Ársreikningur
samstæðu
2022
Síminn hf. Ármúla 25 108 Reykjavík Kt. 460207-0880
Efnisyfirlit
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Bls.
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra................................................................................................................................
2 - 5
Áritun óháðs endurskoðanda..................................................................................................................................................
6 -9
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu......................................................................................................................
10
Efnahagsreikningur..................................................................................................................................................................
Eiginfjáryfirlit...........................................................................................................................................................................
12
Sjóðstreymisyfirlit....................................................................................................................................................................
Skýringar..................................................................................................................................................................................
14 - 37
Óendurskoðuð fylgiskjöl:
Stjórnarháttayfirlýsing.............................................................................................................................................................
38 - 40
Ófjárhagslegar upplýsingar......................................................................................................................................................
41 - 44
Ársfjórðungsyfirlit....................................................................................................................................................................
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra
2
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Síminn hf. er í fararbroddi á íslenskum fjarskiptamarkaði og veitir viðskiptavinum heildstætt vöruframboð á sviði fjarskipta og
afþreyingar, hvort sem um einstaklinga eða fyrirtæki er ræða. Staða Símans hf. er sterk á fjarskiptamarkaði og á undanförnum árum
hefur mikill tekjuvöxtur átt sér stað í afþreyingarstarfsemi. Síminn hf. er byggja upp nýja tekjustoð í fjármálaþjónustu í gegnum
dótturfélag sitt Símann Pay ehf.
Ársreikningurinn hefur geyma samstæðureikning Símans hf. og dótturfélaga hans, samanber skýringu 15, fyrir árið 2022. Megin
starfssvæði félagsins er á Íslandi.
Rekstur ársins 2022
Rekstrartekjur félagsins námu 24.572 m.kr. árið 2022 samanborið við 24.543 m.kr. árið 2021. Tekjuvöxtur er í farsíma, gagnaflutningi og
sjónvarpi en áframhaldandi samdráttur er í talsíma. Tekjur af vörusölu og annarri starfsemi drógust saman á milli ára en árið 2021 voru
einskiptis tekjur af sölu á þjónustu til Mílu ehf. ásamt því lokað var fyrir endursölu á Spotify þjónustu í árslok 2021. S nánari
umfjöllun í skýringu 4. Framlegð nam 9.025 m.kr. og var 37,7% af tekjum (2021: 8.497 m.kr. og 34,6% af tekjum). Kostnaðarveseldrar
þjónustu lækkaði um 619 m.kr. sem skýrist mest af lægra kostnaðarverði vörusölu. Rekstrarkostnaður var 6.713 m.kr. og lækkar um 37
m.kr. á milli ára (2021: 6.750 m.kr.). Rekstrarhagnaður var 2.945 m.kr. samanborið við 2.260 m.kr. árið 2021. Hrein fjármagnsgjöld námu
546 m.kr. en voru 114 m.kr. árið 2021. Vaxtatekjur aukast verulega á milli ára vegna hærri markaðsvaxta og á flum hærri
lausafjárstöðu á meðan söluandvirði Mílu ehf. var tímabundið ávaxtað. Fjármagnsgjöld hækka um 300 m.kr. á milli ára enda Síminn hf.
fjármagnaður á fljótandi vöxtum. Aukning varð á gengistapi á milli ára, auk þess var gjaldfærsla vegna gangvirðisbreytinga á skuldabréfi
sem Síminn hf. eignaðist vegna sölu Mílu ehf.
Áhrif af aflagðri starfsemi námu 36.205 m.kr. á árinu (2021: 3.478 m.kr.) en söluhagnaður Mílu ehf. nam 37.788 m.kr. Hagnaður af
áframhaldandi starfsemi nam 2.062 m.kr. samanborið við 1.735 m.kr. árið 2021. Hagnaður ársins nam 38.267 m.kr. samanborið við
5.213 m.kr. árið 2021. EBITDA ársins af áframhaldandi starfsemi nam 6.149 m.kr. samanborið við 5.502 m.kr. árið 2021.
Efnahagsreikningur
Rekstrarfjármunir voru 2.466 m.kr. og hækka óverulega á milli ára (2021: 2.219 m.kr.). Óefnislegar eignir hækka á milli ára sem skýrist
aðallega af fjárfestingu í sýningarréttum. Veltufjármunir námu 25.072 m.kr. og lækka verulega á milli ára (2021: 46.677 m.kr.) vegna sölu
á Mílu ehf. Útlán til minna en 12 mánaða námu 1.359 m.kr. (2021: 823 m.kr.) sem skýrist af vexti útlána Símans Pay ehf. Aðrar
skammtímakröfur námu 1.048 m.kr. (2021: 2.259 m.kr.) og skýrist breytingin af fyrirframgreiðslu á hluta sýningarréttar og
fyrirframgreiddum kostnaði vegna söluferlis Mílu ehf. Handbært nam 3.721 m.kr. (2021: 3.509 m.kr.). Sjá nánari umfjöllun í skýringum
17 21. Eignir námu samtals 51.181 m.kr. samanborið við 69.727 m.kr. árið 2021 en lækkunina rekja til lækkunar á hlutafé Símans
hf. í kjölfar sölu á Mílu ehf. Hlutafé var 4.242 m.kr. í árslok (2021: 7.314 m.kr.) og lækkar um 3.072 m.kr. Aðalfundur ársins 2022
samþykkti að lækka hlutafé um 240 m.kr. og jafnframt var samþykkt á hluthafafundi í nóvember 2022 lækka hlutafé um 2.811 m.kr.
með greiðslu til hluthafa sem nam 30.542 m.kr. Jafnframt var samþykkt á aðalfundi tillaga um heimild til kaupa á eigin bréfum
hámarki 754 m.kr. nafnvirði. Á árinu voru keypt eigin bréf nafnvirði 260 m.kr. fyrir alls 3.043 m.kr. (2021: 279 m.kr. og 2.965
m.kr.). Eigið nam 35.261 m.kr. samanborið við 31.079 m.kr. í árslok 2021. Langtímaskuldir mu 7.415 m.kr. samanborið við 7.200
m.kr. í árslok 2021. Skammtímaskuldir námu 8.505 m.kr. samanborið við 31.448 m.kr. í árslok 2021. Þessa verulegu lækkun skýra
með áhrifum af sölu lu ehf., á móti kemur tímabundin hækkun viðskiptaskulda árið 2022 sem skýrist af skuldbindingum vegna
sýningarréttar. Skammtímalán námu 1.929 m.kr. (2021: 1.518 m.kr.). Skuldir námu samtals 15.920 m.kr. samanborið við 38.648 m.kr. í
árslok 2021. Sjá nánar skýringar 12 16 og skýringar 23 28.
Sjóðstreymi
Breyting á rekstrartengdum eignum og skuldum var 2.042 m.kr. samanborið við -1.099 m.kr. árið 2021. Breytingin kemur til vegna
greidds kostnaðar vegna söluferlis Mílu ehf. og fyrirframgreiðslu á sýningarrétti árið 2021. Innborgaðar vaxtatekjur námu 625 m.kr.
(2021: 377 m.kr.). Vaxtagjöld námu 637 m.kr. (2021: 454 m.kr.). Aukning er í fjárfestingum á milli ára og einkum er aukning í fjárfestingu
á sýningarréttum. Arðgreiðslur og endurkaup eru sambærileg á milli ára en útgreitt hlutafé eykst verulega þar sem verulegur hluti af
lausafé sem kom til vegna sölu Mílu ehf. var greitt út til hluthafa á árinu.
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra
3
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fréttir úr starfseminni
Í október 2021 undirrituðu Síminn hf. og Ardian France SA skuldbindandi samning um sölu Símans hf. á dótturfélaginu Mílu ehf. til Ardian
France SA. Uppgjör viðskiptanna átti sér stað í lok september 2022 og var kaupverðið fullu greitt með handbæru fjárhæð 32,7
ma.kr. og skuldabréfi fjárhæð 17,5 ma.kr. Virði viðskiptanna (e. Enterprise value) var 69,5 ma.kr. meðtöldum fjárhagslegum
skuldbindingum Mílu ehf. sem kaupandinn yfirtók. Söluhagnaður nam 37,8 ma.kr. Á hluthafafundi í nóvember var samþykkt tillaga
lækka hlutafé um 31,5 ma.kr. með greiðslu til hluthafa. Sjá nánar í skýringu 22. Í lok janúar 2023 var skuldabréfið selt til félags á vegum
Ardian, söluverðið nam um 15,7 ma.kr. Stjórn hefur gert tillögu til aðalfundar ársins 2023 hlutafé verði kkað með 15,7 ma.kr.
greiðslu til hluthafa. Hafa hluthafar, sem meirihluta eru lífeyrissjóðir, þá alls fengið greidda 47,2 ma.kr. sem tengja við söluna á
Mílu ehf.
Tilkynnt var um skipulagsbreytingar á 1. ársfjórðungi þar sem sviðum var fjölgað um 2, jafnframt urðu breytingar á verkaskiptingu á milli
þeirra sviða sem fyrir voru. Á 2. ársfjórðungi var gengið frá ráðningu Berglindar Bjargar Harðardóttur í stöðu framkvæmdastjóra Sölu og
þjónustu og Erla Ósk Ásgeirsdóttir var ráðin í stöðu framkvæmdastjóra Sjálfbærni og menningar. Á 4. ársfjórðungi lét Erik Figueras af
störfum sem framkvæmdastjóri Stafrænnar þróunar og í stað hans var Logi Karlsson ráðinn. Nýju skipulagi er ætlað auka sveigjanleika
í skipulagi Símans, stytta boðleiðir og hraða ákvarðanatöku.
Síminn hf. leggur mikla áherslu á framleiðslu innlends sjónvarpsefnis og var árið 2022 engin undantekning þar á. Íslensk framleiðsla í
Sjónvarpi Símans hlaut t.a.m. 20 Edduverðlaun og alls 41 tilnefningar. Áhorf á Símann Sport heldur áfram aukast og á árinu hófst
fyrsta tímabilið af nýju samningstímabili vegna ensku úrvalsdeildarinnar. Seint á árinu var gengið frá samkomulagi við HBO sem
stóreykur úrvalið af gæðaefni sem er í boði í sjónvarpi Símans.
5G uppbygging heldur áfram af krafti í þéttu samstarfi við Mílu ehf. Í árslok var alls búið að setja upp 80 5G senda og stefnt er að mikilli
þéttingu netsins á þessu ári með 60 nýjum sendastöðum.
Uppbygging fjártækni undir merkjum dótturfélags Símans hf., Síminn Pay ehf. hélt áfram á árinu. Skráðir notendur appsins eru nú um 70
þúsund og nýta það til fjölbreyttra athafna hvort sem það er leggja bílnum, versla í mathöllum eða njóta góðra tilboða.
Aðalstarfsemin eru þó útlán og námu þau um 2 ma.kr. í árslok. Útgáfa kreditkorta hófst á 4. ársfjórðungi og voru viðtökur góðar. Áfram
verður unnið að vöruþróun og sókn Símans Pay ehf.
Síminn hf. horfir í vaxandi mæli til markaðsfjármögnunar í fjármögnun félagsins. Félagið gaf í þrígang út víxla árið 2022 og voru viðtökur
fjárfesta góðar. Síðasta útboðinu lauk þann 29. nóvember sl. þar sem álag á 6 mánaða REIBOR var 52 punktar sem verður að teljast afar
hagfelld niðurstaða.
Persónuvernd
Persónuvernd er mikilvæg hjá félaginu og stækkandi þáttur í áhættumati. Hjá félaginu er mikil áhersla á vernd og öryggi
persónuupplýsinga og er markmið félagsins öll meðferð persónuupplýsinga í samræmi við lög um persónuvernd og vinnslu
persónuupplýsinga nr. 90/2018. Jafnframt til séu viðeigandi ferlar og verklagsreglur til lágmarka áhættu. Hjá félaginu starfar
persónuverndarfulltrúi sem hefur eftirlit með því félagið uppfylli lagaskyldur sínar.
Upplýsingaöryggi
Upplýsingaöryggi er mikilvægur þáttur þegar kemur að innviðum félagsins. Félagið hefur sett sér stefnu í upplýsingaöryggi og stefnu um
áhættustýringu. Félagið leitar allra leiða til lágmarka ógnir og áhættur sem kunna steðja umhverfinu og notast við viðurkenndar
og vottaðar aðferðir. Félagið rekur stjórnkerfi upplýsingaöryggis og er m.a. með vottun í ISO 27001. Félagið framkvæmir áhættumat á
öllum sínum verðmætum sem falla innan umfangs vottunar, umfang vottunarinnar er allt umhverfi félagsins. Markmið með framkvæmd
áhættumats er koma auga á þær áhættur sem kunna vera til staðar í umhverfinu, skilja tilvist þeirra og lágmarka áhættu sem af
þeim steðja með skilgreindum og skráðum aðgerðum. Áhættumat og áhættustýring skilar stöðugum umbótum jafnt í þjónustu og rekstri
og tryggir rétta stjórnun, byggir upp traust hagsmunaaðila á stjórnkerfi upplýsingaöryggis, áhættustýringu, lágmarkar áhættu í umhverfi,
styrkir stjórnkerfi og bregst við breytingum á réttan hátt auk þess að vernda félagið.
Vísað til skýringar 29. um helstu áhættu- og óvissuþætti.
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra
4
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Hlutafé og samþykktir
Hlutafé í árslok 2022 skiptist á 1.202 hluthafa en þeir voru 1.242 í ársbyrjun. Í árslok 2022 áttu tveir hluthafar yfir 10% af hluta
félagsins en tíu stærstu hluthafar félagsins eru:
Nafnverð hlutafjár
í m.kr.
Eignarhlutur í
%
Stoðir hf. ...................................................................................................................................................
701
15,93%
Lífeyrissjóður verzlunarmanna .................................................................................................................
451
10,25%
Lífeyrissj.starfsm.rík. A-deild .....................................................................................................................
420
9,55%
Gildi - lífeyrissjóður ...................................................................................................................................
329
7,48%
Brú Lífeyrissjóður starfs sveit ....................................................................................................................
259
5,89%
Íslandsbanki hf,safnskráning 2 ..................................................................................................................
251
5,70%
Stapi lífeyrissjóður ....................................................................................................................................
172
3,91%
Birta lífeyrissjóður ....................................................................................................................................
170
3,86%
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda .................................................................................................................
152
3,45%
Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild .....................................................................................................................
126
2,86%
10 stærstu hluthafar samtals
3.031
68,88%
Á aðalfundi félagsins sem haldinn var þann 10. mars 2022 var samþykkt að heimila stjórn félagsins kaupa fyrir hönd félagsins allt
730 m.kr nafnverði hlutafjár félagsins, sbr. VIII. kafla laga nr. 2/1995 um hlutafélög. Gildistími heimildarinnar er allt átján mánuðir.
Með samþykkt tillögu þessarar féll úr gildi sams konar heimild sem samþykkt var á aðalfundi félagsins þann 11. mars 2021.
Stjórn félagsins leggur til að greiddur verði arður að fjárhæð 500 m.kr. á árinu 2023. Þá leggur stjórn félagsins einnig til að lækka hlutafé
félagsins til jöfnunar eigin hluta sem í lok árs námu 158 m.kr. viðbættum hluta af endurkaupum á árinu 2023, samtals 185 m.kr
nafnverði. auki leggur stjórn til hlutafé verði lækkað með 15,7 ma.kr. greiðslu til hluthafa. Óskað verður eftir áframhaldandi
heimild til endurkaupa eigin bréfa allt 10% af hlutafé.
Skráð hlutafé félagsins nam í árslok 2022 4.400 m.kr., en félagið átti eigin hluti í árslok að nafnverði 158 m.kr. Hlutaféð er í einum flokki
sem skráður er í Kauphöll Íslands. Allir hlutir njóta sömu réttinda.
Stjórn og stjórnarhættir
Stjórn Símans hf. leggur áherslu á viðhalda góðum stjórnarháttum og fylgja „Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja“ sem
Viðskiptaráð Íslands, Nasdaq OMX Iceland hf. og Samtök atvinnulífsins hafa gefið út. Stjórnin hefur sett sér ítarlegar starfsreglur þar sem
valdsvið hennar er skilgreint sem og verksvið gagnvart forstjóra. Félagið er með skráð verðbréf í Kauphöll Íslands hf. og ber því að fylgja
leiðbeiningum um stjórnarhætti samkvæmt reglum Kauphallarinnar sem hægt er að nálgast á vef hennar.
Í stjórn félagsins eru þrír karlar og tvær konur og uppfyllir félagið ákvæði laga um kynjahlutföll stjórnar félagsins. Í framkvæmdastjórn
félagsins sitja fjórir karlar og tvær konur.
Frekari upplýsingar um stjórn og stjórnarhætti er finna í kaflanum stjórnarháttaryfirsing sem er viðauki með ársreikningnum.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Ófjárhagslegar upplýsingar sem nauðsynlegar eru til leggja mat á þróun, umfang, stöðu og áhrif félagsins í tengslum við umhverfis-,
félags- og starfsmannamál, sem og stefnu félagsins í mannréttindamálum, mútu- og spillingarmálum, eru birtar sem viðauki með
ársreikningnum.
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra
5
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Yfirlýsing stjórnar og forstjóra
Samkvæmt bestu vitneskju stjórnar og forstjóra er ársreikningur samstæðunnar í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og
þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu. Er það álit stjórnar og forstjóra samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af
rekstrarafkomu samstæðunnar á árinu 2022, eignum, skuldum og fjárhagsstöðu hennar 31. desember 2022 og breytingu á handbæru
á árinu 2022. Jafnframt er það álit stjórnar og forstjóra samstæðuársreikningurinn og skýrsla stjórnar gefi glöggt yfirlit um þróun og
árangur í rekstri samstæðunnar og stöðu hennar og lýsi helstu áhættuþáttum og óvissu sem samstæðan býr við.
Stjórn og forstjóri Símans hf. hafa í dag fjallað um samstæðuársreikning félagsins fyrir árið 2022 og staðfesta hann með undirritun sinni.
Reykjavík, 14. febrúar 2023.
Stjórn
Jón Sigurðsson, formaður
Sigrún Ragna Ólafsdóttir, varaformaður Arnar Þór Másson
Bjarni Þorvarðarson Björk Viðarsdóttir
Forstjóri
Orri Hauksson
Áritun óháðs endurskoðanda
6
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Lykilþáttur Viðbrögð í endurskoðuninni
Til stjórnar og hluthafa Símans hf.
Áritun um endurskoðun samstæðuársreiknings
Álit
Við höfum endurskoðað samstæðuársreikning Símans hf. („samstæðan“) fyrir árið 2022. Samstæðuársreikningurinn hefur geyma
rekstrarreikning og yfirlit um heildarafkomu, efnahagsreikning, eiginfjáryfirlit, sjóðstreymisyfirlit, upplýsingar um mikilvægar
reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar.
Það er álit okkar að samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af fjárhagsstöðu samstæðunnar 31. desember 2022 og afkomu hennar
og breytingu á handbæru á árinu 2022, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af
Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum lögum og reglum um ársreikninga skráðra félaga.
Álitið er í samræmi við skýrslu okkar til endurskoðunarnefndar og stjórnar.
Grundvöllur álits
Við endurskoðuðum í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt stöðlunum er lýst frekar í kaflanum
Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun samstæðuársreikningsins í árituninni. Við erum óháð samstæðunni í samræmi við gildandi
siðareglur fyrir endurskoðendur. Við teljum að við höfum aflað nægilegra og viðeigandi endurskoðunargagna til að byggja álit okkar á.
Samkvæmt bestu vitund okkar og skilningi lýsum við yfir við höfum ekki veitt neina óheimila þjónustu samkvæmt 1. mgr. 5. gr.
reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 537/2014 og við erum óháð samstæðunni við endurskoðunina.
Við vorum fyrst kjörin endurskoðendur á aðalfundi félagsins þann 16. apríl 2015 og höfum verið endurskoðendur félagsins samfellt
síðan þá.
Lykilþættir endurskoðunar
Lykilþættir endurskoðunar eru þeir þættir, sem samkvæmt faglegu mati okkar, höfðu mest vægi við endurskoðun
samstæðuársreikningsins. Við gefum ekki sérstakt álit á einstökum lykilþáttum en
tókum á
þeim
við
endurskoðun á
samstæðuársreikningnum í heild og við ákvörðun um álit okkar á honum.
