Ársreikningur samstæðu 2023
Efnisyfirlit bls.
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og framkvæmdastjóra ......................................................................................... 2 - 4
Áritun óháðs endurskoðanda ............................................................................................................................ 5 - 9
Rekstrarreikningur samstæðu ........................................................................................................................... 10
Yfirlit um heildarafkomu samstæðu .................................................................................................................. 11
Efnahagsreikningur samstæðu ......................................................................................................................... 12 -13
Eiginfjáryfirlit samstæðu .................................................................................................................................... 14
Sjóðstreymi samstæðu ..................................................................................................................................... 15 - 16
Skýringar .......................................................................................................................................................... 17 -50
Óendurskoðuð fylgiskjöl
Stjórnarháttayfirlýsing ....................................................................................................................................... 51 - 55
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf .............................................................................................................................. 56 - 61
Síldarvinnslan hf.
Kennitala 570269-7479
Hafnarbraut 6, Neskaupstað
2
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og framkvæmdastjóra
Meginstarfsemi samstæðunnar
Rekstur og fjárhagsleg staða
Atburðir eftir lok reikningsskiladags
Ráðstöfun hagnaðar
Samstæða Síldarvinnslunnar hf. er í dag með öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og byggir starfsemin á yfir 60
ára reynslu í fiskvinnslu og útgerð. Samstæðan er ein stærsta á Íslandi í veiðum og vinnslu á uppsjávarfiski og stærsti
framleiðandi á fiskimjöli og lýsi á Íslandi.
Samstæðan samanstendur af móðurfélaginu Síldarvinnslunni hf. og dótturfélögum sem eru í lok tímabilsins Bergur-
Huginn ehf., Bergur ehf., Fóðurverksmiðjan Laxá hf., Fjárfestingafélagið Vör ehf., Vísir ehf., Sjávarmál ehf., Daðey ehf.,
Mar Guesthouse ehf., Samvís ehf., Vísir Gmbh., Þorvís ehf., DSFU og Pytheas Seafood P.C. Sjá nánar skýringu 1.
Samkvæmt rekstrarreikningi námu rekstrartekjur samstæðunnar 404,7 milljónum dollara á árinu og hagnaður af
rekstrinum nam 73,4 milljónum dollara. Samkvæmt efnahagsreikningi námu eignir samstæðunnar 1.098,9 milljónum
dollara í árslok. Á árinu var rekstur Vísis ehf. og dótturfélaga innifalin allt árið en aðeins einn mánuð á árinu 2022.
Fjárhæðir í efnahagsreikningi eru innifaldar í samstæðunni bæði í lok árs 2023 og 2022.
Þann 26. september síðastliðinn var skrifað undir kaup Síldarvinnslunnar hf. á helmingshlut í sölufyrirtækinu Ice Fresh
Seafood ehf. Kaupin eru háð niðurstöðu áreiðanleikakönnunnar og samþykki Samkeppniseftirlitsins á þeim. Áhrif
kaupanna verða ekki færð í efnahagsreikning samstæðunnar fyrr en öllum skilyrðum hefur verið fullnægt og fyrirvörum
aflétt. Sjá nánar skýringu 26.
Kaup á helmingshlut í sölufélaginu Ice Fresh Seafood ehf.
Áhrif náttúruhamfara í Grindavík
Á árinu varð hlutdeildarfélagið Arctic Fish fyrir verulegu tjóni vegna laxa- og fiskilúsa. Afkoma félagsins var neikvæð um
EUR 12,9 milljónir (USD 13,9 milljónir), meðal annars vegna niðurfærslu á lífmassa. Hlutdeild Síldarvinnslunnar í afkomu
Arctic Fish á árinu er neikvæð um USD 4,8 milljónir. Sjá nánar skýringu 10.
Niðurfærsla lífmassa hjá hlutdeildarfélaginu Arctic Fish
Eigið nam 644,5 milljónum dollara í lok árs í samstæðunni en þar af var hlutdeild minnihluta í eigin samstæðunnar
3,2 milljónir dollara. Eiginfjárhlutfall samstæðunnar var 58,6%. Meðalfjöldi starfsmanna samstæðurnnar á árinu var 723
en 390 árið áður.
Stjórn Síldarvinnslunnar hf. leggur til við aðalfund greiddur verði arður til hluthafa vegna reikningsársins 2023
samkvæmt arðgreiðslustefnu félagsins. Arðgreiðsla til hluthafa nemi 32% hagnaðar ársins eða 3.200,6 millj. króna (um
23,5 millj. USD miðað við lokagengi ársins 2023). Arðgreiðslan nemur 1,73 kr. á hlut. Samþykki aðalfundur tillöguna skal
arðsréttindadagur vera 25. mars 2024, þ.e. réttur hluthafa til arðgreiðslu verður miðaður við hlutask félagsins í lok þess
viðskiptadags. Arðleysisdagur, þ.e. dagur sem viðskipti hefjast m bréf félagsins án réttar til arðs vegna
reikningsársins 2023 verður því 22. mars 2024, eða næsti viðskiptadagur eftir alfund. Útborgunardagur arðs verður 26.
mars 2024.
Þann 13. janúar sl. gaf ríkislögreglustjóri út Grindavík yrði rýmd frá 15. janúar á meðan áhættumat færi fram. Hinn 14.
janúar hófst hins vegar eldgos. Var neyðarstigi lýst yfir og bærinn lokaður til 29. janúar þegar verðmætabjörgun var
heimiluð. Á tímabilinu r bæði rafmagn og heitt vatn af bæjarfélaginu en eignir Vísis sluppu við verulegt tjón af völdum
þess. Beint tjón varð á léttsöltuðum afurðum sem voru í vinnslu en verðmæti þeirra var óverulegt. Áframhaldandi
starfsemi og rekstrargrundvöllur í Grindavík er til skoðunar en við mat á þ skiptir öryggi starfsfólks og vátryggingarvernd
miklu li. Þá skiptir einnig máli hvort og þá með hvaða hætti stjórnvöld koma til móts við atvinnulífið í Grindavík, en
ekkert liggur fyrir um slíkt á þessari stundu. Sjá nánar skýringu 27.
3
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og framkvæmdastjóra
Eignaraðild
Árslok Árslok
2023 2022
30,06% 30,06%
16,06% 16,06%
10,56% 10,37%
10,10% 10,10%
3,49% 3,49%
3,00% 2,36%
2,84% 2,87%
1,55% 1,11%
1,48% 1,35%
1,32% 1,29%
0,01% 0,01%
19,53% 20,93%
100% 100%
Fjárhagsleg áhættustjórnun
Ófjárhagslegar upplýsingar
Stjórnarháttayfirlýsing
Brú Líf.sj. starfsm. Sveitarf. kt. 491098-2529..............
Í lok árs á Síldarvinnslan eigin hluti nafnverði 108.000. Nánari umfjöllun um hlutafé og umfjöllun um eigin hluti er
finna í eiginfjáryfirliti og skýringu nr. 17.
Festa - lífeyrissjóður, kt. 571171-0239........................
Almenni lífeyrissjóðurinn, kt. 450290-2549.................
Síldarvinnslan hf., kt. 570269-7479 (eigin bréf)...........
Aðrir hluthafar..............................................................
Helsta fjárhagslega áhætta samstæðunnar er gengisþróun íslensku krónunnar gagnvart erlendum myntum. Samstæðan
er ekki með formlegar gjaldeyrisvarnir en hefur gert framvirka vaxtaskiptasamninga til verjast áhættu vegna breytinga á
vöxtum. Samstæðan gerir jafnframt gjaldmiðlaskiptasamninga til verja kröfur og birgðir. Í skýringum, þ.a.m. skýringu
nr. 25, er að finna frekari upplýsingar um fjárhagslega áhættustjórnun.
Í samræmi við 65. gr. laga um ársreikninga nr. 3/2006 upplýsir stjórn félagsins að í stjórn sitja 3 karlar og 2 konur.
Stjórn Síldarvinnslunnar leitast við fylgja leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja, sem gefnar eru út af Viðskiptaráði
Íslands, Nasdaq OMX Iceland hf og Samtökum atvinnuífsins (síðast gefnar út í febrúar 2021). Í viðauka við
samstæðuársreikning þennan er að finna stjórnarháttayfirlýsingu samstæðunnar.
Til samræmis við 63. gr. laga um hlutafélög nr. 2/1995 upplýsir stjórn 75,4% af starfsmönnum samstæðunnar eru
karlar og 24,6% konur. Þar af eru sjómenn 270 eða 36,5% starfsmanna, engar konur eru á sjó hjá samstæðunni. Meðal
stjórnenda og sérfræðinga samstæðunnar eru 82,0% karlar og 18,0% konur.
Ófjárhagslegar upplýsingar, samkvæmt 66. gr. laga um ársreikninga, eru settar fram í viðauka með ársreikningnum. Í
viðaukanum eru einnig upplýsingagjöf félagsins í samræmi við flokkunarreglugerð ESB (EU Taxonomy) sem tók gildi á
miðju ári 2023 og gildir fyrir allt fjárhagsárið 2023.
Samherji hf., kt. 610297-3079.....................................
Stapi lífeyrissjóður, kt. 601092-2559...........................
Í árslok 2023 voru hluthafar Síldarvinnslunnar 3.370 í lok árs en 3.592 í upphafi árs. Tíu stærstu hluthafar í árslok 2023
voru:
Kjálkanes hf., kt. 461115-0710....................................
Samvinnufélag útgerðarmanna, kt. 550269-0319.......
Gildi - lífeyrissjóður, kt. 561195-2779..........................
Eignarhaldsfél. Snæfugl ehf., kt. 670209-0320...........
Lífeyrissjóður verslunarmanna, kt. 430269-4459........
4
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og framkvæmdastjóra
Yfirlýsing stjórnar og framkvæmdastjóra
Þorsteinn Már Baldvinsson
Stjórnarformaður Baldur Már Helgason
Erla Ósk Pétursdóttir
Gunnþór Ingvason
Forstjóri
Meðstjórnandi
Meðstjórnandi
Stjórn og framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar staðfesta hér með samstæðuársreikning félagsins fyrir árið 2023 með
undirritun sinni.
Neskaupstaður, 7. mars 2024.
Meðstjórnandi
Meðstjórnandi
Guðmundur Rafnkell Gíslason
Anna Guðmundsdóttir
Samstæðuársreikningur Síldarvinnslunnar hf. er gerður til samræmis við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa
verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðbótar kröfur um upplýsingagjöf sem settar eru í íslenskum lögum og
reglugerðum um innihald og upplýsingar í samstæðuársreikningum félaga, sem hafa verðbréf sín skráð í skipulegum
verðbréfamarkaði. Skráin 549300AMNBYFRNGJ9J24-2023-12-31-is.zip" er í samræmi við sameiginlegt rafrænt
skýrslusnið samstæðuársreikninga (ESEF).
Samkvæmt bestu vitneskju er það álit stjórnar og framkvæmdastjóra samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af
rekstrarafkomu samstæðunnar á árinu 2023, og eignum, skuldum og fjárhagsstöðu hennar þann 31. desember 2023.
Jafnframt er það álit stjórnar og framkvæmdastjóra samstæðuársreikningurinn og skýrsla stjórnar geymi glöggt yfirlit
um þróun og árangur í rekstri samstæðunnar, stöðu hennar og lýsi helstu áhættuþáttum sem samstæðan býr við.
5
Við teljum að við endurskoðunina höfum við aflað nægjanlegra og viðeigandi gagna til að byggja álit okkar á.
Álit
Við höfum endurskoðað meðfylgjandi samstæðuársreikning Síldarvinnslunnar hf. og tturfélaga (samstæðan) fyrir árið
2023, að undanskilinni skýrslu og yfirlýsingu stjórnar og framkvæmdastjóra.
Það er álit okkar samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu samstæðunnar á árinu 2023, efnahag hennar
31. desember 2023 og breytingu á handbæru á árinu 2023, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir
hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðeigandi ákvæði í lögum um ársreikninga.
Álit okkar er í samræmi við skýrslu okkar til endurskoðunarnefndar og stjórnar Síldarvinnslunnar hf.
Samstæðuársreikningurinn innifelur:
- Skýrslu og yfirlýsingu stjórnar og framkvæmdastjóra.
- Rekstrarreikning samstæðu fyrir árið 2023.
- Yfirlit um heildarafkomu samstæðu fyrir árið 2023.
- Efnahagsreikning samstæðu 31. desember 2023.
- Eiginfjáryfirlit samstæðu fyrir árið 2023.
- Sjóðstreymi samstæðu fyrir árið 2023.
- Skýringar, sem innifela mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar.
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og framkvæmdastjóra er undanskilin endurskoðun, sbr. kafla um aðrar upplýsingar.
Grundvöllur álits
Endurskoðað var í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt stöðlunum er nánar útskýrð í
kaflanum um ábyrgð endurskoðenda.
Óhæði
Við erum óháð samstæðunni samkvæmt ákvæðum laga um endurskoðendur og endurskoðun og siðareglna sem gilda
um endurskoðendur á Íslandi og varða endurskoðun okkar á ársreikningi samstæðunnar. Við uppfyllum jafnframt aðrar
kröfur um starf okkar sem endurskoðendur í samræmi við ákvæði siðareglna.
Samkvæmt okkar bestu vissu, lýsum við yfir önnur þjónusta sem við höfum veitt samstæðunni og lögum innan
hennar er í samræmi við ákvæði íslenskra laga og reglna og við fum ekki veitt þjónustu sem óheimilt er veita
samkvæmt ákvæðum 5.1. gr. Evrópureglugerðar nr. 537/2014.
Gerð er grein fyrir annarri þjónustu sem við höfum veitt samstæðunni og félögum innan hennar á tímabilinu 1. janúar til
31. desember 2023 í skýringu nr. 6.
Lykilatriði endurskoðunarinnar
Lykilatriði endurskoðunarinnar eru þau atriði sem okkar faglega mati höfðu mesta þýðingu í endurskoðun okkar á
ársreikningi samstæðunnar árið 2023. Sem hluti af endurskoðun okkar á samstæðuársreikningnum voru þessi lykilatriði
skoðuð sérstaklega. Við tum ekki í ljós sérstakt álit varðandi þessi lykilatriði, einungis er látið í ljós álit á
samstæðuársreikningnum í heild.
6
Lykilatriði endurskoðunarinnar
Endurskoðunaraðgerðir
Mat fiskveiðiheimilda
Bókfærðar fiskveiðiheimildir í samstæðuársreikningi
nema um USD 502,3 milljónum í lok árs 2023. Það
samsvarar um 46% af eignum og 78% af eigin fé
samstæðunnar.
Fiskveiðiheimildir er verulegur liður í reikningsskilum
samstæðunnar. Vegna óvissu í mati tengt forsendum
stjórnenda og öðrum forsendum sem virðisrýrnunarpróf
byggja á er mat þessa liðar lykilatriði í endurskoðun
okkar.
Sjá nánar umfjöllun í skýringum nr. 2.9 um
reikningsskilaaðferðir vegna óefnislegra eigna og nr. 2.11
um virðisrýrnun annarra eigna en fjáreigna, skýringu nr.
8 um óefnislegar eignir.
Endurskoðun á mati bókfærðra fiskveiðiheimilda fólst m.a. í
eftirfarandi:
Úthlutun aflahlutdeildar og aflamarks staðreynd og
stemmd af við opinber gögn um úthlutun.
Bókfært verð borið saman við gangvirði í nýlegum
viðskiptum og mat kvótamiðlara.
Yfirferð á virðisrýrnunarprófi stjórnenda á nýtingarvirði í
framtíðarrekstri. Virðisrýrnunarprófið var endurreiknað
með aðstoð verðmatssérfræðinga PwC.
Forsendur rekstrar- og sjóðstreymisáætlana til næstu
fimm ára voru yfirfarnar. Í þeirri vinnu fólst að lagt var mat
á forsendur um tekjur, rekstrarkostnað, framlegð og
fjárfestingar fyrir spátímabilið, m.a. á grundvelli sögulegra
upplýsinga og áætlana.
Ávöxtunarkrafa (WACC) sem notuð er við núvirðingu var
borin saman við fjármagnskostnað samstæðunnar og ytri
markaðsforsendur.
Lykilatriði endurskoðunarinnar
Endurskoðunaraðgerðir
Mat og tilvist birgða
Birgðir í samstæðuársreikningi nema USD 86,2 milljónum
í lok árs 2023. Það samsvarar um 8% af eignum og um
13% af eigin fé samstæðunnar.
Kostnaðarverð/framleiðsluverð afurðabirgða er háð mati
stjórnenda og byggir á útreikningum um framlegð og
öðrum forsendum stjórnenda, sem og samanburði við
dagverð. Því er þessi liður lykilatriði í endurskoðun okkar.
Sjá nánar umfjöllun í skýringu nr. 2.12 um
reikningsskilaaðferðir gagnvart birgðum og skýringu nr.
13 um birgðir.
Endurskoðun á tilvist birgða fólst í skoðun og úrtakstalningu
á afurðabirgðum og öðrum birgðum samstæðunnar um
áramót.
Endurskoðun á mati birgða fólst m.a. í eftirfarandi:
Aðferðafræði og forsendur stjórnenda við mat
afurðabirgða voru yfirfarnar.
Kostnaðarverð/framleiðsluverð afurðabirgða er m.a.
metið út frá framlegð deilda og því voru forsendur um
framlegð og útreikningur framlegðar staðreyndur á
grundvelli deildaruppgjöra fyrir árið.
Söluverðmæti birgðanna eftir áramót, sem liggur til
grundvallar á mati birgða, var yfirfarið með
úrtaksprófunum.
7
Greinum og metum áhættuna af verulegum annmörkum, vegna sviksemi eða mistaka, og skipuleggjum
endurskoðunaraðgerðir til mæta þessari áhættu og öflum endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og viðeigandi
grunnur fyrir áliti okkar. Áhættan af þ greina ekki verulega annmarka sem stafa af sviksemi er meiri en áhætta af
annmörkum vegna mistaka, þar sem sviksemi getur stafað af fölsun, misvísandi framsetningu samstæðuársreiknings,
mikilvægum atriðum sé viljandi sleppt, samanteknum ráðum eða að innra eftirlit sé sniðgengið.
Aðrar upplýsingar, þ.m.t. skýrsla og yfirlýsing stjórnar og framkvæmdastjóra
Stjórn og framkvæmdastjóri bera ábyrgð á öðrum upplýsingum. Aðrar upplýsingar eru skýrsla og yfirlýsing stjórnar og
framkvæmdastjóra, skýring nr. 28 Ársfjórðungsyfirlit og viðaukar í samstæðuársreikningi um stjórnarháttayfirlýsingu og
ófjárhagslega upplýsingagjöf sem lágu fyrir við áritun okkar.
Álit okkar á samstæðuársreikningnum nær ekki til annarra upplýsinga þ.m.t. skýrslu og yfirlýsingu stjórnar og
framkvæmdastjóra og við staðfestum þær ekki á neinn hátt.
Í tengslum við endurskoðun okkar á ársreikningi samstæðunnar ber okkur yfirfara aðrar upplýsingar, sem tilgreindar
eru hér ofan, þegar þær liggja fyrir og meta hvort þær séu í verulegu ósamræmi við samstæðuársreikninginn eða
skilning sem við höfum aflað við endurskoðunina eða ef svo virðist verulegar rangfærslur séu í þeim. Ef við, á
grundvelli vinnu okkar, ályktum verulegar rangfærslur séu í öðrum upplýsingum ber okkur skýra frá því. Við höfum
ekki greint atriði sem ber að greina sérstaklega frá.
Hvað varðar skýrslu og yfirlýsingu stjórnar og framkvæmdastjóra höfum við, í samræmi við ákvæði 104. gr. laga um
ársreikninga nr. 3/2006, yfirfarið skýrsla og yfirlýsing stjórnar og framkvæmdastjóra hafi geyma þær upplýsingar
sem þar ber að veita í samræmi við lög um ársreikninga komi þær ekki fram annars staðar í samstæðuársreikningnum.
Ábyrgð stjórnar og framkvæmdastjóra á samstæðuársreikningnum
Stjórn og framkvæmdastjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við alþjóðlega
reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðeigandi ákvæði í lögum um
ársreikninga. Stjórn og framkvæmdastjóri eru einnig ábyrg fyrir því innra eftirliti sem nauðsynlegt er til staðar
varðandi gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins, þannig hann án verulegra annmarka hvort sem er vegna
sviksemi eða mistaka.
Við gerð samstæðuársreikningsins ber stjórnendum samstæðunnar meta hæfi hennar til áframhaldandi starfsemi.
Stjórnendum ber semja ársreikning samstæðunnar á þeirri forsendu um áframhaldandi starfsemi ræða,
nema stjórnendur ætli leysa samstæðuna upp eða hætta rekstri hennar, eða hafi ekki raunhæft val um annað en
hætta starfsemi samstæðunnar. Stjórnendum samstæðunnar ber setja fram viðeigandi skýringar varðandi hæfi hennar
til áframhaldandi starfsemi ef við á og hvers vegna stjórnendur beita forsendunni um áframhaldandi starfsemi við gerð og
framsetningu samstæðuársreikningsins.
Ábyrgð endurskoðenda á endurskoðun samstæðuársreikningsins
Markmið okkar er afla nægjanlegrar vissu um samstæðuársreikningurinn án verulegra annmarka, hvort sem er
vegna sviksemi eða mistaka og gefa út áritun með áliti okkar. Nægjanleg vissa er mikil vissa en ekki trygging þess
endurskoðun, sem framkvæmd er í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla, muni ávallt leiða í ljós alla verulega
annmarka séu þeir til staðar. Annmarkar geta stafað af sviksemi eða mistökum og eru metnir verulegir ef þeir, einir og sér
eða samanlagðir, gætu haft áhrif á fjárhagslegar ákvarðanir notenda sem grundvallaðar eru á samstæðuársreikningnum.
Endurskoðun í samræmi v alþjóðlega endurskoðunarstaðla byggir á faglegu mati og faglegri tortryggni. Við
framkvæmum einnig eftirfarandi:
8
Við upplýsum stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og tímasetningu endurskoðunarinnar og
veruleg atriði sem upp geta komið í endurskoðun okkar, þar á meðal verulega annmarka í innra eftirliti ef við á.
Öflum skilnings á innra eftirliti sem er viðeigandi fyrir endurskoðun okkar í þeim tilgangi hanna endurskoðunaraðgerðir,
en ekki til þess að gefa álit á virkni innra eftirlits samstæðunnar.
Metum hvort val stjórnenda á reikningsskilaaðferðum viðeigandi og hvort matsaðferðir þeirra séu raunhæfar. Einnig
skoðum við hvort tengdar skýringar séu við hæfi.
Ályktum um notkun stjórnenda á forsendunni um áframhaldandi starfsemi og metum á grundvelli endurskoðunarinnar
hvort verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi samstæðunnar eða hvort aðstæður séu til staðar sem gætu valdið verulegum
efasemdum um rekstrarhæfi hennar. Ef við teljum veruleg óvissa ríki, ber okkur vekja sérstaka athygli á viðeigandi
skýringum í samstæðuársreikningnum um óvissuna og ef þær upplýsingar eru ekki nægjanlegar okkar mati, víkjum við
frá fyrirvaralausu áliti. Niðurstaða okkar byggir á þeim endurskoðunargögnum sem við fum aflað fram dagsetningu
áritunar okkar. Engu síður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni leitt til þess samstæðan verði ekki lengur
rekstrarhæf.
Metum framsetningu, gerð og innihald samstæðuársreikningsins í heild, meðtöldum skýringum og hvort hann
grundvallast á fyrirliggjandi færslum og atburðum og gefi glögga mynd samanber álit okkar.
Öflum nægjanlegra endurskoðunargagna vegna fjárhagsupplýsinga laga og eininga innan samstæðunnar og gefum út
álit á samstæðuársreikningnum. Við erum ábyrg fyrir skipulagi, umsjón og framgangi endurskoðunar samstæðunnar. Við
berum ábyrgð á áliti okkar.
Við höfum lýst því yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd við uppfyllum nauðsynleg siðferðis- og óhæðisskilyrði og við
munum láta þeim í té allar upplýsingar um hugsanleg tengsl og önnur atriði sem gætu haft áhrif á óhæði okkar og trúnað.
Við fum lagt mat á hvaða atriði, af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um, höfðu mesta
þýðingu á yfirstandandi ári og eru það lykilatriði endurskoðunarinnar. Við lýsum þessum lykilatriðum í áritun okkar nema
lög og reglur leyfi ekki upplýst opinberlega um tiltekin atriði eða í algjörum undantekningartilfellum þegar mat okkar
er að neikvæðar afleiðingar af birtingu slíkra upplýsinga vegi þyngra en ávinningur almennings af birtingu upplýsinganna.
Önnur atriði samkvæmt ákvæðum laga og reglna
Í tengslum við endurskoðun okkar á samstæðuársreikningi Síldarvinnslunnar hf. framkvæmdum við aðgerðir til geta
gefið álit á það hvort samstæðuársreikningur Síldarvinnslunnar hf. fyrir árið 2023 með skráarheitið
549300AMNBYFRNGJ9J24-2023-12-31-is.zip hafi í meginatriðum verið gerður í samræmi v kröfur laga um
upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu nr. 20/2021 um sameiginleg rafræn skýrslusnið (e. European
Single Electronic Format) og reglugerð Evrópusambandsins nr. 2019/815 (ESEF reglur) sem innihalda skilyrði sem
tengjast gerð samstæðuársreiknings á XHTML formi og iXBRL merkingum samstæðuársreikningsins.
Stjórn og framkvæmdastjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við lög um
upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu. Í þeirri ábyrgð felst meðal annars útbúa
samstæðuársreikning á XHTML formi í samræmi við ákvæði reglugerðar Evrópusambandsins nr. 2019/815, um
sameiginleg rafræn skýrslusnið (e. European Single Electronic Format).
Ábyrgð okkar er afla hæfilegrar vissu um hvort samstæðuársreikningurinn, byggt á þeim gögnum sem við höfum aflað,
í öllum meginatriðum í samræmi við ESEF reglur og gefa út áritun með áliti okkar. Eðli, tímasetning og umfang
aðgerða sem valdar eru byggja á mati endurskoðandans, þar á meðal mati á áhættunni vikið í verulegum atriðum
frá kröfum sem fram koma í ESEF reglum, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka.
Það er álit okkar samstæðuársreikningur Síldarvinnslunnar hf. fyrir árið 2023 með skráarheitið
549300AMNBYFRNGJ9J24-2023-12-31-is.zip hafi í öllum meginatriðum verið gerður í samræmi við ákvæði reglugerðar
Evrópusambandsins nr. 2019/815, um sameiginleg rafræn skýrslusnið (e. European Single Electronic Format).
9
Við vorum kosin endurskoðendur á aðalfundi Síldarvinnslunnar hf. þann 12. mars 2018. Kosning okkar hefur verið
endurnýjuð árlega á aðalfundi félagsins og höfum við því verið endurskoðendur samstæðuársreiknings lagsins samfellt
í 6 ár.
