Ársreikningur
2023
L á n a s j ó ð u r
s v e i t a r f é l a g a o h f .
Efnisyfirlit
2 Tölulegar upplýsingar
4 Skýrsla stjórnar og
framkvæmdastjóra
21 Áritun stjórnar og
framkvæmdastjóra
22 Áritun óháðs endurskoðanda
25 Rekstrarreikningur og yfirlit um
heildarafkomu
26 Efnahagsreikningur
27 Eiginfjáryfirlit
28 Sjóðstreymisyfirlit
29 Skýringar
50 Viðauki - Óendurskoðuð
stjórnarháttayfirlýsing
1
2
3
Skýrsla stjórnar
og framkvæmdastjóra
Lánasjóður sveitarfélaga ohf. erlánafyrirtæki, sem starfar eftir hlutafélagalögum
nr. 2/1995, lögum umfjármálafyrirtæki nr. 161/2002, lögum um sjóðinn nr. 150/2006
og er undir eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Meginhlutverk
Lánasjóðsins er tryggja íslenskum sveitarfélögum, stofnunum þeirra og
fyrirtækjum lánsfé áhagstæðum kjörum með veitingu lána eða ábyrgða. Útlán
sjóðsins takmarkast viðverkefni sem hafa almenna efnahagslega þýðingu.
Lánasjóðurinn gefur út skuldabréf sem hafa verið tekin til viðskipta í kauphöll
Nasdaq Iceland hf. og er viðskiptavakt meðhluta bréfanna.
Stjórn og framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. leggja fram
skýrslu þessa með endurskoðuðum ársreikningi Lánasjóðs
sveitarfélaga ohf. fyrir árið 2023.
4
efnahagur
Hagnaður ársins nam 1.866 milljónum
króna samanborið við 1.260 milljónir króna
árið 2022. Hreinar vaxtatekjur í ár jukust um
25% á milli ára, sem rekja til verðbólgu á
árinu og hækkun stýrivaxta.
Almennur rekstrarkostnaður jókst um 4%.
aukning er mestu komin til vegna
almennra verðlagshækkana á kaupum á
vöru og þjónustu á árinu. Meðal ársverk
sjóðsins voru þrjú líkt og fyrri ár. Hagnaður
ársins er færður á meðal eigin fjár.
Hagnaður ársins nam 1.866 milljónum króna
Stjórn sjóðsins leggur til á árinu 2024 verði
ekki greiddur út arður vegna afkomu 2023, líkt
og verið hefur, til hluthafa, til styrkja stöðu
sjóðsins og tryggja vöxt eigin fjár.
5
Eigið Lánasjóðsins nam 22,7 milljörðum króna samanborið við 20,9 milljarða króna í
árslok 2022 og hefur hækkað um 9% á milli ára. Vegið eiginfjárhlutfall samkvæmt
lögum um fjármálafyrirtæki er 416% en var 537% í árslok 2022. Nánar sjá
útreikninga á eiginfjárhlutfalli sjóðsins í skýringu 28.
Heildareignir sjóðsins í lok ársins voru 200 milljarðar króna samanborið við 181 milljarð
króna í árslok 2022. Útlán sjóðsins námu 191 milljarði króna í árslok samanborið við 170
milljarða króna í árslok 2022. Meginhlutverk Lánasjóðsins er útvega sveitarfélögum
lánsfé á hagstæðum kjörum. Á árinu veitti sjóðurinn 22,0 milljarða króna í útlán
samanborið við 11,0 milljarða króna árið áður sem er tvöföldun á milli ára.
Lánasjóðurinn fjármagnar lánveitingar sínar einna helst með útgáfu skuldabréfa á
innlendum markaði. Á árinu 2023 hélt sjóðurinn 10 útboð og var heildarsöluvirði þeirra
útboða 18,8 milljarðar króna. Til samanburðar voru á árinu 2022 haldin 8 útboð og
heildarsöluvirði þeirra útboða voru 12,3 milljarðar króna. Heildarútgefið nafnverð í
skuldabréfaflokki LSS 39 0303 var 22,4 milljarðar króna í árslok 2023 og 28,7 milljarðar
króna í flokki LSS151155. Engin útboð voru haldin í skuldabréfaflokki LSS150434 á árinu
og stóðu eftirstöðvar nafnverðs í 103,4 milljarðar króna í árslok 2023.
22,7
milljarðar
200
milljarður
191
milljarðar
22
milljarðar
18,8
milljarðar
Eigið fé
Heildareignir
Heildarútlán
Útlán ársins
Heildarsöluvirði
útboða
6
Heildarútgefið nafnverð í grænum
skuldabréfaflokki LSS040440 GB var 7,4
milljarðar króna í árslok. Með útgáfu á grænum
skuldabréfum vill Lánasjóðurinn styðja við
framgang umhverfisbætandi verkefna hjá
sveitarfélögum og bjóða þeim upp á vænlega
fjármögnunarkosti í þeim efnum. Sjóðurinn gaf
út framvinduskýrslu grænna útlána, þar sem
tekinn er saman umhverfislegur ávinningur
þeirra verkefna sem sjóðurinn hefur
fjármagnað með grænum lánveitingum.
Lánasjóðurinn nýtti sér samþykkta lánsheimild
fjárhæð 20 milljóna EUR hjá Þróunarbanka
Evrópuráð (e. CEB Council of Europe
Development Bank) og tók erlent lán
fjárhæð 12 milljónir EUR, í nóvember 2023. Lánið
var tekið til fjármagna verkefni hjá
lántakendum sem féllu undir skilgreiningu
græna ramma sjóðsins um vera
umhverfisbætandi verkefni. Lánin voru veitt í
íslenskum krónum og því gerði Lánasjóðurinn
afleiðusamninga til verja rekstur sjóðsins
gangvart vaxta- og gjaldeyrisáhættu.
7
Eignarhald
Hluthafar Lánasjóðs sveitarfélaga voru 64 í
árslok en hann er í eigu allra sveitarfélaga
landsins. Reykjavíkurborg er eini hluthafinn
sem á meira en 10% í sjóðnum með 17,5% hlut
en samtals eiga 10 stærstu hluthafar sjóðsins
56%. Eignarhlutir í Lánasjóðnum geta eingöngu
verið í eigu íslenskra sveitarfélaga og stofnana
og fyrirtækja sem eru fullu í þeirra eigu,
samkvæmt lögum um sjóðinn. Sundurliðun
hluthafa sjóðsins finna í skýringu 31.
Eigið fé
Markmið með stýringu á eigin er sjóðurinn
hafi ávallt yfir ráða nægu eigin til vega
á móti undirliggjandi áhættuþáttum í rekstri.
Eiginfjárgrunnur sjóðsins samanstendur
eingöngu af hlutafé, lögbundnum varasjóðum
og óráðstöfuðu eigin fé. Lágmarks eigið
samkvæmt 83. gr. laga um fjármálafyrirtæki nr.
161/2002 er 8% af áhættuvegnum eignum. Til
viðbótar ber fjármálafyrirtækjum nota
viðeigandi eiginfjárauka til bæta
eiginfjárstöðu sína til viðbótar við lágmarks
eigið og vera þannig betur í stakk búin til
takast á við áföll í rekstri eða sveiflur í
hagkerfinu. Samkvæmt lögum um
fjármálafyrirtæki þá ber Lánasjóðnum binda
til viðbótar við 8% lágmarks eiginfjárhlutfall
2,5% í verndunarauka og samkvæmt ákvörðun
Seðlabankans 2,0% í sveiflujöfnunarauka af
áhættugrunni. Eiginfjárkrafa fyrir Lánasjóðinn
þann 31. desember 2023 er því 12,5%.
8
Lánasjóðurinn nýtir mildunarákvæði við eiginfjárútreikninga vegna lögbundinnar
sérstöðu sjóðsins. Samkvæmt 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 geta
sveitarfélög veitt sjóðnum veð í tekjum sínum vegna lána sem þau taka hsjóðnum
og vegna ábyrgða sem þau veita honum samkvæmt 1. og 2. mgr. 69. gr. sömu laga.
Þetta felur í sér Lánasjóðurinn mun við eiginfjárútreikning samkvæmt staðalaðferð
nýta sér mildun vegna lána til sveitarfélaga, stofnana þeirra og fyrirtækja sem tryggð
eru með veði í tekjum sveitarfélaga, samanber 2. gr. reglugerðar nr. 835/2012. Við
beitingu mildunar umræddar áhættuskuldbindingar, því marki sem veð er fyrir
hendi, áhættuvog eins og íslenska ríkið, þ.e. 0% vegna lána í íslenskum krónum.
Fjárhagsstaða Lánasjóðsins er sterk og vegið eiginfjárhlutfall sjóðsins er 416% í árslok
með nýtingu á mildunarákvæði við eiginfjárútreikning en án mildunar 53%. Nýting á
veittri heimild er til þess fallin styrkja stöðu og hlutverk Lánasjóðsins enn frekar.
Eiginfjárhlutfall sjóðsins í árslok 2022 var 537% miðað við stöðu útlána, en án mildunar
var eiginfjárhlutfall sjóðsins 56%. Sjá nánar í skýringu 28.
9
Áhættuþættir
og áhættustýring
Tvær grundvallarreglur sem hafðar eru í heiðri
í rekstri sjóðsins, í þeim tilgangi lágmarka
áhættu í daglegum rekstri, eru útlán skulu
almennt vera pöruð við lántökur og engin
lánsloforð eru veitt nema fjármögnun lokið.
Þannig er tryggt sjóðurinn verði ekki
uppiskroppa með laust til mæta
skuldbindingum sínum. Sveitarfélögin hafa
heimild til veita sjóðnum veð í tekjum sínum
til tryggingar lánum og þannig á vera
tryggt sjóðurinn tapi ekki útlánum. Sjá
nánar í skýringu 4.
Stjórn ber ábyrgð á áhættustefnu Lánasjóðsins
og skilgreinir áhættuvilja. Stjórn Lánasjóðsins
samþykkir reglur um framkvæmd
áhættustýringar, hefur eftirlit með því
reglunum framfylgt og tryggir innri ferlar
vegna áhættustýringar séu yfirfarnir.
Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á
áhættustýringu Lánasjóðsins gagnvart stjórn.
Útlánaáhætta
Í árslok voru engar áhættuskuldbindingar
gagnvart viðskiptavinum flokkaðar sem stórar
áhættuskuldbindingar hjá Lánasjóðnum. Útlán
til sveitarfélaga eru skilgreind sem stórar
áhættuskuldbindingar í samræmi við
reglugerð nr. 233/2017 ef heildarskuldbindingar
gagnvart einu sveitarfélagi (og dótturfélögum
sveitarfélagsins) að teknu tilliti til frádráttar
fara yfir 10% af eiginfjárgrunni.
10
Sökum þess Lánasjóðurinn nýtir sér mildunarákvæði vegna lána til sveitarfélaga
sem tryggð eru með veði í tekjum, þá umræddar áhættuskuldbindingar
áhættuvog eins og íslenska ríkið, þ.e. 0% vegna lána í íslenskum krónum. Án fullrar
mildunar væru átta áhættuskuldbindingar til staðar hjá Lánasjóðnum í lok árs, líkt og
árið áður.
Virðisrýrnunarsjóður útlána eykst með auknum útlánum til sveitarfélaga. Niðurfærsla
á árinu nam 4,5 milljónum króna og stendur virðisrýrnunarsjóður útlána í 42
milljónum króna í lok ársins. Sjá nánar í skýringu 16.
Lausafjáráhætta
Lausafjárhlutföll sjóðsins eru sterk þegar litið er til lausafjárþekju en samkvæmt
reglum Seðlabankans nr. 266/2017 þá er innleitt 50% lágmarks lausafjárhlutfall í
íslenskum krónum. Lausafjárhlutfall í árslok var 13.510%. Sjá nánar í skýringu 4.
11
Stjórnarhættir
Stjórn nasjóðsins hefur tileinkað sér góða
stjórnunarhætti og fylgir nýjustu útgáfu af
"Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja"
sem Viðskiptaráð Íslands, Nasdaq Iceland hf.
og Samtök atvinnulífsins gáfu út árið 2021.
Stjórnarháttum Lánasjóðsins er nar lýst í
stjórnarháttayfirlýsingu sem finna í
óendurskoðuðum viðauka við ársreikninginn
og á heimasíðu sjóðsins. Stjórnarháttayfir-
lýsingin er gerð í samræmi við viðeigandi lög,
reglur og viðurkenndar leiðbeiningar sem í gildi
eru á þeim tíma sem ársreikningur sjóðsins er
staðfestur af stjórn og framkvæmdastjóra. Á
árinu 2023 fékk Lánasjóðurinn viðurkenningu
sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnar-
háttum. Umsjónaraðili viðurkenningarferils er
Stjórnvísi.
Í stjórn sjóðsins sitja fimm aðalmenn og hefur
hver og einn þeirra tilgreindan varamann, sem
kjörnir eru á aðalfundi sjóðsins. Kynjahlutfall í
aðalstjórn uppfyllir ákvæði laga um
kynjahlutfall í stjórnum fyrirtækja. Allir
stjórnarmenn eru óháðir starfsemi
Lánasjóðsins.
12
Stjórn Lánasjóðsins ber ábyrgð á til staðar virkt innra eftirlit til samræmis við lög
og settar reglur. Lánasjóðurinn leggur áherslu á verklag skjalfest, áhættur séu
greindar og metnar, eftirlitsaðgerðir skilgreindar til mæta viðkomandi áhættum
og þannig draga úr áhrifum viðkomandi áhættuþátta. Stjórn Lánasjóðsins gerir
samning um árlega úttekt á innra eftirliti Lánasjóðsins. Stjórn Lánasjóðsins skipar
endurskoðunarnefnd. Nefndin hefur þhlutverk hafa eftirlit með vinnuferlum við
gerð reikningsskila, endurskoðun á ársreikningi, fyrirkomulagi og virkni
áhættustýringar, innra eftirlits og innri endurskoðunar. Einnig skal
endurskoðunarnefnd leggja mat á óhæði endurskoðanda og hafa eftirlit með
störfum hans.
Peningaþvætti
Lánasjóðnum ber samkvæmt lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og
fjármögnun hryðjuverka hindra rekstur og starfsemi sjóðsins nýtt til
peningaþvættis eða til fjármagna hryðjuverkastarfsemi. Sjóðurinn hefur sett sér
reglur um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og sér til þess
fullnægjandi eftirlit með greindum áhættuþáttum í starfsemi Lánasjóðsins svo
hægt með skilvirkum hætti draga úr og stýra áhættunni. Takmarkanir eru á
starfsemi Lánasjóðsins og stundar sjóðurinn ekki fjármálaviðskipti við einstaklinga.
Lánveitingar sjóðsins takmarkast í samræmi við sérlög um sjóðinn nr. 150/2006 við
útlán til sveitarfélaga, fyrirtækja og stofnanna í þeirra eigu. Þá takmarkast útlán við
verkefni sem hafa almenna efnahagslega þýðingu.
og fjármögnun hryðjuverka
13
Lánasjóðurinn hefur framkvæmt áhættumat á
rekstri sjóðsins og viðskiptum, þar sem leitast
er við bera kennsl á og meta áhættuna á
peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í
starfsemi sjóðsins. Þá skal sjóðurinn
framkvæma áreiðanleikakönnun á viðskipta-
mönnum sjóðsins við upphaf viðskiptasam-
bands þar sem gerð er krafa um
viðskiptamenn, raunverulegur eigandi og
aðilar sem hafa sérstaka heimild til koma
fram fyrir hönd viðskiptamanns sanni deili á
sér. Lánasjóðurinn skal sannreyna þær
upplýsingar á grundvelli viðurkenndra heim-
ilda sem fengnar eru frá áreiðanlegum,
trúverðum og óháðum aðilum t.d. úr opinberri
skrá. Þá skulu aðilar sanna deili á sér með
framvísun viðurkenndra persónuskilríkja eða
vottaðra afrita þeirra.
Lánasjóðurinn hefur skilgreint ábyrgðarmann
yfir aðgerðum gegn peningaþvætti og
fjármögnun hryðjuverka, sem heldur utan um
málaflokkinn og áhættumat einstaka
viðskiptamanna í starfsemi sjóðsins, auk þess
veita stjórn árlega skýrslu um stöðu
verkefna tengdum aðgerðum gegn peninga-
þvætti. Þá hefur sjóðurinn sett sér siðareglur
starfsmanna þar sem tekið er á
grundvallareglum góðrar stjórnsýslu og
starfsmenn Lánasjóðsins fari ekki út fyrir
umboð n í störfum sínum aðhafist ekkert
sem getur falið í sér misnotkun á fjármunum.
14
Samfélagsleg
ábyrgð
Lánasjóðurinn stuðlar félagslegri og byggðalegri þróun með hlutverki sínu sem fest
er í lögum og samþykktum hans en þar er kveðið á um hann veiti sveitarfélögum
lánafyrirgreiðslu vegna verkefna sem hafa almenna efnahagslega þýðingu. Undir þá
skilgreiningu falla lögákveðin verkefni sveitarfélaga ef um er ræða þjónustu sem
einkaaðilar veita ekki. Starfsemi stofnana eða félaga í eigu sveitarfélaga sem eru í
samkeppnisrekstri eða veita þjónustu sem er í samkeppni við einkaaðila fellur hins
vegar utan þeirrar skilgreiningar. Auknar kröfur eru í samfélaginu félög seti sér
sjálfbærnistefnu og er hafin vinna innanhúss við áhættumat og ferlagreiningu. Sökum
smæðar Lánasjóðsins hefur ekki verið formfest stefna í málum tengdum samfélagslegri
ábyrgð umfram það sem felst í lögum og samþykktum Lánasjóðsins.
Í starfsemi sjóðsins er tryggt öll sveitarfélög landsins hafi jafnan rétt til lántöku enda
er meginhlutverk sjóðsins tryggja íslenskum sveitarfélögum lánsfé á hagstæðum
kjörum m veitingu lána eða ábyrgða. Jafnframt er það markmið Lánasjóðsins
skapa öfluga samkeppni á lánsfjármarkaði fyrir sveitarfélög og fyrirtæki þeirra og reyna
þannig hafa áhrif á kjör þau sem íslenskum sveitarfélögum bjóðast frá öðrum
lánveitendum til lækkunar. Þetta styður við markmið sveitarfélaga um hagkvæman
rekstur sem hefur þannig jákvæðan ávinning fyrir íbúa sveitarfélaganna.
15
Sjálfbærni
Í júní 2023 tóku gildi lög nr. 25/2023 um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði
fjármálaþjónustu sem byggir á reglugerð Evrópusambandsins nr. 2020/852 auk
reglugerðar nr. 2021/2139 um flokkunarkerfi sjálfbærra fjárfestinga (e. EU Taxonomy).
Flokkunarreglugerðin skilgreinir hvað telst vera umhverfislega sjálfbær
atvinnustarfsemi. Þar eru sett fram tæknileg matsviðmið sem skilgreina hvaða
marki atvinnustarfsemi eða tiltekin verkefni fyrirtækja telst umhverfislega sjálfbær.