Mat viðskiptavildar
Bókfært verð viðskiptavildar í árslok 2022 nam 14,9 ma. kr. og er
hún stærsta einstaka eign samstæðunnar. Viðskiptavild hefur verið
deilt út á þær sjóðskapandi einingar innan samstæðunnar sem hún
tilheyrir. Árlega ber að framkvæma virðisrýrnunarpróf á
viðskiptavild og öðrum eignum sem ekki rýrna við notkun og hafa
óskilgreindan líftíma.
Mat á verðmæti viðskiptavildar er einn af lykilþáttum í
endurskoðun á ársreikningi samstæðunnar vegna þess hversu hátt
hlutfall viðskiptavild er af heildareignum hennar og um er ræða
eign sem háð er mati stjórnenda. Mat á verðmæti viðskiptavildar
byggir á væntingum stjórnenda um núvirt framtíðarsjóðstreymi
sjóðskapandi eininga.
Í skýringu 14 er fjallað um virðisrýrnunarpróf sem framkvæmt var á
viðskiptavild samstæðunnar í árslok og í skýringu 35.3 er fjallað um
reikningsskilaaðferðir.
Við ásamt verðmatssérfræðingum okkar lögðum mat á
forsendur sem stjórnendur nota við útreikning á núvirtu
framtíðarsjóðstreymi fyrir hverja fjárskapandi einingu. Í þeirri
vinnu fólst m.a.:
Forsendur rekstrar- og sjóðstreymisáætlana til næstu fimm
ára voru yfirfarnar. Vyfirferðina var lagt mat á forsendur um
tekjur, rekstrarkostnað, framlegð og fjárfestingar fyrir
spátímabilið.
V yfirferð á rekstrar- og sjóðstreymisáætlunum er meðal
annars horft til frávika frá áætlunum fyrri ára.
Lagt var mat á forsendur fyrir áætluðum framtíðarvexti
loknu spátímabilinu.
Reiknilíkan félagsins var yfirfarið og lagt mat á virkni þess.
Farið var yfir ávöxtunarkröfu (WACC) sem notuð er við
núvirðingu sjóðstreymis. Ávöxtunarkrafan er borin saman við
fjármagnskostnað félagsins og aðrar markaðsforsendur.
Forsendur stjórnenda voru bornar saman við ytri og innri
gögn.
Við yfirfórum skýringar í ársreikningi og staðfestum helstu
upplýsingar sem reikningsskilareglur kveða á um kæmu fram.
Áritun óháðs endurskoðanda, frh:
7
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Tekjuskráning
Tekjuskráningarkerfi samstæðunnar eru flókin og skrá mikinn fjölda
færslna í mörgum kerfum. Tekjur samstæðunnar skiptast niður á
símaþjónustu, gagnaflutninga, sjónvarpsþjónustu og vörusölu. Gerð
er grein fyrir tekjuskráningu samstæðunnar í skýringu 35.4
Skráning tekna er einn af lykilþáttum í endurskoðun á ársreikningi
samstæðunnar vegna mikils fjölda af færslum og flókinna skráninga
í tekjuskráningarkerfi samstæðunnar.
Endurskoðunaraðgerðir okkar miðuðu þ leggja mat á
hönnun, innleiðingu og virkni á sjálfvirkum eftirlitsþáttum með
tekjuskráningu auk viðeigandi gagnaendurskoðunaraðgerða
með það markmiði sannreyna heild og nákvæmni í
tekjuskráningu og tekjur séu skráðar á viðeigandi tímabil. Í
þeirri vinnu fólst m.a.:
Lagt var mat á þau fjárhags- og upplýsingakerfi sem notuð eru
við tekjuskráningu og flæði á milli tekjukerfa og fjárhagskerfis.
Einnig voru framkvæmdar prófanir á völdum sjálfvirkum
eftirlitsþáttum sem eru til staðar í ferlinu.
Skoðun á aðgangsheimildum starfsmanna í fjárhags og
upplýsingakerfum samstæðunnar.
Skoðun á eftirlitsþáttum við reikningagerð sem eru hannaðir
til að tryggja réttmæti og nákvæmni útsendra reikninga.
Greiningartæki var notað við skoðun á tekjufærslum í þeim
tilgangi að greina óvenjulegar færslur til frekari skoðunar.
Aðrar upplýsingar í ársskýrslu
Stjórn og forstjóri bera ábyrgð á öðrum upplýsingum. Aðrar upplýsingar eru ársskýrsla undanskildum samstæðuársreikningi og áritun
okkar á hann.
Álit okkar á samstæðuársreikningnum nær ekki til annarra upplýsinga og við staðfestum þær ekki á neinn hátt.
Í tengslum við endurskoðun okkar á samstæðuársreikningnum ber okkur lesa aðrar upplýsingar í ársskýrslu þegar þær liggja fyrir og
meta hvort þær séu í verulegu ósamræmi við samstæðuársreikninginn eða aðra þekkingu sem við höfum aflað okkur við
endurskoðunina eða virðast verulega rangar. Ef við, á grundvelli vinnu okkar, ályktum verulegar rangfærslur séu í öðrum
upplýsingum ber okkur skýra frá því. Ársskýrslan liggur ekki fyrir við áritun okkar á samstæðuársreikninginn en við munum hana
afhenta til yfirferðar áður en hún verður gefin út.
Ábyrgð stjórnar og forstjóra á samstæðuársreikningnum
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og glöggri framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla
eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum lögum og reglum um ársreikninga
skráðra félaga og fyrir því innra eftirliti sem þau telja nauðsynlegt til að gera þeim kleift að setja fram samstæðuársreikning sem er án
verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka.
Við gerð samstæðuársreikningsins ber stjórn og forstjóra leggja mat á rekstarhæfi félagsins og upplýsa, eftir því sem við á, um þætti
er varða rekstrarhæfi og miða grundvöll reikningsskilanna við áframhaldandi rekstrarhæfi, nema þau ætli annað hvort leysa
samstæðuna upp eða hætta starfsemi hennar, eða hafa engan annan raunhæfan kost en að gera það.
Stjórn og forstjóri skulu hafa eftirlit með gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins.
Lykilþáttur Viðbrögð í endurskoðuninni
Áritun óháðs endurskoðanda, frh:
8
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun samstæðuársreikningsins
Markmið okkar eru öðlast hæfilega vissu um hvort samstæðuársreikningurinn í heild sé án verulegra annmarka, hvort sem er vegna
sviksemi eða mistaka, og gefa út áritun endurskoðanda sem inniheldur álit okkar. Í hæfilegri vissu felst áreiðanleiki en ekki trygging
fyrir því endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla muni alltaf leiða í ljós verulega annmarka ef þeir eru fyrir hendi.
Annmarkar geta komið fram vegna sviksemi eða mistaka og eru taldir verulegir ef þeir einir og sér eða samanlagt gætu haft áhrif á
efnahagslegar ákvarðanir sem notendur samstæðuársreikningsins taka á grundvelli hans.
Við endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla beitum við ávallt faglegri dómgreind og viðhöfum faglega gagnrýni.
auki:
Greinum við og metum hættu á verulegri skekkju í samstæðuársreikningnum, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka,
skipuleggjum og framkvæmum endurskoðunaraðgerðir til að bregðast við þeirri hættu og öflum endurskoðunargagna sem eru
nægjanleg og viðeigandi til byggja álit okkar á. Hættan á uppgötva ekki verulega skekkju vegna sviksemi er meiri en
uppgötva ekki skekkju vegna mistaka, þar sem sviksemi getur falið í sér samsæri, fölsun, einhverju viljandi sleppt, villandi
framsetningu eða að farið sé framhjá innra eftirliti.
Öflum við skilnings á innra eftirliti, sem varðar endurskoðunina, til skipuleggja viðeigandi endurskoðunaraðgerðir, en ekki til
veita álit á virkni innra eftirlits samstæðunnar.
Metum við hvort reikningsskilaaðferðir og reikningshaldslegt mat stjórnenda og tengdar skýringar séu viðeigandi.
Ályktum við um hvort notkun stjórnar og forstjóra á forsendu reikningsskilanna um rekstrarhæfi viðeigandi og metum, á
grundvelli endurskoðunarinnar, hvort aðstæður séu til staðar sem valdið gætu verulegum vafa um rekstrarhæfi samstæðunnar. Ef
við teljum verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi ber okkur, í áritun okkar, vekja sérstaka athygli á viðeigandi skýringum
samstæðuársreikningsins eða, ef slíkar skýringar eru ófullnægjandi, víkja frá fyrirvaralausri áritun. Niðurstaða okkar byggir á
endurskoðunargögnum sem aflað er fram dagsetningu áritunar okkar. Samt sem áður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni
gert samstæðuna órekstrarhæfa.
Metum við framsetningu, uppbyggingu og innihald samstæðuársreikningsins í heild, meðtöldum skýringum, og hvort
samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum.
Öflum nægilegra og viðeigandi endurskoðunargagna varðandi fjárhagslegar upplýsingar eininga innan samstæðunnar til geta
gefið álit á samstæðuársreikningnum. Við erum ábyrg fyrir skipulagi, eftirliti og framkvæmd endurskoðunar samstæðunnar og
berum óskipta ábyrgð á áritun okkar.
Við upplýsum stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og tímasetningar endurskoðunarinnar og veruleg atriði
sem upp kunna að koma í endurskoðun okkar, þar á meðal verulega annmarka á innra eftirliti.
Við lýsum því einnig yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd við höfum uppfyllt skyldur siðareglna um óhæði og upplýsum um tengsl
eða önnur atriði sem gætu mögulega talist hafa áhrif á óhæði okkar og þegar við á, til hvaða aðgerða við höfum gripið til eyða
áhættu eða varúðarráðstafanir til að bregðast við henni.
Af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um, leggjum við mat á hvaða þættir höfðu mesta þýðingu við
endurskoðun samstæðuársreikningsins og eru því lykilþættir endurskoðunarinnar. Við lýsum þessum þáttum í áritun okkar nema lög og
reglur útiloki upplýst um þá eða, við einstakar mjög sjaldgæfar kringumstæður, þegar við metum ekki skuli upplýsa um lykilþátt
þar sem neikvæðar afleiðingar þess eru taldar vega þyngra en almennir hagsmunir af birtingu slíkra upplýsinga.
Áritun óháðs endurskoðanda, frh:
9
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Staðfesting vegna annarra ákvæða laga
Áritun vegna sameiginlegs rafræns skýrslusniðs (ESEF reglur)
Í tengslum við endurskoðun okkar á samstæðuársreikningi Símans hf. framkvæmdum við aðgerðir til geta gefið álit á því hvort
samstæðuársreikningur Símans hf. fyrir árið 2022 með skráarheitið 254900X9GQZN6UGXYF10-2022-12-31-is hafi í öllum meginatriðum
verið gerður í samræmi við lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu nr. 20/2021 um sameiginleg rafræn
skýrslusnið í samræmi við reglur ESB 2019/815 sem innihalda skilyrði sem tengjast gerð samstæðuársreikningsins á XHTML formi og
iXBRL merkingum.
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð samstæðuársreikningsins í samræmi við lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og
flöggunarskyldu nr. 20/2021. Í því felst meðal annars útbúa samstæðuársreikninginn á XHTML formi í samræmi við ákvæði
reglugerðar ESB 2019/815, um sameiginleg rafræn skýrslusnið.
Ábyrgð okkar er afla hæfilegrar vissu, byggt á gögnum sem við höfum aflað, um hvort samstæðuársreikningurinn í öllum
meginatriðum gerður í samræmi við ESEF reglur og gefa út áritun með áliti okkar. Eðli, tímasetning og umfang vinnunnar byggja á mati
endurskoðandans, þar á meðal mati á hættunni á vikið í verulegum atriðum frá kröfum sem fram koma í ESEF reglunum, hvort
sem er vegna sviksemi eða mistaka.
Það er álit okkar að samstæðuársreikningur Símans hf. fyrir árið 2022 með skráarheitið 254900X9GQZN6UGXYF10-2022-12-31-is sé í
öllum meginatriðum gerður í samræmi við ESEF reglur.
Staðfesting vegna skýrslu stjórnar
Í samræmi við ákvæði 2. mgr. 104 gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga staðfestum við samkvæmt okkar bestu vitund að í skýrslu stjórnar
sem fylgir þessum samstæðuársreikningi eru veittar þær upplýsingar sem þar ber að veita í samræmi við lög um ársreikninga og koma
ekki fram í skýringum.
Sigríður Soffía Sigurðardóttir, endurskoðandi, ber ábyrgð á endurskoðun samstæðuársreikningsins og þessari áritun.
Reykjavík, 14. febrúar 2023.
KPMG ehf.
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu ársins 2022
Skýringar á blaðsíðum 14 - 37 eru óaðskiljanlegur hluti af ársreikningnum.
10
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
633
( 6.713)
513
( 6.750)
2.399
( 337)
2.146
( 411)
0,31
0,31
0,23
0,23
Skýr. 2022 2021
Framlegð ...........................................................................................................................................
Aðrar rekstrartekjur ..................................................................................................................................
Rekstrarkostnaður ....................................................................................................................................
7
Rekstrarhagnaður .............................................................................................................................
Fjármunatekjur .........................................................................................................................................
Fjármagnsgjöld .........................................................................................................................................
Gengismunur ............................................................................................................................................
Gangvirðisbreytingar verðbréfa ................................................................................................................
Hrein fjármagnsgjöld ................................................................................................................................
9
9.025 8.497
2.945 2.260
5,41 0,45
Sala ...........................................................................................................................................................
5
23.939
24.030
Kostnaðarverð sölu ...................................................................................................................................
6
( 14.914)
( 15.533)
Hagnaður fyrir tekjuskatt ..........................................................................................................................
Reiknaðir skattar .......................................................................................................................................
10
Hagnaður af aflagðri starfsemi eftir skatta ...............................................................................................
22
Hagnaður á hlut
Grunnhagnaður á hlut af áframhaldandi starfsemi ..................................................................................
11
Þynntur hagnaður á hlut af áframhaldandi starfsemi ...............................................................................
11
Grunnhagnaður á hlut af aflagðri starfsemi ..............................................................................................
11
Hagnaður og heildarhagnaður af áframhaldandi starfsemi ársins ......................................................
2.062
1.735
36.205
3.478
Hagnaður og heildarhagnaður ársins .................................................................................................
38.267
5.213
EBITDA ......................................................................................................................................................
6.149
5.502
748 382
( 753) ( 453)
( 159) ( 43)
( 382) 0
( 546) ( 114)
Efnahagsreikningur ársins 2022
Skýringar á blaðsíðum 14 - 37 eru óaðskiljanlegur hluti af ársreikningnum.
11
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýr.
31.12.2022
31.12.2021
Eignir
Fastafjármunir
Rekstrarfjármunir ...........................................................................................................................
12
2.466
2.219
Leigueignir ......................................................................................................................................
13
941
753
Óefnislegar eignir ............................................................................................................................
14
22.122
19.403
Aðrar eignir .....................................................................................................................................
16
580
675
Fastafjármunir
26.109
23.050
Veltufjármunir
Birgðir .............................................................................................................................................
17
1.212 923
Viðskiptakröfur ...............................................................................................................................
18
2.045
2.234
Útlán ...............................................................................................................................................
19
1.359 823
Aðrar skammtímakröfur .................................................................................................................
20
1.048
2.259
Verðbréf færð á gangvirði ...............................................................................................................
21
15.687
0
Eignir flokkaðar til sölu ...................................................................................................................
22
0
36.929
Handbært ...................................................................................................................................
3.721
3.509
Veltufjármunir
25.072
46.677
Eignir samtals 51.181 69.727
Eigið
Hlutafé ............................................................................................................................................
4.242
7.314
Yfirverðsreikningur .........................................................................................................................
495
3.278
Lögbundinn varasjóður ...................................................................................................................
1.061 154
Annað bundið eigið .....................................................................................................................
576
2.020
Óráðstafað eigið .........................................................................................................................
28.887
18.313
Eigið
23
35.261
31.079
Skuldir
Langtímaskuldir
Skuldabréfalán ................................................................................................................................
24
5.956
5.943
Leiguskuldbindingar ........................................................................................................................
25
731
653
Viðskiptaskuldir ..............................................................................................................................
639
0
Tekjuskattsskuldbinding .................................................................................................................
26
89
604
Langtímaskuldir
7.415
7.200
Skammtímaskuldir
Skammtímalán ................................................................................................................................
1.929
1.518
Viðskiptaskuldir ..............................................................................................................................
27
4.788
2.141
Næsta árs afborganir leiguskuldbindinga .......................................................................................
25
251
180
Skattar til greiðslu ...........................................................................................................................
577
894
Aðrar skammtímaskuldir ................................................................................................................
28
960
889
Skuldir sem tengjast eignum sem flokkaðar eru til sölu ..................................................................
22
0
25.826
Skammtímaskuldir
8.505
31.448
Skuldir samtals
15.920
38.648
Eigið og skuldir samtals
51.181
69.727
Eiginfjáryfirlit ársins 2022
Skýringar á blaðsíðum 14 - 37 eru óaðskiljanlegur hluti af ársreikningnum.
12
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Hlutafé
Yfirverðs-
reikningur
gbundinn
varasjóður
Ann
bundið eigið
Óráðstafað
eigið
Eigið
samtals
Hagnaður og heildarhagnaður ársins ............
Greiddur arður (0,060 á hlut) ........................
Hlutafjárlækkun .............................................
Keypt eigin bréf .............................................
Fært á bundið eigið ...................................
Eigið 31.12.2021 ........................................
13.041 154 674 14.946 37.298
5.213
5.213
( 500)
( 500)
( 890)
( 7.077)
( 7.967)
( 279)
( 2.686)
( 2.965)
1.346
( 1.346)
0
7.314
3.278
154
2.020
18.313
31.079
3.278 154 2.020 18.313 31.079
Hagnaður og heildarhagnaður ársins ............
Greiddur arður (0,069 á hlut) ........................
Hlutafjárlækkun .............................................
Keypt eigin bréf .............................................
Fært af bundnu eigin .................................
Framlag í lögbundinn varasjóð ......................
Eigið 31.12.2022 ........................................
Eigið 1.1.2021 ............................................
8.483
Eigið 1.1.2022 ............................................
7.314
38.267
38.267
( 500)
( 500)
( 2.812)
( 27.730)
( 30.542)
( 260)
( 2.783)
( 3.043)
( 1.444)
1.444
0
907
( 907)
0
4.242
495
1.061
576
28.887
35.261
Sjóðstreymisyfirlit ársins 2022
Skýringar á blaðsíðum 14 - 37 eru óaðskiljanlegur hluti af ársreikningnum.
13
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Innborgaðir vextir ......................................................................................................................................
Greiddir vextir ............................................................................................................................................
Greiddir skattar ..........................................................................................................................................
Handbært frá rekstri
Fjárfestingarheyfingar án greiðsluáhrifa
Sala á Mílu ehf. ..........................................................................................................................................
22
Skuldabréf ..................................................................................................................................................
20
16.069
( 16.069)
0
0
Skýr. 2022 2021
Rekstrarhreyfingar
Rekstrarhagnaður samkvæmt rekstrarreikningi .......................................................................................
2.945
2.260
Rekstrarliðir sem ekki hafa áhrif á fjárstreymi:
Afskriftir .....................................................................................................................................................
12-14
3.204
3.242
Söluhagnaður varanlegra rekstrarfjármuna ...............................................................................................
( 57)
( 1)
6.092
5.501
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum:
Birgðir, (hækkun) lækkun ..........................................................................................................................
( 258)
130
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur, lækkun (hækkun) .................................................................
1.464
( 1.489)
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir, hækkun ..............................................................................
836
260
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum
2.042
( 1.099)
Handbært frá rekstri án vaxta og skatta 8.134 4.402
Fjárfestingarhreyfingar
Fjárfesting í rekstrarfjármunum .................................................................................................................
12
( 953)
( 556)
Fjárfesting í óefnislegum eignum ...............................................................................................................
14
( 3.426)
( 1.952)
Söluverð rekstrarfjármuna .........................................................................................................................
22
27
7.694
Útlán, breyting ...........................................................................................................................................
( 576)
( 894)
Greiðsla á láni og lækkun hlutafjár dótturfélags ........................................................................................
22
0
12.000
Áhrif af aflagðri starfsemi ..........................................................................................................................
