Ársreikningur
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. Grjóthálsi 7-11 110 Reykjavík Iceland olgerdin.is Kt. 420369 7789 VSK NR .11211
1.3.2023 – 29.2.2024
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
Bls.
Skýrsla stjórnar og forstjóra 3
Áritun óháðs endurskoðenda 9
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu samstæðu 16
Efnahagsreikningur samstæðu 18
Sjóðstreymi samstæðu 20
Eiginfjáryfirlit samstæðu 21
Efnisyfirlit yfir skýringar 22
Skýringar með samstæðuársreikningi 23
Óendurskoðuð fylgiskjöl
Stjórnarháttayfirlýsing
Ófjárhagslegar upplýsingar
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
Kennitala 420369-7789
Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík
Efnisyfirlit
- 2 -
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 3 -
Skýrsla stjórnar og forstjóra
Meginstarfsemi samstæðunnar
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. (Ölgerðin) er íslenskt hlutafélag og starfar í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995. Ölgerðin framleiðir, flytur inn,
dreifir og selur drykkjavörur og matvæli um allt land. Áhersla er lögð á að vörur félagsins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða
þjónustu vísri.
Ársreikningur samstæðunnar er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu (ESB) og
viðbótarkröfur í lögum um ársreikninga nr. 3/2006.
Ársreikningurinn hefur að geyma samstæðureikning Ölgerðinnar og dótturfélaganna Danól ehf., G7-11 fasteignafélags ehf. og Iceland Spring ehf.
Samstæðan skiptist í fjóra starfsþætti; Egils óáfengt, Egils áfengt, Danól og Útflutning.
Fréttir úr starfseminni
Rekstur Ölgerðarinnar gekk vel á árinu og var vörusala samstæðunnar 18% hærri en á fyrra ári. Um 32% af aukninguni er vegna þess að Iceland Spring
er nú hluti af samstæðu Ölgerðarinnar. Aukning í sölu á bjór og virknidrykkjum skýrir 30% af aukningunni. Í apríl var gengið frá kaupum á meirihluta í
vatnsútflutningsfyrirtækinu Iceland Spring ehf. Ölgerðin átti fyrir 40% hlut í Iceland Spring en á grundvelli samninga við aðra hluthafa og Iceland Spring
bætti Ölgerðin við sig 3% hlut með kaupum á hlutafé af öðrum hluthöfum og 8% með áskrift að nýju hlutafé sem félagið gaf út í tengslum við viðskiptin.
Greiðsla Ölgerðarinnar vegna viðskiptanna nam samtals 512 milljónum króna, eða sem nemur um 3,7 milljónum USD. Iceland Spring varð með
viðskiptunum hluti af samstæðu Ölgerðarinnar, en var fram að því hlutdeildarfélag. Rekstur Iceland Spring gekk vel og rekstrarhagnaður jókst um 36%
milli ára þrátt fyrir að salan hafi lækkað frá fyrra ári. Salan hefur tvöfaldast frá árinu 2020 og afkastageta er að ná hámörkum.
Nánar er gerð grein fyrir áhrifum Iceland Spring í skýringu 18 í ársreikningnum.
Ný stefna fyrirtækisins hefur verið mörkuð til næstu ára. Stefnan gengur undir vinnuheitinu S27 og tekur við af eldri stefnu, R24. Í nýrri stefnu er lögð
áhersla á áframhaldandi sókn, nýtingu stafrænnar tækni, sjálfbærni og starfsfólk. Á næstu árum verður lögð áhersla á að hanna og byggja nýtt vöruhús
sem gerir fyrirtækinu kleift að fjárfesta og bæta við framleiðslubúnaði í núverandi húsi og losa þannig um vaxtarhömlur.
Á tímabilinu fékk Ölgerðin vottun frá Samtökunum 78 sem hinseginvænn vinnustaður og er Ölgerðin fyrst íslenskra fyrirtækja til að hljóta slíka vottun.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 4 -
Í lok apríl fékk Ölgerðin afhenta tvo nýja rafmagnsvörubíla til notkunar við dreifingu á vörum Ölgerðarinnar. Í september var settur upp nýr
rafmagnsgufuketill í stað olíuketils til notkunar við framleiðsluna. Þetta voru stór skref í sjálfbærnivegferð Ölgerðarinnar.
Ölgerðin leggur mikla áherslu á öfluga vöruþróun og er eitt af mikilvægustu markmiðum fyrirtækisins að yfir 5% af veltu hvers árs sé frá vörunýjungum.
Nýju vörumerki var hleypt af stokkunum í maí og lofa viðtökur góðu. Áfram er lögð áhersla á vörur sem eru betri fyrir neytandann, sykurminni eða
sykurlausar og með virkni af ýmsu tagi. Sykurmagn pr framleiddan lítra drykkjarvöru hélt áfram að lækka á árinu og er nú aðeins 21 grömm en var 47
grömm fyrir 6 árum.
Undirbúningur að útflutningi á vörumerkinu Collab hefur staðið yfir í tvö ár. Fyrstu vörurnar fóru í hillur á árinu fyrst í um 17 verslanir í Noregi. Í Danmörku
er Collab nú fáanlegt í hundruðum verslana, líkamsræktarstöðvum og mötuneytum fyrirtækja. Enn er of snemmt að segja til um viðtökur og hvert framhald
verður. Unnið var að undirbúningi sölu til að minnsta kosti þriggja annarra markaða.
Starfsemi Ölgerðarinnar undanfarin ár hefur aukist jafnt og þétt. Vegna meira umfangs hefur Ölgerðin keypt vöruhúsa- og dreifingarþjónustu frá þriðja
aðila í sífellt meira mæli þar sem vörulager Ölgerðarinnar var fyrir nokkru síðan full nýttur. Verið er skoða hagkvæmni þess að byggja stærra vöruhús
fyrir starfsemina og hefur Ölgerðin lýst yfir vilja til að skrifa undir lóðarvilyrði á nýju athafnasvæði Reykjavíkurborgar við Hólmsheiði.
Yfirskattanefnd úrskurðaði í svokölluðu ostamáli þar sem Danól, dótturfélag Ölgerðarinnar, kærði úrskurð tollgæslustjóra vegna endurákvörðunar
aðflutningsgjalda frá 24. maí 2022. Yfirskattanefnd samþykkti kröfur Danól að hluta og endurgreiddi 81 mkr þann 29. september 2023. Á fjárhagsárinu
2022 hafði endurálagningin 272 mkr neikvæð áhrif á eigin fé samstæðunnar. Í undirbúningi er stefna á hendur íslenska ríkinu að ógilt verði bindandi álit
tollgæslustjóra frá maí 2023 í ljósi nýrra gagna málinu sem ekki var tekið tillit til.
Á fjárhagsárinu gaf Ölgerðin út samtals 2 ma. kr. af skráðum víxlum í tveimur útgáfum. Meðalkjör voru 10,35% flatir vextir. Útgáfurnar eru liður í að nýta
sterka fjárhagsstöðu félagsins til að bæta fjármögnunarkjör samstæðunnar og voru viðtökur markaðarins góðar. Í mars 2024 var þriðja útboðið á 700 mkr
víxlum á 10,0% flötum vöxtum.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 5 -
Rekstur ársins 2023
Rekstrartekjur samstæðunnar námu 45,4 ma. kr. og hækkuðu um 18% frá fyrra ári og var góður vöxtur á öllum starfsþáttum. Áhrif af kaupum á meirihluta
í Iceland Spring skýra hluta af vexti milli ára en án þeirra er tekjuvöxtur 12%. Að öðru leyti var vöxturinn að mestu drifinn áfram af vörunýjungum og aukinni
hlutdeild á drykkjarvörumörkuðum.
Hagnaður ársins nam 3,3 ma. kr. og hækkaði um 816 m. kr. milli ára. Bætingu í rekstrarhagnaði (EBITDA) milli ára má rekja til þess að það talsverð
aukning var í seldum lítrum af drykkjarvöru og styrktu vörumerki Ölgerðarinnar sig í sessi, einkum í bjór og virknidrykkjum. Framleiddir lítrar án Iceland
Spring jukust um 7,1% á milli ára en framleiddum einingum fjölgaði um 9,2%. Ölgerðin dró að hluta til baka verðhækkanir um síðustu áramót almennt
hækkuðu óáfengar framleiðsluvörur um 3,9% í stað 4,9%. Hækkanir á aðföngum og vinnuafli hefur verið talsvert meiri en aukin hagræðing í rekstri gerði
fyrirtækinu kleift að stilla verðhækkun í hóf og leggja þannig sitt af mörkum til að ná tökum á verðbólgu í landinu.
Eigið fé Ölgerðarinnar var 15 ma. kr. í árslok og eiginfjárhlutfallið 49%. Nettó vaxtaberandi skuldir voru 5,6 ma. kr. og lækkuðu um 1,6 ma. kr. milli ára.
Handbært fé hækkaði um 352 mkr milli ára og var 1,5 ma. kr. í árslok.
Á fjárhagsárinu voru meðal stöðugildi samstæðunnar 395 samanborið við 375 árið áður.
Hlutfall kvenna í samstæðunni var 30% en í stöðum yfirmanna og stjórnenda var hlutfall kvenna 40%
Í stjórn Ölgerðarinnar voru 40% konur og 60% karlar.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 6 -
Hluthafar
Skráð hlutafé félagsins nam í lok fjárhagsársins 2.807 millj. króna (þar af eigin bréf 317 þús. króna) og er hver hlutur í félaginu ein króna að nafnverði.
Allir hlutir eru í sama flokki og njóta sömu réttinda. Félagið er skráð á Nasdaq Iceland.
Hluthafar voru 4.059 í upphafi fjárhagsársins en 3.247 í lok fjárhagsársins. Tíu stærstu hluthafar félagsins í lok fjárhagsárs voru:
OA eignarhaldsfélag ehf.
316.363
11,3%
Sindrandi ehf.
282.795
10,1%
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
245.881
8,8%
Gildi - lífeyrissjóður
135.772
4,8%
Bóksal ehf.
132.205
4,7%
Fasti ehf.
113.033
4,0%
Birta lífeyrissjóður
110.009
3,9%
Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
81.732
2,9%
Frjálsi lífeyrissjóðurinn
72.150
2,6%
Festa - lífeyrissjóður
66.757
2,4%
10 stærstu samtals
1.556.697
55,5%
Aðrir hluthafar
1.250.268
44,5%
Hlutafé
2.806.965
100,0%
Stjórn Ölgerðinnar mun leggja til á aðalfundi að ekki verði greiddur út arður á árinu.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 7 -
Stjórnarhættir
Ölgerðin fylgir „Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja“ sem gefnar eru út af Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq Iceland hf. og Samtökum atvinnulífsins en
6. útgáfa leiðbeininganna var gefin út 2021. Stjórn Ölgerðarinnar starfar eftir starfsreglum sem byggðar eru á umræddum leiðbeiningum. Upplýsingar
um stjórn og stjórnarhætti er að finna í Stjórnarháttaryfirlýsingu sem er að finna sem viðauka við þennan samstæðuársreikning.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Ölgerðin hefur sett sér stefnu á sviði sjálfbærni og leggja stjórn og stjórnendur áherslu á að starfsemi félagsins sé í samræmi við stefnuna og vinna
markvisst að umbótum á því sviði. Sjálfbærnivinna styður við þá framtíðarstefnu félagsins um að vera fyrsta val hagaðila. Ölgerðin hefur skilgreint fjóra
strauma til að ná fram framtíðarsýn sinni en þeir eru sókn, stafræn þróun, sjálfbærni, vöxtur og starfsfólk. Stjórnendur trúa því að með þessum áherslum
skapist aukið virði fyrir alla hagaðila og verðmætasköpun verði tryggð til framtíðar. Nánari upplýsingar um ófjárhagsleg atriði er að finna í Ófjárhagsleg
upplýsingagjöf sem er að finna sem viðauka við þennan samstæðuársreikning.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 8 -
Yfirlýsing stjórnar og forstjóra
Samkvæmt bestu vitneskju er það álit okkar að samstæðuársreikningur Ölgerðarinnar gefi glögga mynd af rekstrarafkomu samstæðunnar á árinu 2023 -
2024 og eignum, skuldum og fjárhagsstöðu hennar þann 29. febrúar 2024. Jafnframt staðfestum við að samstæðuársreikningur félagsins, auðkenndur
sem „5493003YDW5CUGC5PS30-2024-02-29-is.zip“ sé gerður í samræmi við ESEF reglugerðina. Jafnframt er það álit okkar að
samstæðuársreikningurinn og skýrsla stjórnar og forstjóra geymi glöggt yfirlit um þróun og árangur í rekstri samstæðunnar, stöðu í árslok og lýsi helstu
áhættuþáttum sem samstæðan býr við.
Reykjavík, 18. apríl 2024
Októ Einarsson, stjórnarformaður
Hermann Már Þórisson Rannveig Eir Einarsdóttir
Gerður Huld Arinbjarnardóttir Magnús Árnason
Forstjóri:
Andri Þór Guðmundsson
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 9 -
Áritun óháðs endurskoðanda
Til stjórnar og hluthafa Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson hf.
Álit
Við höfum endurskoðað meðfylgjandi samstæðuársreikning Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson hf. og dótturfélaga (samstæðan) fyrir árið 2023 - 2024,
að undanskilinni skýrslu stjórnar og forstjóra.
Það er álit okkar að samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu samstæðunnar á tímabilinu 1. mars 2023 - 29. febrúar 2024, efnahag hennar
29. febrúar 2024 og breytingu á handbæru fé á tímabilinu 1. mars 2023 - 29. febrúar 2024, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir
hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðeigandi ákvæði í lögum um ársreikninga.
Álit okkar er í samræmi við skýrslu okkar til stjórnar og endurskoðunarnefndar.
Samstæðuársreikningurinn innifelur
- Skýrslu stjórnar og forstjóra.
- Rekstrarreikning og yfirlit yfir heildarafkomu samstæðu fyrir tímabilið 1. mars 2023 - 29. febrúar 2024.
- Efnahagsreikning samstæðu 29. febrúar 2024.
- Sjóðstreymi samstæðu fyrir tímabilið 1. mars 2023 - 29. febrúar 2024.
- Eiginfjáryfirlit samstæðu 29. febrúar 2024.
- Skýringar, sem innifela mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar.
Skýrsla stjórnar og forstjóra er undanskilin endurskoðun, sbr. kafla um aðrar upplýsingar.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 10 -
Grundvöllur álits
Endurskoðað var í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt stöðlunum er nánar útskýrð í kaflanum um ábyrgð
endurskoðenda.
Óhæði
Við erum óháð samstæðunni samkvæmt ákvæðum laga um endurskoðendur og endurskoðun og siðareglna sem gilda um endurskoðendur á Íslandi og
varða endurskoðun okkar á ársreikningi samstæðunnar. Við uppfyllum jafnframt aðrar kröfur um starf okkar sem endurskoðendur í samræmi við ákvæði
siðareglna.
Samkvæmt okkar bestu vissu, lýsum við yfir að önnur þjónusta sem við höfum veitt samstæðunni og félögum innan hennar er í samræmi við ákvæði
íslenskra laga og reglna og að við höfum ekki veitt þjónustu sem óheimilt er að veita samkvæmt ákvæðum 5.1. gr. Evrópureglugerðar nr. 537/2014.
Gerð er grein fyrir annarri þjónustu sem við höfum veitt samstæðunni og félögum innan hennar, á tímabilinu 1. mars 2023 til 29. febrúar 2024, í skýringu
21.
Við teljum að við endurskoðunina höfum við aflað nægjanlegra og viðeigandi gagna til að byggja álit okkar á.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 11 -
Lykilatriði endurskoðunarinnar
Lykilatriði endurskoðunarinnar eru þau atriði sem að okkar faglega mati höfðu mesta þýðingu í endurskoðun okkar á ársreikningi samstæðunnar á
tímabilinu 1. mars 2023 - 29. febrúar 2024. Sem hluti af endurskoðun okkar á samstæðuársreikningnum voru þessi lykilatriði skoðuð sérstaklega. Við
látum ekki í ljós sérstakt álit varðandi þessi lykilatriði, einungis er látið í ljós álit á samstæðuársreikningnum í heild.
virðisrýrnunarprófs koma fram.
Ó
efnislegar eignir samstæðunnar nema 7.358,5 milljónum í lok febrúar
2024 og eru um 24% af heildareignum samstæðunnar og um 49% af
eigin fé samstæðunnar.
Óefnislegar eignir eru verulegur liður í reikningsskilum samstæðunnar og
virðisrýrnunarprófi er þessi liður lykilatriði í endurskoðun okkar.
- Forsendur í virðisrýrnunarprófi prófaðar og bornar saman við áætlanir
stjórnenda.
- Lagt mat á útreikninga forsenda við virðisrýrnunarpróf.
- Ávöxtunarkrafa sem notuð er við núvirðingu í virðisrýrnunarprófi var borin
saman við fjármagnskostnað samstæðunnar og aðrar markaðsforsendur.
- Viðeigandi skýringar voru yfirfarnar og prófaðar m.t.t. ákvæða laga o
g
rei
kningsskilareglna.
Verðmatssérfræðingar PwC aðstoðuðu okkur við e
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 12 -
virðisrýrnunarprófs koma fram.
Vatnslind samstæðunnar nemur 3.372,5 milljónum í lok febrúar 2024 og
samstæðunnar.
Vatnslindin samanstendur bæði af efnislegri eign, sem er lindin sjálf og
óefnislegri eign sem er rétturinn til að markaðssetja vatnið sem lindarvatn.
Ekki er unnt að aðskilja þessar eignir í virði lindarinnar og vegna flækjustigs
og umfangs matskenndra þátta við útreikning á virðisrýrnunarprófi er þessi
liður lykilatriði í endurskoðun okkar.
- Forsendur í virðisrýrnunarprófi prófaðar og bornar saman við áætlanir
stjórnenda.
- Lagt mat á útreikninga forsenda við virðisrýrnunarpróf.
- Ávöxtunarkrafa sem notuð er við núvirðingu í virðisrýrnunarprófi var borin
saman við fjármagnskostnað samstæðunnar og aðrar markaðsforsendur.
- Viðeigandi skýringar voru yfirfarnar og prófaðar m.t.t. ákvæða laga og
reikningsskilareglna.
Verðmatssérfræðingar PwC aðstoðuðu okkur við endurskoðun á vatnslind
samstæðunnar og þá sérstaklega vegna útreiknings á virðisrýrnunarprófi.
Aðrar upplýsingar, þ.m.t. skýrsla stjórnar og forstjóra
Stjórn og forstjóri bera ábyrgð á öðrum upplýsingum. Aðrar upplýsingar eru skýrsla stjórnar og forstjóra, stjórnháttaryfirlýsing og ófjárhagslegar
upplýsingar, sem lágu fyrir við áritun okkar. Álit okkar á samstæðuársreikningnum nær ekki til annarra upplýsinga, þ.m.t. skýrslu stjórnar og forstjóra og
við staðfestum þær ekki á neinn hátt.
Í tengslum við endurskoðun okkar á ársreikningi samstæðunnar ber okkur að yfirfara aðrar upplýsingar, sem tilgreindar eru hér að ofan, þegar þær liggja
fyrir og meta hvort þær eru í verulegu ósamræmi við samstæðuársreikninginn eða skilning sem við höfum aflað við endurskoðunina eða ef svo virðist
verulegar rangfærslur séu í þeim. Ef við, á grundvelli vinnu okkar, ályktum að verulegar rangfærslur séu í öðrum upplýsingum ber okkur að skýra frá því.
Við höfum ekki greint atriði sem ber að greina sérstaklega frá.
Hvað varðar skýrslu stjórnar og forstjóra höfum við, í samræmi við ákvæði 104. gr. laga um ársreikninga nr. 3/2006, yfirfarið að skýrsla stjórnar og forstjóra
hafi að geyma þær upplýsingar sem þar ber að veita í samræmi við lög um ársreikninga komi þær ekki fram annars staðar í samstæðuársreikningnum.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 13 -
Ábyrgð stjórnar og forstjóra á samstæðuársreikningnum
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið
samþykktir af Evrópusambandinu og viðeigandi ákvæði í lögum um ársreikninga. Stjórn og forstjóri eru einnig ábyrg fyrir því innra eftirliti sem nauðsynlegt
er að sé til staðar varðandi gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins, þannig að hann sé án verulegra annmarka hvort sem er vegna sviksemi eða
mistaka.
Við gerð samstæðuársreikningsins ber stjórnendum samstæðunnar að meta hæfi hennar til áframhaldandi starfsemi. Stjórnendum ber að semja
ársreikning samstæðunnar á þeirri forsendu að um áframhaldandi starfsemi sé að ræða, nema stjórnendur ætli að leysa samstæðuna upp eða hætta
rekstri hennar, eða hafi ekki raunhæft val um annað en að hætta starfsemi samstæðunnar. Stjórnendum samstæðunnar ber að setja fram viðeigandi
skýringar varðandi hæfi hennar til áframhaldandi starfsemi ef við á og hvers vegna stjórnendur beita forsendunni um áframhaldandi starfsemi við gerð og
framsetningu samstæðuársreikningsins.
Stjórn og endurskoðunarnefnd skulu hafa eftirlit með gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins.
Ábyrgð endurskoðenda á endurskoðun samstæðuársreikningsins
Markmið okkar er að afla nægjanlegrar vissu um að samstæðuársreikningurinn sé án verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka og
gefa út áritun með áliti okkar. Nægjanleg vissa er mikil vissa en ekki trygging þess að endurskoðun, sem framkvæmd er í samræmi við alþjóðlega
endurskoðunarstaðla, muni ávallt leiða í ljós alla verulega annmarka séu þeir til staðar. Annmarkar geta stafað af sviksemi eða mistökum og eru metnir
verulegir ef þeir, einir og sér eða samanlagðir, gætu haft áhrif á fjárhagslegar ákvarðanir notenda sem grundvallaðar eru á samstæðuársreikningnum.
Endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla byggir á faglegu mati og faglegri tortryggni. Við framkvæmum einnig eftirfarandi:
Greinum og metum áhættuna af verulegum annmörkum, vegna sviksemi eða mistaka, og skipuleggjum endurskoðunaraðgerðir til að mæta þessari áhættu
og öflum endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og viðeigandi grunnur fyrir áliti okkar. Áhættan af því að greina ekki verulega annmarka sem stafa af
sviksemi er meiri en áhætta af annmörkum vegna mistaka, þar sem sviksemi getur stafað af fölsun, misvísandi framsetningu samstæðuársreiknings, að
mikilvægum atriðum sé viljandi sleppt, samanteknum ráðum eða að innra eftirlit sé sniðgengið.
Öflum skilnings á innra eftirliti sem er viðeigandi fyrir endurskoðun okkar í þeim tilgangi að hanna endurskoðunaraðgerðir, en ekki til þess að gefa álit á
virkni innra eftirlits samstæðunnar.
Metum hvort val stjórnenda á reikningsskilaaðferðum sé viðeigandi og hvort matsaðferðir þeirra séu raunhæfar. Einnig skoðum við hvort tengdar skýringar
séu við hæfi.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 14 -
Ályktum um notkun stjórnenda á forsendunni um áframhaldandi starfsemi og metum á grundvelli endurskoðunarinnar hvort verulegur vafi leiki á
rekstrarhæfi samstæðunnar eða hvort aðstæður séu til staðar sem gætu valdið verulegum efasemdum um rekstrarhæfi hennar. Ef við teljum að veruleg
óvissa ríki, ber okkur að vekja sérstaka athygli á viðeigandi skýringum í samstæðuársreikningnum um óvissuna og ef þær upplýsingar eru ekki nægjanlegar
að okkar mati, víkjum við frá fyrirvaralausu áliti. Niðurstaða okkar byggir á þeim endurskoðunargögnum sem við höfum aflað fram að dagsetningu áritunar
okkar. Engu að síður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni leitt til þess að samstæðan verði ekki lengur rekstrarhæf.