Lánasjóðurinn leggur áherslu starfsumhverfi sjóðsins hvetjandi og stuðli
ánægju og vellíðan starfsfólks. Lánasjóðurinn hefur sett sér mannauðs- og
fjölbreytileikastefnu sem ætlað er tryggja unnið út frá sjónarmiðum jafnréttis,
jafnræðis og fjölbreytileika. Þá er hvers konar mismunun, einelti eða áreitni aldrei liðin
og hefur sjóðurinn útbúið stefnu og viðbragðsáætlun vegna eineltis, ofbeldis,
kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni.
Kappkostað er rækta sem best þann mannauð sem í starfsfólki sjóðsins býr, þannig
hvert þeirra fái notið hæfileika sinna og geti betur sinnt starfi sínu, sjálfum sér og
starfsemi sjóðsins til hagsbóta. Ástunduð er regluleg endurgjöf og hvatning og leitast
þannig v efla og styrkja hæfileika starfsfólks. Starfsþróunarsamtöl eru tekin
reglulega. Lögð er áhersla starfsumhverfið fjölskylduvænt og á jafnvægi ríki á
milli vinnu og einkalífs. Fjarvinnustefna sjóðsins var samþykkt af stjórn í janúar 2023 sem
ætlað er veita starfsfólki möguleika á vinna fjarri vinnustað og ráða í störf án
staðsetninga.
og umhverfisleg ábyrgð
16
Í samræmi við 8. gr. flokkunarreglugerðar nr.
2020/852 þá ber Lánasjóðnum skylda birta
ófjárhagslega upplýsingagjöf samhliða
birtingu ársreiknings um hvernig og hvaða
marki starfsemi sjóðsins tengist atvinnustarf-
semi sem telst vera umhverfislega sjálfbær
sbr. 3. gr. og 9. gr. sömu reglugerðar.
Lánasjóðnum ber einnig skylda upplýsa um
hversu tt hlutfall af veltu sjóðsins tilkomið
vegna lánveitinga sem tengist atvinnustarf-
semi sem uppfyllir matsviðmið til vera
umhverfislega sjálfbær og hversu hátt hlutfall
fjárfestingaútgjalda og rekstrarútgjalda
tengjast eignum og ferlum sem tengjast
atvinnustarfsemi sem uppfyllir matsviðmið til
teljast umhverfislega sjálfbær.
Til geta flokkað atvinnustarfsemi sem
umhverfislega sjálfbæra þá skal viðkomandi
starfsemi stuðla verulega einu eða fleiri
umhverfismarkmiðum sem sett eru fram í 9. gr.
Starfsemi Lánasjóðsins er lánveitingar til
sveitarfélaga og fyrirtækja og stofnana í þeirra
eigu. Lánasjóðurinn ákvað því flokka allar
lánveitingar ársins í samræmi við ákvæði
flokkunarreglugerðar. Voru allar nveitingar
flokkaðar miðað við þau verkefni sem lánað
var til og lagt mat á hvort þau féllu undir þá
flokka sem skilgreindir eru samkvæmt
flokkunarreglugerðinni. Um 67% af lánveit-
ingum ársins féllu undir flokkana byggingar
eða endurbætur bygginga. Þá var 7% af
lánveitingum ársins veitt til hita- og vatnsveitu
verkefna sveitarfélaga og 3% í fráveitu verkefni.
Um 4% af lánveitingum ársins voru veitt til
hafnarframkvæmda. Þá er um 19% af
lánveitingum ársins sem falla undir óflokkað
og teljast því ekki til hæfra verkefna undir
flokkunarreglugerð nr. 2021/2139.
17
Lánasjóðnum ber skylda til gera grein fyrir þeim verkefnum sem falla undir vera
aðlöguð flokkunarreglugerðinni og uppfylla tæknileg matsviðmið sem þar koma
fram. Sendur var út spurningalisti til lántaka með hæf verkefni yfir 200 milljónum króna.
Miðað við þau svör sem bárust sjóðnum þá gat enginn lántaki staðfest að viðkomandi
verkefni uppfyllti tæknileg matsviðmflokkunarreglugerðar öllu leyti. Því er ljóst
innsýn inn í hlutföll reksturs og efnahags sjóðsins sem tengjast umhverfislega sjálfbærri
atvinnustarfsemi er takmörkuð sökum skorts á upplýsingum.
Reglugerð nr. 2021/2139, kafli nr.:
Lán sem eru hæf skv. skilgreiningu reglugerðar
Lán sem uppfylla tæknileg skilyrði reglugerðar
7.1. Smíði nýrra bygginga
13.522.000.000
0
7.2. Endurnýjun bygginga sem fyrir eru
1.241.000.000
0
6.13. Grunnvirki fyrir ferlimál einstaklinga
187.000.000
0
6.16. Grunnvirki sem gera lágkolefnisflutninga á sjó
544.000.000
0
5.5. Söfnun og flutningur á hættulegum úrgangi
35.000.000
0
5.3. Uppbygging, stækkun og starfræksla skólpsöfnunar
og - hreinsunarkerfa
95.000.000
0
5.1. Uppbygging, stækkun og starfræksla vatnsöflunar-,
vatnshreinsi- og vatnsveitukerfa
151.000.000
0
4.18. Samþætt vinnsla varma/kælingar og raforku úr
jarðvarmaorku
800.000.000
0
4.22. Framleiðsla á varma/kælingu úr jarðvarmaorku
13.000.000
0
Samtals
16.588.000.000
0
Lán sem eru ekki hæf skv. reglugerð
5.452.500.000
0
Heildarútlán ársins 2023
22.040.500.000
18
Lánasjóðurinn hefur sett sér markmið vera
leiðandi í umhverfismálum og hafa
samfélagslega ábyrgð leiðarljósi í allri sinni
starfsemi og ákvarðanatöku, í samræmi við
umhverfisstefnu sína. Lánasjóðurinn hvetur
sveitarfélög til leggja sitt af mörkum til
sjálfbærrar þróunar með því ráðast í
verkefni sem milda loftslagsbreytingar og hafa
jákvæð umhverfisáhrif. Meðal verkefna sem
Lánasjóðurinn hefur fjármagnað með grænum
lánveitingum eru BREEAM og Svansvottaðar
byggingar og endurbætur bygginga,
rafmagnsstrætisvagnar, rafvæðing hafna,
hreinsistöðvar og hitaveituframkvæmdir þar
sem orkunýting batnaði um meira en 25%.
Lánasjóðurinn er aðili Festu, miðstöð um
sjálfbærni. Þá er lögð áhersla í starfsemi
sjóðsins halda fundi í gegnum
fjarfundabúnað hjá stjórn og með
sveitarfélögum þar sem því er viðkomið.
Sjóðurinn hefur dregið verulega úr
pappírsnotkun með því lágmarka prentun.
Sjóðurinn fylgir ákvæðum laga um
hringrásahagkerfið og hefur verulega
endurbætt meðhöndlun úrgangs á skrifstofu
Lánasjóðsins og leggur mikla áherslu á
forvarnir sem varða úrgangsmyndun,
endurnotkun og endurvinnslu. Settar hafa verið
upp hleðslustöðvar við bílastæði sjóðsins til
auðvelda rekstur rafmagnsbíla og eru
starfsmenn hvattir til nýta sér
almenningssamgöngur eins og hægt er.
19
Lánasjóðurinn hefur framkvæmt áhættumat á
rekstri sjóðsins og viðskiptum, þar sem leitast
er við bera kennsl á og meta áhættuna á
peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í
starfsemi sjóðsins. Þá skal sjóðurinn
framkvæma áreiðanleikakönnun á viðskipta-
mönnum sjóðsins við upphaf viðskiptasam-
bands þar sem gerð er krafa um
viðskiptamenn, raunverulegur eigandi og
aðilar sem hafa sérstaka heimild til koma
fram fyrir hönd viðskiptamanns sanni deili á
sér. Lánasjóðurinn skal sannreyna þær
upplýsingar á grundvelli viðurkenndra heim-
ilda sem fengnar eru frá áreiðanlegum,
trúverðum og óháðum aðilum t.d. úr opinberri
skrá. Þá skulu aðilar sanna deili á sér með
framvísun viðurkenndra persónuskilríkja eða
vottaðra afrita þeirra.
Lánasjóðurinn hefur skilgreint ábyrgðarmann
yfir aðgerðum gegn peningaþvætti og
fjármögnun hryðjuverka, sem heldur utan um
málaflokkinn og áhættumat einstaka
viðskiptamanna í starfsemi sjóðsins, auk þess
veita stjórn árlega skýrslu um stöðu
verkefna tengdum aðgerðum gegn peninga-
þvætti. Þá hefur sjóðurinn sett sér siðareglur
starfsmanna þar sem tekið er á
grundvallareglum góðrar stjórnsýslu og
starfsmenn Lánasjóðsins fari ekki út fyrir
umboð n í störfum sínum aðhafist ekkert
sem getur falið í sér misnotkun á fjármunum.
20
Áritun stjórnar
og framkvæmdastjóra
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2023 er gerður á grundvelli áframhaldandi
rekstrarhæfis í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið
staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfum samkvæmt lögum um ársreikninga
nr. 3/2006, lögum um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002 og reglum um reikningsskil
lánastofnana nr. 834/2003.
Það er okkar álit ársreikningurinn gefi glögga mynd af rekstrarafkomu sjóðsins og
sjóðstreymi vegna ársins 2023 og fjárhagsstöðu 31. desember 2023. Enn fremur er það álit
okkar ársreikningurinn ásamt skýrslu stjórnar og framkvæmastjóra lýsi þeim megin
áhættum og óvissuþáttum sem sjóðurinn stendur frammi fyrir.
Stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. og framkvæmdastjóri staðfesta hér með ársreikning
sjóðsins fyrir árið 2023 með undirritun sinni.
Reykjavík 27. febrúar 2024
Kristinn Jónasson,
stjórnarformaður
Óttar Guðjónsson,
framkvæmdastjóri
Arna Lára Jónsdóttir
Halldóra Káradóttir
Guðmundur Baldvin Guðmundsson,
varaformaður
Fjóla Steindóra Kristinsdóttir
21
Til stjórnar og hluthafa Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.
Áritun um endurskoðun ársreikningsins
Viðbrögð í endurskoðuninni
Álitið er í samræmi við skýrslu okkar til endurskoðunarnefndar og stjórnar.
Áritun óháðs endurskoðanda
Álit
Við fum endurskoðað ársreikning Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. („sjóðurinn“) fyrir árið 2023. Ársreikningurinn
hefur geyma rekstrarreikning og yfirlit um heildarafkomu, efnahagsreikning, eiginfjáryfirlit, sjóðstreymisyfirlit,
upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar.
Það er álit okkar ársreikningurinn gefi glögga mynd af fjárhagsstöðu sjóðsins 31. desember 2023 og afkomu
hans og breytingu á handbæru á árinu 2023, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa
verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum lögum og reglum um
ársreikninga félaga.
Grundvöllur álits
Við endurskoðuðum í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt stöðlunum er lýst
frekar í kaflanum Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun ársreikningsins í árituninni. Við erum óháð sjóðnum í
samræmi við gildandi siðareglur fyrir endurskoðendur. Við teljum v höfum aflað nægilegra og viðeigandi
endurskoðunargagna til að byggja álit okkar á.
Samkvæmt bestu vitund okkar og skilningi sum við yfir við höfum ekki veitt neina óheimila þjónustu
samkvæmt 1. mgr. 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 537/2014 og v erum óháð sjóðnum við
endurskoðunina.
Lykilþættir endurskoðunar
Lykilþættir endurskoðunar eru þeir þættir, sem samkvæmt faglegu mati okkar, höfðu mest vægi við endurskoðun
ársreikningsins. Við gefum ekki sérstakt álit á einstökum lykilþáttum en tókum á þeim við endurskoðun á
ársreikningnum í heild og við ákvörðun um álit okkar á honum.
Lykilþáttur
Útlán og kröfur á viðskiptavini
Bókfært verð útlána og krafna á viðskiptavini nam
189,0 millj. kr. og er 94% af eignum sjóðsins í árslok
2023. Vísað er til skýringar 2.8 um
reikningsskilaaðferðir og skýringar 16 um
fjárhagsupplýsingar.
Útlán og kröfur á viðskiptavini eru fjáreignir með
föstum eða skilgreindum vöxtum og eru ekki skráðar á
virkum markaði. Til þeirra stofnast þegar sjóðurinn
greiðir fjármuni beint til skuldara án þess að til standi
að selja kröfuna. Áfallnir vextir eru færðir sem hluti af
bókfærðu verði útlána og krafna á viðskiptavini. Útlán
eru færð á afskrifuðu kostnaðarverði með aðferð
virkra vaxta í samræmi við alþjóðlega
reikningsskilastaðla.
Þar sem útlán og kröfur eru verulegur hluti af eignum
sjóðsins þá er það lykilþátttur í endurskoðun okkar að
staðfesta að lánin séu til í árslok og að uppreikningur
þeirra sé í samræmi við lánasamninga.
Endurskoðunaraðgerðir okkar miðuðu að því að staðfesta
eignarhald sjóðsins á útlánum í árslok og að yfirfara
uppreikning á stöðu þeirra. Í þeirri vinnu fólst meðal
annars að:
* Skráning í lánakerfi var yfirfarin, og staðfest að
forsendur lána væru í samræmi við undirliggjandi
lánasamning.
* Endurreikningur var gerður á úrtaki lána miðað við
forsendur lánasamninga, og staðfest að stöður í
ársreikningi væru í samræmi við endurreikning.
* Afstemmingar milli ársreiknings og lánakerfis voru
yfirfarnar.
* Gerðar voru væntingar um vexti og verðbætur og
uppreiknaðar væntingar bornar saman við tekjufærslur í
ársreikningi.
* Við yfirfórum skýringar í ársreikningi og staðfestum að
helstu upplýsingar sem reikningsskilareglur kveða á um
kæmu fram.
Við vorum kjörin endurskoðendur á aðalfundi Lánasjóðsins þann 1. apríl 2022 og höfum verið endurskoðendur
sjóðsins samfellt síðan þá.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
22
Ábyrgð stjórnar og framkvæmdastjóra á ársreikningnum
Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun ársreikningsins
Við gerð ársreikningsins ber stjórn og framkvæmdastjóra leggja mat á rekstarhæfi sjóðsins og upplýsa, eftir
því sem við á, um þætti er varða rekstrarhæfi og miða grundvöll reikningsskilanna við áframhaldandi
rekstrarhæfi, nema þau ætli annað hvort leysa sjóðinn upp eða hætta starfsemi hans, eða hafa engan annan
raunhæfan kost en að gera það.
Áritun óháðs endurskoðanda, frh.:
Stjórn og framkvæmdastjóri eru ábyrg fyrir gerð og glöggri framsetningu ársreikningsins í samræmi við
alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem
koma fram í íslenskum lögum og reglum um ársreikninga skráðra félaga og fyrir því innra eftirliti sem þau telja
nauðsynlegt til gera þeim kleift setja fram ársreikning sem er án verulegra annmarka, hvort sem er vegna
sviksemi eða mistaka.
Stjórn og framkvæmdastjóri skulu hafa eftirlit með gerð og framsetningu ársreikningsins.
Markmið okkar eru öðlast hæfilega vissu um hvort ársreikningurinn í heild án verulegra annmarka, hvort
sem er vegna sviksemi eða mistaka, og gefa út áritun endurskoðanda sem inniheldur álit okkar. Í hæfilegri
vissu felst áreiðanleiki en ekki trygging fyrir því endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla
muni alltaf leiða í ljós verulega annmarka ef þeir eru fyrir hendi. Annmarkar geta komið fram vegna sviksemi eða
mistaka og eru taldir verulegir ef þeir einir og sér eða samanlagt gætu haft áhrif á efnahagslegar ákvarðanir sem
notendur ársreikningsins taka á grundvelli hans.
Við endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla beitum við ávallt faglegri dómgreind og
viðhöfum faglega gagnrýni. Að auki:
Greinum við og metum hættu á verulegri skekkju í ársreikningnum, hvort sem er vegna sviksemi eða
mistaka, skipuleggjum og framkvæmum endurskoðunaraðgerðir til bregðast við þeirri hættu og öflum
endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og viðeigandi til byggja álit okkar á. Hættan á uppgötva ekki
verulega skekkju vegna sviksemi er meiri en uppgötva ekki skekkju vegna mistaka, þar sem sviksemi
getur falið í sér samsæri, fölsun, einhverju viljandi sleppt, villandi framsetningu eða farið framhjá
innra eftirliti.
Öflum við skilnings á innra eftirliti, sem varðar endurskoðunina, til skipuleggja viðeigandi
endurskoðunaraðgerðir, en ekki til að veita álit á virkni innra eftirlits sjóðsins.
Metum við hvort reikningsskilaaðferðir og reikningshaldslegt mat stjórnenda og tengdar skýringar séu
viðeigandi.
Ályktum við um hvort notkun stjórnar og framkvæmdastjóra á forsendu reikningsskilanna um rekstrarhæfi
viðeigandi og metum, á grundvelli endurskoðunarinnar, hvort aðstæður séu til staðar sem valdið gætu
verulegum vafa um rekstrarhæfi sjóðsins. Ef við teljum verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi ber okkur, í
áritun okkar, vekja sérstaka athygli á viðeigandi skýringum ársreikningsins eða, ef slíkar skýringar eru
ófullnægjandi, víkja frá fyrirvaralausri áritun. Niðurstaða okkar byggir á endurskoðunargögnum sem aflað
er fram dagsetningu áritunar okkar. Samt sem áður geta atburðir eða stæður í framtíðinni gert sjóðinn
órekstrarhæfan.
Metum við framsetningu, uppbyggingu og innihald ársreikningsins í heild, meðtöldum skýringum, og hvort
ársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
23
Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun ársreikningsins, frh.:
Áritun vegna sameiginlegs rafræns skýrslusniðs (ESEF reglur)
KPMG ehf.
Af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um, leggjum við mat á hvaða þættir höfðu
mesta þýðingu við endurskoðun ársreikningsins og eru því lykilþættir endurskoðunarinnar. Við lýsum þessum
þáttum í áritun okkar nema lög og reglur útiloki upplýst um þá eða, við einstakar mjög sjaldgæfar
kringumstæður, þegar við metum ekki skuli upplýsa um lykilþátt þar sem neikvæðar afleiðingar þess eru
taldar vega þyngra en almennir hagsmunir af birtingu slíkra upplýsinga.
Áritun óháðs endurskoðanda, frh.:
Við upplýsum stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og tímasetningar
endurskoðunarinnar og veruleg atriði sem upp kunna koma í endurskoðun okkar, þar á meðal verulega
annmarka á innra eftirliti.
Við sum því einnig yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd við höfum uppfyllt skyldur siðareglna um óhæði og
upplýsum um tengsl eða önnur atriði sem gætu mögulega talist hafa áhrif á óhæði okkar og þegar við á, til hvaða
aðgerða við höfum gripið til að eyða áhættu eða varúðarráðstafanir til að bregðast við henni.
Í samræmi við ákvæði 2. mgr. 104 gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga staðfestum við samkvæmt okkar bestu
vitund í skýrslu stjórnar sem fylgir þessum ársreikningi eru veittar þær upplýsingar sem þar ber veita í
samræmi við lög um ársreikninga og koma ekki fram í skýringum.