22
0
( 454)
Söluverð eignarhluta í dótturfélögum, frádregnu handbæru og sölukostnaði .................................
22
31.637
3.193
Söluverð félags ..........................................................................................................................................
152
0
Fjárfestingarhreyfingar
26.861
19.031
Fjármögnunarhreyfingar
Greiddur arður ...........................................................................................................................................
( 500)
( 500)
Kaup eigin bréfa .........................................................................................................................................
23
( 3.043)
( 2.965)
Útgreitt hlutafé ..........................................................................................................................................
( 30.542)
( 7.968)
Tekin langtímalán ..................................................................................................................................
0
6.000
Afborganir langtímalána ............................................................................................................................
24
0
( 15.429)
Afborganir leiguskuldbindinga ...................................................................................................................
25
( 216)
( 174)
Skammtímalán, breyting ............................................................................................................................
412
1.018
Fjármögnunarhreyfingar
( 33.889)
( 20.018)
Hækkun á handbæru .....................................................................................................................
212
2.773
Áhrif gengisbreytinga á handbært ..................................................................................................
0
1
Handbært í byrjun ársins ................................................................................................................
3.509 735
Handbært í lok ársins ...................................................................................................................... 3.721 3.509
625 377
( 637) ( 454)
( 882) ( 565)
7.240 3.760
Skýringar
14
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
1.
Starfsemi
Síminn hf. er hlutafélag og starfar á grundvelli laga nr. 2/1995 um hlutafélög á Íslandi. fuðstöðvar félagsins eru Ármúla 25 í
Reykjavík. Samstæðuársreikningur fyrir ár2022 hefur geyma ársreikning félagsins og dótturfélaga þess sem vísað er til í heild sem
„félagsins“ og til einstakra félaga sem „dótturfélaga“. Dótturfélög Símans hf. eru Síminn Pay ehf. og Radíómiðun ehf.
Meginstarfsemi félagsins er á sviði fjarskipta og afþreyingar.
2. Grundvöllur reikningsskilanna
2.1. Yfirlýsing um alþjóðlegum reikningsskilastöðlum fylgt
Ársreikningur félagsins er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa verið staðfestir af
Evrópusambandinu. Auk þess hefur samstæðan beitt ákvæðum laga nr. 3/2006 um ársreikninga þegar ekki er kveðið á um tiltekin atriði í
alþjóðlegum reikningsskilastöðlum, svo sem um færslur inn á bundinn hlutdeildarreikning á meðal eigin fjár og viðbótarkröfur
ársreikningalaga um upplýsingagjöf. Samantekt á mikilvægum reikningsskilaaðferðum er að finna í skýringu 35.
Hægt er nálgast ársreikninginn á vef félagsins, www. siminn.is og á vef Kauphallar Íslands: www.nasdaqomxnordic.com.
Stjórn og forstjóri félagsins samþykktu ársreikninginn og heimiluðu birtingu hans á stjórnarfundi þann 14. febrúar 2023.
2.2. Grundvöllur matsaðferða
Samstæðuársreikningurinn er gerður samkvæmt kostnaðarverðsaðferð.
2.3. Starfrækslugjaldmiðill og framsetningargjaldmiðill
Ársreikningurinn er gerður í íslenskum krónum sem er starfrækslugjaldmiðill félagsins og eru fjárhæðir birtar í milljónum króna nema
annað tekið fram.
2.4.
Mat og ákvarðanir
Gerð samstæðuársreiknings í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla krefst þess stjórnendur taki ákvarðanir, meti og gefi sér
forsendur sem hafa áhrif á beitingu reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir eigna, skulda, tekna og gjalda. Endanlegar niðurstöður kunna
að verða frábrugðnar þessu mati.
Mat og forsendur þess eru í stöðugri endurskoðun. Breytingar á reikningshaldslegu mati eru færðar á því tímabili sem breytingin á sér stað
og þeim framtíðartímabilum sem breytingarnar hafa áhrif á.
Upplýsingar um mikilvægar ákvarðanir þar sem reikningsskilaaðferðir hafa mest áhrif á skráðar fjárhæðir eigna og skulda í ársreikningnum
er finna í skýringu 14 um mat á endurheimtanlegum fjárhæðum fjárskapandi eininga sem innihalda viðskiptavild.
2.5. Grundvöllur mats á gangvirði fjáreigna
Fjáreignir á gangvirði gegnum rekstrarreikning eru fjárfestingar í skuldabréfum.
markaðsverð ekki skráð í kauphöll eða fáanlegt hjá miðlara, er gangvirði fjármálagerningsins metið með matsaðferðum, þar á meðal
geta verið nýleg viðskipti ótengdra aðila, tilvísun í gangvirði sambærilegra fjáreigna, núvirt sjóðsflæði eða aðrar verðmatsaðferðir sem
gefa til kynna áreiðanlegt mat á öðrum viðskiptum á markaði.
Þegar notast er við núvirta sjóðsflæðisaðferð við mat á gangvirði, er vænt framtíðarsjóðsflæði byggt á besta mati stjórnenda og
ávöxtunarkrafa er markaðsvextir sambærilegs gernings á uppgjörsdegi. Þegar önnur verðmyndunarlíkön eru notuð, eru forsendur matsins
byggðar á upplýsingum af markaði á uppgjörsdegi.
3. Breytingar á reikningsskilaaðferðum
Bætt hefur verið vlínu í efnahagsreikningi til sundurgreina útlán félagsins. Þau voru áður talin meðal annarra skammtímakrafna.
Vegna þessa hefur samanburðartölum verið breytt og útlán sýnd sérstaklega í skýringu 19.
Við gerð ársreikningsins er beitt mu reikningsskilaaðferðum og við gerð ársreiknings félagsins fyrir árið 2021.
Skýringar
15
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Óskipt rekstrargjöld ....................................................................................................................................................................
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) ............................................................................................
Afskriftir ......................................................................................................................................................................................
Hrein fjármagnsgjöld ..................................................................................................................................................................
Reiknaðir skattar .........................................................................................................................................................................
Hagnaður af áframhaldandi starfsemi ........................................................................................................................................
Aflögð starfsemi ..........................................................................................................................................................................
Hagnaður ársins .................................................................................................................................................................
( 19.041)
5.502
( 3.242)
( 114)
( 411)
1.735
3.478
5.213
Óskiptar eignir 31.12.2021 .................................................................................................................................................
Óskiptar skuldir 31.12.2021 ...............................................................................................................................................
69.727
38.648
4.
Starfsþáttayfirlit
Yfirlit um starfsþætti veitir upplýsingar um einstaka þætti í rekstri félagsins og er sett fram með sama hætti og regluleg skýrslugjöf til
stjórnar félagsins.
Starfsemi félagsins skiptist í sex starfsþætti sem selja vörur og þjónustu á mismunandi mörkuðum. Starfsþættirnir eru:
Starfsþáttur Lýsing
Farsímaþjónusta: ................................
Farsímaþjónusta innanlands og erlendis, hvort sem heldur er hefðbundin GSM þjónusta,
gervihnattaþjónusta eða önnur farsímaþjónusta.
Talsímaþjónusta fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Gagnaflutningsþjónusta, þ.m.t. xDSL þjónusta, GPON, Internet, IP net, heimtaugar og aðgangsnet.
Dreifing á sjónvarpsefni, áskrift, notkun og auglýsingar á miðlum félagsins.
Sala á fjarskiptabúnaði og fylgihlutum.
Tekjur tengdar fjarskiptum, upplýsingatækni og fjármálum.
Starfsþættir 2022
Rekstrartekjur ..................................... 6.029 1.342 7.591 6.722 1.838 1.050
Óskipt rekstrargjöld ....................................................................................................................................................................
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) ............................................................................................
Afskriftir ......................................................................................................................................................................................
Hrein fjármagnsgjöld ..................................................................................................................................................................
Reiknaðir skattar .........................................................................................................................................................................
Hagnaður af áframhaldandi starfsemi ........................................................................................................................................
Aflögð starfsemi ..........................................................................................................................................................................
Hagnaður ársins .................................................................................................................................................................
Fjárfestingar ........................................................................................................................................................................... (
Óskiptar eignir 31.12.2022 .................................................................................................................................................
Óskiptar skuldir 31.12.2022 ...............................................................................................................................................
Starfsþættir 2021
4.352)
51.181
15.920
Rekstrartekjur ..................................... 5.604 1.572 7.342 6.383 2.148 1.494 24.543
Fjárfestingar ...................................................................................................................................................................... 5.186
Farsíma- Talsíma- Gagna- Sjónvarps- Vörusala
þjónusta þjónusta flutningur þjónusta naðar Annað Samtals
24.572
( 18.423)
6.149
( 3.204)
( 546)
( 337)
2.062
36.205
38.267
Farsíma- Talsíma- Gagna- Sjónvarps- Vörusala
þjónusta þjónusta flutningur þjónusta naðar Annað Samtals
Talsímaþjónusta: .................................
Gagnaflutningur: .................................
Sjónvarpsþjónusta: .............................
Vörusala búnaðar: ...............................
Annað: .................................................
Skýringar
16
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Sala á þjónustu ...................................................................................................................................................
Vörusala ..............................................................................................................................................................
21.901
21.445
2.038
2.585
23.939
24.030
Laun og launatengd gjöld ....................................................................................................................................
Kostnaðarverð seldrar þjónustu ..........................................................................................................................
Samtengigjöld ......................................................................................................................................................
Kostnaðarverð seldra vara ...................................................................................................................................
Eignfærð vinna .....................................................................................................................................................
Afskriftir ...............................................................................................................................................................
864
735
9.244
9.496
733
678
1.879
2.346
( 234)
( 207)
2.428
2.485
14.914
15.533
Laun og launatengd gjöld ....................................................................................................................................
Markaðs- og sölukostnaður .................................................................................................................................
Húsnæðis- og bifreiðakostnaður ..........................................................................................................................
Tölvu- og hugbúnaðarkostnaður .........................................................................................................................
Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður ......................................................................................................................
Afskriftir ...............................................................................................................................................................
3.322
3.123
560
554
432
543
1.040
1.043
584
729
775
758
6.713
6.750
Laun .....................................................................................................................................................................
Lífeyrissjóðsiðgjöld ..............................................................................................................................................
Önnur launatengd gjöld .......................................................................................................................................
3.763
3.155
486
431
334
272
4.583
3.858
2021
Enginn einstakur viðskiptavinur er með meira en 10% af sölu félagsins.
6. Kostnaðarverð sölu
Kostnaðarverð sölu greinist þannig:
Kostnaðarverð seldrar þjónustu samanstendur af: efniskostnaði, þjónustusamningum, leyfisgjöldum, aðkeyptri þjónustu og
fjarskiptakostnaði.
7.
Rekstrarkostnaður
Rekstrarkostnaður greinist þannig:
8. Laun og launatengd gjöld
Laun og launatengd gjöld greinast þannig:
Ársverk ................................................................................................................................................................. 298 308
63% starfsmanna félagsins eru karlar (2021: 63% ) og 37% konur (2021: 37%).
5.
Sala
2022
Seld þjónusta og vörur greinast þannig:
Skýringar
17
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Kostnaðarverð sölu ..............................................................................................................................................
Rekstrarkostnaður ...............................................................................................................................................
Laun færð undir aflagða starfsemi vegna sölukostnaðar Mílu ehf. ......................................................................
864
735
3.322
3.123
397
0
4.583
3.858
Gengismunur ......................................................................................................................................................
Gangvirðisbreyting verðbréfa .............................................................................................................................
Hrein fjármagnsgjöld ..........................................................................................................................................
( 159)
( 43)
( 382)
0
( 546)
( 114)
Skatthlutfall ...........................................................................................................
Ófrádráttarbær kostnaður .....................................................................................
Óskattskyldar tekjur ..............................................................................................
Jöfnunargjald .........................................................................................................
Aðrar breytingar ....................................................................................................
Skattur samkvæmt rekstrarreikningi .....................................................................
20,0%
( 480)
20,0%
( 429)
(1,6%)
39
0,0%
( 1)
(1,0%)
24
(0,2%)
5
0,5%
( 13)
0,6%
( 12)
(3,9%)
93
(1,2%)
26
14,0%
( 337)
19,2%
( 411)
2022 2021
9. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld greinast þannig:
Fjármunatekjur
Vaxtatekjur af bankainnistæðum og kröfum ......................................................................................................
Söluhagnaður af eignarhlutum ...........................................................................................................................
Fenginn arður .....................................................................................................................................................
633
113
2
Fjármagnsgjöld
748
Vaxtagjöld ...........................................................................................................................................................
( 430)
Vaxtagjöld vegna leiguskuldbindinga ..................................................................................................................
( 46)
Niðurfærsla útlána ..............................................................................................................................................
( 92)
Önnur fjármagnsgjöld .........................................................................................................................................
( 185)
( 753)
10.
Skattar
Tekjuskattur er reiknaður og færður í ársreikninginn. Tekjuskattur vegna ársins 2022 til greiðslu á árinu 2023 nemur 561,7 m.kr. Ógreitt
jöfnunargjald vegna ársins 2022 til greiðslu 2023 nemur 15,3 m.kr. Samtals eru skattar til greiðslu 577 m.kr. í árslok.
Greining á virku skatthlutfalli:
2022
2021
Hagnaður fyrir skatta ............................................................................................. 2.399 2.146
11. Hagnaður á hlut
Grunnhagnaður á hlut er miðaður við hagnað, sem ráðstafað er til hluthafa í félaginu og vegins meðaltals hlutafjár á árinu og sýnir hver
hagnaðurinn er á hverja krónu hlutafjár. Þynntur hagnaður á hlut miðar við hagnað sem ráðstafað er til hluthafa í móðurfélaginu og vegins
meðaltals virkra hluta teknu tilliti til þynningaráhrifa væntra útgefinna hluta vegna kauprétta starfsmanna. Í árslok 2022 eru engir
kaupréttarsamningar við starfsmenn í gildi.
8. Laun og launatengd gjöld, frh.:
Laun og launatengd gjöld skiptast þannig á liði ársreiknings:
380
0
2
382
( 292)
( 45)
( 41)
( 75)
( 453)
Skýringar
18
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Hagnaður ársins af áframhaldandi starfsemi ......................................................................................................
Hagnaður ársins af aflagðri starfsemi .................................................................................................................
Hagnaður ársins til hluthafa í móðurfélaginu .....................................................................................................
2.062
1.735
36.205
3.478
38.267
5.213
Hlutafé í ársbyrjun ..............................................................................................................................................
Áhrif keyptra og seldra eigin bréfa ......................................................................................................................
Vegið meðaltal útistandandi hluta ......................................................................................................................
7.314
8.483
( 613)
( 1.085)
6.701
7.398
Hagnaður á hlut af áframhaldandi starfsemi ......................................................................................................
Hagnaður á hlut af aflagðri starfsemi .................................................................................................................
0,31
5,41
0,23
0,45
11. Hagnaður á hlut, frh.:
2022
2021
Þynntur hagnaður á hlut af áframhaldandi starfsemi ......................................................................................... 0,31 0,23
12.
Rekstrarfjármunir
Rekstrarfjármunir og afskriftir greinast þannig:
Samtals
Kostnaðarve
Heildarverð 1.1.2021 .............................................................................................
48.017
1.937
1.499
51.453
Endurflokkað .........................................................................................................
( 81)
0
0
( 81)
Endurflokkað á eignir til sölu .................................................................................
( 27.509)
( 1.770)
( 490)
( 29.769)
Kaup á árinu ..........................................................................................................
476
0
80
556
Selt og niðurlagt á árinu ........................................................................................
( 9.485)
0
( 241)
( 9.726)
Heildarverð 31.12.2021 .........................................................................................
11.418
167
848
12.433
Kaup á árinu ..........................................................................................................
841
140
112
1.093
Selt og niðurlagt á árinu ........................................................................................
( 2.008)
( 25)
( 67)
( 2.100)
Heildarverð 31.12.2022 .........................................................................................
10.251
282
893
11.426
Afskriftir og virðisrýrnun
Afskrifað 1.1.2021 .................................................................................................
30.381
1.043
1.038
32.462
Endurflokkað .........................................................................................................
( 34)
0
0
( 34)
Endurflokkað á eignir til sölu .................................................................................
( 12.703)
( 1.026)
( 258)
( 13.987)
Afskriftir .................................................................................................................
954
1
80
1.035
Selt og niðurlagt á árinu ........................................................................................
( 9.057)
0
( 205)
( 9.262)
Afskrifað alls 31.12.2021 .......................................................................................
9.541
18
655
10.214
Afskriftir .................................................................................................................
725
1
77
803
Selt og niðurlagt á árinu ........................................................................................
( 2.008)
( 4)
( 45)
( 2.057)
Afskrifað alls 31.12.2022 .......................................................................................
8.258
15
687
8.960
Bókfært verð
Bókfært verð 1.1.2021 ..........................................................................................
17.636
894
461
18.991
Bókfært verð 31.12.2021 ......................................................................................
1.877
149
193
2.219
Bókfært verð 31.12.2022 ......................................................................................
1.993
267
206
2.466
ki,
naður
og bifreiðar
Fjarskipta-
naður
Fasteignir
og lóðir
Skýringar
19
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Kostnaðarverð seldrar þjónustu .........................................................................................................................
Annar rekstrarkostnaður ....................................................................................................................................
Samtals ..............................................................................................................................................................
Nýtingartími greinist á eftirfarandi hátt:
2.428
2.485
775
757
3.203
3.242
Fjarskiptabúnaður ......................................................................................................................................................................
Fasteignir ...................................................................................................................................................................................
Tæki, búnaður og bifreiðar ........................................................................................................................................................
3 - 10 ár
3 - 10 ár
3 - 10 ár
Bókfært verð 1.1.2021 ..........................................................................................
Bókfært verð 31.12.2021 ......................................................................................
Bókfært verð 31.12.2022 ......................................................................................
156
0
233
5.156
734
678
66
19
30
5.378
753
941
12. Rekstrarfjármunir, frh.:
Fasteignamat húseigna og lóða samstæðunnar nam 287 m.kr. (2021: 255 m.kr.) og brunabótamat 481 m.kr. (2021: 414 m.kr.). naður
félagsins er tryggður fyrir 5.920 m.kr. (2021: 9.835 m.kr.).
Afskriftir rekstrarfjármuna, leigueigna og óefnislegra eigna skiptast þannig á rekstrarliði: 2022 2021
13.
Leigueignir
Félagið leigir fasteignir, aðstöðu og bifreiðar. Þessir leigusamningar eru jafnaði til 5 - 10 ára, með möguleika á endurnýjun í lok
leigutímans. Flestir leigusamningar innifela viðbótar leigugreiðslur sem eru byggðar á breytingu á tilteknum vísitölum.
Leigueignir greinast á eftirfarandi hátt:
Bifreiðar Samtals
Kostnaðarve
Heildarverð 1.1.2021 .............................................................................................
178
6.372
140
6.690
Nýir samningar ......................................................................................................
0
0
28
28
Lokun á samningum ..............................................................................................
0
( 1.633)
( 40)
( 1.673)
Verðbætur af leiguskuldbindingu ..........................................................................
0
36
1
37
Fært á eignir flokkaðar til sölu ...............................................................................
( 178)
( 3.347)
( 86)
( 3.611)
Heildarverð 31.12.2021 .........................................................................................
0
1.428
43
1.471
Nýir samningar ......................................................................................................
240
80
29
349
Lokun á samningum ..............................................................................................
0
0
( 26)
( 26)
Verðbætur af leiguskuldbindingu ..........................................................................
0
69
1
70
Heildarverð 31.12.2022 .........................................................................................
240
1.577
47
1.864
Afskriftir
Afskrifað 1.1.2021 .................................................................................................
22
1.216
74
1.312
Afskriftir .................................................................................................................
0
172
18
190
Afskriftir færðar út ................................................................................................
0
( 250)
( 13)
( 263)
Fært á eignir flokkaðar til sölu ...............................................................................
( 22)
( 444)
( 55)
( 521)
Afskrifað alls 31.12.2021 .......................................................................................
0
694
24
718
Afskriftir .................................................................................................................
7
205
16
228
Afskriftir færðar út ................................................................................................
0
0
( 23)
( 23)
Afskrifað alls 31.12.2022 .......................................................................................
7
899
17
923
Fjarskipta-
naður
Fasteignir
og lóðir
Skýringar
20
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Bókfært verð
Bókfært verð 1.1.2021 ..........................................................................................
