Vátryggingafélag Íslands hf.
Ársreikningur samstæðu
2021
Efnisyfirlit
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra 2-12
Áritun óháðs endurskoðanda 13-16
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu 17
Efnahagsreikningur 18
Eiginfjáryfirlit 19
Sjóðstreymisyfirlit 20
Skýringar 21-47
Viðauki: Stjórnarháttayfirlýsing 48
Vátryggingafélag
Ársreikningur samstæðu
2021
Íslands hf.
Skýrsla stjórnar 2021
Samstæðureikningur Vátryggingafélags Íslands hf. („félagið“ eða "VÍS") fyrir árið 2021 samanstendur af ársreikningi
félagsins og dótturfélags þess Líftryggingafélags Íslands hf., sem vísað er til í heild sinni sem „samstæðunnar“.
Aðalstarfsemi félagsins felst í vátryggingastarfsemi og fjárfestingum. Reikningurinn er gerður í samræmi v alþjóðlega
reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og í viðbótarkröfum laga sem eru
skráð á skipulögðum verðbréfamarkaði.
Rekstur og fjárhagsleg staða 2021
Samkvæmt rekstrarreikningi og yfirliti nam hagnaður samstæðunnar á árinu 7.684 milljónum króna eftir skatta sem er um
327% hækkun frá árinu 2020 þegar hann nam 1.798 milljónum króna.
Samkvæmt efnahagsreikningi námu eignir samstæðunnar 59.063 (2020: 54.762) milljónum króna, skuldir námu 38.610
(2020: 37.770) milljónum króna og bókfært eigið nam í árslok 20.453 (2020: 16.992) milljónum króna. Gjaldþolshlutfall
samstæðunnar án fyrirhugaðrar arðgreiðslu og endurkaupa er 1,76 en teknu tilliti til fyrirhugaðrar arðgreiðslu og
endurkaupa er hlutfallið 1,48 í árslok 2021. Á árinu 2021 var meðalfjöldi ársverka 188 h samstæðunni. Iðgjöld ársins voru
23.041 milljón króna og hækkuðu um 2,4% á milli ára.
Eigin tjón voru 16.330 milljónir króna og lækkuðu um 14% frá fyrra ári. Undirliggjandi tryggingarekstur ársins var ður
m.a. vegna áhrifa af alheimsfaraldrinum. Samsett hlutfall ársins var 97,1% borið saman við 109,8% árið á undan.
Fjárfestingar félagsins
Árangur í fjárfestingum á síðasta ári var allra besti frá skráningu félagsins. Fjárfestingatekjur ársins 2021 námu 8,2
milljörðum króna eða 18,7% nafnávöxtun en þess geta árið 2020 var áður besta ár félagsins í fjárfestingum með 5,3
milljarða króna í frfestingatekjur og 14,0% nafnávöxtun. Stærstur hluti fjárfestingatekna ársins kom frá virðishækkun
hlutabréfa. Skráð hlutabréf hækkuðu um 5,0 milljarða króna sem jafngildir 53,4% nafnávöxtun en til samanburðar hækkaði
OMX hlutabréfavísitalan um 37,2% á árinu. Óskráð hlutabréf hækkuðu einnig talsvert á árinu a um 1,8 milljarða króna
eða nafnávöxtun upp á 47,3%. Fjárfestingatekjur skuldabréfa voru öllu minni en þar töldu önnur skuldabréf mest með
rúma 0,6 milljarða króna og 5% hækkun en aðrir flokkar minna.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 2 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Tíu stærstu hluthafar félagsins voru:
Nafn hluthafa
Eignarhlutur
Lífeyrissjóður verslunarmanna
Gildi - lífeyrissjóður
Vátryggingafélag Íslands hf.
Frjálsi lífeyrissjóðurinn
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins A-deild
Sjávarsýn ehf.
Stapi lífeyrissjóður
Brú lífeyrissjóður sveitarfélaga
Birta lífeyrissjóður
Arion banki hf.
Skýrsla stjórnar 2021
Hlutafé og ráðstöfun hagnaðar
Skráð hlutafé félagsins nam í lok ársins 1.894 milljónum króna (þar af eigin bréf 144 milljónir króna), og er hver hlutur í
félaginu ein króna nafnverði. Allir hlutir eru í sama flokki og njóta sömu réttinda. Félagið er skráð á Nasdaq Iceland.
Heildarvelta með bréf félagsins í Kauphöllinni jókst um 2,2% á síðasta ári. Dagleg meðalvelta jókst um 1,8% og fjöldi
viðskipta jókst um 1,4%. Gengi bréfa félagsins í upphafi árs var 14,4 og í lok árs 20,4 og hækkaði því um 41,7% á síðasta
ári. Auk þess var þann 26. mars 2021 greiddur arður til hluthafa fjárhæð kr. 0,85 á hlut og ávöxtun hluthafa teknu tillit
til arðs var um 47,6%.
Stjórn félagsins mun á aðalfundi 2022 leggja til félagið greiði hluthöfum arð sem nemur kr. 2,00 á hlut fyrir árið 2021,
eða um 3.789 milljónum króna, sem samsvarar 49% af hagnaði ársins eftir skatta. Þar af munu 3.500 milljónir króna
greiðast til hluthafa teknu tilliti til eigin bréfa. Á síðasta ári var greidd 1.610 milljón króna arðgreiðsla til hluthafa, auk
þess sem félagið keypti 144 milljónir eigin hluta með framkvæmd endurkaupaáætlana. Vísað er í ársreikninginn um
breytingar á eigin samstæðunnar og ráðstöfun hagnaðar.
Hluthafar voru 709 í ársbyrjun og 871 í árslok.
Um 51% (3F: 53%) hluta eru í eigu lífeyrissjóða, 15% (3F: 13%) í eigu innlendra sjóða, 14% (3F: 14%) í eigu annarra
lögaðila, 7% (3F: 7%) í eigu einstaklinga, 6% (3F: 7%) í eigu fjármálafyrirtækja og 1% (3F: 1%) í eigu erlendra aðila. Félagið
á 144.462.192 eigin hluti sem aflað var með kaupum á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlanir. S nánari umfjöllun
um eigin hluti félagsins í skýringu 22.
Hluthafafundir og samþykktir
Aðalfundur félagsins var haldinn 19. mars 2021 þar sem ársreikningur fyrir árið 2020 var staðfestur, tillaga um ráðstöfun
hagnaðar félagsins samþykkt og stjórn félagsins, endurskoðandi og tilnefningarnefnd kjörin. Á fundinum var samþykkt
starfskjarastefna félagsins, sem innifelur hvatakerfi stjórnenda og starfsmanna félagsins, og starfsreglum
tilnefningarnefndar breytt. Samþykkt var 12 mánaða heimild til handa stjórn um kaup á hlutum í félaginu í þeim tilgangi i)
koma á viðskiptavakt í félaginu, ii) setja upp formlega endurkaupaáætlun og/eða iii) gera hluthöfum almennt tilboð
um kaup félagsins á eigin hlutum.
Núgildandi samþykktir félagsins voru samþykktar á aðalfundi lagsins 19. mars 2020. Samþykktum félagsins einungis
breyta á löglegum hluthafafundum félagsins, enda sé þess getið í fundarboði slík breyting fyrirhuguð og í hverju hún
felst í meginatriðum.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 3 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýrsla stjórnar 2021
Stjórnarhættir
Góðir stjórnarhættir leggja grunninn ábyrgri stjórnun og vandaðri ákvarðanatöku og stuðla traustum samskiptum
milli hluthafa, stjórnar, stjórnenda, starfsmanna og annarra hagaðila. Í samræmi við lög um ársreikninga og leiðbeiningar
um stjórnarhætti hefur stjórn félagsins útbúið stjórnarháttayfirlýsingu sem fylgir með ársreikningnum og er birt á vefsíðu
félagsins vis.is.
Í aðalstjórn félagsins sitja Stefán Héðinn Stefánsson, stjórnarformaður, Vilhjálmur Egilsson, varaformaður stjórnar, Guðný
Hansdóttir, Marta Guðrún Blöndal og Valdimar Svavarsson. Sveinn Friðrik Sveinsson og Ragnheiður Hrefna
Magnúsdóttir eru varamenn í stjórn félagsins. Kynjahlutfall í stjórn er 60% karlar og 40% konur. Sjá frekari upplýsingar
um samsetningu og starfsemi stjórnar, framkvæmdastjórnar og undirnefnda í meðfylgjandi stjórnarháttayfirlýsingu.
Áhættustýring
Áhættustýring er eitt af lykilstarfssviðum vátryggingafélags. Félagið hefur sett sér stefnu um áhættustýringu í samræmi við
lög og er henni ætlað uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til áhættustýringar vátryggingafélaga. Stefnan er samþykkt af
stjórn. Í stefnunni er fjallað um skipulag og framkvæmd áhættustýringar innan samstæðu VÍS og Lífís, tilgreiningu
áhættuþátta, skýrslu- og upplýsingagjöf og skyldur starfsmanna félagsins til stuðla framgangi stefnunnar. Félagið
hefur einnig sett sér stefnu um eig áhættu- og gjaldþolsmat, ORSA. Niðurstöður matsins veita stjórn og stjórnendum
upplýsingar um áhættusnið og fjárhagsþörf félagsins miðað við gefnar forsendur. Því skal hafa niðurstöðurnar til
hliðsjónar við allar stefnumarkandi ákvarðanir í félaginu svo sem við gerð viðskipta- og rekstraráætlana, eiginfjárstýringu
og þróun nýrra vara. Nánar sjá umfjöllun um áhættustýringu í skýringu 29.
Árangurstenging hluthafa og stjórnenda

Til þess tengja saman hagsmuni hluthafa og starfsmanna til lengri tíma er kaupaukakerfi starfsmanna til staðar.
Tilgangur þess er styðja við árangur lagsins bæði gagnvart fjárhagslegum og stefnumarkandi markmiðum í rekstri
félagsins. Kaupaukakerfi félagsins uppfyllir lagakröfur og er greiðsla háð skilyrðum laga um hlutafélög nr. 2/1995, laga um
vátryggingastarfsemi nr. 100/2016, reglugerðar nr. 940/2018 og reglum settum samkvæmt þeim. Reglur sem um
kaupaukakerfi VÍS gilda miða þ kaupaukar hvetji ekki til óhóflegrar áhættutöku, vinni ekki gegn
langtímahagsmunum félagsins og vátryggingartaka og stöðugleika á vátryggingamarkaði, leiði ekki til hagsmunaárekstra,
samræmist sjónarmiðum um vernd viðskiptavina félagsins, kröfuhafa og hluthafa og samræmist öðru leyti góðum
venjum og viðskiptaháttum í vátryggingaviðskiptum og heilbrigðum og traustum rekstri vátryggingafélags.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 4 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýrsla stjórnar 2021
Alheimsfaraldurinn og áhrif á reksturinn
Kórónuveirufaraldurinn hafði mikil áhrif á allt samfélagið á síðasta ári eins og árið þar á undan. Áhersla var lögð á vera
til staðar fyrir viðskiptavini félagins og sýna skilning á aðstæðum, til dæmis með því bjóða upp á lengri greiðslufresti.
Þrátt fyrir umtalsverð áhrif á efnahagsumhverfið, reyndust áhrifin á fjárhag VÍS óveruleg á árinu 2021 og ef horft er til
áhrifa á tjón ársins jafnvel álykta áhrifin hafi verið jákvæð.
Félagið varð fyrir nokkrum beinum áhrifum af faraldrinum þar sem fyrirtæki í ferðaþjónustu og tengdum greinum, eins og
til dæmis laleigur, drógu saman seglin og fækkuðu tryggingum sem voru í gildi. Iðgjöld voru því minni en fækkun tjóna
hafði á móti jákvæð áhrif á rekstur félagsins. Áhersla var lögð á tryggja velferð starfsmanna og viðskiptavina félagsins, til
dæmis með lokunum á þjónustuskrifstofum og fjarvinnu starfsmanna.
Tiltölulega lítill hluti viðskiptavina nýtti sér úrræði um aukna greiðslufresti í faraldrinum og heimtur voru góðar í kjölfarið.
Tekið hefur verið tillit til óvissu í umhverfinu við mat á viðskiptakröfum og aukinnar varfærni gætt við matið. Fjárhagsstaða
félagsins er eftir sem áður mjög sterk og félagið vel í stakk búið til mæta áframhaldandi óvissu þó hún muni vara lengur
en gert var ráð fyrir. Félagið mun halda áfram fylgjast vel með þróuninni og leitast við vinna áfram með
viðskiptavinum sínum finna lausnir á skammtímavandræðum sem þjóna langtímahagsmunum þeirra beggja.
Einfaldlega betri tryggingar
Í upphafi ársins 2021 var Ökuvísir kynntur til leiks. Ökuvísir er annar valkostur í bílatryggingum þar sem hægt er
aðgang appi sem veitir virka endurgjöf umhvað megi gera betur í umferðinni. Markmiðið er bæta
umferðarmenninguna og fækka bílslysum hér á landi. VÍS hlaut alþjóðleg nýsköpunarverðlaun fyrir Ökuvísi á árinu en
tæknifyrirtækið OutSystems veitti verðlaunin. Global Banking & Finance Review® veitti félaginu einnig viðurkenningu
fyrir framúrskarandi sköpun í þjónustu og vöruþróun.
Á árinu var einnig kynnt til sögunnar nýtt og endurbætt kaupferli líf- og sjúkdómatrygginga.Þetta erstafrænt ferli
fráupphafi til endaþar semupplifun vskiptavinaog sjálfvirkni leika aðalhlutverk. Einnig var kaskótrygging bifreiða
stórbætt á árinu og er með þá víðtækustu vernd sem völ er á hér á landi.
Jafnrétti gerist ekki af sjálfu sér
Á árinu náðist mikilvægi áfangi hjá félaginu launamun kynjanna var útrýmt. Jafnrétti hefur verið mikilvægt leiðarljós í
starfsemi félagsins undanfarin 20 ár og hefur hver áfangasigurinn unnist. VÍS var í hópi þeirra fyrirtækja sem fyrst fengu
jafnlaunavottun í lok árs 2017 og í samræmi við vottunina hefur launamunur verið óverulegur og innan
viðmiðunarmarka. hefur náðst sá mikilvægi áfangi ekki list launamunur hjá félaginu. Þettaer því afrakstur margra
ára ásetnings um að útrýma launamun kynjanna.Þess má geta hlutfall framkvæmdastjóra og forstöðumanna er til
helmings konur og karlar.
Á síðasta ári hlaut VÍS í þriðja skipti gullmerki Jafnvægisvogarinnar sem félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) veitir.
Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni og markmiðið er vekja athygli á mikilvægi fjölbreytileika og jafnrétti kynjanna í
stjórnarstöðum.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 5 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Viðskiptalíkan félagsins
VÍS er þjónustufyrirtæki sem veitir viðskiptavinum viðeigandi vátryggingarvernd og stuðlar öryggi þeirra með öflugum
forvörnum.
Hlutverk okkar sem tryggingafélag er vera traust bakland í óvissu lífsins. Við viljum hjálpa viðskiptavinum okkar velja
viðeigandi tryggingavernd og með öflugum forvörnum stuðlum við því viðskiptavinir okkar lendi sjaldnar í tjónum.
Með stefnu um sjálfbærni viljum við starfsemi okkar og þjónusta stuðli með sjálfbærum hætti sameiginlegum
ávinningi fyrir samfélagið, m.a. starfsfólk, viðskiptavini, hluthafa og aðra hagaðila félagsins. Með sjálfbærni leiðarljósi er
félagið kraftmikið hreyfiafl.
Sjálfbærni samofin öllum rekstri
Við viljum stuðla góðum verkum með sameiginlegum ávinningi fyrir samfélagið, m.a. starfsfólk, viðskiptavini, hluthafa
og aðra hagaðila félagsins. Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni samofin öllum rekstri félagsins. Félagið leggur áherslu
á þá málaflokka sem það getur haft mest áhrif á og eru viðeigandi og mikilvægir fyrir kjarnastarfsemi þess.
Sjálfbærniskýrsla er gefin út árlega, samhliða ársskýrslu, í samræmi við alþjóðleg viðmið sem kallast UFS viðmið (umhverfi,
félagsmál og stjórnarhættir) sem eru viðurkenndar leiðbeiningar Nasdaq kauphallarinnar. Við leggjum því sérstaka áherslu á
umhverfismál, félagsmál og stjórnarhætti í allri upplýsingagjöf.
VÍS er aðili Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð. Við erum einnig aðilar IcelandSIF, samtökum um ábyrgar
fjárfestingar sem og UN-PRI, reglum Sameinuðu þjóðanna um ábyrgar fjárfestingar. Við erum einnig aðilar
Jafnréttissáttmála UN Women (e. UN Women´s empowerment principles). VÍS er einnig aðili UN Global Compact,
alþjóðlegum sáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem hafður er leiðarljósi við innleiðingu ábyrgra starfshátta. Með
þátttökunni skuldbindur félagið sig til þess vinna tíu grundvallarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni og
styðja helstu markmið þeirra.
Umfangsmikið starf átti sér stað 2019 þegar stefna í sjálfbærni var mótuð og var þriðja útgáfa stefnunnar samþykkt í
desember 2021. Stefna um sjálfbærni fjallar um stefnu fyrirtækisins í málaflokkum sem eru viðeigandi fyrir starfsemi
tryggingafélaga. Á árinu 2021 var haldið áfram skilgreina raunhæf og mælanleg markmið út frá sjálfbærnistefnu félagsins.
Stjórn félagsins ber ábyrgð á stefnu um sjálfbærni og tryggir innleiðingu hennar. Forstjóri og framkvæmdastjórar bera
ábyrgð á innleiðingu stefnunnar og henni fylgt í starfsemi félagsins.
Áreiðanleikakönnunarferli
VÍS hefur skilgreint aðgerðir til þess tryggja sjálfbærnistefnan og markmið hennar verði framfylgt. Gerð er grein fyrir
því til hvaða aðgerða var gripið á rekstarárinu í köflunum um umhverfismál, félagslega þætti og stjórnarhætti. Nánara yfirlit
yfir ófjárhagslegar upplýsingar um rekstur VÍS, sem tekur til umhverfis, samfélags og stjórnarhátta er finna í ársskýrslu
félagsins. Yfirlitið er byggt á UFS leiðbeiningum Nasdaq auk þess sem útreikningar loftlagsáhrifa eru gerðir af þriðja aðila í
samræmi við aðferðarfræði Greenhouse Gas Protocol.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 6 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Heimsmarkmið 3: Heimsmarkmið 5: Heimsmarkmið 8: Heimsmarkmið 12:
Stefnur stjórnar Stefnur framkvæmdastjórnar
Stefna stjórnar um hæfi, hæfni og fjölbreytileika Jafnréttis- og jafnlaunastefna
Stefna um stjórnkerfi Samgöngustefna
Eigendastefna Forvarnarstefna
Stefna um fjárfestingar VÍS Upplýsingastefna
Stefna um sjálfbærni Vinnuverndarstefna
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Heilsa og vellíðan Jafnrétti kynjanna Góð atvinna og hagvöxtur Ábyrg neysla og framleiðsla
Með forvörnum í broddi fylkingar
fækkum við tjónum og hvetjum til
betri lífsstíls.
Undirmarkmið 3.6 felur í sér að
fækka banaslysum í umferðinni.
VÍS leggur sérstaka áherslu á
jafnrétti kynjanna með
jafnréttisstefnu og siðasáttmála.
Við tryggjum fyrirtæki, starfsemi
þeirra og eignir. Þannig tryggjum
við góða atvinnu og hagvöxt. Með
samvinnu við fyrirtækin fækkum við
tjónum og bætum öryggi
starfsmanna.
Undirmarkmið 8.8 felur í sér að
stuðla að öruggu og tryggu
vinnuumhverfi fyrir allt launafólk.
Með samvinnu við viðskiptavini
okkar stuðlum við að öruggu
vinnuumhverfi með öflugum
forvörnum.
Ábyrg neysla og framleiðsla með
innleiðingu sjálfbærrar þróunar.
Starfskjarastefna
Stefna um rekstur upplýsingakerfa
Stefna um reglufylgni
Stefna um samkeppnismál
Stefna um varnir gegn hagsmunaárekstrum
Stefna um persónuvernd
Stefna um áhættustýringu
Stefna um innra eftirlit
Stefna um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Stefnur félagsins m.t.t. ófjárhagslegra þátta, sjálfbærni og UFS (umhverfi, félagsþætti og stjórnarhætti)
Stefna félagsins um sjálfbærni styður við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Félagið styður sérstaklega við eftirfarandi
heimsmarkmið:
VÍS heldur áfram að vinna samþættingu heimsmarkmiðanna í grunnstarfsemi sína─ sem og í skýrslugjöf.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 7 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Umhverfis- og loftslagsmál
Árið 2015 skrifaði VÍS undir loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar sem felur í sér skuldbindingu um draga úr
losun gróðurhúsalofttegunda með markvissum aðgerðum. Markmið yfirlýsingarinnar er styðja við markmið
Parísarsamkomulagsins um draga úr losun. Við höfum markvisst lagt áherslu á halda neikvæðum umhverfisáhrifum í
lágmarki. Loftslagsmál geta haft bæði bein og óbein áhrif á rekstur félagsins. Þess vegna er mikilvægt við þekkjum hver
áhrifin geta verið og hvernig við getum dregið úr þeim. Félagið er í þeirri stöðu vera afl sem getur knúið á um
breytingar í samfélaginu, bæði í gegnum fjárfestingar sínar og í samskiptum við nærsamfélagið. Markmiðið er
viðskiptavinir félagsins lendi sjaldnar í tjónum.
Við kappkostum auka sjálfvirkni og stafrænar lausnir fyrir viðskiptavini okkar, til dæmis við tilkynningu tjóna og í
útgreiðslu þeirra. Til þess tryggja öryggi gagna leggjum við áherslu á loka gömlum kerfum, gagnagrunnum og
lausnum eins fljótt og auðið er.
Við val á lykilmælikvörðum (fyrir umhverfismál, félagslega þætti og stjórnarhætti, UFS) var stuðst við mikilvægisgreiningu
(e. materiality) á tryggingargeiranum, skoðun á leiðandi erlendum tryggingafélögum m.t.t. UFS frammistöðu og aðlagað
starfsemi VÍS. Stjórnendur VÍS héldu áfram vinna þ kafa dýpra í UFS málin. Það er sýn stjórnenda
eftirfarandi lykilmælikvarðar eigi við starfsemi VÍS.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 8 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Er fyrirtækið að bjóða upp á
sjálfbært vöruframboð?
Ökuvísir var kynntur til leiks á árinu
2021. Þetta er annar valkostur í
ökutækjatryggingum þar sem málið
snýst um að keyra minna og betur
og stuðla að öruggari umferð og
minni kolefnislosun.
Hvetja viðskiptavini okkar að keyra
með öruggari hætti, því slíkur akstur
dregur úr losun.
Megináhættur Lykilmælikvarðar Árangur Markmið
Losun gróðurhúsalofttegunda jókst
um 20% milli ára sem skýrist fyrst
og fremst af auknum aðföngum
(kaupum á tölvum og skjáum) vegna
alheimsfaraldursins.
Losun vegna ferða stafsfólks í og úr
vinnu hækkaði um 16% milli ára, og
losun vegna flugferða stóð í stað.
Þetta er í samræmi við væntingar
okkar ─ þar sem gert var ráð fyrir
aukningu milli áranna 2020 og 2021,
og milli áranna 2021 og 2022.
Þessar niðurstöður eru einnig í takt
við væntingar um minni áhrif
heimsfaraldurs á losun ársins 2021
en árið 2020 í aðgerðaráætlun
félagsins um að draga úr losun til
ársins 2025.
Vinna hófst á árinu 2020 að
skilgreina raunhæf og mælanleg
markmið útfrá sjálfbærnistefnu
félagsins. Sú vinna kláraðist á árinu
2021.
Er umhverfisstefna til staðar?
Kolefnisspor frá starfsemi og
tjónum
VÍS er meðvitað um losun
gróðurhúsalofttegunda í eigin rekstri. Þó
er ljóst að af tryggingastarfsemi er losun
vegna umfangs 3 viðamest, þ.e. frá
trygginga- og eignasafni. VÍS mælir það
ekki sérstaklega en fylgist náið m
framgangi að aðferðafræði slíkra
útreikninga, t.d. hjá PCAF (Partnership
for Carbon Accounting Financials).
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Vegna eðlis starfsemi okkar þurfum
við að vinna með mikið magn
úrgangs, t.d. frá tjónum. Við
einsetjum okkur að koma öllum
úrgangi í réttan farveg og stuðla þar
með að hringrásarhagkerfi.
Við ætlum að skilgreina markmið
sem hluta af aðgerðarætlun í
umhverfismálum, þá sérstaklega
varðandi úrgang, nýtingu á vatni og
orku og endurvinnslu.
Við viljum kortleggja og birta
umfang endurnotkunar,
endurnýtingar og endurvinnslu.
Við ætlum að þekkja umfang og
framlag okkar til
hringrásarhagkerfisins.  
Skilgreina stefnu og markmið í
ábyrgri förgun. Áhersla á
endurnotkun, endurnýtingu og
endurvinnslu í tjónum.
Við höfum skilgreint
aðgerðaráætlun um hvernig við
ætlum að draga úr losun til ársins
2025.
Sú losun sem eftir stendur af rekstri
félagsins er kolefnisjöfnuð með
vottuðum einingum Natural Capital
Partners.
Losunarkræfni, sem hlutfall af
tekjum, var 6,9 kg CO2/ISKm ─
og
jókst um 22%.
Losunarkræfni
gróðurhúsalofttegunda.
Losunarkræfni sýnir heildarlosun
gróðurhúsalofttegunda miðað við helstu
úrtaksstærðir í rekstri félagsins.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 9 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Starfs- og þekkingarþróun
starfsfólks
Launamunur kynjanna.
Fjölbreytni í öllum störfum, sbr.
stefnu félagsins um hæfi, hæfni
og fjölbreytileika.
Nýliðun, helgun og
starfsmannavelta.
Náðum að útrýma launamun
kynjanna á árinu.
Kynjahlutföll jöfnuðust heilt yfir.
Hlutfall kvenna fór úr 42% í 45% á
árinu.
Bestu niðurstöður
vinnustaðagreiningar frá upphafi
mælinga hjá VÍS. Helgun mældist
4,36sem er frábær niðurstaða.
Við munum útvíkka yfirsýn og
upplýsingagjöf um jafnrétti til
starfsfólks og almennings með
útgáfu jafnréttisskýrslu þar sem
árangur VÍS í jafnréttismálum eru
gerð greinagóð skil.   
Bjóða upp á sveigjanleika í fjarvinnu
─ því helsta uppspretta losunar
gróðurhúsalofttegunda félagsins er
vegna ferða starfsfólks, til og frá
vinnu.  
Mannréttindi hjá birgjum og í
virðiskeðju félagsins
Svörun í birgjamati og fjöldi
birgja sem huga vel
mannréttindum.
Vinna við birgjamat hófst á árinu
2021 og heldur áfram.
Halda áfram að þeirri vinnu að bæta
ákvæði í samninga um að birgjar
skuli fylgja lögum um vinnurétt,
mannréttindi og umhverfisvernd.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Megináhættur Lykilmælikvarðar Árangur Markmið
Félagslegir þættir
Það er stefna félagsins hafa jákvæð áhrif á samfélag sitt. Félagið virðir mannréttindi viðskiptavina og samstarfsaðila líkt
og kveður á um í Mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Verði birgi eða samstarfsaðili uppvís
mannréttindabrotum, áskilur félagið sér þann rétt slíta viðkomandi viðskiptasambandi.
