FÍ Fasteignafélag slhf.
Ársreikningur 2024
FÍ Fasteignafélag slhf.
Katrínartún 2
105 Reykjavík
kt. 571212-0210
FÍ Fasteignafélag slhf.
Efnisyfirlit
Bls.
1
3
5
6
7
8
9
10
13
15
18
21
Fylgiskjöl
23
25
Viðaukar - óendurskoðaðir
26
28
29
30
Viðauki I: Hlutfall veltu frá afurðum eða þjónustu ...........................................
Viðauki II: Hlutfall fjárfestingargjalda frá afurðum eða þjónustu ......................
Viðauki III: Hlutfall rekstrargjalda frá afurðum eða þjónustu ............................
Upplýsingagjöf samkvæmt flokkunarreglugerð ESB .........................................
Skýrsla og áritun stjórnar og framkvæmdastjóra ..............................................
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu ................................................
Efnahagsreikningur ...........................................................................................
Eiginfjáryfirlit ....................................................................................................
- Annað ............................................................................................................
- Almennar upplýsingar ....................................................................................
- Mikilvægar reikningsskilaaðferðir ..................................................................
- Rekstrarreikningur .........................................................................................
- Efnahagsreikningur ........................................................................................
- Áhættustýring ................................................................................................
Áritun óháðs endurskoðanda ............................................................................
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf ..............................................................................
Skýringar
Sjóðstreymisyfirlit .............................................................................................
Stjórnarháttayfirlýsing ......................................................................................
Ársreikningur 2024
FÍ Fasteignafélag slhf.
Skýrsla og áritun stjórnar og framkvæmdastjóra
Rekstur og fjárhagsstaða
Fjárfestingar og eignasafn félagsins
36%
17%
16%
6%
5%
5%
5%
4%
4%
2%
Horfur í starfsumhverfinu
Heilsugæsla ..................................................................................................................................................................................................
Annað ...........................................................................................................................................................................................................
Félagið hóf fjárfestingar í m 2013 og var unnið samkvæmt fjárfestingastefnu sem samþykkt var af stjórn félagsins. Fjárfestingartímabili félagsins lauk 21.
nóvember 2016 en þá hafði verið fjárfest í 11 fasteignum.
Sendiráð .......................................................................................................................................................................................................
Fasteignafélag slhf. er íslenskt samlagshlutafélag sem tók til starfa í árslok 2012. Félagið er í rekstri Kviku eignastýringar hf. og er rekið sem sérhæfður
sjóður í samræmi við lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða. Tilgangur félagsins er rekstur fasteigna, kaup og sala fasteigna og fjármálagerninga sem
tengjast fasteignum eða fasteignarekstri, lánastarfsemi og annar skyldur rekstur. Þar sem félagið er samlagshlutafélag er það ekki sjálfstæður skattaðili
heldur er skattlagt m eigendum sínum. Ábyrgðaraðili félagsins er Fasteignafélag GP ehf., sem ber beina og ótakmarkaða ábyrgð á skuldbindingum
félagsins. Félagið hefur skráð skuldabréfaflokkinn FIF 13 01 í Kauphöll Íslands, NASDAQ OMX Iceland hf.
Ársreikningur Fasteignafélags slhf. er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og
viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum lögum og reglum um ársreikninga skráðra félaga. Félagið er hluti af samstæðureikningi Eignarhaldsfélags slhf.
Hagnaður varð af rekstri félagsins á árinu 2024 fjárhæð 622,9 m.kr. Rekstrartekjur námu 990,6 m.kr. og rekstrarhagnaður nam 1,5 ma.kr. Engir
starfsmenn störfuðu hjá félaginu og var daglegur rekstur í höndum Kviku eignastýringar hf. samkvæmt þjónustusamningi.
Iðnaðarhúsnæði ...........................................................................................................................................................................................
Stjórn félagsins leggur til ekki verði greiddur arður á árinu 2025 vegna rekstrar ársins 2024. öðru leyti vísar stjórnin til ársreikningsins um ráðstöfun
hagnaðar og aðrar breytingar á bókfærðu eigin fé.
Verslun .........................................................................................................................................................................................................
Heildareignir félagsins námu 15,7 ma.kr. í lok árs 2024. Eigið félagsins nam 5,5 ma.kr. í árslok 2024 og eiginfjárhlutfall var 34,7%. Allt hlutafé félagsins var
í eigu FÍ Eignarhaldsfélags slhf. í árslok eins og í ársbyrjun.
Skrifstofuhúsnæði ........................................................................................................................................................................................
Eignasafn félagsins í árslok 2024 telur 11 fasteignir, samtals 25.202 fermetra að stærð, og flokkast það sem hér segir:
Miðað við bókfært verð fjárfestingaeigna er meðalverð á fermetra um 579 þús.kr. Þann 31. desember 2024 voru 83% fasteigna félagsins í fullri nýtingu.
Tvær leigueiningar voru ekki í útleigu á árinu 2024, Amtmannsstígur 1 (Humarhúsið), 393 og gamla bakaríið á Bernöftstorfu, 243 . Þá var Þverholt 11,
4127 m² ekki í útleigu frá ágúst til desember. Nánari upplýsingar um fjárfestingar og eignasafn er að finna í skýringu 47.
Hótel .............................................................................................................................................................................................................
Skóli ..............................................................................................................................................................................................................
Lagerhúsnæði ...............................................................................................................................................................................................
Veitingarstaðir ..............................................................................................................................................................................................
Útleiguhlutfall félagsins í lok tímabils var 83% og nánast allir leigjendur í skilum, þá er fjárhagsstaða félagsins áfram sterk.
Félagið mun eftir sem áður leitast við hámarka virði fjárfestinga sinna ásamt því horfa til samfélagslegra þátta við úrlausn mála gagnvart mótaðilum
sínum.
Ársreikningur 2024
1
FÍ Fasteignafélag slhf.
Skýrsla og áritun stjórnar og framkvæmdastjóra
Stjórn og stjórnarhættir
Áhættustýring
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Yfirlýsing stjórnar og framkvæmdastjóra
Stjórn Framkvæmdastjóri
Hannes Frímann Hrólfsson, stjórnarformaður Sveinn Hreinsson
Jóhann Ásgeir Baldurs
Jónas Reynir Gunnarsson
Stjórn Fasteignafélags slhf. hefur sett sér það markm viðhalda góðum stjórnarháttum og fylgja "Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja" sem
Viðskiptaráð Íslands, NASDAQ OMX Iceland hf. og Samtök atvinnulífsins hafa gefið út og eru aðgengilegir í 6. útgáfu frá 2. febrúar 2021. Valdsvið og ábyrgð
stjórnar eru skilgreind í lögum um hlutafélög, samþykktum félagsins og starfsreglum stjórnar. Frekari upplýsingar um stjórn og stjórnarhætti er finna í
stjórnararháttayfirlýsingu sem er fylgiskjal með ársreikningi félagsins.
Fjallað er um markmið áhættustýringar félagsins og helstu áhættuþætti í rekstri í skýringum 34-43.
Í samræmi við lög um ársreikninga birtir félagið upplýsingar sem nauðsynlegar eru til leggja mat á þróun, umfang, stöðu og áhrif félagsins í tengslumvið
umhverfis-, félags- og starfsmannamál. Jafnframt er gerð grein fyrir stefnu félagsins í mannréttindamálum ásamt öðru. Framangreindar upplýsingareru
settar fram í fylgiskjali við ársreikninginn sem ber heitið ófjárhagsleg upplýsingagjöf.
Á árinu 2023 tóku gildi lög nr. 25/2023 um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, þar sem
ákvæði reglugerðar (ESB) 2020/852 (hér eftir „flokkunarreglugerðin”) voru innleidd í íslenskan rétt. Flokkunarreglugerðin leggur grunn sammdu
evrópsku flokkunarkerfi með skilgreiningum og viðmiðum á því hvað teljist vera umhverfislega sjálfbær atvinnustarfsemi. Öll félög sem falla undir 66. gr. d.
laga um ársreikninga nr. 3/2006 skulu birta upplýsingar skv. 8. gr. flokkunarreglugerðarinnar. fasteignafélag birtir þær upplýsingar í fyrsta skipti fyrir árið
2023 í óendurskoðuðum viðauka við ársreikning þennan.
Reykjavík, 1. apríl 2025.
Samkvæmt bestu vitneskju stjórnar og framkvæmdastjóra er ársreikningur félagsins í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa
verið innleiddir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum lögum og reglum um ársreikninga skráðra félaga. Er það álit stjórnarog
framkvæmdastjóra ársreikningur félagsins gefi glögga mynd af eignum, skuldum og fjárhagsstöðu þess þann 31. desember 2024 og rekstrarafkomu þess
og breytingum á handbæru fé á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2024.
Jafnframt er það álit stjórnar og framkvæmdastjóra ársreikningurinn og skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra geymi glöggt yfirlit yfir þróun og árangur í
rekstri félagsins og stöðu þess og lýsi helstu áhættuþáttum og óvissu sem félagið býr við.
Stjórn og framkvæmdastjóri hafa í dag rætt ársreikning félagsins fyrir árið 2024 og staðfest hann með undirritun sinni. Stjórn og framkvæmdastjóri leggja til
við aðalfund að samþykkja ársreikninginn.
Ársreikningur 2024
2
FÍ Fasteignafélag slhf.
Áritun óháðs endurskoðanda
Til stjórnar og hluthafa FÍ Fasteignafélags slhf.
Áritun um endurskoðun ársreikningsins
Álit
Grundvöllur álits
Megináherslur við endurskoðunina
Megináherslur við endurskoðun
Hvernig við endurskoðuðum megináherslur
Mat fjárfestingareigna
Við endurskoðun á virðismati fjárfestingareigna nutum við aðstoðar
verðmatssérfræðinga Deloitte á Íslandi.
Lögð var áhersla á yfirferð eftirfarandi forsendna sem stjórnendur gefa sér
við mat á fjárfestingareignum, en þær eru:
• ávöxtunarkrafa
• áætlaðar framtíðar leigutekjur
• áætluð framtíðar gjöld
Við sannreyndum virkni virðismatslíkansins með því að yfirfara forsendur
virðismatslíkansins og tilheyrandi útreikninga. Ávöxtunarkrafa sem notuð var
við núvirðingu sjóðstreymis var borin saman við þróun vaxta á mörkuðum og
eiginfjárálag. Framkvæmd var töluleg greining á áætluðum tekjum niður á
tekjuskapandi fjárfestingareignir. Fyrir valið úrtak eigna í virðismati, voru
áætlaðar tekjur raktar í undirliggjandi samninga. Framkvæmd var töluleg
greining á áætluðum gjöldum niður á tekjuskapandi fjárfestingareignir og þau
borin saman við söguleg gjöld félagsins.
Viðeigandi skýringar í ársreikningnum voru rýndar með tilliti til þess hvort
allar mikilvægar upplýsingar sem krafist er samkvæmt reikningsskilareglum
væru til staðar.
Aðrar upplýsingar
Í samræmi við ákvæði 2. mgr. 104 gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga staðfestum við samkvæmt okkar bestu vitund í skýrslu og áritun stjórnar og
framkvæmdastjóra sem fylgir ársreikningi þessum eru veittar þær upplýsingar sem þar ber veita í samræmi við lög um ársreikninga og koma ekki fram í
skýringum.
Við höfum endurskoðað ársreikning Fasteignafélags slhf. („félagið“) fyrir árið 2024. Ársreikningurinn hefur geyma rekstrarreikning og yfirlit um
heildarafkomu, efnahagsreikning, eiginfjáryfirlit, sjóðstreymisyfirlit, upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar.
Það er álit okkar ársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu félagsins á árinu 2024, efnahag þess 31. desember 2024 og breytingu á handbæru á árinu 2024,
í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðbótar kröfur í lögum um ársreikninga.
Endurskoðað var í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt þeim stöðlum er nánar lýst í kaflanum um ábyrgð endurskoðanda hér að
neðan. Við erum óháð Fasteignafélagi slhf. í samræmi við alþjóðlegar siðareglur fyrir endurskoðendur sem og aðrar siðareglur sem eru viðeigandi v
endurskoðun á Íslandi, og höfum við uppfyllt ákvæði þeirra reglna. Samkvæmt okkar bestu vissu, höfum við ekki veitt FÍ Fasteignafélagi slhf. óheimilaða þjónustu
sem um getur í 1. mgr. 5. gr reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 537/2014.
Megináherslur við endurskoðunina eru þau atriði, sem okkar faglega mati, hafa mesta þýðingu fyrir endurskoðun okkar á ársreikningi félagsins árið 2024. Þessi
atriði voru yfirfarin við endurskoðun á ársreikningnum og höfð til hliðsjónar við ákvörðun á viðeigandi áliti á honum. Í áritun okkar látum við ekki í ljós sérstakt álit
á hverju þeirra fyrir sig.
Fjárfestingareignir félagsins eru metnar á gangvirði á reikningsskiladegi, 31.
desember 2024 í samræmi v alþjóðlega reikningsskilastaðalinn IAS 40
Fjárfestingareignir og IFRS 13 Mat á gangvirði.
Fjárfestingareignir í árslok 2024 námu alls 14.749 millj. kr. eða 94% af eignum
félagsins. Matsbreyting ársins samkvæmt rekstrarreikningi nam 859 millj. kr.