Metum framsetningu, gerð og innihald samstæðuársreikningsins í heild, að meðtöldum skýringum og hvort hann grundvallast á fyrirliggjandi færslum og
atburðum og gefi glögga mynd samanber álit okkar.
Öflum nægjanlegra endurskoðunargagna vegna fjárhagsupplýsinga félaga og eininga innan samstæðunnar og gefum út álit á samstæðuársreikningnum.
Við erum ábyrg fyrir skipulagi, umsjón og framgangi endurskoðunar samstæðunnar. Við berum ábyrgð á áliti okkar.
Við upplýsum stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og tímasetningu endurskoðunarinnar og veruleg atriði sem upp geta komið
í endurskoðun okkar, þar á meðal verulega annmarka í innra eftirliti ef við á.
Við höfum lýst því yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd að við uppfyllum nauðsynleg siðferðis- og óhæðisskilyrði og við munum láta þeim í té allar
upplýsingar um hugsanleg tengsl og önnur atriði sem gætu haft áhrif á óhæði okkar og trúnað.
Við höfum lagt mat á hvaða atriði, af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um, höfðu mesta þýðingu á yfirstandandi ári og
eru það lykilatriði endurskoðunarinnar. Við lýsum þessum lykilatriðum í áritun okkar nema lög og reglur leyfi ekki að upplýst sé opinberlega um tiltekin
atriði eða í algjörum undantekningartilfellum þegar mat okkar er að neikvæðar afleiðingar af birtingu slíkra upplýsinga vegi þyngra en ávinningur almennings
af birtingu upplýsinganna.
Önnur atriði samkvæmt ákvæðum laga og reglna
Áritun vegna rafræns skýrslusniðs (e. European Single Electronic Format - ESEF reglur)
Í tengslum við endurskoðun okkar á samstæðuársreikningi Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson hf. framkvæmdum við aðgerðir til að geta gefið álit á það
hvort samstæðuársreikningur Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson hf. fyrir tímabilið 1. mars 2023 - 29. febrúar 2024 með skráarheitið
5493003YDW5CUGC5PS30-2024-02-29-is.ziphafi í meginatriðum verið gerður í samræmi við kröfur laga um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa
og flöggunarskyldu nr. 20/2021 um sameiginleg rafræn skýrslusnið (e. European Single Electronic Format) og reglugerð Evrópusambandsins nr.
2019/815 (ESEF reglur) sem innihalda skilyrði sem tengjast gerð samstæðuársreiknings á XHTML formi og iXBRL merkingum samstæðuársreikningsins.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 15 -
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og
flöggunarskyldu. Í þeirri ábyrgð felst meðal annars að útbúa samstæðuársreikning á XHTML formi í samræmi við ákvæði reglugerðar Evrópusambandsins
nr. 2019/815, um sameiginleg rafræn skýrslusnið (e. European Single Electronic Format).
Ábyrgð okkar er að afla hæfilegrar vissu um hvort samstæðuársreikningurinn, byggt á þeim gögnum sem við höfum aflað, sé í öllum meginatriðum í
samræmi við ESEF reglur og gefa út áritun með áliti okkar. Eðli, tímasetning og umfang aðgerða sem valdar eru byggja á mati endurskoðandans, þar á
meðal mati á áhættunni að vikið sé í verulegum atriðum frá kröfum sem fram koma í ESEF reglum, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka.
Það er álit okkar að samstæðuársreikningur Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson hf. fyrir tímabilið 1. mars 2023 - 29. febrúar 2024 með skráarheitið
„5493003YDW5CUGC5PS30-2024-02-29-is.zip„ hafi í öllum meginatriðum verið gerður í samræmi við ákvæði reglugerðar Evrópusambandsins nr.
2019/815, um sameiginleg rafræn skýrslusnið (e. European Single Electronic Format).
Kosning endurskoðanda
Við vorum kosin endurskoðendur á aðalfundi félagsins þann 27. apríl 2017. Kosning okkar hefur verið endurnýjuð árlega á aðalfundi félagsins og höfum
við því verið endurskoðendur félagsins samfellt í 7 ár.
Re
ykjavík, 18. apríl 2024.
PricewaterhouseCoopers ehf.
Kri
stinn Kristinsson
löggiltur endurskoðandi
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 16 -
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu samstæðu
fyrir tímabilið 1. mars 2023 til 29. febrúar 2024 Yfirlit yfir heildarafkomu
'000 ISK Skýr. 2023-2024 2022-2023 '000 ISK 2023-2024 2022-2023
Hagnaður ársins
3.304.155
2.487.280
Önnur heildarafkoma
r
(24.142)
85.363
Liðir sem síðar gætu verið flokkaðir í rekstu
Þýðingarmunur vegna dótturfélags
Heildarafkoma ársins
3.280.014
2.572.642
Heildarafkoma skiptist á eftirf. hátt:
Hluthafar Ölgerðarinnar hf.
3.208.709
2.572.642
Hlutdeild minnihluta
71.304
0
Heildarafkoma ársins
3.280.014
2.572.642
-
rusala
3.
45.375.363
38.437.856
Áfengis- og skilagjald
(11.562.941)
(10.335.961)
Hrein vörusala
33.812.423
28.101.895
Framleiðslukostnaður
5.
(20.576.626)
(16.996.335)
Framle
13.235.796
11.105.560
Aðrar rekstrartekjur
Annar rekstrarkostnaður
5.
Hagnaður fyrir fjármagnsliði og skatta (EBIT)
48.976
(8.812.699)
4.472.074
34.035
(7.430.537)
3.709.058
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga
10.
Fjármunatekjur
6.
Fjármagnsgjöld
6.
Gengismunur
Hagnaður fyrir skatta
395.031
105.214
(994.048)
2.407
3.980.678
135.536
62.041
(762.693)
(98.396)
3.045.545
Tekjuskattur
7.
Hagnaður ársins
(676.522)
3.304.155
(558.265)
2.487.280
Hagnaður ársins skiptist á eftirfarandi hátt:
Hluthafar Ölgerðarinnar hf.
Hlutdeild minnihluta
Hagnaður ársins
3.220.279
83.877
3.304.155
2.487.280
0
2.487.280
Hagnaður á hlut
13.
1,15
0,89
Þynntur hagnaður á hlut
13.
1,10
0,86
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 17 -
2.096
11,9%
12,1%
10,3%
8,1%
8,8%
2.292
3.279
4.560
5.504
Tekjur og afkoma ársins
(óendurskoðað)
Þróun EBITDA og EBIT milli ára
2023-2024 2022-2023 Breyting %
Vörusala
45.375
Vörusala samstæðu Ölgerðarinnar nam 45.375 ma kr. og hækkaði um 18% frá fyrra ári.
Áhrif af kaupum á meirihluta í Iceland Spring skýra hluta af vexti milli ára en án þeirra er
tekjuvöxtur 12%
EBITDA fjárhagsársins nam 5.504 millj. kr. samanborið við 4.560 millj. kr. á fyrra ári. Jafngildir
21% hækkun milli ára.
Hagnaður eftir skatta var 3.304 millj. kr á fjárhagsárinu og jókst um 33% á milli ára.
Hagnaður ársins og hagnaður á hlut
2023-2024 2022-2023 Breyting %
Hagnaður fyrir skatta
3.980.678
3.045.545
31%
Tekjuskattur
(676.522)
(558.265)
21%
Hagnaður ársins
3.304.155
2.487.280
33%
Hagnaður á hlut
1,15
0,89
29%
2019 2020 2021 2022 2023
EBITDA / EBITDA %
2019 2020 2021 2022 2023
38.438
31.841
25.944
26.154
EBITDA
5.504.444
4.559.820
21%
Afskriftir
1.032.371
850.763
21%
EBIT
4.472.074
3.709.057
21%
Hreinir fjármagnsliðir
(886.427)
(799.048)
11%
Áhrif hlutdeildarfélaga
395.031
135.536
191%
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 18 -
FASTAFJÁRMUNIR
Varanlegir rekstrarfjármunir
8.
14.095.346
10.004.905
Óefnislegar eignir
9.
7.358.548
7.358.548
Húsaleiguréttindi
17.
131.905
150.813
Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum
10.
422.295
1.122.942
Kröfur á hlutdeildarfélög
0
45.757
Skuldabréfaeign
396.690
345.692
Fastafjármunir
22.404.784
19.028.657
VELTUFJÁRMUNIR
Birgðir
11.
3.418.505
2.717.645
Viðskiptakröfur
12.
3.226.991
2.742.932
Aðrar skammtímakröfur
91.336
15.298
Handbært
1.523.787
1.171.857
Veltufjármunir
8.260.619
6.647.730
Eignir samtals
30.665.403
25.676.387
EIGIÐ
13.
Hlutafé
2.806.647
2.806.647
Yfirverðsreikningur hlutafjár
1.102.553
1.102.553
Sérstakt endurmat
0
688.464
Annað bundið eigið
3.135.377
2.168.543
Óráðstafað eigið
6.386.165
3.315.180
Eigið sem tilheyrir eigendum móðurfélags
13.430.742
10.081.387
Hlutdeild minnihluta
1.616.305
0
Eigið samtals
15.047.046
10.081.387
SKULDIR
Langtímaskuldir og skuldbindingar
Vaxtaberandi langtímaskuldir
14.
4.443.034
7.917.593
Húsaleiguskuldbinding
17.
119.241
138.670
Tekjuskattsskuldbinding
15.
2.569.057
2.068.392
Langtímaskuldir og skuldbindingar
7.131.332
10.124.655
Skammtímaskuldir
Vaxtaberandi skammtímaskuldir
14.
2.150.147
0
Næsta árs afborganir
14.
566.588
439.331
Ógreiddur tekjuskattur
7.
555.873
432.160
Viðskiptaskuldir
16.
2.821.983
2.492.111
Aðrar skammtímaskuldir
16.
2.392.433
2.106.742
Skammtímaskuldir
8.487.025
5.470.345
Skuldir samtals
15.618.356
15.595.000
Skuldir og eigið samtals
30.665.403
25.676.387
Efnahagsreikningur samstæðu
Eignir 29. / 28. febrúar Skuldir og eigið fé 29. / 28. febrúar
'000 ISK Skýr. 2024 2023 '000 ISK Skýr. 2024 2023
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 19 -
1.061
2019
2020
2022
2023
21
20
-279
160
877
1.522
Efnahagsreikningur þróun
(óendurskoðað)
Heildareignir Ölgerðarinnar námu 30.665 millj. kr. í lok tímabilsins sem er
um 4.989 millj. kr. hækkun frá upphafi ársins. Aukninguna fyrst og
Nettó vaxtaberandi skuldir / EBITDA
fremst rekja til kaupa á meirihluta í Iceland Spring ehf. í upphafi
fjárhagsársins.
Eiginfjárhlutfall samstæðunnar styrktist nokkuð á árinu og hækkaði úr 39%
í 49% í lok ársins.
Nettó vaxtaberandi skuldir lækkuðu á árinu og voru 1,0 sinnum EBITDA í
lok ársins.
Hreinir veltufjármunir hækkuðu um 645 millj. kr. á árinu. Hækkunin er að
mestu komin til vegna kaupa á meirihluta í Iceland Spring.
Nettó vaxtaberandi skuldir Nettó vaxtaberandi skuldir / EBITDA
Hreinir veltufjármunir
9.894
8.347
8.366
7.324
5.755
2019
2020
2021
2022
2023
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 20 -
Hagnaður ársins
Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á fjárstreymi
3.304.155
2.487.280
Kaupréttarsamningar
4.
58.858
15.142
Afkoma hlutdeildarfélaga
10.
(395.031)
(135.536)
Hagnaður af sölu á varanl. rekstrarfj.
(23.087)
(10.421)
Afskriftir og virðisrýrnun
5.
1.032.371
850.763
Breyting tekjuskattsskuldbindingar
15.
119.458
125.980
Breyting á áföllnum vöxtum af víxlum
42.390
0
Hreint veltufé frá rekstri
4.139.113
3.333.207
Breyting á rekstrartengdum eignum og skuldum:
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur
(369.716)
(469.375)
Birgðir
(233.952)
(352.767)
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir
358.454
(100.198)
Handbært frá rekstri
3.893.899
2.410.868
Fjárfestingahreyfingar
Varanlegir rekstrarfjármunir, breyting
8.
(1.260.260)
(1.336.935)
Keyptar óefnislegar eignir
9.
0
(17.711)
Skuldabréf, breyting
(50.998)
71.450
Tengd félög, breyting
45.757
(63.581)
Hreint sjóðstreymi við kaup á dótturfélagi 18.
(72.212)
0
Sjóðstreymi af fjárfestingum
(1.337.712)
(1.346.777)
Aðrar upplýsingar
Innborgaðir vextir
101.327
60.568
Greiddir vextir
(914.758)
(772.258)
Greiddur tekjuskattur
(377.638)
(289.514)
Fjármögnunarhreyfingar
Skammtímalán, breyting
14.
2.107.757
(207.523)
langtímalán
14.
183.785
28.653
Afborganir langtímalána
14.
(4.552.216)
(348.763)
Afborgun húsaleiguskuldbindingar
14.
(23.520)
(20.754)
Viðskipti með eigin bréf
0
(2.822)
Sjóðstreymi af fjármögnun
(2.284.194)
(551.209)
Hækkun á handbæru
271.992
512.882
Endurgreiðsla frá tollstjóra færð á eigið
81.787
-
Áhrif gengisumreiknings dótturfélaga
(1.850)
-
Handbært í byrjun tímabilsins
1.171.857
658.974
Handbært í lokmabilsins
1.523.787
1.171.857
Frjálst fjárflæði
Handbært frá rekstri
3.893.899
2.410.868
Sjóðstreymi af fjárfestingum
(1.337.712)
(1.346.777)
Afborgun húsaleiguskuldbindingar
(23.520)
(20.754)
Frjálst fjárflæði
2.532.666
1.043.337
Sjóðstreymi samstæðu
fyrir tímabilið 1. mars 2023 til 29. febrúar 2024
'000 ISK Skýr. 2023-2024 2022-2023 '000 ISK Skýr. 2023-2024 2022-2023
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 21 -
Eiginfjáryfirlit samstæðu
fyrir tímabilið 1. mars 2023 til 29. febrúar 2024
Hreyfingar 1. mars 2023 - 29. febrúar 2024
'000 ISK
Skýr.
Ann Eigið
Staða 1.3.2023
2.806.647
1.102.553
688.464
2.168.543
3.315.180
10.081.387
0
10.081.387
Leiðrétting á eigin 23.
81.787
81.787
81.787
Hagnaður ársins
3.220.279
3.220.279
83.877
3.304.155
Þýðingarmunur
(11.569)
(11.569)
(12.573)
(24.142)
Heildarafkoma ársins
(11.569)
3.220.279
3.208.709
71.304
3.280.014
Endurmat endurflokkað 18.
(688.464)
688.464
0
0
Hlutdeild minnihluta við kaup á dóttur 18.
0
1.545.000
1.545.000
Kaupréttarsamningar 4.
58.858
58.858
58.858
Bundnar hlutdeildartekjur 13.
919.545
(919.545)
0
0
Staða 29.2.2024
2.806.647
1.102.553
0
3.135.377
6.386.165
13.430.742
1.616.304
15.047.046
Hreyfingar 1. mars 2022 - 28. febrúar 2023
'000 ISK
Staða 1.3.2022
2.806.965
1.105.058 321.888 1.389.818
1.794.867
7.418.596
0
7.418.596
Hagnaður ársins
2.487.280
2.487.280
2.487.280
Þýðingarmunur
85.363
85.363
85.363
Heildarafkoma ársins
85.362
2.487.280
2.572.642
0
2.572.642
Keypt eigin bréf
(317)
(2.505)
(2.822)
(2.822)
Kaupréttarsamningar
4.
15.142
15.142
15.142
Bundnar hlutdeildartekjur
13.
678.220
(678.220)
0
0
Hlutdeild færð vegna Iceland Spring
10.
366.576
(288.747)
77.829
77.829
Staða 28.2.2023
2.806.647
1.102.553 688.464 2.168.543
3.315.180
10.081.387
0
10.081.387
Yfirverðs-
Sérstakt bundið eig
Óráðstafað
eigenda
Hlutdeild
Eigið
Hlutafé
reikningur
endurmat
eigið
móðurfélags
minnihluta
samtals
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 22 -
Efnisyfirlit fyrir skýringar
Almennar upplýsingar Skýringar sem tengjast rekstrar-
og efnahagsreikningi
Aðrar skýringar
1. Starfsþáttayfirlit
2. Laun, launatengd gjöld og tengd hlunnind
Kostnaður sundurliðaður eftir eðli
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
Tekjuskattur
Varanlegir rekstrarfjármunir
Óefnislegar eignir
Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum
Birgðir
Viðskiptakröfur
Eigið fé
n
Tekjuskattsskuldbinding
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímasku
Leigusamningar
Kaup á meirihluta í Iceland Spri
Tengdir aðilar
Fjárhagsleg áhættustýring
Þóknun endurskoðenda
Ábyrgðir og tryggingar
Önnur mál
Atburðir eftir reikningsskiladag
Bls.
19
19
Bls.
20
21
22
23
23
24
26
26
27
27
28
29
30
30
31
Bls.
32
33
34
37
37
37
37
Grundvöllur reikningsskila
Mat og ákvarðanir
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
21.
22.
23.
24.
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 23 -
Ársreikningur samstæðu Ölgerðarinnar fyrir árið 2023 - 2024 er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla
eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu (EU) og viðbótarkröfur í lögum um ársreikninga nr. 3/2006.
Samstæðuársreikningurinn fyrir árið 2023 - 2024 hefur geyma ársreikning félagsins og dótturfélaga þess, sem vísað
er til í heild sinni sem ,,samstæðunnar" og til einstakra félaga sem ,,samstæðufélaga". Ársreikningurinn er birtur í
íslenskum krónum (ISK), sem er framsetningargjaldmiðill samstæðunnar. Allar fjárhæðir eru í íslenskum krónum (ISK)
og þúsundum króna, nema annað sé tekið fram.
Mikilvægar reikningsskilaaðferðir
Samstæðuársreikningur Ölgerðarinnar er gerður í samræmi við IFRS og eru reikningsskilaaðferðir samstæðunnar
óbreyttar frá fyrri ársreikningi. Lýsing á reikningsskilaaðferðum samstæðunnar er finna hér neðan sem og innan
hverrar skýringar þar sem tengt er við fjárhæðir í meginyfirlitum. Til auka upplýsingargildi ársreikningsins eru
skýringar við hann birtar á grundvelli þess hversu viðeigandi og mikilvægar þær eru fyrir lesandann. Það þýðir
upplýsingar sem metnar eru hvorki mikilvægar viðeigandi fyrir notanda reikningsskilanna eru ekki birtar í skýringum.
2.
Nýjir og breyttir staðlar sem hafa ekki tekið gildi
Stjórnendur hafa metið áhrif nýrra , breyttra og endurskoðaðra alþjóðlegra reikningsskilastaðla sem hafa verið gefnir
út og samþykktir af Alþjóðlega reikningsskilaráðinu (IASB) og teknir upp af Evrópusambandinu (EU) með gildistökudag
eftir 1.3.2024 hafi óveruleg áhrif á þennan samstæðuársreikning. Stjórnendur hafa einnig metið þeir staðlar sem
hafa ekki enn tekið gildi en hafa verið samþykktir muni ekki hafa veruleg áhrif á framtíðarreikningsskil samstæðunnar.
Samstæðuársreikningur
Ársreikningurinn nær til Ölgerðinnar og dótturfélaga þess Danól ehf., kt 530802-2640 með lögheimili Fosshálsi 17-
25, 110 Reykjavík, G7-11 Fasteignafélag ehf., kt. 490911-2510 með aðsetur Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík og
Iceland Spring ehf. einnig með aðsetur að Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík. Í lok tímabilsins átti félagið 100% eignarhlut í
Danól ehf. og G7-11 Fasteignafélagi ehf. en 51% hlut í Iceland Spring ehf.
Dótturfélögunum Agla Gosgerð ehf., Borg Brugghús ehf., Sól ehf., Kveldúlfur Distillery ehf. og Collab ehf. sem félagið á
100% er haldið utan samstæðu þar sem þau samanlagt hafa óverulega þýðingu fyrir rekstur og efnahag samstæðunnar
vegna smæðar þeirra. Félögin eru færð á kostnaðarverði.
Mat og ákvarðanir
Við gerð samstæðuársreiknings í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla þurfa stjórnendur
að taka ákvarðanir, meta og gefa sér forsendur sem hafa áhrif á beitingu reikningsskilaaðferða
og birtar fjárhæðir eigna, skulda, tekna og gjalda. Endanlegar niðurstöður kunna að vera
frábrugðnar þessu mati. Upplýsingar um mikilvægar ákvarðanir þar sem reikningsskilaaðferðir
hafa mest áhrif á skráðar fjárhæðir eignar og skulda í ársreikningnum er að finna í eftirfarandi
skýringum:
-
Skýring 8, mat á nýtingartíma varanlegra rekstrarfjármuna og mat á endurheimtanlegum
fjárhæðum varanlegra rekstrarfjármuna með ótakmarkaðan líftíma.
-
Skýring 9, mat á endurheimtanlegum fjárhæðum óefnislegra eigna með ótakmarkaðan líftíma.
-
Skýring 11, mat á niðurfærslu birgða.
-
Skýring 12, mat á niðurfærslu viðskiptakrafna.
Stjórnendur hafa metið möguleg áhrif loftlagsáhættu á reikningsskil samstæðunnar og
ákvarðað áhrif loftslagstengdrar áhættu hafi ekki marktæk áhrif á mat og forsendur í
Skýringar
1.
Grundvöllur reikningsskila
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. (hér eftir Ölgerðin eða félagið) er hlutafélag og er megin starfsemi samstæðunnar
fólgin í framleiðslu, sölu og markaðssetningu á sviði matvæla, drykkjarvara og tengdra vara. Ölgerðin er með
heimilisfesti á Íslandi. Skráð aðsetur samstæðunnar er að Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík.
Dótturfélög eru öll fyrirtæki þar sem samstæðan hefur vald til ráða fjárhagslegri og
stjórnunarlegri stefnu, sem fylgir öðru jöfnu eignarhlut með meira en helmingi atkvæðaréttar.
Dótturfélög eru fullu hluti samstæðunnar frá þeim degi þegar yfirráð eru færð yfir til
samstæðunnar. Þau eru tekin út úr samstæðunni frá þeim degi þegar yfirráðum lýkur.
Markmið samstæðureikningsskilanna er birta einungis tekjur, gjöld, eignir og skuldir
samstæðunnar út á við og er því viðskiptum innan hennar eytt út við gerð reikningsskilanna. Ef
við á eru gerðar leiðréttingar á reikningsskilum dótturfélaga til samræma þau við
reikningsskilaaðferðir samstæðunnar.
Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum eru færð á gildandi gengi þess dags sem viðskiptin fara fram.
Peningalegar eignir og skuldir í erlendum gjaldmiðlum eru færðar miðað við gengi í lok
reikningsskiladags. Gengismunur sem myndast er færður í rekstrarreikning. Þýðingarmunur
samanstendur af gengismun sem verður til vegna umreiknings reikningsskila dótturfélags sem
birta reikningsskil sín í bandaríkjadollar er færður á eigið .
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 24 -
3. Starfsþáttayfirlit
Starfsþáttayfirlit
Rekstrarstarfsþáttur er aðgreinanlegur hluti samstæðunnar vegna ólíkra efnislegra eða
landfræðilegra þátta varðandi áhættu og afkomu annarra rekstrarstarfsþátta samstæðunnar.
