ÁRSREIKNINGUR
2022
Efnisyrlit
Skýrsla og yrlýsing stjórnar og forstjóra ......... 3
Áritun óháðs endurskoðanda ............................. 5
Rekstrarreikningur ............................................... 7
Efnahagsreikningur .............................................. 8
Eiginfjáryrlit ........................................................ 9
Sjóðstreymisyrlit ................................................ 10
Skýringar ............................................................... 11
Skýringar sem eiga aðeins við um fyrri ár ......... 37
Óendurskoðuð fylgiskjöl:
Stjórnarháttaryrslýsing
Ófjárhagslega upplýsingagjöf
SKEL FJÁRFESTINGAFÉLAG
ÁRSREIKNINGUR
2022
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. fyrir árið 2022 er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS)
eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur í íslenskum lögum um ársreikninga.
SKEL starfar sem fjárfestingafélag, með þann tilgang skapa verðmæti fyrir hluthafa og aðra haghafa með langtíma
hugsun leiðarljósi. Stefna SKEL er vera umbreytingafjárfestir og þannig veita stuðning og aðstoð við þau félög,
stjórnendateymi og frumkvöðla sem ákveðið er fjárfesta í hverju sinni. Stjórnendur og starfsfólk SKEL styðji þannig
samstarfsaðila sína við fullnýta alla möguleika fyrirtækjanna sem þau stýra, hvort sem um er ræða rótgróin
rekstrarfélög eða góða viðskiptahugmynd.
Tekjur voru 19.586 millj.kr. á árinu og hagnaður ársins var 17.517 millj.kr. Áætlun fyrir árið gerði ráð hagnaður
eftir skatta næmi 7.600-8.300 millj.kr. Afkoman var töluvert yfir áætlun en ástæðan fyrir því er aðallega vegna
uppfærðs verðmats á óskráðum fjáreignum félagsins. Samkvæmt efnahagsreikningi 31. desember 2022 námu eignir
félagsins 38.505 millj.kr. og skuldir 5.075 millj.kr. Eigið fé nam 33.430 millj.kr og var eiginfjárhlutfall 86,2%.
Við gerð ársreikningsins varð breyting á reikningshaldslegu mati frá fyrra ári. Félagið uppfyllir þau skilyrði sem sett
eru fram í alþjóðlegum reikningsskilastaðli IFRS 10 til þess flokkast sem fjárfestingafélag. Dóttur- og
hlutdeildarfélög flokkast því sem fjárfestingaeignir og ekki er gerður samstæðureikningur. Samanburðarfjárhæðir
byggja á móðurfélagsreikningi og eru því ekki fullu samanburðarhæfar. Fjárfestingaeignir og -skuldir eru metnar á
gangvirði og er matsbreytingin færð í gegnum rekstrarreikning í samræmi við IFRS 9.
Starfsemi félagsins er útsett fyrir margvíslegri fjárhagsáhættu: markaðsáhættu (þar á meðal verðáhættu,
gjaldeyrisáhættu og vaxtaáhættu), lausafjáráhættu og útlánaáhættu. Nánar vísast til skýringar 3 um áhættustýringu
og umfjöllun um fjárhagslegar stærðir tengdar helstu áhættuþáttum.
SKEL fjárfestingafélag hf. (hér eftir„SKEL“, „félagið“) er hlutafélag skráð á Nasdaq Nordic Iceland. Árið 2022 var fyrsta
starfsár SKEL eftir uppskiptingu Skeljungs hf. þar sem allur rekstur félagsins var færður í þrjú sjálfstæð dótturfélög.
Umbreytingin á félaginu hafði áhrif á kostnað og afkomu félagsins á árinu 2022 en henni er langmestu leyti lokið
og ekki er reiknað með að hún hafi teljanleg áhrif á árinu 2023.
Nokkrar starfsmannabreytingar urðu á árinu. Þann 4. febrúar 2022 sagði Árni tur Jónsson, þáverandi forstjóri,
starfi sínu lausu. Ólafur Þór Jóhannesson, sem áður hafði starfað sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs, var ráðinn
forstjóri félagsins. Þann 7. apríl 2022 var tilkynnt um stjórn félagsins hafi ráð Ásgeir Helga Reykfjörð Gylfason í
starf forstjóra og Magnús Inga Einarsson í starf fjármálastjóra. Þeir fu störf í júlí sl. en Ólafur Þór Jóhannesson lét
samhliða af störfum sem forstjóri. Einskiptiskostnaður vegna starfsmannabreytinga hefur talsverð áhrif á
launakostnað félagsins á árinu. Í árslok voru starfsmenn félagsins sjö talsins.
Samhliða ráðningu Ásgeirs Helga Reykfjörðs Gylfasonar og Magnúsar Inga Einarssonar samþykkti stjórn SKEL gera
við þá kaupréttarsamninga um hluti í félaginu í samræmi við ákvæði kaupréttaráætlunar félagsins sem samþykkt var
á aðalfundi. Samningunum er ætlað samtvinna langtíma hagsmuni félagsins, starfsmanna og hluthafa. Nánar
vísast til skýringu 15 um veitta kauprétti.
Á aðalfundi SKEL þann 10. mars 2022 var samþykkt starfskjarastefna SKEL með þeim breytingum sem lagðar voru
fyrir fundinn. Þá samþykkti aðalfundur tekið yrði upp kaupréttarkerfi fyrir lykilstarfsmenn. Uppfærð
starfskjarastefna og kaupréttaráætlun er finna á heimasíðu félagsins. Í skýringu 15 koma fram upplýsingar um
veitta kauprétti.
Á aðalfundi SKEL var tillaga breytingu á nafni félagsins í SKEL fjárfestingafélag samþykkt, í takt við nýjan tilgang
félagsins.
Önnur atriði
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022
3
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra
Hlutafé og samþykktir
Nafnverð hlutafjár
m.kr.
Eignahlutur
969
166
8,6%
97
5,0%
97
5,0%
81
4,2%
39
2,0%
36
1,8%
34
1,7%
27
1,4%
26
1,3%
1.571
81,2%
365
1.936
100,0%
0
0%
1.936
100,0%
Stjórnarhættir
Skráð hlutafé félagsins nam í árslok 1.936 millj. kr. Atkvæðisrétti í SKEL er þannig hátt 1 kr. jafngildir 1 atkvæði.
Hlutafé félagsins er í einum flokki sem skráður er á Nasdaq og njóta allir hlutir mu réttinda. Hluthafar félagsins
voru 1.006 í lok árs. Tíu stærstu hluthafar félagsins voru:
Á aðalfundi SKEL fjárfestingafélags þann 10. mars 2022 var stjórn félagsins veitt heimild til kaupa á eigin bréfum
félagsins sem nemur allt 10% af heildarhlutafé. Heimildin gildir fram aðalfundi 2023. Ekki hefur verið tilkynnt
um kaup samkvæmt þessari heimild. Einnig var samþykkt veita stjórn heimild til hækka hlutafé félagsins um
200 milljónir nafnvirði, í eitt skipti eða oftar og hluthafar falli frá forgangsrétti sínum til slíkrar
hlutfjárhækkunar.
Birta lífeyrissjóður
Stefnir - Innlend hlutabréf hs.
Kvika banki hf.
Akta HL1
Akta HS1
Frjálsi lífeyrissjóðurinn
RES 9 ehf.
TCA ECDF III Holding S.á.r.l.
Arion banki hf.
Eigin hlutir
Strengur hf.
Stjórn félagsins leggur til greiddur verði út arður til hluthafa á árinu 2023 vegna rekstrarársins 2022 fjárhæð
600 millj.kr. Samkvæmt samþykktri arðgreiðslustefnu félagsins er stefnt því að greiða árlega til hluthafa allt
50% af hagnaði í formi arðgreiðslu.
Auk þess samþykktu hluthafar á aðalfundi SKEL greiða arð til hluthafa fjárhæð 500 milljónum króna. Greiðsla
arðs fór fram þann 13. apríl 2022.
Hluthafi
10 stærstu hluthafar samtals
Samtals útistandandi hlutir
Heildarhlutafé skv. samþykktum
Aðrir hluthafar (996 talsins)
Frekari upplýsingar um stjórn og stjórnarhætti er finna í viðaukanum Stjórnarháttaryfirlýsing sem fylgir
ársreikningnum.
Í stjórn SKEL eru tvær konur og þrír karlar og uppfyllir félagið ákvæði laga um kynjahlutföll stjórnar félagsins.
Stjórn og stjórnendur SKEL fjárfestingafélags hf. leggja ríka áherslu á góðir stjórnarhættir séu hafðir að leiðarljósi í
starfsemi félagsins. Góðir stjórnarhættir eru mati stjórnar og stjórnenda undirstaða bæði trausts og skilvirkni og
treysta þannig samband allra haghafa félagsins. Félagið leitast við fylgja "Leiðbeiningum um stjórnarhætti
fyrirtækja" útgefnum af Viðskiptaráði Íslands. NASDAQ OMX Iceland og Samtökum atvinnulífsins (leiðbeiningar eru
aðgengilegar á vef Viðskiptaráðs Íslands www.vi.is). Stjórnin hefur einnig sett sér starfsreglur sem byggja miklu
leyti á ofangreindum leiðbeiningum og er meðal annars ætlað að skilgreina verksvið stjórnar og forstjóra frekar.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022
4
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra
Yfirlýsing stjórnar og forstjóra
Stjórn
Jón Ásgeir Jóhannesson, formaður
Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir
Nanna Björk Ásgrímsdóttir
Sigurður Kristinn Egilsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Forstjóri
Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason
Reykjavík, 15. febrúar 2023
Ófjárhagslegar upplýsingar
SKEL leggur áherslu á sýna ábyrgð, sem þátttakandi í samfélaginu, og stuðla heilbrigðu atvinnulífi. Félagið
hefur tekið saman yfirlit um upplýsingar sem eru nauðsynlegar til leggja mat á þróun, umfang, stöðu og áhrif
félagsins í tengslum við umhverfis-, félags- og starfsmannamál, auk þess fjalla um stefnu félagsins í
sjálfbærnimálum og hvernig félagið spornar við spillingar- og mútumálum. Yfirlitið finna í viðaukanum
Ófjárhagslegar upplýsingar sem fylgir ársreikningnum.
Samkvæmt bestu vitneskju stjórnar og forstjóra er það álit þeirra ársreikningur félagsins gefi glögga mynd af
rekstrarafkomu félagsins á árinu 2022, eignum, skuldum og fjárhagsstöðu 31. desember 2022 og breytingu á
handbæru á árinu 2022. Samkvæmt bestu vitneskju stjórnar og forstjóra er ársreikningur félagsins í samræmi við
alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem koma
fram í íslenskum lögum og reglum um ársreikninga skráðra félaga.
Stjórn og forstjóri SKEL fjárfestingafélags hf. hafa í dag fjallað um ársreikning félagsins fyrir árið 2022 og staðfesta
hann með undirritun sinni. Stjórn og forstjóri leggja til við aðalfund félagsins að samþykkja ársreikninginn.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022
5
Til stjórnar og hluthafa SKEL fjárfestingafélags hf.
Áritun um endurskoðun ársreiknings
Álit
Grundvöllur álits
Lykilþættir endurskoðunar
Lykilþáttur
Viðbrögð í endurskoðuninni
Mat fjáreigna færðar á gangvirði í gegnum
rekstrarreikning, þrep 3
Áritun óháðs endurskoðanda
Við höfum endurskoðað ársreikning Skel fjárfestingafélags hf. („félagið“) fyrir árið 2022.
Ársreikningurinn hefur geyma rekstrarreikning og yfirlit um heildarafkomu, efnahagsreikning, eiginfjáryfirlit,
sjóðstreymisyfirlit, upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar.
Það er álit okkar ársreikningurinn gefi glögga mynd af fjárhagsstöðu félagsins 31. desember 2022 og afkomu þess
og breytingu á handbæru á árinu 2022, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið
staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum lögum og reglum um ársreikninga
skráðra félaga.
Álitið er í samræmi við skýrslu okkar til endurskoðunarnefndar og stjórnar.
Við endurskoðuðum í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt stöðlunum er st
frekar í kaflanum Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun ársreiknings í árituninni. Við erum óháð félaginu í
samræmi við gildandi siðareglur fyrir endurskoðendur. Við teljum við höfum aflað nægilegra og viðeigandi
endurskoðunargagna til að byggja álit okkar á.
Samkvæmt bestu vitund okkar og skilningi lýsum við yfir við höfum ekki veitt neina óheimila þjónustu samkvæmt
1. mgr. 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 537/2014 og við erum óháð félaginu við endurskoðunina.
Við vorum fyrst kjörin endurskoðendur á aðalfundi félagsins þann 16. apríl 1982 og höfum verið endurskoðendur
samfellt síðan þá.
Lykilþættir endurskoðunar eru þeir þættir sem, samkvæmt faglegu mati okkar, höfðu mest vægi við endurskoðun
ársreikningsins. Við gefum ekki sérstakt álit á einstökum lykilþáttum en tókum á þeim við endurskoðun á
ársreikningnum í heild og við ákvörðun um álit okkar á honum.
Endurskoðunaraðgerðir okkar miðuðu að því að leggja
mat á forsendur verðmata á óskráðum fjáreignum
félagsins. Í þeirri vinnu fólst meðal annars:
Lagt mat á aðferðir, forsendur og útreikninga
félagsins á verðmæti óskráðra fjáreigna með aðstoð
verðmats sérfræðinga KPMG.
