Hagar hf.
Ársreikningur samstæðunnar
28. febrúar 2022
Hagar hf.
Hagasmára 1
201 Kópavogur
Ísland
Kt. 670203-2120
________________________________________________________________________________________
3
7
12
13
14
15
16
42
43
50
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf ..................................................................................................................................
Efnisyfirlit
Efnahagsreikningur ...............................................................................................................................................
Eiginfjáryfirlit ..........................................................................................................................................................
Sjóðstreymisyfirlit ..................................................................................................................................................
Stjórnarháttayfirlýsing ............................................................................................................................................
Skýringar ...............................................................................................................................................................
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra ...............................................................................................................
Áritun óháðs endurskoðanda ................................................................................................................................
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu ......................................................................................................
Ársfjórðungayfirlit ..................................................................................................................................................
Viðaukar - óendurskoðuð fylgiskjöl:
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
2
________________________________________________________________________________________
Afkomuspá stjórnenda fyrir rekstrarárið sem er liðið gerði ráð fyrir rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA)
yrði 10.000-10.500 millj. kr., meðtöldum hagnaði af sölu rekstrareininga. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir
(EBITDA) er 10.518 millj. kr. og því lítillega umfram útgefna áætlun.
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra
Rekstur ársins og fjárhagsleg staða
Samkvæmt rekstrarreikningi og yfirliti um heildarafkomu var hagnaður af rekstri samstæðunnar fjárhæð 4.001
millj. kr. (2020/21: 2.519). Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) var 10.518 millj. kr. (2020/21: 8.805).
Samkvæmt efnahagsreikningi námu eignir samstæðunnar 65.192 millj. kr. (2020/21: 61.648). Eigið í lok
reikningsársins nam 26.726 millj. kr. (2020/21: 25.189) og var eiginfjárhlutfall 41,0% (2020/21: 40,9%). Fjöldi
ársverka á árinu voru 1.402 (2020/21: 1.473) og kynjahlutfall starfsmanna var 57% karlar og 43% konur (2020/21:
55% karlar, 45%, konur).
Hagar hf. („félagið“) er verslunarfyrirtæki með starfsemi á Íslandi en félagið er leiðandi á íslenskum dagvöru- og
eldsneytismarkaði. Í lok rekstrarársins starfrækti félagið 37 matvöruverslanir, 25 Olís þjónustustöðvar, 42 ÓB-
stöðvar, eina rvöruverslun, eina birgðaverslun, tvö vöruhús og tvær framleiðslustöðvar. Kjarnastarfsemi Haga er
á sviði verslunar með dagvöru og eldsneyti og tengdrar starfsemi vöruhúsa.
Ársreikningur samstæðunnar er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa
verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðeigandi ákvæði laga um ársreikninga. Ársreikningur 28. febrúar 2022
samanstendur af samstæðuársreikningi Haga hf. og dótturfélaga, sem vísað er til sem samstæðunnar.
Afkomuspá stjórnenda fyrir rekstrarárið 2022/23 sem var hefjast gerir ráð fyrir rekstrarhagnaður fyrir
afskriftir (EBITDA) verði á bilinu 9.900-10.400 millj. kr., sem er teknu tilliti til einskiptisliða svipuð eða heldur
umfram afkomu síðastliðins rekstrarárs. Fjárhagsleg staða samstæðu Haga hf. er sterk og er félagið vel í stakk
búið til takast á við krefjandi aðstæður í íslensku efnahagslífi. Fjármögnun samstæðunnar er tryggð til langs
tíma og er aðgangur skammtímafjármögnun í formi lánalína fjárhæð 4,5 ma. kr. og USD 12,5 millj. einnig
tryggður.
Í samræmi við samþykkt aðalfundar þann 3. júní 2021 var tilkynnt þann 6. júlí 2021 gengið hefði verið frá
samningum um kauprétti sem til tiltekinna lykilstarfsmanna lagsins. Alls voru veittir 11.806.246 hlutir eða um
1,0% hlutafjár í félaginu, þar af 6.800.398 til framkvæmdastjórnar. Áfallinn og gjaldfærður kostnaður vegna
kaupréttarsamninganna á tímabilinu er 12,1 millj. kr. Nánari upplýsingar má finna í skýringu 6.
Áhrif COVID-19 faraldursins á afkomu og stöðu samstæðunnar
Fjárhagsleg áhættustýring
Í skýringu 27 er fjallað um helstu fjárhagslegu áhættur sem samstæðan býr við og þá áhættustýringu sem
samstæðan beitir.
Undanfarin tvö rekstrarár hefur COVID-19 heimsfaraldurinn haft töluverð áhrif á Haga og tturfélög, en
starfsemin hefur litast af aðgerðum til takmarka neikvæðar afleiðingar faraldursins og tryggja öryggi starfsfólks,
viðskiptavina og annarra samstarfsaðila samstæðunnar. Áhrif faraldursins hafa frekar verið jákvæð á
dagvöruhluta samstæðunnar þar sem velta og afkoma hafa heldur aukist. Áhrif á rekstur í eldsneytishluta
samstæðunnar hafa hins vegar frekar verið neikvæð, þá sér í lagi á fyrsta ársfjórðungi síðasta rekstrarárs, en
velta og afkoma er farin nálgast það sem vænta í eðlilegra árferði. Vegna ýmissa hnökra í framleiðslu
matvöru og í aðfangakeðju þá hefur verð á aðföngum í starfsemi Haga hækkað töluvert á undanförnum
misserum. Gert er ráð fyrir áframhaldandi verðhækkunum, bæði vegna eftirstöðva COVID-19 faraldursins og
einnig vegna afleiðinga stríðsátaka á milli Rússlands og Úkraínu, sem hófust í febrúar 2022. Nánari upplýsingar
má finna í skýringu 22.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
3
________________________________________________________________________________________
Hagar undirrita samning um kaup á nýju hlutafé í Klasa ehf.
Samningar Haga og Olís við Reykjavíkurborg
Fjöldi hluta %
Fjöldi hluta
28.2.2021
Fjöldi hluta %
216.348 18,74% 200.190 16,96%
153.000 13,26% 140.000 11,86%
120.388 10,43% 130.888 11,09%
90.563 7,85% 82.109 6,95%
71.285 6,18% 38.007 3,22%
53.189 4,61% 66.524 5,63%
51.212 4,44% 51.212 4,34%
47.539 4,12% 49.375 4,18%
33.357 2,89% 32.857 2,78%
30.436 2,64% 40.542 3,43%
867.317 75,14% 831.704 70,45%
272.049 23,57% 322.529 27,32%
14.867 1,29% 26.392 2,24%
1.154.233 100,00% 1.180.625 100,00%
Fjöldi hluta í þúsundum króna
Sala á Reykjavíkur Apóteki ehf. og rekstri Útilífs
Í mars og apríl 2021 var skrifað undir samninga um sölu á 90% eignarhlut Haga hf. í Reykjavíkur Apóteki ehf.,
sem og sölu á eignum tengdum rekstri Reykjavíkur Apóteks í Skeifunni 11. Afhending á eignum tengdum rekstri í
Skeifunni 11 fór fram þann 21. m 2021 og afhending á eignarhlut Haga í Reykjavíkur Apóteki r fram þann 18.
júní 2021 en viðmiðunardagur uppgjörs viðskiptanna var 31. maí 2021. Afkomuáhrif vegna sölunnar komu fram í
rekstrarreikningi fyrsta ársfjórðungs.
Þann 31. mars 2021 var skrifað undir samning um sölu á rekstri og eignum tengdum smásöluversluninni Útilíf.
Afhending fór fram þann 31. ágúst 2021 og komu afkomuáhrif vegna sölunnar fram á öðrum ársfjórðungi. Nánari
upplýsingar um breytingar á samstæðunni á árinu má finna í skýringu 23.
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra, frh.:
Þann 25. júní 2021 skrifuðu Hagar og Olís undir rammasamkomulag við Reykjavíkurborg vegna fækkunar
eldsneytisstöðva innan borgarmarkanna, sem og framtíðaruppbyggingar Haga á lóðum í Mjóddinni. Nánari
upplýsingar má finna í skýringu 24.
Atburðir eftir lok reikningsárs - Kaup á Eldum rétt ehf.
Í mars 2022, eftir lok reikningsskilaárs, náðu Hagar samkomulagi við eigendur Eldum rétt ehf. um kaup Haga á
öllu hlutafé Eldum rétt. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Nánari upplýsingar
finna í skýringu 26.
Hluthafar
Hluthafar voru 784 í byrjun rekstrarársins og 986 í lok þess. Tíu stærstu hluthafar í árslok eru eftirfarandi:
Aðrir hluthafar ................................................................
Gildi - lífeyrissjóður ........................................................
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) ......................
Lífeyrissjóður verzlunarmanna ......................................
Birta lífeyrissjóður ..........................................................
Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga .................
Stapi lífeyrissjóður .........................................................
Samherji hf. ...................................................................
Festa lífeyrissjóður ........................................................
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda .......................................
Íslensk verðbréf - safnreikningur ...................................
10 stærstu hluthafar samtals .........................................
Hagar - eigin hlutir .........................................................
Samtals .........................................................................
Þann 3. desember 2021 undirrituðu Hagar samning um áskrift hlutafé í fasteignaþróunarfélaginu Klasa ehf. en
líkt og tilkynnt var þann 24. september 2021 undirrituðu Hagar hf., Reginn hf., Klasi ehf. og KLS eignarhaldsfélag
ehf. viljayfirlýsingu um frekari uppbyggingu og rekstur fasteignaþróunarfélagsins Klasa ehf. Kaupin eru ge m
fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins sem ekki liggur fyrir. Nánari upplýsingar má finna í skýringu 25.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
4
________________________________________________________________________________________
Hlutafé og samþykktir
Skráð hlutafé félagsins nam í lok reikningsárs 1.154 millj. kr. Hver hlutur er ein króna nafnverði. Allir hlutir eru í
sama flokki og njóta sömu ttinda. Eigin hlutir í upphafi árs námu 26,4 millj. kr. nafnverði en í lok árs á félagið
14,9 millj. kr. eigin hluti að nafnverði. Nánari upplýsingar um eigin hluti, endurkaup o.fl. má finna í skýringu 18.
Samkvæmt 8. gr. í samþykktum félagsins kemur fram samþykktum verður einungis breytt, umfram það sem
hlutafélagalög leyfa, á lögmætum hluthafafundi. Ákvörðun um breytingar á samþykktum verður því aðeins gild
hún hljóti samþykki minnst 2/3 hluta greiddra atkvæða svo og samþykki hluthafa sem ráða yfir a.m.k. 2/3 hlutum
þess hlutafjár sem farið er með atkvæði fyrir á hluthafafundinum.
Stjórn Haga mun leggja til á aðalfundi félagsins þann 1. júní 2022 greiddur verði 2,00 kr. arður á hlut til
hluthafa á árinu 2022, samtals um 2.265 millj. kr. eða um 56,8% af heildarhagnaði ársins. Nánari upplýsingar
finna í eiginfjáryfirliti og skýringu 18.
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra, frh.:
Stjórnarhættir
Stjórnarhættir Haga hf. mótast af lögum nr. 2/1995 um hlutafélög, samþykktum lagsins og starfsreglum stjórnar.
Hagar hf. fylgja, án frávika, leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja, 6. útgáfu frá árinu 2021, gefnum út af
Viðskiptaráði Íslands, NASDAQ OMX Iceland hf. og Samtökum atvinnulífsins. Leiðbeiningarnar eru aðgengilegar
á heimasíðu Viðskiptaráðs Íslands, www.vi.is, og á www.leidbeiningar.is.
Stjórn Haga hf. hefur útbúið ítarlega yfirlýsingu um stjórnarhætti félagsins, sem útbúin er í samræmi við
leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja, og er hana finna í sérstökum viðauka á bls. 43, auk þess sem hún er
birt í sérstökum kafla í ársskýrslu félagsins.
Þann 3. júní 2021 samþykkti aðalfundur félagsins greiddur yrði arður til hluthafa vegna síðastliðins árs sem
nemur 1,27 krónum á hlut eða 1.466 millj. kr. Arðurinn var greiddur þann 16. júní 2021 Aðalfundur samþykkti
einnig lækka hluta lagsins til ógildingar á eigin hlutum nafnverði 26,4 millj. kr. Lækkunin kom til
framkvæmda þann 3. júlí 2021 og lækkaði hluta Haga því úr 1.181 millj. kr. nafnverði í 1.154 millj. kr.
nafnverði.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Ófjárhagslegar upplýsingar sem nauðsynlegar eru til leggja mat á þróun, umfang, stöðu og áhrif félagsins í
tengslum við umhverfis-, félags- og starfsmannamál, sem og stefnu félagsins í mannréttindamálum, mútu- og
spillingarmálum, eru birtar í sérstökum viðauka á bls. 50.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
5
________________________________________________________________________________________
______________________________________
Eiríkur S. Jóhannsson, varaformaður
______________________________________
Jensína Kristín Böðvarsdóttir, meðstjórnandi
Davíð Harðarson, formaður
_______________________________________
Yfirlýsing stjórnar og forstjóra
Samkvæmt bestu vitneskju er það álit okkar samstæðuársreikningur félagsins gefi glögga mynd af
rekstrarafkomu samstæðunnar fyrir reikningsárið sem lauk 28. febrúar 2022, eignum, skuldum og fjárhagsstöðu
hennar þann 28. febrúar 2022 og breytingum á handbæru á reikningsárinu, í samræmi við alþjóðlega
reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu.
Það er álit okkar samstæðuársreikningurinn með skráarheitið 635400DZBUIMTBCXGA12-2022-02-28-is hafi
verið gerður í samræmi við kröfur laga um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu nr. 20/2021
um sameiginleg rafræn skýrslusnið og reglugerð Evrópusambandsins nr. 2019/815 (ESEF reglur).
Jafnframt er það álit okkar samstæðuársreikningurinn og skýrsla stjórnar og forstjóra geymi glöggt yfirlit um
þróun og árangur í rekstri samstæðunnar, stöðu hennar, og lýsi helstu áhættuþáttum og óvissu sem samstæðan
býr við.
______________________________________
Finnur Oddsson
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra, frh.:
Eva Bryndís Helgadóttir, meðstjórnandi
_______________________________________
Katrín Olga Jóhannesdóttir, meðstjórnandi
Forstjóri:
Stjórn og forstjóri Haga hf. hafa í dag farið yfir samstæðuársreikning félagsins fyrir reikningsárið 1. mars 2021 til
28. febrúar 2022 og staðfesta hann með undirritun sinni. Stjórn og forstjóri leggja til við aðalfund félagsins
samþykkja samstæðuársreikninginn.
Kópavogi, 28. apríl 2022
Stjórn:
______________________________________
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
6
_______________________________________________________________________________________
Til stjórnar og hluthafa Haga hf.
Áritun óháðs endurskoðanda
Gerð er grein fyrir annarri þjónustu sem við höfum veitt samstæðunni og félögum innan hennar, á tímabilinu 1. mars
2021 til 28. febrúar 2022, í skýringu nr. 30.
Við teljum að við endurskoðunina höfum við aflað nægjanlegra og viðeigandi gagna til að byggja álit okkar á.
Lykilatriði endurskoðunarinnar
Lykilatriði endurskoðunarinnar eru þau atriði sem okkar faglega mati höfðu mesta þýðingu í endurskoðun okkar á
ársreikningi samstæðunnar reikningsárið 1. mars 2021 til 28. febrúar 2022. Sem hluti af endurskoðun okkar á
samstæðuársreikningnum voru þessi lykilatriði skoðuð rstaklega. Við látum ekki í ljós rstakt álit varðandi þessi
lykilatriði, einungis er látið í ljós álit á samstæðuársreikningnum í heild.
Óhæði
Við erum óháð samstæðunni samkvæmt ákvæðum laga um endurskoðendur og endurskoðun og siðareglna sem
gilda um endurskoðendur á Íslandi og varða endurskoðun okkar á ársreikningi samstæðunnar. Við uppfyllum jafnframt
aðrar kröfur um starf okkar sem endurskoðendur í samræmi við ákvæði siðareglna.
Samkvæmt okkar bestu vissu, lýsum við yfir önnur þjónusta sem við höfum veitt samstæðunni og lögum innan
hennar er í samræmi við ákvæði íslenskra laga og reglna og við höfum ekki veitt þjónustu sem óheimilt er veita
samkvæmt ákvæðum 5.1. gr. Evrópureglugerðar nr. 537/2014.
Álit
Við fum endurskoðað meðfylgjandi samstæðuársreikning Haga hf. og dótturfélaga (samstæðan) fyrir reikningsárið
1. mars 2021 til 28. febrúar 2022, að undanskilinni skýrslu og yfirlýsingu stjórnar og forstjóra.
Það er álit okkar samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu samstæðunnar á reikningsárinu 1. mars
2021 til 28. febrúar 2022, efnahag hennar 28. febrúar 2022 og breytingu á handbæru á reikningsárinu 1. mars 2021
til 28. febrúar 2022, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af
Evrópusambandinu og viðeigandi ákvæði í lögum um ársreikninga.
Álit okkar er í samræmi við skýrslu okkar til endurskoðunarnefndar.
Samstæðuársreikningurinn innifelur
- Skýrslu og yfirlýsingu stjórnar og forstjóra.
- Rekstrarreikning og yfirlit um heildarafkomu 1. mars 2021 til 28. febrúar 2022.
- Efnahagsreikning 28. febrúar 2022.
- Eiginfjáryfirlit 1. mars 2021 til 28. febrúar 2022.
- Sjóðstreymisyfirlit 1. mars 2021 til 28. febrúar 2022.
- Skýringar, sem innifela helstu reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar.
Skýrsla stjórnar og yfirlýsing stjórnar og forstjóra er undanskilin endurskoðun, sbr. kafla um aðrar upplýsingar.
Grundvöllur álits
Endurskoðað var í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt stöðlunum er nánar
útskýrð í kaflanum um ábyrgð endurskoðenda.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
7
_______________________________________________________________________________________
-
-
-
-
Viðeigandi skýringar voru yfirfarnar.
-
-
-
-
-
Viðeigandi skýringar voru yfirfarnar.
Réttmæti kostnaðarverðs vörubirgða var sannreynt
með úrtaksprófunum.
Úrtaksprófunum á söluverði með samanburði við
kostnaðarverð.
Mat viðskiptavildar
Viðskiptavild samstæðunnar nemur kr. 9.894 milljónum í
lok febrúar 2022 og er um 15% af heildareignum
samstæðunnar og um 37% af eigin fé samstæðunnar.
Mat á virðisrýrnun er háð faglegu mati og byggir m.a. á
áætlunum stjórnenda um afkomu og framtíðarvöxt.
Sjá nánar umfjöllun í skýringum nr. 3f og 3h um
reikningsskilaaðferðir gagnvart viðskiptavild og virðisrýrnun
og skýringu nr. 13 um óefnislegar eignir.
Viðskiptavild er verulegur liður í reikningsskilum
samstæðunnar og vegna óvissu í mati tengt forsendum
stjórnenda og öðrum forsendum sem virðisrýrnunarpróf
byggja á er þessi liður lykilatriði í endurskoðun okkar.
Verðmatssérfræðingar PwC aðstoðuðu við
endurskoðun viðskiptavildar.
Endurskoðun á mati á viðskiptavild fólst m.a. í
eftirfarandi þáttum:
Mat á virðisrýrnun viðskiptavildar samstæðunnar var
yfirfarið og virðisrýrnunarpróf endurreiknað.
Forsendur rekstrar- og sjóðstreymisáætlana til næstu
fimm ára voru yfirfarnar. Í þeirri vinnu lst lagt var
mat á forsendur um tekjur, rekstrarkostnað, framlegð
og fjárfestingar fyrir spátímabilið m.a. á grundvelli
sögulegra upplýsinga og áætlana.
Forsendur um framtíðarvöxt voru yfirfarnar.
Ávöxtunarkrafa (WACC) sem notuð er við núvirðingu
fyrir einstaka fjárskapandi einingar var borin saman
við fjármagnskostnað samstæðunnar og aðrar
markaðsforsendur.
Áritun óháðs endurskoðanda, frh.:
Lykilatriði endurskoðunarinnar
Endurskoðunaraðgerðir
Mat vörubirgða
Vörubirgðir nema kr. 10.707 milljónum í lok febrúar 2022
og nema um 16% af heildareignum og um 40% af eigin
samstæðunnar.
Vörubirgðir eru metnar á kostnaðarverði eða hreinu
söluverði, hvort sem lægra reynist. Á hverjum
reikningsskiladegi leggja stjórnendur mat á vörubirgðir. Við
mat á vörubrigðum horfa stjórnendur m.a. til söluhæfis
birgðanna og vænts söluverðs.
Sjá nánar umfjöllun í skýringu nr. 3g um
reikningsskilaaðferðir gagnvart vörubirgðum og skýringu nr.
15 um vörubirgðir.
Vegna óvissu um endanlega niðurstöðu er mat vörubirgða
lykilatriði í endurskoðun okkar.
Endurskoðun á mati vörubirgða lst m.a. í eftirfarandi
þáttum:
Birgðaferillinn var yfirfarinn.
Afstemmingar á bókfærðri stöðu vörubirgða við
viðeigandi undirkerfi og talningar voru yfirfarnar.
Aðferðafræði og forsendur stjórnenda við mat
vörubirgða voru yfirfarnar.
Lykilatriði endurskoðunarinnar
Endurskoðunaraðgerðir
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
8
_______________________________________________________________________________________
Áritun óháðs endurskoðanda, frh.:
Aðrar upplýsingar, þ.m.t. skýrsla og yfirlýsing stjórnar
Stjórn og forstjóri bera ábyrgð á öðrum upplýsingum. Aðrar upplýsingar eru skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra
og viðaukar við ársreikning samstæðunnar, ársfjórðungayfirlit, stjórnarháttayfirlýsing og ófjárhagsleg upplýsingagjöf,
sem lágu fyrir við áritun okkar.
Aðrar upplýsingar eru jafnframt ársskýrsla félagsins. Ársskýrsla liggur ekki fyrir við áritun okkar á
samstæðuársreikninginn en við búumst við að fá hana afhenta til yfirferðar áður en hún verður gefin út.
Álit okkar á samstæðuársreikningnum nær ekki til annarra upplýsinga, þ.m.t. skýrslu stjórnar og við staðfestum þær
ekki á neinn hátt.
Í tengslum við endurskoðun okkar á ársreikningi samstæðunnar ber okkur yfirfara aðrar upplýsingar, sem
tilgreindar eru hér ofan, þegar þær liggja fyrir og meta hvort þær eru í verulegu ósamræmi við
samstæðuársreikninginn eða skilning sem við höfum aflað við endurskoðunina eða ef svo virðist verulegar
rangfærslur séu í þeim. Ef við, á grundvelli vinnu okkar, ályktum verulegar rangfærslur séu í öðrum upplýsingum
ber okkur að skýra frá því. Við höfum ekki greint atriði sem ber að greina sérstaklega frá.
Ábyrgð endurskoðenda á endurskoðun samstæðuársreikningsins
Markmið okkar er afla nægjanlegrar vissu um samstæðuársreikningurinn án verulegra annmarka, hvort sem
er vegna sviksemi eða mistaka og gefa út áritun með áliti okkar. Nægjanleg vissa er mikil vissa en ekki trygging þess
endurskoðun, sem framkvæmd er í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla, muni ávallt leiða í ljós alla
verulega annmarka séu þeir til staðar. Annmarkar geta stafað af sviksemi eða mistökum og eru metnir verulegir ef
þeir, einir og sér eða samanlagðir, gætu haft áhrif á fjárhagslegar ákvarðanir notenda sem grundvallaðar eru á
samstæðuársreikningnum.
Ábyrgð stjórnar og forstjóra á samstæðuársreikningnum
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við alþjóðlega
reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðeigandi ákvæði í lögum um
ársreikninga. Stjórn og forstjóri eru einnig ábyrg fyrir því innra eftirliti sem nauðsynlegt er til staðar varðandi gerð
og framsetningu samstæðuársreikningsins, þannig hann án verulegra annmarka hvort sem er vegna sviksemi
eða mistaka.
Við gerð samstæðuársreikningsins ber stjórnendum samstæðunnar meta hæfi hennar til áframhaldandi starfsemi.
Stjórnendum ber semja ársreikning samstæðunnar á þeirri forsendu um áframhaldandi starfsemi ræða,
nema stjórnendur ætli leysa samstæðuna upp eða hætta rekstri hennar, eða hafi ekki raunhæft val um annað en
hætta starfsemi samstæðunnar. Stjórnendum samstæðunnar ber setja fram viðeigandi skýringar varðandi fi
hennar til áframhaldandi starfsemi ef við á og hvers vegna stjórnendur beita forsendunni um áframhaldandi starfsemi
við gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins.
Stjórn og endurskoðunarnefnd skulu hafa eftirlit með gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins.
Hvað varðar skýrslu og yfirlýsingu stjórnar og forstjóra höfum við, í samræmi við ákvæði 104. gr. laga um ársreikninga
nr. 3/2006, yfirfarið skýrsla stjórnar hafi geyma þær upplýsingar sem þar ber veita í samræmi við lög um
ársreikninga komi þær ekki fram annars staðar í samstæðuársreikningnum.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
9
_______________________________________________________________________________________
Metum hvort val stjórnenda á reikningsskilaaðferðum sé viðeigandi og hvort matsaðferðir þeirra séu raunhæfar.
Einnig skoðum við hvort tengdar skýringar séu við hæfi.