Rekstrarstarfsþættir eru skilgreindir í samræmi við innra skipulag og skýrslugjöf til stjórnenda
sem notaðar eru í ákvarðanatöku. Samstæðan skilgreinir starfsemina í fjóra rekstrarstarfsþætti.
1)
Tekjur hjá Egils áfengt eru fólgnar í framleiðslu, sölu og markaðssetningu drykkjarvara og tengdra vara hjá
viðskiptavinum sem aðallega versla með áfenga drykki.
2)
Tekjur hjá Egils óáfengt eru fólgnar í framleiðslu, sölu og markaðssetningu drykkjarvara og tengdra vara hjá
viðskiptavinum sem aðallega versla með óáfenga drykki.
3)
Tekjur hjá Danól eru fólgnar í sölu og markaðssetningu á sviði matvæla, drykkjarvara, tengdra vara og annarrar
rvöru.
4)
Nýr starfsþáttur, Útflutningur. Tekjur af öllum útflutningi samstæðu Ölgerðarinnar sem er stærstum hluta Iceland
Spring.
Skipting sameiginlegs kostnaðar á Egils tekjusviðin skiptist í hlutföllum við veltu án áfengis- og
skilagjalda.
Tekjuskráning
Tekjur af sölu á vörum og þjónustu eru metnar á gangvirði greiðslunnar sem er móttekin eða er
innheimtanleg, frádregnum afsláttum og endurgreiðslum. Tekjur eru færðar í rekstrarreikning
þegar félagið hefur uppfyllt samningsskyldu sína sem er yfirleitt við afhendingu, líklegt er
endurgjaldið verði innheimt og unnt er meta kostnað vegna sölunnar og möguleg skil á
vörum á áreiðanlegan hátt.
1)2)3) Egils óáfengt Danól Útflutningur 4)1. mars - 29. febrúar 2024 Egils áfengt Samtals Rekstrartekur ograr tekjur 20.130.178 12.459.075 10.502.716 2.332.371 45.424.340 Rekstrarh. fyrir afskr(EBITDA) 1.869.438 2.544.259 772.222 318.526 5.504.444 Rekstrarhagnaður 1.356.246 2.126.668 720.225 268.935 4.472.074 Fjármagnsliðir og hlutd. - (491.397) Tekjuskattur - (676.522) Hagnaður tímabilsins 3.304.155 1)2)3)Egils óáfengt Danól Útflutningur 4)1. mars - 28. febrúar 2023 Egils áfengt Samtals Rekstrartekur ograr tekjur 18.227.477 10.866.254 9.378.159 38.471.890 Rekstrarh. fyrir afskr. (EBITDA) 1.672.493 2.239.261 648.065 4.559.819 Rekstrarhagnaður 1.243.906 1.861.570 603.581 3.709.057 Fjármagnsliðir og hlutd. (663.512) Tekjuskattur (558.265) Hagnaður tímabilsins 2.487.280
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 25 -
4.
Laun, launatengd gjöld og tengd hlunnindi
Laun, launatengd gjöld og tengd hlunnindi eru flokkuð meðal framleiðslukostnaðar og annars rekstrarkostnaðar.
2023-2024 2022-2023 Laun 3.986.127 3.550.390 Lífeyrissjóður 513.339 468.809 Önnur launatengd gjöld 373.134 357.050 Kostnaður vegna kauprétta 58.858 15.142 Samtals 4.931.458 4.391.390 Meðalfjöldi stöðugilda 395 375
Kaupréttarsamningar
Félagið hefur gert kaupréttasamninga við stjórnendur og tiltekið lykilstarfsfólk. Gangvirði kaupréttarsamninga er metið
á samningsdegi og gjaldfært meðal launa og launatengdra gjalda á því tímabili sem ávinnsla á sér stað. Mótfærsla er á
sérstakan lið meðal eigin fjár. Gangvirði kaupréttarsamninga er metið með Black-Scholes aðferðinni. Við matið eru
notaðar forsendur um gengi hlutabréfa á matsdegi, innlausnarverð kauprétta, vænt flökt á gengi hlutabréfa félagsins,
gildistíma samninganna og áhættulausa vexti.
Í samræmi við samþykkt aðalfundar 19. maí 2021 á starfskjarastefnu Ölgerðarinnar ákvað stjórn þann 20. ágúst 2021
veita stjórnendum og tilteknu lykilstarfsfólki félagsins kauprétti í félaginu. Útistandandi kaupréttir frá árinu 2021 eru
76.875.000 hlutir í félaginu. 40% af þeim kaupréttum eru nýtanlegir 19. maí 2024 á genginu 5,98, 30% 19. maí 2025 á
genginu 6,46 og 30% 19. maí 2026 á genginu 6,98.
Þann 21. apríl 2023 tók stjórn ákvörðun í samræmi við starfskjarastefnuna að veita stjórnendum og tilteknum
lykilstarfsmönnum kauprétti að samtals 59.500.000 hlutum í félaginu, eða sem samsvarar um 2,1% af hlutafé
Ölgerðarinnar. Innlausnarverð kaupréttanna er 11,9 og tók mið af dagslokagengi við veitingu þeirra. Kauprétturinn
ávinnst á þremur árum frá úthlutun og er nýtanlegur í áföngum hinn 21. apríl ár hvert á árunum 2026-2028.
Útistandandi kaupréttir í félaginu þann 29. febrúar 2024 nema 136.375.000 hlutum eða um 4,9% hlutafjár í félaginu
Á reikningsskiladegi endurskoðar fyrirtækið mat sitt á áætluðum fjölda kauprétta sem ávinnast
munu á grundvelli ávinnsluskilyrða sem ekki teljast markaðsskilyrði. Áhrif endurmatsins, ef
einhver eru, eru færð í rekstrarreikning samstæðunnar með samsvarandi leiðréttingu meðal
eigin fjár. Kaupverð , frádregnum öllum beinum viðskiptakostnaði, er fært meðal hlutafjár
(nafnverð) og á yfirverðsreikning hlutafjár þegar kaupréttirnir eru nýttir.
Á fjárhagsárinu voru 59 m.kr. (2022-23: 15 m.kr.) gjaldfærðar í rekstrarreikningi Ölgerðarinnar
vegna kaupréttarsamninga. Heildarkostnaður félagsins vegna ofangreindra kaupréttarsamninga
er áætlaður um 202 m.kr. byggt á reiknilíkani Black-Scholes.
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 26 -
5.
Kostnaður sundurliðaður eftir li
2023-2024 2022-2023 Flokkun í rekstrarreikningi Framleiðslukostnaður 20.576.626 16.996.335 Annar rekstrarkostnaður 8.812.699 7.430.537 Samtals 29.389.325 24.426.872 Flokkun miðað við eðli runotkun 17.996.940 14.522.191 Annar framleiðslukostnaður 657.206 771.101 Markaðs- og sölukostnaður 2.402.157 1.858.129 Laun og launatengd gjöld 4.931.458 4.391.390 Afskriftir 1.032.371 850.763 Annar rekstrarkostnaður 2.369.193 2.033.298 Samtals 29.389.325 24.426.872 Afskriftir eru flokkaðar á eftirfarandi hátt í rekstrarreikningi Framleiðslukostnaður 581.146 478.915 Annar rekstrarkostnaður 451.224 371.848 Samtals 1.032.371 850.763 Laun og launatengd gjöld eru flokkuð á eftirfarandi hátt í rekstrarreikningi Framleiðslukostnaður 770.775 731.068 Annar rekstrarkostnaður 4.160.683 3.660.322 Samtals 4.931.458 4.391.390
Framleiðslukostnaður samanstendur af beinum og óbeinum kostnaði við framleiðslu á
fullunnum vörum sem skapa tekjur á árinu. Innan framleiðslukostnaðar er hráefniskostnaður,
laun og launatengd gjöld og annar framleiðslukostnaður sem inniheldur húsnæðiskostnað, leigu
og afskriftir vegna varanlegrar rekstrarfjármuna sem nýttir eru í framleiðslunni.
Rekstrarkostnaður samanstendur af kostnaði við dreifingu og sölu á fullunnum vörum og
þjónustu sem skapa tekjur á árinu ásamt kostnaði við stjórnun og rekstur samstæðunnar.
Annar rekstrarkostnaður inniheldur laun og launatengd gjöld, húsnæðiskostnað, leigu, afskriftir
af varanlegum og óefnislegum eigum, tryggingar sem og annan skrifstofu- og
stjórnunarkostnað.
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 27 -
6. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld 7. Tekjuskattur
Fjármunatekjur 2023-2024 2022-2023 Vaxtatekjur af skuldabréfaeign 29.830 39.141 Vaxtatekjur af handbæru fé 55.558 13.393 Vaxtatekjur af öðrum fjáreignum 19.825 9.507 Samtals 105.214 62.041 Fjármagnsgjöld 2023-2024 2022-2023 Vaxtagjöld af vaxtaberandi skuldum 907.123 609.298 Vaxtagjöld af leigusamningum 8.486 9.006 Önnur vaxta- og þjónustugjöld 78.438 144.389 Samtals 994.048 762.693
Vaxtatekjur og vaxtagjöld eru færðar miðað við virka vexti fyrir fjáreignir og fjárskuldir á afskrifuðu kostnaðarverði.
Aðferð virkra vaxta felst í því reiknað er endurgreiðsluvirði fjáreignar/fjárskulda og vaxtatekjum/vaxtagjöldum jafnað
á líftímanum. Virkir vextir er ávöxtunarkrafa sem núvirðir áætlað sjóðstreymi eða tekjur yfir áætlaðan líftíma
fjáreigna, eða yfir styttra tímabil ef við á, þannig það jafngildi bókfærðri fjárhæð fjáreignarinnar/fjárskuldarinnar í
efnahagsreikningi.
Tekjuskattur rekstrarársins samanstendur af reiknuðum skatti og hreyfingum á frestuðum
skatti á árinu. Tekjuskattur er reiknaður og færður í samstæðuársreikninginn. Útreikningur
hans byggir á afkomu fyrir skatta teknu tilliti til varanlegs mismunar á skattalegri afkomu
og afkomu samkvæmt samstæðuársreikningi. Tekjuskattshlutfall móðurfélagsins er 20%.
Tekjuskattur til greiðslu er tekjuskattur sem áætlað er komi til greiðslu á næsta ári
vegna skattskylds hagnaðar tímabilsins auk leiðréttinga á tekjuskatti til greiðslu vegna fyrri
tímabila. Tekjuskattur til greiðslu er færður til skuldar í efnahagsreikningi.
2023-2024 2022-2023 Tekjuskattur til greiðslu 555.873 432.160 Frestaður tekjuskattur 120.649 126.105 Samtals 676.522 558.265 2023-2024 % 2022-2023 % Hagnaður fyrir skatta 3.980.678 3.045.545 Reiknaður tekjuskattur, 20% skatthl. 796.136 20% 609.109 20% Áhrif erlendra dótturfélaga (13.824) -0,3% 0 0,0% Áhrif hlutdeildarfélaga (79.006) -2,0% (27.107) -0,9% Leiðrétting vegna fyrri ára (10.663) -0,3% (7.001) -0,2% Aðrir liðir (16.120) -0,4% (16.736) -0,5% 676.522 17,0% 558.265 18,3%
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 28 -
Grjótháls 7-11 Fasteignamat, hús 4.777.400 Fasteignamat, lóð 947.400tryggingamat 9.294.081 Bókfært verð 5.563.942
8. Varanlegir rekstrarfjármunir
Eignir eru skráðar sem varanlegir rekstrarfjármunir þegar líklegt er
hagrænn ávinningur tengdur eigninni muni nýtast samstæðunni og
hægt er meta kostnað vegna eignarinnar með áreiðanlegum hætti.
Viðbótarfjárfesting sem fellur til síðar er innifalin í bókfærðu verði
eignarinnar eða færð sem sérgreind eign, eftir því sem við á. Það gerist
þó einungis þegar líklegt er efnahagslegur ávinningur, sem tengist
fjárfestingunni, muni í framtíðinni renna til samstæðunnar og unnt sé
meta kostnaðarverð með áreiðanlegum hætti. Viðgerðir og viðhald
eru gjaldfærðar í rekstrarreikningi á því tímabili þegar stofnað er til
þeirra.
Vatnslind í eigu Iceland Spring er ekki afskrifuð þar sem hún er talin hafa ótakmarkaðan líftíma. Virði lindarinnar samanstendur af efnislegri
eign, sem er lindin sjálf, og óefnislegri eign sem er rétturinn til að markaðssetja vatnið sem lindarvatn. Ekki er unnt að aðskilja þessa efnislegu
og óefnislegu eignir í virði lindarinnar, og er virði hennar í heild sinni því framsett á meðal varanlegra rekstrarfjármuna. Virðisrýrnunarpróf er
gert á lindinni árlega. Við framkvæmd virðisrýrnunarprófs fyrir reikningsárið var verðmæti Iceland Spring ehf. metið með aðferð frjáls
sjóðstreymis. Stuðst við rekstraráætlun Iceland Spring ehf. fyrir árið 2024 og síðan gert ráð fyrir 5% tekjuvexti til framtíðar. Veginn
fjármagnskostnaður (WACC) var 11,8%.
Félög innan samstæðunnar hafa gert langtímaleigusamning um leigu á atvinnuhúsnæði í fasteigninni Fosshálsi 25, 110 Reykjavík sem er í
gildi til ársins 2029. Leigufjárhæð breytist mánaðarlega í samræmi við breytingu á byggingarvísitölu. Nánari upplýsingar um eignfærðan
nýtingarrétt vegna leigusamninga má finna í skýringu 17.
Dótturfélagið G7-11 fasteignafélag ehf. hefur veitt lánveitendum veð í fasteign Grjóthálsi 7-11 til tryggingar skilvísum greiðslum
vaxtaberandi lána, sjá nánar í skýringu 22.
Bókfært verð varanlegra rekstrarfjármuna er yfirfarið á hverjum
uppgjörsdegi til meta hvort vísbendingar séu um virðisrýrnun þeirra.
einhver slík vísbending til staðar er endurheimtanleg fjárhæð
eignarinnar metin. Virðisrýrnun er gjaldfærð þegar bókfært verð eignar
eða fjárskapandi einingar er hærra en endurheimtanleg fjárhæð
hennar.
Afskriftir eru reiknaðar þannig mismunur á kostnaðarverði eignar og
áætluðu hrakvirði er dreift línulega á áætlaðan nýtingartíma
eignarinnar. Meiriháttar endurbætur eru afskrifaðar á líftíma viðkomandi
eignar eða þeim tíma sem líður næstu meiriháttar endurbótum,
hvort sem skemur er. Hagnaður eða tap vegna sölu eigna er mismunur
söluverðs og bókfærðs verðs eigna á söludegi og er fært í
rekstrarreikning.
Fasteignamat og vátryggingaverðmæti 29.2.2024
Vélar, áhöld Fasteignir Vatnslind Bifreiðar og tæki Samtals Kostnaðarve1.3.2023 7.478.168 0 890.140 8.024.170 16.392.478 Viðbót á tímabilinu 90.053 249.329 1.016.038 1.355.420 Selt á tímabilinu (123.295) (123.295) Kaup á Iceland Spring (sjá skýringu 18) 3.397.848 436.590 3.834.438 Þýðingarmunur (25.257) (3.344) (28.602) Kostnaðarve29.2.2024 7.568.221 3.372.591 1.016.174 9.473.454 21.430.439 Afskriftir og virðisrýrnun 1.3.2023 1.777.389 0 451.578 4.158.608 6.387.575 Afskrift tímabilsins 226.890 67.010 713.128 1.007.029 Selt á tímabilinu (58.866) (58.866) Þýðingarmunur (645) (645) Afskriftir og virðisrýrnun 29.2.2024 2.004.279 0 459.723 4.871.092 7.335.094 Bókfært verð 29.2.2024 5.563.942 3.372.591 556.452 4.602.362 14.095.346
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 29 -
8.
Varanlegir rekstrarfjármunir (framhald)
Vélar, áhöld Fasteignir Bifreiðar og tæki Samtals Kostnaðarve1.3.2022 7.191.342 688.286 7.191.214 15.070.843 Viðbót á tímabilinu 286.826 225.994 829.906 1.342.726 Selt á tímabilinu (24.140) 3.050 (21.090) Kostnaðarve28.2.2023 7.478.168 890.140 8.024.170 16.392.479 Afskriftir og virðisrýrnun 1.3.2022 1.576.486 349.124 3.622.107 5.547.717 Afskrift tímabilsins 200.903 94.222 533.453 828.578 Selt á tímabilinu 8.232 3.048 11.280 Afskriftir og virðisrýrnun 28.2.2023 1.777.389 451.578 4.158.608 6.387.572 Bókfært verð 28.2.2023 5.700.780 438.563 3.865.561 10.004.905
Mat á líftíma varanlegra rekstrarfjármuna og leigueigna er óbreytt frá 2022 og er eftirfarandi:
Fasteignir 30 ár Vatnslind Ótakmarkaður Bifreiðar 3-9 ár Vélar, áhöld og ki 3-15 ár Leigueignir 8 ár
Hrakvirði eigna og nýtingartími er endurskoðað árlega og leiðrétt, ef við á.
Fasteignamat og vátryggingaverðmæti 28.2.2023
Grjótháls 7-11 Fasteignamat, hús 4.657.000 Fasteignamat, lóð 920.700 tryggingamat 8.799.065 Bókfært ve 5.700.780
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 30 -
9. Óefnislegar eignir 10. Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum
Viðskipta- Vörumerki sambönd Samtals Kostnaðarve1.3.2022 6.111.542 1.229.296 7.340.838 Viðbót á tímabilinu 17.711 17.711 Kostnaðarve28.2.2023 6.111.542 1.247.007 7.358.548 Kostnaðarve29.2.2024 6.111.542 1.247.007 7.358.548
Óefnislegar eignir eru einungis eignfærðar þegar líklegt er hagrænn ávinningur tengdur eigninni muni nýtast
samstæðunni og hægt er að meta kostnaðarverð eignarinnar með áreiðanlegum hætti.
Óefnislegar eignir samanstanda af vörumerkjum og viðskiptasamböndum. Vörumerki og viðskiptasambönd eru færð til
eignar á kostnaðarverði sem óefnislegar eignir með ótakmarkaðan nýtingartíma og eru gerð á þeim virðisrýrnunarpróf
að minnsta kosti árlega. Komi fram virðisrýrnun er virðisrýrnunin færð í rekstrarreikning.
Endurheimtanleg fjárhæð vörumerkja og viðskiptasambanda byggir á áætlaðri framlegð fyrir einstaka starfsþætti (sem
teljast minnstu sjóðskapandi einingar) til framtíðar og miðast framlegðarprósentur við áætlun stjórnenda um
framtíðarframlegð vörumerkjanna og viðskiptasambandanna. Áætlun stjórnenda varðandi vörumerkin og
viðskiptasamböndin er núvirt með ávöxtunarkröfu, sem er veginn meðalfjármagnskostnaður lagsins. Núvirðingin er
síðan borin saman við eignagrunn til að meta hugsanlega rýrnun.
Við framkvæmd virðisrýrnunarprófs var stuðst við eins árs áætlun á framlegð vöruflokkanna sem samþykkt hefur verið
af stjórn félagsins. Vöxtur framlegðar vegna vörumerkja á spátímabilinu 2025-2028 er 7,5% (2024-2028 : 7,5%) og
framtíðarvöxtur framlegðar eftir spátímabili lýkur er áætlaður 5% í virðisrýrnunarprófi (2022: 5%). Vöxtur framlegðar
vegna viðskiptasambanda á spátímabilinu 2025-2028 er 5% (2024-2027: 5%) og framtíðarvöxtur framlegðar eftir
spátímabili lýkur áætlaður 2,5% í virðisrýrnunarprófi (2023: 2,5%). Veginn fjármagnskostnaður (WACC) vegna
vörumerkja er 9,99% (2023: 11,2%). Veginn fjármagnskostnaður (WACC) vegna viðskiptasambanda er 11,53% (2023:
13,01%)
Næmigreining leiðir í ljós ekki er hætta á virðisrýrnun þó helstu áhrifaþættir breytist nokkuð. Mest næmni er
gagnvart vegnum fjármagnskostnaði (WACC).
fyrra ári (2022-2023) varð ljóst breytanlegu skuldabréfi sem Iceland Spring hafði gefið út
myndi ekki verða breytt í hlutafé. Eignahlutur Ölgerðarinnar, sem áður hafði verið færður upp
30% hlut vegna skuldabréfsins var af þeirri ástæðu færður upp í 40%. Breytingin var færð á
hlutdeild og óráðstafað eigið fé.
**Þann 11. apríl 2023 jók Ölgerðin við hlut sinn í Iceland Spring ehf. (Iceland Spring) úr 40% í
51%, sem breytti flokkun eignarhlutarins frá hlutdeildarfélagi yfir í dótturfélag. Eldri eignarhlutur
Ölgerðarinnar í Iceland Spring (40%) er færður upp í gangvirði á yfirtökudegi sem var metið
1.092 m.kr., og voru 368 m.kr. færðar í rekstrarreikning í línuna Áhrif hlutdeildarfélaga vegna
gangvirðismatsins. Sjá frekari upplýsingar um kaupin í skýringu 18.
Til hlutdeildarfélaga teljast félög þar sem fjárfestir hefur veruleg áhrif á rekstrar- og
fjármálastefnu. Félag er álitið hafa veruleg áhrif í öðru félagi ef það á 20% eða meira af
atkvæðisrétti félagsaðila í því fyrirtæki, án þess teljast hafa yfirráð. Samkvæmt
hlutdeildaraðferð eru eignarhlutar í hlutdeildarfélögum færðir á kostnaðarverði teknu tilliti til
hlutdeildar í rekstri og annarra breytinga á eigin fé, og virðisrýrnunar einstakra fjárfestinga. Tap
hlutdeildarfélaga umfram hlutdeild er aðeins gjaldfært hafi félagið gengist í ábyrgð eða stofnað
til skuldbindinga fyrir þeirra hönd.
Eignarhlutur Bókfært verð 29.2.2024 28.2.2023 29.2.2024 28.2.2023 Endurvinnslan 20,00% 20,0% 422.296 394.803 Iceland Spring ehf.** 51,00% 40,0% 0 728.139 Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum 2023-2024 2022-2023 Staða í ársbyrjun 1.122.942 737.138 Hlutdeild í afkomu 27.492 135.536 Gangvirðisbreyting eignarhluta** 367.540 0 *Breyting á hlutdeild0 164.905 **Fært út á árinu(1.095.678) 0 Þýðingarmunur 0 85.363 Samtals 422.296 1.122.942
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 31 -
12. Viðskiptakröfur (framhald)
Færð er almenn virðisrýrnun og sértæk virðisrýrnun. Við mat á almennri virðisrýrnun er
viðskiptakröfum samstæðunnar skipt niður eftir þeim fjölda daga sem þær eru komnar fram yfir
gjalddaga. Við mat á föstu niðurfærsluhlutfalli fyrir hvern flokk er horft til tapssögu félagsins og
leiðrétt fyrir framtíðarvæntingum um efnahagslega þróun ef þörf er á. Samstæðan metur einnig
einstaka viðskiptavini eða hópa viðskiptavina sérstaklega ef kröfur falla ekki undir ákveðinn
flokk eða ef vísbendingar eru um aukna tapsáhættu.
Vátryggingarverðmæti birgða nam 3.006 m.kr. í lok ársins (28.02.2023: 2.860 m.kr.).