Lagt mat á virkni reiknilíkana stjórnenda sem
verðmötin voru unnin í.
Staðfest með aðstoð verðmatssérfræðinga að
fjáreignir flokkist rétt í gagnvirðisstigi í skýringu
3.2 og 9.
• Skýringar vegna óskráðra fjáreigna yfirfarnar og
staðfest að viðeigandi upplýsingar kæmu fram.
Félagið færir fjáreignir á gangvirði í gegnum
rekstrarreikning. Bókfært verð fjáreigna nam í árslok 2022
samtals 30.173 millj. kr. þar af óskráðar eignir skilgreindar
í þrepi þrjú 23.137 millj. kr. eða 60,1% heildareigna. Í
rekstrarreikningi er færð gangvirðisbreyting vegna
óskráðra fjáreigna í þrepi þrjú fjárhæð 13.717 millj. kr.
Í skýringum 2.4 og 3.2 er fjallað um gangvirðismat
fjáreigna í gegnum rekstrarreikning.
Við mat á óskráðum fjáreignum þurfa stjórnendur gefa
sér forsendur um ýmsa þætti sem hafa áhrif á matið. Þess
vegna er mat á óskráðum fjáreignum lykilþáttur í
endurskoðun okkar.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 6
Aðrar upplýsingar
Ábyrgð stjórnar og forstjóra á ársreikningnum
Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun ársreikningsins
Í tengslum við endurskoðun okkar á ársreikningnum ber okkur lesa aðrar upplýsingar í ársskýrslu þegar þær liggja
fyrir og meta hvort þær séu í verulegu ósamræmi við ársreikninginn eða aðra þekkingu sem við höfum aflað okkur
við endurskoðunina eða virðast verulega rangar. Ef við, á grundvelli vinnu okkar, ályktum verulegar rangfærslur
séu í öðrum upplýsingum ber okkur skýra frá því. Ársskýrslan liggur ekki fyrir við áritun okkar á ársreikninginn en
við munum fá hana afhenta til yfirferðar áður en hún verður gefin út.
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og glöggri framsetningu ársreikningsins í samræmi við alþjóðlega
reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem koma fram í
íslenskum lögum og reglum um ársreikninga skráðra félaga og fyrir því innra eftirliti sem þau telja nauðsynlegt til
gera þeim kleift að setja fram ársreikning sem er án verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka.
Við gerð ársreikningsins ber stjórn og forstjóra leggja mat á rekstrarhæfi félagsins og upplýsa, eftir því sem við á,
um þætti er varða rekstrarhæfi og miða grundvöll reikningsskilanna við áframhaldandi rekstrarhæfi, nema þau ætli
annað hvort leysa félagið upp eða hætta starfsemi hennar, eða hafa engan annan raunhæfan kost en gera
það.
Stjórn og forstjóri skulu hafa eftirlit með gerð og framsetningu ársreikningsins.
Markmið okkar eru öðlast hæfilega vissu um hvort ársreikningurinn í heild án verulegra annmarka, hvort sem
er vegna sviksemi eða mistaka, og gefa út áritun endurskoðanda sem inniheldur álit okkar. Í hæfilegri vissu felst
áreiðanleiki en ekki trygging fyrir því endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla muni alltaf
leiða í ljós verulega annmarka ef þeir eru fyrir hendi. Annmarkar geta komið fram vegna sviksemi eða mistaka og eru
taldir verulegir ef þeir einir og sér eða samanlagt gætu haft áhrif á efnahagslegar ákvarðanir sem notendur
ársreikningsins taka á grundvelli hans.
Við endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla beitum við ávallt faglegri dómgreind og viðhöfum
faglega gagnrýni. Að auki:
Greinum við og metum hættu á verulegri skekkju í ársreikningnum, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka,
skipuleggjum og framkvæmum endurskoðunaraðgerðir til bregðast við þeirri hættu og öflum
endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og viðeigandi til byggja álit okkar á. Hættan á uppgötva ekki
verulega skekkju vegna sviksemi er meiri en uppgötva ekki skekkju vegna mistaka, þar sem sviksemi getur
falið í sér samsæri, fölsun, einhverju viljandi sleppt, villandi framsetningu eða farið framhjá innra
eftirliti.
Öflum við skilnings á innra eftirliti, sem varðar endurskoðunina, til skipuleggja viðeigandi
endurskoðunaraðgerðir, en ekki til að veita álit á virkni innra eftirlits félagsins.
Metum við hvort reikningsskilaaðferðir og reikningshaldslegt mat stjórnenda og tengdar skýringar séu
viðeigandi.
Ályktum við um hvort notkun stjórnar og forstjóra á forsendu reikningsskilanna um rekstrarhæfi viðeigandi
og metum, á grundvelli endurskoðunarinnar, hvort aðstæður séu til staðar sem valdið gætu verulegum vafa um
rekstrarhæfi félagsins. Ef við teljum verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi ber okkur, í áritun okkar, vekja
sérstaka athygli á viðeigandi skýringum ársreikningsins eða, ef slíkar skýringar eru ófullnægjandi, víkja frá
fyrirvaralausri áritun. Niðurstaða okkar byggir á endurskoðunargögnum sem aflað er fram dagsetningu
áritunar okkar. Samt sem áður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni gert félagið órekstrarhæft.
Metum við framsetningu, uppbyggingu og innihald ársreikningsins í heild, meðtöldum skýringum, og hvort
ársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum.
Stjórn og forstjóri bera ábyrgð á öðrum upplýsingum. Aðrar upplýsingar eru ársskýrsla undanskildum ársreikningi
og áritun okkar á hann.
Álit okkar á ársreikningnum nær ekki til annarra upplýsinga og við staðfestum þær ekki á neinn hátt.
Áritun óháðs endurskoðanda
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 7
Áritun og staðfesting vegna annarra ákvæða laga
Áritun vegna sameiginlegs rafræns skýrslusniðs (ESEF reglur)
Staðfesting vegna annarra ákvæða laga
KPMG ehf.
Reykjavík, 15. febrúar 2023
Matthías Þór Óskarsson
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð ársreikningsins í samræmi við lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa
og flöggunarskyldu nr. 20/2021. Í því felst meðal annars útbúa ársreikninginn á XHTML formi í samræmi við
ákvæði reglugerðar ESB 2019/815, um sameiginleg rafræn skýrslusnið.
Ábyrgð okkar er afla hæfilegrar vissu, byggt á gögnum sem við höfum aflað, um hvort ársreikningurinn í öllum
meginatriðum gerður í samræmi v ESEF reglur og gefa út áritun með áliti okkar. Eðli, tímasetning og umfang
vinnunnar byggja á mati endurskoðandans, þar á meðal mati á hættunni á vikið í verulegum atriðum frá
kröfum sem fram koma í ESEF reglunum, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka.
Það er álit okkar ársreikningur Skel fjárfestingafélags hf. fyrir árið 2022 með
skráarheitið„549300HQOKYY8SFBUW85-2022-12-31-is.zip“ í öllum meginatriðum gerður í samræmi við ESEF
reglur.
Í samræmi við ákvæði 2. mgr. 104 gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga staðfestum við samkvæmt okkar bestu vitund
í skýrslu stjórnar sem fylgir þessum ársreikningi eru veittar þær upplýsingar sem þar ber að veita í samræmi við
lög um ársreikninga og koma ekki fram í skýringum.
Matthías Þór Óskarsson endurskoðandi, ber ábyrgð á endurskoðun ársreikningsins og þessari áritun.
Áritun óháðs endurskoðanda
Við sum því einnig yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd við fum uppfyllt skyldur siðareglna um óhæði og
upplýsum um tengsl eða önnur atriði sem gætu mögulega talist hafa áhrif á óhæði okkar og þegar við á, til hvaða
aðgerða við höfum gripið til að eyða áhættu eða varúðarráðstafanir til að bregðast við henni.
Við sum því einnig yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd við fum uppfyllt skyldur siðareglna um óhæði og
upplýsum um tengsl eða önnur atriði sem gætu mögulega talist hafa áhrif á óhæði okkar og þegar við á, til hvaða
aðgerða við höfum gripið til að eyða áhættu eða varúðarrástafnir til að bregðast við henni.
Af þeim atriðum sem við fum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um, leggjum við mat á hvaða þættir höfðu
mesta þýðingu við endurskoðun ársreikningsins og eru því lykilþættir endurskoðunarinnar. Við sum þessum
þáttum í áritun okkar nema lög og reglur útiloki að upplýst um þá eða, við einstakar mjög sjaldgæfar
kringumstæður, þegar við metum ekki skuli upplýsa um lykilþátt þar sem neikvæðar afleiðingar þess eru taldar
vega þyngra en almennir hagsmunir af birtingu slíkra upplýsinga.
Í tengslum við endurskoðun okkar á ársreikningi Skel fjárfestingafélags hf. framkvæmdum við aðgerðir til geta
gefið álit á því hvort ársreikningur Skel fjárfestingafélags fyrir árið 2022 með skráarheitið
„549300HQOKYY8SFBUW85-2022-12-31-is.zip“ hafi í öllum meginatriðum verið gerður í samræmi við lög um
upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu nr. 20/2021 um sameiginleg rafræn skýrslusnið í samræmi
við reglugerð ESB 2019/815 sem inniheldur skilyrði sem tengjast gerð ársreikningsins á XHTML formi og iXBRL
merkingum.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 8
Skýr.
2022
2021*
29.
0
32.665
30.
0
26.970)
(
Framlegð
0
5.695
5.
736
274
15.
823)
(
2.059)
(
31.
0
1.817)
(
6.
396)
(
413)
(
1.218)
(
4.288)
(
483)
(
1.680
20.
35)
(
894)
(
518)
(
786
3.2
12.904
97
3.2
5.947
0
7.
718
8
8.
179)
(
491)
(
19.389
387)
(
10.
0
6.799
10.
0
151)
(
0
6.648
18.871
7.047
18.
1.354)
(
939)
(
17.517
6.107
Liðir færðir beint á eigið fé sem síðar kunna að verða
endurflokkaðir í rekstrarreikningi:
0
118)
(
0
291
0
147
0
29)
(
0
544
0
834
Heildarhagnaður ársins
17.517
6.942
37 ..
Hagnaðarhlutur:
14.
9,05
3,15
14.
9,05
3,15
*Samanburðarfjárhæðir byggja á móðurfélagsreikningi og eru ekki að fullu samanburðarhæfar.
Rekstrarreikningur og yfirlit yfir heildarafkomu
Gangvirðisbreyting fjáreigna .......................................................................................
(Tap) hagnaður fyrir fjármagnsliði (EBIT) ...............................................................
Sala ..............................................................................................................................
Kostnaðarverð seldra vara ..........................................................................................
Aðrar rekstrartekjur ....................................................................................................
Laun og launatengd gjöld ............................................................................................
Sölu- og dreifingarkostnaður .......................................................................................
Annar rekstrarkostnaður .............................................................................................
(Tap) hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) ........................................
Afskriftir rekstrarfjármuna og óefnislegra eigna .........................................................
Þýðingarmunur vegna áhættuvarna hreinnar fjárfestingar innleyst í rekstrarr. .........
Fjármunatekjur ............................................................................................................
Fjármagnsgjöld ............................................................................................................
Áhrif dótturfélaga ........................................................................................................
Áhrif hlutdeildarfélaga ................................................................................................
Hagnaður fyrir tekjuskatt ......................................................................................
Tekjuskattur ................................................................................................................
Gangvirðisbreyting fjárfestingafasteigna ....................................................................
Skýringar á blaðsíðum 13-38 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins.
Hagnaður á hlut ..........................................................................................................
Þynntur hagnaður á hlut .............................................................................................
Hagnaður ársins .....................................................................................................
Þýðingarmunur hlutdeildar- og dótturfélaga ..............................................................
Þýðingarmunur hlutdeildar- og dótturfélaga innleystur í rekstrarreikningi ................
Þýðingarmunur vegna áhættuvarna hreinnar fjárfestingar ........................................
Tekjuskattsáhrif vegna áhættuvarna hreinnar fjárfestingar .......................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingarfélags hf. 2022 9 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýr.
31.12.2022
31.12.2021*
Eignir
12.
4.731
7.711
9.
2.116
0
9.
4.921
0
9.
23.137
0
9.
690
0
27.
2.129
9.981
23.
26
746
24.
297
86
20.
30
2.223
22.
428
411
10.
0
2.422
10.
0
6.039
38.505
29.619
Eigið fé
1.936
1.936
3.210
3.210
14.200
902
14.084
10.281
Eigið fé samtals
13.
33.430
16.329
Skuldir
19.
2.014
955
25.
0
2.725
25.
2.473
3.688
25.
42
664
41
1.682
26.
449
2.368
27.
57
1.209
5.075
13.291
38.505
29.619
*Samanburðarfjárhæðir byggja á móðurfélagsreikningi og eru ekki að fullu samanburðarhæfar.
Skýringar á blaðsíðum 13-38 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins.
Skammtímaskuldir við lánastofnanir ......................................................................
Næsta árs afborganir af langtímaskuldum ..............................................................
Viðskiptaskuldir .......................................................................................................
Fjárfestingafasteignir færðar á gangvirði í gegnum rekstrarreikning ......................
Langtímakröfur .......................................................................................................
Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum ...........................................................................
Óráðstafað eigið fé .................................................................................................