Ályktum um notkun stjórnenda á forsendunni um áframhaldandi starfsemi og metum á grundvelli
endurskoðunarinnar hvort verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi samstæðunnar eða hvort aðstæður séu til staðar sem
gætu valdið verulegum efasemdum um rekstrarhæfi hennar. Ef við teljum að veruleg óvissa ríki, ber okkur að vekja
sérstaka athygli á viðeigandi skýringum í samstæðuársreikningnum um óvissuna og ef þær upplýsingar eru ekki
nægjanlegar að okkar mati, víkjum við frá fyrirvaralausu áliti. Niðurstaða okkar byggir á þeim
endurskoðunargögnum sem við höfum aflað fram að dagsetningu áritunar okkar. Engu að síður geta atburðir eða
aðstæður í framtíðinni leitt til þess að samstæðan verði ekki lengur rekstrarhæf.
Greinum og metum áhættuna af verulegum annmörkum, vegna sviksemi eða mistaka, og skipuleggjum
endurskoðunaraðgerðir til að mæta þessari áhættu og öflum endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og
viðeigandi grunnur fyrir áliti okkar. Áhættan af því að greina ekki verulega annmarka sem stafa af sviksemi er meiri
en áhætta af annmörkum vegna mistaka, þar sem sviksemi getur stafað af fölsun, misvísandi framsetningu
samstæðuársreiknings, að mikilvægum atriðum sé viljandi sleppt, samanteknum ráðum eða að innra eftirlit sé
sniðgengið.
Öflum skilnings á innra eftirliti sem er viðeigandi fyrir endurskoðun okkar í þeim tilgangi að hanna
endurskoðunaraðgerðir, en ekki til þess að gefa álit á virkni innra eftirlits samstæðunnar.
Metum framsetningu, gerð og innihald samstæðuársreikningsins í heild, að meðtöldum skýringum og hvort hann
grundvallast á fyrirliggjandi færslum og atburðum og gefi glögga mynd samanber álit okkar.
Áritun óháðs endurskoðanda, frh.:
Endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla byggir á faglegu mati og faglegri tortryggni. Við
framkvæmum einnig eftirfarandi:
Öflum nægjanlegra endurskoðunargagna vegna fjárhagsupplýsinga félaga og eininga innan samstæðunnar og
gefum út álit á samstæðuársreikningnum. Við erum ábyrg fyrir skipulagi, umsjón og framgangi endurskoðunar
samstæðunnar. Við berum ábyrgð á áliti okkar.
Við höfum lýst því yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd við uppfyllum nauðsynleg siðferðis- og óhæðisskilyrði og
við munum láta þeim í allar upplýsingar um hugsanleg tengsl og önnur atriði sem gætu haft áhrif á óhæði okkar og
trúnað.
Við höfum lagt mat á hvaða atriði, af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um, fðu
mesta þýðingu á yfirstandandi ári og eru það lykilatriði endurskoðunarinnar. Við lýsum þessum lykilatriðum í áritun
okkar nema lög og reglur leyfi ekki upplýst opinberlega um tiltekin atriði eða í algjörum undantekningartilfellum
þegar mat okkar er neikvæðar afleiðingar af birtingu slíkra upplýsinga vegi þyngra en ávinningur almennings af
birtingu upplýsinganna.
Við upplýsum stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og tímasetningu endurskoðunarinnar
og veruleg atriði sem upp geta komið í endurskoðun okkar, þar á meðal verulega annmarka í innra eftirliti ef við á.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
10
_______________________________________________________________________________________
Reykjavík, 28. apríl 2022.
PricewaterhouseCoopers ehf.
Bryndís Björk Guðjónsdóttir
löggiltur endurskoðandi
Vignir Rafn Gíslason
löggiltur endurskoðandi
Kosning endurskoðanda
Við vorum kosin endurskoðendur á alfundi Haga hf. þann 7. júní 2017. Kosning okkar hefur verið endurnýjuð árlega
á aðalfundi félagsins og höfum við því verið endurskoðendur félagsins samfellt í fimm ár.
Önnur atriði samkvæmt ákvæðum laga og reglna
Áritun vegna rafræns skýrslusniðs (e. European Single Electronic Format - ESEF reglur)
Það er álit okkar samstæðuársreikningur Haga hf. fyrir reikningsárið 1. mars 2021 til 28. febrúar 2022 með
skráarheitið 635400DZBUIMTBCXGA12-2022-02-28-is hafi í öllum meginatriðum verið gerður í samræmi við ákvæði
reglugerðar Evrópusambandsins nr. 2019/815, um sameiginleg rafræn skýrslusnið (e. European Single Electronic
Format).
Áritun óháðs endurskoðanda, frh.:
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við lög um
upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu. Í þeirri ábyrgð felst meðal annars útbúa
samstæðuársreikning á XHTML formi í samræmi við ákvæði reglugerðar Evrópusambandsins nr. 2019/815, um
sameiginleg rafræn skýrslusnið (e. European Single Electronic Format).
Ábyrgð okkar er afla hæfilegrar vissu um hvort samstæðuársreikningurinn, byggt á þeim gögnum sem við höfum
aflað, í öllum meginatriðum í samræmi við ESEF reglur og gefa út áritun með áliti okkar. Eðli, tímasetning og
umfang aðgerða sem valdar eru byggja á mati endurskoðandans, þar á meðal mati á áhættunni vikið í
verulegum atriðum frá kröfum sem fram koma í ESEF reglum, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka.
Í tengslum við endurskoðun okkar á samstæðuársreikningi Haga hf. framkvæmdum við aðgerðir til geta gefið álit á
það hvort samstæðuársreikningur Haga hf. fyrir reikningsárið 1. mars 2021 til 28. febrúar 2022 með skráarheitið
635400DZBUIMTBCXGA12-2022-02-28-is hafi í meginatriðum verið gerður í samræmi við kröfur laga um
upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu nr. 20/2021 um sameiginleg rafræn skýrslusnið (e.
European Single Electronic Format) og reglugerð Evrópusambandsins nr. 2019/815 (ESEF reglur) sem innihalda
skilyrði sem tengjast gerð samstæðuársreiknings á XHTML formi og iXBRL merkingum samstæðuársreikningsins.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
11
________________________________________________________________________________________
Skýr. 2021/22 2020/21
135.758 119.582
107.317)( 93.067)(
Framlegð ................................................................................................................................................................
28.441 26.515
5 874 409
6 12.992)( 12.812)(
7 5.805)( 5.307)(
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir ...........................................................................................
10.518 8.805
8 4.241)( 4.258)(
Rekstrarhagnaður ..........................................................................................................................
6.277 4.547
34 53
1.537)( 1.606)(
Hrein fjármagnsgjöld ....................................................................................................
9
1.503)( 1.553)(
3j 209 125
Hagnaður fyrir tekjuskatt ..................................................................................................................................................
4.983 3.119
10 982)( 600)(
Heildarhagnaður ársins ...................................................................................................................
4.001 2.519
Skipting hagnaðar:
3.991 2.522
10 3)(
4.001 2.519
Hagnaður á hlut:
19 3,47 2,15
19 3,43 2,15
33
Skýringar á blaðsíðum 16 til 41 eru óaðskiljanlegur hluti samstæðuársreikningsins.
Annar rekstrarkostnaður ..........................................................................................
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu
1. mars 2021 til 28. febrúar 2022
Vörusala ..................................................................................................................
Kostnaðarverð seldra vara .......................................................................................
Aðrar rekstrartekjur ..................................................................................................
Laun og launatengd gjöld ........................................................................................
Starfsþáttayfirlit, skýring
Grunnhagnaður á hlut ..............................................................................................
Afskriftir ....................................................................................................................
Fjármagnsgjöld ........................................................................................................
Tekjuskattur .............................................................................................................
Fjármunatekjur .........................................................................................................
Áhrif hlutdeildarfélaga ..............................................................................................
Hluthafar móðurfélags .............................................................................................
Hlutdeild minnihluta .................................................................................................
Þynntur hagnaður á hlut ..........................................................................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
12
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
Skýr. 28.2.2022 28.2.2021
Eignir
11 21.215 23.444
12 3.474 4.326
13 10.723 10.547
14 8.151 8.255
3j 1.443 1.202
3i 40 41
3c 18 1
Fastafjármunir samtals 45.064 47.816
15 10.707 8.791
16 4.871 3.219
16 1.379 1.434
17 783 388
17.740 13.832
25 2.388 0
65.192 61.648
Eigið fé
1.139 1.154
1.147 2.132
285 289
5.286 4.433
18.869 17.181
18 26.726 25.189
0 2)(
26.726 25.187
Skuldir
20 11.720 9.368
14 6.918 7.010
10 2.312 2.214
20.950 18.592
20 451 2.957
20 0 601
10 770 471
14 1.966 2.019
21
14.329
11.821
17.516 17.869
38.466 36.461
65.192 61.648
Stýring fjármálalegrar áhættu, skýring 27
Aðrar upplýsingar, skýringar 22-24,26,28-32
Skýringar á blaðsíðum 16 til 41 eru óaðskiljanlegur hluti samstæðuársreikningsins.
Hlutdeild minnihluta .............................................................................................
Eigið fé samtals
Leigueignir ..........................................................................................................
Eignir til sölu ........................................................................................................
Hlutafé .................................................................................................................
Yfirverðsreikningur hlutafjár ................................................................................
Óráðstafað eigið fé ..............................................................................................
Vaxtaberandi langtímaskuldir ..............................................................................
Samtals
Lögbundinn varasjóður .......................................................................................
Skuldir við lánastofnanir ......................................................................................
Leiguskuldir .........................................................................................................
Bundnir eiginfjárreikningar ..................................................................................
Leiguskuldir .........................................................................................................
Eigið fé og skuldir samtals
Langtímaskuldir samtals
Skuldir samtals
Skammtímaskuldir samtals
Tekjuskattsskuldbinding ......................................................................................
Vaxtaberandi skammtímaskuldir .........................................................................
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir ......................................................
Tekjuskattur til greiðslu .......................................................................................
Efnahagsreikningur 28. febrúar 2022
Veltufjármunir samtals
Eignir samtals
Rekstrarfjármunir ................................................................................................
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur .........................................................
Viðskiptakröfur - greiðslukortakröfur ...................................................................
Handbært fé ........................................................................................................
Óefnislegar eignir ................................................................................................
Vörubirgðir ..........................................................................................................
Fjárfestingarfasteignir .........................................................................................
Eignarhlutir í öðrum félögum ...............................................................................
Skuldabréfaeign ..................................................................................................
Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum .........................................................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
13
Fjárhæðir eru í milljónum króna
____________________________________________________________________________________________________________________________________
Yfirverðs- Bundinn Bundinn
reikningur Lögbundinn hlutdeildar- eiginfjár- Óráðstafað Hlutdeild Eigið fé
Skýr. Hlutafé hlutafjár varasjóður reikningur reikningur eigið fé Samtals minnihluta samtals
Breytingar á eigin fé 2021/22
1.154 2.132 289 4.433 0 17.181 25.189 2 )( 25.187
15 )( 985 )( 1.000 )( 1.000 )(
3.991 3.991 10 4.001
4 )( 4 0 0
841 841 )( 0 0
6 12 12 12
0 8 )( 8 )(
1.466 )( 1.466 )( 1.466 )(
18 1.139 1.147 285 5.274 12 18.869 26.726 0 26.726
Breytingar á eigin fé 2020/21
1.189 4.017 297 5.947 0 13.136 24.586 1 24.587
35 )( 1.885 )( 1.920 )( 1.920 )(
2.522 2.522 3 )( 2.519
8 )( 8 0 0
1.514 )( 1.514 0 0
18 1.154 2.132 289 4.433 0 17.181 25.189 2 )( 25.187
Skýringar á blaðsíðum 16 til 41 eru óaðskiljanlegur hluti samstæðuársreikningsins.
Eigið fé 28. febrúar 2021 .....................................................
Eiginfjáryfirlit
1. mars 2021 til 28. febrúar 2022
Breyting á varasjóð ..............................................................
Flutt af bundnum hlutdeildarreikning ...................................
Eigið fé 28. febrúar 2022 .....................................................
Eigið fé 1. mars 2020 ..........................................................
Flutt á bundinn hlutdeildarreikning ......................................
Endurkaup á eigin bréfum ...................................................
Heildarhagnaður ársins .......................................................
Eigið fé 1. mars 2021 ..........................................................
Heildarhagnaður ársins .......................................................
Áfallinn kostnaður vegna kaupréttarsamninga ....................
Hlutdeild minnihluta við sölu á dótturfélagi ..........................
Greiddur arður, 1,27 kr. á hlut .............................................
Breyting á varasjóð ..............................................................
Endurkaup á eigin bréfum ...................................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
14
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
Skýr. 2021/22 2020/21
Rekstrarhreyfingar
4.001 2.519
Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á fjárstreymi:
147)( 14)(
8 4.241 4.258
9 1.503 1.553
3j 209)( 125)(
12 0
10 982 600
Veltufé frá rekstri 10.383 8.791
3.678)( 513)(
2.389 68
Handbært fé frá rekstri fyrir vexti og tekjuskatt 9.094 8.346
32 64
1.146)( 1.211)(
569)( 572)(
Handbært fé frá rekstri 7.411 6.627
Fjárfestingarhreyfingar
2)( 0
11 129)( 1.835)(
12 51)( 35)(
11 1.651)( 2.040)(
13 368)( 53)(
132 256
141 0
0 1)(
3j 156)( 0
3j 124 89
96 28
Fjárfestingarhreyfingar 1.864)( 3.591)(
Fjármögnunarhreyfingar
2.958)( 535)(
601)( 672)(
1.466)( 0
2.500 0
1.000)( 1.920)(
14 1.627)( 1.753)(
Fjármögnunarhreyfingar 5.152)( 4.880)(
395 1.844)(
388 2.232
17 783 388
Skýringar á blaðsíðum 16 til 41 eru óaðskiljanlegur hluti samstæðuársreikningsins.
Seldur eignarhlutur í dótturfélagi ............................................................................
Fjárfesting í öðrum félögum ...................................................................................
Greiddur tekjuskattur .............................................................................................
Fjárfesting í fasteignum .........................................................................................
Fjárfesting í fjárfestingarfasteignum ......................................................................
Stofnframlag til dótturfélaga ...................................................................................
Sjóðstreymisyfirlit
1. mars 2021 til 28. febrúar 2022
Áhrif hlutdeildarfélaga .........................................................................................
Greidd vaxtagjöld ...................................................................................................
Afskriftir ...............................................................................................................
Breytingar á rekstrartengdum eignum ...................................................................
Breytingar á rekstrartengdum skuldum ..................................................................
Innheimtar vaxtatekjur ...........................................................................................
Hrein fjármagnsgjöld ...........................................................................................
Tekjuskattur ........................................................................................................
Hagnaður ársins ....................................................................................................
Söluhagnaður rekstrarfjármuna ..........................................................................
Aðrir liðir .............................................................................................................
Handbært fé í ársbyrjun ...............................................................................................................
Handbært fé í lok árs ........................................................................................................................................
Skuldabréfaeign, breyting ......................................................................................
Fjárfesting í áhöldum og innréttingum ...................................................................
Nýjar vaxtaberandi skuldir .....................................................................................
Afborganir vaxtaberandi skulda .............................................................................
Fjárfesting í hlutdeildarfélögum .............................................................................
Hækkun (lækkun) á handbæru fé ............................................................................................................................................
Leiguskuld afborganir ............................................................................................
Keypt eigin bréf ......................................................................................................
Greiddur arður .......................................................................................................
Breyting á lánalínu .................................................................................................
Móttekinn arður frá hlutdeildarfélögum ..................................................................
Söluverð áhalda og innréttinga ..............................................................................
Fjárfesting í óefnislegum eignum ...........................................................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
15
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
1. Félagið
2. Grundvöllur reikningsskilanna
a. Yfirlýsing um að alþjóðlegum reikningsskilastöðlum sé fylgt
b. Grundvöllur matsaðferða
c.
d.
3.
Skýringar
Reikningsskilaaðferðum sem er lýst hér á eftir hefur verið beitt m samræmdum tti fyrir öll tímabil sem koma
fram í ársreikningnum og af öllum félögum í samstæðunni.
Starfrækslu- og framsetningargjaldmiðill
Samstæðuársreikningurinn er birtur í íslenskum krónum sem er starfrækslugjaldmiðill samstæðunnar. Allar
fjárhæðir eru birtar í milljónum króna.
Upplýsingar um mikilvæg atriði, þar sem óvissa í mati og mikilvægi ákvarðana um reikningsskilaaðferðir hafa
mest áhrif á skráðar fjárhæðir í reikningsskilunum, er finna í skýringu 13 um mat á endurheimtanlegum
fjárhæðum fjárskapandi eigna.
Hagar hf. („félagið“) er íslenskt hlutafélag og er lögheimili þess Hagasmára 1, Kópavogi.
Samstæðuársreikningur félagsins fyrir reikningsárið 1. mars 2021 til 28. febrúar 2022 hefur geyma ársreikning
félagsins og dótturfélaga þess, sem vísað er til í heild sinni sem „samstæðunnar“ og til einstakra laga sem
„samstæðufélaga". Aðalstarfsemi lagsins er rekstur smásöluverslana og tengdra vöruhúsa, ásamt sölu á
eldsneyti.
Mat og ákvarðanir
Ársreikningur samstæðunnar er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa
verið staðfestir af Evrópusambandinu. Ársreikningurinn er jafnframt í samræmi við viðeigandi ákvæði laga um
ársreikninga nr. 3/2006.
Stjórn félagsins staðfesti ársreikninginn 28. apríl 2022.
Gerð samstæðuársreiknings í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla krefst þess stjórnendur taki
ákvarðanir, meti og gefi r forsendur sem hafa áhrif á beitingu reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir eigna,
skulda, tekna og gjalda. Endanlegar niðurstöður kunna að vera frábrugðnar þessu mati.
Mat og forsendur þess eru í stöðugri endurskoðun. Breytingar á reikningshaldslegu mati eru rðar á því tímabili
sem breytingin á sér stað og þeim framtíðartímabilum sem breytingarnar hafa áhrif á.
Vörubirgðir eru einnig háðar matsaðferðum stjórnenda. Upplýsingar um matsaðferðir þeirra er finna í skýringu
3.g.
Samstæðuársreikningurinn er gerður á grundvelli kostnaðarverðs, því undanskildu afleiðusamningar eru
færðir á gangvirði.
Mikilvægar reikningsskilaaðferðir
Áætlaður nýtingartími rekstrarfjármuna og fjárfestingarfasteigna er háður mati stjórnenda, sjá umfjöllun í skýringu
3.e. Mat á viðskiptakröfum og virðisrýrnun þeirra er háð mati stjórnenda, sjá umfjöllun í skýringu 3.h. og 27.b.
Til auka upplýsingagildi ársreikningsins eru skýringar við hann birtar á grundvelli þess hversu viðeigandi og
mikilvægar þær eru fyrir lesandann. Það þýðir upplýsingar sem metnar eru hvorki mikilvægar viðeigandi
fyrir notanda reikningsskilanna eru ekki birtar í skýringum.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
16
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
3. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
a. Grundvöllur samstæðu
(i) Dótturfélög
(ii) Viðskipti felld út við gerð samstæðureiknings
b. Erlendir gjaldmiðlar
Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum
c. Fjármálagerningar
(i)
Fjáreignir
(ii) Fjárskuldir
d. Rekstrarfjármunir
(i) Færsla og mat
Rekstrarfjármunir eru færðir á kostnaðarverði frádregnum uppsöfnuðum afskriftum og virðisrýrnun. Fasteignir
og lóðir Olís ehf. hafa verið endurmetnar til gangvirðis og er bókfært verð þeirra þann 28. febrúar 2022 7.106
millj. kr. Endurmatsreikningur Olís stendur í 4.324 millj. kr. þann 28. febrúar 2022. Endurmatið fór fram fyrir kaup
Haga á Olís.
Dótturfélög eru þau félög þar sem samstæðan fer með yfirráð. Yfirráð grundvallast af því hvort fjárfestir hefur
ákvörðunarvald yfir fjárfestingunni, ber áhættu eða hefur réttinn til njóta breytilegs ávinnings vegna þátttöku í
fjárfestingunni og getur með ákvörðunarvaldi haft áhrif á ávinning sinn af fjárfestingunni. Reikningsskil
dótturfélaga eru innifalin í samstæðuársreikningnum frá því yfirráð nást og þar til þeim lýkur. Upplýsingar um
dótturfélög er að finna í skýringu 31.
Viðskipti milli félaga innan samstæðunnar, stöður milli þeirra og óinnleystar tekjur og gjöld sem myndast hafa í
viðskiptum milli félaganna eru felld út við gerð ársreiknings samstæðunnar.
Þegar rekstrarfjármunir eru samsettir úr einingum m ólíkan nýtingartíma eru einingarnar aðgreindar og
afskrifaðar miðað við nýtingartímann.
Skýringar, frh.:
Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum eru færð í starfrækslugjaldmiðli á gengi viðskiptadags. Peningalegar eignir og
skuldir í erlendum gjaldmiðlum eru færðar miðað við gengi á uppgjörsdegi. Aðrar eignir og skuldir, sem metnar
eru á gangvirði í erlendri mynt, eru færðar á því gengi sem var í gildi þegar gangvirði þeirra var ákvarðað.
Skuldabréf, viðskiptakröfur, afleiðusamningar og aðrar kröfur eru fjáreignir með föstum eða ákvarðanalegum
greiðslum sem eru ekki skráðar á virkum markaði. Slíkar eignir eru í upphafi færðar á gangvirði viðbættum
öllum tengdum viðskiptakostnaði. Eftir upphaflega skráningu eru lán og kröfur færðar á afskrifuðu kostnaðarverði
miðað við virka vexti, að frádreginni virðisrýrnun þegar við á.
Gengismunur vegna viðskipta í erlendum gjaldmiðlum er færður í rekstrarreikning. Gengismunur á innkaupum á
vörum til endursölu eru bókfærð meðal kostnaðarverðs seldra vara. Samstæðan notar gengisskráningu
Seðlabanka Íslands eins og gengið er skráð á hverjum tíma við umreikning.
Peningamarkaðsinnlán, sjóður og óbundnar bankainnstæður teljast til handbærs fjár.
Fjáreignum og fjárskuldum er jafnað saman og nettó fjárhæð sýnd í efnahagsreikningi þegar lagalegur réttur er til
staðar um jöfnun og fyrirhugað er gera upp með jöfnun fjáreigna og fjárskulda eða innleysa eignina og greiða
skuldina á sama tíma.
Fjárskuldir eru í upphafi færðar á gangvirði viðbættum öllum tengdum viðskiptakostnaði. Eftir upphaflega
skráningu eru lán og kröfur færðar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka vexti.
Hagnaður eða tap af lu rekstrarfjármuna er munurinn á söluverði og bókfærðu verði eignarinnar og er
söluhagnaður færður í rekstrarreikning meðal annarra rekstrartekna og sölutap fært meðal annars
rekstrarkostnaðar.
Kostnaðarverð samanstendur af beinum kostnaði sem fellur til við kaupin. Keyptur hugbúnaður sem er
nauðsynlegur til að unnt sé að nýta vélbúnað er eignfærður sem hluti af þeim tækjabúnaði.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
17
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
3. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
d. Rekstrarfjármunir, frh.:
(ii) Kostnaður sem fellur til síðar
(iii) Afskriftir
20-50 ár
3-17 ár
e. Fjárfestingarfasteignir
(i) Færsla og mat
(ii) Kostnaður sem fellur til síðar
(iii) Afskriftir
20-50 ár
Afskriftaraðferðir, nýtingartími og niðurlagsverð eru endurmetin á hverjum uppgjörsdegi.
Áhöld og innréttingar .............................................................................................................................
Fasteignir ...............................................................................................................................................
Afskriftir eru reiknaðar línulega miðað við áætlaðan nýtingartíma einstakra hluta rekstrarfjármuna og færðar í
rekstrarreikning. Land og lóðir eru ekki afskrifaðar.
Áætlaður nýtingartími greinist þannig:
Skýringar, frh.:
Samstæðan leigir út fasteignir eða hluta fasteigna með tilheyrandi innréttingum og kjum til lengri eða skemmri
tíma þegar slík notkun á húsnæði er hagkvæm eða fellur vel öðrum rekstri hennar. Fasteignir til leigu geta
verið nýjar eða verið endurflokkaðar af fastafjármunum til eigin nota. Endurflokkun á sér stað yfir á
fjárfestingarfasteignir þegar leiga hefur verið samþykkt og er færð til baka ef eignirnar eru aftur teknar til eigin
nota.
Fjárfestingarfasteignir eru færðar á kostnaðarverði frádregnum uppsöfnuðum afskriftum og virðisrýrnun.
Endurflokkun af eða á fastafjármuni til eigin nota er á bókfærðu kostnaðarverði á þeim tíma.
Kostnaðarverð samanstendur af beinum kostnaði sem fellur til við kaupin. Þegar fjárfestingarfasteignir eru
samsettar úr einingum með ólíkan nýtingartíma eru einingarnar aðgreindar og afskrifaðar miðað við
nýtingartímann.
Hagnaður eða tap af sölu fjárfestingarfasteigna er munurinn á söluverði og bókfærðu verði eignarinnar og er
söluhagnaður færður í rekstrarreikning meðal annarra rekstrartekna og sölutap fært meðal annars
rekstrarkosntaðar.