Virðismat fjárfestingareigna er háð mati og túlkun stjórnenda. Virðismat
fjárfestingareigna fellur undir þriðja þrep í flokkunarkerfi gangvirðismats og er matið
byggt á núvirtu sjóðstreymi einstakra eigna. Ákvörðun um mat á fjárhæð
fjárfestingareigna byggir á forsendum sem margar hverjar eru háðar mati stjórnenda
eins og ávöxtunarkrafa, áætlaðar framtíðar leigutekjur og áætluð framtíðar gjöld.
Vegna þess hve matskenndur liðurinn er, vegna stærðar og einnig vegna þess hve
fjárfestingareignir eru stór hluti af efnahagsreikningi félagsins, teljum við mat á
fjárfestingareignum vera lykilatriði við endurskoðun okkar.
Nánar er gerð grein fyrir reikningsskilaaðferðum og helstu forsendum virðismatsins í
skýringum nr. 9, 25 og 26.
Álit okkar er í samræmi við þær upplýsingar sem koma fram í endurskoðunarskýrslu okkar til stjórnar í samræmi við 11. gr. reglugerðar Evrópuþingsins ográðsins
nr. 537/2014.
Við teljum að við endurskoðunina höfum við aflað nægilegra og viðeigandi gagna til að byggja álit okkar á.
Stjórn og framkvæmdastjóri bera ábyr á öðrum upplýsingum. Aðrar upplýsingar innifela skýrslu og áritun stjórnar og framkvæmdastjóra, yfirlýsingu um
stjórnarhætti og ófjárhagslega upplýsingagjöf.
Álit okkar á ársreikningnum nær ekki yfir aðrar upplýsingar og við ályktum hvorki um, veitum staðfestingu á efni þeirra ef frá er talin staðfesting varðandi
skýrslu og áritun stjórnar og framkvæmdastjóra sem fram kemur hér að neðan.
Í tengslum við endurskoðun okkar berum við ábyrgð á lesa framangreindar aðrar upplýsingar og skoða hvort þær séu í verulegu ósamræmi við ársreikninginn
eða þekkingu okkar sem við höfum aflað við endurskoðunina eða virðast öðru leyti innifela verulegar skekkjur. Ef við komumst þeirri niðurstöðu, byggt á
þeirri vinnu sem við höfum framkvæmt, þ séu verulegar skekkjur í öðrum upplýsingum ber okkur skýra frá því. Það er ekkert sem við þurfum skýra f
hvað þetta varðar.
Ársreikningur 2024 3
FÍ Fasteignafélag slhf.
Áritun óháðs endurskoðanda
Ábyrgð stjórnar og framkvæmdastjóra á ársreikningnum
Deloitte ehf.
Guðmundur Ingólfsson
Endurskoðandi
Við gerð ársreikningsins eru stjórn og framkvæmdastjóri ábyrg fyrir því meta rekstrarhæfi Fasteignafélags slhf. Ef við á, skulu stjórn og framkvæmdastjóri
setja fram viðeigandi skýringar um rekstrarhæfi og hvers vegna þau ákváðu beita forsendunni um rekstrarhæfi við gerð og framsetningu ársreikningsins, nema
stjórn og framkvæmdastjóri hafi ákveðið að leysa félagið upp eða hætta starfsemi, eða hafi enga aðra raunhæfa möguleika en að gera það.
Endurskoðun okkar í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla byggir á faglegri dómgreind og beitum við gagnrýnni hugsun við endurskoðunina. Við
framkvæmum einnig eftirfarandi:
Af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn um, lögðum við mat á hvaða atriði höfðu mesta þýðingu í endurskoðuninni á yfirstandandi ári og eru það
megináherslur í endurskoðuninni. Við lýsum þessum atriðum í áritun okkar nema lög og reglur leyfi ekki upplýst sé um slík atriði eða í undantekningartilfellum
þegar endurskoðandinn metur ekki skuli upplýsa um viðkomandi atriði þar sem neikvæðar afleiðingar upplýsinganna eru taldar vega þyngra en
almannahagsmunir.
Metum í heild sinni hvort ársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum, metum framsetningu, uppbyggingu, innihald oar
með talið skýringar við ársreikninginn með tilliti til glöggrar myndar.
Okkur ber skylda til upplýsa stjórn meðal annars um áætlað umfang og tímasetningu endurskoðunarinnar og veruleg atriði sem komu upp í endurskoðun okkar,
þar á meðal verulega annmarka á innra eftirlit sem komu fram í endurskoðuninni, ef við á.
Við höfum einnig lýst því yfir við stjórn við höfum uppfyllt skyldur siðareglna um óhæði og höfum miðlað til þeirra upplýsingum um tengsl eða önnur atriði sem
gætu mögulega haft áhrif á óhæði okkar og þar sem viðeigandi er, hvaða varnir við höfum sett til að tryggja óhæði okkar.
Jafnframt því sinna skyldum okkar sem kjörnir endurskoðendur félagsins hefur Deloitte veitt félaginu aðra heimilaða þjónustu svo sem staðfesting á innborgun
hlutafjár. Deloitte hefur til staðar innri ferla til tryggja óhæði sitt áður en við tökum okkur önnur verkefni. Deloitte hefur staðfest skriflegaviðstjórnaðvið
erum óháð FÍ Fasteignafélagi slhf.
Reykjavík, 1. apríl 2025.
Ársreikningur FÍ Fasteignafélags slhf hf fyrir árið 2024 er rafrænt undirritaður af endurskoðanda.
Öflum skilnings á innra eftirliti, sem snertir endurskoðunina, í þeim tilgangi hanna viðeigandi endurskoðunaraðgerðir, en ekki í þeim tilgangi að veita álit á
virkni innra eftirlits félagsins.
Stjórn og framkvæmdastjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu ársreikningsins í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa verið
samþykktir af Evrópusambandinu og viðbótar kröfur í lögum um ársreikninga og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.
Stjórn og framkvæmdastjóri eru einnig ábyrg fyrir því innra eftirliti sem nauðsynlegt er varðandi gerð og framsetningu ársreikningsins, þannig hann sé án
verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka.
Greinum og metum hættuna á verulegri skekkju í ársreikningnum, hvort sem er vegna mistaka eða sviksemi, hönnum og framkvæmum
endurskoðunaraðgerðir til bregðast við þeim hættum og öflum endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og viðeigandi til byggja álit okkar á. Hættan á
uppgötva ekki verulega skekkju vegna sviksemi er meiri en uppgötva ekki skekkju vegna mistaka, þar sem sviksemi getur falið í sér samsæri, skjalafals,
misvísandi framsetningu ársreiknings, að einhverju sé viljandi sleppt eða að farið sé framhjá innri eftirlitsaðgerðum.
Deloitte var kjörið endurskoðandi FÍ Fasteignafélags slhf. á aðalfundi félagsins á árinu 2024.
Metum hvort reikningsskilaaðferðir sem notaðar eru, og tengdar skýringar, séu viðeigandi og hvort reikningshaldslegt mat stjórnenda sé raunhæft.
Ályktum um notkun stjórnenda á forsendunni um rekstrarhæfi og metum á grundvelli endurskoðunarinnar hvort verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi eða hvort
aðstæður séu til staðar sem gætu valdið verulegum efasemdum um rekstrarhæfi. Ef við teljum verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi ber okkur vekja
sérstaka athygli á viðeigandi skýringum ársreikningsins í áritun okkar. Ef slíkar skýringar eru ófullnægjandi þurfum við víkja frá fyrirvaralausri áritun.
Niðurstaða okkar byggir á endurskoðunargögnum sem aflað er fram dagsetningu áritunar okkar. Engu síður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni
valdið óvissu um rekstrarhæfi félagsins.
Ársreikningur 2024 4
FÍ Fasteignafélag slhf.
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu
Skýringar 2024 2023
11 990.555 981.282
12, 18 (215.909) (199.817)
Hreinar rekstrartekjur
774.646 781.465
19 (121.580) (114.538)
20 (10.061) (11.823)
Rekstrarkostnaður
(131.640) (126.361)
Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingar fjárfestingaeigna
643.005 655.105
26, 48 858.923 535.670
Rekstrarhagnaður
1.501.928 1.190.774
68.980 34.367
(947.991) (1.169.464)
Hrein fjármagnsgjöld
13, 23
(879.011) (1.135.097)
Hagnaður ársins og heildarafkoma
622.918 55.678
15, 24 30 3
Skýringar á bls. 9 til 22 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins.
Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut, í krónum ...................................................................................
Leigutekjur ........................................................................................................................................................
Umsýsluþóknun ................................................................................................................................................
Rekstrarkostnaður fjárfestingaeigna ................................................................................................................
Fjármunatekjur .................................................................................................................................................
Annar rekstrarkostnaður ..................................................................................................................................
Fjármagnsgjöld .................................................................................................................................................
Matsbreytingar fjárfestingaeigna .....................................................................................................................
Ársreikningur 2024 5
FÍ Fasteignafélag slhf.
Efnahagsreikningur
Eignir
Skýringar 31.12.2024 31.12.2023
9, 25, 48 14.748.951 13.881.886
Fastafjármunir samtals
14.748.951 13.881.886
37 8.363 10.225
28 29.614 19.759
29 34.550 33.572
8, 30 893.396 671.316
Veltufjármunir samtals
965.923 734.872
Eignir samtals
15.714.874 14.616.758
Eigið fé og skuldir
20.486 20.486
1.632.106 1.632.106
5.121 5.121
3.792.964 3.170.046
Eigið fé samtals
33 5.450.677 4.827.759
31 9.912.997 9.457.506
48 156.996 148.854
Langtímaskuldir
10.069.993 9.606.360
20,46 64.591 60.062
32 129.613 122.576
Skammtímaskuldir
194.204 182.639
Eigið fé og skuldir samtals
15.714.874 14.616.758
Skýringar á bls. 9 til 22 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins.
Fjárfestingaeignir ..................................................................................................................................................
Handbært fé .........................................................................................................................................................
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur .........................................................................................................
Lánveitingar ..........................................................................................................................................................
Vaxtaberandi skuldir .............................................................................................................................................
Áfallnar óinnheimtar tekjur ..................................................................................................................................
Óráðstafað eigið fé ...............................................................................................................................................
Hlutafé ..................................................................................................................................................................
Yfirverðsreikningur ...............................................................................................................................................
Lögbundinn varasjóður .........................................................................................................................................
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir ........................................................................................................
Skuldir við tengda aðila ........................................................................................................................................
Leiguskuldbinding .................................................................................................................................................
Ársreikningur 2024 6
FÍ Fasteignafélag slhf.
Eiginfjáryfirlit
Lögbundinn Yfirverðs- Óráðstafað
1. janúar 2024 til 31. desember 2024
Hlutafé varasjóður reikningur eigið Samtals
20.486 5.121 1.632.106 3.170.046 4.827.759
622.918 622.918
Eigið fé 31. desember 2024
20.486 5.121 1.632.106 3.792.964 5.450.677
Lögbundinn Yfirverðs- Óráðstafað
1. janúar 2023 til 31. desember 2023
Hlutafé varasjóður reikningur eigið Samtals
20.486 5.121 1.632.106 3.114.368 4.772.081
55.678 55.678
Eigið fé 31. desember 2023
20.486 5.121 1.632.106 3.170.046 4.827.759
Skýringar á bls. 9 til 22 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins.
Eigið fé 1. janúar 2024 ........................................................................................
Heildarafkoma ársins ..........................................................................................
Eigið fé 1. janúar 2023 ........................................................................................
Heildarafkoma ársins ..........................................................................................
Ársreikningur 2024 7
FÍ Fasteignafélag slhf.
Sjóðstreymisyfirlit
Rekstrarhreyfingar
Skýringar 2024 2023
622.918 55.678
(858.923) (535.670)
23 879.011 1.135.096
643.005 655.104
(8.971) (9.837)
3.327 5.309
637.361 650.577
68.980 34.367
(488.789) (457.466)
Handbært fé frá rekstri
217.552 227.478
Fjárfestingahreyfingar
4.528 2.220
Fjárfestingahreyfingar
4.528 2.220
671.316 441.618
222.080 229.698
Handbært fé í árslok
893.396 671.316
Skýringar á bls. 9 til 22 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins.
Hagnaður ársins og heildarafkoma ..............................................................................................................
Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á handbært fé:
Matsbreytingar fjárfestingaeigna ............................................................................................................
Hrein fjármagnsgjöld ...............................................................................................................................
Breyting handbærs fjár ...............................................................................................................................
Breytingar á rekstrartengdum eignum .......................................................................................................
Innheimtar vaxtatekjur ...............................................................................................................................
Greidd vaxtagjöld, verðbætur og annar fjármagnskostnaður ....................................................................
Breytingar á rekstrartengdum skuldum .....................................................................................................
Handbært fé í upphafi árs ..........................................................................................................................
Kröfur og skuldir við tengda aðila, breyting ...............................................................................................
Ársreikningur 2024 8
FÍ Fasteignafélag slhf.
Skýringar
0
Almennar upplýsingar
1. Félagið
2. Grundvöllur reikningsskilanna
a. Yfirlýsing um samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla
b. Grundvöllur matsaðferða
c. Framsetningar- og starfsrækslugjaldmiðill
d. Mat stjórnenda í reikningsskilunum
e. Ákvörðun gangvirðis
-
-
-
Ársreikningurinn er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS), eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og
viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum lögum og reglum um ársreikninga skráðra félaga.