10
Rekstrarreikningur samstæðu fyrir árið 2023
Skýringar 2023 2022
Rekstrartekjur
4
403.924.398 310.098.063
776.508 15.237
404.700.906 310.113.300
Rekstrargjöld
172.866.888 132.015.528
5
100.744.223 64.829.189
6
9.330.463 8.634.264
282.941.574 205.478.981
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA)
121.759.332
104.634.319
9
21.233.370 14.234.197
100.525.962 90.400.122
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 7
5.111.865 1.342.794
(20.497.455) (7.269.596)
6.538.688 (865.522)
2.917.738 6.481.683
(5.929.164) (310.641)
10
(2.391.187) 1.093.296
(2.391.187) 1.093.296
Hagnaður fyrir tekjuskatt af áframhaldandi starfsemi
92.205.611
91.182.777
20
(18.769.829) (17.814.264)
Hagnaður af áframhaldandi starfsemi
73.435.782
73.368.513
16
0 2.238.874
Hagnaður ársins
73.435.782
75.607.387
72.836.009 75.463.384
599.773 144.003
73.435.782 75.607.387
Hagnaður á hlut
Hagnaður eigenda félagsins af
17
0,0395 0,0428
Starfsþáttayfirlit 3
Ársfjórðungsyfirlit 28
Tekjur af verðbréfum og afleiðusamningum ............................................................
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga ...............................................................................
Tekjuskattur .............................................................................................................
Hagnaður skiptist á eftirfarandi hátt: .......................................................................
Eigendur félagsins ...................................................................................................
Hlutdeild minnihluta .................................................................................................
Söluhagnaður fastafjármuna sem haldið er til sölu .................................................
áframhaldandi starfsemi á útistandandi hlut ........................................................
Seldar vörur .............................................................................................................
Hagnaður af sölu eigna ...........................................................................................
Kostnaðarverð seldra vara ......................................................................................
Laun, aflahlutir og annar starfsmannakostnaður .....................................................
Annar rekstrarkostnaður ..........................................................................................
Afskriftir fastafjármuna ............................................................................................
Rekstrarhagnaður ...................................................................................................
Vaxtatekjur og verðbætur ........................................................................................
Vaxtagjöld og verðbætur .........................................................................................
Gengismunur ...........................................................................................................
Skýringar á blaðsíðum 17 til 50 eru óaðskiljanlegur hluti af ársreikningi samstæðunnar.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023
Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
11
Yfirlit um heildarafkomu samstæðu fyrir árið 2023
Skýringar
2023 2022
Hagnaður ársins
73.435.782
75.607.387
17
Liðir sem síðar munu verða endurflokkaðir yfir rekstur:
11.157.365 3.560.572
Heildarafkoma ársins
84.593.147
79.167.959
83.917.518 79.172.889
675.629 (4.930)
84.593.147 79.167.959
Þýðingarmunur vegna eignarhluta í félögum ...........................................................
Eigendur félagsins ...................................................................................................
Hlutdeild minnihluta .................................................................................................
Önnur heildarafkoma
Heildarafkoma skiptist á eftirfarandi hátt:
Skýringar á blaðsíðum 17 til 50 eru óaðskiljanlegur hluti af ársreikningi samstæðunnar.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023
Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
12
Efnahagsreikningur samstæðu 31. desember 2023
Eignir Skýringar 31.12.2023 31.12.2022
Fastafjármunir
Óefnislegar eignir:
8
502.329.577 494.110.123
502.329.577 494.110.123
Rekstrarfjármunir: 9
237.392.125 219.235.327
2.675.669 15.406.322
2.593.158 2.803.034
242.660.952 237.444.683
Fjárfestingar:
10
141.416.328 139.191.201
11
2.816.428 2.449.335
12
66.134 74.945
144.298.890 141.715.481
Fastafjármunir samtals
889.289.419
873.270.287
Veltufjármunir
13
86.181.577 58.937.844
14
35.353.442 38.995.823
14
6.414.094 9.746.237
15
81.650.166 77.289.688
209.599.279 184.969.592
16
0 1.534.733
Veltufjármunir samtals
209.599.279
186.504.325
Eignir samtals
1.098.888.698
1.059.774.612
Handbært fé ............................................................................................................
Fastafjármunir sem haldið er til sölu .......................................................................
Birgðir ......................................................................................................................
Viðskiptakröfur ........................................................................................................
Fastafjármunir í smíðum .........................................................................................
Fiskveiðiheimildir .....................................................................................................
Varanlegir rekstrarfjármunir .....................................................................................
Leiguréttindi .............................................................................................................
Eignarhlutar í hlutdeildarfélögum ............................................................................
Aðrar skammtímakröfur ...........................................................................................
Eignarhlutar í öðrum félögum ..................................................................................
Skuldabréfaeign ......................................................................................................
Skýringar á blaðsíðum 17 til 50 eru óaðskiljanlegur hluti af ársreikningi samstæðunnar.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023
Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
13
Efnahagsreikningur samstæðu 31. desember 2023
Eigið fé og skuldir Skýringar 31.12.2023 31.12.2022
Eigið fé 17
15.122.610 15.122.610
126.764.582 126.764.582
63.370.670 38.733.766
436.036.960 402.096.549
641.294.822 582.717.507
3.179.252 2.541.465
644.474.074 585.258.972
Skuldir
Langtímaskuldir og skuldbindingar:
18
254.572.356 217.769.366
19
1.363.348 1.516.430
20
104.112.190 100.753.122
360.047.894 320.038.918
Skammtímaskuldir:
18
2.561.814 39.851.836
18
47.538.882 68.006.240
20
18.028.190 14.300.900
21
13.111.842 18.891.208
21
11.191.778 10.143.843
23
1.934.224 3.282.695
94.366.730 154.476.722
Skuldir samtals
454.414.624
474.515.640
Eigið fé og skuldir samtals
1.098.888.698
1.059.774.612
Aðrar upplýsingar 3, 22, 24, 25, 26, 27, 28
Hlutdeild minnihluta .................................................................................................
Skuldir við lánastofnanir ..........................................................................................
Tekjuskattsskuldbinding ..........................................................................................
Skuldir við tengd félög .............................................................................................
Hlutafé .....................................................................................................................
Yfirverðsreikningur hlutafjár .....................................................................................
Annað bundið eigið fé .............................................................................................
Skuldir við lánastofnanir .........................................................................................
Viðskiptaskuldir .......................................................................................................
Leiguskuldbinding ...................................................................................................
Næsta árs afborganir af langtímaskuldum ..............................................................
Reiknaðir skattar ársins ...........................................................................................
Óráðstafað eigið fé ..................................................................................................
Aðrar skammtímaskuldir .........................................................................................
Skýringar á blaðsíðum 17 til 50 eru óaðskiljanlegur hluti af ársreikningi samstæðunnar.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023
Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
14
Eiginfjáryfirlit samstæðu fyrir árið 2023
Yfirverðs-
Annað bundið Óráðstafað Hlutdeild Eigið fé
Hlutafé reikningur eigið fé eigið fé minnihluta samtals
Staða í ársbyrjun ................
14.096.600 17.588.283 31.137.925 357.037.020 2.661.403 422.521.231
Heildarafkoma:
Hagnaður ársins ................
75.463.384 144.003 75.607.387
Lagt í lögbundinn
varasjóð ..........................
256.022 (256.022) 0
Þýðingarmunur ...................
3.709.505 (148.933) 3.560.572
Bundinn
- hlutdeildarreikningur .....
4.152.474 (4.152.474) 0
- gangvirðisreikningur .....
(522.160) 522.160 0
0 0 7.595.841 71.577.048 (4.930) 79.167.959
Eigendur:
Útgefið nýtt hlutafé .............
1.026.010 109.176.299 110.202.309
Greiddur arður ....................
(26.517.519) (26.517.519)
Arður til minnihlutaeigenda
(63.558) (63.558)
Hlutdeild minnihluta
við yfirtöku á dótturfélagi ....
(51.450) (51.450)
1.026.010 109.176.299 0 (26.517.519) (115.008) 83.569.782
Staða í árslok .....................
15.122.610 126.764.582 38.733.766 402.096.549 2.541.465 585.258.972
Yfirverðs- Annað bundið Óráðstafað Hlutdeild Eigið fé
Hlutafé reikningur eigið fé eigið fé minnihluta samtals
Staða í ársbyrjun ................
15.122.610 126.764.582 38.733.766 402.096.549 2.541.465 585.258.972
Heildarafkoma:
Hagnaður ársins ................
72.836.009 599.773 73.435.782
Þýðingarmunur ...................
11.081.509 75.856 11.157.365
Bundinn
- hlutdeildarreikningur .....
13.302.502 (13.302.502) 0
- gangvirðisreikningur .....
252.893 (252.893) (0)
0 0 24.636.904 59.280.614 675.629 84.593.147
Eigendur:
Greiddur arður ...................
(25.340.203) (25.340.203)
Arður til minnihlutaeigenda
(37.842) (37.842)
0 0 0 (25.340.203) (37.842) (25.378.045)
Staða í árslok .....................
15.122.610 126.764.582 63.370.670 436.036.960 3.179.252 644.474.074
Hreyfingar 2023:
fjárhæð þýðingarmunar á tímabilinu er vegna dótturfélagsins Vísis ehf. og hlutdeildarfélagsins Arctic Fish. Félögin gera bæði upp í
evrum (EUR). Vegna þessa er rður jákvæður þýðingarmunur fjárhæð USD 5,8 milljónir vegna Vísis ehf. og USD 4,2 milljónir
vegna hlutdeildarfélagsins Arctic Fish. Jafnframt er jákvæður þýðingarmunur vegna annarra dóttur- og hlutdeildarfélaga samtals
fjárhæð USD 1,1 milljón. Í skýringu 17 er að finna ítarlegri upplýsingar um eigið fé, m.a. sundurliðun á öðru bundnu eigið fé.
Hreyfingar 2022:
Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. vegna rekstrarársins 2022 var haldinn 18. apríl 2023. Á aðalfundinum samþykktu hluthafar tillögu
stjórnar um greiða hluthöfum arð fjárhæð 3.437 milljónir kr. (25,3 milljónir USD) sem jafngildir 1,86 krónum á hlut (2022: 2,01
króna á hlut). Arðurinn var greiddur þann 26. apríl 2023.
Skýringar á blaðsíðum 17 til 50 eru óaðskiljanlegur hluti af ársreikningi samstæðunnar.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023
Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
15
Sjóðstreymi samstæðu fyrir árið 2023
Skýringar 2023 2022
Rekstrarhreyfingar
Hreint veltufé frá rekstri
73.435.782 73.368.513
16
0 2.238.874
73.435.782 75.607.387
Rekstrarliðir sem ekki hafa áhrif á fjárstreymi:
9
21.233.370 14.234.197
3.059.957 1.610.128
Hreint veltufé frá rekstri
97.729.109 91.451.712
Lækkun (hækkun) rekstrartengdra eigna:
7.005.813 8.856.409
(26.276.814) (16.517.647)
(Lækkun) hækkun rekstrartengdra skulda:
(3.208.263) 3.259.137
(22.479.264) (4.402.101)
Handbært fé frá rekstri
75.249.845
87.049.611
Fjárfestingahreyfingar
9
(5.970.732) (4.935.117)
9
(16.120.648) (25.263.520)
1.070.043 141.697
16
0 2.864.308
9
0 (168.563)
0 (115.872)
0 (42.355.580)
0 1.665.658
0 326.361
0 608.795
224.180 150.419
10
0 (114.999.222)
(17.947) (36.503)
0 751.442
(20.815.104) (181.365.697)
Fjármögnunarhreyfingar
18
86.328.686 98.508.760
18
(73.721.274) (10.019.429)
(25.340.203) (26.517.519)
(37.842) (63.558)
(37.876.403) 30.532.141
(50.647.036) 92.440.395
Hækkun (lækkun) á handbæru fé
3.787.705
(1.875.691)
77.289.688 79.856.239
572.773 (690.860)
Handbært fé í árslok
81.650.166
77.289.688
Arður frá hlutdeildarfélögum ....................................................................................
Fjárfest í fastafjármunum í smíðum .........................................................................
Breytingar á skuldabréfaeign ...................................................................................
Keyptir eignarhlutar í öðrum félögum ......................................................................
Breyting á skammtímaskuldum við lánastofnanir ....................................................
Greiddur arður .........................................................................................................
Söluhagnaður fastafjármuna sem haldið er til sölu .................................................
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur .............................................................
Birgðir ......................................................................................................................
Skammtímaskuldir ...................................................................................................
Keyptir varanlegir rekstrarfjármunir .........................................................................
Hagnaður ársins ......................................................................................................
Hagnaður af áframhaldandi starfsemi .....................................................................
Viðbót leiguréttinda .................................................................................................
Seldir eignarhlutar í öðrum félögum ........................................................................
Greiddur arður til minnihlutaeigenda .......................................................................
Handbært fé dótturfélaga vegna breytinga á samstæðu .........................................
Afskriftir ..................................................................................................................
Nýjar langtímaskuldir ...............................................................................................
Afborganir langtímaskulda ......................................................................................
Aðrir liðir ..................................................................................................................
Keyptir eignarhlutar í hlutdeildarfélögum .................................................................
Veitt lán til hlutdeildarfélags ....................................................................................
Sala fastafjármuna sem haldið er til sölu ................................................................
Seldir eignarhlutar í hlutdeildarfélögum ...................................................................
Fjárfesting í nýju dótturfélagi ..................................................................................
Seldir varanlegir rekstrarfjármunir ...........................................................................
Handbært fé í byrjun árs ..........................................................................................
Áhrif gengisumreiknings dótturfélaga ......................................................................
Skýringar á blaðsíðum 17 til 50 eru óaðskiljanlegur hluti af ársreikningi samstæðunnar.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023
Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
16
Sjóðstreymi samstæðu fyrir árið 2023 (framhald)
Skýringar
2023 2022
Aðrar upplýsingar
4.191.766 1.367.701
(22.839.995) (5.528.589)
(13.605.202) (11.149.898)
Fjárfestinga- og fjármögnunarhreyfingar án greiðsluáhrifa:
0 (110.202.309)
(1.351.845) 0
1.351.845 0
Keyptir varanlegir rekstrarfjármunir .........................................................................
Seldar óefnislegar eignir .........................................................................................
Útgefið nýtt hlutafé vegna kaupa á dótturfélagi .......................................................
Innborgaðir vextir og arðstekjur ...............................................................................
Greiddir vextir .........................................................................................................
Greiddir skattar ........................................................................................................
Skýringar á blaðsíðum 17 til 50 eru óaðskiljanlegur hluti af ársreikningi samstæðunnar.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023
Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
17
Skýringar
1. Almennar upplýsingar
Dótturfélög sem innifalin eru í samstæðuársreikningnum eru eftirtalin:
Hlutdeild Megin starfsemi
100,00% Sjávarútvegsfyrirtæki
100,00% Sjávarútvegsfyrirtæki
100,00% Sjávarútvegsfyrirtæki
100,00%
Sjávarútvegsfyrirtæki
100,00%
100,00%
100,00%
100,00%
100,00%
100,00%
66,70%
67,68%
60,00%
1.1. Breytingar á samstæðunni
2. Yfirlit um helstu reikningsskilaaðferðir
2.1 Grundvöllur reikningsskila
2.2 Mat og ákvarðanir
Ársreikningurinn er gerður á grundvelli kostnaðarverðs fyrir utan afleiður og fjárfestingar í öðrum eignarhlutum og
markaðsverðbréfum sem eru færðar á gangvirði. Þó eru dóttur- og hlutdeildarfélög samkvæmt hlutdeildaraðferð.
Ársreikningurinn er birtur í bandaríkjadollurum (USD), sem er starfrækslugjaldmiðill félagsins. Allar fjárhæðir eru í bandaríkjadollurum
(USD).
Fjárfestingafélagið Vör hf., Neskaupstað.................................................................
Samstæðuársreikningurinn var samþykktur á stjórnarfundi félagsins þann 7. mars 2024.
Síldarvinnslan hf. (,,félagið") er íslenskt hlutafélag og er lögheimili þess Hafnarbraut 6, Neskaupstað. Samstæðuársreikningurinn
fyrir árið 2023 hefur geyma ársreikning félagsins og dótturfélaga þess, sem vísað er til í heild sinni sem ,,samstæðunnar" og til
einstakra félaga sem ,,samstæðufélaga". Aðalstarfsemi samstæðunnar og félagsins er rekstur fiskvinnslu og útgerð.
Bergur-Huginn ehf., Vestmannaeyjum.....................................................................
Bergur ehf., Vestmannaeyjum (dótturfélag Bergur-Huginn ehf.)..........................
Vísir ehf., Grindavík.................................................................................................
Fóðurverksmiðjan Laxá hf., Akureyri ......................................................................
Sjávarmál ehf., Suðurnesjabær (dótturfélag Vísir ehf.)........................................
Daðey ehf., Grindavík (dótturfélag Sjávarmál ehf.).............................................
Ársreikningur samstæðu Síldarvinnslunnar hf. fyrir árið 2023 er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir
hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu (ESB) og viðeigandi kröfur í lögum um ársreikninga nr. 3/2006.
Sjávarútvegsfyrirtæki
Rekstur gistiheimilis
Rekstur eignarhaldsfélaga
Fasteignafélag
Rekstur eignarhaldsfélaga
Sölu-og framleiðslufyrirtæki
Sölu-og framleiðslufyrirtæki
Mar Guesthouse ehf., Grindavík (dótturfélag Vísir ehf.).......................................
Samvís ehf., Grindavík (dótturfélag Vísir ehf.)......................................................
Rekstur eignarhaldsfélaga
Við gerð samstæðuársreiknings þurfa stjórnendur, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla, taka ákvarðanir, meta og draga
ályktanir sem hafa áhrif á eignir og skuldir á reikningsskiladegi, upplýsingar í skýringum og tekjur og gjöld. Við mat og ályktanir er
byggt á reynslu og ýmsum öðrum þáttum sem taldir eru viðeigandi og mynda grundvöll þeirra ákvarðana sem teknar eru um bókfært
verð eigna og skulda sem ekki liggur fyrir með öðrum hætti. Þó svo matið samkvæmt bestu vitund stjórnenda geta raunveruleg
verðmæti þeirra liða sem þannig eru metnir reynst önnur en niðurstaða samkvæmt matinu.
• Skýringar og aðferðafræði um niðurfærsla viðskipakrafna má finna í skýringu 14.
• Forsendur fyrir mati birgða er að finna í skýringum 2.12 og 13.
Breytingar á reikningshaldslegu mati eru færðar á því tímabili sem þær eiga sér stað.
Dótturfélagið S2002 ehf. var sameinað móðurfélaginu í ársbyrjun.
Á árinu var rekstur Vísis ehf. og dótturfélaga innifalinn allt árið en aðeins einn mánuð á árinu 2022. Fjárhæðir í efnahagsreikningi eru
innifaldar bæði í lok árs 2023 og 2022.
• Áætlaður nýtingartími rekstrarfjármuna – upplýsingar má finna í skýringum 2.10 og 9.
• Forsendur fyrir mati á endurheimtanlegri fjárhæð fiskveiðiheimilda má finna í skýringu 2.9, 2.11 og 8.
Pytheas Seafood P.C., Grikkland (dótturfélag Þorvís ehf.)..................................
Fóðurverksmiðja
Upplýsingar um mikilvægar ákvarðanir um mat er að finna í eftirfarandi skýringum:
Eftirfarandi er samantekt á helstu reikningsskilaaðferðum samstæðunnar samkvæmt alþjóðlegu reikningsskilastöðlunum IFRS.
Vísir Gmbh., Grindavík (dótturfélag Vísir ehf.)......................................................
Þorvís ehf., Grindavík (dótturfélag Vísir ehf.).......................................................
DSFU, Þýskaland (dótturfélag Samvís ehf.).........................................................
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
18
Skýringar
2.3 Samstæðureikningsskil
a) Dótturfélög
b) Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum
c) Hlutdeildaraðferð
2.4 Starfsþáttayfirlit
Ársreikningur samstæðunnar tekur til ársreiknings móðurfélagsins og ársreikninga félaga sem eru undir stjórn þess á
reikningsskiladegi, dótturfélaga. Ráðandi stjórn í fyrirtækjunum fæst með því móðurfélagið hefur vald til þess ákveða fjármála-
og rekstrarstefnu þeirra, í því skyni að hafa hag af rekstri þeirra.
Dótturfélög eru öll fyrirtæki þar sem samstæðan hefur vald til ráða fjárhagslegri og stjórnunarlegri stefnu, sem fylgir öðru jöfnu
eignarhlut með meira en helmingi atkvæðaréttar. Dótturfélög eru fullu hluti samstæðunnar frá þeim degi þegar yfirráð eru færð yfir
til samstæðunnar. Þau eru tekin út úr samstæðunni frá þeim degi þegar yfirráðum lýkur. Fjárfestingar í dótturfélögum eru færðar með
hlutdeildaraðferð í reikningsskilin.
Samstæðuársreikningur er gerður í samræmi við kostnaðarverðsreglu og í því tilviki sem eignarhald í dótturfélagi er minna en 100%
er færð upp hlutdeild minnihluta í eigin fé og rekstrarafkomu.
Kaupaðferð í reikningshaldi er notuð við færslu kaupa samstæðunnar á dótturfélögum. Kaupverð er metið sem gangvirði tilgreindra
eigna sem látnar eru af hendi, útgefinna eiginfjárgerninga og skulda sem stofn er til eða teknar eru yfir á viðskiptadegi, auk
kostnaðar sem rekja beint til yfirtökunnar. Aðgreinanlegar eignir og skuldir og skuldbindingar sem eru yfirteknar við sameiningu
fyrirtækja eru metnar í upphafi á gangvirði á yfirtökudegi, án tillits til hversu mikil hlutdeild minnihluta er. Sú fjárhæð kaupverðs sem er
umfram gangvirði eignarhluta samstæðunnar í yfirteknum aðgreinanlegum hreinum eignum er skráð sem viðskiptavild.
Markmið samstæðuársreikningsskilanna er birta einungis tekjur, gjöld, eignir og skuldir samstæðunnar út á við og er því
viðskiptum innan hennar eytt út við gerð reikningsskilanna. Ef við á eru gerðar leiðréttingar á reikningsskilum dótturfélaga til
samræma þau við reikningsskilaaðferðir samstæðunnar.
Hlutdeildarfélög eru félög þar sem móðurfélagið er í aðstöðu til hafa veruleg áhrif á stjórnun þeirra en hefur ekki yfirráð yfir.
Veruleg áhrif eru til staðar þegar félagið tekur þátt í ákvörðunum um fjármál og rekstur hlutdeildarfélaga og er oft miðað við 20% til
50% eignarhlut og/eða áhrif á stjórnun laganna sem teljast veruleg. Fjárfestingar í hlutdeildarfélögum eru færðar með
hlutdeildaraðferð í reikningsskilin.
Fjárfestingar í dótturfélögum og hlutdeildarfélögum eru færðar með hlutdeildaraðfe við reikningsskil og eru færðar í upphafi á
kostnaðarverði. Hlutur samstæðunnar í hagnaði eða tapi dóttur- og hlutdeildarfélaga eftir kaup er færður í rekstrarreikning og hlutur
hennar í hreyfingum eiginfjárreikninga er færður á eigið fé. Móttekinn arður er færður til lækkunar á bókfærðu verði fjárfestingarinnar.
Uppsafnaðar hreyfingar eftir yfirtöku eru leiðréttar gagnvart bókfærðri fjárhæð fjárfestingarinnar. Þegar hlutur samstæðunnar í tapi
hlutdeildarfélagsins er jafnmikill eða meiri en hlutdeild hennar í hlutdeildarfélaginu, þ.m.t. allar rar ótryggðar viðskiptakröfur, færir
samstæðan ekki frekara tap nema hún hafi stofn til skuldbindinga, gengist í ábyrgð eða innt af hendi greiðslur fyrir hönd dóttur- og
hlutdeildarfélagsins. Bókfært verð fjárfestinga í hlutdeildarfélögum er prófað með tilliti til virðisrýrnunar í samræmi við aðferðir sem
lýst er í skýringu 2.11.
Rekstrarstarfsþáttur er aðgreinanlegur hluti samstæðunnar vegna ólíkra efnislegra eða landfræðilegra þátta varðandi áhættu og
afkomu annarra rekstrarstarfsþátta samstæðunnar. Rekstrarstarfsþættir eru skilgreindir í samræmi við innri skýrslugjöf til
framkvæmdastjóra sem notaðar eru í ákvarðanatöku. Samstæðan skilgreinir starfsemina í tvo rekstrarstarfsþætti. Frekari grein er
gerð fyrir starfsþáttum samstæðunnar í skýringu 3.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
19
Skýringar
2.5 Skráning tekna
2.6 Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
Tekjur af lu eru færðar þegar yfirráð yfir vörunum hefur verið flutt til kaupenda, sem er þegar vörurnar hafa verið afhentar.
Afhending fer fram þegar kaupandi hefur tekið við vörunum samkvæmt flutningsskilmálum, áhættan á úreldingu og tapi hefur verið
flutt til hans og annað hvort hefur kaupandi samþykkt vörurnar í samræmi við sölusamninginn, staðfestingarákvæði hafa liðið eða
samstæðan hefur hlutlægar vísbendingar um öll skilyrði fyrir viðurkenningu hafi verið fullnægt. Reikningar eru jafnaði gefnir út
þegar afhending hefur átt sér stað og eru á gjalddaga við útgáfu. Samstæðan færir ekki skuldbindingu vegna væntra vöruskila þar
sem reynslan sýnir að fjárhæðir hafa verið óverulegar.
(a) Fjármunatekjur
Vaxtatekjur eru færðar í rekstrarreikning með aðferð virkra vaxta vegna allra fjármálagerninga sem færðir eru á kostnaðarverði.
Arðstekjur eru færðar þegar réttur til greiðslu er fastsettur. Gangvirðisbreytingar fjárfestinga og afleiða á gangvirði eru færðar í
rekstrarreikning meðal fjármunatekna. Gangvirðisbreytingar af áhættuvarnargerningum eru færðar yfir aðra heildarafkomu.
(b) Fjármagnsgjöld
Öll fjármagnsgjöld eru færð í rekstrarreikning á því tímabili sem þau falla til, undanskildum fjármagnsgjöldum vegna fastafjármuna
í smíðum. Fjármagnsgjöld sem falla til vegna þeirra er tilgreind sem hluti af bókfærðu verði eignarinnar.
(c) Eignfærður lántökukostnaður
Almennur og sérstakur lántökukostnaður sem er beintengdur kaupum eða byggingu eigna sem uppfylla skilyrði er eignfærður á þeim
tíma sem það tekur klára og koma eign í rekstrarhæft ástand. Til þessara eigna teljast eignir sem tekur nokkurn tíma koma í
rekstrarhæft ástand, eins og t.d. nýsmíði skipa.
(d) Tekjur (gjöld) af verðbréfum og afleiðusamningum
Allar hreyfingar á verðbréfum og afleiðusamningum á gangvirði sem færðar eru í rekstrareikning eru taldar hér með. Annars vegar er
það arður, vextir og verðbreytingar á hlutabréfum og skuldagerningum á gangvirði, og hins vegar eru það vextir, gengismunur og
verðbreytingar á afleiðusamningum.
(a) Sala á vörum og þjónustu
Samstæðan framleiðir og selur úrval af sjávarafurðum, fyrst og fremst frystar-, saltfisks- og ferskar afurðir og mjöl og lýsi. Hluti afurða
eru seldar í gegnum umboðssölufyrirtæki sem sér um samskipti, gefur út reikninga og sér um innheimtu hjá viðskiptavinum, en í
slíkum tilvikum gefur samstæðan út reikninga á umboðssölufyrirtæk þegar sala hefur átt sér stað. Mjöl og lýsi er selt beint til
viðskiptavina. Öll viðskipti eru með hefðbundnum greiðsluskilmálum og ábyrgðum í viðskiptum.
