AldaCreditFundIIslhf. Fjárhæðireruíþúsundumkr.
27
ÞórðurJónsson,stjórnarformaður
GuðrúnBjörgBirgisdóttir,meðstjórnandi
Dr.ÓliGrétarBlöndalSveinsson,meðstjórnandi
Yfirlýsing um stjórnarhætti - óendurskoðað
Allirstjórnarmennfélagsinseruóháðirstórumhluthöfumfélagsins,félaginusjálfuogdaglegumstjórnendum.
RekstraraðilierhluthafiíÖlduCreditFundIIslhf.
Jónas Reynir Gunnarsson, framkvæmdastjóri. Jónas er fæddur 20. febrúar 1980. Hann er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og hefur lokið
prófi í verðbréfaviðskiptum. Jónas er forstöðumaður sjóðastýringar Kviku eignastýringar hf. Áður starfaði Jónas sem fjárfestingarstjóri í eignastýringu
stofnanafjárfesta hjá Kviku eignastýringu, þar áður starfaði Jónas sem sjóðstjóri blandaðra sjóða hjá Kviku eignastýringu og framkvæmdastjóri
Veðskuldabréfasjóðsins Veðskuldar slhf. Hann hefur starfað hjá Kviku samstæðunni frá árinu 2006. Jónas var framkvæmdastjóri eignastýringar Virðingar
frá2014‐2017,forstöðumaðureignastýringarVirðingaráárunum2011‐2014ogþaráðursjóðstjórihjáVirðingufrá2006.
Engar kvartanir eða athugasemdir hafa borist Öldu Credit Fund II slhf. frá viðskiptavinum eða öðrum vegna ávirðinga um brot félagsins eða starfsmanna
þessálögumeðareglumsemum
starfsemifélagsinsgilda.
Áaðalfundumerfariðyfirstarfsemifélagsinsogennfremurkallaðtilhluthafafundaefástæðaertil.
Félagið hefur ráðgjafaráð um hagsmunaárekstra sem skal skipað þremur fulltrúum kjörnum á aðalfundi til eins árs í senn. Hlutverk ráðgjafaráðs er að
veita rekstraraðila ráðgjöf við að meta hagsmunaárekstra sem mögulega kunna að koma upp við fjárfestingar félagsins gagnvart rekstraraðila ásamt
öðrumþáttumsemrekstraraðilióskareftir.
Ábyrgðaraðili Öldu Credit Fund II slhf., ACF II GP ehf. gegnir jafnframt hlutverki stjórnar félagsins. Í stjórn ACF II GP ehf. sitja þrír aðalmenn. Þeireru
kosnir á aðalfundi til eins árs í senn. Framkvæmdastjóri situr stjórnarfundi og ritar fundargerð. Stjórn félagsins fundar mánaðarlega og oftar ef þurfa
þykir. Stjórn stýrir öllum málefnum félagsins milli hluthafafunda og gætir hagsmuna félagsins gagnvart þriðja aðila. Stjórnin starfar samkvæmt
áskriftarskilmálumfélagsins,meturogeftiratvikumsamþykkirfjárfestingarsembornareruuppafrekstraraðilafélagsins.
StjórnACFIIGPehf.skipa:
Guðrún er fædd 11. júní 1969. Hún er lögfræðingur og hefur rekið Logia lögmannsstofu frá árinu 2010. Hún er jafnframt með meistaragráðu LL.M í
fjármögnun fyrirtækja. Árin 2000‐2005 vann Guðrún hjá LOGOS lögmannsþjónustu við almenn málflutningsstörf og lögfræðiráðgjöf á fjölmörgum
sviðum atvinnulífsins. Árin 2006‐2009 var Guðrún aðallögfræðingur Marel hf. og stýrði allri samningagerð fyrirtækisins og hafði yfirumsjón með útgáfu
hlutabréfa og skuldabréfa félagsins frá 2006 til loka árs 2009. Á árinu 2009 fór Marel hf. í gegnum umfangsmikla endurfjármögnun bæði á Íslandi og í
Hollando
barGuðrúnáb
r
ðálö
fræðile
umhluta
ess.
Óli er fæddur 17. febrúar 1972. Hann hefur starfað sem framkvæmdastjóri þróunarsviðs Landsvirkjunar frá 2009. Óli Grétar hefur setið í stjórnum
Sjávarorku ehf. frá árinu 2012, Íslenskrar Orku ehf. frá árinu 2012, Landsvirkjunar Power ehf. frá árinu 2011, Þeistareykja ehf. frá árinu 2010,
Orkurannsóknasjóðs Landsvirkjunar frá árinu 2007 og sat í stjórn Orkuvarða ehf. frá árinu 2007 til 2012. Óli Grétar hefur lokið PhD og MSc gráðu í
byggingarverkfræðimeðáhersluávatnaverkfræðifráColoradoStateUni versityogBScíeðlisfræðifráHáskólaÍslands.