Bókfært verð 31.12.2021 ......................................................................................
Bókfært verð 31.12.2022 ......................................................................................
27.482
14.875
14.875
1.490
1.528
1.828
3.572
3.000
5.419
32.544
19.403
22.122
Hugbúnaður ...............................................................................................................................................................................
Aðrar eignir ................................................................................................................................................................................
2 - 7 ár
0 - 15 ár
14. Óefnislegar eignir
Óefnislegar eignir og afskriftir greinast þannig:
Samtals
Kostnaðarve
Heildarverð 1.1.2021 .............................................................................................
54.155
5.269
7.151
66.575
Endurflokkað .........................................................................................................
0
81
0
81
Endurflokkað á eignir til sölu .................................................................................
( 15.597)
( 547)
0
( 16.144)
Kaup á árinu ..........................................................................................................
0
599
1.000
1.599
Selt og niðurlagt á árinu ........................................................................................
0
( 1.619)
( 1.804)
( 3.423)
Heildarverð 31.12.2021 .........................................................................................
38.558
3.783
6.347
48.688
Kaup á árinu ..........................................................................................................
0
749
4.140
4.889
Selt og niðurlagt á árinu ........................................................................................
0
( 84)
( 2.670)
( 2.754)
Heildarverð 31.12.2022 .........................................................................................
38.558
4.448
7.817
50.823
Afskriftir og virðisrýrnun
Afskrifað 1.1.2021 .................................................................................................
26.673
3.779
3.579
34.031
Endurflokkað .........................................................................................................
0
34
0
34
Endurflokkað á eignir til sölu .................................................................................
( 2.990)
( 452)
0
( 3.442)
Afskriftir .................................................................................................................
0
445
1.572
2.017
Selt og niðurlagt á árinu ........................................................................................
0
( 1.551)
( 1.804)
( 3.355)
Afskrifað alls 31.12.2021 .......................................................................................
23.683
2.255
3.347
29.285
Afskriftir .................................................................................................................
0
449
1.723
2.172
Selt og niðurlagt á árinu ........................................................................................
0
( 84)
( 2.672)
( 2.756)
Afskrifað alls 31.12.2022 .......................................................................................
23.683
2.620
2.398
28.701
Nýtingartími greinist á eftirfarandi hátt:
Aðrar eignir samanstanda af vörumerki félagsins, sýningarrétti, tíðnigjöldum og öðrum óefnislegum eignum.
Vörumerki félagsins er veðsett vegna lántöku félagsins.
14.1. Árlegt virðisrýrnunarpróf
Í lok reikningsárs var framkvæmt virðisrýrnunarpróf á viðskiptavild félagsins. Við framkvæmd virðisrýrnunarprófs var endurheimtanlegt
virði metið út frá nýtingarvirði þeirra fjárskapandi eininga sem viðskiptavildin tilheyrir. Viðskiptavild sem myndast hefur við kaup hefur
verið útdeilt niður á viðeigandi dótturfélög sem skilgreind eru sem minnstu aðgreinanlegu fjárskapandi einingar af stjórnendum
samstæðunnar.
Viðskiptavild greinist þannig niður á fjárskapandi einingar:
2022
2021
Viðskiptavild Símans hf. ......................................................................................................................................
14.875
14.875
Vörumerki undir öðrum eignum ........................................................................................................................
1.589
1.589
Viðskipta-
vild
Hug-
naður
rar
eignir
Skýringar
21
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Langtímavöxtur ...................................................................................................................................................
Vegið meðaltal tekjuvaxtar á tímabilinu 2023-2027 / 2022-2026 ......................................................................
EBITDA meðalvöxtur á tímabilinu 2023-2027 / 2022-2026 ................................................................................
WACC ..................................................................................................................................................................
Skuldsetningarhlutfall .........................................................................................................................................
Vextir .................................................................................................................................................................
2,0%
3,0%
2,1%
9,5%
58,3%
6,7%
1,8%
1,1%
0,2%
8,5%
54,7%
4,8%
15.
tturfélög
Dótturfélög eru eftirfarandi:
Staðsetning
starfsemi
Eignarhlutur
2022
2021
Míla ehf. .......................................................................................................................................
Radíómiðun ehf. ...........................................................................................................................
Sensa IT Aps. .................................................................................................................................
Síminn Pay ehf. .............................................................................................................................
Ísland
Ísland
Danmörk
Ísland
0%
100%
100%
100%
100%
100%
100%
100%
14.1. Árlegt virðisrýrnunarpróf, frh.:
Endurheimtanlegar fjárhæðir fyrir fjárskapandi einingar eru byggðar á nýtingarvirði. Við mat á nýtingarvirði er stuðst við vænt fjárstreymi
sem fært hefur verið til núvirðis. Fjárstreymi var áætlað með hliðsjón fjárhæðum í samþykktum rekstraráætlunum stu fimm ára
ásamt föstum framtíðarnafnvexti eftir spátímabilið sem stjórnendur telja endurspegli reynslu fyrri ára, framtíðarþróun í fjarskiptum og
upplýsingatækni og aðrar ytri upplýsingar. Vænt fjárstreymi er fært til núvirðis með vegnum fjármagnskostnaði (WACC) viðkomandi
fjárskapandi einingar. Ávöxtunarkrafan byggir á áhættulausum vöxtum viðbættu álagi á samsetningu fjármögnunar fyrir hverja
fjárskapandi einingu þar sem byggt er á ytri- og innri gögnum.
Við mat á virði vörumerkja er byggt á væntu framtíðarfjárstreymi miðað við gefnar forsendur um endingartíma og teknu tilliti til
hugsanlegra skattaáhrifa. Ávöxtunarkrafan miðar við áhættulausa vexti viðbættu álagi vegna sérstakrar og væntrar áhættu v
viðkomandi vörumerki.
Nýtingarvirði byggir á nokkrum meginforsendum sem innhalda mat stjórnenda á framtíðarhorfum viðkomandi fjárskapandi einingar þar
sem stuðst er við söguleg gögn, ytri sem og innri. Forsendurnar eru eftirfarandi:
2022 2021
Endurheimtanlegar fjárhæðir allra fjárskapandi eininga var metið hærra en eignagrunnur og því engin virðisrýrnun færð hjá félaginu.
Við framkvæmd virðisrýrnunarprófs viðskiptavildar verða stjórnendur meta ákveðnar forsendur sem notaðar eru í árlegu
virðisrýrnunarprófi. Slíkt mat felur alltaf í sér ákveðna óvissu sem getur haft veruleg áhrif á útkomu prófanna ef forsendur reynast rangar.
Fjárskapandi einingar félagsins eru ekki viðkvæmar fyrir breytingum á meginforsendum virðisrýrnunarprófsins og myndu raunhæfar
breytingar á lykilforsendum ekki leiða til virðisrýrnunar.
31.12.2022 31.12.2021
Fjárfesting í öðrum félögum ...............................................................................................................................
38
47
Sjónvarpsefni til sýningar ....................................................................................................................................
204
237
Útlán til meira en 12 mánaða .............................................................................................................................
338
391
Aðrar eignir samtals ............................................................................................................................................
580
675
16.1. Önnur félög
Í árslok átti félagið hlutabréf í tveimur erlendum félögum og fjórum innlendum félögum þar sem eignarhlutir voru lægri en 20
%.
16.2.
Langtímakröfur
Langtímakröfur samanstanda af viðskiptaskuldabréfum og raðgreslusamningum til lengri tíma en 12 mánaða.
16. Aðrar eignir
Aðrar eignir greinast þannig:
Skýringar
22
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Vörur til endursölu og rekstrarvörubirgðir ..........................................................................................................
Sjónvarpsefni til sýningar ....................................................................................................................................
Birgðir samtals ....................................................................................................................................................
601
369
611
554
1.212
923
Viðskiptakröfur ....................................................................................................................................................
Niðurfærsla viðskiptakrafna ................................................................................................................................
Viðskiptakröfur samtals ......................................................................................................................................
2.129
2.341
( 84)
( 107)
2.045
2.234
Útlán ....................................................................................................................................................................
Niðurfærsla útlána ...............................................................................................................................................
Fært á langtímakröfur .........................................................................................................................................
Útlán samtals ......................................................................................................................................................
1.795
1.258
( 98)
( 44)
( 338)
( 391)
1.359
823
Fyrirframgreiddur kostnaður ..............................................................................................................................
Áfallnir vextir ......................................................................................................................................................
Aðrar skammtímakröfur .....................................................................................................................................
Aðrar skammtímakröfur samtals ........................................................................................................................
705
2.210
316
16
27
33
1.048
2.259
17.
Birgðir
Birgðir greinast þannig:
31.12.2022
31.12.2021
Vörunotkun vegna vörusölu ársins nam 1.879 m.kr. (2021: 2.391 m.kr.).
18.
Viðskiptakröfur
Viðskiptakröfur greinast þannig:
Breyting á niðurfærslu viðskiptakrafna greinist þannig:
Staða í ársbyrjun ..................................................................................................................................................
( 107)
( 133)
Breyting á niðurfærslu vegna krafna sem kunna tapast ..................................................................................
( 3)
( 15)
Tapaðar viðskiptakröfur á árinu ...........................................................................................................................
26
30
Fært á eignir til sölu .............................................................................................................................................
0
11
Staða í lok árs .......................................................................................................................................................
( 84)
( 107)
Niðurfærsla hefur verið reiknuð vegna krafna sem kunna tapast. Niðurfærslan er byggð á mati stjórnenda og reynslu fyrri ára.
Lánsáhætta vegna viðskiptavina er lítil þar sem viðskiptamenn félagsins eru margir og ótengdir. Nánar er fjallað um áhættu vegna
viðskiptakrafna í skýringu 28.
19.
Útlán
Útlán félagsins samanstanda af útlánum dótturfélags Símans hf., Símans Pay ehf. Eingöngu er um ræða útlán til einstaklinga til skamms
tíma, eða á bilinu 1-18 mánuðir.
20. Aðrar skammtímakröfur
Aðrar skammtímakröfur greinast þannig:
Skýringar
23
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Staða 1.1. ...........................................................................................................................................................
Keypt ...................................................................................................................................................................
Matsbreyting við viðtöku ....................................................................................................................................
Matsbreyting í árslok ..........................................................................................................................................
Fjáreignir á gangvirði gegnum rekstur ................................................................................................................
0
0
17.500
0
( 1.431)
0
( 382)
0
15.687
0
Ytri tekjur Mílu ....................................................................................................................................................
Sala til Mílu .........................................................................................................................................................
Samtals áhrif á tekjur ..........................................................................................................................................
1.324
1.846
( 188)
( 527)
1.136
1.319
Ytri gjöld Mílu .....................................................................................................................................................
Gjöld frá Mílu ......................................................................................................................................................
Samtals áhrif á gjöld ...........................................................................................................................................
( 5.719)
( 6.352)
5.044
6.580
( 675)
228
Skattaáhrif vegna sölu rekstrar til Mílu ...............................................................................................................
Gangvirðisbreyting seljendaláns vegna sölu Mílu teknu tilliti til skatta ..........................................................
Áhrif Sensa 2021 .................................................................................................................................................
Samtals áhrif af aflagðri starfsemi ......................................................................................................................
( 803)
0
( 1.144)
0
0
2.247
36.205
3.478
31.12.2022 31.12.2021
Verðbréf er óskráð skuldabréf á Sunstone II hf. og var selt í janúar 2023.
Fjármálagerninga á gangverði skal flokka eftir verðmatsaðferð. Öll eign félagsins sem færð er á gangvirði fellur undir stig 3, þar sem um
óskráð skuldabréf er að ræða. Skuldabréfið var endurmetið í ljósi breyttra markaðsaðstæðna í árslok.
22. Sala á tturfélagi
Í október 2021 undirrituðu Síminn hf. og Ardian France SA skuldbindandi samning um sölu Símans hf. á dótturfélaginu Mílu ehf. til Ardian
France SA. Uppgjör viðskiptanna átti sér stað í lok september 2022 og er kaupverðið fullu greitt með handbæru fjárhæð 32,7
ma.kr. og skuldabréfi að nafnvirði 17,5 ma.kr. Virði viðskiptanna (e. Enterprise value) var 69,5 ma.kr. meðtöldum fjárhagslegum
skuldbindingum Mílu ehf. sem kaupandinn yfirtók. Söluhagnaður að teknu tilliti til kostnaðar vegna viðskiptanna nam 37,8 ma.kr., að auki
var virði skuldabréfsins fært niður um 1.144 m.kr. teknu tilliti til skatta. Gerður var langtíma heildsölusamningur um kaup Símans hf. á
þjónustu Mílu ehf.
Áhrif Mílu ehf. á tímabilinu er eftirfarandi:
Hagnaður fyrir skatta ..........................................................................................................................................
461
1.547
Skattar ................................................................................................................................................................
(
97)
(
316)
Söluhagnaður ......................................................................................................................................................
37.788
0
Samtals áhrif aflu ...........................................................................................................................................
38.152
1.231
Greiðsluáhrif aflagðrar starfsemi ........................................................................................................................ 31.637 22.433
21. Verðbréf færð á gangvirði
Fjáreignir á gangvirði gegnum rekstur greinast þannig:
2022
1.1.-30.09.
2021
1.1.-31.12.
Skýringar
24
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Viðskiptavild ...............................................................................................................................................................................
Óefnislegar eignir .......................................................................................................................................................................
Rekstrarfjármunir .......................................................................................................................................................................
Langtímakröfur ..........................................................................................................................................................................
Birgðir ........................................................................................................................................................................................
Viðskiptakröfur og aðrar kröfur .................................................................................................................................................
Handbært ...............................................................................................................................................................................
Eignir flokkaðar til sölu ...............................................................................................................................................................
10.927
1.819
21.336
85
513
1.345
904
36.929
Langtímaskuldir ..........................................................................................................................................................................
Viðskiptaskuldir og aðrar skuldir ................................................................................................................................................
Skuldir sem tengjast eignum flokkuðum til sölu .........................................................................................................................
23.609
2.217
25.826
31.12.2021
23. Eigið
23.1.
Hlutafé
Útgefnir hlutir í lok ársins eru alls 4.400 m.kr. og er nafnverð hvers hlutar ein íslensk króna. Á árinu var hlutafé félagsins lækkað úr 7.540
m.kr. niður í 4.400 m.kr. Eitt atkvæði fylgir hverri krónu nafnverðs. Allir útgefnir hlutir eru greiddir fullu. Félagið á eigin hluti
nafnverði 158 m.kr. sem færðir eru til lækkunar á eigin (2021: 226 m.kr.). Samkvæmt gildandi endurkaupaáætlun keypti félageigin
bréf á árinu með það að markmiði að lækka eigið fé félagins.
23.2.
Yfirverð
Yfirverð er munurinn á greiðslum í krónum sem félagið fékk við kaup, sölu og útgáfu á hlutafé og nafnverði útgefinna hluta.
23.3. Lögbundinn varasjóður
Samkvæmt lögum um hlutafélög skal félagið binda 25% af nafnverði hlutafjár í varasjóði, sem ekki nota til greiða hluthöfum arð.
23.4. Annað bundið eigið
Þýðingar-
Annað bundið eigið greinist þannig:
munur í
Bundinn
ttur-
hlutdeildar-
félögum
reikningur
Samtals
Staða 1.1. 2021 ............................................................................................................................
454
220
674
Breyting ársins .............................................................................................................................
1.346
1.346
Staða 31.12.2021 .........................................................................................................................
454
1.566
2.020
Staða 1.1. 2022 ............................................................................................................................
2.020
Breyting ársins .............................................................................................................................
1.444)
Staða 31.12.2022 .........................................................................................................................
454
122
576
23.5. Óráðstafað eigið
Óráðstafað eigið er uppsafnaður óráðstafaður hagnaður og ójafnað tap samstæðunnar frá stofnun móðurfélagsins, frádregnum
arðgreiðslum og millifærslum til og frá öðrum eiginfjárliðum.
22. Sala á dótturfélagi, frh.:
Í árslok 2021 voru eignir og skuldir Mílu ehf. flokkaðar sem eignir og skuldir til sölu og greinast eftirfarandi:
454 1.566
( 1.444) (
Skýringar
25
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Staða í ársbyrjun...................................................................................................................................................
Afborganir............................................................................................................................................................
Lántökugjöld.........................................................................................................................................................
lán...................................................................................................................................................................
Fært á skuldir vegna eigna sem flokkast til sölu...................................................................................................
5.943
15.439
0
( 15.429)
13
( 57)
0
6.000
0
( 10)
5.956
5.943
Til greiðslu 2026 / 2025........................................................................................................................................
Til greiðslu 2027 / 2026........................................................................................................................................
Heildarlán meðtöldum næsta árs afborgunum................................................................................................
6.000
0
0
6.000
6.000
6.000
6,38% 3,25%
Hreyfingar á langtímaskuldum greinast á eftirfarandi hátt: 2022 2021
Afborganir langtímaskulda greinast þannig:
Í lánaskilmálum eru kvaðir um að uppfylla ákveðin fjármálahlutföll, sem voru uppfyllt í lok árs. Skuldir félagsins eru tryggðar með veði í
vörumerki félagsins.
31.12.2021
Meðalvextir
Eftirstöðvar
31.12.2022
Meðalvextir
Eftirstöðvar
24.
Langtímaskuldir
Lán félagsins greinast á eftirfarandi hátt:
6.000
( 44)
5.956
6.000
( 57)
5.943
25.
Leiguskuldbindingar
Hreyfingar á leiguskuldbindingum greinast á eftirfarandi hátt:
Fjarskipta-
Fasteignir
naður
og lóðir
Bifreiðar
Samtals
163
5.347
69
5.579
0
( 200)
( 19)
( 219)
0
44
1
45
0
0
28
28
0
( 1.427)
( 27)
( 1.454)
0
36
1
37
( 163)
( 2.987)
( 33)
( 3.183)
0
813
20
833
( 10)
( 235)
( 17)
( 262)
4
40
2
46
240
80
29
349
0
( 51)
( 3)
( 54)
0
69
1
70
234
716
32
982
Leiguskuldbindingar 1.1.2021.................................................................................
Leigugreiðslur..........................................................................................................
Greiddir vextir.........................................................................................................
Nýir samningar........................................................................................................
Lokun á samningum................................................................................................
Verðbætur af leiguskuldbindingu............................................................................
Fært út á skuldir sem tengjast eignum sem flokkaðar eru til sölu...........................
Leiguskuldbindingar 31.12.2021.............................................................................
Leigugreiðslur..........................................................................................................
Greiddir vextir.........................................................................................................
Nýir samningar........................................................................................................
Lokun á samningum................................................................................................
Verðbætur af leiguskuldbindingu............................................................................
Leiguskuldbindingar 31.12.2022.............................................................................
Skuldir í ISK, óverðtryggðar til greiðslu 2026 ..........................................................
Lántökukostnaður ..................................................................................................
Skýringar
26
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Tekjuskattsskuldbinding í ársbyrjun......................................................................................................................
Eignir til sölu.........................................................................................................................................................
Tekjuskattur af aflagðri starfsemi.........................................................................................................................
Tekjuskattur mabilsins........................................................................................................................................
Skattar til greiðslu á næsta ári..............................................................................................................................
Leiðrétting frá fyrra ári.........................................................................................................................................
Tekjuskattsskuldbinding samtals..........................................................................................................................
Frestaður skattur skiptist þannig á einstaka liði efnahagsreikningsins:
604
670
0
417
( 286)
0
345
421
( 562)
( 879)
( 12)
( 25)
89
604
Rekstrarfjármunir.................................................................................................................................................
Óefnislegar eignir.................................................................................................................................................
Skammtímakröfur.................................................................................................................................................
Leigðar eignir........................................................................................................................................................
Leiguskuldbindingar..............................................................................................................................................
Gengismunur........................................................................................................................................................
Langtímakröfur.....................................................................................................................................................
Skattalegt tap.......................................................................................................................................................
( 80)
( 105)
( 436)
( 525)
( 19)
( 14)
( 188)
( 151)
196
167
24
10
398
0
16
14
( 89)
( 604)
Viðskiptaskuldir ..................................................................................................................................................
Áfallinn kostnaður ...............................................................................................................................................
Viðskiptaskuldir samtals .....................................................................................................................................