Samstæðan selur einnig úrval af fóðri til fiskeldis til viðskiptavina innanlands.
Tekjur samanstanda af gangvirði vegna sölu á vörum og þjónustu, frádregnum virðisaukaskatti og afslætti og eftir innbyrðis
sala innan samstæðunnar hefur verið felld niður.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
20
Skýringar
2.7 Erlendir gjaldmiðlar
2023 2022 31.12.2023 31.12.2022
0,0072 0,0074 0,0073 0,0070
1,0809 1,0507 1,1050 1,0666
1,2426 1,2321 1,2715 1,2025
0,1451 0,1412 0,1483 0,1434
0,0947 0,1040 0,0983 0,1015
0,0071 0,0076 0,0071 0,0076
2.8 Tekjuskattur
2.9 Óefnislegar eignir
Starfrækslugjaldmiðill samstæðunnar er bandarískir dollarar (USD). Reikningsskil dótturfélaga eru bæði í íslenskum krónum (ISK) og
evrum (EUR). Viðskipti í öðrum gjaldmiðlum en bandarískum dollurum eru á gildandi gengi þess dags sem viðskiptin fara fram.
Fjáreignir og fjárskuldir í öðrum gjaldmiðlum en bandarískum dollurum (USD) eru færðar mið við opinbert skráð árslokagengi.
Gengismunur sem myndast er færður í rekstrarreikning, nema í þeim tilfellum þar sem hann er hluti af eignfærðum
fjármagnskostnaði.
Japanskt jen (JPY) .........................................................................
Meðalgengi ársins
Árslokagengi
Íslensk króna (ÍSK) .........................................................................
Evra (EUR) .....................................................................................
Sterlingspund (GBP) ......................................................................
Dönsk króna (DKK) ........................................................................
Norsk króna (NOK) .........................................................................
Tekjuskattur er reiknaður og færður í samstæðuársreikninginn. Útreikningur hans byggir á afkomu fyrir skatta teknu tilliti til
varanlegs mismunar á skattalegri afkomu og afkomu samkvæmt samstæðuársreikningi. Tekjuskattshlutfall er 20%.
Tekjuskattur til greiðslu er tekjuskattur sem áætlað er komi til greiðslu á næsta ári vegna skattskylds hagnaðar ársins auk
leiðréttinga á tekjuskatti til greiðslu vegna fyrri ára.
Frestaður tekjuskattur af tímabundnum mismunum milli skattverðs eigna og skulda og bókfærðra fjárhæða þeirra í
samstæðuársreikningsskilunum er færður fullu til skuldar. Frestaður tekjuskattur er hins vegar ekki færður ef hann myndast vegna
upphaflegrar færslu eignar eða skuldar í öðrum viðskiptum en sameiningu fyrirtækja sem hefur hvorki áhrif á reikningshaldslegan
skattskyldan hagnað eða tap. Frestaður tekjuskattur er ákvarðaður með því nota skatthlutföll sem hafa verið lögleidd fyrir
dagsetningu efnahagsreiknings eða fyrir liggur verði lögleidd og vænst er verði í gildi þegar tengd frestuð skattinneign er
innleyst eða frestaða tekjuskattskuldbindingin er gerð upp.
Frestaðar skattinneignir eru færðar því marki sem líklegt er unnt verði nýta tímabundinn mismun á móti skattalegum
framtíðarhagnaði.
Óefnislegar eignir eru einungis eignfærðar þegar líklegt er hagrænn ávinningur tengdur eigninni muni nýtast samstæðunni og
hægt er meta kostnaðarverð eignarinnar með áreiðanlegum hætti. Óefnislegar eignir samanstanda af keyptum
fiskveiðiheimildum.
Keyptar fiskveiðiheimildir eru færðar til eignar á kostnaðarverði sem óefnislegar eignir með ótakmarkaðan nýtingartíma og eru gerð á
þeim virðisrýrnunarpróf að minnsta kosti árlega.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
21
Skýringar
2.10 Rekstrarfjármunir
Fastafjármunir sem haldið er til sölu
2.11 Virðisrnun annarra eigna en fjáreigna
Á hverjum reikningsskiladegi er bókfært verð annarra eigna en fjáreigna yfirfarið með tilliti til vísbendinga um virðisrýrnun. Komi fram
vísbending um virðisrýrnun er endurheimtanlegt virði eignarinnar metið í því skyni hægt ákvarða hversu víðtæk virðisrýrnun
er.
Endurheimtanlegt virði er annað hvort hreint söluvirði eða nýtingarvirði eignar, hvort sem hærra er. Við mat á nýtingarvirði er notað
vænt fjárstreymi sem fært hefur verið til núvirðis með vaxtaprósentu sem viðeigandi er við fjármögnun slíkrar eignar teknu tilliti til
skatta. Þegar ekki er hægt meta endurheimtanlegt virði einstakra eigna þá metur samstæðan endurheimtanlegt virði þeirrar
sjóðskapandi einingar sem eignin fellur undir.
endurheimtanlegt virði eignar eða fjárskapandi einingar metið lægra en bókfært verð er bókfært verð eignarinnar lækkað í
endurheimtanlegt virði. Tap vegna virðisrýrnunar er fært í rekstrarreikning.
Ef áður færð virðisrýrnun á ekki lengur við er bókfært verð eignarinnar hækk aftur, þó ekki umfram upphaflegt kostnaðarverð.
Virðisrýrnun viðskiptavildar er ekki heimilt að bakfæra.
Fastafjármunir eru flokkaðir sem haldið til sölu þegar kfært verð þeirra á vera endurheimt í gegnum sölu og salan er talin mjög
líkleg. Fastafjármunir sem haldið er til sölu eru færðir á bókfærðu verði eða gangvirði að frádregnum sölukostnaði sé það lægra.
Fastafjármunir sem er haldið til sölu (þar á meðal þær sem eru hluti af aflagðri starfsemi) eru ekki afskrifaðir eða flokkaðir sem
haldnir til sölu. Vextir og önnur gjöld sem rekja má til skulda aflagðrar starfsemi eru áfram færð.
Fastafjármunir sem er haldið til sölu og eignir aflagðrar starfsemi sem flokkaðar eru sem haldnar til sölu eru birtar aðskildar frá öðrum
eignum í efnahagsreikningi. Skuldir aflagðrar starfsemi sem er flokkuð sem haldið til sölu eru settar fram aðskildar frá öðrum skuldum
í efnahagsreikningi.
Hagnaður eða tap vegna sölu eigna er mismunur söluverðs og bókfærðs verðs eigna á söludegi og er fært í rekstrarreikning.
Eignir eru skráðar sem rekstrarfjármunir þegar líklegt er hagrænn ávinningur tengdur eigninni muni nýtast samstæðunni og hægt
er meta kostnað vegna eignarinnar með áreiðanlegum hætti. Um er ræða varanlega rekstrarfjármuni sem eru tilgreindir á
upphaflegu kostnaðarverði frádregnum afskriftum. Kostnaðarverð varanlegra rekstrarfjármuna samanstendur af kaupverði og
öllum beinum kostnaði við að koma eigninni í tekjuhæft ástand.
Viðbótarfjárfesting sem fellur til síðar er innifalin í bókfærðu verði eignarinnar eða færð sem sérgreind eign, eftir því sem við á. Það
gerist þó einungis þegar líklegt er efnahagslegur ávinningur, sem tengist fjárfestingunni, muni í framtíðinni renna til samstæðunnar
og unnt meta kostnaðarverð með öruggum hætti. Viðgerðir og viðhald eru gjaldfærðar í rekstrarreikningi á því mabili þegar
stofnað er til þeirra.
Hagnaður eða tap vegna sölu eigna er mismunur söluverðs og bókfærðs verðs eigna á söludegi.
Lóðir eru ekki afskrifaðar. Afskriftir annarra eigna eru reiknaðar þannig mismunur á kostnaðarverði þeirra og áætluðu hrakvirði er
dreift línulega á áætlaðan nýtingartíma eignanna. Meiriháttar endurbætur eru afskrifaðar á líftíma viðkomandi eignar eða þeim tíma
sem líður að næstu meiriháttar endurbótum, hvort sem skemur er.
Hrakvirði eigna og nýtingartími er endurskoðaður árlega og leiðréttur, ef við á.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
22
Skýringar
2.12 Birgðir
Samstæðan afskráir fjáreignir aðeins þegar samningsbundinn réttur til framtíðarsjóðstreymis af fjáreigninni er ekki lengur til staðar
eða þegar áhættan eða ávinningurinn af fjáreigninni flyst yfir á annað félag.
Fjárskuldir, þar á meðal skuldir við fjármálastofnanir, eru upphaflega metnar á gangvirði frádregnum viðskiptakostnaði. Við síðara
mat eru þær færðar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka vexti. Samstæðan afskráir fjárskuldir eingöngu þegar skuldbinding
vegna þeirra er ekki lengur til staðar.
Eignarhlutar í öðrum félögum en hlutdeildarfélögum og tturfélögum eru metnir á gangvirði og er hagnaður og tap rt í
rekstrarreikning.
2.14 Afleiður
Afleiðusamningar eru upphaflega rðir á gangvirði og endurmetnir til gangvirðis í lok hvers uppgjörstímabils. Gangvirðisbreytingar
eru færðar í rekstrarreikning.
2.15 Viðskiptakröfur
Viðskiptakröfur eru færðar á afskrifuðu kostnaðarverði, teknu tilliti til gengismunar og niðurfærslu. Niðurfærslan er ekki endanleg
afskrift heldur er myndaður mótreikningur til að mæta hugsanlegu tapi sem kann að myndast í framtíðinni.
Flokkunin byggist annars vegar á viðskiptalíkani samstæðunnar við stýringu á fjáreignum og hins vegar á samningsskilmálum
sjóðstreymisins. Fjáreignir sem er haldið til hagnast á skammtímaverðbreytingum eru færðar á gangvirði. Hlutabréf og afleiður eru
færðar á gangvirði. Fjáreignir sem er haldið til innheimtu samningsbundins sjóðstreymis, þar sem sjóðstreymi er eingöngu greiðsla
höfuðstóls og vaxta, eru metnar á afskrifuðu kostnaðarverði. Vaxtatekjur af þessum fjáreignum eru rðar m fjármagnstekjum með
aðferð virkra vaxta.
Fjármálagerningar eru færðir í upphafi á gangvirði. Fjármálagerningar eru færðir á viðskiptadegi, en það er dagurinn sem samstæðan
skuldbindur sig til kaupa eða selja eignina. Fjáreignir eru afskráðar þegar réttindi til sjóðstreymi af fjáreignunum eru útrunnin
eða hafa verið yfirfærð og samstæðan hefur yfirfært að mestu alla áhættu og umbun eignarhalds.
Samstæðan flokkar fjáreignir sínar í eftirfarandi matsflokka:
• þær sem eru færðar á gangvirði (annaðhvort í gegnum aðra heildarafkomu eða í rekstrarreikning); og
• þær sem eru færðar á afskrifuðu kostnaðarverði.
Vörubirgðir og aðrar vörur í vinnslu eru metnar á kostnaðarverði/framleiðsluverði eða dagverði, hvort sem lægra reynist.
Framleiðslukostnaður samanstendur af hráefniskostnaði, launakostnaði og óbeinum kostnaði vegna framleiðslunnar. Dagverð er
áætlað söluverð í venjulegum viðskiptum frádregnum áætluðum sölukostnaði. Birgðir af rekstrarvörum og veiðafærum eru færðar
á áætluðu kostnaðarverði að teknu tilliti til niðurfærslu, ef við á.
2.13 Fjármálagerningar
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
23
Skýringar
2.20 Skuldbindingar
Skuldbindingar eru færðar upp í efnahagsreikningi ef líklegt þykir samstæðan verði fyrir fjárhagslegum útgjöldum í framtíðinni
vegna tiltekins atburðar eða viðskipta og hægt er að meta fjárhæð hennar með áreiðanlegum hætti.
Skuldbindingar vegna vöruábyrgða eru færðar á söludegi viðkomandi vara og metnar af stjórnendum m.t.t. áætlaðs fjárútstreymis
sem ábyrgðirnar kunna að valda í framtíðinni.
2.21 Leigusamningar
Samstæðan er leigutaki. Samstæðan metur hvort nýir samningar feli í sér leigu samkvæmt skilgreiningu IFRS 16. Ef svo er, þá eru
leigusamningar færðir til eignar og skuldar með því afvaxta leigugreiðslur með innri vöxtum samningsins eða með vöxtum sem
henni bjóðast. Leigueignir eru eftir það afskrifaðar á áætluðum líftíma leigunnar. Leigugreiðslum er skipt á milli afborgunar af
leiguskuldum og vaxta, með aðferð virkra vaxta. Leiguréttindi eru eignfærð í efnahagsreikningi.
Viðskiptaskuldir eru færðar á nafnverði að teknu tilliti til gengismunar.
Færð er almenn virðisrýrnun og sértæk virðisrýrnun. Við mat á almennri virðisrýrnun er viðskiptakröfum samstæðunnar skipt niður
eftir þeim fjölda daga sem þær eru komnar fram yfir gjalddaga. Við mat á föstu niðurfærsluhlutfalli fyrir hvern flokk er horft til tapssögu
félagsins og leiðrétt fyrir framtíðarvæntingum um efnahagslega þróun ef þörf er á. Samstæðan metur einnig einstaka viðskiptavini
eða hópa viðskiptavina sérstaklega ef þeir falla ekki undir ákveðinn flokk eða ef vísbendingar eru um aukna tapsáhættu.
Handbært í efnahagsreikningi og sjóðstreymi samanstendur af sjóði, óbundnum bankainnstæðum, skammtímaverðbréfum til
skemmri tíma en 3ja mánaða að frádregnum yfirdrætti á bankareikningum.
2.18 Skuldir við lánastofnanir
Langtíma- og skammtímaskuldir eru færðar á nafnverði frádregnum greiddum afborgunum og eru eftirstöðvar nafnverðs reiknaðar
upp miðað við gildandi gengi eða vísitölu í lok tímabilsins eftir því sem við á. Vextir, gengismunur og verðbætur færast í
rekstarreikning með aðfe virkra vaxta. Lántökukostnaður er eignfærður við lántöku og gjaldfærður eftir lánstíma, með aðfe virkra
vaxta.
Lántaka er flokkuð meðal skammtímaskulda nema samstæðan hafi óskilyrtan rétt til fresta uppgjöri skuldarinnar í a.m.k. 12
mánuði eftir dagsetningu reikningsskila.
2.19 Viðskiptaskuldir
Samstæðan metur vænt útlánatap tengt viðskiptakröfum sínum og öðrum eignum í skuldagerningum sem eru rðir á afskrifuðu
kostnaðarverði. Aðferðafræðin við mat á virðisrýrnun sem beitt er fer eftir því hvort umtalsverð aukning hefur verið á útlánaáhættu.
því er varðar viðskiptakröfur notar samstæðan þá einfölduðu nálgun sem IFRS 9 heimilar, þar sem krafist er samstæðan meti
niðurfærslu sem er jöfn væntu útlánatapi á líftíma viðskiptakrafnanna.
2.16 Virðisrnun fjáreigna
Á hverjum uppgjörsdegi er farð yfir hvort til staðar hlutlæg vísbending um virðisrýrnun fjáreigna. Komi fram vísbending um
virðisrýrnun er endurheimtanlegt virði eignarinnar metið í því skyni hægt ákvarða hversu víðtæk virðisrýrnun er. Vísbending
um virði fjáreignar hafi rýrnað í virði eru ýmsar hlutlægar vísbendingar um einn eða fleiri atburðir sem geta haft áhrif á vænt
framtíðarsjóðstreymi eignarinnar. Ef vænt sjóðstreymi fjáreignarinnar er lægra en kfært verð hennar er sértæk virðisrýrnun á
fjáreigninni.
Virðisrýrnun er færð á afskriftarreikning fjáreigna í efnahag og gjaldfærð í rekstrarreikning. Ef áður færð virðisrýrnun á ekki lengur við
er bókfært verð eignarinnar hækkað aftur og bakfært úr rekstrarreikningi.
2.17 Handbært fé
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
24
Skýringar
Endurbætur sem tóku gildi þann 1. janúar 2023
• Skýringar um reikningsskilareglur (endurbætur á IAS 1 og practice statement 2).
• Skilgreining á reikningshaldslegu mati (endurbætur á IAS 8).
• Frestaður tekjuskattur vegna eigna og skulda sem myndast við eigin viðskipti (endurbætur á IAS 12).
• Flokkun skulda í skammtíma- og langtímahluta (endurbætur á IAS 1).
• Langtímaskuldir með lánaskilmálum (endurbætur á IAS 1).
• Fjármögnun í gegnum birgja (endurbætur á IAS 7 og IFRS 7).
• Leiguskuldbinding í sölu og endurleiguviðskiptum (endurbætur á IFRS 16).
EBIT
Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnskostnað og skatta.
EBITDA
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta. Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga er ekki innifalin EBITDA.
EBITDA hlutfall
EBITDA sem hlutfall af rekstrartekjum.
Eiginfjárhlutfall
Eigið fé sem hlutfall af heildareignum.
Hagnaður á hlut
Ávöxtunarkrafa (WACC)
Vegið meðaltal reiknaðra vaxta af lánsfé og eigin fé.
2.23 Nýir og endurbættir IFRS staðlar sem ekki hafa tekið gildi
2.22 Nýir og breyttir reikningsskilastaðlar og túlkun á þeim
Samstæðan hefur innleitt alþjóðlega reikningsskilastaðla, eins og þeir eru samþykktir af Evrópusambandinu í lok árs 2023, breytingar
á þeim og nýjar túlkanir. Innleiðing þessara breytinga hafa ekki veruleg áhrif á samstæðureikninginn. Eftirfarandi endurbætur tóku
gildi þann 1. janúar 2023.
Nokkrir nýir alþjóðlegir reikningsskilastaðlar taka gildi 1. janúar 2024 eða síðar. Samstæðan hefur ekki innleitt nýja eða breytta
reikningsskilastaðla fyrir gildistíma við gerð þessara reikningsskila. Það er mat stjórnenda innleiðing þessara breytinga sem taka
gildi síðar muni ekki hafa veruleg áhrif á samstæðuársreikninginn.
Grunnhagnaður á hlut er miðaður við hagnað, sem ráðstafað er til hluthafa í móðurfélaginu og vegins meðaltals virks hlutafjár á árinu
og sýnir hver hagnaðurinn er á hverja krónu hlutafjár.
Þynntur hagnaður á hlut er hinn sami og grunnhagnaður á hlut þar sem félagið hefur ekki gert kaupréttarsamninga við starfsmenn og
ekki tekið lán sem eru breytanleg í hlutafé.
2.24 Skilgreining á lykil kennitölum og hugtökum
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
25
Skýringar
3. Starfsþáttayfirlit
Jöfnunar-
Útgerð
Landvinnsla Annað Eigin afli færslur Samtals
Seldar vörur ................... 132.797.012 243.317.929 27.541.206 (72.121.123) (21.436.961) 310.098.063
Hagnaður af
sölu eigna ................... 0 0
15.237
0 0 15.237
Kostnaðarverð
seldra vara .................. 47.958.083 152.525.453 25.087.434 (72.121.123) (21.434.319) 132.015.528
Laun, aflahlutir og
annar starfsm.kostn. ...... 43.332.678 17.162.724 4.333.787 0 0 64.829.189
Annar rekstrarkostn. ...... 1.606.693
2.819.888 4.210.326 0
(2.642) 8.634.264
Rekstrarhagnaður
fyrir afskriftir ................
39.899.557 70.809.865 (6.075.103) 0 (0) 104.634.319
Afskriftir fastafjármuna ... (9.164.663) (4.745.868) (323.665) 0 0 (14.234.197)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) (310.641)
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga 1.093.296
Tekjuskattur ................... (17.814.264)
Hagnaður af áframhaldandi starfsemi 73.368.513
Söluhagnaður fastafjármuna
sem haldið er til sölu ... 2.238.874 2.238.874
Hagnaður ársins ............ 75.607.387
Fjárfestingar ................... (89.201) (30.103.772) (5.664) 0 0 (30.198.637)
Rekstrarfjármunir ........... 134.488.584 94.607.890 8.348.209 0 0 237.444.683
Óefnislegar eignir, óskiptar 494.110.123
Aðrar eignir, óskiptar ...... 328.219.806
Skuldir, óskiptar ............. (474.515.640)
Jöfnunar-
Útgerð
Landvinnsla Annað Eigin afli færslur Samtals
Seldar vörur ................... 178.067.642 323.791.624 41.419.410 (124.848.023) (14.506.256) 403.924.398
Hagnaður af
af sölu eigna ............... 664.689 78.688 33.131 0 0 776.508
Kostnaðarverð
seldra vara .................. 58.029.511 217.776.998 36.414.657 (124.848.023) (14.506.256) 172.866.888
Laun, aflahlutir og
annar starfsm.kostn. ...... 62.855.901 30.963.609 6.924.712 0 0 100.744.223
Annar rekstrarkostn. ...... 1.952.385
2.397.061 4.981.018 0
0 9.330.463
Rekstrarhagnaður
fyrir afskriftir ................
55.894.534 72.732.644 (6.867.845) 0 0 121.759.332
Afskriftir fastafjármuna ... (11.528.840) (9.184.724) (519.806) 0 0 (21.233.370)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) (5.929.164)
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga (2.391.187)
Tekjuskattur ................... (18.769.829)
Hagnaður ársins 73.435.782
Fjárfestingar ................... (212.941) (19.201.317) (2.677.122) 0 0 (22.091.380)
Rekstrarfjármunir ........... 125.114.147 111.426.983 6.119.823 0 0 242.660.952
Óefnislegar eignir, óskiptar 502.329.577
Aðrar eignir, óskiptar ...... 353.898.169
Skuldir, óskiptar ............. (454.414.624)
Rekstrarstarfsþættir eru skilgreindir í samræmi við eðli rekstrar og innri skýrslugjöf samstæðunnar. Samstæðan skilgreinir hjá sér tvo
starfsþætti, Útgerð og Landvinnslu . Aðrir starfsþættir falla undir liðinn Annað .
2023
2022
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
26
Skýringar
3. Starfsþáttayfirlit (framhald)
4. Seldar vörur
Vestur- Austur-
Evrópa Evrópa Asía Ameríka Samtals
2022
247.416.587 32.914.744 23.216.209 6.550.523 310.098.063
2023
325.740.525 45.381.355 22.565.075 10.237.444 403.924.398
5. Laun, aflahlutir og annar starfsmannakostnaður
Laun og annar starfsmannakostnaður greinist þannig: 2023 2022
81.070.621 51.833.473
(1.294.052) 0
9.161.840 5.573.804
7.622.155 5.270.306
4.183.659 2.151.606
100.744.223 64.829.189
723 390
Seldar vörur ................................................
Samstæðan er skuldbundin til greiða lögbundin og samningsbundin iðgjöld með framlagi í almenna lífeyrissjóði og séreignarsjóði.
Samstæðan hefur engar frekari greiðsluskyldur umfram þessi framlög. Samstæðan færir þessi iðgjöld meðal launatengdra gjalda
þegar þau falla til. Starfskjör til skamms tíma fela í sér laun, bónus, hlunnindi og launaðar fjarvistir. Starfskjör til skamms tíma eru
gjaldfærð af samstæðunni eftir því sem hin tengda þjónusta er veitt. Samstæðan hefur ekki skilgreint eftirlaunakerfi virkt
kaupaukakerfi.
Stöðugildi að meðaltali ....................................................................................................................
Sjá umfjöllun í skýringu 23 um laun og þóknanir til stjórnar og lykilstjórnenda.
Laun .................................................................................................................................................
Annar starfsmannakostnaður ...........................................................................................................
Lífeyrissjóðsgjöld .............................................................................................................................
Önnur launatengd gjöld ...................................................................................................................
Seldar vörur ................................................
Samstæðan selur afurðir sínar mestum hluta til vestur- og austur Evrópu. Tilteknar afurðir eru seldar til Asíu og Ameríku, en
óverulegur hluti fer til annarra heimssvæða. Meirihluti allra tekna útgerðar sem ekki fer í eigin vinnslu er í Vestur-Evrópu. Það sama á
við um aðrar tekjur. Landssvæðaskipting greinist þannig árin 2023 og 2022.
1) Útgerð. Til tekna hjá útgerð teljast fyrst og fremst aflatekjur en kostnaður útgerðar felst aðallega í rekstri fiskiskipa meðtöldum
veiðarfærum, aflahlutum sjómanna og launatengdum gjöldum og veiðigjöldum.
2) Landvinnsla. Til tekna hjá landvinnslu teljast fyrst og fremst seldar afurðir en til kostnaðar eigin afli sem landað er úr skipum
samstæðunnar ásamt öðru keyptu hráefni til landvinnslunnar svo og laun og launatengd gjöld og kostnaður við rekstur og viðhald
framleiðslutækja.
3) Aðrir starfsþættir. Önnur starfsemi félaga innan samstæðunnar, sem ekki er rstaklega skilgreind sem útgerð eða landvinnsla
fellur undir liðinn annað. Meðtalið í þessum lið er starfsemi Fóðurverksmiðjunnar Laxár ehf., Pytheas, Vísir Gmbh ásamt stjórnunar-
og rekstrarkostnaði sem ekki er heimfærður á áðurgreinda starfsþætti.
Á meðal kostnaðarverðs seldra vara er gjaldfært veiðigjald sem samstæðan greiðir skv. lögum nr. 74/2012. Á árinu 2023 nam
veiðigjaldið 10.292 þús. USD (2022: 4.963 þús. USD).
Endurgreiðslur frá Vinnumálastofnun til Vísis í Grindavík ................................................................
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
27
Skýringar
6. Annar rekstrarkostnaður
Annar rekstrarkostnaður greinist þannig: 2023 2022
3.195.267 3.094.883
1.324.206 662.388
2.198.650 1.747.801
492.510 345.412
(399.764) 1.315.878
2.519.594 1.467.901
9.330.463 8.634.264
Þóknun til endurskoðenda er færð meðal annars rekstrarkostnaðar og sundurliðast þannig:
Endurskoðun samstæðuársreiknings og ársreikninga dótturfélaga:
2023 2022
570.481 422.675
74.415 49.251
644.896 471.926
7. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
Hreinar fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) greinast þannig:
Skammtíma- Langtíma- Samtals Samtals
eign / skuld eign / skuld Aðrir liðir 2023 2022
4.561.911 0 549.954 5.111.865 1.342.794
(649.840) (19.410.617) (436.999) (20.497.455) (7.269.596)
4.609.576 1.020.761 908.351 6.538.688 (865.522)
0 0 2.917.738 2.917.738 6.481.683
8.521.647 (18.389.856) 3.939.045 (5.929.164) (310.641)
Tekjur (gjöld) af verðbréfum og afleiðusamningum greinast þannig:
33.927 1.429
1.020.564 (469.177)
1.448.392 6.652.716
414.855 296.715
2.917.738 6.481.683
Endurskoðun og staðfestingarvinna.................................................................................................
Arður af hlutabréfum ........................................................................................................................
Önnur þjónusta.................................................................................................................................
Hagnaður af vaxtaskiptasamningum ...............................................................................................
Tekjur af verðbréfum
Af framangreindri þóknun til annarra endurskoðenda en endurskoðenda móðurfélagsins er 193.769 USD á árinu 2023 (34.388 USD á
árinu 2022). þóknun er vegna endurskoðunar á Vísi ehf. og sundurliðast í endurskoðun og staðfestingarvinnu 149.702 USD og
aðra þjónusta 44.066 USD samtals 193.769 USD. Samanburðarfjárhæðir eru einn mánuður á árinu 2022.