Megináherslur félagsins í styrkveitingum eru verkefni sem hafa forvarnarlegt gildi enda eru forvarnir samofnar sögu og
sjálfsmynd félagsins. Þær eru hluti af fyrirtækjamenningu félagsins og mikilvægur hlekkur í starfsemi þess.
Forvarnarstarfið hefur þann tilgang fækka slysum meðal viðskiptavina og í samfélaginu í heild. Með Nýsköpunarsjóði
okkar styrkjum við verkefni er snúa nýsköpun og þróun stafrænna forvarnarverkefna.
Félagið einsetur sér tryggja öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Félagið starfar eftir vinnuverndarstefnu og er tilgangur
hennar tryggja öryggi og góða heilsu starfsfólks. Félagið hefur einnig sett sér metnaðarfulla mannauðsstefnu.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 10 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Ábyrgar fjárfestingar Hvort UFS þættir séu teknir til
greina við fjárfestingaákvarðanir.
VÍS gerðist aðili að UN-PRI reglum
Sameinuðu þjóðanna um ábyrgar
fjárfestingar á árinu 2021.
Skilgreina virka aðkomu í
fjárfestingum (t.d. með samtali um
UFS við fyrirtæki sem fjárfest er í).
Mæla og meta kolefnisfótspor
eignasafns.
Ábyrg virðiskeðja Hlutfall svörunar í reglulegri
hagaðilagreiningu.
Hlutfall hagaðila sem eru
ánægðir með árangur VÍS í
sjálfbærni.
Hagaðilagreining undirbúin til
útsendingar á árinu 2022.
VÍS mun framkvæma
hagaðilagreiningu og yfirfara að
lágmarki annað hvert ár.
Skilgreina UFS þætti sem við
leggjum áherslu á í samskiptum við
birgja (siðareglur birgja).
Góðir stjórnarhættir Fjölbreytni í stjórn og nefndum,
sbr. stefnu félagsins um hæfi,
hæfni og fjölbreytileika.
Ferlar fyrir uppljóstranir.
Réttindi hluthafa.
Hlutfall kvenna í stjórn er 40% og
hlutfall kvenna í formennsku
nefnda er 67%.
VÍS er með ferla fyrir uppljóstranir.
Rafræn þátttaka í hluthafafundum.
Að viðhalda að lágmarki 33%
hlutfalli hvors kyns í nefndum.
Að bæta gagnsæi gagnvart
hluthöfum og auðvelda þeim
þátttöku í hluthafalýðræði.
Megináhættur Lykilmælikvarðar Árangur Markmið
Upplýsingaöryggi Að stuðla að öruggu og traustu
umhverfi viðskiptagagna.
Að tryggja að félagið vinni
skv.persónuverndarlögum og í
samræmi við góða
viðskiptahætti.
Innleiðing staðalsins ISO 27001 um
upplýsingaöryggi hófst á árinu
2021.
Að klára innleiðinguna á ISO 27001
á árinu 2022.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Stjórnarhættir
Stjórnarhættir félagsins snúast um skýra hlutverk og ábyrgð stjórnar og stjórnenda félagsins og auðvelda þeim
markmiðum sínum. Góðir stjórnarhættir leggja grunninn ábyrgri stjórnun og vandaðri ákvarðanatöku og stuðla
traustum samskiptum á milli hluthafa, stjórnar, stjórnenda, starfsfólks og annarra hagsmunaaðila.
Stefna um rekstur upplýsingakerfa er í gildi hjá félaginu sem hefur það markmiði stuðla öruggu og traustu
umhverfi viðskiptagagna. Þá hafa verið settar reglur um vinnslu persónuupplýsinga sem ætlað er tryggja félagið vinni
samkvæmt persónuverndarlögum og í samræmi við góða viðskiptahætti.
Ábyrgar fjárfestingar vísa til þess að tekið sé tillit til umhverfis- og félagslegra þátta, stjórnarhátta og siðferðis í
fjárfestingarákvörðunum. Við framkvæmd fjárfestingarstefnunnar er tekið tillit til þessara þátta. Í gegnum eignasafn sitt
hefur félagið áhrif. Með því að taka tillit til sjálfbærniþátta í fjárfestingum lágmarkar félagið áhættu tengda
sjálfbærnimálum.
Allt starfsfólk félagsins undirritar siðasáttmála þegar það hefur störf og staðfestir með því ætlun sína að framfylgja honum.
Félagið stundar heiðarleg og ábyrg viðskipti þar sem hvers konar mútur eða spilling er hvorki viðhöfð né liðin.
Til staðar er stefna um reglufylgni hjá félaginu sem á tryggja samstæða VÍS starfræki skilvirka regluvörslueiningu.
Stefna félagsins um varnir gegn hagsmunaárekstrum hefur það markmiði draga úr hættu á starfsfólk tengist
einstökum úrlausnarefnum þannig draga megi í efa óhlutdrægni þess við meðferð og afgreiðslu einstakra mála
viðskiptavina félagsins. Félagið er með ítarlega verklagsreglu um meðferð tilkynninga um misferli og vernd uppljóstrara.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 11 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Yfirlýsing stjórnar og forstjóra
Samkvæmt bestu vitneskju er það álit okkar samstæðureikningur Vátryggingafélags Íslands hf. gefi glögga mynd af
rekstrarafkomu samstæðunnar á árinu 2021, eignum, skuldum og fjárhagsstöðu hennar þann 31. desember 2021. Jafnframt
er það álit okkar samstæðureikningurinn og skýrsla stjórnar og forstjóra geymi glöggt yfirlit um þróun og árangur í
rekstri samstæðunnar, stöðu hennar í árslok og lýsi helstu áhættuþáttum sem samstæðan býr við.
Stjórn og forstjóri tryggingafélags Íslands hf. hafa í dag farið yfir samstæðureikning félagsins fyrir árið 2021 og staðfesta
hann með undirritun sinni. Stjórn og forstjóri leggja til við aðalfund félagsins samþykkja ársreikninginn.
Reykjavík, 24. febrúar 2022
Í stjórn
Stefán Héðinn Stefánsson Vilhjálmur Egilsson
stjórnarformaður varaformaður
Marta Guðrún Valdimar Svavarsson
Blöndal
Guðný Hansdóttir
Forstjóri
Helgi Bjarnason
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 12 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Lykilatriði endurskoðunarinnar Endurskoðunaraðgerðir
Áritun óháðs endurskoðanda
Til stjórnar og hluthafa Vátryggingafélags Íslands hf.
Álit
Við höfum endurskoðað meðfylgjandi samstæðuársreikning Vátryggingafélags Íslands hf. fyrir árið 2021, undanskilinni skýrslu stjórnar.
Það er álit okkar samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu samstæðunnar á árinu 2021, efnahag hennar 31. desember
2021 og breytingu á handbæru á árinu 2021, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af
Evrópusambandinu og viðeigandi ákvæði í lögum um ársreikninga.
Álit okkar er í samræmi við skýrslu okkar til endurskoðunarnefndar og stjórnar.
Samstæðuársreikningurinn innifelur
- Skýrslu stjórnar
- Rekstrarreikning og yfirlit yfir aðra heildarafkomu fyrir tímabilið 1. janúar 2021 til 31. desember 2021.
- Efnahagsreikning þann 31. desember 2021.
- Yfirlit yfir eigið fyrir tímabilið 1. janúar 2021 til 31. desember 2021.
- Yfirlit yfir sjóðstreymi fyrir tímabilið 1. janúar 2021 til 31. desember 2021.
- Skýringar, sem innifela helstu reikningsskilaaðferðir og rar skýringar.
- Skýrsla stjórnar og skýring 33 og 34 eru undanskildar endurskoðun, sbr. kafla um aðrar upplýsingar.
Grundvöllur álits
Endurskoðað var í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt stöðlunum er nánar útskýrð í kaflanum um
ábyrgð endurskoðenda.
Óhæði
Við erum óháð samstæðunni samkvæmt ákvæðum laga um endurskoðendur og endurskoðun og siðareglna sem gilda um endurskoðendur
á Íslandi og varða endurskoðun okkar á ársreikningi samstæðunnar. Við uppfyllum jafnframt aðrar kröfur um starf okkar sem
endurskoðendur í samræmi við ákvæði siðareglna.
Samkvæmt okkar bestu vissu, lýsum við yfir önnur þjónusta sem við höfum veitt samstæðunni og félögum innan hennar er í samræmi
við ákvæði íslenskra laga og reglna og við höfum ekki veitt þjónustu sem óheimilt er að veita samkvæmt ákvæðum 5.1. gr.
Evrópureglugerðar nr. 537/2014. Sjá nánari upplýsingar í skýringu 9.
Við teljum við endurskoðunina höfum við aflað nægilegra og viðeigandi gagna til byggja álit okkar á.
Lykilatriði endurskoðunarinnar
Lykilatriði endurskoðunarinnar eru þau atriði sem okkar faglega mati höfðu mesta þýðingu í endurskoðun okkar á ársreikningi
samstæðunnar árið 2021. Sem hluti af endurskoðun okkar á samstæðuársreikningnum voru þessi lykilatriði skoðuð sérstaklega. Við látum
ekki í ljós sérstakt álit varðandi þessi lykilatriði, einungis er látið í ljós álit á samstæðuársreikningnum í heild.
Mat á tjónaskuld, þar með talið forsendur og útreikningar
sem hún er byggð á:
Sjá nánar skýringu nr. 26 "Vátryggingaskuld".
Tjónaskuld er fjárhagslega skuldbinding sem hvílir á
samstæðunni vegna óuppgerðra, orðinna en ótilkynntra tjóna í
lok árs 2021. Í heild sinni nemur tjónaskuldin kr. 21.135.603 þús.
í lok árs 2021 sem er 54,7% af heildarskuldum samstæðunnar.
Tjónaskuld er verulegur liður í reikningsskilum samstæðunnar og
vegna flækjustigs og umfangs matskenndra þátta við útreikning á
tjónaskuld er þessi liður lykilatriði í endurskoðun okkar. Mat á
tjónaskuld er háð faglegu mati og ákvarðað sem besta mat
samkvæmt ákvæðum XIV. kafla laga nr. 100/2016 um
vátryggingastarfsemi. Tjónaskuld er samtala besta mats á opnum
og ótilkynntum tjónaskuldbindingum í lok árs.
Helsti matskenndi liðurinn í tjónaskuld samstæðunnar eru
ótilkynnt en orðin tjón í lok árs. Erfitt getur verið meta slík
tjón en matið byggir á tryggingastærðfræðilegu mati í samræmi
við aðferðir Solvency II.
Annar matskenndur liður í tjónaskuld samstæðunnar er mat á
tjónum sem hafa langan uppgjörstíma þar sem upphaflegt mat
getur verið frábrugðið endanlegu uppgjöri á tjónum.
Mat á tjónaskuld er háð gæðum undirliggjandi gagna. Þar á meðal
flóknu mati um framtíðarþróun atburða og smávægileg breyting á
forsendum getur breytt fjárhæð tjónaskuldar verulega.
Tryggingastærðfræðingar PwC aðstoðuðu okkur við endurskoðun
tjónaskuldarinnar og þá sérstaklega vegna útreiknings á besta mati
ótilkynntra opinna tjóna.
Endurskoðun á mati tjónaskuldbindingar fólst m.a. í eftirfarandi
þáttum:
• Ferill við útreikning tjónaskuldar var yfirfarinn.
• Eftirlitsaðgerðir stjórnenda prófaðar með aðgerðaendurskoðun.
• Gagnaendurskoðun og úrtaksprófanir á opnum tjónum í lok árs
og greiddum tjónum á árinu.
• Forsendur stjórnenda við mat á tjónaskuld þar með talið með
tilliti til sögulegra gagna um endanleg uppgjör tjóna niður á
tjónaflokka voru yfirfarnar.
• Afstemmingar milli kerfa sem útreikningur tjónaskuldarinnar
byggir á voru yfirfarnar.
• Framkvæmdur var sjálfstæður tryggingafræðilegur endurreikningur
á tjónaskuldinni.
• Viðeigandi skýringar voru yfirfarnar og prófaðar m.t.t. ákvæða
laga og reikningsskilareglna.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021
13 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Lykilatriði endurskoðunarinnar Endurskoðunaraðgerðir og niðurstöður
Áritun óháðs endurskoðanda
Aðar upplýsingar í ársskýrslu, þ.m.t. skýrsla stjórnar
Stjórn og forstjóri bera ábyrgð á öðrum upplýsingum. Aðrar upplýsingar eru skýrsla stjórnar, skýring nr. 33 Ársfjórðungayfirlit, skýring nr.
34 Þróun tjónaskuldar, sem lágu fyrir við áritun okkar. Aðrar upplýsingar eru jafnframt ársskýrsla félagsins. Ársskýrsla liggur ekki fyrir við
áritun okkar á samstæðuársreikninginn en við búumst við að hana afhenta til yfirferðar áður en hún verður gefin út. Álit okkar á
samstæðuársreikningnum nær ekki til annarra upplýsinga, þ.m.t. skýrslu stjórnar og við staðfestum þær ekki á neinn hátt.
Í tengslum við endurskoðun okkar á ársreikningi samstæðunnar ber okkur að yfirfara aðrar upplýsingar, sem tilgreindar eru hér ofan,
þegar þær liggja fyrir og meta hvort þær eru í verulegu ósamræmi við samstæðuársreikninginn eða skilning sem v höfum aflað við
endurskoðunina eða ef svo virðist verulegar rangfærslur séu í þeim. Ef við, á grundvelli vinnu okkar, ályktum verulegar rangfærslur
séu í öðrum upplýsingum ber okkur skýra frá því. Við höfum ekki greint atriði sem ber greina sérstaklega frá.
Hvað varðar skýrslu stjórnar höfum við, í samræmi við ákvæði 104. gr. laga um ársreikninga nr. 3/2006, yfirfarið skýrsla stjórnar hafi
geyma þær upplýsingar sem þar ber veita í samræmi við lög um ársreikninga komi þær ekki fram annars staðar í
samstæðuársreikningnum.
Ábyrgð stjórnar og forstjóra á samstæðuársreikningnum
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir
hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðeigandi ákvæði í lögum um ársreikninga. Stjórn og forstjóri eru einnig ábyrg fyrir því
innra eftirliti sem nauðsynlegt er sé til staðar varðandi gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins, þannig hann sé án verulegra
annmarka hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka.
Við gerð samstæðuársreikningsins ber stjórnendum samstæðunnar meta hæfi hennar til áframhaldandi starfsemi. Stjórnendum ber
semja ársreikning samstæðunnar á þeirri forsendu um áframhaldandi starfsemi ræða, nema strnendur ætli leysa samstæðuna
upp eða hætta rekstri hennar, eða hafi ekki raunhæft val um annað en hætta starfsemi samstæðunnar. Stjórnendum samstæðunnar ber
setja fram viðeigandi skýringar varðandi hæfi hennar til áframhaldandi starfsemi ef við á og hvers vegna stjórnendur beita forsendunni
um áframhaldandi starfsemi v gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins.
Stjórn og endurskoðunarnefnd skulu hafa eftirlit með gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins.
Mat óskráðra verðbréfa og skráning fjárfestingatekna vegna
óskráðra verðbréfa.
Sjá nánar skýringu nr. 28 "Fjármálagerningar".
Fjáreignir á gangvirði í gegnum rekstur eru stærsta eign
samstæðunnar fjárhæð kr. 43.458.577 þús. eða sem nemur
73,6% af heildareignum í lok árs 2021.
Verulegur hluti eða um 69,1% af fjáreignum í gegnum rekstur er
skráður á markaði og markaðsverð þeirra því fyrirliggjandi á
reikningsskiladegi. Heildar fjárfestingatekjur af þessum eignum
nema kr. 7.659.599 þús.
hluti fjáreigna í gegnum rekstur sem þarfnaðist sérstakrar
áherslu við endurskoðun okkar eru óskráð verðbréf þar sem mat
þeirra byggir á matsaðferðum og er háð óvissu. Vegna óvissu og
stærðar er þessi liður lykilatriði í endurskoðun okkar.
Matsaðferðir óskráðra verðbréfa geta verið nýleg viðskipti
ótengdra aðila, tilvísun í gangvirði sambærilegra fjáreigna, núvirt
sjóðstreymi, verðmyndunarlíkön eða aðrar verðmatsaðferðir sem
gefa til kynna áreiðanlegt mat á öðrum viðskiptum á markaði. Þetta
eru þau verðbréf sem eru skilgreind í stig 2 og 3 samkvæmt
stigkerfi gangvirðis IFRS 13.
Verðmæti óskráðra verðbréfa nemur kr. 13.424.480 þús. eða sem
nemur 22,7% af heildareignum í lok árs 2021.
Verðmatssérfræðingar PwC aðstoðuðu okkur við endurskoðun
óskráðra verðbréfa.
Endurskoðun á mati óskráðra verðbréfa fólst m.a. í eftirfarandi
þáttum:
Við yfirfórum aðferðafræði og forsendur við mat og bárum
saman við algeng viðmið fyrir sambærilegar eignir.
Við tókum úrtak úr verðbréfum og framkvæmdum sjálfstæðan
útreikning á verðmati bréfanna.
Þau gögn sem útreikningar og forsendur voru byggð á í
mismunandi verðmatsaðferðum voru yfirfarin og metin.
Í þeim tilvikum þar sem verðmat byggðist á nýlegum viðskiptum
voru þau viðskipti sannreynd.
Flokkun verðbréfa í stigkerfi gangvirðis var yfirfarin.
Treyst á eftirlitsaðgerðir vegna fjárfestingatekna og virðismats
fjáreigna.
Fengin staðfesting á skráningu fjárfestingatekna frá 3ja aðila.
Viðeigandi skýringar voru yfirfarnar og prófaðar m.t.t. ákvæða
laga og reikningsskilareglna.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021
14 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Áritun óháðs endurskoðanda
Ábyrgð endurskoðenda á endurskoðun samstæðuársreikningsins
Markmið okkar er afla nægjanlegrar vissu um samstæðuársreikningurinn án verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða
mistaka og gefa út áritun með áliti okkar. Nægjanleg vissa er mikil vissa en ekki trygging þess endurskoðun, sem framkvæmd er í
samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla, muni ávallt leiða í ljós alla verulega annmarka séu þeir til staðar. Annmarkar geta stafað af
sviksemi eða mistökum og eru metnir verulegir ef þeir, einir og sér eða samanlagðir, gætu haft áhrif á fjárhagslegar ákvarðanir notenda sem
grundvallaðar eru á samstæðuársreikningnum.
Endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla byggir á faglegu mati og faglegri tortryggni. Við framkvæmum einnig
eftirfarandi:
Greinum og metum áhættuna af verulegum annmörkum, vegna sviksemi eða mistaka, og skipuleggjum endurskoðunaraðgerðir til
mæta þessari áhættu og öflum endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og viðeigandi grunnur fyrir áliti okkar. Áhættan af því
greina ekki verulega annmarka sem stafa af sviksemi er meiri en áhætta af annmörkum vegna mistaka, þar sem sviksemi getur
stafað af fölsun, misvísandi framsetningu samstæðuársreiknings, mikilvægum atriðum viljandi sleppt, samanteknum ráðum
eða innra eftirlit sniðgengið.
Öflum skilnings á innra eftirliti sem er viðeigandi fyrir endurskoðun okkar í þeim tilgangi hanna endurskoðunaraðgerðir, en
ekki til þess gefa álit á virkni innra eftirlits samstæðunnar.
Metum hvort val stjórnenda á reikningsskilaaðferðum sé viðeigandi og hvort matsaðferðir þeirra séu raunhæfar. Einnig skoðum
við hvort tengdar skýringar séu við hæfi.
Ályktum um notkun stjórnenda á forsendunni um áframhaldandi starfsemi og metum á grundvelli endurskoðunarinnar hvort
verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi samstæðunnar eða hvort aðstæður séu til staðar sem gætu valdið verulegum efasemdum um
rekstrarhæfi hennar. Ef við teljum veruleg óvissa ríki, ber okkur vekja sérstaka athygli á viðeigandi skýringum í
samstæðuársreikningnum um óvissuna og ef þær upplýsingar eru ekki nægjanlegar okkar mati, víkjum við frá fyrirvaralausu
áliti. Niðurstaða okkar byggir á þeim endurskoðunargögnum sem við höfum aflað fram dagsetningu áritunar okkar. Engu
síður geta atburðir a aðstæður í framtíðinni leitt til þess samstæðan verði ekki lengur rekstrarhæf.
Metum framsetningu, gerð og innihald samstæðuársreikningsins í heild, meðtöldum skýringum og hvort hann grundvallast á
fyrirliggjandi færslum og atburðum og gefi glögga mynd samanber álit okkar.
Öflum nægjanlegra endurskoðunargagna vegna fjárhagsupplýsinga félaga og eininga innan samstæðunnar og gefum út álit á
samstæðuársreikningnum. Við erum ábyrg fyrir skipulagi, umsjón og framgangi endurskoðunar samstæðunnar. Við berum ábyrgð
á áliti okkar.
Við upplýsum stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og tímasetningu endurskoðunarinnar og veruleg atriði sem
upp geta komið í endurskoðun okkar, þar á meðal verulega annmarka í innra eftirliti ef við á.
Við höfum lýst því yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd við uppfyllum nauðsynleg siðferðis- og óhæðisskilyrði og við munum láta
þeim í allar upplýsingar um hugsanleg tengsl og önnur atriði sem gætu haft áhrif á óhæði okkar og trúnað.
Við höfum lagt mat á hvaða atriði, af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um, höfðu mesta þýðingu á
yfirstandandi ári og eru það lykilatriði endurskoðunarinnar. Við lýsum þessum lykilatriðum í áritun okkar nema lög og reglur leyfi ekki
upplýst sé opinberlega um tiltekin atriði eða í algjörum undantekningartilfellum þegar mat okkar er neikvæðar afleiðingar af birtingu
slíkra upplýsinga vegi þyngra en ávinningur almennings af birtingu upplýsinganna.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021
15 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Áritun óháðs endurskoðanda
Önnur atriði samkvæmt ákvæðum laga og reglna
Áritun vegna rafræns skýrslusniðs (e. European Single Electronic Format - ESEF reglur)
Í tengslum við endurskoðun okkar á samstæðuársreikningi Vátryggingafélags Íslands hf. framkvæmdum við aðgerðir til geta gefið álit
á það hvort samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. fyrir árið 2021. með skráarheitið "213800QFQIHO7KG2P786-2021-
12-31-en.zip" hafi í meginatriðum verið gerður í samræmi við kröfur laga um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu
nr. 20/2021 um sameiginleg rafræn skýrslusnið (e. European Single Electronic Format) og reglugerð Evrópusambandsins nr. 2019/815
(ESEF reglur) sem innihalda skilyrði sem tengjast gerð samstæðuársreiknings á XHTML formi og iXBRL merkingum
samstæðuársreikningsins.
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við lög um upplýsingaskyldu útgefenda
verðbréfa og flöggunarskyldu. Í þeirri ábyrgð felst meðal annars útbúa samstæðuársreikning á XHTML formi í samræmi við ákvæði
reglugerðar Evrópusambandsins nr. 2019/815, um sameiginleg rafræn skýrslusnið (e. European Single Electronic Format).
Ábyrgð okkar er afla hæfilegrar vissu um hvort samstæðuársreikningurinn, byggt á þeim gögnum sem við höfum aflað, sé í öllum
meginatriðum í samræmi við ESEF reglur og gefa út áritun með áliti okkar. Eðli, tímasetning og umfang aðgerða sem valdar eru byggja á
mati endurskoðandans, þar á meðal mati á áhættunni vikið sé í verulegum atriðum frá kröfum sem fram koma í ESEF reglum, hvort
sem er vegna sviksemi eða mistaka.
Það er álit okkar samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. fyrir árið 2021 m skráarheitið
"213800QFQIHO7KG2P786-2021-12-31-en.zip" hafi í öllum meginatriðum verið gerður í samræmi v ákvæði reglugerðar
Evrópusambandsins nr. 2019/815, um sameiginleg rafræn skýrslusnið (e. European Single Electronic Format).
Kosning endurskoðanda
Við vorum kosin endurskoðendur á aðalfundi félagsins þann 22. mars 2018. Kosning okkar hefur verið endurnýjuð árlega á aðalfundi
félagsins og höfum við því verið endurskoðendur samstæðunnar samfellt í 4 ár.
Reykjavík, 24. febrúar 2022.
PricewaterhouseCoopers ehf.
Kristinn Kristinsson
löggiltur endurskoðandi
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021
16 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýr.
2021
2020
Iðgjöld ársins ............................................................................................................. 23.041.082 22.495.797
Hluti endurtryggjenda í iðgjaldatekjum ................................................................. (739.826) (741.998)
Eigin iðgjöld 6 22.301.256 21.753.800
Vaxtatekjur ................................................................................................................ 606.064 558.927
Gengismunur gjaldmiðla ......................................................................................... (6.301) 297.150
Gangvirðisbreytingar fjáreigna ............................................................................... 7.659.599 4.428.419
Fjárfestingatekjur 7 8.259.362 5.284.496
Aðrar tekjur ............................................................................................................... 66.332 65.207
Heildartekjur 30.626.950 27.103.502
Tjón ársins ................................................................................................................. (17.252.408) (19.260.774)
Hluti endurtryggjenda í tjónum ............................................................................. 922.312 291.380
Eigin tjón 8 (16.330.096) (18.969.394)
Tæknilegar vaxta og gengisbreytingar vátryggingaskuldar ................................. (49.804) (658.058)
Rekstrarkostnaður .................................................................................................... 9 (5.737.583) (5.413.609)
Vaxtagjöld .................................................................................................................. (334.686) (288.866)
Virðisrýrnun viðskiptakrafna ................................................................................ 10 (40.126) (157.882)
Heildargjöld (22.492.294) (25.487.809)
Hagnaður fyrir tekjuskatta 8.134.657 1.615.693
Tekjuskattar ............................................................................................................... 11 (450.864) 182.269
Hagnaður og heildarhagnaður ársins 7.683.793 1.797.961
Hagnaður á hlut:
Hagnaður á hlut og þynntur hagnaður á hlut ...................................................... 12 4,39 0,95
Skýringar á blaðsíðum 21-47 eru óaðskiljanlegur hluti af ársreikningnum.
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu ársins 2021
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 17 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Efnahagsreikningur 31. desember 2021
Skýr.
31.12.2021
31.12.2020
Eignir
13 474.298 605.527
14 1.460.707 1.670.299
15 699.536 798.274
11 0 36.417
16 43.458.577 38.838.589
16 1.220.802 1.437.894
17 1.774.154 1.621.832
18 6.516.721 6.496.024
19 1.207.380 886.583
20 697.599 794.811
21 1.552.903 1.575.825
59.062.676 54.762.076
Eigið fé
1.750.000 1.894.462
625.620 625.620
9.371.188 5.455.207
8.705.832 9.016.599
22 20.452.640 16.991.888
Skuldir
24 3.032.821 2.889.453
11 64.728 0
25 742.477 831.419
26 30.286.409 30.072.968
17 1.774.154 1.621.832
27 2.709.447 2.354.515
38.610.036 37.770.188
59.062.676 54.762.076
Skýringar á blaðsíðum 21-47 eru óaðskiljanlegur hluti af ársreikningnum.