Nokkrar reikningsskilaaðferðir og skýringar félagsins krefjast ákvörðunar á gangvirði, bæði vegna fjármálagerninga og fjárfestingaeigna. Stjórnendur
bera ábyrgð á öllum mikilvægum ákvörðunum um gangvirði, þ.m.t. vegna 3. stigs gangvirðismats.
Mat og forsendur þess eru endurskoðaðar reglulega. Áhrifin af breytingum eru á því tímabili sem breyting er gerð og jafnframt á ðari
tímabilum ef breytingin hefur áhrif á þau.
Fasteignafélag slhf., hér eftir nefnt félagið, er íslenskt samlagshlutafélag með starfsemi í Reykjavík. Aðsetur þess er Katrínartúni 2, Reykjavík.
Félagið er fasteignafélag sem fjárfestir í atvinnuhúsnæði. Það var stofnað í árslok 2012 en hóf formlega starfsemi í ársbyrjun 2013. fasteignafélag
er dótturfélag eignarhaldsfélags sem hefur setur í Katrínartúni 2, Reykjavík. Félag á engin dótturfélög. Félagið er ekki sjálfstæður skattaðili
heldur er skattlagt með eigendum móðurfélags síns. Frekari upplýsingar um félagið er að finna á heimasíðu þess (www.fifasteignir.is).
Stjórn og framkvæmdastjóri félagsins staðfestu ársreikninginn með undirritun sinni þann 1. apríl 2025.
Ársreikningurinn er gerður á grundvelli kostnaðarverðs, því undanskildu fjárfestingaeignir félagsins eru metnar á gangvirði, sjá nánar í skýringu
2.e.
Ársreikningur félagsins er birtur í íslenskum krónum, sem er starfsrækslugjaldmiðill félagsins. Allar fjárhæðir eru birtar í þúsundum króna nema
annað sé tekið fram.
Gerð ársreiknings í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaða krefst þess stjórnendur taki ákvarðanir, meti og gefi sér forsendur sem hafa áhri
beitingu reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir eigna, skulda, tekna og gjalda. Endanlegar niðurstöður kunna að verða frábrugðnar þessu mati.
Stjórnendur fara reglulega yfir mikilvægar forsendur, sem eru ógreinanlegar á markaði, og matsbreytingar. Ef upplýsingar frá þriðja aðila, líkt og verð
frá miðlurum eða verðmatsþjónustu, eru notaðar v ákvörðun gangvirðis þá nýtir matsteymið upplýsingarnar til styðja þá niðurstöðu matið
uppfylli kröfur um alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS), þar á meðal það stig sem slíkt mat myndi falla undir.
Við ákvörðun gangvirðis eigna eða skulda notar félagið markaðsupplýsingar eins miklu leyti og hægt er. Gangvirð er flokkað í mismunandi stig
eftir stigskiptu kerfi á grundvelli þeirra forsenda sem notaðar eru við matið samkvæmt eftirfarandi flokkum:
Stig 2: aðrar forsendur en skráð verð samkvæmt 1. stigi sem hægt er að greina fyrir eignina eða skuldina, ýmist beint (þ.e. verð) eða óbeint (þ.e.
afleidd af verði).
Stig 1: skráð verð (óbreytt) á virkum markaði fyrir samskonar eignir og skuldir.
Stig 3: forsendur sem notaðar eru við mat eignar eða skuldar eru ekki byggðar á fáanlegum markaðsupplýsingum (ógreinanlegar upplýsingar).
Ef forsendur sem notaðar eru við ákvörðun gangvirðis eignar eða skuldar flokkast á mismunandi stig í stigkerfinu, þá er gangvirðið allt flokkað á
sama stigi og lægstu mikilvægar forsendur matsins. Félagið færir tilfærslur milli stiga í stigakerfinu í lok þess reikningstímabils sem breytingin átti sér
stað.
Nánari upplýsingar um forsendur sem notaðar eru við ákvörðun gangvirðis er að finna í skýringu 26.
Mat stjórnenda hefur mest áhrif á mat á virði fjárfestingaeigna og útlánaáhættu, sem m.a. er fjallað um í skýringum 26 og 35-38.
Ársreikningur 2024
9
FÍ Fasteignafélag slhf.
Skýringar frh.
2
Mikilvægar reikningsskilaaðferðir
3. Erlendir gjaldmiðlar
4. Fjáreignir
a. Fjáreignir
b. Afskráning
Handbært fé
Til handbærs fjár teljast óbundnar bankainnstæður og lausafjársjóði.
5. Fjárskuldir
a. Skráning
b. Afskráning
c. Flokkun
6. Jöfnun fjáreigna og fjárskulda
Fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði eru fjáreignir með föstum eða ákvarðanlegum greiðslum, sem ekki eru skráðar á virkum markaði. Slíkar eignir
eru upphaflega færðar á gangvirði viðbættum öllum tengdum viðskiptakostnaði. Eftir upphaflega skráningu eru lán og kröfur metin á afskrifuðu
kostnaðarverði miðað við virka vexti frádreginni virðisrýrnun þegar v á. Fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði samanstanda af viðskiptakröfum
og örðum skammtímakröfum.
Félagið flokkar allar fjárskuldir sem aðrar fjárskuldir á afskrifuðu kostnaðarvirði.
Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum eru færð í starfrækslugjaldmiðli á gengi viðskiptadags. Peningalegar eignir og skuldir í erlendum gjaldmiðlum eru
færðar miðað við gengi á uppgjörsdegi. Aðrar eignir og skuldir, sem metnar eru á gangvirði í erlendri mynt, eru rðar á því gengi sem var í gildi
þegar gangvirði þeirra var ákvarðað.
Fjáreignum og fjárskuldum er jafnað saman og hrein fjárhæð færð í efnahagsreikning þegar og aðeins þegar lagalegur réttur félagsins er til staðar
um jöfnun og fyrirhugað er að gera upp með jöfnun fjáreigna og fjárskulda eða innleysa eignina og gera upp skuldina á sama tíma.
Lán, kröfur og handbært eru færð á þeim degi sem til þeirra er stofnað. Allar aðrar fjáreignir eru uppfærðar á þeim degi sem félagið gerist aðili
samningsbundnum ákvæðum fjármálagerningsins.
Fjáreignir eru afskráðar ef samningsbundinn réttur félagsins sjóðstreymi vegna fjáreignanna rennur út, félagið framselur rétt til sjóðstreymisaf
eigninni til annars aðila án þess að halda eftir yfirráðum eða því sem næst allri þeirri áhættu og ávinningi sem í eignarhaldinu felst.
Lántökur, skuldabréf og víkjandi skuldir eru færðar á þeim degi sem til þeirra er stofnað. Allar aðrar fjárskuldir, þ.m.t. skuldir metnar á gangvirði
gegnum rekstrarreikning eru upphaflega færðar á þeim viðskiptadegi þegar félagið gerist aðili að samningsbundnum ákvæðum fjármálagerningsins.
Fjárskuld er afskráð þegar samningsbundnum skyldum vegna skuldagerningsins er lokið, þær felldar niður eða falla úr gildi.
Ársreikningur 2024
10
FÍ Fasteignafélag slhf.
Skýringar frh.
2
7. Virðisrýrnun fjáreigna
a. Almennt
8. Handbært
9. Fjárfestingaeignir
a. Skilgreining
b. Skráning
c. Breytingar á gangverði
d. Afskráning
10. Hlutafé
a. Almennt hlutafé
Fjárfestingaeignir eru fasteignir (land og húseignir) sem eru í eigu félagsins til afla leigutekna eða til verðmætaaukningar eða hvort tveggja.
Félagið flokkar leigueignir vegna lóðarleigu einnig sem fjárfestingareignir. Fjárfestingaeignir eru færðar á gangvirði. Nánari umfjöllun um mat
félagsins á gangvirði fjárfestingaeigna er að finna í skýringu 26.
Hlutafé er flokkað sem eigið fé. Beinn kostnaður vegna útgáfu hlutafjár er færður til lækkunar á eigin fé, að frádregnum skattáhrifum.
Í upphafi eru fjárfestingaeignir bókaðar á kostnaðarverði, sem er samansett af kaupverði og öllum beinum útgjöldum við undirbúa fasteignina til
fyrirhugaðra nota, þ.a.m. kostnaður vegna kaupa á fasteigninni. Kostnaður, sem fellur til í kjölfar kaupa á fjárfestingareign, sem bætir við,
endurnýjar eða þjónustar fasteign er aðeins eignfærður ef hann uppfyllir almennar kröfur um heimild til eignfærslu samkvæmt
reikningsskilareglum. Vaxtagjöld af lánsfé sem nýtt er til fjármögnunar á kostnaðarverði fjárfestingareigna í byggingu eru eignfærð á
framkvæmdartíma. Allur annar kostnaður er gjaldfærður þegar til hans er stofnað.
Fjárfestingaeignir eru afskráðar við sölu eða þegar notkun þeirra er tt án þess félagið fái afhent verðmæti á móti. Söluhagnaður (-tap)
fjárfestingareigna er mismunur á bókfærðu verði og söluverði teknu tilliti til sölukostnaðar og er mismunurinn færður í rekstrarreikning undir
liðnum söluhagnaður (-tap) af fjárfestingareignum.
Til handbærs fjár telst sjóður, bankainnstæður og verðbréf sem eru til ráðstöfunar innan þriggja mánaða ásamt áföllnum vöxtum og auðseljanlegar
fjárfestingar með upphaflegan samningstíma skemmri en þrír mánuðir.
Á hverjum uppgjörsdegi er kannað hvort til staðar hlutlæg vísbending um virðisrýrnun fjáreigna. Fjáreign telst vera virðisrý ef hlutlægar
vísbendingar eru um einn eða fleiri atburðir sem átt hafa sér stað benda til þess vænt framtíðarsjóðstreymi af eigninni verði lægra en áður var
talið. Virðisrýrnun fjáreigna er færð í rekstrarreikning.
Breytingar á gangverði fjárfestingaeigna eru færðar undir liðnum matsbreyting fjárfestingaeigna í rekstrarreikningi. Fjárfestingaeignir eru ekki
afskrifaðar.
Ársreikningur 2024
11
FÍ Fasteignafélag slhf.
Skýringar frh.
2
11. Tekjur
a. Leigutekjur
12. Rekstrarkostnaður fjárfestingaeigna
13. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
a. Fjármunatekjur
b. Fjármagnsgjöld
14. Tekjuskattur
15. Hagnaður á hlut
16. Starfsþáttayfirlit
Félagið er ekki sjálfstæður skattaðili en er skattlagt með eigendum sínum.
Félagið tur á núverandi starfsemi sem einn starfsþátt og birtir því ekki starfsþáttayfirlit. Tveir leigutakar greiða samtals meira en 30% af
heildarleigutekjum.
Grunnhagnaður (tap) á hlut er reiknaður sem hlutfall hagnaðar (taps), sem ráðstafað er til hluthafa, og vegins meðalfjölda virkra hluta á árinu.
Þynntur hagnaður (tap) á hlut er hinn sami og grunnhagnaður (tap) á hlut, þar sem ekki hafa verið gefnir út kaupréttir og félagið hefur ekki tekið lán
sem eru breytanleg í hlutafé.
Leigutekjur eru færðar í rekstrarreikning með línulegum hætti í samræmi við leigusamninga á leigutímanum.
Fjármunatekjur samanstanda af vaxtatekjum af kröfum, þ.m.t. af bankainnstæðum, og gengishagnaði af erlendum gjaldmiðlum. Vaxtatekjur eru
færðar í rekstrarreikning eftir því sem þær falla til miðað við virka vexti.
Fjármagnsgjöld samanstanda af vaxtakostnaði af lántökum, öðrum vaxtagjöldum og gengistapi af erlendum gjaldmiðlum. Lántökukostnaður er
færður í rekstrarreikning miðað við virka vexti.
Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna er gjaldfærður þegar hann fellur til og innifelur meðal annars fasteignagjöld, vátryggingar og viðhald.
Ársreikningur 2024
12
FÍ Fasteignafélag slhf.
Skýringar frh.
16
Rekstrarreikningur
17. Leigusamningar
31.12.2024 31.12.2023
0 877.112
966.782 833.935
836.977 688.312
812.895 661.077
788.305 632.094
659.398 517.007
717.132 294.062
Samtals 4.781.489 4.503.600
Leigutakar 31.12.2024 Leigutakar 31.12.2023
6 3% 7 3%
11 30% 11 26%
6 41% 6 36%
0 0% 1 11%
1 27% 1 24%
Samtals 24 100% 26 100%
18. Rekstrarkostnaður fjárfestingaeigna
Rekstrarkostnaður fjárfestingaeigna sundurliðast sem hér segir:
2024 2023
131.421 129.392
65.944 50.797
15.297 13.906
3.248 5.722
Samtals 215.909 199.817
19. Umsýsluþóknun
20. Annar rekstrarkostnaður
Annar rekstrarkostnaður sundurliðast sem hér segir:
2024 2023
5.628 7.832
759 3.707
982 284
2.691 0
Samtals 10.061 11.823
21. Þóknun til endurskoðenda
2024 2023
4.574 6.340
0 390
Samtals 4.574 6.730
Niðurfærsla krafna ...............................................................................................................................................................
Í árslok greinast væntar leigugreiðslur sem hér segir:
Fasteignagjöld, vatns- og fráveitugjöld .................................................................................................................................
Tryggingar ............................................................................................................................................................................
Annar rekstrarkostnaður fjárfestingaeigna ..........................................................................................................................