Kostnaður við endurnýja einstaka hluta fjárfestinga er færður til eignar ef líklegt er talið ávinningur sem felst
í eigninni muni renna til félagsins og hægt er meta kostnaðinn á áreiðanlegan hátt. Allur annar kostnaður er
gjaldfærður í rekstrarreikningi þegar til hans er stofnað.
Afskriftir eru reiknaðar línulega mið við áætlaðan nýtingartíma einstakra hluta fjárfestingarfasteigna og rðar í
rekstrarreikning. Land og lóðir eru ekki afskrifaðar.
Áætlaður nýtingartími greinist þannig:
Fasteignir ...............................................................................................................................................
Afskriftaraðferðir, nýtingartími og niðurlagsverð eru endurmetin á hverjum uppgjörsdegi.
Kostnaður við endurnýja einstaka hluta rekstrarfjármuna er færður til eignar ef líklegt er talið ávinningur
sem felst í eigninni muni renna til félagsins og hægt er meta kostnaðinn á áreiðanlegan hátt. Allur annar
kostnaður er gjaldfærður í rekstrarreikningi þegar til hans er stofnað.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
18
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
3. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
f.
(i) Viðskiptavild
(ii) Síðara mat
(iii) Aðrar óefnislegar eignir
(iv) Kostnaður sem fellur til síðar
(v) Afskriftir
5-12 ár
10-15 ár
g. Vörubirgðir
h. Virðisrýrnun
(i)
Viðskiptavild verður til við yfirtöku á rekstrareiningum og kaupum á dótturfélögum og er færð á meðal óefnislegra
eigna.
Virðisrýrnun fjáreigna sem færðar eru á afskrifuðu kostnaðarverði er mismunur á bókfærðu verði þeirra annars
vegar og núvirtu væntu framtíðarsjóðstreymi, miðað við upphaflega virka vexti, hins vegar.
Virðisrýrnun fjáreigna er færð til gjalda í rekstrarreikningi.
Fjáreignir (þar á meðal kröfur)
Afskriftir óefnislegra eigna, annarra en viðskiptavildar, eru færðar línulega í rekstrarreikning miðað við áætlaðan
nýtingartíma þeirra. Áætlaður nýtingartími greinist þannig:
Leiguréttindi og langtímakostnaður .......................................................................................................
Hreint söluverð er áætlað söluverð í venjulegum viðskiptum að frádregnum áætluðum kostnaði við að selja vöru.
Hugbúnaður ...........................................................................................................................................
Á hverjum uppgjörsdegi er kannað hvort til staðar hlutlæg vísbending um virðisrýrnun fjáreigna sem ekki eru
færðar á gangvirði. Fjáreign telst vera virðisrýrð ef hlutlægar vísbendingar eru um einn eða fleiri atburðir sem
átt hafa sér stað benda til þess að vænt framtíðarsjóðstreymi eignarinnar verði lægra en áður var talið.
Einstaka mikilvægar fjáreignir eru prófaðar sérstaklega m tilliti til virðisrýrnunar. Aðrar fjáreignir eru flokkaðar
saman eftir lánsáhættueinkennum og hver flokkur metinn sérstaklega með tilliti til virðisrýrnunar.
Vörubirgðir eru metnar á kostnaðarverði eða hreinu söluvirði, hvoru sem gra reynist. Kostnaðarverð birgða
byggir á fyrst inn - fyrst út reglunni og innifelur kostn sem fellur til við afla birgðanna og koma þeim á þann
stað og í það ástand sem þær eru í á uppgjörsdegi.
Virðisrýrnun er bakfærð ef hægt er tengja hækkun á endurheimtanlegri fjárhæð á hlutlægan hátt atburði sem
átti sér stað eftir virðisrýrnun var færð. Bakfærsla fjáreigna sem færðar eru á afskrifuðu kostnaðarverði er færð
í rekstrarreikning.
Kostnaður sem fellur til síðar er aðeins eignfærður ef hann eykur væntan framtíðarávinning þeirrar eignar sem
hann tengist. Allur annar kostnaður, meðtöldum þeim sem myndar viðskiptavild og vörumerki innan
fyrirtækisins, er gjaldfærður í rekstrarreikningi þegar hann fellur til.
Viðskiptavild er færð á kostnaðarverði að frádreginni uppsafnaðri virðisrýrnun.
Aðrar óefnislegar eignir m takmarkaðan líftíma eru færðar á kostnaðarverði frádregnum uppsöfnuðum
afskriftum og virðisrýrnun.
Viðskiptavild er mismunur á kostnaði við yfirtöku eða kaupum félags og gangvirði yfirtekinna eigna, skulda og
óvissra skulda.
Skýringar, frh.:
Óefnislegar eignir
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
19
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
3. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
h. Virðisrýrnun, frh:
(ii) Aðrar eignir
i. Önnur félög
j. Hlutdeildarfélög
Eignahlutir í öðrum félögum, þar sem félagið á minna en 20% hlutafjár, eru færðir á kostnaðarverði. Arður frá
þessum félögum er færður til tekna meðal fjármagnstekna þegar honum er úthlutað.
Hlutdeildarfélög eru þau félög þar sem félagið hefur veruleg áhrif á fjárhags- og rekstrarstefnu, en ekki yfirráð.
Ársreikningurinn inniheldur hlutdeild félagsins í hagnaði eða tapi hlutdeildarfélaga frá upphafi áhrifa til loka þeirra.
Verði hlutdeild félagsins í tapi meiri en kfært verð hlutdeildarfélagsins er kfærða verðið rt í núll og færslu
frekara taps hætt, nema félagið hafi gengist í ábyrgðir fyrir hlutdeildarfélagið eða fjármagnað það.
Samstæðan er eigandi 40% hlut í Olíudreifingu ehf. sem annast birgðahald og dreifingu eldsneytis fyrir
dótturfélag samstæðunnar, Olís ehf. Með vísan til hluthafasamkomulags í Olíudreifingu ehf. og til gefa sem
gleggstar upplýsingar um skiptingu rekstrarkostnaðar á einstaka gjaldaliði er hlutdeild samstæðunnar í
rekstrarkostnaði Olíudreifingar ehf. færð á gjaldaliði, eins og sölu- og dreifingarkostnað, afskriftir og
fjármagnskostnað í rekstrarreikningi samstæðunnar.
Eignarhlutir í hludeildarfélögum eru eignfærðir á verði sem svarar til hlutdeildar félagsins í bókfærðu eigin
þeirra.
Virðisrýrnun viðskiptavildar er ekki bakfærð. Virðisrýrnun annarra eigna er yfirfarin á hverjum uppgjörsdegi til
meta hvort vísbending er um dregið hafi úr virðisrýrnun eignarinnar. Virðisrýrnun annarra eigna er bakfærð ef
breyting hefur átt sér stað á mati sem notað var við útreikning á endurheimtanlegri fjárhæð. Virðisrýrnun er
einungis bakfærð því marki sem nemur áður rðri virðisrýrnun, frádregnum afskriftum sem hefðu verið
færðar ef engin virðisrýrnun hefði orðið.
Endurheimtanleg fjárhæð eignar eða fjárskapandi einingar er hreint gangvirði þeirra eða nýtingarvirði, hvort sem
hærra reynist. Nýtingarvirði er áætlað framtíðarsjóðstreymi, sem er núvirt með vöxtum fyrir skatta, þar sem
vextirnir endurspegla mat markaðarins á tímavirði peninga hverju sinni og þá áhættu sem fylgir eigninni.
Fjárskapandi eining er minnsti aðgreinanlegi hópur eigna sem myndar sjóðstreymi sem er mestu leyti óháð
öðrum eignum eða hópum eigna. Við framkvæmd virðisrýrnunarprófs þá er viðskiptavild sem verður til við
samruna færð á fjárskapandi einingar sem vænst er að muni hagnast af samlegðaráhrifum samrunans.
Bókfært verð annarra eigna samstæðunnar en peningalegra eigna, undanskildum birgðum og skatteign, er
yfirfarið á hverjum uppgjörsdegi til meta hvort vísbending um virðisrýrnun. Ef eitthvað bendir til þess er
endurheimtanleg fjárhæð eignarinnar áætluð. Virðisrýrnunarprófanir eru gerðar á hverjum uppgjörsdegi á
viðskiptavild og óefnislegum eignum sem hafa óskilgreindan nýtingartíma eða hafa ekki verið teknar í notkun á
uppgjörsdegi.
Virðisrýrnun er gjaldfæ þegar bókfært verð eignar eða fjárskapandi einingar er hærra en endurheimtanleg
fjárhæð hennar. Fjárskapandi eining er minnsti aðgreinanlegi hópur eigna sem myndar sjóðstreymi sem er
mestu leyti óháð öðrum eignum eða hópi eigna. Virðisrýrnun fjárskapandi eininga er fyrst færð til lækkunar á
tilheyrandi viðskiptavild, en síðan til hlutfallslegrar kkunar á bókfærðu verði annarra eigna sem tilheyra
einingunni. Virðisrýrnun er gjaldfærð í rekstrarreikningi.
Skýringar, frh.:
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
20
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
3. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
j. Hlutdeildarfélög, frh:
Eignar-
Bókfært
ve
Keypt á
Afkoma
fæ
Arður
Bókfært
ve
hlutur í ársbyrjun árinu í rekstur í árslok
40% 960 0 182 ( 124) 1.018
33% 9 0 1 0 10
25% 139 0 4 0 143
33% 85 0 17 0 102
45% 9 0 0 0 9
49% 0 156 5 0 161
1.202 156 209 124)( 1.443
Eignar-
Bókfært
ve
Keypt á
Afkoma
fæ
Arður
Bókfært
ve
hlutur í ársbyrjun árinu í rekstur í árslok
40% 877 0 172 ( 89) 960
33% 10 0 ( 1) 0 9
25% 157 0 ( 18) 0 139
33% 113 0 ( 28) 0 85
45% 9 0 0 0 9
1.166 0 125 89)( 1.202
k. Hlunnindi starfsmanna
Framlög í iðgjaldatengda lífeyrissjóði
l.
(i) Almennt hlutafé
(ii) Kaup á eigin hlutum
m.
Abena Ísland ehf., Reykjavík ..........
Eignarhlutur samtals .......................
28. febrúar 2021
Þegar hlutir sem flokkaðir eru sem eigið eru keyptir er fjárhæð kaupverðsins, meðtöldum beinum kostnaði
frádregnum skattaáhrifum, færð sem lækkun á eigin . Kaup á eigin bréfum eru færð sem eigin hlutir og þeir
færðir til lækkunar á heildar eigin fé. Þegar eigin hlutir eru seldir eða gefnir út aftur er fjárhæð söluverðsins færð
til hækkunar á eigin fé. Hagnaði eða tapi sem fellur til við söluna er bætt við eða dregið frá yfirverðsreikningi
hlutafjár.
Abena Ísland ehf., Reykjavík ..........
Eignarhlutur samtals .......................
Skuldbinding er færð þegar samstæðunni ber lagaleg eða ætlaða skyldu vegna liðinna atburða og líklegt er
kostnaður, sem hægt er meta með áreiðanlegum hætti, lendi á henni við gera upp skuldbindinguna.
Skuldbindingar eru metnar með því núvirða áætlað framtíðarsjóðstreymi með vöxtum fyrir tekjuskatt sem sýna
núverandi markaðsmat tímavirðis peninga og áhættuna sem tengist skuldbindingunni.
Skuldbindingar
Hlutafé
EBK ehf., Reykjavík ........................
Samstæðan greiðir st iðgjöld vegna starfsmanna sinna til sjálfstæðra iðgjaldatengdra lífeyrissjóða. Samstæðan
ber enga ábyrgð á skuldbindingum sjóðanna. Iðgjöldin eru gjaldfærð í rekstrarreikningi meðal launa og
launatengdra gjalda eftir því sem þau falla til.
EAK ehf., Reykjavík ........................
Hlutdeild samstæðunnar í hlutdeildarfélögum greinist þannig:
Olíudreifing ehf., Reykjavík .............
Fjölver ehf., Reykjavík ....................
EBK ehf., Reykjavík ........................
Hlutafé er flokkað sem eigið fé. Beinn kostnaður við útgáfu hlutafjár, frádregnum skattaáhrifum, og beinn
kostnaður við útgáfu kaupréttarsamninga er færður til lækkunar á eigin fé.
Olíudreifing ehf., Reykjavík .............
Fjölver ehf., Reykjavík ....................
Skýringar, frh.:
28. febrúar 2022
Djús ehf. .........................................
EAK ehf., Reykjavík ........................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
21
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
3. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
n. Tekjur
(i) Seldar vörur
(ii) Veitt þjónusta/aðrar tekjur
o. Leigugreiðslur
p. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
q. Tekjuskattur
Tekjur af sölu á vörum eru metnar á gangvirði greiðslunnar sem er ttekin eða er innheimtanleg, frádregnum
afsláttum og endurgreiðslum. Tekjur eru færðar í rekstrarreikning þegar verulegur hluti áhættu og ávinnings af
eignarhaldi flyst til kaupanda, líklegt er endurgjaldið verði innheimt og unnt er meta kostnað vegna
sölunnar og möguleg skil á vörum og fjárhæð teknanna með áreiðanlegum hætti.
Tekjur samstæðunnar samanstanda af staðgreiðslusölu í verslunum, þar sem greitt er aðallega með reiðufé,
greiðslukorti, inneignanótu eða gjafabréfi, og sölu með greiðslufresti til viðskiptamanna. Áhrif af reglum um skil á
vörum eru óveruleg á tekjur félagsins og er ekki færð varúðarfærsla vegna þess í reikningsskil félagsins. Hagar
lúta almennum lögum um ábyrgðir vegna seldra vara, m.a. vegna gallaðra vara, og er ekki færð varúðarfærsla
vegna þeirra í reikningsskil félagsins.
Útreikningur á frestuðum skatti byggir á þ skatthlutfalli sem vænst er verði í gildi þegar tímabundnir mismunir
koma til með snúast við, miðað við gildandi lög á uppgjörsdegi. Skatteign og tekjuskattsskuldbindingu er
jafnað saman þegar til staðar er lagalegur réttur til að jafna saman tekjuskatti til greiðslu og skatteign.
Hagnaði og tapi vegna gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla er jafnað saman og fært sem annað hvort
fjármunatekjur eða fjármagnsgjöld sem fer eftir hvort gengismunahreyfingar skila sér í hagnaði eða tapi.
Tekjuskattur til greiðslu er tekjuskattur sem áætlað er komi til greiðslu á næsta ári vegna skattskylds hagnaðar
ársins, miðað við gildandi skatthlutfall á uppgjörsdegi, auk leiðréttinga á tekjuskatti til greiðslu vegna fyrri ára.
Tekjuskattur samanstendur af tekjuskatti til greiðslu og frestuðum tekjuskatti. Tekjuskattur er færður í
rekstrarreikning nema þegar hann tengist liðum sem eru færðir beint á eigið fé, en þá er tekjuskatturinn færður á
eigið fé.
Frestaður tekjuskattur er færður með notkun efnahagsreikningsaðferðarinnar vegna tímabundinna mismuna á
bókfærðu verði eigna og skulda í ársreikningnum annars vegar og skattverði þeirra hins vegar. Frestaður
tekjuskattur er ekki færður vegna skattalegs tímabundins mismunar sem er tilkominn vegna upphaflegrar
skráningar á viðskiptavild.
Tekjuskattseign er einungis því marki sem líklegt er talið skattskyldur hagnaður verði til ráðstöfunar í
framtíðinni sem unnt verður nýta eignina á móti. Skatteignin er metin á hverjum uppgjörsdegi og kkuð
því marki sem talið er líklegt að hún nýtist ekki.
Skýringar, frh.:
Nánast allir leigusamningar eru færðir í efnahagsreikning samstæðunnar samkvæmt IFRS 16. Eign (réttur til
nota hina leigðu eign) og skuld vegna greiðslu leigu er færð í efnahagsreikning. Eina undantekningin er leiga til
skamms tíma og leiga fyrir lága fjárhæð. Sjá nánar í skýringu 14.
Fjármunatekjur samanstanda af vaxtatekjum af fjárfestingum og gengishagnaði af erlendum gjaldmiðlum.
Vaxtatekjur eru færðar eftir því sem þær falla til miðað við virka vexti.
Tekjur af veittri þjónustu eru færðar í rekstrarreikning samkvæmt samningi þegar þjónustan hefur verið veitt.
Aðrar rekstrartekjur samstæðunnar eru leigutekjur fasteigna, aðstöðuleiga, hagnaður af sölu eigna o.fl.
Fjármagnsgjöld samanstanda af vaxtakostnaði af lántökum, bakfærslu núvirðingar á skuldbindingum, virðisrýrnun
fjáreigna og gengistapi af erlendum gjaldmiðlum. Lántökukostnaður er færður í rekstrarreikning miðað við virka
vexti. Samstæðan eignfærir ekki vaxtagjöld af lánum.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
22
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
3.
Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
r. Hagnaður á hlut
s. Starfsþáttayfirlit
t. Nýir reikningsskilastaðlar og túlkanir
u. Eignir til sölu
4. Ákvörðun gangvirðis
a. Rekstrarfjármunir
b. Óefnislegar eignir
c. Birgðir
d. Viðskiptakröfur og aðrar kröfur
e. Fjárskuldir sem ekki teljast afleiður
Samstæðan færir þá fastafjármuni sem búið er taka ákvörðun um selja á sérstakan lið í efnahagsreikningi,
eignir til sölu. Eignirnar eru færðar á því sem lægra er, bókfært verð eða gangvirði. Eignirnar eru ekki afskrifaðar
frá þeim tíma sem endurflokkun á sér stað.
Gangvirði fjárskulda, sem einungis er ákvarðað vegna skýringa, er reiknað núvirði framtíðarflæðis höfuðstóls og
vaxta og er afvaxtað með markaðsvöxtum á uppgjörsdegi.
Gangvirði viðskiptakrafna og annarra krafna er metið sem núvirði af væntu sjóðstreymi, núvirt mið við
markaðsvexti á uppgjörsdegi.
Skýringar, frh.:
Í ársreikningnum er sýndur grunnhagnaður á hlut og þynntur hagnaður á hlut fyrir almenna hluti í félaginu.
Hagnaður á hlut er reiknaður með því deila hagnaði ársins, sem úthlutað er til hluthafa félagsins, með vegnu
meðaltali útistandandi hlutafjár yfir árið. Þynntur hagnaður á hlut er ákvarðaður með því leiðrétta fjölda virkra
hluta fyrir mögulegri þynningu vegna hluta sem gæti þurft að gefa út vegna kauprétta starfsmanna.
Starfsþáttayfirlitið má finna í skýringu 33.
Gangvirði óefnislegra eigna er byggt á núvirtu væntu framtíðarsjóðstreymi tengdu notkun þeirra.
Samstæðan hefur tekið upp alla nýja alþjóðlega reikningsskilastaðla, breytingar á þeim og lkanir sem
Evrópusamband hefur staðfest og tóku gildi 1. janúar 2021. Upptaka nýrra staðla á árinu hefur engin áhrif á
samstæðuársreikning félagsins.
Gangvirði birgða sem yfirteknar eru við samruna er ákvarðað út frá væntu söluvirði í eðlilegum viðskiptum
frátöldum sölukostnaði og eðlilegri álagningu við að selja birgðirnar.
Nokkrar reikningsskilaaðferðir og skýringar krefjast þess gangvirði ákvarðað, bæði fyrir fjáreignir og
fjárskuldir og aðrar eignir og skuldir. Gangvirði hefur verið ákvarðað vegna mats og/eða skýringa samkvæmt
eftirfarandi ferðum. Þar sem við á eru frekari upplýsingar um forsendur gangvirðis eigna eða skulda í
skýringum um viðkomandi eignir eða skuldir.
Gangvirði rekstrarfjármuna, sem yfirteknir eru við samruna, miðast við markaðsvirði þeirra. Markaðsvirði fasteigna
er fjárhæð sem unnt er við sölu í viðskiptum milli ótengdra, viljugra og upplýstra aðila. Gangvirði tækja
og innréttinga byggist á markaðsverði sambærilegra eigna.
Starfsþættir samstæðunnar eru tveir, verslanir og vöruhús annars vegar og Olís hins vegar. Starfsemi verslana
og vöruhúsa, þ.e. rekstur þeirra félaga sem mynduðu samstæðuna fyrir samruna Haga og Olís, er nær eingöngu
í smásölurekstri matvöru á Íslandi. Stjórnendur hafa hingað til metið smásöluverslun eftir mismunandi tegundum
verslana og landsvæðum og líta svo á hún byggist á sambærilegum efnahagslegum einkennum, vörum,
viðskiptavinum og birgjum. Heildsölurekstur matvöru og smásölurekstur sérvöru er óverulegur og undir þeim
hagnaðar-, tekju-, og eignamörkum sem hafa ber til viðmiðunar við ge starfsþáttayfirlits samstæðunnar.
Starfsemi Olís er að stærstum hluta í sölu eldsneytis og þjónustu sem því tengist.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
23
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
5. Aðrar rekstrartekjur
Aðrar rekstrartekjur greinast þannig: 2021/22 2020/21
390 347
349 0
135 62
874 409
6. Laun og launatengd gjöld
Laun og launatengd gjöld greinast þannig: 2021/22 2020/21
10.800 10.561
1.294 1.265
886 986
12 0
12.992 12.812
1.402 1.473
2.483 2.469
57/43 55/45
7. Annar rekstrarkostnaður
Annar rekstrarkostnaður greinist þannig: 2021/22 2020/21
2.237 2.094
3.568 3.213
5.805 5.307
8. Afskriftir
Afskriftir greinast þannig: 2021/22 2020/21
2.128 2.142
89 95
278 116
1.587 1.761
159 144
4.241 4.258
Afskrift rekstrarfjármuna, sjá skýringu 11 ...................................................................
Húsaleigutekjur ..........................................................................................................
Önnur launatengd gjöld .............................................................................................
Laun og launatengd gjöld samtals .............................................................................
Afskriftir samtals ........................................................................................................
Laun ...........................................................................................................................
Fjöldi starfsmanna í árslok .........................................................................................
Afskrift óefnislegra eigna, sjá skýringu 13 .................................................................
Fjöldi ársverka ...........................................................................................................
Rekstrarkostnaður fasteigna ......................................................................................
Ýmis annar rekstrarkostnaður ....................................................................................
Annar rekstrarkostnaður samtals ...............................................................................
Aðrar rekstrartekjur samtals .......................................................................................
Afskrift leigueigna, sjá skýringu 14 ............................................................................
Í samræmi við samþykkt alfundar þann 3. júní 2021 var þann 6. júlí sama ár gengið frá samningum um kauprétti
sem til tiltekinna lykilstarfsmanna félagsins. Alls voru veittir 11.806.246 hlutir eða um 1,0% hlutafjár í félaginu,
þar af 6.800.398 til framkvæmdastjórnar.
Nýtingarverð kaupréttanna er 60,4 kr. á hlut, þ.e. dagslokagengi hluta í Högum eins og það var skráð á Nasdaq
Iceland degi fyrir úthlutun á aðalfundi þann 3. júní 2021. Nýtingarverð skal leiðrétt, til lækkunar, fyrir framtíðar
arðgreiðslum og leiðrétt, til hækkunar, með 3% árlegum vöxtum ofan á áhættulausa vexti frá úthlutunardegi og
fram fyrsta mögulega nýtingardegi fyrir hvert nýtingartímabil. Ávinnsludagur er þremur árum frá úthlutun og
hefst þá nýtingartímabil. Unnt verður nýta 1/3 af kaupréttum á 1. tímabili, 1/3 á 2. tímabili og svo 1/3 á 3.
tímabili en hvert tímabil spannar eitt ár.
Heildarkostnaður félagsins, skv. reiknilíkani Black&Scholes vegna kaupréttarsamninganna er áætlaður um 81,8
millj. kr. á ávinnslutímanum en þar af er gjaldfærður áfallinn kostnaður vegna þeirra 12,1 millj. kr. á rekstrarárinu
2021/22.
Hagnaður af sölu rekstrareininga, sbr. skýringu 23 ...................................................
Áfallinn kostnaður vegna kaupréttarsamninga ...........................................................
Skýringar, frh.:
Afskrift fjárfestingarfasteigna, sjá skýringu 12 ...........................................................
Ýmsar aðrar rekstrartekjur .........................................................................................
Mótframlag í lífeyrissjóð .............................................................................................
Hlutdeild í afskriftum Olíudreifingar ehf., sbr. skýringu 3j. .........................................
Kynjahlutfall starfsmanna í % - fjöldi ársverka (karlar/konur) .....................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
24
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
9. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld greinast þannig: 2021/22 2020/21
21 53
13 0
34 53
1.001) ( 935) (
477) ( 522) (
59) ( 149) (
1.537) ( 1.606) (
1.503) ( 1.553) (
10. Tekjuskattur
Tekjuskattur í rekstrarreikningi greinist þannig: 2021/22 2020/21
869 582
113 18
982 600
Virkur tekjuskattur greinist þannig:
4.001 2.519
982 600
4.983 3.119
20,0% 1.000 20,0% 624
0,0% 0 0,0% 0
0,4%)( 18)( 0,8%)( 24)(
19,6% 982 19,2% 600
Breyting á tímabundnum mismun 2021/22: Fært í
Staða rekstrar- Staða
28.2.2021 reikning Selt félag 28.2.2022
2.332 )( 77 )( 13 2.396 )(
1.651 )( 21 0 1.630 )(
87 )( 20 )( 0 107 )(
5 )( 1 0 4 )(
1.806 29 )( 0 1.777
23 11 )( 0 12
16 2 0 18
17 0 0 17
2.214 )( 113 )( 13 2.312 )(
Aðrir liðir ......................................................................