Rekstrarfjármunir .....................................................................................................
Viðskiptavild og aðrar óefnislegar eignir ..............................................................
Húsaleigueign ............................................................................................................
Skatteign .....................................................................................................................
Fjáreignir á gangvirði gegnum rekstur ..................................................................
Skuldabréf og aðrar langtímakröfur ......................................................................
Fjárfestingar með fjárfestingaráhættu líftryggingataka .......................................
Viðskiptakröfur ........................................................................................................
Endurtryggingaeignir ...............................................................................................
Aðrar kröfur ..............................................................................................................
Handbært fé ..............................................................................................................
Eignir samtals
Hlutafé .......................................................................................................................
Lögbundinn varasjóður ...........................................................................................
Óráðstafað eigið fé ...................................................................................................
Bundið eigið fé .........................................................................................................
Eigið fé samtals
Víkjandi skuldabréf ..................................................................................................
Tekjuskattsskuldbinding ..........................................................................................
Vátryggingaskuld ......................................................................................................
Húsaleiguskuld ..........................................................................................................
Eigið fé og skuldir samtals
Líftryggingaskuld með fjárfestingaráhættu líftryggingataka ...............................
Viðskiptaskuldir og aðrar skuldir ...........................................................................
Skuldir samtals
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 18 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Eiginfjáryfirlit árið 2021
Hlutafé
Lögbundinn
Bundið
Óráðstafað
Samtals
varasjóður
eigið fé
eigið fé
Eigið fé 1.1.2020 ....................................................
1.894.462
625.620
2.792.537
9.881.307
15.193.926
Heildarhagnaður ársins .........................................
1.797.961
1.797.961
2.662.670
(2.662.670)
0
Eigið fé 31.12.2020 ................................................ 1.894.462 625.620 5.455.207 9.016.599 16.991.888
Greiddur arður 0,85 kr. á hlut ............................. (1.596.693) (1.596.693)
Keyptir eigin hlutir ................................................ (144.462) (2.481.885) (2.626.347)
Heildarhagnaður ársins ......................................... 7.683.793 7.683.793
3.915.981
(3.915.981)
0
Eigið fé 31.12.2021 ................................................ 1.750.000 625.620 9.371.188 8.705.832 20.452.640
Skýringar á blaðsíðum 21-47 eru óaðskiljanlegur hluti af ársreikningnum.
Bundið eigið fé vegna verðbréfa .........................
Bundið eigið fé vegna verðbréfa .........................
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 19 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýr.
2021
2020
Rekstrarhreyfingar
7.683.793 1.797.961
(265.077) (567.211)
(7.659.599) (4.428.419)
(3.676) (1.176)
894.105 597.434
2.895.184 (2.148.389)
217.092 405.193
78.885 828.233
(320.796) 187.603
98.806 491.337
101.146 (172.069)
213.441 2.496.264
253.756 572.320
Handbært fé frá rekstri án vaxta og skatta 4.187.058 59.081
606.064 840.880
144.427 76.629
(197.522) (187.843)
0 (330.158)
Handbært fé frá rekstri 4.740.028 458.589
Fjárfestingahreyfingar
13 (46.446) (103.317)
25.601 8.770
14 (393.748) (617.425)
(414.594) (711.972)
Fjármögnunarhreyfingar
(2.626.348) 0
(1.596.693) 0
(125.218) (115.842)
(4.348.258) (115.842)
(22.824) (369.226)
1.575.825 1.929.851
(97) 15.201
1.552.903 1.575.825
Skýringar á blaðsíðum 21-47 eru óaðskiljanlegur hluti af ársreikningnum.
Sjóðstreymisyfirlit ársins 2021
Endurtryggingaeignir, breyting .....................................................
Aðrar eignir, breyting .....................................................................
Hagnaður ársins ................................................................................
Afskriftir ..........................................................................................
Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á handbært fé:
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld ...............................................
Innborgaðar vaxtatekjur ....................................................................
Innborgaður arður .............................................................................
Greidd fjármagnsgjöld .......................................................................
Greiddir tekjuskattar ..........................................................................
Söluhagnaður rekstrarfjármuna ....................................................
Gangvirðisbreyting fjáreigna .........................................................
Áhrif gengisbreytinga á handbært fé ...............................................
Skuldabréf og aðrar langtímakröfur, breyting ............................
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum:
Fjáreignir, breyting ..........................................................................
Vátryggingaskuld, breyting ............................................................
Skattskuldbinding, breyting ...........................................................
Seldir rekstrarfjármunir .....................................................................
Viðskiptakröfur, breyting ...............................................................
Höfuðstóls afborganir húsaleiguskuldar .........................................
Viðskiptaskuldir og aðrar skuldir, breyting ................................
Handbært fé í upphafi árs .................................................................
Keyptir rekstrarfjármunir ..................................................................
Keyptir eigin hlutir .............................................................................
Greiddur arður ....................................................................................
Keyptur hugbúnaður .........................................................................
Handbært fé í lok árs .........................................................................
Lækkun handbærs fjár .......................................................................
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 20 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
1.
2. Grundvöllur reikningsskila
3. Starfrækslu- og framsetningargjaldmiðill
4. Reikningshaldslegt mat
- vátryggingaskuld sjá skýringu nr. 26
- fjáreignir sjá skýringar nr. 16 og 28.2
- óefnislegar eignir sjá skýringu nr.14
- virðisrýrnun viðskiptakrafna sjá skýringu nr 10
5. Starfsþáttagreining
Afkoma starfsþáttanna fyrir árið 2021 var eftirfarandi:
Skaðatrygginga-
Líftrygginga-
Fjármála-
rekstur
rekstur
rekstur
Samtals
Iðgjöld ársins .........................................................................................................
21.464.870
1.576.212
0
23.041.082
Hluti endurtryggjenda í iðgjaldatekjum ..............................................................
(504.461)
(235.365)
0
(739.826)
Fjárfestingatekjur ..................................................................................................
150.192
12.994
8.096.177
8.259.362
Aðrar tekjur ...........................................................................................................
66.332
0
0
66.332
Heildartekjur ......................................................................................................... 21.176.933 1.353.841 8.096.177 30.626.950
Tjón ársins .............................................................................................................
(16.739.165)
(513.242)
0
(17.252.408)
Hluti endurtryggjenda í tjónum ..........................................................................
686.603
235.709
0
922.312
Tæknilegar vaxta og gengisbreytingar vátryggingaskuldar ...............................
(49.804)
(49.804)
Rekstrarkostnaður ................................................................................................
(4.934.973)
(378.359)
(424.250)
(5.737.583)
Vaxtagjöld .............................................................................................................
0
0
(334.686)
(334.686)
Virðisrýrnun viðskiptakrafna .............................................................................
0
0
(40.126)
(40.126)
Rekstrarafkoma starfsþátta .................................................................................. 189.398 697.948 7.247.311 8.134.657
(450.864)
7.683.793
Stjórnendur hafa gefið sér forsendur um og lagt reikningshaldslegt mat á eftirfarandi liði sem hafa veruleg áhrif á reikningsskil samstæðunnar:
Við gerð ársreiknings þurfa stjórnendur, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla, taka ákvarðanir, meta og draga ályktanir sem hafa áhrif á
eignir og skuldir á reikningsskiladegi, upplýsingar í skýringum og tekjur og gjöld. Við mat og ályktanir er byggt á reynslu og ýmsum öðrum þáttum
sem taldir eru viðeigandi og mynda grundvöll þeirra ákvarðana sem teknar eru um bókfært verð eigna og skulda sem ekki liggur fyrir með öðrum
hætti.
Reglulega er farið yfir mat og forsendur. Breytingar á reikningshaldslegu mati eru færðar á því tímabili sem þær eiga sér stað.
Tekjuskattar ......................................................................................................................................................................................................
Afskriftir meðal starfsþáttarins skaðatrygginga eru 701 milljónir króna og fjármálarekstrar 2 milljónir króna. Fjárfestingar meðal starfsþáttarins
skaðatrygginga eru 440 milljónir króna. Bókfært verð seldra eigna vegna starfsþáttarins skaðatrygginga var 26 milljónir króna.
Samstæðunni er skipt í þrjá rekstrarstarfsþætti: Skaðatryggingarekstur, líftryggingarekstur og fjármálarekstur samkvæmt skipulagi og innri
upplýsingagjöf samstæðunnar.
Hagnaður ársins ...............................................................................................................................................................................................
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. hefur geyma ársreikning félagsins og dótturfélags þess, Líftryggingafélags Íslands hf.
(Lífís). Samstæðan starfar á sviði skaðatrygginga, líftrygginga og fjármála. Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með starfsemi samstæðunnar á grundvelli
laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.
Starfsemi
Vátryggingafélag Íslands hf., hér eftir nefnt félagið, samstæðan eða VÍS, er hlutafélag og starfar á grundvelli laga nr. 100/2016 um
vátryggingastarfsemi og laga nr. 2/1995 um hlutafélög. Höfuðstöðvar félagsins eru í Ármúla 3, Reykjavík.
Samstæðuársreikningurinn er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu.
Ársreikningurinn er jafnframt í samræmi við lög um ársreikninga. Ársreikningurinn var samþykktur og leyfður til birtingar á stjórnarfundi þann
24. febrúar 2022. Samantekt á helstu reikningsskilaaðferðum samstæðunnar er að finna í skýringu 32.
Samstæðuársreikningurinn er gerður og birtur í íslenskum krónum, sem er starfrækslugjaldmiðill félagsins. Fjárhæðir eru birtar í þúsundum króna
nema annað sé tekið fram.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 21 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
5.
Starfsþáttagreining (frh.)
Afkoma starfsþáttanna fyrir árið 2020 var eftirfarandi:
Skaðatrygginga-
Líftrygginga-
Fjármála-
rekstur
rekstur
rekstur
Samtals
Iðgjöld ársins .........................................................................................................
21.006.570
1.489.227
0
22.495.797
Hluti endurtryggjenda í iðgjaldatekjum ..............................................................
(498.070)
(243.928)
0
(741.998)
Fjárfestingatekjur ..................................................................................................
118.074
9.670
5.156.752
5.284.496
Aðrar tekjur ...........................................................................................................
65.207
0
0
65.207
Heildartekjur .........................................................................................................
20.691.780
1.254.969
5.156.752
27.103.502
Tjón ársins .............................................................................................................
(18.622.223)
(638.551)
0
(19.260.774)
Hluti endurtryggjenda í tjónum ..........................................................................
120.318
171.063
0
291.380
Tæknilegar vaxta og gengisbreytingar vátryggingaskuldar ...............................
(658.058)
(658.058)
Rekstrarkostnaður ................................................................................................
(4.645.831)
(345.577)
(422.202)
(5.413.609)
Vaxtagjöld .............................................................................................................
0
0
(288.866)
(288.866)
Virðisrýrnun viðskiptakrafna .............................................................................
0
0
(157.882)
(157.882)
Rekstrarafkoma starfsþátta .................................................................................. (2.455.956) 441.904 3.629.744 1.615.693
182.269
1.797.961
Skaða- og líftryggingarekstur mynda vátryggingarekstur sem greinist þannig á árinu 2021:
Sjó- og Lögboðnar Aðrar Almennar
Eigna- farm- ökutækja- ökutækja- ábyrgða- Slysa og sjúkra-
tryggingar tryggingar tryggingar tryggingar tryggingar tryggingar
Iðgjöld ársins .................................... 4.941.084 574.670 8.574.297 3.594.823 1.426.880 2.288.735
Tjón ársins ......................................... (3.073.062) (202.580) (7.442.772) (2.657.064) (1.899.089) (1.536.901)
Rekstrarkostnaður ........................... (1.220.350) (133.350) (1.824.180) (757.577) (356.709) (574.553)
Til endurtryggjenda ......................... (259.245) (89.704) (96.402) (3.362) 663.701 (26.527)
Fjárfestingatekjur ........................... 35.124 3.707 59.957 24.994 10.136 16.150
Aðrar tekjur ....................................... 45.986 5.813 14.534 0 0 0
Hagnaður (tap) ................................. 469.537 158.555 (714.566) 201.814 (155.081) 166.903
Frumtryggingar Erlendar
Líftryggingar Heilsutryggingar alls endurtryggingar Samtals
733.605 842.607 22.976.700 64.382 23.041.082
(78.387) (434.856) (17.324.710) 72.302 (17.252.408)
(182.861) (195.498) (5.245.079) (73.102) (5.318.181)
(45.806) 46.150 188.805 (1.470) 187.335
6.037 6.956 163.062 123 163.186
0 0 66.332 0 66.332
432.588 265.360 825.110 62.235 887.346
Skaða- og líftryggingarekstur mynda vátryggingarekstur sem greinist þannig á árinu 2020:
Sjó- og Lögboðnar Aðrar Almennar
Eigna- farm- ökutækja- ökutækja- ábyrgða- Slysa og sjúkra-
tryggingar tryggingar tryggingar tryggingar tryggingar tryggingar
Iðgjöld ársins .................................... 4.848.174 505.547 8.107.500 3.401.054 1.371.594 2.345.555
Tjón ársins ......................................... (3.780.569) (337.821) (7.752.434) (2.608.543) (1.295.640) (2.091.849)
Rekstrarkostnaður ........................... (1.124.116) (134.357) (1.728.889) (733.118) (336.270) (547.683)
Til endurtryggjenda ......................... (203.338) (84.334) (43.247) (2.942) (15.915) (26.852)
Fjárfestingatekjur ........................... 27.301 3.108 46.493 19.712 7.733 13.303
Aðrar tekjur ....................................... 41.816 334 23.172 (57) (22) (37)
Hagnaður (tap) ................................ (190.732) (47.522) (1.347.405) 76.106 (268.518) (307.564)
Tjón ársins .............................................................................
Fjárfestingatekjur ................................................................
Afskriftir meðal starfsþáttarins skaðatrygginga eru 409 milljónir króna og fjármálarekstrar 2 milljónir króna. Fjárfestingar meðal starfsþáttarins
skaðatrygginga eru 721 milljónir króna. Bókfært verð seldra eigna vegna starfsþáttarins skaðatrygginga var 9 milljónir króna.
Rekstrarkostnaður ...............................................................
Iðgjöld ársins .........................................................................
Til endurtryggjenda .............................................................
Aðrar tekjur ...........................................................................
Hagnaður ..............................................................................
Tekjuskattar ......................................................................................................................................................................................................
Hagnaður ársins ...............................................................................................................................................................................................
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 22 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
5. Starfsþáttagreining (frh.)
Frumtryggingar Erlendar
Líftryggingar Heilsutryggingar alls endurtryggingar Samtals
704.718 784.510 22.068.652 427.145 22.495.797
(216.426) (422.125) (18.505.407) (755.367) (19.260.774)
(174.304) (171.273) (4.950.010) (41.397) (4.991.407)
(29.100) (43.765) (449.493) (1.124) (450.617)
4.644 5.026 127.320 422 127.742
0 0 65.206 0 65.206
289.532 152.372 (1.643.732) (370.321) (2.014.050)
6. Eigin iðgjöld
2021 2020
Bókfærð iðgjöld ................................................................................................................................................................. 23.405.715 22.290.377
Hluti endurtryggjenda ....................................................................................................................................................... (747.912) (743.781)
Breyting á iðgjaldaskuld .................................................................................................................................................... (364.634) 205.420
Breyting á hluta endurtryggjenda í iðgjaldaskuld ........................................................................................................... 8.086 1.783
Eigin iðgjöld........................................................................................................................................................................ 22.301.256 21.753.800
7.
Fjárfestingatekjur
2021
2020
Vaxtatekjur af bankareikningum ......................................................................................................................................
12.894 17.382
Vaxtatekjur af veðskuldabréfum ......................................................................................................................................
111.717 81.341
Aðrar vaxtatekjur ............................................................................................................................................................... 481.453 460.203
Fjármunatekjur....................................................................................................................................................................
606.064 558.927
Gengismunur gjaldmiðla ...................................................................................................................................................
(6.301) 297.150
Gangvirðisbreytingar hlutabréfa ...................................................................................................................................... 5.932.773 2.487.688
Gangvirðisbreytingar annarra fjáreigna ........................................................................................................................... 1.726.826 1.940.730
Gangvirðisbreytingar fjáreigna ......................................................................................................................................... 7.659.599 4.428.419
Fjárfestingatekjur ............................................................................................................................................................... 8.259.362 5.284.496
8. Eigin tjón
2021
2020
Bókfærð tjón ...................................................................................................................................................................... 17.453.404 17.217.148
Hluti endurtryggjenda ....................................................................................................................................................... (639.176) (508.692)
Breyting á tjónaskuld .........................................................................................................................................................
(200.996) 2.043.627
Breyting á hluta endurtryggjenda í tjónaskuld ................................................................................................................
(283.136) 217.312
Eigin tjón............................................................................................................................................................................. 16.330.096 18.969.394
Tjón ársins .............................................................................
Aðrar tekjur ...........................................................................
Fjárfestingatekjur ................................................................
Iðgjöld ársins .........................................................................
Rekstrarkostnaður ...............................................................
Til endurtryggjenda .............................................................
Með gangvirðisbreytingu fjáreigna er talinn 144 (2020: 77) milljóna króna arður af hlutabréfaeign.
Hagnaður (tap) ......................................................................
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 23 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
9. Rekstrarkostnaður
2021
2020
Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður ................................................................................................................................. 1.835.063 1.780.758
Laun og launatengd gjöld ..................................................................................................................................................
3.008.414 3.039.259
Afskriftir ............................................................................................................................................................................. 894.106 593.592
Rekstrarkostnaður...............................................................................................................................................................
5.737.583 5.413.609
Laun og launatengd gjöld greinast þannig: 2021 2020
Laun .....................................................................................................................................................................................
2.357.442 2.366.217
Lífeyrisiðgjöld .....................................................................................................................................................................
318.435 326.170
Fjársýsluskattur .................................................................................................................................................................. 144.956 148.262
Önnur launatengd gjöld ....................................................................................................................................................
187.582 198.609
Laun og launatengd gjöld ..................................................................................................................................................
3.008.414 3.039.259
Meðalfjöldi ársverka .......................................................................................................................................................... 188 197
Laun, hlunnindi og mótframlag félagsins í lífeyrissjóð vegna forstjóra, stjórnar og lykilstjórnenda:
Laun og Mótframlag Laun og Mótframlag
hlunnindi í lífeyrissjóð hlunnindi í lífeyrissjóð
Stefán Héðinn Stefánsson, stjórnarformaður VÍS* ............................................
9.910
1.140
5.863 674
Guðný Hansdóttir, stjórnarmaður VÍS* ............................................................
6.287 723 4.378 503
Marta Guðrún Blöndal, stjórnarmaður VÍS* ....................................................
6.732 774 6.869 790
Valdimar Svavarsson, stjórnarmaður VÍS* ........................................................
7.497 862 10.779 1.240
Vilhjálmur Egilsson, varaformaður í stjórn VÍS* ............................................. 6.906 794 6.731 774
Margrét V. Bjarnadóttir, stjórnarmaður Lífís ...................................................... 2.220 255 2.194 252
Óskar Hafnfjörð Auðunsson; stjórnarmaður Lífís* ........................................... 1.070 123 0 0
Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir, varamaður í stjórn VÍS ...............................
428 49 428 49
Sveinn Friðrik Sveinsson, varamaður í stjórn VÍS ..............................................
428 49 543 62
Valtýr Guðmundsson, varamaður í stjórn Lífís .................................................. 100 12 100 12
Áslaug Rós Guðmundsdóttir, formaður endurskoðunarnefndar* ................... 1.980 228 2.115 243
Jensína Kristín Böðvarsdóttir, formaður tilnefningarnefndar* .........................
3.800 437 380 44
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, nefndarm. í tilnefningarnefnd* ........................ 1.900 219 190 22
Magnús Bjarnason, nefndarm. í tilnefningarnefnd* ........................................... 1.900 219 190 22
Ingunn Svala Leifsdóttir, fyrrv. stjórnarmaður Lífís* .........................................
2.140 246 3.251 374
Fyrrverandi stjórnar- og nefndarmenn* ...............................................................
0 0 5.372 618
Helgi Bjarnason, forstjóri VÍS*** .........................................................................
61.456
10.524
62.401 10.976
Framkvæmdastjórn og forstöðumaður fjárfestinga (6)** .................................. 174.395
28.941 172.629 29.190
289.148 45.594 284.413 45.845
* Greiðslur fyrir nefndarstörf í endurskoðunar-, áhættu- tilnefningar- og starfskjaranefnd eru innifaldar.
Stjórn og stjórnendur njóta engra annarra kjara en launa og þóknana.
*** Laun forstjóra án kaupauka árið 2021 voru 57,9 milljónir króna samanborið við 55,5 milljónir króna árið 2020.
**
Framkvæmdastjórar:
Birkir
Jóhannsson,
Guðný
Helga
Herbertsdóttir,
Hafdís
Hansdóttir
og
Valgeir
M.
Baldursson
sem
lét
af
störfum
árið
2021. Anna Rós Ívarsdóttir mannauðsstjóri og Arnór Gunnarsson forstöðumaður fjárfestinga.
20202021
Á aðalfundi félagsins var samþykkt kaupaukakerfi fyrir alla starfsmenn. Kaupaukakerfið var tengt fjárhagslegum markmiðum, stefnutengdum
þáttum og upphæðin var hámarki 400 þúsund krónur á starfsmann. auki, var kaupaukakerfi fyrir æðstu stjórnendur samþykkt.
Kaupaukakerfi fyrir forstjóra, þrjá framkvæmdastjóra, mannauðsstjóra og forstöðumann fjárfestinga sem var tengt ákveðnum markmiðum í
rekstri félagsins. þar nefna fjárhagsleg markmið sem og ánægja starfsmanna og viðskiptavina. Ávinningur kaupaukakerfis æðstu stjórnenda
félagsins mátti ekki nema meira en 25% af árslaunum viðkomandi starfsmanns. Stjórnendur skulu kaupa hlutabréf í VÍS fyrir þann hluta
kaupaukans (60%) sem ekki fer á geymslureikning til þriggja ára (40%). Gjaldfærðar voru 118 milljónir króna vegna kaupaukakerfisins árið 2021.
Þóknun endurskoðenda fyrir endurskoðun ársreiknings var 26,6 (2020: 19,7) milljónir króna og þóknun fyrir könnun árshlutareiknings og aðra
þjónustu var 4,6 (2020: 3,8) milljónir króna. Með í fjárhæðunum er talinn 24% virðisaukaskattur.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 24 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
9. Rekstrarkostnaður (frh.)
10. Virðisrýrnun viðskiptakrafna
2021
2020
Afskrifaðar tapaðar viðskiptakröfur ................................................................................................................................ 62.775 72.882
Niðurfærsla viðskiptakrafna, breyting ............................................................................................................................. (22.649) 85.000
Virðisrýrnun viðskiptakrafna ............................................................................................................................................
40.126 157.882
11.
11.1 Reiknaðir tekjuskattar
Virkt skatthlutfall:
Fjárhæð % Fjárhæð %
Hagnaður fyrir tekjuskatta ...................................................................................
8.134.657 1.615.693
Tekjuskattur samkvæmt gildandi skatthlutfalli ..................................................
1.626.931 20,0% 323.139 20,0%
Sérstakur fjársýsluskattur ..................................................................................... 53.811 0,7% 0 0,0%
Gangvirðisbreytingar fjáreigna ............................................................................
(1.157.681) -14,2% (482.212) -29,8%
Hlutdeild í afkomu óskattskyldra félaga ............................................................ (33.479) -0,4% (10.199) -0,6%
Fenginn arður til frádráttar ..................................................................................
(28.885) -0,4% (15.326) -0,9%
Aðrar breytingar ................................................................................................... (9.832) -0,1% 2.330 0,1%
Tekjuskattar samkvæmt rekstrarreikningi ..........................................................
450.864 5,5% (182.269) -11,3%
11.2 Frestaðir skattar
Tekjuskattsskuldbinding greinist þannig:
2021 2020
Skatteign (skattaskuld) í byrjun árs .................................................................................................................................. 36.417 (135.652)
Tekjuskattar í rekstrarreikningi .........................................................................................................................................
(450.864) 182.269
Skattar til greiðslu vegna ársins ........................................................................................................................................ 349.719 0
Aðrir liðir ............................................................................................................................................................................ 0 (10.199)
(Skattaskuld) skatteign í árslok ......................................................................................................................................... (64.728) 36.417
Helstu liðir tekjuskattsskuldbindingar greinast þannig: 2021 2020
Rekstrarfjármunir og hugbúnaður ................................................................................................................................... (57.001) (83.256)
Viðskiptasambönd .............................................................................................................................................................
0 (11.269)
Fjáreignir .............................................................................................................................................................................
11.242 (758)
Aðrir liðir ............................................................................................................................................................................ (18.969) (49.043)
0 180.743
(Skattaskuld) skatteign í árslok ......................................................................................................................................... (64.728) 36.417
2020
Með eignarhlutum stjórnar og stjórnenda teljast eignarhlutir maka og ófjárráða barna, auk eignarhluta sem eru í eigu félaga sem þeir og makar eiga
meirihluta í.
Yfirfæranlegt skattalegt tap................................................................................................................................................
2021
Tekjuskattar
Tekjuskattar eru reiknaðir og færðir í ársreikninginn.
Eignarhlutur stjórnarmanna í félaginu voru í árslok þannig: Stefán Héðinn Stefánsson 900.000 hlutir (beint 500.000 og 400.000 í gegnum félag í
hans eigu), Guðný Hansdóttir 887.525 hlutir gegnum KG eignarhald ehf., sem er í 100% eigu eiginmanns hennar). Helgi Bjarnason 1.626.147
hluti og framkvæmdastjórn og forstöðumaður fjárfestinga áttu samtals 3.955.675 hluti.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 25 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
12.
Hagnaður á hvern hlut útistandandi hlutafjár er reiknaður miðað við eftirfarandi forsendur:
2021 2020
Hagnaður ársins til hluthafa í móðurfélaginu .................................................................................................................
7.683.793 1.797.961
Vegið meðaltal útistandandi hluta ................................................................................................................................... 1.749.298 1.894.462
Hagnaður á útistandandi hlut ..........................................................................................................................................
4,39 0,95
13.
Rekstrarfjármunir
Fasteignir
Tölvubúnaður,
Samtals
og lóðir
innréttingar
og bifreiðar
Kostnaðarverð
Heildarverð 1.1. 2020 ......................................................................................................................... 113.840 1.261.214 1.375.055
0 103.317 103.317
0 (7.594) (7.594)
113.840 1.356.936 1.470.778
0 46.446 46.446
0 (21.924) (21.924)
113.840 1.381.459 1.495.301
Afskriftir
51.355 653.687 705.041
2.198 158.010 160.208
53.553 811.697 865.249
2.185 153.567 155.752
55.738 965.264 1.021.001
Bókfært verð
62.485 607.527 670.012
60.288 545.239 605.527
58.102 416.195 474.298
3% 10-33%
Fasteignamat fasteigna í árslok 2021 nam 102 milljónum króna. Vátryggingaverðmæti fasteigna nam 285 milljónum króna.
Vátryggingaverðmæti rekstrarfjármuna nam 541 milljónum króna.
14. Óefnislegar eignir
Viðskiptavild
Viðskipta-
Hugbúnaður
Samtals
Kostnaðarverð sambönd
Heildarverð 1.1. 2020 .............................................................................................