Breyting á niðurfærslu birgða er færð innan framleiðslukostnaðar
Virðisrýrnun er færð á afskriftarreikning fjáreigna í efnahag og gjaldfærð í rekstrarreikning. Ef
áður færð virðisrýrnun á ekki lengur við er bókfært verð eignarinnar hækkað aftur og bakfært úr
rekstrarreikningi.
Vörubirgðir og rar vörur í vinnslu eru metnar á kostnaðarverði/framleiðsluverði eða dagverði, hvort sem lægra
reynist. Framleiðslukostnaður samanstendur af hráefniskostnaði, launakostnaði og óbeinum kostnaði vegna
framleiðslunnar. Dagverð er áætlað söluverð í venjulegum viðskiptum að frádregnum áætluðum sölukostnaði.
12. Viðskiptakröfur
Viðskiptakröfur eru upphaflega færðar á gangvirði viðbættum öllum tengdum viðskiptakostnaði. Eftir upphaflega
skráningu eru viðskiptakröfur metnar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka vexti, frádreginni virðisrýrnun.
Viðskiptakröfur eru afskráðar þegar réttindi til sjóðstreymi af kröfunum er útrunnin eða rétturinn af ávinning og
áhættu af viðskiptakröfunum hefur verið yfirfærður til þriðja aðila.
Viðskiptakröfur eru færðar niður til mæta almennri áhættu sem fylgir kröfueign félagsins. Hér er ekki um endanlega
afskrift ræða heldur er myndaður niðurfærslureikningur, sem mæta á þeim kröfum sem kunna tapast og er hann
dreginn frá eignfærðum viðskiptakröfum í efnahagsreikningi.
Samstæðan metur vænt útlánatap tengt viðskiptakröfum sínum og öðrum eignum í skuldagerningum sem eru færðir á
afskrifuðu kostnaðarverði. Aðferðafræðin við mat á virðisrýrnun sem beitt er fer eftir því hvort umtalsverð aukning hefur
verið á útlánaáhættu. Að því er varðar viðskiptakröfur notar samstæðan þá einfölduðu nálgun sem IFRS 9 heimilar, þar
sem krafist er að samstæðan meti niðurfærslu sem er jöfn væntu útlánatapi á líftíma viðskiptakrafnanna.
29.2.2024 28.2.2023 Fullunnar vörur 2.911.249 2.259.611 Hráefni og umbúðir 482.383 437.830 Aðrar birgðir 54.643 46.308 Samtals 3.448.275 2.743.750 Niðurfærsla birgða (29.770) (26.105) Samtals birgðir 3.418.505 2.717.645
29.2.2024 Ógjaldfallið 1-90 daga 90 daga+ Samtals Viðskiptakröfur 3.210.289 203.508 42.320 3.456.118 Niðurfærsla (190.418) (13.129) (25.581) (229.128) Staða eftir niðurfærslu 3.019.871 190.379 16.739 3.226.991 Hlutfall niðurfærslu % -6% -6% -60% -7% Niðurfærsla í upphafi árs (263.936) Breyting niðurfærslu (6.000) Tapaðar viðskiptakröfur 40.808 Samtals niðurfærsla í lok árs (229.128) 28.2.2023 Ógjaldfallið 1-90 daga 90 daga+ Samtals Viðskiptakröfur 2.792.074 153.284 61.509 3.006.867 Niðurfærsla (221.626) (16.589) (25.721) (263.936) Staða eftir niðurfærslu 2.570.448 136.695 35.788 2.742.932 Hlutfall niðurfærslu % -8% -11% -42% -9% Niðurfærsla í upphafi árs (195.413) Breyting niðurfærslu (80.100) Tapaðar viðskiptakröfur 11.577 Samtals niðurfærsla í lok árs (263.936)
29.2.2024 28.2.2023 Innlendar viðskiptakröfur 3.275.895 2.930.760 Erlendar viðskiptakröfur 180.224 76.108 Samtals 3.456.118 3.006.868 Niðurfærsla viðskiptakrafna (229.128) (263.936) Samtals viðskiptakröfur 3.226.991 2.742.932
11.
Birgðir
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 32 -
13.
Eigið
Þýðingarmunur Þýðingarmunursamanstendurafgengismunsemverðurtilvegnaumreikningsreikningsskiladóttur-og hlutdeildarfélaga, sem birta reikningsskil sín í öðrum gjaldmiðlum en íslensku krónunni. Bundnir reikningar innan eigin fjár greinast á eftirfarandi hátt: Kauprétta- Þýðingar- Bundið samningar munur eigið Samtals Staða 1.3.2023 24.291 75.548 2.068.704 2.168.543 Leiðrétting* 81.787 81.787 Þýðingarmunur (11.569) (11.569) Áfallin kostnaður vegna kauprétta 58.858 58.858 Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga 27.492 27.492 Hlutdeild í afkomu dótturfélaga 810.266 810.266 Staða 29.2.2024 83.149 63.979 2.988.249 3.135.377 *Sjá nánar í skýringu 23
Á bundið eigið er færður mismunur á hlutdeild sem færð hefur verið í rekstrareikning vegna dóttur- og
hlutdeildarfélaga og þeirri fjárhæð sem nemur mótteknum arði eða þeim arði sem ákveðið hefur verið úthluta.
Bundin hlutdeild er leyst upp við sölu eða niðurlagningu eignarhlutar í dóttur- eða hlutdeildarfélagi.
Hagnaður á hlut Grunnhagnaður á hlut er miðaður við hagnað, sem ráðstafað er til hluthafa í móðurfélaginu og vegins meðaltals virks hlutafjár á árinu og sýnir hver hagnaðurinn er á hverja krónu hlutafjár.Hagnaður á hlut 2023-2024 2022-2023 Hagnaður ársins til hluthafa í móðurfélaginu 3.220.279 2.487.280 *Vegið meðaltal útistandandi hluta síðustu 12 mán2.806.647 2.805.621 Hagnaður á útistandandi hlut 1,15 0,89 * Fjöldi hluta í þúsundum Þynntur hagnaður á hlut er grunnhagnaður á hlut a.t.t. þynningar vegna útistandandi kaupréttarsamninga. Þynntur hagnaður á hlut 2023-2024 2022-2023 Hagnaður ársins til hluthafa í móðurfélaginu 3.220.279 2.487.280 Vegið meðaltal útistandandi hluta síðustu 12 mán* 2.935.061 2.894.393 Hagnaður á útistandandi hlut 1,10 0,86 * Fjöldi hluta í þúsundum a.t.t. útstandandi kauprétta
Hlutafé samkvæmt samþykktum félagsins nemur 2.807,0 mkr. þann 29.2.2023. Hver hlutur er ein króna nafnverði,
og eitt atkvæði fylgir hverjum hlut. Hlutfall Fjöldi hluta þús. Heildarhlutafé í árslok 100% 2.806.965 Eigin hlutir í árslok færðir til kkunar á eigin 0% 317 Hlutafé hefur verið greitt fullu.
Yfirverðsreikningur innborgaðs hlutafjár
Á yfirverðsreikning innborgaðs hlutafjár var fært innborgað hlutafé umfram nafnverð þess.
Lögbundin varasjóður
Lögbundin varasjóður er innifalinn í yfirverðsreikningi hlutafjár.
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 33 -
14. n
Fjárskuldir, þar á meðal skuldir við lánastofnanir, eru upphaflega metnar á gangvirði
frádregnum viðskiptakostnaði. Við síðara mat eru þær færðar á afskrifuðu kostnaðarverði
miðað við aðferð virkra vaxta. Fjárskuldir í erlendum gjaldmiðlum eru færðar miðað við
gengi í lok reikningsskiladags. Gengismunur sem myndast er færður í rekstrarreikning.
Samstæðan afskráir fjárskuldir eingöngu þegar skuldbinding vegna þeirra er ekki lengur til
staðar.
Hluti
langtímaskulda
er
háður
sérstökum
viðmiðunum
um
eigið
fé,
framlegð
og
skuldsetningarhlutfall. Í lok reikningsskilaársins stóðust allir lánaskilmálar lánasamninga.
Lántaka er flokkuð meðal skammtímaskulda nema samstæðan hafi óskilyrtan rétt til
fresta uppgjöri skuldarinnar í a.m.k. 12 mánuði eftir dagsetningu reikningsskila.
Félagið gaf út víxilskuld á tímabilinu sem er á gjalddaga innan 12 mánaða. Vegin
meðalkjör eru 10,35% flatir vextir
Allar skuldir við lánastofnanir eru á óverðtryggðum breytilegum vöxtum. Meðalvextir skulda
þann 29. febrúar 2024 voru 11,1% (28. febrúar 2023: 8,7%).
Aðrar skuldir, þar með talið, viðskiptaskuldir, skuldir við tengda aðila, virðisaukaskattur og
aðrar skammtímaskuldir eru metnar á afskrifuðu kostnaðarverði sem jafnan samsvarar
nafnvirði þeirra.
Breytingar á vaxtaberandi skuldum Viðbót vegna Aðrar *1.3.2023 yfirtöku Afborganir Nýjar lántökur breyting. 29.2.2024 Vaxtaberandi langtímaskuldir 8.333.983 1.016.811 (4.552.216) 183.785 1.975 4.984.337 Vaxtaberandi skammtímaskuldir 0 2.107.757 42.390 2.150.147 Samtals 8.333.983 1.016.811 (4.552.216) 2.291.542 44.365 7.134.484 Leiguskuldbindingar 161.612 (23.520) 6.433 144.525 Samtals 8.495.595 1.016.811 (4.575.736) 2.291.542 50.798 7.279.010 *Aðrar breytingar innihalda þýðingarmun, áfallna vexti og verðbætur. Afborganir af langtímaskuldum greinast þannig: 29.2.2024 28.2.2023 Afborganir innan 12 mánaða 541.303 416.390 Afborganir eftir 12-24 mánuði 269.970 415.837 Afborganir eftir 24-36 mánuði 273.013 404.096 Afborganir eftir 36-48 mánuði 1.333.789 394.767 Afborganir síðar 2.566.262 6.702.893 Samtals 4.984.337 8.333.983
29.2.2024 28.2.2023 Langtímaskuldir í íslenskum krónum (ISK) 4.700.491 8.333.983 Langtímaskuldir í bandarískum dollurum (USD) 283.846 0 Samtals langtímaskuldir 4.984.337 8.333.983 Næsta árs afborgun (541.303) (416.390) Samtals langtímahluti 4.443.034 7.917.593 Víxilskuldir í íslenskum krónum (ISK) 1.927.934 0 Vaxtaberandi skammtímaskuldir í bandarískum dollurum (USD) 222.213 0 Samtals vaxtaberandi skammtímaskuldir 2.150.147 0 Næsta árs afborganir af langtímaskuldum 541.303 416.390 Næsta árs afborganir leiguskuldbindinga 25.285 22.942 Samtals næsta árs afborgun langtímaskulda og leiguskuldbindingar 566.588 439.331
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 34 -
15. Tekjuskattsskuldbinding 16. Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir
Viðskiptaskuldir og hluti annarra skammtímaskuldir eru flokkaðar sem fjárskuldir á
afskrifuðu kostnaðarverði. Þær eru upphaflega færðar á gangvirði frádregnum tengdum
viðskiptakostnaði. Eftir upphaflega skráningu eru slíkar fjárskuldir metnar á afskrifuðu
kostnaðarverði miðað við aðferð virka vaxta. Fjárskuldir í erlendum gjaldmiðlum eru
færðar miðað við gengi í lok reikningsskiladags. Gengismunur sem myndast er færður í
rekstrarreikning.
Frestaður tekjuskattur af tímabundnum mismunum milli skattverðs eigna og skulda og bókfærðra fjárhæða þeirra í
samstæðureikningsskilunum er færður fullu til skuldar. Frestaður tekjuskattur er hins vegar ekki færður ef hann
myndast vegna upphaflegrar færslu eignar eða skuldar í öðrum viðskiptum en sameiningu fyrirtækja sem hefur hvorki
áhrif á reikningshaldslegan skattskyldan hagnað eða tap. Frestaður tekjuskattur er ákvarðaður með því nota
skatthlutföll sem hafa verið lögleidd fyrir dagsetningu efnahagsreiknings eða fyrir liggur verði lögleidd og vænst er
verði í gildi þegar tengd frestuð skattinneign er innleyst eða frestaða tekjuskattskuldbindingin er gerð upp.
Frestaðar skattinneignir eru færðar því marki sem líklegt er unnt verði nýta tímabundinn mismun á móti
skattalegum framtíðarhagnaði. Samstæðan hefur eignfært skatteign vegna yfirfæranlegs skattalegs tap fjárhæð 239
m.kr. sem rennur út á mabilinu 2024-2032 og 18 m.kr. sem renna ekki út. Af varúðarástæðum er ekki eignfærð
skatteign að fjárhæð 20 m.kr. vegna yfirfæranlegs skattalegs taps Iceland Spring ehf.
29.2.2024 28.2.2023 Innlendar viðskiptaskuldir 1.436.578 1.366.200 Erlendar viðskiptaskuldir 1.385.405 1.125.911 Samtals 2.821.983 2.492.111 Ógreidd laun og launatengd gjöld 679.807 743.569 Ógreiddir áfallnir vextir 43.057 32.622 Aðrar skuldir 1.669.568 1.330.551 Samtals 2.392.433 2.106.742
29.2.2024 28.2.2023 Staða 1.3 2.068.392 1.942.412 Gjaldfærður tekjuskattur 676.522 558.265 Kaup á Iceland Spring (sjá skýringu 18) 381.207 0 Tekjuskattur til greiðslu (555.873) (432.160) Leiðrétting á fyrra ári 0 (125) Þýðingarmunur (1.191) 0 Samtals 2.569.057 2.068.392 Tekjuskattskuldbinding greinist þannig á eftirfarandi liði: Varanlegir rekstrarfjármunir 1.388.450 688.812 Óefnislegar eignir 1.428.784 1.406.070 Birgðir 30.134 24.319 Viðskiptakröfur (12.836) (19.860) Gengismunur (5.895) (10.709) Leigusamningar (2.524) (2.160) Yfirfæranlegt skattalegt tap (257.056) (18.080) Aðrir liðir 0 0 Samtals 2.569.057 2.068.392
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 35 -
17. Leigusamningar
Fjárhæðir í sjóðstreymisyfirliti 2023-2024 2022-2023 Greiðslur af höfuðstól leiguskulda (fjármögnunarhreyfing) 23.520 20.753 Vaxtagreiðslur af leiguskuldum (rekstrarhreyfing) 8.486 9.006 Samtals greiðslur vegna leigusamninga 32.006 29.759
Leigugreiðslur vegna stærsta leigusamnings samstæðunnar eru verðtryggðar miðað við
byggingavísitölu. Samstæðan er aðili leigusamningum á húsnæði sem leigt er til skamms
tíma, þeir samningar hafa óveruleg áhrif.
Við upphaflega skráningu metur samstæðan hvort samningur teljist vera leigusamningur eða
innihaldi leigusamning. Samstæðan skráir nýtingarrétt til eignar og samsvarandi
leiguskuldbindingu vegna allra leigusamninga, nema skammtímaleigu (til skemmri tíma en 12
mánaða) og fyrir leigueignir með lágt virði þar sem leigugreiðslur eru færðar línulega á meðal
rekstrargjalda yfir leigutímann.
Leiguskuldbinding er upphaflega metin á núvirði framtíðarleigugreiðslna. Leigugreiðslur eru
núvirtar með innbyggðum vöxtum í samningi, eða ef þeir eru ekki aðgengilegir, með vöxtum af
viðbótarlánsfé. Leigugreiðslur skiptast í vaxtagjöld og greiðslur af höfuðstól sem koma til
lækkunar á leiguskuldbindingu. Samstæðan endurmetur leiguskuldbindingu ef leigutímabil
breytist, ef leigugreiðslur breytast eða þegar breytingar eru gerðar á leigusamningi sem ekki
leiða til þess að nýr leigusamningur er skráður.
Nýtingarréttur er afskrifaður á því sem styttra reynist af líftíma leigusamnings eða leigueignar.
Ef leigusamningur leiðir til eigendaskipta eða ef bókfært verð nýtingarréttar felur í sér kauprétt á
leigueign, þá er nýtingaréttur afskrifaður á líftíma leigueignar. Nýtingarréttur er afskrifaður frá
upphafsdegi leigusamnings.
Húsaleiguréttindi greinast þannig frá upphafi til loka árs: 2023-2024 2022-2023 Staða í upphafi árs 150.813 153.629 Afskriftir á reikningsárinu (25.342) (22.184) Verðbætur á reikningsárinu 6.433 19.368 Staða í lok árs 131.904 150.813 Leiguskuldir greinast þannig frá upphafi til loka árs: 2023-2024 2022-2023 Staða í upphafi árs 161.612 162.998 Afborganir á reikningsárinu (23.520) (20.753) Verðbætur á reikningsárinu 6.433 19.368 Staða í lok árs 144.525 161.612 Afborganir leiguskulda Afborganir innan ársins (flokkuð meðal skammtímaskulda) 25.285 22.942 Afborganir eftir 1-2 ár 26.737 24.260 Afborganir eftir 2-3 ár 28.274 25.654 Afborganir eftir 3-4 ár 29.898 27.128 Afborganir eftir 4-5 ár 31.616 28.687 Afborganir síðar 2.715 32.941 Samtals 144.525 161.612
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 36 -
18. Kaup á meirihluta í Iceland Spring
Hér neðan kemur fram bókfært verð eigna og skulda Iceland Spring ásamt gangvirði þeirra þann 1. janúar 2023
samkvæmt kaupverðsútdeilingu. Meðtalið í handbæru er nýtt hlutafé sem Ölgerðin greiddi inn í félagið þann 11. apríl
síðastliðinn að fjárhæð 411 m.kr. (USD 3 milljónir).
Þann 11. apríl 2023 jók Ölgerðin við hlut sinn í Iceland Spring ehf. (Iceland Spring) úr 40% í
51%. Aukningin var bæði gerð með beinum kaupum á hlutafé og kaupum á nýútgefnu hlutafé í
félaginu, samtals fyrir USD 3,7 milljónir eða 512 m.kr. Kaupverðið hefur verið greitt fullu með
handbæru fé. Eftir viðskiptin fer Ölgerðin með meirihluta atkvæðaréttar og þar með yfirráð yfir
Iceland Spring.
Samkvæmt leiðbeiningum IFRS 3 Sameining félaga er kaupaðferð beitt við sameininguna og
hafa stjórnendur Ölgerðarinnar borið kennsl á aðgreinanlegar eignir og skuldir Iceland Spring
ásamt hlutdeild minnihluta. Eignir og skuldir eru metnar á gangvirði 1. janúar 2023. Samkvæmt
kaupverðsútdeilingu er yfirverði í viðskiptunum alls 1.340 m.kr. úthlutað á vatnslind Iceland
Spring. Tekjuskattsáhrif af yfirverðinu fjárhæð 223 m.kr. eru færð til hækkunar
tekjuskattsskuldbindingu.
Útleiðsla á yfirverði 1.1.2023 Kaupverð 512.146 Gangvirði eldri eignarhluta* 1.096.717 Hlutdeild minnihluta (49%) metin á gangvirði 1.545.000 Samtals 3.153.864 Gangvirði hreinna eigna samkvæmt kaupverðsútdeilingu 3.153.864
*Eldri eignarhlutur Ölgerðarinnar í Iceland Spring (40%) er færður upp í gangvirði á yfirtökudegi
sem var metið 1.097 m.kr., og voru 368 m.kr. færðar í rekstrarreikning í línuna Áhrif
hlutdeildarfélaga vegna gangvirðismatsins.
Gangvirðis- Bókfært ve breyting Gangvirði Varanlegir rekstrarfjármunir 2.494.890 1.339.548 3.834.438 Óefnislegar eignir 85.808 (85.808) 0 Tekjuskattseign 17.839 17.839 rubirgðir 466.908 466.908 Viðskiptakröfur 149.620 149.620 Aðrar skammtímakröfur 41.800 41.800 Handbært 439.936 439.936 Samtals eignir 3.696.801 1.253.740 4.950.541 Vaxtaberandi skuldir 1.016.811 1.016.811 Tekjuskattsskuldbinding 175.788 223.258 399.046 Viðskiptaskuldir 338.153 338.153 Aðrar skammtímaskuldir 42.667 42.667 1.573.419 223.258 1.796.677 Hreinar eignir 2.123.382 1.030.482 3.153.864
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 37 -
19. Tengdir aðilar
Laun og önnur hlunnindi forstjóra, lykilstjórnenda og stjórnar greinast þannig:
Viðskipti við tengda aðila greinast þannig: 2023-2024 2022-2023 Seldar vörur og þjónusta 1.905 359.806 Keyptar vörur og þjónusta 9.770 22.289 Viðskiptakröfur - 69.151 Viðskiptaskuldir - 23.680
Tengdir aðilar eru þeir sem eiga 20% eða meira í félaginu, hlutdeildarfélög, dótturfélög, stjórnarmenn og nánir
fjölskyldumeðlimir, framkvæmdastjóri, forstjóri ásamt mökum þeirra og fjárhagslega tengdum aðilum. Viðskipti milli
félagsins og dótturfélaga þess, sem eru skilgreind sem tengdir aðilar, hafa verið færð út í samstæðureikningsskilum og
ekki tekin með í þessari skýringu.
Laun og önnur hlunnindi forstjóra, lykilstjórnenda og stjórnar greinast þannig:
1)
Inniheldur laun, hlunnindi og árangurstengd laun
*Um er að ræða 7 stjórnendur hjá móðurfélagi Ölgerðarinnar, framkvæmdastjóra Danól ehf. og einn
fyrrverandi lykilstjórnanda eða alls níu lykilstjórnendur.
**Fyrir stjórnarsetu er greitt til Horns III slhf. samkv. reikningi til og með janúar 2023.
***Fyrir stjórnarsetu er greitt til Íslandssjóða hf. samkv. reikningi. Hlutafjáreign miðast við eignarhlut
Akurs ÖES ehf.
Hermann Már og Berglind Ósk eru nefndarmenn í endurskoðunarnefnd. Rannveig Eir og Jóhannes
eru nefndarmenn í starfskjaranefnd.
1)
Inniheldur laun, hlunnindi og árangurstengd laun
*Um er að ræða 7 stjórnendur hjá móðurfélagi Ölgerðarinnar, framkvæmdastjóra Danól ehf. og einn fyrrverandi lykilstjórnanda eða
alls níu lykilstjórnendur.
**Fyrir stjórnarsetu var greitt til Íslandssjóða hf. samkv. reikningi til og með maí 2023.
Hermann Már og Gerður Huld eru nefndarmenn í endurskoðunarnefnd. Rannveig Eir og Magnús eru nefndarmenn í starfskjaranefnd.
Mótframlag í 1)2023-2024 Launlífeyrissjóð Hlutabréfaeign Októ Einarsson, stjórnarformaður 11.712 1.347 158.182 Hermann Már Þórisson, varaform 7.120 819 0 Rannveig Eir Einarsdóttir, stjórnarmaður 4.762 548 113.109 Gerður Huld Arinbjarnardóttir, stjórnarmaður 3.907 449 0 Magnús Árnason, stjórnarmaður 3.723 428 785 Jóhannes Hauksson, fyrrv. stjórnarmaður** 1.110 0 0 Berglínd Ósk Guðmundsdóttir, fyrrv. stjórnarmaður 1.170 135 0 Andri Þór Guðmundsson, forstjóri 67.164 13.809 158.314 Lykilstjórnendur (9)* 295.711 39.071 22.178
tframlag í Hlutabréfa- 1)2022-2023 Launlífeyrissjóð eign Októ Einarsson, stjórnarformaður 7.510 864 158.182 Hermann Már Þórisson, varaform.** 5.994 64 0 Rannveig Eir Einarsdóttir, stjórnarm. 4.100 472 113.033 Jóhannes Hauksson, stjórnarm.*** 4.100 0 179.287 Berglind Ósk Guðmundsdóttir, stjórnar 4.445 511 0 Andri Þór Guðmundsson, forstjóri 62.912 12.825 158.314 Lykilstjórnendur (9)* 301.417 39.779 27.263
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 38 -
20. Fjárhagsleg áhættustýring
Starfsemi Ölgerðarinnar hefur í för með sér margvíslega fjárhagslega áhættu s.s. breytingar á gengi erlendra
gjaldmiðla, vaxtabreytingar, áhættu vegna lánsviðskipta og lausafjáráhættu. Fyrrgreindir þættir geta haft áhrif á afkomu
samstæðunnar og virði hennar. Áhættustýring Ölgerðarinnar miðar m.a. því greina, meta og stýra þessum
áhættuþáttum.