Félagið hefur gert þjónustusamning við Kviku eignastýringu hf. um annast daglegan rekstur félagsins. Auk umsjónar með daglegum rekstri og
skrifstofuhaldi felur samningurinn m.a. í sér Kvika eignastýring hf. annast áhættustýringu, hefur umsjón með viðhaldi fasteigna og annast
samskipti við leigutaka, annast samskipti almennt m.a. upplýsinga- og skýrslugjöf til hluthafa, skuldabréfaeigenda, kauphallar og opinberra aðila,
hefur eftirlit ef til þess kæmi sölu eignasafns félagsins og ber ábyrgð á útreikningi á bókfærðu virði eignasafns félagsins. Þjónustusamningurinn
við Kviku eignastýringu hf. kveður jafnframt á um greiðslu árangurstengdrar þóknunar við lok samningsins og miðast þóknunin við raunávöxtun.
Reiknuð árangurstengd þóknun félagsins nemur í árslok 188 milljónum kr. Sökum óvissu um endanlega fjárhæð er hún ekki færð í fjárhag lagsins.
Sjá jafnframt umfjöllun um tengda aðila í skýringu 46.
Eftir meira en 5 ár .................................................................................................................................................................
Leigugreiðslur 2024 ..............................................................................................................................................................
1-5% af heildarleigutekjum .....................................................................................................
5-10% af heildarleigutekjum ...................................................................................................
Meira en 20% af heildarleigutekjum .......................................................................................
Viðhaldskostnaður ................................................................................................................................................................
Leigugreiðslur 2028 ..............................................................................................................................................................
Leigugreiðslur 2029 ..............................................................................................................................................................
Félagið hefur gert leigusamninga vegna fjárfestingareigna sinna. Leigusamningar eru tengdir vísitölu neysluverðs og er leigutími í upphafi samninga
að jafnaði frá 2 til 25 ár.
Skipting eftir leigutökum í árslok er sem hér segir:
0-1% af heildarleigutekjum .....................................................................................................
10-20% af heildarleigutekjum .................................................................................................
Endurskoðun ársreiknings og könnun árshlutareiknings .........................................................................
............................
Önnur þjónusta ....................................................................................................................................................................
Leigugreiðslur 2025 ..............................................................................................................................................................
Leigugreiðslur 2026 ..............................................................................................................................................................
Leigugreiðslur 2027 ..............................................................................................................................................................
Aðkeypt sérfræðiþjónusta ....................................................................................................................................................
Annar rekstrarkostnaður ......................................................................................................................................................
Stjórnarlaun og seta í fjárfestingaráði ..................................................................................................................................
Þóknun til endurskoðenda á árinu var eftirfarandi:
Ársreikningur 2024 13
FÍ Fasteignafélag slhf.
Skýringar frh.
16
22. Greiðslur til framkvæmdastjóra og stjórnar
Greidd laun, hlunnindi og þóknanir til stjórnar, fjárfestingaráðs og endurskoðunarnefndar sundurliðast sem hér segir:
2024 2023
84 139
168 279
134 390
0 836
0 375
0 418
0 375
0 418
151 251
121 225
50 0
50 0
Samtals 759 3.707
23. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
Fjármunatekjur sundurliðast sem hér segir:
2024 2023
12.482 7.730
56.498 26.638
Samtals 68.980 34.367
Fjármagnsgjöld sundurliðast sem hér segir:
2024 2023
486.859 457.466
456.433 707.374
4.202 4.257
497 366
Samtals 947.991 1.169.464
24. Hagnaður á hlut
Hagnaður á hlut reiknast sem hér segir:
2024 2023
622.918 55.678
20.486 20.486
Vegið meðaltal fjölda hluta á árinu 20.486 20.486
30 3
Jón Otti Jónsson, fjárfestingarráð .........................................................................................................................................
Lántökukostnaður (dreift með aðferð virkra vaxta) .............................................................................................................
Björn Hjaltested Gunnarsson, formaður fjárfestingaráðs .....................................................................................................
Ásgeir Baldurs, stjórnarmaður .............................................................................................................................................
Jón Guðni Kristjánsson, endurskoðunarnefnd ......................................................................................................................
Soffía Gunnarsdóttir, fjárfestingaráð ....................................................................................................................................
Framkvæmdastjóri félagsins þiggur ekki greiðslur frá félaginu fyrir störf sín, heldur fær laun frá Kviku eignastýringu hf. sem er dótturfélag Kviku
banka hf.
Jónas Reynir Gunnarsson, stjórnarmaður ( laun greidd til Kviku eignastýringar hf) .............................................................
Jóhannes Ari Arason, stjórnarmaður og í endurskoðunarnefnd (laun greidd til Kviku banka hf.) ........................................
Davíð Rúdólfsson, fjárfestingaráð ........................................................................................................................................
Arne Vagn Olsen, fjárfestingarráð ........................................................................................................................................
Vaka Jóhannesdóttir, endurskoðunarnefnd ( laun greidd til Kviku eignastýringar hf) .........................................................
Guðjón Ásmundsson, endurskoðunarnefnd .........................................................................................................................
Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut, í krónum .......................................................................................................
Vaxtatekjur ...........................................................................................................................................................................
Aðrar fjármunatekjur ............................................................................................................................................................
Vaxtagjöld .............................................................................................................................................................................
Önnur fjármagnsgjöld ...........................................................................................................................................................
Verðbætur ............................................................................................................................................................................
Hlutafé í ársbyrjun ................................................................................................................................................................
Hannes Frímann Hrólfsson, stjórnarformaður (laun greidd til Kviku eignastýringar hf.) ......................................................
Hagnaður ársins ....................................................................................................................................................................
Ársreikningur 2024 14
FÍ Fasteignafélag slhf.
Skýringar frh.
24
Efnahagsreikningur
25. Fjárfestingaeignir
Fjárfestingaeignir sundurliðast sem hér segir:
Bókfært verð
Fjárfestingar-
eignir
Leigueignir
lóðir
Samtals
13.733.033 148.854 13.881.886
0 8.142 8.142
858.923 858.923
Staða 31.12.2024 14.591.955 156.996 14.748.951
Bókfært verð
13.197.363 90.003 13.287.366
0 58.850 58.850
535.670 0 535.670
Staða 31.12.2023 13.733.033 148.854 13.881.886
31.12.2024 31.12.2023
14.748.951 13.881.886
7.751.700 7.429.550
11.521.550 11.074.700
14.212.718 13.692.607
26. Matsbreytingar fjárfestingaeigna
Breyting
Hækkun 2024 Lækkun 2024 Hækkun 2023 Lækkun 2023
Veginn fjármagnskostnaður (WACC) ....... +/- 0,50% (1,313) 1,596 (1,229) 1,491
Áætlaðar leigutekjur….............. .............. +/- 5,00% 733 (733) 877 (877)
-
-
-
Brunabótamat fasteigna ......................................................................................................................................................
Vátryggingarmat fasteigna ..................................................................................................................................................
Bókfært verð fasteigna og lóða ............................................................................................................................................
Fasteignamat mannvirkja og lóða ........................................................................................................................................
Fjárfestingaeignir félagsins eru veðsettar til tryggingar á skuldabréfi útgefnu af félaginu. Nánari umfjöllun um veðsetninguna og skuldabréfaútgáfuna
er að finna í skýringu 44.
Við gangvirðismat fjárfestingaeigna er stuðst við núvirt framtíðar sjóðsflæði einstakra eigna byggt á gildandi leigusamningum. Innifalið í mati á
fjárfestingareignum eru innréttingar og aðrir fylgihlutir sem nauðsynlegir eru til að tryggja tekjuflæði eignanna.
Sjóðstreymislíkanið byggir á frjálsu sjóðstreymi til félagsins sem er núvirt með veginni ávöxtunarkröfu fjármagns sem gerð er til eignarinnar (WACC).
Sjóðsflæðisáætlun í líkaninu er til 12 ára en eftir það er reiknað framtíðarvirði. Ávöxtunarkrafa eigin fjár er metin út frá CAPM (Capital Asset Pricing
Model) líkaninu þar sem byggt er á áhættulausum verðtryggðum vöxtum vöxtunarkröfu RIKS 37) viðbættu markaðsálagi og sérstöku álagi til
þess mæta þeirri áhættu sem tengist eignum félagsins. Í því sambandi er meðal annars litið til staðsetningar húsnæðis, gildandi leigusamninga og
lánshæfi leigjenda. Vextir á lánsfjármagn eru metnir með hliðsjón af almennum vaxtakjörum sem bjóðast á markaði. Gert er ráð fyrir 70%
skuldsetningarhlutfalli til framtíðar.
Niðurstaðan var vegin ávöxtunarkrafa (WACC) er 5,74% teknu tilliti til skattspörunar. Ávöxtunarkrafa án skattspörunar nemur 6,32%. Sjá í
töflu hér fyrir neðan næmnisgreiningar á fjárfestingaeignum fyrir breytingu á WACC og leigutekjum:
Áætlað sjóðsflæði tekur mið af fyrirliggjandi leigusamningum og væntri þróun þeirra. Við matið er sérhver leigusamningur skoðaður og tekið er tillit
til þeirra áhættuþátta sem máli skipta, s.s ða og tímalengdar núgildandi leigusamninga og þeirrar markaðsleigu sem talið er muni taka við
þegar samningi lýkur. Við mat á núvirtu sjóðsflæði hefur verið tekið tillit til almennrar óvissu sem ríkir í núverandi rekstrarumhverfi um eignina.
Fjárfestingaeignir eru metnar af stjórnendum félagsins á gangvirði á reikningsskiladegi í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal IAS 40.
Staða 1.1.2024 ...........................................................................................................................................
Breyting vegna endurmats leiguskulda ......................................................................................................
Matsbreytingar ársins ................................................................................................................................
Staða 1.1.2023 ...........................................................................................................................................
Matsbreytingar ársins ................................................................................................................................
Breyting vegna endurmats leiguskulda ......................................................................................................
Markaðsleiga að loknum samningstíma núgildandi samninga er hærri (lægri) en vænst er
Mat á gangvirði fjárfestingaeigna félagsins fellur undir stig 3 í stigveldi gangvirðis.
Á móti áætluðum tekjum af leigu hverrar eignar er rekstrar- og viðhaldskostnaður metinn út frá rekstaráætlun. Með þessum tti er hver eign
félagsins metin sem sjálfstæð eining þannig hver eining standi fyrir sjálfstæðri tekjumyndandi starfsemi, teknu tilliti til rekstrarkostn
ar,
viðhaldskostnaðar og annars kostnaðar.
Gert er ráð fyrir nýtingarhlutfall hvers leigurýmis 100% á meðan núverandi leigusamningur er í gildi en 97% nýting taki við þegar hann verður
endurnýjaður.
Gangvirði fjárfestingaeigna myndi hækka (lækka) ef:
Ávöxtunarkrafa lækkar (hækkar)
Nýtingarhlutfall er hærra (lægra)
Ársreikningur 2024 15
FÍ Fasteignafélag slhf.
Skýringar frh.
24
27. Gangvirði fjármálagerninga
28. Lánveitingar
Lánveitingar sundurliðast sem hér segir:
31.12.2024 31.12.2023
29.614 19.759
29. Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur sundurliðast sem hér segir:
31.12.2024 31.12.2023
23.794 19.560
9.258 8.165
1.498 5.847
Samtals 34.550 33.572
30. Handbært fé
Handbært fé sundurliðast sem hér segir:
31.12.2024 31.12.2023
186.380 151.049
707.016 520.267
Samtals 893.396 671.316
31. Vaxtaberandi skuldir
a. Skuldabréfaútgáfa
b. Eftirstöðvar
Eftirstöðvar vaxtaberandi skulda eru sem hér segir:
31.12.2024 31.12.2023
9.912.997 9.457.506
Samtals 9.912.997 9.457.506
c. Endurgreiðslutími
Afborganir vaxtaberandi skulda greinast þannig á næstu ár:
31.12.2024 31.12.2023
0 0
0 0
0 0
0 0
9.912.997 9.457.506
Samtals 9.912.997 9.457.506
32. Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir sundurliðast sem hér segir:
31.12.2024 31.12.2023
6.056 8.575
81.313 77.603
14.067 18.231
28.177 18.167
Samtals 129.613 122.576
Lánveitingar ......................................................................................................................................................................
Til fjármálagerninga teljast lánveitingar, viðskiptakröfur og aðrar kröfur, handbært fé, hlutafé, lántökur, viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir.
Fjármálagerningar eru færðir á gangvirði við upphaflega skráningu í bókhald.
Viðskiptakröfur ....................................................................................................................................................................
Aðrar skammtímakröfur ......................................................................................................................................................
Fyrirframgreiddur kostnaður ...............................................................................................................................................
Handbært samanstendur af óbundnum bankainnstæðum og lausafjársjóði. Húsaleigutrygging fjárhæð 13 m.kr er bókuð á bankareikning
fasteignafélags og sem skuld í efnahagsreikningi. Annars eru engar takmarkanir á innstæðum fasteignafélags fjármunum sem eru í sjóði hjá
Kviku eignastýringu.
Aðrar skammtímaskuldir .....................................................................................................................................................
Viðskiptaskuldir ...................................................................................................................................................................
Afborganir 2025 ...................................................................................................................................................................
Afborganir 2026 ...................................................................................................................................................................
Afborganir 2027 ...................................................................................................................................................................
Afborganir 2028 ...................................................................................................................................................................
Virðisaukaskattur .................................................................................................................................................................
Áfallnir vextir .......................................................................................................................................................................