Þórður er fæddur 20. ágúst 1957. Hann var verkefnastjóri á Fyrirtækjasviði KPMG í hvers kyns rekstrarráðgjöf til fyrirtækja 2011‐2013. Viðskiptastjóri á
Fyrirtækjasviði Arion banka og forvera hans. Fyrirtækjasvið sér um lánamál til fyrirtækja 2003‐2011. Áhættustýring Kaupþings hf., sá um og bar ábyrgð á
hverju einu sem sneri að lánamálum; s.s. að fara með mál í gegnum samþykktarferla, samningsgerð o.fl. 2001‐2003. Forstöðumaður Lánaeftirlits
Íslandsbanka, með rúmlega 1 árs hléi sem starfsmaður F&M, Fyrirtækja og markaða, Íslandsbanka, 1991‐2001. Starfsmaður Lánaeftirlits nýstofnaðs
Íslandsbanka, sem til varð við sameiningu Útvegsbanka, Verslunarbanka, Iðnaðarbanka og Alþýðubanka, 1990‐1991. Starfsamaður Hagdeildar
ÚtvegsbankaÍslandsogsíðarÚtvegsbankanshf.LeystiumtímaafforstöðumannHagdeildarinnar,1985‐1990.
Gildifélagsinshafaekkiveriðskilgreindumframþaðaðfélagiðfjárfesti
ísamræmiviðmarkmiðogmarkaðsaðstæðurhverjusinni.
Með þessari yfirlýsingu um stjórnarhætti Öldu Credit Fund II slhf. er félagið að fylgja þeim kröfum sem koma fram í viðurkenndum leiðbeiningum sem
eru til staðar á þeim tíma sem ársreikningur þessi er samþykktur af stjórn félagsins og ákvæðum 7. mgr. 54. gr. laga nr. 161/2002. Leiðbeiningar um
stjórnarhætti fyrirtækja, 6. útgáfa frá árinu 2021, útgefnar af Viðskiptaráði Íslands, Samtökum atvinnulífsins og Nasdaq OMX Iceland hf. voru sérstaklega
hafðar til hliðsjónar þegar yfirlýsing um stjórnarhætti Alda Credit Fund II slhf. var samin. Leiðbeiningarnar eru aðgengilegar á heimasíðu Viðskiptaráðs
Íslands
htt
:
www.vi.is.
Alda Credit Fund II slhf. er samlagshlutafélag og starfar skv. lögum nr. 2/1995 um hlutafélög. Tilgangur félagsins er fjárfestingarstarfsemi í samræmi við
fjárfestingarstefnu félagsins, lánastarfsemi, kaup og sala á f jármálagerningum, eignarhald og rekstur fasteigna, og önnur skyld starfsemi. Helstu
fjárfestingar félagsins tengjast fjármögnun á fyrirtækjum. Alda Credit Fund II slhf. er skráð sem sérhæfður sjóður og sér Kvika eignastýring hf. um
daglegan rekstur hans samkvæmt samning þar um. Fjármálaeftirlitið hefur jafnframt eftirlit með starfsemi Alda Credit Fund II slhf. eins og lög gera ráð
fyrir.YfirlitumviðkomandilögogreglurumrekstaraðilasérhæfðrasjóðamánálgastávefsíðuFjármálaeftirlitsins,http://www.fme.is.
Enginn eiginlegur rekstur á sér stað hjá Öldu Credit Fund II slhf. og hefur félagið enga starfsmenn. Þannig er framkvæmdarstjóri félagsins starfsmaður
Kviku eignastýringar hf. Aðalfundur skal boðaður með tveggja vikna fyrirvara en ekki seinna en tveimur mánuðum fyrir lok ársins. Stjórn félagsins
framkvæmirekkiárangursmat.Ekkiertilskriflegstarfslýsingstjórnarformannsutanþaðsemframkemurísamþykktum.
Stjórn Öldu Credit Fund II slhf. ber ábyrgð á að samþykkja fjárfestingar og fylgjast með að framkvæmd þeirra sé í samræmi við samþykkt þar um og
fjárfestingarstefnu. Rekstraraðili sér um að finna og greina fjárfestingartækifæri og leggja til fjárfestingar við stjórn félagsins. Þá þarf samþykki allra
stjórnarmannafyrirfjárfestingum.
Innra eftirliti er útvistað, sbr. 17. gr. laga nr. 128/2011, með leyfi Fjármálaeftirlitsins. Það á við um regluvörslu og innri endurskoðun. Virk áhættustýring
oginnraeftirliterumikilvægirþættirírekstri
félagsins.
Ársreikningur2023 19