Stjórn og forstjóri móðurfélagsins hafa eftirlit með áhættustýringu samstæðunnar. Markmið samstæðunnar með
áhættustýringu er uppgötva, skilgreina og greina áhættu sem hún býr við, setja viðmið um áhættutöku og hafa
eftirlit með henni. Aðferðir við áhættustýringu eru yfirfarnar reglulega til endurspegla breytingar á
markaðsaðstæðum og starfsemi samstæðunnar. Það getur haft neikvæð áhrif á samstæðuna ef eftirlit og
öryggisráðstafanir reynast vera ófullnægjandi.
Gjaldmiðlaáhætta
Gjaldmiðlaáhætta er talin vera fjárhagslegur áhættuþáttur í rekstri samstæðunnar.
Gjaldmiðlaáhætta er hættan á því breytingar á markaðsverði erlendra gjaldmiðla hafi
áhrif á afkomu samstæðunnar í tengslum við handbært fé, erlend innkaup og útflutning,
eignarhlut í hlutdeildarfélögum og gjaldmiðlaskiptasamninga. Markmið með stýringu
gjaldmiðlaáhættu er takmarka áhættu við skilgreind mörk, jafnframt því sem ábati er
hámarkaður.
viðskiptakostnaði. Eftir upphaflega skráningu eru slíkar fjáreignir metnar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka
vexti, frádreginni virðisrýrnun. Fjáreignir samstæðunnar sem metnar eru á afskrifuðu kostnaðarverði eru
skuldabréfaeign, viðskiptakröfur, aðrar skammtímakröfur, kröfur á hlutdeildarfélag og handbært fé. Fjáreignir í
erlendum gjaldmiðlum eru rðar miðað við gengi í lok reikningsskiladags. Gengismunur sem myndast er færður í
rekstrarreikning.
Fjárskuldir á afskrifuðu kostnaðarverði 29.2.2024 28.2.2023 Viðskiptaskuldir 2.821.983 2.492.111 Aðrar skammtímaskuldir 2.392.433 2.106.742 Langtímaskuldir 4.443.034 7.917.593 Skammtímaskuldir við lánastofnanir og næsta árs afborgun langtímaskulda 2.691.450 439.331 Samtals 12.348.900 12.955.777
Fjáreignir og fjárskuldir greinast á eftirfarandi tt: Fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði 29.2.2024 28.2.2023 Skuldabréfaeign 396.690 345.692 Viðskiptakröfur 3.226.991 2.742.932 Aðrar skammtímakröfur 91.336 15.298 Kröfur á hlutdeildarfélag - 45.757 Handbært 1.523.787 1.171.857 Samtals 5.238.803 4.321.536
Fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði eru upphaflega
færðar
á
gangvirði
viðbættum
öllum
tengdum
Bókfært verð eigna og skulda sem háðar eru gengisáhættu greinist þannig: Aðrir 2023-2024 EUR DKK USD gjaldmiðl. Viðskiptakröfur 57.858 0 0 24.728 Handbært 150.831 2 0 3.701 Viðskiptaskuldir (591.583) (263.212) (33.168) (135.682) (382.894) (263.210) (33.168) (107.253) Aðrir 2022-2023 EUR DKK USD gjaldmiðl. Viðskiptakröfur 80.662 0 0 29.092 Handbært 1.751 9.532 102 1.153 Viðskiptaskuldir (572.817) (314.259) (42.489) (229.993) (490.404) (304.727) (42.387) (199.748) Næmnigreining Styrking krónunnar (ISK) um 10% gagnvart eftirtöldum gjaldmiðlum þann 29/28. febrúar hefði breytt afkomu samstæðunnar fyrir tekjuskatt um eftirfarandi fjárhæðir. Veiking krónunnar hefði haft samsvarandi áhrif í öfuga átt. Greiningin byggir á allar aðrar breytur, sérstaklega vextir, haldist óbreyttar. 2023-2024 2022-2023 EUR 38.289 49.040 DKK 26.321 30.473 USD 3.317 4.239 Aðrir gjaldmiðlar 10.725 19.975 78.653 103.727
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 39 -
20. Fjárhagsleg áhættustýring (framhald)
Vaxta- og fjármögnunaráhætta Rekstraráhætta
Vaxtaáhætta er áhættan af því gangvirði eða framtíðar sjóðstreymi fjármálagerninga samstæðunnar muni sveiflast
vegna breytinga á markaðsvöxtum. Gengishreyfingar, verðbólga og verðbólguvæntingar kunna hafa áhrif a
vaxtastig og þar með fjármagnsliði samstæðunnar. Samstæðan býr við vaxtaáhættu vegna vaxtagreiðslna af skuldum
og vaxtaberandi eignum. Langtímaskuldir félagsins í íslenskum krónum bera breytilega vexti en útgefnir víxlar og
vaxtaberandi skuldir í bandaríkjadollar bera fasta vexti. Vaxtaberandi fjáreignir samstæðunnar bera breytilega eða
fastir vextir til skamms tíma.
Miðað við stöðu í árslok hefðu áhrif 1% hækkunar vaxta á vaxtagjöld verið 47 m.kr. til hækkunar (1% lækkun vaxta
hefði öfug áhrif).
Áhætta varðandi endurfjármögnun er alltaf til staðar hfélögum sem eru fjármögnuð með lántökum. Bæði er til staðar
hætta á því að samstæðan nái ekki að fjármagna sig á sambærilegum eða betri kjörum og áður og einnig hættan á því
að samstæðunni takist ekki endurfjármagna lán sín fyrir gjalddaga eða semja um áframhaldandi fjármögnun og geti
því mögulega ekki staðið við fjárhagsskuldbindingar sínar.
Rekstraráhætta getur leitt til beins eða óbeins taps sem getur orðið vegna fjölda þátta í
starfsemi samstæðunnar. Meðal áhættuþátta er vinna starfsmanna samstæðunnar, tækni
og skipulag sem beitt er, og ytri þættir aðrir en láns-, markaðs- og lausafjáráhætta.
Samstæðan býr við áhættu vegna verðbreytinga á aðkeyptri vöru og þjónustu.
Stjórn og stjórnendur samstæðunnar leitast við stýra rekstraráhættu með hagkvæmum
hætti til forðast fjárhagslegt tap og til vernda orðstír hennar. Til draga úr
rekstraráhættu er meðal annars komið á viðeigandi innra eftirliti með aðskilnaði starfa,
eftirliti með viðskiptum, þjálfun starfsmanna, eftirlit með fylgni við lög og reglur,
skipulögðum og skráðum verkferlum og keyptum tryggingum þegar við á.
Stjórnendur framkvæmda áhættumat árlega og leggja út aðgerðir til lágmarka rekstraráh
Lánsáhætta / Útlánaáhætta
Lánsáhætta er hættan á samstæðan verði fyrir fjárhagslegu tapi ef viðskiptamaður eða mótaðili í viðskiptum getur
ekki staðið við umsamdar skuldbindingar sínar. Lánsáhætta samstæðunnar er vegna handbærs fjárs, viðskiptakrafna,
krafna á tengda aðila, skuldabréfaeignar og annarra skammtímakrafna og ræðst einkum af fjárhagsstöðu og starfsemi
mótaðila. Stjórnendur samstæðunnar fylgjast með innheimtu viðskiptakrafna og skuldabréfaeignar með reglubundnum
hætti og eru þær fjáreignir færðar niður ef talið er að þær muni ekki innheimtast að fullu.
Eiginfjárstýring
Það er stefna stjórnar félagsins eiginfjárstaða samstæðunnar sterk til styðja við
stöðugleika í framtíðarþróun starfseminnar. Eiginfjárhlutfall samstæðunnar var um 49% í
lok fjárhagsársins (28.2.2023: 39%).
Samstæðan beitir aðferðum, sem tilgreindar eru í skýringu 12, við meta viðskiptakröfur og hugsanlega virðisrýrnun
þeirra. Í þeirri skýringu er finna upplýsingar um fjárhæð viðskiptakrafna og niðurfærslu þeirra. Í árslok er óverulegur
hluti krafna í vanskilum. Sögulegt tap viðskiptakrafna er afar lágt.
Mesta mögulega tap vegna fjáreigna er bókfært verð þeirra, sem greinist þannig: 29.2.2024 28.2.2023 Viðskiptakröfur, skuldabréfaeign og aðrar skammtímakröfur 3.715.016 3.103.922 Kröfur á hlutdeildarfélag - 45.757 Handbært 1.523.787 1.171.857 5.238.803 4.321.536
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 40 -
20. Fjárhagsleg áhættustýring (framhald)
Lausafjáráhætta
Lausafjáráhætta er hættan á því samstæðan geti ekki staðið við fjárhagsskuldbindingar sínar eftir því sem þær
gjaldfalla. Markmið samstæðunnar er stýra lausafé þannig tryggt hún hafi alltaf nægt laust til mæta
skuldbindingum sínum eftir því sem þær gjaldfalla og forðast þannig skaða orðspor samstæðunnar. Lausafjárstaða
samstæðunnar er sterk eins og sjá af efnahagsreikningi og er það stefna samstæðunnar halda þeirri stöðu
sterkri.
Handbært 29.2.2024 nam um 1.524 mkr. (28.2.2023: 1.171 mkr.) og hefur samstæðan möguleika á
skammtímalánalínum ef þörf er á. Samstæðan leitast við eiga nægt til þess standa straum af afborgunum
lána. Minnki aðgangur samstæðunnar lausafé getur það haft neikvæð áhrif á sjóðstreymi og afkomu og þar með
getu samstæðunnar til að standa við skuldbindingar sínar.
Eftirfarandi yfirlit sýnir fjárskuldir samstæðunnar annarra en afleiðuskulda og ónúvirt framtíðar sjóðflæði vegna þeirra
skulda. Fjárflæði miðast við kjör lánasamninga í árslok.
Umsamið 29.2.2024 Bókfært verð sjóðstreymi Innan 1 árs 1-2 ár 2-5 ár Meira en 5 ár Langtímaskuldir 4.984.337 9.230.646 1.095.547 767.938 2.366.698 5.000.463 Vaxtaberandi skammtímask. 2.150.147 2.222.213 2.222.213 Leiguskuldbindingar 144.525 165.632 31.687 31.687 95.061 7.197 Viðskiptaskuldir 2.821.983 2.821.983 2.821.983 Aðrar skammtímaskuldir 2.392.433 2.392.433 2.392.433 Samtals 12.493.426 16.832.907 8.563.863 799.625 2.461.759 5.007.660 Umsamið 29.2.2023 Bókfært verð sjóðstreymi Innan 1 árs 1-2 ár 2-5 ár Meira en 5 ár Óverðtryggð n 8.333.983 12.897.739 1.123.333 1.086.579 2.966.181 7.721.646 Leiguskuldbindingar 161.612 190.186 31.263 31.263 93.790 33.869 Viðskiptaskuldir 2.492.111 2.492.111 2.492.111 Aðrar skammtímaskuldir 2.106.742 2.106.742 2.106.742 Samtals 13.094.448 17.686.778 5.753.449 1.117.842 3.059.971 7.755.515
Ársreikningur samstæðu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 41 -
21. Þóknun endurskoðenda 23. Önnur mál
2023-2024 2022-2023 Endurskoðun og staðfestingarvinna 22.479 23.403 Önnur þjónusta 3.205 0 25.684 23.403
Endurskoðun og staðfestingarvinna snýr endurskoðun og staðfestingarvinnu á samstæðuársreikningi og
ársreikningum móðurfélags og dótturfélaga.
22. Ábyrgðir og tryggingar
Yfirskattanefnd úrskurðaði í máli nr. 118/2022 þar sem Danól ehf. kærði úrskurð
tollgæslustjóra vegna endurákvörðunar aðflutningsgjalda frá 24. maí 2022. Yfirskattanefnd
samþykkti kröfur Danól ehf. að hluta og endurgreiddi þann 29. september 2023 álag sem
beitt var á endurálagninguna fjárhæð 81 m.kr. sem færð var á eigið fé, auk dráttarvaxta
að fjárhæð 8 m.kr. sem færð eru á meðal fjármagnsliða.
Yfirskattanefnd úrskurðaði í máli nr. 30/2023 þann 27. september 2023, þar sem Ölgerðin
kærði úrskurð tollgæslustjóra vegna aðflutningsgjalda frá 9. desember 2022. Kröfum
Ölgerðarinnar var hafnað, en það hefur engin áhrif á ársreikninginn þar sem búið var að
gera ráð fyrir þeirri niðustöðu í ársreikningi 2022.
Ábyrgðarskuldbindingar 24. Atburðir eftir reikningsskiladag
Félagið hefur veitt kröfuhöfum veð í fasteign samstæðunnar til tryggingar skilvísum greiðslum vaxtaberandi lána sem
nú standa í 2.869,3 m.kr. Fjárhæð tryggingabréfs i lok árs er 6.397,6m.kr.
Engir atburðir hafa átt sér stað eftir reikningsskiladag sem hafa áhrif á fjárhagsstöðu og
upplýsingar í ársreikningi.
Rekstrarstöðvunartrygging
Félög í samstæðunni hafa keypt rekstrarstöðvunartryggingu sem ætlað er að bæta tjón vegna rekstrarstöðvunar í allt
að 12 mánuði á grundvelli skilmála um eignatryggingar. Samanlögð tryggingafjárhæð nemur allt að 9.163 m.kr.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 42 -
Yfirlýsing um stjórnarhætti
Ölgerðin Egill Skallagrímsson
1. Stjórnarhættir
1.1 Fylgni við leiðbeiningar um stjórnarhætti, lög og reglur
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. (hér eftir nefnt „Ölgerðin“ eða „félagið“) er hlutafélag sem fengið hefur hlutabréf sín skráð á aðalmarkað Nasdaq Iceland.
Skráður tilgangur Ölgerðarinnar samkvæmt samþykktum er sala, framleiðsla og dreifing á öli, gosdrykkjum og öðrum drykkjartegundum, er leyfðar eru
samkvæmt lögum, innflutningsverslun og umboðssala, svo og kaup og sala alls konar verðbréfa, eignarhald og rekstur fasteigna og lánastarfsemi.
Helstu lög sem tengjast stjórnarháttum og gilda um Ölgerðina eru lög um hlutafélög nr. 2/1995 og lög um ársreikningalög nr. 3/2006. Önnur lög sem
gilda um starfsemi Ölgerðarinnar eru m.a. samkeppnislög nr. 44/2005, lög nr. 20/2021 um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu,
lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum og lög nr. 90/2003 um tekjuskatt. Stjórnarhættir félagsins byggjast jafnframt á ákvæðum samþykkta
félagsins, dags. 25. maí 2023, og starfsreglum stjórnar. Starfsreglurnar voru síðast uppfærðar þann 29. júní 2023. Gildandi samþykktir félagsins og
starfsreglur stjórnar má finna á heimasíðu Ölgerðarinnar, olgerdin.is.
Stjórn félagsins telur stjórnarhætti félagsins vera í samræmi við leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar eru út af Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq
Iceland og Samtökum atvinnulífsins, en 6. útgáfa leiðbeininganna var gefin út 2021, nema annars sé getið í stjórnarháttayfirlýsingu þessari.
Leiðbeiningarnar má finna á leidbeiningar.is.
1.2 Frávik frá leiðbeiningunum
Það er ekki starfandi tilnefningarnefnd hjá félaginu og ekki hefur verið kallað eftir því af hálfu hluthafa að stofna tilnefningarnefnd. Öllum þeim sem fullnægja
lögbundnum hæfisskilyrðum er heimilt að bjóða sig fram til stjórnar félagsins, með þeim fyrirvara sem lög mæla fyrir um og án formlegrar tilnefningar.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 43 -
1.3 Annars konar reglur og viðmið sem farið er eftir
Stjórn Ölgerðarinnar hefur sett félaginu og dótturfélögum þess ýmsar reglur og stefnur sem fara ber eftir í starfsemi samstæðunnar, með það m.a. að
markmiði að tileinka sér góða stjórnarhætti.
Starfskjarastefna
Gildandi starfskjarastefna Ölgerðarinnar var samþykkt á aðalfundi félagsins hinn 25. maí 2023, en hún tekur til allra helstu þátta í starfs- og launakjörum
stjórnarmanna félagsins, forstjóra og annarra æðstu stjórnenda félagsins og dótturfélaga þess. Er markmið starfskjarastefnunnar að tryggja að
uppbygging starfskjara hjá félaginu og dótturfélögum þess stuðli að því að rekstrar- og árangursmarkmiðum á hverjum tíma verði náð og að hluthafar hafi
áhrif á og innsýn í stefnu félagsins um starfskjör forstjóra, annarra æðstu stjórnenda og stjórnarmanna. Starfskjarastefnan tekur mið af
langtímahagsmunum samstæðunnar, eigenda, viðskiptamanna og starfsmanna hennar.
Sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð
Ölgerðin hefur sett sér stefnu á sviði sjálfbærni og leggja stjórn og stjórnendur félagsins áherslu á að starfsemi þess sé í samræmi við stefnuna og vinna
markvisst að umbótum á því sviði. Núverandi sjálfbærnistefna Ölgerðarinnar tók gildi árið 2021 og er endurskoðuð árlega. Félagið hefur jafnframt sett
fram stefnur og áætlanir sem styðja við sjálfbærni. Þær má nálgast á vefsíðu fyrirtækisins, www.olgerdin.is, en þær varða m.a. jafnrétti, mannauð,
persónuvernd, siðareglur, gæðamál og áætlun gegn einelti, kynbundinni og kynferðislegri áreitni.
Starfsemi Ölgerðarinnar fellur undir ákvæði ársreikningalaga nr. 3/2006 um ófjárhagslega upplýsingagjöf, en þar er um að ræða upplýsingar sem veittar
eru til að hægt sé að leggja mat á þróun, umfang, stöðu og áhrif félagsins í tengslum við umhverfismál, félags- og starfsmannamál, sem og stefnu félagsins
í mannréttindamálum og mútu- og spillingarmálum. Ófjárhagslegar upplýsingar Ölgerðarinnar er að finna í ársreikningi félagsins.
Jafnréttisstefna, stefna og áætlun gegn einelti, kynbundinni og kynferðislegri áreitni og mannauðsstefna
Gildandi jafnréttisstefna Ölgerðarinnar, þ.e. stefna félagsins um fjölbreytileika og jafnrétti, var upphaflega samþykkt árið 2021 og gildir til ársloka 2024,
en skal yfirfarin árlega. Markmið stefnunnar er að stuðla að jafnri stöðu alls starfsfólks og jöfnum tækifærum óháð kyni, aldri og uppruna og að koma í veg
fyrir ómálefnalegan launamun.
Ölgerðin hefur jafnframt sett sér stefnu og áætlun gegn einelti, kynbundinni og kynferðislegri áreitni í samræmi við reglugerð um aðgerðir gegn einelti,
kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Þá hefur félagið sett sér sérstaka mannauðsstefnu, með það að markmiði að stuðla að starfsánægju starfsfólks og að Ölgerðin hafi yfir að ráða hæfu, vel
menntuðu og áhugasömu starfsfólki sem sameiginlega skapar metnaðarfullt og jákvætt vinnuumhverfi.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 44 -
Framangreindar stefnur eru aðgengilegar á heimasíðu félagsins, www.olgerdin.is.
Persónuverndarstefna
Ölgerðin hefur sett sér persónuverndarstefnu í samræmi við ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Er tilgangur
stefnunnar að tryggja sem best fylgni við ákvæði laganna varðandi meðferð persónuupplýsinga. Gildandi persónuverndarstefna félagsins var upphaflega
samþykkt í maí 2018 og er birt á heimasíðu félagsins, www.olgerdin.is.
Verklagsreglur um upplýsingagjöf og samskipti við fjárfesta
Ölgerðin hefur sett sér verklagsreglur um upplýsingagjöf og samskipti við fjárfesta, en tilgangur þeirra er að hagsmunaaðilum verði tryggður jafn aðgangur
að réttum, tímanlegum og áreiðanlegum upplýsingum um starfsemi félagsins, eftir því sem við á. Miða verklagsreglurnar við að upplýsingar skuli veittar af
hálfu félagsins í samræmi við m.a. lög nr. 20/2021 um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu, lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn
markaðssvikum, og reglur sem settar hafa verið á grundvelli þeirra, sem og reglur Nasdaq Iceland fyrir útgefendur hlutabréfa.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 45 -
2. Innra eftirlit og áhættustýring
2.1 Innra eftirlit og áhættustýring
Innra eftirliti er ætlað að stuðla að því að félagið nái markmiðum sínum. Innra eftirlit er samtvinnað allri starfsemi félagsins og er hluti af stjórnkerfi félagsins
þar sem hlutverk, völd og ábyrgð einstakra stjórnareininga eru skilgreind. Felst innra eftirlit félagsins jafnt í því að fyrirbyggja hugsanleg mistök með þ
að fyrir liggi skýrir verkferlar í tengslum við starfsemi félagsins og dótturfélaga þess, s.s. varðandi vöruframleiðslu og innflutning, en einnig í skilvirku eftirliti
með virkni og framkvæmd þessara verkferla, sem og í yfirsýn og eftirliti með fjárhagslegum þáttum starfseminnar.
Áhættustjórnun er hluti af innra eftirliti en áhættustjórnun er einn af lykilþáttunum í starfsemi félagsins. Undir áhættustjórnun fellur gæðastjórnun og er
gæðastjórnunarkerfi Ölgerðarinnar vottað samkvæmt ISO 9001 og FSSC 22000. Virkt og vel hannað innra eftirlit dregur úr áhættu m.a. við samningu
reikningsskila. Til staðar er viðeigandi aðgreining starfa. Framkvæmdar eru greiningar en árlega gerir hvert svið félagsins áætlun fyrir rekstur næsta árs.
Eitt af hlutverkum endurskoðunarnefndar er að hafa eftirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila og virkni innra eftirlits og áhættustýringar. Rekstur félagsins
í heild og hvers sviðs er gerður upp mánaðarlega, en það gerir stjórn félagsins kleift að bera árangur saman við áætlanir, fylgjast með breytingum í rekstri
og grípa til aðgerða ef um verulega neikvæðar breytingar er að ræða. Sama gildir um efnahags- og sjóðstreymisáætlanir fyrir félagið í heild.
2.2 Ytri endurskoðun
Endurskoðandi félagsins er PricewaterhouseCoopers ehf. Endurskoðendur félagsins eru kosnir árlega á aðalfundi félagsins. Endurskoðendur skulu
endurskoða reikningsskil félagsins á grundvelli alþjóðlegra reikningsskilastaðla, eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og þær
viðbótarkröfur sem kunna að gilda samkvæmt lögum nr. 3/2006 um ársreikninga.