Yfirverðsreikningur hlutafjár ...................................................................................
Bundnir eiginfjárreikningar .....................................................................................
Handbært fé ............................................................................................................
Lán og kröfur á tengd félög .....................................................................................
Viðskiptakröfur .......................................................................................................
Aðrar skammtímakröfur .........................................................................................
Rekstrarfjármunir ....................................................................................................
Eignarhlutir í dótturfélögum ...................................................................................
Skráð hlutabréf færð á gangvirði í gegnum rekstrarreikning ..................................
Aðrar fjáreignir færðar á gangvirði í gegnum rekstrarreikning ...............................
Tekjuskattsskuldbinding ..........................................................................................
Efnahagsreikningur
Eigið fé og skuldir samtals
Aðrar skammtímaskuldir .........................................................................................
Skuldir samtals
Skuldir við tengd félög ............................................................................................
Eignir samtals
Langtímaskuldir við lánastofnanir ...........................................................................
Hlutafé ....................................................................................................................
Ríkisskuldabréf færð á gangvirði í gegnum rekstrarreikning ...................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 10 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Yfirverðs-
Varasjóður v.
reikningur
Lögbundinn
kaupréttar-
Þýðingar-
Bundinn
Óráðstafað
Hlutafé
hlutafjár
varasjóður
samninga
munur
reikningur
eigið fé
Samtals
1.936
3.210
501
1
0
400
10.281
16.329
17.517
17.517
( 500 )
( 500 )
( 5.636 )
5.636
0
18.850
( 18.850 )
0
( 1 )
( 1 )
85
85
1.936
3.210
501
85
0
13.614
14.083
33.430
1.936
3.210
501
1
( 834 )
1.898
2.957
9.669
6.107
6.107
717
( 38 )
679
118
118
834
0
6.070
6.904
( 1.253 )
1.253
0
( 245 )
245
0
( 350 )
( 350 )
106
106
1.936
3.210
501
1
0
400
10.281
16.329
Skýringar á blaðsíðum 13-38 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins.
Eiginfjáryfirlit
Staða 31.12.2022 ................................................................
Hagnaður ársins ..................................................................
Innleystir kaupréttarsamningar ..........................................
Bundið vegna kaupréttarsamninga ....................................
Greiddur arður ....................................................................
Eigið fé hluthafa 31.12.2021 ...............................................
2022
Eigið fé hluthafa 31.12.2020 ...............................................
Heildarhagnaður ársins .......................................................
Staða 31.12.2021 ................................................................
Hagnaður ársins ..................................................................
IFRS 16 áhrif ........................................................................
Þýðingarmunur ...................................................................
Bundið vegna gangvirðisbreytinga .....................................
Innleystar gangvirðisbreytingar ..........................................
2021
Fenginn arður frá dótturfélagi ............................................
Þýðingarmunur vegna áhættuvarna ...................................
Bundið vegna afkomu dóttur-og hlutdeildarfélaga ............
Úthlutaður arður til hluthafa ..............................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 11 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýr.
2022
2021*
Rekstrarhreyfingar
17.517
6.107
Leiðrétt fyrir:
20.
35
894
0
6.648)
(
9.
13.214)
(
0
7.,8.
539)
(
447
9.
5.636)
(
2
18.
1.354
939
Veltufé (til) frá rekstri án vaxta og tekjuskatts
483)
(
1.742
Breyting á rekstrartengdum eignum og skuldum:
0
1.200)
(
23.
477
1.020
26.
4.801)
(
2.570
4.324)
(
2.391
Handbært fé (til) frá rekstri án vaxta og skatta
4.806)
(
4.133
7.
601
21
8.
178)
(
398)
(
18.
0
83)
(
Handbært fé (til) frá rekstri
4.384)
(
3.673
Fjárfestingahreyfingar
3.2
8)
(
705)
(
3.2
7.431
21
3.2
200)
(
1.681)
(
0
2.686)
(
3.2
19.700)
(
302)
(
3.2
11.126
10.058
0
245
7.
168
0
27.,22.
7.650
2.939)
(
Fjárfestingahreyfingar
6.466
2.011
Fjármögnunarhreyfingar
500)
(
350)
(
25.
3.347)
(
424)
(
0
1.155
0
39
25.
1.216)
(
1.318
Fjármögnunarhreyfingar
5.063)
(
1.739
2.980)
(
7.422
7.711
289
4.731
7.711
Fjárfestingar og fjármögnun án greiðsluáhrifa:
4.233
5.210
0
2.278
0
2.956
3.221)
(
0
1.500)
(
10.444)
(
488
0
*Samanburðarfjárhæðir byggja á móðurfélagsreikningi og eru ekki að fullu samanburðarhæfar.
Skýringar á blaðsíðum 13-38 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins.
Hækkun skammtímaskulda ..................................................................................
Skammtímalán, breyting ......................................................................................
(Lækkun) hækkun á handbæru fé ...................................................................
Handbært fé í byrjun árs .................................................................................
Handbært fé í lok ársins ..................................................................................
Söluverð rekstrarfjármuna ..................................................................................
Kröfur á tengd félög .............................................................................................
Söluverð birgða ....................................................................................................
Arður frá hlutdeildarfélögum ...............................................................................
Arður frá fjárfestingaeignum ................................................................................
Söluverð dóttur- og hlutdeildarfélaga ..................................................................
Fjárfest í félögum ..................................................................................................
Afborganir langtímaskulda og leigusamninga ......................................................
Skuld við tengd félög ............................................................................................
Kröfur á tengd félög og langtímakröfur, breyting ................................................
Handbært fé frá félagi í samstæðu .......................................................................
Greiddur arður .....................................................................................................
Sjóðstreymisyfirlit
Fjárfest í hlutdeildarfélögum ................................................................................
Sala verðbréfa ......................................................................................................
Fjárfesting í verðbréfum .......................................................................................
Innborgaðar vaxtatekjur .......................................................................................
Greidd vaxtagjöld .................................................................................................
Greiddur tekjuskattur ...........................................................................................
Fjárfesting í rekstrarfjármunum ...........................................................................
Söluverð fjárfestingafasteigna ..............................................................................
Fjárfesting í dótturfélögum ..................................................................................
Hagnaður ársins ....................................................................................................
Afskriftir ............................................................................................................
Birgðir, breyting ................................................................................................
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur, breyting .....................................
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir, breyting ....................................
Óinnleyst gangvirðisbreyting fjáreigna .............................................................
Áhrif dóttur- og hlutdeildarfélaga ....................................................................
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld ...................................................................
Innleyst gangvirðisbreyting fjáreigna ...............................................................
Tekjuskattur .....................................................................................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 12 Fjárhæðir eru í milljónum króna
1. Félagið
2. Samantekt á mikilvægum reikningsskilaaðferðum
2.1
Grundvöllur reikningsskilanna
2.2
Breyting á reikningshaldslegu mati
2.3
Framsetningar- og starfrækslugjaldmiðill
2.4
Fjáreignir á gangvirði í gegnum rekstur
(a) Flokkun
Eignir
Skýringar
Gerð ársreiknings í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla krefst þess stjórnendur taki ákvarðanir, meti og
gefi sér forsendur sem hafa áhrif á beitingu reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir eigna, skulda, tekna og
gjalda. Endanlegar niðurstöður kunna að vera frábrugðnar þessu mati.
Mat og forsendur þess eru í stöðugri endurskoðun. Breytingar á reikningshaldslegu mati eru færðar á því tímabili
sem breytingin á sér stað og þeim framtíðartímabilum sem breytingarnar hafa áhrif á.
SKEL fjárfestingafélag hf. („félagið“) er íslenskt hlutafélag með lögheimili á Íslandi. Skráð heimilisfang er Borgartún
26, Reykjavík.
Tilgangur félagsins er eiga og stýra félögum sem eru m.a. á sviði smásölu og heildsölu, rekstur fasteigna, skipa
og þjónustustöðva. Ennfremur lána- og fjárfestingastarfsemi og annar atvinnurekstur eða þátttaka í
atvinnurekstri, samkvæmt ákvörðun stjórnar.
Stjórn SKEL fjárfestingafélags hf. samþykkti ársreikninginn 15. febrúar 2023.
Ársreikningur félagsins er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa verið
staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur um upplýsingar samkvæmt lögum og reglum um ársreikninga
félaga með skráð hlutabréf. Reikningsskil félagsins byggja á gangvirði í gegnum rekstur.
Félagið flokkar fjárfestingar sínar út frá viðskiptamódeli félagsins til stýra þessum fjáreignum og
samningsbundnu sjóðstreymi fjáreignanna. Safni fjáreigna er stýrt og afkoma metin á gangvirðisgrunni. Félagið
einbeitir sér fyrst og fremst gangvirðisupplýsingum og notar þær upplýsingar til að meta afkomu eignanna og
taka ákvarðanir. Félagið tilgreinir engin hlutabréf á gangvirði í gegnum aðra heildarafkomu.
Skuldabréfaeignir félagsins eru í öllum tilfellum seljanlegar og skráðar á verðbréfamörkuðum og geta verið
keyptar og seldar eftir aðstæðum hverju sinni. Þær eru keyptar í þeim tilgangi ávaxta lausafé og ta tækifæri
sem skapast geta á markaði frekar en innheimta samningsbundið greiðsluflæði. Þar af leiðandi eru fjárfestingar
í skuldabréfum metnar á gangvirði í gegnum rekstrarreikning.
Ársreikningurinn er gerður og birtur í íslenskum krónum (ISK), sem er starfrækslugjaldmiðill félagsins. Fjárhæðir
eru birtar í milljónum króna nema annað sé tekið fram.
Við gerð ársreikningsins varð breyting á reikningshaldslegu mati frá fyrra ári. Félagið uppfyllir þau skilyrði sem sett
eru fram í alþjóðlegum reikningsskilastaðli IFRS 10 til þess flokkast sem fjárfestingafélag. Dóttur- og
hlutdeildarfélög flokkast því sem fjáreignir og ekki er útbúinn samstæðureikningur. Fjáreignir og -skuldir eru
metnar á gangvirði og er matsbreytingin færð í gegnum rekstrarreikning í samræmi við IFRS 9.
Samanburðarfjárhæðir byggja á móðurfélagsreikningi og eru því ekki að fullu samanburðarhæfar.
Helstu reikningsskilaaðferðir sem notaðar eru við ge þessa ársreiknings eru settar fram hér neðan. Þeim
hefur verið beitt fyrir öll ár sem sýnd eru, nema annað tekið fram utan þess fjárfestingar í dóttur- og
hlutdeildarfélögum eru nú færðar á gangvirði í gegnum rekstur en voru áður færð samkvæmt hlutdeildaraðferð.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 13 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
2.4 Fjáreignir á gangvirði í gegnum rekstur, frh.
(b) Skráning, afskráning og mat
(c) Gangvirðismat
(d) Tilfærslur á milli stiga gangvirðisstigveldisins
2.5
Jöfnun fjármálagerninga
2.6
Aðrar kröfur
Eftir upphaflega skráningu eru allar fjáreignir á gangvirði í gegnum rekstrarreikning metnar á gangvirði. Hagnaður
og tap sem stafar af breytingum á gangvirði fjáreigna eða fjárskulda á gangvirði í gegnum rekstrarreikning eru
settar fram í yfirliti yfir heildarafkomu undir liðnum Gangvirðisbreytingar fjáreigna á því tímabili sem áhrifin koma
fram.
Arðstekjur af fjáreignum á gangvirði í gegnum rekstrarreikning eru færðar í yfirlit yfir heildarafkomu innan
Arðstekna þegar réttur félagsins til taka við greiðslum er staðfestur, líklegt er efnahagslegur ávinningur sem
tengist arðinum renni til sjóðsins, og upphæð arðsins er hægt mæla með áreiðanlegum hætti. Vextir af
skuldabréfum á gangvirði í gegnum rekstrarreikning eru færðir í yfirliti yfir heildarafkomu.
Gangvirði er það verð sem fengist fyrir selja eign eða eiga í viðskiptum með afleiður í skipulegum viðskiptum
milli markaðsaðila á matsdegi. Gangvirði fjáreigna sem ekki er verslað með á virkum markaði er ákvarðað með
matsaðferðum. Sjá nánari umfjöllun um gangvirðismat og matsaðferðir í skýringu 3.2.
Kaup og sala fjárfestinga eru færð á viðskiptadegi dagsetningin sem félagið skuldbindur sig til kaupa eða selja
fjárfestinguna. Fjáreignir, fjárskuldir og afleiður á gangvirði í gegnum rekstrarreikning eru upphaflega færðar á
gangvirði. Viðskiptakostnaður er gjaldfærður um leið og til hans er stofnað.
Fjáreignir eru afskráðar þegar réttur til taka á móti sjóðstreymi úr fjáreignunum er liðinn eða hefur verið fluttur
og félagið hefur flutt frá sér í meginatriðum alla áhættu og ávinning af eignarhaldinu.
Tilfærslur á milli stiga gangvirðisstigveldisins telst hafa átt sér stað í upphafi reikningsskilatímabilsins.