474.599 563.467 2.520.736 3.558.803
Eignfært á árinu ...................................................................................................... 0 0 617.425 617.425
Heildarverð 1.1. 2021 .............................................................................................
474.599 563.467 3.138.161 4.176.228
Eignfært á árinu ......................................................................................................
0
0
393.748
393.748
Heildarverð 31.12. 2021 .........................................................................................
474.599 563.467 3.531.909 4.569.976
Afskriftir
Afskrifað 1.1. 2020 .................................................................................................
0
450.775
1.748.264
2.199.038
Afskrift ársins ..........................................................................................................
0
56.347
250.544
306.891
Afskrifað 1.1. 2021 .................................................................................................
0
507.121
1.998.808
2.505.929
Afskrift / niðurfærsla ársins .................................................................................. 0 56.347 546.993 603.340
Afskrifað 31.12. 2021 ............................................................................................. 0 563.467 2.545.801 3.109.268
Bókfært verð
Bókfært verð í ársbyrjun 2020 ...............................................................................
474.599 112.693 772.472 1.359.765
Bókfært verð í ársbyrjun 2021 ...............................................................................
474.599 56.346 1.139.353 1.670.299
Bókfært verð í árslok 2021 .....................................................................................
474.599 0 986.108 1.460.707
Afskriftahlutföll .......................................................................................................
0% 10% 10-33%
Afskriftahlutföll ...................................................................................................................................
Heildarverð 1.1. 2021 .........................................................................................................................
Bókfært verð í árslok 2021 .................................................................................................................
Heildarverð 31.12. 2021 .....................................................................................................................
Bókfært verð í ársbyrjun 2020 ...........................................................................................................
Afskrifað 31.12. 2021 ..........................................................................................................................
Afskrifað 1.1. 2021 ..............................................................................................................................
Afskrift ársins ......................................................................................................................................
Eignfært á árinu ...................................................................................................................................
Bókfært verð í ársbyrjun 2021 ...........................................................................................................
Afskrift ársins ......................................................................................................................................
Hagnaður á hlut
Þynntur hagnaður á hlut er sá sami og hagnaður á hlut þar sem ekki hafa verið gerðir neinir kaupréttasamningar né gefin út breytanleg skuldabréf.
Selt og aflagt á árinu ............................................................................................................................
Afskrifað 1.1. 2020 ..............................................................................................................................
Eignfært á árinu ...................................................................................................................................
Selt og aflagt á árinu ............................................................................................................................
Viðskiptavild samstæðunnar er vegna kaupa VÍS á Lífís árið 2012. Í árslok var gert árlegt virðispróf á viðskiptavildinni sem miðast við afvaxtað
framtíðarsjóðstreymi. Niðurstaða prófsins var að ekki væri þörf á að færa niður bókfært verðmæti hennar.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 26 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
15.
Húsaleigueign
Þróun húsaleigueignar: 2021 2020
Húsaleigueign í ársbyrjun .................................................................................................................................................. 798.272 898.732
Afskriftir á árinu .................................................................................................................................................................
(135.014) (130.329)
Verðbætur á árinu .............................................................................................................................................................. 36.276 29.871
Húsaleigueign í árslok ........................................................................................................................................................ 699.536 798.274
16. Fjárfestingaverðbréf
Fjáreignir tilgreindar á gangvirði gegnum rekstur greinast þannig:
2021
2020
Eignarhlutar í öðrum félögum
Skráð í innlendri kauphöll .................................................................................................................................................
8.640.961 9.820.160
Skráð í erlendum kauphöllum .......................................................................................................................................... 637.960 205.675
Önnur félög ........................................................................................................................................................................
6.026.689 3.439.476
15.305.610 13.465.311
Önnur verðbréf
Ríkistryggð, verðtryggð .....................................................................................................................................................
2.901.883 844.752
Ríkistryggð, óverðtryggð ...................................................................................................................................................
5.134.928 4.495.899
Önnur skuldabréf * .......................................................................................................................................................... 13.162.997 12.672.161
Skuldabréfasjóðir * ........................................................................................................................................................... 3.678.748 4.402.156
Fagfjárfestasjóðir ................................................................................................................................................................
3.274.412 2.958.311
28.152.967 25.373.279
Fjáreignir á gangvirði samtals ........................................................................................................................................... 43.458.577 38.838.589
Skuldabréf og aðrar langtímakröfur
Lán með veði í fasteignum ............................................................................................................................................... 1.220.802 1.437.894
Fjárfestingaverðbréf .......................................................................................................................................................... 44.679.379 40.276.483
* Samanburðarfjárhæðum fyrir árið 2020 hefur verið breytt.
17.
Fjárfestingar vegna líftrygginga með fjárfestingaráhættu líftryggingataka
18. Viðskiptakröfur
2021
2020
Kröfur vegna innlendrar starfsemi .................................................................................................................................. 6.213.689 5.938.066
Kröfur vegna erlendrar starfsemi .....................................................................................................................................
141.950 557.957
Aðrar kröfur ......................................................................................................................................................................
161.082 0
Viðskiptakröfur ..................................................................................................................................................................
6.516.721 6.496.024
Breytingar á afskriftareikningi viðskiptakrafna
Staða í upphafi árs ............................................................................................................................................................. 249.056 164.056
Virðisrýrnun viðskiptakrafna ...........................................................................................................................................
40.126 157.882
Afskrifaðar tapaðar viðskiptakröfur ................................................................................................................................ (62.775) (72.882)
Staða í lok árs ..................................................................................................................................................................... 226.407 249.056
19. Endurtryggingaeignir
2021
2020
Hlutur endurtryggjenda í iðgjaldaskuld ...........................................................................................................................
149.908 141.822
Hlutur endurtryggjenda í tjónaskuld ................................................................................................................................
992.042 708.905
Kröfur á endurtryggjendur ............................................................................................................................................... 65.430 35.856
Endurtryggingaeignir .........................................................................................................................................................
1.207.380 886.583
Lífís hefur boðið líftryggingatökum söfnunarlíftryggingar sem samanstanda annars vegar af líftryggingu og hins vegar söfnun í verðbréfasjóði.
Iðgjald vegna líftryggingarinnar fer lækkandi eftir því sem söfnun eykst og fellur niður þegar söfnun verður hærri en líftryggingarfjárhæð. Í
söfnunarlíftryggingu ber tryggingatakinn fjárfestingaráhættuna.
Húsaleigueign samstæðunnar er færð upp miðað við ákvæði húsaleigusamninga í samræmi við reglur IFRS 16. Heildargreiðslur vegna
húsaleigusamninga á árinu námu 161 milljónum króna.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 27 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
20. Aðrar kröfur
2021 2020
Fyrirframgreiddir skattar ...................................................................................................................................................
369.898 332.414
Geymslufé vegna erlendra viðskipta ................................................................................................................................
119.639 232.368
Áfallnar vaxtatekjur og fyrirframgreiddur kostnaður .................................................................................................... 208.062 230.030
Aðrar kröfur........................................................................................................................................................................ 697.599 794.811
21.
Handbært fé í árslok greinist þannig:
2021 2020
Bankainnstæður í íslenskum krónum .............................................................................................................................. 1.511.918 1.473.182
Bankainnstæður í erlendri mynt .......................................................................................................................................
40.985 102.643
Handbært fé.........................................................................................................................................................................
1.552.903 1.575.825
22.
Hlutafé Vátryggingafélags Íslands hf. greinist með eftirfarandi hætti:
Hlutafé samkvæmt samþykktum félagsins ........................................................... 1.894.462 100,00% 1.894.462 100,00%
Eigin hlutir ............................................................................................................... (144.462) -7,63% 0 0,00%
Hlutafé samkvæmt ársreikningi ............................................................................. 1.750.000 92,37% 1.894.462 100,00%
23.
Gjaldþol
2021 2020
Eigið fé samkvæmt efnahagsreikningi .............................................................................................................................
20.452.640 16.991.888
Óefnislegar eignir ...............................................................................................................................................................
(1.460.707) (1.670.299)
Víkjandi skuldabréf ............................................................................................................................................................
3.032.821 2.889.453
Fyrirhuguð arðgreiðsla .....................................................................................................................................................
(3.500.000) (1.610.293)
Endurkaupaáætlun .............................................................................................................................................................
0 (500.000)
Annað ..................................................................................................................................................................................
125.957 0
Reiknað gjaldþol ................................................................................................................................................................ 18.650.710 16.100.750
Gjaldþolskrafa ....................................................................................................................................................................
12.574.709 11.126.947
Gjaldþolshlutfall .................................................................................................................................................................
1,48 1,45
Handbært fé
Eitt athvæði fylgir hverjum einnar krónu hlut í félaginu.
Eigið fé
2020
Samkvæmt lögum um ársreikninga skal félagið binda óinnleystan hagnað af matsbreytingum á fjáreignum sem tilgreindar hafa verið á gangvirði
gegnum rekstur og færa á sérstakan gangvirðisreikning meðal eigin fjár sem óheimilt er að úthluta sem arði.
Samkvæmt lögum um hlutafélög skal félagið binda 25% af nafnverð hlutafjár í lögbundnum varasjóði, sem ekki má nota til greiða hluthöfum
arð. Yfirverði umfram 25% af nafnverði hlutafjár getur félagið ráðstafað.
2021
Gjaldþol og gjaldþolskrafa
Tillaga stjórnar að arðgreiðslu eru 3.789 milljónir króna, þar af munu 3.500 milljónir króna greiðast til hluthafa að teknu tilliti til eigin bréfa.
23.1 Gjaldþol
Gjaldþol samstæðunnar byggir á eigin hennar frádregnum óefnislegum eignum, væntanlegum arðgreiðslum og endurkaupum á eigin hlutum
viðbættu víkjandi skuldabréfi. Áhættuvilji sem stjórn félagsins hefur sett markmið um samkvæmt staðalreglu Solvency II er gjaldþolshlutfall
samstæðunnar sé á bilinu 1,35 til 1,70.
Samkvæmt lögum um ársreikninga skal félagið binda hlutdeild í hagnaði dótturfélags og hlutdeildarfélags umfram móttekinn arð.
Óráðstafað eigið fé er uppsafnaður hagnaður og tap félagsins frádregnum arðgreiðslum og framlögum í lögbundinn varasjóð. Greiða
óráðstafað eigið fé til hluthafa sem arð. Hins vegar takmarka gjaldþolsákvæði þær fjárhæðir sem félagið getur greitt sem arð.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 28 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
Gjaldþolskrafa
2021
2020
Grunngjaldþolskrafa (BSCR) ............................................................................................................................................
13.597.292 11.970.197
Rekstraráhætta ....................................................................................................................................................................
849.417 845.750
Aðlögun vegna frestaðra skatta ........................................................................................................................................
(1.872.000) (1.689.000)
Gjaldþolskrafa samtals ...................................................................................................................................................... 12.574.709 11.126.947
Markaðsáhætta ................................................................................................................................................................... 8.838.027 7.065.695
Mótaðilaáhætta ...................................................................................................................................................................
1.418.290 1.438.262
Líftryggingaáhætta ............................................................................................................................................................. 125.400 120.113
Heilsutryggingaáhætta ....................................................................................................................................................... 1.648.330 1.680.963
Skaðatryggingaáhætta ........................................................................................................................................................ 6.832.405 6.558.263
Fjölþættingaráhrif .............................................................................................................................................................. (5.265.161) (4.893.100)
Grunngjaldþolskrafa samtals ............................................................................................................................................ 13.597.292 11.970.197
Markaðsáhætta
Vaxtaáhætta ........................................................................................................................................................................ 541.198 252.195
Hlutabréfaáhætta ................................................................................................................................................................
7.999.272 6.070.236
Fasteignaáhætta ..................................................................................................................................................................
293.458 351.033
Vikáhætta ............................................................................................................................................................................ 577.263 738.138
Gjaldmiðlaáhætta ...............................................................................................................................................................
261.072 200.906
Samþjöppunaráhætta .........................................................................................................................................................
1.223.259 1.176.149
Fjölþættingaráhrif .............................................................................................................................................................. (2.057.495) (1.722.963)
Markaðsáhætta samtals ......................................................................................................................................................
8.838.028 7.065.695
24.
Víkjandi skuldabréf breyttust með eftirfarandi hætti frá ársbyrjun til ársloka:
2021 2020
Staða 1. janúar ....................................................................................................................................................................
2.889.453 2.788.430
Áfallnir vextir og verðbætur .............................................................................................................................................
295.534
246.550
Greiddir vextir ....................................................................................................................................................................
(152.167) (145.527)
Staða 31. desember ............................................................................................................................................................
3.032.821 2.889.453
23.2 Gjaldþolskrafa
Gjaldþolskrafa félagsins er krafa um ákveðið fjármagn, eigið fé, til mæta þeirri áhættu sem í félaginu er. Notast er við staðalreglu laga nr.
100/2016 þar sem reiknað er út frá öllum mælanlegum áhættum. Hvernig gjaldþolskrafan skiptist upp í undiráhættur sjá í töflunum hér
neðan.
Fjölþættingaráhrif (e. diversification effect) koma til frádráttar þar sem ekki er talið allar áhættur raungerist á sama tíma. Aðlögun vegna
frestaðra skatta (e. adjustment for the loss-absorbing capacity of deferred taxes) kemur til frádráttar ef áhættur raungerast.
Grunngjaldþolskrafa (BSCR)
Víkjandi skuldabréf
Í lok febrúar 2016 gaf félagið út víkjandi skuldabréf nafnverði 2.500 milljónir króna. Skuldabréfin tilheyra eiginfjárþætti 2 og teljast til gjaldþols
félagsins. Þau bera fasta 5,25% verðtryggða vexti og eru til 30 ára m uppgreiðsluheimild og þrepahækkun á vöxtum upp í 6,25% 10 árum eftir
útgáfu.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 29 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
25. Húsaleiguskuld
Þróun húsaleiguskuldar: 2021 2020
Húsaleiguskuld í ársbyrjun ................................................................................................................................................ 831.419 917.385
Afborganir á árinu ..............................................................................................................................................................
(125.218) (115.842)
Verðbætur á árinu .............................................................................................................................................................. 36.276 29.875
Húsaleiguskuld í árslok ......................................................................................................................................................
742.477 831.419
Leiguskuldbinding greinist þannig: 2021 2020
Afborganir 2021 ................................................................................................................................................................. 123.578
Afborganir 2022 ................................................................................................................................................................. 135.271 129.255
Afborganir 2023 ................................................................................................................................................................. 141.486 135.193
Afborganir 2024 ................................................................................................................................................................. 147.985 141.404
Afborganir 2025 ................................................................................................................................................................. 154.784 147.900
Afborganir 2026 ................................................................................................................................................................. 149.035 142.459
Afborganir 2027 ................................................................................................................................................................. 11.877 11.364
Núvirtar greiðslur alls ........................................................................................................................................................ 740.438 831.153
Ófærð vaxtagjöld ................................................................................................................................................................
2.039 266
Leiguskuldbinding samkvæmt ársreikningi ..................................................................................................................... 742.477 831.419
26. Vátryggingaskuld
2021
2020
Vátryggingaskuld (heild):
Iðgjaldaskuld ...................................................................................................................................................................... 8.235.659 7.866.665
Tjónaskuld .......................................................................................................................................................................... 21.135.603 21.261.047
Áhættuálag ..........................................................................................................................................................................
915.147 945.256
Vátryggingaskuld samtals ..................................................................................................................................................
30.286.409 30.072.968
Hlutdeild endurtryggjenda:
Iðgjaldaskuld ...................................................................................................................................................................... 149.908 141.822
Tjónaskuld .......................................................................................................................................................................... 992.042 708.905
Hlutdeild endurtryggjenda samtals ..................................................................................................................................
1.141.950 850.727
Vátryggingaskuld í eigin hlut:
Iðgjaldaskuld ...................................................................................................................................................................... 8.085.752 7.724.843
Tjónaskuld .......................................................................................................................................................................... 20.143.561 20.552.142
Áhættuálag ..........................................................................................................................................................................
915.147 945.256
Vátryggingaskuld í eigin hlut samtals ...............................................................................................................................
29.144.460 29.222.241
Iðgjaldaskuld er mat félagsins á skuldbindingum vegna þess tímabils sem eftir lifir af gerðum vátryggingasamningum á uppgjörsdegi.
Vátryggingaskuld í árslok er ákvörðuð sem besta mat samkvæmt ákvæðum XIV. kafla laga um vátryggingastarfsemi nr. 100/2016.
Vátryggingaskuld er samtala besta mats á fjárskuldbindingum vegna gerðra vátryggingasamninga auk áhættuálags.
Áhættuálag er mat á fjármagnskostnaði við leggja til eigið fé til jafns við gjaldþolskröfu sem nauðsynleg er til standa undir
vátryggingaskuldbindingum á uppgjörstíma þeirra. Það kemur ekki til greiðslu nema félagið selji vátryggingastofn sinn eða hluta hans.
Húsaleiguskuld samstæðunnar er færð upp miðað við ákvæði húsaleigusamninga í samræmi við reglur IFRS 16. Vaxtagjöld vegna húsaleiguskuldar
á árinu, sem eru innifalin í vaxtagjöldum ársins, námu 36 milljónum króna.
Tjónaskuld er tryggingastærðfræðilegt mat félagsins á endanlegri tjónsfjárhæð óuppgerðra tjónsatburða á uppgjörsdegi. Reiknað er væntanlegt
fjárstreymi við uppgjör óuppgerðra tjóna viðbættum kostnaði við uppgjör tjóna, mati á verðlagsbreytingum á uppgjörstímabilinu og afvöxtun
framtíðar fjárstreymis við uppgjör tjóna með vaxtaferlum útgefnum af eftirlitsstjórnvöldum. Tjónaskuldin nær til tjónsatburða sem hafa verið
tilkynntir félaginu og einnig vegna tjónsatburða sem hafa átt sér stað á uppgjörsdegi en hafa ekki verið tilkynntir félaginu.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 30 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
26. Vátryggingaskuld (frh.)
Þróun tjónaskuldar vegna fyrri ára á árinu 2021 Hluti endur-
Heild tryggjenda Í eigin hlut
Tjónaskuld frá fyrra ári ......................................................................................................................... 21.261.047
(708.905)
20.552.142
Greitt á árinu vegna tjóna fyrri ára ......................................................................................................
(10.702.960) 564.412 (10.138.547)
Ný tjónaskuld vegna tjóna fyrri ára ....................................................................................................
(11.271.493) 188.577 (11.082.916)
Fjárfestingatekjur á móti afvöxtun tjónaskuldar ................................................................................
49.804 0 49.804
Matsbreyting vegna tjóna fyrri ára ......................................................................................
(663.602) 44.084 (619.518)
Tjón sem urðu á árinu 2021 Hluti endur-
Heild tryggjenda Í eigin hlut
Greitt vegna tjóna sem urðu á árinu .................................................................................................
6.656.445
(74.763)
6.581.682
Tjónaskuld vegna tjóna sem urðu á árinu ........................................................................................ 9.864.110
(803.465)
9.060.645
Tjón sem urðu á árinu samtals .........................................................................................
16.520.554 (878.228) 15.642.326
Fjárfestingatekjur af vátryggingarekstri 2021
Reiknaðar fjárfestingatekjur af vátryggingarekstri ....................................................................................................................................... 163.186
Fjárfestingatekjur á móti afvöxtun tjónaskuldar .........................................................................................................................................
(49.804)
Fjárfestingatekjur af vátryggingarekstri vegna tjóna yfirstandandi árs ........................................................................................................
113.381
Þróun tjónaskuldar vegna tjóna fyrri ára á árinu 2020
Hluti endur-
Heild tryggjenda Í eigin hlut
Tjónaskuld frá fyrra ári .......................................................................................................................
18.602.906 (926.217) 17.676.689
Greitt á árinu vegna tjóna fyrri ára ....................................................................................................
(9.874.641) 347.574 (9.527.066)
Ný tjónaskuld vegna tjóna fyrri ára ...................................................................................................
(12.373.700)
670.718
(11.702.983)
Fjárfestingatekjur á móti afvöxtun tjónaskuldar ..............................................................................
592.475 0 592.475
Matsbreyting vegna tjóna fyrri ára .....................................................................................................
(3.052.959) 92.075 (2.960.884)
Hluti endur-
Tjón sem urðu á árinu 2020 Heild tryggjenda Í eigin hlut
Greitt vegna tjóna sem urðu á árinu .................................................................................................
7.342.507 (185.812) 7.156.695
Tjónaskuld vegna tjóna sem urðu á árinu ........................................................................................ 8.887.347 (38.188) 8.849.159
Tjón sem urðu á árinu samtals ..........................................................................................................
16.229.854 (223.999) 16.005.855
Fjárfestingatekjur af vátryggingarekstri 2020
Reiknaðar fjárfestingatekjur af vátryggingarekstri ....................................................................................................................................... 127.742
Fjárfestingatekjur notaðar á móti afvöxtun tjónaskuldar ........................................................................................................................... (592.475)
Fjárfestingatekjur af vátryggingaskuld vegna tjóna yfirstandandi árs ..........................................................................................................
(464.733)
Matsþróun tjónaskuldar vegna tjóna fyrri ára var neikvæð á tímabilinu um rúmar 660 milljónir kr. a -3,1% af tjónaskuld í lok fyrra árs.
Matsþróun tjónaskuldar í eigin hlut var neikvæð á tímabilinu um tæpar 620 milljónir kr. eða -3,0% af eigin tjónaskuld í lok fyrra árs.
Fjárfestingatekjur af vátryggingarekstri eru reiknaðar mánaðarlega. Þær eru reiknaðar sem vegin meðalávöxtunarkrafa hvers mánaðar samkvæmt
vaxtaferlum eftirlitsaðila á eigin vátryggingaskuld. Fjárfestingatekjur á móti afvöxtun tjóna fyrri ára eru reiknaðar sem vextir á greiðsluflæði tjóna
fyrri ára að viðbættum ársvöxtum á meðalstöðu tjónaskuldar á árinu vegna tjóna fyrri ára.
Tjónaskuld vegna tjóna sem urðu á árinu er afvaxtað besta mat eins og ákvæði XIV. kafla laga um vátryggingastarfsemi nr. 100/2016 segir fyrir
um.
Matsþróun tjónaskuldar vegna tjóna fyrri ára var neikvæð á tímabilinu um rúma 3 milljarða kr. eða -16,4% af tjónaskuld í lok fyrra árs.
Matsþróun tjónaskuldar í eigin hlut var neikvæð á tímabilinu um tæpa 3 milljarða kr. eða -16,8% af eigin tjónaskuld í lok fyrra árs.
Tjónaskuld vegna tjóna sem urðu á árinu er afvaxtað besta mat eins og ákvæði XIV. kafla laga um vátryggingastarfsemi nr. 100/2016 segir fyrir
um.
Fjárfestingatekjur af vátryggingarekstri eru reiknaðar mánaðarlega. Þær eru reiknaðar sem vegin meðalávöxtunarkrafa hvers mánaðar samkvæmt
vaxtaferlum eftirlitsaðila á eigin vátryggingaskuld. Fjárfestingatekjur á móti afvöxtun tjóna fyrri ára eru reiknaðar sem vextir á greiðsluflæði tjóna
fyrri ára að viðbættum ársvöxtum á meðalstöðu tjónaskuldar á árinu vegna tjóna fyrri ára.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 31 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
27. Viðskiptaskuldir og aðrar skuldir 2021 2020
Viðskiptaskuldir ................................................................................................................................................................. 176.556 639.622
Tekjuskattar til greiðslu .....................................................................................................................................................
510.801 0
Skuldir vegna endurtryggingastarfsemi ............................................................................................................................
118.744 107.302
Aðrar skuldir .......................................................................................................................................................................
1.903.346 1.607.590
Viðskiptaskuldir og aðrar skuldir ..................................................................................................................................... 2.709.447 2.354.515
28. Fjármálagerningar
28.1 Flokkar fjármálagerninga
Fjáreignir samstæðunnar skiptast í eftirfarandi flokka fjármálagerninga:
31. desember 2021
Fjáreignir
Lán og
Fjáreignir
á gangvirði
kröfur
Samtals
Gangvirði
16.536.428 16.536.428 16.536.428
26.922.149 26.922.149 26.922.149
8.202.754
8.202.754
232.368
232.368
1.552.903
1.552.903
43.458.577 9.988.025 53.446.603
31. desember 2020
Fjáreignir
14.469.327 14.469.327 14.469.327
24.369.263
24.369.263
24.369.263
8.496.361
8.496.361
232.368
232.368
1.575.825
1.575.825
38.838.589
10.304.554
49.143.143
28.2 Stigskipting gangvirðis
Stig 1: Gangvirðið byggir á skráðum verðum á virkum markaði fyrir samskonar eignir.
Samstæða
31. desember 2021
Stig 1
Stig 2
Stig 3
Samtals
30.034.097
1.564.072
11.860.408
43.458.577
Samstæða
31. desember 2020
Stig 1
Stig 2
Stig 3
Samtals
28.607.208
1.883.448
8.347.933
38.838.589
Fjáreignir á gangvirði ............................................................................................
Fjáreignir á gangvirði ............................................................................................
Hlutabréf og hlutabréfasjóðir ..............................................................................
Stig 3: Gangvirðismatið byggir á mikilvægum upplýsingum öðrum en markaðsupplýsingum. Við mat á fjáreignum sem falla undir stig 3 eru notuð
gögn eins og verðmat f rekstraraðilum fjárfestinga- og fagfjárfestasjóða, söluréttur eða verðmat félagsins byggt á afkomu eða samanburði við
sambærilegar fjáreignir.
Skuldabréf og önnur verðbréf .............................................................................
Viðskiptakröfur og aðrar kröfur .........................................................................
Geymslufé og bundnar bankainnstæður ............................................................
Handbært fé ..........................................................................................................
Fjáreignir samtals ..................................................................................................
Skuldabréf og önnur verðbréf .............................................................................
Viðskiptakröfur og aðrar kröfur .........................................................................
Vísað er í skýringu 32.13 varðandi grundvöll mats á gangvirði.
Geymslufé og bundnar bankainnstæður ............................................................
Handbært fé ..........................................................................................................
Stig 2: Gangvirðismatið byggir ekki á skráðum verðum á virkum markaði (stig 1) heldur á upplýsingum sem eru sannreynanlegar fyrir eignina,
annað hvort beint (t.d. verð) a óbeint (t.d. afleiddar af verðum). Í stig 2 eru færðar fjáreignir þar sem ekki er virkur markaður. Matið á
eignunum ákvarðast af nýlegum viðskiptum ótengdra aðila eða kauptilboðum f ótengdum aðilum. Einnig er stuðst við gangvirði annarra
sambærilegra fjáreigna.
Hlutabréf og hlutabréfasjóðir ..............................................................................
Bókfært verð annarra fjáreigna en verðbréfa endurspeglar gangvirði þeirra.
Taflan hér neðan sýnir fjáreignir, færðar á gangvirði eða haldið til gjalddaga, flokkaða eftir verðmatsaðferð. Matsaðferðunum er skipt í þrjú stig
sem endurspegla mikilvægi þeirra forsendna sem lagðar eru til grundvallar við ákvörðun gangvirðis eignanna. Stigin eru eftirfarandi:
Fjáreignir samtals ..................................................................................................
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 32 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
28.2 Stigskipting gangvirðis (frh.)
Breytingar sem falla undir stig 3 á árinu eru eftirfarandi: 2021 2020
Staða 1.1. .............................................................................................................................................................................