2.3 Regluvarsla
Stjórn félagsins hefur skipað regluvörð fyrir félagið. Hlutverk regluvarðar er m.a. að hafa umsjón með að lögum um aðgerðir gegn markaðssvikum og
reglugerð MAR sé fylgt í starfsemi félagsins. Regluvörður félagsins er Kári Ólafsson, en staðgengill regluvarðar er Jóhann Magnús Jóhannsson.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 46 -
3. Stefna félagsins um fjölbreytileika í tengslum við stjórn, framkvæmdastjórn og æðstu stjórnendur
Vikið er að fjölbreytileika í ófjárhagslegri upplýsingagjöf Ölgerðarinnar í ársreikningi félagsins, en þar er lýst þeim helstu aðgerðum sem félagið hefur
gripið til í þeim tilgangi að tryggja fjölbreytileika meðal starfsmanna félagsins, sem og helstu tölfræðigreiningar sem framkvæmdar hafa verið í því sambandi.
Stefnu félagsins varðandi fjölbreytileika er lýst í gildandi jafnréttisstefnu félagsins, sbr. umfjöllun að framan. Í stefnunni kemur fram það markmið
Ölgerðarinnar að vera öðrum fyrirtækjum fyrirmynd þegar kemur að fjölbreytileika. Í þeim tilgangi hefur stefnan m.a. að geyma stefnu félagsins að því er
varðar launajafnrétti, ráðningu og móttöku nýs starfsfólks, starfsþróun, ásýnd kynjanna, staðalímyndir og minnihlutahópa, samræmingu vinnu og einkalífs,
kynbundið ofbeldi, kynbundna áreitni og kynferðislega áreitni, sem og aðstoð við starfsfólk af erlendum uppruna.
Þá er víðar í stjórnarháttum Ölgerðarinnar tekið á fjölbreytileika en í samþykktum félagsins er m.a. kveðið á um að tryggja beri að hlutfall hvors kyns í stjórn
félagsins sé ekki lægra en 40%, í samræmi við ákvæði laga um hlutafélög. Þess skal þó getið að ákvæði laganna gera eingöngu ráð fyrir tveimur kynjum.
4. Stjórn
4.1 Samsetning og starfsemi stjórnar
Stjórn félagsins skipa fimm einstaklingar og voru þeir kjörnir á aðalfundi hinn 25. maí 2023. Stjórn kaus sér formann og varaformann úr hópi stjórnarmanna.
Uppfyllir samsetning stjórnar skilyrði 1. mgr. 63. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög varðandi kynjahlutföll. Nánari upplýsingar um stjórnarmenn félagsins
koma fram að neðan.
Stjórnarmenn hafa lagt fram persónulegar upplýsingar, s.s. um trúnaðarstörf fyrir aðra aðila, stjórnarsetu í öðrum félögum og möguleg hagsmunatengsl í
þeim tilgangi að auðvelda mat á hæfi þeirra. Allir nema einn stjórnarmaður teljast óháðir félaginu, daglegum stjórnarmönnum og stórum hluthöfum þess.
Stjórn félagsins hefur sett sér sérstakar starfsreglur sem eru yfirfarnar árlega og voru gildandi starfsreglur samþykktar af stjórn hinn 29. júní 2023. Í
starfsreglunum er m.a. kveðið á um störf stjórnarinnar, ábyrgð hennar, verksvið og verkaskiptingu. Sérstaklega er fjallað um skyldur stjórnarformanns.
Samkvæmt starfsreglunum kýs stjórn sér formann og varaformann á fyrsta fundi. Þá segir í reglunum að stjórnarfundir skuli að lágmarki vera átta talsins
yfir rekstrarárið eða þegar formaður stjórnar ákveður, en að jafnaði skal boðað til aðalfundar með tveggja daga fyrirvara. Er stjórn almennt ákvörðunarbær
ef meirihluti stjórnar sækir fund og við atkvæðagreiðslu ræður einfaldur meirihluti atkvæða. Falli atkvæði jöfn ræður atkvæði stjórnarformanns. Þá hafa
reglurnar að geyma fyrirmæli um hvernig komið skuli í veg fyrir hagsmunaárekstra reynist stjórnarmaður vanhæfur til þátttöku í meðferð tiltekins máls, sbr.
ákvæði laga um hlutafélög.
Á starfsárinu sem hófst 1. mars 2023 hafa verið haldnir 15 stjórnarfundir.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 47 -
Stjórnarfundir eru að jafnaði haldnir á aðalskrifstofu Ölgerðarinnar. Árlega er samþykkt starfsáætlun stjórnar ár fram í tímann. Fundina sitja að jafnaði, auk
stjórnarmanna, forstjóri og framkvæmdastjóri fjármála- og mannauðssvið Fundargerðir stjórnarfunda ritar framkvæmdastjóri fjármála- og mannauðssviðs.
Fundargerðir eru afhentar stjórnarmönnum á stjórnarvef innan nokkurra daga frá fundi til staðfestingar á næsta stjórnarfundi á eftir.
4.2 Upplýsingar um stjórnarmenn
Októ Einarsson (1962) er stjórnarformaður Ölgerðarinnar. Hann er viðskiptafræðingur frá California State University, Sacramento og hefur starfað við
innflutning og heildsölu frá 1987. Októ hefur verið formaður stjórnar fyrirtækisins frá apríl 2002, ásamt því að vera í stjórnum Nýjabæjar ehf., OA
eignarhaldsfélags hf., Lind ehf. og dótturfélags Ölgerðarinnar Danól ehf., auk stjórnarsetu í öðrum eigin félögum. Októ á 50% hlut í OA eignarhaldsfélagi
hf. sem á 316.363.041 hluti í Ölgerðinni. Októ hefur ekki gert kaupréttarsamning við fyrirtækið. Októ telst vera háður félaginu og daglegum stjórnendum
þess, sem og stórum hluthöfum.
Hermann Már Þórisson (1972) er forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Landsbréfum. Hermann er með BSc gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.
Hermann hefur verið varaformaður stjórnar Ölgerðarinnar frá apríl 2017. Hermann situr í stjórn nokkurra fyrirtækja á vegum Landsbréfa, m.a. Styrkás hf.,
Rea ehf., Bílaleigu Flugleiða ehf., Pac1501 ehf., , GoPro ehf., Hugvits ehf. og Eðalfangs ehf. Hermann á engin hlutabréf í Ölgerðinni og á í engum
hagsmunatengslum við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila félagsins. Hermann er óháður félaginu, daglegum stjórnendum þess og stórum
hluthöfum félagsins.
Gerður Huld Arinbjarnardóttir (1989) er framkvæmdastjóri BSH15 ehf., sem rekur verslunina Blush. Þá hefur Gerður verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi í
markaðsmálum og fyrirlesari frá árinu 2020. Gerður situr í stjórn BSH15 ehf., HV23 slf. og annarra eigin félaga. Gerður á engin hlutabréf í Ölgerðinni og
á í engum hagsmunatengslum við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila félagsins. Að mati stjórnar er Gerður óháð félaginu, daglegum stjórnendum
þess og stórum hluthöfum félagsins. Þess skal þó getið að félag undir yfirráðum Gerðar, HV23 ehf. undirritaði í maí 2023 samstarfssamning varðandi
nýjan virknidrykk sem Ölgerðin framleiðir undir vörumerkinu MIST. Samkvæmt samningnum á HV23 slf. rétt á tilteknum þóknunum fÖlgerðinni fyrir
aðkomu sína að þróun og markaðssetningu drykkjarins, en þóknanir reiknast af tekjum Ölgerðarinnar vegna sölu drykkjarins. Er það mat stjórnar að í ljósi
þess að takmarkaðar greiðslur hafa verið inntar af hendi til HV23 slf. af hálfu Ölgerðarinnar á grundvelli samningsins, og eðlis og áætlaðs umfangs
samningsins að öðru leyti, að tilvist samningsins leiði ekki til þess að Gerður teljist háð félaginu eða daglegum stjórnendum þess í skilningi leiðbeininga
um stjórnarhætti. Stjórn félagsins er hins vegar meðvituð um tilvist samningsins og kann að breyta þessari flokkun ef undirliggjandi forsendur hennar
breytast.
Magnús Árnason (1979) er sjálfstætt starfandi ráðgjafi hjá Marka Ráðgjöf en starfaði áður sem framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar og markaðsmála
hjá Nova, framkvæmdastjóri vöruþróunar hjá OZ og framkvæmdastjóri alþjóða-vörumerkjamála hjá Latabæ. Magnús situr í stjórn Nova klúbbsins hf., Nova
hf., Rue de Net ehf. og Jurtar ehf, auk stjórnarsetu í eigin félögum. Magnús á 785.248 hluti í Ölgerðinni í gegnum eignarhaldsfélagið Sprengistjörnu ehf.
Engin hagsmunatengsl eru við stóra hluthafa, helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila félagsins. Magnús telst því vera óháður félaginu, daglegum
stjórnendum þess og stórum hluthöfum.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 48 -
Rannveig Eir Einarsdóttir (1965) er forstjóri og eigandi Reir Verk ehf. byggingarfélags, en starfaði áður sem forstöðumaður Icelandair. Rannveig Eir hefur
víðtæka reynslu af stjórnun og stefnumótun og situr í stjórn Sýnar hf. auk stjórnarsetu í eigin félögum. Rannveig Eir er viðskiptafræðingur með MBA gráðu
frá Háskóla Íslands. Rannveig hefur verið stjórnarmaður í Ölgerðinni frá apríl 2017. Rannveig á óbeint alls 113.033.183 hluti í Ölgerðinni. Hún á í engum
hagsmunatengslum við viðskipta- eða samkeppnisaðila félagsins eða við hluthafa sem eiga meira en 10% hlut í félaginu. Rannveig telst því vera óháð
félaginu, daglegum stjórnendum þess og stórum hluthöfum.
Á árinu 2023 var framkvæmt árangursmat á störfum stjórnar og voru helstu þættir árangursmatsins; stjórnarfundir, verkefni stjórnar, upplýsingagjöf,
stefnumótun og framtíðarsýn, áhættustjórnun, stjórnarmenn, stjórnarformaður og forstjóri. Í framhaldi var gerð aðgerðaráætlun en matið kom almennt vel
út.
5. Framkvæmdastjórn félagsins
Andri Þór Guðmundsson (1966) er forstjóri Ölgerðarinnar. Hann útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands árið 1992 og sem MBA frá
Rotterdam School of Management árið 2002. Andri hóf störf hjá Ölgerðinni árið 2002, fyrst sem framkvæmdastjóri fjármála og síðan sem forstjóri frá
nóvember 2004. Áður starfaði hann við markaðsmál og fjármál hjá Almenna bókafélaginu og Lýsi hf. Andri á 50% hlut í OA eignarhaldsfélagi hf. sem á
316.363.041 hluti í Ölgerðinni. Þá á Andri kauprétt að 11.000.000 hlutum í félaginu.
Forstjóri Ölgerðarinnar ber ásamt stjórn ábyrgð á daglegum rekstri fyrirtækisins og kemur fram fyrir hönd þess í öllum málum sem varða venjulegan
rekstur.
Núverandi framkvæmdastjórn félagsins er skipuð framkvæmdastjórum félagsins ásamt forstjóra. Eftirfarandi aðilar skipuðu framkvæmdastjórn á
fjárhagsárinu:
Andri Þór Guðmundsson, forstjóriGunnar B. Sigurgeirsson, aðstoðarforstjóri
Jón Þ. Oddleifsson, framkvæmdastjóri fjármála- og mannauðssviðs
Júlía Eyfjörð Jónsdóttir, framkvæmdastjóri framleiðslu- og tæknisviðs
Gunnlaugur E. Briem, framkvæmdastjóri vörustjórnunarsviðs
Óli Rúnar Jónsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs
Guðmundur P. Ólafsson, framkvæmdastjóri Egils - óáfengir drykkir
Garðar Svansson, framkvæmdastjóri Egils áfengt og fyrirtækjaþjónusta
María Jóna Saelsdóttir, framkvæmdastjóri Danól ehf.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 49 -
6. Undirnefndir stjórnar
6.1 Endurskoðunarnefnd
Hlutverk endurskoðunarnefndar er m.a. að hafa eftirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila og fer yfir mikilvæg atriði varðandi reikningsskil félagsins.
Endurskoðunarnefnd er eingöngu til ráðgjafar en getur ekki tekið ákvörðun fyrir hönd stjórnar. Endurskoðunarnefnd er skipuð af stjórn Ölgerðarinnar og
skal halda a.m.k einn fund með endurskoðanda félagsins á hverju ári þar sem farið er yfir endurskoðaða ársreikninga og endurskoðunarskýrslu.
Á fjárhagsárinu sem lauk hinn 28. febrúar 2023 voru haldnir sex fundir í endurskoðunarnefnd og full mæting á alla fundina.
Endurskoðunarnefnd Ölgerðarinnar skipa nú þau Margret G. Flóvenz sem er formaður nefndarinnar, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, stjórnarmaður, og
Hermann Már Þórisson, stjórnarmaður.
6.2 Starfskjaranefnd
Starfskjaranefnd undirbýr m.a. tillögu að starfskjarastefnu félagsins og getir tillögu að kjörum forstjóra félagsins. Starfskjaranefnd er stjórn jafnframt til
ráðgjafar hvað varðar starfskjarastefnu félagsins. Starfskjaranefnd er kosin af stjórn félagsins og er einn af þremur meðlimum hennar óháður félaginu.
Starfskjaranefnd fundaði þrisvar sinnum á rekstrarárinu sem lauk hinn 28. febrúar 2023.
Starfskjaranefnd skipa nú þau Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, sem er formaður, Magnús Árnason, stjórnarmaður, og Rannveig Eir Einarsdóttir, stjórnarmaður.
7. Upplýsingar um brot á lögum og reglum
Félagið hefur ekki fengið stjórnvaldssekt af hálfu dómstóla eða þar til bærra eftirlitsaðila á starfsárinu. Þá hefur félagið ekki hlotið dóm fyrir brot á lögum
eða reglum á árinu og er félaginu ekki kunnugt um að slík brot hafi verið framin í starfsemi félagsins.
8. Fyrirkomulag samskipta hluthafa og stjórnar
Stjórnarformaður Ölgerðarinnar, í samráði við forstjóra, annast milligöngu milli stjórnar og hluthafa fyrirtækisins.
Þ
annig samþykkt 13. febrúar 2024
Stjórn Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson hf.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 50 -
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Ölgerðin Egill Skallagrímsson
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. er íslenskt hlutafélag og starfar í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995. Tilgangur félagsins er sala, framleiðsla og
dreifing á öli, gosdrykkjum og öðrum drykkjartegundum er leyfðar eru samkvæmt lögum, innflutningsverslun og umboðssala svo og kaup og sala alls
konar verðbréfa auk þess að eiga og reka fasteignir og lánastarfsemi.
Ölgerðin hefur sett sér stefnu á sviði sjálfbærni og leggja stjórn og stjórnendur áherslu á að starfsemi félagsins sé í samræmi við stefnuna og vinna
markvisst að umbótum á því sviði. Sjálfbærnivinna styður við þá framtíðarstefnu félagsins um að verða fyrsta val allra hagaðila félagsins. Félagið hefur
skilgreint fjóra strauma til að ná fram framtíðarsýn sinni en þeir eru sjálfbærni, sókn, stafræn þróun og starfsfólk og trúir því að með þessum áherslum
skapist aukið virði fyrir alla hagaðila og verðmætasköpun verði tryggð til framtíðar.
Félagið hefur sett fram stefnur og áætlanir sem styðja við sjálfbærni. Þær má nálgast á vefsíðu fyrirtækisins en þær varða m.a. sjálfbærni, jafnrétti, mannauð,
persónuvernd, starfs- og siðareglur, gæðamál og áætlun gegn einelti, kynbundinni og kynferðislegri áreitni. Nánar er gerð grein fyrir helstu áhættuþáttum,
mælikvörðum, árangri og markmiðum þessara þátta í köflunum um umhverfisþætti, félagslega þætti og stjórnarhætti.
Núverandi sjálfbærnistefna Ölgerðarinnar tók gildi árið 2021 og er endurskoðuð árlega. Stjórnendur Ölgerðarinnar unnu að stefnunni og voru vinnustofur
haldnar til að greina þá áhersluflokka sem taldir voru mikilvægastir. Til hliðsjónar við gerð stefnunnar voru þau heimsmarkmið valin sem talið var að
Ölgerðin gæti haft mest áhrif á. Fjórir flokkar urðu að lokum fyrir valinu sem ríma við framtíðarsýn fyrirtækisins um fyrsta val og stefnu Ölgerðarinnar til
2027. Flokkarnir eru: Sjálfbær vöxtur, fjölbreytileiki, hringrásarhagkerfi og kolefnishlutleysi. Samhliða sjálfbærnistefnunni voru sett mælanleg markmið og
er þeim fylgt eftir með sjálfbærnimælaborði fyrir stjórnendur og starfsfólk. Mælikvarðarnir í mælaborðinu voru settir upp út frá sjálfbærnistefnunni og eru
gerðir upp mánaðarlega. Í hverjum flokki fyrir sig er unnið að umbótaverkefnum og stærri verkefnum og árangur er mældur reglulega.
Ölgerðin og dótturfélög framleiða, flytja inn og út, dreifa og selja drykkjarvörur, matvæli og ýmsar sérvörur. Sjálfbærni tengist rekstrinum á margvíslegan
hátt enda er starfsemin breið og fjölbreytt. Tæplega 50% af framlegð samstæðunnar er vegna sölu á eigin vörumerkjum Ölgerðarinnar. Þar er hægt að
hafa áhrif á alla virðiskeðjuna, frá vöruþróun, vali á umbúðum, endurvinnslu o.fl. Um það bil 16% af framlegðinni er framleiðsla og sala á vörum á grundvelli
sérleyfissamninga þar sem framleiðsla Ölgerðarinnar er hluti af sjálfbærnimarkmiðum stórra birgja. Þar skiptir framleiðsla nálægt samfélaginu og
umhverfisvænt dreifikerfi máli. Um 34% af framlegðinni eru innfluttar vörur en þar skipta m.a. góð samvinna við birgja og birgjamat máli. Þar er hægt að
hafa áhrif á þær vörur sem settar eru á markað, enda hefur verið aukning í heilsusamlegri og umhverfisvænni vörum í vöruúrvali.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 51 -
Áreiðanleikakönnunarferli
Ölgerðin hefur skilgreint markmið og aðgerðir til þess að tryggja að sjálfbærnistefnu félagsins sé framfylgt. Stjórn félagsins samþykkir stefnuna en
ábyrgðaraðili hennar er forstjóri Ölgerðarinnar. Sjálfbærnihópur Ölgerðarinnar tryggir að stefnunni sé fylgt eftir, aðgerðaáætlun sé innleidd og að regluleg
endurskoðun fari fram. Leiðtogi sjálfbærni og starfsumhverfis hefur umsjón með framkvæmd stefnunnar. Reglulega er fylgst með mælingum er tengjast
sjálfbærni og árlega er gefin út sjálfbærniskýrsla sem er aðgengileg öllum hagaðilum, þar sem gerð er grein fyrir framvindu.
Ófjárhagslegar upplýsingar eru hluti af ársreikningi félagsins, til umfjöllunar hjá endurskoðunarnefnd Ölgerðarinnar og samþykktar af stjórn. Deloitte ehf.
veitir álit með takmarkaðri vissu á Sjálfbærniskýrslu Ölgerðarinnar fyrir árið 2023 sem þessi ófjárhagslega upplýsingagjöf byggir á. Ekki er um lagalaga
kröfu að ræða en með þessu er áreiðanleiki gagna Ölgerðarinnar tekinn út og staðfestur, sem og upplýsingar sem tengjast frammistöðu félagsins á
sviðum sjálfbærni. Til viðbótar mun staðfesting Deloitte undirbúa félagið fyrir komandi reglur Evrópusambandsins um sjálfbærniupplýsingagjöf sem gert
er ráð fyrir að taki gildi á næstu tveimur árum (CSRD tilskipunin), en með henni verður gerð lagaleg krafa um staðfestingu óháðs þriðja aðila.
Sjálfbærniskýrsla Ölgerðarinnar byggir á UFS leiðbeiningum Nasdaq auk þess sem útreikningur loftlagsáhrifa er gerður í samræmi við Greenhouse Gas
Protocol. Einnig er vísað í tilheyrandi GRI Standard (e. Global Reporting Initiative, GRI100-400) og meginviðmið (e. Reporting Principles, P1-10)
alþjóðasáttmála Sameinuðu Þjóðanna (United Nations Global Compact, UNGC). Nánar er gerð grein fyrir helstu aðgerðum sem gripið hefur verið til í
köflunum hér á eftir.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 52 -
Sjálfbær vöxtur
Eitt af markmiðum Ölgerðarinnar er að stækka með hagkvæmum og sjálfbærum hætti og styðja þannig við hagvöxt og atvinnu á Íslandi. Því verður meðal
annars náð fram með aukinni framleiðni, stafrænni þróun og lágmörkun á umhverfisáhrifum. Markmið Ölgerðarinnar er að sjálfbærni verði hluti af menningu
fyrirtækisins og upplýsingar um framgang sjálfbærnimála verði jafn aðgengilegar og fjárhagsupplýsingar félagsins. Við veljum okkur samstarfsaðila
sem hafa sambærilegan metnað og fyrirtækið þegar kemur að sjálfbærni..
1. Fjárfestingarákvarðanir minnka losunarkræfni
Okkur hefur tekist að lækka losunarkræfni með fjárfestingarákvörðunum. Losunarkræfni tekna fer úr 416 kgCO2í/milljón árið 2022
niður í 388 kgCO2í/milljón árið 2023 eins og sést í töflu hér að neðan. Til að mynda hefur ný átöppunarlína fyrir dósir skilað betri
orkunýtingu en áður. Dæmi um aðrar fjárfestingar er rafmagnsketill sem kom í stað olíuketils í framleiðslu og er nú framleiðsla
n
ei
ngöngu keyrð á endurnýjanlegri orku. Á árinu tók Ölgerðin einnig á móti fyrstu rafmagnsvöruflutningabílunum og markaði þanni
g
t
ímamót í sögu orkuskipta á Íslandi.
2. Starfs- og siðareglur
Nýjar starfs- og siðareglur voru gefnar út sem leiðarljós í því hvernig við tökum ákvarðanir sem styðja við framtíðarsýn og gildi
fyrirtækisins. Þær taka til alþjóðlegra viðmiða og geta viðskiptavinir, birgjar og aðrir hagaðilar vitað við hverju má búast af okkur og eru
þær skuldbinding til okkar starfsfólks, viðskiptavina og annarra hagaðila. Þær ná til alls starfsfólks og birgja og leiðbeina okkur í
daglegum verkefnum.
3. Vöruúrval hollari valkostir og áfengislausir bjórar
Markvisst var unnið að því að auka framboð af hollari valkostum. Við höfum áhrif með því vöruúrvali sem við setjum á markað hverj
u
s
inni og með endurbótum á núverandi vöruúrvali. Það er hluti af okkar sjálfbærnivegferð að bjóða íslenskum neytendum upp á hollari
valkosti, svo sem vörur með minni eða engan sykur og áfengislausa bjóra. Á síðustu sjö árum hefur sykurmagn á hvern seldan lítra
minnkað um 55% en markmið félagsins er að minnka sykur á hvern seldan lítra árið 2030 miðað við árið 2020 um 50% og hefur það
því náðst eins og sést í töflu hér að neðan.