Á hverjum uppgjörsdegi skal félag meta framlag í afskriftarreikning á fjárhæð sem jafngilda væntanlegu
útlánatapi út líftíma kröfunnar ef útlánaáhætta hefur aukist verulega frá upphaflegri skráningu. Hafi
útlánaáhættan ekki aukist verulega á uppgjörsdegi frá upphaflegri skráningu skal framlagið jafngilda 12 mánaða
væntu útlánatapi. Verulegir fjárhagserfiðleikar gagnaðila, líkur á mótaðili fari í gjaldþrot eða fjárhagslega
endurskipulagningu og vanskil á greiðslum eru allt taldar vera vísbendingar um möguleg útlánatöp. Ef
útlánaáhættan eykst því marki færa þarf kröfu niður þá reiknast vaxtatekjur miðað við brúttó bókfært verð
leiðrétt fyrir niðurfærslu. Veruleg aukning á útlánaáhættu er skilgreind af stjórnendum sem hvers kyns krafa sem
er komin meira en 30 dögum fram yfir gjalddaga. Sérhver krafa sem er komin meira en 90 gum eftir gjalddaga
er varúðarfærð.
Fjáreignum og -skuldum er jafnað saman og samanlögð fjárhæð færð í efnahagsreikningi þegar lagalegur réttur til
jafna fjárhæðunum er fyrir hendi og ætlunin er gera upp viðskiptin á jöfnuðum grunni (net basis) eða
innleysa eignina og gera upp skuldina samtímis. Skuldajöfnunarrétturinn ekki vera háður atburðum í
framtíðinni og verður vera til staðar í venjulegum rekstri og ef um vanskil eða gjaldþrot félagsins eða gagnaðila
er að ræða.
Aðrar kröfur eru upphaflega færðar á gangvirði og eru síðan metnar á afskrifuðu kostnaðarverði. Önnur
kröfustaða er geymd til innheimtu.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 14 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
2.7
Handbært fé
2.8
Vaxtatekjur og vextir af fjáreignum færðum á gangvirði í gegnum rekstrarreikning
2.9
Arðstekjur
2.10
Viðskiptakostnaður
2.11
Veð
2.12
Afleiðusamningar
2.13
Starfsþættir
2.14
Starfskjör og kaupréttarsamningar
Arðstekjur eru færðar þegar réttur til greiðslu er staðfestur, líklegt er að efnahagslegur ávinningur tengdur
arðinum renni til félagsins og hægt er að meta fjárhæð arðsins með áreiðanlegum hætti.
Starfsþættir eru birtir í samræmi við notkun starfsþátta innan félagsins af stjórnendum. Forstjóri félagsins ber
ábyrgð á úthlutun fjármagns og mati á frammistöðu starfsþáttanna. Sjá nánar í skýringu 17.
Handbært fé nær yfir innlán í banka og aðrar skammtímafjárfestingar á virkum markaði með gjalddaga innan
þriggja mánaða eða skemur.
Vextir eru færðir með aðferð virkra vaxta. Til vaxtatekna teljast vextir af handbæru fé. Vextir af fjáreignum á
gangvirði í gegnum rekstrarreikning innihalda vexti af skuldabréfum.
Viðskiptakostnaður er kostnaður sem fellur til við afla fjáreigna eða fjárskulda á gangvirði í gegnum
rekstrarreikning. Þau fela í sér gjöld og þóknanir sem greiddar eru til umboðsmanna, ráðgjafa, miðlara og
söluaðila. Viðskiptakostnaður er færður í rekstrarreikning sem kostnaður þegar til hans stofnast.
Reiðufé sem félagið leggur fram veði er flokkað sem handbært og tilgreint sem bundið reiðufé í skýringu 12.
Hvað varðar önnur veð en reiðufé, þar sem veðhafi á rétt samkvæmt samningi eða venju til að selja eða
endurveðsetja eignina, þá eru þær tilgreindar í skýringu 9.
Félagið greiðir iðgjöld vegna starfsmanna sinna til sjálfstæðra iðgjaldatengdra lífeyrissjóða. Félagið ber enga
ábyrgð á skuldbindingum sjóðanna. Iðgjöldin eru gjaldfærð í rekstrarreikningi meðal launa og launatengdra gjalda
eftir því sem þau falla til.
Gangvirði kaupréttarsamninga við starfsmenn er metið á samningsdegi og verður gjaldfært meðal launa og
launatengdra gjalda á því tímabili sem starfsmennirnir ávinna sér kauprétti. Mótfærsla verður færð á sérstakan lið
meðal eigin fjár. Árleg gjaldfærsla er leiðrétt með tilliti til fjölda áunninna kauprétta. Gangvirði
kaupréttarsamninga er metið með Black-Scholes aðferðinni. Við matið eru notaðar forsendur um gengi hlutabréfa
á matsdegi, gengi í kaupréttarsamningum, vænt flökt á gengi hlutabréfa, gildistíma samninganna, væntar
arðgreiðslur og áhættulausa vexti (byggt á ríkisverðbréfum).
Afleiðusamningar eru færðir á gangvirði í gegnum rekstrarreikning.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 15 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
3. Fjárhagsleg áhætta
3.1 Fjárhagslegir áhættuþættir
Félagið notar mismunandi aðferðir til mæla og stýra hinum ýmsu tegundum áhættu sem það er útsett fyrir;
þessar aðferðir eru útskýrðar í skýringu 3.1.1.-3.1.3.
Stjórn og stjórnendur SKEL leitast við viðhalda góðu eftirlitsumhverfi með skjalfestum stefnum, reglum og
verklagsferlum. Með þeim hætti er tryggð skilvirkni í starfsemi félagsins, áreiðanleiki upplýsinga og hlítni við lög.
Forstjóri og fjármálastjóri bera ábyrgð á greiningu og mati á fjárhagslegum og rekstrarlegum áhættum félagsins.
Þeir taka ennfremur virkan þátt í mótun áhættustefnu og áhættuvilja félagsins. Hjá félaginu starfar ekki sérstakur
áhættustjóri. Þá eru mánaðarlegir fundir haldnir með stjórn þar sem stjórn er upplýst um helstu áhættuþætti í
rekstri félagsins hverju sinni. Stjórn og stjórnendur geta með þeim tti brugðist tímanlega við áhættum sem
steðja að. Endurskoðunarnefnd hefur eftirlit með því áhættustjórnun í samræmi við stefnur félagsins og
eftirlitsaðgerðir taki á áhættum í starfseminni. Áhættustýring er yfirfarin árlega með tilliti til breytinga í helstu
áhættuþáttum í starfsemi félagsins.
Starfsemi félagsins er útsett fyrir margvíslegri fjárhagsáhættu: markaðsáhættu (þar á meðal verðáhættu,
gjaldeyrisáhættu og vaxtaáhættu), lausafjáráhættu og útlánaáhættu.
Félagið er einnig óvarið fyrir rekstraráhættu eins og vörsluáhættu. Vörsluáhætta er hættan á tapi verðbréfa í
vörslu sem stafar af gjaldþroti eða vanrækslu vörsluaðila. Þrátt fyrir viðeigandi lagarammi til staðar sem
útilokar hættu á verðbréf sem vörsluaðili hefur í vörslu tapist, þá gæti geta félagsins til flytja verðbréf skerst
tímabundið.
Allar fjárfestingar í verðbréfum hafa í för m sér áhættu á fjármagnstapi. Hámarkstap fjármagns á keyptum
valréttum, langtíma hluta- og skuldabréfum takmarkast við gangvirði þeirra. Á samningsbundnum kaupréttum,
stuttum framtíðarstöðum og á skortseldum hlutabréfum og skuldum getur hámarkstap verið ótakmarkað.
Hámarkstap á samningsbundnum söluréttum, löngum framtíðarsamningum og framvirkum gjaldmiðlasamningum
er takmarkað við áætluð samningsverðmæti.
Notkun félagsins á skuldsetningu og lántökum getur aukið hversu útsett félagið er fyrir þessari áhættu, sem aftur
getur aukið hugsanlega ávöxtun sem félagið getur náð. Forstjóri og fjármálastjóri félagsins stýra þessum
áhættuskuldbindingum á einstökum verðbréfum.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 16 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
3.1.1
Markaðsáhætta
(a) Verðáhætta
Gangvirði hlutabréfa og fjárfestingafasteigna sem útsett eru fyrir verðáhættu þann 31. desember eru:
31.12.2022
31.12.2021
4.921
0
22.936
8.462
690
0
201
0
2.116
0
30.864
8.462
Félagið var í heildina útsett fyrir verðáhættu á eftirfarandi eignum:
31.12.2022
31.12.2021
27.857
8.462
690
0
2.317
0
30.864
8.462
31.12.2022
31.12.2021
Atvinnugrein
39%
43%
32%
43%
9%
0%
9%
14%
10%
0%
100%
100%
(b) Gjaldeyrisáhætta
Félagið er berskjald fyrir verðáhættu hlutabréfa og fjárfestingaeigna. Þetta stafar af fjárfestingum þar sem verð
er óvíst í framtíðinni. Þar sem fjármálagerningar, til dæmis hlutabréf, eru í öðrum gjaldmiðlum en íslenskum
krónum, mun verðið einnig sveiflast vegna breytinga á gengi gjaldmiðla. Í b-lið „Gjaldeyrisáhætta“ hér neðan
er tilgreint hvernig þessum þætti verðáhættu er stýrt og hvernig hún er ld. Stefna félagsins er stýra
verðáhættu með dreifingu og vali á verðbréfum og öðrum fjármálagerningum innan ákveðinna marka sem stjórn
félagsins setur.
Óskráð hlutabréf........................................................................................................
Árið 2022 er fyrsta árið sem félagið er starfrækt sem fjárfestingafélag og því varð töluverð breyting á eignasafni
félagsins á milli ára. Hlutfall félaga í orkutengdri starfsemi, minnkaði töluvert á árinu þar sem fjárfest var í öðrum
atvinnugreinum s.s. tryggingarfélögum og fasteignastarfsemi. Sjá næmnigreiningu verðáhættu eigna í 3. þrepi í
skýringu 3.2, ekki er gerð næmnigreining á eignir í 1. þrepi.
Gangvirði
Félagið á í gjaldeyrisvarnarviðskiptum í þeim tilgangi að stýra gjaldeyrisjöfnuði og þar með gjaldeyrisáhættu.
Óskráð skuldabréf......................................................................................................
Hlutabréf....................................................................................................................
Fjárfestingafasteignir..................................................................................................
Skuldabréf..................................................................................................................
Félagið starfar á alþjóðavettvangi og á bæði handbært og verðbréf í öðrum gjaldmiðlum en íslenskum krónum,
starfrækslugjaldmiðlinum. Gjaldeyrisáhætta, eins og hún er skilgreind í IFRS 7, myndast þar sem verðmæti
framtíðarviðskipta með eignir og skuldir sveiflast vegna breytinga á erlendum gjaldmiðlum. Stjórnendur hafa
eftirlit með gjaldeyrisjöfnuði félagsins og er hann sýndur í töflunni hér að neðan.
Fyrirtækjamarkaður...................................................................................................
Fjármálamarkaður......................................................................................................
Fjárfestingafasteignir..................................................................................................
Innviðir.......................................................................................................................
Skráð hlutabréf...........................................................................................................
Neytendamarkaður....................................................................................................
Fasteignir....................................................................................................................
Félagið stýrir einnig áhættu sinni fyrir verðáhættu með því greina fjárfestingasafnið eftir atvinnugreinum.
Stefna félagsins er dreifa fjárfestingaeignum á milli atvinnugreina og takmarka þannig áhættu félagsins af
einstökum atvinnugreinum. Taflan hér neðan er yfirlit yfir helstu atvinnugreinar innan hlutabréfasafnsins (þar
með talið hlutabréf á stigi 1, 2 og 3), að frádregnum skortseldum verðbréfum.
Skráð skuldabréf.........................................................................................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 17 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
3.1.1
Markaðsáhætta, frh.
Yfirlit yfir gjaldeyrisáhættu
DKK
USD
Eignir
127
7
2.975
284
3.102
291
Skuldir
0
0
3.102
291
( 1.385)
284
1.717
575
DKK
USD
Eignir
7.578
8
2.899
0
10.477
8
Skuldir
0
( 1.424)
10.477
( 1.416)
0
0
10.477
( 1.416)
31.12.2022
31.12.2021
Breyting %
20,372
19,847
2,6%
142,04
130,38
8,9%
Gjaldmiðill
Möguleg
gengisbr.
Áhrif á virði
2022
+/- 10%
137
+/- 10%
46
Dönsk króna (DKK)..........................................................................................................
Bandaríkjadalur (USD)....................................................................................................
31. desember 2021
Verðbréf.....................................................................................................................
Félagið notaði eftirfarandi gengi erlendra gjaldmiðla fyrir tímabilið sem ársreikningurinn nær til
Hrein gjaldeyrisstaða..................................................................................................
Framvirkir samningar ................................................................................................
Hrein staða í efnahagsreikningi..................................................................................
Handbært fé...............................................................................................................
Þegar félagið mótar sér sýn á framtíðarstefnu erlendra gjaldmiðla og hugsanleg áhrif þeirra á félagið er tekið tillit
til samsetningu eignasafnsins. Félagið getur einnig orð fyrir óbeinum áhrifum af áhrifum gengisbreytinga á
tekjur tiltekinna fyrirtækja sem félagið fjárfestir í, jafnvel þótt verðbréf þeirra fyrirtækja séu í krónum. Af þeirri
ástæðu getur næmnigreiningin hér neðan ekki endilega gefið til kynna heildaráhrif vegna framtíðarbreytinga á
gengi gjaldmiðla.