Verðbreytingar verðbréfa .................................................................................................................
Hagnaður (tap) af gjaldmiðlaskiptasamningum ...............................................................................
Vaxtatekjur og verðbætur ...........................
Vaxtagjöld og verðbætur ............................
Gengismunur ..............................................
og afleiðusamningum ..............................
Ferðakostnaður, félagsgjöld, risna o.fl. ............................................................................................
Ýmis annar kostnaður ......................................................................................................................
Breyting niðurfærslu viðskiptakrafna ................................................................................................
Sérfræðiþjónusta .............................................................................................................................
Rekstur tölvukerfis ...........................................................................................................................
Skrifstofukostnaður ..........................................................................................................................
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
28
Skýringar
8. Óefnislegar eignir
Óefnislegar eignir eru fólgnar í fiskveiðiheimildum og greinist bókfært verð þeirra þannig: Fiskveiði-
heimildir
Árslok 2022:
271.349.923
218.645.473
4.114.727
494.110.123
Bókfært verð í árslok 2022 greinist þannig:
537.815.404
(43.705.281)
494.110.123
Árslok 2023:
494.110.123
(687.156)
8.906.610
502.329.577
Bókfært verð í árslok 2023 greinist þannig:
545.722.812
(43.393.235)
502.329.577
Við mat á endurheimtanlegri fjárhæð fiskveiðiheimilda var stuðst við eftirfarandi forsendur:
2023 2022 2023 2022
162,00% 26,90% 9,60% 32,60%
0,44% (0,12%) 3,63% (3,66%)
2,50% 2,50% 2,50% 2,50%
8,07% 7,73% 8,07% 7,73%
Kostnaðarverð ..............................................................................................................................................................
Viðbót vegna nýs félags í samstæðu ..........................................................................................................................
Áhrif gengisbreytinga ...................................................................................................................................................
Bókfært verð í árslok ....................................................................................................................................................
Kostnaðarverð ..............................................................................................................................................................
Afskrifað samtals ..........................................................................................................................................................
Bókfært verð í árslok ....................................................................................................................................................
Bókfært verð fiskveiðiheimilda samstæðunnar hefur verið metið gagnvart endurheimtanlegu virði eignanna, byggt á fyrirliggjandi
upplýsingum um hreint söluvirði. Jafnframt hefur verið framkvæmt virðisrýrnunarpróf á eignunum miðað við bókfærða stöðu þeirra í
árslok 2023. Í prófinu eru endurheimtanlegar fjárhæðir metnar út frá forsendum um áætlað framtíðar fjárstreymi og fjárhæðir færðar til
núvirðis með viðeigandi ávöxtunarkröfu. Niðurstaða virðisrýrnunarprófsins er engar vísbendingar hafa komið fram um virðisrýrnun
og er því engin virðisrýrnun vegna fiskveiðiheimilda færð í ársreikningnum.
Samstæðan hefur yfirfarið hvort áhrif af stríðsátökum í Úkraínu á markaði og sjóðstreymi geti leitt til virðisrýrnunar. Niðurstaðan er
svo sé ekki.
Veginn meðalvöxtur (-lækkun)
Bókfært verð í ársbyrjun ...............................................................................................................................................
Bókfært verð í ársbyrjun ...............................................................................................................................................
Bókfært verð í árslok ....................................................................................................................................................
Bókfært verð í árslok ....................................................................................................................................................
Afskrifað samtals ..........................................................................................................................................................
Nafnvöxtur tekna 2022/2023 | 2021/2022................................
tekna 2024 til 2028 | 2023 til 2027.......................................
Framtíðarvöxtur að teknu tilliti til verðlagsþróunar...................
Ávöxtunarkrafa (WACC)..........................................................
Sala ársins ...................................................................................................................................................................
Ástæða fyrir miklum nafnvexti á árinu 2023 er fyrst og fremst vegna tilkomu Vísis ehf. í samstæðunni.
Bolfisktegundir
Uppsjávartegundir
Áhrif gengisbreytinga ...................................................................................................................................................
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
29
Skýringar
8. Óefnislegar eignir (framhald)
Úthlutaðar
Aflaheimildir samstæðunnar greinast þannig:
Hlutdeild og fluttar Óveidd Óveidd
í úthlutun heimildir, tonn tonn tonn
Tegund:
2023/2024 2023/2024 31.12.2023 31.12.2022
Bolfiskur:
9,40% 15.532 8.787 8.677
14,85% 8.812 5.257 4.437
8,98% 6.016 5.299 5.635
7,95% 2.891 2.029 1.574
7,02% 1.053 814 983
5.110 4.108 4.108
4,41% 144 144 181
2.065 1.427 1.357
41.623 27.865 26.952
Uppsjávarfiskur:
18,49% 0 0 55.358
16,63% 14.293 682 (336)
29,92% 87.076 87.076 75.946
21,37% 13.224 13.224 19.999
12,63% 16.628 16.628 17.828
131.221 117.610 168.795
49.415 34.793 25.211
Samkvæmt 1. mgr. 3. gr. laga um stjórn fiskveiða nr. 116/2006 skal ráðherra fengnum tillögum Hafrannsóknarstofnunar ákveða
með reglugerð þann heildarafla sem veiða á ákveðnu tímabili úr nytjastofnum við Ísland sem nauðsynlegt er talið takmarka
veiðar á.
Fiskveiðiárið er frá 1. september til 31. ágúst ár hvert, innan þess er úthlutun og nýting á aflaheimildum innan íslenskrar lögsögu.
Heildarafli í einstaka tegundum er ákveðinn fyrir 1. ágúst ár hvert og úthlutað aflamarki á skip 1. september. Ef upp koma nýjar
upplýsingar um stofna er ráðherra heimilt innan fiskveiðiársins að auka eða minnka leyfðan heildarafla einstakra tegunda.
Undanfarin ár hefur hluta af kvóta í íslenskri síld verið úthlutað fyrir 1. september. Loðnu er úthlutað á grundvelli niðurstöðu úr haust-
og vetrarleiðöngrum, en loðnuvertíðin stendur frá janúar fram í mars. Ekki er útlit fyrir úthlutun á loðnu á yfirstandandi fiskveiðiári.
Úthlutun á makríl 2024 liggur ekki fyrir en búið er að áætla úthlutun í töflunni hér að framan.
Grálúða....................................................................................
Annar bolfiskur.........................................................................
Þorskur í Barentshafi (RU og NL)............................................
Krókaflamark............................................................................
Loðna.......................................................................................
Þorskur....................................................................................
Karfi/gullkarfi............................................................................
Síld...........................................................................................
Kolmunni (deilistofn, áætlun)...................................................
Norsk íslensk síld (deilistofn, áætlun)......................................
Makríll (deilistofn, áætlun)........................................................
Samtals aflaheimildir í þorskígildum (tonn)..............................
Ýsa...........................................................................................
Ufsi...........................................................................................
Norðuríshafsþorsk í rússneskri og norskri lögsögu er úthlutað á grundvelli samnings milli Íslands, Rússlands og Noregs frá 15. maí
1999 um tiltekna þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs ásamt tvíhliða bókunum við samninginn við hann frá sama degi milli Íslands og
Noregs annars vegar og Íslands og Rússlands hins vegar.
Deilistofnar strandríkja í Norður-Atlantshafi eru norsk íslensk síld, kolmunni og makríll og er þessum deilistofnum úthlutað fyrri hluta
hvers árs. Nær veiðitímabil þeirra frá 1. janúar til 31. desember. Óvissa er m þessa stofna sökum þess strandríkin hafa ekki
komið sér saman um skiptingu. Ráðherra ákveður hlutdeild Íslands í þessum stofnum teknu tilliti til veiðireynslu. Úthlutun getur
dregist fram á árið en ráðherra hefur úthlutað með góðum fyrirvara áður en veiði úr viðkomandi stofnum hefst.
Aflaheimildir eru miðaðar við þorskígildi sem Sjávarútvegsráðuneytið reiknar og gefur út fyrir 15. júlí ár hvert á grundvelli 19. gr. laga
nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
30
Skýringar
9. Rekstrarfjármunir
Fasteignir Skip og Verksmiðju-
og lóðir fylgihlutir vélar og tæki Samtals
Árslok 2022:
22.428.099 122.772.113 18.060.872 163.261.084
11.012.283 20.686.482 5.957.084 37.655.849
1.934.366 514.721 2.486.030 4.935.117
0 0 (93.044) (93.044)
8.359.751 0 20.354.677 28.714.428
210.269 (1.374.777) 80.446 (1.084.062)
(1.544.110) (9.011.895) (3.598.041) (14.154.046)
42.400.658 133.586.644 43.248.024 219.235.327
Bókfært verð í árslok 2022 greinist þannig:
87.500.889 194.532.343 129.194.779 411.228.011
(45.100.231) (60.945.699) (85.946.755) (191.992.685)
42.400.658 133.586.644 43.248.024 219.235.327
42.400.658 133.586.644 43.248.024 219.235.327
2.816.183 134.898 4.371.496 7.322.577
(903.532) 0 (54.694) (958.226)
7.770.606 0 21.080.695 28.851.301
1.534.732 0 0 1.534.732
522.033 1.552.461 297.574 2.372.068
(3.731.585) (11.307.362) (5.926.707) (20.965.654)
50.409.095 123.966.641 63.016.388 237.392.125
Fasteignir Skip og Verksmiðju-
og lóðir fylgihlutir vélar og tæki Samtals
Bókfært verð í árslok 2023 greinist þannig:
99.485.788 196.864.508 155.487.624 451.837.920
(49.076.693) (72.897.867) (92.471.236) (214.445.796)
50.409.095 123.966.641 63.016.388 237.392.125
0-6% 4-10% 6-20%
Afskriftir greinast þannig: 2023 2022
20.965.654 14.154.046
267.716 80.151
21.233.370 14.234.197
Bókfært verð í árslok ...............................................................
Viðbót tímabilsins ....................................................................
Árslok 2023:
Bókfært verð seldra eigna .......................................................
Kaup á dótturfélagi ..................................................................
Rekstrarfjármunir felast í varanlegum rekstrarfjármunum og fjárfestinga í smíðum. Leiguréttindi eru jafnframt flokkuð meðal
rekstrarfjármuna. Varanlegir rekstrarfjármunir sundurliðast þannig:
Bókfært verð í árslok ...............................................................
Afskriftir ...................................................................................
Flutt af fastafjármunum til sölu ................................................
Bókfært verð í ársbyrjun .........................................................
Bókfært verð seldra eigna .......................................................
Bókfært verð í árslok ...............................................................
Flutt af fastafjármunum í smíðum ...........................................
Kostnaðarverð ........................................................................
Bókfært verð í árslok ...............................................................
Bókfært verð í ársbyrjun .........................................................
Afskrifað samtals ....................................................................
Afskriftir ...................................................................................
Kostnaðarverð ........................................................................
Afskrifað samtals ....................................................................
Afskriftahlutfall á ári ................................................................
Afskriftir varanlegra rekstrarfjármuna ...............................................................................................
Afskriftir leiguréttinda og geymsluhólfa ............................................................................................
Viðbót ársins ...........................................................................
Flutt af fastafjármunum í smíðum ...........................................
Áhrif gengisbreytinga ..............................................................
Áhrif gengisbreytinga ..............................................................
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
31
Skýringar
9. Rekstrarfjármunir (framhald)
Fastafjármunir í smíðum
Fiskimjölsverksmiðja í Neskaupstað
Breytingar á kostnaði vegna fastafjármuna í smíðum 2023 2022
15.406.322 19.037.704
16.120.648 25.263.520
(28.851.301) (28.714.428)
0 (180.474)
2.675.669 15.406.322
Leiguréttindi
2023 2022
2.803.034 1.089.809
0 1.580.754
0 168.563
(267.716) (80.151)
57.840 44.059
2.593.158 2.803.034
Fasteignamat og vátryggingaverðmæti
Fasteignamat og vátryggingamat eigna í árslok greinist þannig:
Fasteigna- Fasteigna- Vátrygginga- Bókfært
mat, hús mat, lóð mat verð
48.106.498 7.061.982 246.095.773 50.409.095
0 0 246.348.847 123.966.641
0 0 424.845.412 63.016.388
48.106.498 7.061.982 917.290.032 237.392.125
Greiðslur og kostnaður vegna nýsmíða eru sem hér greinir:
Viðbót vegna nýs félags í samstæðu ..............................................................................................
Á árinu 2021 hófust framkvæmdir við stækkun fiskimjölsverksmiðju og löndunarhúss Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Löndunarhúsið
var stækkað um 300 fermetra og í þ var kom fyrir búnaði sem mun tvöfalda afköstin við vinnslu á loðnuhrognum. Hrognavinnslan
hefur verið tekin í notkun og var fjárfesting vegna hennar flutt á varanlega rekstrarfjármuni á árinu 2022, alls 5,7 milljónir USD.
Stækkun fiskimjölsverksmiðjunnar var hins vegar skipt í tvo áfanga. Í fyrri áfanganum var reist 2000 fermetra verksmiðjuhús og komið
upp lítilli verksmiðjueiningu sem á geta afkastað 380 tonnum á sólarhring. Litlu verksmiðjueiningunni er fyrst og fremst ætlað
vinna afskurð frá fiskiðjuveri lagsins auk þess sem hún mun nýtast við þróunarverkefni og spara töluverða orku. Litla verksmiðjan
var tekin notkun í október 2022. Kostnaður vegna hennar var samtals 21 milljónir USD. Í síðari áfanganum var komið upp búnaði sem
eykur afkastagetu verksmiðjunnar úr 1.800 tonnum á sólarhring í 2.380 tonn. Kostnaður við þá framkvæmd var um 27,4 milljónir USD
og voru verklok vegna þessarar framkvæmdar í lok ársins 2023. Heildarkostnaður vegna annarra smærri verkefna sem enn eru í
smíðum í lok árs nemur samtals 2,7 milljónir USD en að auki hafa 1,5 milljónir USD verið fluttar á meðal varanlegra rekstrarfjármuna.
Heildarverð í ársbyrjun .....................................................................................................................
Áhrif gengisbreytinga .......................................................................................................................
Félög innan samstæðunnar hafa gert langtímaleigusamninga um leigu á nótahólfum. Samingarnir eru til 25 ára en leigutaki hefur tt
til ótímabundinnar framlengingar á leigu tilteknum skilyrðum uppfylltum. Umsamin leigufjárhæð var öll greidd á árinu 2019 og færð
sem langtímakrafa. Á árinu 2022 voru tvö nótahólf tekin til viðbótar á leigu og umsamin leigufjárhæð öll greidd í byrjun árs 2022.
Leiguréttindin eru afskrifuð á 25 árum. Þróun leigueignar greinist þannig á árinu:
Vélar og tæki, eignatryggingar ................................................
Skip og fylgihlutir .....................................................................
Fjárfesting tímabilsins ......................................................................................................................
Flutt á varanlega rekstrarfjármuni ....................................................................................................
Áhrif gengisbreytinga .......................................................................................................................
Viðbót ...............................................................................................................................................
Afskrift leiguréttinda og geymsluhólfa ..............................................................................................
Leiguréttindi í upphafi árs ................................................................................................................
Heildarverð í árslok ..........................................................................................................................
Fasteignir og lóðir ...................................................................
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
32
Skýringar
10. Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum
Eignarhlut- Hlutdeild í Bókfært verð
Eignarhlutar í hlutdeildarfélögum greinast þannig:
deild í % afkomu í lok árs
100,00% 44.673 3.808.812
50,00% 30.788 1.141.121
50,00% (334.977) 5.929.043
37,30% 73.277 589.684
34,20% (4.759.760) 116.846.072
33,00% 2.406.691 10.839.463
25,00% (230.042) 539.330
24,95% 198.232 574.613
24,95% 169.822 494.818
46,70% 10.109 653.372
(2.391.187) 141.416.328
Breyting á eignarhlutum í hlutdeildarfélögum greinast á eftirfarandi hátt:
2023 2022
139.191.201 14.811.947
(2.391.187) 1.093.296
(224.180) (150.419)
0 7.996.462
0 114.999.222
(63.226) (141.950)
816.382 0
0 (249.359)
4.087.338 832.002
141.416.328 139.191.201
31.12.2023 31.12.2022
153.064.688 112.708.489
96.255.910 96.891.474
(140.111.964) (71.737.026)
(14.467.669) (32.901.447)
94.740.965 104.961.490
96.090.346 60.938.262
(13.917.427) 6.147.342
3.357.403
1.148.232
(4.759.760)
32.401.410 35.896.830
80.246.389 80.645.906
4.198.273 864.823
116.846.072 117.407.559
Hlutdeild í heildarhagnaði júlí til desember 2022 (34,2%) ...............................................................
Hlutdeild í lok árs (34,2%) ................................................................................................................
Eigið fé (100%) ................................................................................................................................
Tekjur ársins 2023 (100%) ...............................................................................................................
(Tap) hagnaður ársins 2023 (100%) ................................................................................................
Hlutdeild í tapi ársins 2023 (34,2%) .................................................................................................
Eignarhluti í árslok (34,2%) ..............................................................................................................
Hagnaður júlí til desember 2022 (100%) .........................................................................................
Langtímaskuldir ...............................................................................................................................
Skammtímaskuldir ...........................................................................................................................
Síldarvinnslan hf. á 34,2% eignarhlut í Arctic Fish Holding AS sem skráð er á Euronext markaðinn í Noregi. Eftirfarandi upplýsingar
eru úr ársreikningi Arctic Fish Holding AS 2023 (fjárhæðir í USD). Síldarvinnslan eignaðist hlutinn á miðju ári 2022.
Miðhús ehf., Neskaupstað....................................................................................
G. Skúlason vélaverkstæði hf., Neskaupstað.......................................................
Breyting á virkri eignarhlutdeild og aðrar breytingar ........................................................................
Kaup á hlutdeildarfélagi ...................................................................................................................
Atlantic Coast Fisheries Corp., Bandaríkjunum...................................................
Móttekinn arður ................................................................................................................................
Arctic Fish Holding A.S., Noregi...........................................................................
Í lok ársins nam skráð markaðsvirði bréfa Síldarvinnslunnar í Arctic Fish Holding AS USD 68.039.117 (NOK 692.129.934).
Viðskiptavild við kaup ......................................................................................................................
Fastafjármunir ..................................................................................................................................
Veltufjármunir ...................................................................................................................................
Þýðingarmunur ................................................................................................................................
Hlutdeild 1/1 .....................................................................................................................................
Haustak ehf., Grindavík........................................................................................
Marine Collagen ehf., Grindavík...........................................................................
Rauðaþing ehf., Neskaupstaður...........................................................................
Hagnaður af sölu hlutdeildarfélags ..................................................................................................
Cabo Norte 2014 S.A...........................................................................................
SR-Vélaverkstæði hf., Siglufirði............................................................................
Hrein hlutdeild í afkomu ...................................................................................................................
Bakfært áður afskrifað yfirverð .........................................................................................................
Áhrif gengisbreytinga .......................................................................................................................
Polar Pelagic A.S., Grænlandi..............................................................................
Viðbót vegna nýs dótturfélags í samstæðu ......................................................................................
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
33
Skýringar
10. Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum (framhald)
Eignarhlutir í Arctic Fish (framhald):
11. Eignarhlutar öðrum félögum
Eignarhlutir í öðrum félögum greinast á eftirfarandi hátt: 31.12.2023 31.12.2022
1.864.716 1.566.051
316.216 305.229
118.943 118.943
65.176 110.954
143.703 137.795
40.216 40.216
267.458 170.147
2.816.428 2.449.335
Í skýringu 24 er gerð frekari grein fyrir gangvirðismati eignanna.
12. Skuldabréfaeign
Skuldabréfaeign samstæðunnar greinist þannig:
31.12.2023 31.12.2022
Skuldabréfaeign til lengri tíma en 12 mánaða:
74.945 86.475
(12.024) (11.530)
3.213 0
66.134
74.945
13. Birgðir
Birgðir greinast þannig: 31.12.2023 31.12.2022
3.766.778 6.901.420
69.125.675 40.530.885
4.418.574 3.535.156
8.870.550 7.970.383
86.181.577 58.937.844
Birgðir samstæðunnar á reikningsskiladegi eru metnar á kostnaðarverði/framleiðsluverði í lok árs 2023 og byggir m.a. á útreikningum
um framlegð og öðrum viðeigandi forsendum.
Veiðarfæri ........................................................................................................................................
Í lok reikningsársins framkvæmdi Arctic Fish Holding AS virðisrýrnunarpróf. Lögð voru fram tvenns konar t sem sýna
viðskiptavildin stendur undir bókfærðu verði, bæði sjóðsstreymismat og verðmat byggt á verðmæti leyfa. Meta stjórnendur
Síldarvinnslunar hf. ekki þörf á færa virðisrýrnun vegna viðskiptavildar sem innifalin er í verðmæti eignarhlutans. einhver slík
vísbending til staðar er endurheimtanleg fjárhæð eignarinnar metin. Virðisrýrnunarpróf eru gerð minnsta kosti árlega á
viðskiptavild. Engin virðisrýrnun er gjaldfærð á árinu 2023.
Fullunnar afurðabirgðir .....................................................................................................................
Hráefni .............................................................................................................................................
Fullunnar afurðabirgðir voru kostnaðarverði 69,1 milljónir dollara þann 31.12.2023 samanborið við 40,5 milljónir dollara þann
31.12.2022. mati stjórnenda mun skilaverð fullunninna afurðabirgða í lok tímabils nema allt 87,6 milljónum dollara í samanburði
við 54,7 milljónir dollara í lok árs 2022.
Hampiðjan hf. ...................................................................................................................................
Allur eignarhluti samstæðunnar í hlutdeildarfélaginu Hafnarbraut 2 ehf. var seldur í byrjun árs 2022. Söluverðið nam um 42,2
milljónum króna (USD 326,4 þús.).
VOOT Beita ehf. ..............................................................................................................................
ÍS-TRAVEL AUSTURLAND ehf. ......................................................................................................
Starfsemi Atlantic Coast Fisheries Corp. felst í 25% eignarhaldi á F/V Holdings LLC sem er útgerðarfélag í Bandaríkjunum. Af þeim
sökum er eignahluturinn færður sem hlutdeildarfélag.
Fiskmarkaður Austurlands ehf. ........................................................................................................
Gengismunur ...................................................................................................................................
Loðnuvinnslan hf. .............................................................................................................................
Rekstrarvörur ...................................................................................................................................
Lifrarsamlag Vestmannaeyja ehf. ....................................................................................................
Staða í ársbyrjun ..............................................................................................................................
Niðurfærsla ......................................................................................................................................
Önnur félög, ósundurliðað ...............................................................................................................
Staða í árslok ...................................................................................................................................
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
34
Skýringar
14. Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur
Viðskiptakröfur greinast þannig: 31.12.2023 31.12.2022
10.210.004 20.819.990
25.565.820 18.985.680
(422.383) (809.847)
35.353.442 38.995.823
Breytingar á niðurfærslu viðskiptakrafna greinist þannig: 31.12.2023 31.12.2022
(809.847) (2.646.583)
0 (134.917)
399.764 (1.315.878)
1.040 3.270.000
(13.340) 17.532
(422.383) (809.847)
Aldur viðskiptakrafna og niðurfærsla er eftirfarandi í árslok, sundurliðað eftir dögum fram yfir gjalddaga:
Nafnverð krafna
31.12.2023 31.12.2022 31.12.2023 31.12.2022
25.502.957 24.343.373 0 0
9.374.733 13.490.523 126.565 232.097
898.134 1.971.774 295.818 577.750
35.775.825 39.805.670 422.383 809.847
Aðrar skammtímakröfur greinast þannig: 31.12.2023 31.12.2022
3.093.494 4.044.831
49.967 51.694
980.966 210.727
239.093 4.703.283
2.050.574 735.702
6.414.094 9.746.237
Breyting á niðurfærslu ......................................................................................................................
Samstæðan fylgir fyrirmælum alþjóðlegs reikningsskilastaðals IFRS 9 um niðurfærslu viðskiptakrafna. Viðskiptakröfur eru færðar niður
með einfaldri aðferð og byggir matið á sögulegum gögnum um tapsreynslu ásamt því horft er til efnahagslegra umhverfisþátta á
reikningsskiladegi, og væntinga til framtíðar, að svo miklu leyti sem það er heimilt samkvæmt alþjóðlegum reikningsskilastöðlum.
Samkomulag náðist við viðskiptaaðila Síldarvinnslunnar í Úkraínu um eftirgjöf á viðskiptakröfu Síldarvinnslunnar á hendur honum.
Gengið var frá samkomulaginu í apríl 2022 og telst það vera fullnaðaruppgjör. Samkvæmt uppgjörinu gaf Síldarvinnslan eftir
3.270.000 USD af viðskiptakröfu sinni en krafan hafði verið færð niður á árinu 2021, um 2.447.500 USD. Í samstæðuársreikningnum
2022 var því gjaldfært sem nam 822.500 USD á árinu og fært var á meðal annars rekstrarkostnaðar.
Virðisaukaskattur .............................................................................................................................
1 - 90 daga ..............................................................................
Áhrif gengisbreytinga .......................................................................................................................
Almennar viðskiptakröfur .................................................................................................................
Niðurfærsla vegna krafna sem kunna að tapast ..............................................................................
Viðbót vegna nýs dótturfélags í samstæðu ......................................................................................
Viðskiptakröfur á tengd félög ...........................................................................................................
Staða í ársbyrjun ..............................................................................................................................
Kröfur á tengda aðila eru tilgreindar með viðskiptakröfum í efnahagsreikningi en kröfurnar eru allar tilkomnar vegna reglubundinna
viðskipta. Á meðal krafna á tengda aðila er krafa á lufyrirtækið Ice Fresh Seafood ehf. Á bak við kröfuna eru fjölmargar kröfur
sölufyrirtækisins á aðila í ýmsum löndum. Samkvæmt samningi milli Síldarvinnslunnar og sölufyrirtækisins ber Síldarvinnslan
útlánaáhættuna verði greiðslufall hjá endanlegum skuldara að kröfunni.
Aðrar skammtímakröfur ...................................................................................................................
Fyrirframgreiddur kostnaður ............................................................................................................
Fjármagnstekjuskattur .....................................................................................................................
90 daga og eldra .....................................................................
Afleiðusamningar .............................................................................................................................
Viðskiptakröfur eru færðar niður til mæta almennri áhættu sem fylgir kröfueign félagsins. Hér er ekki um endanlega afskrift ða
heldur er myndaður niðurfærslureikningur, sem mæta á þeim kröfum sem kunna tapast og er hann dreginn frá eignfærðum
viðskiptakröfum í efnahagsreikningi.
Staða í lok tímabils ..........................................................................................................................
Niðurfærsla
Tapaðar viðskiptakröfur á árinu .......................................................................................................
Ógjaldfallið ..............................................................................
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
35
Skýringar
15. Handbært fé
Handbært fé samstæðunnar samanstendur af sjóði, markaðsverðbréfum og óbundnum bankainnstæðum.
31.12.2023 31.12.2022
30.692.570 18.311.097
18.862.087 38.491.003
32.095.067 20.487.162
442 427
81.650.166 77.289.688
16. Fastafjármunir sem haldið er til sölu
31.12.2023 31.12.2022
1.534.733 1.567.591
0 (32.858)
(1.534.733) 0
0 1.534.733
17. Eigið fé
Hlutafé
Hlutafé greinist þannig:
100,0% 1.845.939.749
(0,01%) (108.000)
99,99% 1.845.831.749
Yfirverðsreikningur hlutafjár
Bankainnstæður í USD ....................................................................................................................