Hagnaður af sölu hlutabréfa í öðrum félögum ...........................................................
Vaxtagjöld og verðbætur ............................................................................................
Vaxtagjöld leiguskuldar, sjá skýringu 14 ....................................................................
Rekstrarfjárm. og óefnisleg. eignir ...............................
Leigueignir ...................................................................
Birgðir ..........................................................................
Viðskipta- og aðrar skammtímakr. ...............................
Leiguskuldbinding ........................................................
Yfirfæranlegt skattalegt tap ..........................................
Gengismunur ...............................................................
Skuldbindingar .............................................................
Skýringar, frh.:
Breyting tekjuskattsskuldbindingar ......................................................
Tekjuskattur færður í rekstrarreikning .................................................
Hagnaður ársins ..................................................................................
Tekjuskattur ársins ..............................................................................
Hagnaður fyrir tekjuskatt .....................................................................
Tekjuskattur miðað við gildandi skatthlutfall ................
Fjármunatekjur samtals .............................................................................................
Tekjuskattur til greiðslu .......................................................................
Virkur tekjuskattur ........................................................
Vaxtatekjur af innstæðum og kröfum .........................................................................
Gengistap ..................................................................................................................
Fjármagnsgjöld samtals .............................................................................................
Hrein fjármagnsgjöld ..................................................................................................
Söluhagnaður eignarhluta í félögum ............................
Tekjuskattsskuldbinding samtals .................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
25
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
10. Tekjuskattur, frh:
Breyting á tímabundnum mismun 2020/21: Fært í
Staða rekstrar- Staða
29.2.2020 reikning Selt félag 28.2.2021
2.339 )( 7 0 2.332 )(
1.889 )( 238 0 1.651 )(
82 )( 5 )( 0 87 )(
15 20 )( 0 5 )(
2.028 222 )( 0 1.806
25 2 )( 0 23
3 13 0 16
44 27 )( 0 17
2.196 )( 18 )( 0 2.214 )(
Tekjuskattur til greiðslu greinist þannig:
28.2.2022 28.2.2021
869 582
99)( 111)(
770 471
11. Rekstrarfjármunir Áhöld og
Rekstrarfjármunir greinast þannig:
Fasteignir innréttingar Samtals
Kostnaðarverð
13.864 20.901
34.765
0 79 )( 79 )(
0 42 42
1.835 2.040 3.875
20 )( 1.120 )( 1.140 )(
15.679 21.784 37.463
235 )( 0 235 )(
0 153 )( 153 )(
14 14 )( 0
1.339 )( 0 1.339 )(
129 1.651 1.780
0 528 )( 528 )(
14.248 22.740 36.988
Afskriftir
631 12.149 12.780
315
1.827 2.142
15 )( 888 )( 903 )(
931 13.088 14.019
406 1.722 2.128
0 375 )( 375 )(
1.337 14.435 15.772
Bókfært verð
13.233 8.752 21.985
14.748 8.696 23.444
12.911 8.304 21.215
Selt og aflagt .......................................................................................
Staða 28.2.2022 ..................................................................................
Staða 1.3.2020 ....................................................................................
Fjárfestingarfasteignir eru flokkaðar sérstaklega og má sjá í skýringu 12.
Staða 28.2.2022 ..................................................................................
Endurflokkað sem hugbúnaður ...........................................................
Staða 28.2.2021 ..................................................................................
Endurflokkað sem hugbúnaður ...........................................................
Endurflokkað af leigueign ....................................................................
Fjárfesting á árinu ...............................................................................
Fjárfesting á árinu ...............................................................................
Skýringar, frh.:
Tekjuskattur ársins til greiðslu ...................................................................................
Tekjuskattur ársins til greiðslu samtals ......................................................................
Fyrirframgreiddir skattar .............................................................................................
Staða 28.2.2022 ..................................................................................
Afskriftir ..............................................................................................
Staða 1.3.2020 ....................................................................................
Selt og aflagt .......................................................................................
Staða 28.2.2021 ..................................................................................
Staða 1.3.2020 ....................................................................................
Endurflokkað sem fjárfestingarfasteign ...............................................
Hluti fasteigna er veðsettur vegna vaxtaberandi skulda.
Afskriftir ..............................................................................................
Selt og aflagt .......................................................................................
Endurflokkað ......................................................................................
Staða 28.2.2021 ..................................................................................
Selt og aflagt .......................................................................................
Rekstrarfjárm. og óefnisleg. eignir ...............................
Leigueignir ...................................................................
Birgðir ..........................................................................
Viðskipta- og aðrar skammtímakr. ...............................
Leiguskuldbinding ........................................................
Yfirfæranlegt skattalegt tap ..........................................
Gengismunur ...............................................................
Skuldbindingar .............................................................
Tekjuskattsskuldbinding samtals .................................
Endurflokkað á eignir til sölu ...............................................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
26
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
11. Rekstrarfjármunir, frh:
Fasteignamat og vátryggingave
28.2.2022 28.2.2021
8.554 7.272
14.262 15.438
12.911 14.748
15.711 16.162
8.304 8.696
12. Fjárfestingarfasteignir Verslunar- Skrifstofu-
Fjárfestingarfasteignir greinast þannig: húsnæði húsnæði Samtals
Kostnaðarverð
4.559 55 4.614
35 0 35
4.594 55 4.649
51 0 51
235 0 235
1.049 )( 0 1.049 )(
3.831 55 3.886
Afskriftir
211 17 228
94 1 95
305 18 323
88 1 89
393 19 412
Bókfært verð
4.348 38 4.386
4.289 37 4.326
3.438 36 3.474
Fasteignamat og vátryggingave
28.2.2022 28.2.2021
1.653 2.436
3.371 3.940
3.474 4.326
Fjárhæðir færðar í rekstrareikning vegna fjárfestingarfasteigna: 2021/22 2020/21
271 312
91 78
17 9
Beinn rekstrarkostnaður tengdur leigueignum sem ekki eru í útleigu ........................
Staða 1.3.2020 ....................................................................................
Staða 28.2.2022 ..................................................................................
Vátryggingaverð fjárfestingarfasteigna ......................................................................
Fjárfesting á árinu ...............................................................................
Staða 28.2.2021 ..................................................................................
Fasteignamat fjárfestingarfasteigna ...........................................................................
Endurflokkað af fasteignum ................................................................
Fasteignamat .............................................................................................................
Staða 28.2.2021 ..................................................................................
Staða 1.3.2020 ....................................................................................
Vátryggingaverð fasteigna .........................................................................................
Bókfært verð fjárfestingarfasteigna ............................................................................
Leigutekjur .................................................................................................................
Vátryggingaverð innréttinga og áhalda ......................................................................
Vátryggingaverð, fasteignamat og bókfært verð fasteigna og lóða í lok reikningsárs nam eftirfarandi fjárhæðum:
Afskriftir ..............................................................................................
Bókfært verð innréttinga og áhalda ............................................................................
Bókfært verð fasteigna ...............................................................................................
Fjárfesting á árinu ...............................................................................
Skýringar, frh.:
Samstæðan hefur ekki áreiðanlegar upplýsingar um gangvirði fjárfestingarfasteigna í lok tímabilsins.
Staða 28.2.2022 ..................................................................................
Afskriftir ..............................................................................................
Staða 1.3.2020 ....................................................................................
Staða 28.2.2022 ..................................................................................
Beinn rekstrarkostnaður tengdur leigueignum í útleigu .............................................
Staða 29.2.2021 ..................................................................................
Vátryggingaverð, fasteignamat og bókfært verð fasteigna og lóða í lok reikningsárs nam eftirfarandi fjárhæðum:
Hluti fjárfestingarfasteigna er veðsettur vegna vaxtaberandi skulda. Samstæðan hefur ekki gengist undir neinar
skuldbindingar nýrra fjárfestingarfasteigna eða um viðhald eða breytingar á núverandi eignum.
Endurflokkað á eignir til sölu ...............................................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
27
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
12. Fjárfestingarfasteignir, frh.:
28.2.2022 28.2.2021
286 288
950 657
914 705
2.150 1.650
13. Óefnislegar eignir Langtíma-
Óefnislegar eignir greinast þannig: Viðskiptavild Hugbúnaður kostnaður Samtals
Kostnaðarverð
10.699 878 189 11.766
0
79
0 79
0 53 0 53
10.699 1.010 189 11.898
0
153
0 153
0 368 0 368
67 )( 0 0 67 )(
10.632 1.531 189 12.352
Afskriftir og virðisrýrnun
582 507 146 1.235
22 69 25 116
604 576 171 1.351
134 143 1 278
738 719 172 1.629
Bókfært verð
10.117 371
43
10.531
10.095 434
18
10.547
9.894 812
17
10.723
Virðisrýrnunarpróf
Staða 28.2.2021 ..........................................................
Staða 28.2.2022 ..........................................................
Afskriftir ........................................................................
Staða 1.3.2020 ............................................................
Fjárfesting á árinu ........................................................
Selt og aflagt ................................................................
Skýringar, frh.:
Innan eins árs ............................................................................................................
Eftir eitt til fimm ár ......................................................................................................
Eftir meira en fimm ár ................................................................................................
Rekstrarleigusamningar samtals ...............................................................................
Staða 28.2.2021 ..........................................................
Endurflokkað af rekstrarfjármunum .............................
Staða 1.3.2020 ............................................................
Fjárfesting á árinu ........................................................
Fjárfestingarfasteignir eru ýmist í skammtíma- eða langtímaleigu. Framtíðarleigugreiðslur leigusamninga eru
lágmarki sem hér segir:
Staða 28.2.2022 ..........................................................
Endurflokkað af rekstrarfjármunum .............................
Næmigreining leiðir í ljós ekki er vísbending um virðisrýrnun þó helstu áhrifaþættir, líkt og ávöxtunarkrafa,
áætluð afkoma og framtíðarvöxtur, breytist nokkuð.
Endurheimtanlegar fjárhæðir fyrir tekjuskapandi einingar eru byggðar á nýtingarvirði. Í virðisrýrnunarprófinu eru
þrjár fjárskapandi einingar prófaðar, Bónus, Bananar og Olís.
Viðskiptavild sem verður til við yfirtöku á rekstrareiningum eða kaupum á dótturfélögum er ekki afskrifuð heldur er
gert virðisrýrnunarpróf minnsta kosti árlega til kanna hvort virðisrýrnun til staðar. Viðskiptavild sem
myndast við yfirtökur eða kaup er útdeilt á flokk eigna sem eru skilgreindar sem fjárskapandi einingar af
stjórnendum samstæðunnar.
Áætlanir um fjárstreymi byggjast á rauntölum og 5 ára rekstraráætlun hverrar einingar. Í fjárstreyminu er gert ráð
fyrir framtíðarnafnvöxtur eininganna verði meðaltali 0,1% til 7,5% á árunum 2022/23 til 2026/27 (2020/21:
0,7% til 5,5%). Áætlaður framtíðarnafnvöxtur allra eininga að loknu 5 ára spátímabili er 2,5% (2020/21: 2,5%).
Ávöxtunarkrafa heildarfjármagns eftir tekjuskatt var 8,9% hjá Bónus og Banönum (2020/21: 9,1%) og 9,2% hjá
Olís (2020/21: 9,2%). Við útreikning á ávöxtunarkröfu var stuðst við ávöxtunarkröfu sambærilegra laga. Hjá
Bónus og Banönum var mið við 22,5% (2020/21: 22,8%) skuldsetningu á markaðsvöxtunum 4,4% (2020/21:
3,5%). Hjá Olís var mið við 39,4% (2020/21: 39,8%) skuldsetningu á markaðsvöxtunum 4,4% (2020/21: 3,5%).
Ávöxtunarkrafan er reiknuð út frá fjármagnskostnaði samstæðunnar eftir tekjuskatt.
Staða 28.2.2022 ..........................................................
Afskriftir ........................................................................
Staða 1.3.2020 ............................................................
Staða 28.2.2021 ..........................................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
28
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
14.
Leigueignir greinast þannig frá upphafi til loka tímabilsins: 28.2.2022 28.2.2021
8.255 9.435
1.442 55
463 347
1.587)( 1.761)(
422)( 220
0 41)(
8.151 8.255
Leiguskuldir greinast þannig frá upphafi til loka tímabilsins:
28.2.2022 28.2.2021
9.029 10.167
1.442 55
1.627)( 1.753)(
463 347
422)( 220
0 7)(
8.884 9.029
Afborganir leiguskulda greinast þannig á næstu ár:
28.2.2022 28.2.2021
1.966 2.019
6.918 7.010
8.884 9.029
15. Vörubirgðir
28.2.2022 28.2.2021
5.115 4.255
1.885 2.068
3.316 2.003
391 465
10.707 8.791
258 184
8.102 7.892
Vörur í flutningi ..........................................................................................................
Hluti eldsneytisbirgða samstæðunnar eru í geymslurými í birgðastöð Olíudreifingar ehf. (ODR), sem er
hlutdeildarfélag samstæðunnar. Þessar eldsneytisbirgðir eru vátryggðar með birgðatryggingu ODR.
Niðurfærsla birgða í lok reikningsárs .........................................................................
Vátryggingaverð birgða ..............................................................................................
rubirgðir samtals ...................................................................................................
Afborganir innan árs ..................................................................................................
Afskriftir tímabilsins ....................................................................................................
Aðrar breytingar samninga á tímabilinu .....................................................................
Leiguskuldir í lok tímabils ...........................................................................................
Samtals ......................................................................................................................
Aðrar breytingar samninga á tímabilinu .....................................................................
Afborgunarþáttur leigugreiðslna .................................................................................
Verðbætur á tímabilinu ..............................................................................................
Afborganir síðar .........................................................................................................
Eldsneyti ...................................................................................................................
Nýir samningar á tímabilinu .......................................................................................
Leigueignir og leiguskuldir
Leigueignir og leiguskuldir samstæðunnar sem leigutaka eru eingöngu vegna húsnæðis. Leigueignir og
leiguskuldir vegna lóðaleigusamninga eru ekki rðar. Við útreikning fjárhæða leigueigna og leiguskulda var lagt
mat á leigutíma og vexti á nýju láns enda var ekki unnt ákvarða innbyggða vexti í leigusamningum með
áreiðanlegum hætti. Vegnir meðalvextir voru ákvarðaðir 5,45%. Við mat á leigutíma er horft til samningstíma,
teknu tilliti til áforma stjórnenda.
Verðbætur á tímabilinu .............................................................................................
Skýringar, frh.:
Leigueignir 1. mars ....................................................................................................
Sérvara .....................................................................................................................
Heildarleigugreiðslur sem tengjast þeim leigusamningum sem færðir eru samkvæmt leigustaðli IFRS 16 mu
2.104 millj. kr. (2020/21: 2.253 millj. kr.). Vaxtagreiðslur sem tengjast leigusamningum sem færðir eru samkvæmt
leigustaðli IFRS 16 námu 477 millj. kr. (2020/21: 522 millj. kr.). Vextir eru færðir til gjalda samanber skýringu 9.
Leiguskuldir 1. mars ...................................................................................................
Nýir samningar á tímabilinu .......................................................................................
Kaupleigusamningar, breytingar á tímabilinu .............................................................
Matvara .....................................................................................................................
Vörubirgðir greinast þannig:
Allar vörubirgðir samstæðunnar eru veðsettar vegna vaxtaberandi skulda.
Kaupleigusamningar, breytingar á tímabilinu .............................................................
Leigueignir í lok tímabils ............................................................................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
29
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
16. Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur
28.2.2022 28.2.2021
4.877 2.993
273)( 188)(
267 433
0 53)(
0 34
4.871 3.219
1.379 1.434
6.250 4.653
17. Handbært fé
28.2.2022 28.2.2021
715 300
68
88
783 388
18. Eigið
Hlutafé
Í milljónum hluta: 28.2.2022 28.2.2021
1.154 1.189
15) ( 35) (
1.139 1.154
Yfirverðsreikningur hlutafjár / lögbundinn varasjóður
Bundið eigið fé
Arðgreiðslur
Á aðalfundi Haga sem haldinn var þann 3. júní 2021 var samþykkt heimila félaginu kaupa á næstu 18
mánuðum allt 10% af heildarhluta í þeim tilgangi koma á viðskiptavakt með hluti í félaginu og/eða til
setja upp formlega endurkaupaáætlun. Settar voru í framkvæmd tvær endurkaupaáætlanir á grundvelli
fyrrgreindrar samþykktar. Endurkaupin á rekstrarárinu námu 14,9 millj. hluta fyrir samtals 1.000 millj. kr.
Handbært fé samtals .................................................................................................
Viðskiptakröfur ..........................................................................................................
Aðrar skammtímakröfur ............................................................................................
Þann 3. júní 2021 samþykkti aðalfundur lækka hlutafé félagsins til ógildingar á eigin hlutum nafnverði 26,4
millj. kr. Lækkunin kom til framkvæmda þann 6. júlí 2021 og lækkaði útgefið hluta Haga því úr 1.181 millj. kr.
nafnverði í 1.154 millj. kr. nafnverði. Heildarhlutafé félagsins samkvæmt samþykktum þess er því 1.154 millj. kr.
í lok reikningsársins. Eitt atkvæði fylgir hverjum einnar krónu hlut í laginu. Eigendur hluta í félaginu eiga rétt til
arðs í hlutfalli við eign sína við arðsúthlutun sem samþykkt er á aðalfundi félagsins. Félag á eigin hluti
nafnverði 14,9 millj. kr. í lok reikningsárs eða samtals 1,29% af útgefnu hlutafé.
Handbært fé greinist þannig:
Útistandandi hlutir í ársbyrjun ....................................................................................
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur ...............................................................
Gjaldfallnar viðskiptakröfur eru óverulegur hluti viðskiptakrafna.
Yfirverðsreikningur innborgaðs hlutafjár sýnir það sem hluthafar félagsins hafa greitt umfram nafnverð hlutafjár
sem félagið hefur selt. Samkvæmt lögum um hlutafélög skal félagið binda 10% af hagnaði ársins og allt 25%
af nafnverði hlutafjár í varasjóði sem má ekki nota til að greiða hluthöfum arð.
Óbundnar bankainnstæður ........................................................................................
Skýringar, frh.:
Greiðslukortakröfur ...................................................................................................
Endurkaup á eigin bréfum ..........................................................................................
Stjórn Haga mun leggja til á aðalfundi félagsins þann 1. júní 2022 að greiddur verði 2,00 kr. arður á hlut til hluthafa
á árinu 2022, samtals um 2.265 millj. kr. eða 56,8% af heildarhagnaði ársins (2021: 1,27 kr. á hlut).
Niðurfærsla viðskiptakrafna ......................................................................................
Útistandandi hlutir í árslok .........................................................................................
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur samtals .................................................
Samkvæmt lögum nr. 3/2006 ber félögum færa hlutdeild í afkomu dóttur- eða hlutdeildarfélaga, sem færð er í
rekstrarreikning og er umfram móttekinn arð eða þann arð sem ákveðið hefur verið úthluta, á bundinn
hlutdeildarreikning meðal eigin fjár. Á bundinn eiginfjárreikning er jafnframt rður áfallinn kostnaður vegna
kaupréttarsamninga.
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur greinast þannig:
Niðurfærslur annarra skammtímakrafna ...................................................................
Sjóður ........................................................................................................................
Allar viðskiptakröfur samstæðunnar eru veðsettar vegna vaxtaberandi skulda.
Afleiðusamningur ......................................................................................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
30
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
19. Hagnaður á hlut
2021/22 2020/21
3.991 2.522
Vegið meðaltal útistandandi hlutafjár:
1.154 1.189
3)( 14)(
1.151 1.175
12 0
1.163 1.175
3,47 2,15
3,43 2,15
20. Vaxtaberandi skuldir
28.2.2022 28.2.2021
3,80% 2,87%
6.569 6.831
2,80% 2,80% 5.602 5.494
- 1,84% 0 601
12.171 12.926
451)( 3.558)(
11.720 9.368
Afborganir vaxtaberandi skulda greinast þannig á næstu ár:
451 3.558
457 461
2.949 464
452 454
458 454
7.404 7.535
12.171 12.926
Óverðtryggður skuldabréfaflokkur, HAGA181021, fjárhæð 2.500 millj. kr. hefur verið endurfjármagnaður með
útgáfu á nýjum óverðtryggðum skuldabréfaflokki til 3ja ára, HAGA181024. Útgáfudagur skuldabréfa í hinum nýja
flokki var 18. október 2021, sama dag og HAGA181021 var á gjalddaga. Skuldabréfin voru tekin til viðskipta á
Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. þann 29. desember 2021.
Vaxtaberandi skuldir, þ.m.t. næsta árs afborgun ........
Grunnhagnaður á hlut miðar við hagnað sem ráðstafað er til hluthafa í móðurfélaginu og vegins meðalfjölda virkra
hluta á árinu og sýnir hver hagnaðurinn er á hverja krónu hlutafjár. Þynntur hagnaður á hlut miðar við hagnað sem
ráðstafað er til hluthafa í móðurfélaginu og vegins meðalfjölda virkra hluta teknu tilliti til þynningaráhrifa væntra
útgefinna hluta vegna kauprétta starfsmanna.
Áhrif endurkaupa og ógildingar á eigin bréfum ..........................................................
Hagnaður ársins til hluthafa móðurfélagsins .............................................................
Hlutafé í ársbyrjun ......................................................................................................
Lánalína ISK ...............................................................
Þynntur hagnaður á hlut .............................................................................................
Eftirstöðvar
28.2.2021
Eftirstöðvar
28.2.2022
Gangvirði fjáreigna og fjárskulda er jafnt bókfærðu virði þeirra.
Afborganir eftir 4 til 5 ár .............................................................................................
Afborganir eftir 3 til 4 ár .............................................................................................
Afborganir innan árs ..................................................................................................
Skýringar, frh.:
Samtals ......................................................................................................................
Afborganir eftir 2 til 3 ár .............................................................................................
Afborganir síðar .........................................................................................................
Langtímaskuldir samtals .............................................
Næsta árs afborganir vaxtaberandi skulda .................
Vaxtaberandi skuldir greinast þannig:
Grunnhagnaður á hlut ................................................................................................
Áhrif kaupréttasamninga ............................................................................................
Vegið meðaltal útistandandi hluta á árinu fyrir þynntan hagnað ................................
Vegið meðaltal vaxta
Skuldir í ISK, verðtryggðar ..........................................
Skuldir í ISK, óverðtryggðar ........................................
Afborganir eftir 1 til 2 ár .............................................................................................
Veginn meðalfjöldi útistandandi hluta .......................................................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
31
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
21. Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir
28.2.2022 28.2.2021
11.227 8.825
3.102 2.996
14.329 11.821
22.
23. Breytingar á samstæðunni á árinu
24. Samningar Haga og Olís við Reykjavíkurborg
Aðrar skammtímaskuldir ...........................................................................................
Í ljósi aðstæðna þá gekk rekstur á fyrsta ársfjórðungi 2021/22 vel. Samanburður við fyrsta ársfjórðung síðasta
rekstrarárs var hagstæður þar sem ársfjórðungur varð fyrir höggi þegar gengisfall íslensku krónunnar og
lækkun á heimsmarkaðsverði á olíu höfðu mikil áhrif á afkomu Olís og Haga. Rekstrarniðurstaða annars
ársfjórðungs var umfram áætlanir og nokkuð betri en á síðasta ári sem m.a. rekja til sölu eigna tengt rekstri
Útilífs. Rekstur á þriðja ársfjórðungi gekk vel með heildarveltu og afkomu töluvert umfram áætlanir og síðasta ár.
Rekstur á fjórða ársfjórðungi var góður með veltu nokkuð umfram veltu síðasta árs en afkoman var aðeins lakari.
Skýringar, frh.:
Fjárhagsleg staða samstæðu Haga hf. er sterk og er félagið vel í stakk búið takast á við krefjandi aðstæður í
íslensku efnahagslífi. Fjármögnun samstæðunnar er tryggð til langs ma og er aðgangur tryggður
skammtímafjármögnun í formi lánalína að fjárhæð 4,5 ma.kr. og USD 12,5 millj.
Viðskiptaskuldir .........................................................................................................
Undanfarin tvö rekstrarár hefur COVID-19 heimsfaraldurinn haft töluverð áhrif á Haga og dótturfélög, en starfsemin
hefur litast af aðgerðum til takmarka neikvæðar afleiðingar faraldursins og tryggja öryggi starfsfólks,
viðskiptavina og annarra samstarfsaðila samstæðunnar. Áhrif faraldursins hafa frekar verið jákvæð á dagvöruhluta
samstæðunnar þar sem velta og afkoma hafa heldur aukist. Áhrif á rekstur í eldsneytishluta samstæðunnar hafa
hins vegar frekar verið neikvæð, þá r í lagi á fyrsta ársfjórðungi síðasta rekstrarárs, en velta og afkoma er
farin nálgast það sem vænta í eðlilegra árferði. Vegna ýmissa hnökra í framleiðslu matvöru og í
aðfangakeðju þá hefur verð á aðföngum í starfsemi Haga hækkað töluvert á undanförnum misserum. Gert er ráð
fyrir áframhaldandi verðhækkunum, bæði vegna eftirstöðva COVID-19 faraldursins og einnig vegna afleiðinga
stríðsátaka á milli Rússlands og Úkraínu, sem hófust í febrúar 2022.