Hrafnhildur Helgadóttir, endurskoðandi, ber ábyrgð á endurskoðun ársreikningsins og þessari áritun.
Reykjavík, 27. febrúar 2024
Hrafnhildur Helgadóttir
Áritun og staðfesting vegna annarra ákvæða laga og reglna
Í tengslum við endurskoðun okkar á ársreikningi nasjóðs sveitarfélaga ohf. framkvæmdum við aðgerðir til
geta gefið álit á því hvort ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. fyrir árið 2023 með skráarheitið LS-2023-12-
31-IS hafi í öllum meginatriðum verið gerður í samræmi við lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og
flöggunarskyldu nr. 20/2021 um sameiginleg rafræn skýrslusnið í samræmi við reglugerð ESB 2019/815 sem
inniheldur skilyrði sem tengjast gerð ársreikningsins á XHTML formi og iXBRL merkingum.
Stjórn og framkvæmdastjóri eru ábyrg fyrir gerð ársreikningsins í samræmi við lög um upplýsingaskyldu
útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu nr. 20/2021. Í því felst meðal annars útbúa ársreikninginn á XHTML
formi í samræmi við ákvæði reglugerðar ESB 2019/815, um sameiginleg rafræn skýrslusnið.
Ábyrgð okkar er afla hæfilegrar vissu, byggt á gögnum sem við höfum aflað, um hvort ársreikningurinn í
öllum meginatriðum gerður í samræmi v ESEF reglur og gefa út áritun með áliti okkar. Eðli, tímasetning og
umfang vinnunnar byggja á mati endurskoðandans, þar á meðal mati á hættunni á vikið í verulegum
atriðum frá kröfum sem fram koma í ESEF reglunum, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka.
Það er álit okkar ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2023 með skráarheitið LS-2023-12-31-IS í
öllum meginatriðum gerður í samræmi við ESEF reglur.
Staðfesting vegna annarra ákvæða laga
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
24
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu
1. janúar til 31. desember 2023
Skýr. 2023 2022
Hreinar vaxtatekjur
Vaxtatekjur og verðbætur .......................................................... 18.025.272.515 17.884.755.324
Vaxtagjöld og verðbætur ........................................................... (16.465.913.657) (16.634.128.103)
Hreinar vaxtatekjur samtals 5 1.559.358.858 1.250.627.221
Aðrar rekstrartekjur
Hreinar tekjur af fjáreignum tilskildum á gangvirði .................... 6 595.335.805 272.033.158
Hreinar tekjur af fjáreignum tilgreindum á gangvirði ................. 7 615.692 0
Hreinn gjaldeyrismunur ............................................................. 8 (3.484.455) 9.452.334
Virðisrýrnun útlána til viðskiptavina ........................................... 16 (4.517.856) (2.278.277)
Aðrar rekstrartekjur samtals 587.949.186 279.207.215
Hreinar rekstrartekjur 2.147.308.044 1.529.834.436
Almennur rekstrarkostnaður
Laun og launatengd gjöld .......................................................... 9 119.468.038 119.138.399
Kostnaður vegna verðbréfaútgáfu ............................................. 10 69.272.377 63.593.517
Árgjöld og eftirlitsgjöld FME ..................................................... 13.248.000 11.408.000
Annar rekstrarkostnaður ........................................................... 11 79.521.406 75.714.190
Almennur rekstrarkostnaður samtals 281.509.821 269.854.106
Hagnaður og heildarafkoma ársins 1.865.798.223 1.259.980.330
Hagnaður á hlut
Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut ............................. 12 0,37 0,25
Skýringar á blaðsíðum 26 til 49 eru óaðskiljanlegur hluti af ársreikningi sjóðsins.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
25
Efnahagsreikningur 31. desember 2023
Skýr. 31.12.2023 31.12.2022
Eignir
Ríkisskuldabréf og ríkisvíxlar ...................................................... 13 5.988.494.372 7.334.314.132
Markaðsverðbréf og skuldabréf .................................................... 14 2.441.894.449 264.529.369
Útlán og kröfur á lánastofnanir ..................................................... 15 845.958.012 2.862.680.442
Útlán og kröfur á viðskiptavini ...................................................... 16 190.761.615.712 170.229.808.990
Rekstrarfjármunir .......................................................................... 17 68.183.154 70.051.996
Aðrar eignir ................................................................................... 18 23.862.979 16.018.783
Eignir samtals 200.130.008.678 180.777.403.712
Skuldir
Verðbréfaútgáfa ........................................................................... 21 174.169.823.066 158.289.503.745
Aðrar langtímalántökur ................................................................. 22 2.975.577.658 1.282.894.331
Afleiðusamningar ......................................................................... 24 7.496.075 0
Skammtímalántökur ..................................................................... 25 121.000.568 227.437.106
Lífeyrisskuldbinding ...................................................................... 26 111.569.407 106.560.721
Aðrar skuldir ................................................................................. 27 21.215.611 13.479.738
Skuldir samtals 177.406.682.384 159.919.875.641
Eigið fé
Hlutafé .......................................................................................... 5.000.000.000 5.000.000.000
Bundinn varasjóður ...................................................................... 1.344.938.541 1.316.581.459
Óráðstafað eigið fé ....................................................................... 16.378.387.753 14.540.946.612
Eigið fé samtals 28 22.723.326.294 20.857.528.071
Skuldir og eigið fé samtals 200.130.008.678 180.777.403.712
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
26
Eiginfjáryfirlit 1. janúar til 31. desember 2023
*Bundinn Óráðstafað
Hlutafé varasjóður eigið fé Samtals
Breytingar á eigin fé 2023
Eigið fé 1. janúar .......................................... 5.000.000.000 1.316.581.459 14.540.946.612 20.857.528.071
Hagnaður ársins og heildarhagnaður ............ 1.865.798.223 1.865.798.223
Bundin óinnleyst gangvirðisbreyting .............. 28.357.082 (28.357.082) 0
Eigið fé 31. desember .................................. 5.000.000.000 1.344.938.541 16.378.387.753 22.723.326.294
Breytingar á eigin fé 2022
Eigið fé 1. janúar .......................................... 5.000.000.000 1.298.096.776 13.299.450.965 19.597.547.741
Hagnaður ársins og heildarhagnaður ............ 1.259.980.330 1.259.980.330
Bundin óinnleyst gangvirðisbreyting .............. 18.484.683 (18.484.683) 0
Eigið fé 31. desember ................................... 5.000.000.000 1.316.581.459 14.540.946.612 20.857.528.071
* Bundinn varasjóður samanstendur af lögbundnum varasjóði og bundinni óinnleystri gangvirðisbreytingu. Samkvæmt
lögum um ársreikninga ber binda eigið vegna óinnleystra gangvirðisbreytinga sem takmarka guleika til
arðgreiðslu. Sjá nánar í skýringu 2.11 og 28.
Stjórn Lánasjóðsins leggur til á árinu 2024 verði ekki greiddur út arður vegna afkomu ársins 2023 til hluthafa, til
styrkja stöðu sjóðsins og tryggja vöxt eigin fjár, líkt og undanfarin ár.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
27
Sjóðstreymisyfirlit 1. janúar til 31. desember 2023
Skýr. 1.1.-31.12.2023 1.1.-31.12.2022
Rekstrarhreyfingar
Hagnaður ársins ............................................................................ 1.865.798.223 1.259.980.330
Rekstrarliðir sem ekki hafa áhrif á fjárstreymi:
Hreinar vaxtatekjur teknar út ......................................................... (1.559.358.858) (1.250.627.221)
Verðbætur, gengismunur og áfallnir vextir .................................... 15, 20 218.528.324 338.618.724
Afföll, lántökugjald og lántökuþóknun skuldabréfa ........................ 15, 20 (641.080.119) (497.798.209)
Gangvirðisbreytingar - Útlána og krafna til viðskiptavina .............. 24 (615.692) 0
Gangvirðisbreytingar - afleiður ...................................................... 24 (895.414) 0
Lagt í virðisrýrnunarsjóð skv. IFRS 9 ............................................ 16 4.517.856 2.278.277
Afskriftir ......................................................................................... 17 1.868.842 1.868.792
(1.977.035.061) (1.405.659.638)
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum
Veitt útlán og kröfur til viðskiptavina .............................................. (22.040.491.049) (10.950.000.000)
Innheimt útlán og kröfur til viðskiptavina ....................................... 16.861.191.101 14.800.272.446
Verðbréfaútgáfa og önnur langtímalántaka ................................... 20.515.499.793 12.262.095.473
Afborganir verðbréfaútgáfu og annara langtímalána ..................... (13.423.375.631) (12.435.270.298)
Keypt eigin skuldabréf ................................................................... (1.318.732.142) 0
Afborganir eigin skuldabréfa ......................................................... 438.030.794 0
Afleiðusamningar .......................................................................... (34.500.000) 0
Breytingar á ríkisskuldabréfum og ríkisvíxlum ............................... 1.749.634.202 124.833.207
Breytingar á markaðsverðbréfum og skuldabréfum ...................... (2.165.338.480) (101.348.304)
Breytingar á veittum skammtímalánum ......................................... (1.881.304.875) (141.760.750)
Breytingar á teknum skammtímalánum ......................................... (106.062.544) (220.209.452)
Breytingar á lífeyrisskuldbindingu ................................................. 5.008.685 17.882.516
Breytingar á öðrum eignum ........................................................... (7.844.196) (7.852.394)
Breytingar á öðrum skuldum ......................................................... 7.735.873 (66.834)
(1.400.548.469) 3.348.575.610
Innheimtir vextir ............................................................................. 4.656.442.075 3.830.581.992
Greiddir vextir ................................................................................ (5.153.536.070) (4.923.722.728)
(1.897.642.464) 2.255.434.874
Handbært fé (til) frá rekstri (2.008.879.302) 2.109.755.566
Fjárfestingarhreyfingar
Eignfærðar framkvæmdir á skrifstofuhúsnæði .............................. 0 (33.660.762)
0 (33.660.762)
(Lækkun) hækkun á handbæru fé (2.008.879.302) 2.076.094.804
Áhrif gengisbreytinga á handbært fé ............................................. (7.843.128) (971.489)
Handbært fé í ársbyrjun ................................................................ 2.862.680.442 787.557.127
Handbært fé í árslok ...................................................................... 845.958.012 2.862.680.442
Sundurliðun handbærs fjár
Útlán og kröfur á lánastofnanir ...................................................... 845.958.012 2.862.680.442
845.958.012 2.862.680.442
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
28
Skýringar
1 Almennar upplýsingar
2 Grundvöllur reikningsskila
2.1 Rekstrarhæfi
2.2 Mat og ákvarðanir
2.3 Starfsrækslugjaldmiðill og framsetningargjaldmiðill
2.4 Starfsþáttayfirlit
2.5 Vaxtatekjur og vaxtagjöld
Lánasjóður sveitarfélaga ohf. er opinbert hlutafélag í eigu íslenskra sveitarfélaga. Lánasjóðurinn er lánafyrirtæki, sem
starfar eftir hlutafélagalögum og lögum um fjármálafyrirtæki og er undir eftirliti Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands.
Lánasjóður sveitarfélaga er með heimilisfesti á Íslandi. Aðsetur sjóðsins er að Borgartúni 30, Reykjavík.
Lánasjóðurinn hefur gefið út skuldabréf sem tekin eru til viðskipta í kauphöll Nasdaq Iceland hf. og er viðskiptavakt með
hluta bréfanna.
Stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. samþykkti ársreikning sjóðsins þann 27. febrúar 2024.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir
hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu. Ársreikningurinn er jafnframt gerður í samræmi við lög um ársreikninga
nr. 3/2006, lög um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002 og reglur um reikningsskil lánastofnana nr. 834/2003.
Ársreikningurinn er gerður samkvæmt kostnaðarverðsaðferð undanskildum fjáreignum sem tilgreindar eru á
gangvirði. Umfjöllun um helstu reikningsskilaaðferðir sem beitt er við gerð þessa ársreiknings eru tilgreindar hér á eftir.
Þessum aðferðum var beitt á sambærilegan hátt á öll tímabilin sem birt eru í reikningsskilunum, nema annað tekið
fram.
Stjórn Lánasjóðsins hefur lagt mat á áframhaldandi rekstrarhæfi sjóðsins og hefur eðlilegar væntingar um sjóðurinn
hafi fullnægjandi burði til áframhaldandi reksturs. Ársreikningur Lánasjóðsins er því gerður miðað við áframhaldandi
rekstrarhæfi.
Ársreikningurinn er gerður og birtur í íslenskum krónum sem er bæði starfsrækslugjaldmiðill og framsetningargjaldmiðill
sjóðsins. Allar fjárhæðir eru birtar í krónum nema annað sé tekið fram.
Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum eru umreiknuð í starfsrækslugjaldmiðil á því gengi sem er í gildi á viðskiptadegi.
Hagnaður eða tap, sem stafa af uppgjöri slíkra viðskipta og af umreikningi eða gengi peningalegra eigna og skulda í
erlendri mynt í lok ársins, er fært í rekstrarreikning.
Stjórnendur sjóðsins skilgreina starfsemi hans sem einn starfsþátt sem felst í útlánum til sveitarfélaga og fyrirtækja í
eigu þeirra og/eða ríkis. Af þessum sökum birtir sjóðurinn ekki starfsþáttayfirlit.
Vaxtatekjur og vaxtagjöld eru í rekstrarreikning með aðferð virkra vaxta fyrir alla vaxtaberandi fjármálagerninga
nema þá sem tilgreindir hafa verið á gangvirði. Aðferð virkra vaxta byggir á því reiknað er upphaflegt bókfært verð
fjáreignar eða fjárskuldar og vaxtatekjum eða vaxtagjöldum dreift á viðeigandi tímabil. Virkir vextir er ávöxtunarkrafa
sem núvirðir áætlað sjóðstreymi yfir áætlaðan líftíma fjármálagernings eða styttra tímabil, eftir því sem við á, þannig
það jafngildi bókfærðri fjárhæð fjáreignar eða fjárskuldar í efnahagsreikningi. Þegar hlutfall virkra vaxta er reiknað
áætlar sjóðurinn sjóðstreymi með tilliti til allra samningsþátta fjármálagernings, en tekur ekki tillit til mögulegs
útlánataps í framtíðinni. Útreikningurinn tekur til allra gjalda og greiðslna á milli aðila samningnum, sem eru hluti af
virkum vöxtum sem og viðskiptakostnaði, yfirverði og afföllum.
Hlutverk Lánasjóðsins er tryggja íslenskum sveitarfélögum, stofnunum þeirra og fyrirtækjum lánsfé á hagstæðum
kjörum með veitingu lána eða ábyrgða. Útlán hans takmarkast við verkefni sem hafa almenna efnahagslega þýðingu.
Gerð ársreiknings krefst þess stjórnendur taki ákvarðanir, leggi mat á og gefi sér forsendur sem hafa áhrif á beitingu
reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir eigna, skulda, tekna og gjalda í ársreikningum. Reikningshaldslegt mat og
undirliggjandi forsendur stjórnenda eru í stöðugri endurskoðun og eru áhrif af breytingum á mati og forsendum færð á
því tímabili sem breytingin á sér stað og á síðari tímabilum sem breytingarnar hafa áhrif á. Í ársreikningi Lánasjóðs
sveitarfélaga eru engir verulegir liðir sem eru háðir mati stjórnenda og geta haft veruleg áhrif á niðurstöðu
reikningsskila.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
29
2.6 Fjármálagerningar
2.8 Fjármálagerningar (framhald)
(d) Verðbréfaútgáfa og aðrar langtímalántökur
Lántökur Lánasjóðsins eru færðar á upphaflegu kostnaðarverði miðað við virka vexti, að frádregnum lántökukostnaði.
Félagið skráir upphaflega í fjárhagsbókhald sitt útlán og kröfur, innlán og útgefin skuldabréf á þeim degi þegar til
skuldbindinganna er stofnað. Allar aðrar fjáreignir og fjárskuldir eru upphaflega skráðar á þeim degi sem félagið verður
aðili samningsákvæðum gerningsins. Reglubundin kaup og sala fjáreigna eru skráð á þeim degi sem félagið
skuldbindur sig til að kaupa eða selja eignina.
Lánasjóðurinn flokkar liðinn útlán og kröfur sem fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði m aðferð virkra vaxta. Liðurinn
samanstendur af lánum til sveitarfélaga og félaga í þeirra eigu, þar sem markmiðið er eiga fjáreignirnar til gjalddaga
og innheimta samningsbundnar greiðslur sem samanstanda af afborgunum höfuðstóls og vaxta. Áfallnir vextir eru
færðir sem hluti af virði útlána og krafna.
(b) Fjáreignir og fjárskuldir tilskildar á gangvirði í gegnum rekstrarreikning
(e) Útlán og kröfur á lánastofnanir
(a) Útlán og kröfur á viðskiptavini
Ríkisskuldabréf, - víxlar og markaðskuldabréf eru færð á gangvirði þar sem gangvirðisbreytingar eru færðar í
rekstrarreikning í samræmi við skráða áhættustýringu eða fjárfestingastefnu. Slíkar fjáreignir eru færðar í
rekstarreikning undir "Hreinar tekjur af fjáreignum tilskildum á gangvirði". Ekki er mögulegt breyta flokkun þeirra
fjáreigna sem hafa verið settar í þennan flokk eftir upphaflega færslu. Vextir eru færðir undir "Hreinar vaxtatekjur".
Hérna flokkast útlán og kröfur á lánastofnanir, bankareikningar og peningamarkaðsinnlán, auk innstæða.
Fjáreignir eru metnar á afskrifuðu kostnaðarverði ef markmiðið er eiga fjáreignina til gjalddaga og innheimta
samningsbundnar greiðslur sem samanstanda af afborgunum af höfuðstól og vöxtum.
Fjáreignir metnar á gangvirði í gegnum rekstrarreikning eru aðrar fjáreignir. Óheimilt er endurflokka og breyta
reikningshaldslegri meðferð þegar ákveðið hefur verið að beita viðkomandi flokkun.
Ríkisbréf og - víxlar og markaðskuldabréf
(c) Fjáreignir tilgreindar á gangvirði í gegnum rekstrarreikning
Útlán og kröfur á viðskiptavini sem hafa við upphaflega skráningu verið skilgreind sem fjáreign tilgreind á gangvirði.
Gangvirðisbreytingar eru færðar í rekstarreikning undir "Hreinar tekjur af fjáreignum tilgreindum á gangvirði". Ekki er
mögulegt breyta flokkun þeirra fjáreigna sem hafa verið settar í þennan flokk eftir upphaflega færslu. Vextir og
verðbætur eru færðir undir "Hreinar vaxtatekjur".
Afleiðusamningar
Afleiður eru upphaflega skráðar í efnahagsreikning á gangvirði og viðskiptakostnaður færður í rekstrarreikning.