Afborganir 2029 eða síðar ...................................................................................................................................................
Skuldabréfaútgáfa, FIF 13 01, verðtryggt með 5% vöxtum ..................................................................................................
Vaxtaberandi skuldir félagsins koma allar til greiðslu á árinu 2028.
Félagið hefur gefið út skuldabréfaflokk sem skráður er í Kauphöll Íslands, NASDAQ OMX Iceland hf. Flokkurinn hefur auðkennið FIF 13 01 og er
verðtryggt vaxtagreiðslubréf með 5% föstum ársvöxtum. Höfuðstóll kemur til greiðslu í einu lagi 1. ágúst 2028 en vextir eru greiddir
ársfjórðungslega, í fyrsta sinn 1. ágúst 2014.
Nánari upplýsingar um skuldabréfaflokkinn er finna í skráningarlýsingu hans, sem m.a. er aðgengileg á heimasíðu félagsins (www.fifasteignir.i
s) og
heimasíðu kauphallarinnar.
Bankainnstæður ..................................................................................................................................................................
Lausafjársjóður ....................................................................................................................................................................
Ársreikningur 2024 16
FÍ Fasteignafélag slhf.
Skýringar frh.
24
33. Eigið fé
a. Hlutafé
31.12.2024 31.12.2023
20.486 20.486
3.324 3.324
b. Eigið fé, eiginfjárhlutfall og innra virði
31.12.2024 31.12.2023
5.450.677 4.827.759
34,7% 33,0%
266,1 235,7
c. Yfirverðsreikningur eigin fjár
d. Lögbundinn varasjóður
e. Bundinn hlutdeildarreikningur
f. Óráðstafað eigið fé
Óráðstafað eigið fé sýnir uppsafnaðan hagnað félagsins að frádregnu framlagi í lögbundinn varasjóð og arðgreiðslum.
Innra virði ............................................................................................................................................................................
Eiginfjárhlutfall ....................................................................................................................................................................
Eigið fé .................................................................................................................................................................................
Útgefið hlutafé samkvæmt samþykktum .............................................................................................................................
Eitt atkvæði fylgir hverjum einnar krónu hlut í félaginu.
Samkvæmt lögum um hlutafélög skal félagið binda 25% af nafnverði hlutafjár í varasjóði, sem ekki nota til greiða hluthöfum arð. Við færslu í
lögbundinn varasjóð skal ráðstafa 10% af hagnaði ársins þar til 10% af nafnverði hlutafjár er náð og eftir það 5% af hagnaði ársins þar til 25% af
nafnvirði hlutafjár er náð. Eftir það er ekki krafist frekari færslu í lögbundinn varasjóð.
Bundinn hlutdeildarreikningur er tilkominn vegna hlutdeildatekna umfram mótteknar arðgreiðslur í samræmi v 5.mgr. 41.gr. laga nr. 3/2006 um
ársreikninga.
Óútgefið hlutafé samkvæmt samþykktum ...........................................................................................................................
Yfirverðsreikningur innborgaðs hlutafjár sýnir það sem hluthafar hafa greitt umfram nafnverð hlutafjár sem félagið hefur selt.
Ársreikningur 2024
17
FÍ Fasteignafélag slhf.
Skýringar frh.
33
Áhættustýring
34. Áhættustýring
a. Markmið
b. Uppbygging
c. Tegundir áhættu
-
-
-
-
35. Útlánaáhætta
a. Skilgreining
b. Áhættuþættir og stýring
36. Hámarks útlánaáhætta
31.12.2024 31.12.2023
34.550 33.572
29.614 19.759
893.396 671.316
8.363 10.225
Samtals 965.923 734.872
37. Áfallnar óinnheimtar tekjur
38. Virðisrýrnun viðskiptakrafna
31.12.2024 31.12.2023
Nafnverð Niðurfærsla Nafnverð Niðurfærsla
6.962 0 1.848 0
0 0 333 0
0 0 769 0
16.832 0 16.610 0
Samtals 23.794 0 19.560 0
39. Lausafjáráhætta
a. Skilgreining
b. Áhættuþættir og stýring
Handbært fé .........................................................................................................................................................................
Áfallnar óinnheimtar tekjur ..................................................................................................................................................
Lánveitingar ..........................................................................................................................................................................
Félagið hefur komið til móts við aðstæður leigutaka sem þess þurftu með vegna áhrifa Covid-19 faraldursins með því fresta innheimtu leigutekna.
Leigutekjur tekjufærast í samræmi við vænta innheimtu og kröfur vegna þessa eru færðar á meðal áfallinna óinnheimtra tekna.
Lausafjáráhætta er hættan á því félagið geti ekki staðið v fjárhagsskuldbindingar nar á gjalddaga, sem verða gerðar upp með handbæru eða
öðrum fjáreignum, eftir því sem þær falla til.
Ógjaldfallnar kröfur ................................................................................................................
Vanskil 0 - 30 daga ..................................................................................................................
Vanskil 30 - 90 daga ................................................................................................................
Vanskil 90 dagar og yfir ...........................................................................................................
Markmið með áhættustýringu er að uppgötva og greina áhættur, setja viðmið um áhættur og hafa eftirlit með þeim.
Stjórn FÍ Fasteignafélags slhf. ber ábyrgð á innleiða og hafa eftirlit með áhættustýringu félagsins. Stjórnin hefur falið framkvæmdastjóra félagsins
umsjón með daglegri áhættustýringu.
Starfsemi félagins felur einkum í sér eftirfarandi áhættuþætti:
Útlánaáhætta
Lausafjáráhætta
Markaðsáhætta
Rekstraráhætta
Aldursgreining viðskiptakrafna og niðurfærsla sundurliðast sem hér segir:
Mesta mögulega tap vegna útlánaáhættu er bókfært virði undirliggjandi fjáreigna. Það skiptist sem hér segir:
Útlánaáhætta er hættan á fjárhagslegu tapi félagsins ef viðskiptamaður eða mótaðili í fjármálagerningi getur ekki staðið við umsamdar
skuldbindingar sínar eða tryggingar viðskiptamanna nægja ekki til mæta skuldbindingum þeirra. Útlánaáhætta ræðst einkum af fjárhagsstöðu og
starfsemi einstakra viðskiptamanna. Viðskiptamenn eru almennt krafðir um húsaleiguábyrgðir eða tryggingar í formi peningagreiðslu. Virk eftirfylgni
er með innheimtu og ákvarðanir teknar um hvernig skuli bregðast við þeim í kjölfarið.
Útlánaáhætta er einkum vegna lánveitinga, áfallinna óinnheimtra tekna og viðskiptakrafna og ræðst einkum af fjárhagsstöðu og starfsemi einstakra
viðskiptamanna. Ef viðskiptavinir standa ekki við skuldbindingar sínar er samningum rift eða krafist frekari trygginga. Félagið myndar niðurfærslu
vegna áætlaðrar virðisrýrnunar viðskiptakrafna og annara krafna.
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur .........................................................................................................................
Félagið fylgist með lausafjárstöðu sinni með greiningu á gjalddaga fjáreigna og fjárskulda til geta endurgreitt allar skuldir á gjalddaga og viðhefur
vinnubrögð sem tryggja til staðar nægjanlegt laust til geta mætt fyrirsjáanlegum og ófyrirséðum greiðsluskuldbindingum ásamt því
hafa aðgang að utanaðkomandi fjármögnun.
Ársreikningur 2024 18
FÍ Fasteignafélag slhf.
Skýringar frh.
33
40. Eftirstöðvatími fjáreigna og fjárskulda
0-12 1-2 2-5 Meira en Umsamið Bókfært
31.12.2024 mánuðir ár ár 5 ár sjóðstreymi virði
Fjáreignir
893.396 893.396 893.396
29.614 29.614 29.614
34.550 34.550 34.550
8.363 8.363 8.363
Samtals 965.923 0 0 0 965.923 965.923
Fjárskuldir
440.013 440.013 1.320.038 9.130.262 11.330.325 9.912.997
7.011 6.681 18.213 116.949 156.996 156.996
64.591 64.591 64.591
129.613 129.613 129.613
Samtals 641.227 446.693 1.338.251 9.247.211 11.681.524 10.264.197
324.695 (446.693) (1.338.251) (9.247.211) (10.715.602) (9.298.274)
0-12 1-2 2-5 Meira en Umsamið Bókfært
31.12.2023 mánuðir ár ár 5 ár sjóðstreymi virði
Fjáreignir
671.316 671.316 671.316
19.759 19.759 19.759
33.572 33.572 33.572
10.225 10.225 10.225
Samtals 734.872 0 0 0 734.872 734.872
Fjárskuldir
440.013 440.013 1.320.038 9.130.262 11.330.325 9.457.506
7.011 6.681 18.213 116.949 148.854 148.854
60.062 60.062 60.062
122.576 122.576 122.576
Samtals 629.662 446.693 1.338.251 9.247.211 11.661.817 9.788.998
105.209 (446.693) (1.338.251) (9.247.211) (10.926.945) (9.054.127)
41. Markaðsáhætta
a. Skilgreining
b. Áhættuþættir og stýring
Lánveitingar ...............................................................................
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir .............................
Lánveitingar ...............................................................................
Hreinar fjáreignir (fjárskuldir) ................................................
Vaxtaberandi skuldir ..................................................................
Leiguskuldbinding ......................................................................
Skuldir við tengda aðila ..............................................................
Handbært fé ..............................................................................
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur ..............................
Áfallnar óinnheimtar tekjur .......................................................
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur ..............................
Áfallnar óinnheimtar tekjur .......................................................
Vaxtaberandi skuldir ..................................................................
Markmið með stýringu markaðsáhættu er takmarka áhættu við skilgreind mörk jafnframt því sem ábati er hámarkaður. Félagið býr ekki við neina
gengisáhættu þar sem ekki er um ræða eignir, skuldir eða samninga í erlendri mynt. Lántökur félagsins eru í íslenskum krónum, verðtryggð og
með föstum vöxtum. Fylgst er með vaxtaáhættu félagsins með tilliti til áhrifa vaxtabreytinga á rekstur þess.
Skuldir við tengda aðila ..............................................................
Markaðsáhætta er hættan á því breytingar á markaðsverði erlendra gjaldmiðla, vaxta og gengi hlutabréfa hafi áhrif á afkomu félagsins eða virði
fjárfestinga hennar í fjármálagerningum.
Leiguskuldbinding ......................................................................
Samningsbundinn eftirstöðvatími fjáreigna og fjárskulda, að meðtöldum væntum vaxtagreiðslum, sundurliðast sem hér segir:
Handbært fé ..............................................................................
Hreinar fjáreignir (fjárskuldir) ................................................
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir .............................
Ársreikningur 2024 19
FÍ Fasteignafélag slhf.
Skýringar frh.
33
42. Fastvaxtaáhætta
Vaxtaberandi fjáreignir og fjárskuldir greinast sem hér segir eftir endurákvörðunartíma vaxta:
Fastir 31.12.2024 Fastir 31.12.2023
vextir 0-1 ár Samtals vextir 0-1 ár Samtals
893.396 893.396 671.316 671.316
9.912.997 9.912.997 9.457.506 9.457.506
Hreinar vaxtaberandi fjáreignir (fjárskuldir) (9.912.997) 893.396 (9.019.602) (9.457.506) 671.316 (8.786.190)
43. Rekstraráhætta
a. Skilgreining
b. Áhættuþættir og stýring
Rekstraráhætta er hættan á beinu eða óbeinu tapi sem getur orðið vegna fjölda þátta í starfsemi félagsins, vinnu starfsmanna hennar, tækni og
skipulagi, og ytri þáttum öðrum en útlána-, markaðs- og lausafjáráhættu, svo sem vegna breytinga á lögum og almennra viðhorfa til stjórnunarhátta
f
y
rirtæk
j
a. Rekstraráhætta m
y
ndast við alla starfsemi féla
g
sins.
Það er stefna félagsins stýra rekstraráhættu með hagkvæmum tti til að forðast fjárhagslegt tap og til vernda orðstír þess. Til draga úr
rekstraráhættu er meðal annars komið á viðeigandi aðskilnaði starfa, haft eftirlit með viðskiptum og fylgni við lög, unnið reglulegt mat á áhættu,
starfsmenn
þj
álfaðir, verkferlar ski
p
ula
g
ðir o
g
skráðir o
g
ke
yp
tar tr
ygg
in
g
ar
þ
e
g
ar við á.
Vaxtaberandi fjáreignir ..............................................................
Vaxtaberandi fjárskuldir ............................................................
Fjármálagerningar eru ekki færðir á gangvirði gegnum rekstrarreikning. Því hafa vaxtabreytingar á uppgjörsdegi ekki áhrif á rekstrarreikning
félagsins.
Ársreikningur 2024 20
FÍ Fasteignafélag slhf.
Skýringar frh.
43
Annað
44. Veðsetningar
45. Innskattskvaðir
46. Tengdir aðilar
a. Skilgreining
b. Viðskipti við tengda aðila
c. Umfang viðskipta við tengda aðila
2024 2023
121.580 114.538
759 3.707
10.702 4.815
31.12.2024 31.12.2023
172.839 138.335
707.016 520.267
29.614 19.759
64.591 60.062
47. Fjárfestingar
Staðsetning Fermetrar
393
1.021
2.598
559
813
6.087
4.221
1.271
897
3.215
4.127
25.202
31.12.2024
36%
17%
16%
6%
5%
5%
5%
4%
4%
2%
100%
Hótel ............................................................................................................................................................................................................