8.347.933
7.077.562
3.793.793
2.620.359
(2.078.438)
(825.995)
(266.542)
(679.471)
2.063.663
155.479
11.860.409
8.347.933
29. Áhættustýring
29.1 Almennt um áhættustýringu
29.2 Eigið áhættu- og gjaldþolsmat (ORSA)
Frekari upplýsingar um gjaldþol og gjaldþolskröfu samstæðunnar má sjá í skýringum 23.1 og 23.2.
Tilgangur eigin áhættu- og gjaldþolsmats (ORSA) er einfalda bestun gjaldþols félagsins. Markmið m ORSA er upplýsa hversu mikið
gjaldþol félagið þarf miðað við núverandi og framtíðar áhættutöku. ORSA upplýsir stjórn, framkvæmdastjórn og aðra sem hlut eiga máli um
áhættusnið, gjaldþolsþörf og áhættuþætti félagsins á hverjum tíma og með því geta tekið rökstuddar og vel ígrundaðar ákvarðanir er snúa
stefnumörkun og áhættutöku félagins.
ORSA er samfellt lykilferli í rekstri félagsins og samofið starfsemi þess og eykur þar með skilning á sambandi áhættusniðs, gjaldþols- og
fjármagnsþarfar félagsins til skemmri og lengri tíma.
ORSA er í raun allir þeir ferlar og aðferðir sem nýtast til auðkenna, greina, vakta, stýra og skýra f þeirri áhættu sem vátryggingafélag er eða
getur orðið útsett fyrir til bæði skemmri og lengri tíma og til ákvarða það eigið fé sem nauðsynlegt er til tryggja félagið uppfylli
gjaldþolskröfu sína á hverjum tíma, jafnvel þótt það verði fyrir verulegum áföllum. Samstæðan hefur í þessu sambandi sett sér stefnu um eigið
áhættu- og gjaldþolsmat sem samþykkt hefur verið af stjórn hennar.
Staða eigin fjár (og annarra viðurkenndra gjaldþolsliða) þarf vera það sterk samstæðan geti staðið við skuldbindingar sínar og uppfyllt
gjaldþolskröfu skv. XVI. kafla laga nr. 100/2016 þó að það verði fyrir áföllum.
Eiginfjáráhætta er hættan á að eigið fé dugi ekki til að mæta þessum kröfum. Eiginfjárstýring felur í sér stýringu á þessum áhættuþætti.
Stjórn setur sér markmið um hvert gjaldþolshlutfallið skuli vera hjá samstæðunni sem hluti af áhættuvilja samstæðunnar, þ.m.t. bæði efri og neðri
mörk.
Útreikningur á gjaldþolskröfu er áhættumiðaður og tekur á öllum helstu áhættuþáttum vátryggingafélaga. Líkanið (staðalreglan), sem
útreikningurinn byggir á, leggur mat á þessa áhættuþætti með 99,5% vágildi (e. Value at Risk), sem þýðir í raun 0,5% líkur eru á því félögin
geti ekki staðið við skuldbindingar sínar næstu 12 mánuði. Félagið reiknar áhættuna mánaðarlega í samræmi við áhættustefnu og áhættuvilja
félagsins. Áhætta skv. staðalreglu laganna er að finna í skýringu 23.2.
Gjaldþol samstæðunnar er eigið hennar leiðrétt fyrir þeim liðum sem ekki eru varanlega aðgengilegir fjármunir í starfsemi hennar, s.s.
óefnislegar eignir og væntar arðgreiðslur, en að viðbættu víkjandi skuldabréfi.
Staða 31.12. .........................................................................................................................................................................
*Þar af eru innleystar 106 milljónir króna og óinnleystar 1.958 milljónir króna sem færast til tekna. Vextir og matsbreyting eru færðar meðal
gangvirðisbreytinga fjáreigna í rekstrarreikningi.
Selt/afborganir ...................................................................................................................................................................
Stjórn
setur
umgjörð
samhæfðrar
áhættustýringar
og
skriflega
stefnu
um
áhættustýringu,
ber
ábyrgð
á
tryggja
innleiðingu
áhættustefna
og
þeim fylgt. Stjórn ákvarðar áhættuvilja, þ.m.t. viðmið, markmið og mörk félagsins ásamt því setja forstjóra umgjörð í samræmi við þau
stefnumið sem stjórnin samþykkir. Áhættuvilji sem stjórn félagsins hefur sett markmið um samkvæmt staðalreglu Solvency II er
gjaldþolshlutfall samstæðunnar sé á bilinu 1,35 til 1,70.
Félagið hefur sett stefnu um samhæfða áhættustýringu. Tilgangur hennar er tryggja félagið hafi skilvirkt kerfi áhættustýringar sem felst m.a.
í því greina, mæla, stjórna og hafa eftirlit með áhættum félagsins. Markmið stefnunnar er setja og skilgreina með skýrum og einföldum hætti
áhættustefnu, meginreglur, stjórnskipulag, áhættuvilja og áhættustýringarkerfi, þ.m.t. heimildir til ákvarðanatöku félagsins.
Áhættustefna félagsins er taka eingöngu áhættur sem það skilur, auðkennir, getur greint, metið, stjórnað, mætt og haft eftirlit með; og eru
arðbærar og hagkvæmar.
Vextir og matsbreyting* ....................................................................................................................................................
Flutt á stig 1 .......................................................................................................................................................................
Áhættustýring er eitt af lykilstarfssviðum vátryggingafélags samkvæmt lögum 100/2016 um vátryggingastarfsemi og sér áhættstýring VÍS um
framfylgja þeim ákvæðum sem snúa áhættustýringu. Áhættustýring tryggir umsjón höfð með áhættustýringarkerfi félagsins, þ.m.t.
stefnum og áhættuvilja, aðstoðar stjórn og önnur starfssvið við skilvirkan rekstur áhættustýringarkerfa, vaktar almennt áhættusnið samstæðunnar
og hefur umsjón með eigin áhættu- og gjaldþolsmati.
Stefna samstæðunnar um eigið og arðgreiðslur er staða eigin fjár það sterk hún geti stað við skuldbindingar sínar og uppfyllt
gjaldþolskröfu þrátt fyrir áföll.
Áhættunefnd stjórnar er undirnefnd stjórnar félagsins, hún er skipuð af stjórn og nefndin svarar beint til stjórnar. Hlutverk hennar er vera
ráðgefandi fyrir stjórn og aðstoða stjórn við að sinna verkefnum tengdum áhættustýringu, innra eftirliti og regluvörslu.
Forstjóri ber ábyrgð á innleiðingu á áhættustefnum félagsins og þeim fylgt. Forstjóri skal leggja fyrir stjórn upplýsingar um áhættutöku
félagsins sem er á mörkum þess rúmast innan áhættuviljans og upplýsa stjórn án tafar ef áhættur eða áhættutökur fara út fyrir mörk
áhættuviljans.
Keypt ...................................................................................................................................................................................
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 33 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
29.3 Markaðsáhætta
Helstu þættir markaðsáhættu sem sérstaklega eru skoðaðir:
29.4 Vaxtaáhætta
Næmnigreining vaxta
50 pkt
100 pkt
50 pkt
100 pkt
Áhrif á afkomu og eigið fé .................................................................................. 6.729 13.458 7.723 15.447
29.5 Hlutabréfaáhætta og önnur verðáhætta markaðsverðbréfa
Hlutabréfaáhætta er hættan á tapi vegna verðbreytinga á hlutabréfum.
31.12.2021
31.12.2020
Hlutabréf og hlutabréfasjóðir á gangvirði gegnum rekstrarreikning ............................................................................
16.536.428
14.469.327
Skuldabréf og önnur verðbréf á gangvirði gegnum rekstrarreikning ...........................................................................
26.922.149
24.369.262
5% 10% 5% 10%
Hlutabréf - áhrif á afkomu .................................................................................. 826.821 1.653.643 723.466 1.446.933
Skuldabréf - áhrif á afkomu ................................................................................ 1.076.886 2.153.772 974.770 1.949.541
31.12.2020
Vaxtaáhætta er hættan á tapi vegna sveiflna í gangvirði fjármálagerninga vegna breytinga á vöxtum (ávöxtunarkröfu). Líftími (e. duration)
eignasafns er í flestum tilfellum ekki sá sami og líftími vátryggingaskuldar og því getur myndast vaxtaáhætta í rekstri samstæðunnar.
• Vaxtaáhætta
• Hlutabréfaáhætta
• Gjaldmiðlaáhætta
Áhrif af 5% og 10% hækkun á markaðsverði hlutabréfa og skuldabréfa á afkomu og eigið teknu tilliti til 20% tekjuskatts eru sýnd hér
neðan. 5% og 10% lækkun á markaðsvirði hefði sömu áhrif en í gagnstæða átt.
Skráð og óskráð hlutabréf samstæðunnar eru færð á gangvirði og því hafa sveiflur á verði hlutabréfa áhrif á fjárfestingatekjur. Stjórnendur
félagsins fylgjast stöðugt með þróun markaða til að geta brugðist við breytingum á hlutabréfaáhættu.
Í töflunni hér neðan er sýnt hver áhrif 50 og 100 punkta hækkunar vaxta á vaxtaberandi eignir hefði á afkomu og eigið á reikningsskiladegi.
Næmnigreiningin tekur til þeirra vaxtaberandi eigna sem bera breytilega vexti og miðast hún við allar aðrar breytur en þær sem eru hér til
skoðunar séu fastar. Næmnigreiningin tekur tillit til skattaáhrifa og endurspeglar því þau áhrif á rekstrarreikning og eigið fé.
Áhrif á afkomu og eigið eru þau sömu þar sem matsbreyting undirliggjandi fjármálagerninga er ekki í neinum tilvikum færð beint á eigið fé.
Jákvæð fjárhæð merkir hækkun á hagnaði og eigin fé. Lækkun vaxta hefði haft sömu áhrif en í gagnstæða átt.
31.12.2021 31.12.2020
Samstæðan fjárfestir í hlutabréfum, bæði til hámarka ávöxtun og dreifa áhættu til jafna sveiflur í eignasafni. Í fjárfestingarstefnu félagsins
eru skilgreind mörk til tryggja áhættudreifingu í hlutabréfasafni og stjórna hlutabréfaáhættu. Hámark er sett á vægi hlutabréfa í eignasafni,
hámarkshlut í skráðum og óskráðum innlendum hlutabréfum, hámark í hlutabréfasjóðum sem hlutfall af hlutabréfaeign og hámark á einn
útgefanda.
Samstæðan fjárfestir einnig í markaðsskuldabréfum til að dreifa áhættu og jafna sveiflur og tekur stefna samstæðunnar um fjárfestingar á því.
31.12.2021
Markaðsáhætta
er
hættan
á
tapi
eða
óhagstæðum
breytingum
á
fjárhagslegri
stöðu,
sem
stafar
beint
eða
óbeint
af
sveiflum
á
virði
eða
flökti
markaðsvirðis eigna, skuldbindinga og fjármálagerninga.
Stefnumótun um stýringu á markaðsáhættu fer fyrst og fremst fram við endurskoðun á stefnu um fjármagnsskipan, stefnu um fjárfestingar og
samsetningu eignaflokka í eignasafni. Við gerð þeirrar stefnu er tekið mið af áhættuvilja samstæðunnar, væntingum um ávöxtun eigna og sögulegri
greiningu á ávöxtun. Horft er til núverandi eignasafns og þess umhverfis og þeirra takmarkana sem taka þarf mið af.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 34 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
29.6 Gjaldmiðlaáhætta
Ársflökt
Mynt
2021
2020
2021
2020
2021
USD ........................................................................................
130,39
127,49
127,05
135,27
2,3%
EUR .......................................................................................
147,40
156,30
150,19
154,52
-5,7%
GBP ........................................................................................
175,54 172,96 174,71 173,59 1,5%
DKK ...................................................................................... 19,82 21,01 20,20 20,73 -5,7%
NOK ......................................................................................
14,76 14,88 14,78 14,42 -0,8%
SEK ........................................................................................
14,41 15,59 14,81 14,75 -7,6%
Gengisáhætta 31.12.2021 Eignir Skuldir Hrein staða
1.815.707
2.212
1.813.495
1.194.028
169.776
1.024.252
679.218 383.337 295.881
14.168
0
14.168
1.012.245
0
1.012.245
580.828
0
580.828
5.296.194
555.325
4.740.869
Gengisáhætta 31.12.2020
Eignir
Skuldir
Hrein staða
1.613.686
182.697
1.430.989
970.112 218.341 751.771
1.212.180
578.958
633.222
42.501
0
42.501
492.078 0 492.078
584.546 0 584.546
4.915.103 979.996 3.935.107
Gjaldmiðlaáhætta er hættan á tapi sem verður vegna breytinga á gengi gjaldmiðla. Gjaldeyrisjöfnuður er mismunurinn á milli eigna og skulda eftir
gjaldmiðlum. Hluti af verðbréfaeign samstæðunnar og hluti af vátryggingaskuld hennar er í erlendum gjaldmiðlum. Þegar viðmið eru sett um vægi
eigna eftir gjaldmiðlum í stefnu um fjárfestingar er tekið mið af gjaldmiðlaáhættu samstæðunnar.
GBP ......................................................................................................................................................
Meðalgengi
USD ......................................................................................................................................................
DKK .....................................................................................................................................................
USD ......................................................................................................................................................
Samtals ..................................................................................................................................................
Meirihluti eigna og skulda samstæðunnar er í íslenskum krónum en þó á hún nokkuð af erlendum fjáreignum. Hér á eftir eru tilgreindir þeir
gjaldmiðlar sem mest áhrif hafa á rekstur samstæðunnar. Upplýsingar um gengi og útreikning á flökti taka tillit til meðalgengis Seðlabanka Íslands
en árslokagengi er miðgengi Íslandsbanka.
Samtals ..................................................................................................................................................
EUR ......................................................................................................................................................
NOK ....................................................................................................................................................
SEK ......................................................................................................................................................
Árslokagengi
DKK .....................................................................................................................................................
NOK ....................................................................................................................................................
GBP ......................................................................................................................................................
SEK ......................................................................................................................................................
EUR ......................................................................................................................................................
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 35 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
29.6 Gjaldmiðlaáhætta (frh.)
Næmnigreining
Áhrif á afkomu og eigið fé
5%
10%
5%
10%
USD .......................................................................................................................
72.540
145.080
57.240
114.479
EUR ....................................................................................................................... 40.970 81.940 30.071 60.142
GBP .......................................................................................................................
11.835
23.670
25.329
50.658
DKK ......................................................................................................................
567
1.133
1.700
3.400
NOK ......................................................................................................................
40.490
80.980
19.683
39.366
SEK ........................................................................................................................
23.233
46.466
23.382
46.764
29.7 Mótaðilaáhætta
Helstu þættir mótaðilaáhættu eru:
• Hættan á tapi eða ófyrirséðri breytingu á fjárhagsstöðu, sem stafar af lækkun á lánshæfismati (e. rating) mótaðila
• Hættan á lækkun á lánshæfismati útgefenda skuldabréfa (e. spread risk)
• Hættan á að mótaðili geti ekki staðið við þær skuldbindingar sem samningar segja til um
Helstu upptök mótaðilaáhættu eru:
Fylgst er reglulega með mótaðilaáhættu samstæðunnar.
Mótaðilaáhætta greinist þannig:
31.12.2021
31.12.2020
Markaðsskuldabréf, lánshæfismat A ................................................................................................................................ 8.273.651 5.355.105
Markaðsskuldabréf, lánshæfismat BBB .......................................................................................................................... 3.607.281 4.292.264
Önnur markaðsverðbréf ...................................................................................................................................................
16.272.035
15.725.909
Veðlán og önnur útlán ......................................................................................................................................................
1.220.802
1.437.894
Viðskiptakröfur ..................................................................................................................................................................
6.516.721
6.496.024
Kröfur á endurtryggjendur ...............................................................................................................................................
65.430
35.856
Aðrar kröfur .......................................................................................................................................................................
697.599
794.811
Handbært fé .......................................................................................................................................................................
1.552.903
1.575.825
38.206.422 35.713.689
Hámarksmótaðilaáhætta samstæðunnar er sú bókfærða staða sem sundurliðuð er hér að ofan.
Rekstur samstæðunnar byggir á tveimur stoðum, vátrygginga- og fjárfestingastarfsemi og er áhættu gagnvart mótaðila finna í hvorri starfsemi
fyrir sig.
• Frumtryggingar
• Endurtryggingar
• Lánveitingar
• Skuldabréfakaup
• Innlán í bönkum
31.12.2021
31.12.2020
Lækkun á gengi íslensku krónunnar gagnvart ofangreindum gjaldmiðlum hefði haft í för með sér hækkun á hagnaði og eigin fé.
Í töflunni hér á eftir er sýnt hver áhrif 5% og 10% hækkunar á gengi íslensku krónunnar gagnvart viðkomandi gjaldmiðlum hefði á afkomu og
eigið miðað við stöðu eigna og skulda í viðkomandi gjaldmiðli á reikningsskiladegi. Í töflu hér á undan sjá þær erlendu eignir og skuldir sem
næmnigreiningin tekur til, en þær eru verulegum hluta erlend verðbréf. Næmnigreiningin miðast við allar aðrar breytur en þær sem eru hér
til skoðunar séu fastar. Næmnigreiningin tekur tillit til 20% tekjuskatts og endurspeglar þau áhrif sem koma fram í rekstrarreikningi og á eigið fé.
Áhrif á afkomu og eigið eru þau sömu þar sem matsbreyting undirliggjandi fjármálagerninga í erlendri mynt er ekki í neinum tilvikum færð
beint á eigið fé.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 36 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
29.8 Lausafjáráhætta
Vænt sjóðflæði skulda greinist þannig:
Innan
eins árs
2023
2024 og síðar
Samtals
31.12.2021
Tjónaskuld .............................................................................................................
10.452.951
5.705.279
4.977.372
21.135.602
Víkjandi skuldabréf ..............................................................................................
158.646
158.646
7.195.721
7.513.012
Leiguskuldbindingar .............................................................................................
166.175
166.222
498.148
830.546
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir .................................................... 2.709.447 0 0 2.709.447
Innan
eins árs
2022
2023 og síðar
Samtals
31.12.2020
Tjónaskuld .............................................................................................................
9.769.939
6.034.265
5.456.843
21.261.047
Víkjandi skuldabréf ..............................................................................................
150.099
150.099
6.386.363
6.686.562
Leiguskuldbindingar .............................................................................................
158.137
158.137
632.159
948.434
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir .................................................... 2.354.515 0 0 2.354.515
29.9 Vátryggingaáhætta
Flokkar vátrygginga - Iðgjöld ársins
Eignatryggingar ..................................................................................................... 4.941.084 21,4% 4.848.174 21,6%
Sjó- og farmtryggingar ......................................................................................... 574.670 2,5% 505.547 2,2%
Lögboðnar ökutækjatryggingar ........................................................................... 8.574.297 37,2% 8.107.500 36,0%
Aðrar ökutækjatryggingar .................................................................................... 3.594.823 15,6% 3.401.054 15,1%
Ábyrgðartryggingar ............................................................................................... 1.426.880 6,2% 1.371.594 6,1%
Slysa- og sjúkratryggingar .................................................................................... 2.288.735 9,9% 2.345.555 10,4%
Líf- og heilsutryggingar ........................................................................................ 1.576.212 6,8% 1.489.228 6,6%
Endurtryggingar .................................................................................................... 64.382 0,3% 427.145 1,9%
23.041.082 100,0% 22.495.797 100,0%
Innlend og erlend starfsemi - Iðgjöld ársins
Innlend starfsemi .................................................................................................. 22.976.700 99,7% 22.068.652 98,1%
Erlend starfsemi ................................................................................................... 64.382 0,3% 427.145 1,9%
23.041.082 100,0% 22.495.797 100,0%
2021
Vátryggingaáhætta er hættan á tapi eða óhagstæðum breytingum á virði vátryggingaskuldbindinga vegna ófullnægjandi verðlagningar eða mats á
vátryggingaskuld. Vátryggingaáhætta skiptist í líf-, heilsu-, og skaðatryggingaáhættu sem skiptist í frekari undirflokka.
Lausafjáráhætta er hættan á samstæðan hafi ekki yfir nægu lausu ráða eða geti ekki selt eignir í tæka tíð til mæta fjárhagslegum
skuldbindingum sínum þegar við á.
Reglulega er fylgst með stöðu lausafjár, þróun sem orðið hefur og hvaða áhrif staða markaða og framtíðarhorfur hafa. Sérstök áhersla er lögð á
til laust til mæta þeim hluta tjónaskuldar sem væntanlegur er til greiðslu hverju sinni sem og öðrum skuldum. Laust samstæðunnar
dugar mjög vel til þess standa straum af væntu fjárútstreymi. Samstæðan hefur með stefnu sinni um lausafé sett sér stefnu um lágmarks
handbært fé á hverjum tíma auk þess sem stóran hluta heildareignar hennar er hægt að innleysa tafarlaust.
2020
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 37 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
29.9 Vátryggingaáhætta (frh.)
Næmnigreining
2021 2020
Tjónsfjárhæðir .................................................................................................................................................................... 130.641 151.755
Tjónaskuld .......................................................................................................................................................................... 161.148 164.417
Iðgjöld miðað við óbreytt tjóna- og kostnaðarhlutföll .................................................................................................. 5.174 16.112
2022 2021
AA+ .................................................................................................................................................................................... 0,3% 0,0%
AA- ...................................................................................................................................................................................... 60,2% 65,1%
A+ ....................................................................................................................................................................................... 26,0% 21,1%
A .......................................................................................................................................................................................... 5,9% 5,4%
A- ......................................................................................................................................................................................... 7,5% 8,5%
100,0% 100,0%
29.10 Rekstraráhætta
Helstu þættir rekstraráhættu eru:
• Skipulag
• Skjölun og samningsgerð
• Upplýsingatækni
• Starfsfólk
• Ytri atburðir
Áhætta tengd endurtryggingavernd er m.a. endurtryggjandi standi ekki við skuldbindingar sínar, fjárhæð endurtryggingaverndar ekki
nægjanleg, misræmi á milli frumtrygginga- og endurtryggingaverndar og mismunandi túlkun á milli frumtryggjanda og endurtryggjenda á
endurtryggingarsamningi. Í stefnu samstæðunar er kveðið á um endurtryggjendur skuli hafa öryggismat frá alþjóðlegu matsfyrirtæki og sett eru
mörk á hve mikla áhættu samstæðan endurtryggir hjá hverjum endurtryggjanda. Kröfur um öryggismat endurtryggjenda fara eftir áætluðum
uppgjörstíma tjóna í viðkomandi samningi, en fjöldi endurtryggjenda á samningi og hámark áhættu hjá einum endurtryggjanda tekur auk þess mið
af öryggismati þeirra. Eftirfarandi tafla sýnir hlutfallslega skiptingu iðgjalda til endurtryggjenda eftir öryggismati þeirra árið 2021 og áætlaða
skiptingu 2022.
Áhrif af 1% hækkun á tjónsfjárhæðum, tjónaskuld og iðgjöldum á afkomu og eigið samstæðunnar eru sýnd hér neðan. 1% lækkun á
tjónsfjárhæðum hefði sömu áhrif en í gagnstæða átt.
Helstu áhættuþættir sem felast í afgreiðslu og uppgjöri tjóna eru mistök, rangar ákvarðanir a misferli starfsmanna. Einnig felst áhætta í
tjónþoli greini rangt frá eða ýki afleiðingar tjóns, þ.e. vátryggingasvik. Hér fellur einnig undir umsýsla viðkvæmra persónuupplýsinga og
verktakar á vegum samstæðunnar fari út fyrir verksvið sitt.
Áhætta tengd vátryggingaskuld felst í því skuldbindingar samstæðunnar vegna vátryggingasamninga séu vanmetnar, hvort sem um er ræða
iðgjalda- eða tjónaskuld. Iðgjaldaskuldin er áætluð skuldbinding vegna gildandi vátryggingasamninga fram næstu endurnýjun þeirra.
Tjónaskuldin er áætluð skuldbinding vegna orðinna óuppgerðra tjóna bæði þeirra sem samstæðunni hefur verið tilkynnt um og einnig þeirra tjóna
sem orðið hafa en ekki hefur enn verið tilkynnt um. Við mat á vátryggingaskuld samstæðunnar eru aðferðir Solvency II notaðar.
Rekstraráhætta er öll áhætta sem bundin er við almennan rekstur samstæðunnar og er skilgreind sem hætta á beinu og óbeinu tapi vegna
ófullnægjandi eða gallaðra innri kerfa eða ferla, háttsemi starfsmanna eða ytri þátta, eins og lög. Stefna félagsins er draga úr rekstraráhættu
teknu tilliti til kostnaðar við fyrirbyggjandi aðgerðir.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 38 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
29.11 Innri stjórnun og eftirlit
29.12 Samsett hlutfall og rekstrarhlutfall
2021
2020
2019
2018
2017
Eigið tjónahlutfall .................................................................
73,2%
87,2%
75,4%
76,7%
73,4%
Tjónahlutfall ..........................................................................
74,9%
85,6%
75,3%
76,7%
68,2%
Rekstrarkostnaðarhlutfall .....................................................
23,1%
22,2%
21,3%
21,2%
21,1%
Endurtryggingakostnaðarhlutfall ........................................
-0,8%
2,0%
0,9%
0,8%
6,0%
Samsett hlutfall ...........................................................
97,1%
109,8%
97,5%
98,7%
95,3%
Fjárfestingateknahlutfall .......................................................
0,7%
0,6%
1,3%
5,0%
4,9%
Hlutfall annarra tekna af vátryggingarekstri .......................
0,3%
0,3%
0,4%
0,5%
0,7%
Rekstrarhlutfall ...........................................................
96,2%
108,9%
95,9%
93,5%
90,3%
30.
2021
Tekjur
Gjöld
Eignir
Skuldir
Stjórn og lykilstarfsmenn ..................................................................................... 20.527 14.871 451.343 0
2020
Stjórn og lykilstarfsmenn .....................................................................................
25.457
10.672
439.836
0
• Árangur og skilvirkni í starfseminni (rekstrartengd markmið)
• Að upplýsingar séu áreiðanlegar (markmið um réttar upplýsingar)
• Að lögum og reglum sé fylgt í hvívetna (markmið um reglufylgni)
Viðskipti við tengda aðila og stöður í efnahagsreikningi greinast þannig:
Tengdir aðilar eru þeir aðilar, eða félög í þeirra eigu, sem hafa umtalsverð áhrif á samstæðuna, beint eða óbeint. Tengdir aðilar eru stórir hluthafar,
stjórnarmenn og nefndarmenn undirnefnda stjórnar, lykilstarfsmenn og fjölskyldur þeirra, sem og aðilar sem er stjórnað af a eru verulega háðir
samstæðunni. Viðskipti við tengda aðila hafa verið gerð á sambærilegum grundvelli og viðskipti við ótengda aðila. Gerð er grein fyrir launum og
hlunnindum stjórnenda í skýringu 9.
Innri
stjórnun
og
eftirlit
birtist
m.a.
í
verklagsreglum
félagsins,
starfsháttum,
siðareglum
og
mannauðsstefnu.
Hún
er
eðlilegur
hluti
af
starfsemi
félagsins og er samtvinnuð rekstri þess. Innri stjórnun og eftirlit er þó háð mannlegum takmörkunum eins og mistökum og ásetningi þess efnis
sniðganga reglur félagsins og öðru sem er ófyrirsjáanlegt.