Eigin hlutir í árslok ...........................................................................................................................
Útgefnir hlutir í árslok eru alls ISK 1.845.939.749 og er nafnverð hvers hlutar ein íslensk króna. Félag á sjálft hlutafé nafnverði
ISK 108.000 sem er 0,01% af heildarhlutafé. Eigin hlutabréf eru færð til lækkunar á hlutafé. Hver króna nafnverðs jafngildir einu
atkvæði.
Heildarhlutafé í árslok ......................................................................................................................
Flutt á varanlega rekstrarfjármuni ....................................................................................................
Bankainnstæður í öðrum myntum ...................................................................................................
Í lok árs 2022 var hluti þess tækjabúnaðar sem var í Helguvík seldur, sem leiddi til söluhagnaðar fárhæð 2.238.874 USD eftir
tekið hefur verið tillit til reiknaðs tekjuskatts. fjárhæð var færð í rekstrarreikning þess árs, en þó ekki sem hluti af áframhaldandi
starfsemi.
Markaðsverðbréf í íslenskum krónum ..............................................................................................
Aðstæður vegna þessara eigna í Helguvík hafa breyst. Í ársbyrjun 2024 fst þar fiskvinnsla á vegum dótturfélagsins Vísis ehf. og
hafa eignirnar því verið endurflokkaðar á meðal varanlegra rekstrarfjármuna.
Fastafjármunir sem haldið er til sölu í lok árs ..................................................................................
Fjárhæð ISK
Hlutfall
Sjóður ..............................................................................................................................................
Í byrjun árs 2019 ákvað stjórn Síldarvinnslunnar hf. leggja niður starfsemi félagsins í Helguvík. Fyrirhugað er selja eignir
samstæðunnar í Helguvík og voru þær því í lok árs 2018 endurflokkaðar við framsetningu ársreikningsins og greint frá þeim meðal
veltufjármuna undir liðnum Fastafjármunir sem haldið er til sölu. Mat eignanna í ársreikningi, USD 1.534.733, miðar við matsvirði,
frádregnum sölukostnaði, eða kostnaðarverði, hvort sem lægra er. Um er ræða fasteign og lóð. Mat stjórnenda er matsvirði hafi
ekki lækkað frá upphaflegri áætlun um sölu. Af þeim sökum er engin matsbreyting færð í rekstrarreikning á árinu 2022 og 2023.
Fastafjármunir sem haldið er til sölu í byrjun árs .............................................................................
Seld áhöld og tæki ...........................................................................................................................
Yfirverðsreikningur innborgaðs hlutafjár sýnir það sem hluthafar félagsins hafa greitt umfram nafnverð þess hlutafjár sem félag hefur
sjálft selt. Það sem greitt var umfram nafnverð hlutafjár við hækkun þess í tengslum við kaupin á Vísi ehf. árið 2022 var fært á
yfirverðsreikning.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
36
Skýringar
17. Eigið fé (framhald)
Lögbundinn varasjóður
Þýðingarmunur
Bundnir reikningar
Annað bundið eigið fé greinist á eftirfarandi hátt:
Lögbundinn Þýðingar- Bundnir
varasjóður munur reikningar Samtals
3.524.631 (1.521.504) 29.134.797 31.137.925
256.022 256.022
3.709.505 3.709.505
4.152.474 4.152.474
(522.160) (522.160)
3.780.653 2.188.001 32.765.111 38.733.766
Annað bundið eigið fé greinist á eftirfarandi hátt:
Lögbundinn Þýðingar- Bundnir
varasjóður munur reikningar Samtals
3.780.653 2.188.001 32.765.111 38.733.766
11.081.509 11.081.509
13.302.502 13.302.502
252.893 252.893
3.780.653 13.269.510 46.320.506 63.370.670
Hagnaður á hlut
2023 2022
72.836.009 75.463.384
72.836.009 73.224.510
1.845.831.749 1.712.053.646
0,0395 0,0428
Staða í ársbyrjun .....................................................................
Lagt í lögbundinn varasjóð ......................................................
Þýðingarmunur .......................................................................
Bundinn hlutdeildarreikningur .................................................
Bundinn gangvirðisreikningur .................................................
Staða í árslok ..........................................................................
Grunnhagnaður á hlut er miðaður við hagnað, sem ráðstafað er til hluthafa í móðurfélaginu og vegins meðaltals virks hlutafjár á árinu
og sýnir hver hagnaðurinn er á hverja krónu hlutafjár. Þynntur hagnaður á hlut er hinn sami og grunnhagnaður á hlut þar sem félagið
hefur ekki gert kaupréttarsamninga við starfsmenn og ekki tekið lán sem eru breytanleg í hlutafé.
Hagnaður ársins til hluthafa í móðurfélaginu ...................................................................................
Staða í ársbyrjun .....................................................................
Þýðingarmunur .......................................................................
Bundinn hlutdeildarreikningur .................................................
Bundinn gangvirðisreikningur .................................................
Staða í árslok ..........................................................................
Hreyfingar 2022:
Lagt hefur verið í varasjóð hlutfall af hagnaði í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga. Lögbundinn varasjóður stendur í 25% hámarki af
hlutafé í lok árs.
Bundnir reikningar samanstanda af bundnum hlutdeildarreikningi og bundnum gangvirðisreikningi verðbréfaeignar. Á bundinn
hlutdeildarreikning er færður mismunur á hlutdeild sem færð hefur verið í rekstrarreikningi vegna dóttur- og hlutdeildarfélaga og
mótteknum arði frá sömu félögum. Reikningur er leystur upp ef hlutdeildin er seld eða afskrifuð. Á bundinn gangvirðisreikning eru
færðar breytingar á gangvirði fjáreigna á gangvirði í gegn um rekstrarreikning. Gangvirðsreikningurinn er leystur upp þegar breytingin
er innleyst. Í lok árs nemur fjárhæð bundins hlutdeildarreiknings 44.549.687 dollurum og fjárhæð bundins gangvirðisreiknings
verðbréfaeignar 1.770.819 dollurum, samtals 46.320.506 dollurum.
Þýðingarmunur samanstendur af gengismun sem verður til vegna umreiknings reikningsskila dóttur- og hlutdeildarfélaga, sem birta
reikningsskil sín í öðrum gjaldmiðlum, yfir í bandaríska dollara (USD).
Vegið meðaltal útistandandi hluta síðustu 12 mánuði (fjöldi hluta) ..................................................
Hagnaður ársins til hluthafa í móðurfélaginu af áframhaldandi starfsemi ........................................
Hagnaður á útistandandi hlut af áframhaldandi starfsemi ...............................................................
Hreyfingar 2023:
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
37
Skýringar
18. Skuldir við lánastofnanir
Langtímaskuldir við lánastofnanir greinast þannig: 31.12.2023 31.12.2022
150.989.876 151.422.940
131.984.804 108.762.218
4.549.380 9.223.542
11.052.178 12.316.045
3.535.000 4.050.861
302.111.238 285.775.606
(47.538.882) (68.006.240)
254.572.356 217.769.366
Afborganir af langtímaskuldum greinast þannig: Skuldir við
lánastofnanir
47.538.882
20.116.199
183.119.743
45.612.106
1.431.714
4.292.594
302.111.238
Langtímaskuldir samtals USD 302.111.238, koma þannig fram í efnahagsreikningi: 31.12.2023
47.538.882
254.572.357
302.111.238
Breyting á langtímaskuldum greinist þannig:
31.12.2023 31.12.2022
285.775.606 122.037.404
0 78.201.662
86.328.686 98.508.760
(73.721.274) (10.019.429)
3.728.220 (2.952.791)
302.111.238 285.775.606
Skammtímaskuldir við lánastofnanir greinast þannig:
31.12.2023 31.12.2022
Skuldir í USD ....................................................................................................................................
0 10.688.394
Skuldir í EUR ....................................................................................................................................
2.561.814 29.163.442
2.561.814 39.851.836
Skuldir í JPY ....................................................................................................................................
Afborganir á árinu 2027 ................................................................................................................................................
Afborganir með gjalddaga eftir eitt ár eða síðar ...........................................................................................................
Afborganir síðar ...........................................................................................................................................................
Næsta árs afborganir ...................................................................................................................................................
Gengis- og þýðingarmunur ..............................................................................................................
Langtímaskuldir í lok tímabils ..........................................................................................................
Skuldir í EUR ...................................................................................................................................
Langtímaskuldir í árslok ...................................................................................................................
Afborganir á árinu 2026 ................................................................................................................................................
Afborganir á árinu 2025 ................................................................................................................................................
Samstæðan er að ljúka endurfjármögnun langtímaskulda og verður því lokið fyrir áramót, sem leiðir til lægri næsta árs afborganna.
Langtímaskuldir í upphafi árs ..........................................................................................................
Tekin langtímalán ............................................................................................................................
Afborganir langtímalána ...................................................................................................................
Skuldir í GBP ...................................................................................................................................
Næsta árs afborganir langtímaskulda ..............................................................................................
Afborganir á árinu 2028 ................................................................................................................................................
Skuldir í NOK ...................................................................................................................................
Afborganir ársins 2023, færðar meðal skammtímaskulda.............................................................................................
Viðbót vegna nýs félags í samstæðu ...............................................................................................
Hluti langtímaskulda er háður sérstökum viðmiðunum um eigið fé, framlegð og skuldsetningarhlutfall. Í lok tímabils stóðust allir
skilmálar lánasamninga.
Skuldir í USD ...................................................................................................................................
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
38
Skýringar
19. Leiguskuldbinding
Leiguskuldbinding greinist þannig: 31.12.2023 31.12.2022
1.715.355 0
0 1.684.445
(198.203) (16.061)
61.743 46.971
1.578.895 1.715.355
(215.546) (198.925)
1.363.348 1.516.430
Áhrif leigusamninga í rekstrarreikningi greinast þannig:
76.449 6.362
219.112 80.151
295.561 86.513
Leiguskuldbinding greinist þannig:
1.544.934 1.660.031
33.961 55.324
1.578.895 1.715.355
20. Tekjuskattsskuldbinding
Breyting tekjuskattsskuldbindingarinnar á árinu greinist þannig:
31.12.2023
100.753.122
18.769.829
(18.028.190)
34.646
765.147
1.817.636
104.112.190
Tekjuskattsskuldbinding (-inneign) greinist þannig á eftirfarandi liði:
31.12.2023 31.12.2022
25.874.126 24.887.948
76.338.125 73.981.404
1.899.939 1.883.770
104.112.190 100.753.122
Áhrif samsköttunar .......................................................................................................................................................
Tekjuskattsskuldbinding í ársbyrjun .............................................................................................................................
Leiguskuldbindingar í ársbyrjun .......................................................................................................
Lausafjársamningur .........................................................................................................................
Húsaleigusamningar ........................................................................................................................
Viðbót vegna nýs félags í samstæðu ..............................................................................................
Afborganir leiguskuldbindingu .........................................................................................................
Þýðingarmunur ................................................................................................................................
Næsta árs afborganir leiguskuldbindinga ........................................................................................
Leiguskulbinding í lok árs ...............................................................................................................
Innan samstæðunnar hafa verið gerðir leigusamningar um húsnæði og lausafé, af þeim er stærstur húsaleigusamningur um
atvinnuhúsnæði í Þýskalandi sem rennur út árið 2030. Lausafjársamningar eru jafnaði til 2-4 ára. Leigusamningar innihalda ekki
breytilegar leigugreiðslur. Næsta árs afborganir leiguskuldbindinga er færð á meðal annarra skammtímaskulda. Frekari upplýsingar
um greiðsluflæði leigusamninga er að finna í skýringu 25.3.
Óefnislegar eignir .............................................................................................................................
Áhrif á leiðréttingum vegna fyrri ára .............................................................................................................................
Aðrir liðir ...........................................................................................................................................
Áhrif gengisbreytinga ...................................................................................................................................................
Vaxtagjöld á leiguskuldir ..................................................................................................................
Afskrift leiguréttinda .........................................................................................................................
Tekjuskattur af reglulegri starfsemi ..............................................................................................................................
Tekjuskattur til greiðslu 2024 vegna 2023 ....................................................................................................................
Varanlegir rekstrarfjármunir .............................................................................................................
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
39
Skýringar
20. Tekjuskattsskuldbinding (framhald)
31.12.2023 31.12.2022
18.028.190 14.300.900
104.112.190 100.753.122
122.140.380 115.054.022
2023 2022
92.205.611 91.182.777
(18.441.122) (18.236.555)
(478.237) 218.659
6.785 286
142.745 212.486
0 (9.140)
(18.769.829) (17.814.264)
21. Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir
Viðskiptaskuldir greinast þannig í lok árs:
31.12.2023 31.12.2022
10.869.318 16.150.028
2.242.524 2.741.180
13.111.842 18.891.208
Aðrar skammtímaskuldir greinast þannig í lok árs:
31.12.2023
31.12.2022
5.503.242 5.836.832
1.167.571 74.747
1.426.106 2.219.992
0 37
215.546 198.925
2.879.314 1.813.310
11.191.778 10.143.843
Innlendar viðskiptaskuldir ................................................................................................................
Afleiðuskuld .....................................................................................................................................
Erlendar viðskiptaskuldir ..................................................................................................................
Ógreiddir áfallnir vextir .....................................................................................................................
Leiðréttir skattar fyrri ára ..................................................................................................................
Aðrar skuldir .....................................................................................................................................
Frádráttabært vegna arðstekna og verðbreytinga hlutabréfa ..........................................................
Ófrádráttarbær gjöld og aðrir liðir .....................................................................................................
Frestaður tekjuskattur ......................................................................................................................
Tekjuskattur til greiðslu ....................................................................................................................
Tekjuskattskuldbinding svarar jafnaði til þess tekjuskatts sem eftir gildandi skattalögum kæmi til greiðslu ef eignir samstæðunnar
væru seldar eða innleystar á bókfærðu verði.
Reiknaður tekjuskattur samstæðunnar af hagnaði fyrir skatta (virkur tekjuskattur) er frábrugðinn þeirri fjárhæð sem kæmi út ef
tekjuskattshlutfall er notað til útreikningsins sem hér greinir:
Reiknaður tekjuskattur miðað við 20% skatthlutfall .........................................................................
Ógreiddur arður ...............................................................................................................................
Ógreidd laun og launatengd gjöld ....................................................................................................
Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga ................................................................................................
Hagnaður fyrir skatta af áframhaldandi starfsemi ............................................................................
Næsta árs afborgun leiguskuldbindinga ..........................................................................................
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
40
Skýringar
22. Veðsetningar, ábyrgðir og önnur mál
Bókfært
Tryggingabréf verð eigna
904.534.854 123.966.641
0 50.409.095
904.534.854 174.375.736
Ábyrgðarskuldbindingar:
Rekstrarstöðvunartrygging:
23. Tengdir aðilar
Seldar vörur Keyptar vörur Viðskipta- Viðskipta-
Árið 2022 og þjónusta og þjónusta kröfur skuldir
858.434 14.145.430 2.058.314 2.599.712
103.047.658 31.883.549 16.927.366 682.983
103.906.092 46.028.979 18.985.680 3.282.695
Seldar vörur Keyptar vörur Viðskipta- Viðskipta-
Árið 2023 og þjónusta og þjónusta kröfur skuldir
10.704.259 13.881.915 2.219.430 511.300
144.127.491 37.357.309 23.346.390 1.422.924
154.831.751 51.239.224 25.565.820 1.934.224
Síldarvinnslan, sem móðurfélag í samstæðunni, hefur gengist í ábyrgðir fyrir dótturfélag sitt, Berg-Hugin ehf. og dótturdótturfélag sitt
(Berg ehf.), til tryggingar á skuldum við viðskiptabanka dótturfélagsins. Fjárhæð ábyrgðarinnar nemur samtals USD 29,4 milljónum
(2022: USD 28,2 milljónir) í lok árs 2023.
Skip ..................................................................................................................................................
Á eignum samstæðunnar hvíla þinglýst veð og skuldbindingar til tryggingar skuldum samstæðunnar, sem voru eftirstöðvum 904,5
milljónir dollara.
Hlutdeildarfélög........................................................................
Samstæðan er í dreifðri eignaraðild. Tengdir aðilar samstæðunnar eru hlutdeildarfélög, stjórnir félaga í samstæðunni,
framkvæmdastjóri, nánir fjölskyldumeðlimir fyrrgreindra aðila og aðilar sem hafa veruleg áhrif sem stórir hluthafar í félaginu.
Upplýsingar varðandi tengda aðila eru eftirfarandi:
Kröfur á tengda aðila eru tilkomnar vegna hefðbundinna viðskipta og eru því tilgreindar meðal viðskiptakrafna.
Samstæðan er með rekstrarstöðvunartryggingu sem tekur til fjárhagslegs tjóns sem samstæðan getur orðið fyrir vegna
rekstrarstöðvunar. Vátryggingafjárhæð tryggingarinnar nemur USD 227,1 milljónum (2022: USD 63,4 milljónir).
Rekstrarstöðvunartrygging gildir ekki vegna tjóns af völdum náttúruhamfara.
Fasteignir .........................................................................................................................................
Vísir hefur gengist í ábyrgðir fyrir dótturfélag sitt, Pytheas Seafood í Grikklandi, til tryggingar á skuldum við viðskiptabanka
dótturfélagsins. Fjárhæð ábyrgðarinnar nemur EUR 4 milljónum (4,4 milljónum USD) í lok árs 2023.
Hlutdeildarfélög........................................................................
Hluthafar félagsins og félög í þeirra eigu.................................
Í efnahagsreikningi eru viðskiptakröfur á tengda aðila færðar meðal viðskiptakrafna. Sjá umfjöllun í skýringu 14 um kröfur og
niðurfærslu vegna erlendra viðskiptakrafna.
Hluthafar félagsins og félög í þeirra eigu.................................
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
41
Skýringar
23. Tengdir aðilar (framhald)
Laun og hlunnindi forstjóra, lykilstjórnenda og stjórnar samstæðunnar greinast þannig:
Laun og Mótframl. í Laun og Mótframl. í
hlunnindi lífeyrissjóð hlunnindi lífeyrissjóð
49.572 0 44.294 5.094
33.048 3.801 29.234 3.362
33.048 4.462 29.234 3.947
33.048 3.801 29.234 3.362
33.048 3.801 29.234 3.362
47.398 5.451 24.140 2.776
16.524 1.900 14.617 1.681
522.643 73.742 470.914 67.065
246.179 35.504 215.201 31.390
228.206 33.524 219.557 31.390
1.158.766 172.619 648.659 84.290
2.401.482 338.603 1.754.316 237.717
Hlutir (nafnverð í ISK) í Síldarvinnslunni hf., í beinni eigu framangreindra tengdra aðila greinast þannig í lok árs:
31.12.2023
31.12.2022
1.000.000 1.000.000
32.100 32.100
17.241 17.241
100.206 100.206
25.000 25.000
23.482 23.482
52.862 52.862
1.250.891 1.250.891
Jón Már Jónsson, yfirmaður landvinnslu.................................
Baldur Már Helgason, stjórnarmaður................................................................................................
Arna Bryndís Baldvins McClure, varamaður í stjórn.........................................................................
Þorsteinn Már Baldvinssons er forstjóri Samherja hf. sem á 30,06% hlut í Síldarvinnslunni hf. Gunnþór Björn Ingvason á 60% hlut í
L1197 ehf. sem á 100% hlut í Hraunlóni ehf. sem á 0,94% hlut í Síldarvinnslunni hf. Tveir aðrir lykilstjórnendur eiga síðan sitt hvor
20% í L1197 ehf. Anna Guðmundsdóttir og Ingi Jóhann Guðmundsson eiga bæði 22% eða 44% eignarhlut í Kjálkanesi ehf. sem á
16,06% hlut í Síldarvinnslunni hf. Guðmundur R. Gíslason er framkvæmdastjóri Samvinnufélags útgerðarmanna í Neskaupstað og
Olíusamlags útvegsmanna í Neskaupstað sem eiga samtals í árslok 10,87% hlut í félaginu. Erla Ósk á 100% eignarhlut í 55105 ehf.
sem á 0,12% hlut í Síldarvinnslunni hf.
Gunnþór Björn Ingvason, framkvæmdastjóri....................................................................................
Aðrir lykilstjórnendur.........................................................................................................................
Arna Bryndís Baldvins McClure, varamaður í stjórn................
Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður..........................
Ingi Jóhann Guðmundsson, varamaður í stjórn ......................
Guðmundur Rafnkell Gíslason, stjórnarmaður........................
Gunnþór Björn Ingvason, framkvæmdastjóri...........................
Axel Ísaksson, fjármálastjóri.............................................................................................................
Jón Már Jónsson, yfirmaður landvinnslu..........................................................................................
Anna Guðmundsdóttir, stjórnarmaður .....................................
Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður...................................................................................
Aðrir lykilstjórnendurnir eru aðstoðarmaður forstjóra Síldarvinnslunnar hf., yfirmaður bræðslu Síldarvinnslunnar hf., yfirmaður
fiskiðjuvers Síldarvinnslunnar hf., yfirmaður útgerðar Síldarvinnslunnar hf., rekstrarstjóri Bergs-Hugins ehf., rekstrarstjóri
Fóðurverksmiðjunnar Laxá ehf., framkvæmdastjóri Vísis ehf. Aðrir lykilstjórnendur eru sjö á árinu 2023 en voru fimm á árinu 2022.
Axel Ísaksson, fjármálastjóri....................................................
Aðrir lykilstjórnendurnir eru þeir sömu og að framan greinir.
Launaupplýsingar í flu hér ofan eru umreiknaðar yfir í bandaríkjadollar úr íslenskum krónum á meðalgengi hvors árs um sig.
Meðalgengi ársins 2023 er 137,98 en var 135,46 á árinu 2022.
Björk Þórarinsdóttir, fyrrverandi stjórnarmaður .......................
Baldur Már Helgason, stjórnarmaður.......................................
2022
Aðrir lykilstjórnendur................................................................
2023
Ásamt því vera varamaður í stjórn situr Arna Bryndís Baldvins McClure jafnframt í endurskoðunarnefnd Síldarvinnslunnar hf. og
hefur verið gerður tímabundinn ráðningarsamningur við hana um að hún komi í tiltekin sérverkefni.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
42
Skýringar
24. Flokkar fjármálagerninga
Fjáreignir og fjárskuldir samstæðunnar eru eftirfarandi:
Fjáreignir
31.12.2023
31.12.2022
Fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði
66.134 74.945
35.353.442 38.995.823
6.175.001 5.042.954
81.650.166 77.289.688
Fjáreignir á gangvirði:
2.816.428 2.449.335
239.093 4.703.283
126.300.264 128.556.028
Fjárskuldir
Fjárskuldir á afskrifuðu kostnaðarverði:
15.046.066 22.173.903
10.024.207 10.069.096
254.572.356 217.769.366
50.100.696 107.858.076
Fjárskuldir á gangvirði:
1.167.571 74.747
330.910.896 357.945.188
Stigskipting gangvirðis
Stig 1: Eignir eru hlutabréf skráð á markaði og er gangvirðið fært eftir skráðum verðum á virkum markaði fyrir þessar eignir.
Stig 2: Eignir í þessu þrepi eru afleiðusamingar við banka sem samstæðan flokkar rstaklega. Forsendur fyrir núvirðisútreikningum
byggja á öðrum breytum en skráðum verðum á virkum markaði (stig 1) sem unnt er afla fyrir eignir og skuldir, beint (t.d. verði) eða
óbeint (afleidd af verðum).
Stig 3: Eignir í þessu þrepi eru óskráð hlutabréf. Forsendur gangvirðis eigna og skulda eru ekki byggðar á gögnum sem unnt er
afla á markaði, heldur meðal annars á upplýsingum um afkomu viðkomandi félags og innra virði þess, kaup og sölu eignarhluta o.fl.
Skammtímaskuldir við lánastofnanir og næsta árs afborgun langtímaskulda...............................
Viðskiptaskuldir og skuldir við tengd félög.....................................................................................
Aðrar afleiður á gangvirði í gegnum rekstrarreikning.....................................................................
Langtímaskuldir.............................................................................................................................
Aðrar skammtímaskuldir, að undanskildum afleiðum....................................................................
Handbært fé...................................................................................................................................
Skuldabréfaeign.............................................................................................................................
Afleiður á gangvirði í gegnum rekstrarreikning..............................................................................
Eignarhlutar í öðrum félögum, á gangvirði í gegnum rekstrarreikning...........................................
Taflan hér neðan sýnir fjármálagerningar eignir færðar á gangvirði flokkað eftir verðmatsaðferð. Matsaðferðunum er skipt í þrjú stig
sem endurspegla mikilvægi þeirra forsendna sem lagðar eru til grundvallar við ákvörðun gangvirðis eignanna. Stigin eru eftirfarandi:
Aðrar skammtímakröfur, án afleiða................................................................................................
Viðskiptakröfur og viðskiptakröfur á tengda aðila..........................................................................
Bókfært verð fjáreigna og fjárskulda á afskrifuðu kostnaðarverði endurspeglar gangvirði þeirra.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
43
Skýringar
24. Flokkar fjármálagerninga (framhald)
Mat á gangvirði 31.12.2022
Stig 1 Stig 2 Stig 3 Samtals
1.566.051 0 883.284 2.449.335
0 4.703.283 0 4.703.283
0 74.747 0 74.747
Mat á gangvirði 31.12.2023
Stig 1 Stig 2 Stig 3 Samtals
1.935.267 0 881.161 2.816.428
0 239.093 0 239.093
0 1.167.571 0 1.167.571
Breyting á eignum sem falla undir stig 3:
883.284
17.947
25.708
45.778)(
881.161
* Allar breytingar á gangvirði voru óinnleystar í lok ársins.
25. Fjárhagsleg áhættustýring
Eftirfarandi áhættuþættir fylgja fjármálagerningum samstæðunnar:
Markaðsáhætta
- Gjaldmiðla- og uppgjörsáhætta
- Vaxta- og fjármögnunaráhætta
Lánsáhætta
Lausafjáráhætta
Rekstraráhætta
Afleiður, eignir..........................................................................
Á árinu 2023 voru engar breytingar á flokkun eigna vegna breyttra forsendna við mat á gangvirði þeirra.
Aðrir liðir ........................................................................................................................................................................
Afleiður, skuldir........................................................................
Hér eru veittar upplýsingar um framangreinda áhættuþætti, markmið, stefnu og aðferðir samstæðunnar við meta og stýra
áhættunni, auk upplýsinga um eiginfjárstýringu hennar.
Fjárfestingar í eignarhlutum í félögum.....................................
Afleiður, skuldir........................................................................
Afleiður, eignir..........................................................................
Staða 1.1. ......................................................................................................................................................................
Keyptar fjáfestingar .......................................................................................................................................................
Stjórn og framkvæmdastjóri móðurfélagsins hefur eftirlit með áhættustýringu samstæðunnar. Markmið samstæðunnar m
áhættustýringu er uppgötva, skilgreina og greina áhættu sem hún býr við, setja viðm um áhættutöku og hafa eftirlit með henni.
Aðferðir við áhættustýringu eru yfirfarnar reglulega til endurspegla breytingar á markaðsaðstæðum og starfsemi samstæðunnar.