3.281
1.463
1.507
678
4.788
2.141
2022 2021
Til greiðslu 2023 / 2022........................................................................................................................................
Til greiðslu 2024 / 2023........................................................................................................................................
Til greiðslu 2025 / 2024........................................................................................................................................
Til greiðslu 2026 / 2025........................................................................................................................................
Til greiðslu 2027 / 2026........................................................................................................................................
Afborganir síðar....................................................................................................................................................
Heildarleiguskuldbinding meðtöldum næsta árs afborgunum.........................................................................
Framlengingarákvæði
Flestir leigusamningar félagsins um fasteignir fela í sér framlengingarheimildir sem því er heimilt ta allt einu ári fyrir lok
óuppsegjanlegs leigutímabils. Félagið leggur mat á það við upphaf leigusamnings hvort það talið nokkuð líklegt það muni nýta
heimildir til framlenginga. Almennt er miðað við samningar séu í gildi í 15 ár frá 1. janúar 2019. Ef verulegar breytingar verða á
aðstæðum sem eru á valdi félagsins, mun það endurmeta hvort framlengingarheimildir verði nýttar.
31.12.2022 31.12.2021
27.
Viðskiptaskuldir
Viðskiptaskuldir greinast þannig:
Viðskiptaskuldir sem koma til greiðslu eftir 12 mánuði eða meira falla undir viðskiptaskuldir meðal langtímaskulda.
25. Leiguskuldbindingar, frh.:
Leiguskuldbinding greinast á eftirfarandi hátt:
251
180
253
183
259
189
45
197
29
24
145
60
982
833
26.
Tekjuskattsskuldbinding
Hreyfingar á tekjuskattsskuldbindingu greinast á eftirfarandi hátt:
Skýringar
27
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Áfallinn kostnaður ...............................................................................................................................................
Ógreidd laun og launatengd gjöld .......................................................................................................................
Ógreiddur virðisaukaskattur ...............................................................................................................................
Aðrar skammtímaskuldir .....................................................................................................................................
Aðrar skammtímaskuldir samtals .......................................................................................................................
508
458
242
152
210
266
0
13
960
889
31.12.2022 31.12.2021
29.
Áhættustýring
29.1. Stýring fjármögnunaráhættu
Félagið stýrir fjárhagssamsetningu þannig að tryggt sé að félög samstæðunnar séu rekstrarhæf, með það markmið að hámarka hagn
hluthafa með því að finna bestu samsetningu eigin fjár á móti skuldum. Stefna félagsins er óbreytt frá fyrra ári.
Fjárhagssamsetning félagsins samanstendur af lánum sem nánar eru upplistuð í skýringu númer 24, skammtímalánum og eiginsem
samanstendur af útgefnu hlutafé, varasjóðum og óráðstöfuðu eigin fé.
29.2. Stýring fjárhagslegrar áhættu
Starfsemi félagsins hefur það í för með sér rekstur, eignir, skuldir og eigið eru undirorpin fjárhagslegri áhættu. Sú áhætta
samanstendur meðal annars af markaðsáhættu, mestmegnis tengdri gengi gjaldmiðla og vaxtastigi, lánsáhættu og lausafjáráhættu.
Fjárstýring Símans veitir félögum innan samstæðunnar miðlæga fjármálaþjónustu svo sem vegna fjármögnunar, gjaldeyriskaupa,
vaxtastýringar og áhættumati. Starfsemi fjárstýringar er hagað innan ramma fjárstýringarstefnu Símans sem er endurskoðuð árlega af
stjórn félagsins. Félagið tekur ekki stöðu í fjármálagerningum, þar með talið afleiddum fjármálagerningum, byggða á spákaupmennsku.
29.3.
Vaxtaáhætta
Vaxtaáhætta er áhættan af því gangvirði eða framtíðarsjóðsflæði fjármálagerninga muni sveiflast vegna breytinga á markaðsvöxtum.
Breytingar á markaðsvöxtum hafa áhrif á vaxtatekjur og vaxtagjöld í rekstrarreikningi. Lánasafn félagsins samanstendur af num í ISK með
breytilegum vöxtum. Vaxtaberandi fjárskuldir félagsins eru hærri en vaxtaberandi fjáreignir, en vaxtaáhættan er vegna breytilegra vaxta.
Áhættan liggur því í að möguleg hækkun á vöxtum leiði til hækkunar á fjármagnsliðum.
Næmnigreining á breytingum á vöxtum var gerð miðað við stöðu á fjáreignum og fjárskuldum í lok ársins. Næmnigreiningin gerir ráð fyrir
fjárhæð fjárskulda með breytilega vexti í lok árs eins allt árið. Miðað við 100 punkta hækkun á markaðsvöxtum og allar aðrar
forsendur séu óbreyttar þá breytist afkoma og eigið um 18 m.kr. eftir skatta. (2021; 10 m.kr.). Fjáreignir og fjárskuldir félagsins með
fasta vexti eru ekki færðar á gangvirði og því ekki næmar fyrir breytingum á xtum. Gengið hefur verið frá samkomulagi um sölu
verðbréfaeignar félagsins og því hafa vaxtabreytingar ekki áhrif þar á.
29.4.
Gjaldmiðlaáhætta
Félagið ber stærstu áhættu gagnvart EUR og USD. Hluti af fjárfestingum félagsins er í erlendri mynt ásamt rekstrargjöldum. minna
marki hefur gengið áhrif á rekstrartekjur félagsins. Í árslok 2022 voru engin af langtímalánum félagsins í erlendum gjaldmiðlum, eins og í
árslok 2021.
Gengi helstu gjaldmiðla á árinu sjá i eftirfarandi töflu:
Meðalgengi
Árslokagengi
2022
2021
2022
2021
EUR ........................................................................................................................
142,3
150,2
151,5
147,6
DKK ........................................................................................................................
19,1
20,2
20,4
19,9
USD ........................................................................................................................
135,4
127,3
142,0
130,4
28. Aðrar skammtímaskuldir
Aðrar skammtímaskuldir greinast þannig:
Skýringar
28
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
EUR ........................................................................................................................
DKK ........................................................................................................................
USD ........................................................................................................................
Aðrir gjaldmiðlar ....................................................................................................
299
70
1.827
126
1
95
0
0
84
0
631
445
8
5
14
15
392
170
2.472
586
Ógjaldfallið ............................................................................................................
Gjaldfallið innan 30 daga .......................................................................................
Gjaldfallið fyrir 31-60 dögum .................................................................................
Gjaldfallið fyrir 61-180 dögum ...............................................................................
Gjaldfallið fyrir meira en 180 dögum .....................................................................
998
1.235
34
46
1.043
1.028
16
29
48
39
9
8
23
22
11
9
17
17
14
15
2.129
2.341
84
107
29. Áhættustýring, frh.:
Eignir og skuldir félagsins í erlendri mynt miðað við gengi í lok árs sjá í eftirfarandi töflu:
Eignir
Skuldir
2022
2021 2022 2021
Efnahagsreikningur félagsins er ekki viðkvæmur gagnvart flökti á gengi gjaldmiðla. Næmnigreining á gengisáhættu metur áhrif flökts
gengis gjaldmiðla á útistandandi fjármagnsliði miðað við gengi við lok núverandi tímabils. Gert er ráð fyrir allar aðrar breytur séu fastar.
Áhrifin teknu tilliti til skatta á afkomu og eigið eru 17 m.kr. (2021: 3 m.kr) hækkun/lækkun fyrir hvert 1% í hækkun/lækkun á gengi
krónunnar.
29.5.
Lánsáhætta
Lánsáhætta er hættan á fjárhagslegu tapi félagsins ef viðskiptamaður eða mótaðili í fjármálagerningi getur ekki staðið við umsamdar
skuldbindingar sínar. Áhætta félagsins gagnvart nsáhættu er takmörkuð við fjárhagslegar eignir listaðar á efnahagsreikningi auk vissra
ábyrgða. Félagið fylgist reglulega með þróun þeirra eigna sem tengjast útlánaáhættu. Viðskipakröfur félagsins eru á hendur fjöldamörgum
viðskiptavinum sem dreifast á margar starfsgreinar og landssvæði. Viðskiptakröfur eru því ekki háðar fáum stórum viðskiptavinum.
Hámarksútlánaáhætta greinist þannig:
Mesta mögulega tap
2022
2021
Viðskiptakröfur .....................................................................................................................................................
2.129
2.341
Útlán .....................................................................................................................................................................
1.795
1.214
Aðrar skammtímakröfur .......................................................................................................................................
1.048
2.259
Handbært ..........................................................................................................................................................
3.721
3.509
Ábyrgðir ................................................................................................................................................................
23
24
8.716
9.347
Meirihluti viðskiptakrafna félagsins eru til greiðslu innan 90 daga. Mynduð er niðurfærsla vegna áætlaðrar virðisrýrnunar viðskiptakrafna
og annarra krafna. Niðurfærslan er í meginatriðum sérstök niðurfærsla vegna einstakra viðskiptamanna og sameiginleg niðurfærsla með
tilliti til aldurs krafna, sem ekki hefur verið tengd einstökum viðskiptamönnum. Sameiginlega niðurfærslan er ákveðin með tilliti til
innheimtusögu sambærilegra krafna.
Eftirfarandi tafla sýnir aldursdreifingu viðskiptakrafna sem komnar eru á gjalddaga teknu tilliti til niðurfærslu:
Nafnverð kröfu
Niðurfærsla
2022
2021
2022
2021
Skýringar
29
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Ógjaldfallið ..........................................................................................................................................................
Gjaldfallið innan 30 daga ....................................................................................................................................
Gjaldfallið fyrir 31-60 dögum ..............................................................................................................................
Gjaldfallið fyrir 61-180 dögum ............................................................................................................................
Gjaldfallið fyrir meira en 180 dögum ..................................................................................................................
1.697
( 34)
42
( 25)
7
( 4)
22
( 15)
27
( 20)
1.795
( 98)
31. desember 2021
Langtímalán ...............................................................
Leiguskuldbindingar ..................................................
Viðskiptaskuldir .........................................................
Skuldir við lánastofnanir ............................................
5.943
282
284
6.709
7.275
833
216
210
435
15
876
3.030
3.030
3.030
1.518
1.540
1.540
11.324
5.068
494
7.144
15
12.721
29. Áhættustýring, frh.:
Lánsáhætta vegna viðskiptavina er lítil þar sem viðskiptamenn félagins eru margir og ótengdir. Því telja stjórnendur félagsins ekki þörf
á frekar varúðarfærslum umfram hefðbundnar niðurfærslur. Undir rekstrarkostnaði voru gjaldfærðar 26 m.kr. vegna niðurfærslu krafna á
árinu 2022 (2021 15 m.kr.).
Eftirfarandi tafla sýnir aldursdreifingu útlána sem komnar eru á gjalddaga teknu tilliti til niðurfærslu:
Nafnverð
Niður-
kröfu
færsla
2022
2022
Undir fjármagnskostnaði voru gjaldfærðar 92 m.kr. vegna niðurfærslu útlána á árinu 2022 (2021 42 m.kr.).
29.6.
Lausafjáráhætta
Lausafjáráhætta er áhættan á því félagið lendi í erfiðleikum við mæta fjárhagslegum skuldbindingum sínum í náinni framtíð. Félagið
mætir þessari áhættu með því að gera áætlanir um greiðslur og tryggja nægjanlega varasjóði. Eftirfarandi tafla greinir skuldbindingar
félagsins eftir gjalddögum þeirra. Taflan miðar við ónúvirtar greiðslur og greitt á fyrsta samningsbundna greiðsludegi. Vegið meðaltal
fljótandi vaxta er 8,03% (2021: 3,25%).
Bókf. verð
31. desember 2022
Langtímalán ...............................................................
Leiguskuldbindingar ..................................................
Viðskiptaskuldir .........................................................
Skammtímalán ..........................................................
29.7.
Gangvirði
Það er mat stjórnenda ekki verulegur munur á bókfærðu virði fjáreigna og fjárskulda og gangvirði þeirra í reikningsskilunum.
30. Ábyrgðir og önnur mál
Félagið hefur lagt eignir veði til tryggja skuldbindingar vegna lána fjárhæð 6.026 m.kr. (2021: 6.014 m.kr.) í árslok.
Innan árs
1-2 ár
2-5 ár
> 5 ár
Samtals
5.956
501
502
6.753
7.756
982
296
285
370
169
1.120
5.748
5.748
5.748
1.929
2.053
2.053
14.615
8.598
787
7.123
169
16.677
Skýringar
30
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
31.
Málarekstur
Félagið stendur í málarekstri vegna mála sem snúa túlkunum á fjarskipta-, fjölmiðla- og samkeppnislögum.
Síminn og Sýn hafa átt í ágreiningi í tengslum við dreifingu á sjónvarpsefni. Póst- og fjarskiptastofnun (Fjarskiptastofnun) komst
þeirri niðurstöðu að Síminn hefði farið gegn fjölmiðlalögum sbr. ákvörðun PFS nr. 10/2018. Lagði stofnunin á sekt að fjárhæð 9 m.kr. sem
félagið hefur þegar greitt. Síminn telur háttsemi félagsins í fullu samræmi við ákvæði fjölmiðlalaga og höfðaði mál til ógildingar
ákvörðunar st- og fjarskiptastofnunar. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í málinu og ógilti ákvörðun PFS hluta og lækkaði sektina
niður í 7 m.kr. Síminn áfrýjaði málinu til Landsréttar sem staðfesti niðurstöðu Póst- og fjarskiptastofnunar og hækkaði sektina aftur í 9
m.kr. Síminn hefur óskað eftir leyfi til áfrýja málinu til staréttar sem rétturinn samþykkti 10. október 2022. Í kjölfará ákvörðun
PFS sendi Sýn kröfu til Símans um greiðslu skaðabóta fjárhæð 1,9 ma.kr. Síminn hafnaði kröfunni og benti á það mætti hvorki ráða
af erindi Sýnar skilyrði skaðabótaskyldu væri fyrir hendi heldur væri gerð tilraun til ra sönnur á ætlað tjón Sýnar. mati
Símans var um tilhæfulausa kröfu ræða og vísaði Héraðsdómur Reykjavíkur kröfu Sýnar frá dómi vegna vanreifunar. Í framhaldinu lagði
Sýn fram beiðni um dómkvaðningu matsmanna og stefndi Símanum fyrir héraðsdómi Reykjavíkur til greiðslu skaðabóta fjárhæð 125
m.kr. Síminn hafnaði málatilbúnaði Sýnar og skilaði greinargerð vegna málsins. Sýn stefndi Símanum einnig til greiðslu fjárhæðar 270 m.kr.
og mun Síminn skila greinargerð þar sem málatilbúnaði Sýnar verður hafnað. Þá hefur Gagnaveita Reykjavíkur (nú Ljósleiðarinn) sent
Símanum kröfu um greiðslu fjárhæð 1,3 ma.kr. Síminn hafnaði kröfunni og benti á það mætti ekki ráða af erindi Ljósleiðarans
skilyrði skaðabótaskyldu væri fyrir hendi. Að mati Símans er um tilhæfulausa kröfu ræða. PFS og Sýn hafa ennfremur höfðað mál fyrir
Héraðsdómi Reykjavíkur og gert kröfu um úrskurður úrskurðarnefndar póst- og fjarskiptamála nr. 7/2019 verði felldur úr gildi, en
úrskurður nefndarinnar fól í sér ógildingu á ákvörðun PFS nr. 27/2019 þar sem stofnunin lagði sekt fjárhæð 9 m.kr. á Símann. Síminn
mun gera kröfu um úrskurður nefndarinnar standi óhaggaður. Þrátt fyrir óvissa sé um niðurstöður þessara mála er það mat
stjórnenda ekki komi til verulegra fjárútláta vegna þeirra. Félagið hefur ekki fært neinn kostnað í reikningsskil sín vegna mögulegra bóta
í framangreindum málum enda mat félagsins að þau séu tilhæfulaus.
Samkeppniseftirlitið komst þeirri niðurstöðu á árinu 2020 Síminn hefði brotið gegn ákvörðunum Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2015
og 20/2015 og lagði á sekt fjárhæð 500 m.kr. sem Síminn greiddi. Síminn kærði ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar
samkeppnismála og gerði kröfu um ógildingu ákvörðunarinnar. Áfrýjunarnefnd samkeppnismála skilaði úrskurði í byrjun árs 2021 þar sem
nefndin felldi úr gildi þann hluta ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins sem laut meintu broti gegn 6/2015 og kkaði sektina niður í 200
m.kr. Síminn og Samkeppniseftirlitið höfðuðu mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur frá 11. október 2022
var fella ákvörðun Samkeppniseftirlitsins úr gildi og gerði Samkeppniseftirlitinu endurgreiða Símanum 200 m.kr. auk dráttarvaxta.
Samkeppniseftirlitið hefur áfrýjað dóminum til Landsréttar. Félagið er sem fyrr þeirrar skoðunar fyrirkomulag um sölu á þjónustu
félagsins fyllilega í samræmi við samkeppnislög og þær ákvarðanir sem félagið hefur gengist undir á grundvelli samkeppnislaga, líkt og
staðfest var með dómi héraðsdóms.
32. Tengdir aðilar
Hluthafar sem hafa veruleg áhrif á starfsemi samstæðunnar, stjórnendur og stjórnarmenn og nánir fjölskyldumeðlimir þeirra og félög sem
þeir ráða yfir teljast til tengdra aðila. Viðskipti við tengda aðila eru óveruleg. Viðskiptum milli félaga sem innifalin eru í samstæðureikningi
hefur verið eytt út í samstæðureikningi félagsins.
Laun og hlunnindi til stjórnar og stjórnenda félagsins vegna starfa fyrir félög í samstæðunni og eignarhlutir í félaginu greinast þannig:
Fyrir árið 2022
Laun og
Kaupaukar
Mótframlag
Fjöldi hluta
hlunnindi
í lífeyrissjóð
beinn/óbeinn
Laun og hlunnindi stjórnar og forstjóra
Jón Sigurðsson, formaður .......................................................................................
10,6
1,2
700,5
Sigrún Ragna Ólafsdóttir, varaformaður ................................................................
5,9
0,8
0,3
Arnar Þór Másson, stjórnarmaður ..........................................................................
5,6
0,6
0,0
Bjarni Þorvarðarson, stjórnarmaður .......................................................................
5,9
0,8
0,0
Björk Viðarsdóttir, stjórnarmaður ..........................................................................
5,6
0,6
0,0
Orri Hauksson, forstjóri ..........................................................................................
60,4
42,6
13,4
25,1
Framkvæmdastjórar* .............................................................................................
139,0
71,0
26,7
3,9
233,0
113,6
44,1
729,8
*Framkvæmdastjórar innan móðurfélags, samtals 5 aðilar, þar af 2 aðilar frá miðju ári.
Skýringar
31
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
32. Tengdir aðilar, frh.:
Lækkun á eignarhlutum stjórnar, forstjóra og framkvæmdastjóra milli ára skýrist af lækkun hlutafjár sem framvæmd var á árinu, auk
breytinga á framkvæmdastjórn.
Fyrir árið 2021
Laun og
Kaupaukar
Mótframlag
Fjöldi hluta
hlunnindi í lífeyrissjóð
beinn/óbeinn
Laun og hlunnindi stjórnar og forstjóra
Jón Sigurðsson, formaður .......................................................................................
10,1
1,2
1.162,2
Sigrún Ragna Ólafsdóttir, varaformaður ................................................................
4,5
0,6
0,5
Arnar Þór Másson, stjórnarmaður ..........................................................................
4,3
0,5
0,0
Bjarni Þorvarðarson, stjórnarmaður .......................................................................
5,5
0,7
0,0
Björk Viðarsdóttir, stjórnarmaður ..........................................................................
4,3
0,5
0,0
Helga Valfells, fyrrverandi stjórnarmaður ..............................................................
1,5
0,2
0,0
Kolbeinn Árnason, fyrrverandi stjórnarmaður .......................................................
1,1
0,1
0,9
Sylvía Kristín Ólafsdóttir, fyrrverandi stjórnarmaður ..............................................
0,4
0,0
0,0
Orri Hauksson, forstjóri ..........................................................................................
56,4
11,1
8,7
42,2
Framkvæmdastjórar* .............................................................................................
123,1
22,9
20,0
13,9
211,2
34,0
32,5
1.219,7
*Framkvæmdastjórar innan samstæðunnar, samtals 4 aðilar
2022 2021
Endurskoðun ársreiknings og könnun ársreiknings
KPMG Íslandi .........................................................................................................................................................