Skóli ..............................................................................................................................................................................................................
Heilsugæsla ..................................................................................................................................................................................................
Iðnaðarhúsnæði ...........................................................................................................................................................................................
Verslun .........................................................................................................................................................................................................
Bankastræti 7, 101 Reykjavík .......................................................................................................................................................................
Þann 31. desember 2024 voru 83% fasteigna félagsins í fullri nýtingu.
Veitingarstaðir .............................................................................................................................................................................................
Sendiráð .......................................................................................................................................................................................................
Annað ...........................................................................................................................................................................................................
Eignasafnið flokkast sem hér segir:
Skrifstofuhúsnæði ........................................................................................................................................................................................
Bankainnstæður ...................................................................................................................................................................
Viðskiptaskuldir ....................................................................................................................................................................
Amtmannsstígur 1, 101 Reykjavík ................................................................................................................................................................
Þann 31. desember 2024 samanstóð eignasafn félagsins af eftirtöldum fasteignum:
Álfheimar 74, 104 Reykjavík .........................................................................................................................................................................
Ármúli 1, 108 Reykjavík ................................................................................................................................................................................
Bankastræti 2, 101 Reykjavík .......................................................................................................................................................................
Borgartún 25, 105 Reykjavík ........................................................................................................................................................................
Laufásvegur 31, 101 Reykjavík .....................................................................................................................................................................
Lækjargata 3, 101 Reykjavík .........................................................................................................................................................................
Þverholt 11, 105 Reykjavík ...........................................................................................................................................................................
Hverfisgata 103, 101 Reykjavík ....................................................................................................................................................................
Lausafjársjóður .....................................................................................................................................................................
Lánveitingar ..........................................................................................................................................................................
Víkurhvarf 3, 203 Kópavogi ..........................................................................................................................................................................
Stjórnarlaun ..........................................................................................................................................................................
Vaxtatekjur af bankainnstæðum ..........................................................................................................................................
Umsýsluþóknun ....................................................................................................................................................................
Á fjárfestingaeignum félagsins hvíla innskattskvaðir fjárhæð 403,3 m.kr. þann 31. desember 2024. Virðisaukaskattskvöð fyrnist á 10 til 20 árum og
kemur ekki til greiðslu nema viðkomandi fasteign sé nýtt í starfsemi sem er undanþegin virðisaukaskatti.
Félagið skilgreinir ábyrgðaraðila, hluthafa sem ráða eða hafa veruleg áhrif á starfsemi félagsins, stjórnarmenn og framkvæmdastjóra nána
fjölskyldumeðlimi þeirra og félög sem þeir ráða yfir sem tengda aðila. Þá er Kvika banki hf., sem er óbeinn eigandi ábyrgðaraðila, einnig skilgreindur
sem tengdur aðili.
Félagið hefur gert þjónustusamning við Kviku eignastýringu hf. um annast daglegan rekstur félagsins eins og fram kemur í skýringu 19. Kvika banki
hf. er viðskiptabanki félagsins og fyrirtækjaráðgjöf Kviku banka hf. var umsjónaraðili með skráningu skuldabréfs útgefnu af félaginu. Önnur viðskipti
við tengda aðila eru óverulegur þáttur í starfsemi félagsins.
Fjárfestingaeignir félagsins eru veðsettar til tryggingar á endurgreiðslum af skuldabréfi útgefnu af félaginu. Þann 31. desember 2024 var bókfært
virði fjárfestingaeignanna 14,7 ma.kr. og verðbætt skuld með áföllnum xtum 9,9 ma.kr. Frekari veðsetning eigna er óheimil samkvæmt skilmálum
skuldabréfsins. Nánari umfjöllun um skuldabréfaútgáfuna er að finna í skýringu 31.
Lagerhúsnæði ...............................................................................................................................................................................................
Ársreikningur 2024 21
FÍ Fasteignafélag slhf.
Skýringar frh.
43
48. Leiguskuldbinding
Lóðir
Leigueignir:
Undir byggingar
148.854
8.142
156.996
90.003
58.850
148.854
Leiguskuldir:
148.854
8.142
156.996
90.003
58.850
148.854
Fjárhæðir í rekstrarreikningi
0
Matsbreyting tímabilsins .............................................................................................................................................................................
Staða 31.12.2024 ........................................................................................................................................................................................
Matsbreyting tímabilsins .............................................................................................................................................................................
Staða 1.1.2023 ............................................................................................................................................................................................
Matsbreyting tímabilsins .............................................................................................................................................................................
Staða 31.12.2023 ........................................................................................................................................................................................
Staða 31.12.2024 ........................................................................................................................................................................................
Staða 1.1.2024 ............................................................................................................................................................................................
Leigueignir og leiguskuldir greinast þannig:
Félagið færir eignir og skuldir vegna lóðaleigusamninga sem félagið leigir frá þriðja aðila undir byggingar og byggingarrétti. Afnotaréttur á eignunum
er færður á meðal fjárfestingareigna og leiguskuldbinding er færð í sér línu í efnahagsreikningi.
Leigueignir sem félagið færir vegna þessara leigusamninga eru metnar á gangvirði á hverjum reikningsskiladegi. Leiguskuldir eru metnar upphaflega
miðað við núvirði leigugreiðsla sem eru ógreiddar á upphafsdegi. Leigugreiðslur eru núvirtar með því nota innbyggða vexti í leigunni ef unnt er
ákvarða þá vexti með auðveldum hætti. Ef svo er ekki eru leigugreiðslur núvirtar með því nota vaxtakjör félagsins á nýju lánsfé. Eftir upphafsdag
er leiguskuldir metnar á afskrifuðu kostnaðarverði með því nota aðferð virkra vaxta, leigugreiðslur eru vaxtagjöld sem eru færð í rekstrarreikning
og afborganir leiguskulda sem færð eru til lækkunar á leiguskuldum í efnahagsreikningi.
Leigusamningar þar sem félagið er leigutaki og leigusali:
Staða 31.12.202 ..........................................................................................................................................................................................
Matsbreyting tímabilsins .............................................................................................................................................................................
Staða 1.1.2024 ............................................................................................................................................................................................
Matsbreyting tímabilsins .............................................................................................................................................................................
Staða 1.1.2023 ............................................................................................................................................................................................
Ársreikningur 2024 22
FÍ Fasteignafélag slhf.
Ófjárhagslegar upplýsingar
48
Um FÍ fasteignafélag slhf.
Samfélagsleg ábyrgð og verkefni
Umhverfið
Mannauður
Mannréttindi
Samke
pp
nismál
Viðski
p
tasiðferði
Spilling og mútuþægni
St
j
órnarhættir
Skattamál
Yfirlýsing vegna lágmarksverndarráðstafana
Þar sem félagið starfar sem samlagshlutafélag er það ekki sjálfstæður skattskyldur aðili og hefur því ekki sett sér opinbera skattastefnu.
Félagið hefur ekki gerst brotlegt við löggjöf og reglum á sviði mannréttinda, spillingu og mútuþægni, samkeppnismála né skattamála.
Þar sem enginn starfsmaður er á launaskrá hjá félaginu hefur félagið ekki sett sér stefnu varðandi starfsmanna- og mannauðsmál en félagið hefur settsér
starfskjarastefnu. Framkvæmdastjóri félagsins gegnir stöðu sinni á grundvelli þjónustusamnings milli félagsins og Kviku eignastýringar hf, þar sem hann er
starfsmaður.
Félagið virðir almenn mannréttindi og leggur áherslu á tryggja, eftir því sem félaginu er unnt, eiga ekki í viðskiptum við aðila sem virða ekki mannréttindi
en félagið safnar upplýsingum um aðila og metur með tilliti til ýmissa þátta hverju sinni. Félagið hefur ekki sett sér sérstaka mannréttindastefnu aformlega
áreiðanleikakönnun er varðar mannréttindi en þar sem auknar áherslur eru á fylgjast með mannréttindum í virðiskeðjum mun félagið fylgjast með þróun og
leiðbeiningum er varðanda mannréttindi í fasteignaviðskiptum og innleiða eins og unnt er í sína starfsemi.
Félagið fer eftir öllum lögum og reglum sem um starfsemi þess gilda. Gott viðskiptasiðferði og heiðarleg og réttsýn viðskipti eru höfð leiðarljós í rekstrinum.
Félagið leggur áherslu á vandaða og áreiðanlega upplýsingagjöf til viðskiptavina, hagsmunaaðila og eigenda.
Stjórn Fasteignafélags slhf. viðheldur góðum stjórnarháttum og fylgir leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem Viðskiptaráð Íslands, NASDAQ OMX
Iceland hf. og Samtök atvinulífsins hafa gefið út. Frekari upplýsingar um stjórn og stjórnarhætti er finna í stjórnarháttayfirlýsingu félagsins sem er fylgiskjal
með ársreikningi þess.
Félagið hefur ekki sett sérstaka stefnu gegn spillingu innan virðiskeðju sinnar. En daglegur rekstur félagsins fellur undir umsjón Kviku eignastýringu hf. sem
fylgir stefnu samstæðu Kviku banka hf. um aðgerðir gegn efnahagsbrotum. Einnig hefur Kvika eignastýring hf. sett sér siðareglur fyrir sína starfsmenn en eini
starfsmaður FÍ Fasteignafélags slhf. er starfsmaður Kviku eignastýringar hf. og ber að fylgja stefnum og reglum félagsins.
fasteignafélag slhf. er fasteignafélag í eigu eignarhaldsfélags slhf. Eignasafn félagsins samanstendur af vel staðsettu atvinnuhúsnæði á
höfuðborgarsvæðinu. Starfsemin félagsins felst í útleigu, rekstri og viðhaldi á fasteigum þess.
Stærstur hluti tekna félagsins eru leigutekjur en helstu kostnaðarliðir eru vaxtagjöld, fasteignagjöld, tryggingar, viðhaldi og endurbætur. Félagið leitast við
leigja fasteignir sínar til traustra leigutaka.
Félagið leggur áherslu á lágmarka þau neikvæðu umhverfisáhrif sem starfsemi þess hefur í för með sér og hefur því lagt áherslu á umhverfismál og
sjálfbærni í sínum rekstri. Samhliða hefur félagið lagt leigutökum sínum og húsfélögum þeirra sína samfélagslega ábyrgð og stuðla sjálfbærniog
vistvænum rekstri á þeim rekstrarþáttum fasteigna félagsins er snúa þeim. Í þessu sambandi er einkum horft til bættrar orku- og vatnsnýtingar,
endurvinnslu úrgangs og að minnka kolefnislosun.
Félagið hefur tækifæri til þess hafa jákvæð áhrif á samfélagið og stjórn félagsins telur það mikilvægt sér félagið virkur þáttakandi í skapa betra
samfélag í gegnum starfsemi sína. Félagið skal viðhafa góða stjórnarhætti og fylgja leiðbeiningum um góða stjórnarhætti fyrirtækja.
Félagið hefur ekki sett sér stefnu um áhættuvitund er varðar samkeppnismál en áhættustýring félagsins er í umsjón Kviku eignastýringar hf. í gegnum
þjónustusamning.
Ársreikningur 2024
23
FÍ Fasteignafélag slhf.
Stjórnarháttayfirlýsing
48
Stjórn, framkvæmdastjóri
Stjórnarhættir
fasteignafélag slhf. er samlagshlutafélag og starfar skv. lögum nr. 2/1995 um hlutafélög. Tilgangur félagsins er rekstur fasteigna, kaup og sala fasteigna
og fjármálagerninga sem tengjast fasteignum eða fasteignarekstri, lánastarfsemi og annar skyldur rekstur. lagið er ekki sjálfstæður skattaðili.
fasteignafélag slhf. er skráð sem sérhæfður sjóður og sér Kvika eignastýring hf. um daglegan rekstur þess samkvæmt samningi þar um. Fjármálaeftirlit
Seðlabanka Íslands hefur jafnframt eftirlit með starfsemi fasteignafélags slhf. eins og lög gera ráð fyrir. Yfirlit um viðkomandi lög og reglur um
rekstraraðila sérhæfðra sjóða má nálgast á vefsíðu Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands, http://www.fme.is.
fasteignafélag slhf. leggur áherslu á góða stjórnarhætti og hefur til hliðsjónar leiðbeinandi reglur um góða stjórnarhætti fyrirtækja sem gefin eru út af
Viðskiptaráðs Íslands, Samtökum atvinnulífsins og Nasdaq Iceland. Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja eru aðgengilegir í 6. útgáfu frá 2.febrúar
2021 á heimasíðu Viðskiptaráðs Íslands www.vi.is og leidbeiningar.is.
Stjórn félagsins skal skipuð þremur aðalmönnum og einum manni til vara. Fyrir hvern aðalfund skal ábyrgðaraðili félagsins tilnefna þrjá aðalmenn og einn
varamann til setu í stjórn félagsins og skal fundarboð um aðalfund tiltaka þá einstaklinga sem ábyrgðaraðili tilnefnir. Aðalfundur er óbundinn af tilnefningu
ábyrgðaraðila og skal vera heimilt kjósa aðra einstaklinga í aðal- og varastjórn félagsins á aðalfundi svo lengi sem slíkir einstaklingar hafa tilkynnt
skriflega um framboð til stjórnar a.m.k. fimm dögum fyrir aðalfund. Ábyrgðaraðila skal þó ávallt vera heimilt tilnefna einn stjórnarmann og skal hann
jafnframt vera stjórnarformaður. Skal hann tilnefndur á aðalfundi til eins árs í senn. Aðrir stjórnarmenn skulu vera kosnir á aðalfundi af hluthöfum félagsins
til eins árs í senn. Um rétt hluthafa og ábyrgðaraðila til víkja frá stjórnarmanni eða stjórnarmönnum og kjósa annan/aðra í stað hans/þeirra gilda
almennar reglur. Ekki er starfandi tilnefninganefnd hjá félaginu.