Það getur haft neikvæð áhrif á samstæðuna ef eftirlit og öryggisráðstafanir reynast vera ófullnægjandi.
Fjárfestingar í eignarhlutum í félögum.....................................
Staða 31.12 ...................................................................................................................................................................
Breytingar á gangvirði eru færðar í rekstrarreikningi á meðal gjalda eða tekna af verðbréfum og afleiðusamningum.
Óskráð hlutabréf á 3. stigi eru öll metin út frá afkomu ársins og innra virði í árslok þar sem aðrar áreiðanlegar upplýsingar liggja ekki
fyrir. Þessir eignarhlutir eru óverulegir, eða 881 þús. USD í árslok, og hvers konar breytingar á mati þeirra hefur óveruleg áhrif á
rekstur og fjárhag samstæðunnar.
Gangvirðisbreytingar* ....................................................................................................................................................
Starfsemi samstæðu Síldarvinnslunnar hefur í r með sér margvíslega fjárhagslega áhættu s.s. breytingar á gengi erlendra
gjaldmiðla, vaxtabreytingar, áhættu vegna lánsviðskipta og lausafjáráhættu. Fyrrgreindir þættir geta haft áhrif á afkomu
samstæðunnar og virði hennar. Áhættustýring Síldarvinnslunnar miðar m.a. að því að greina, meta og stýra þessum áhættuþáttum.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
44
Skýringar
25.1 Markaðsáhætta
25.1 a Gjaldmiðla- og uppgjörsáhætta
Bókfært verð eigna og skulda sem háðar eru gengisáhættu greinist þannig:
Árið 2022 Aðrir
ISK EUR GBP NOK gjaldmiðlar
2.449.335 0 0 0 0
74.945 0 0 0 0
5.592.118 13.457.334 3.727.112 2.827.980 717.116
28.270.709 9.749.455 5.681.072 5.315.338 2.942.428
4.960.466 437.990 0 0 0
0 (137.925.660) (9.223.542) (12.316.045) (4.050.861)
(12.022.894) (1.604.832) (175.381) (354.574) (2.752.588)
(22.799.798) (598.745) 0 (185.873) (939)
6.524.882 (116.484.458) 9.261 (4.713.173) (3.144.843)
Árið 2023 Aðrir
ISK EUR GBP NOK gjaldmiðlar
2.816.428 0 0 0 0
66.134 0 0 0 0
3.328.402 17.462.703 2.776.572 202.933 739.293
26.230.980 14.504.669 4.045.117 3.316.973 3.144.603
5.981.621 432.473 0 0 0
0 (134.546.618) (4.549.380) (11.052.178) (3.535.000)
(9.065.153) (4.112.332) (2.802) (219.820) (382.893)
(25.763.042) (2.329.724) (95.669) (248.077) (16.019)
3.595.370 (108.588.829) 2.173.838 (8.000.169) (50.016)
Handbært fé ...............................................
Handbært fé ...............................................
Aðrar skammtímakröfur ..............................
Aðrar skammtímaskuldir og ógr. skattar ....
Eignarhlutir í öðrum félögum ......................
Skuldabréfaeign .........................................
Viðskiptakröfur og kröfur á tengd félög ......
Samstæðan býr við gengisáhættu vegna sölu afurða og lántöku í öðrum gjaldmiðlum en starfsrækslugjaldmiðli einstakra
samstæðufélaga. Helstu gjaldmiðlar sem skapa gengisáhættu eru íslensk króna (ISK), evrur (EUR) og norskar krónur (NOK).
Reikningsskil samstæðunnar er í bandaríkjadollara (USD). Heimsmarkaðsverð á mjöli og lýsi ræðst í USD, einnig er olíukostnaður í
USD.
Stærsti fjárhagslegi áhættuþáttur samstæðunnar er gjaldmiðlaáhætta. Gjaldmiðlaáhætta er hættan á því breytingar á markaðsverði
erlendra gjaldmiðla og vöxtum hafi áhrif á afkomu samstæðunnar eða virði fjárfestinga hennar í fjármálagerningum. Markmið m
stýringu gjaldmiðlaáhættu er að takmarka áhættu við skilgreind mörk, jafnframt því sem ábati er hámarkaður.
Eignarhlutir í öðrum félögum ......................
Viðskiptakröfur og kröfur á tengd félög ......
Gjaldmiðlaskiptasamningar eru notaðir til verjast gengisáhættu samstæðunnar hluta. Hætta er þó á slíkir samningar dugi
ekki til verjast allri gengisáhættu samstæðunnar. Markmið með stýringu gjaldmiðlaáhættu er takmarka áhættu jafnframt því sem
ábati er hámarkaður. Opnar stöður gjaldeyris- og skiptasamninga um áramót eru færðar meðal annarra skammtímakrafna og annarra
skammtímaskulda en breytingar á virði samninga eru færðar í rekstrarreikning meðal fjármunatekna og fjármagnsgjalda. Verulegar
sveiflur í fyrrgreindum gjaldmiðlum geta haft veruleg áhrif á afkomu samstæðunnar.
Aðrar skammtímaskuldir og ógr. skattar ....
Skuldir við lánastofnanir .............................
Skuldabréfaeign .........................................
Viðskipta- og skuldir við tengd félög ...........
Aðrar skammtímakröfur ..............................
Lántaka samstæðunnar í erlendum gjaldmiðlum myndar gengisáhættu sem að hluta til er varin með sjóðstreymi samstæðunnar.
Skuldir við lánastofnanir .............................
Viðskipta- og skuldir við tengd félög ...........
Markaðsáhætta er ttan á því breytingar á markaðsverði erlendra gjaldmiðla og vöxtum hafi áhrif á afkomu samstæðunnar eða
virði fjárfestinga hennar í fjármálagerningum. Önnur markaðsáhætta er takmörkuð, þar sem fjárfestingar í skuldabréfum og
eignarhlutum eru óverulegur hluti af starfsemi samstæðunnar. Markmið með stýringu markaðsáhættu er stýra og takmarka áhættu
við skilgreind mörk, jafnframt því sem ábati er hámarkaður.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
45
Skýringar
25. Fjárhagsleg áhættustýring (framhald)
25.1 a Gjaldmiðla- og uppgjörsáhætta (framhald)
Næmnigreining
2023 2022
(4.806.615) (5.097.766)
11.828.638 11.082.408
(217.384) (926)
2.949.939 1.993.072
5.002 314.484
9.759.580 8.291.272
25.1 b Vaxta- og fjármögnunaráhætta
Vaxtaáhætta felst í því þegar vextir á eignum og skuldum breytast ekki á sama tíma. Gengishreyfingar, verðbólga og
verðbólguvæntingar kunna hafa áhrif a vaxtastig og þar m fjármagnsliði samstæðunnar. Samstæðan býr við vaxtaáhættu vegna
vaxtagreiðslna af skuldum og vaxtaberandi eignum. Vaxtaform skulda og eigna samstæðunnar eru breytilegir vextir og fastir vextir í
mismunandi myntum. Greiðsluáhætta vegna vaxta er þríþætt, gengishátta, verðbólguáhætta og hækkun breytilegra vaxta.
Langtímaskuldir samstæðunnar bera blöndu af föstum og breytilegum vöxtum.
Aðrir gjaldmiðlar ...............................................................................................................................
Þegar endurskoðunartími fastvaxta lána samstæðunnar nálgast getur félagið ð hvort greiðslubyrði kki og þar með gripið til
ráðstafana. Áhætta varðandi endurfjármögnun er alltaf til staðar hjá félögum sem eru fjármögnuð með lántökum. Bæði er til staðar
hætta á því samstæðan nái ekki fjármagna sig á sambærilegum eða betri kjörum og áður og einnig hættan á því samstæðan
takist ekki endurfjármagna lán sín fyrir gjalddaga eða semja um áframhaldandi fjármögnun og geti því mögulega ekki staðið við
fjárhagsskuldbindingar sínar.
GBP .................................................................................................................................................
Uppgjörsáhætta felst í þeim eignum og skuldum samstæðunnar sem bókfærðar eru í erlendum gjaldmiðlum og endurspeglast í
gengisliðum í rekstrarreikningi. Uppgjörsáhætta samstæðunnar er til komin vegna þess uppgjörsmynt félagsins er USD, en hluti af
rekstrarkostnaði er í íslenskum krónum og hluti viðskiptakrafna, stærsti hluti viðskiptaskulda, auk hluta handbærs fjár er í öðrum
erlendum myntum og því myndast gengishagnaður eða gengistap og færist meðal fjármagnsliða í fjárhagsuppgjöri samstæðunnar.
Birgðir samstæðunnar eru bókaðar í þeim gjaldmiðlum sem þær eru seldar í og hafa því áhrif á uppgjörsáhættu.
Starfrækslugjaldmiðill samstæðunnar er bandaríkjadollar (USD). Stærstur hluti uppsjávarafurða samstæðunnar er seldur í USD og þá
byggir sala á mjöl- og lýsisafurðum lagsins á heimsmarkaðsverði sem myndast stórum hluta í USD. undanskildum
launakostnaði er stærsti gjaldaliður samstæðunnar olíukaup, en kostnaður er tilgreindur í USD. Samstæðan hefur þó jafnframt
tekjur og gjöld í öðrum myntum. Helst er þar að nefna EUR, ISK, NOK, JPY og GBP.
NOK .................................................................................................................................................
Styrking bandaríkjadollar (USD) um 10% gagnvart eftirtöldum gjaldmiðlum þann 31. desember hefði kkað afkomu samstæðunnar
fyrir tekjuskatt um eftirfarandi fjárhæðir. Greiningin byggir á allar aðrar breytur, sérstaklega vextir, haldist óbreyttar og tekur tillit til
áhrifa af gjaldmiðlaskiptasamningum sem voru opnir í lok árs.
EUR .................................................................................................................................................
ISK ...................................................................................................................................................
Gjaldmiðlaskiptasamningar í árslok námu USD -245,6 þús. (2022: USD -74,7 þús. í eign) og eru færðir meðal skammtímakrafna og
gangvirðisbreytingar ársins eru færðar meðal fjármunatekna og fjármagnsgjalda í rekstrarreikningi.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
46
Skýringar
25. Fjárhagsleg áhættustýring (framhald)
25.2 Lánsáhætta
Mögulegt tap vegna lánsáhættu
31.12.2023
31.12.2022
31.12.2022
9.787.621 20.010.143
25.565.820 18.985.680
66.134 74.945
6.414.094 9.746.237
81.650.166 77.289.688
123.483.837 126.106.694
31.12.2023
31.12.2022
31.12.2022
20.971.343 25.809.010
10.749.685 6.215.333
2.929.813 2.145.036
702.601 2.041.431
0 2.785.014
35.353.442 38.995.823
Samstæðan beitir aðferðum, sem tilgreindar eru í skýringu 2.16, við meta viðskiptakröfur og hugsanlega virðisrýrnun þeirra. Í
skýringu 14 er finna upplýsingar um fjárhæð viðskiptakrafna og niðurfærslu þeirra. Í árslok er óverulegur hluti krafna í vanskilum.
Söguleg töp krafna eru afar lág.
Viðskiptakröfur á tengda aðila .........................................................................................................
Lánsáhætta er hættan á samstæðan verði fyrir fjárhagslegu tapi ef viðskiptamaður eða mótaðili í viðskiptum getur ekki staðið við
umsamdar skuldbindingar sínar. Lánsáhætta samstæðunnar er vegna viðskiptakrafna, viðskiptakrafna á tengda aðila,
skuldabréfaeignar og annarra skammtímakrafna og ræðst einkum af fjárhagsstöðu og starfsemi mótaðila. Jafnframt ræðst staðan af
stöðu erlendra aðila sem sölufyrirtæki sem telst tengt félag selur til þeirra þar sem útlánaáhætta liggur hjá samstæðunni verði
greiðslufall. Stjórnendur samstæðunnar fylgjast með innheimtu viðskiptakrafna með reglubundnum hætti og eru kröfurnar færðar niður
ef talið er að þær muni ekki innheimtast að fullu.
Skuldabréfaeign ...............................................................................................................................
Mesta mögulega tap samstæðunnar á viðskiptakröfum skiptist með eftirfarandi hætti eftir landsvæðum:
Handbært fé ....................................................................................................................................
Viðskiptakröfur .................................................................................................................................
Aðrar sammtímarkröfur ....................................................................................................................
Ameríka ...........................................................................................................................................
Vestur-Evrópa .................................................................................................................................
Austur-Evrópa ..................................................................................................................................
Asía .................................................................................................................................................
Mesta mögulega tap samstæðunnar vegna fjáreigna er bókfært verð þeirra, sem var eftirfarandi í árslok:
Annað ..............................................................................................................................................
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
47
Skýringar
25. Fjárhagsleg áhættustýring (framhald)
25.3 Lausafjáráhætta
Bókfært Umsamið Innan 1-2 2-5 Meira
Árið 2022
verð sjóðstreymi 1 árs árs ár en 5 ár
Óverðtryggð lán.............. 285.775.606 327.452.913 81.042.091 27.421.021 33.236.880 185.752.921
Skammtímaskuldir
við lánastofnanir.......... 39.851.836 40.733.012 40.733.012 0 0 0
Leiguskuldbinding........... 1.715.355 2.030.737 271.023 271.023 749.038 739.653
Viðskiptaskuldir...............
18.891.208
18.891.208 18.891.208 0 0 0
Aðrar skammtímask........
9.944.918
9.944.918 9.944.918 0 0 0
Skuldir við tengd félög....
3.282.695
3.282.695 3.282.695 0 0 0
359.461.617 402.335.482 154.164.947 27.692.045 33.985.917 186.492.574
Bókfært Umsamið Innan 1-2 2-5 Meira
Árið 2023
verð sjóðstreymi 1 árs árs ár en 5 ár
Óverðtryggð lán.............. 302.111.238 342.649.238 64.330.868 34.931.653 192.547.055 50.839.662
Skammtímaskuldir
við lánastofnanir..........
2.561.814
2.669.410 2.669.410 0 0 0
Leiguskuldbinding...........
1.578.894
1.823.056 280.779 280.779 750.647 510.851
Viðskiptaskuldir...............
13.111.842
13.111.842 13.111.842 0 0 0
Aðrar skammtímask........
10.976.232
10.976.232 10.976.232 0 0 0
Skuldir við tengd félög....
1.934.224
1.934.224 1.934.224 0 0 0
332.274.244 373.164.002 93.303.354 35.212.432 193.297.702 51.350.514
Bókfært Umsamið
Árið 2022
verð sjóðstreymi
(74.747) (74.747)
4.703.283 5.047.843
4.628.535 4.973.096
Bókfært Umsamið
Árið 2023
verð sjóðstreymi
(245.628) (245.628)
(682.850) (682.850)
(928.478) (928.478)
Handbært fé í árslok 2023 nam um 81,7 milljónum USD og hefur samstæðan möguleika á skammtímalánalínum ef þörf er á.
Lausafjáráhætta er hættan á því samstæðan geti ekki staðið við fjárhagsskuldbindingar sínar eftir því sem þær gjaldfalla. Markmið
samstæðunnar er stýra lausafé þannig tryggt hún hafi alltaf nægt laust til mæta skuldbindingum sínum eftir því sem
þær gjaldfalla og forðast þannig skaða orðspor samstæðunnar. Lausafjárstaða samstæðunnar er sterk eins og s af
efnahagsreikningi og er það stefna samstæðunnar að halda þeirri stöðu sterkri.
Gjaldmiðlaskiptasamningar..............................................................................................................
Útflæði vegna afleiðusamninga er sýnt sem neikvæð stærð, en innflæði sem jákvæð.
Eftirfarandi er yfirlit sýnir fjárskuldir samstæðunnar, annarra en afleiðuskulda, og ónúvirt framtíðar sjóðflæði vegna þeirra skulda.
Fjárflæði miðast við kjör lánasamninga í árslok.
Vaxtaskiptasamningar......................................................................................................................
Vaxtaskiptasamningar......................................................................................................................
Gjaldmiðlaskiptasamningar..............................................................................................................
Samstæðan leitast við eiga nægt til þess standa straum af afborgunum lána. Minnki aðgangur samstæðunnar lausafé
getur það haft neikvæð áhrif á sjóðstreymi og afkomu og þar með getu samstæðunnar til að standa við skuldbindingar sínar.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
48
Skýringar
25. Fjárhagsleg áhættusring (framhald)
25.4 Rekstraráhætta
25.5 Eiginfjárstýring
25.6 Verðbólguáhrif
26. Önnur mál
Verðmæti Ice Fresh Seafood ehf. í viðskiptunum er metið 42,9 milljónir evra sem jafngildir 1,76 sinnum bókfært virði eigin fjár þess
hinn 31. desember 2022. Viðskiptin felast annars vegar í kaupum á núverandi hlutum af Samherja hf. fyrir 10,7 milljónir evra, og hins
vegar útgáfu nýs hlutafjár í Ice Fresh Seafood ehf. fjárhæð 21,5 milljónir evra. Heildarvirði Ice Fresh Seafood ehf. verður 64,4
milljónir evra eftir hlutafjáraukninguna og fjárfesting Síldarvinnslunar hf. nemur því í heild 32,2 milljónum evra.
Samhliða þessum viðskiptum mun Ice Fresh Seafood ehf. ganga frá kaupum á eignarhlutum í erlendum sölufélögum sem fyrirtækið
hefur átt í farsælu viðskiptasambandi við undanfarin ár. Um er ræða helmingshlut í Seagold Ltd. í Bretlandi, 100% eignarhlut í Ice
Fresh Seafood SAS í Frakklandi, 67% hlutafjár í Ice Fresh Seafood Spain S.L. og helmingshlut í Aquanor Marketing Inc. í
Bandaríkjunum fyrir samtals 13,9 milljónir evra. Verðmæti félaganna fjögurra í þessum viðskiptum er 1,37 sinnum kfært virði eigin
fjár þeirra í árslok 2022. Félögin voru áður hluti af samstæðu Samherja Holding ehf. og unnið hefur verið viðskiptunum frá því í lok
árs 2022.
Þá mun Ice Fresh Seafood ehf. ganga frá kaupum á helmingshlut í lufélaginu Cabo Norte S.A. á Spáni af Síldarvinnslunni fyrir 4,9
milljónir evra. Virði hlutarins byggir á því verðmæti Cabo Norte S.A. 1,3 sinnum bókfært virði eigin fjár lagsins í lok árs 2022.
Velta Ice Fresh Seafood ehf. var 337 milljónir evra árið 2022 og velta erlendu sölufélaganna var 194 milljónir evra. Samanlögð velta
teknu tilliti til lu milli félaga var 485 milljónir evra. Samanlögð EBITDA félaganna var 6,7 milljónir evra leiðrétt fyrir einskiptis
kostnaði hjá Ice Fresh Seafood ehf. vegna stríðsins í Úkraínu.
Það er stefna stjórnar félagsins eiginfjárstaða samstæðunnar sterk til styðja við stöðugleika í framtíðarþróun starfseminnar.
Eiginfjárhlutfall samstæðunnar var um 58,6% í árslok 2023.
Stjórn og stjórnendur samstæðunnar leitast við stýra rekstraráhættu m hagkvæmum tti til forðast fjárhagslegt tap og til
vernda orðstír hennar. Til draga úr rekstraráhættu er meðal annars komið á stýringu á veiðum og vinnslu afla, viðeigandi aðskilnaði
starfa, eftirliti með viðskiptum og fylgni við lög, starfsmenn þjálfaðir, verkferlar skipulagðir og skráðir og tryggingar keyptar þegar við á.
Hækkun verðbólgu eykur kostnað samstæðunnar, þar sem stór hluti útgjalda samstæðunnar er í íslenskum krónum.
Meiriháttar breytingar á stjórnkerfi fiskveiða gætu falið í sér óvissu og áhættu fyrir rekstur sjávarútvegsfyrirtækja. Stjórnvöld setja lög
og reglugerðir um stjórnun fiskveiða sem ætl er stuðla skynsamlegri nýtingu fiskistofna. Slíkar stjórnvaldsaðgerðir kynnu
takmarka úthlutun aflaheimilda en þær eru ein af grunnforsendum fyrir rekstri sjávarútvegsfyrirtækja. Þannig getur breyting á úthlutun
aflaheimilda og heimildum á framsali þeirra haft áhrif á rekstur og afkomu fyrirtækja í sjávarútvegi og þar með Síldarvinnslunnar.
Rekstraráhætta getur leitt til beins eða óbeins taps sem getur orðið vegna fjölda þátta í starfsemi samstæðunnar. Meðal áhættuþátta
er vinna starfsmanna samstæðunnar, tækni og skipulag sem beitt er, og ytri þættir aðrir en láns-, markaðs- og lausafjáráhætta.
Rekstraráhætta myndast við alla starfsemi samstæðunnar.
Samstæðan býr við áhættu vegna náttúrubreytinga enda eru veiðar og vinnsla á fiski meðal annars háðar vexti og viðgangi fiskstofna
við landið, ásamt deilistofnum sem nýttir eru með öðrum þjóðum. Breytingar á náttúrufari og stæðum í hafinu geta valdið minnkun
veiðistofna, breyttri samsetningu þeirra og samdrætti í afla samstæðunnar og þannig haft bein áhrif á fjárhagslega afkomu hennar.
Kaup á helmingshlut í sölufélaginu Ice Fresh Seafood ehf.
Þann 26. september 2023 var skrifað undir kaup Síldarvinnslunnar hf. á helmingshlut í sölufyrirtækinu Ice Fresh Seafood ehf.
Ice Fresh Seafood ehf. hefur lengi verið leiðandi fyrirtæki í sölu- og markaðssetningu sjávarafurða frá Íslandi og hefur meðal annars
séð um sölu á hluta afurða Síldarvinnslunnar og Vísis ehf. á undanförnum árum. Sölunet fyrirtækisins nær til yfir 60 landa og á bak við
það er áratuga þekking og viðskiptasambönd á helstu mörkuðum fyrir íslenskt sjávarfang.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
49
Fasteigna- Fasteigna- Vátrygginga- Bókfært
mat, hús mat, lóð mat verð
7.301.993 1.053.289 35.210.895 8.974.852
47.000.000 15.914.348
26.957.000 5.076.482
5.350.000 3.835.551
7.301.993 1.053.289 114.517.895 33.801.233
Skip og fylgihlutir .....................................................................
Vélar og tæki, eignatryggingar ................................................
Birgðir .....................................................................................
Það er ljóst röskun sem orðið hefur á starfsemi Vísis hefur valdið tjóni í formi tapaðrar framlegðar. Stjórnendur telja hins vegar
rekstrarhæfi félagsins og samstæðunnar ekki vera í hættu. Unnið er að þvi að móta framtíðarstefnumörkun fyrir reksturinn.
Fasteignir og lóðir ...................................................................
Skýringar
26. Önnur mál (framhald)
Kaupin eru háð niðurstöðu áreiðanleikakönnunnar og samþykki Samkeppniseftirlitsins á þeim. Áhrif kaupanna verða ekki færð í
reikningsskil samstæðunnar fyrr en öllum skilyrðum hefur verið fullnægt og fyrirvörum aflétt.
Samruni ldarvinnslunnar hf. og S2002 ehf.
Félagið S2002 ehf. (áður Seley ehf.) sem er í 100% eigu Síldarvinnslunnar var sameinað móðurfélagi sínu undir nafni
Síldarvinnslunnar hf. fog m1. janúar 2023.
27. Atburðir eftir lok reikningsskiladags
Áhrif náttúruhamfara í Grindavík
Jarðhræringar sem og eldsumbrot hafa haldið áfram á Reykjanesskaganum í nálægð við Grindavík en dótturfélagið Vísir ehf. er m
frystihús og saltfiskvinnslu í Grindavík.
Saltfiskvinnsla hófst fljótlega í byrjun árs 2024 og vonir stóðu til fólki yrði heimilað vera í bænum og vinnsla í frystihúsinu gæti
hafist.
Þann 13. janúar gaf ríkislögreglustjóri út bærinn yrði rýmdur frá 15. janúar á meðan áhættumat ri fram. Hinn 14. janúar hófst
hins vegar eldgos. Var neyðarstigi lýst yfir og bærinn lokaður til 29. janúar þegar verðmætabjörgun var heimiluð. Á tímabilinu fór bæði
rafmagn og heitt vatn af bæjarfélaginu en eignir Vísis sluppu við verulegt tjón af völdum þess. Beint tjón varð á léttsöltuðum afurðum
sem voru í vinnslu en verðmæti þeirra var óverulegt.
Samþykkt voru lög á Alþingi um uppkaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík en lögin taka ekki til atvinnuhúsnæðis. Ljóst er rekstur er
ekki einfaldur í bæjarfélagi án íbúa. Auk óvissu um framhald atburðanna ríkir einnig óvissa um lagatúlkanir sem snerta
vátryggingarvernd við þær aðstæður sem ríkja á svæðinu.
Gripið var til bráðabirgðaaðgerða til tryggja vinnslu á saltfiski til bregðast við óvissunni í Grindavík. Hófst vinnsla í Cuxhaven í
Þýskalandi um miðbik janúar og í byrjun febrúar var ein framleiðslulína flutt í húsnæði Síldarvinnslunnar í Helguvík til vinnslu þar.
Hefur starfsemin á báðum stöðum gengið vel.
Í febrúar voru 130 starfsmenn teknir af launaskrá hjá Vísi og settir yfir á úrræði ríkisins vegna náttúrhamfaranna sem gilda út júni.
Ráðningarsamband helst þó áfram.
Atburðirnir hafa einnig áhrif á dótturfélag Vísis, Mar Guesthouse ehf., sem rekur gistiheimili og verbúð í Grindavík. Vísir á ennfremur
25% í Marine Collagen ehf. sem hefur orðið fyrir rekstrarstöðvun og tjóni á snæði félagsins. Haustak hausaþurrkun sem Vísir á
50% hlut í hefur orðið fyrir tekjumissi vegna samdráttar í aðgengi að hráefni sem rekja má til náttúruhamfaranna.
Áframhaldandi starfsemi og rekstrargrundvöllur í Grindavík er til skoðunar en við mat á því skiptir öryggi starfsfólks og
vátryggingarvernd miklu máli. Þá skiptir einnig máli hvort og þá með hvaða hætti stjórnvöld koma til ts við atvinnulífið í Grindavík,
en ekkert liggur fyrir um slíkt á þessari stundu.
Í meðfylgjandi töflu er annars vegar brunabótarmat eigna Vísis í Grindavík og hins vegar bókfært virði þeirra. (Fjárhæðir í EUR).