Afleiðusamningar eru færðir á gangvirði sem ákvarðað er með sjóðstreymisaðferð. Lánasjóðurinn notar almennt
viðurkennd virðislíkön til ákvarða gangvirði vaxta- og gjaldmiðlaskiptasamninga. Á síðari stigum eru afleiður áfram
skráðar á gangvirði þar sem allar breytingar á gangvirði rast í rekstrarreikning undir liðinn „Hreinar tekjur af
fjáreignum tilskildum á gangvirði". Afleiður m jákvætt gangvirði eru færðar í efnahagsreikning sem eignir og afleiður
með neikvætt gangvirði eru færðar sem skuldir. Gengishagnaður og -tap er fært undir liðunum "Hreinn gengismunur".
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
30
2.8 Virðisrýrnun útlána og krafna
2.9
Rekstrarfjármunir
2.10 Lífeyrisskuldbinding
Þá er sveitarfélagi heimilt skv. 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 setja tekjur sínar veði sem
tryggingu fyrir lánum sem það tekur eða fyrir ábyrgðum sem það veitir Lánasjóðnum, sbr. einnig reglugerð um
tryggingar Lánasjóðs sveitarfélaga í tekjum sveitarfélags nr. 835/2012. Stefna Lánasjóðsins er krefjast slíks veðs
sem tryggingar fyrir lánum.
Samkvæmt IFRS 9 ber ra varúðarafskrift í samræmi við mat á væntu útlánatapi. Mat á væntu útlánatapi er
tvíþætt þar sem niðurfærsla vegna vænts útlánataps (e. ECL) miðast annaðhvort við 12 mánaða vænt útlánatap eða
yfir líftíma fjármálagernings en það ræðst af aukinni útlánaáhættu frá upphaflegri skráningu. Öll útlán og kröfur til
sveitarfélaga og félaga í þeirra eigu, falla undir þrep 1 og er niðurfærslan metin út frá 12 mánaða væntu útlánatapi þar
sem engin aukning hefur átt sér stað í útlánaáhættu f upphaflegri skráningu. Skilyrði fyrir tilfærslu á milli þrep 1 og
þrep 2 er ef sveitarfélag hefur farið fram á afskriftir skulda eða undir gengur fjárhagslega endurskipulagningu. Skilyrði
þess að færast yfir í þrep 3 er raunverulegt tap á útlánum eða ef sveitarfélaginu hefur verið skipuð fjárhagsstjórn.
Rekstrarfjármunir eru færðir á kostnaðarverði frádregnum afskriftum. Upphaflegt kostnaðarverð felur í sér kostnað
sem rekja má beint til kaupa á þessum eignum.
Kostnaður sem fellur til eftir upphafleg kaup er einungis eignfærður þegar líklegt er efnahagslegur ávinningur í
framtíðinni muni renna til sjóðsins og unnt er meta kostnaðarverð með öruggum hætti. Viðhald og viðgerðir eru
gjaldfærð í rekstrarreikning á því tímabili sem til þeirra er stofnað.
Á sjóðnum og samstarfsstofnunum hans hvílir lífeyrisskuldbinding vegna þeirra starfsmanna sem hafa átt og eiga aðild
B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Skuldbinding Lánasjóðsins er færð til skuldar í efnahagsreikningi í
samræmi við útreikning tryggingastærðfræðings. Útreikningur miðar við sömu tryggingarfræðilegu forsendur og notaðar
eru við úttekt á B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Meginforsendur eru 2% raunvextir, lífslíkur samkvæmt
reynslu áranna 2014 - 2018 og örorkulíkur samkvæmt reynslu Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins á árunum 2011 - 2016.
Samkvæmt lögum nr.150/2006 um Lánasjóðinn er honum eingöngu heimilt lána sveitarfélögum eða stofnunum
þeirra og fyrirtækjum til fjármagna verkefni sem hafa almenna efnahagslega þýðingu. Skilyrði fyrir því
Lánasjóðurinn veiti lán til fyrirtækja og stofnana sveitarfélaga er þau séu öllu leyti í eigu sveitarfélaga eða
sveitarfélaga og ríkissjóðs sem beri ábyrgð á skuldbindingum þeirra gagnvart Lánasjóðnum.
Afskriftir fasteigna eru reiknaðar með beinlínuaðferð til dreifa kostnaði þeirra frádregnu niðurlagsverði á áætlaðan
nýtingartíma, sem er 50 ár. Niðurlagsverð eigna og tingartími eru endurskoðuð á hverju tímabili og leiðrétt ef það á
við.
Lánasjóðurinn er eina lánastofnunin sem skv. lögum taka veð í tekjum sveitarfélaga og veitir það sjóðnum mjög
sterka stöðu gagnvart endurgreiðslu lána. Þá geta sveitarfélög ekki orðið gjaldþrota skv. 71. gr. sveitarstjórnarlaga nr.
138/2011. Lánasjóðurinn skilgreinir tapsviðburð (e. default event) þegar sjóðurinn neyðist til taka á sig afskrift,
hluta eða fullu, ef tafir verða á gjaldföllnum greiðslum, umfram 20 milljón króna eða 2% af útsvarstekjum, lengur en í 90
daga. Slíkur atburður ætti einungis gerast ef íslenska ríkið fer í greiðsluþrot og getur ekki staðið við skuldbindingar
sínar í samræmi við reglugerð nr. 835/2012 eða lögum um sveitarfélög verði breytt þannig stuðningi ríkisins v
sveitarfélög í fjárhagserfiðleikum verði hætt og sveitarfélögum verði veitt heimild til lýsa sig gjaldþrota. Lánasjóðurinn
telur engar líkur á þessum atburðum í fyrirsjáanlegri framtíð.
Reglulega er lagt mat á niðurfærsluna og hún útreiknuð í samræmi við aðferðafræði Lánasjóðsins. Breyting ársins er
færð í gegnum rekstur og inn á virðisrýrnunarsjóð á meðal útlána í efnahag. Staða virðisrýrnunarsjóðs skv. IFRS 9 í lok
ársins er færð á efnahagsreikning meðal útlána og krafna.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
31
2.11 Hlutafé
2.12 Bundinn varasjóður
2.13 Skattamál
Lánasjóður sveitarfélaga ohf. er undanþeginn eftirfarandi:
3 Efnahagsleg áhrif
Árið einkenndist af áframhaldandi hárri verðbólgu og háum vöxtum. Verðbólgan náði hámarki í 10,2% í febrúar á
ársgrundvelli og lækkaði rólega þegar liða tók á árið. Verðbólgan mældist 7,7% í desember 2023.
- Skattálagningu samkvæmt lögum nr. 155/2010 um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki.
Í desember 2006 voru samþykkt á Alþingi lög nr.150/2006 um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga.
Á stofnfundi félagsins var samþykkt nafnverð hlutafjár skyldi verða 5.000 milljónir króna. Félagið er í eigu íslenskra
sveitarfélaga og eru eignarhlutir einstakra sveitarfélaga skilgreindir í lögunum. Síðan þá hafa sveitarfélög sameinast og
eignarhlutir runnið inn í sameinað sveitarfélag.
- Staðgreiðslu fjármagnstekjuskatts samkvæmt lögum nr. 94/1996 um fjármagnstekjuskatt.
Samkvæmt greiningum Sambands íslenskra sveitarfélaga á ársreikningum vegna ársins 2022 sýndi
rekstrarafgangur A - hluta sveitarfélaga var neikvæður og hallinn um 4,6% af tekjum. Aukin verðbólga og hækkun vaxta
var megin skýring á verri afkomu. Fjármagnsgjöld frádregnum fjármagnstekjum hækkuðu milli ára um 11,7 milljarða.
Rekstrarafgangur án fjármagnsliða var jákvæður um 9,4% af tekjum 2022. Heildarskuldir sveitarfélaga jukust um 15%
milli ára og því er nokkuð ljóst verðbólgan hefur haft veruleg áhrif á fjárhag sveitarfélaga. V skoðun á uppgjörum
stærstu sveitarfélagana á fyrstu 6 mánuðum ársins stefnir í áframhaldandi rekstrahalla eða um 3,4% af tekjum ársins.
Almenn efnahagsleg áhrif
Áhrif og aðgerðir Lánasjóðsins
Útlán til sveitarfélaga á tímabilinu voru undir áætlunum sjóðsins og endurskoðaði Lánasjóðurinn tvisvar útgáfuáætlun
sína fyrir árið í apríl og aftur í október 2023. Upphafleg útgáfuáætlun gerði ráð fyrir 11 - 14 milljörðum króna á fyrri
helmingi ársins 2023 eða samtals 22 - 28 milljarðar króna. Endurskoðuð útgáfuáætlun sem gefin var út í október 2023,
gerði ráð fyrir heildarútgáfu fjárhæð 15 - 21 milljarðar króna. Heildarsöluvirði útboða fyrir árið voru 18,8 milljarðar
króna.
Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut er reiknað sem hlutfall milli hagnaðar ársins af hlutafé sjóðsins.
- Stimpilgjaldi samkvæmt lögum nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.
- Greiðslu tekjuskatts samkvæmt lögum nr. 90/2003 um tekjuskatt.
Samkvæmt lögum um ársreikninga nr. 3/2006 skal ra matsbreytingar á fjáreignum, tilgreindum á gangvirði við
upphaflega skráningu, af óráðstöfuðu eigin yfir á gangvirðisreikning meðal eigin fjár, sem óheimilt er úthluta arði
af. Leysa skal gangvirðisreikning upp til jafns við framkomnar breytingar á viðkomandi eign eða skuldbindingu þegar
hún er seld eða innleyst eða forsendur fyrir matsbreytingu er ekki fyrir hendi. Bundinn varasjóður í efnahag og
eiginfjáryfirliti samanstendur af lögbundnum varasjóði og bundnum óinnleystum gangvirðisbreytingum.
Stýrivextir Seðlabankans hækkuðu um 3,25% á árinu 2023. Stýrivextirnir voru 9,25% í árslok 2023 en voru 6,0% í
árslok 2022. Hækkun vaxta er því um 7,5% á síðast liðnum tveimur árum. Hækkun stýrivaxta hefur haft bein áhrif á
hækkun ávöxtunarkröfu ríkisbréfa. Í árslok 2023 var ávöxtunarkrafa RIKS 30 2,97% en var í upphaf árs 1,97%. Þetta
hefur einnig leitt til hækkunar á ávöxtunarkröfu skuldabréfa Lánasjóðsins. Ávöxtunarkrafan á LSS34 var í upphafi árs
2,9% en endaði árið í 3,9%. Þetta sýnir álag á skuldabréf Lánasjóðsins hefur aukist úr 22 punktum yfir í 95 punkta
ofan á ríkisbréfin.
Sveitarfélög fengu heimild í lögum til víkja frá fjármálareglum um jafnvægi í rekstri til ársins 2025 auk þess sem
lögbundin heimild um 150% skuldsetningu af tekjum sveitarfélaga var afnumin samhliða. Fjármálareglunar taka gildi
2026. Sveitarfélög þurfa því mörg fara í hagræðingaraðgerðir næstu tvö árin til jafna út þá aukningu í kostnaði og
skuldum sem hefur átt sér stað á síðustu árum.
Fjárhagsstaða Lánasjóðsins er sterk og er vegið eiginfjárhlutfall sjóðsins 416% miðað við stöðu útlána í árslok 2023 og
var 537% í árslok 2022, með nýtingu á mildunarákvæði við eiginfjárútreikning. Án mildunar er vegið eiginfjárhlutfall 53%
og var 56% í árslok 2022. Sjá nánar í skýringu 28.
Mat á væntu útlánatapi
Það er mat stjórnenda Lánasjóðsins ekki ástæða til breyta mati á væntu útlánatapi sökum fjárhagsstöðu
sveitarfélaga. Sveitarfélögin hafa sérstaka heimild í lögum til veita Lánasjóðnum veð í tekjum sínum. Einnig er ljóst í
samræmi við 71. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 sveitarfélög verða ekki tekin til gjaldþrotaskipta. Þrátt fyrir
óvissu í tekjugrunni sveitarfélaga þá nægir það ekki til uppfylla þær skilgreiningar sem lagðar eru til grundvallar
tilfærslu á milli þrepa við mat á væntu útlánatapi. Öll útlán og kröfur til sveitarfélaga og félaga í þeirra eigu falla undir
þrep 1 og er niðurfærslan metin út frá 12 mánaða væntu útlánatapi þar sem engin aukning hefur átt sér stað í
útlánaáhættu frá upphaflegri skráningu.
Áhrif á sveitarfélögin
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
32
4 Áhættustýring
4.1 Útlánaáhætta
4.1.1 Áhætta vegna samningsskuldbindinga
4.1.2 Mótaðilaáhætta
2023 2022
846 2.863
190.762 170.230
5.988 7.334
2.442 265
200.038 180.692
Fjárhæð útlánaáhættu sem til verður með veitingu útlána kemur fram í bókfærðu virði safnsins í efnahagsreikningi.
Lánasjóðurinn fer yfir allar lánsumsóknir með tilliti til þess hvort lántaki uppfylli skilyrði til lánveitingar og ennfremur
hvort verkefnið sem fjármagna á hafi almenna efnahagslega þýðingu. Ítarlegt mat er framkvæmt á umsækjendum og
ábyrgðaraðilum þeirra, stöðu þeirra og þróunarmöguleikum. Öll lánamál eru lögð fyrir stjórn, annað hvort til ákvörðunar
eða kynningar.
Lánasjóðurinn heldur utan um stórar áhættuskuldbindingar fyrir og eftir tekið er tillit til áhættumildandi þátta. Í árslok
voru hjá Lánasjóðnum 17 stórar áhættuskuldbindingar líkt og árið á undan, áður en tekið er tillit til áhættumildandi þátta
skv. reglugerð nr. 233/2017. Eftir tekið er tillit til hefðbundinna áhættumildandi þátta í árslok eru 8 stórar
áhættuskuldbindingar líkt og var hjá Lánasjóðnum í árslok 2022. Vegna lögbundinnar sérstöðu nýtir Lánasjóðurinn sér
mildunarákvæði vegna lána til sveitarfélaga sem tryggð eru með veði í tekjum sveitarfélaga, sbr. 2. gr. reglugerðar
835/2012. Við beitingu mildunar fái umræddar áhættuskuldbindingar, því marki sem veð er fyrir hendi, áhættuvog
eins og íslenska ríkið, þ.e. 0% vegna lána í íslenskum krónum. teknu tilliti til þeirrar áhættumildunar þá eru engar
stórar áhættuskuldbindingar hjá Lánasjóðnum í árslok.
Lánasjóðurinn hefur tryggingar fyrir lánveitingum sínum til sveitarfélaga og ábyrgðum sem þau veita, en sveitarfélögin
hafa sérstaka heimild í sveitarstjórnarlögum til veita Lánasjóðnum veð í tekjum sínum. Samningsskuldbindingar
Lánasjóðsins eru því tryggðar af sveitarfélögunum og felst áhættan einkum í sveitarfélögin sjálf lendi í
greiðsluerfiðleikum. Mótaðilaáhætta utan útlánaáhættu er takmörkuð við ríkissjóð og aðila m ábyrgð hans sem og
innlendar fjármálastofnanir sem hafa starfsleyfi frá Fjármálaeftirlitinu. Mótaðilaáhætta á erlendar fjármálastofnanir er
sérstaklega tekin fyrir af stjórn.
Lánasjóðurinn hefur eftirlit með mótaðilaáhættu. Fylgst er reglulega með stöðu lána og vanskila. Á árinu kom ekki til
þess sjóðurinn beitti veðrétti sínum í tekjum sveitarfélaga en sjóðurinn hefur einu sinni þurft beita veði sínu, en
það var gert árið 2010. Engin vanskil eru hjá sjóðnum í árslok.
Eftirfarandi tafla sýnir mestu mögulegu mótaðilaáhættu sjóðsins.
Í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 er sveitarfélögum heimilað veita Lánasjóðnum veð í tekjum sínum
sem tryggingu fyrir lánum sem þau taka hjá sjóðnum og ábyrgðum sem það veitir. Lánasjóðurinn hefur sett það sem
skilyrði fyrir lánveitingu slíkt veð veitt. Í árslok eru öll langtímalán til sveitarfélaga og fyrirtækja í þeirra eigu með
veð í tekjum sveitarfélaga.
Útlán og kröfur á viðskiptavini .................................................................................................
Ríkisskuldabréf og ríkisvíxlar ..................................................................................................
Markaðsverðbréf og skuldabréf ..............................................................................................
Samtals mótaðilaáhætta
Staða mótaðilaáhættu vegna liða í efnahagsreikningi er eftirfarandi í m.kr.:
Útlánaáhætta Lánasjóðsins er bundin við íslensk sveitarfélög og ríkissjóð. Lánasjóðurinn lánar eingöngu
sveitarfélögum, stofnunum þeirra og fyrirtækjum. Skilyrði fyrir lánveitingu til fyrirtækja og stofnana sveitarfélaga er
þau séu alfarið í eigu sveitarfélaga eða sveitarfélaga og ríkissjóðs, sem beri ábyrgð á skuldbindingum þeirra gagnvart
sjóðnum. Sveitarstjórnarlögin mynda traustan ramma um starfsemi sveitarfélaganna, m.a. geta íslensk sveitarfélög ekki
orðið gjaldþrota en ákvæði eru í lögunum um aðkomu ríkisvaldsins ef fjárhagslegir erfiðleikar koma upp hjá sveitarfélagi
sbr. kafla VII í sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011. Sveitarfélögin hafa reynst traustir greiðendur og hefur aldrei komið til
afskriftar vegna lána til sveitarfélaga eða félaga í þeirra eigu frá því Lánasjóðurinn hóf starfsemi árið 1967. Öll útlán
og kröfur til sveitarfélaga og félaga í þeirra eigu, falla undir þrep 1 við mat á niðurfærslu samkvæmt virðisrýrnunarlíkani
vænts útlánataps IFRS 9.
Útlán og kröfur á lánastofnanir ................................................................................................
Stórar áhættuskuldbindingar
Sem lánafyrirtæki stendur Lánasjóðurinn í rekstri sínum frammi fyrir ýmsum tegundum áhættu. Eitt af meginverkefnum
stjórnenda hans er meta þá áhættu, stýra henni og halda innan fyrirfram skilgreindra marka. Þættir í skilvirkri
áhættustjórnun eru greining helstu áhættuþátta, mæling áhættu, viðbrögð til takmarka áhættuna og reglubundið
eftirlit. Markmið áhættustýringar Lánasjóðsins er tryggja sjóðurinn standi af sér alla þá atburði sem hent geta í
umhverfi hans.
Lánasjóðurinn er milligönguaðili milli íslenskra sveitarfélaga og fyrirtækja þeirra annars vegar og fjármálamarkaða,
innlendra sem erlendra, hins vegar. Markmið sjóðsins er tryggja fyrrgreindum aðilum lánsfé á hagstæðum kjörum.
