Yfirlit um langtímaskuldir:
30.06.2023 31.12.2022
Afborganir langtímaskulda greinast þannig á næstu ár:
30.06.2023 31.12.2022
Félagsbústaðir hafa gert samkomulag við Bjarg íbúðafélag hses um samstarf um byggingu íbúða fyrir
Félagsbústaði. Áætlaður heildarkostnaður félagsins vegna samkomulagsins er áætlaður um 924 m.kr. en um 354
m.kr. standa eftir óuppgerðar 30.06.2023. Nú þegar hafa 12 af 24 íbúðum verið afhentar, afhending seinni 12
íbúðanna verður á árinu 2024. Gert er ráð fyrir að samningsgreiðslur falli til á árunum 2023 og 2024.
Skammtímaskuld við eiganda nam í lok tímabilsins 91,8 m.kr. nettó (2022: +27,7 m.kr.)
Þann 30.06.2023 skuldar félagið skammtímaskuld vegna fasteignakaupa 166,8 m.kr.
Langtímaskuldir samtals, þ.m.t. næsta árs afborganir ........................................
Jafngreiðslulán, afborganir árin 2018 - 2040, breytilegir vextir nú 7,15% ...........
Lánasjóður sveitarfélaga, vextir 2,60% .............................................................
FB100366, vextir 2,79% .....................................................................................
FB100366u, vextir 2,85% ...................................................................................
FB100366 SB, vextir 1,70% ...............................................................................
Tímabilið 01.07.2027 til 30.06.2028 / 1.1. til 31.12.2026 ....................................
Tímabilið 01.07.2024 til 30.06.2025 / 1.1. til 31.12.2023 ....................................
Framangreind vaxtahlutföll eru vegnir meðalvextir í samræmi við gildandi vaxtakjör lána í lok tímabilsins 31. mars
2023.
Síðar ....................................................................................................................
Tímabilið 01.07.2023 til 30.06.2024 / 1.1. til 31.12.2022 ....................................
FEL 04 1, vextir 4,00% .......................................................................................
Langtímaskuldir samtals, þ.m.t. næsta árs afborganir ........................................
Tímabilið 01.07.2025 til 30.06.2026 / 1.1. til 31.12.2024 ....................................
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, vextir 2,00% ........................................................
Tímabilið 01.07.2026 til 30.06.2027 / 1.1. til 31.12.2025 ....................................
Í júní 2022 úrskurðaði Kærunefnd húsamála að húsaleigulög heimili að húsnæðisbætur renni beint til
Félagsbústaða en óheimilt sé að sérstakur húsnæðisstuðningur sé greiddur beint til leigusala. Byggist
niðurstaðan á 1. mgr. 2. gr. húsaleigulaga nr. 36/1994 en þar segir að óheimilt sé að semja um að leigjandi
íbúðarhúsnæðis taki á sig ríkari skyldur og öðlist minni réttindi en lögin mæli fyrir um og 4. mgr. 3. gr. um að
leigusali sem er lögaðili og ekki rekinn í hagnaðarskyni sé heimilt að gera það að skilyrði fyrir leigu
íbúðarhúsnæðis að húsnæðisbætur séu greiddar beint til leigusala. Í lögunum er ekki fjallað um sérstakan
húsnæðisstuðning með sama hætti. Héraðsdómur hafnaði í mars sl. kröfur Félagsbústaða um ógildingu á
úrskúrði kærunefndarinnar. Málinu var ekki áfrýjað og velferðarsviði Reykjavíkurborgar kynnt niðurstaðan og að
Félagsbústaðir muni taka við sérstökum húsnæðisstuðningi þar til velferðarsvið hefur gert ráðstafanir til að greiða
stuðninginn beint til leigjenda. Mögulega kunna þær breytingar að hafa áhrif á skil á leigugreiðslum. Sérstakur
húsnæðisstuðningur nemur um 10% af árlegum leigutekjum Félagsbústaða.
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, vextir 2,30% .................................................
Næsta árs afborganir ..........................................................................................
Langtímaskuldir í efnahagsreikningi samtals ......................................................
Yfirverðsreikningur ..............................................................................................
Samandreginn árshlutareikningur Félagsbústaða hf. 30. júní 2023