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir greinast þannig:
Áhrif COVID-19 heimsfaraldursins
Í mars og apríl 2021 var skrifað undir samninga um sölu á 90% eignarhlut Haga hf. í Reykjavíkur Apóteki ehf., sem
og sölu á eignum tengdum rekstri Reykjavíkur Apóteks í Skeifunni 11. Afhending á eignum tengdum rekstri í
Skeifunni 11 fór fram þann 21. maí 2021 og afhending á eignarhlut Haga í Reykjavíkur Apóteki fór fram þann 18.
júní 2021 en viðmiðunardagur uppgjörs viðskiptanna var 31. m 2021. Afkomuáhrif vegna sölunnar komu fram í
rekstrarreikningi fyrsta ársfjórðungs, samtals að fjárhæð 76 millj. kr.
Þann 31. mars 2021 var skrifað undir samning um sölu á rekstri og eignum tengdum smásöluversluninni Útilíf.
Afhending r fram þann 31. ágúst 2021 og komu afkomuáhrif vegna sölunnar fram á öðrum ársfjórðungi, samtals
að fjárhæð 273 millj. kr.
Í maí 2021 náðu Hagar hf. og eigendur Djús ehf. samkomulagi um kaup Haga hf. á 49% hlut í Djús ehf., sem á og
rekur veitingastaði undir merkjum Lemon. Kaupin voru gerð m fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins en
fyrirvaranum var aflétt þann 2. júlí 2021. Áhrif kaupanna koma því fram, í formi hlutdeildartekna, frá og með 2. júlí
2021.
Þann 25. júní 2021 skrifuðu Hagar og Olís undir samkomulag við Reykjavíkurborg vegna fækkunar
eldsneytisstöðva innan borgarmarkanna, sem og framtíðaruppbyggingar Haga á lóðum í Mjóddinni. Nánar tiltekið
er um ræða rammasamkomulag vegna fyrirhugaðra breytinga á aðstöðu eldsneytisstöðva Olís og ÓB og
samkomulag vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á lóðunum Álfabakka 7, Álfheimum 49, Egilsgötu 5 og
Stekkjarbakka 4-6. Samningarnir hafa í för m sér fækkun á eldsneytisdælum og þjónustustöðvum hjá Olís og
ÓB á næstu fimm árum en samkomulagið inniheldur einnig ýmis atriði varðandi framtíðar uppbyggingu Haga, m.a.
nýir lóðaleigusamningar og leyfi fyrir matvöruverslun í Stekkjarbakka.
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir samtals ...............................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
32
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
25. Hagar undirrita samning um kaup á nýju hlutafé í Klasa ehf.
26. Atburðir eftir lok reikningsárs - Kaup á Eldum rétt ehf.
Skýringar, frh.:
Þann 3. desember 2021 undirrituðu Hagar samning um áskrift hlutafé í fasteignaþróunarfélaginu Klasa ehf. en
líkt og tilkynnt var þann 24. september 2021 undirrituðu Hagar hf., Reginn hf., Klasi ehf. og KLS eignarhaldsfélag
ehf. viljayfirlýsingu um frekari uppbyggingu og rekstur fasteignaþróunarfélagsins Klasa ehf.
Hagar munu greiða fyrir eignarhlut sinn í Klasa með þróunareignum sem ekki eru hluti af kjarnastarfsemi félagsins
en eignirnar eru Stekkjarbakki 4-6, Álfabakki 7, Klettagarðar 27, Álfheimar 49, Egilsgata 5, Tjarnarvellir 5 og
Nýbýlavegur 1. Framlag Haga í viðskiptunum er metið á rúmlega 3,9 ma. kr. og verður eignarhlutur Haga í Klasa
1/3 af útgefnu hlutafé, líkt og eignarhlutur Regins og KLS eignarhaldsfélags. Verðmæti eigna Klasa eftir viðskiptin
verður um 14,8 ma. kr. og eiginfjárhlutfall félagsins í upphafi 79%. Fyrirhuguð viðskipti eru gerð með fyrirvara um
samþykki Samkeppniseftirlitsins, sem ekki liggur fyrir við undirritun ársreikningsins, en áreiðanleikakönnunum er
nú lokið.
Áhrif af áætluðum innleystum söluhagnaði eigna Haga, frádregnum áætluðum sölukostnaði, á EBITDA afkomu
eru um 940 millj. kr. og áætluð jákvæð áhrif á hagnað félagsins eftir skatta eru um 750 millj. kr. Fjárhagsleg áhrif
eru ekki komin fram í ársreikningi félagsins en endanleg tímasetning viðskiptanna er háð fyrirvara um samþykki
Samkeppniseftirlitsins. Í efnahagsreikningi 28. febrúar 2022 eru eignirnar endurflokkaðar af rekstrarfjármunum og
fjárfestingarfasteignum sem eignir til sölu.
Í mars 2022 náðu Hagar samkomulagi við eigendur Eldum rétt ehf. um kaup Haga á öllu hlutafé Eldum rétt. Eldum
rétt sérhæfir sig í gerð matarpakka sem viðskiptavinir geta pantað á netinu en í hverri viku geta viðskiptavinir valið
á milli nýrra uppskrifta. Eldum tt var stofnað árið 2013 en stjórnendur og starfsfólk fyrirtækisins hafa skap
sterkt vörumerki á skömmum tíma. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins sem ekki
liggur fyrir við undirritun ársreikningsins.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
33
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
27. Stýring fjármálalegrar áhættu
a. Yfirlit
Eftirfarandi áhættur fylgja fjármálagerningum samstæðunnar:
• Lánsáhætta
• Lausafjáráhætta
• Markaðsáhætta (gjaldmiðlaáhætta, vaxtaáhætta, olíuverðsáhætta)
• Rekstraráhætta
b. Lánsáhætta
Viðskiptakröfur og aðrar kröfur
Skýring
28.2.2022 28.2.2021
16 4.871 3.219
16 1.379 1.434
6.250 4.653
17 783 388
7.033 5.041
Allar viðskiptakröfur samstæðunnar eru veðsettar vegna vaxtaberandi skulda.
Markmið samstæðunnar með áhættustýringu er uppgötva og greina áhættu sem hún býr við, setja viðmið um
áhættutöku og hafa eftirlit m henni. Þá er markmiðið enn fremur stýra áhættu á skilvirkan hátt og miðast
áhættustýring við áhætta í samræmi við áhættuvilja og stefnu félagsins og er þannig stuðl auknum
stöðugleika og langtíma arðsemi. Áhættustýring samstæðunnar og aðferðir eru yfirfarnar reglulega til greina
breytingar á markaði og starfsemi samstæðunnar. Með starfsmannaþjálfun og starfsreglum stefnir samstæðan
öguðu eftirliti þar sem allir starfsmenn eru meðvitaðir um hlutverk sitt og skyldur.
Mesta mögulega tap vegna fjáreigna ..................................................
Skýringar, frh.:
Stjórn félagsins ber ábyrgð á innleiðingu og eftirliti með fjármálalegri áhættu samstæðunnar.
Handbært fé ........................................................................................
Mögulegt tap vegna lánsáhættu
Mesta mögulega tap vegna viðskiptakrafna ........................................
Lánsáhætta er hættan á fjárhagslegu tapi samstæðunnar ef viðskiptamaður eða mótaðili í fjármálagerningi getur
ekki staðið við umsamdar skuldbindingar sínar. nsáhætta félagsins er einkum vegna viðskiptakrafna og annarra
krafna.
Félagið hefur sett r reglur um lánsviðskipti, þar sem leitast er við lágmarka áhættu þar sem horft er til
fjárhagsstöðu, lánshæfismats og starfsemi einstakra viðskiptavina auk stöðu atvinnugreina stærstu viðskiptavina.
Allir viðskiptavinir félagsins sem eru í lánsviðskiptum eru með lánamörk á viðskiptareikningi sem þeir geta ekki
farið yfir. Auk þess er algengt að farið sé fram á tryggingar gegn lánsviðskiptum.
Mesta mögulega tap samstæðunnar vegna fjáreigna er bókfært verð þeirra, sem var eftirfarandi á
reikningsskiladegi:
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur .........................................
Lánsáhætta samstæðunnar ræðst einkum af aldri viðskiptakrafna, fjárhagsstöðu og starfsemi einstakra
viðskiptavina, auk stöðu þeirra atvinnugreina sem stærstu viðskiptavinir samstæðunnar starfa í. baki
viðskiptakrafna samstæðunnar stendur fjölmennur hópur viðskiptavina sem er dreifður meðal einstaklinga og
fyrirtækja í einstökum atvinnugreinum, sjávarútvegur þar stærstur. mati samstæðunnar stendur hún ekki
frammi fyrir verulegri lánsáhættu vegna viðskiptavina á smásölustigi. Samstæðan myndar hins vegar niðurfærslu
vegna áætlaðrar virðisrýrnunar viðskiptakrafna og annarra krafna. Niðurfærslan er í meginatriðum sérstök
niðurfærsla vegna einstakra viðskiptamanna og sameiginleg niðurfærsla m tilliti til aldurs krafna, sem ekki hefur
verið tengd einstökum viðskiptamönnum. Sameiginlega niðurfærslan er ákveðin með tilliti til innheimtusögu
sambærilegra krafna. Um 52,3% (2020/21: 34,4%) af stöðu viðskiptakrafna þann 28. febrúar 2022 er vegna 30
stærstu viðskiptavina samstæðunnar. Þar af nam staða stærsta viðskiptavinar 11,8% (2020/21: 3,9%).
Hér eru veittar upplýsingar um framangreindar áhættur, markmið, stefnu og aðferðir félagsins við meta og
draga úr áhættunni, auk upplýsinga um eiginfjárstýringu þess. Jafnframt eru veittar tölulegar upplýsingar víðar í
ársreikningnum.
Viðskiptakröfur - greiðslukortakröfur ...................................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
34
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
Skýringar, frh.:
27. Stýring fjármálalegrar áhættu, frh.:
b. Lánsáhætta, frh.:
28. febrúar 2022 Bókfært
Niðurfærslu-
Nafnverð Niðurfærsla verð
hlutfall
3.478 ( 113) 3.365 3,2%
496 ( 35) 461 7,1%
412 ( 52) 360 12,6%
491 ( 73) 418 14,9%
4.877 273)( 4.604 5,6%
28. febrúar 2021 Bókfært
Niðurfærslu-
Nafnverð Niðurfærsla verð
hlutfall
2.270 ( 65) 2.205 2,9%
288 ( 29) 259 10,1%
216 ( 41) 175 19,0%
219 ( 53) 166 24,2%
2.993 188)( 2.805 6,3%
c. Lausafjáráhætta
Samningsbundnar greiðslur vegna fjárskulda, þar með taldar væntanlegar vaxtagreiðslur, greinast þannig:
Fjárskuldir
Samnings-
Bókfært bundið
Eftir meira
28. febrúar 2022 verð sjóðsflæði Innan árs
Eftir 1-5 ár en 5 ár
6.569 8.064 494 4.207 3.363
5.602 6.653 357 1.370 4.926
8.884 11.327 2.081 6.393 2.853
14.329 14.329 14.329 0 0
35.384 40.373 17.261 11.970 11.142
skammtímaskuldir ..............................
Ógjaldfallið ...................................................................
Gjaldfallið innan 30 daga .............................................
Gjaldfallið fyrir 31-120 dögum ......................................
Gjaldfallið fyrir meira en 120 dögum ............................
Gjaldfallið innan 30 daga .............................................
Auk niðurfærslu viðskiptakrafna eru til staðar greiðslutryggingar frá viðskiptamönnum sem nema um 9,7% af
nafnverði viðskiptakrafna.
Gjaldfallið fyrir meira en 120 dögum ............................
Til þess mæta skammtímasveiflum í rekstri samstæðunnar og standa við skuldbindingar sínar gagnvart birgjum
og öðrum kröfuhöfum hefur samstæðan veltufjármögnun hjá viðskiptabanka sínum, bæði í íslenskum krónum og
Bandaríkjadollar (USD). Veltufjármögnun er samstæðunni mjög mikilvæg, sérstaklega fyrir jólavertíðina þegar
tímabundin birgðasöfnun á sér stað. Markmið samstæðunnar er stýra lausa þannig hún hafi ávallt nægt
lausafé til mæta skuldbindingum sínum eftir því sem þær gjaldfalla, hvort heldur sem er við venjulegar eða
óvenjulegar aðstæður, og forðast þannig samstæðan verði fyrir óásættanlegu tapi eða orðspor þess skaðist.
Þá hefur samstæðan aukið lausafjárstöðu sína með breyttum samningi um færsluhirðingu þar sem uppgjör
kreditkorta er nú daglegt (T+1), í stað þess að vera mánaðarlegt áður.
Viðskiptaskuldir og aðrar
Óverðtryggðar vaxtaberandi skuldir ......
Verðtryggðar vaxtaberandi skuldir ........
Leiguskuldir ..........................................
Viðskiptakröfur samtals ...............................................
Ógjaldfallið ...................................................................
Viðskiptakröfur samtals ...............................................
Lausafjáráhætta er hættan á því samstæðan geti ekki staðið við fjárhagsskuldbindingar sínar eftir því sem þær
gjaldfalla. Samstæðan veitir viðskiptamönnum sínum greiðslufrest til fjármagna kaup sín, t.d. með
reikningsviðskiptum og móttöku greiðslukorta, en þarf greiða skammtímaskuldbindingar sínar gagnvart birgjum
og öðrum kröfuhöfum innan tiltekins greiðslufrests. Af þeim sökum fylgir henni lausafjáráhætta.
Gjaldfallið fyrir 31-120 dögum ......................................
Aldur viðskiptakrafna, niðurfærsla og niðurfærsluhlutfall var eftirfarandi í árslok:
Aldursgreining viðskiptakrafna og niðurfærsla
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
35
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
Skýringar, frh.:
27. Stýring fjármálalegrar áhættu, frh.:
c. Lausafjáráhætta, frh.:
Fjárskuldir, frh.: Samnings-
Bókfært bundið
Eftir meira
28. febrúar 2021 verð sjóðsflæði Innan árs Eftir 1-5 ár en 5 ár
7.432 8.160 3.532 1.328 3.300
5.494 6.641 343 1.318 4.980
9.029 10.992 2.069 5.506 3.417
11.821 11.821 11.821 0 0
33.776 37.614 17.765 8.152 11.697
d. Markaðsáhætta
(i) Gjaldmiðlaáhætta
Aðrar
28. febrúar 2022 USD EUR myntir Samtals
371 49 152 572
277 25 14 316
1.077)( 528)( 302)( 1.907)(
429)( 454)( 136)( 1.019)(
Aðrar
28. febrúar 2021 USD EUR myntir Samtals
54 16 20 90
34 0 0 34
29 2 3 34
65)( 337)( 178 224)(
0 0 0 0
52 319)( 201 66)(
Skammtímakröfur ........................................................
Eignir og skuldir í erlendri mynt voru í árslok sem hér segir:
Skammtímaskuldir .......................................................
Viðskiptakröfur .............................................................
Handbært fé .................................................................
Viðskiptaskuldir ............................................................
Áhætta í efnahagsreikningi ..........................................
Viðskiptakröfur .............................................................
Handbært fé .................................................................
Viðskiptaskuldir ............................................................
Áhætta í efnahagsreikningi ..........................................
Viðskiptaskuldir og aðrar
Óverðtryggðar vaxtaberandi skuldir ......
Tapshætta vegna gjaldmiðlaáhættu
Verðtryggðar vaxtaberandi skuldir ........
Leiguskuldir ..........................................
skammtímaskuldir ..............................
Samstæðan býr við gengisáhættu vegna innkaupa og lántöku í öðrum gjaldmiðli en íslenskum krónum (ISK). Þeir
gjaldmiðlar sem einkum skapa gengisáhættu eru evra (EUR) og bandaríkjadollar (USD).
Til viðbótar við samningsbundið sjóðsflæði þá nemur tekjuskattur til greiðslu og skammtíma skuldbindingar alls
770 millj. kr. (2020/21: 471 millj. kr.).
Markaðsáhætta er hættan á verðsveiflum á fjármálamörkuðum sem hafa slæm áhrif á afkomu samstæðunnar eða
virði fjármálagerninga, s.s. breyting á gengi gjaldmiðla, vöxtum eða olíuverði. Markmið með stýringu
markaðsáhættu er að stýra og takmarka áhættu við skilgreind mörk, jafnframt því sem ábati er hámarkaður.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
36
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
Skýringar, frh.:
27. Stýring fjármálalegrar áhættu, frh.:
d. Markaðsáhætta, frh.:
(i) Gjaldmiðlaáhætta, frh.:
Næmnigreining
28.2.2022 28.2.2021
34)( 4
36)( 26)(
11)( 16
81)( 6)(
(ii) Vaxtaáhætta
(iii) Olíuverðsáhætta
e.
Rekstraráhætta
f. Eiginfjárstýring
Samstæðan býr við vaxtaáhættu vegna vaxtaberandi skulda samstæðunnar. Í lok rekstrarárs báru um 33% af
lánum samstæðunnar breytilega vexti (2020/21: 38%), eða fjárhæð 4.069 millj. kr., og felst áhætta
samstæðunnar í mögulegri hækkun vaxta, sem leitt getur til aukins fjármagnskostnaðar og neikvæðra áhrifa á
sjóðstreymi.
EUR ...........................................................................................................................
Aðrar myntir ...............................................................................................................
Á meðal viðskiptakrafna og viðskiptaskulda samstæðunnar eru afleiðusamningar fjárhæð 102 millj. kr. Olís
hefur milligöngu um afleiðusamningana fyrir stærstu viðskiptavini sína en markmið þeirra er draga úr
verðáhættu viðskiptavinarins.
Til draga úr rekstraráhættu hefur verið gripið til ýmissa ðstafana. Þar ber helst nefna vinnu við
stefnumótun og ítarlega greiningu á rekstrar- og samkeppnisumhverfi Haga, lögð er áhersla á góð starfsskilyrði og
samkeppnishæf laun, áhersla er á kostnaðargreiningar, áætlanagerð, frávikagreiningar og uppgjör, innleiddir hafa
verið verkferlar á mörgum sviðum starfseminnar ásamt því gerð hefur verið úttekt á umhverfi upplýsingatækni í
samstæðunni og þeim tækifærum sem felast í viðskiptavinum í auknum mæli þjónað með stafrænum
leiðum.
Breyting í vöxtum skulda með breytilega vexti um 1% í lok reikningsárs myndu hækka (lækka) eigið og afkomu
um 33 millj. kr. (2020/21: 39 millj. kr.) eftir tekjuskatt.
Það er stefna stjórnar eiginfjárstaða samstæðunnar sterk til viðhalda trausti fjárfesta, lánastofnana og
annarra markaðsaðila ásamt því styðja við stöðugleika í framtíðarþróun starfseminnar. Stjórn Haga hf. hefur
markað félaginu þá stefnu lögð skuli áhersla á félagið skili til hluthafa sinna, beint eða óbeint, þeim
verðmætum sem skapast í rekstrinum á hverju ári, umfram nauðsynlegar fjárfestingar til vaxtar og viðhalds
félagsins.
Rekstraráhætta er hættan á beinu eða óbeinu tapi eða tjóni af völdum margra þátta í starfseminni en þar ber helst
að nefna ranga viðskiptastefnu, vinnu starfsfólks, tækni, ófullnægjandi eða gallaða innri ferla eða ytri atburða.
USD ...........................................................................................................................
Samtals ......................................................................................................................
10% styrking krónunnar gagnvart þessum gjaldmiðlum hefði haft sömu áhrif en í gagnstæða átt.
10% veiking íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum í febrúarlok 2022 hefði aukið (minnkað) eigið
og afkomu eftir tekjuskatt um eftirfarandi fjárhæðir.
Breyting á heimsmarkaðsverði á olíu getur haft mikil áhrif á rekstur samstæðunnar, þá sér í lagi hjá tturfélaginu
Olís. Áhættan myndast frá þeim ma sem innkaup á olíu eiga sér stað og þar til hún er seld til viðskiptavinar.
Mismunur á innkaups- og söluverði getur haft bein áhrif á framlegð lagsins. Þá getur hátt verð á olíu í einhverjum
tilfellum dreg úr eftirspurn og þannig haft áhrif á afkomu félagsins. Stýring olíuverðsáhættu felur í sér draga úr
afkomusveiflum og verjast óhagstæðri þróun með samningum við stærstu viðskiptavini félagsins. Þá er leitast við
lágmarka birgðir á hverjum tíma og þannig draga úr þeim áhrifum sem verðsveiflur geta valdið. Ekki hefur verið
notast við afleiðusamninga til að verjast óhagstæðri þróun olíuverðs.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
37
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
Skýringar, frh.:
27. Stýring fjármálalegrar áhættu, frh.:
f. Eiginfjárstýring, frh.:
28. Gangvirði
Bókfært verð Gangvirði Bókfært verð Gangvirði
6.250 6.250 4.653 4.653
783 783 388 388
12.171)( 12.171)( 12.926)( 12.926)(
14.329)( 14.329)( 11.821)( 11.821)(
19.467)( 19.467)( 19.706)( 19.706)(
Fjallað er um forsendur við ákvörðun gangvirðis í skýringu 4.
29.
Tengdir aðilar
Viðskipti við tengda aðila greinast þannig: 2021/22 2020/21
197 51
1.550)( 1.369)(
18 16
7)( 7)(
2021/22 Framlag í Eignahlutur
lífeyrissjóð í árslok*
9,4 0,0 0,0 1,1 0,3
7,2 0,0 0,0 1,0 51,3
5,2 0,0 0,0 0,6 0,0
5,2 0,0 0,0 0,7 0,0
6,3 0,0 0,0 0,7 0,0
49,0 0,8 14,8 12,3 0,3
259,1 16,3 53,0 42,4 0,5
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir ...............
Viðskiptakröfur í lok rekstrarárs .................................................................................
Viðskipti við tengda aðila
Handbært fé .................................................................
Keyptar vörur og þjónusta ..........................................................................................
Stefna stjórnar félagsins er greiða hluthöfum þess árlegan arð, sem nemi lágmarki 50% hagnaðar síðasta
rekstrarárs. auki mun félagið kaupa eigin bréf samkvæmt formlegri endurkaupaáætlun í þeim tilgangi lækka
hlutafé félagsins. Þá stefnir stjórn Haga að því að eiginfjárhlutfall félagsins verði um 35%.
28.2.2022
Katrín Olga og Eva Bryndís eru nefndarmenn í endurskoðunarnefnd. Jensína, Davíð og Eiríkur eru nefndarmenn í
starfskjaranefnd.
Laun, hlunnindi og árangurstengd laun stjórnar og lykilstjórnenda og eignarhlutur í árslok nafnverði greinast
þannig:
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur ..................
Seldar vörur og þjónusta ............................................................................................
Finnur Oddsson, forstjóri ......................
Lykilstjórnendur** ..................................
28.2.2021
Viðskiptaskuldir í lok rekstrarárs ................................................................................
Hlunnindi
Laun
Davíð Harðarson, stjórnarformaður ......
Eiríkur S. Jóhannsson, varaform. .........
Eva Bryndís Helgadóttir, meðstj. ..........
Katrín Olga Jóhannesdóttir, meðstj. .....
Jensína K. Böðvarsdóttir, meðstj. .........
Gangvirði fjáreigna og fjárskulda samanborið við bókfært verð eins og það er sett fram í efnahagsreikningi greinist
þannig:
Stjórn og lykilstjórnendur
Vaxtaberandi skuldir ....................................................
Árangurs-
tengd laun
Skilgreining tengdra aðila
Tengdir aðilar félagsins eru stórir hluthafar í félaginu, hlutdeildarfélög þess, lykilstjórnendur og stjórnarmenn.
Viðskipti á milli félagsins og dótturfélaga þess, sem eru skilgreind sem tengdir aðilar, hafa verið færð út í
samstæðureikningsskilum og eru ekki hluti af þessari skýringu.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
38
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
Skýringar, frh.:
29.
Tengdir aðilar, frh.:
*Hlutir í beinni eigu stjórnenda eða aðilum tengdum þeim.
2020/21 Framlag í
Eignahlutur
lífeyrissjóð í árslok*
8,3 0,0 0,0 0,9 0,1
6,5 0,0 0,0 0,8 51,3
3,7 0,0 0,0 0,4 0,0
5,0 0,0 0,0 0,6 0,0
4,4 0,0 0,0 0,5 0,0
2,8 0,0 0,0 0,2 -
1,4 0,0 0,0 0,1 -
36,7 0,8 7,4 8,1 0,1
12,9 0,7 25,6 7,7 -
195,7 13,8 35,1 41,8 0,1
*Hlutir í beinni eigu stjórnenda eða aðilum tengdum þeim.
2021/22 2020/21
83/17 89/11
**Til viðbótar voru gjaldfæ laun vegna starfsloka fyrrverandi forstjóra fjárhæð 86,4 millj. kr. og voru þau færð
til gjalda á fyrsta ársfjórðungi 2020/21 en komu til greiðslu á tímabilinu júlí 2020 til júní 2021.
***Lykilstjórnendur eru: Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Haga, Magnús Magnússon,
framkvæmdastjóri stefnumótunar og rekstrar Haga (frá febrúar 2021), Eiður Eiðsson, framkvæmdastjóri
stafrænnar þróunar og upplýsingatækni Haga (frá janúar 2021), Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri
Bónus, Sigurður Reynaldsson, framkvæmdastjóri Hagkaups, Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri Olís,
Lárus Óskarsson, framkvæmdastjóri Aðfanga og Kjartan Már Friðsteinsson, framkvæmdastjóri Banana.