Taflan hér neðan sýnir næmni eigna og skulda félagsins fyrir breytingum á gjaldeyrishreyfingum þann 31.
desember 2022. Greiningin byggir á þeim forsendum viðkomandi gengi krónunnar hafi hækkað/lækkað um
það hlutfall sem fram kemur í töflunni hér neðan, með öllum öðrum breytum óbreyttum. Þetta er besta mat
stjórnenda á áhrifum mögulegra breytinga á gengi erlendra gjaldmiðla, að teknu tilliti til sögulegrar sveiflna þeirra.
Skuldir........................................................................................................................
Töflurnar fyrir neðan sýna samantekna gjaldeyrisáhættu félagsins 31. desember 2022 og 31. desember 2021.
Fjárhæðir utan efnahagsreiknings sýna nafnverðsfjárhæðir afleiðusamninga félagsins.
31. desember 2022
Handbært fé...............................................................................................................
Í samræmi við stefnu félagsins fylgist fjármálastjóri með gjaldeyrisáhættu félagsins daglega.
Verðbréf.....................................................................................................................
Skuldir........................................................................................................................
Hrein staða í efnahagsreikningi..................................................................................
Hrein staða utan efnahagsreiknings...........................................................................
USD/ISK................................................................................................
Hrein gjaldeyrisstaða..................................................................................................
DKK/ISK.................................................................................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 18 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
3.1.1
Markaðsáhætta, frh.
(c) Vaxtaáhætta
31.12.2022
Fjáreignir
Allt að 1
mánuður
1-3
mánuðir
3-12
mánuðir
1-5 ár Samtals
4.731
4.731
1.487
629
2.116
201
201
Fjáreignir að undanskildum afleiðum
4.731
0
1.688
629
1.373
284
1.657
Fjáreignir samtals
6.103
0
1.688
913
Fjárskuldir
Allt að 1
mánuður
1-3
mánuðir
3-12
mánuðir
1-5 ár Samtals
1.750
271
2.021
Fjárskuldir að undanskildum afleiðum
1.750
271
0
0
1.682
Fjárskuldir samtals
3.432
271
0
0
Heildar endurverðlagningarbil vaxta
2.671
( 271)
1.688
913
3.1.2
Lausafjáráhætta
Í árslok 2022 er handbært fé 155% af skammtímaskuldum félagsins.
Áhrif afleiða ...................................................
Áhrif afleiða ...................................................
Fyrirtækjaskuldabréf......................................
Lausafjáráhætta er áhættan að félagið hafi ekki nægjanlegt laust fé til að gera upp skuldbindingar sínar þegar þær
falla á gjalddaga eða geti aðeins gert það á kjörum sem eru verulega óhagstæð.
Í samræmi við stefnu félagsins er fylgst með lausafjáráhættu daglega.
Vaxtaáhætta stafar af áhrifum sveiflna á vöxtum á markaði á gangvirði fjáreigna og fjárskulda og
framtíðarsjóðstreymi. Félagið á verðbréf með föstum vöxtum sem útsetja það fyrir gangvirðisáhættu vaxta.
Félagið á einnig skuldir og reiðfué með breytilegum vöxtum í íslenskum krónum sem útsetja félagið fyrir
vaxtaáhættu sjóðstreymis.
Sundurliðun fjáreigna og skulda eftir því sem fyrr er endurverðlagning vaxta eða gjalddagi:
Handbært fé og ígildi handbærs fjár..............
Ríkisskuldabréf...............................................
Skuldir við lánastofnanir................................
Félagið fjárfestir í afleiðusamningum og skuldabréfum og óskráðum hlutabréfafjárfestingum sem ekki er verslað
með á virkum markaði. Þar af leiðandi geta komið upp þær aðstæður félagið geti ekki losað um þessar
fjárfestingar sínar hratt og nálægt gangvirði þeirra til þess uppfylla lausafjárþörf sína eða bregðast við
sérstökum atburðum eins og rýrnun á lánshæfi útgefanda.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 19 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
3.1.3
Útlánaáhætta
2022
2021
2.129
9.981
428
411
297
86
26
746
2.880
11.224
Færð er varúðarniðurfærsla viðskiptakrafna að fjárhæð 5,3 millj.kr.
3.2 Gangvirðismat
Mesta mögulega tap félagsins vegna fjáreigna er bókfært verð þeirra sem var eftirfarandi í árslok:
Gangvirði fjáreigna og skulda sem ekki er verslað með á virkum markaði er ákvarðað með því nota
verðmatsaðferðir. Félagið notar margvíslegar aðferðir og gefur sér forsendur sem byggja á markaðsaðstæðum.
Verðmatsaðferðir sem notaðar eru fyrir óstaðlaða fjármálagerninga eins og valrétti, gjaldeyrisskiptasamninga og
aðrar afleiður, fela í sér notkun á sambærilegum nýlegum viðskiptum á armslengdar grundvelli, tilvísun í aðra
gerninga sem eru í meginatriðum eins, greining á núvirtu sjóðstreymi, verðlagningarlíkönum valrétta og öðrum
verðmatsaðferðum sem almennt eru notaðar af markaðsaðilum með það markmiði nýta markaðs
upplýsingar sem mest og treysta eins lítið og mögulegt er á sértækar upplýsingar.
Aðrar skammtímakröfur ................................................................................................
Viðskiptakröfur ..............................................................................................................
Árið 2022 voru kröfur að fjárhæð 9,9 millj.kr. afskrifaðar.
Verðmatslíkön eru alltaf mat eða lgun á verðmæti sem ekki er hægt ákvarða með vissu og matsaðferðir sem
notaðar eru endurspegla kannski ekki fullu alla þætti sem skipta máli fyrir stöðuna sem félagið tekur. Verðmat
er því leiðrétt, þar sem við á, til að taka tillit til viðbótarþátta, þar á meðal lausafjáráhættu og mótaðilaáhættu.
Gangvirði fjáreigna og skulda sem verslað er með á virkum mörkuðum miðast við skráð markaðsverð við lokun
viðskipta á lokadegi ársins. Félagið notar síðasta markaðsverð fyrir bæði fjáreignir og fjárskuldir. Ef umtalsverð
hreyfing á gangvirði verður eftir lokun viðskipta fram að miðnætti á lokadegi ársins, verður matsaðferðum beitt til
að ákvarða gangvirði.
Útlánaáhætta er hættan á fjárhagslegu tapi ef mótaðili félagsins stendur ekki við umsamdar skuldbindingar sínar.
Félagið stundar ekki umfangsmikla útlánastarfsemi og nar aðallega til mótaðila sem eru í eigu félagsins, félagið
þekkir vel og hefur aðkomu að stjórn.
Langtímakröfur ..............................................................................................................
Lán og kröfur á tengda aðila ..........................................................................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 20 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
3.2 Gangvirðismat, frh.
Eignir
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Samtals
Eignarhlutir í félögum:
0
0
10.775
10.775
0
0
8.697
8.697
2.636
0
0
2.636
2.285
0
544
2.829
0
0
2.920
2.920
Skuldabréf:
0
0
201
201
2.116
0
0
2.116
0
0
690
690
7.037
0
23.827
30.864
Eignir
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Samtals
Eignarhlutir í félögum:
0 0 4.048 4.048
0
0
3.350
3.350
0
0
1.064
1.064
0
0
8.462
8.462
Fyrirtækjamarkaður........................................................
Neytendamarkaður........................................................
Innviðir...........................................................................
Fjármálamarkaður..........................................................
Fasteignir........................................................................
Þrep 1
: Skráð verð (óbreytt) á virkum markaði fyrir samskonar eignir og skuldir.
Fjárfestingar þar sem verðmæti miðast við skráð markaðsverð á virkum mörkuðum og eru því flokkuð í 1. stig, eru
skráð hlutabréf og ríkisskuldabréf. Félagið aðlagar ekki skráð verð fyrir þessa gerninga.
Þrep 2: Aðrar forsendur en skráð ve samkvæmt fyrsta þrepi sem hægt er greina fyrir eignina eða skuldina,
ýmist beint (þ.e. verð) eða óbeint (þ.e. afleidd af verði).
Fjármálagerningar sem átt er í viðskiptum með á mörkuðum sem ekki eru taldir vera virkir en eru metnir á
grundvelli skráðs markaðsverðs, tilboða söluaðila eða annara verðmatsaðferða sem stutt er af sjáanlegum
breytum eru flokkaðir í 2. þrep. Þar sem 2. stigs fjárfestingar innihalda stöður sem ekki er verslað með á virkum
mörkuðum og/eða eru háðar yfirfærslutakmörkunum, getur verðmat verið aðlag til endurspegla óseljanleika
og/eða óframseljanleika, sem eru almennt byggðar á tiltækum markaðsupplýsingum.
Þrep 3: Forsendur sem notaðar eru við mat eignar eða skuldar eru ekki byggðar á fáanlegum
markaðsupplýsingum (ógreinanlegar upplýsingar).
Fjárfestingar sem flokkast innan 3. stigs hafa umtalsverðar ógreinanlegar breytur, þar sem viðskipti með þau eru
fátíð. Þriðja stigs gerningarnir innihalda hlutabréf fyrirtækja og fjárfestingaeigna. Þar sem sjáanleg verð eru ekki
tiltæk fyrir þessi verðbréf hefur félagið notað matsaðferðir til að fá fram gangvirði.
Eftirfarandi tafla sýnir fjárfestingaeignir félagsins eftir flokkum metnar á gangvirði 31. desember 2022.
Fyrirtækjamarkaður........................................................
Neytendamarkaður........................................................
Skuldabréf fyrirtækja......................................................
Ríkisskuldabréf...............................................................
Fjárfestingafasteignir..........................................................
Eftirfarandi tafla sýnir eignir félagsins eftir flokkum metnar á gangvirði 31. desember 2021.
Félagið notar þrepaskiptingu til þess skýra mismunandi flokka í mati á gangvirði. Þrepin eru skilgreind á
eftirfarandi hátt:
Innviðir...........................................................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 21 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
3.2
Gangvirðismat, frh.
Orkan
1
Löður Lyfjaval Skeljungur Gallon
4.083
758
2.727
3.131
538
1.079
253
158
1.130
265
537
236
32
922
150
4.505
906
3.137
3.363
580
1.237
327
305
1.326
276
561
242
216
1.171
162
907 1.237 60 136 76
11,7%
13,8%
13,1%
13,3%
11,4%
7.358
1.730
3.353
9.807
2.556
5.391
1.822
1.458
7.800
2.920
6,8x
6,8x
21,2x
8,7x
9,4x
5,9x
5,3x
11,0x
7,4x
9,0x
13,7x
7,3x
103,5x
10,6x
16,6x
13,1x
7,2x
15,5x
8,4x
15,3x
1. Án Lyfjavals og Löðurs sem metin eru sérstaklega. Lyfjaval er í 58% eigu Orkunnar og Löður í 100%.
Áætlun 2023
EV/EBITDA 2022
EV/EBITDA 2023S
EV/EBIT 2022
EV/EBIT 2023S
Aðrir óskráðir eignarhlutar í félögum voru metnir á eftirfarandi hátt. Eignarhlutur í Sp/f Orkufélaginu var metinn á
fyrirliggjandi söluverði og aðrir eignarhlutir á nýlegu kostnaðarverði að frádreginni metinni virðisrýrnun.
Við mat á gangvirði stærstu óskráðu félaganna í eigu SKEL er stuðst við sjóðstreymisgreiningu (e. Discounted Cash
Flow, DCF) og bæði notað frjálst fjárstreymi til fyrirtækis (e. Free Cash Flow to Firm, FCFF) og arðgreiðslulíkan (e.
Dividend Discount Model, DDM). Gangvirðismatið er byggt á rekstraráætlun stjórnenda hvers félags. Spástærðir
eru margar hverjar byggðar á raunbreytingu undirliggjandi stærða og í kjölfarið er innbyggt verðbólguálag
áhættulausra vaxta notað sem mat á framtíðarverðbólgu í fjárstreymi, sérstöku fyrirtækjaálagi bætt við
ávöxtunarkröfu eigin fjár sem tekur m.a. mið af seljanleika félaganna, óvissu um framgang rekstraráætlana og
ýmsum óvissuþáttum í rekstrarumhverfi félaganna. Sjá helstu forsendur verðmata í töflu fyrir neðan.
Virðismat
Verðlagning
Framlegð/ Tekjur
EBITDA
EBIT
Framlegð
EBITDA
EBIT
Fjárfestingar
WACC
Rekstrarvirði (EV)
Virði hlutafjár
2
Drög 2022
Verðmat 3. stigs eigna er endurskoðað á sex mánaða fresti eða oftar ef þurfa þykir. Metið er hversu viðeigandi
breytur verðmatslíkansins eru, sem og matsniðurstaðan með ýmsum matsaðferðum og aðferðum sem almennt
eru viðurkenndar sem staðlaðar. Við val á heppilegasta verðmatslíkaninu er haft í huga niðurstöður hvaða líkans
hafa í gegnum tíðina verið best í takt við raunveruleg markaðsviðskipti.