Útlánaáhætta er því helsti áhættuþátturinn í rekstri sjóðsins, en áhættuþættir eins og lausafjáráhætta, mótaðilaáhætta
og rekstraráhætta koma einnig til í starfseminni. Markaðsáhættu er haldið í lágmarki, en hún er þó meðal annars til
staðar í formi vaxtaáhættu og gjaldmiðlaáhættu.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
33
4.2 Lausafjár- og fjármögnunaráhætta
Staða 31.12.2023 í m.kr. 0-1 1 til 3 3 til 12 1 til 5 Yfir 5
mánuðir mánuðir mánuðir ár ár Samtals
1.000 2.030 1.088 2.070 - 6.188
7 662 1.633 512 - 2.814
767 80 - - - 847
287 3.711 18.166 71.587 133.921 227.672
- - 22 76 17 115
Samtals fjáreignir
2.061 6.483 20.909 74.245 133.938 237.636
- 2.013 14.500 62.041 128.631 207.185
121 1 216 1.661 1.667 3.666
Samtals fjárskuldir 121 2.014 14.716 63.702 130.298 210.851
Nettó eignir - skuldir 1.940 4.469 6.193 10.543 3.640 26.785
Staða 31.12.2022 í m.kr. 0-1 1 til 3 3 til 12 1 til 5 Yfir 5
mánuðir mánuðir mánuðir ár ár Samtals
3.000 3.510 200 723 - 7.433
5 - - - - 298
2.788 - - - - 2.788
319 3.067 16.623 60.905 120.132 201.046
Samtals fjáreignir
6.112 6.577 16.837 61.907 120.132 211.565
228 2.628 14.857 54.295 116.109 188.117
Samtals fjárskuldir 228 2.628 14.857 54.295 116.109 188.117
Nettó eignir - skuldir 5.884 3.949 1.980 7.612 4.023 23.448
Verðbréfaútgáfa og aðrar lántökur ...............
Markaðsverðbréf og skuldabréf ..................
Útlán og kröfur á viðskiptavini ......................
Fjárskuldir
Fjáreignir
Útlán og kröfur á viðskiptavini ......................
Fjárskuldir
Ríkisskuldabréf og ríkisvíxlar ......................
Útlán og kröfur á lánastofnanir ....................
Verðbréfaútgáfa ..........................................
Útlán og kröfur á lánastofnanir ....................
Ríkisskuldabréf og ríkisvíxlar ......................
Lausafjáráhætta er hættan á Lánasjóðurinn geti ekki staðið við skuldbindingar sínar þegar þær gjaldfalla.
Lánasjóðurinn hefur sett sér reglur varðandi lausafjárstöðu og fjármögnun og er þeim ætlað tryggja og viðhalda
sveigjanleika. Meginreglan er gefa ekki bindandi lánsloforð til væntanlegra lántaka fyrr en fjármögnun þeirra lána
liggur fyrir. Þá er stórum hluta eigin fjár sjóðsins haldið í ávöxtun til mjög skamms tíma til tryggja stöðugan aðgang
lausu og þar með sveigjanleika. Lánasjóðurinn lir, reiknar og fylgist með lausafjárstöðu sinni með greiningu á
gjalddögum fjáreigna og fjárskulda til geta örugglega endurgreitt allar skuldir sínar á gjalddaga. Eftirfarandi töflur
sýna greiðsluflæði fyrir fjáreignir og fjárskuldir miðað við samningsbundnar greiðslur.
Fjáreignir
Markaðsverðbréf og skuldabréf ..................
Afleiðusamningar ........................................
Aðrar langtímalántökur ................................
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
34
4.3 Vaxta- og verðbólguáhætta
0-1 ár 1-5 ár 5-10 ár Yfir 10 ár Samtals
Fjáreignir
24.692 55.123 64.809 42.067 186.691
10.106 557 1.264 - 11.927
1.202 104 130 26 1.462
36.000 55.784 66.203 42.093 200.080
13.732 52.290 64.074 42.312 172.408
121 - 1.762 1.883
2.394 233 291 58 2.976
16.247 52.523 66.127 42.370 177.267
Nettó eignir - skuldir 19.753 3.261 76 (277) 22.813
0-1 ár 1-5 ár 5-10 ár Yfir 10 ár Samtals
Fjáreignir
23.112 45.876 53.390 41.619 163.997
13.213 - 1.652 - 15.126
964 233 292 117 1.606
37.289 46.371 55.334 41.735 180.729
14.680 45.441 53.750 42.660 156.531
227 - 1.759 1.986
641 233 292 117 1.283
15.548 45.675 55.800 42.776 159.800
Nettó eignir - skuldir 21.740 696 (467) (1.041) 20.929
Vaxtanæmi í m.kr.
2023 2022
100
7 106
100
(19) (12)
100
(1) (1)
(13) 93
Verðbólguáhætta
2023 2022
186.691 163.997
174.234 156.531
Nettó verðtryggingajöfnuður 12.457 7.466
Verðtryggingajöfnuður
Erlendar myntir .................................................................................
Samtals
ISK verðtryggt ..................................................................................
ISK óverðtryggt ................................................................................
Samsíða hliðrun upp á vaxtaferli
(punktar)
Hagnaður eða tap
Fjárskuldir
ISK verðtryggt ................................................................
ISK óverðtryggt ..............................................................
Vaxtanæmi
Greining á nettóvaxtanæmi í árslok miðað við meðaltalslíftíma sýnir 1 prósentustigs hækkun á vöxtum lækka hreinar
vaxtatekjur Lánasjóðsins um 13 milljónir króna á ársgrundvelli eða 0,06% af eigin á móti 93 milljóna króna hækkun
eða 0,45% af eigin í árslok 2022. Taflan sýnir áhrif vaxtabreytingarinnar á hagnað sjóðsins skipt niður á flokka eigna
og skulda miðað við binditímanálgun. Greiningin tekur bæði á eignum og skuldum inná veltubók og utan veltubókar.
Erlendar skuldir ..............................................................
Samtals fjárskuldir
Samtals fjáreignir
ISK óverðtryggt ..............................................................
Samtals fjárskuldir
Flokkun fjáreigna og fjárskulda sjóðsins 31.12.2022 eftir vaxtabindingartíma, í m.kr.
ISK verðtryggt ................................................................
Samtals fjáreignir
Erlendar skuldir ..............................................................
Fjárskuldir
Erlendar eignir ...............................................................
Verðtryggðar eignir ..................................................................................................................
Verðtryggðar skuldir ................................................................................................................
Í árslok átti Lánasjóðurinn verðtryggðar eignir umfram verðtryggðar skuldir fjárhæð 12.457 milljónir króna í
samanburði við 7.466 milljónir króna í árslok 2022. Þetta þýðir 1% hækkun vísitölu neysluverðs myndi auka hagnað
sjóðsins um 125 milljónir króna og 1% lækkun myndi orsaka lækkun hagnaðar um 125 milljónir króna.
ISK verðtryggt ................................................................
ISK óverðtryggt ..............................................................
ISK óverðtryggt ..............................................................
Flokkun fjáreigna og fjárskulda sjóðsins 31.12.2023 eftir vaxtabindingartíma, í m.kr.
ISK verðtryggt ................................................................
Erlendar eignir ...............................................................
Varðandi vaxtaáhættu er stefna sjóðsins halda jafnvægi milli eftirstöðvatíma vaxtaberandi eigna og skulda og einnig
fastra og breytilegra vaxta. Útlán eru því öllu jöfnu á sömu grunnkjörum og fjármögnun þeirra því er varðar
lánstíma, endurgreiðsluferil, vaxtakjör, vaxtagreiðsludaga og endurskoðunardaga vaxtaálags. Þá eru verðtryggð lán
sem fjármögnuð eru af eigin með breytilegum vöxtum. Fjárhæðirnar eru flokkaðar út frá dagsetningu
samningsbundinnar endurverðlagningar eða gjalddaga, hvort sem fyrr gerist.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
35
4.4
Gjaldmiðlaáhætta
Næmigreining gjaldmiðla í m.kr.
2023 2022
(10%)
16 18
(10%)
3 4
(10%) 2 3
(10%)
6 7
(10%)
1 1
28 33
31.12.2023 31.12.2022
Breyting í %
150,50 151,50 (0,7%)
136,20 142,04 (4,1%)
0,9627 1,0771 (10,6%)
162,53 153,85 5,6%
173,18 170,81 1,4%
Gjaldeyriseignir og –skuldir í m.kr. 31.12.2023 Aðrar erl.
EUR USD myntir Samtals
114 1 - 115
1.219 33 94 1.346
1.819 - - 1.819
Samtals fjáreignir
3.152 34 94 3.280
2.976 - - 2.976
Samtals fjárskuldir 2.976 0 0 2.976
Nettó eignir - skuldir 176 34 94 304
Gjaldeyriseignir og –skuldir í m.kr. 31.12.2022 Aðrar erl.
EUR USD myntir Samtals
114 1 - 115
1.350 37 104 1.491
Samtals fjáreignir
1.464 38 104 1.606
1.283 - - 1.283
Samtals fjárskuldir 1.283 0 0 1.283
Nettó eignir - skuldir 181 38 104 323
CHF/ISK ..............................................................................................................
GBP/ISK ..............................................................................................................
Fjárskuldir
Fjáreignir
Fjáreignir
Fjárskuldir
Útlán og kröfur á lánastofnanir ..........................................................
Útlán og kröfur á viðskiptavini ...........................................................
Aðrar langtímalántökur .....................................................................
Útlán og kröfur á lánastofnanir ..........................................................
Útlán og kröfur á viðskiptavini ...........................................................
Aðrar langtímalántökur .....................................................................
Afleiðusamningar .............................................................................
Lánasjóðurinn notaði eftirfarandi gengi erlendra gjaldmiðla fyrir reikningstímabilið sem ársreikningur þessi nær til:
Samtals
EUR/ISK ..............................................................................................................
JPY .................................................................................................
Styrking/veiking gjaldmiðils
gagnvart íslensku krónunni
Næmigreining gjaldmiðla
Taflan neðan sýnir áhrif næmigreiningar gjaldmiðlastöðu sjóðsins skipt niður á myntir og sýnir áhrifin á hagnað eða
tap Lánasjóðsins sem orsakast af 10% veikingu íslensku krónunnar gagnvart erlendum myntum.
USD .................................................................................................
Hagnaður eða tap
EUR .................................................................................................
CHF ..................................................................................................
GBP .................................................................................................
Stefna Lánasjóðsins varðandi gjaldmiðlaáhættu er gjaldeyrisjöfnuður sjóðsins taki mið af reglum Seðlabanka
Íslands og skal svo miklu leyti sem unnt er, innan þeirra reglna, vera í réttu hlutfalli við hlutfall erlendra eigna af
efnahag.
JPY/ISK ...............................................................................................................
USD/ISK ..............................................................................................................
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
36
4.5 Rekstraráhætta
4.5.1 Starfsmannaáhætta
4.5.2 Lagaleg áhætta
4.6 Eiginfjárstýring
Varðandi rekstraráhættu er stefna Lánasjóðsins hafa skriflega og skýra verkferla um alla helstu þætti í rekstrinum og
vinna með stöðluð form lánssamninga. Þá hefur stefna Lánasjóðsins verið útvista skrifstofuþjónustu og dreifa
verkþáttum þannig á fleiri hendur til draga úr áhættu. Rekstur Lánasjóðsins er tiltölulega einfaldur og rekstraráhætta
því takmörkuð. Fjöldi viðskiptavina er takmarkaður og þeir fremur einsleitir.
Lánasjóðurinn er með þrjá fasta starfsmenn, framkvæmdastjóra, lánastjóra og starfsmann áhættu- og fjárstýringar.
Jafnframt hefur Lánasjóðurinn gert þjónustusamning við Samband íslenskra sveitarfélaga um kaup á ýmis konar
þjónustu af sambandinu. Fyrirhugað er að framhald verði á rekstrarsamvinnu Lánasjóðsins og Sambandsins.
Lánasjóðurinn starfar eftir lögum nr. 150/2006 um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga, lögum nr.
161/2002 um fjármálafyrirtæki og lögum nr. 2/1995 um hlutafélög. Lánasjóðurinn getur ekki borið ábyrgð á
lagabreytingum, niðurstöðum dómstóla eða ákvörðunum stjórnvalda.
Lagaleg áhætta felst meðal annars í því lögum um Lánasjóðinn yrði breytt og heimild sveitarfélaga til veita
sjóðnum veð í tekjum yrði afturkölluð. Ómögulegt er tölusetja þessa áhættu og er það eðli sjóðsins lifa með
henni. Það myndi þó teljast sem brot á meginreglu íslensku stjórnarskrárinnar ef heimild um lögveð yrði afnumin
afturvirkt.
Samkvæmt íslenskum sveitarstjórnarlögum geta sveitarfélög ekki orðið gjaldþrota. Það telst því harla ólíklegt
Lánasjóðurinn þurfi afskrifa lán sveitarfélaga þó vissulega geti orðið seinkun á greiðslum til sjóðsins ef sveitarfélag
hættir greiða af skuldum sínum eða seinkar greiðslum. Ef fjárhaldsstjórn er skipuð tekur hún allar ákvarðanir um
greiðslur úr sveitarsjóði sem getur haft sömu áhrif.
auki ber fjármálafyrirtækjum nota viðeigandi eiginfjárauka til bæta eiginfjárstöðu sína til viðbótar við lágmarks
eigið og vera þannig betur í stakk búinn til takast á við áföll í rekstri eða sveiflur í hagkerfinu. Samkvæmt lögum
um fjármálafyrirtæki þá ber Lánasjóðnum binda til viðbótar við 8% lágmarks eiginfjárhlutfall ,2,5% í verndunarauka
og samkvæmt ákvörðun Seðlabankans 2,0% í sveiflujöfnunarauka af áhættugrunni. Eiginfjárkrafa fyrir Lánasjóðinn
þann 31. desember 2023 er því 12,5%. Sjá nánar skýringu nr. 28.
Lánasjóðurinn er ekki aðili að neinum dómsmálum.
Eiginfjárgrunnur sjóðsins samanstendur af hlutafé, bundnum varasjóði og óráðstöfuðu eigin (almennt eigið fé). Í
lágmarkseiginfjárgrunni er áhættuþáttum skipt í útlána-/mótaðilaáhættu (e. credit risk), markaðsáhættu (market risk) og
rekstraráhættu (operational risk). Í viðbótareiginfjárgrunni á grundvelli áhættumats er svo farið í nánari útfærslu á eigin
mati og mælingum sjóðsins á eiginfjárhlutfallinu.
Markmið m stýringu á eigin er sjóðurinn hafi ávallt yfir ráða nægu eigin til vega á móti undirliggjandi
áhættuþáttum í rekstri sjóðsins.
Í samræmi við 83. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki og reglugerð nr. 233/2017 um varfærniskröfur vegna
starfsemi fjármálafyrirtækja áhættuvegið eiginfjárhlutfall (CAD-hlutfall) Lánasjóðsins á hverjum tímapunkti ekki fara
niður fyrir 8%. Sjóðurinn beitir staðalaðferð (e. standardised approach) við útreikning á útlánaáhættu og
markaðsáhættu, en grundvallaraðferð (e. basic indicator approach) við útreikninga vegna rekstraráhættu.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
37
5 Hreinar vaxtatekjur 1.1.-31.12.2023 1.1.-31.12.2022
Vaxtatekjur og verðbætur
17.887.430.634 17.828.425.541
137.841.881 56.329.783
18.025.272.515 17.884.755.324
Vaxtagjöld og verðbætur
16.465.913.657 16.634.128.103
Hreinar vaxtatekjur 1.559.358.858 1.250.627.221
6 Hreinar tekjur af fjáreignum tilskildum á gangvirði 1.1.-31.12.2023 1.1.-31.12.2022
484.529.261 258.981.685
109.911.130 13.051.473
895.414 0
595.335.805 272.033.158
7 Hreinar tekjur af fjáreignum tilgreindum á gangvirði 1.1.-31.12.2023 1.1.-31.12.2022
615.692 0
615.692 0
8 Hreinn gjaldeyrismunur 1.1.-31.12.2023 1.1.-31.12.2022
(13.458.553) 38.406.812
7.368.076 2.955.558
10.706.022 (31.910.036)
(8.100.000) 0
(3.484.455) 9.452.334
9 Laun og launatengd gjöld
1.1.-31.12.2023 1.1.-31.12.2022
89.110.733 82.717.253
12.341.490 11.434.683
10.382.340 17.882.516
7.633.476 7.103.947
119.468.038 119.138.399
33.721.270 29.962.090
Stjórnarmenn:
2.546.448 2.619.650
0 1.829.852
2.206.932 2.030.046
1.697.640 1.690.518
1.697.640 1.690.518
1.273.230 0
565.880 565.880
650.762 141.470
141.470 141.470
141.470 141.470
141.470 141.470
11.062.942 10.992.344
10 Kostnaður vegna verðbréfaútgáfu 1.1.-31.12.2023 1.1.-31.12.2022
54.000.000 50.000.000
2.503.127 2.421.974
12.769.250 11.171.543
69.272.377 63.593.517
Útlán og kröfur á viðskiptavini .........................................................................
Útlán og kröfur á lánastofnanir ........................................................................
Laun .................................................................................................................
Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri ..............................................................
Önnur launatengd gjöld ...................................................................................
Útlán og kröfur á viðskiptavini .........................................................................
Aðrar langtímalántökur ....................................................................................
Greitt mótframlag í lífeyrissjóð .........................................................................
Útlán og kröfur á lánastofnanir ........................................................................
Í árslok unnu þrír starfsmenn hjá sjóðnum líkt og fyrri ár. Sjóðurinn hefur gert þjónustusamning við Samband íslenskra
sveitarfélaga um kaup á ýmsum rekstrar- og þjónustuþáttum og er kostnaður færður meðal annars rekstrarkostnaðar.
Stjórnarmenn 11,5% mótframlag í lífeyrissjóð frá sjóðnum og framkvæmdastjóri 12%. Laun starfsmanna sjóðsins eru í
samræmi við laun starfsmanna Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Verðbréfaútgáfa og aðrar lántökur ..................................................................
Markaðsverðbréf og skuldabréf ......................................................................
Ríkisskuldabréf og ríkisvíxlar ..........................................................................
Reiknaður lífeyriskostnaður vegna lífeyrisskuldbindingar ...............................
Afleiðusamningar .............................................................................................
Afleiðusamningar .............................................................................................
Útlán og kröfur á viðskiptavini .........................................................................
Kristinn Jónasson, stjórnarformaður ...............................................................
Helga Benediktsdóttir, fráf. varaform stjórnar og form.endursk.nefndar ........
Guðmundur B.Guðmundsson, varaform stjórnar og form.endursk.n. ............
Halldóra Káradóttir, aðalmaður .......................................................................
Íris Róbertsdóttir, varamaður ...........................................................................
Fjóla St. Kristinsdóttir, varamaður ...................................................................
Elliði Vignisson, aðalmaður .............................................................................
Arna Lára Jónsdóttir, aðalmaður .....................................................................
Gjöld vegna verðbréfaútgáfu ...........................................................................
Grímur Rúnar Lárusson, varamaður ...............................................................
Katrín Sigurjónsdóttir, aðalmaður ....................................................................
Viðskiptavakt ....................................................................................................
Árlegur kostnaður vegna verðbréfa .................................................................
Fannar Jónasson, varamaður og nefndarm.endursk.nefnd ...........................