Innri stjórnun og eftirlit félagsins greinist í fimm meginþætti sem eiga að stuðla að því að félagið nái framangreindum markmiðum sínum:
Tengdir aðilar
Samsett hlutfall sýnir samanlagðan tjónakostnað, rekstrarkostnað og endurtryggingakostnað sem hlutfall af iðgjöldum ársins. Rekstrarhlutfall
reiknast eins og samsett hlutfall öðru leyti en því í nefnara bætast fjárfestingartekjur og aðrar tekjur af vátryggingarekstri við iðgjöld ársins.
Tjónakostnaður, rekstrarkostnaður og endurtryggingakostnaður reiknast sem hlutföll af iðgjöldum ársins.
Stefna félagsins er vera m vel skipulagða og áreiðanlega innri stjórnun og eftirlit sem er órjúfanlegur hluti samhæfðrar áhættustýringar. Innri
stjórnun og eftirlit er ferli sem mótað er af stjórn félagsins, stjórnendum þess og starfsmönnum og er ætlað veita hæfilega vissu um félagið
nái markmiðum sínum um:
Stefnan styðst við líkan COSO (Committee of Sponsoring Organisations of the Treadway Commission) um innri stjórnun og eftirlit (Internal
Control – Integrated Framework) sem kom út í maí 2013.
Eftirfarandi tafla sýnir samsett hlutfall, rekstrarhlutfall og aðrar helstu lykiltölur vátryggingarekstrar síðastliðin fimm ár.
• Eftirlitsumhverfi
• Áhættumat
• Eftirlitsaðgerðir
• Upplýsingar og samskipti
• Stjórnendaeftirlit
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 39 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
31. Atburðir eftir lok reikningsskiladags
32. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir:
Til auka upplýsingagildi ársreikningsins eru skýringar við hann birtar á grundvelli þess hversu viðeigandi og mikilvægar þær eru fyrir lesendur
hans. Því eru upplýsingar sem hvorki eru metnar mikilvægar né viðeigandi fyrir notendur ársreikningsins ekki birtar í skýringum.
Alþjóða reikningsskilaráðið samþykkti breytingu á IFRS 4 „Vátryggingasamningar“ í september 2016 þar sem vátryggingafélögum var gefinn
kostur á annað hvort breyta meðferð vissra samninga sem færðir eru samkvæmt IFRS 9 „Fjármálagerningar“ eða fresta upptöku staðalsins
alfarið, uppfylltum vissum skilyrðum, þar til 1. janúar 2023. Staðallinn IAS 39 „Fjármálagerningar, færsla og mat verður því áfram í gildi. Þá
tekur gildi nýr staðall fyrir vátryggingasamninga, IFRS 17, og verða þá báðir staðlarnir teknir upp samhliða. Samstæðan hefur ákveðið fresta
upptöku nýja staðalsins IFRS9 Fjármálagerningar fram til 1. janúar 2023.
Samstæðan telur mat fjármálagerninga samkvæmt IAS 39 viðeigandi nálgun á gangvirði og hefur áætlað breytingar á mati IAS 39 yfir í
IFRS 9 verði óverulegar.
IFRS 17 Vátryggingasamningar var gefinn út í m 2017 og mun taka gildi á reikningsskilatímabilum sem byrja 1. janúar 2023 eða seinna. Innleiðing
fyrir þann tíma er heimil. IFRS 17 breytir í grunnatriðum reikningshaldi allra fyrirtækja sem gefa út vátryggingasamninga. Samstæðan hefur ekki
metið áhrif þessa nýja vátryggingastaðla á reikningsskil sín.
Nýir staðlar, túlkanir og breytingar á stöðlum
Reikningsskilaaðferðum sem er lýst hér á eftir hefur verið beitt með samræmdum hætti fyrir öll tímabil sem koma fram í ársreikningnum af öllum
félögum í samstæðunni. Samstæðan hefur tekið upp alla alþjóðlega reikningsskilastaðla, breytingar á þeim og lkanir sem gilda fyrir
reikningsskilatímabil sem hófust 1. janúar 2021, Evrópusambandið hefur staðfest og eiga við um starfsemi hennar. Samstæðan hefur ekki tekið
upp staðla, breytingar á stöðlum eða túlkanir sem taka gildi fyrir reikningsskilatímabil sem hefjast eftir 1. janúar 2021, en heimilt er taka upp
fyrr.
IFRS 16 Leigusamningar gildir f og með árinu 2019. Samkvæmt staðlinum skulu allir leigusamningar færðir í efnahagsreikning leigutaka, en
heimilt er undanskilja samninga til eins árs eða skemmri tíma eða ef fjárhæð samninga eru óverulegar. Núvirtar greiðsluskuldbindingar vegna
samninga sem flokkast sem rekstrarleigusamningar verða þá færðar til skuldar, en móti verður nýtingarréttur færður til eignar.
Nýtingarrétturinn verður afskrifaður og vaxtagjöld færð af leiguskuldinni. Félagið er leigutaki að húsnæði. Sjá nánar í skýringum númer 15 og 25.
Engir atburðir hafa orðið eftir lok reikningsskiladags sem krefjast lagfæringa eða breytinga á ársreikningnum.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 40 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
32.1 Samstæða
32.2 Hlutdeildarfélög
32.3 Viðskiptavild
32.4 Viðskiptasambönd
Viðskiptavild sem myndast við sameiningar er færð til eignar þann dag sem félagið nær yfirráðum í keyptu félagi. Viðskiptavild er mismunur á
kaupverði dótturfélags og hlutdeild í hreinni eign þess eftir eignir og skuldir hafa verið metnar til gangvirðis á yfirtökudegi. Viðskiptavild er
ekki afskrifuð heldur metin árlega m tilliti til virðisrýrnunar eða oftar ef vísbendingar eru um virðisrýrnun. Við framkvæmd virðisprófs er
viðskiptavildinni skipt niður á fjárskapandi einingar. Þær fjárskapandi einingar sem viðskiptavildinni hefur verið úthlutað á eru prófaðar með tilliti
til virðisrýrnunar og ef bókfært verð er hærra en virði þeirra hefur virðisrýrnun átt sér stað. Hafi virðisrýrnun átt sér stað er viðskiptavild fyrst
færð niður og síðan aðrar eignir sem tilheyra viðkomandi einingu. Óheimilt er bakfæra áður færða virðisrýrnun viðskiptavildar á síðari
tímabilum.
Viðskiptasambönd sem urðu til við yfirtöku á rekstri, eru afskrifuð á áætluðum nýtingartíma, 10 árum.
Hlutdeildarfélög
Í samstæðureikningnum eru birtar tekjur, gjöld, eignir og skuldir samstæðunnar út á við og því er viðskiptum innan hennar eytt út við gerð
reikningsskilanna. Ef við á eru gerðar leiðréttingar á reikningsskilum dótturfélaga til samræmis við reikningsskilaaðferðir samstæðunnar.
Þegar eignarhald móðurfélags á dótturfélagi er minna en 100% er færð hlutdeild minnihluta í eigin og rekstrarafkomu. Þar sem hlutdeild
minnihluta nemur óverulegum fjárhæðum er hún ekki sýnd sérstaklega í ársreikningnum.
Hlutdeildaraðferð er reikningsskilaaðferð þar sem fjárfesting í hlutdeildarfélögum er upphaflega færð á kostnaðarverði og fjárhæðin síðan leiðrétt
vegna breytingar á hlut félagsins í hreinum eignum hlutdeildarfélaga, eftir kaup. Hlutur félagsins í hagnaði eða tapi hlutdeildarfélaga er innifalinn í
hagnaði eða tapi félagsins. Verði hlutdeild félagsins í tapi hlutdeildarfélags meiri en bókfært verð viðkomandi félags er bókfærða verðið fært í núll
og færslu frekara taps hætt nema félagið hafi gengist í ábyrgðir fyrir hlutdeildarfélagið eða fjármagnað það. Ef hagnaður verður á rekstri
hlutdeildarfélagsins á síðari tímabilum er ekki færð hlutdeild í hagnaði þess fyrr en hlutdeild í tapi sem ekki var fært hefur verið jöfnuð.
Hlutdeildarfélög eru þau félög þar sem félagið hefur veruleg áhrif á fjárhags- og rekstrarstefnu, en ekki yfirráð. Veruleg áhrif eru alla jafna til
staðar þegar félagið ræður yfir 20% til 50% atkvæðaréttar, meðtöldum hugsanlegum nýtanlegum atkvæðarétti, ef einhver er. Eignarhlutir í
hlutdeildarfélögum eru færðir samkvæmt hlutdeildaraðferð.
Rekstrarniðurstaða keyptra eða seldra dótturfélaga á árinu er meðtalin í samstæðurekstrarreikningi frá og með yfirtökudegi eða fram söludegi
eftir því sem við á.
Ársreikningur samstæðunnar innifelur ársreikning móðurfélagsins og dótturfélags þess. Dótturfélög eru þau félög þar sem samstæðan fer með
yfirráð. Samstæðan fer m yfirráð þegar hún ber áhættu eða hefur ávinning af breytilegri arðsemi af hlutdeild sinni í félagi og getur haft áhrif á
arðsemina vegna yfirráða sinna. Reikningsskil dótturfélaga eru innifalin í samstæðureikningnum frá því að yfirráð nást og þar til þeim lýkur.
Hlutdeildaraðfe
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 41 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
32.5 Tekjur
32.6 Gjöld af vátryggingastarfsemi
32.7 Vátryggingasamningar
Skilgreining vátryggingasamninga
Flokkun vátrygginga
Fjárfestingar með fjárfestingaráhættu líftryggingataka
Vátryggingaskuld
Endurtryggingasamningar
Slysatryggingar bæta vátryggðum eigin skaða í samræmi við skilmála.
Tekjufærð iðgjöld í rekstrarreikningi eru þau iðgjöld sem falla til á rekstrarárinu viðbættum yfirfærðum iðgjöldum frá fyrra ári en
frádregnum iðgjöldum til næsta árs sem færast sem iðgjaldaskuld. Iðgjaldaskuld í efnahagsreikningi er hluti iðgjalda vegna tekinnar
vátryggingaáhættu sem ekki er útrunninn.
Vátryggingaatburðurinn er óviss, ekki er vitað hvort hann verður eða hvenær og oftast er ekki vitað hverjar fjárhagslegar afleiðingar hans verða ef
til hans kemur.
Vátryggingasamningar sem teljast til skaðatrygginga eru á sviði ábyrgðartrygginga, slysatrygginga og eignatrygginga, þar með talið sjó- og
farmtryggingar.
Iðgjöld
Arður af fjárfestingum er tekjufærður á þeim degi sem arðsréttur hefur stofnast.
Arður og vaxtatekjur
Ábyrgðartryggingar vernda viðskiptavini félagsins gegn þeirri áhættu valda þriðja aðila fjárhagslegu tjóni eða afleiddu tjóni vegna lögmætrar
starfsemi.
Samstæðan metur í lok reikningsárs hvort tilfærð vátryggingaskuld nægjanleg til þess standa við áætlaðar skuldbindingar samstæðunnar
vegna gerðra vátryggingasamninga með því meta framtíðar fjárflæði vátryggingaskuldar. Allar breytingar á vátryggingaskuldinni koma fram í
rekstrarreikningi. Við gerð matsins er tekið tillit til áætlana vegna allra samningsbundinna sjóðshreyfinga vegna tjóna og tjónakostnaðar.
Líftryggingar taka til mannlegs lífs, til dæmis dauða og þess lifa út vátryggingatímann. Iðgjöld teljast til tekna á því tímabili sem
vátryggingasamningurinn gildir og bætur eru gjaldfærðar á því tímabili sem tjónið verður.
Endurtryggingasamningar eru gerðir í þeim tilgangi að draga úr áhættu samstæðunnar. Endurtryggingasamningar eru ýmist hlutfallslegir eða bera
alla áhættu fari tjónsatburður umfram fyrirfram umsamda tjónsfjárhæð.
Fjárfestingar með fjárfestingaráhættu líftryggingataka eru fjáreignir í eigu félagsins sem vátryggingatakar í söfnunarlíftryggingum hafa valið og bera
fjárfestingaráhættu af samkvæmt skilmálum söfnunarlíftrygginga. Líftryggingaskuld með fjárfestingaráhættu líftryggingataka er skuldbinding
félagsins gagnvart vátryggingatökunum að sömu fjárhæð.
Kröfur á endurtryggjendur vegna iðgjalda og tjóna eru færðar sem endurtryggingaeignir. Þar er um ræða kröfur vegna hlutdeildar þeirra í
tjónum samkvæmt endurtryggðum vátryggingasamningum og hlutdeild í iðgjaldaskuld. Skuldbindingar vegna endurtrygginga eru hlutdeild þeirra í
iðgjöldum vegna endurtryggingasamninga sem gjaldfærð er í rekstrarreikningi við endurnýjun endurtryggingasamninga.
Gjaldfærð tjón í rekstrarreikningi eru tjón sem urðu á árinu ásamt endurmati tjóna vegna fyrri ára. Tjónaskuld í efnahagsreikningi er
heildarfjárhæð tilkynntra óuppgerðra tjóna auk tryggingafræðilegrar áætlunar fyrir orðnum en ótilkynntum tjónum.
Vaxtatekjur eru færðar þegar líklegt þykir samstæðan muni hafa hagrænan ávinning af þeim og unnt er meta fjárhæð teknanna með
áreiðanlegum hætti. Vaxtatekjur eru færðar eftir því sem þær falla til miðað við virka vexti. Virkir vextir eru ávöxtunarkrafa sem núvirðir áætlað
sjóðstreymi eða tekjur yfir áætlaðan líftíma fjáreignarinnar þannig að það jafngildi bókfærðri fjárhæð fjáreignarinnar.
Félagið gefur út samninga sem flytja bæði vátryggingalega og fjármálalega áhættu frá viðskiptavinum til þess.
Með vátryggingasamningi tekur vátryggjandinn sér bæta vátryggðum fjárhagslegar afleiðingar vátryggingaatburðar sem kveðið er á um í
vátryggingaskilmálum.
Tekjur eru færðar á gangvirði móttekinnar eða innheimtanlegrar greiðslu að frádregnum afsláttum.
Eignatryggingar greiða bætur til viðskiptavina samstæðunnar vegna tjóns eða taps á eignum. Viðskiptavinir í atvinnurekstri geta einnig átt kröfu
um bætur vegna tapaðs hagnaðar verði hinar tryggðu eignir fyrir tjóni, þannig að atvinnureksturinn dragist saman eða falli niður tímabundið.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 42 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
32.8 Erlendir gjaldmiðlar
32.9 Fjármagnskostnaður
32.10 Tekjuskattar
Tekjuskattar til greiðslu
Frestaðir tekjuskattar
32.11 Rekstrarfjármunir
32.12 Hugbúnaður
32.13 Fjáreignir
Skatteign er metin á reikningsskiladegi og er einungis færð að því marki sem líklegt er að hún nýtist á móti skattskyldum hagnaði í framtíðinni.
Fjármagnskostnaður er gjaldfærður á því tímabili sem hann fellur til.
Gengismunur er færður í rekstrarreikning á því tímabili sem hann fellur til.
Frestaðir tekjuskattar stafa af tímabundnum mismun efnahagsliða í skattuppgjöri annars vegar og ársreikningi hins vegar þar sem tekjuskattsstofn
samstæðunnar er miðaður við aðrar forsendur en reikningsskil hennar. Frestaðir tekjuskattar eru ekki færðir vegna viðskiptavildar sem ekki er
skattalega frádráttarbær. Frestaðir tekjuskattar miðast við gildandi skatthlutfall á reikningsskiladegi.
Frestaðir tekjuskattar eru gjaldfærðir í rekstrarreikningi nema þegar þeir tengjast liðum sem færðir eru í aðra heildarafkomu a beint á eigið en
þá eru þeir einnig færðir þar.
Tekjuskattar til greiðslu eru tekjuskattar sem áætlað er komi til greiðslu á næsta ári vegna skattskylds hagnaðar ársins auk leiðréttinga á
tekjusköttum til greiðslu vegna fyrri ára. Skattskyldur hagnaður er jafnaði annar en reikningshaldslegur hagnaður. Reiknaðir tekjuskattar miðast
við gildandi skatthlutföll á reikningsskiladegi.
Eignir eru skráðar meðal rekstrarfjármuna þegar líklegt er hagrænn ávinningur tengdur eigninni muni nýtast samstæðunni og hægt er meta
kostnað vegna eignarinnar með áreiðanlegum hætti. Rekstrarfjármunir eru færðir á upphaflegu kostnaðarverði frádregnum uppsöfnuðum
afskriftum og virðisrýrnun. Kostnaðarverð rekstrarfjármuna samanstendur af kaupverði og öllum beinum kostnaði v koma eigninni í
tekjuhæft ástand.
Rekstrarfjármunir eru færðir samkvæmt kostnaðarverðsaðferð að frádregnum uppsöfnuðum afskriftum og virðisrýrnun.
Gangvirði er verð í venjubundnum viðskiptum m eign eða skuld á matsdegi. Nánar tiltekið er gangvirði eigna það verð sem fengist við sölu
eigna en gangvirði skulda það verð sem greitt væri fyrir yfirfærslu skuldar í hefðbundnum viðskiptum markaðsaðila.
Hugbúnaður er eignfærður á kostnaðarverði frádregnum afskriftum og virðisrýrnun. Kostnaðarverð hugbúnaðar samanstendur af kaupverði
hans og öllum beinum kostnaði við að koma honum í notkun. Hugbúnaður er afskrifaður línulega á 3 til 10 árum frá því hann er tekinn í notkun.
Afskriftir eru færðar á kerfisbundinn hátt á áætluðum nýtingartíma eignarinnar teknu tilliti til vænts hrakvirðis. Afskriftaraðferð, áætlaður
nýtingartími og hrakvirði er endurmetið að minnsta kosti árlega.
Hagnaður vegna sölu rekstrarfjármuna er mismunur söluverðs og bókfærðs verðs eigna á söludegi og er fært í rekstrarreikning meðal annarra
tekna.
Gjaldfærðir tekjuskattar samanstanda af tekjusköttum til greiðslu og frestuðum tekjusköttum.
Fjáreignir samstæðunnar skiptast í fjáreignir á gangvirði gegnum rekstrarreikning, fjáreignir haldið til sölu, fjáreignir haldið til gjalddaga og lán og
kröfur. Fjáreignir eru færðar á gangvirði við upphaflega skráningu í bókhald teknu tilliti til viðskiptakostnaðar þegar um er ræða
fjármálagerninga sem ekki eru færðir á gangvirði eftir upphaflega skráningu. Eftir upphaflega skráningu eru fjáreignir á gangvirði gegnum
rekstrarreikning færðar á gangvirði en fjáreignir haldið til gjalddaga og lán og kröfur eru færð á afskrifuðu kostnaðarverði í samræmi við aðferð
virkra vaxta.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 43 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
32.13 Fjáreignir (frh.)
Virkir vextir
Fjáreignir á gangvirði gegnum rekstrarreikning
Fjáreignir haldið til sölu
Fjárfestingar til gjalddaga
Lán og kröfur
Aðferð virkra vaxta felst í því reiknað er endurgreiðsluvirði fjáreignar eða fjárskuldar og vaxtatekjum og vaxtagjöldum jafnað á líftímanum.
Virkir vextir er ávöxtunarkrafa sem núvirðir áætlað sjóðstreymi eða tekjur yfir áætlaðan líftíma fjármálagernings, eða yfir styttra tímabil ef við á,
þannig að það jafngildi bókfærðri fjárhæð fjáreignarinnar eða fjárskuldarinnar í efnahagsreikningi.
Gangvirði skráðra verðbréfa er skráð markaðsverð þeirra á uppgjörsdegi án þess að tekið sé tillit til sölukostnaðar sem gæti fallið til í framtíðinni.
Vaxtatekjur eru færðar miðað við virka vexti fyrir alla vaxtaberandi fjármálagerninga aðra en þá sem skilgreindir eru sem fjáreignir á gangvirði
gegnum rekstrarreikning.
markaðsverð ekki skráð í kauphöll eða fáanlegt hjá miðlara, er gangvirði fjármálagernings metið með matsaðferðum, þar á meðal geta verið
nýleg viðskipti ótengdra aðila, tilvísun í gangvirði sambærilegra fjáreigna, núvirt sjóðstreymi, verðmyndunarlíkan valrétta eða rar
verðmatsaðferðir sem gefa til kynna áreiðanlegt mat á öðrum viðskiptum á markaði.
Þegar notast er við núvirta sjóðstreymisaðferð við mat á gangvirði, er vænt framtíðar sjóðstreymi byggt á besta mati stjórnenda og
ávöxtunarkrafa, sem notuð er, eru markaðsvextir sambærilegs gernings á uppgjörsdegi. Þegar önnur verðmyndunarlíkön eru notuð, eru forsendur
matsins byggðar á upplýsingum af markaði á uppgjörsdegi. Gangvirði óskráðra hlutabréfa er metið, ef mögulegt er, með því nota viðeigandi
V/H hlutfall fyrir sambærileg skráð félög og er hlutfallið lagað að sérstökum aðstæðum útgefanda verðbréfanna.
- fjáreignin er hluti af samningi sem felur í sér eina a fleiri samsetta afleiðu og heimilt er allur samsetti fjármálagerningurinn (eign eða skuld)
sé færður á gangvirði gegnum rekstrarreikning.
Fjáreignir eru flokkaðar á gangvirði gegnum rekstrarreikning þegar tilgangurinn er hagnast á skammtímabreytingum. Sama á v um allar aðrar
fjáreignir sem samstæðan tilgreinir á gangvirði gegnum rekstrarreikning.
Viðskiptakröfur, lán og aðrar kröfur sem hafa fastar greiðslur og eru ekki skráðar á virkum markaði eru flokkuð sem lán og kröfur. Lán og kröfur
eru færðar á afskrifuðu kostnaðarverði með aðferð virkra vaxta að frádreginni virðisrýrnun. Vaxtatekjur af lánum og kröfum eru færðar miðað við
virka vexti.
Gangvirðisbreyting fjárfestinga í verðbréfum samanstendur af breytingum á gangvirði, arðstekjum, vaxtatekjum og verðbótum.
Þegar meira en óverulegur hluti fjárfestinga til gjalddaga er seldur eða ekki er lengur ætlunin eiga þessar eignir til gjalddaga eru þær
endurflokkaðar sem fjáreignir haldið til sölu.
Fjáreign má tilgreina sem fjáreign á gangvirði gegnum rekstrarreikning við upphaflega skráningu ef eitt af eftirfarandi skilyrðum er uppfyllt:
- flokkunin kemur í veg fyrir eða minnkar ósamræmi í mati eða skráningu.
- fjáreignin er hluti af safni fjáreigna a fjárskulda eða hvoru tveggja og er metin á gangvirði í samræmi við skráða stefnu samstæðunnar við
áhættustýringu eða fjárfestingastefnu.
Fjáreignir eru flokkaðar sem fjárfestingar til gjalddaga þegar samstæðan á fjárfestingar í skuldabréfum, og hefur fyrirætlanir og getu til eiga til
gjalddaga. Fjárfestingar til gjalddaga eru færðar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka vexti að frádreginni virðisrýrnun þegar við á.
Fjáreignir haldið til sölu eru upphaflega færðar í bókhald á gangvirði viðbættum beinum viðskiptakostnaði. Eftir það eru þær færðar á
gangvirði og gangvirðisbreytingar, undanskilinni virðisrýrnun, ef við á, og vaxtatekjum, færðar í aðra heildarafkomu og á bundinn reikning
meðal eigin fjár. Við sölu eru óinnleystar gangvirðisbreytingar meðal eigin fjár rðar í rekstrarreikning. Vaxtatekjur og virðisrýrnun eru færð í
rekstrarreikning eftir því sem þær falla til.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 44 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
32.13 Fjáreignir (frh.)
Virðisrýrnun fjáreigna
Afskráning fjáreigna
32.14 Virðisrýrnun annarra eigna
32.15 Skuldbindingar
32.16 Fjárskuldir og eiginfjárgerningar
Flokkun í skuldir og eigið fé
Eiginfjárgerningar
Ábyrgðarskuldbindingar
Fjárskuldir
Ábyrgðarskuldbindingar vegna fjárskulda eru upphaflega færðar á gangvirði. Við síðara mat eru aðrar ábyrgðarskuldbindingar, en þær sem
flokkaðar eru á gangvirði gegnum rekstrarreikning, færðar við því sem hærra reynist:
Eiginfjárgerningur er hvers konar samningur sem felur í sér eftirstæða hagsmuni í eignum félags eftir að allar skuldir hans hafa verið dregnar frá.
Skuldir og eiginfjárgerningar eru flokkaðir sem fjárskuldir eða eigið fé, eftir eðli samnings.
Við mat á virðisrýrnun einstakra flokka fjáreigna styðst félagið við sögulega reynslu af slíkum eignum, þá dagsetningu sem hægt væri
endurheimta tapið og fjárhæð taps, með tilliti til mats stjórnenda á hvort núverandi efnahagsaðstæður leiði til tapið verði í raun hærra eða lægra
en söguleg reynsla segir til um.
Á hverjum uppgjörsdegi er kannað hvort til staðar hlutlæg vísbending um virðisrýrnun fjáreigna sem ekki eru færðar á gangvirði gegnum
rekstrarreikning. Fjáreign telst hafa rýrnað í virði ef hlutlægar vísbendingar eru um atburður hafi átt sér stað, eftir upphaflega skráningu
eignarinnar, sem leiðir til þess vænt framtíðarsjóðstreymi af eigninni verði lægra en áður var talið og hægt er meta áhrif atburðarins m
áreiðanlegum hætti.
Ef tap vegna virðisrýrnunar snýst við er bókfært verð eignarinnar hækkað aftur en þó aldrei umfram bókfært verð fyrir virðisrýrnun. Bakfærsla
virðisrýrnunar færist í rekstrarreikning. Ekki er heimilt að bakfæra virðisrýrnun viðskiptavildar.
Fjárhæð skuldbindingar er byggð á besta mögulega mati á skuldinni sem er fyrirliggjandi á reikningsskiladegi. Ef skuldbindingin er metin út frá
áætluðu framtíðarsjóðstreymi er hún færð miðað við núvirt áætlað sjóðstreymi.
Skuldbinding er færð þegar samstæðan ber lagalega eða ætlaða skuldbindingu vegna liðinna atburða, líklegt er talið til greiðslu komi og hægt er
að meta fjárhæð hennar með áreiðanlegum hætti.
Endurheimtanlegt virði er annað hvort gangvirði frádregnum áætluðum sölukostnaði eða nýtingarvirði eignar, hvort sem hærra reynist.
Nýtingarvirði er áætlað framtíðarfjárstreymi sem er núvirt með vöxtum fyrir skatta þar sem vextirnir endurspegla mat markaðarins á tímavirði
peninga hverju sinni og þeirri áhættu sem fylgir eigninni.
Á reikningsskiladegi fara stjórnendur yfir bókfært verð efnislegra og óefnislegra eigna í þeim tilgangi að kanna hvort vísbendingar séu um
virðisrýrnun. slík vísbending til staðar er endurheimtanlegt virði eignarinnar metið. Endurheimtanlegt virði fjárskapandi einingar sem eignin
fellur undir er metið þegar ekki er hægt að meta endurheimtanlegt virði einstakra eigna.