4. Vöruþróun með íslenskum hráefnum
Með því að nýta íslensk hráefni er hægt að minnka kolefnisspor í þeim vörum sem Ölgerðin bíður upp á. Stærsti ávinningurinn felst í
því að framleiða drykkjarvörur hérna heima og nota þannig íslenska vatnið. Ölgerðin hefur látið gera vistferilsgreiningu á áhrifunum og
getur verið allt að 600% munur á kolefnislosun vegna flutninga. Ölgerðin er einnig einn stærsti einstaki notandi íslensks byggs ti
l
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 53 -
bjórgerðar en við framleiðslu, meðal annars Bola er notað íslenskt bygg. Í COLLAB er notað kollagen sem er unnið af Feel Iceland
úr sjávarafurðum sem falla til. Nýjasta viðbótin er COLLAB Hydro en þá er notast við íslenskt sjávarsalt frá Saltverk.
Losunarkræfni gróðurhúsalofttegunda
Eining
2022
2023
Losunarkræfni tekna
kgCO2í/milljón
416
388
Losunarkræfni rekstrarframlegðar
kgCO2í/milljón
3.485
1.329
Losunarkræfni eiginfjár
kgCO2í/milljón
1.631
1.165
Losunarkræfni starfsfólks
kgCO2í/stöðug
42.654
44.992
Losunarkræfni orku
kgCO2í/MWst
598
630
2017
2018
2019
2020
2021
2022
2023
Sykurmagn (gr pr seldan ltr) 47 42 37 30 26 25 21
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 54 -
Fjölbreytileiki
Fjölbreyttur vinnustaður er heilbrigður vinnustaður. Ölgerðin vill laða að sér hæfasta starfsfólkið með hvetjandi fyrirtækjamenningu án fordóma og áherslu
á jafna möguleika. Fjölbreyttur hópur starfsfólks hefur fleiri sjónarhorn, á auðveldara með að greina þarfir viðskiptavina og laga þjónustu fyrirtækisins að
þeim. Betri árangur næst með fjölbreytileika og þannig skapast eftirsóknarverðari vinnustaður.
1. Hinsegin vottun Samtakanna 78
Ölgerðin varð á árinu fyrsta fyrirtækið á Íslandi til að hljóta vottun Samtakanna ’78 sem hinseginvænn vinnustaður. Vegferðin í þeirri vottun
fólst meðal annars í fræðslu fyrir starfsfólk á hinseginleikanum ásamt því að framkvæma úttektir á fyrirtækinu með hinseginleikann í huga.
2. Inngilding með aukinni jafnréttisfræðslu
Ölgerðin lagði fram metnaðarfulla stefnu í jafnréttismálum og fjölbreytileika fyrir Jafnréttisstofu fyrir árin 2021-2024. Unnið er markvisst af
því að útrýma fordómum í fyrirtækinu og bjóða öll velkomin. Einn þáttur í því er að jafna hlut kvenna innan fyrirtækisins. Lögð var mikil
áhersla á fræðslu árið 2023. Einnig hefur farið mikil vinna í að skapa inngildandi vinnustað meðal annars með því að breyta öllum salernum
í kynhlutlaus salerni, bætt við búningsherbergjum fyrir konur og setja upp hleðslustöðvar fyrir hreyfihamlaða í bílastæðahúsi.
3. Jafnvægisvogin
Þann 6. október 2022 skrifaði Ölgerðin undir viljayfirlýsingu um Jafnvægisvogina. Þannig tekur fyrirtækið þátt í að jafna hlutfall karla og
kvenna í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi. Markmið Jafnvægisvogarinnar er að auka jafnvægi í efsta lagi stjórnunar fyrirtækja
í
ís
lensku viðskiptalífi með það að markmiði að árið 2027 verði 40/60 kynjahlutfall í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Ísland
i.
4. Íslenskukennsla Bara tala
Starfsfólki Ölgerðarinnar hefur í lengri tíma boðist íslenskukennsla en í mars 2024 var tekið upp Bara tala stafrænn íslenskukennari. Bara
tala er í formi apps sem byggir á gervigreind og íslenskri máltækni. Sérstaklega er tekið tillit til starfsemi Ölgerðarinnar í vali á orðum og
notast er við sjónrænar vísbendingar og myndir til að auðvelda orðaforðaöflun, hlustunarfærni og hagnýtt minni fyrir notanda. Leitast er
við að senda allt efni hjá fyrirtækinu út á bæði íslensku og ensku, t.d. atvinnuauglýsingar.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 55 -
Kynjafjölbreytni
Eining
2022
2023
Hlutfall kvenna í fyrirtækinu
%
28%
30%
Hlutfall kvenna í byrjendastarfi og næsta starfsþrepi fyrir ofan
%
28%
29%
Hlutfall kvenna í stöðu yfirmanna og stjórnenda
%
34%
40%
Hlutfall kvenna í framkvæmdastjórn
%
22%
22%
Launamunur kynja
Eining
2022
2023
Miðgildi heildarlauna karla (X) sem hlutfall af miðgildi
heildarlauna kvenna
X:1 0,99 0,99
Niðurstaða jafnlaunavottunar / útskýrður launamunur kynjanna
%
2,40%
0,6%
Launahlutfall forstjóra
Eining
2022
2023
Laun og bónusgreiðslur forstjóra (X) sem hlutfall af miðgildi
launa starfsmanna í fullu starfi
X:1 6,6 8,4
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 56 -
Hringrásarhagkerfið
Aukinn kraftur hefur verið settur í að bæta ferla fyrirtækisins út frá hringrásarhagkerfinu. Lögð áhersla á að draga úr sóun í öllu ferlinu (hráefni og umbúðir,
hönnun, framleiðsla, flutningur, notkun/endurnotkun/viðgerðir/deiliþjónusta, söfnun og endurvinnsla).
1. Söfnun og endurvinnsla kaffihylkja á Íslandi
Ölgerðin og Danól flytja inn um 16 milljón kaffihylki á ári. Á árinu var sett upp söfnun og endurvinnsla kaffihylkja sem er með umhverfisvænni
hætti en áður hefur þekkst hér á Íslandi. Hægt er að skila notuðum kaffihylkjum á allar endurvinnslustöðvar Sorpu á höfuðborgarsvæðinu
og endurvinnslustöðvar Íslenska Gámafélagsins á landsbyggðinni. Hylkin eru svo forunnin hjá Íslenska Gámafélaginu þar sem þau eru
hökkuð og kaffikorgurinn sigtaður frá. Kaffikorgurinn fer í ja- og gasgerðarstöð GAJU og verður þar að áburði. Málmurinn fer í
málmendurvinnslu. Inn á kaffihylki.is er hægt að sjá nánari upplýsingar um verkefnið.
2. Minnkun matarsóunar í vefverslun
Á forsíðu vefverslunar Danól, dótturfyrirtækis Ölgerðarinnar, eru nú sýnilegar þær vörur sem eru á stórlækkuðu verði vegna tæprar
dagsetningar. Verkefnið hófst í september 2022 og hefur farið mikið magn í gegnum síðuna. Á árinu var farið í það kynna þetta markviss
t
f
yrir viðskiptavinum og hefur það skilað sér í minni matarsóun.
3. Minnkun hráefna og endurvinnsla umbúða
Ölgerðin hefur lagt áherslu á að umbúðir félagsins séu eins umhverfisvænar og kostur er til að mæta breyttum kröfum viðskiptavina. Helstu
mælikvarðar hvað varðar umhverfisvænar umbúðir eru minnkun hráefna í umbúðum, hlutfall endurnýtts hráefnis og flokkunarhlutfall. Á árinu
var farið í að uppfæra plastlínu fyrirtækisins út frá nýrri reglugerð sem krefst þess að áfesta tappa á plastflöskur. Samhliða því voru
flöskurnar léttar um 3,6 til 4,5 gr eftir stærð eða sem samsvarar sparnaði á 70 tonnum af plasti á ári. Plastflöskur félagsins eru úr 50%
endurunnu plasti. Ölgerðin er einnig hluthafi í Endurvinnslunni hf., en örugg endurvinnsla umbúða af drykkjarvörum styður hið mikilvæga
hringrásarhagkerfi.
4. Aukin flokkun, endurnotkun og uppvinnsla virðisstrauma á árinu
Ný úrgangslöggjöf var innleidd á árinu og var farið meðal annars í að samræma allar merkingar. Flokkun hefur aukist á árinu og töluver
t
m
eira fer nú til endurnýtingar en áður sem skilar sér í lægra kolefnisspori vegna úrgangs frá rekstri. Á árinu var haldið áfram á útskiptum
yfir í LED perur og hætt var með handþurrkur í skrifstofubyggingu og settir upp handblásarar í staðinn. Dæmi um verkefni sem stuðlar að
endurnotkun eru plastbakkarnir sem koma undan Little Moons ískúlunum við kynningar eru nú gefnir leikskólum þar sem börnin nýta þá
undir málningu í föndurgerð. Dæmi um uppvinnslu virðisstrauma er að starfsmannafatnaður sem fellur til í starfseminni er nú uppunni
nn
t
.d. í stóla. Hluti af því geri sem fellur til við bjórgerð er notað í sjampó, svokallað bjórsjampó.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 57 -
Meðhöndlun úrgangs
Eining
2022
2023
Heildarmagn úrgangs
kg
1.585.523
1.679.408
Flokkunarhlutfall úrgangs
%
90,4%
92,6%
Endurvinnsluhlutfall úrgangs
%
95,3%
97,6%
Heildarlosun vegna úrgangs frá rekstri
tCO
2
í
67,3
37,4
Kolefnishlutleysi
Ölgerðin hefur sett sér markmið um kolefnishlutleysi árið 2040. Aðferðafræðin byggir á Science Based Targets (SBTi) þar sem unnið er að því að draga
úr kolefnislosun í allri virðiskeðjunni og það sem stendur eftir er svo bundið með vottuðum kolefniseiningum.
1. Minnka kolefnisspor
Kolefnisspor eigin reksturs (umfang 1 og 2) jókst um 192 tonn CO2 ígilda á milli ára. Ástæðan var leki í síðasta óumhverfisvæna
kælikerfinu í húsinu sem er á áætlun að gera upp. Einnig var á árinu keypt olía á varagufuketil í framleiðslu en honum hefur nú verið skipt
út og engin losun er vegna hans frá því í júní.
2. Losunarkræfni tekna
Losunarkræfni tekna minnkar um 7% milli ára. Ölgerðin losar hlutfallslega minna af gróðurhúsalofttegundum þrátt fyrir að umfang
starfseminnar aukist milli ára.
3. Rafvæðing bílaflotans
Á síðasta ári tók Ölgerðin á móti fyrstu rafmagnsvöruflutningabílunum og markaði þannig tímamót í sögu orkuskipta á Íslandi. 40% af
bílaflota Ölgerðarinnar eru nú rafmagnsbílar og markmið um 100% árið 2030.
4. Rafvæðing framleiðslu
Árið 2016 var olíuketillinn stærsti losunarþáttur fyirtækisins. Um mitt ár 2018 var rafmagnsketillinn settur í forgang og olíuketillinn nýttur
sem varaafl. Á síðasta ári var fjárfest í nýjum 3MW rafmagnskatli sem kom í stað 1,5MW olíuketils og hefur losun í framleiðslu verið 0 frá
því í júní.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 58 -
5. Orkusparandi verkefni
Unnið var að orkusparandi verkefnum í starfseminni. Til að stuðla að loftsparnaði var hannaður sérstakur stjórnbúnaður sem stýrir nú
loftflæði á meðan framleiðsla stendur yfir, þetta dregur bæði úr orkunotkun og minnkar slit á loftspressum. Að auki voru settir upp
varmaskiptar á heitavatnstanka hjá Ölsuðu Ölgerðarinnar, sem leiðir til verulegs rafmagns- og tímasparnaðar í suðu á bjór.
Gróðurhúsalofttegundir
Eining
2022
2023
Umfang 1
tCO2í
1.108
1.307
Umfang 2
tCO2í
221
242
Umfang 1 og 2
tCO2í
1.329
1.521
Umfang 3
tCO2í
14.666
16.043
Losun gróðurhúsalofttegunda (Umfang 1, 2 og
3)
tCO2í 15.995 17.592
Sjálfbærnistjórnun
Ölgerðin hefur sett sér metnaðarfull markmið um sjálfbærni í rekstri og er sjálfbærni lykilþáttur í ákvarðanatöku. Fyrirtækið tekur þátt í því að ná
loftslagsmarkmiðum Íslands um 40% minnkun kolefnisspors fyrir árið 2030 og er með markmið um kolefnishlutleysi fyrir árið 2040. Fyrirtækið hefur
skuldbundið sig til að mæla og sannreyna með vísindalegum hætti hvernig til tekst að ná markmiðunum sem miða að því halda hlýnun jarðar innan við
1,5°C (e. Science Based Target (SBT)).
Ölgerðin vinnur auk þess eftir viðmiðum Global Compact og skilar árlega inn framvinduskýrslu. Ölgerðin hefur mælt árangurinn og gefið út upplýsingar
um umhverfismál, félagslega þætti og stjórnarhætti (UFS) þess í sjálfbærniskýrslu reglulega. Aðra mælikvarða vegna umhverfisstjórnunar og stjórnarhátta
má finna í sjálfbærniuppgjöri 2023. Markmið Ölgerðarinnar er að halda áfram að skila inn upplýsingum um UFS þætti árlega og bæta skýrslugjöf eftir því
sem við á. Sjálfbærniuppgjör hefur verið staðfest af þriðja aðila.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 59 -
Loftslagstengd áhætta og tækifæri
Ölgerðin hefur greint helstu loftslagstengdar áhættur og tækifæri er varða rekstur félagsins. Áhætta félagsins í loftlagsmálum er að mestu leyti tengd
nýjum lögum og reglugerðum, t.d. ef einhverjar vörur verða ekki leyfðar eða há losunargjöld og háir mengunarskattar verða lagðir á. Einnig geta breytt
viðhorf neytenda orðið að áhættu og þarf fyrirtækið að fylgjast með breyttum þörfum þeirra, t.d. hvað varðar sjálfbærar umbúðir. Á sama tíma geta
mengunarmál valdið rekstraráhættu fyrir félagið. Nánari umfjöllun er að finna á heimasíðu fyrirtækisins.
Vellíðan, heilsa og öryggi starfsfólks
Helstu verðmæti Ölgerðarinnar felast í mannauðnum og fylgst er með þróun starfsánægju með mælingum hlutlauss aðila og niðurstöður nýttar til úrbóta.
Mælingarnar fara fram fjórum sinnum á ári. Einnig er fylgst með fjölda vinnuslysa og „næstum því slysa“. Metnaðarfullt markm um að starfsánægja
mældist yfir 85% náðist á árinu
Starfsánægja
2018
2019
2020
2021
2022
2023
Hlutfall starfsánægju
85,8%
85,2%
84,0%
86,2%
88,4%
86,8%
Stór þáttur í að starfsfólki líði vel við störf sín og að það vaxi og dafni innan félagsins er fræðsla og þjálfun, en Ölgerðin vinnur markvisst að því að þjálfa
upp ábyrgt og metnaðarfullt starfsfólk, hvort sem um þjálfun nýrra starfsmanna eða endurmenntun er að ræða. Starfsfólki er boðið upp á heilsustyrki til
niðurgreiðslu á kostnaði vegna líkamlegrar eða andlegrar heilsu. Árlega er haldin heilsu- og öryggisvika til að efla vitund um mikilvægi góðrar heilsu.
Ölgerðin er með samning við Heilsuvernd sem er viðurkenndur heildstæður þjónustuaðili á sviði heilsu- og vinnuverndar.
Ölgerðin hefur sett sér stefnu í fjölbreytileika- og jafnréttismálum sem er skuldbinding félagsins um stöðugar umbætur í jafnréttismálum og fjölbreytileika.
Markmið stefnunnar er að stuðla að jafnri stöðu alls starfsfólks og jöfnum tækifærum óháð kyni, aldri og uppruna og koma í veg fyrir ómálefnalegan
launamun. Ölgerðin hefur það að markmiði að vera öðrum fyrirtækjum fyrirmynd í fjölbreytileika.
Hjá Ölgerðinni er stefna um slysalausan vinnustað. Til að tryggja öryggi starfsmanna á sem bestan hátt er félagið með fyrirbyggjandi fræðslu, öfluga
nýliðaþjálfun, góðan tækjakost, öruggan aðbúnað og tryggt verklag til að reyna að koma í veg fyrir slys. Hjá Ölgerðinni er starfandi öryggisnefnd sem
tekur til umfjöllunar mál sem varða forvarnir, aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustaðnum. Haldið er utan um skráningar á slysum og „næstum því
slysum“ og gerðar úrbætur í kjölfar tillagna.
Vinnuslysatíðni
Eining
2022
2023
Heildarfjöldi slysa sem hlutfall af heildarfjölda starfsmanna
%
2,0
4,0
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 60 -
Mannréttindi
Ölgerðin vinnur eftir mannréttindastefnu og hefur birt hana á heimasíðu félagsins. Ölgerðin styður og virðir mannréttindi í samræmi við alþjóðlegar
samþykktir um grundvallar mannréttindi svo sem mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu Þjóðanna og ILO um rétt við vinnu (ILO Declaration on Fundamental
Principles and Rights at Work). Ölgerðin vinnur eftir 10 grundvallarviðmiðum UN Global Compact sáttmálans og hefur skrifað undir yfirlýsingu þess efnis.
Tvö viðmiðin snúa að mannréttindum; Félagið styður og virðir vernd alþjóðlegra mannréttinda og fullvissar sig um að gerast ekki meðsekt um
mannréttindabrot. Ölgerðin framkvæmir birgjamat og setur þau skilyrði að fyrirtæki fari að öllum lögum og reglum í þeim löndum sem þau stunda viðskipti.
Einnig gerir Ölgerðin þá kröfu að fyrirtækið hlíti öllum alþjóðlegum samþykktum um grundvallar mannréttindi svo sem Barnasáttmála SÞ (UN Convention
on the Rights of the Child) og sáttmála ILO um rétt við vinnu (ILO Declaration on Fundamental Principles and Rights at Work). .
Gæði og öryggi vara og ábyrgð gagnvart samfélagi
Ölgerðin hefur sett sér skýra stefnu um gæði vara og fylgir vottuðu gæðastjórnunarkerfi þar sem mikil áhætta felst í brestum vegna gæða vara fyrir félagið.
Lykilmælikvarði er viðhald vottunar samkvæmt ISO 9001 og ISO 22000 stöðlunum. Ölgerðin hefur náð þeim markmiðum að halda í og efla gæðaímynd
félagsins með því að tryggja að vörumeðhöndlun sé í samræmi við bestu þekktar aðferðir á hverjum tíma og að starfsemin sé í samræmi við lög og
reglugerðir og uppfylli þær kröfur sem settar eru af viðskiptavinum og hagsmunaaðilum. Þá eru einnig til staðar viðbragðsáætlanir vegna veikinda eða
annarskonar skaða sem neytendur geta orðið fyrir. Markmið Ölgerðarinnar er að viðhalda þróuninni er varðar að efla gæðaímynd félagsins áfram.
Stjórnunarhættir
Helstu áhættur félagsins er varðar stjórnunarhætti eru fólgnar í upplýsingaöryggi og öryggisbresti tölvukerfa. Þá er einnig falin rekstraráhætta í því að
ákvörðunartaka stjórnar og annarra innan félagsins taki ekki mið af samfélagi eða umhverfi. Unnið verður í því á þessu ári að skilgreina fleiri áhættuþætti
er varðar stjórnunarhætti, skilgreina árangur og setja markmið er varða þessa áhættuþætti.
Stjórn Ölgerðarinnar starfar eftir starfsreglum sem byggja á leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja útgefið af Viðskiptaráði Íslands, Samtökum
Atvinnulífsins og Nasdaq OMX á Íslandi. Hlutverk starfsreglnanna er að tryggja skilvirkni í starfsemi og tryggja rétta meðferð mála innan félagsins. Þá
hefur fyrirtæki hlotið viðurkenningu árið 2021 sem fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum frá Stjórnvísi. Nánar má lesa um stjórnarhætti félagsins í
stjórnarháttayfirlýsingu.
Upplýsingaöryggi
Ölgerðin vinnur eftir upplýsingaöryggisstefnu og skuldbindur sig til að hámarka öryggi upplýsinga félagsins, starfsfólks og viðskiptavina með tilliti til
leyndar, réttleika og tiltækileika. Stuðlað er að öryggisvitund og unnið er að stöðugum umbótum þar sem tækifæri og áhættur varðandir upplýsingaöryggi
eru greind. Stefnuna má finna á heimasíðu félagsins. Upplýsingakerfi félagsins eru rekin og hýst hjá viðurkenndum og vottuðum aðilum og eru afrit tekin
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 61 -
af öllum gögnum samkvæmt skipulögðum verkferlum. Til að takast á við mögulega öryggisbresti hefur félagið tekið upp tvöfalda auðkenningu, fræðslu og
skilgreint verklag um öryggisbresti. Eftirlitsferlar eru til staðar hjá félaginu sem tryggja öryggi og skilvirkni tölvukerfa þess en ekki er þó hægt að tryggja
að fullu að upp komi brestir í upplýsingatæknikerfum félagsins sem gætu haft neikvæð áhrif á rekstur þess, afkomu og orðspor. Félagið hefur einsett sér
að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga sem unnið er með innan félagsins og fylgir persónuverndarstefnu sem byggir á lögum nr.
90/2018 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, með síðari breytingum.
Siðferði og aðgerðir gegn spillingu og mútum
Ölgerðin vinnur eftir starfs- og siðareglum sem eru leiðarljós í því hvernig ákvarðanir eru teknar sem styðja við framtíðarsýn og gildi fyrirtækisins. Okkar
viðskiptavinir, birgjar og aðrir hagaðilar vita við hverju má búast af okkur og eru reglurnar skuldbinding til okkar starfsfólks, viðskiptavini og UN Global
Compact. Yfirstjórn og stjórnendum ber að sýna gott fordæmi og fylgja reglum í hvívetna ásamt því að kynna þær vel fyrir starfsfólki sínu. Allt starfsfólk
skrifar undir starfs- og siðareglur samhliða undirskrift ráðningarsamnings.
Starfsfólki ber skylda að tilkynna allar boðsferðir eða gjafir sem því er boðið til yfirmanns og fær það samþykkt ef vilji er fyrir að þiggja. Starfsfólki ber
einnig skylda að tilkynna til yfirmanns öll eignar- eða venslatengsl við viðskiptavini eða birgja. Starfsfólk tekur ekki ákvarðanir í starfi sem tengjast á einhvern
hátt ættingjum eða maka.
Ölgerðin fylgir öllum lögum og reglum sem tengjast starfsemi fyrirtækisins. Verklagsreglur um uppljóstrun starfsmanna og vernd uppljóstrara sbr. lög nr.
40/2020 hafa verið innleiddar.
Siðferði og aðgerðir gegn spillingu
Eining
2022
2023
Framfylgir fyrirtækið siðareglum og/eða stefnu gegn spillingu og mútum?
Já/Nei
Ef já, hvaða hlutfall starfsmanna hefur formlega staðfest að það fylgir
stefnunni?
% 46% 64%
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 62 -
Upplýsingagjöf vegna flokkunarreglugerðar ESB
Flokkunarreglugerð ESB 2020/852 (EU Taxonomy) tók gildi á Íslandi 1. júní 2023 með lögum nr. 25/2023 um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði
fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar. Lögin gilda frá 1. janúar 2023 og gilda því fyrir allt fjárhagsár Ölgerðarinnar og dótturfélaga
hennar.