Erna Gísladóttir, fv. stjórnarform. .........
**Lykilstjórnendur eru: Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Haga, Magnús Magnússon,
framkvæmdastjóri stefnumótunar og rekstrar Haga, Eiður Eiðsson, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar og
upplýsingatækni Haga, Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, Sigurður Reynaldsson,
framkvæmdastjóri Hagkaups, Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Olís (frá september 2021), Jón Ólafur
Halldórsson, fyrrv. framkvæmdastjóri Olís (til september 2021), Lárus Óskarsson, framkvæmdastjóri Aðfanga,
Jóhanna Þ Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Banana (frá september 2021) og Kjartan Már Friðsteinsson, fyrrv.
framkvæmdastjóri Banana (til september 2021).
Til viðbótar hafa verið gjaldfærð laun vegna starfsloka fyrrverandi framkvæmdastjóra Olís og Banana sem nema
96,8 millj. kr. og voru þau færð fullu til gjalda á öðrum ársfjórðungi 2021/22 en koma til greiðslu á mabilinu
september 2021 til febrúar 2023.
Stjórn og lykilstjórnendur, frh.:
Árangurs-
tengd laun
Hlunnindi
Laun
Davíð Harðarson, stjórnarformaður ......
Eiríkur S. Jóhannsson, varaform. .........
Eva Bryndís Helgadóttir, meðstj. ..........
Katrín Olga Jóhannesdóttir, meðstj. .....
Jensína K. Böðvarsdóttir, meðstj. .........
Stefán Á. Auðólfsson, fv. meðstj. ..........
Finnur Oddsson, forstjóri (frá 1.6.20) ....
Finnur Árnason, fv. forstjóri** ................
Lykilstjórnendur*** ................................
Katrín Olga og Eva Bryndís eru nefndarmenn í endurskoðunarnefnd. Jensína, Davíð og Eiríkur eru nefndarmenn í
starfskjaranefnd.
Kynjahlutfall lykilstjórnenda í % - fjöldi ársverka (karlar/konur) ..................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
39
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
Skýringar, frh.:
30.
Þóknun til endurskoðenda
Endurskoðun og könnun árs- og árshlutareiknings samstæðunnar og dótturfélaga: 2021/22 2020/21
36,0 31,7
36,0 31,7
12,3 7,5
12,3 7,5
48,3 39,2
31.
Dótturfélög
Staðsetning 28.2.2022 28.2.2021
Ísland 100% 100%
Ísland 100% 100%
Ísland 100% 100%
Ísland 100% 100%
Ísland 100% -
Ísland 100% 100%
Ísland - 100%
Ísland - 90%
32.
Kennitölur
2021/22 2020/21
Rekstur: 1.3.-28.2. 1.3.-28.2.
7,7% 7,4%
9,6% 10,7%
4,3% 4,4%
11,0 10,8
11,2 10,3
Efnahagur: 28.2.2022 28.2.2021
1,15 0,77
0,54 0,28
1,9 2,4
41,0% 40,9%
23,46 21,83
Endurskoðandi samstæðunnar ..................................................................................
Þóknun til endurskoðenda greinist þannig:
Lausafjárhlutfall ((veltufjármunir-birgðir) / skammtímaskuldir) ...................................
Skuldsetning (nettó vaxtaberandi skuldir / rekstrarhagnaður fyrir afskriftir) ...............
Eiginfjárhlutfall (eigið fé / heildareignir) ......................................................................
Rekstrarhagnaðarhlutfall (rekstrarhagnaður fyrir afskriftir / vörusölu) ........................
Launahlutfall (laun og launatengd gjöld / vörusölu) ...................................................
Samtals endurskoðunarkostnaður .............................................................................
Kostnaðarhlutfall (annar rekstrarkostnaður / vörusölu) ..............................................
Veltuhraði birgða (kostnaðarverð seldra vara / meðalbirgðastaða) ...........................
Innheimtutími viðskiptakrafna í dögum .....................................................................
Mjöll Frigg ehf. er dótturfélag Olís. Dótturfélaginu FKV ehf. var slitið þann 28. febrúar 2022.
Stórkaup ehf. ......................................................................................
Reykjavíkur Apótek ehf. .....................................................................
Eignarhlutur
Samtals þóknun til endurskoðenda ............................................................................
Önnur þjónusta, endurskoðendur samstæðunnar .....................................................
Innra virði hlutafjár (eigið fé / hlutafé) ........................................................................
Helstu kennitölur samstæðunnar eru eftirfarandi:
Noron ehf. ..........................................................................................
Dótturfélög í samstæðu Haga hf. voru sex í lok reikningsárs. Dótturfélögin eru eftirfarandi:
Mjöll Frigg ehf. ...................................................................................
Bananar ehf. ......................................................................................
Hagar verslanir ehf. ............................................................................
Olís ehf. ...............................................................................................
FKV ehf. (áður Ferskar kjötvörur ehf.) ...............................................
Veltufjárhlutfall (veltufjármunir / skammtímaskuldir) ..................................................
Samtals önnur þjónusta endurskoðenda ...................................................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
40
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
33.
Starfsþáttayfirlit
Jöfnunar-
Olís færslur Samtals
Rekstrarárið 2021/22
95.624 41.993 1.859)( 135.758
1.033 69 228)(
874
96.657 42.062 2.087)( 136.632
(88.063) (40.138) 2.087 (126.114)
8.594 1.924 0 10.518
3.237)( 1.004)( 4.241)(
6 203 0 209
5.363 1.123 0 6.486
1.236)( 267)( 1.503)(
982)(
4.001
44.642 18.162 0 62.804
1.122 1.266 0 2.388
45.764 19.428 0 65.192
Skuldir starfsþátta 28.336 10.130 0 38.466
38.466
1.624 443 0 2.067
Jöfnunar-
Olís færslur Samtals
Rekstrarárið 2020/21
91.196 30.402 2.016)( 119.582
477 142 235)(
384
91.673 30.544 2.251)( 119.966
(84.158) (29.254) 2.251 (111.161)
7.515 1.290 0 8.805
3.157)( 1.101)( 0 4.258)(
0 125 0 125
4.358 314 0 4.672
1.237)( 316)( 0 1.553)(
600)(
2.519
44.754 16.894 0 61.648
0 0 0 0
44.754 16.894 0 61.648
28.252 8.207 0 36.459
36.459
3.036 671 0 3.707
Afskriftir starfsþátta .........................................................
Áhrif hlutdeildarfélaga .....................................................
Rekstrarafkoma starfsþátta ..........................................................................................................................
28. febrúar 2022
Skuldir samtals ................................................................................................................................................................
Eignir starfsþátta .............................................................
Eignir til sölu ....................................................................
Eignir samtals ................................................................................................................................................................
Skýringar, frh.:
Verslanir og
vöruhús
Heildarrekstrargjöld starfsþátta .......................................
Fjárfestingar starfsþátta ..................................................
Vörusala ..........................................................................
Verslanir og
vöruhús
Hrein fjármagnsgjöld .......................................................
Heildartekjur starfsþátta ..........................................................................................................................
Vörusala ..........................................................................
Aðrar rekstrartekjur .........................................................
Aðrar rekstrartekjur .........................................................
EBITDA starfsþátta ..........................................................................................................................
Heildartekjur starfsþátta ..........................................................................................................................
Hagnaður ársins ................................................................................................................................................................
EBITDA starfsþátta ..........................................................................................................................
Afskriftir starfsþátta .........................................................
Áhrif hlutdeildarfélaga .....................................................
Rekstrarafkoma starfsþátta ..........................................................................................................................
Tekjuskattur ..................................................................................................................................................
Hrein fjármagnsgjöld .......................................................
Heildarrekstrargjöld starfsþátta .......................................
Tekjuskattur ..................................................................................................................................................
Hagnaður ársins ................................................................................................................................................................
Fjárfestingar starfsþátta ..................................................
28. febrúar 2021
Eignir starfsþátta .............................................................
Skuldir starfsþátta ...........................................................
Skuldir samtals ................................................................................................................................................................
Eignir til sölu ....................................................................
Eignir samtals ................................................................................................................................................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
41
Fjárhæðir eru í milljónum króna
________________________________________________________________________________________
1. árs- 2. árs- 3. árs- 4. árs-
Rekstrarárið 2021/22 fjórðungur fjórðungur fjórðungur fjórðungur Samtals
32.034 34.885 33.551 35.288 135.758
25.185)( 27.501)( 26.635)( 27.996)(
107.317)(
6.849 7.384 6.916 7.292 28.441
184 394 125 171 874
3.250)( 3.182)( 3.132)( 3.428)( 12.992)(
1.505)( 1.333)( 1.374)( 1.593)( 5.805)(
2.278 3.263 2.535 2.442 10.518
1.005)( 897)( 1.105)(
1.234)( 4.241)(
1.273 2.366 1.430 1.208 6.277
7 7 5)( 25 34
397)( 348)( 368)( 424)( 1.537)(
390)( 341)( 373)( 399)( 1.503)(
31 90 23 65 209
914 2.115 1.080 874 4.983
187)( 406)( 239)( 150)( 982)(
727 1.709 841 724 4.001
1. árs- 2. árs- 3. árs- 4. árs-
Rekstrarárið 2020/21 fjórðungur fjórðungur fjórðungur fjórðungur Samtals
28.241 30.924 29.787 30.630 119.582
22.412)( 23.657)( 23.392)( 23.606)( 93.067)(
5.829 7.267 6.395 7.024 26.515
98 85 96 130 409
3.276)( 3.064)( 3.197)( 3.275)( 12.812)(
1.354)( 1.269)( 1.347)( 1.337)( 5.307)(
1.297 3.019 1.947 2.542 8.805
1.024)( 1.068)( 1.038)( 1.128)( 4.258)(
273 1.951 909 1.414 4.547
17 16 9 11 53
448)( 435)( 390)( 333)( 1.606)(
431)( 419)( 381)( 322)( 1.553)(
30 95 25 25)( 125
128)( 1.627 553 1.067 3.119
32 306)( 105)( 221)( 600)(
0
96)( 1.321 448 846 2.519
Ársfjórðungayfirlit (óendurskoðað)
Rekstrarhagnaður ..........................................................................................................................
Vörusala .............................................................
Kostnaðarverð seldra vara .................................
Hrein fjármagnsgjöld ....................................................................................................
Rekstrarhagnaður ..........................................................................................................................
Tekjuskattur .......................................................
Hagnaður fyrir tekjuskatt ..................................................................................................................................................
Fjármunatekjur ...................................................
Fjármagnsgjöld ..................................................
Áhrif hlutdeildarfélaga ........................................
Framlegð ................................................................................................................................................................
Aðrar rekstrartekjur ............................................
Annar rekstrarkostnaður ....................................
Vörusala .............................................................
Kostnaðarverð seldra vara .................................
Framlegð ................................................................................................................................................................
Aðrar rekstrartekjur ............................................
Laun og launatengd gjöld ..................................
Laun og launatengd gjöld ..................................
Annar rekstrarkostnaður ....................................
Afskriftir ..............................................................
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir .........................................................................................................................
Heildarhagnaður tímabilsins ...................................................................................................................
Heildarhagnaður tímabilsins ...................................................................................................................
Tekjuskattur .......................................................
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir .........................................................................................................................
Hagnaður fyrir tekjuskatt ..................................................................................................................................................
Hrein fjármagnsgjöld ....................................................................................................
Áhrif hlutdeildarfélaga ........................................
Fjármagnsgjöld ..................................................
Afskriftir ..............................................................
Fjármunatekjur ...................................................
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
42
Fjárhæðir eru í milljónum króna
_______________________________________________________________________________________
Jafnréttis- og mannréttindastefna
Stjórnarháttayfirlýsing (óendurskoðað)
Stjórn Haga telur stjórnarhætti félagsins vera í samræmi við leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja, 6. útgáfu 2021,
gefnum út af Viðskiptaráði Íslands, NASDAQ Iceland og Samtökum atvinnulífsins, sem félaginu ber fylgja sem
útgefanda skráðra verðbréfa. Leiðbeiningarnar finna á vefsíðu Viðskiptaráðs Íslands, www.vi.is og á
www.leidbeiningar.is.
Hagar birta reglur og annað efni sem Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja gera ráð fyrir félög birti á vefsíðu
sinni á sérstöku svæði fyrir fjárfesta á vef félagsins, www.hagar.is. Þar meðal annars finna starfsreglur stjórnar og
undirnefnda, starfskjarastefnu og arðgreiðslustefnu. Yfirlýsing þessi er einnig aðgengileg á vef félagsins, auk þess
sem hún er birt í styttri útgáfu í skýrslu stjórnar í ársreikningi og í sérstökum kafla í ársskýrslu félagsins.
Æðsta vald í málefnum félagsins er í höndum hluthafa þess, sem hittast á hluthafafundum minnsta kosti einu sinni
á ári. Hlutabréf félagsins eru rafræn og skráð hjá Nasdaq CSD, sem jafnframt hýsir hlutaskrána. Hlutaskráin er
aðgengileg hluthöfum á skrifstofu félagsins. Fundargerðir hluthafafunda, sem haldnir hafa verið eftir hlutir félagsins
voru teknir til viðskipta á aðalmarkaði Nasdaq Iceland, eru aðgengilegar á vefsíðu félagsins innan s daga frá
hluthafafundi.
1.2 Frávik frá leiðbeiningum um stjórnarhætti
Stjórn Haga telur stjórnarhætti félagsins vera fullu leyti í samræmi við leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja, 6.
útgáfu 2021, og telur stjórn félagsins að hvergi sé vikið frá leiðbeiningunum.
1. Hlutafélagið Hagar hf.
Hagar eru fjölskylda af fyrirtækjum sem starfa á íslenskum matvöru-, sérvöru- og eldsneytismarkaði. Öll fyrirtæki
Haga hafa það markmið veita framúrskarandi þjónustu, selja gæða vörur á sanngjörnu verði og hafa um leið eins
jákvæð áhrif á umhverfi og samfélag og mögulegt er. Gildi Haga endurspegla þessi leiðarljós í rekstrinum en þau eru
þjónustulund, samvinna, hagkvæmni og framsækni.
1.1 Fylgni við leiðbeiningar um stjórnarhætti, lög og reglur
Stjórnarhættir Haga eru markaðir af lögum nr. 2/1995 um hlutafélög, samþykktum félagsins og starfsreglum stjórnar. Í
samþykktum er kveðið á um tilgang félagsins í kafla 1, hlutafé í kafla 2, hluthafafundi í kafla 3, um stjórn og forstjóra í
kafla 4 og 5 og um reikningshald og endurskoðun í kafla 6. Gildandi starfsreglur, sem voru samþykktar af stjórn þann
7. apríl 2022, eru settar skv. 5. mgr. 70. gr. laga um hlutafélög og eru samþykktum félagsins til fyllingar, samanber
grein 4.20 í samþykktum. Gildandi starfskjarastefna Haga var staðfest á aðalfundi félagsins þann 3. júní 2021, en hún
nær til allra helstu þátta í starfs- og launakjörum stjórnarmanna lagsins, forstjóra og annarra æðstu stjórnenda
samstæðunnar. Endurskoðuð starfskjarastefna verður lögð fyrir næsta aðalfund félagsins þann 1. júní 2022.
Helstu lög sem gilda um starfsemi Haga eru lög um hlutafélög nr. 2/1995, lög um ársreikninga nr. 3/2006,
samkeppnislög nr. 44/2005, lög um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021
og lög um tekjuskatt nr. 90/2003. Þá tryggja Hagar öryggi persónuupplýsinga sem unnið er m í starfseminni, í
samræmi við lög nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Lögin eru aðgengileg á vef Alþingis,
www.althingi.is.
1.3 Tilvísanir í reglur og önnur viðmið sem farið er eftir
Stjórn Haga hefur sett laginu og dótturfélögum þess ýmsar reglur og stefnur sem fara ber eftir í starfsemi
samstæðunnar m það markmiði tileinka sér góða stjórnarhætti og þannig efla traust til félagsins og styrkja
innviði þess.
Í september 2021 endurskoðaði stjórn Haga jafnréttis- og mannréttindastefnu félagsins og samþykkti hana m
breytingum en stefnan byggir á lögum nr. 150/2020. Markmið stefnunnar er stuðla jafnri stöðu kynjanna innan
félagsins og jöfnum tækifærum einstaklinga á sem flestum sviðum, óháð kyni, uppruna, þjóðerni, litarhætti o.s.frv.
Jafnréttis- og mannréttindastefnuna sjá í heild sinni á vef félagsins, www.hagar.is, en hana skal endurskoða
minnst á þriggja ára fresti.
Öll tturfélög Haga hafa lokið jafnlaunavottun, sbr. breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan tt kvenna og karla
sem lögfest var í júní 2017, og hafa þau innleitt jafnlaunakerfi sbr. staðal ÍST 85 um jafnlaunavottun. Móðurfélag Haga
mun ljúka jafnlaunavottun fyrir lok árs 2022.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
43
_______________________________________________________________________________________
Siðareglur
Sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð
Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Upplýsingastefna
Samkeppnisstefna
Stjórnarháttayfirlýsing, frh.:
Stjórn Haga hefur sett laginu siðareglur en þær gilda um stjórn Haga og allt starfsfólk félagsins og dótturfélaga þess.
Siðareglurnar voru endurskoðaðar á stjórnarfundi þann 7. apríl 2022 og eru þær aðgengilegar á vef félagsins,
www.hagar.is.
Stjórn Haga hefur sett félaginu stefnu um samfélagslega ábyrgð sem endurskoðuð var á stjórnarfundi þann 15. apríl
2021. Hagar hafa alla tíð lagt mikinn metnað í sinna vel samfélagslegum skyldum, bæði gagnvart starfsfólki sínu,
viðskiptavinum, samstarfsaðilum og öðrum hagsmunaaðilum. Hagar er stórt félag og ábyrgð gagnvart bæði umhverfis-
og samfélagslegum þáttum því mikil. Félagið vill láta gott af sér leiða og hefur lagt samfélaginu lið m ýmsum hætti í
gegnum tíðina. Þessu til staðfestingar hefur stjórn Haga sett félaginu umhverfisstefnu sem síðast var endurskoðuð í
apríl 2021. Þá hafa Hagar og öll rekstrarfélögin í samvinnu við Klappir Grænar lausnir hf. innleitt
umhverfisstjórnunarkerfi Klappa og unnið greiningu á mælanlegum árangri samstæðunnar í umhverfismálum og
öðrum málum tengdum sjálfbærni. Frá árinu 2019 hafa Hagar birt samfélagsuppgjör samstæðunnar skv. UFS
leiðbeiningum Nasdaq. Hagar eru aðilar Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð og bakhjarlar Grænvangs,
samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir. Nánari upplýsingar um stefnu Haga
tengda sjálfbærni má finna á heimasíðu félagsins, www.hagar.is.
Starfsemi Haga fellur undir ákvæði ársreikningalaga um ófjárhagslega upplýsingagjöf en þar eru settar fram
upplýsingar til hægt leggja mat á þróun, umfang, stöðu og áhrif félagsins í tengslum við umhverfismál, lags-
og starfsmannamál, sem og stefnu félagsins í mannréttindamálum og tu- og spillingarmálum. Ófjárhagslegar
upplýsingar Haga má finna í sérstökum viðauka í ársreikningi samstæðu Haga.
Á rekstrarárinu 2020/21 vann félagið áhættumati vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka,
sem samþykkt var af stjórn félagsins þann 26. mars 2021. Markmið áhættumatsins er greina og meta þá
áhættuþætti sem samstæðan stendur frammi fyrir og beita ráðstöfunum til draga úr hættu á félagið verði notað í
tengslum við glæpastarfsemi. Auk þess telur félagið það vera samfélagslega ábyrgt taka af festu á þessum
málaflokki.
Stjórn Haga hefur mótað sér stefnu um birtingu upplýsinga. Markmið upplýsingastefnunnar er tryggja jafnan
aðgang hagsmunaaðila réttum, tímanlegum og áreiðanlegum upplýsingum um starfsemi lagsins á hverjum tíma,
í samræmi við lög og reglur sem félaginu ber að fylgja sem útgefandi skráðra verðbréfa, s.s. lög um verðbréfaviðskipti.
Stefnuna má finna í heild sinni á vef félagsins, www.hagar.is.
Samkeppnisstefna Haga var samþykkt á aðalfundi félagsins í júní 2019. Í stefnunni er kveðið á um ttsemi stjórnar
og starfsmanna lagsins, skyldur félagsins samkvæmt tt Haga við Samkeppniseftirlitið frá 2018 og skyldur
samkvæmt samkeppnislögum. Jafnframt felur stefnan í sér hátternisreglur fyrir hluthafa Haga. Samkeppnisstefna
Haga er aðgengileg á vef félagsins, www.hagar.is.
2. Innra eftirlit og áhættustjórnun
2.1 Innra eftirlit og áhættustýring
Félagið kappkostar hafa fullnægjandi innra eftirlit á hinum ýmsu sviðum. Innra eftirlit Haga felst í eftirliti með
starfsemi félagsins í því skyni fyrirbyggja og greina hugsanleg mistök og sviksemi birgja, starfsmanna og
viðskiptavina félagsins. Félagið hefur lagt áherslu á efla eftirlit og auka öryggisráðstafanir. Hjá Högum er m.a. í
þessu skyni starfrækt sérstök öryggisdeild sem hefur á skipa sérhæfðu starfsfólki í eftirliti með öllu sem viðkemur
rekstri verslana félagsins. Einnig er starfandi á aðalskrifstofu Haga starfsmaður sem hefur innra eftirlit sínu
aðalstarfi og heyrir hann undir forstjóra félagsins. Hlutverk innra eftirlits og öryggisdeildar Haga er hafa eftirlit með
því viðeigandi verklagsreglum fylgt í daglegum rekstri lagsins. Í því skyni er m.a. beitt rhæfðum
upplýsingakerfum. Stjórn Haga hefur falið endurskoðunarnefnd hafa vakandi auga með fyrirkomulagi og virkni
innra eftirlits. Þá hefur stjórn félagsins skilgreint áhættuþætti í rekstri Haga og miðast áhættustýringin því
áhætta í samræmi við áhættuvilja og stefnu félagsins og er þannig stuðlað auknum stöðugleika og langtíma
arðsemi.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
44
_______________________________________________________________________________________
Stjórnarháttayfirlýsing, frh.:
2.2 Ytri endurskoðun
Endurskoðendur félagsins eru kosnir til eins árs í senn á aðalfundi. Endurskoðendur Haga eða aðilar þeim tengdir
mega ekki eiga hlutabréf í félaginu. Endurskoðendur skulu endurskoða reikningsskil félagsins á grundvelli alþjóðlegra
endurskoðunarstaðla. Þeir gera ýmsar kannanir á bókhaldi félagsins og hafa ávallt óhindraðan aðgang bókhaldi og
öllum gögnum félaga í samstæðu Haga. Stjórn félagsins fær árlega í hendur sérstaka endurskoðunarskýrslu frá
endurskoðendum þess þar sem fram koma helstu athugasemdir þeirra við reikningsskilin.
Endurskoðandi Haga er PricewaterhouseCoopers ehf. Bryndís Björk Guðjónsdóttir og Vignir Rafn Gíslason, löggiltir
endurskoðendur, bera ábyrgð á endurskoðun félagsins fyrir hönd PricewaterhouseCoopers.
2.3 Regluvarsla
Stjórn lagsins hefur skipað regluvörð þess. Hlutverk regluvarðar er m.a. hafa umsjón m því lögum um
aðgerðir gegn markaðssvikum og regluge MAR fylgt í starfsemi félagsins. Regluvörður félagsins er Guðrún Eva
Gunnarsdóttir og staðgengill regluvarðar er Ólafur Arinbjörn Sigurðsson.
3. Stefna um fjölbreytileika
Stefnu um fjölbreytileika er lýst í gildandi jafnréttis- og mannréttindastefnu félagsins, sbr. umfjöllun í gr. 1.3. hér
framan en tilgangur stefnunnar er m.a. stuðla þ hlutur kynjanna verði eins jafn og unnt er í stjórnunar-
og áhrifastöðum, auk þess sem stefnan miðar jöfnum réttindum og sömu kifærum einstaklinga í starfi. Þá er
víðar í stjórnarháttum Haga tekið á laflokknum en í samþykktum félagsins er m.a. kveðið á um tryggja beri
hlutfall hvors kyns í stjórn lagsins ekki lægra en 40%, í samræmi við lög um kynjakvóta í stjórnum.
Tilnefningarnefnd hefur verið skipuð af hluthöfum félagsins og ber henni skv. starfsreglum m.a. huga vel
samsetningu stjórnar, fjölbreytni og kynjahlutföllum og starfar hún auk þess eftir leiðbeiningum um stjórnarhætti.
Nánar er fjallað um tilnefningarnefnd Haga í 7. gr. leiðbeininga þessara.
4. Stjórn Haga
4.1 Samsetning og starfsemi stjórnar
Stjórn Haga hf. fer m æðsta vald í málefnum félagsins á milli hluthafafunda og ber meginábyrgð á rekstri þess.
Stjórnin var kjörin á aðalfundi þann 3. júní 2021. Stjórnina skipa Davíð Harðarson (formaður), Eiríkur S. Jóhannsson
(varaformaður), Eva Bryndís Helgadóttir, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Jensína Kristín Böðvarsdóttir. Stjórnarmenn
hafa lagt fram persónulegar upplýsingar, svo sem um trúnaðarstörf fyrir aðra aðila, stjórnarsetu í öðrum félögum og
möguleg hagsmunatengsl til auðvelda mat á hæfi þeirra. Allir stjórnarmenn teljast vera óháðir félaginu, daglegum
stjórnendum og stórum hluthöfum þess. Samsetning stjórnar uppfyllir skilyrði hlutafélagalaga um kynjakvóta sem tóku
gildi 1. september 2013. Nánari upplýsingar um stjórn félagsins má finna í gr. 4.2. í yfirlýsingu þessari.