Óefnislegar eignir með óskilgreindan endingartíma og óefnislegar eignir sem eru ekki tilbúnar til notkunar eru á hverju ári prófaðar með tilliti til
virðisrýrnunar og oftar ef vísbending er um virðisrýrnun.
Eignasafn fjáreigna er metið til virðisrýrnunar ef einstakar eignir eru þess eðlis að þær verði ekki metnar hver fyrir sig.
endurheimtanlegt virði eignar metið lægra en bókfært verð er virði hennar fært niður í endurheimtanlegt virði. Tap vegna virðisrýrnunar er fært
í rekstrarreikning.
Á reikningsskiladegi er bókfært verð fjáreigna, annarra en fjáreigna á gangvirði gegnum rekstrarreikning, met í þeim tilgangi kanna hvort
vísbendingar séu um virðisrýrnun. Virðisrýrnun hefur orðið ef vænt framtíðarsjóðstreymi miðað við upphaflega virka vexti er lægra en bókfært
verð. Ef virðisrýrnun á ekki lengur við er hún bakfærð, þó aldrei umfram áður færða lækkun.
Fjárskuldir samstæðunnar samanstanda af viðskiptaskuldum og öðrum skuldum. Fjárskuldir eru upphaflega færðar á gangvirði frádregnum
viðskiptakostnaði og eru felldar út úr ársreikningi ef skuldbindingar samstæðunnar sem skilgreindar eru í samningi eru greiddar, falla út gildi, er
vísað frá eða þeim er aflétt.
- fjárhæð upphaflegs samnings að frádregnum uppsöfnuðum afskriftum í samræmi við reglur um skráningu tekna.
Samstæðan afskráir fjáreignir aðeins þegar samningsbundinn réttur til framtíðarsjóðstreymis af fjáreigninni er ekki lengur til staðar eða þegar
áhættan eða ávinningurinn af fjáreigninni flyst yfir á annan aðila.
- fjárhæð undirliggjandi skuldar sem metin er í samræmi við IAS 37 - Skuldbindingar, óvissar skuldir og óvissar eignir,
Þegar virði skuldbindingarinnar er endurheimtanlegt frá þriðja aðila er fjárhæð hennar færð til eignar.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 45 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
33. Ársfjórðungayfirlit (óendurskoðað)
4F 2021 3F 2021 2F 2021 1F 2021 4F 2020
Iðgjöld tímabilsins ................................................................... 5.917.039 5.954.829 5.649.203 5.520.011 5.562.108
Eigin iðgjöld ............................................................................ 5.745.545 5.741.143 5.462.752 5.351.816 5.366.876
Fjárfestingatekjur ..................................................................... 1.192.632 2.008.989 2.574.161 2.483.580 2.724.183
Aðrar tekjur .............................................................................. 15.906 14.150 17.642 18.634 19.277
Heildartekjur ............................................................................ 6.954.083 7.764.282 8.054.555 7.854.031 8.110.336
Tjón tímabilsins ....................................................................... (4.031.616) (4.085.104) (4.502.380) (4.633.307) (4.994.729)
Eigin tjón ................................................................................. (3.903.910) (4.044.743) (3.912.225) (4.469.218) (4.882.431)
Tæknilegar vaxta og gengisbr. vátryggingask. ...................... (279.545) 27.450 129.360 72.931 74.497
Rekstrarkostnaður ..................................................................
(1.695.546) (1.225.631) (1.386.973) (1.429.433) (1.446.786)
Virðisrýrnun viðskiptakrafna og vaxtagjöld ......................... (91.688) (83.070) (100.387) (99.667) (152.749)
Hagnaður fyrir tekjuskatta ......................................................
983.394 2.438.288 2.784.331 1.928.644 1.702.867
Tekjuskattar ..............................................................................
(33.320) (207.259) (185.800) (24.485) 109.695
Hagnaður tímabilsins .............................................................. 950.075 2.231.029 2.598.531 1.904.158 1.812.561
Tjónahlutfall .......................................................................... 68,1% 68,6% 79,7% 83,9% 89,8%
Eigið tjónahlutfall ................................................................. 67,9% 70,5% 71,6% 83,5% 91,0%
Rekstrarkostnaðarhlutfall .....................................................
26,6% 19,0% 22,8% 24,0% 24,0%
Endurtryggingakostnaðarhlutfall ........................................ 0,7% 2,9% -7,2% 0,0% 1,5%
Samsett hlutfall ...................................................................... 95,5% 90,5% 95,3% 108,0% 115,3%
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 46 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skýringar
34.
Heildarfjárhæðir
í millj. kr.
2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 Samtals
Mat á endanlegum tjónakostnaði
Í lok tjónsárs .................................. 11.850 11.623 11.132 11.269 12.535 12.612 14.626 15.701 15.459 15.912
einu ári síðar ...................................
12.558 10.778 12.490 12.544 13.288 14.473 15.733 17.581 14.551
tveimur árum síðar ........................
10.712 11.058 12.541 13.025 13.721 14.829 17.390 18.242
þremur árum síðar .........................
10.522 10.908 12.496 13.217 13.925 15.358 17.681
fjórum árum síðar .........................
12.137
10.882
12.580
13.140
13.906
15.760
fimm árum síðar ............................
11.610 10.802 12.590 13.156 13.913
sex árum síðar ................................
11.599
10.748
12.401
13.333
sjö árum síðar ................................ 11.572 10.702 12.459
átta árum síðar ............................... 11.461 10.825
níu árum síðar ................................
11.509
Mat á uppsöfnuðum tjónum
í árslok 2021 ...................................
11.509 10.825 12.459 13.333 13.913 15.760 17.681 18.242 14.551 15.912
Uppsafnaðar greiðslur
í árslok 2021 ...................................
11.378 10.672 12.323 13.117 13.720 14.885 16.589 15.014 9.518 6.416
Tjónaskuld í árslok 2021 ..............
130 153 137 216 193 875 1.093 3.229 5.033 9.496 20.554
Tjónaskuld eldri en 10 ára ............
134
Bótaskuld vegna líftrygginga ....... 447
Tjónaskuld samtals 21.135
Tjón í eigin hlut
í millj. kr.
2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021
Mat á uppsöfnuðum tjónum
í árslok 2021 ...................................
10.732 10.811 12.336 13.255 13.904 15.744 17.137 17.737 14.517 15.221
Uppsafnaðar greiðslur
í árslok 2021 ...................................
10.602 10.658 12.231 13.039 13.711 14.869 16.110 14.554 9.515 6.416
Tjónaskuld í árslok 2021 ..............
130 153 105 216 193 875 1.027 3.183 5.001 8.805 19.690
Tjónaskuld eldri en 10 ára ............
134
Bótaskuld vegna líftrygginga ....... 319
Tjónaskuld samtals 20.143
Þróun tjónaskuldar (óendurskoðað)
Taflan sýnir mat samstæðunnar á endanlegri fjárhæð tjóna hvers tjónsárs og hvernig það mat hefur þróast milli ára.
Þróun milli ára gefur til kynna hæfni samstæðunnar til ákvarða skuldbindingar sínar vegna vátryggingasamninga.
Frá árinu 2014 er tjónaskuld birt sem núvirt besta mat samkvæmt reglum laga nr. 100/2016. Fjárhæðir fyrri ára eru óbreyttar frá fyrri ársreikningum.
Hafa ber í huga að fjárhæðir eru ekki færðar til fasts verðlags og því hafa verðlagsbreytingar nokkur áhrif á þróun milli ára.
Í neðri töflunni, tjón í eigin hlut, hefur hlutur endurtryggjenda verið dreginn frá þeim fjárhæðum sem birtar eru í efri töflunni.
Samstæðuársreikningur Vátryggingafélags Íslands hf. 2021 47 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Vátryggingafélag Íslands hf.
Viðauki
2021
Stjórnarháttayfirlýsing 2021
Vátryggingarfélag Íslands hf.
Góðir stjórnarhættir leggja grunninn að ábyrgri stjórnun og
vandaðri ákvarðanatöku og stuðla að traustum samskiptum
milli hluthafa, stjórnar, stjórnenda, starfsmanna og annarra
hagaðila. Stjórnarhættir VÍS snúast um að skýra hlutverk og
ábyrgð stjórnenda félagsins innbyrðis, og gagnvart hluthöf-
um, og auðvelda þeim þannig að ná markmiðum sínum. Hjá
VÍS er lögð rík áhersla á að þróa stöðugt og styrkja góða stjórn-
arhætti innan félagsins, og að ferli og vinnubrögð samræmist
alþjóðlega viðurkenndum viðmiðum um bestu framkvæmd á
sviði stjórnarhátta.
Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum
Í ágúst 2020 hlaut VÍS viðurkenningu Stjórnvísis vegna góðra
stjórnarhátta og nafnbótina „Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum
stjórnarháttum“. Viðurkenningin var veitt að undangengnu
formlegu mati á starfsháttum stjórnar og stjórnenda sem byggir
á leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem Viðskiptaráð
Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa gefið út.
Viðurkenningin gildir í þrjú ár. Í ágúst 2021 var viðurkenningin
endurnýjuð með vísan til framangreindrar úttektar.
VÍS er einnig eitt af framúrskarandi fyrirtækjum að mati Creditinfo.
Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöð-
ug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla
hag allra. Þá var VÍS valið eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum VR árið
2021. Þetta er í þriðja skiptið sem félagið fær viðurkenningu
sem Fyrirmyndarfyrirtæki VR. Þess má geta að árið 2020 fékk
félagið jafnframt nafnbótina Fyrirtæki ársins, en þá var félagið í
einu af fimm efstu sætunum.
Fylgni við leiðbeiningar um góða stjórnarhætti
VÍS ber samkvæmt lögum um vátryggingastarfsemi að fylgja
leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja. Félagið fylgir gild-
andi leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja (6. útg.), útgefn-
um af Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq Iceland og Samtökum at-
vinnulífsins
1
. Lög um vátryggingastarfsemi, lög um hlutafélög og
lög um verðbréfaviðskipti innihalda einnig sérreglur um stjórn-
arhætti, starfshætti og stjórnskipulag sem ganga í einhverjum til-
vikum lengra en leiðbeiningarnar. Samkvæmt leiðbeiningunum
skal greina frá því hvort vikið sé frá þeim að einhverju leyti, og
þá að hvaða leyti, auk þess sem greina skal frá ástæðum frávika.
Hjá VÍS eru engin frávik frá leiðbeiningunum.
1) Leiðbeiningarnar eru aðgengilegar á vefsíðunni www.leidbeiningar.is
2
Starfsemi VÍS
VÍS er hlutafélag sem stofnað var þann 5. febrúar 1989 við
sameiningu Brunabótafélags Íslands og Samvinnutrygginga
gt. og starfar m.a. samkvæmt lögum um vátryggingastarfsemi
nr. 100/2016, lögum um aðgerðir gegn markaðssvikum nr.
60/2021 og lögum um hlutafélög nr. 2/1995. Vátrygginga-
félög teljast einnig til félaga sem eru tengd almannahagsmun-
um sbr. staflið d. í 3. tl. 1. mgr. 2. gr. laga um endurskoðendur
og endurskoðun nr. 94/2019, sbr. 9. tl. 1. mgr. 2. gr. laga nr.
3/2006 um ársreikninga, og bera tilteknar skyldur sem slík. VÍS
sem vátryggingafélag lýtur eirliti Fjármáleirlitsins og er starfs-
leyfisskylt. VÍS hefur víðtækt starfsleyfi, bæði til útgáfu frum- og
endurtrygginga og er móðurfélag Líryggingafélags Íslands hf.
(Lífís).
Skýr markmið til framtíðar, siðasáttmáli, sjálfbærni
og ölbreytileiki
Framtíðarsýn félagsins er sú, að vera stafrænt þjónustufyrirtæki
sem breytir því hvernig tryggingar virka og fækkar tjónum. Með
forvarnir í broddi fylkingar er félagið kramikið hreyfiafl. Fram-
tíðarsýnin er nú leiðarvísir í öllum ákvörðunum sem teknar eru hjá
félaginu. Viðskiptavinir eiga að lenda sjaldnar í tjónum. Loforð
félagsins til viðskiptavina sinna er – að vera traust bakland í óvissu
lífsins.
Stjórn yfirfór og staðfesti siðasáttmála félagsins í nóvember
2021. Siðasáttmálinn er leiðarljós í því hvernig starfsfólk hagar
samskiptum sínum við viðskiptavini, samstarfsmenn, eirlits-
stofnanir, hluthafa, samkeppnisaðila – sem og samfélagið allt.
Allt starfsfólk undirritar siðasáttmálann við ráðningu og staðfestir
ætlun sína um að framfylgja honum.
Með stefnu um sjálfbærni leitast félagið við að starfsemi þess og
þjónusta stuðli með sjálfbærum hætti að sameiginlegum ávinn-
ingi fyrir samfélagið, m.a. starfsmenn, viðskiptavini, hluthafa og
aðra hagaðila félagsins. Félagið leggur áherslu á umhverfismál,
félagsmál og stjórnarhætti. Félagið styður heimsmarkmið Sam-
einuðu þjóðanna og nýtir þau sem leiðarljós í sínum störfum.
Félagið setur sér mælanleg markmið til þess að fylgja eir fram-
kvæmd stefnu um sjálfbærni og gefur árlega út sjálfbærniskýrslu í
samræmi við alþjóðleg viðmið.
Með stefnu um hæfi, hæfni og ölbreytileika er leitast við að
framkvæmdastjórn og stjórnendateymi félagsins endurspegli öl-
breytileika með tilliti til þátta á borð við aldur, kyn, menntun eða
faglegan bakgrunn til að auka líkur á því að til staðar sé ölbreytt
þekking, reynsla og innsýn sem nauðsynleg er til farsællar fram-
tíðarþróunar félagsins og spornar gegn því að skoðanir verði of
einsleitar. Þá skal við mat á hæfi stjórnarmanna líta til þess hvort
stjórnarmenn hafi reynslu sem tryggir ölbreytileika og reynslu
stjórnar í heild til að tryggja að félaginu sé stjórnað á faglegan
hátt.
Hluthafafundur
Hluthafafundur fer með æðsta vald í málefnum VÍS í samræmi
við lög og samþykktir félagsins. Á hluthafafundi fara hluthaf-
ar með ákvörðunarvald sitt í málefnum félagsins. Aðalfund VÍS
skal halda fyrir lok marsmánaðar ár hvert þar sem tekin eru fyrir
mál sem lög og samþykktir félagsins kveða á um. Á aðalfundi
fer fram kosning stjórnar félagsins, lagður fram endurskoðaður
ársreikningur fyrir liðið ár, ákvörðun tekin um ráðstöfun hagnaðar
eða taps félagsins, þóknanir til stjórnar og undirnefnda ákveðn-
ar og tillaga stjórnar um starfskjarastefnu borin undir hluthafa.
Aðalfundur VÍS var haldinn þann 19. mars 2021.
VÍS er skráð félag á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland sem gerir það
að verkum að félaginu ber að fara eir sérreglum laga um hluta-
félög þegar kemur að fundarboðun og birtingu upplýsinga og
gagna í tengslum við aðalfundi og aðra hluthafafundi. Þær regl-
ur ganga í flestum tilvikum jafnlangt eða lengra en leiðbeiningar
um stjórnarhætti.
Mæting forsvarsmanna á fundi, kosning fundar-
stjóra og hlutaskrá
Nánari umöllun um efni og fyrirkomulag aðalfunda og hluthafa-
funda almennt, m.a. rétt til fundarsetu og kosningu fundarstjóra
og fundarritara má finna í samþykktum félagsins sem birtar eru á
vefsíðu VÍS. Samþykktir VÍS geyma einnig m.a. reglur um tilgang
félagsins, hlutafé, stjórn, ársreikninga og endurskoðun. Félagið
heldur utan um hlutaskrá með sérstöku hluthafakerfi enda hluta-
bréf félagsins rafrænt útgefin og eignaskráð hjá Nasdaq CSD.
Hluthafar og samskipti við stjórn
Samskipti við hluthafa fara aðallega fram á hluthafafundum.
Félagið birtir markaðinum þær tilkynningar sem því ber, m.a.
ársórðungsleg uppgjör. Kynningar á uppgjörum fyrir árfesta
eru haldnar daginn eir birtingu í húsakynnum VÍS og eru í
beinu streymi. Kynningarnar eru vettvangur fyrir hluthafa og
greiningaraðila til að spyrja stjórnendur félagsins spurninga
um rekstur félagsins og árhagslega afkomu. Hluthafar geta
jafnframt óskað eir fundum um málefni stjórnar og gert grein
fyrir sjónarmiðum sínum tengdum rekstri félagsins og lagt fram
spurningar. Formaður stjórnar er tengiliður stjórnar við hluthafa
félagsins. Hluthafar geta beint fyrirspurnum til stjórnar á netfang-
ið stjorn@vis.is.
3
Tilnefningarnefnd
Á hluthafafundi sem haldinn var þann 20. september 2018 var
sett á laggirnar tilnefningarnefnd, sem starfar eir starfsreglum
sem samþykktar voru á hluthafafundi. Markmið nefndarinnar
er að skapa hluthöfum forsendur fyrir upplýstri ákvarðanatöku
við kjör stjórnar félagsins. Tilnefningarnefnd gegnir ráðgefandi
hlutverki við val á stjórnarmönnum og er kjörin af hluthöfum á
hluthafafundi ár hvert.
Skipun tilnefningarnefndar er til þess fallin að auka líkur á því að
í heild beri stjórn félagsins með sér breidd í hæfni, reynslu og
þekkingu þar sem nefndinni er sérstaklega falið að taka tillit til
þessara þátta við undirbúning tilnefninga stjórnarmanna.
Í tilnefningarnefnd sitja:
Jensína Kristín Böðvarsdóttir, formaður nefndar
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson
Magnús Bjarnason
Starfsreglur tilnefningarnefndar og frekari upplýsingar um
nefndina má nálgast á árfestasíðu félagsins á slóðinni https://
vis.is/tilnefningarnefnd/. Hluthafar geta beint fyrirspurnum til
tilnefningarnefndar á netfangið tilnefningarnefnd@vis.is.
Stjórn og undirnefndir
Meginhlutverk, skyldur, stærð og samsetning stjórnar
Stjórn fer með æðsta vald í málefnum félagsins milli hluthafa-
funda með þeim takmörkunum sem leiða af lögum, samþykkt-
um félagsins og starfsreglum stjórnar. Stjórn VÍS skipa skv. sam-
þykktum fimm einstaklingar en varamenn skulu vera tveir.
Tilnefningarnefnd félagsins ber að fylgja kröfum laga og leið-
beininga um stjórnarhætti þegar hún leggur fram rökstudda
tillögu sína um bestu samsetningu stjórnar. Stefnt skal að því að
stjórnin beri með sér ölbreytni og breidd í hæfni, reynslu og
þekkingu og að kynjahlutföll séu sem jöfnust. Samkvæmt stefnu
félagsins um hæfi, hæfni og ölbreytileika skal við mat á hæfi
stjórnarmanna líta til þess hvort stjórnarmenn hafi reynslu sem
tryggir ölbreytileika hvað varðar menntun, faglegan bakgrunn,
aldur, kyn, þekkingu, færni og reynslu stjórnar til að tryggja að
félaginu sé stjórnað á faglegan hátt. Í stjórn eiga sæti þrír karlar
og tvær konur, þannig að kynjahlutfall er 60% karlar og 40% kon-
ur. Stjórnarmenn eru á aldrinum 34 til 69 ára og er meðalaldur
þeirra 52,2 ár. Stjórnarmenn hafa víðtæka menntun, s.s. á sviði
hagfræði, markaðsfræði, lögfræði, viðskiptafræði, ármála og
árfestinga og verðbréfaviðskipta. Stjórnarmenn hafa víðtæka
reynslu úr atvinnulífinu á sviði rekstrar, stjórnunar og ráðgjafar.
Ítarlegar upplýsingar um núverandi stjórnarmenn má finna aast
í yfirlýsingu þessari.
Hæfi og óhæði stjórnarmanna
Auknar kröfur eru gerðar til hæfis stjórnarmanna vátrygginga-
félaga, sem þurfa að gangast undir sérstakt hæfismat Fjármála-
eirlits Seðlabanka Íslands. Allir aðalmenn stjórnar VÍS hafa
gengist undir hæfismat Fjármálaeirlitsins vegna stjórnarsetu í
VÍS og staðist það.
Allir stjórnarmenn félagsins teljast óháðir félaginu. Enginn hlut-
hafi í VÍS fer með virkan eignarhlut í því. Helgi Bjarnason, forstjóri
félagsins, er stjórnarformaður Lífís, dótturfélags VÍS, en stjórn
Lífís er að öðru leyti skipuð stjórnarmönnum sem teljast óháðir
VÍS eins og lög um vátryggingastarfsemi gera ráð fyrir.
Samstarf, samskipti, markmiðasetning og starfsreglur
stjórnar
Stjórn VÍS er mjög meðvituð um starf sitt, samskipti og mark-
miðasetningu sína. Hún setur sér starfsáætlun fyrir komandi ár
í lok hvers árs og birtir árhagsdagatal félagsins á sama tíma. Í
upphafi starfsárs færir stjórn síðan helstu verkefni sín og áherslur
á starfsárinu inn á starfsáætlun.
Stjórn hefur einnig sett sér starfsreglur sem hún endurskoðaði
á árinu. Í starfsreglunum er jafnframt allað um undirbúning og
framkvæmd stjórnarfunda en stjórn fær þau gögn sem nauðsyn-
leg eru tímanlega fyrir stjórnarfundi og fundar eins o og þurfa
þykir í þeim tilgangi að vanda ákvarðanatöku. Starfsreglur stjórn-
ar eru aðgengilegar á árfestasíðu félagsins á slóðinni https://
vis.is/starfsreglur-og-stjornarhaettir/.
Starfsmarkmið stjórnar er að VÍS verði öflugt vátryggingafélag
sem standi keppinautum sínum framar, veiti viðskiptavinum
framúrskarandi þjónustu, sé eirsóknarverður vinnustaður og
skili eigendum sínum sanngjörnum arði.
Stjórn hefur skipað þrjár undirnefndir stjórnar, endur-
skoðunarnefnd, starfskjaranefnd og áhættunefnd, en skipun
þeirra fer fram að loknum aðalfundi. Undirnefndum er ætlað
að bæta starfshætti í þeim málefnum, sem stjórn ber að annast,
ásamt því að gera störf stjórnarinnar markvissari. Undirnefndirn-
ar starfa allar á ábyrgð stjórnar VÍS.
Endurskoðunarnefnd
Í endurskoðunarnefnd VÍS sitja órir fulltrúar, tvær konur og tve-
ir karlar. Nefndin hefur sett sér starfsreglur sem staðfestar voru
af stjórn. Hlutverk endurskoðunarnefndar er að leitast við að
tryggja gæði ársreikninga og annarra ármálaupplýsinga félags-
ins og óhæði endurskoðenda þess. Þá skal nefndin m.a. hafa
eirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila, virkni innra eirlits
og áhættustýringu. Starfsreglur endurskoðunarnefndar má finna
á árfestasíðu félagsins á slóðinni: https://vis.is/starfsreglur-
-og-stjornarhaettir/. Nefndarmenn í endurskoðunarnefnd árið
4
2021 hafa allir verið óháðir VÍS. Upplýsingar um nefndarmenn
má finna aast í yfirlýsingu þessari.
Starfskjaranefnd
Í starfskjaranefnd VÍS sitja þrír fulltrúar úr stjórn VÍS, tvær konur
og einn karl. Starfskjaranefndin starfar eir reglum sem hún hefur
sett sér og staðfestar voru af stjórn. Hlutverk starfskjaranefndar
er að undirbúa starfskjarastefnu félagsins og hafa eirlit með e-
irfylgni við hana, sjá til þess að laun og önnur starfskjör séu í sam-
ræmi við lög, reglur og bestu framkvæmd hverju sinni, taka sjálf-
stæða afstöðu til áhrifa launa á áhættutöku og áhættustýringu
félagsins, auk þess að vera leiðbeinandi fyrir stjórn og forstjóra
um starfskjör æðstu stjórnenda félagsins. Starfsreglur nefndar-
innar má finna á árfestasíðu félagsins á slóðinni: https://vis.is/
starfsreglur-og-stjornarhaettir/. Upplýsingar um nefndarmenn
má finna aar í yfirlýsingu þessari.
Áhættunefnd
Í áhættunefnd VÍS sitja þrír fulltrúar úr stjórn VÍS, tveir karlar og
ein kona. Nefndin hefur sett sér starfsreglur sem staðfestar voru
af stjórn. Hlutverk áhættunefndar er að vera ráðgefandi fyrir
stjórn við mótun áhættustefna og áhættuvilja í tengslum við alla
mikilvæga áhættuþætti í starfsemi VÍS. Nefndinni hefur jafnframt
verið falið að vera ráðgefandi fyrir stjórn í tengslum við upplýs-
ingatæknimál, en í leiðbeinandi tilmælum Fjármálaeirlitsins nr.
1/2019 vegna áhættu við rekstur upplýsingakerfa eirlitsskyldra
aðila, er enn meiri áhersla lögð á ábyrgð stjórnar í tengslum við
efni tilmælanna. Nefndin skal vera ráðgefandi við framkvæmd
innleiðingar á stefnu félagsins um áhættustýringu, stefnu um
reglufylgni, stefnu um innra eirlit og stefnu um rekstur upp-
lýsingakerfa. Nefndin skal einnig leggja mat á fyrirkomulag
og virkni lykilstarfssviða. Starfsreglur nefndarinnar má finna á
árfestasíðu félagsins á slóðinni: https://vis.is/starfsreglur-og-
-stjornarhaettir/. Upplýsingar um nefndarmenn má finna aar í
yfirlýsingu þessari.
Mat á störfum stjórnar
Árið 2021 var ákveðið að framkvæma árangursmat á störfum
stjórnar innanhúss með aðstoð starfsmanns VÍS. Árangursmatið
var unnið í desember 2021. Tilgangur árangursmatsins er að
hjálpa stjórnarformanni og stjórn að meta skilvirkni starfa sinna
ásamt því að vinna að framþróun og umbótum í störfum stjórn-
arinnar. Árangursmat á störfum stjórnar er gagnlegt tæki til að
rýna fortíðina og gera stjórn betur í stakk búna til að takast á við
framtíðarverkefni. Árangursmati er þannig ætlað að bæta vinnu-
brögð og auka skilvirkni stjórnarinnar.
Niðurstöður árangursmatsins sýndu að stjórnarmenn telja sam-
setningu stjórnarinnar vera góða með tilliti til þarfa félagsins og
að stjórnarmenn búi yfir breiðri þekkingu og reynslu. Þá hafi allir
stjórnarmenn mikinn metnað fyrir störfum sínum fyrir félagið og
taki virkan þátt í störfum stjórnarinnar.
Fundir og fundargerðir stjórnarfunda
Fundargerðir stjórnar eru ítarlegar og í samræmi við leiðbein-
ingar um stjórnarhætti. Ákði um sérstakt hæfi í starfsreglum
stjórnar auka gegnsæi og styrkja fyrirbyggjandi verklag. Ritari
stjórnar yfirfer hagsmunaskrá stjórnarmanna fyrir stjórnarfundi,
auk þess sem farið er yfir hagsmunatengsl stjórnarmanna við
einstaka dagskrárliði í upphafi hvers stjórnarfundar. Í þeim tilvik-
um sem hagsmunatengsl stjórnarmanns kunna að vera til staðar
vegna dagskrárliðar víkur stjórnarmaður af fundi og fær viðkom-
andi stjórnarmaður ekki aðgang að gögnum málsins. Metið er
eir atvikum og eðli máls hvort að stjórnarmaður fær aðgang að
gögnum máls og efni fundargerðar eir að afgreiðslu máls er
lokið. Stjórn var ætíð ákvörðunarbær á fundum ársins og gætt
var að hæfisreglum. Fjöldi funda og mæting stjórnarmanna og
nefndarmanna undirnefnda á fundi starfsársins var með eirfar-
andi hætti:
Stjórn VÍS fundaði 17 sinnum frá kjöri á aðalfundi VÍS 2021
og fram til 24. febrúar 2022.