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
38
11 Annar rekstrarkostnaður 1.1.-31.12.2023 1.1.-31.12.2022
30.048.448 28.195.173
5.557.784 4.524.220
9.414.013 11.862.815
12.787.588 8.951.370
2.805.401 6.848.502
337.559 1.830.775
1.955.264 1.693.548
4.297.198 2.732.048
1.343.429 1.229.030
9.105.880 5.977.917
1.868.842 1.868.792
79.521.406 75.714.190
12 Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut 1.1.-31.12.2023 1.1.-31.12.2022
1.865.798.223 1.259.980.330
5.000.000.000 5.000.000.000
0,37 0,25
13 Ríkisskuldabréf og ríkisvíxlar 31.12.2023 31.12.2022
1.976.139.109 689.426.204
1.058.575.063 0
2.953.780.200 6.644.887.928
5.988.494.372 7.334.314.132
14
Markaðverðbréf og skuldabréf
31.12.2023 31.12.2022
2.176.187.220 0
265.707.229 264.529.369
2.441.894.449 264.529.369
15 Útlán og kröfur á lánastofnanir 31.12.2023 31.12.2022
156.681.273 1.282.793.630
689.276.739 1.579.886.812
845.958.012 2.862.680.442
16 Útlán og kröfur á viðskiptavini 31.12.2023 31.12.2022
182.955.938.547 163.307.665.312
1.346.330.113 1.491.538.873
4.453.124.156 5.325.605.470
2.048.199.551 142.458.134
190.803.592.367 170.267.267.789
(41.976.655) (37.458.799)
190.761.615.712 170.229.808.990
Önnur rekstrargjöld ..........................................................................................
Sérfræðiþjónusta / lögfræðiþjónusta ofl. .........................................................
Ytri endurskoðun: endurskoðun og könnun ....................................................
* Lánasjóðurinn reiknar tvö útlán til viðskiptavina upp á gangvirði. Útlánin eru veitt í islenskum krónum á föstum
verðtryggðum vöxtum. Útlánin voru fjármögnuð með erlendri lántöku á breytilegum vöxtum. Lánasjóðurinn notar
afleiðusamninga til að verja sig gegn gjaldeyrisáhættu, vaxtaáhættu og verðbólguáhættu. sjá skýringu 22.
Hagnaður ársins ...............................................................................................
Afskriftir ............................................................................................................
Tölvur og tölvukerfi ..........................................................................................
Eftirstöðvar affalla og lántökuþóknunar í árslok eru neikvæðar um 116,8 milljónir króna. Í árslok 2022 voru eftirstöðvarnar
jákvæðar um 300,8 milljónir króna. Ástæðan fyrir breytingunni er á veittum lánum á árinu þá var ávöxtunarkrafan hærri
en nafnvextir lánsins.
Ríkisskuldabréf - óverðtryggt ...........................................................................
Vegið meðaltal hlutafjár á árinu .......................................................................
Verðtryggð útlán* .............................................................................................
Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut ...................................................
Peningamarkaðslán .........................................................................................
Ríkisskuldabréf - verðtryggt .............................................................................
Bankabréf .........................................................................................................
Ríkisvíxlar .........................................................................................................
Innri endurskoðun ............................................................................................
Ytri endurskoðun: endurskoðunartengt ...........................................................
Óverðtryggð útlán ............................................................................................
Útlán í erlendri mynt .........................................................................................
Sértryggð skuldabréf ........................................................................................
Bankareikningar ...............................................................................................
Rekstrarvörur og skrifstofuáhöld .....................................................................
Í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 er sveitarfélögum heimilað veita Lánasjóðnum veð í tekjum sínum sem
tryggingu fyrir lánum sem þau taka hjá sjóðnum og ábyrgðum sem það veitir. Í árslok eru öll langtímalán til sveitarfélaga og
fyrirtækja í þeirra eigu, með veð í tekjum sveitarfélaga. Lánasjóðurinn veitir ekki lánsloforð og því eru engin lánslofo í
árslok.
Virðisrýnunarsjóður útlána stóð í 37,5 milljónum króna í lok ársins 2022. Virðisrýrnun tímabilsins er öll metin út frá 12
mánaða væntu útlánatapi í þrepi 1. Breyting ársins mv. stöðu útlána 31. desember 2023 var 4,5 milljónir króna og stendur
virðisrýrnunarsjóður útlána í 42 milljónir króna í lok ársins.
Virðisrýrnun útlána til viðskiptavina .................................................................
Óverðtryggð útlán til skammstíma ...................................................................
Rekstur húsnæðis ............................................................................................
Þjónustusamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga ..............................
Ríkisskuldabréf og ríkisvíxlar eru metin á gangvirði í árslok miðað við skráð verð á virkum markaði.
Ferðakostnaður ................................................................................................
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
39
16 Útlán og kröfur á viðskiptavini (framhald)
Næsta árs afborganir
Staða 31.12.2023 Umfram 5 ár Samtals
112.985.445.896 182.955.938.547
662.851.573 1.346.330.113
2.510.854.567 4.453.124.156
0 0 2.048.199.551
116.159.152.036 190.803.592.367
Staða 31.12.2022 Umfram 5 ár Samtals
101.029.587.260 163.307.665.312
804.141.795 1.491.538.873
2.847.123.565 5.325.605.470
142.458.134
104.680.852.620 170.267.267.789
17 Rekstrarfjármunir 31.12.2023 31.12.2022
70.051.996 38.260.026
0 33.660.763
70.051.996 71.920.789
(1.868.842) (1.868.793)
68.183.154 70.051.996
Bókfært verð í árslok greinist þannig:
93.442.134 93.442.134
(25.258.980) (23.390.138)
68.183.154 70.051.996
18 Aðrar eignir 31.12.2023 31.12.2022
22.500.000 15.000.000
1.362.979 1.018.783
23.862.979 16.018.783
55.011.072.099
Innan 1 árs
1 - 5 ára
Óverðtryggð útlán ............................
425.267.649
Verðtryggð útlán ..............................
14.959.420.552
Útlán í erlendri mynt ........................
136.695.587
546.782.953
1.517.001.940
57.074.856.992
1 - 5 ára
Eignfært á árinu ...............................................................................................
Bókfært verð í ársbyrjun ..................................................................................
0
0
Málsvarnarsjóður .............................................................................................
Markmið málsvarnarsjóðs er greiða málsvarnarkostnað stjórnarmanna og starfsmanna sem stofnast vegna mála sem
beint er þeim vegna starfa þeirra hjá sjóðnum samkvæmt sérreglum. Fjármunir málsvarnarsjóðs skulu varðveittir í formi
bankainnistæðna eða traustra verðbréfa í eigu Lánasjóðsins. Fjármunir sem tilheyra málsvarnarsjóði tilheyra ekki
handbæru í sjóðstreymi. Framlag í sjóðinn er 7,5 milljónir króna á hverju ári í 10 ár, þar til sjóðurinn nær 75 milljónum.
Eftir það skal greitt árlega það sem uppá vantar svo verðmæti sjóðsins haldi í við hækkanir launavísitölu á hverju ári.
Grunnvísitala sjóðsins miðast við launavísitölu (778,6).
Núgildandi fasteignamat nemur 125,3 milljónum króna og brunabótamat 157,9 milljónum króna. Vátryggingarmat fasteigna
er 157,9 milljónir króna.
1.116.776.602
1.361.705.303
Innan 1 árs
17.569.583.339
Endurkræfur virðisaukaskattur ........................................................................
Verðtryggð útlán ..............................
15.040.780.943
47.237.297.109
Útlán í erlendri mynt ........................
137.479.416
549.917.662
Óverðtryggð útlán ............................
16.437.495.095
49.148.920.074
Óverðtryggð útlán til skammstíma ..
Óverðtryggð útlán til skammstíma ..
2.048.199.551
142.458.134
Bókfært verð í lok árs .......................................................................................
Uppsafnaðar afskriftir ......................................................................................
Kostnaðarverð ..................................................................................................
Bókfært verð í árslok ........................................................................................
Afskriftir ársins ................................................................................................
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
40
19 Flokkun og gangvirði fjáreigna og fjárskulda
- Fjáreignir og - skuldir metnar á afskrifuðu kostnaðarverði;
- Fjáreignir og - skuldir metnar á gangvirði í gegnum rekstrarreikning;
Afskrifað Fjáreignir
Skýr.
kostnaðaverð á gangvirði Samtals Stig 1 Stig 2 Stig 3 Samtals
Fjáreignir metnar á gangvirði
13 - 5.988.494.372 5.988.494.372 5.988.494.372 - - 5.988.494.372
14 - 2.441.894.449 2.441.894.449 2.441.894.449 - - 2.441.894.449
16 - 1.826.986.418 1.826.986.418 - 1.826.986.418 - 1.826.986.418
0 10.257.375.239 10.257.375.239 8.430.388.821 1.826.986.418 0 10.257.375.239
Fjáreignir ekki metnar á gangvirði
15 845.958.012 - 845.958.012 - 845.958.012 - 845.958.012
16 188.976.605.949 - 188.976.605.949 - 174.951.057.144 - 174.952.673.665
189.822.563.961 0 189.822.563.961 0 175.797.015.156 0 175.798.631.677
Fjárskuldir metnar á gangvirði
24 - 7.496.075 7.496.075 - 7.496.075 - 7.496.075
Fjárskuldir ekki metnar á gangvirði
21 174.169.823.066 - 174.169.823.066 159.168.352.614 - - 174.169.823.066
22 2.975.577.658 - 2.975.577.658 - 2.975.577.658 - 2.975.577.658
25 121.000.568 - 121.000.568 - 121.000.568 - 121.000.568
177.266.401.292 0 177.266.401.292 159.168.352.614 3.096.578.226 0 177.266.401.292
Samkvæmt alþjóðlega reikningsskilastaðlinum IFRS 9 ber að skipa fjáreignum í flokka sem endurspegla sjóðstreymiseinkenni þeirra og markmið þess viðskiptalíkans sem fjáreignunum er stýrt
eftir. Um mat hvers flokks eftir upphaflega skráningu fer sem hér segir:
Aðrar langtímalántökur ...................................
Ríkisskuldabréf og ríkisvíxlar .........................
Markaðsverðbréf og skuldabréf .....................
Útlán og kröfur á lánastofnanir .......................
Verðbréfaútgáfa ..............................................
Skammtímalántökur ........................................
Taflan hér fyrir neðan sýnir flokkun fjáreigna og fjárskulda samstæðunnar í samræmi við IFRS 9 og gangvirði þeirra:
Útlán og kröfur á viðskiptavini ........................
Bókfært virði
Gangvirði
31. desember 2023
Fjárskuldir samtals
Útlán og kröfur á viðskiptavini ........................
Afleiðusamningar ............................................
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
41
19 Flokkun og gangvirði fjáreigna og fjárskulda (framhald)
Afskrifað Fjáreignir
kostnaðaverð á gangvirði Samtals Stig 1 Stig 2 Stig 3 Samtals
Fjáreignir metnar á gangvirði
13 - 7.334.314.132 7.334.314.132 7.334.314.132 - - 7.334.314.132
14 - 264.529.369 264.529.369 264.529.369 - - 264.529.369
0 7.598.843.501 7.598.843.501 7.598.843.501 0 0 7.598.843.501
Fjáreignir ekki metnar á gangvirði
15 2.862.680.442 - 2.862.680.442 - 2.862.680.442 - 2.862.680.442
16 170.267.267.789 - 170.267.267.789 - 164.974.482.925 - 164.974.482.925
173.129.948.231 0 173.129.948.231 0 167.837.163.367 0 167.837.163.367
Fjárskuldir ekki metnar á gangvirði
21 158.289.503.745 - 158.289.503.745 151.798.572.936 - - 151.798.572.936
22 1.282.894.331 - 1.282.894.331 - 1.282.894.331 - 1.282.894.331
25 227.437.106 - 227.437.106 - 227.437.106 - 227.437.106
159.799.835.182 0 159.799.835.182 151.798.572.936 1.510.331.437 0 153.308.904.373
Útlán og kröfur á lánastofnanir .......................
Útlán og kröfur á viðskiptavini ........................
Ríkisskuldabréf og ríkisvíxlar .........................
Aðrar langtímalántökur ...................................
Lánasjóðurinn notar þrepaskiptingu til að skýra mismunandi inntak á gangvirði. Þrepaskiptingin raðar inntökum í þrjú almenn þrep á eftirfarandi hátt:
Fjárskuldir samtals
Fjáreignir samtals
Markaðsverðbréf og skuldabréf .....................
Verðbréfaútgáfa ..............................................
Skammtímalántökur ........................................
Stig 1: Skráð verð á virkum markaði fyrir samskonar eignir og skuldir. Gangvirði verðbréfaútgáfu byggir á gengi skuldabréfa Lánasjóðsins á markaði 31. desember 2023.
Stig 3: Forsendur gangvirðis eigna og skulda eru ekki byggðar á gögnum sem unnt er að afla á markaði, heldur meðal annars á upplýsingum um afkomu viðkomandi félags, kaup og sölu
eignarhluta o.fl.
Stig 2: Forsendur byggja á öðrum breytum en skráðum verðum á virkum markaði (stig 1) sem unnt er að afla fyrir eignir og skuldir, beint eða óbeint (afleidd verð). Gangvirði útlána og krafna á
viðskiptavini er metið með því að núvirða greiðsluflæði útlánasafnsins með ávöxtunarkröfu skuldabréfa Lánasjóðsins á markaði.
Bókfært virði
Gangvirði
31. desember 2022
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
42
20
Jöfnun fjáreigna og fjárskulda
Fjárskuldir nettó Fjárskuldir Bókfært virði
Afhentar innan jöfnunar- utan jöfnunar- nettó
Fjárskuld Fjáreignir Mismunur Fjáreignir tryggingar samninga samninga í efnahagsreikn.
0 (7.496.075) 0 0 0 0 (7.496.075)
Engar afleiður voru til staðar hjá Lánasjóðnum í árslok 2022.
Staða 31.12.2023
Fjárskuldir
(7.496.075)
Afleiður .................
Eftirfarandi töflur innihalda yfirlit yfir fjáreignir og fjárskuldir sem falla undir jöfnunarsamninga eða sambærilega samninga sem beita má án skilyrða.
Fjárskuldir sem falla undir
jöfnunarsamninga
Jöfnun sem ekki er færð í
efnahagsreikning
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
43
21 Verðbréfaútgáfa
31.12.2023 31.12.2022 31.12.2023 31.12.2022
5,29% 5,29% 1.934.937.747 1.962.685.142
5,47% 4,62% 1.729.352.121 7.153.054.935
1,96% 1,96% 101.595.116.603 102.074.094.623
2,93% 2,19% 22.852.597.652 7.378.313.042
2,39% 2,31% 36.975.681.413 32.892.943.174
2,43% 2,08% 7.320.033.511 5.069.971.069
4,27% 4,27% 1.762.104.019 1.758.441.760
Verðbréfaútgáfa samtals 174.169.823.066 158.289.503.745
* Vegin meðaltals vaxtaprósenta er sett fram samkvæmt aðferð um virka vexti.
Næsta árs afborganir
Staða 31.12.2023 Umfram 5 ár Samtals
114.250.387.924 174.169.823.066
Staða 31.12.2022 Umfram 5 ár Samtals
103.517.389.432 158.289.503.745
22 rar langtímalántökur
31.12.2023 31.12.2022 31.12.2023 31.12.2022
4,27% 1,44% 2.975.577.658 1.282.894.331
Næsta árs afborganir
Staða 31.12.2023 Umfram 5 ár Samtals
1.563.340.607 2.975.577.658
Staða 31.12.2022 Umfram 5 ár Samtals
699.760.547 1.282.894.331
23 Breytingar á lántöku
156.531.061.985
1.758.441.760
1.282.894.331
159.572.398.076
20.515.499.793
(13.423.375.631)
(1.304.375.569)
423.674.221
19.136.115
11.980.668.461
(638.224.742)
Staða í árslok 31.12.2023 177.145.400.724
Vaxtaprósenta
Ársbyrjun 1.1.2023, verðbréfaútgáfa verðtr., sbr. skýr. 20 ...........................................................
1 - 5 ár
1 - 5 ár
EUR lán .........................
116.626.757
Ársbyrjun 1.1.2023, verðbréfaútgáfa óverðtr., sbr. skýr. 20 .........................................................
Ársbyrjun 1.1.2023, önnur langtímalán, EUR, sbr. skýr. 21 ..........................................................
Ný verðbréfaútgáfa á árinu ............................................................................................................
Greiddar afborganir af verðbréfaútgáfu og annara langtímalána .................................................
Áfallnir vextir ..................................................................................................................................
Verðbætur og gengismunur ...........................................................................................................
Dreifing affalla ................................................................................................................................
LSS '08 1, lokagjalddagi 2034 ............................
LSS 39 0303, lokagjalddagi 2039 .......................
Innan 1 árs
EUR lán ...............................................................
LSB 280829 GB, lokagjalddagi 2029 ..................
41.292.318.195
1.296.003.550
466.507.027
EUR lán .........................
Innan 1 árs
116.233.501
Verðbréfaútgáfa .............
13.479.796.118
Keypt eigin bréf ..............................................................................................................................
Fengnar afborganir af eign bréfum ................................................................................................
Vegin meðaltals
vaxtaprósenta*
LSS 040440 GB, lokagjalddagi 2040 ..................
Innan 1 árs
1 - 5 ár
Verðbréfaútgáfa .............
Innan 1 árs
12.066.923.673
Eftirstöðvar affalla og lántökukostnaðar í árslok 2023 eru 5.127 milljónir króna. Í árslok 2022 voru eftirstöðvarnar
9.127 milljónir króna. Breytingin er tilkomin vegna hækkunar á ávöxtunarkröfu á markaði.
1 - 5 ár
47.852.511.469
LSS 151155, lokagjalddagi 2055 ........................
LSS 150224, lokagjalddagi 2024 ........................
LSS 150434, lokagjalddagi 2034 ........................
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
44
24 Afleiðusamningar
Eign Skuld
0 7.496.075
25 Skammtímalántökur 31.12.2023 31.12.2022 31.12.2023 31.12.2022
8,90% 5,45% 121.000.568 227.437.106
26 Lífeyrisskuldbinding
Lífeyrisskuldbinding greinist þannig:
31.12.2023 31.12.2022
106.560.721 93.284.183
(5.373.654) (4.605.978)
10.382.340 17.882.516
Lífeyrisskuldbinding samtals 111.569.407 106.560.721
27 rar skuldir 31.12.2023 31.12.2022
10.068.137 8.787.558
11.147.474 4.692.180
Aðrar skuldir samtals 21.215.611 13.479.738
Vaxtaprósenta
Greiddur lífeyrir á árinu ...............................................................................
Ógreidd launatengd gjöld ............................................................................
Afleiðusamningar ................................................
Staða 31.12.2023
Gangvirði
8.391.489
Samningsfjárhæð
Lánasjóðurinn notar afleiðusamninga til verja sig gegn gjaldeyrisáhættu. vaxtaáhættu og verðbólguáhættu.
Afleiðusamningarnir eru notaðir til verja rekstur sjóðsins gegn sveiflum í gengi EUR og breytingum á EURIBOR
vöxtum en útlán til viðskiptavina eru í íslenskum krónum og á föstum verðtryggðum vöxtum. áhætta kemur til
vegna misvægis í samsetningu eigna og skuldbindinga. Skýr mörk eru sett varðandi slíkt misvægi og eru stjórnendur
og stjórn reglulega upplýst um þá áhættu sem í því felst.