Stjórn félagsins hefur sett sér sérstakar starfsreglur sem eru yfirfarnar árlega og voru gildandi starfsreglur samþykktar
af stjórn þann 7. apríl 2022. Starfsreglurnar taka mið af fyrirmælum ttar félagsins við Samkeppniseftirlitið frá 11.
september 2018. Í starfsreglunum er meðal annars kveðið á um störf stjórnarinnar, ábyrgð hennar og verkaskiptingu.
Sérstaklega er fjallað um skyldur formanns stjórnar í reglunum, en þar er hvorki getið um stjórn útbúi sérstaka
starfslýsingu fyrir formann aðra stjórnarmenn. Samkvæmt starfsreglunum kýs stjórn sér formann og varaformann á
fyrsta fundi. Ekki er kjörið til annarra embætta. Samkvæmt starfsreglunum ber stjórn hittast a.m.k. einu sinni á ári
án formanns til meta frammistöðu hans. Henni ber einnig meta árlega sín eigin störf, störf forstjóra og
undirnefnda. Árangursmat stjórnar (sjálfsmatið) er lagt til grundvallar til bæta störf stjórnar enn frekar á komandi
starfsári. Í mars 2021 var ráðgjafi fenginn til aðstoðar við gerð árangursmats stjórnar, mat á frammistöðu formanns og
forstjóra, sem og mat á störfum undirnefnda stjórnar. Hvorki stjórnarmenn forstjóri mega taka þátt í ákvörðunum
þar sem þeir sjálfir hafa verulegra hagsmuna að gæta.
Stjórnarfundir eru jafnaði haldnir á aðalskrifstofu Haga hf., mánaðarlega hið minnsta. Árlega er samþykkt
fundaáætlun ár fram í tímann. Fundina sitja, auk stjórnarmanna, forstjóri, framkvæmdastjóri fjármálasvið og
framkvæmdastjóri stefnumótunar og rekstrar. Einfaldur meirihluti stjórnarmanna ræður kjöri á stjórnarfundum. Séu
atkvæði jöfn skal atkvæði formanns ráða. Fundargerðir stjórnarfunda ritar framkvæmdastjóri fjármálasviðs.
Fundargerðir eru afhentar stjórnarmönnum á stjórnarvef innan nokkurra daga frá fundi og eru þær staðfestar á næsta
stjórnarfundi á eftir.
Starfsárið 2021-2022, þ.e. tímabilið milli aðalfunda, hafa verið haldnir 15 stjórnarfundir og eru áætlaðir tveir fundir til
viðbótar fram lokum starfsárs. Meirihluti stjórnar var ttur í öllum tilfellum. Stjórnarmenn voru í einhverjum
tilvikum viðstaddir fund í gegnum fjarskiptabúnað.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
45
_______________________________________________________________________________________
Davíð Harðarson (f. 1976)
Eiríkur S. Jóhannsson (f. 1968)
Eva Bryndís Helgadóttir (f. 1972)
Jensína Kristín Böðvarsdóttir (f. 1969)
Katrín Olga Jóhannesdóttir (f. 1962)
Stjórnarháttayfirlýsing, frh.:
4.2 Stjórn Haga
Davíð er formaður stjórnar en hann var fyrst kjörinn í stjórn Haga þann 6. júní 2018. Davíð er með M.Sc- gráðu í
fjármálum frá University of Florida, Cand.Oecon- gráðu í fjármálum frá Háskóla Íslands og próf í verðbréfaviðskiptum.
Davíð starfar sem fjármálastjóri Nordic Visitor. Hann var forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Nordic Visitor 2017,
framkvæmdastjóri rekstar hjá Tommi's Burger Joint 2016, fjármálastjóri Elkem Ísland 2013-2016 og verkefnastjóri á
fjármálasviði Elkem Ísland 2009-2013. Frá árinu 2004 til 2009 starfaði Davíð sem framkvæmdastjóri á
eignastýringarsviði Landsbanka Íslands og sem sjóðsstjóri á árunum 2000-2003. Davíð situr í stjórnum eftirtalinna
félaga: Magmahótel ehf., Travel Connect hf., Terra Nova ehf., Iceland Travel ehf., Corivo ehf., Forest Cat Travel ehf.
og Libra Investment ehf. Davíð á 291.485 hluti í Högum hf. Engir aðilar fjárhagslega tengdir honum eiga hlutabréf í
Högum hf. Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskiptavini félagsins, samkeppnisaðila eða stóra hluthafa.
Eiríkur er varaformaður stjórnar en hann var kjörinn í stjórn Haga hf. þann 18. janúar 2019. Hann er með B.Sc.-gráðu í
hagfræði frá Háskóla Íslands 1991 og lagði hann stund á framhaldsnám í fjármálum og alþjóðahagfræði við Vanderbilt
University á árunum 1992-1994. Eiríkur tók við sem forstjóri Slippsins á Akureyri á árinu 2015 en hann lét af störfum
sem forstjóri í lok árs 2021. Áður var hann framkvæmdastjóri Steinvirkis hf., dótturfélags Glitnis banka frá 2008, og þar
áður forstöðumaður og framkvæmdastjóri hjá Baugi Group hf. Á árunum 2004-2005 var Eiríkur forstjóri Og Vodafone
hf. og Dagsbrúnar hf. Áður hefur hann starfað sem forstjóri Fjárfestingafélagsins Kaldbaks, Kaupfélags Eyfirðinga
sem og verið svæðisstjóri Landsbanka Íslands. Eiríkur er stjórnarformaður Samherja hf. og Samherja Holding ehf. auk
félaga innan samstæðu þeirra. Hann er stjórnarmaður í Dysnesi þróunarfélagi og í stjórn og varastjórn Lítá ehf., Heir
ehf. og Fjárhúsa ehf. Eiríkur á engin hlutabréf í Högum hf. beint. Hann er fjárhagslega tengdur Samherja hf. sem á
51.211.948 hluti í Högum hf. rir aðilar fjárhagslega tengdir Eiríki eiga 74.500 hluti í Högum. Engin hagsmunatengsl
eru við helstu viðskiptavini félagins og samkeppnisaðila.
Eva var kjörin í stjórn Haga hf. þann 9. júní 2020. Hún er menntaður lögfræðingur (Cand. Jur.) frá Háskóla Íslands og
hefur verið starfandi lögmaður frá útskrift, þar af sjálfstætt starfandi frá árinu 2003. Eva öðlaðist réttindi til málflutnings
fyrir Hæstarétti árið 2007. Eva starfar á gmannsstofunni LMB Mandat slf., þar sem hún er einn eigenda. Hún hefur
gegnt margvíslegum stjórnunarstörfum, þar á meðal verið stjórnarformaður Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Eva situr í
stjórn Jarðborana hf. og Kassetta ehf. Hvorki Eva aðilar henni fjárhagslega tengdir eiga hlutabréf í Högum hf.
Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskiptavini félagsins, samkeppnisaðila eða stóra hluthafa.
Jensína var kjörin í stjórn Haga hf. þann 9. júní 2020. Hún er með MBA-gráðu frá University of San Diego, með
áherslu á markaðsmál og neytendahegðun, og B.Sc.-gráðu í auglýsingafræði frá San Jose State University. Jensína
er framkvæmdastjóri og eigandi Vinnvinn ehf. og Associate Partner hjá Valcon consulting, alþjóðlegu
ráðgjafafyrirtæki. Áður var Jensína framkvæmdastjóri hjá Alvogen, VP Global Strategic Planning & HR, 2015-2019.
Þar áður var hún framkvæmdastjóri þróunar og mannauðs hjá Landsbankanum 2010-2015 og forstöðumaður sölu á
einstaklingssviði Símans 2007-2010. Hún var einnig markaðsstjóri Globus 2004-2007 og framkvæmdastjóri hjá IMG
(síðar Capacent) 2001-2004. Jensína situr í stjórn Íslandssjóða hf. og Vinnvinn ehf. og er varamaður í stjórn hjá
Sunnuvegi 13 ehf. Jensína er auk þess formaður tilnefningarnefnda Símans og VÍS. Áður var Jensína í stjórn
Frumtaks 2010-2016, varamaður í stjórn Framtakssjóðs Íslands 2011-2015 og stjórnarmaður og lengst af
stjórnarformaður Reiknistofu bankanna 2010-2012. Hvorki Jensína aðilar henni fjárhagslega tengdir eiga hlutabréf
í Högum. Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskiptavini félagsins, samkeppnisaðila eða stóra hluthafa.
Katrín Olga var kjörin í stjórn Haga hf. þann 18. janúar 2019. Hún er með Cand.Oecon.-gráðu í viðskiptafræði frá
Háskóla Íslands, M.Sc.-gráðu í viðskiptum frá Odense Universitet og nám í „corporate finance“ við London Business
School. Hún hefur gegnt margvíslegum stjórnunarstörfum, þar á meðal sem stjórnarformaður og meðeigandi hf.,
framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs Skipta, framkvæmdastjóri einstaklingsmarkaðs Símans, framkvæmdastjóri
markaðssviðs Símans og framkvæmdastjóri Navision Software Ísland. Þá var Katrín Olga formaður Viðskiptaráðs
Íslands árin 2016-2020. Katrín Olga situr í stjórnum Kauphallar Íslands hf., Landsnets hf. og Eyrir Venture
Management ehf. Hún situr í háskólaráði Háskólans í Reykjavík og í fjárfestingaráði Akurs fjárfestingasjóðs. Katrín
Olga hefur setið í stjórnum margra fyrirtækja, þar á meðal Icelandair Group, Ölgerðarinnar og Advania. Hvorki Katrín
Olga aðilar henni fjárhagslega tengdir eiga hlutabréf í Högum hf. Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskiptavini
félagsins, samkeppnisaðila eða stóra hluthafa.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
46
_______________________________________________________________________________________
Finnur Oddsson (f. 1970)
Guðrún Eva Gunnarsdóttir (f. 1978)
Magnús Magnússon (f. 1988)
Eiður Eiðsson (f. 1968)
Stjórnarháttayfirlýsing, frh.:
4.3 Fyrirkomulag samskipta hluthafa og stjórnar
Bein samskipti hluthafa við stjórn skulu vera við formann stjórnar. Stjórn félagsins skal upplýst um tillögur, spurningar
eða athugasemdir hluthafa utan hluthafafunda til stjórnar og stjórn félagsins skal hafa yfirumsjón með viðbrögðum
félagsins við þeim. Hluthafar geta komið tillögum, fyrirspurnum og athugasemdum á framfæri við stjórn félagsins í
gegnum netfangið stjorn@hagar.is. Allir stjórnarmenn fá sjálfkrafa afrit af tölvupóstum sem berast á netfang stjórnar.
5. Framkvæmdastjórn Haga
5.1 Forstjóri Haga
Forstjóri er ráðinn af stjórn og ber ábyrgð á daglegum rekstri félagsins í samræmi við stefnu og fyrirmæli stjórnar, lög,
samþykktir félagsins og starfsreglur stjórnar. Starfslýsing forstjóra kemur fram í ráðningarsamningi hans.
Forstjóri skal sjá um bókhald félagsins fært í samræmi við lög og venjur og fjárreiður þess séu m tryggum
hætti. Forstjóri kemur fram fyrir hönd félagsins í öllum málum sem varða venjulegan rekstur.
Forstjóri Haga hf. er Finnur Oddsson. Staðgengill forstjóra er Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri
fjármálasviðs Haga hf. Nánari upplýsingar um forstjóra má finna í gr. 5.2.
5.2 Framkvæmdastjórn Haga
Finnur er forstjóri Haga en hann tók við starfinu þann 1. júlí 2020. Hann er með BA próf í sálfræði frá Háskóla Íslands,
M.A. og Ph.D gráðu í mu grein frá West Virginia University í Bandaríkjunum og auk þess AMP í viðskiptafræði frá
IESE Viðskiptaháskólanum í Barcelona. Á árunum 2013 til 2020 var Finnur forstjóri hjá upplýsingatæknifyrirtækinu
Origo hf. Hann starfaði um árabil sem lektor við Háskólann í Reykjavík og stýrði þar meðal annars uppbyggingu á
MBA námi HR og Stjórnendaskóla HR. Hann sat í háskólaráði HR frá 2009 til 2017 og var formaður ráðsins til ársins
2014. Þá starfaði Finnur um fimm ára skeið sem framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Finnur situr í stjórnum eftirtalinna
félaga: Hagar verslanir ehf., Olís ehf., Noron ehf., FKV ehf., Stórkaup ehf., Effectus ehf. og Mynto ehf. Finnur situr
jafnframt í stjórn Startup Iceland. Finnur á 255.000 hluti í Högum hf. ilar honum fjárhagslega tengdir eiga ekki hluti í
félaginu. Finnur á kauprétt 850.000 hlutum í Högum. Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskipta- eða
samkeppnisaðila Haga, né stóra hluthafa í félaginu.
Guðrún Eva er framkvæmdastjóri fjármálasviðs Haga. Hún er m MBA-gráðu frá Háskóla Íslands og B.Sc.-gráðu í
viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Guðrún Eva var ráðin í maí 2010. Þá hafði hún gegnt starfi fjármálastjóra
Hagkaups frá árinu 2007 og starfi fjármálastjóra Banana og Ferskra kjötvara 2006-2007. Fram þeim ma starfaði
hún á alskrifstofu Haga 2005-2006 en í fjárhagsdeild 10-11 og sérvörusviðs Haga (áður Baugs) árin 2001-2005.
Guðrún Eva situr í stjórnum eftirtalinna félaga: Mjöll-Frigg ehf., Noron ehf., FKV ehf., Hagar verslanir ehf., Stórkaup
ehf., Olís ehf. (varamaður) og Record Records ehf. (varamaður). Hvorki Guðrún Eva aðilar henni fjárhagslega
tengdir eiga hlutabréf í Högum hf. Guðrún Eva á kauprétt 850.000 hlutum í Högum. Engin hagsmunatengsl eru við
helstu viðskipta- eða samkeppnisaðila Haga, né stóra hluthafa í félaginu.
Magnús er framkvæmdastjóri stefnumótunar og rekstrar hjá Högum en hann hóf störf þann 1. febrúar 2021. Magnús
er með M.Eng. gráðu í naðarverkfræði og aðgerðagreiningu frá UC Berkeley í Kaliforníu, og B.Sc. gráðu í
iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Magnús hefur mikla reynslu af stefnumótun og almennum rekstri, bæði
hérlendis og erlendis. Á árinu 2020 starfaði hann sem sjálfstæður ráðgjafi, eftir hafa leitt stefnumótunarteymi Marel
árin þar á undan. Þar áður starfaði Magnús sem ðgjafi hjá alþjóðlega ráðgjafafyrirtækinu McKinsey & Company þar
sem hann aðstoðaði fjölda alþjóðlegra fyrirtækja með stefnumótun, rekstrarumbætur og stærri umbreytingar, og enn
áður hjá hugbúnaðarfyrirtækinu AGR Dynamics. Magnús situr í stjórnum 2M ehf.. Djús ehf. og Stórkaups ehf., auk
þess sem hann situr í stjórn Viðskiptaráðs Íslands. Magnús á enga hluti í Högum beint en er fjárhagslega tengdur 2M
ehf. sem á 100.000 hluti í félaginu. Magnús á kauprétt 850.000 hlutum í Högum. Engin hagsmunatengsl eru við
helstu viðskipta- eða samkeppnisaðila Haga, né stóra hluthafa í félaginu.
Eiður er framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar og upplýsingatækni hjá Högum. Hann hóf störf í janúar 2021. Eiður er
viðskiptafræðingur mennt og hefur áralanga reynslu í upplýsingatækni og stafrænni þróun þar sem hann hefur
komið bæði grunnrekstri í upplýsingatækni og eins stafrænni umbreytingu fyrirtækja eins og Arion banka og VÍS.
Eiður á 100.000 hluti í Högum hf. Eiður á kauprétt 850.000 hlutum í Högum. Engin hagsmunatengsl eru við helstu
viðskipta- eða samkeppnisaðila Haga, né stóra hluthafa í félaginu.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
47
_______________________________________________________________________________________
Guðmundur Marteinsson (f. 1965)
Sigurður Reynaldsson (f. 1966)
Frosti Ólafsson (f. 1982)
Lárus Óskarsson (f. 1960)
Jóhanna Þ. Jónsdóttir (f. 1970)
Stjórnarháttayfirlýsing, frh.:
Guðmundur er framkvæmdastjóri Bónus. Hann er menntaður vélstjóri frá Vélskóla Íslands og stúdent frá
Verslunarskóla Íslands. Guðmundur hóf störf hjá Bónus árið 1992 og hefur gengið þar í öll störf. Hann tók við starfi
framkvæmdastjóra árið 1998. Guðmundur á 157.000 hluti í Högum hf. Guðmundur á kauprétt 850.000 hlutum í
Högum. Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskipta- eða samkeppnisaðila Haga, né stóra hluthafa í félaginu.
Sigurður er framkvæmdastjóri Hagkaups og ZARA (Noron). Hann er m B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum
á Bifröst. Hann var ráðinn framkvæmdastjóri Hagkaups og sérverslana Haga árið 2019. Hann var áður
framkvæmdastjóri þróunarsviðs Haga 2011-2019 og framkvæmdastjóri verslunarkeðjunnar 10-11 á árunum 2008-
2011. Sigurður var innkaupastjóri matvöru í Hagkaup 1999-2008 en hann hóf störf í Hagkaup árið 1990 og starfaði
lengst af sem verslunarstjóri til ársins 1999. Sigurður situr í stjórnum eftirtalinna fyrirtækja: Hagar verslanir ehf., Noron
ehf., Múrbúðin ehf. og KS smíði ehf. (varamaður). Hvorki Sigurður aðilar honum fjárhagslega tengdir eiga hlutabréf
í Högum hf. Sigurður á kauprétt 850.000 hlutum í Högum. Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskipta- eða
samkeppnisaðila Haga, né stóra hluthafa í félaginu.
Frosti er framkvæmdastjóri Olís ehf. en hann hóf störf í september 2021. Frosti hefur lokið MBA námi frá London
Business School og er með B.Sc.-gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands. Frosti býr víðtækri reynslu sem stjórnandi
og ráðgjafi, hérlendis og erlendis, og hefur á síðustu árum m.a. starfað sem forstjóri ORF líftækni og
framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands. Áður starfaði Frosti sem ráðgjafi hjá ráðgjafafyrirtækinu McKinsey &
Company þar sem hann vann stefnumótun, rekstrargreiningum og umbreytingarverkefnum fyrir fjölda alþjóðlegra
stórfyrirtækja. Frosti situr í stjórnum eftirtalinna félaga: Mjöll-Frigg ehf., Controlant hf., Íslandsbanki hf., Garður ehf. og
Óson ehf. Frosti á enga hluti í Högum beint en er fjárhagslega tengdur Óson ehf. sem á 100.000 hluti í félaginu. Frosti
á kauprétt 850.000 hlutum í Högum. Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskipta- eða samkeppnisaðila Haga,
né stóra hluthafa í félaginu.
Lárus er framkvæmdastjóri Aðfanga og hefur sinnt því starfi frá árinu 1998. Fram því var Lárus innkaupa- og
markaðsstjóri matvöru hjá Hagkaup frá 1993, en hafði áður sinnt innkaupum og rekstri ávaxta- og grænmetislagers
Hagkaups frá 1991 og innkaupum matvöru og sérvöru fyrir Hagkaup frá 1988. Hann annaðist rekstur vöruhúss og
dreifingar, sem og innkaup, hjá Sláturfélagi Suðurlands 1980-1988. rus situr í stjórn FKV ehf. rus á 81.000 hluti í
Högum hf. Lárus á kauprétt 850.000 hlutum í Högum. Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskipta- eða
samkeppnisaðila Haga, né stóra hluthafa í félaginu.
Jóhanna er framkvæmdastjóri Banana ehf. en hún hóf störf í september 2021. Jóhanna er m MBA-gráðu frá
Háskólanum í Reykjavík og B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Tækniháskóla Íslands. Jóhanna hefur víðtæka reynslu af
stjórnun og stefnumótun, einkum á sviði aðfangastýringar, rekstri vöruhúsa og innkaupa. Hún hefur undanfarin ár
starfað sem framkvæmdastjóri aðfangakeðju Innnes ehf. Þar áður vann hún hjá Distica hf., Bláa Lóninu hf. og Össuri
hf. Jóhanna situr í stjórn 4K ehf. og DSN54 ehf., ásamt því sitja í stjórn Vörustjórnunarfélags Íslands. Hvorki
Jóhanna aðilar henni fjárhagslega tengdir eiga hlutabréf í Högum hf. Engin hagsmunatengsl eru við helstu
viðskipta- eða samkeppnisaðila Haga, né stóra hluthafa í félaginu.
6. Undirnefndir stjórnar Haga
Stjórn Haga hefur skipað tvær undirnefndir stjórnar, endurskoðunarnefnd og starfskjaranefnd. Nefndarmenn skulu
vera þrír í hvorri nefnd fyrir sig. minnsta kosti tveir nefndarmenn í undirnefndum stjórnar þurfa vera óháðir
félaginu og stjórnendum þess.
6.1 Endurskoðunarnefnd
Hlutverk endurskoðunarnefndar er m.a. hafa eftirlit með vinnuferli við ge reikningsskila. Nefndinni ber fara yfir
fjárhagslegar upplýsingar og fyrirkomulag upplýsingagjafar stjórnenda til stjórnar félagsins. Endurskoðunarnefnd skal
yfirfara mikilvæg atriði varðandi reikningsskil félagsins, þ.m.t. flókin og óvenjuleg viðskipti og matskennda liði.
Endurskoðunarnefnd skal enn fremur yfirfara stjórnarháttayfirlýsingu þessa. Endurskoðunarnefnd skal skila skýrslu
um störf sín til stjórnar árlega. Endurskoðunarnefnd hefur sett sér starfsreglur sem samþykktar voru af stjórn þann 7.
apríl 2022. Starfsreglurnar eru aðgengilegar á vef Haga, www.hagar.is.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
48
_______________________________________________________________________________________
Endurskoðunarnefnd skipa Anna Þórðardóttir, endurskoðandi, sem er formaður nefndarinnar, Katrín Olga
Jóhannesdóttir, stjórnarmaður í Högum, og Eva Bryndís Helgadóttir, stjórnarmaður í Högum. Allir nefndarmenn eru
óháðir endurskoðendum Haga, daglegum stjórnendum félagsins og stórum hluthöfum þess.
Stjórnarháttayfirlýsing, frh.:
6.1 Endurskoðunarnefnd, frh.
Á starfsárinu 2021/22, þ.e. eftir skipun nefndarinnar eftir aðalfund 2021, hafa verið haldnir þrír fundir hjá
endurskoðunarnefnd og eru áætlaðir tveir fundir til viðbótar fram lokum starfsárs. Mættu allir nefndarmenn á alla
fundina.
6.2 Starfskjaranefnd
Starfskjaranefnd annast það hlutverk stjórnar undirbúa tillögu starfskjarastefnu félagsins, tillögu til
hluthafafundar um starfskjör stjórnarmanna og framkvæmd starfssamninga við forstjóra og aðra þá starfsmenn er
heyra undir stjórn félagsins. Þá skal starfskjaranefnd hafa eftirlit með framfylgd starfskjarastefnunnar og útbúa skýrslu
um framkvæmd hennar. Starfskjaranefnd skal skila skýrslu um störf sín til stjórnar árlega. Starfskjaranefnd hefur sett
sér starfsreglur sem samþykktar voru af stjórn þann 7. apríl 2022. Starfsreglurnar eru aðgengilegar á vef Haga,
www.hagar.is.
Starfskjaranefnd skipa Jensína Kristín Böðvarsdóttir, stjórnarmaður í Högum, Davíð Harðarson, stjórnarmaður í
Högum, og Eiríkur S. hannsson, stjórnarmaður í Högum. Jensína er formaður nefndarinnar. Allir nefndarmenn eru
óháðir daglegum stjórnendum félagsins og stórum hluthöfum þess.
Á starfsárinu 2021/22, þ.e. eftir skipun nefndarinnar eftir aðalfund 2021, hafa verið haldnir fjórir fundir hjá
starfskjaranefnd og eru áætlaðir 2-3 fundir til viðbótar fram að lokum starfsárs. Mættu allir nefndarmenn á alla fundina.
6.3 Starfskjarastefna
Starfskjarastefna Haga var samþykkt á aðalfundi þann 3. júní 2021. Tilgangur starfskjarastefnunnar er félagið og
dótturfélög þess séu samkeppnishæf um starfsfólk. Starfskjarastefnan er einn liður í tryggja langtímahagsmuni
eigenda félagsins, starfsfólks og annarra hagsmunaaðila.
Stjórnarmönnum er greidd föst, mánaðarleg þóknun. Upphæð hennar er kr. 350.000 á mánuði. Laun formanns
stjórnar eru tvöföld sú fjárhæð. Þóknun til stjórnarmanna er ákveðin á aðalfundi ár hvert.