15
19
KPMG Danmörku ..................................................................................................................................................
1
1
16
20
Önnur þóknun til endurskoðunarfyrirtækja
KPMG Íslandi .........................................................................................................................................................
7
16
7
16
34. Atburðir eftir reikningsskiladag
Engir atburðir hafa átt sér stað eftir lok reikningsskiladags sem höfðu áhrif á ársreikninginn eða veita þarf upplýsingar um.
35. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir
Reikningsskilaaðferðum sem er lýst hér á eftir hefur verið beitt með samræmdum hætti fyrir öll tímabil sem koma fram í ársreikningnum
af öllum félögum í samstæðunni. Þeir reikningsskilastaðlar sem tóku gildi 1. janúar 2022 hafa ekki veruleg áhrif á reikningsskil félagsins.
Til auka upplýsingagildi ársreikningsins eru skýringar við hann birtar á grundvelli þess hversu viðeigandi og mikilvægar þær eru fyrir
lesandann. Það þýðir upplýsingar sem metnar eru hvorki mikilvægar viðeigandi fyrir notanda reikningsskilanna eru ekki birtar í
skýringum.
33. Þóknun til endurskoðenda
Þóknun til endurskoðenda samstæðunnar sundurliðast þannig:
Þóknun til endurskoðenda samstæðunnar samtals ..............................................................................................
23 36
Skýringar
32
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
35. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
35.1.
Samstæða
Ársreikningur samstæðunnar tekur til ársreiknings móðurfélagsins og dótturfélaga þess. Dótturfélög eru þau félög þar sem samstæðan fer
með yfirráð. Yfirráð grundvallast af því hvort fjárfestir hefur ákvörðunarvald yfir fjárfestingunni, ber áhættu eða hefur réttinn til njóta
breytilegs ávinnings vegna þátttöku í fjárfestingunni og getur með ákvörðunarvaldi haft áhrif á ávinning sinn af fjárfestingunni.
Rekstrarniðurstaða keyptra eða seldra dótturfélaga er meðtalin í samstæðurekstrarreikningi frá og með kaupdegi eða fram að söludegi
eftir því sem við á. Ef við á eru gerðar leiðréttingar á reikningsskilum dótturfélaga til samræmis við reikningsskilaaðferðir samstæðunnar.
Meðal markmiða samstæðureikningsskilanna er birta einungis tekjur, gjöld, eignir og skuldir samstæðunnar út á við og er því
viðskiptum innan hennar eytt út við gerð reikningsskilanna.
35.2. Sameining félaga
Kaup á dótturfélögum eru færð samkvæmt kaupaðferð en í henni felst eignir, skuldir og eiginfjárgerningar útgefnir af samstæðunni,
sem látin eru í skiptum fyrir yfirráð í keyptu félagi, eru metnar til gangvirðis á kaupdegi. Viðskiptakostnaður tengdur kaupunum er færður í
rekstrarreikningi á því tímabili sem hann fellur til.
Ef kaupin fela í sér óvissa greiðslu er eignin eða skuldin sem tengist kaupunum metin á gangvirði á kaupdegi og hluti kaupverðsins sem er
umfram gangvirði eignarhluta samstæðunnar í eignum, skuldum og óvissum skuldum félaga á kaupdegi er færður sem viðskiptavild. Síðari
breytingar á gangvirði slíkra eigna og skulda eru færðar til jöfnunar á kostnaði tengdum kaupunum þar sem þær uppfylla skilyrði um
leiðréttingu á tímabilinu (sjá hér neðan). Allar aðrar síðari breytingar á gangvirði óvissra eigna og skulda eru rðar í samræmi við
viðeigandi IFRS staðal.
Matstímabilið er frá kaupdegi til þess dags er félagið hefur fengið fullnægjandi upplýsingar um aðstæður á kaupdegi, hámarki 1 ár.
35.3.
Viðskiptavild
Viðskiptavild sem myndast við sameiningu er færð til eignar þann dag sem félagið nær yfirráðum í keyptu félagi kaupdegi). Viðskiptavild
er mismunur á kaupverði dótturfélags og hlutdeildar í hreinni eign þess eftir eignir og skuldir hafa verið metnar til gangvirðis á
kaupdegi. Viðskiptavildin er færð í starfsrækslugjaldmiðli keyptu einingarinnar og uppreiknuð miðað við uppgjörsgengi í lok
uppgjörstímabils.
Viðskiptavild er ekki afskrifuð heldur metin árlega með tilliti til virðisrýrnunar eða oftar ef vísbending um virðisrýrnun er til staðar. Við
framkvæmd virðisrýrnunarprófs er viðskiptavildinni skipt niður á fjárskapandi einingar. Þær fjárskapandi einingar sem viðskiptavildinni
hefur verið úthlutað á eru prófaðar með tilliti til virðisrýrnunar og ef bókfært verð er hærra en virði þeirra hefur virðisrýrnun átt sér stað.
Hafi virðisrýrnun átt sér stað er viðskiptavild fyrst færð niður og síðar aðrar eignir sem tilheyra viðkomandi fjárskapandi einingu. Óheimilt
er að bakfæra áður færða virðisrýrnun viðskiptavildar á síðari tímabilum.
Við sölu á dótturfélagi er fjárhæð viðskiptavildar, sem rekja til þess, reiknuð inn í söluhagnað eða sölutap sem birt er í
rekstrarreikningi.
35.4.
Tekjur
Tekjur af sölu á vörum og þjónustu eru metnar á gangvirði greiðslunnar sem er móttekin eða er innheimtanleg, að frádregnum afsláttum
og endurgreiðslum. Tekjur eru færðar í rekstrarreikning þegar félagið hefur uppfyllt samningsskyldu sína sem er yfirleitt vafhendingu,
líklegt er að endurgjaldið verði innheimt og unnt er að meta kostnað vegna sölunnar og möguleg skil á vörum á áreiðanlegan hátt.
Megintekjuflokkar félagsins eru eftirfarandi: samtengingar- og reikitekjur, mánaðargjöld, stofngjöld, línuleigur, útseld vinna, auglýsingar í
sjónvarpi og notendabúnaður.
Mánaðargjöld eru tekjufærð miðað við áskriftartímabil en tekjur vegna umferðar eru færðar miðað við raunverulega notkun viðskiptavina.
Tekjum vegna fyrirframgreiddrar þjónustu er frestað þar til viðskiptavinur nýtir þá þjónustu sem hann hefur greitt fyrir.
Tekjur af vörusölu eru færðar í rekstrarreikning þegar verulegur hluti áhættu og eignarhalds flyst til kaupanda.
Skýringar
33
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
35. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
Auglýsingatekjur í sjónvarpi eru færðar í rekstrarreikning þegar auglýsingar eru birtar. Tekjufærsla þeirra er gerð við fyrstu sýningu þrátt
fyrir að sama auglýsing geti verið birt oftar en einu sinni vegna endursýninga á sjónvarpsþáttum. Sama regla gildir um kostun einstakra
sjónvarpsþátta.
Tekjur af veittri þjónustu eru færðar í rekstrarreikning í hlutfalli við stöðu verks á uppgjörsdegi. Staða verks er metin með hliðsjón af vinnu
sem lokið er.
35.5. Erlendir gjaldmiðlar
Ársreikningar
félaga
innan
samstæðunnar
eru
gerðir
í
þeim
gjaldmiðli
sem
stærstur
hluti
starfseminnar
heyrir
undir,
þ.e.
starfsrækslugjaldmiðli. Við gerð ársreiknings samstæðu eru ársreikningar erlendra dótturfélaga umreiknaðir í íslenskar krónur sem er
starfsrækslugjaldmiðill og framsetningargjaldmiðill móðurfélagsins.
Við gerð reikningsskila hvers félags innan samstæðunnar eru viðskipti í öðrum gjaldmiðlum en starfsrækslugjaldmiðli færð á gengi hvers
viðskiptadags. Peningalegar eignir og skuldir eru færðar miðað við skráð gengi á reikningsskiladegi. Efnislegar eignir og skuldir metnar á
kostnaðarverði eru færðar á upphaflegu skráðu gengi.
Við gerð samstæðuársreiknings eru eignir og skuldir erlendra félaga umreiknaðar á skráðu gengi reikningsskiladags. Tekjur og gjöld eru
umreiknuð á meðalgengi ársins.
Við sölu erlendrar rekstrareiningar er uppsafnaður gengismunur tengdur rekstrareiningunni í samstæðunni færður af eigin í
rekstrarreikning. Þýðingarmunur sem búið var að ráðstafa til minnihluta er bakfærður en ekki gjaldfærður í rekstrarreikning.
Viðskiptavild og gangvirðisbreytingar vegna kaupa á erlendri starfsemi eru færðar á skráðu gengi reikningsskiladags.
35.6.
Skattamál
Gjaldfærður tekjuskattur samanstendur af tekjuskatti til greiðslu og frestuðum tekjuskatti.
Tekjuskattur til greiðslu
Tekjuskattur til greiðslu er tekjuskattur sem áætlað er komi til greiðslu á næsta ári vegna skattskylds hagnaðar ársins auk leiðréttinga á
tekjuskatti til greiðslu vegna fyrri ára. Skattskyldur hagnaður getur verið annar en reikningshaldslegur hagnaður. Reiknaður tekjuskattur
miðast við gildandi skatthlutfall á reikningsskiladegi á hverju skattasvæði.
Frestaður tekjuskattur
Frestaður tekjuskattur stafar af tímabundnum mismuni efnahagsliða í skattuppgjöri annars vegar og ársreikningi hins vegar þar sem
tekjuskattstofn félagsins er miðaður við aðrar forsendur en reikningsskil þess. Tekjuskattsskuldbinding er uppreiknuð fyrir allan
tímabundinn mismun. Tekjuskattseign er uppreiknuð því marki sem metið er nýtist á ti skattskyldum hagnaði í framtíðinni.
Frestaður tekjuskattur er ekki færður vegna viðskiptavildar sem ekki er skattalega frádráttarbær.
Frestaður tekjuskattur miðast við gildandi skatthlutfall á reikningsskiladegi.
Tekjuskattseign og tekjuskattsskuldbindingu er jafnað saman innan samstæðunnar þegar lagalegur réttur er til þess, þau varða tekjuskatt
sem lagður er á af sömu yfirvöldum á sama fyrirtæki eða mismunandi fyrirtæki sem eru samsköttuð og gert er ráð fyrir muni greiða
skatta sameiginlega.
Skattar tímabilsins
Frestaður skattur er gjaldfærður í rekstrarreikningi nema þegar hann tengist liðum meðal eigin fjár en þá er hann færður meðal eigin fjár.
Skýringar
34
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
35. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
35.7. Hagnaður á hlut
Í ársreikningnum er sýndur grunnhagnaður á hlut og þynntur hagnaður á hlut fyrir almenna hluti í félaginu. Grunnhagnaður á hlut er
reiknaður sem hlutfall hagnaðar, sem ráðstafað er til hluthafa í móðurfélaginu, og vegins meðalfjölda virkra hluta á árinu. Þynntur
hagnaður á hlut er reiknaður með því leiðrétta meðalfjölda virkra hluta vegna mögulegrar þynningar vegna hluta sem gæti þurft
gefa út í samræmi við kaupréttarsamninga starfsmanna.
35.8.
Rekstrarfjármunir
Eignir eru skráðar meðal rekstrarfjármuna þegar líklegt er hagrænn ávinningur tengdur eigninni muni nýtast samstæðunni oggt er
meta kostnað vegna eignarinnar með áreiðanlegum hætti.
Rekstrarfjármunir eru færðir á upphaflegu kostnaðarverði frádregnum uppsöfnuðum afskriftum og viisrýrnun.
Afskriftir eru færðar á kerfisbundinn hátt á áætluðum nýtingartíma eignarinnar teknu tilliti til vænts hrakvirðis. Afskriftaraðferð,
áætlaður nýtingartími og hrakvirði er endurmetið að minnsta kosti árlega.
Hagnaður eða tap vegna sölu rekstrarfjármuna er mismunur söluverðs og bókfærðs verðs eigna á söludegi og er fært í rekstrarreikning.
35.9. Óefnislegar eignir
Keyptar óefnislegar eignir
Óefnislegar eignir eru færðar á kostnaðarverði frádregnum uppsöfnuðum afskriftum og virðisrýrnun. Afskriftir eru færðar á
kerfisbundinn hátt á áætluðum nýtingartíma eignarinnar. Áætlaður nýtingartími er endurmetinn í lok hvers reikningsskilatímabils.
Óefnislegar eignir sem myndast við sameiningu félaga
Óefnislegar eignir sem myndast í reikningsskilum við sameiningu félaga eru aðeins færðar ef þær eru aðgreinanlegar frá viðskiptavild. Við
upphaflega skráningu eru þær færðar á kostnaðarverði á kaupdegi en við síðara mat eru þær færðar á kostnaðarverði frádregnum
uppsöfnuðum afskriftum og virðisrýrnun.
35.10. Virðisrýrnun af öðrum eignum en viðskiptavild
Á reikningsskiladegi er bókfært verð efnislegra og óefnislegra eigna yfirfarið í þeim tilgangi að kanna hvort vísbending sé um virðisrýrnun.
slík vísbending til staðar er endurheimtanlegt virði eignarinnar metið. Endurheimtanlegt virði fjárskapandi einingar sem eignin fellur
undir er metið þegar ekki er hægt að meta endurheimtanlegt virði einstakra eigna.
Óefnislegar eignir sem hafa óendanlegan líftíma eru yfirfarnar í þeim tilgangi kanna hvort vísbending um virðisrýrnun.
Endurheimtanlegt virði er annað hvort gangvirði frádregnum áætluðum sölukostnaði eða nýtingarvirði eignar, hvort sem hærra reynist.
Nýtingarvirði er áætlað framtíðarfjárstreymi sem er núvirt með vöxtum fyrir skatta þar sem vextirnir endurspegla mat markaðarins á
tímavirði peninga hverju sinni og þá áhættu sem fylgir eigninni.
endurheimtanlegt virði eignar metið lægra en kfært verð er virði hennar fært niður í endurheimtanlegt virði. Tap vegna
virðisrýrnunar er fært í rekstrarreikning en hafi eignin verið endurmetin kemur virðisrýrnunin fyrst til lækkunar á áður færðu endurmati.
Ef tap vegna virðisrýrnunar snýst við er bókfært verð eignarinnar hækkað aftur en þó aldrei umfram bókfært verð fyrir virðisrýrnun
teknu tilliti til afskrifta. Bakfærsla virðisrýrnunar færist í rekstrarreikning nema viðkomandi eign hafi áður verið endurmetin, en þá er
hækkunin færð sem endurmatshækkun.
35.11.
Birgðir
Birgðir eru metnar á kostnaðarverði eða söluverði hvort sem lægra reynist, teknu tilliti til úreltra og gallaðra vara. Kostnaðarve
birgða samanstendur af kostnaði við öflun þeirra ásamt öðrum kostnaði sem fellur til við koma birgðunum í söluhæft ástand. Söluverð
er áætlað söluverð að frádregnum áætluðum sölukostnaði.
Skýringar
35
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
35. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
35.12.
Skuldbindingar
Skuldbinding er færð þegar samstæðan ber lagalega eða líklega greiðsluskyldu vegna liðinna atburða og hægt er að meta fjárhæð hennar
með áreiðanlegum hætti. Fjárhæð skuldbindingar er byggð á besta mögulega mati á skuldinni sem er fyrirliggjandi á reikningsskiladegi. Ef
skuldbindingin er metin út frá áætluðu framtíðarsjóðstreymi er skuldbinding færð miðað við núvirt áætlað sjóðstreymi.
Þegar virði skuldbindingarinnar er endurheimtanlegt frá þriðja aðila er fjárhæð hennar færð til eignar.
35.13.
Fjáreignir
Fjáreignir eru flokkaðar á afskrifuðu kostnaðarverði. Flokkunin er ákveðin við upphaflega skráningu og fer eftir eðli og tilgangi
fjáreignarinnar. Öll almenn viðskipti með fjáreignir eru skráð á viðskiptadegi. Með almennum viðskiptum er átt við kaup og sölu fjáreigna
sem grundvallast af samningi eða markaðsvenjum um afhendingu eða móttöku fjáreigna innan tiltekins tíma.
Vaxtatekjur eru færðar miðað við virka vexti fyrir alla fjármálagerninga. Aðferð virkra vaxta felst í því reiknað er endurgreiðsluvirði
fjáreignar eða fjárskuldar og vaxtatekjum og vaxtagjöldum jafnað á líftímanum. Virkir vextir er ávöxtunarkrafa sem núvirðir áætlað
sjóðstreymi eða tekjur yfir áætlaðan líftíma fjármálagernings, eða yfir styttra tímabil ef vá, þannig það jafngildi bókfærðri fjárhæð
fjáreignarinnar eða fjárskuldarinnar í efnahagsreikningi.
Vaxtatekjur eru færðar miðað við virka vexti fyrir alla fjármálagerninga aðra en þá sem skilgreindir eru sem fjáreignir á gangvirði í gegnum
rekstrarreikning.
Fjáreignir færðar á afskrifuðu kostnaðarverði
Fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði eru fjáreignir með föstum eða ákvarðanlegum greiðslum sem ekki eru skráðar á virkum markaði.
Slíkar eignir eru í upphafi færðar á gangvirði viðbættum öllum tengdum viðskiptakostnaði, nema gerningurinn skilgreindur á
gangvirði í gegnum rekstrarreikning í samræmi við gangvirðisheimildina. Eftir upphaflega skráningu eru fjáreignir færðar á afskrifuðu
kostnaðarverði miðað við virka vexti, frádreginni virðisrýrnun þegar við á. Fjáreignir samanstanda af handbæru fé, verðbréfaeign,
samningum, viðskiptakröfum og öðrum kröfum.
Virðisrýrnun fjáreigna
Á reikningsskiladegi er bókfært verð fjáreigna metið í þeim tilgangi kanna hvort vísbending um virðisrýrnun. Virðisrýrnun hefur orðið
ef vænt framtíðarsjóðstreymi miðað við upphaflega virka vexti er lægra en bókfært verð. Ef virðisrýrnun á ekki lengur við er hún bakfærð í
rekstrarreikningi, þó aldrei umfram bókfært verð fyrir virðisrýrnun teknu tilliti til afskrifta. Ákveðin tegund fjáreigna eins og
viðskiptakröfur eru færðar á nafnverði teknu tilliti til niðurfærslu. Niðurfærslan er ekki endanleg afskrift heldur er myndaður
mótreikningur til að mæta hugsanlegu tapi sem kann að myndast í framtíðinni. Eignasafn fjáreigna er metið til virðisrýrnunar ef einstakar
eignir eru þess eðlis þær verði ekki metnar hver fyrir sig.
Afskráning fjáreigna
Félagið afskráir fjáreignir aðeins þegar samningsbundinn réttur til framtíðarsjóðstreymis af fjáreigninni er ekki lengur til staðar eða þegar
áhættan eða ávinningurinn af fjáreigninni flyst yfir á annað félag.
35.14.
Fjárskuldir
Fjárskuldir
Fjárskuldir eru flokkaðar sem aðrar fjárskuldir.
Aðrar fjárskuldir
Aðrar fjárskuldir, þar á meðal skuldir við fjármálastofnanir, viðskiptaskuldir og aðrar fjárskuldir eru upphaflega skráðar á gangvirði
frádregnum viðskiptakostnaði. Við síðara mat eru þær færðar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við aðferð virkra vaxta.
Skýringar
36
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
35. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
Afskráning fjárskulda
Félagið afskráir fjárskuldir eingöngu þegar skuldbinding vegna þeirra er ekki lengur til staðar. Hagnaður eða tap vegna afskráningar er fært
í rekstrarreikning.
35.15.
Leigusamningar
Við upphaf samnings leggur félagið mat á það hvort samningur eða hluti hans feli í r leigusamning. Samningur er leigusamningur
hluta eða heild ef hann felur í sér afnotarétt yfir eign á tilteknu tímabili í skiptum fyrir endurgjald. Við mat á því hvort leigusamningur felur
í sér afnotarétt yfir eign notar félagið skilgreiningu leigusamnings í IFRS 16.