2. Virði hlutafjár í Lyfjavali samsvarar 58% hlut Orkunnar IS ehf. í félaginu. Í öðrum tilfellum er um 100% hlut
ræða. Gangvirði Orkunnar IS ehf. reiknast 8.671 millj.kr. með Löðri og Lyfjavali.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 22 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
3.2 Gangvirðismat, frh.
Afstemming á breytingum á gangvirði eigna
31.12.2022
Skráð
verðbréf
Fjárfestinga
fasteignir
Hlutabréf Skuldabréf Samtals
0
0
0
0
0
0
2.166
8.462
0
10.628
( 813)
5.947
13.716
1
18.850
18.976
8
759
200
19.943
( 11.126)
( 7.431)
0
0
( 18.557)
7.037
690
22.936
201
30.864
Áhrif ógreinanlegra forsendna á 3 þreps gangvirðismat
+10%
-10%
69
( 69)
2.294
( 2.294)
20
( 20)
2.383
( 2.383)
Flutningur á milli þrepa
4. Mikilvægar forsendur reikningshaldlegs mats
(a) Gangvirði verðbréfa sem ekki eru skráð á virkum markaði
Endurflokkun 1.1.2022...................................
Gangvirðisbreyting færð í rekstrarreikning....
Viðbætur........................................................
Sala.................................................................
Félagið telur gangvirðismöt vera viðeigandi nálgun á gangvirði eignanna og notkun mismunandi
matsaðferða og sanngjarnra breytinga á forsendum eða ógreinanlegum breytum myndi ekki breyta matinu
verulega. Breyting upp á 10% á verðmötum myndi hafa eftirfarandi áhrif á hagnað fyrir skatta:
Fjárfestingafasteignir......................................................................................................
Hlutabréf........................................................................................................................
Skuldabréf......................................................................................................................
Gangvirði verðbréfa sem ekki eru skráð á virkum markaði getur verið ákvarðað af félaginu með því nota
þekktar verðmatsaðferðir. Þar sem engin markaðsgögn eru tiltæk getur félagið metið stöður með eigin líkönum,
sem eru byggð á verðmatsaðferðum og ferðum sem almennt eru viðurkenndar sem staðlaðar í greininni.
Líkönin sem notuð eru til ákvarða gangvirði eru yfirfarin og endurskoðuð reglulega af starfsfólki hjá SKEL
fjárfestingafélagi. Líkönin sem notuð eru fyrir skuldabréf eru byggð á hreinu núvirði áætlaðs
framtíðarsjóðstreymis, leiðrétt eftir því sem við á fyrir lausafjárstöðu og lánsfjár- og markaðsáhættuþáttum.
Þar sem eignir voru færðar á gangvirði í fyrsta skipti árið 2022, þegar lagið breyttist í fjárfestingafélag, þá eru
ekki til samanburðartölur fyrir 2021.
Félagið metur í lok hvers uppgjörstímabils hvort fjáreignir og fjárskuldir sem metnar eru á gangvirði hafi færst á
milli þrepa í þrepaskiptingunni með því yfirfara flokkunina. Á árunum 2022 og 2021 voru engar tilfærslur á milli
þrepa.
Líkönin nota greinanleg gögn, því marki sem unnt er. Stjórnendur þurfa þó beita mati fyrir breytur sem ekki
eru greinanlegar á markaði. Breytingar á forsendum um þessa þætti gætu haft áhrif á skráð gangvirði
fjármálagerninga. Næmni fyrir ógreinanlegum gögnum byggist á væntingum stjórnenda um mögulegar breytingar
á þessum gögnum, að teknu tilliti til sögulegra sveiflna og mats á framtíðarhreyfingum á markaði.
Stjórnendur gera áætlanir og gefa sér forsendur um framtíðina. Mat sem af þessu leiðir mun sjaldan jafngilda
nákvæmlega raunverulegum niðurstöðum. Áætlanir og forsendur sem eru sérstaklega viðkvæmar fyrir
breytingum og geta valdið verulegri leiðréttingu á bókfærðu verði eigna og skulda eru útlistuð hér að neðan.
Staða 31.12.2021...........................................
Staða 31. desember 2022..............................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 23 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
4. Mikilvægar forsendur reikningshaldlegs mats, frh.
(b) Starfrækslugjaldmiðill
5.
Aðrar rekstrartekjur
Aðrar rekstrartekjur greinast þannig:
2022
2021
181
216
0
( 2)
555
60
736
274
6.
Annar rekstrarkostnaður
Annar rekstrarkostnaður greinist þannig:
2022
2021
258
220
16
0
75
33
47
160
396
413
7.
Fjármunatekjur
2022
2021
164
0
337
7
168
0
49
0
718
8
8.
Fjármagnsgjöld
2022
2021
175
333
5
159
179
491
Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður ...............................................................................
Húsnæðiskostnaður .......................................................................................................
Stjórnin telur íslensku krónuna vera þann gjaldmiðil sem best nir efnahagsleg áhrif undirliggjandi viðskipta,
atburða og aðstæðna. Krónan er gjaldmiðillinn sem félagið mælir frammistöðu sína í og tilkynnir um afkomu sína.
Ákvörðun um hvað teljist „greinanlegt“ krefst verulegs mats félagsins. Félagið lítur svo á greinanleg gögn séu
markaðsgögn sem eru aðgengileg, dreift reglulega eða uppfærð, áreiðanleg og sannreynanleg, ekki séreign og
veitt af óháðum aðilum sem taka virkan þátt í viðkomandi markaði.
Aðrar tekjur ...................................................................................................................
Aðrar rekstrartekjur samtals .........................................................................................
Vaxtagjöld ......................................................................................................................
Önnur fjármagnsgjöld ....................................................................................................
Vaxtatekjur af handbæru fé .........................................................................................
Leigutekjur .....................................................................................................................
Sölutap rekstrarfjármuna ..............................................................................................
Arðstekjur ......................................................................................................................
Gengismunur .................................................................................................................
Upplýsingatækni ............................................................................................................
Vextir af kröfum og skuldabréfum .................................................................................
Aðkeypt ráðgjöf og þjónusta vegna kaupa og sölu á eignum ........................................
Annar rekstrarkostnaður samtals ..................................................................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 24 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
9. Eignir færðar á gangvirði í gegnum rekstur
31.12.2022
31.12.2021
Gangvirði
Gangvirði
Ríkisskuldabréf færð á gangvirði í gegnum rekstrarreikning
1.487
0
629
0
2.116
0
Skráð hlutabréf færð á gangvirði í gegnum rekstrarreikning
2.636
0
2.285 0
4.921
Aðrar óskráðar fjáreignir færðar á gangvirði í gegnum rekstrarreikning
8.671
0
7.800
0
2.920
0
2.975
0
771
0
23.137
0
Fjárfestingafasteignir færðar á gangvirði í gegnum rekstrarreikning
305
0
385
0
690
0
Heildareignir færðar á gangvirði í gegnum rekstur
30.864
0
Breytingar á gangvirði fjáreigna færðum á gangvirði í gegnum rekstur
2022
2021
5.636
0
13.214
97
18.850
97
Eftirfarandi fjárfestingaeignir eru nýttar sem trygging vegna veðlána í árslok 2022:
Veðhafi
Verðbréf
Markaðsverð
Arion
53
Arion
79
89
1.521
1.140
Kvika
90
2.973
Kaldalón hf. ...............................................................................................................
Íslandsbanki
Íslandsbanki
Vátryggingafélag Íslands hf. ......................................................................................
RIKS 26 0216 ..............................................................................................................
Skeljungur ehf. (100%) ..............................................................................................
Gallon ehf. (100%) .....................................................................................................
Vátryggingafélag Íslands hf. ......................................................................................
Íslandsbanki
RIKB 23 0515 .............................................................................................................
RIKB 23 0515 .............................................................................................................
Á árinu 2022 varð félagið fjárfestingafélag og eru því fjáreignir færðar á gangvirði í gegnum rekstur. Félagið gerir
því ekki samstæðureikning með tturfélögum færir þau samkvæmt hlutdeildaraðferð. Þar sem félagið færir
fjáreignir á gangvirði í gegnum rekstur í fyrsta skipti árið 2022 þá eru ekki til samanburðartölur 2021.
Kaldalón hf. (12,68%) ................................................................................................
RIKB 23 0515 .............................................................................................................
Litlatún 1, Garðabær .................................................................................................
Austurströnd 7, Seltjarnarnesi ..................................................................................
Vátryggingafélag Íslands hf. (8,91%) .........................................................................
Aðrar óskráðar fjáreignir ...........................................................................................
RIKB 23 0515 .............................................................................................................
Fjárfestingarfasteignir félagsins voru metnar af óháðum þriðja aðila og byggði verðmatið annarsvegar á nýlegum
viðskiptaverðum með sambærilegar eignir og hins vegar sjóðstreymismati.
Sp/f Orkufélagið (48,3% - Sjá skýringu 28) ................................................................
Orkan IS ehf. (100%), innifelur Löður ehf. (100%) og Lyfjaval ehf.(58%) ...................
Innleyst ..........................................................................................................................
Óinnleyst .......................................................................................................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 25 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
9. Eignir færðar á gangvirði í gegnum rekstur, frh.
Lýsing á óskráðum félögum í eignasafni
10.
Eignarhlutir í dóttur- og hlutdeildarfélögum
Eignarhlutir móðurfélags í dótturfélögum árið 2021 greinast þannig:
5.861
0
0
0
492
12.393
4.766
3.432
40)
(
0
0
0
15
0
0
0
413
9.949
1.996
1.041
1
0
0
0
2)
(
0
0
0
59
1.620
1.488
1.357
0
0
0
209
6.799
23.961
8.249
6.039
Orkan IS ehf. er fyrirtæki á neytendamarkaði. Orkan rekur 70 eldsneytisstöðvar auk þess selja vetni, metan og
bjóða rafhleðslu. Verslunarrekstur Orkunnar telur 9 verslanir, undir merkjum Orkunnar, 10-11 og Extra. Orkan á
fullu Löður ehf. og Íslenska vetnisfélagið ehf. Orkan á eignarhlut í Lyfjavali ehf. (58%), Straumlind ehf. (34%),
sem og eignarhlut í félögum í veitingarekstri undir vörumerkjunum Brauð og co., Gló og Sbarro.
Lyfjaval ehf. rekur 7 apótek undir eigin vörumerki sem og netverslun með lyf og tengdar vörur.
Löður ehf. rekur 15 bílaþvottastöðvar, 13 á fuðborgarsvæðinu, eina á Akureyri og ra í Reykjanesbæ. Allar
stöðvarnar eru reknar undir eigin vörumerki.
Skeljungur ehf. sinnir sölu og þjónustu við fyrirtæki með eldsneyti, efnavöru og áburð. Félagið sinnir hluta af
þjónustu sinni í gegnum eftirfarandi dóttur- og hlutdeildarfélög Barkur ehf. (67%), EAK ehf. (33%), Fjölver ehf.
(33%) og Ecomar ehf. (67%).
Gallon ehf. á og rekur orkuinnviði, þ.e. sex birgðastöðvar í Reykjavík, á Akureyri, Eskifirði, Reyðarfirði og í
Vestmannaeyjum. Birgðatankar félagsins eru 36 og geymslurými fyrir um 90m lítra af eldsneyti. Gallon ehf. á 25%
eignarhlut í EBK ehf.
Aðrar óskráðar eignir eru 33% eignarhlutur í Wedo ehf. sem rekur heimkaup.is, pkaup og bland.is, Reir Þróun er
fasteignaþróunarfélag í 50% eigu SKEL, 48,3% eignarhlutur í Sp/f Orkufélagið sem á PF Magn í Færeyjum.
Heildar-
eignir
Bókf.verð
31.12.2021
Eignarhluti í dótturfélögum samtals
Eigið fé
Áhrif dótt-
urfélaga
Á árinu 2022 varð félagið fjárfestingafélag og eru því fjáreignir færðar á gangvirði í gegnum rekstur. Félagið
skilgreinir því ekki lengur félög sem dóttur- eða hlutdeildarfélög og gerir ekki samstæðureikning.
P/F Magn, Færeyjar ..........................................................
Orkan IS ehf., Reykjavík ....................................................
Íslenska vetnisfélagið ehf., Reykjavík ................................
Gló veitingar ehf., Reykjavík .............................................
Skeljungur IS ehf., Reykjavík .............................................
Tollvörug. Skeljungs ehf., Reykjavík .................................
Barkur ehf Reykjavík .........................................................
Gallon ehf. , Reykjavík .......................................................
Sp/f OMP, Danmörk ..........................................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 26 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
10.
Eignarhlutir í dóttur- og hlutdeildarfélögum, frh.
Eignarhlutur
Hlutdeild í
afkomu
Bókfært verð
50,0%
1
0
48,0%
0
2.422
38,4%
9)
(
0
33,3%
15
0
33,3%
1)
(
0
25,0%
3)
(
0
25,0%
154)
(
0
Eignarhluti í hlutdeildarfélögum samtals
151)
(
2.422
11.
Framvirkir samningar
Eftirfarandi eru stöður undirliggjandi eignar og skuldar framvirkra samninga í lok árs:
Eign
2022
2021
284
0
1.373
0
1.657
0
Skuld
297
0
1.385
0
1.682
0
( 25)
0
12.
Handbært fé og ígildi handbærs fjár
2022
2021
4.656
7.711
75
0
4.731
7.711
13.
Eigið fé
Hlutafé:
Yfirverðsreikningur eigin fjár:
Lögbundinn varasjóður:
Sala á DKK ......................................................................................................................
Framvirkir samningar eru skuldbinding til að kaupa eða selja fjármálagerning í framtíðinni á ákveðnu verði.
Gangvirði opinna framvirkra samninga í árslok 2022 ....................................................