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
50
Skýringar
28. Ársfjórðungsyfirlit (Óendurskoðað)
Rekstur samstæðunnar á árinu 2022 greinist þannig eftir ársfjórðungum:
4 F 3 F 2 F 1 F
2022 2022 2022 2022 Samtals
63.185.823 79.257.118 67.088.086 100.567.036
310.098.063
15.237 0 0 0
15.237
63.201.060 79.257.118 67.088.086 100.567.036 310.113.300
23.473.126 32.476.445 28.808.358 47.257.599
132.015.528
16.683.948 17.062.383 12.576.731 18.506.127
64.829.189
2.482.773 1.476.809 2.352.222 2.322.460
8.634.264
42.639.847 51.015.637 43.737.311 68.086.186 205.478.981
20.561.213 28.241.481 23.350.775 32.480.850
104.634.319
5.254.965 2.777.567 3.141.156 3.060.509
14.234.197
15.306.248 25.463.914 20.209.619 29.420.341 90.400.122
(4.528.472) (3.106.500) 3.046.488 4.277.843
(310.641)
1.680.046 (862.448) (787.870) 1.063.568
1.093.296
12.457.822 21.494.966 22.468.237 34.761.752 91.182.777
(1.623.775) (4.875.720) (3.856.832) (7.457.937)
(17.814.264)
10.834.047 16.619.246 18.611.405 27.303.815
73.368.513
2.238.874 0 0
2.238.874
13.072.921 16.619.246 18.611.405 27.303.815 75.607.387
Rekstur samstæðunnar á árinu greinist þannig eftir ársfjórðungum:
4 F 3 F 2 F 1 F
2023 2023 2023 2023 Samtals
86.111.487 106.827.513 79.516.215 131.469.183
403.924.398
710.338 21.609 34.682 9.879
776.508
86.821.825 106.849.122 79.550.897 131.479.062 404.700.906
35.266.568 43.537.591 34.219.334 59.843.395
172.866.888
23.720.771 25.187.271 22.111.447 29.724.734
100.744.223
2.434.524 2.440.016 2.104.736 2.351.187
9.330.463
61.421.863 71.164.878 58.435.517 91.919.316 282.941.574
25.399.962 35.684.244 21.115.380 39.559.746 121.759.332
7.410.491 4.459.597 4.417.747 4.945.535
21.233.370
17.989.471 31.224.647 16.697.633 34.614.211 100.525.962
(5.628.628) (1.731.804) 1.033.252 398.016
(5.929.164)
557.210 (3.208.710) (1.168.138) 1.428.451
(2.391.187)
12.918.053 26.284.133 16.562.747 36.440.678 92.205.611
(2.296.695) (6.218.252) (3.341.768) (6.913.114)
(18.769.829)
10.621.358 20.065.881 13.220.979 29.527.564 73.435.782
Laun, aflahlutir
Annar rekstrarkostnaður..............................
Rekstrargjöld...............................................
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir...................
Afskriftir fastafjármuna................................
Rekstrarhagnaður .......................................
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)............
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga...................
annar starfsmannakostnaður...................
Rekstrarhagnaður .......................................
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)............
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga...................
Hagnaður tímabilsins..................................
Seldar vörur.................................................
Rekstrartekjur..............................................
Kostnaðarverð seldra vara..........................
Seldar vörur.................................................
Hagnaður af sölu eigna...............................
Rekstrartekjur..............................................
Kostnaðarverð seldra vara..........................
annar starfsmannakostnaður...................
Annar rekstrarkostnaður..............................
Rekstrargjöld...............................................
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir...................
Afskriftir fastafjármuna................................
Hagnaður fyrir tekjuskatt.............................
Tekjuskattur.................................................
Hagnaður tímabilsins..................................
(Tap) hagnaður af sölu eigna......................
Söluhagnaður fastafjármuna
sem haldið er til sölu................................
Hagnaður af áframhaldandi starfsemi.........
Hagnaður fyrir tekjuskatt.............................
Tekjuskattur.................................................
Laun, aflahlutir og
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Fjárhæðir í bandarískum dollurum (USD)
51
Fyrirtæk
Innra eftirlit og áhættustýring
Síldarvinnslan er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og er stærsti framleiðandi uppsjávarafurða á Íslandi. Félagið leggur
áherslu á sjálfbæra nýtingu sjávarauðlindarinnar, þar sem leitast er við að nota nýjustu tækni sem völ er á til veiða og vinnslu.
Stjórnarháttayfirlýsing Síldarvinnslunnar hf. 2023 (óendurskoðað)
Meginmarkmið stjórnarháttaryfirlýsingar Síldarvinnslunnar hf. (Síldarvinnslan) er skýra með gagnsæjum hætti hlutverk og ábyrgð
stjórnenda hennar til að auðvelda þeim að rækja störf sín og um leið að treysta hag hluthafa og annarra hagaðila.
Stjórnarhættir félagsins byggja á lögum nr. 2/1995 um hlutafélög, samþykktum lagsins, starfsreglum stjórnar auk þess taka
mestu mið af leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja, 6. útgáfu, gefnum út af Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq OMX Iceland hf. og
Samtökum atvinnulífsins.
Samþykktir félagsins, starfsreglur stjórnar, starfsreglur endurskoðunarnefndar og starfsreglur starfskjaranefndar er finna á
heimasíðu Síldarvinnslunnar, www.svn.is
Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja, 6. útgáfu 2021 er að finna á heimasíðu Viðskiptaráðs, www.vi.is.
Samstæða Síldarvinnslunnar er m starfsemi á fimm stöðum á landinu og samanstendur af móðurfélaginu, Síldarvinnslunni hf. og
dótturfélögum þess; Bergi-Hugin ehf. og dótturfélagi þess, Vísi ehf. og dótturfélögum þess, Fóðurverksmiðjunni Laxá hf. og
Fjárfestingarfélaginu Vör ehf. Félagið hefur leiðarljósi hámarka verðmæti með sem minnstum umhverfisáhrifum. Þar er
sérstök áhersla lögð á framkvæmdir sem minnka kolefnisspor félagsins, hagkvæmari skip og útskiptingu á mengandi orkumiðlum fyrir
endurnýjanlega orkugjafa þar sem því verður við komið.
Síldarvinnslan starfar eftir lögum og reglum sem lúta rekstri fiskiskipa, nýtingu fiskveiðiauðlindarinnar og matvælaframleiðslu, auk
þess sem framleiðsla félagsins er vottuð af alþjóðlegum vottunaraðilum. Starfsemi Síldarvinnslunnar lýtur opinberu eftirliti stofnana
sem framfylgja lögum og reglum og eru helstu starfsstöðvar og rekstur skipakosts háðar leyfisveitingu opinberra aðila. Lögð er
áhersla á farið lögum og reglum í starfsemi lagsins. Það er gert m skilvirkum verkferlum og góðu samstarfi við
eftirlitsaðila.
Áhættustýring og innra eftirlit er samofin góðum stjórnarháttum. Stjórn og stjórnendur Síldarvinnslunnar leggja ríka áherslu á
byggja upp sterka áhættuvarnarmenningu m því meðal annars viðhalda góðu eftirlitsumhverfi með skjalfestum stefnum, reglum
og ferlum sem styðja við rekstur félagsins.
Daglegur rekstur er í höndum stjórnenda félagsins þar sem leitast er við hafa verkferla og eftirlit með áhættuþáttum rekstrarhluta af
daglegum rekstri. Áætlanagerð og uppgjör gegna mikilvægu hlutverki í innra eftirliti með rekstrarþáttum og er farið reglulega yfir
rekstur einstakra deilda með stjórn félagsins.
Ársreikningur samstæðunnar er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla samanber 93.gr. laga um ársreikninga nr.
3/2006. Ársreikningurinn er settur fram í bandaríkjadollurum (USD) sem er starfrækslugjaldmiðill samstæðunnar. Fjármáladeild
Síldarvinnslunar sér um gerð reikningskila.
Stjórn ber ábyrgð á skipun endurskoðunarnefndar og skal það gert eigi síðar en mánuði eftir aðalfund. Endurskoðunarnefnd hefur
verið skipuð og henni settar starfsreglur og voru þær síðast staðfestar á stjórnarfundi Síldarvinnslunnar hinn 27. janúar 2022.
nefnd, skal meðal annars hafa eftirlit með gerð reikningsskila, eftirlit með fyrirkomulagi og virkni innra eftirlits og áhættustýringar auk
þess hafa eftirlit með endurskoðun ársreiknings og samstæðureiknings félagsins. Endurskoðunarnefndin gefur stjórn álit sitt á
reikningsskilunum áður en þau eru lögð til samþykktar stjórnar. Þá skal endurskoðunarnefnd setja fram tillögur til stjórnar um val á ytri
endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtæki. Hún skal og meta óhæði endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis og hafa eftirlit
með öðrum störfum ytri endurskoðenda.
Stærstu áhættuþættir í rekstri eru tengdir tekjustreymi, fjármögnun og samsetningu gjaldmiðla félagsins. Starfsemin er vertíðabundin
þar sem oft er framleitt mikið magn á stuttum tíma fyrir mikil verðmæti, getur þá orðið mikil tímamunur á því hvenær tekjurnar skila sér
inn.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Óendurskoðað
52
Hluthafar, stjórn, undirnefndir stjórnar og framkvæmdastjórn
Hluthafar Síldarvinnslunnar
Stjórnarháttayfirlýsing Síldarvinnslunnar hf. 2023 (óendurskoðað), frh.
Fjárhagslegir áhættuþættir í starfsemi lagsins eru tengdir tekjustreymi, fjármögnun og samsetningu gjaldmiðla. Markaðsáhætta
vegna markaðsverðs á erlendum gjaldmiðlum og vöxtum hefur áhrif á afkomu samstæðunnar.
Forstjóri og fjármálastjóri hafa heimild til gera framvirka samninga til takmörkunar á gengis- og vaxtaáhættu félagsins og eins til
tryggja framtíðartekjustreymi.
Áhættustýring Síldarvinnslunnar felst í þ greina, meta og stýra lykiláhættuþáttum. Stjórn og stjórnendur vinna því móta og
formfesta enn frekar áhættustefnu félagsins. Farið er reglulega yfir áhættuþætti og áhættustýringu með stjórn og hún upplýst um
stöðu mála. Hluti af áhættustýringunni snýst um daglegt eftirlit m áhættuþáttum og er það hluti af daglegum rekstri stjórnenda
vakta þessa þætti.
Æðsta vald Síldarvinnslunnar er í höndum lögmætra hluthafafunda. Samkvæmt samþykktum er stjórn kosin á aðalfundi félagsins ár
hvert. Stjórnin er skipuð fimm aðalmönnum og tveimur til vara, stjórnarkjör er skriflegt ef kosið er um fleiri menn en kjósa skal. Við
kosningu stjórnar skal tryggt hlutfall hvors kyns ekki gra en 40%. Stjórnin kýs sér formann úr sínum hópi, afl atkvæða ræður
úrslitum á stjórnarfundum, en falli atkvæði jafnt, ræður atkvæði formanns. Stjórn á samskipti við hluthafa í samræmi við ákvæði laga,
samþykktir félagsins og starfsreglur stjórnar. Hluthafafundir eru haldnir minnsta kosti einu sinni á ári eða oftar ef þurfa þykir. Alls
var haldin einn hlutahafafundur á árinu 2023, þar sem mæting var yfir 90%.
Stjórn Síldarvinnslunnar fer með æðsta vald í málefnum Síldarvinnslunnar milli hluthafafunda. Henni ber stuðla viðgangi
félagsins og hafa eftirlit m daglegum rekstri þess. Stjórn ber ábyrgð á stefnumótun Síldarvinnslunnar og leggur mat á það hvernig
henni er hrint í framkvæmd. Stjórnin hefur, ásamt forstjóra, forystu um móta stefnu, setja markmið og skilgreina áhættuviðm
Síldarvinnslunnar. Henni ber tryggja virkt eftirlitskerfi sem meðal annars felst í því fyrirkomulag áhættustýringar og innra eftirlits
formlegt, skjalfest og í reglulegri vöktun. Stjórnin sér um gæta hagsmuna allra hluthafa og ta jafnræðis milli þeirra.
Stjórnin sér til þess félagið starfi samkvæmt lögum og reglum. Þá hefur stjórnin m höndum ráðningu og uppsögn forstjóra
félagsins. Forstjóri annast daglegan rekstur félagsins í samræmi við stefnu stjórnar.
Stjórn kappkostar tryggja vöxt og velferð félagsins, þannig hefur ríkt einhugur í stjórn um uppbyggingu síðustu ára í
uppsjávarveiðum og - vinnslu, auk fjárfestinga í bolfiskveiðum og -vinnslu. Með þeim fjárfestingum hefur verið lagður grunnur
framtíðaruppbyggingu félagsins, en rekstur sem þessi krefst stöðugrar framþróunar og fjárfestinga sem ríkir einhugur um. Stjórnin
vinnur stöðugt með stjórnendum að stefnu félagsins, sem er í sífelldri þróun og aðlögun að fjölbreytilegu umhverfi og ytri aðstæðum.
Samkvæmt starfsreglum stjórnar, sem voru samþykktar á stjórnarfundi þann 7. apríl 2021, skal stjórnin árlega meta störf sín, stærð,
samsetningu, verklag og starfshætti, svo og störf undirnefnda og frammistöðu forstjóra. Stjórnin skal jafnframt yfirfara og meta þróun
félagsins og hvort hún sé í samræmi við markmið og áætlanir.
Fundir stjórnar eru með þeim hætti þeir eru haldnir minnsta kosti einu sinni í mánuði, en ef til kemur breyting á fundum er leitast
við masetningar henti sem flestum stjórnarmönnum. Þegar fundir eru boðaðir er leitast við velja þeim tíma sem hentar öllum
stjórnarmönnum. Við fundi er nýttur fjarfundabúnaður þar sem stjórnarmenn eru dreifðir um landið.
Hluthafar félagsins eru 3370 talsins en tíu stærstu hluthafar félagsins fara með 80,46% hlutafjár í félaginu.
Hlutabréf Síldarvinnslunnar eru rafrænt skráð hjá Nasdaq CSD. ISIN is000000479. jafnaði er haldinn einn hluthafafundur á ári,
nema upp komi atburðir eða breytingar sem kalla á fleiri. Fundargerðir og önnur gögn hluthafafunda eru aðgengileg á heimasíðu
félagsins.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Óendurskoðað
53
Stjórnamenn Síldarvinnslunnar
Anna á 22,54% eignarhlut í Kjálkanesi ehf. sem á 16,06% hlut í Síldarvinnslunni hf. Hún á ekki hluti í eigin nafni í Síldarvinnslunni
hf.
Stjórnarháttayfirlýsing Síldarvinnslunnar hf. 2023 (óendurskoðað), frh.
Stjórnarmenn eru fulltrúar hluthafa félagsins og hafa sem slíkir kappkostað að tryggja vöxt og velferð félagsins.
Anna Guðmundsdóttir, meðstjórnandi, fyrst kjörin í stjórn 2013. Fæðingardagur 13. mars 1967. Anna er með Cand. Oecon í
viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og starfar sem fjármálastjóri Gjögurs hf. Anna er jafnframt framkvæmdastjóri Þingstaða ehf. og
prókúruhafi í Hrólfsskeri ehf.
Anna situr í stjórnum eftirfarandi félaga: Gjögurs hf., Kjálkaness ehf., Gjögurtá ehf., StorMar ehf., Loftleiða Cabo Verde ehf.,
Lögmannsstofu Jörundar Gaukssonar ehf. og Kallnesings ehf.
Baldur hefur setið í á þriðja tug stjórna m.a. hjá Skeljungi, Sýn, Securitas, Já, Íslenska Gámafélaginu og Domino´s Íslandi og í
Noregi. Baldur situr ekki í stjórnum annarra félaga í dag.
Anna er óháð félaginu og daglegum stjórnendum þess en telst háð stórum hluthafa samkvæmt leiðbeiningum um stjórnarhætti.
Erla Ósk Pétursdóttir, meðstjórnandi, fyrst kjörin í stjórn 2023. ðingardagur 8. september 1980. Erla Ósk Pétursdóttir,
meðstjórnandi, fyrst kjörin í stjórn 2023. Erla er með B.A. próf í hagfræði og tölvunarfræði frá Macalester College í Bandaríkjunum
og MBA próf frá Háskólanum í Reykjavík. Hún starfar í dag sem framkvæmdastjóri Marine Collagen ehf. Áður var hún meðal
annars mannauðstjóri hjá Vísi hf. um fjögurra ára skeið.
Erla Ósk situr jafnframt í stjórnum Fisktækniskólans, Codland, Fiskifélagsins, 55105 ehf. Og Útvegsmannafélags Suðurnesja.
Erla Ósk á 100% eignarhlut í 55105 ehf. sem á 0,12% hlut í Síldarvinnslunni hf. Hún á ekki hluti í eigin nafni í Síldarvinnslunni hf.
Erla telst óháð stórum hluthöfum félagsins en telst háð félaginu og daglegum stjórnendum samkvæmt „Leiðbeiningum um
stjórnarhætti fyrirtækja“ sem Viðskiptaráð Íslands, NASDAQ OMX Iceland og Samtök atvinnulífsins gáfu út 1. júlí 2021.
Guðmundur R. Gíslason, varaformaður, fyrst kjörinn í stjórn 2016. Fæðingardagur 19. febrúar 1970. Guðmundur er með B.ed.
gráðu í kennsluvísindum. Hann starfar í dag sem framkvæmdastjóri Samvinnufélags útgerðarmanna í Neskaupstað, Olíusamlags
útvegsmanna í Neskaupstað og Múlans samvinnuhúss ehf. Hann var áður framkvæmdastjóri Egilsbúðar í Neskaupstað,
mannauðsstjóri ESS á Íslandi og framkvæmdastjóri Sjónaráss ehf.
Guðmundur situr jafnframt í stjórnum eftirtalinna félaga: Hrólfssker ehf., ÍS-TRAVEL AUSTURLAND ehf., Múlinn samvinnuhús ehf.,
B.G. Bros ehf., Rekstrarfélagið Molinn, Krabbameinsfélag Austfjarða, Vinir Ingvars, félagasamtök og Bærinn okkar, félagasamtök.
Guðmundur er, eins og áður hefur komið fram, framkvæmdastjóri Samvinnufélags útgerðarmanna í Neskaupstað og Olíusamlags
útvegsmanna í Neskaupstað sem eiga samtals í árslok 10,87% hlut í félaginu. Hann á ekki hluti í eigin nafni í Síldarvinnslunni hf.
Guðmundur er óháður laginu og daglegum stjórnendum þess en telst háður stórum hluthafa samkvæmt leiðbeiningum um
stjórnarhætti
Baldur Már Helgason, meðstjórnandi, fyrst kjörinn í stjórn 2021. Fæðingardagur 6. mars 1976. Baldur er með Cand.sci. próf í véla-
og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands 2000, lauk Advanced Management Program (AMP) frá IMD háskólanum í Sviss 2022 og er
með löggilt próf í verðbréfaviðskiptum. Hann starfar í dag sem framkvæmdastjóri verslunar-, þjónustu- og viðskiptaþróunar hjá
Reginn hf. Hann var áður framkvæmdastjóri Eyju fjárfestingarfélags á árunum 2017-2019, fjárfestinga- og sjóðsstjóri hjá Auði
Capital árin 2009-2016 og fjárfestinga- og lánastjóri hjá Íslandsbanka, m.a. í Bandaríkjunum og Danmörku á árunum 2000-2009.
Baldur er auk þess skráður framkvæmdastjóri eftirfarandi félaga: Smáralindar ehf. og Eignarhaldsfélagsins Smáralindar ehf.
Baldur á í lok árs 17.241 hluti í Síldarvinnslunni hf. Baldur telst óháður félaginu og daglegum stjórnendum og stórum hluthöfum
félagsins.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Óendurskoðað
54
Framkvæmdastjórn
Ingi situr jafnframt í stjórnum eftirfarandi félaga: K.R.- sports hf., Loftleiða Cabo Verde ehf., Hrólfsskers ehf., Sjóvá-Almenna
trygginga hf., Jarðbaðanna ehf., Norðurbaða ehf., Pharmarctica ehf. og StorMar ehf.
Stjórnarháttayfirlýsing Síldarvinnslunnar hf. 2023 (óendurskoðað), frh.
Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður, fyrst kjörinn 2003. Fæðingardagur 7. október 1952. Þorsteinn er með
skipstjórnarréttindi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík og skipaverkfræðingur frá Norges Tekniske Högskole. Þorsteinn er
stofnandi og forstjóri Samherja hf. og hefur gengt því starfi frá 1983. Hann er jafnframt framkvæmdastjóri Samherja Ísland ehf.,
Seleyjar ehf., Sæbóls fjárfestingarfélags ehf., og Oddeyrartanga ehf.
Þorsteinn situr í stjórnum eftirfarandi félaga: Samherji Fiskeldi ehf., 600 Eignarhaldsfélag ehf., Barðstún ehf., Eignarhaldsfélagið
Steinn ehf., S2002 ehf., Ice Tech ehf., Krossanes ehf., Oddeyri ehf., Rif ehf., Samherjasjóðurinn ehf., Sigurafl ehf., Snæfell ehf.
Þorsteinn er auk þess með prókúruumboð fyrir Ice Fresh Seafood ehf.
Þorsteinn er forstjóri Samherja hf. sem á 30,06% hlut í Síldarvinnslunni hf. Hann á í árslok 1.000.000 hluti eða 0,05% í eigin nafni
í Síldarvinnslunni hf.
Þorsteinn er óháður félaginu og daglegum stjórnendum þess en telst háður stórum hluthafa samkvæmt leiðbeiningum um
stjórnarhætti.
Arna Bryndís Baldvins McClure, varamaður, fyrst kjörin í stjórn 2013 og í endurskoðunarnefnd frá árinu 2021. Fæðingardagur 2.
júlí 1985. Hún er m ML-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og útskrifaðist með Executive MBA gráðu frá IESE háskólanum í
Barcelona í júní 2023. Hún starfaði hjá LEX lögmannsstofu frá 2010-2013 og sem yfirlögfræðingur Samherja hf. frá 2013-2021.
Arna var ráðin tímabundið til sex mánaða í vinnu hjá Síldarvinnslunni frá nóvember 2023.
Arna situr jafnframt í stjórnum eftirfarandi félaga: Emerald Invest ehf., Omnia Invest ehf. og Flugskóla Íslands ehf.
Arna á í lok árs 32.100 hluti í eigin nafni í Síldarvinnslunni hf., eða 0,002%
Arna er háð félaginu og daglegum stjórnendum og telst háð stórum hluthafa samkvæmt leiðbeiningum um stjórnarhætti.
Ingi Jóhann Guðmundsson, varamaður, fyrst kjörinn í stjórn 2001. Fæðingardagur 12. janúar 1969. Hann er með Cand. Oecon í
viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og starfar sem framkvæmdastjóri Gjögurs hf., Kjálkaness ehf. og Gjögurtáar ehf.
Ingi á 22,54% eignarhlut í Kjálkanesi ehf. sem á 16,06% hlut í Síldarvinnslunni hf. Hann á ekki hluti í eigin nafni í Síldarvinnslunni
hf.
Ingi er óháður félaginu og daglegum stjórnendum þess, en telst háður stórum hluthafa samkvæmt leiðbeiningum um stjórnarhætti.
Gunnþór Björn Ingvason, forstjóri. Fæðingardagur 11. nóvember 1968. Gunnþór er iðnaðartæknifræðingur frá Tækniskóla
Íslands. Hann hóf árið 1996 störf hjá SR Mjöli hf. og annaðist þar innkaup á hráefni og gæðamál. Við sameiningu SR Mjöls hf. og
Síldarvinnslunnar hf. varð hann aðstoðarmaður forstjóra Síldarvinnslunnar, síðar útgerðarstjóri og hefur verið forstjóri frá 2007.
Gunnþór er jafnframt framkvæmdastjóri Fóðurverksmiðjunnar Laxár ehf., Bergs-Hugins ehf. og Bergs ehf.
Gunnþór situr jafnframt í stjórnum eftirfarandi laga: Fóðurverksmiðjunnar Laxá ehf., Vísis ehf., Bergs ehf., Atlantic Coast Fisheries
Corp., Fasteignafélagsins Miðhúss ehf., Bergs-Hugins ehf., Fjárfestingarfélagsins Varar ehf., Hraunlóns ehf., L1197 ehf., Polar
Pelagic A.S., Arctic Fish Holding A.S., F.V. Holding LLC., Sjávarmála ehf., Daðeyjar ehf., MAR Guesthouse ehf. og Þorvís ehf.
Gunnþór á 60% hlut í L1197 ehf. sem á 100% hlut í Hraunlóni ehf. sem á 0,94% hlut í Síldarvinnslunni hf. Hann á í lok árs 100.206
hluti í eigin nafni í Síldarvinnslunni hf eða 0,01%.
Axel Ísaksson, fjármálastjóri. Fæðingardagur 22. september 1964. Hann er m Cand. Oecon í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.
Hann hóf störf á fjármálasviði Síldarvinnslunnar hf. á árinu 1992 og varð fjármálastjóri félagsins 2007. Axel er jafnframt skráður
framkvæmdastjóri Fjárfestingafélagsins Varar ehf.,
Axel situr jafnframt í stjórnum eftirfarandi félaga: Olíusamlags útvegsmanna í Neskaupstað svf., Hraunlóns ehf., L1197 ehf., Bergs-
Hugins ehf, Bergs ehf., Fjárfestingarfélagsins Varar ehf., Vísis ehf. og Atlantic Coast Fisheries.
Axel á 20% hlut í L1197 ehf. sem á 100% hlut í Hraunalóni ehf. sem á 0,94% hlut í Síldarvinnslunni hf. Hann á í lok árs 25.000 hluti
í eigin nafni í Síldarvinnslunni hf. eða tæp 0,0014%.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Óendurskoðað
55
Samfélagsmál og siðferðisviðmið
Upplýsingar um brot á lögum eða reglum sem viðeigandi eftirlits- og eða úrskurðaraðili hefur ákvarðað
Jón á 20% hlut í L1197 ehf. sem á 100% hlut í Hraunalóni ehf. sem á 0,94% hlut í Síldarvinnslunni hf. Hann á 23.482 hluti í eigin
nafni í Síldarvinnslunni hf. eða tæp 0,0013%
Stjórnarháttayfirlýsing Síldarvinnslunnar hf. 2023 (óendurskoðað), frh.
Jón Már Jónsson, yfirmaður landvinnslu. Fæðingardagur 1. febrúar 1957. Hann er vélfræðingur frá Vélskóla Íslands. Hann hefur
starfað sem yfirmaður landvinnslu Síldarvinnslunnar frá 2008.
Jón situr jafnframt í stjórnum eftirfarandi félaga: Félags íslenskra fiskmjölsframleiðenda, Rauðaþings ehf., G. Skúlason
vélaverkstæðis ehf., L1197 ehf., Múlans samvinnuhúss ehf., Samvinnufélags útgerðarmanna í Neskaupstað.
Siðareglur voru samþykktar á árinu 2021 en Síldarvinnslan leggur ríka áherslu á heilindi og gott siðferði starfsfólks í daglegum
störfum fyrir samstæðuna.
Síldarvinnslan hefur undanfarið unnið uppsetningu uppljóstrunarkerfis innan samstæðunnar. Kynntar hafa verið reglur fyrir
starfsfólki í landvinnslu en unnið er uppsetningu nafnlauss ábendingakerfis fyrir alla starfsmenn. Er stefnt því þeirri vinnu
ljúki sem fyrst á þessu ári.
Engar athugasemdir frá viðeigandi eftirlits- og eða úrskurðaraðilum, sem lu í sér viðurlög vegna brota á lögum og reglum, komu
fram á árinu 2023. Engin dómsmál eru í gangi gagnvart félaginu.
Árið 2020 gerðist Síldarvinnslan ásamt fleiri sjávarútvegsfyrirtækjum aðili samfélagsstefnunni „Ábyrgur sjávarútvegur í sátt við
umhverfi og samfélag“. Stefnan var unnin innan vébanda Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Stefnan grundvallast á heimsmarkmiðum
Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Við ge stefnunnar var tekið samtal um sjávarútveg og voru kallaðir til fjölmargir
hagsmunaaðilar í greininni. Stefnan verður því grunnurinn í samfélagsábyrgð Síldarvinnslunnar til frambúðar.