Markmið flokkunarreglugerðarinnar er að skapa samræmda umgjörð fyrir það hvaða atvinnustarfsemi má teljast umhverfislega sjálfbær, byggt á
tæknilegum matsviðmiðum. Reglugerðin miðar að því að auka gegnsæi í upplýsingagjöf um sjálfbærni og krefst þess að fyrirtæki uppfylli ákveðin viðmið
til að geta talist umhverfislega sjálfbær. Til þess að starfsemin geti talist umhverfislega sjálfbær þarf verulegan stuðning við eitt eða fleiri af sex tilgreindum
umhverfismarkmiðum, án þess að skaða önnur markmið og starfsemin þarf að vera rekin í samræmi við lágmarksverndarráðstafanir og tæknileg
matsviðmið. Umhverfismarkmið sex eru:
1. Mildun loftslagsbreytinga
2. Aðlögun að loftslagsbreytingum
3. Sjálfbær nýting og verndun vatns- og sjávarauðlinda
4. Umskipti yfir í hringrásarhagkerfi
5. Mengunarvarnir og eftirlit með mengun og vernd
6. Endurheimt líffræðilegrar fjölbreytni og vistkerfa
Fyrirtæki sem falla undir þessa reglugerð eru skyldug að birta upplýsingar um hve stór hluti veltu, fjárfestinga- og rekstrargjalda þeirra tengist
umhverfislega sjálfbærri starfsemi.
Flokkunarhæf starfsemi samstæðu Ölgerðarinnar
Vinna fór í það á síðasta ári að bera saman starfsemi í samstæðu Ölgerðarinnar við þau tæknilegu matsviðmið sem nú þegar hafa verið birt, þ.e. mildun
loftslagsbreytinga og aðlögun að loftslagsbreytingum. Kjarnastarfsemi Ölgerðarinnar er framleiðsla á drykkjavörum sem fellur ekki undir tæknilegu
matsviðmiðin eins og er því er takmarkaður hluti sem telst hæf (e. eligible) við flokkunarreglugerðina.
Eftirfarandi starfsemi hjá samstæðu Ölgerðarinnar telst hæf samkvæmt flokkunarreglugerðinni og fellur undir umhverfismarkmið um mildun
loftslagsbreytinga:
6.5. Flutningar með mótorhjólum, fólksbifreiðum og léttum atvinnubifreiðum
6.6. Vöruflutningar á vegum
7.3. Uppsetning, viðhald og viðgerð á orkunýtnum búnaði
7.4. Uppsetning, viðhald og viðgerðir á hleðslustöðvum fyrir rafknúin ökutæki
7.7. Kaup og eignarhald á byggingum
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 63 -
Umhverfislega sjálfbær starfsemi samstæðu Ölgerðarinnar í skilningi reglugerðarinnar
Til að starfsemin sé í samræmi við skilyrði flokkunarreglugerðarinnar þarf hún að leggja mikið af mörkum til umhverfismarkmiða og skaða ekki verulega
önnur umhverfismarkmið. Hún þarf einnig að vera í samræmi við vel rannsökuð og vísindaleg viðmið og vera í samræmi við lágmarksverndarráðstafanir.
Kröfurnar eru ítarlegar og mikil grunnvinna þarf að eiga sér stað til að fyrirtæki geti gefið út að þau standist skoðun. Tæknileg matsviðmið hafa ekki verið
gefin út fyrir kjarnastarfsemi samstæðu Ölgerðarinnar og því ljóst að ítarleg vinna þurfi að fara fram þegar þau koma út. Talið er að samstæða Ölgerðarinnar
uppfylli skilyrði um að vera umhverfislega sjálfbær fyrir eftirfarandi starfsemi:
6.5. Flutningar með mótorhjólum, fólksbifreiðum og léttum atvinnubifreiðum
Samstæða Ölgerðarinnar á fjölda fólksbíla fyrir starfsfólk sitt til að nýta við daglegan rekstur, bæði sem hluti af dreifikerfi Ölgerðarinnar sem og til að
þjónusta viðskiptavinii, og er meirihluti þessara bifreiða rafmagnsbílar. Hins vegar eru kröfur flokkunarreglugerðar Evrópusambandsins þess eðlis að mjög
erfitt er að uppfylla þær án þess að gefa afslátt af öryggiskröfur við íslenskar aðstæður og reyndist því ekki unnt að mæta kröfum reglugerðarinnar í
flokknum.
6.6. Vöruflutningar á vegum
Ölgerðin rekur sitt eigið dreifikerfi á stórhöfuðborgarsvæðinu og eru nú tveir af ellefu vöruflutningabílum með enga losun eða rafmagnsvöruflutningabílar.
Þessir vörubílar uppfylla mikilvæg viðmið um framlag til að draga úr loftslagsbreytingum. Kröfur reglugerðarinnar um hjólbarða eru þess eðlis að mjög
erfitt er að uppfylla öryggiskröfurnar við íslenskar aðstæður og reyndist því ekki unnt að mæta kröfum reglugerðarinnar í flokknum vöruflutningaþjónusta.
7.3. Uppsetning, viðhald og viðgerð á orkunýtnum búnaði
LED perur hjá Ölgerðinni flokkast sem uppsetning og útskipti á orkunýtnum ljósgjöfum. Slíkar fjárhæðir eru þó undir eignfærsluviðmiðum og koma því
einungis fram undir töflu tengdri rekstrarkostnaði.
7.4. Uppsetning, viðhald og viðgerðir á hleðslustöðvum fyrir rafknúin ökutæki
Ölgerðin er með 31 hleðslustöðvar í bílastæðahúsi sínu sem standa starfsfólki og gefst öðrum kostur á að nýta gegn gjaldi.
7.7. Kaup og eignarhald á byggingum
Til að byggingar teljist umhverfislega sjálfbærar skv. skilgreiningu flokkunarreglugerðar ESB þarf orkunýtingarvottorð í flokki A skv. tilskipun ESB 2010/31.
Ísland fékk tímabundna og skilyrta undanþágu frá innleiðingu tilskipunarinnar. Því gildir hún ekki um Ísland og eru engin orkunýtingarvottorð gefin út fyrir
byggingar hér á landi. Ölgerðin hefur fengið Leed Gold vottun á sína byggingu en þrátt fyrir það er ekki hægt að skilgreina hvort hún sé umhverfislega
sjálfbær út frá reglugerðinni. Ekki verður því hægt að fara lengra með þennan þátt.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 64 -
Að valda ekki umtalsverðu tjóni
Aðlögun að loftslagsbreytingum
Ljóst er að loftslagsbreytingar hafa í för með sér áhættu og tækifæri fyrir rekstur Ölgerðarinnar. Loftslagstengd áhætta og tækifæri eru greind út frá TCFD
viðmiðum og má finna niðurstöður greiningarinnar á heimasíðu fyrirtækisins. Hópur var settur saman til að fjalla um loftslagstengda áhættu og tækifæri
sem samanstóð af forstjóra, fjármála- og mannauðsstjóra, framkvæmdastjóra framleiðslu, framkvæmdastjóra vörustjórnunar og leiðtoga sjálfbærni og
starfsumhverfis. Farið var yfir spurningalista út frá TCFD (Task Force on Climate-Related Financil Disclosures) viðmiðum og ESRS (European
Sustainability Reporting Standards) þáttum sem hafa verið gefin út og helstu áhættur og tækifæri tekin saman. Fjallað er um loftslagstengda áhættu og
tækifæri með framkvæmdastjórn og stjórn fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur setur einnig fram fyrirbyggjandi aðgerðir fyrir hverja áhættu.
Sjálfbær notkun og verndun vatns- og sjávarauðlinda
Á ekki við
Umskipti yfir í hringrásarhagkerfi
Á ekki við
Mengunarvarnir og eftirlit með mengun
Ekki má valda umtalsverðu tjóni þegar kemur að mengunarvörnum og eftirliti með mengun hvað viðkemur uppsetningu, viðhaldi og viðgerðum á
orkunýtnum búnaði og á hleðslustöðvum fyrir rafknúin ökutæki. Kröfur um flutning og dreifingu á raforku eiga ekki við þar sem þær snúa ekki að
rafhleðslustöðvum.
Vernd og endurheimt líffræðilegrar fjölbreytni og vistkerfa
Fyrir rafhleðslustöðvar er uppsetning og framkvæmd gerð þannig að hún uppfylli öll lög og reglugerðir sem við eiga hverju sinni, svo sem mannvirkjalög
o.s.frv.
Lágmarksverndarráðstafanir
18. gr. flokkunarreglugerðarinnar mælir fyrir um lágmarksverndarráðstafanir þar sem horft er til viðmiðunarreglna Efnahags- og framfarastofnunarinnar,
leiðbeinandi meginreglna Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og mannréttindi, auk átta grundvallarsamþykkta í yfirlýsingu Alþjóðavinnumálastofununarinnar.
Vettvangur um sjálfbær fjármál hefur skilgreint kjarnaviðfangsefni samkvæmt þessum kröfum: mannréttindi, spillingu og mútur, skattlagningu og sanngjörn
samkeppni.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 65 -
Með sjálfbærnistefnu, starfs- og siðareglum (e. Code of Conducts), mannréttindastefnu, stefnu gegn spillingu og mútum, jafnréttis- og mannauðsstefnu
er lagður grunnur að því að tryggja að Ölgerði fylgi lágmarksverndarráðstöfunum sbr. Flokkunarreglugerð ESB. Ölgerðin starfar samkvæmt íslenskum
skattalögum og vinnulöggjöf sem tekur mið af Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og barnalögum nr. 73/2003.
Ölgerðin er meðvituð um að frekari þörf er á vinnu þegar kemur að lágmarksverndarráðstöfunum, svo sem áreiðanleikakannana á mannréttindum
samkvæmt skilgreiningu OECD auk upplýsingagjafar á sviði mannréttinda.
Lykilmælikvarðar
Eins og fram hefur komið hefur kjarnastarfsemi Ölgerðarinnar ekki verið tekin upp í ræknilegum matsviðmiðum Flokkunarreglugerðar ESB. Því er lítill hluti
af veltu, fjárfestinga- og rekstrargjalda sem samstæðu Ölgerðarinnar sem fellur undir flokkunarkerfið.
Lykilmælikvarðar eru birtir í töflum 1,2 og 3 fyrir veltu, fjárfestingar- og rekstrargjöld eins og þau eru skilgreind í reglugerð ESB 2021/2178. Útreikningar
á lykilmælikvörðum eru birtir á samstæðugrundvelli þar sem innri viðskiptum hefur verið eytt út til að forðast tvítalningu.
Velta (turnover)
Velta jafngildir heildartekjum samstæðunnar í ársreikningi sem er í samræmi við IFRS staðla. Velta innan samstæðu er eytt út í ársreikningi samstæðunnar
og er ekki innifalin í heildarsamtölu veltu í töflu 1. Hlutfall veltu sem sem fellur undir flokkunarreglugerðina er fundin með því að deila upphæð veltu sem
eiga við hvern flokk með heildarveltu samstæðunnar sem er skilgreind í rekstrarreikningi. Árið 2023 var engin velta hjá samstæðu Ölgerðarinnar sem féll
undir flokkunarreglugerðina enda meginstarfsemi ekki enn flokkunarhæf.
Fjárfestingargjöld (CAPEX)
Samkvæmt flokkunarreglugerðinni segir að heildarfjárfestingargjöld skuli vera samtala á viðbótum fastafjármuna, óefnislegra eigna og leigueigna, bæði
vegna fjárfestinga og yfirtaka vegna samruna. Í samstæðu Ölgerðarinnar jafngildir þessi upphæð 1,3 m.a. kr., sem er notuð sem nefnari í útreikningum á
hlutfalli fjárfestingargjalda í hverjum starfsgreinaþætti flokkunarreglugerðarinnar.
Rekstrargjöld (OPEX)
Rekstrarkostnaður í töflu 3 fyrir flokkunarreglugerðina er skilgreindur í samræmi við flokkunarreglugerðina, sem beinn gjaldfærður kostnaður vegna
hefðbundins viðhald eigna, líkst og rannsóknar- og þróunarkostnaður, skammtímaleiga, viðhald og viðgerðir og annar sambærilegur kostnaður. Slíkur
kostnaður hjá samstæðu Ölgerðarinnar var 569 m.kr. á fjárhagsárinu, sem er notað sem nefnari í útreikning á hlutföllum í töflu 3. Rekstrarkostnaður sem
er notaður sem nefnari í töflu 3 fyrir flokkunarreglugerðina er því frábrugðin rekstrarkostnaði samkvæmt ársreikning, þar sem rekstrarkostnaður samkvæmt
flokkunarreglugerðinni inniheldur ekki kostnað líkt og afskriftir, skrifstofu- og stjórnunarkostnað eða sölu- og markaðskostnað.
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 66 -
Tafla 1: Velta
Viðmið fyrir verulegt tjón
Viðmið fyrir veruleg framlag („Veldur ekki verulegu tjóni“)
Atvinnustarfsemi (1)
Númer (2)
Heildarvelta (3)
þús. kr.
Hlutfall veltu (4) %
tvægi við loftslags-
breytingar (5) %
Aðlögun að
loftslagsbreytingum (6) %
Vatns- og
sjávarauðlindir (7) %
Hringrásar-
hagkerfi (8) %
Mengun (9) %
ffræðileg fjölbreytni og
vistkerfi (10) %
tvægi við loftslags-
breytingar (11) J/N
Aðlögun að
loftslagsbreytingum (12) J/N
Vatns- og sjávarauðlindir (13)
J/N
Hringrásarhagkerfi (14) J/N
Mengun (15) J/N
ffræðileg fjölbreytni og
vistkerfi (16) J/N
Lágmarks verndar-ráðstafanir
(17
) J
/N
Hlutfall veltu sem fellur
flokkunarkerfinu, ár N (18) %
Hlutfall veltu sem fellur
flokkunarkerfinu, ár N-1 (19)
%
Flokkur (starfsemi sem gerir
annarri starfsemi kleift að
st
uðla
Flokkur „(umbreytingar-
starfsemi)“ T
A. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR YFIR
A.1. Umhverfissjálfr starfsemi (sem fellur að flokkunarkerfinu)
Ve
lta frá umhverfissjálfbærri starfsemi (sem fellur að flokkunarkerfinu) (A.1) 0 0% 0%
A.2 Starfsemi sem flokkunarkerfið nær yfir en er ekki umhverfissjálfbær (starfsemi sem fellur ekki að flokkunarkerfinu)
Velta frá starfsemi sem flokkunarkerfið nær yfir en er ekki
umhverfisslfbær (starfsemi sem fellur ekki að flokkunarkerfinu) (A.2)
0 0% 0%
Alls (A.1 + A.2) 0 0% 0%
B.
S
TARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR EKKI YFIR
Velta frá starfsemi sem flokkunarkerfið nær ekki yfir (B) 45.375.363 100%
Alls (A + B) 45.375.363 100%
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 67 -
Tafla 2: Fjárfestingarkostnaður
Viðmið fyrir verulegt tjón
Viðmið fyrir veruleg framlag („Veldur ekki verulegu tjóni“)
At
vinnustarfsemi (1)
Númer (2)
Heildarkostnaður (3)
þús. kr.
Hlutfall kostnaðar (4) %
tvægi við loftslags-
breytingar (5) %
Aðlögun að
loftslagsbreytingum (6) %
Vatns- og
sjávarauðlindir (7) %
Hringrásar-
hagkerfi (8) %
Mengun (9) %
Líffræðileg fjölbreytni og vistkerfi (10) %
Mótvægi við loftslags-breytingar (11) J/N
Aðlögun að loftslagsbreytingum (12) J/N
Vatns- og sjávarauðlindir (13) J/N
Hringrásarhagkerfi (14) J/N
Mengun (15) J/N
Líffræðileg fjölbreytni og vistkerfi (16) J/N
Lágmarks verndar-
ráðstafanir (17) J/N
Hlutfall veltu sem fellur að flokkunarkerfinu, ár
N (18) %
Hlutfall veltu sem fellur að flokkunarkerfinu, ár
N-1 (19) %
Flokkur (starfsemi sem gerir annarri starfsemi
kleift að stuðla að umhverfismarkmiðum) (20) E
Flokkur „(umbreytingar-starfsemi)“ T
A. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR YFIR
A.1. Umhverfissjálfr starfsemi (sem fellur að flokkunarkerfinu)
Uppsetning, viðhald og viðgerðir á hleðslustöðvum fyrir rafknúin ökutæki 7.4 55.
562 4% 100% 0% 0% 0% 0% 0% J J J J J J J 0% E/V E
Velta frá umhverfissjálfrri starfsemi (sem fellur að flokkunarkerfinu) (A.1) 55.562 4% 4% 0% 0% 0% 0% 0% J J J J J J J 0% E/V 4% 0%
A.2 Starfsemi sem flokkunarkerfið nær yfir en er ekki umhverfissjálfbær (starfsemi sem fellur ekki að flokkunarkerfinu)
Flutningar með mótorhjólum, fólksbifreiðum og léttum atvinnutækjum 6.5 127.625 9%
Vöruflutningar á vegum 6.6 111.866 8%
Kaup og eignarhald á byggingum 7.7 34.490 3%
Kostnaður frá starfsemi sem flokkunarkerfiðr yfir en er ekki
umhverfisslfbær (starfsemi sem fellur ekki að flokkunarkerfinu) (A.2)
273.981 20%
Alls (A.1 + A.2) 329.543 24%
B.
S
TARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR EKKI YFIR
Kostnaður frá starfsemi sem flokkunarkerfið nær ekki yfir (B) 1.024.805 76%
Alls (A + B) 1.354.348 100%
Ársreikningur samstæðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.
- 68 -
Tafla 3: Rekstrarkostnaður
Viðmið fyrir verulegt tjón
Viðmið fyrir veruleg framlag („Veldur ekki verulegu tjóni“)
Atvinnustarfsemi (1)
Númer (2)
Heildarkostnaður (3)
þús. kr.
Hlutfall kostnaðar (4) %
tvægi við loftslags-
breytingar (5) %
Aðlögun að
loftslagsbreytingum (6) %
Vatns- og
sjávarauðlindir (7) %
Hringrásar-
hagkerfi (8) %
Mengun (9) %
Líffræðileg fjölbreytni og vistkerfi (10) %
Mótvægi við loftslags-breytingar (11) J/N
Aðlögun að loftslagsbreytingum (12) J/N
Vatns- og sjávarauðlindir (13) J/N
Hringrásarhagkerfi (14) J/N
Mengun (15) J/N
Líffræðileg fjölbreytni og vistkerfi (16) J/N
Lágmarks verndar-
ráðstafanir (17) J/N
Hlutfall veltu sem fellur að flokkunarkerfinu, ár
N (18) %
Hlutfall veltu sem fellur að flokkunarkerfinu, ár
N-1 (19) %
Flokkur (starfsemi sem gerir annarri starfsemi
kleift að stuðla að umhverfismarkmiðum) (20) E
Flokkur „(umbreytingar-starfsemi)“ T
A. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR YFIR
A.1. Umhverfissjálfr starfsemi (sem fellur að flokkunarkerfinu)
Uppsetning, viðhald og viðgerðir á orkunýtnum búnaði 7.3 2.489 0% 100% 0% 0% 0% 0% 0% J J J J J J J 0% E/V E
Uppsetning, viðhald og viðgerðir á hleðslustöðvum fyrir rafknúin ökutæki 7.4 780 0% 100% 0% 0% 0% 0% 0% J J J J J J J 0% E/V E
Velta frá umhverfissjálfrri starfsemi (sem fellur að flokkunarkerfinu) (A.1) 3.269 1% 1% 0% 0% 0% 0% 0% J J J J J J J 0% E/V 1% 0%
A.2 Starfsemi sem flokkunarkerfið nær yfir en er ekki umhverfissjálfbær (starfsemi sem fellur ekki að flokkunarkerfinu)
Flutningar með mótorhjólum, fólksbifreiðum og léttum atvinnutækjum 6.5 22.853 4%
Vöruflutningar á vegum 6.6 30.650 5%
Kaup og eignarhald á byggingum 7.7 7.111 1%
Kostnaður frá starfsemi sem flokkunarkerfiðr yfir en er ekki
umhverfisslfbær (starfsemi sem fellur ekki að flokkunarkerfinu) (A.2)
60.614 11%
Alls (A.1 + A.2) 63.883 11%
B.
S
TARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR EKKI YFIR
Kostnaður frá starfsemi sem flokkunarkerfið nær ekki yfir (B) 505.687 89%
Alls (A + B) 569.570 100%
5493003YDW5CUGC5PS302023-03-012024-02-295493003YDW5CUGC5PS302022-03-012023-02-285493003YDW5CUGC5PS302024-02-295493003YDW5CUGC5PS302023-02-285493003YDW5CUGC5PS302022-02-285493003YDW5CUGC5PS302023-02-28ifrs-full:IssuedCapitalMember5493003YDW5CUGC5PS302024-02-29ifrs-full:IssuedCapitalMember5493003YDW5CUGC5PS302023-02-28ifrs-full:SharePremiumMember5493003YDW5CUGC5PS302024-02-29ifrs-full:SharePremiumMember5493003YDW5CUGC5PS302023-02-28ÖLG:SpecialReserveMember5493003YDW5CUGC5PS302023-03-012024-02-29ÖLG:SpecialReserveMember5493003YDW5CUGC5PS302024-02-29ÖLG:SpecialReserveMember5493003YDW5CUGC5PS302023-02-28ifrs-full:OtherReservesMember5493003YDW5CUGC5PS302023-03-012024-02-29ifrs-full:OtherReservesMember5493003YDW5CUGC5PS302024-02-29ifrs-full:OtherReservesMember5493003YDW5CUGC5PS302023-02-28ifrs-full:RetainedEarningsMember5493003YDW5CUGC5PS302023-02-28ifrs-full:RetainedEarningsMemberifrs-full:IncreaseDecreaseDueToChangesInAccountingPolicyAndCorrectionsOfPriorPeriodErrorsMember5493003YDW5CUGC5PS302023-03-012024-02-29ifrs-full:RetainedEarningsMember5493003YDW5CUGC5PS302024-02-29ifrs-full:RetainedEarningsMember5493003YDW5CUGC5PS302023-02-28ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember5493003YDW5CUGC5PS302023-02-28ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMemberifrs-full:IncreaseDecreaseDueToChangesInAccountingPolicyAndCorrectionsOfPriorPeriodErrorsMember5493003YDW5CUGC5PS302023-03-012024-02-29ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember5493003YDW5CUGC5PS302024-02-29ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember5493003YDW5CUGC5PS302023-02-28ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember5493003YDW5CUGC5PS302023-03-012024-02-29ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember5493003YDW5CUGC5PS302024-02-29ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember5493003YDW5CUGC5PS302023-02-28ifrs-full:IncreaseDecreaseDueToChangesInAccountingPolicyAndCorrectionsOfPriorPeriodErrorsMember5493003YDW5CUGC5PS302022-02-28ifrs-full:IssuedCapitalMember5493003YDW5CUGC5PS302022-03-012023-02-28ifrs-full:IssuedCapitalMember5493003YDW5CUGC5PS302022-02-28ifrs-full:SharePremiumMember5493003YDW5CUGC5PS302022-03-012023-02-28ifrs-full:SharePremiumMember5493003YDW5CUGC5PS302022-02-28ÖLG:SpecialReserveMember5493003YDW5CUGC5PS302022-03-012023-02-28ÖLG:SpecialReserveMember5493003YDW5CUGC5PS302022-02-28ifrs-full:OtherReservesMember5493003YDW5CUGC5PS302022-03-012023-02-28ifrs-full:OtherReservesMember5493003YDW5CUGC5PS302022-02-28ifrs-full:RetainedEarningsMember5493003YDW5CUGC5PS302022-03-012023-02-28ifrs-full:RetainedEarningsMember5493003YDW5CUGC5PS302022-02-28ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember5493003YDW5CUGC5PS302022-03-012023-02-28ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember5493003YDW5CUGC5PS302022-02-28ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember5493003YDW5CUGC5PS302022-03-012023-02-28ifrs-full:NoncontrollingInterestsMemberiso4217:ISKiso4217:ISKxbrli:shares