Samkvæmt lögum um hlutafélög skal félagið binda 25% af nafnverði hlutafjár í varasjóði, sem ekki nota til
greiða hluthöfum arð. Við færslu í lögbundinn varasjóð skal ráðstafa 10% af hagnaði ársins þar til 10% af nafnverði
hlutafjár er náð og eftir það 5% af hagnaði ársins þar til 25% af nafnvirði hlutafjár er náð. Eftir það er ekki krafist
frekari færslu í lögbundinn varasjóð.
Kaup á AT1 skuldabréfum .............................................................................................
Sala á DKK ......................................................................................................................
Hlutafé félagsins nam í árslok 1.936 milljónum króna samkvæmt samþykktum þess (2021: 1.936 milljónir króna).
Eitt atkvæði fylgir hverjum einnar krónu hlut í félaginu.
Kaup á AT1 skuldabréfum .............................................................................................
Yfirverðsreikningur hlutafjár sýnir það sem hluthafar félagsins hafa greitt umfram nafnverð hlutafjár sem félagið
hefur selt.
Vegsauki ehf., Reykjavík .........................................................................
S/P Orkufelagid, Færeyjar .......................................................................
Brauð og co., Reykjavík ...........................................................................
EAK ehf., Reykjavík .................................................................................
Fjölver ehf., Reykjavík .............................................................................
EBK ehf, Reykjavík ...................................................................................
Bundið reiðufé ...............................................................................................................
Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum árið 2021 greinast þannig:
Wedo ehf, Reykjavík ...............................................................................
Handbært fé á bankareikningum ..................................................................................
2021
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 27 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
13.
Eigið fé, frh.
Bundinn gangvirðisreikningur:
Óráðstafað eigið fé:
Arður:
14.
Hagnaður á hlut
2022
2021
17.517
6.107
Vegið meðaltal útistandandi hluta
1.936
1.936
1.936
1.936
9,05
3,15
Þynnt vegið meðaltal útistandandi hluta
1.936
1.936
0
1
1.936
1.937
9,05
3,15
Hagnaður ársins .............................................................................................................
Hlutafé í ársbyrjun .........................................................................................................
Leysa skal gangvirðisreikning upp til jafns við framkomnar breytingar á viðkomandi eign eða skuldbindingu þegar
hún er seld eða innleyst eða forsendur fyrir matsbreytingu eru ekki fyrir hendi.
Óráðstafað eigið sýnir uppsafnaðan hagnað félagsins frádregnu framlagi í lögbundinn varasjóð og
arðgreiðslum. Óráðstöfuðu eigin fé er unnt að ráðstafa til hluthafa í formi arðgreiðslna.
Grunnhagnaður á hlut ..................................................................................................
Vegið meðaltal fjölda hluta á árinu ...............................................................................
Færa skal sömu fjárhæð vegna matsbreytingar á fjáreignum tilgreindum á gangvirði af óráðstöfuðu eigin á
gangvirðisreikning á meðal eigin fjár sem óheimilt er úthluta arði af teknu tilliti til skattáhrifa eftir því sem
við á.
Áhrif kaupréttarsamninga .............................................................................................
Hlutir 1. janúar ..............................................................................................................
Félagið greiddi árið 2022 arð vegna 2021 að fjárhæð 500 millj.kr (0,258 kr á hlut). Tillaga er gerð til greiðslu arðs
vegna fjárhagsársins sem endaði 31. desember 2022 fjárhæð 600 millj.kr (0,310 kr á hlut) og verður tillagan
lögð fram til samþykktar á aðalfundi félagsins þann 9.mars 2023.
Þynntur veginn meðalfjöldi útistandandi hluta .............................................................
Þynntur hagnaður á hlut ...............................................................................................
Í ársreikningnum er sýndur grunnhagnaður á hlut og þynntur hagnaður á hlut fyrir almenna hluti í félaginu.
Grunnhagnaður á hlut er reiknaður sem hlutfall afkomu, sem ráðstafað er til almennra hluthafa í félaginu, og
vegins meðalfjölda útistandandi almennra hluta á árinu.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 28 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
15.
Laun og launatengd gjöld
Laun og launatengd gjöld greinast þannig:
2022
2021
562
1.723
85
0
94
211
82
125
823
2.059
7
174
7
6
20,13 - 23,04
3 ár
Hreyfing kaupréttarsamninga greinast þannig:
Meðal
Hlutir
nýtingarverð
(í þúsundum)
0
0
20,125
96.802
20,125
96.802
Inntak sem notuð eru við mat á gangvirði á veitingardegi hlutafjáruppgjörs hlutafjár
2022
338
17,1
16,428
22%
3 ár
16.
Þóknun til endurskoðenda
Þóknanir til endurskoðanda félagsins greinast þannig:
2022
2021
16
19
5
12
21
31
Þann 7. apríl 2022 var tveimur stjórnendum veittur kaupréttur að hlutum í félaginu. Eigendur kaupréttarins eiga
þá rétt á að kaupa hluti í félaginu á markaðsvirði þess dags sem rétturinn var veittur leiðrétt (til hækkunar) með
7% föstum ársvöxtum frá úthlutunardegi og fram að fyrsta mögulega nýtingardegi fyrir hvert nýtingartímabil.
Nýtingarverð þann 7.4.2022 var 16,4280 á hlut.
Kaupréttinum fylgja hvorki réttur til arðsgreiðslna né atkvæði og var verðmæti kaupréttarins reiknað með því að
nota Black-Scholes verðmatslíkanið og markaðsvexti og flökt á útgáfudegi. Á árinu voru 85 m.kr. gjaldfærðar í
rekstrarreikningi vegna kaupréttanna.
Laun ...............................................................................................................................
Kostnaður vegna kaupréttasamninga ...........................................................................
Mótframlag í lífeyrissjóð ................................................................................................
Önnur launatengd gjöld ................................................................................................
Laun og launatengd gjöld samtals .................................................................................
Meðalfjöldi starfsmanna umreiknað í heilsársstörf .......................................................
Veittir kaupréttir á árinu ...............................................................................................
Staða 31. desember 2022 ..............................................................................................
Gangvirði á undirritunardegi (m.kr.) ....................................................................................................
Samningsverð kauprétta á hlut ............................................................................................................
Ávinnslutímabil .....................................................................................................................................
Staða 1. janúar 2022 ......................................................................................................
Hlutabréfaverð á undirritunardegi .......................................................................................................
Samningsverð .......................................................................................................................................
Vænt flökt .............................................................................................................................................
Stöðugildi í lok árslok ....................................................................................................
Endurskoðun ársreiknings .............................................................................................
Önnur þjónusta .............................................................................................................
Þóknanir samtals ...........................................................................................................
Væntur líftími (vegið meðaltal) ............................................................................................................
Áhættulausir vextir ...............................................................................................................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 29 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
17.
Starfsþættir
18.
Tekjuskattur
Gjaldfærður tekjuskattur samanstendur af tekjuskatti til greiðslu og frestuðum tekjuskatti. Tekjuskattur til greiðslu
og frestaður tekjuskattur er færður í rekstrarreikning nema þegar hann tengist liðum sem eru færðir beint á eigið
fé eða meðal annarrar heildarafkomu í yfirliti um heildarafkomu.
Tekjuskattur til greiðslu er tekjuskattur sem áætlað er komi til greiðslu á næsta ári vegna skattskylds hagnaðar
ársins, miðað við gildandi skatthlutfall á uppgjörsdegi, auk leiðréttinga á tekjuskatti til greiðslu vegna fyrri ára.
Innri upplýsingagjöf til forstjóra varðandi eignir, skuldir og frammistöðu félagsins eru veittar í samræmi við
alþjóðlega reikningsskilastaðla IFRS.
Félagið er með heimilisfesti í Reykjavík. Allar tekjur félagsins eru af fjárfestingum í félögum með skráða
heimilisfesti á Íslandi og Færeyjum.
Frestaður tekjuskattur er færður með efnahagsskuldbindingaraðferðinni vegna tímabundinna mismuna á
bókfærðu verði eigna og skulda í ársreikningnum annars vegar og skattverði þeirra hins vegar. Útreikningur á
frestuðum skatti byggir á því skatthlutfalli sem vænst er verði í gildi þegar tímabundnir mismunir koma til með
snúast við, miðað við gildandi lög á uppgjörsdegi. Skatteign og tekjuskattsskuldbindingu er jafnað saman ef til
staðar er lagaleg heimild til að jafna tekjuskatt til greiðslu á móti skatteign og þær heyra undir sömu skattyfirvöld.
Skatteign er færð vegna yfirfæranlegs skattalegs taps, skattaívilnana og frádráttarbærra tímabundinna mismuna
því marki sem líklegt er talið skattskyldur hagnaður verði til ráðstöfunar í framtíðinni sem unnt verður
nýta eignina á móti. Skatteignin er metin á hverjum uppgjörsdegi og lækkuð því marki sem talið er líklegt
hún nýtist ekki.
Félagið ákvarðar starfsþætti á grundvelli innri upplýsinga sem ttar eru til taka stefnumótandi ákvarðanir.
Forstjóri ber ábyrgur á öllu eignasafni félagsins og metur starfsemina hafa einn starfsþátt. Ákvarðanir félagsins um
eignaúthlutun byggjast á einni samþættri fjárfestingastefnu og er árangur félagsins metinn á heildargrundvelli.
Árið 2021 var starfsemi í Færeyjum seld út úr samstæðunni og því var starfsemin eingöngu á Íslandi og því ekki
sýnd frekari landfræðileg skipting fyrir árið 2021 líkt og gert hafði verið fyrri ár þegar starfsþættir voru flokkaðir
eftir landfræðilegri staðsetningu.
Félagið fjárfestir fyrst og fremst í óskráðum félögum með langtíma verðmætasköpun að leiðarljósi.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 30 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
18.
Tekjuskattur, frh.
Gjaldfærður tekjuskattur í rekstrarreikningi greinist þannig:
18.871
20,00%
3.774
13,98%)
(
2.638)
(
1,16%
218
7,18%
1.354
7.047
20,00%
1.409)
(
21,51%)
(
1.330
14,01%
866)
(
0,09%)
(
7
12,41%
939)
(
19.
Tekjuskattsskuldbinding
Tekjuskattsskuldbinding greinist þannig:
31.12.2022
31.12.2021
955
317
232)
(
0
0
330)
(
0
29
1.354
939
63)
(
0
2.014
955
Tekjuskattskuldbinding skiptist þannig á einstaka liði
117
142
1.899
842
3)
(
0
1)
(
15
1
43)
(
0
0
2.014
956
Félagið hefur frestað skattlagningu söluhagnaðar eigna um tvenn áramót árin 2021 og 2022. Frestaður
söluhagnaður frá árinu 2021 nemur 3.909 millj. kr. og frestaður söluhagnaður frá árinu 2022 nemur 5.586 millj.kr.
Viðskiptakröfur ..............................................................................................................
Frestun gengismunar .....................................................................................................
Aðrir liðir .......................................................................................................................
Tekjuskattsskuldbinding í lok tímabilsins ......................................................................
Frestun söluhagnaðar um tvenn áramót .......................................................................
Framvirkir samningar .....................................................................................................
2021
Tekjuskattur í rekstrarreikningi .....................................................................................
2022
Hagnaður fyrir tekjuskatt ..............................................................................................
Aðrir liðir .......................................................................................................................
Tekjuskattur miðað við gildandi skatthlutfall ................................................................
Áhrif sölu rekstrar til dótturfélaga .................................................................................
Hagnaður fyrir tekjuskatt ..............................................................................................
Óskattskyldar tekjur vegna gangvirðisbreytinga ...........................................................
Aðrir liðir .......................................................................................................................
Tekjuskattur miðað við gildandi skatthlutfall ................................................................
Áhrif eignarhluta í félögum ...........................................................................................
Tekjuskattsskuldbinding í ársbyrjun ..............................................................................
Samsköttun ...................................................................................................................
Áhrif samsköttunar og aðrir liðir ...................................................................................
Tekjuskattur í rekstrarreikningi .....................................................................................
Tekjuskattur vegna eiginfjárhreyfinga ...........................................................................
Reiknaður tekjuskattur af áframhaldandi starfsemi ......................................................
Tekjuskattur til greiðslu .................................................................................................
Tekjuskattsskuldbinding (tekjuskattsinneign) í árslok ..................................................
Rekstrarfjármunir ..........................................................................................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 31 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
20.
Rekstrarfjármunir
Olíustöðvar
Aðrar
og fasteignir
eignir
Samtals
Heildarverð
11.579
1.607
13.186
976
16
993
460
106
566
(10.536)
(1.660)
(12.196)
2.479
70
2.549
0
8
8
(2.479)
(24)
2.503)
(
0
54
54
Afskriftir
5.427
959
6.385
247
13
259
502
162
664
(5.863)
(1.120)
(6.982)
313
13
327
24
11
35
(337)
(0)
(337)
0
24
24
Leigueignir
658
36
694
60
0
60
729
119
848
(146)
(86)
(232)
(1.301)
(69)
(1.370)
0
0
0
6.810
684
7.495
2.166
57
2.223
0
30
30
2-9%
8-25%
11 - 50 ár
4 - 13 ár
Afskriftir ársins skiptast þannig:
2022
2021
35
896
35
896
21.
Fasteignamat og vátryggingarverð
SKEL / Móðurfélags
22.
Langtímakröfur
Langtímakröfur greinast þannig:
2022
2021
428
423
0
(12)
428
411
Selt og niðurlagt á árinu ..........................................................................