Síldarvinnslan gefur árlega út samfélagsskýrslu og er í henni finna stefnu félagsins í samfélagsmálum. Henni er ætlað auka
gagnsæi, bæta vinnubrö og efla umhverfisvitund. Er skýrslan skrifuð fyrirmynd alþjóðlega staðalsins GRI standards (e. Global
Reporting Initiative standards). Skýrslurnar má finna á vefsvæði Síldarvinnslunnar www.svn.is.
Meginmarkmiðin á sviði samfélagsmála eru þau Síldarvinnslan vill hafa jákvæð áhrif á samfélagið og nærumhverfi sitt.
Nauðsynlegt er fyrir lagið skynja íbúar séu ánægðir með starfsemi og þátttöku félagsins í uppbyggingu samfélagsins. Árlega
eru veittir styrkir til góðra lefna og stutt við bakið á ýmsum samtökum, annað hvort með beinum styrkjum og gjöfum eða kaupum á
auglýsingum.
Félagið hefur ekki skjalfest sérstaka stefnu í styrkjum til stjórnmálaflokka en þeir flokkar sem óska eftir styrk og eiga kjörna fulltrúa á
þingi hafa fengið úthlutað leyfilegu hámarksframlagi. Félagið er í öflugu samstafi við menntastofnanir á öllum stigum náms og var
frumkvöðull í stofnun Sjávarútvegsskóla Austurlands sem hefur fengið sess innan Háskólans á Akureyri. Síldarvinnslan hefur
einnig átt gott samstarf við stofnanir og fyrirtæki sem sinnt hafa rannsóknum á sviði sjávarútvegs, matvælaiðnaðar og orku.
Auk starfskjarastefnu hefur Síldarvinnslan sett sér starfsmannastefnu og stefnu og viðbragðsáætlun gegn einelti, kynferðislegri og
kynbundinni áreitni og ofbeldi. Þá hefur félagið hlotið jafnlaunavottun frá árinu 2018 og hefur í gildi jafnréttisáætlun.
Persónuverndarstefna Síldarvinnslunnar tók gildi 7. nóvember 2018.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Óendurskoðað
56
Samfélagsleg ábyrgð
Ábyrg framleiðsla
Umhverfismál
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf (óendurskoðað)
Síldarvinnslan hf. er eitt af leiðandi sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og spannar saga fiskvinnslu og útgerðar lagsins rúm 65 ár.
Starfsemi Síldarvinnslunnar og dótturfélaga (samstæðan) er á fimm stöðum á landinu, auk þess sem dótturfélag samstæðunnar á
aðild erlendum sölu- og framleiðslufélögum í Þýskalandi, Spáni og Grikklandi. lagið á hlutdeildarfélög í Bandaríkjunum og á
Grænlandi. Samstæðan gerir út fjögur uppsjávarskip sem veiddu samtals 195 þúsund tonn á árinu 2023 og fjögur ísfiskskip sem
veiddu 17.570 tonn. Frystitogari samstæðunnar veiddi 7.348 tonn. Línuskip félagsins veiddu 11.873 tonn og krókaaflamarksskip
félagsins veiddu 1.713 tonn á árinu 2023. Fiskimjölsverksmiðjurnar tóku á móti 261 þúsund tonnum af hráefni. Unnar voru afurðir úr
62 þúsund tonnum af hráefni í uppsjávarfiskiðjuverinu Neskaupstað og bolfiskvinnslan á Seyðisfirði tók á ti 2.189 tonnum af
hráefni. Saltfiskvinnsla í Grindavík k á móti 7.335 tonnum af hráefni og bolfiskvinnslan í Grindavík tók á móti 9.117 tonnum af
hráefni á árinu 2023.
Starfsemi samstæðunnar byggir á nýtingu sameiginlegra auðlinda þjóðarinnar og er lögð áhersla á ábyrga og arðbæra
viðskiptahætti. Síldarvinnslan hefur leiðarljósi hámarka verðmæti sjávaraflans á ábyrgan hátt m sem minnstum
umhverfisáhrifum. Áhersla er lögð á starfa eftir lögum og reglum, m sjálfbærum tti, styðja við öflugt samfélag, skapa
starfsmönnum góð kjör og öruggt vinnuumhverfi. lagið hefur sett sér metnaðarfulla stefnu í starfsmannamálum sem miðar því
að skapa vinnuumhverfi sem einkennist af hvatningu, öryggi og góðum samskiptum.
Það er Síldarvinnslunni mikilvægt starfa í blómlegu samfélagi, því hefur verið lögð áhersla á styrkja íþrótta- og æskulýðsstarf,
menningar- og góðgerðarmál í nærsamfélögum starfsstöðva samstæðunnar. Síldarvinnslan hefur jafnframt í gegnum tíðina stutt við
starfsemi Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað með margvíslegum gjöfum og styrkjum með það markmiði auka þjónustu við
íbúa á svæðinu.
Síldarvinnslan leggur áherslu á eiga í góðu samstarfi við háskóla landsins, stofnanir og tæknifyrirtæki við margvísleg þróunar- og
rannsóknaverkefni á sviði sjávarútvegs. Þessi verkefni eru mikilvægur liður í stuðla nýsköpun, framþróun, aukinni
verðmætasköpun og þekkingaröflun í sjávarútvegi og er nánar fjallað um þau í samfélagsskýrslu félagsins.
Síldarvinnslan einsetur sér vera fyrirmynd um ábyrga og arðbæra viðskiptahætti og vinna í sátt við umhverfi og samfélag á
hverjum stað. Síldarvinnslan kappkostar umgangast lífríki hafsins af virðingu og nýta sjávarauðlindina með sjálfbærum hætti.
Lögð er áhersla á fylgja ðgjöf vísindamanna, þar sem stuðst er við bestu vitneskju hverju sinni, til sjálfbærni fiskistofna til
framtíðar tryggð og komandi kynslóðir i notið góðs af. Samstæðan leggur ríka áherslu á bæði veiðar og vinnsla uppfylli allar
þær gæðakröfur sem lög og reglur gera ráð fyrir.
Síldarvinnslan framleiðir sínar afurðir eftir viðurkenndum stöðlum sem tryggja eiga m.a. sjálfbærni, rekjanleika og heilnæmi
afurðanna. Samstæðan er m vottuð gæðastjórnunarkerfi sem styðja við þessi markmið. Þau eru Global TRUST (IFFO Global
Standard for Resposible Supply, FEMAS (Feed Material Assurance Scheme), HACCP (Hazard Analysis and Critical Control Points),
BRCGS (Global Food Safety Standard). Einnig er fyrirtækið með vottun frá Naturaland og Vottunarstofunni TÚN, sem eru vottanir
um lífræna framleiðslu. Allar þessar vottanir eru teknar út reglulega af þar til bærum aðilum.
Með útgáfu samfélagsskýrslunnar eru umhverfisáhrif félagsins greind með ítarlegum og markvissum hætti og upplýsingar birtar um
lykilmælikvarða með samanburði á milli ára, þ.á.m. kolefnisuppgjör félagsins. Það er nauðsynlegt til greina stöðuna á áhrifum
félagsins og leita tækifæra til að draga úr sóun og öðrum neikvæðum umhverfisáhrifum.
Olíunotkun við veiðar er langstærsti einstaki umhverfisþáttur starfseminnar. Olíunotkun sveiflast á milli ára en þar getur
siglingavegalengd á miðin, samsetning afla og fleiri þættir spilað inn í. Skip samstæðunnar notuðu rúmlega 19,5 milljón lítra af olíu á
síðasta ári sem er lítilleg aukning milli ára. Samdráttur varð hjá uppsjávarskipum félagsins en er það einkum skýrt með því afli á
sóknareiningu var betri en undanfarin ár og þar sérstaklega nefna styttra var sækja kolmunna og veiðar gengu betur.
Börkur, sem kom inn í rekstur félagsins um mitt ár 2021, er sparneytnari en eldri skip félagsins. Aukning í olíunotkun hjá
bolfiskskipum félagsins sem skýrist af meiri sókn en árið áður.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Óendurskoðað
57
Starfsmenn
Tilskipun um sjálfbærniupplýsingagjöf stórra og/eða skráðra fyrirtækja (CSRD)
Á árinu 2023 var endurvinnsluhlutfall sorps um 68% en var 58% árið áður. Stærstu áhrifin í þessum málaflokki eru tilkomin vegna
förgunar á veiðafærum, en öll veiðafæri eru flokkuð í landi og endurunnin að því marki sem unnt er.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf (óendurskoðað), framhald
Mesta orkunotkun í landvinnslunni er hjá fiskimjölsverksmiðjum en félag rekur tvær fiskimjölsverksmiður. Verksmiðjurnar hafa
verið raforkuvæddar og er markmiðið keyra þær stærstum hluta á rafmagni. Undanfarin ár hefur lagið þurft sæta
ítrekuðum skerðingum á afhendingu rafmagns til verksmiðjanna og hefur því olíunotkun í verksmiðjunum verið meiri en félagið hefði
kosið. Á síðasta ári notuðu verksmiðjunnar 4,5 milljón lítra af eldsneyti sem er minnkun um 2,9 milljón lítra á milli ára. Á árinu 2023
var því rúmlega 63% af orku, sem notuð var í verksmiðjunum, fengin frá endurnýjanlegum orkugjöfum.
Síldarvinnslan vill bjóða starfsfólki sínu upp á góða vinnuaðstöðu eins og tilgreint er í starfsmannastefnu lagsins. Hjá
samstæðunni starfa 723 manns, alls eru 262 stöðugildi á sjó og með afleysingakerfum starfa um 270 sjómenn hjá félaginu. Í
landvinnslunni eru fjölbreytt störf, þar sem starfræktar eru m.a. fiskimjölsverksmiðjur, uppsjávarfiskiðjuver og bolfiskvinnslur. Þetta
eru allt krefjandi störf sem kalla á mismunandi þekkingu og hæfileika fólks. Þetta er vertíðabundin vinna þar sem unnið er á 12 tíma
vöktum og sveiflast starfsmannafjöldinn töluvert á milli tímabila.
Nánari upplýsingar um skiptingu starfa er að finna í samfélagsskýrslu Síldarvinnslunnar.
Síldarvinnslan leggur áherslu á öryggi og heilsu starfsfólks og hefur komið upp skilgreindu verklagi til tryggja öryggi starfsmanna.
Áhersla er lögð á nýta þekkingu starfsfólks til greina og grípa tækifæri til umbóta í rekstri, sérstaklega í þ skyni auka
öryggi og aðbúnað. Í þessu samhengi hefur verið gerður samningur við Sjómannaheilsu sem fylgist með heilsu starfsmanna og
starfsmenn hafa þar aðgang þjónustu ef eitthvað bjátar á. Læknir frá Sjómannaheilsu kemur reglulega og stendur starfsfólki til
boða læknistímar hjá honum. Starfsmenn eru studdir til heilsuræktar með styrkjum einu sinni á ári. Stefnt er útrýmingu
vinnuslysa með markvissri vinnu og bættri heilsu starfsfólks með sífellt betri vinnuaðstöðu. Í lok árs 2023 var tekin ákvörðun um
ráðningu öryggisstjóra til Síldarvinnslunnar og kom hann til starfa í febrúar 2024, væntingar eru til ráðningin muni lækka
slysatíðni og draga úr tíðni alvarlegra slysa. Frekari upplýsingar má sjá í samfélagsskýrslu Síldarvinnslunnar.
Það skiptir miklu máli hafa á skipa góðu og ánægðu starfsfólki. Í því skyni er reynt bjóða upp á vinnuumhverfi sem
einkennist af hvatningu, öryggi og góðum samskiptum.
Einelti, kynferðisleg og kynbundin áreitni og ofbeldi er undir engum kringumstæðum umborið á vinnustöðum samstæðunnar, hvorki í
samskiptum starfsfólks í samskiptum við starfsfólk verktaka, samstarfsaðila eða viðskiptavina. Hefur Síldarvinnslan sett sér
stefnu og reglur til taka á einelti, kynferðislegri kynbundinni áreitni og ofbeldi. Síldarvinnslan hefur sett sér persónuverndarstefnu
í samræmi við persónuverndarlög.
Síldarvinnslan vill það jafnrétti til launa og tækifæri til starfsþróunar innan félagsins, óháð kyni, þar sem litið skal til fileika
hvers einstaklings. Félagið er með jafnlaunavottun sem sýnir ekki er um kynbundinn launamun ræða hjá því. Síldarvinnslan
var fyrst íslenskra sjávarútvegsfélaga til að hljóta jafnlaunavottun og var hún endurnýjuð á árinu 2023.
Hjá Síldarvinnslunni er lögð áhersla á starfsmenn sýni heilindi í starfi. Hvorki spilling mútuþægni er liðin og vinnur félagið
því setja formlegar siðareglur sem öllum starfsmönnum og stjórnendum ber fara eftir. Þá hefur verið unnið verklagsreglum
um meðferð uppljóstrara og hafa þær verið kynntar stjórnendum og starfsfólki.
Evrópusamband hefur samþykkt tilskipun um sjálfbærniupplýsingagjöf stórra og/eða skráðra fyrirtækja (e. Corporate Sustainability
Reporting Directice (CSRD)). Tilskipunin mun koma í stað 66. gr. d í lögum um ársreikninga er fjallar um ófjárhagslega
upplýsingagjöf. Með tilskipuninni fylgja nýir staðlar (e. European Sustainability Reporting Standards (ESRS)) en þeir eru mun
ítarlegri en GRI staðallinn sem sjálfbærniupplýsingargjöf Síldarvinnslunnar hf. hefur byggt á. Síldarvinnslan vinnur því
innleiðingu og aðlögun svo upplýsingagjöf um sjálfbærnimál uppfylli ESRS staðlana vegna reksturs ársins 2024.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Óendurskoðað
58
Skýrslugjöf vegna flokkunarreglugerðar ESB (EU Taxonomy)
Sjá töflur á næstu þremur blaðsíðum sem innihalda upplýsingar um tekjur, fjárfestingargjöld og rekstrargjöld til samræmis við
reglugerðina.
Fyrirtækjum ber að meta að hve miklu leyti starfsemi þeirra fellur að ofannefndum markmiðum út frá ströngum viðmiðum.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf (óendurskoðað), framhald
Hinn 1. júní 2023 tók gildi á Íslandi Flokkunarreglugerð ESB, það gerðist með lög nr. 25/2023 (ESB 2020/852). Reglugerðin felur í
sér kröfur til fyrirtækja um þau meti hvort starfsemi þeirra teljist umhverfislega sjálfbær út frá eftirfarandi sex þáttum eða
markmiðum.
• Verndunar og endurheimtar líffræðilegs fjölbreytileika og vistkerfa
Flokkunarkröfurnar eru enn í þróun og hefur kjarnastarfsemi Síldarvinnslunnar, fiskveiðar og vinnsla, ekki enn verið innleidd af
Evrópusambandinu. Ástæðan er Evrópusambandið hefur forgangsraðað þeim atvinnugreinum sem helst valda neikvæðum
loftslagsbreytingum og er sjávarútvegur og fiskvinnsla ekki á meðal þeirra.
Á undanförnum árum hefur verið unnið því minnka kolefnisspor Síldarvinnslusamstæðunnar með ýmsum fjárfestingum og
aðgerðum til sjós og lands. Sumar aðgerðir hafa verið smáar í sniðum eins og samgöngustyrkir fyrir starfsfólk og fjárfesting í
kolefnisjöfnuðum fartölvum, fjárfesting í hleðsluinnviðum fyrir bíla, fjárfesting í rafmagnslyfturum og rafdrifnum ökutækjum eða
fjárfesting í varmadælum. Aðrar hafa verið stærri og falið í sér umfangsmiklar fjárfestingar. þar til dæmis nefna kaup á
umhverfisvænni skipum, rafvæðingu fiskimjölsverksmiðjunnar í Neskaupstað og uppsetningu landtengingarbúnaðar við fiskiðjuverið
í Neskaupstað, en búnaðurinn gerir það mögulegt skipin noti einungis raforku þegar landað er. Eins ber geta um
Síldarvinnslan hefur fest kaup á rðinni Fannardal í Norðfirði og er áformað nýta hana til skógræktar. Með skógræktinni verður
stuðlað að bindingu kolefnis á móti þeirri kolefnislosun sem starfsemi fyrirtækisins veldur.
Þó fiskveiðar og fiskvinnsla heyri ekki enn undir flokkunarkröfur ESB hefur Síldarvinnslan engu síður farið yfir veltu,
fjárfestingarútgjöld og rekstrarútgjöld eins og hugtökin eru skilgreind í flokkunarreglugerðinni, með það í huga greina hve
miklu leyti einstaka þættir starfseminnar falli undir kröfurnar. Þess skal getið rekstrargjöld eru skilgreind mun þrengra en almennt
gildir sem skýrir mun á fjárhæð þessa liðar í ársreikningi félagsins og í neðangreindu yfirliti. Yfirlitið byggir á framsetningu
samkvæmt kröfum reglugerðarinnar.
Eins og bent hefur verið á uppfyllir afar takmarkaður hluti starfsemi Síldarvinnslunnar skilyrði til teljast hæf starfsemi, þ.e.
starfsemi sem fellur undir flokkunarreglugerðina þar sem kjarnastarfsemin hefur enn ekki verið felld undir ákvæði reglugerðarinnar.
Síldarvinnslan mun eftir sem áður fylgjast með þróun og innleiðingu reglna á þessu sviði.
• Aðgerðum til að draga úr loftslagsbreytingum
• Aðlögunar að loftslagsbreytingum
• Sjálfbærri nýtingu vatns og verndun vatns- og sjávarauðlinda
• Umskipta í hringrásarkerfi
• Mengunarvarna- og stýringa
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Óendurskoðað
59
Atvinnustarfsemi (1)
Númer (2)
Heildar velta (3)
Hlutfall veltu (4)
Mótvægi við flotslagsbreytingar (5)
Aðlögun að loftslagsbreytingum (6)
Vatns- og sjávarauðlindir (7)
Hringráðsarhagkerfið (8)
Mengun (9)
Liffræðileg fjölbreytni og vistkerfi (10)
Mótvægi við loftslagsbreytingar (11)
Aðlögun að loftslagsbreytingum (12)
Vatns- og sjávarauðlindir (13)
Hringráðsarhagkerfið (14)
Mengun (15)
Liffræðileg fjölbreytni og vistkerfi (16)
Lágmarks verndarráðstafanir
(17)
Hlutfall veltu
sem fellur að
flokkunar-
kerfinu, ár
2023 (18)
Flokkur
(starfsemi
sem gerir
annari
starfsemi
kleift að
stuðla að
umhverfis-
markmiðum)
(20)
Flokkur
(um-
breytinga
starfsemi)
(21)
USD % % % % % % % J/N J/N J/N J/N J/N J/N J/N % E T
0%
Sjóflutningar 6.10 0,00 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N/A N/A N/A N/A N/A N/A N/A 0%
Kaup og eignarhald á byggingum 7.7 0,00 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N/A N/A N/A N/A N/A N/A N/A 0%
0,00 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N/A N/A N/A N/A N/A N/A N/A 0% 0% 0%
Sjóflutningar 6.10 0,00 0%
Kaup og eignarhald á byggingum 7.7 0,00 0%
0,00 0%
0,00 0%
404.700.907 100%
404.700.907,00 100%
Total (A+B)
Velta
Viðmið fyrir verulegt framlag
Viðmið fyrir verulegt framlag
("Veldur ekki verulegu tjóni")
A. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR YFIR
A.1. Umhverfissjálfbær starfsemi (sem fellur að flokkunarkerfinu)
Velta frá umhverfissjálfbærri starfsemi (sem fellur að flokkunarkerfinu) (A.1)
A.2. Starfsemi sem flokkunarkerfið nær yfir en er ekki umhverfissjálfbær (sem fellur ekki að flokkunarkerfinu)
Velta frá starfsemi sem flokkunarkerfið nær yfir en er ekki umhverfissjálfbær
(starfsemi sem fellur ekki að flokkunarkerfinu) (A.2)
Alls (A.1+A.2)
B. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFI NÆR EKKI YFIR
Velta frá starfsemi sem flokkunarkerfið nær ekki yfir (B)
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Óendurskoðað
60
Atvinnustarfsemi (1)
Númer (2)
Heildar fjárfestingargjöld (3)
Hlutfall fjárfestingargjalda (4)
Mótvægi við flotslagsbreytingar (5)
Aðlögun að loftslagsbreytingum (6)
Vatns- og sjávarauðlindir (7)
Hringráðsarhagkerfið (8)
Mengun (9)
Liffræðileg fjölbreytni og vistkerfi
(10)
Mótvægi við loftslagsbreytingar
(11)
Aðlögun að loftslagsbreytingum (12)
Vatns- og sjávarauðlindir (13)
Hringráðsarhagkerfið (14)
Mengun (15)
Liffræðileg fjölbreytni og vistkerfi
(16)
Lágmarks verndarráðstafanir
(17)
Hlutfall
fjárfestinga
sem fellur að
flokkunar-
kerfinu, ár
2023 (18)
Flokkur
(starfsemi
sem gerir
annari
starfsemi
kleift að
stuðla að
umhverfis-
markmiðum)
(20)
Flokkur
(um-
breytinga
starfsemi)
(21)
USD % % % % % % % J/N J/N J/N J/N J/N J/N J/N % E T
31%
Sjóflutningar 6.10 0,00 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N/A N/A N/A N/A N/A N/A N/A 0%
Kaup og eignarhald á byggingum 7.7 0,00 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N/A N/A N/A N/A N/A N/A N/A 0%
0,00 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N/A N/A N/A N/A N/A N/A N/A 0% 0% 0%
Sjóflutningar 6.10 0,00 0%
Kaup og eignarhald á byggingum 7.7 7.361.466,00 31%
7.361.466,00 31%
7.361.466,00 31%
16.042.456,00 69%
23.403.922,00 100%
Total (A+B)
Fjárfestingargjöld
Viðmið fyrir verulegt framlag
Viðmið fyrir verulegt framlag
("Veldur ekki verulegu tjóni")
A. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR YFIR
A.1. Umhverfissjálfbær starfsemi (sem fellur að flokkunarkerfinu)
Fjárfestingagjöld frá umhverfissjálfbærri starfsemi (sem fellur að flokkunarkerfinu) (A.1)
A.2. Starfsemi sem flokkunarkerfið nær yfir en er ekki umhverfissjálfbær (sem fellur ekki að flokkunarkerfinu)
Fjárfestingagjöld frá starfsemi sem flokkunarkerfið nær yfir en er ekki umhverfissjálfbær
(starfsemi sem fellur ekki að flokkunarkerfinu) (A.2)
Alls (A.1+A.2)
B. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFI NÆR EKKI YFIR
Fjárfestingagjöld frá starfsemi sem flokkunarkerfið nær ekki yfir (B)
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Óendurskoðað
61
Atvinnustarfsemi (1)
Númer (2)
Heildar rekstrargjöld (3)
Hlutfall rekstrargjalda (4)
Mótvægi við flotslagsbreytingar (5)
Aðlögun að loftslagsbreytingum (6)
Vatns- og sjávarauðlindir (7)
Hringráðsarhagkerfið (8)
Mengun (9)
Liffræðileg fjölbreytni og vistkerfi
(10)
Mótvægi við loftslagsbreytingar
(11)
Aðlögun að loftslagsbreytingum
(12)
Vatns- og sjávarauðlindir (13)
Hringráðsarhagkerfið (14)
Mengun (15)
Liffræðileg fjölbreytni og vistkerfi
(16)
Lágmarks verndarráðstafanir
(17)
Hlutfall
rekstrar-
gjalda sem
fellur að
flokkunar-
kerfinu, ár
2023 (18)
Flokkur
(starfsemi
sem gerir
annari
starfsemi
kleift að
stuðla að
umhverfis-
markmiðum)
(20)
Flokkur
(um-
breytinga
starfsemi)
(21)
USD % % % % % % % J/N J/N J/N J/N J/N J/N J/N % E T
19%
Sjóflutningar 6.10 0,00 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N/A N/A N/A N/A N/A N/A N/A 0%
Kaup og eignarhald á byggingum 7.7 0,00 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N/A N/A N/A N/A N/A N/A N/A 0%
0,00 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N/A N/A N/A N/A N/A N/A N/A 0% 0% 0%
Sjóflutningar 6.10 4.667.268,94 19%
Kaup og eignarhald á byggingum 7.7 0,00 0%
4.667.268,94 19%
4.667.268,94 19%
19.902.590,60 81%
24.569.859,54 100%
Total (A+B)
Rekstrargjöld
Viðmið fyrir verulegt framlag
Viðmið fyrir verulegt framlag
("Veldur ekki verulegu tjóni")
A. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR YFIR
A.1. Umhverfissjálfbær starfsemi (sem fellur að flokkunarkerfinu)
Rekstrargjöld frá umhverfissjálfbærri starfsemi (sem fellur að flokkunarkerfinu) (A.1)
A.2. Starfsemi sem flokkunarkerfið nær yfir en er ekki umhverfissjálfbær (sem fellur ekki að flokkunarkerfinu)
Rekstrargjöld frá starfsemi sem flokkunarkerfið nær yfir en er ekki umhverfissjálfbær
(starfsemi sem fellur ekki að flokkunarkerfinu) (A.2)
Alls (A.1+A.2)
B. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFI NÆR EKKI YFIR
Rekstrargjöld frá starfsemi sem flokkunarkerfið nær ekki yfir (B)
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2023 Óendurskoðað
549300AMNBYFRNGJ9J242023-01-012023-12-31549300AMNBYFRNGJ9J242022-01-012022-12-31549300AMNBYFRNGJ9J242023-12-31549300AMNBYFRNGJ9J242022-12-31549300AMNBYFRNGJ9J242021-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember549300AMNBYFRNGJ9J242022-01-012022-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember549300AMNBYFRNGJ9J242022-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember549300AMNBYFRNGJ9J242021-12-31ifrs-full:SharePremiumMember549300AMNBYFRNGJ9J242022-01-012022-12-31ifrs-full:SharePremiumMember549300AMNBYFRNGJ9J242022-12-31ifrs-full:SharePremiumMember549300AMNBYFRNGJ9J242021-12-31ifrs-full:OtherReservesMember549300AMNBYFRNGJ9J242022-01-012022-12-31ifrs-full:OtherReservesMember549300AMNBYFRNGJ9J242022-12-31ifrs-full:OtherReservesMember549300AMNBYFRNGJ9J242021-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember549300AMNBYFRNGJ9J242022-01-012022-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember549300AMNBYFRNGJ9J242022-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember549300AMNBYFRNGJ9J242021-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember549300AMNBYFRNGJ9J242022-01-012022-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember549300AMNBYFRNGJ9J242022-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember549300AMNBYFRNGJ9J242021-12-31549300AMNBYFRNGJ9J242023-01-012023-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember549300AMNBYFRNGJ9J242023-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember549300AMNBYFRNGJ9J242023-01-012023-12-31ifrs-full:SharePremiumMember549300AMNBYFRNGJ9J242023-12-31ifrs-full:SharePremiumMember549300AMNBYFRNGJ9J242023-01-012023-12-31ifrs-full:OtherReservesMember549300AMNBYFRNGJ9J242023-12-31ifrs-full:OtherReservesMember549300AMNBYFRNGJ9J242023-01-012023-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember549300AMNBYFRNGJ9J242023-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember549300AMNBYFRNGJ9J242023-01-012023-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember549300AMNBYFRNGJ9J242023-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMemberiso4217:USDiso4217:USDxbrli:sharesiso4217:ISKiso4217:ISKxbrli:shares