35.15.1. Félagið sem leigutaki
Við upphaf eða breytingu á samningi sem felur í sér leiguhluta úthlutar félagið endurgjaldinu á sérhvern leiguhluta á grundvelli sjálfstæðs
verðs hvers hlutar fyrir sig. Fyrir leigusamninga um fasteignir hefur félagið hins vegar kosið að aðgreina ekki leiguhluta frá öðrum hlutum
samningsins og færir þá sem einn leigusamning.
Félagið færir leigueign og leiguskuld við upphaf leigusamnings. Leigueignin er upphaflega færð á kostnaðarverði, sem er upphafleg
fjárhæð leiguskuldarinnar teknu tilliti til leigugreiðslna sem hafa fallið til fyrir eða á upphafsdegi samningsins, beins kostnaðar við öflun
leigueignarinnar og áætlaðs kostnaðar við taka niður og fjarlægja eignina, eða til þess færa eignina eða umhverfi hennar í samt horf
að loknum leigusamningi, og að frádregnum leiguílvilnunum sem félagið hefur fengið.
Leigueignin er afskrifuð línulega frá upphafi til loka leigusamningsins, nema þegar eignarhald flyst yfir til félagsins í lok leigutímabilsins eða
ef kostnaðarverð leigueignarinnar endurspeglar að félagið muni nýta sér kauprétt í lok leigutímabilsins. Í þeim tilfellum er leigueignin
afskrifuð á nýtingartíma eignarinnar, sem er ákvarðaður með sömu aðferð og notuð er fyrir aðra fastafjármuni félagsins. Jafnframt er virði
leigueignar lækkað reglubundið um sem nemur virðisrýrnun hennar, ef einhver er, og leiðrétt vegna endurmats leiguskuldarinnar.
Leiguskuld er upphaflega færð við núvirði ógreiddra leigugreiðslna á upphafsdegi leigusamningsins. Greiðslurnar eru núvirtar með þ
nota innbyggða vexti leigusamningsins, séu þeir tiltækir, en annars notar félagið þá vexti sem það fær af nýju lánsfé. jafnaði notar
félagið vexti á nýju lánsfé til núvirðingar.
Félagið ákvarðar vexti af nýju lánsfé með því sækja vaxtaupplýsingar vegna ólíkra fjármögnunarleiða og gerir tilteknar aðlaganir til
endurspegla skilmála leigusamningsins og eiginleika eignarinnar sem er leigð.
Leigugreiðslur sem eru innfaldar í ákvörðun fjárhæðar leiguskuldar fela í sér eftirfarandi:
Fastar greiðslur, þar með taldar leigugreiðslur sem eru samkvæmt eðli sínu fastar;
Breytilegar leigugreiðslur tengdar vöxtum eða vísitölu, upphaflega áætlaðar miðað við vexti eða vísitölu á upphafsdegi;
Fjárhæðir sem gert er ráð fyrir þurfi greiða samkvæmt hrakvirðistryggingu; og
Kaupverð samkvæmt kaupréttarákvæði í leigusamningi þegar félagið telur nokkuð víst það muni nýta kaupréttinn, leigugreiðslur á
valkvæðum framlengingartímabilum ef félagið er nokkuð viss um það muni nýta framlengingarheimildir og greiðslur vegna uppsagnar
leigusamnings fyrir lok leigutímans, nema félagið sé nokkuð viss um að nýta ekki uppsagnarheimildir.
Leiguskuldin er færð á afskrifuðu kostnaðarverði með því nota aðferð virkra vaxta. Hún er endurmetin þegar breyting verður á
framtíðarleigugreiðslum vegna breytinga á vísitölu eða xtum, ef breyting verður á mati félagsins á fjárhæð sem það væntir að verði
greidd samkvæmt hrakvirðistryggingu, ef félagið breytir mati sínu á því hvort það muni nýta kaupréttarákvæði, heimildir til framlengingar
eða uppsagnar leigusamnings eða þegar breyting verður á fjárhæð leigugreiðslu sem er í eðli sínu föst.
Þegar leiguskuldin er endurmetin með þessum hætti er samsvarandi leiðrétting gerð á bókfærðu verði leigueignarinnar eða leiðrétting
færð í rekstrarreikning félagsins ef bókfært virði leigueignarinnar hefur verið fært niður í núll.
Skammtímaleigusamningar og leigusamningar umgvirðiseignir
Félagið kýs færa ekki leigueignir og leiguskuldir vegna leigusamninga um lágvirðiseignir og skammtímaleigusamninga. Félagið gjaldfærir
leigugreiðslur vegna þessara leigusamninga línulega á leigutíma.
Skýringar
37
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
36. Nýir reikningsskilastaðlar sem ekki hafa tekið gildi
Nokkrir nýir alþjóðlegir reikningsskilastaðlar gilda um fjárhagsár sem hefjast eftir 1. janúar 2022 eða síðar og heimilt er beita fyrir
gildistöku þeirra. Félagið hefur hins vegar ekki innleitt nýja eða breytta reikningsskilastaðla fyrir gildistíma við gerð þessara reikningsskila.
Ekki er búist við eftirfarandi breytingar á stöðlum og túlkunum muni hafa veruleg áhrif á reikningsskil félagsins:
IFRS 17 Vátryggingasamningar og breytingar á IFRS 17 Vátryggingarsamningar.
Skýringar um reikningsskilareglur (Breytingar á IAS 1 og Leiðbeinandi verklagi IFRS nr. 2).
Skilgreining reikningshaldslegs mats (Breytingar á IAS 8).
Flokkun skulda í langtíma og skammtímahluta (Breytingar á IAS 1).
Frestaður tekjuskattur vegna eigna og skulda sem myndast við ein viðskipti (Breytingar á IAS 12).
Stjórnarháttayfirlýsing
38
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Umgjörð um stjórnarhætti
Stjórnarhættir hjá Símanum eru skilgreindir sem umgjörð utan um umsýslu og stjórnun fyrirtækisins og tæki til samskipta milli
stjórnenda fyrirtækisins, félagsstjórnar, hluthafa og annarra hagsmunaaðila.
Stjórnarhættir Símans eru markaðir af lögum nr. 2/1995 um hlutafélög, samþykktum félagsins, starfsreglum stjórnar og siðareglum
félagsins auk þess sem félagið hefur innleitt samkeppnisréttaráætlun í starfsemi sína sem er mikilgur hluti af stjórnarháttum þess.
Stjórnarhættirnir fylgja leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar eru út af Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq OMX Iceland hf. og
Samtökum atvinnulífsins, 6. útgáfa 2021. Félagið hefur ekki sett sér stefnu um fjölbreytileika enn sem komið er. Leiðbeiningar um
stjórnarhætti fyrirtækja má m.a. finna á vefsíðu Viðskiptaráðs Íslands, www.vi.is.
Síminn leggur áherslu á góða stjórnarhætti og var útnefnt fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum árið 2015 af Rannsóknarmiðstöð um
góða stjórnarhætti.
Hluthafafundur
Æðsta vald í málefnum félagsins er í höndum hluthafa þess. Aðalfund félagsins skal halda fyrir lok maí ár hvert. Hlutabréf félagsins eru
rafræn og skráð hjá Verðbréfaskráningu Íslands, sem jafnframt hýsir hlutaskrána. Hlutaskráin er aðgengileg hluthöfum á skrifstofu
lagsins.
Samþykktir
Samþykktir eru hluti af stofnskjölum hlutafélaga. Samþykktir Símans geyma m.a. reglur um tilgang félagsins, hlutafé, hluthafafundi,
stjórn, ársreikninga og endurskoðun.
Stjórn félagsins
Stjórn félagsins skipa Jón Sigurðsson formaður, Sigrún Ragna Ólafsdóttir varaformaður stjórnar, Arnar Þór Másson, Bjarni Þorvarðarson
og Björk Viðarsdóttir.
Jón Sigurðsson er fæddur 1978, hann var fyrst kosinn í stjórn félagsins 21. mars 2019. Jón er viðskiptafræðingur og er forstjóri Stoða hf.,
en Stoðir eiga 15,93% hlutafjár í Símanum. Jón er stjórnarformaður S121 ehf., og situr í stjórn Stoða hf, K190 hf., Sökkla
eignarhaldsfélags ehf., Bjarg Invest ehf., S380 ehf., Straumnes ehf., Straumnes eignarhaldsfélags ehf., Straumnes Ráðgjafar eh., Square
ehf. og S120 ehf.
Sigrún Ragna Ólafsdóttir er fædd 1963, hún var fyrst kosin í stjórn félagsins 11. mars 2021. Sigrún Ragna er viðskiptafræðingur frá
Háskóla Íslands 1987, fékk löggildingu sem endurskoðandi árið 1990 og lauk MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík 2007. Sigrún Ragna
er stjórnarformaður Stefnis hf. og Auðkennis ehf. auk þess sem hún situr í stjórn Ekin ehf.
Bjarni Þorvarðarson er fæddur 1966, hann var fyrst kosinn í stjórn félagsins 21. mars 2019. Bjarni lauk B.Sc. prófi í rafmagnsverkfræði
frá Háskóla Íslands árið 1989 og síðar meistaragráðum í rafmagnsverkfræði frá University of Wisconsin, Madison, 1991, í
alþjóðaviðskiptum frá ISG í París 1993 og fjármálafræðum frá London Business School árið 1998. Bjarni er stjórnarformaður
Coripharma ehf., Coripharma Holding hf., Matorka ehf. og Stakrar Gulrótar ehf., og situr í stjórn Eikar fasteignafélags hf., BKP Invest
ehf., Inning ehf., og Sinnis ehf.
Arnar Þór Másson er fæddur 1971, hann var fyrst kosinn í stjórn félagsins 11. mars 2021. Arnar Þór er BA gráðu í stjórnmálafræði frá
Háskóla Íslands ásamt meistaragráðu í stjórnmálafræði frá London School of Economics and Political Science. Arnar Þór er sjálfstætt
starfandi ráðgjafi og stjórnarformaður Marel hf.
Björk Viðarsdóttir er fædd 1978, hún var fyrst kosin í stjórn félagsins 11. mars 2021. Björk útskrifaðist sem Cand. jur. frá lagadeild
Háskóla Íslands í júní 2004 og lauk málflutningsprófi fyrir héraðsdómi 2009. Björk er framkvæmdastjóri tjónaþjónustu TM hf. Björk
situr ekki í stjórn annarra félaga.
Allir stjórnarmenn félagsins fyrir utan Jón Sigurðsson teljast vera óháðir félaginu, viðskiptaaðilum, samkeppnisaðilum og stórum
hluthöfum. Jón Sigurðsson er óháður félaginu, viðskiptaaðilum og samkeppnisaðilum, en ekki óháður stórum hluthöfum í félaginu.
Stjórnarháttayfirlýsing
39
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Af samsetningu stjórnar sjá Síminn uppfyllir skilyrði hlutafélagalaga um kynjakvóta. Stjórn telur samsetning hennar hafi
samræmst starfsemi og stefnu félagsins þannig henni var kleift sinna málefnum félagsins af skilvirkni og heilindum. Bakgrunnur
og menntun stjórnarmanna er fjölbreytt. Eignarhlut stjórnarmanna í Símanum sjá í skýringu 29. Stjórn fer með æðsta vald í
málefnum félagsins á milli hluthafafunda með þeim takmörkunum sem leiða af lögum, samþykktum félagsins og starfsreglum stjórnar.
Stjórnarformaður hefur tilteknu hlutverki gegna sem mælt er fyrir um í starfsreglum stjórnar Símans og gert er ráð fyrir hann sinni
í samræmi við leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja.
Núgildandi starfsreglur stjórnar voru samþykktar á stjórnarfundi 26. apríl 2022 og eru þær aðgengilegar á vef félagsins, www.siminn.is.
Alls voru haldnir 21 stjórnarfundir árið 2022 og mætti meirihluti stjórnar á alla fundi og tóku allir stjórnarmenn virkan þátt í störfum
stjórnarinnar. Stjórn fór yfir það hvernig henni tókst að uppfylla fjárhags- og starfsáætlun fyrir liðið starfsár.
Undirnefndir mans
Hjá Símanum starfa tvær undirnefndir stjórnar, endurskoðunarnefnd og starfskjaranefnd. Tilnefningarnefnd er kosin af hluthöfum á
alfundi.
Endurskoðunarnefnd
Hlutverk endurskoðunarnefndar er tryggja áreiðanleika fjármálaupplýsinga til hluthafa, hafa umsjón með innri endurskoðun félagsins
og bókhaldskerfi, svo og leggja mat á vinnu fjármálastjórnenda fyrirtækisins og kjörins endurskoðanda. Hlutverk nefndarinnar nær til
þeirra verkefna sem kveðið er á um í Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja, sem gefnar eru út af Viðskiptaráði, Kauphöllinni (OMX)
og Samtökum atvinnulífsins. Endurskoðunarnefnd er skipuð þremur nefndarmönnum lágmarki. Nefndarmenn skulu búa yfir þeirri
reynslu og þekkingu sem nauðsynleg er til þess gegna störfum sínum.
Endurskoðunarnefnd skipa Alexander G. Eðvarðsson formaður, Sigrún Ragna Ólafsdóttir og Bjarni Þorvarðarson. Endurskoðunarnefnd
hélt 6 fundi árið 2022 og meirihluti nefndarinnar hefur mætt á alla fundi. Endurskoðunarnefnd boðar endurskoðendur félagsins á fundi
þegar tilefni er til, auk þess sem þeir mæta á stjórnarfundi vegna ársreiknings.
Starfsreglur endurskoðunarnefndar nálgast á heimasíðu félagsins www.siminn.is.
Starfskjaranefnd
Hlutverk starfskjaranefndar er tryggja að starfskjör yfirstjórnenda taki mið af afkomu fyrirtækisins til langs tíma, frammistöðu þeirra
sjálfra og hagsmunum hluthafa. Forstjóri er ábyrgur fyrir starfskjörum annarra og ber honum tryggja starfskjör séu ávallt í
samræmi við stefnu starfskjaranefndar. Stefna starfskjaranefndar er að tryggja að félaginu sé jafnan kleift að laða til sín og halda í starfi
hæfum stjórnendum. Í þessu skyni ber nefndinni ðfæra sig við ytri ráðgjafa um starfskjör í sambærilegum fyrirtækjum þegar þörf
krefur. Hlutverki nefndarinnar er ætlað til þeirra verkefna sem kveðið er á um í Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja, 6.
útgáfa 2021.
Starfskjaranefnd skipa Jón Sigurðsson formaður, Arnar Þór Másson og Björk Viðarsdóttir. Starfskjaranefnd hélt 4 fundi árið 2022 og
mætti meirihluti nefndarinnar á alla fundina.
Núgildandi starfskjarastefna var samþykkt á aðalfundi félagsins 2022. Starfskjarastefnu félagsins og starfsreglur starfskjaranefndar
nálgast á heimasíðu félagsins www.siminn.is
Tilnefningarnefnd
Tilgangur tilnefningarnefndar félagsins huga hagsmunum allra hluthafa og tilnefna frambjóðendur í stjórn félagsins.
Tilnefningarnefnd fer yfir þekkingu og reynslu stjórnar sem heild og í framhaldi metur frambjóðendur út frá þekkingu og reynslu og
hvort þeir geti sinnt skyldum sínum samkvæmt samþykktum félagsins, lögum um hlutafélög nr. 2/1995, auk annarra laga og reglugerða
sem gilda um félagið. Ekki er sjálfgefið breyta þurfi samsetningu stjórnar á hverjum tíma en slíkt er háð aðstæðum hverju sinni, virkni
núverandi stjórnar og vilja núverandi stjórnarmanna til áframhaldandi stjórnarsetu. Tilnefningarnefnd er kosin af hluthöfum á
aðalfundi.
Tilnefningarnefndina skipa Jensína K. Böðvarsdóttir formaður, Steinunn K. Þórðardóttir og Eyjólfur Árni Rafnsson.
Starfsreglur tilnefningarnefndar nálgast á heimasíðu félagsins www.siminn.is.
Regluvörður
Regluvörður er Eiríkur Hauksson sem er skipaður af stjórn. Regluvörður hefur umsjón með reglum um innherjaupplýsingar og
viðskipti innherja fylgt.
Stjórnarháttayfirlýsing
40
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Árangursmat stjórnar
stjórn var kosin á aðalfundi þann 10. mars 2022 og var árangursmat stjórnar framkvæmt í janúar 2023. Helstu þættir sem lagt var
mat á voru: upplýsingagjöf, stefnumótun og framtíðarsýn, áhættustjórnun, störf stjórnarmanna og forstjóra. Einnig var lagt mat á
starfsemi undirnefnda.
Samskipti hluthafa og stjórnar
Samskipti stjórnar við hluthafa eiga einkennast af hreinskilni og vera skýr og samræmd. Beini hluthafar fyrirspurnum til stjórnar
félagsins skal stjórn vera tilkynnt um þær og hafa yfirumsjón með viðbrögðum félagsins við þeim.
Forstjóri mans
Forstjóri Símans er Orri Hauksson, fæddur 1971. Menntun Orra er eftirfarandi; Executive Education í Harvard Business School 2010-
2012, MBA frá Harvard Business School 2002, C.Sc. í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands 1995. Starfsreynsla Orra er; Síminn hf., forstjóri
frá október 2013, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins 2010-2013, fjárfestingarstjóri Novator Partners LLC. 2007-2010,
framkvæmdastjóri þróunarsviðs Símans hf. 2003-2007, sölustjóri hjá Maskina Software Inc, Boston, 2002-2003, greinandi hjá Argnor
Wireless Ventures, Stokkhólmi, 2001, aðstoðarmaður forsætisráðherra hjá forsætisráðuneytinu 1997-2000, sérfræðingur hjá
Eimskipafélagi Íslands hf. 1995-1997. Forstjóri annast daglegan rekstur félagsins og skal í þeim efnum fara eftir þeirri stefnu og
fyrirmælum sem stjórn hefur gefið. Forstjóri skal ávallt starfa af heilindum með hagsmuni félagsins leiðarljósi. Eignahlut Orra í
Símanum má sjá í skýringu 29, ekki er í gildi kaupréttarsamningur við félagið.
Í framkvæmdastjórn Símans sitja auk forstjóra, framkvæmdastjórar þeirra fimm sviða sem móðurfélagið hefur á skipa.
Framkvæmdastjórn ber ábyrgð á daglegum rekstri félagsins og fylgni við rekstraráætlanir.
Innra eftirlit og áhættustýring
Áhættustefna félagsins var staðfest 30. mars 2021. Stefna félagsins um áhættustýringu hefur þann tilgang viðhalda yfirsýn og
viðeigandi stýringu áhættu í starfsemi Símans og dótturfélaga. Hjá hverju félagi innan samstæðunnar skal starfa öryggisráð a
sambærilegur vettvangur sem sér til þess að stefnunni framfylgt og starfrækt stjórnskipulag áhættustýringar og samræmt
áhættustýringarferli sem hentar umfangi viðkomandi fyrirtækis. Fyrirtækin skulu greina og meðhöndla áhættu í starfsemi sinni með
reglubundnu áhættumati, markvissu eftirliti og aðgerðum. Stjórn og stjórnendur stýra áhættu félagsins í samræmi við áhættuvilja
félagsins sem inniheldur áhættumörk sem félagið vill halda sig innan.
Til tryggja reikningsskil lagsins séu í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla hefur félagið lagt áherslu á vel skilgreind
ábyrgðarsvið, eðlilega aðgreiningu starfa, ásamt reglulegri skýrslugjöf. Félgagið útbýr naðarlega skýrslur þar sem einstakar
rekstrareiningar eru yfirfarnar og er mikilvægur þáttur í eftirliti með afkomu og öðrum lykilþáttum starfseminnar. Mánaðarleg uppgjör
eru unnin og lögð fyrir stjórn félagsins. Til staðar eru verklagsreglur til tryggja eftirlit með tekjuskráningu, rekstrarkostnaði ásamt
fleiri liðum sem hafa áhrif á rekstur félagsins. Félagið er með samning við Ernst & Young ehf. um innri endurskoðun. Í samningnum felst
að gerðar eru kannanir á því hvort innra eftirlit sé viðeigandi og virkt. Innri endurskoðandi veitir stjórn óháða og hlutlæga staðfestingu
á því hvort ferli Símans séu fullnægjandi. Nánar er gerð grein fyrir skyldum og heimildum innri endurskoðunar í samningnum.
