
54
Framkvæmdastjórn
Ingi situr jafnframt í stjórnum eftirfarandi félaga: K.R.- sports hf., Loftleiða Cabo Verde ehf., Hrólfsskers ehf., Sjóvá-Almenna
trygginga hf., Jarðbaðanna ehf., Norðurbaða ehf., Pharmarctica ehf. og StorMar ehf.
Stjórnarháttayfirlýsing Síldarvinnslunnar hf. 2024 (óendurskoðað), frh.
Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður, fyrst kjörinn 2003. Fæðingardagur 7. október 1952. Þorsteinn er með
skipstjórnarréttindi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík og skipaverkfræðingur frá Norges Tekniske Högskole. Þorsteinn er
stofnandi og forstjóri Samherja hf. og hefur gegnt því starfi frá 1983. Hann er jafnframt framkvæmdastjóri Samherja Ísland ehf.,
Seleyjar ehf., Sæbóls fjárfestingarfélags ehf., og Oddeyrartanga ehf.
Þorsteinn situr í stjórnum eftirfarandi félaga: Samherji Fiskeldi ehf., 600 Eignarhaldsfélag ehf., Barðstún ehf., Eignarhaldsfélagið
Steinn ehf., Ice Tech ehf., Krossanes ehf., Oddeyri ehf., Rafa ehf., Samherjasjóðurinn ehf., Seley ehf., Sigurafl ehf., Snæfell ehf.
Þorsteinn er auk þess með prókúruumboð fyrir Ice Fresh Seafood ehf.
Þorsteinn er forstjóri Samherja hf. sem á 30,06% hlut í Síldarvinnslunni hf. Hann á í árslok 1.000.000 hluti eða 0,05% í eigin nafni í
Síldarvinnslunni hf.
Þorsteinn er óháður félaginu og daglegum stjórnendum þess en telst háður stórum hluthafa samkvæmt leiðbeiningum um
stjórnarhætti.
Arna Bryndís Baldvins McClure, varamaður, fyrst kjörin í stjórn 2013 og í endurskoðunarnefnd frá árinu 2021. Fæðingardagur 2.
júlí 1985. Hún er með ML-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og Executive MBA gráðu frá IESE háskólanum í Barcelona. Hún
starfaði hjá LEX lögmannsstofu frá 2010-2013 og sem yfirlögfræðingur Samherja hf. frá 2013-2021. Arna hefur verið í tímabundnu
hlutastarfi hjá Síldarvinnslunni frá nóvember 2023.
Arna á í lok árs 32.100 hluti í eigin nafni í Síldarvinnslunni hf., eða 0,002%
Arna er háð félaginu og daglegum stjórnendum og telst háð stórum hluthafa samkvæmt leiðbeiningum um stjórnarhætti.
Ingi Jóhann Guðmundsson, varamaður, fyrst kjörinn í stjórn 2001. Fæðingardagur 12. janúar 1969. Hann er með Cand. Oecon í
viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og starfar sem framkvæmdastjóri Gjögurs hf., Kjálkaness ehf. og Gjögurtáar ehf.
Arna situr jafnframt í stjórnum eftirfarandi félaga: Emerald Invest ehf., Sea Thru ehf., Flugskóla Íslands ehf. og Sea Thru sp. z.o.o í
Póllandi.
Ingi á 22,54% eignarhlut í Kjálkanesi ehf. sem á 16,06% hlut í Síldarvinnslunni hf. Hann á ekki hluti í eigin nafni í Síldarvinnslunni
hf.
Ingi er óháður félaginu og daglegum stjórnendum þess, en telst háður stórum hluthafa samkvæmt leiðbeiningum um stjórnarhætti.
Gunnþór Björn Ingvason, forstjóri. Fæðingardagur 11. nóvember 1968. Gunnþór er iðnaðartæknifræðingur frá Tækniskóla
Íslands. Hann hóf árið 1996 störf hjá SR Mjöli hf. og annaðist þar innkaup á hráefni og gæðamál. Við sameiningu SR Mjöls hf. og
Síldarvinnslunnar hf. varð hann aðstoðarmaður forstjóra Síldarvinnslunnar, síðar útgerðarstjóri og hefur verið forstjóri frá 2007.
Gunnþór er jafnframt framkvæmdastjóri Fóðurverksmiðjunnar Laxár ehf., Bergs-Hugins ehf. og Bergs ehf.
Gunnþór situr jafnframt í stjórnum eftirfarandi félaga: Fóðurverksmiðjunnar Laxá ehf., Vísis ehf., Bergs ehf., Atlantic Coast Fisheries
Corp., Fasteignafélagsins Miðhúss ehf., Bergs-Hugins ehf., Fjárfestingarfélagsins Varar ehf., Hraunlóns ehf., L1197 ehf., Polar
Pelagic A.S., Arctic Fish Holding A.S., F.V. Holding LLC., Sjávarmála ehf., MAR Guesthouse ehf. og Þorvís ehf.
Gunnþór á 60% hlut í L1197 ehf. sem á 100% hlut í Hraunlóni ehf. sem á 0,94% hlut í Síldarvinnslunni hf. Hann á í lok árs 100.206
hluti í eigin nafni í Síldarvinnslunni hf eða 0,01%.
Axel Ísaksson, fjármálastjóri. Fæðingardagur 22. september 1964. Hann er með Cand. Oecon í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.
Hann hóf störf á fjármálasviði Síldarvinnslunnar hf. á árinu 1992 og varð fjármálastjóri félagsins 2007. Axel er jafnframt skráður
framkvæmdastjóri Fjárfestingafélagsins Varar ehf.,
Axel situr jafnframt í stjórnum eftirfarandi félaga: Olíusamlags útvegsmanna í Neskaupstað svf., Hraunlóns ehf., L1197 ehf., Bergs-
Hugins ehf, Bergs ehf., Fjárfestingarfélagsins Varar ehf., Vísis ehf. og Atlantic Coast Fisheries.
Axel á 20% hlut í L1197 ehf. sem á 100% hlut í Hraunalóni ehf. sem á 0,94% hlut í Síldarvinnslunni hf. Hann á í lok árs 25.000 hluti
í eigin nafni í Síldarvinnslunni hf. eða tæp 0,0014%.
Síldarvinnslan hf. Samstæðuársreikningur 2024 Óendurskoðað