Lánardrottnar ...............................................................................................
Hækkun skuldbindingar ..............................................................................
ISK lán (óverðtryggð) ..........................................
Á Lánasjóði sveitarfélaga og samstarfsstofnunum hans hvílir lífeyrisskuldbinding vegna fyrrum starfsmanna sem
eiga aðild B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Tryggingafræðilegur útreikningur á lífeyrisskuldbindingu fer
fram árlega og er hún færð til skuldar í ársreikningi í lok árs. Útreikningur miðar við sömu tryggingarfræðilegu
forsendur og notaðar eru við úttekt á B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna kisins. Meginforsendur eru 2% raunvextir,
lífslíkur samkvæmt reynslu áranna 2014 - 2018 og örorkulíkur samkvæmt reynslu Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins á
árunum 2011 - 2016. Ekki er um að ræða skuldbindingu vegna núverandi starfsmanna Lánasjóðsins.
Frá fyrra ári ..................................................................................................
Afleiðusamningarnir eru reiknaðir upp á gangvirði og er gangvirðisbreytingin færð á meðal annarra rekstrartekna
sem hreinar vaxtatekjur af fjáreignum tilskyldum á gangvirði. Afleiðusamningarnir eru færðir í efnahag til eignar eða
skulda eftir því sem staðan á samningum er á uppgjörsdegi.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
45
28 Eigið fé
31.12.2023 31.12.2022
Eiginfjárgrunnur
5.000.000.000 5.000.000.000
1.250.000.000 1.250.000.000
94.938.541 66.581.459
16.378.387.753 14.540.946.612
Eiginfjárgrunnur samtals 22.723.326.294 20.857.528.071
Áhættugrunnur
1.366.917.702 1.485.773.805
1.307.719.781 323.239.257
2.790.192.053 2.074.946.577
Áhættugrunnur samtals 5.464.829.536 3.883.959.638
Eiginfjárhlutfall
416% 537%
29 Tengdir aðilar
31.12.2023 31.12.2022
21.063.779.606 45.850.339.341
960.000.000 800.000.000
(1.690.588.729) (4.135.921.022)
1.990.065.131 (21.450.638.713)
22.323.256.008 21.063.779.606
586.563.651 1.152.001.222
Upplýsingar um laun stjórnenda, sjá skýringu nr. 8.
Gjöld til Sambands íslenskra sveitarfélaga, sjá skýringu nr. 10.
Lánveitingar til tengdra aðila í árslok, sjá skýringu 29.
Allar fyrirgreiðslur til tengdra aðila fóru fram eins og venjubundnar fyrirgreiðslur. Um þau giltu sömu skilmálar, þ.m.t.
um vexti og tryggingar eins og um sambærileg viðskipti við þriðja aðila.
Í árslok nemur heildarhlutafé félagsins 5.000 milljónum króna. Eitt atkvæði fylgir hverri krónu nafnverðs.
Hlutafé .........................................................................................................
Vegið eiginfjárhlutfall Lánasjóðsins er 416% miðað við stöðu útlána í árslok en var 537% í árslok 2022, með nýtingu
á mildunarákvæði við eiginfjárútreikning. Án mildunar þá er vegið eiginfjárhlutfall áfram 53% en var 56% í árslok
2022.
Lánasjóðurinn nýtir sér mildunarákvæði við eiginfjárútreikninga vegna lögbundinnar sérstöðu sjóðsins. Samkvæmt 2.
mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 geta sveitarfélög veitt sjóðnum veð í tekjum sínum vegna lána sem það
tekur h sjóðnum og vegna ábyrgða sem það veitir honum samkvæmt 1. og 2. mgr. 69.gr. sömu laga. Við beitingu
mildunar fái umræddar áhættuskuldbindingar, því marki sem veð er fyrir hendi, áhættuvog eins og íslenska ríkið,
þ.e. 0% vegna lána í íslenskum krónum.
Óráðstafað eigið fé ......................................................................................
Bundin óinnleyst gangvirðisbreyting ...........................................................
Vaxtatekjur...................................................................................................
Markaðsáhætta ..........................................................................................
Afborganir lána.............................................................................................
Aðrar breytingar............................................................................................
Staða í árslok...............................................................................................
Eiginfjárhlutfall með fullri mildun .................................................................
Staða í ársbyrjun .........................................................................................
Ný lán...........................................................................................................
Rekstraráhætta ...........................................................................................
Tengdir aðilar sjóðsins eru skilgreindir sem stjórn, fyrirtæki og stofnanir í eigu sveitarfélaga sem tengjast
stjórnarmönnum, framkvæmdastjóri, lykilstarfsmenn og nánir fjölskyldumeðlimir þeirra. Varamenn í stjórn falla undir
skilgreininguna f þeim tíma sem þeir mæta á stjórnarfund og taka þátt í ákvarðanatöku um starfsemi sjóðsins.
Sveitarfélög sem eiga virkan eignarhlut sem nemur a.m.k. 10% teljast einnig tengdir aðilar auk fyrirtækja og
stofnanna í þeirra eigu.
Einn hluthafi fer með virkan eignarhlut, sjá skýringu 31. Upplýsingar um fyrirgreiðslu til tengdra aðila eru sem hér
segir:
Útlánaáhætta ...............................................................................................
Lögbundinn varasjóður ...............................................................................
Taflan hér að neðan sýnir eiginfjárgrunn sjóðsins, áhættuvegnar eignir og eiginfjárhlutfall sjóðsins í árslok.
Lánasjóðurinn reiknar og birtir eiginfjárhlutfall sitt samkvæmt 84. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.
Sjóðurinn beitir staðalaðferð (e. standardised approach) v útreikning á útlánaáhættu og markaðsáhættu, en
grundvallaraðferð (e. basic indicator approach) við útreikning vegna rekstraráhættu. Samkvæmt lögunum ber
Lánasjóðnum binda til viðbótar við 8% lágmarks eiginfjárhlutfall, 2,5% í verndunarauka og 2,0% í
sveiflujöfnunarauka af áhættugrunni. Eiginfjárkrafan í árslok 2023 er 12,5%.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
46
30 Lánveitingar
Sveitarfélag Fjárhæð Íbúafj. Sveitarfélag Fjárhæð Íbúafj.
Hafnarfjarðarkaupstaður 16.744 30.568 Sveitarfélagið Hornafjörður 945 2.547
Garðabær 15.420 18.891 Sveitarfélagið Vogar 937 1.396
Kópavogsbær 14.823 39.810 Norðurþing 924 3.156
Mosfellsbær 14.224 13.430 Rangárþing Ytra 906 1.866
Sveitarfélagið Árborg 14.003 11.239 Dalvíkurbyggð 812 1.906
Reykjanesbær 13.447 22.059 Grímsnes- og Grafningshreppur 797 535
Akureyrarbær 7.477 19.893 Húnaþing vestra 764 1.258
Sveitarfélagið Skagafjörður 6.117 4.306 Strandabyggð 704 428
Múlaþing 6.069 5.208 Vopnafjarðarhreppur 698 661
Fjarðabyggð 4.394 5.262 Hörgársveit 670 780
Seltjarnarneskaupstaður 4.323 4.674 Tálknafjarðarhreppur 567 268
Hveragerðisbær 4.231 3.196 Akraneskaupstaður 561 7.997
Suðurnesjabær 3.636 3.925 Langanesbyggð 550 592
Ísafjarðarbær 3.202 3.864 Skaftárhreppur 428 680
Húnabyggð 2.160 1.295 Mýrdalshreppur 253 877
Bolungarvíkurkaupstaður 2.139 997 Dalabyggð 193 653
Stykkishólmsbær 2.108 1.308 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 190 577
Borgarbyggð 1.896 4.090 Grýtubakkahreppur 146 379
Vesturbyggð 1.832 1.182 Reykhólahreppur 128 242
Bláskógabyggð 1.748 1.280 Kjósarhreppur 124 285
Sveitarfélagið Ölfus 1.678 2.573 Flóahreppur 108 708
Rangárþing eystra 1.529 2.035 Fjallabyggð 36 1.977
Grundarfjarðarbær 1.327 861 Skagabyggð 24 89
Hrunamannahreppur 1.241 874 Ásahreppur 8 295
Þingeyjarsveit 1.160 1.393 Súðavíkurhreppur 2 235
Snæfellsbær 1.004 1.678 Árneshreppur 1 47
Hér neðan er yfirlit yfir stöðu lána allra sveitarfélaga hjá Lánasjóðnum í lok ársins, samtals fjárhæð 159.407
m.kr. Á næstu síðu er yfirlit yfir lánveitingar til fyrirtækja í eigu sveitarfélaga.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
47
30 Lánveitingar (framhald)
Fyrirtæki í eigu sveitarfélaga Fjárhæð Fyrirtæki í eigu sveitarfélaga Fjárhæð
Félagsbústaðir hf
10.751 Félagsþjónusta A-Hún bs 141
Norðurorka
5.135 Byggðasamlagið Oddi bs 119
Selfossveitur
2.433 Brunavarnir Rangárvallasýslu bs. 92
SORPA bs
1.571 Fasteignir Húnavatnshrepps ehf. 90
Húsnæðisskrifstofa Hafnarfjarðar
1.551 Samb.sveitarfél. á Suðurnesjum 84
Strætó bs
1.550 Húnanet 79
Reykjaneshöfn
953 Dalaveitur 77
Brunavarnir Suðurnesja bs,
677 Orkuveita Reykjavíkur 76
Ísafjarðarhöfn
663 Sorpsamlag Strandasýslu 66
Fallorka ehf
523 Hitaveita Flúða og nágrennis 65
Þorlákshafnarhöfn
521 Byggðasafnið í Skógum 62
Dvalarheimilið Kirkjuhvoll
513 Langaneshafnir 60
Hafnarsjóður Norðurþings
421 Hafnarfjarðarhöfn 57
Kjósarveitur ehf.
413 Hrunaljós 57
Brunavarnir Árnessýslu
399 lmavíkurhöfn 55
Héraðsnefnd Árnesinga bs.
276 Flóaljós 37
Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
246 Veitustofnun Strandabyggðar 29
Vatnsveita Ragnárþings ytra og Ásahrepps
244 nlistarskóli Árnesinga 21
Byggðasafn Árnesinga
227
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga
19
Norðurá bs.
223 Listasafn Árnesinga 18
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
220 raðsskjalasafn Árnesinga 10
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs
219 Bolungarvíkurhöfn 4
Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf.
186 Orkuveita Húsavíkur 1
Fasteignafél. Hveragerðisbæjar
161 Hitav. Húnaþings vestra 1
Lánasjóðurinn hefur fengið skriflega heimild f lántakendum sínum til birtingar upplýsinga um stöðu lána þeirra hjá
sjóðnum. Þetta er til þess geta birt í opinberum gögnum sundurliðaðar upplýsingar um útlán sjóðsins og hvernig
þau skiptast á milli sveitarfélaga og félaga í þeirra eigu. Heimildarinnar var aflað í samræmi við 60. gr. laga um
fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002.
Hér að neðan er yfirlit yfir stöðu lána hjá Lánasjóðnum til fyrirtækja sem eru 100% í eigu sveitarfélaga í lok ársins,
samtals að fjárhæð 31.396 m.kr.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
48
31 Hluthafar
Eignarhl. Eignarhl.
Sveitarfélag í % Sveitarfélag í %
Akraneskaupstaður 2,41% Mosfellsbær 1,49%
Akureyrarbær 5,49% Múlaþing 2,99%
Árneshreppur 0,04% Mýrdalshreppur 0,37%
Ásahreppur 0,04% Norðurþing 2,22%
Bláskógabyggð 0,63% Rangárþing eystra 1,67%
Bolungarvíkurkaupstaður 0,83% Rangárþing ytra 1,72%
Borgarbyggð 1,78% Reykhólahreppur 0,30%
Dalabyggð 0,61% Reykjanesbær 3,03%
Dalvíkurbyggð 1,35% Reykjavíkurborg 17,47%
Eyja- og Miklaholtshreppur 0,05% Seltjarnarnesbær 1,16%
Eyjafjarðarsveit 0,37% Skaftárhreppur 0,38%
Fjallabyggð 2,39% Skagabyggð 0,03%
Fjarðabyggð 3,34% Skeiða- og Gnúpverjahreppur 0,37%
Fljótsdalshreppur 0,03% Skorradalshreppur 0,02%
Flóahreppur 0,25% Snæfellsbær 1,77%
Garðabær 3,76% Strandabyggð 0,45%
Grindavíkurbær 1,09% Suðurnesjabær 1,09%
Grímsnes- og Grafningshreppur 0,22% Súðavíkurhreppur 0,30%
Grundarfjarðarbær 0,60% Svalbarðsstrandarhreppur 0,18%
Grýtubakkahreppur 0,13% Sveitarfélagið Árborg 3,05%
Hafnarfjarðarkaupstaður 4,25% Sveitarfélagið Hornafjörður 1,35%
Hrunamannahreppur 0,24% Sveitarfélagið Skagafjörður 2,42%
Húnabyggð 1,62% Sveitarfélagið Skagaströnd 0,29%
Húnaþing vestra 0,89% Sveitarfélagið Stykkishólmur 1,87%
Hvalfjarðarsveit 0,22% Sveitarfélagið Vogar 0,42%
Hveragerðisbær 0,96% Sveitarfélagið Ölfus 0,86%
Hörgársveit 0,17% Tálknafjarðarhreppur 0,20%
Ísafjarðarbær 4,15% Tjörneshreppur 0,02%
Kaldrananeshreppur 0,06% Vestmannaeyjabær 5,81%
Kjósarhreppur 0,08% Vesturbyggð 1,32%
Kópavogsbær 5,52% Vopnafjarðarhreppur 0,68%
Langanesbyggð 0,62% Þingeyjarsveit 0,55%
Hluthafar sjóðsins eru 64, en hann er í eigu allra sveitarfélaga landsins. Reykjavíkurborg er eini hluthafinn
sem á meira en 10% í sjóðnum með 17,5% hlut en samtals eiga 10 stærstu hluthafar sjóðsins 56%. Hér
að neðan má sjá sundurliðun allra hluthafa sjóðsins.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023
49
Viðauki Óendurskoðaður
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga 2023 51
Óendurskoðuð stjórnarháttayfirlýsing
Góðir stjórnarhættir leggja grunn að opnum og traustum samskiptum stjórnar, hluthafa, lántakanda, starfsmanna
og annara hagsmunaaðila og tryggja vandaða og ábyrga ákvarðanatöku. Stjórn telur með því tileinka sér
góða stjórnarhætti þá eykur það gagnsæi, heilindi og ábyrgð í stjórnkerfi sjóðsins.
Stjórnarháttayfirlýsing Lánasjóðs sveitarfélaga, byggir á lögum og reglum og viðurkenndum leiðbeiningum, eins og
þær fram koma í ritinu "Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja" sem Viðskiptaráð Íslands, Nasdaq Iceland hf.
og Samtök atvinnulífsins gáfu út árið 2021.
Lánasjóðurinn hlaut viðurkenningu „Fyrirmyndafyrirtæki í góðum stjórnarháttum 2022 2023 í ágúst 2023.
Viðurkenningin byggir á úttekt á stjórnarháttum sem tekur mið af leiðbeiningum um góða stjórnarhætti.
Umsjónaraðili viðurkenningaferlis var Stjórnvísi.
Hlutverk Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.
Lánasjóður sveitarfélaga ohf. er lánafyrirtæki, sem starfar eftir hlutafélagalögum nr. 2/1995, lögum um
fjármálafyrirtæki nr. 161/2002, lögum um sjóðinn nr. 150/2006 og er undir eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabankans.
Hlutverk Lánasjóðsins er tryggja íslenskum sveitarfélögum, stofnunum þeirra og fyrirtækjum lánsfé á
hagstæðum kjörum með veitingu lána eða ábyrgða. Útlán sjóðsins takmarkast við verkefni sem hafa almenna
efnahagslega þýðingu.
Eignarhald
Hluthafar Lánasjóðs sveitarfélaga eru 64, en hann er í eigu sveitarfélaga landsins. Reykjavíkurborg er eini
hluthafinn sem á meira en 10% í sjóðnum með 17,5% hlut en samtals eiga 10 stærstu hluthafar sjóðsins 56%.
Eignarhlutir í Lánasjóðnum geta eingöngu verið í eigu íslenskra sveitarfélaga og stofnana og fyrirtækja sem eru að
fullu í þeirra eigu, samkvæmt lögum um sjóðinn. Sundurliðun hluthafa sjóðsins má finna í skýringu 31.
Í stjórn sjóðsins sitja fimm aðalmenn og hefur hver og einn þeirra tilgreindan varamann, sem kjörnir eru á alfundi
sjóðsins. Kynjahlutfall í aðalstjórn uppfyllir ákvæði laga um kynjahlutfall í stjórnum fyrirtækja.
Stjórnarhættir
Í samræmi við 1. gr. 54. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki þá ber stjórn ábyrgð á að stjórnarhættir og innra
skipulag stuðli skilvirkri og varfærinni stjórn sjóðsins, aðskilnaði starfa og komið í veg fyrir
hagsmunaárekstra. Stjórnin hefur sett sér starfsreglur þar sem valdsvið hennar og verkefni eru skilgreind. Í þessum
reglum er meðal annars finna reglur um boðun stjórnarfunda, lögmæti ályktana, reglur um fundarsköp,
vanhæfisástæður og hagsmunatengsl, verksvið gagnvart framkvæmdastjóra og fleira. Starfsreglur stjórnar eru
aðgengilegar á vefsíðu sjóðsins (www.lanasjodur.is).
Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja hvetja til þess stjórn skipi sérstaka starfskjaranefnd til setja
sjóðnum starfskjarastefnu og semja við framkvæmdastjóra og aðra starfsmenn, um laun og önnur starfskjör. Stjórn
Lánasjóðsins ákvað setja ekki á fót sérstaka starfskjaranefnd í ljósi þess einungis þrír starfsmenn starfa h
sjóðnum auk þess sem laun starfsmanna eru tengd við launakjör starfsmanna Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Leiðbeiningarnar hvetja til þess að tilnefningarnefnd sé kosin á aðalfundi. Stjórn Lánasjóðsins skipar kjörnefnd sem
gegnir sama meginhlutverki og tilnefningarnefnd og settur henni starfsreglur. Stjórn hefur skipað kjörnefnd á fyrsta
fundi sínum á hverju ári. Hins vegar hefur stjórn lagt til breytinga á samþykktum sjóðsins þannig kjörnefnd
kosin á aðalfundi. Viðkomandi breyting verður lögð fyrir aðalfund í mars 2024.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga 2023 52
Innra eftirlit og undanþága frá rekstri innri endurskoðunardeildar
Stjórn Lánasjóðsins ber ábyrgð á að til staðar sé virkt innra eftirlit í samræmi við lög og settar reglur. Lánasjóðurinn
leggur áherslu á að verklag sé skjalfest, áhættur séu greindar og metnar, eftirlitsaðgerðir skilgreindar til að mæta
viðkomandi áhættum og þannig draga úr áhrifum viðkomandi áhættuþátta.