Starfskjör forstjóra eru tilgreind í skriflegum ðningarsamningi við hann. Þar koma fram helstu skyldur hans og
ábyrgðarsvið, st laun, árangurstengdar greiðslur, lífeyrisréttindi, orlof og önnur hlunnindi. Starfskjör annarra æðstu
stjórnenda eru á sama hátt tilgreind í skriflegum ráðningarsamningum. Þá finna í starfskjarastefnunni upplýsingar
um breytileg starfskjör forstjóra og æðstu stjórnenda ásamt upplýsingum um kaupréttarkerfi.
8. Helstu úrskurðir og dómar tengdir Högum
Undanfarið ár hafa nokkrir úrskurðir og dómar fallið er varða Haga, eins og eðlilegt er hjá stóru félagi. Ekkert þessara
mála hafði áhrif á starfsemi eða rekstrarafkomu félagsins.
Starfskjarastefnan er tekin til endurskoðunar ár hvert og borin undir aðalfund lagsins til samþykktar eða synjunar.
Gera skal grein fyrir launum og öðrum starfskjörum stjórnar og æðstu stjórnenda í ársskýrslu félagsins.
7. Tilnefningarnefnd
Hluthafar Haga kusu sér tilnefningarnefnd á aðalfundi félagsins þann 3. júní 2021. Í nefndinni skulu sitja lágmarki
þrír einstaklingar en stjórnarmenn Haga skulu ekki mynda meirihluta hennar.
Hlutverk tilnefningarnefndar er meta tilvonandi stjórnarmenn út frá hæfni, reynslu og þekkingu og tilnefna
einstaklinga til stjórnarsetu. Starfsreglur nefndarinnar voru samþykktar af stjórn félagsins þann 10. m 2021 og á
aðalfundi félagsins þann 3. júní 2021. Starfsreglurnar taka m.a. mið af fyrirmælum sáttar Samkeppniseftirlitsins frá 11.
september 2018. Starfsreglurnar eru aðgengilegar á vef félagsins, www.hagar.is.
Tilnefningarnefnd skipa Símon Á. Gunnarsson, formaður nefndar, Ásta Bjarnadóttir og Björg Sigurðardóttir.
Meirihluti nefndarmanna er óháður félaginu, daglegum stjórnendum og stórum hluthöfum þess.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
49
_______________________________________________________________________________________
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf (óendurskoðað)
Um starfsemi Haga
Hagar hf. er leiðandi verslunarfyrirtæki sem starfar á íslenskum matvöru-, sérvöru- og eldsneytismarkaði en
félagið var stofn í núverandi mynd árið 2003. Í lok rekstrarársins starfrækti lagið 37 matvöruverslanir, 25 Olís
þjónustustöðvar, 42 ÓB-stöðvar, eina rvöruverslun, eina birgðaverslun, tvö vöruhús og tvær framleiðslustöðvar.
Kjarnastarfsemi Haga er á sviði verslunar með dagvöru og eldsneyti og tengdrar starfsemi vöruhúsa. Starfsmenn
samstæðunnar í árslok voru 2.483 talsins og meðalfjöldi stöðugilda ársins var 1.402. Hagar eru skráðir á aðallista
NASDAQ OMX Iceland og er eignarhald dreift en í lok árs voru hluthafar 986 talsins.
Fyrirtæki Haga voru starfrækt í sex dótturfélögum á rekstrarárinu. Fyrirtækin eru rekin sem sjálfstæðar
rekstrareiningar en Hagar veita aðhald í rekstri og stuðning með miðlægri þjónustu þar sem markmiðið er
fram kostnaðarhagræði, bæta þjónustu við viðskiptavini og styrkja þannig tekjumyndun og samkeppnisstöðu.
Þannig skapa Hagar virði fyrir hluthafa.
Hagar hafa það markmiði starfrækja og þróa leiðandi vörumerki á smásölumarkaði sem standast væntingar
viðskiptavina sinna og hafa burði til vaxa. Markmiðið er einnig halda einfaldleika í starfsemi allra
rekstrareininga sem og reka hverja einingu sem sjálfstætt og arðbært fyrirtæki með öllum eiginleikum
hefðbundins fyrirtækis. Markmið Haga er enn fremur hámarka virði hverrar rekstrareiningar m aukinni
þekkingu á viðskiptum og smásölu.
Stefna Haga er verslanir félagsins verði ávallt fyrsti valkostur neytenda á grundvelli verðs, gæða, úrvals og
þjónustu. Verkefni félagsins er efla hag neytenda með framúrskarandi verslun og þjónustu og skapa
eftirsóknarverðan vinnustað. Þannig Hagar markmiðum um skila hluthöfum sanngjarnri ávöxtun. Gildi
Haga eru hagkvæmni, samvinna, þjónustulund og framsækni.
Dótturfélög Haga
Í lok rekstrarársins 2021/22 voru dótturfélög í samstæðu Haga sex talsins, þ.e. Hagar verslanir ehf., Olís ehf.,
Bananar ehf., Noron ehf., Mjöll Frigg ehf. (dótturfélag Olís) og Stórkaup ehf.
Megin áhættuþættir
Hjá Högum hefur verið unnið ítarlegt áhættumat þar sem skilgreindir hafa verið helstu áhættuþættir í rekstri
samstæðunnar. Tilgangur áhættumatsins er greina áhættu á atburðum sem líklegar eru til koma í veg fyrir
samstæðan nái markmiðum sínum. Áhættuþættirnir hafa verið greindir og settar fram verklagsreglur til
koma í veg fyrir eða til að draga úr áhrifum þeirra.
áhættuþáttur sem viðkemur hvað mest ófjárhagslegri upplýsingagjöf og þeim málefnum sem hér um ræðir er
orðsporsáhætta. Orðsporsáhætta er hættan á því ímynd félagsins verði fyrir skaða vegna neikvæðrar
umfjöllunar um viðskiptahætti þess sem getur síðan leitt til tekjutaps. Slík neikvæð umfjöllun getur komið upp ef
félaginu verða á mistök í rekstri eða ef félagið eða tengdur aðili félagsins er sakaður um eða dæmdur fyrir athæfi
sem samrýmist ekki lögum. Ef orðspor, ímynd eða trúverðugleiki félagsins bíður tjón vegna opinberrar eða
almennrar umræðu, getur það skert möguleika félagsins til vaxtar og haft neikvæð áhrif á framtíðartekjur,
viðskiptasambönd, samkeppnishæfni o.fl. Samstæðan hefur um árabil unnið markvisst málum tengt sjálfbærni
og samfélagslegri ábyrgð sem, til viðbótar við þann mikilvæga samfélagslega ávinning sem af slíkri vinnu hlýst,
minnkar líkur á neikvæðri umfjöllun og orðspor verði fyrir hnekki. Þá er unnið gerð og framkvæmd
viðbragðsáætlunar þar sem einnig er tek til þátta á við samfélagslega ábyrgð, jafnréttis- og umhverfismál,
stjórnar- og samfélagshætti og fleira. Unnið er að samskiptastefnu félagsins.
Undir hatti Haga verslana ehf. eru fyrirtækin Bónus, Hagkaup og Aðföng. Bónus og Hagkaup eru tvær af stærstu
matvöruverslunarkeðjum landsins en vöruhúsið Aðföng sinnir stoðþjónustu við matvörukeðjurnar.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
50
_______________________________________________________________________________________
Árið 2017 setti stjórn Haga félaginu stefnu um samfélagslega ábyrgð en hún var endurskoðuð með breytingum á
stjórnarfundi í apríl 2021. Hagar hafa valið 6 af 17 heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna sem styðja
stefnustoðir félagsins og er ætlað virkja stjórnendur til innleiðingar á stefnu og framkvæmd á verkefnum.
Stefnuna finna á vef félagsins, www.hagar.is/um-haga/samfelagsleg-abyrgd/, en hún tekur á flestum þeim
þáttum sem hér eru til umfjöllunar. Þá er sérstakur kafli í ársskýrslu félagsins sem helgaður er málaflokknum.
Hagar eru aðilar Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð og eru bakhjarlar Grænvangs, samstarfsvettvangs
stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir.
Í lok árs 2019 skrifuðu Hagar, fyrir hönd allrar samstæðunnar, undir samning við Klappir Grænar lausnir hf. en
markmið með samningnum er mælanlegum árangri í umhverfismálum og málum tengdum sjálfbærni.
Samhliða því gáfu Hagar í fyrsta sinn út samfélagsuppgjör samstæðunnar fyrir árið 2019, skv. UFS leiðbeiningum
Nasdaq (e. ESG Reporting Guide 2.0). Þrjú af stærstu fyrirtækjum samstæðunnar, Bónus, Hagkaup og Olís, hófu
sína vegferð með Klöppum árið 2018 þegar fyrirtækin kolefnisjöfnuðu rekstur verslana sinna í fyrsta sinn. er
innleiðingu umhverfisstjórnunarkerfisins lokið hjá öðrum rekstrareiningum samstæðunnar og var allur rekstur árið
2019 og 2020 kolefnisjafnaður, sem mótvægisaðgerð við þau umhverfisáhrif sem verða af rekstri samstæðunnar.
Árið 2021 gáfu Bónus, Hagkaup og Olís í fyrsta sinn út samfélagsskýrslur vegna rekstrarársins 2020/21 en þar
finna ítarlega samantekt á helstu sjálfbærni og samfélags verkefnum og árangri á árinu. Þá voru í skýrslunni
einnig sett fram sjálfbærnimarkmið fyrirtækjanna fyrir árið 2021.
Hagar leggja áherslu á lýðheilsu í starfsemi sinni, með það markmiði ta hag samfélagsins alls, neytenda
og starfsmanna, og um leið hag félagsins sjálfs. Hagar kappkosta bjóða upp á marga og hagstæða valkosti
sem bæta heilbrigði neytenda.
Hagar hafa átt gott samstarf við Vinnumálastofnun um árabil en nokkur af fyrirtækjum félagsins taka þátt í
verkefni þar sem fólki með skerta starfsgetu vegna andlegrar og/eða líkamlegrar fötlunar er veitt vinna hjá
fyrirtækinu. Samstarfið, sem oft er kallað „Atvinna með stuðningi“, leggur áherslu á góða samvinnu við
Vinnumálastofnun þar sem færni starfsmannsins er höfð að leiðarljósi.
Hagar leggja samfélaginu m.a. lið m því bjóða neytendum hagstæðustu kjör hverju sinni og vera í forystu í
baráttumálum fyrir hönd neytenda. Þá styður félagið ýmis samfélagsleg málefni hvort sem er í formi fjárhagslegra
styrkja eða samstarfsverkefna.
Hagar veita fjárhagslega styrki til ýmissa góðgerðarmála og hafa gert alla tíð. Um er ræða styrki, stóra sem
smáa, þar sem áherslurnar hafa aðallega verið á hjálparstofnanir, forvarnarstarf, æskulýðsstarf íþróttafélaganna
og styrki til tækjakaupa á Landspítalanum.
Samfélagsuppgjör samstæðu Haga verður birt í ársskýrslu félagsins, í kafla um samfélagslega ábyrgð, og á
heimasíðu Haga, www.hagar.is. Vísað er til niðurstöðu skýrslunnar hvað varðar þróun, umfang, stöðu og áhrif
félagsins í tengslum við umhverfis- félags- og starfsmannamál.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf, frh.:
Samfélagsleg málefni
Olís ehf. sérhæfir sig, auk annars, í lu og þjónustu með eldsneyti. Olís rekur 25 þjónustustöðvar og 42 ÓB
sjálfsafgreiðslustöðvar. Olís rekur einnig verslunina Rekstrarland. Mjöll Frigg er dótturfélag Olís.
Bananar ehf. er stærsti dreifingaraðili á fersku grænmeti og ávöxtum á Íslandi en stærstu viðskiptavinir Banana
eru matvöruverslanir Haga. Noron ehf. rekur skuvöruverslunina ZARA í Smáralind. Stórkaup ehf. er nýtt félag í
samstæðu Haga sem mun hefja starfsemi á fyrri hluta rekstrarárs 2022/23 en félagið mun þjóna stórnotendum
með vörur á borð hreinlætis-, heilbrigðis- og rekstrarvörur.
Dótturfélög Haga, frh:
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
51
_______________________________________________________________________________________
Á árinu 2020 var sett á laggirnar umhverfisráð Haga sem í er a.m.k. einn aðili úr hverju dótturfélagi en hlutverk
umhverfisráðsins er stuðla fræðslu fyrir starfsfólk með það markmiði efla umhverfisvitund innan
starfseininga. Einnig samræma aðgerðir innan dótturfélaga eins og kostur er. Umhverfisráðinu er einnig ætlað
gera gerðaáætlun hvað varðar umhverfismál og gildir áætlunin til tveggja ára í senn. Í þeirri áætlun skal
m.a. útlista leiðir að markmiðum og þær aðgerðir sem fara þarf í til að ná settum markmiðum.
Sérstaklega er hugað aðgerðum hvað varðar vatn, orku og endurvinnslu í allri starfsemi Haga, hvort sem er á
skrifstofum, í verslunum, á starfsstöðvum og í framkvæmdum á vegum félagsins. Hagar og dótturfyrirtæki hafa
flokkað sorp frá skrifstofu og verslunum í lengri tíma. Þar sem verið er endurnýja tækni- og tækjabúnað er
almennt leitast við nota umhverfisvænar og orkusparandi lausnir. Til mynda hefur LED lýsingu verið komið
upp í flestum verslunum, kælimiðlum skipt úr freoni í íslenskt og vistvænt koldíoxíð og kælum lokað þar sem
kostur er. Sérstök áhersla hefur verið á minnka notkun á plasti í allri framleiðslu og starfsemi Haga. Almennt
hefur verið leitast við verslanir Haga séu eins umhverfisvænar, vistvænar og orkusparandi og hægt er og
verður unnið áfram að því markmiði.
Hagar og dótturfélög notast við umhverfisstjórnunarkerfi frá Klöppum Grænum lausnum hf. og er markmiðið
mælanlegum árangri í umhverfismálum og málum tengdum sjálfbærni. Kerfið gerir laginu kleift vakta og
fylgjast með t.d. eldsneytisnotkun, magni af úrgangi, endurvinnslu, rafmagns- og vatnsnotkun og fleira sem skráð
er á félagið og dótturfélög þess. Hafin er innleiðing á uppsetningu búnaðar og kja sem þarf til auðvelda
álestur innan fasteigna Haga og er sú vinna enn í gangi.
Meginmarkmið stefnunnar er félag leggi sitt af mörkum í þágu sjálfbærrar þróunar og samfélagslegrar
ábyrgðar og styðji við mikilvægi þess starfsfólk meðvitað um aðgerðir lagsins í þágu umhverfisins. Hagar
vilja nýta auðlindir landsins á sjálfbæran hátt í þágu atvinnulífsins, landsmanna og komandi kynslóða til
efnahagslegs og félagslegs ábata og jafnframt stuðla að sjálfbærni auðlinda eins og hægt er.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf, frh.:
Umhverfismál
Hagar leggja áherslu á þekkja þau neikvæðu áhrif sem starfsemi félagsins hefur á umhverfið og leitast við
draga úr þeim eftir fremsta megni. Um árabil hefur sérstök áhersla verið lögð á draga úr matarsóun, minnkun
sorps og umhverfisvæna orkugjafa.
Hagar kappkosta tryggja vellíðan og öryggi starfsfólks, og hafa m.a. í því tilliti innleitt naðarlegar
viðhorfskannanir meðal starfsfólks. Jafnrétti er haft leiðarljósi í öllum ákvörðunum og skapar félag virði fyrir
atvinnulífið með menntun og þjálfun starfsfólks.
Jafnréttis- og mannréttindastefna Haga var endurskoðuð og samþykkt af stjórn félagsins í september 2021.
Stefna Haga er gætt skuli fyllsta jafnréttis milli kynjanna og allt starfsfólk Haga og tturfélaga þess
metið eigin verðleikum, óháð kyni, aldri, kynhneigð og uppruna. Allt starfsfólk skal njóta sömu virðingar og
skulu kynin hafa jafna stöðu innan fyrirtækisins. Hvers konar mismunun er óheimil og verður ekki liðin og er það
stefna fyrirtækisins koma í veg fyrir slíkt ranglæti eigi sér stað. Jafnréttis- og mannréttindastefnan er
aðgengileg á vef félagsins, www.hagar.is/fjarfestar/stjorn-og-stjornarhaettir/samthykktir-starfsreglur-og-stefnur/.
Starfsmannamál
Hagar hafa um langt skeið lagt mikla áherslu á umhverfismál í daglegri starfsemi sinni en formleg
umhverfisstefna fyrir Haga og dótturfélög var samþykkt af stjórn félagsins í apríl 2020. Umhverfisstefnuna
finna á heimasíðu Haga, www.hagar.is/fjarfestar/stjorn-og-stjornarhaettir/samthykktir-starfsreglur-og-stefnur/.
Þá hefur Olís staðfest þátttöku sína í loftlagssamningi Festu og Reykjavíkurborgar með undirritun þann 8.
desember 2017 en loftslagsmarkmið Olís eru að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
52
_______________________________________________________________________________________
Hagar leggja sig alla fram um virða almenn mannréttindi í allri starfsemi félagsins líkt og kveður á um í
Mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna. sama skapi gerir félagið þær kröfur hagsmunaaðilar virði
mannréttindi. Þá er barnaþrælkun, nauðungarvinna, sem og þrælahald, ekki liðin innan félagsins. Þessu til
stuðnings er í gildi jafnréttis- og mannréttindastefna Haga og siðareglur sem fjallað er um hér framan. Þá eru
Hagar með í gildi viðauka við alla verksamninga félagsins þar sem aðalverktakar lýsa því yfir þeir muni ávallt
og í hvívetna virða lög- og samningsbundin réttindi þeirra aðila sem þeir ráða til sinna starfa, hvort sem um ræðir
launþega, starfsmenn starfsmannaleiga, aðra verktaka og/eða undirverktaka. Aðalverktaki lýsir því yfir
starfsemi hans uppfylli ávallt þær kröfur sem íslensk lög, reglur og venjur á vinnumarkaði gera hverju sinni.
Aðalverktaki lýsir því einnig yfir hann beri svokallaða keðjuábyrgð, þ.e.a.s. hann ábyrgist aðrir verktakar
og/eða undirverktakar sem hann hefur ráðið til sinna starfa uppfylli sömu kröfur þannig réttindi allra þeirra
starfsmanna sem að verki koma séu tryggð.
Stjórn Haga hefur sett laginu starfskjarastefnu sem hefur það markmiði við gerð samninga um starfskjör,
félagið samkeppnishæft um starfsfólk og stjórnendur. Til svo megi verða skal félagið bjóða samkeppnishæf
laun við það sem tíðkast hjá sambærilegum fyrirtækjum. Hagar telja nauðsynlegt hlúa vel kjörum
stjórnenda félagsins þannig félag njóti starfskrafta þeirra og hæfileika sem allra best þannig hagur þeirra
og félagsins fari saman. Við ákvörðun um starfskjör er horft til ábyrgðar og árangurs og gætt viðurkenndum
jafnréttissjónarmiðum. Starfskjarastefnan er liður í tryggja langtímahagsmuni eigenda félagsins, stjórnenda og
annarra hagsmunaaðila, með skipulegum, einföldum og gagnsæjum hætti. Starfskjarastefnan er aðgengileg á vef
félagsins, www.hagar.is/fjarfestar/stjorn-og-stjornarhaettir/samthykktir-starfsreglur-og-stefnur/, en hún var
samþykkt á aðalfundi Haga þann 3. júní 2021.
Spillinga- og mútumál
Mannréttindi
Starfsmannamál, frh.:
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf, frh.:
Í siðareglum Haga og dótturfélaga, sem endurskoðaðar og samþykktar voru af stjórn í apríl 2022, er lögð áhersla
á stjórn og starfsfólk skuli ávallt fara lögum og almennum viðmiðum um siðferði í viðskiptum og fylgt
þeim reglum sem félagið setur á hverjum tíma. Kveðið er á um óheimilt er misnota aðstöðu sína í starfi,
þannig félagið beri skaða af og eru starfsmenn hvattir til tilkynna næsta yfirmanni ef þeir verða vitni
spillingu eða óreiðu innan félagsins. Siðareglur þessar leggja einnig áherslu á forða starfsmönnum frá taka
ákvarðanir sem skap geta hagsmunaárekstra en meginreglan er hagsmunir starfsmanna og félagsins
skuli fari saman. Þá er óheimilt taka við gjöfum, boðsferðum eða annars konar fríðindum frá viðskiptamönnum
félagsins nema með samþykki yfirmanns. Siðareglur félagsins finna á vefsíðu Haga,
www.hagar.is/fjarfestar/stjorn-og-stjornarhaettir/samthykktir-starfsreglur-og-stefnur/.
Á rekstrarárinu 2020/21 vann lagið áhættumati vegna gerða gegn peningaþvætti og fjármögnun
hryðjuverka, sem samþykkt var af stjórn félagsins í mars 2021. Markmið áhættumatsins er greina og meta þá
áhættuþætti sem samstæðan stendur frammi fyrir og beita ðstöfunum til draga úr hættu á félagið verði
notað í tengslum við glæpastarfsemi, m.a. með innleiðingu verkferla.
Hafin er innleiðing á verklagi við uppljóstrun starfsmanna um lögbrot eða aðra ámælisverða háttsemi, sbr. lög nr.
40/2020 um vernd uppljóstrara.
Öll dótturfélög Haga hafa lokið vinnu við jafnlaunavottun, sbr. breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt
kynjanna sem lögfest var í júní 2017. Hafa þau nú öll innleitt jafnlaunakerfi sbr. staðal ÍST 85 um jafnlaunavottun.
Hagar starfa eftir þeim lögum og reglum sem laginu ber fylgja, sem og leiðbeiningum um góða stjórnarhætti.
Auk þess hefur félagið sett sér siða- og samskiptareglur sem fylgt er í hvívetna í starfseminni.
Samstæðuársreikningur Haga hf. 28. febrúar 2022
53
635400DZBUIMTBCXGA122021-03-012022-02-28635400DZBUIMTBCXGA122020-03-012021-02-28635400DZBUIMTBCXGA122022-02-28635400DZBUIMTBCXGA122021-02-28635400DZBUIMTBCXGA122021-02-28ifrs-full:IssuedCapitalMember635400DZBUIMTBCXGA122021-03-012022-02-28ifrs-full:IssuedCapitalMember635400DZBUIMTBCXGA122022-02-28ifrs-full:IssuedCapitalMember635400DZBUIMTBCXGA122021-02-28ifrs-full:SharePremiumMember635400DZBUIMTBCXGA122021-03-012022-02-28ifrs-full:SharePremiumMember635400DZBUIMTBCXGA122022-02-28ifrs-full:SharePremiumMember635400DZBUIMTBCXGA122021-02-28ifrs-full:StatutoryReserveMember635400DZBUIMTBCXGA122021-03-012022-02-28ifrs-full:StatutoryReserveMember635400DZBUIMTBCXGA122022-02-28ifrs-full:StatutoryReserveMember635400DZBUIMTBCXGA122021-02-28HAG:RestrictedEquityReserveMember635400DZBUIMTBCXGA122021-03-012022-02-28HAG:RestrictedEquityReserveMember635400DZBUIMTBCXGA122022-02-28HAG:RestrictedEquityReserveMember635400DZBUIMTBCXGA122021-02-28HAG:RestrictedStockOptionReserveMember635400DZBUIMTBCXGA122021-03-012022-02-28HAG:RestrictedStockOptionReserveMember635400DZBUIMTBCXGA122022-02-28HAG:RestrictedStockOptionReserveMember635400DZBUIMTBCXGA122021-02-28ifrs-full:RetainedEarningsMember635400DZBUIMTBCXGA122021-03-012022-02-28ifrs-full:RetainedEarningsMember635400DZBUIMTBCXGA122022-02-28ifrs-full:RetainedEarningsMember635400DZBUIMTBCXGA122021-02-28ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember635400DZBUIMTBCXGA122021-03-012022-02-28ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember635400DZBUIMTBCXGA122022-02-28ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember635400DZBUIMTBCXGA122021-02-28ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember635400DZBUIMTBCXGA122021-03-012022-02-28ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember635400DZBUIMTBCXGA122022-02-28ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember635400DZBUIMTBCXGA122020-02-29ifrs-full:IssuedCapitalMember635400DZBUIMTBCXGA122020-03-012021-02-28ifrs-full:IssuedCapitalMember635400DZBUIMTBCXGA122020-02-29ifrs-full:SharePremiumMember635400DZBUIMTBCXGA122020-03-012021-02-28ifrs-full:SharePremiumMember635400DZBUIMTBCXGA122020-02-29ifrs-full:StatutoryReserveMember635400DZBUIMTBCXGA122020-03-012021-02-28ifrs-full:StatutoryReserveMember635400DZBUIMTBCXGA122020-02-29HAG:RestrictedEquityReserveMember635400DZBUIMTBCXGA122020-03-012021-02-28HAG:RestrictedEquityReserveMember635400DZBUIMTBCXGA122020-02-29HAG:RestrictedStockOptionReserveMember635400DZBUIMTBCXGA122020-02-29ifrs-full:RetainedEarningsMember635400DZBUIMTBCXGA122020-03-012021-02-28ifrs-full:RetainedEarningsMember635400DZBUIMTBCXGA122020-02-29ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember635400DZBUIMTBCXGA122020-03-012021-02-28ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember635400DZBUIMTBCXGA122020-02-29ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember635400DZBUIMTBCXGA122020-03-012021-02-28ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember635400DZBUIMTBCXGA122020-02-29iso4217:ISKiso4217:ISKxbrli:shares