Endurskoðunarnefnd VÍS fundaði 9 sinnum frá skipun
hennar og fram til 21. febrúar 2022.
Starfskjaranefnd VÍS fundaði 6 sinnum frá skipun hennar
og fram til 14. febrúar 2022.
Áhættunefnd VÍS fundaði 8 sinnum frá skipun hennar og
fram til 17. febrúar 2022.
Sjá töflu um mætingu stjórnarmanna og nefndarmanna
undirnefnda á fundi starfsársins.
5
Stjórn félagsins kýs sér formann og varaformann úr sínum hópi,
en að öðru leyti skiptir hún með sér verkum eins og þurfa þykir.
Formaður stjórnar er málsvari hennar og kemur fram fyrir henn-
ar hönd varðandi málefni félagsins, nema hún ákveði annað.
Einnig kemur formaður fram út á við fyrir hönd félagsins, ásamt
forstjóra, í samræmi við það sem almennt tíðkast og eir að-
stæðum hverju sinni. Formaður stjórnar kemur fram fyrir hönd
stjórnar gagnvart forstjóra. Stjórnarmenn skulu kynna sér lög og
reglur sem gilda um rekstur og starfsemi vátryggingafélaga og
hafa skilning á hlutverki og ábyrgð þeirra en starfsreglur stjórnar
innihalda starfslýsingar fyrir stjórnarmenn og stjórnarformann.
Sérstaklega er mælt fyrir um viðtöku nýrra stjórnarmanna í starfs-
reglunum.
Stefán tók sæti í stjórn VÍS í mars 2020. Hann hefur staðist hæfismat Fjármálaeftirlitsins.
Fæðingarár: 1971
Menntun: Msc. í International Shipping and Finance frá viðskiptaháskólunum Alba og Henley. Msc. í
International Securities, Investments and Banking frá Háskólanum í Reading og Cand. Ocean. gráða í viðskipta-
fræði frá Háskóla Íslands. Próf í verðbréfaviðskiptum.
Aðalstarf: Forstjóri skipafélagsins Cargow BV, framkvæmdastjóri Thor Shipping ehf. og framkvæmdastjóri
A-ráðgjafar ehf.
Starfsreynsla: Aðstoðarforstjóri Sögu fjárfestingabanka (2010-2011), framkvæmdastjóri eignarstýringarsviðs
Landsbankans (2003-2008) og framkvæmdastjóri þróunarsviðs Landsbankans (2001-2003).
Önnur stjórnarseta: Cargow BV (stjórnarmaður), A-ráðgjöf ehf. (stjórnarmaður), Cargow Iceland ehf. (stjórn-
arformaður), Thor Shipping ehf. (stjórnarformaður).
Hlutafjáreign í VÍS og óhæði: Stefán á 500.000 hluti í VÍS og 400.000 hluti í gegnum A-ráðgjöf ehf. Stefán
telst óháður félaginu.
Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila VÍS.
Stefán Héðinn
Stefánsson
Formaður stjórnar
Stjórnarmenn
Stjórnarmaður Tímabil Stjórn
Endurskoðunar-
nefnd
Starfskjaranefnd Áhættunefnd
Áslaug Rós
Guðmundsdóttir
20.03.2021 – 24.02.2022 9
Guðný Hansdóttir
20.03.2021 – 24.02.2022 17 9 6
Ingunn Svala
Leifsdóttir
20.03.2021 – 31.08.2021 1
Marta Guðrún
Blöndal
20.03.2021 – 24.02.2022 17 6 8
Óskar Hafnörð
Auðunsson
31.08.2021 – 24.02 2022 7
Stefán Héðinn
Stefánsson
20.03.2021 – 24.02.2022 17 6
Valdimar Svavarsson 20.03.2021 – 24.02.2022 17
8
Vilhjálmur Egilsson 20.03.2021 – 24.02.2022 17 9 8
Ragnheiður Hrefna
Magnúsdóttir
20.03.2021 – 24.02.2022 0
Sveinn Friðrik
Sveinsson
20.03.2021 – 24.02.2022 0
6
Guðný tók sæti í stjórn VÍS í mars 2020. Hún hefur staðist hæfismat Fjármálaeftirlitsins.
Fæðingarár: 1967
Menntun: MBA gráða frá Tækniháskólanum í Flórída og BS gráðu í markaðsfræði frá sama skóla.
Aðalstarf: Fjárfestir.
Starfsreynsla: Framkvæmdastjóri mannauðssviðs hjá Inness (2014-2018) og framkvæmdastjóri mannauðs-
sviðs hjá Skeljungi (2009-2014). Var áður framkvæmdastjóri erlendrar starfsemi hjá Pennanum Officeday,
framkvæmdastjóri mannauðssviðs Air Atlanta og forstöðumaður flugliða Icelandair.
Önnur stjórnarseta: Value Factory Ísland ehf. (stjórnarmaður), Medisýn ehf. (varamaður), KIB 6 ehf. (vara-
maður), Fly Play hf. (stjórnarmaður).
Hlutafjáreign í VÍS og óhæði: Guðný er einn af eigendum KG eignarhalds ehf. sem á 887.525 hluti í
félaginu. Guðný er óháð félaginu, daglegum stjórnendum og stórum hluthöfum félagsins.
Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila VÍS.
Guðný Hansdóttir
Meðstjórnandi
Vilhjálmur tók sæti í stjórn VÍS í desember 2018. Hann hefur staðist hæfismat Fjármálaeftirlitsins.
Fæðingarár: 1952
Menntun: Doktor í hag fræði frá Uni versity of Sout hern Cali fornia, Los Ang eles, meist ara próf í hag fræði frá
Uni versity of Sout hern Cali fornia, viðskipta fræðing ur frá Há skóla Íslands
Aðalstarf: Sjálfstætt starfandi.
Starfsreynsla: Rektor Háskólans á Bifröst (2013-2020). Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (2006-
2013). Ráðuneytisstjóri Sjávarútvegsráðuneytisins (2004-2006). Í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðs-
ins (IMF) (2003). Framkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands (1987-2003). Alþingismaður fyrir Norðurlandskjör-
dæmi vestra (1991-2003). Hagfræðingur Vinnuveitendasambands Íslands (1982-1987).
Önnur stjórnarseta: Innviðir fjárfestingar slhf., Rannsóknarsetur verslunarinnar ses, SAGA jarðvangur ses.,
Vesturfarasetrið ses., Dansk-íslenska viðskiptaráðið, Fransk-íslenska viðskiptaráðið.
Hlutafjáreign í VÍS og óhæði: Vil hjálm ur á enga hluti í VÍS og telst óháður fé lag inu.
Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskiptaaðila eða samkeppnisaðila VÍS.
Vilhjálmur Egilsson
Varaformaður stjórnar
Marta tók sæti í stjórn VÍS í desember 2018. Hún hefur staðist hæfismat Fjármálaeftirlitsins.
Fæðingarár: 1988
Menntun: Meist ara próf í lög fræði f Há skóla Íslands, héraðsdóms lög manns rétt indi.
Aðalstarf: Yf ir lög fræðing ur ORF líf tækni hf.
Starfsreynsla: Marta hefur gegnt stöðu yfirlögfræðings ORF Líftækni frá apríl 2018. Áður var hún aðstoðar-
framkvæmdastjóri og lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands (2014-2018). Fulltrúi hjá Juris (2013-2014). Endur-
upptökunefnd (2013-2014). Innanríkisráðuneytið (2012-2013). Útlendingastofnun (2011-2012).
Önnur stjórnarseta: Stjórn Gerðardóms Viðskiptaráðs Íslands (meðstjórnandi).
Hlutafjáreign í VÍS og óhæði: Marta á enga hluti í VÍS og telst óháð félaginu.
Eng in hags muna tengsl eru við helstu viðskiptaaðila og sam keppn isaðila VÍS.
Marta Guðrún
Blön dal
Meðstjórnandi
7
Nefndir
Undirnefndir stjórnar VÍS eru þrjár talsins eins og greint hefur
verið frá hér að ofan; endurskoðunarnefnd, starfskjaranefnd og
áhættunefnd.
Í endurskoðunarnefnd félagsins sitja:
Áslaug Rós Guðmundsdóttir, löggiltur endurskoðandi og
formaður nefndarinnar
Ingunn Svala Leifsdóttir/Óskar Hafnörð Auðunsson
(frá 31. ágúst 2021).
Guðný Hansdóttir
Vilhjálmur Egilsson
Í starfskjaranefnd félagsins sitja:
Marta Guðrún Blöndal, formaður nefndarinnar
Guðný Hansdóttir
Stefán Héðinn Stefánsson
Í áhættunefnd félagsins sitja:
Valdimar Svavarsson, formaður nefndarinnar
Marta Guðrún Blöndal
Vilhjálmur Egilsson
Valdimar tók sæti í stjórn VÍS í mars 2017. Hann hefur staðist hæfismat Fjármálaeftirlitsins.
Fæðingarár: 1968
Menntun: B.A. í hagfræði. Próf í verðbréfaviðskiptum frá árinu 1998. Registered Person Exam SFA London
2001, sambærilegt við próf í verðbréfamiðlun.
Aðalstarf: Framkvæmdastjóri Civitas ehf., fjárfestingar og fjárfestingaumsjón. Framkvæmdastjóri fjár-
festingafélagsins Hlíð og NH eigna ehf.
Starfsreynsla: Forstöðumaður viðskiptaþróunar og sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf hjá Virðingu hf. 2011-
2017. Framkvæmdastjóri rekstrarfélags Virðingar hf. 2010-2011. Framkvæmdastjóri Quantum consulting
2008-2010. Forstöðumaður hjá VBS fjárfestingabanka 2004-2007. Forstöðumaður einkabankaþjónustu He-
ritable Bank 2001-2003.
Önnur stjórnarseta: Civitas ehf. (stjórnarmaður), Fjárfestingafélagið Solace ehf. (stjórnarmaður), Solace
slf. (stjórnarmaður), Holtseignir ehf. (stjórnarmaður), Skektan ehf. (varastjórnarmaður), Knattspyrnudeild F.H.
(stjórnarformaður).
Hlutafjáreign í VÍS og óhæði: Valdimar á enga hluti í VÍS og telst óháður VÍS.
Engin hagsmunatengsl eru við helstu samkeppnisaðila VÍS.
Valdimar Svavarsson
Meðstjórnandi
Forstjóri
Forstjóri félagsins er ráðinn af stjórn og ber ábyrgð á daglegum rekstri félagsins samkvæmt stefnu og ákvörðun stjórnar. Forstjóri ber
ábyrgð á að greina, mæla, fylgjast með og hafa eirlit með áhættum í starfsemi félagsins. Honum ber að viðhalda skipuriti sem til-
greinir með skýrum hætti ábyrgðarsvið, heimildir starfsmanna og boðleiðir. Lagarammi vátryggingafélaga gerir einnig kröfur um hæfi
forstjóra vátryggingafélags en hann þarf að gangast undir sérstakt hæfismat Fjármálaeirlitsins. Forstjóri VÍS hefur staðist framangreint
hæfismat. Á skrifstofu forstjóra eru starfandi áhættustýring, tryggingastærðfræðingur, yfirlögfræðingur og árfestingar. Undir yfirlög-
fræðing heyra regluvarsla og persónuvernd, stjórnarhættir og gæðamál. Ábyrgðaraðilar þessara eininga heyra undir forstjóra VÍS.
Helgi Bjarnason tók við starfi sem forstjóri VÍS þann 1. júlí 2017. Hann hefur staðist hæfismat Fjármálaeftirlitsins.
Fæðingarár: 1969
Menntun: B.S. í stærðfræði frá Háskóla Íslands og M.S. í tryggingastærðfræði frá Háskólanum í Kaupmanna-
höfn (Köbenhavns university).
Starfsreynsla: Tryggingastærðfræðingur hjá Alþjóða líftryggingarfélaginu frá 1997 til 2006. Aðstoðarforstjóri
Sjóvá og framkvæmdastjóri Sjóvá líf frá 2006 til 2010. Framkvæmdastjóri Arion banka frá 2010, eitt ár sem
framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs og framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs frá 2011 til 2017.
Önnur stjórnarseta: Líftryggingafélag Íslands hf. (stjórnarformaður), Múlaberg ehf. (stjórnarmaður),
Samtök fjármálafyrirtækja (stjórnarmaður).
Hlutafjáreign í VÍS og óhæði: Helgi á 1.626.314 hluti í VÍS.
Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskiptaaðila eða samkeppnisaðila VÍS.
Helgi Bjarnason
forstjóri
8
Framkvæmdastjórn
Samkvæmt stefnu stjórnar um hæfi, hæfni og ölbreytileika skal
leitast við að framkvæmdastjórn og stjórnendateymi félagsins
endurspegli ölbreytileika með tilliti til þátta á borð við aldur, kyn,
menntun eða faglegan bakgrunn til að auka líkur á því að til staðar
sé ölbreytt þekking, reynsla og innsýn sem nauðsynleg er til far-
sællar framtíðarþróunar félagsins og sporna gegn því að skoðanir
verði of einsleitar. Í framkvæmdastjórn eiga sæti þrjár konur og
tveir karlar, þannig að kynjahlutfall er 60% konur og 40% karlar.
Framkvæmdastjórn er á aldrinum 38 til 53 ára og er meðalaldur
þeirra 46,2 ár. Framkvæmdastjórn hefur ölbreytta menntun og
víðtæka reynslu.
Framkvæmdastjórn VÍS samanstendur af forstjóra, fram-
kvæmdastjórum þeirra þriggja sviða sem félagið hefur á að skipa
auk mannauðsstjóra. Í framkvæmdastjórn félagsins eru þau:
Helgi Bjarnason, forstjóri
Guðný Helga Herbertsdóttir, framkv.st. stafrænnar þróunar
Hafdís Hansdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu
Birkir Jóhannsson, framkvæmdastjóri kjarnastarfsemi
Anna Rós Ívarsdóttir, mannauðsstjóri
Anna Rós Ívarsdóttir hefur verið mannauðsstjóri VÍS frá árinu 2006. Hún er með BA gráðu í
sálfræði frá Háskóla Íslands.
Hafdís Hansdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra þjónustu í mars 2018. Hafdís er með BA
gráðu í félags- og ölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í kvennafræðum frá
Lancaster University.
Guðný Helga Herbertsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra stafrænnar þróunar í september
2017 og hefur verið markaðsstjóri VÍS frá 2016. Hún er með BSc gráðu í viðskiptum frá Háskóla
Íslands og meistaragráðu frá Viðskiptaháskólanum í Árósum.
Birkir Jóhannsson tók við starfi framkvæmdastjóra kjarnastarfsemi í júní 2021. Birkir er með
embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í ármálum fyrirtækja frá Háskól-
anum í Reykjavík. Auk þess hefur Birkir lokið prófi í verðbréfaviðskiptum og hefur réttindi sem
héraðsdómslögmaður.
9
Fjárfestingaráð
Hjá VÍS er starfandi árfestingaráð sem samanstendur af Helga
Bjarnasyni, forstjóra, Birki Jóhannssyni, framkvæmdastjóra
kjarnastarfsemi, Sigrúnu Helgu Jóhannsdóttur, yfirlögfræðingi,
og Arnóri Gunnarssyni, forstöðumanni árfestinga. David Tysk
forstöðumaður áhættustýringar situr jafnframt fundi ráðsins sem
áheyrnarfulltrúi.
Vátryggingaráð
Hjá VÍS er starfandi vátryggingaráð sem samanstendur af
David Tysk, forstöðumanni áhættustýringar, Birki Jóhanns-
syni, framkvæmdastjóra kjarnastarfsemi, Hafdísi Hansdóttur,
framkvæmdastjóra þjónustu, og Poul Christoffer Thomassen,
tryggingastærðfræðingi.
Innri áhættunefnd
Hjá VÍS er starfandi innri áhættunefnd sem samanstendur af Birki
Jóhannssyni, framkvæmdastjóra kjarnastarfsemi, Guðnýju Helgu
Herbertsdóttur, framkvæmdastjóra stafrænnar þróunar, David
Tysk, forstöðumanni áhættustýringar og Sigrúnu Helgu Jóhanns-
dóttur, yfirlögfræðingi.
Innra eirlit, endurskoðun og reikningsskil
Félagið er með vel skipulagt kerfi innra eirlits og hefur sett sér
stefnu um bæði innra eirlit og innri endurskoðun. Innra eirlit
er ferli sem er mótað af stjórn félagsins, stjórnendum þess og
starfsmönnum og er ætlað að veita hæfilega vissu um og stuðla
að því að félagið nái markmiðum sínum um:
Árangur og skilvirkni í starfseminni (rekstrartengd markmið).
Tiltækileika og áreiðanleika upplýsinga (markmið um réttar
upplýsingar).
Að lögum og reglum sé fylgt í hvívetna (markmið um reglu-
fylgni).
Í eirlitsumhverfi félagsins eru til staðar þrjár varnarlínur sem eiga
að vinna að því að draga úr þeirri hættu/óvissu að félagið nái
ekki markmiðum sínum:
Varnarlína 1 – Stjórnendur og starfsmenn rekstrareininga
mynda fyrstu varnarlínu.
Varnarlína 2 – Sérstakar eirlitseiningar, svo sem regluvarsla,
áhættustýring og tryggingastærðfræðingur, mynda aðra
varnarlínu.
Varnarlína 3 – Innri endurskoðun myndar þriðju varnarlínu.
Innra eirlitskerfið nær til reikningsskilakerfisins og er ætlað að
tryggja að upplýsingar í ársreikningi séu fullnægjandi, nái til
mikilvægra þátta og sé settar fram með hlutlausum hætti. Reikn-
ingsskil eru unnin af sérfræðingum og stjórnendum félagsins í
samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla, tekin fyrir að hluta
eða í heild í innri ráðum félagsins og eirlitseiningum annarrar
varnarlínu og síðan yfirfarin af ytri endurskoðendum. Áhættu-
stýring félagsins tryggir að megináhætta og óvissuþættir sem
starfsemin stendur frammi fyrir hafi verið greind með reglulegri
endurskoðun á áhættugreiningu.
10
Endurskoðunarnefnd hefur eirlit með því að stjórn tryggi með
stefnu sinni og verklagsreglum að félagið hafi innleitt viðeigandi
innri stjórnun og eirlit sem tekur á áhættum í starfseminni og
að þessir innri eirlitsþættir virki á áhrifaríkan hátt. Nefndin yfirfer
með stjórnendum, innri endurskoðendum og ytri endurskoð-
endum eir þörfum, hvort innri stjórnun og eirlit, áhættustýring
og aðrar eirlitsgerðir séu nægjanleg hverju sinni. Nefndin fer
yfir að innri endurskoðun hafi hæfilegt umfang til að sinna innri
endurskoðuninni vel. Hún fer yfir innri endurskoðunaráætlun,
niðurstöður innri endurskoðunar ársins og viðbrögð stjórnenda
við þeim. Nefndin tryggir enn fremur að ekki séu til staðar tak-
markanir sem hamla störfum innri endurskoðanda.
Regluvarsla
Regluvarsla er eitt af lykilstarfssviðum vátryggingafélags og er
ráðgefandi fyrir stjórn og forstjóra þegar kemur að því að tryggja
fylgni við lög, reglugerðir, stefnur og reglur félagsins sem varða
stjórnskipan þess. Í því skyni gætir regluvarsla m.a. að því að
verklagsreglur, ferli og starfshættir félagsins séu í samræmi við
lög og reglur. Regluvarsla tekur þátt í greiningu á lagalegum
frávikum og eirfylgni vegna frávika. Hún metur áhættuna af því
að félagið virði ekki lög og reglur og áhættuna af breytingum
í lagaumhverfi félagsins í nánu samstarfi við áhættustýringu.
Regluvarsla tryggir að starfsmenn fái fræðslu um lög og reglu-
gerðir og hefur eirlit með því að innri reglum sé fylgt. Reglu-
varsla hefur einnig umsjón með því að reglum Fjármálaeirlitsins
og félagsins sjálfs um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti
innherja sem settar eru á grundvelli laga um aðgerðir gegn
markaðssvikum nr. 60/2021 sé framfylgt hjá félaginu.
Áhættustýring
Áhættustýring er annað af lykilstarfssviðum vátryggingafélags.
Félagið hefur sett sér stefnu um áhættustýringu í samræmi við
lög og er henni ætlað að uppfylla þær kröfur sem gerðar eru
til áhættustýringar vátryggingafélaga. Stefnan er samþykkt af
stjórn. Í stefnunni er allað um skipulag og framkvæmd áhættu-
stýringar innan samstæðu VÍS og Lífís, tilgreiningu áhættuþátta,
skýrslu- og upplýsingagjöf og skyldur starfsmanna félagsins til
að stuðla að framgangi stefnunnar. Félagið hefur einnig sett sér
stefnu um eigið áhættu- og gjaldþolsmat, ORSA. Niðurstöður
matsins veita stjórn og stjórnendum upplýsingar um áhættusnið
og árhagsþörf félagsins miðað við gefnar forsendur. Því skal
hafa niðurstöðurnar til hliðsjónar við allar stefnumarkandi ákvarð-
anir í félaginu svo sem við gerð viðskipta- og rekstraráætlana,
eiginárstýringu og þróun nýrra vara.
Tryggingastærðfræðingur
Þriðja lykilstarfssviðið er starfssvið tryggingastærðfræðings.
Tryggingastærðfræðingur annast þau störf sem falla undir starfs-
svið tryggingastærðfræðings samkvæmt lögum um vátrygginga-
starfsemi auk þess að sinna öðrum hefðbundnum verkefnum
tryggingastærðfræðinga. Helstu verkefni eru útreikningur og
mat á vátryggingaskuld, mat á gæðum gagna sem útreikningur
á vátryggingaskuld byggir á, aðkoma að útreikningi á gjaldþoli
og lágmarksgjaldþoli, þátttaka í ORSA ferli félagsins, mat á og
vinna við endurtryggingar félagsins, ráðgjöf við áhættutöku í
vátryggingum, mat á iðgjaldagrundvelli vátryggingagreina og
vinna við iðgjaldaskrár eir því sem við á, gerð reiknilíkana og
skýrslugerð.
Innri endurskoðun
Innri endurskoðun er órða lykilstarfssviðið og þáttur í eirlitskerfi
félagsins. Innri endurskoðun starfar í umboði stjórnar samkvæmt
sérstöku erindisbréfi eða samningi og er óháð annarri starfsemi
félagsins. Aðaláhersla innri endurskoðunar er að meta hvort
innra eirlit í daglegri starfsemi sé í fullnægjandi horfi þannig að:
Áhætta sé greind með fullnægjandi hætti og henni stjórnað.
Mikilvægar upplýsingar séu nákvæmar, áreiðanlegar og við-
eigandi.
Gjörðir starfsmanna samræmist stefnu og verklagsreglum.
Verðmæta sé gætt, þau nýtt og þeirra aflað með sem
hagkvæmustum hætti.
Markmiðum sé náð og áætlanir standist.
Stöðugt gæða- og umbótastarf sé samþætt eðlilegri
starfsemi.
Farið sé að lögum og reglum.
Ytri endurskoðun
Í samræmi við lög um vátryggingastarfsemi og samþykktir VÍS
er endurskoðunarfélag fyrirtækisins kosið á aðalfundi. Endur-
skoðunarfélag VÍS skal jafnan hafa aðgang að öllum gögnum
og skjölum félagsins en um framkvæmd vísast nánar til laga um
vátryggingastarfsemi, laga um ársreikninga og laga um endur-
skoðendur. PricewaterhouseCoopers ehf. var kosið endur-
skoðunarfélag VÍS á aðalfundi félagsins þann 22. mars 2018 og
hefur verið endurkjörið á aðalfundum árið 2019, 2020 og 2021.
11
Upplýsingar um brot á lögum og reglum sem
viðeigandi eirlits- og eða úrskurðaraðili hefur
ákvarðað og dómsmál
Félagið hefur ekki hlotið dóma fyrir refsiverðan verknað skv. al-
mennum hegningarlögum, samkeppnislögum, lögum um vá-
tryggingastarfsemi eða löggjöf um hlutafélög, einkahlutafélög,
bókhald, ársreikninga, gjaldþrot eða opinber gjöld eða þeim
sérlögum sem gilda um aðila sem lúta opinberu eirliti með vá-
tryggingastarfsemi.
Félagið hefur heldur ekki gerst brotlegt við lög og reglur eirlits-
aðila.
Upplýsingar um stjórnarhætti
VÍS telur að félagið og stjórn þess uppfylli skyldu sína til að birta
upplýsingar um stjórnarhætti félagsins með stjórnarháttayfirlýs-
ingu þessari og árfestavefsíðu félagsins þar sem finna má all-
ar þær upplýsingar sem félaginu ber að birta skv. lagaumhverfi
og leiðbeiningum um stjórnarhætti. Auk þess má finna mikið af
upplýsingum um félagið í ársskýrslum.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Mandatory XBRL Concepts
Name of reporting entity or other means of identification: Vátryggingafélag Íslands hf.
Domicile of entity: Ísland
Legal form of entity: hf.
Country of incorporation: Ísland
Address of entity's registered office: Ármúla 3, 108 Reykjavík
Principal place of business: Ármúla 3, 108 Reykjavík
Description of nature of entity's operations and principal activities:
Skaðatrygginga-, líftrygginga- og fjármálastarfsemi.
Name of parent entity: Vátryggingafélag Íslands hf.
Name of ultimate parent of group: Vátryggingafélag Íslands hf.
213800QFQIHO7KG2P7862021-01-012021-12-31213800QFQIHO7KG2P7862020-01-012020-12-31213800QFQIHO7KG2P7862021-12-31213800QFQIHO7KG2P7862020-12-31213800QFQIHO7KG2P7862019-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember213800QFQIHO7KG2P7862020-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember213800QFQIHO7KG2P7862019-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember213800QFQIHO7KG2P7862020-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember213800QFQIHO7KG2P7862019-12-31ifrs-full:OtherReservesMember213800QFQIHO7KG2P7862020-01-012020-12-31ifrs-full:OtherReservesMember213800QFQIHO7KG2P7862020-12-31ifrs-full:OtherReservesMember213800QFQIHO7KG2P7862019-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember213800QFQIHO7KG2P7862020-01-012020-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember213800QFQIHO7KG2P7862020-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember213800QFQIHO7KG2P7862019-12-31213800QFQIHO7KG2P7862021-01-012021-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember213800QFQIHO7KG2P7862021-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember213800QFQIHO7KG2P7862021-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember213800QFQIHO7KG2P7862021-01-012021-12-31ifrs-full:OtherReservesMember213800QFQIHO7KG2P7862021-12-31ifrs-full:OtherReservesMember213800QFQIHO7KG2P7862021-01-012021-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember213800QFQIHO7KG2P7862021-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMemberiso4217:ISKiso4217:ISKxbrli:shares