Hjá fjármálafyrirtæki skal starfa endurskoðunardeild sem annast innri endurskoðun skv. lögum um
fjármálafyrirtæki nr. 161/2002. Fjármálaeftirlitið getur veitt undanþáguheimild með hliðsjón af eðli og umfangi
rekstrar. Lánasjóðurinn hefur fengið slíka undanþágu frá rekstri endurskoðunardeildar samkvæmt leiðbeinandi
tilmælum Fjármálaeftirlitsins nr. 2/2011. Í þeim tilmælum er kveðið á um hvernig innri endurskoðun skal fara fram
og er aðalhlutverk innri endurskoðunar fylgjast með starfseminni til tryggja reglum sé framfylgt í samræmi
við samþykktir stjórnar. Stjórn Lánasjóðsins gerir samning um árlega úttekt á innra eftirliti Lánasjóðsins í samræmi
við reglur Fjármálaeftirlitsins til framfylgja ofangreindu hlutverki. Grant Thornton á Íslandi er innri
endurskoðandi Lánasjóðsins.
Stjórn hefur skipað endurskoðunarnefnd samanber 108. gr. laga nr. 3/2006 til sinna eftirliti með vinnuferlum
reikningsskila, endurskoðunar, áhættustýringar og innra eftirliti.
Áhættustýring og áhættunefnd
Stjórn ber ábyrgð á áhættustefnu Lánasjóðsins og skilgreinir áhættuvilja. Stjórn Lánasjóðsins samþykkir reglur um
framkvæmd áhættustýringar, hefur eftirlit með því reglunum framfylgt og tryggir innri ferlar vegna
áhættustýringar séu yfirfarnir. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á áhættustýringu Lánasjóðsins gagnvart stjórninni.
Sem lánafyrirtæki stendur Lánasjóðurinn í rekstri sínum frammi fyrir ýmsum tegundum áhættu. Eitt af
meginverkefnum stjórnenda hans er sjá til þess áhætta metin, henni stýrt og haldið innan fyrirfram
skilgreindra marka. Þættir í skilvirkri áhættustjórnun eru greining helstu áhættuþátta, mæling áhættu, viðbrögð til
takmarka áhættuna og reglubundið eftirlit. Markmið áhættustýringar Lánasjóðsins er tryggja sjóðurinn
standi undir öllum kringumstæðum af sér alla þá atburði sem hent geta í starfsumhverfi hans.
Það eru tvær grundvallareglur sem hafðar eru í heiðri í rekstri sjóðsins í þeim tilgangi lágmarka áhættu í
daglegum rekstri hans: útlán eru almennt veitt með sama hætti og lántökur (pörun útlána) og lánsloforð eru ekki
gefin nema fjármögnun lokið. Lögð er sérstök áhersla á fjármögnun nasjóðsins endurspeglist í útlánum
hans og með því að fara eftir þessum reglum í daglegum störfum eru líkur á lausafjárskorti auk annara áhættuþátta
lágmarkaðar.
Ársfjórðungslega útbýr áhættustýring sjóðsins skýrslu til stjórnar og kynnir á stjórnarfundi, þar sem farið er yfir
helstu áhættuþætti og stöðu þeirra samanborið við áhættustefnu sjóðsins. Lánasjóðurinn fer árlega í gegnum innra
matsferli í samræmi við lög um fjármálafyrirtæki til meta eiginfjárþörf sjóðsins og styrkja tengsl áhættumats
sjóðsins og áhættustýringu. Innra-matsskýrslan (e. ICAAP) er kynnt og samþykkt af stjórn sjóðsins áður en hún er
send til Fjármálaeftirlits Seðlabankans.
Lánasjóðurinn ber samkvæmt 78. gr. laga um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002 starfrækja áhættunefnd, sem ber
sinna ráðgjafa- og eftirlitshlutverki fyrir stjórn er varðar mótun áhættustefnu og áhættuvilja. Sökum smæðar
sjóðsins var sótt um undanþágu frá sérstakri áhættunefnd í samræmi við 5. mgr. 78. gr. Slík undanþága var veitt
af Fjármálaeftirlitinu með bréfi dags. 23. desember 2015 og skilgreint starfsskyldur áhættunefndar yrðu
yfirfærðar á stjórn Lánasjóðsins.
Samkvæmt 4. mgr. 17. gr. laga um fjármálafyrirtæki skal áhættustýring fjármálafyrirtækisins fara fram í einingu
sem er óháð öðrum starfseiningum. Þá skal ráða yfirmann áhættustýringar sem skal búa við sjálfstæði sem
stjórnandi og hafa umsjón með og bera ábyrgð á þeirri einingu þar sem áhættustýring fjármálafyrirtækis fer fram.
Í 7. mgr. 17. gr. kemur fram ef starfsemi fjármálafyrirtækis réttlæti ekki sérstakt stöðugildi yfirmanns
áhættustýringar geti Fjármálaeftirlit Seðlabankans heimilað annar starfsmaður hafi umsjón með
áhættustýringunni, enda sé gætt hagsmunaárekstrum. Hafa skal til hliðsjónar eðli og umfang starfsemi
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga 2023 53
fjármálafyrirtækis. Með bréfi 14. desember 2020 heimilar Fjármálaeftirlit Seðlabankans framkvæmdastjóra, Óttari
Guðjónssyni að hafa umsjón með áhættustýringu sjóðsins, sbr. 7.mgr. 17.gr.
Ytri endurskoðun og reikningsskil
Í samræmi við lög um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002 og samþykktir Lánasjóðsins skal kjósa endurskoðunarfélag á
aðalfundi. Endurskoðunarfélag sjóðsins skal jafnan hafa aðgang öllum gögnum og skjölum sjóðsins í samræmi
við lög um ársreikninga. Á aðalfundi sjóðsins þann 1. apríl 2022 var KPMG Ísland (KPMG) kosið endurskoðunarfélag
Lánasjóðsins til 5 ára og endurskoðandi er Hrafnhildur Helgadóttir. Sjóðurinn gerir uppgjör sín samkvæmt IFRS
alþjóðlegum reikningsskilastöðlum og birtir þær upplýsingar sem krafist er í samræmi við þá staðla.
Gildi sjóðsins og siðareglur
Stjórn hefur sett starfsmönnum sjóðsins siðareglur. Þar segir starfsmenn Lánasjóðsins eigi gegna störfum
sínum af alúð og samviskusemi og gæta hagsmuna Lánasjóðsins í hvívetna. Þá eru starfsmenn sjóðsins í störfum
sínum bundnir af lögum, reglum og samþykktum Lánasjóðsins. Starfsmenn sjóðsins eru einnig meðvitaðir um þá
samfélagslegu ábyrgð sem sjóðurinn hefur gegna og starfa í samræmi við það. Starfsmenn Lánasjóðsins hafa
ávallt í heiðri grundvallarreglur góðrar stjórnsýslu í störfum sínum, þ.m.t. gagnsæja og upplýsta ákvarðanatöku, og
framkvæma ekkert það sem er til þess fallið vekja grunsemdir um annað en lögmæt og málefnaleg
sjónarmið ráði för við stjórnun og rekstur Lánasjóðsins.
Stjórn Lánasjóðsins mótar stefnu og hefur eftirlit með rekstri Lánasjóðsins. Starfsmenn Lánasjóðsins gæta þess að
framkvæmd stjórnsýslu og rekstrar Lánasjóðsins sé ávallt eins og best verður á kosið.
Stjórn hefur sett sér starfsreglur þar sem fram kemur stjórnarmenn skuli afla sér þekkingar á helstu þáttum í
starfsemi Lánasjóðsins, fjárhagslegri uppbyggingu hans og helstu áhættum. Þeir skulu jafnframt kynna sér ákvæði
laga um Lánasjóðinn, laga um fjármálafyrirtæki, laga um hlutafélög og laga um verðbréfaviðskipti eftir því sem við
á, og reglur sem settar eru á grundvelli þessara laga og geta varðað rekstur Lánasjóðsins. Sama gildir um
leiðbeinandi tilmæli Fjármálaeftirlitsins.
Stjórnskipulag Lánasjóðsins
Helstu einingar í stjórnskipulagi Lánasjóðsins
eru stjórn og framkvæmdastjóri sjóðsins. Þá
hefur stjórn hingað til skipað tvær
undirnefndir stjórnar, endurskoðunarnefnd
og kjörnefnd sem kemur með tillögu
uppstillingu stjórnar fyrir alfundi ár hvert.
Starfsreglur stjórnar, endurskoðunarnefndar
og kjörnefndar er finna á heimasíðu
sjóðsins (www.lanasjodur.is).
Fyrirkomulag samskipta hluthafa og stjórnar
Í samræmi vsamþykktir Lánasjóðsins fer hluthafafundur með æðsta vald í málefnum hans innan þeirra marka
sem landslög og samþykktir sjóðsins ákveða.
Stjórn Lánasjóðsins boðar til hluthafafunda og getur ákveðið hvar þeir skuli haldnir. Til hluthafafunda skal boða
með skemmst viku en lengst fjögurra vikna fyrirvara. Aðalfund á auglýsa á sama hátt með tveggja vikna fyrirvara
og skal boða stjórnarmenn, framkvæmdastjóra og endurskoðanda félagsins á hluthafafund, svo og fulltrúa
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga 2023 54
fjölmiðla á aðalfund. Hluthafafundur er lögmætur ef löglega er til hans boðað, án tillits til þess hversu margir sækja
hann.
Stjórn og framkvæmdastjóri Lánasjóðsins
Stjórn Lánasjóðsins hefur æðsta vald í málefnum sjóðsins á milli hluthafafunda. Stjórnin ber ábyrgð á stefnumótun
sjóðsins og stærri ákvörðunum á milli hluthafafunda sem m.a. eru tilgreindar í starfsreglum stjórnar. Hún hefur
eftirlit með öllum rekstri sjóðsins og fylgir því eftir að starfsemin sé að jafnaði í réttu og góðu horfi. Hún tryggir að
nægilegt eftirlit sé haft með meðferð fjármuna sjóðsins og góð regla sé á uppgjöri sjóðsins.
Framkvæmdastjóri er ráðinn af stjórn og ber ábyrgð á daglegum rekstri sjóðsins samkvæmt stefnu og ákvörðun
stjórnar. Þá ber framkvæmdastjóri ábyrgð á greina, mæla, fylgjast með og hafa eftirlit með áhættum sem
starfsemi sjóðsins fylgja. Lagarammi Lánasjóðsins gerir einnig kröfu um fi framkvæmdastjóra en hann þarf
gangast undir sérstakt hæfismat Fjármálaeftirlitsins. Framkvæmdastjóri Lánasjóðsins hefur staðist framangreint
hæfismat.
Í stjórn sjóðsins sitja fimm almenn og fjórir varamenn. Þá starfa 3 starfsmenn h sjóðnum og þar af einn
framkvæmdastjóri sem sitja stjórnarfundi sjóðsins. Á árinu 2023 voru haldnir 13 stjórnarfundir og 3 fundir í
endurskoðunarnefnd. Eftirfarandi er yfirlit yfir fundarsetu í stjórn og endurskoðunarnefnd sjóðsins á síðasta ári:
Stjórnarmaður
Tímabil
Stjórn
Endurskoðunarnefnd
Kristinn Jónasson
1.jan. - 31.des.
13
-
Guðmundur Baldvin Guðmundsson
1.jan. - 31.des.
13
3
Elliði Vignisson
1.jan. - 31.des.
13
-
Arna Lára Jónsdóttir
1.jan. - 31.des.
13
-
Halldóra Káradóttir
1.apríl. - 31.des.
10
-
Katrín Sigurjónsdóttir
1.jan. 31.mars
3
-
Fannar Jónasson
1.jan. - 31.des.
-
2
Rut Steinsen
1.jan. - 31.des.
-
3
Stjórn Lánasjóðsins
Núverandi stjórn var kjörin á aðalfundi sjóðsins sem fram fór á Grand Hóteli þann 31. mars 2023 og hana skipa:
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga 2023 55
Kristinn Jónasson, stjórnarformaður
Kristinn hefur setið í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga frá árinu 1999, varaformaður frá árinu 2005 og formaður
stjórnar frá árinu 2019. Kristinn er rekstrarfræðingur frá Háskólanum á Bifröst og er núverandi bæjarstjóri
Snæfellsbæjar. Hann hefur starfað sem bæjarstjóri frá árinu 1998 og situr þar auki í margvíslegum nefndum,
ráðum og stjórnum.
Varamaður Kristins í stjórn er Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur.
Guðmundur Baldvin Guðmundsson, varaformaður í stjórn og formaður endurskoðunarnefndar Lánasjóðsins
Guðmundur Baldvin var kosinn í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga á aðalfundi árið 2019. Hann var bæjarfulltrúi
Akureyrabæjar frá árinu 2010, formaður bæjarráðs frá 2014 og í fullu starfi sem bæjarfulltrúi frá ársbyrjun 2017 til
kosninga 2022. Guðmundur Baldvin var skrifstofustjóri og sat í fjárfestingaráði Stapa lífeyrissjóðs 2006 2017. Þar
áður vann hann sem skrifstofustjóri og síðar fjármálastjóri hjá Samherja hf. á árunum 1995 2005. Guðmundur
Baldvin lauk prófi í verðbréfaviðskiptum 2006 frá Háskólanum í Reykjavík, auk þess sem hann lauk þriggja anna
rekstrar- og viðskiptanámi við Háskólann á Akureyri ár2005. Guðmundur Baldvin k sæti í endurskoðunarnefnd
eftir aðalfund sjóðsins 1. apríl 2022, þegar Birgir Blöndal vék úr nefndinni.
Varamaður Guðmundar Baldvins í stjórn er Grímur R. Lársson, sveitarstjórnarfulltrúi, Húnabyggðar.
Elliði Vignisson, aðalmaður í stjórn
Elliði hefur setið í stjórn nasjóðs sveitarfélaga frá árinu 2010. Elliði er verandi bæjarstjóri í Ölfus og fyrrum
bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar frá 2006 - 2018. Elliði er menntaður sálfræðingur frá Háskóla Íslands auk þess
sem hann hefur kennsluréttindi og meistarapróf í klínískri sálfræði frá Háskóla Kaupmannahafnar. Þar fyrir utan
situr hann í margvíslegum nefndum, ráðum og stjórnum.
Varamaður Elliða í stjórn er Fjóla St. Kristinsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar.
Elliði sagði sig úr stjórn mv. 31.12.2023 sökum anna í ört stækkandi sveitarfélagi. Fjóla St. Kristinsdóttir varamaður
situr í stjórn fram að aðalfundi Lánasjóðsins 14. mars 2024.
Arna Lára Jónsdóttir, aðalmaður í stjórn
Arna Lára hefur setið í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga frá árinu 2017. Arna Lára er bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar eftir
kosningar 2022. Áður var n bæjarfulltrúi Ísafjarðarbæjar frá árinu 2006, í bæjarráði frá 2010 og formaður þess
frá árinu 2014-2018. Arna Lára var varaþingkona fyrir Samfylkinguna í Norðvesturkjördæmi 2009-2013 og frá árinu
2017. Arna Lára var svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum frá 2020 - 2022 og starfaði áður hjá Nýsköpunarmiðstöð
Íslands frá 2007-2020. Þar áður vann Arna Lára hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða. Hún hefur B.A. gráðu í
stjórnmálafræði og meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði frá Háskóla Íslands.
Varamaður Örnu Láru í stjórn er Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjum.
Halldóra Káradóttir, aðalmaður í stjórn
Halldóra er sviðstjóri fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar og tók við því starfi árið 2019. Áður var
hún skrifstofustjóri fjármálaskrifstofu og deildastjóri áætlunar- og greiningardeildar Reykjavíkurborgar frá árinu
2006. Halldóra er viðskiptafræðingur með Cand.oecon gráðu frá Háskóla Íslands og MS í fjármálum fyrirtækja frá
sama skóla. Halldóra hefur setið mörgum nefndum og stjórnum fyrir hönd Reykjavíkurborgar, þar á meðal
Lífeyrissjóðsins Brú árin 2018 2022 og stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða frá júní 2018 til dags.
Varamaður Halldóru er Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Norðurþings.
Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga 2023 56
Framkvæmdastjóri Lánasjóðsins
Óttar Guðjónsson hefur verið framkvæmdastjóri sjóðsins frá því haustið 2008. Óttar
hefur starfað á fjármálamarkaði frá árinu 1992 og hefur m.a. starfað á Íslandi hjá
Íslandsbanka, Kaupþingi, Landsbréfum og á Englandi hjá SEB og Raphael&Sons. Óttar
er með M.Sc. í fjármálum frá London Business School og M.Sc. og B.Sc. í hagfræði frá
Háskóla Íslands.
Endurskoðunarnefnd Lánasjóðsins
Endurskoðunarnefnd sjóðsins var skipuð af stjórn sjóðsins á stjórnarfundi þann 31. mars 2023 en hana skipaði:
Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður, stjórnarmaður Jöfnunarsjóðs
Rut Steinsen, nefndarmaður, viðskiptafr. af endurskoðunarsviði og framkvæmdastjóri SimplyBook.me.
Fannar Jónasson, nefndarmaður, viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði og bæjarstjóri Grindavíkur.
Endurskoðunarnefnd Lánasjóðsins starfar í samræmi v108. gr. laga um ársreikninga. Stjórn hefur sett henni
starfsreglur þar sem hlutverk hennar er skilgreint með eftirfarandi hætti:
Hafa eftirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila
Hafa eftirlit með fyrirkomulagi og virkni innra eftirlits, innri endurskoðun og áhættustýringu
Hafa eftirlit með endurskoðun ársreiknings
Meta óhæði endurskoðenda og hafa eftirlit með öðrum störfum hans
Setja fram tillögu til stjórnar um val endurskoðanda
Kjörnefnd Lánasjóðsins
Kjörnefnd Lánasjóðsins á árinu 2023 var skipuð af stjórn á stjórnarfundi 25. janúar 2023. Kjörnefnd skipa:
Magnús Jónsson, formaður, fyrrv. sveitarstjóri Skagastrandar
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, nefndarmaður, borgarfulltrúi Reykjavíkurborgar
Rósa Guðbjartsdóttir, nefndarmaður, bæjarstjóri Hafnarfjarðar
Stjórn hefur sett kjörnefnd starfsreglur þar sem hlutverk hennar er skilgreint.
Árangursmat stjórnar
Til samræmis við lög um fjármálafyrirtæki skal stjórn árlega endurmeta stjórnarhætti sína með tilliti til
viðurkenndra leiðbeininga um stjórnarhætti og bregðast við með viðeigandi hætti ef þörf er á.
Stjórn nasjóðsins hefur metið störf sín út frá „Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja“ og var það mat
framkvæmt fyrst á árinu 2013. Matið er svokallað sjálfsmat, þar sem lagðar eru spurningar fyrir stjórnarmenn í
tengslum við mat þeirra á eigin störfum eftir forskrift framangreindra leiðbeininga. Niðurstaða matsins er
leiðbeinandi til úrbóta á þeim atriðum sem stjórn þykir ástæða til endurskoða og er það þáttur í efla
stjórnarhætti sjóðsins. Sjálfsmat stjórnar er framkvæmt á hverju ári.