Stjórn FÍ fasteignafélags slhf. starfsárið 2024-2025 skipa:
Hannes Frímann Hrólfsson (f. 1976) stjórnarformaður. Hannes tók við starfi framkvæmdastjóra Kviku eignastýringar hf. í september 2019. Hann hefur lokið
Cand.oecon gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands. Hannes hefur starfað á fjármálamarkaði í yfir 25 ár, m.a. sem framkvæmdastjóri eignastýringar
Kviku banka hf., forstjóri Virðingar hf. og sem framkvæmdastjóri Auðar Capital og auk þess var hann einn stofnenda Tinda verðbréfa og
aðstoðarframkvæmdastjóri fjárstýringar og markaðsviðskipta hjá Arion banka og Kaupþingi. Hannes hefur setið í stjórn fasteignafélags slhf. fráapríl
2018.
Ásgeir Baldurs (f. 1972) stjórnarmaður. Ásgeir er forstjóri Arctic Adventures og lauk námi í viðskiptafræði frá Johnson & Wales University í Bandaríkjunum
og MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Ásgeir starfaði áður sem framkvæmdastjóri fjárfestinga hjá TM, fjárfestingastjóri hjá GAMMA hf. og forstöðumaður
sérhæfðra fjárfestinga hjá Kviku eignastýringu. Einnig var hann einn af eigendum ráðgjafafyrirtækisins Expectus og forstjóri VÍS. Ásgeir hefur yfir 20 ára
reynslu sem stjórnandi, ráðgjafi og stjórnarmaður í skráðum og óskráðum fyrirtækjum. Ásgeir hefur setið í stjórn FÍ fasteignafélags slhf. frá apríl 2017.
Jóhannes Ari Arason (f. 1958) stjórnarmaður fram aðalfundi 29. apríl 2024. Jóhannes er með cand.oecon gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og
útskrifaðist úr húsasmíði frá FB árið 2020. Hann hóf störf hjá MP Verðbréfum árið 2000 sem forstöðumaður rekstrar og reikningshalds og hefur starfað h
félaginu síðan en það hefur starfað undir nokkrum nöfnum þar til Kvika banki var tekið upp. Þar áður gegndi hann starfi fjármálastjóra hjá Kerfi hf. og
Sameinuðum útflytjendum. Jóhannes hefur setið í stjórn FÍ fasteignafélags slhf. frá apríl 2019.
Eingöngu Ásgeir Baldurs telst vera sem óháður stjórnarmaður.
Sveinn Hreinsson (f. 1957) er framkvæmdastjóri félagsins og sér um daglegan rekstur þess í umboði stjórnar. Sveinn er sérfræðingur í sjóðastýringu h
Kviku eignastýringu. Sveinn hóf störf hjá Kviku eignastýringu árið 2021. Sveinn hefur starfað á fjármálamarkaði frá árinu 2002, m.a. sem viðskiptastjóri á
fyrirtækjasviði Sparisjóðabanka Íslands hf. og í eignastýringu hjá Straumi fjárfestingabanka hf. og Kviku banka hf. Sveinn hefur Cand.oecon próf í
viðskiptafræði frá Háskóla Íslands. Sveinn tók við sem framkvæmdastjóri FÍ fasteignafélags slhf. í apríl 2016.
Á árinu 2024 voru haldnir 5 stjórnarfundir. Meirihluti stjórnarmanna hefur tt á alla fundi. Stjórn boðar endurskoðendur félagsins á fundi þegar þurfa
þykir auk þess sem þeir mæta á stjórnarfundi þegar ársreikningur og árshlutareikningar eru til umfjöllunar.
Jónas Reynir Gunnarsson (f. 1980) stjórnarmaður frá aðalfundi 29. apríl 2024. nas er forstöðumaður sjóðastýringar hjá Kviku eignastýringu. Hann er
viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Áður starfaði Jónas sem fjárfestingarstjóri í eignastýringu
stofnanafjárfesta hjá Kviku eignastýringu. Árin 2014-2017 starfaði Jónas sem framkvæmdastjóri eignastýringar Virðingar. Árin 2011-2014 starfaði Jónas
sem forstöðumaður eignastýringar Virðingar. Hefur verið framkvæmdastjóri ACF lánasjóða frá árinu 2022 og þar áður sjóðstjóri lánasjóða Virðingar frá
árinu 2011. Jónas hefur setið í stjórn FÍ fasteignafélags slhf. frá apríl 2024.
Í samþykktum félagsins er kveðið á um störf stjórnar. Þeim til viðbótar hefur stjórn sett sér starfsreglur þar sem helstu verkefni, skyldur og valdsvið hennar
og framkvæmdastjóra eru skilgreind. Í starfsreglunum er m.a. finna reglur um skiptingu starfa innan stjórnar, verksv stjórnar, hæfi stjórnarmanna til
þátttöku í afgreiðslu mála, um fundarsköp og fundargerðir, reglur um þagnarskyldu, upplýsingagjöf gagnvart stjórn og ákvörðunarvald stjórnar. Gildandi
starfsreglur voru samþykktar á stjórnarfundi þann 3. júní 2024. Starfsreglur stjórnar eru aðgengilegar á heimasíðu félagsins, www.fifasteignir.is.
Á stjórnarfundi þann 3. júní 2024 skipaði stjórn endurskoðunarnefnd sem í sitja Guðjón Ásmundsson, Jón Guðni Kristjánsson og Vaka Jóhannesdóttir, á
sama tíma vék Jóhannes Ari Arason úr nefndinn en hann var síðast skipaður í hana 22. maí 2023, þá samþykkti stjórn einnig starfsreglur
endurskoðunarnefndar en þar er m.a. kveðið á um hlutverk og ábyrgðarsv nefndarinnar. Á árinu 2024 hélt endurskoðunarnefnd félagsins þrjá fundi.
Nefndarmenn mættu á alla fundi endurskoðunarnefndar. Starfsreglur endurskoðunarnefndar eru aðgengilegar á heimasíðu félagsins, www.fifasteignir.is.
Ársreikningur 2024
24
FÍ Fasteignafélag slhf.
Stjórnarháttayfirlýsing
48
Hluthafafundir eru æðsta vald í málefnum félagsins í samræmi við samþykktir þess, en þar fara hluthafar með ákvörðunarvald sitt í málefnum félagsins.
Aðalfund félagsins skal halda innan fjögurra mánaða frá lokum reikningsárs ár hvert.
Ábyrgðaraðili FÍ fasteignafélags slhf. er FÍ fasteignafélag GP ehf.
Engir starfsmenn eru starfandi hjá félaginu en framkvæmdastjóri félagsins er starfsmaður Kviku eignastýringar hf.
Hluthafafundir eru vettvangur samskipta stjórnar við hluthafa. Stjórnarmenn eru sjálfstæðir í sínum störfum og taka ekki við fyrirmælum beint frá
hluthöfum félagsins eða öðrum hagsmunaaðilum. Stjórnamenn gæta trúnaðar í störfum sínum og ta jafnræðis í upplýsingagjöf til hluthafa um málefni
félagsins.
Við lok starfstímabils fyrir aðalfund metur stjórn störf sín, verklag og starfshætti. Stjórnin fer yfir frammistöðu framkvæmdastjóra og formans og leggur
Starfskjarastefna félagsins var lögð fram af stjórn og samþykkt á aðalfundi félagsins þann 29. apríl 2024, skal hún endurskoðuð ár hvert. Enginn
starfsmaður er á launaskrá hjá félaginu.
FÍ fasteignafélag slhf. er með skuldabréf skráð í kauphöll og birtir upplýsingar um starfsemi sína í samræmi við reglur kauphallar.
Virk áhættustýring og innra eftirlit eru mikilvægir þættir í rekstri félagsins. Markmið áhættustýringar er uppgötva og greina áhættu, setja viðm um
áhættur og hafa eftirlit með henni. Stjórn fasteignafélags slhf. ber ábyrgð á innleiða og hafa eftirlit með áhættustýringu félagsins. Stjórn hefur falið
framkvæmdastjóra félagsins umsjón með daglegri áhættustýringu. Starfsemi félagsins felur einkum í sér eftirfarandi áhættuþætti, útlánaáhætta,
lausafjáráhætta, markaðsáhætta og rekstraráhætta. Félagið útvistar regluvörslu og er hún í höndum rekstraraðila félagsins.
Engar kvartanir eða athugasemdir hafa borist fasteignafélagi slhf. frá viðskiptavinum eða öðrum vegna ávirðinga um brot félagsins eða starfsmanna þess
á lögum eða reglum sem um starfsemi félagsins gilda.
Vegna stærðar og starfsemi félagsins hefur ekki þótt tilefni til að setja því stefnu um fjölbreytileika.
Ársreikningur 2024
25
Upplýsingagjöf samkvæmt
flokkunarreglugerð ESB
Ársreikningur 2024
FÍ Fasteignafélag slhf.
Greining á starfsemi félagsinsMeð lögum nr. 25/2023 um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar
fjárfestingar, voru ákvæði reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/852 (flokkunarreglugerðin) innleidd í
íslenskan rétt.
Fyrsta skrefið við að greina hvort að tiltekin atvinnustarfsemi teljist umhverfislega sjálfbær er að
greina hvort að flokkunarkerfið nái yfir starfsemina (hér eftir „hæf starfsemi“) (e. taxonomy-eligible
economic activity ). Hæf starfsemi er starfsemi sem er tilgreind í framseldum reglugerðum við
flokkunarreglugerðina en þýðir hins vegar ekki að tiltekin starfsemi sé í raun umhverfislega sjálfbær
samkvæmt tækniviðmiðum flokkunarreglugerðarinnar. Nær öll starfsemi félagsins fellur undir
flokkinn 7.7. Kaup og eignarhald á byggingum og er því hæf starfsemi.
Í upplýsingunum sem að FÍ fasteignafélag birtir þá er stuðst við tæknileg matsviðmið sem eru útlistuð
í framseldri reglugerð ESB nr. 2021/2139 (hér eftir "framseld loftslagsreglugerð") sem gildir á Íslandi
og nær til eftirfarandi umhverfismarkmiða:
1. Mildun loftslagsbreytinga.
2. Aðlögun að loftslagsbreytingum.
Flokkunareglugerðin nær til sex umhverfismarkmiða og hafa hin fjögur tekið gildi í ESB með
framseldri reglugerð ESB nr. 2023/2486 og framseldri reglugerð ESB nr. 2023/2485, en þær hafa enn
ekki verið innleiddar hér á landi. En þau umhverfismarkmið eru:
3. Sjálfbær notkun og verndun vatns- og sjávarauðlinda.
4. Umbreyting yfir í hringrásarhagkerfi.
5. Mengunarvarnir og -eftirlit.
6. Verndun og endurheimt líffræðilegrar fjölbreytni og vistkerfa.
Flokkunarreglugerðinni er ætlað að stuðla að samræmi og gagnsæi í ófjárhagslegri upplýsingagjöf fyrirtækja, með því
að koma á fót samræmdri umgjörð um hvað teljist vera umhverfislega sjálfbær atvinnustarfsemi (e. taxonomy aligned
economic activity ) samkvæmt tæknilegum matsviðmiðum sem koma fram í framseldum reglugerðum við
flokkunarreglugerðina.
Til þess að atvinnustarfsemi teljist vera umhverfislega sjálfbær þarf hún að uppfylla eftirfarandi viðmið:
•stuðlar verulega að einu eða eiri umhverfismarkmiðum sem seƩ eru fram í okkunarreglugerðinni
(verulegt framlag);
•skaðar ekki verulega hin umhverfismarkmiðin sem seƩ eru fram í okkunarreglugerðinni;
•er stunduð í samræmi við lágmarksverndarráðstafanir sem snúa meðal annars að mannréƫndum og spillingu
og mútum;
•hlíƟr tæknilegum matsviðmiðum sem seƩ hafa verið fram fyrir ákveðnar atvinnugreinar í framseldum reglugerðum.
Samkvæmt 8.gr. flokkunarreglugerðarinnar eiga öll fyrirtæki sem falla undir skyldu til birta ófjárhagslegar
upplýsingar samkvæmt 66. gr. d í lögum um ársreikninga nr. 3/2006 hafa með í skýrslum yfir ófjárhagsleg atriði
upplýsingar um hvernig og hvaða marki starfsemi fyrirtækisins tengist atvinnustarfsemi sem telst vera
umhverfislega sjálfbær.
fasteignafélag hefur skráð skuldabréfaflokkinn FIF 13 01 í Kauphöll Íslands, NASDAQ OMX Iceland hf. og telst því
vera eining tengd almannahagsmunum samkvæmt 66. gr. d í lögum um ársreikninga og birtir félagið því upplýsingar
með ársreikning fyrir árið 2023 í samræmi við 8.gr. flokkunarreglugerðarinnar.
Þar sem tilgangur félagsins er að mestu rekstur fasteigna og kaup og sala fasteigna þá birtir félagið upplýsingarnar
samkvæmt I. viðauka í töflum úr sniðmáti í II. viðauka í framseldri reglugerð (ESB) 2021/2178 (hér eftir „framselda
reglugerðin“), fyrir fyrirtæki utan fjármálamarkaða.