Upplýsingar um brot á reglum sem viðeigandi eftirlits- og/eða úrskurðaraðili hefur ákvarðað
Félagið hefur ekki fengið stjórnvaldssekt á árinu af hálfu dómstóla eða þar til bærra eftirlitsaðila. Félagið hefur ekki fengið dóm fyrir
brot á reglum er kunnugt um slík brot á árinu af hálfu dómstóla eða þar til bærra eftirlitsaðila.
Gildi félagsins
Gildi Símans eru: einfaldleiki og framsækni.
Samfélagsleg ábyrgð
Síminn er einn af stofnfélögum í Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð. Félagið hefur sett fram sjálbærnistefnu þar sem áherslur félagsins
í umhverfis, félagslegum og stjórnarháttum er lagðar. Það er stefna Símans huga að sjálfbærni í hvívetna og tryggja að markmið séu
mælanleg og væntingar til árangurs í sjálfbærni séu skýr fyrir starfsfólki Símans, viðskiptavinum, birgjum, hluthöfum og öðrum
haghöfum. Unnið er í samræmi við þessar áherslur á grundvelli tíu viðmiða UN Global Compact og UFS viðmiða. Gerð er árleg
framvinduskýrsla um aðgerðir og árangur í sjálfbærni.
Siðareglur
Félagið vinnur eftir siðareglum sem síðast voru endurskoðaðar og samþykktar 4. ágúst 2022.
Ófjárhagslegar upplýsingar
41
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Viðskiptalíkan
Síminn er fjarskiptafyrirtæki sem á sér djúpar rætur í íslensku samfélagi. Síminn er sveigjanlegt félag sem hefur frá stofnun lagt áherslu
á nýjustu tækni og nýsköpun í þjónustu sinni við heimili, fyrirtæki og stofnanir á Íslandi. Fyrirtækið selur vörur og þjónustu til neytenda.
Viðskiptavinir eru um það bil 110 þúsund talsins. Síminn er í senn rekstrarfélag á sviði fjarskipta og tengdrar starfsemi og eigandi
tveggja dótturfélaga, Radíómiðunar og Símans Pay. Farsími, fastlína, internet og sjónvarp eru fjórar helstu vörur Símans á
smásölumarkaði. Rétt um það bil helmingur heimila er með fastlínunettengingu hjá Símanum og um tæp 37% farsímanotenda eru hjá
fyrirtækinu. Þá eru um 61% notenda gagnvirks sjónvarps (IPTV) á Íslandi hjá Símanum. Radíómiðun hefur um árabil gegnt lykilhlutverki
í innleiðingu nýrra fjarskipta- og hugbúnaðarlausna fyrir sjávarútvegsfyrirtæki í samstarfi við Símann. Síminn Pay býður upp á
greiðslulausnir og lán undir vörumerkinu Síminn Pay. Þjónustan er í boði fyrir alla óháð fjarskiptafyrirtæki og banka.
Í umhverfi sem einkennist af stöðugri þróun og síbreytilegum þörfum viðskiptavina hefur félagið sett sér það hlutverk skapa
viðskiptavinum sínum tækifæri með því vera leiðandi í stafrænum lausnum, með framsækni og einfaldleika leiðarljósi. Stöðug
uppfærsla á viðskipta- og framleiðsluferlum ásamt áframhaldandi þróun stafrænna lausna skilar viðskiptavinum skýrum ávinningi
samhliða betri nýtingu rekstrarfjármuna. Með stefnu um sjálfbærni vinnur félagið einnig sameiginlegum ávinningi fyrir starfsfólk,
viðskiptavini, umhverfið og aðra hagaðila félagsins.
Félagið er skráð á aðallista NASDAQ OMX Iceland og er eignarhald dreift.
Stefnur félagsins m.t.t. ófjárhagslegra þátta,
Upplýsingaöryggisstefna, gefin 2021
Upplýsingastefna, gefin út 2020
Mannauðs- og jafnréttisstefna, gefin út 2019 (jafnlaunastefna skv. ÍST 85-2012 er hluti af þessari stefnu)
Starfskjarastefna, gefin út 2022
Persónuverndarstefna Símans, gefin út 2021
Persónuverndarstefna Símans fyrir starfsfólk, 2022
Gæðastefna (innanhúss) gefin út 2020
Stefna Símans gegn einelti, áreitni og ofbeldi (innanhúss) gefin út 2021
Innkaupastefna Símans (innanhúss), 2020
Stefna Símans í sjálfbærni, gefin út 2021
Umhverfisstefna Símans, gefin út 2021
Mannréttindastefna Símans, gefin út 2021
Siðareglur birgja, 2021
Starfsreglur stjórnar, gefin út 2021
Síminn er með allar ofangreindar stefnur til sífelldrar endurskoðunar og hefur sett fram heildstæða sjálfbærnistefnu sem tekur á
umhverfis- og loftlagsmálum, félagslegum þáttum og stjórnarháttum ásamt öðrum ófjárhagslegum þáttum. Í stefnunni eru skilgreindar
megináhættur útfrá áhættumatsgreiningu (e.materiality).
Áreiðanleikakönnunarferli félagsins með tilliti til ófjárhagslegra þátta, sjálfbærni og UFS
Í samræmi við upplýsingaöryggisstefnu, upplýsingastefnu, gæðastefnu ásamt innri ferlum og öðrum gæðakröfum, er lögð áhersla á
tryggja gæði og réttar ófjárhagslegar upplýsingar. Þá fer ytri endurskoðandi yfir skýrslu stjórnar, m.a. ófjárhagslegar upplýsingar, sem
hluta af ytri endurskoðun félagsins.
Félagið hefur skilgreint megináhættur og markmið byggt á sjálfbærnistefnu til tryggja stefnunni framfylgt. Nánar er gerð grein
fyrir þeim í köflunum um umhverfisþætti, félagslega þætti og stjórnarhætti.
Ófjárhagslegar upplýsingar
42
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Umhverfis- og loftlagsmál
Síminn gaf út sína fyrstu sjálfbærnistefnu árið 2021. Vval á lykilmælikvörðum (fyrir umhverfismál, félagslega þætti og stjórnarhætti)
var stuðst við mikilvægisgreiningu (e. Materiality) á fjarskiptageiranum, skoðun á leiðandi erlendum fjarskiptafélögum m.t.t. UFS
frammistöðu og aðlagað starfsemi Símans. Samhliða þeirri vinnu voru helstu megináhættur endurskilgreindar og markmið
endurskilgreind.
Félagið er meðvitað um þau umhverfisáhrif sem fjarskiptaiðnaðurinn hefur í för með sér enda felur reksturinn í sér nokkra auðlinda- og
orkunotkun tengt notkun og förgun á búnaði og tækjum sem noteru í starfsemi félagsins sem og hýsingu gagna í gagnaverum. Eðli
starfseminnar kallar að auki á umtalsverðan akstur og flutninga á búnaði vegna viðhalds og lagningu fjarskiptaneta.
Félagið hefur skilgreint tvo meginþætti í umhverfismálum sem tengjast starfsemi félagsins, þ.e. virðiskeðjuáhrif og notkun
náttúruauðlinda og er það sýn félagsins að eftirfarandi atriði eigi við starfsemi félagsins í heild.
Megináhættur:
Umhverfis og loftlagsáhrif í virðiskeðjunni
Loftlagsbreytingar
Ágangur á náttúruauðlindir
Upptaka birgjamats til meta umhverfisáhrif í virðiskeðjunni
Markmið:
Minnkun gróðurhúsalofttegunda í umfangi 1,2 og 3 miðað við tekjur
Greina losun gróðurhúsalofttegunda vegna streymis og hýsingar gagna á vegum félagsins
lágmarki 80% af helstu birgjum geti tryggt þau uppfylli kröfur innkaupastefnu
Helstu meginmarkmið voru endurskilgreind á árinu og munu upplýsingar um árangur verða birtar með sjálfbærniuppgjöri Símans fyrir
árið 2022.
Félagslegir þættir
Áherslur félagsins í félagslegum þáttum eru nátengdar áherslum félagsins í sjálfbærni- og mannréttindamálum. Í þeirri stafrænu
umbreytingu sem samfélagið er ganga í gegnum liggja tækifæri fyrir félagið vera hreyfiafl til góðra verka.
Félagið er með virka mannauðs- og jafnréttisstefnu sem stuðla á jafnri stöðu og jöfnum tækifærum starfsfólks óháð kyni, kynhneigð,
kynþætti, þjóðerni, trúabrögðum eða lífsstíl. Síminn hlaut jafnlaunavottun Jafnréttisstofu í lok árs 2018, fyrst íslenskra fjarskiptafélaga
og hefur vottun verið endurnýjuð árlega síðan. Árið 2019 tók Síminn þátt í Jafnréttisvísi Capacent sem leiddi til ýmissa
umbótaverkefna á sviði jafnréttismála og stefnir félagið á að jafna kynjahlutföll í öllum skipulagseiningum félagsins sem og í
stjórnendahópi félagsins. Árið 2021 gaf félagið út Samskiptasáttmála sem á að vera starfsfólki leiðarljós í samskiptum sín á milli.
Síminn gerðist aðili jafnvægisvog FKA þar sem megin tilgangurinn er auka á jafnvægi kynja í efsta lagi stjórnunar fyrirkja í
íslensku viðskiptalífi með það markmiði árið 2027 verði hlutfallið á milli kynja a.m.k. 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á
Íslandi og að virkja íslenskt viðskiptalíf til að verða að fyrirmynd jafnréttis fyrir aðrar þjóðir.
Hjá félaginu er starfrækt Vinnuverndar- og brunavarnarráð. Það tekur m.a. þátt í gerð áætlunar um öryggi og heilbrigði á vinnustað,
vinnur ttum aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi á vinnustöðum. Með stefnu félagsins gegn einelti, áreitni og ofbeldi og
meðfylgjandi viðbragðsáætlun er unnið að því að tryggja sálfélagslegt öryggi starfsfólks í vinnu.
Með þessu vil félagið stuðla að auknum fjölbreytileika, betri þjálfun vinnuafls, stuðla að virðingu í samskiptum, tryggja vellíðan og aukin
lífsgæði jafnt innan sem og utan félagsins.
Megináhættur:
Vellíðan og velferð starfsfólks
Heilsa og öryggi starfsfólks og verktaka
Mannréttindi í virðiskeðjunni
Launajafnrétti
Samskipti við nærsamfélagið
Ófjárhagslegar upplýsingar
43
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Félagslegir þættir, frh.:
Markmið:
Síminn hefur það markmið launamun kynja undir hlutfallið 1,1 miðað við miðgildi
Stefnt er því jafna kynjahlutföll starfsfólks og hlutfall hvors kyns verði lágmarki 40%. Unnið verði
sambærilegu kynjahlutfalli stjórnenda
veita starfsfólki lágmarki 50 klst. í þjálfun og menntun meðaltali ári
Veita starfsfólki aðgengi sérfræðiþjónustu með það markmiði auka velferð og vellíðan
Árangur:
Launamunur kynja er 1,18 karlmönnum í hag
Kynjahlutfall stjórnenda er 55% karlmenn og 45% konur
Starfsfólk varði meðaltali um 3,5 klst. á mánuði í þjálfun og endurmenntun
Starfsfólki er boðið upp á velferðarráðgjöf
Greitt er fyrir skimum veikinda, sálfræðiaðstoð, líkamsræktarstyrki og búningsaðstaða er á vinnustað.
Stjórnarhættir
Síminn leggur áherslu á góða forystu og stjórnarhætti og fylgir leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar voru út af
Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq OMX Iceland hf. og Samtökum atvinnulífsins, 6. útgáfu frá árinu 2021.
Stjórnarhættir hjá Símanum eru einnig markaðir af lögum nr.2/1995 um hlutafélög, samþykktum félagsins, starfsreglum stjórnar,
siðareglum félagsins auk þess sem félagið hefur innleitt samkeppnisréttaráætlun sem er mikilvægur hluti af stjórnarháttum þess.
Siðareglur Símans eru starfsfólki leiðarljós hvað varðar hugsanlega hagsmunaárekstra, mútugreiðslur, trúnað og meðferð viðkvæmra
upplýsinga sem og fylgni við gildandi lög og reglur á hverjum tíma.
Eitt af lykilatriðum í rekstri Símans er tryggja öryggi þeirra gagna og upplýsinga sem félagið vinnur með. Síminn er með virka
upplýsingaöryggisstefnu sem styður við samfelldan rekstur og þjónustur og lágmarkar þannig rekstraráhættu og hámarkar öryggi
upplýsinga og verðmæta í eigu eða umsjón félagsins. Síminn rekur vottað upplýsingaöryggiskerfi en félagið hlaut vottun BSI samkvæmt
ISO/IEC 27001:2013 staðlinum árið 2016.
Gildandi upplýsingastefna Símans tekur mið af reglum Kauphallar Nasdaq Iceland. Með stefnunni er lögð áhersla á veita
hagsmunaaðilum áreiðanlegar upplýsingar sem skipta máli er varða starfsemi félagsins, sem skráðs félags á íslenskum
hlutabréfamarkaði í Kauphöll - Nasdaq Iceland.
Netöryggi er órjúfanlegur þáttur í starfsemi Símans og eru vernd gagna og persónuupplýsinga því ávallt í fyrirrúmi. Síminn er með virka
upplýsingaöryggisstefnu sem styður við samfelldan rekstur og þjónustu. Með vottuðu upplýsingaöryggiskerfi lágmarkar Síminn
rekstraráhættu og hámarkar öryggi upplýsinga í eigu eða umsjón félagsins. Með virkri persónuverndarstefnu leggur Síminn jafnframt
áherslu á gæta friðhelgi einkalífs, jafnt starfsfólks sem og viðskiptavina. Lögð er áhersla á gæta málefnalegri, áreiðanlegri og
gagnsærri meðferð persónuupplýsinga um viðskiptavini, starfsfólk og aðra sem persónuverndarupplýsingar varðar, í samræmi við
persónuverndarlög hverju sinni.
Hjá Símanum er í gildi gæðastefna. Með henni er lögð áhersla á félagið vinni stöðugum umbótum, lágmarki sóun og auki ði
starfsemi sinnar, starfsfólki og samfélaginu til hagsbóta.
Síminn setti sér verklagsreglur á árinu um vernd uppljóstrara. Reglurnar voru settar á grundvelli 5. gr. laga um vernd uppljóstrara nr.
40/2020. Reglunum er meðal annars ætlað stuðla að því starfsfólk geti upplýst um lögbrot eða aðra ámælisverða háttsemi sem
kann að eiga sér stað hjá félaginu og stuðla þannig að ábyrgum stjórnarháttum.
Síminn leggur áherslu á viðhalda góðum samskiptum við lykil haghafa með opnum samtölum um þróun, tækifæri og
sjálfbærnitengdar áhættur.
Ófjárhagslegar upplýsingar
44
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Stjórnarhættir, frh.:
Megináhættur:
Gagnaöryggi, gæðamál og óhæði stjórnar.
Skortur á yfirsýn og stýringu stjórnenda á UFS þáttum sem eru mikilvægir fyrir Símann.
birgjar félagsins hugi ekki gagnaöryggi, persónuvernd og öðrum mikilvægum UFS þáttum.
Markmið:
starfsfólk Símans staðfesti þekkingu sína á siðareglum Símans árlega.
tryggja hýsing viðkvæmra og verðmætra upplýsinga séu í vottuðu upplýsingaöryggiskerfi.
Innleiða loftslagseftirlit inn í verklag stjórnenda og stjórnar.
Innleiða birgjamat og samtal við 20 stærstu birgja Símans sem eru með um 80% af innkaupum.
Árangur:
80% stjórnarmann eru óháðir.
100% starfsfólks hefur skrifað undir siðareglur.
100% gagna eru vistuð í vottuðu upplýsingaöryggiskerfi.
Ársfjórðungsyfirlit - óendurskoð
45
Síminn hf. - Ársreikningur samstæðu 2022
Fjárhæðir eru í milljónum króna
Sala .....................................................................................................
Kostnaðarverð sölu .............................................................................
Framlegð .......................................................................................
Aðrar rekstrartekjur ............................................................................
Rekstrarkostnaður ..............................................................................
Rekstrarhagnaður .........................................................................
Hrein fjármagnsgjöld ..........................................................................
Aflögð starfsemi .................................................................................
Hagnaður fyrir tekjuskatt .............................................................
Reiknaðir skattar ................................................................................
Hagnaður ársins .............................................................................
5.903
5.823
6.004
6.300
24.030
( 3.783)
( 3.692)
( 3.766)
( 4.292)
( 15.533)
2.120
2.131
2.238
2.008
8.497
115
114
120
164
513
( 1.731)
( 1.702)
( 1.518)
( 1.799)
( 6.750)
504
543
840
373
2.260
( 31)
( 99)
29
( 13)
( 114)
2.508
276
350
344
3.478
2.981
720
1.219
704
5.624
( 97)
( 102)
( 162)
( 50)
( 411)
2.884
618
1.057
654
5.213
Rekstur samstæðunnar greinist þannig á ársfjórðunga:
Samtals
Sala .....................................................................................................
5.957
5.898
6.016
6.068
23.939
Kostnaðarverð sölu .............................................................................
( 3.762)
( 3.597)
( 3.681)
( 3.874)
( 14.914)
Framlegð .......................................................................................
2.195
2.301
2.335
2.194
9.025
Aðrar rekstrartekjur ............................................................................
136
138
194
165
633
Rekstrarkostnaður ..............................................................................
( 1.757)
( 1.757)
( 1.543)
( 1.656)
( 6.713)
Rekstrarhagnaður .........................................................................
574
682
986
703
2.945
Hrein fjármagnsgjöld ..........................................................................
92
( 165)
( 84)
( 7)
( 164)
Aflögð starfsemi .................................................................................
193
95
35.628
289
36.205
Hagnaður fyrir tekjuskatt ...............................................................
859
612
36.530
985
38.986
Reiknaðir skattar ................................................................................
( 113)
( 107)
( 184)
67
( 337)
Hagnaður ársins .............................................................................
746
505
36.346
1.052
38.649
1.399 1.790 1.633 6.149
Samtals
EBITDA ................................................................................................ 1.274 1.318 1.627 1.283 5.502
1 F
2022
2 F
2022
3 F
2022
4 F
2022
EBITDA ................................................................................................
1.327
1 F
2021
2 F
2021
3 F
2021
4 F
2021
254900X9GQZM6UGXYF102022-01-012022-12-31254900X9GQZM6UGXYF102021-01-012021-12-31254900X9GQZM6UGXYF102022-12-31254900X9GQZM6UGXYF102021-12-31254900X9GQZM6UGXYF102020-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember254900X9GQZM6UGXYF102021-01-012021-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember254900X9GQZM6UGXYF102021-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember254900X9GQZM6UGXYF102020-12-31ifrs-full:SharePremiumMember254900X9GQZM6UGXYF102021-01-012021-12-31ifrs-full:SharePremiumMember254900X9GQZM6UGXYF102021-12-31ifrs-full:SharePremiumMember254900X9GQZM6UGXYF102020-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember254900X9GQZM6UGXYF102021-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember254900X9GQZM6UGXYF102020-12-31ifrs-full:MiscellaneousOtherReservesMember254900X9GQZM6UGXYF102021-01-012021-12-31ifrs-full:MiscellaneousOtherReservesMember254900X9GQZM6UGXYF102021-12-31ifrs-full:MiscellaneousOtherReservesMember254900X9GQZM6UGXYF102020-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember254900X9GQZM6UGXYF102021-01-012021-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember254900X9GQZM6UGXYF102021-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember254900X9GQZM6UGXYF102020-12-31254900X9GQZM6UGXYF102022-01-012022-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember254900X9GQZM6UGXYF102022-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember254900X9GQZM6UGXYF102022-01-012022-12-31ifrs-full:SharePremiumMember254900X9GQZM6UGXYF102022-12-31ifrs-full:SharePremiumMember254900X9GQZM6UGXYF102022-01-012022-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember254900X9GQZM6UGXYF102022-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember254900X9GQZM6UGXYF102022-01-012022-12-31ifrs-full:MiscellaneousOtherReservesMember254900X9GQZM6UGXYF102022-12-31ifrs-full:MiscellaneousOtherReservesMember254900X9GQZM6UGXYF102022-01-012022-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember254900X9GQZM6UGXYF102022-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMemberiso4217:ISKiso4217:ISKxbrli:shares