Fyrirtæki utan fjármálamarkaða skulu birta eftirfarandi upplýsingar í samræmi við 8.gr. flokkunarreglugerðarinnar:
•hluƞall veltu sinnar sem er Ɵl komin vegna afurða eða þjónustu sem tengist atvinnustarfsemi sem uppfyllir
skilyrði til að teljast umhverfislega sjálfbær, og
hlutfall fjárfestingarútgjalda sinna og hlutfall rekstrarútgjalda sem tengjast eignum eða ferlum sem tengja
atvinnustarfsemi sem uppfyllir skilyrði til að teljast umhverfislega sjálfbær.
Ársreikningur 2024 26
FÍ Fasteignafélag slhf.
Verulegt framlag til mildunar loftslagsbreytinga
Ekki valda umtalsverðu tjóni
Lykilmælikvarðar
Annað skrefið í greiningunni var að fara yfir tæknilegu matsviðmiðin fyrir flokkinn 7.7. Kaup og eignarhald á
byggingum og greina hvort að starfsemin sé verulegt framlag til mildunar loftslagsbreytinga. Félagið telur því að svo
stöddu að starfsemi félagsins tengist frekar umhverfismarkmiðinu „mildun loftslagsbreytinga“ frekar en „aðlögun að
loftslagsbreytingum“.
Til þess að uppfylla tækniviðmiðin fyrir verulegt framlag til mildunar loftslagsbreytinga þá verða byggingar sem eru
byggðar fyrir 31.desember 2020 að vera að minnsta kosti með orkunýtingarvottorð í flokki A, eða falla innan efstu
15% af landsbundnum eða svæðisbundnum byggingarkosti, gefið upp sem frumorkuþörf og sýnt fram á það með
fullnægjandi sönnunum. Allar eignir í eignasafni FÍ fasteignafélags voru byggðar fyrir árslok 2020 og þurfa því að
uppfylla þessi skilyrði til að sýna fram á verulegt framlag til mildunar loftslagsbreytinga.
Orkunýtni bygginga er byggð á orkunýtingarvottorðum sem koma fram í tilskipun (ESB) 2010/31 um orkunýtingu
bygginga en Ísland er með undanþágu frá beitingu tilskipunarinnar. Af því leiðir að engin formleg orkunýtingarvottorð
hafa verið gefin út fyrir íslenskar byggingar.
Einnig kemur fram í tækniviðmiðunum að ef byggingin er stór bygging önnur en íbúðarhúsnæði (með virkt málafl fyrir
hitunarkerfi, sambyggð rýmishita- og loftræstikerfi, loftjöfnunarkerfi eða sambyggð loftjöfnunar- og loftræstikerfi yfir
290 kW) sé hún rekin með skilvirkum hætti með vöktun og mati á orkunýtingu. Engar eignir í eigu FÍ fasteignafélags
teljast uppfylla þessa kröfu.
Að svo stöddu uppfyllir starfsemi félagsins því ekki tækniviðmið flokkunarreglugerðarinnar varðandi flokk 7.7.
Til þess að starfsemi félagsins geti verið umhverfislega sjálfbær þá þarf að sýna fram á það að hún
vinni ekki gegn hinum fimm umhverfismarkmiðunum. Þar sem starfsemi félagsins er ekki
umhverfislega sjálfbær á fyrsta skýrslugjafarári þá á þetta mat ekki við að svo stöddu. Ekki er talið að
starfsemin valdi umtalsverðu tjóni á umhverfismarkmiðinu „aðlögun að loftslagsbreytingum“ en þó
getur verið að það séu einhverjar loftslagstengdar áhættur fyrir einstaka eignir t.d. tengdar vatni eins
og hækkun sjávarborðs, breyting á úrkomumynstrum og flóð.
FÍ fasteignafélag birtir hlutföll veltu, rekstrargjalda og fjárfestingargjalda í sniðmátum úr framseldu
reglugerðinni að neðan. Útreikningur og gögn í sniðmátinu byggja á þeim gögnum sem notuð eru í
ársreikningi félagsins. Velta, rekstrargjöld og fjárfestingargjöld voru ákvörðuð á eftirfarandi hátt:
Velta : Rekstrartekjur félagsins eru nær eingöngu vegna útleigu fasteigna sem fellur undir flokk 7.7.
og má fá finna í rekstrarreikningi félagsins sem leigutekjur í samræmi við leigusamninga á
leigutímanum.
Fjárfestingargjöld : Fjárfestingareignir voru skilgreindar í samræmi við skýringu 25 í ársreikning. Það
er mat félagsins að þar sem það voru engar beinar fjárfestingar né eignfærðar endurbætur á árinu þá
eru engin fjárfestingargjöld sem koma til greina við útreikning á lykilmælikvarðanum fyrir
fjárfestingargjöld.
Rekstrargjöld : Rekstrarkostnaður sem telst vera viðhald á eignum.
Ársreikningur 2024 27
FÍ Fasteignafélag slhf.
Atvinnustarfsemi (1)
Númer (2)
Heildarvelta (3)
Hlutfall veltu (4)
Mótvægi við loftslagsbreytingar (5)
Aðlögun að loftslagsbreytingum (6)
Vatns- og sjávarauðlindir (7)
Hringrásarhagkerfi (8)
Mengun (9)
Líffræðileg fjölbreytni og vistkerfi (10)
Mótvægi við loftslagsbreytingar (11)
Aðlögun að loftslagsbreytingum (12)
Vatns- og sjávarauðlindir (13)
Hringrásarhagkerfi (14)
Mengun (15)
Líffræðileg fjölbreytni og vistkerfi (16)
Lágmarks verndarráðstafanir (17)
Hlutfall
veltu sam
fellur að
flokkunar-
kerfinu, ár
N (18)
Hlutfall
veltu sam
fellur að
flokkunar-
kerfinu, ár
N-1 (19)
Flokkur
(
starfsemi sem
gerir annarri
starfsemi kleift
að stuðla að
umhverfis-
markmiðum)
(20)
Flokkur
"(umbreytingar-
starfsemi)" (21)
þús. ísk %%%%%%%Já/Nei Já/Nei Já/Nei Já/Nei Já/Nei Já/Nei Já/Nei % % E T
97%
A. 1. Umhverfissjálfbær starfsemi (sem fellur að flokkunarkerfinu)
Kaup og eignarhald á bygginum 7,7 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% ÁEV
00%0%0%0%0%0%0%-Já-----0EV 0% 0%
A. 2. Starfsemi sem flokkunarkerfið nær yfir en er ekki umhverfissjálfbær (starfsemi sem fellur ekki að flokkunarkerfinu)
Kaup og eignarhald á bygginum 7.7 990.555 100%
990.555 94% ÁEV 0%
990.555 94% ÁEV 0%
B. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR EKKI YFIR
68.980 6%
1.059.535 100%
Hlutfall veltu frá afurðum eða þjónustu í tengslum við atvinnustarfsemi sem fellur að flokkunarkerfinu – birting upplýsinga sem ná yfir árið 2023 (N
Velta frá starfsemi sem flokkunarkerfið
nær ekki yfir (B)
Alls (A+B)
Viðmið fyrir verulegt framlag Viðmið fyrir verulegt tjón ("veldur ekki verulegu tjóni")
A. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR YFIR
Velta frá umhverfissjálfbærri starfsemi
(sem fellur að flokkunarkerfinu) (A.1)
Velta frá starfsemi sem flokkunarkerfið
nær yfir en er ekki umhverfissjálfbær
(starfsemi sem fellur ekki að
flokkunarkerfinu) (A.2)
Alls (A.1 + A2)
Ársreikningur 2024 28
FÍ Fasteignafélag slhf.
Atvinnustarfsemi (1)
Númer (2)
Fjárfestingagjöld alls (3)
Hlutfall fjárfestingagjalda (4)
Mótvægi við loftslagasbreytingar (5)
Aðlögun að loftslagsbreytingum (6)
Vatns- og sjávarauðlindir (7)
Hringrásarhagkerfi (8)
Mengun (9)
Líffræðileg fjölbreytni og vistkerfi (10)
Mótvægi við loftslagsbreytingar (11)
Aðlögun að loftslagsbreytingum (12)
Vatns- og sjávarauðlindir (13)
Hringrásarhagkerfi (14)
Mengun (15)
Líffræðileg fjölbreytni og vistkerfi (16)
Lágmarks verndarráðstafanir (17)
Hlutfall
f
j
árfestin
g
ar
-
gjalda sem
falla að
flokkunar-
kerfinu, ár N
(18)
Hlutfall
f
j
árfestin
g
ar
-
gjalda sem
falla að
flokkunar-
kerfinu, ár N
-
1 (19)
Flokkur
(
starfsemi sem
gerir annarri
starfsemi kleift
að stuðla að
umhverfis-
markmiðum)
(20)
Flokkur
"(umbreytingar-
starfsemi)" (21)
þús. ísk %%%%%%%Já/Nei Já/Nei Já/Nei Já/Nei Já/Nei Já/Nei Já/Nei % % E T
25%
A. 1. Umhverfissjálfbær starfsemi (sem fellur að flokkunarkerfinu)
Kaup og eignarhald á bygginum 7,7 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% ÁEV
00%0%0%0%0%0%0%-Já----- 0% ÁEV 0% 0%
A. 2. Starfsemi sem flokkunarkerfið nær yfir en er ekki umhverfissjálfbær (starfsemi sem fellur ekki að flokkunarkerfinu)
Kaup og eignarhald á bygginum 7.7 65.944 31%
65.944 31% ÁEV 0%
65.944 31% ÁEV 0%
B. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR EKKI YFIR
149.965 69%
215.909 100%
Hlutfall fjárfestingargjalda frá afurðum eða þjónustu í tengslum við atvinnustarfsemi sem fellur að flokkunarkerfinu – birting upplýsinga sem ná yfir árið 2023 (N
)
Fjárfestingargjöld starfsemi sem
flokkunarkerfið nær ekki yfir (B)
Alls (A+B)
Viðmið fyrir verulegt framlag Viðmið fyrir verulegt tjón ("veldur ekki verulegu tjóni")
A. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR YFIR
Fjárfestingargjöld starfsemi sem er
umhverfissjálbær (sem fellur að
flokkunarkerfinu) (A.1)
Fjárfestingargjöld starfsemi sem
flokkunarkerfið nær yfir en er ekki
umhverfissjálfbær (starfsemi sem fellur
ekki að flokkunarkerfinu) (A.2)
Alls (A.1 + A2)
Ársreikningur 2024 29
FÍ Fasteignafélag slhf.
Atvinnustarfsemi (1)
Númer (2)
Rekstrargjöld alls (3)
Hlutfall rekstrargjalda (4)
Mótvægi við loftslagasbreytingar (5)
Aðlögun að loftslagsbreytingum (6)
Vatns- og sjávarauðlindir (7)
Hringrásarhagkerfi (8)
Mengun (9)
Líffræðileg fjölbreytni og vistkerfi (10)
Mótvægi við loftslagsbreytingar (11)
Aðlögun að loftslagsbreytingum (12)
Vatns- og sjávarauðlindir (13)
Hringrásarhagkerfi (14)
Mengun (15)
Líffræðileg fjölbreytni og vistkerfi (16)
Lágmarks verndarráðstafanir (17)
Hlutfall
rekstrar-
gj
alda sem
falla að
flokkunar-
kerfinu, ár
N (18)
Hlutfall
rekstrar-
gj
alda sem
falla að
flokkunar-
kerfinu, ár
N-1 (19)
Flokkur
(
starfsemi sem
gerir annarri
starfsemi kleift
að stuðla að
umhverfis-
markmiðum)
(20)
Flokkur
"(umbreytingar-
starfsemi)" (21)
þús. ísk %%%%%%%Já/Nei Já/Nei Já/Nei Já/Nei Já/Nei Já/Nei Já/Nei % % E T
100%
A. 1. Umhverfissjálfbær starfsemi (sem fellur að flokkunarkerfinu)
Kaup og eignarhald á bygginum 7,7 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% ÁEV
00%0%0%0%0%0%0%-Já-----0EV 0% 0%
A. 2. Starfsemi sem flokkunarkerfið nær yfir en er ekki umhverfissjálfbær (starfsemi sem fellur ekki að flokkunarkerfinu)
Kaup og eignarhald á bygginum 7.7 65.944 100%
65.944 100% ÁEV
65.944 100% ÁEV
B. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR EKKI YFIR
00%
65.944 100%
Hlutfall rekstrargjalda frá afurðum eða þjónustu í tengslum við atvinnustarfsemi sem fellur að flokkunarkerfinu – birting upplýsinga sem ná yfir árið 2023 (N)
Rekstrargjöld starfsemi sem
flokkunarkerfið nær ekki yfir (B)
Alls (A+B)
Viðmið fyrir verulegt framlag Viðmið fyrir verulegt tjón ("veldur ekki verulegu tjóni")
A. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR YFIR
Rekstrargjöld starfsemi sem er
umhverfissjálbær (sem fellur að
flokkunarkerfinu) (A.1)
Rekstrargjöld starfsemi sem
flokkunarkerfið nær yfir en er ekki
umhverfissjálfbær (starfsemi sem fellur
ekki að flokkunarkerfinu) (A.2)
Alls (A.1 + A2)
Ársreikningur 2024 30