Afskrift rekstrarfjármuna og leigueigna .........................................................................
Samtals ..........................................................................................................................
Afskrifað á árinu ......................................................................................
Langtímakröfur ..............................................................................................................
Vátryggingarverð fjárfestingafasteigna nam í lok árs 2022 samtals 362 millj. kr. (2021: 2.775 millj. kr.).
Fasteignamat fjárfestingafasteigna nam í lok árs 2022 samtals 259 millj. kr. (2021: 1.252 millj. kr.).
Vátryggingarverð véla, áhalda og tækja félagsins nam í árslok 2022 167 millj. kr. (2021: 140 millj. kr.).
Vaxtaberandi langtímakröfur ........................................................................................
Afskriftarhlutföll ............................................................................................................
Áætlaður nýtingartími ...................................................................................................
Viðbót á árinu ..........................................................................................
Yfirtekið í samruna ..................................................................................
Afskrifað á árinu ......................................................................................
Selt á árinu ...............................................................................................
Heildarverð 31.12.2021 ...........................................................................
Leigueign 31.12.2021 ...............................................................................
Bókfært verð 1.1.2021 .............................................................................
Selt á árinu ...............................................................................................
Afskrifað 31.12.2022 ................................................................................
Afskrifað 31.12.2021 ................................................................................
Viðbót á árinu ..........................................................................................
Selt og niðurlagt á árinu ..........................................................................
Heildarverð 31.12.2022 ...........................................................................
Áhrif rekstaruppskiptingar .......................................................................
Heildarverð 1.1.2021 ...............................................................................
Yfirtekið í samruna ..................................................................................
Bókfært verð 31.12.2022 .........................................................................
Afskrifað 1.1.2021 ....................................................................................
Afskrifað á árinu ......................................................................................
Rekstrarfjármunir og afskriftir móðurfélags/SKEL greinast þannig:
Bókfært verð 31.12.2021 .........................................................................
Næsta árs afborgun .......................................................................................................
Leigueign 1.1.2021 ...................................................................................
Verðbætur á árinu ...................................................................................
Viðbót á árinu ..........................................................................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 32 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
23.
Viðskiptakröfur
Viðskiptakröfur greinast þannig:
2022
2021
32
777
(5)
(31)
26
746
24.
Aðrar skammtímakröfur
Aðrar skammtímakröfur greinast þannig:
2022
2021
41
68
0
12
165
7
91
0
297
86
25.
Vaxtaberandi skuldir
2022
2021
7.077
5.543
0
1.318
( 4.562)
( 212)
( 4.562)
1.106
0
428
0
428
2.515
7.077
Langtímaskuldir
2022
2021
42
456
0
2.474
42
2.930
( 42)
( 205)
0
2.725
Skammtímaskuldir
42
205
2.473
4.147
2.515
4.352
2.515
7.077
Aðrar breytingar tengdar vaxtaberandi skuldum ..........................................................
Staða vaxtaberandi skulda 31.12. .................................................................................
Næsta árs afborgun langtímaskulda ..............................................................................
Niðurfærsla krafna .......................................................................................................
Viðskiptakröfur samtals ................................................................................................
Lántaka á árinu ..............................................................................................................
Afborganir vaxtaberandi lána ........................................................................................
Nafnverð viðskiptakrafna .............................................................................................
Aðrar skammtímakröfur í lok ársins .............................................................................
Breytingar tengdar fjármögnunarhreyfingum ...............................................................
Þessi skýring veitir upplýsingar um samningsbundin lánskjör af lántökum félagsins, sem færðar eru á afskrifuðu
kostnaðarverði. Skýring um áhættustýringu (skýring 3) inniheldur frekari upplýsingar um vaxtaáhættu,
gjaldmiðlagengisáhættu og lausafjáráhættu.
Skammtímaskuldir við lánastofnanir, 8,3-9,0 % ............................................................
Vaxtaberandi skammtímaskuldir ..................................................................................
Vaxtaberandi skuldir samtals ........................................................................................
Óverðtryggð langtímalán ISK .........................................................................................
Langtímalán í erlendum gjaldmiðlum ............................................................................
Vaxtaberandi langtímaskuldir með næsta árs afborgunum ..........................................
Næsta árs afborgun .......................................................................................................
Vaxtaberandi langtímaskuldir .......................................................................................
Staða vaxtaberandi skulda 1.1. .....................................................................................
Hægt er finna frekari upplýsingar um láns- og gengisáhættu og virðisrýrnun (niðurfærslu) viðskiptakrafna í
skýringu um áhættustýringu (skýring 3.3).
Kröfur á hið opinbera ...................................................................................................
Næsta árs afborgun langtímakrafna .............................................................................
Aðrar kröfur ..................................................................................................................
Fyrirfram greiddur kostnaður .......................................................................................
Gengismunur .................................................................................................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 33 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
25.
Vaxtaberandi skuldir, frh.
Skilmálar vaxtaberandi skulda
Lokagjalddagar
Meðalvextir
Bókfært verð
Skuldir í erlendum gjaldmiðlum:
2029
3,0%
2.474
2022
3,6%
1.322
3.796
Skuldir í íslenskum krónum:
2030
3,6%
456
2022
4,1%
2.446
2.902
6.698
Afborganir langtímaskulda greinast þannig á næstu ár:
2022
2021
42
211
0
213
0
214
0
169
0
1.913
42
2.720
26.
Aðrar skammtímaskuldir
Aðrar skammtímaskuldir greinast þannig:
2022
2021
11
2.179
63
(0)
282
108
27
14
66
68
449
2.368
27.
Tengdir aðilar
Skilgreining tengdra aðila
Viðskipti við tengda aðila
2022
2021
45
308
2
57
116
2
57
10
2.013
38
Stórir hluthafar, dótturfélög, hlutdeildarfélög, stjórnarmenn og lykilstjórnendur auk félaga í meirihlutaeigu
þessara aðila teljast vera tengdir aðilar félagsins. Skilyrði og skilmálar viðskiptanna voru sambærileg og v
ótengda aðila.
Félagið samþykkti vera í móðurfélagsábyrgð fyrir skuldum dótturfélaga fyrir ár 2022 samanlagt fjárhæð
3.784 millj.kr. Sú ábyrgð fellur niður þegar ársreikningar dótturfélaga eru undirritaðir í lok febrúar 2023.
Áfallnir vextir lána .........................................................................................................
Ýmsar skammtímaskuldir ..............................................................................................
2023 ...............................................................................................................................
2024 ...............................................................................................................................
2025 ...............................................................................................................................
2026 ...............................................................................................................................
Síðar ...............................................................................................................................
Langtímaskuldir samtals, þ.m.t. næsta árs afborganir ..................................................
Langtímaskuldir í DKK ..............................................................................
Tekjuskattur til greiðslu .................................................................................................
Kröfur í lok ársins á dóttur- og hlutdeildarfélögum .......................................................
Skuld við ríkissjóð ..........................................................................................................
Ógreiddar launaskuldbindingar .....................................................................................
Skammtímalán í USD ...............................................................................
Óverðtr. langtímalán ...............................................................................
Óverðtr. skammtímalán ...........................................................................
Vaxtaberandi skuldir samtals ...............................................................................................................
2021
Aðrar skammtímaskuldir samtals ..................................................................................
Seldar vörur og þjónusta til dóttur- og hlutdeildarfélögum ..........................................
Keyptar vörur og þjónusta af dóttur- og hlutdeildarfélögum ........................................
Skuldir í lok ársins við dóttur- og hlutdeildarfélögum ...................................................
Skuldabréf útgefin af dóttur- og hlutdeildarfélögum ....................................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 34 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
27.
Tengdir aðilar, frh.
Laun stjórnar
Stjórnar-
Mótframlag
Fjöldi hluta í
laun
í lífeyrissjóð
árslok
Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður
10
1
251
Sigurður Kristinn Egilsson, varaformaður
7
1
-
Þórarinn Arnar Sævarsson, stjórnarmaður
5
1
96
Nanna Björk Ásgrímsdóttir, stjórnarmaður
5
1
235
Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, stjórnarmaður
4
1
-
Birna Ósk Einarsdóttir, fv. varaformaður
1
0
-
Samtals
32
5
Stjórnar-
Mótframlag
Fjöldi hluta í
laun
í lífeyrissjóð
árslok
Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður
9
1
251
Birna Ósk Einarsdóttir, varaformaður
7
1
-
Þórarinn Arnar Sævarsson, stjórnarmaður
5
1
96
Nanna Björk Ásgrímsdóttir, stjórnarmaður
4
0
186
Sigurður Kristinn Egilsson, stjórnarmaður
4
1
-
Dagný Halldórsdóttir, fv stjórnarmaður
1
0
-
Elín Jónsdóttir, fv stjórnarmaður
1
0
-
Samtals
30
4
Laun og hlunnindi framkvæmdastjórnar
Gjaldfærð
keypt starfs-
Mótframlag
réttindi *
í lífeyrissjóð
Kaupréttir
Hlutabréf
Ásgeir H. Reykfjörð Gylfason, forstjóri
36
45
32
64
-
Fyrrverandi stjórnendur**
129
0
23
-
-
165
45
55
64
Mótframlag
í lífeyrissjóð
Kaupréttir
Hlutabréf
Árni Pétur Jónsson, fv.forstjóri
72
12
-
-
Framkvæmdastjórar sviða *
182
26
-
-
182
38
Laun &
hlunnindi
2022
2021
(*) Með framkvæmdastjórum er átt við fimm framkvæmdastjóra sviða en einn af þeim hætti í ágúst 2021.
Áfallnar, ógreiddar bónusgreiðslur og launatengdar greiðslur eru inn í þessum fjárhæðum.
(*) Á árinu 2022 eru gjaldfærðar 45 millj. kr. auk launatengdra gjalda alls 55 millj. kr. vegna keyptra starfsréttinda
forstjóra. auki verða gjaldfærðar 60 millj. kr. árin 2023 og 2024 og 15 millj. kr. árið 2025, auk launatengdra
gjalda. Heildarfjárhæðin var greidd á árinu 2022. Greiðslan var skilyrt og skuldbindur forstjóri sig til starfa hjá
félaginu í minnsta kosti fram í apríl 2025. Ef lágmark starfstíma er ekki náð skal hann endurgreiða félaginu
hlutfallslega. Í efnahagsreikningi eru færðar 165 millj. kr. meðal veltufjármuna vegna þessa. Forstjóri félagsins
greiddi fullan tekjuskatt af heildarfjárhæðinni á árinu 2022.
2022
2021
Föst laun
& hlunnindi
Fjöldi hluta í árslok
Fjöldi hluta í árslok
(**) Með fyrrverandi stjórnendum er átt við fyrrverandi forstjóra og framkvæmdastjóra sviða.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 35 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar
28.
Atburðir eftir lok reikningsskiladags og önnur mál
Kaup á Kletti
Sala á Sp/f Orkufelagið
Söluréttur
Félagið er ekki með neina leigusamninga en tekur tímabundið þátt í leigu vegna skrifstofuhúsnæðis við Borgartún
26, þar sem hlutur SKEL í mánaðarlegri leigu nemur 2,7 millj.kr. Þar sem um tímabundið ástand er ræða er ekki
færð upp leigueign eða leiguskuld vegna þessa.
Leigusamningar
Þann 19. vember 2021 kvað héraðsdómur í Tromsö í Noregi upp dóm þar sem fallist var á kröfu Marine Supply
AS um sameiginlega bótaskyldu fyrrum stjórnenda P/F Magn og SKEL og félaganna sjálfra vegna meintra brota á
trúnaðaryfirlýsingu. Dóminum var áfrýjað. Áfrýjunardómstóll vísaði málinu frá og sendi það aftur til héraðsdóms
til lögmætrar málsmeðferðar. Málið verður tekið fyrir að ju í mars 2023. Í árslok var fjárhæð málskostnaðar 91
millj.kr. SKEL er með stjórnendatryggingu sem tekur til málskostnaðar vegna málsins. Í byrjun febrúar 2023
fengust 35 millj.kr. endurgreiddar úr tryggingunni vegna málskostnaðar.
Krafa Marine Supply A/S
Ofgreidd flutningsjöfnunargjöld
Þann 20. maí 2022 kvað Landsréttur upp dóm í máli nr. 189/2021 þess efnis íslenska ríkinu bæri
endurgreiða SKEL ofgreidd flutningsjöfnunargjöld fyrir árin 2016-2019. Í rekstrarreikningi eru tekjufærðar 550
millj.kr. vegna þessa meðal annarra tekna og 147 millj.kr. meðal fjármunatekna.
Kaupsamningur vegna sölu á öllu hlutafé SKEL í Sp/f Orkufelagið í Færeyjum var undirritaður 20. desember 2022.
Kaupsamningurinn er háður fyrirvörum, m.a. um áreiðanleikakönnun og samþykki Samkeppniseftirlitsins í
Færeyjum. Gert er ráð fyrir áreiðanleikakönnun kaupanda verði lokið fyrir 1. mars 2023. því loknu fær
Samkeppniseftirlitið málið til meðferðar sem er áætlað að taki um 4-8 vikur.
Samhliða kaupum á 58% eignarhlut í Lyfsalanum ehf. var gerður kaup- og söluréttarsamningur við
minnihlutaeigendur í félaginu. Forsendur fyrir nýtingu á sölurétti er EBITDA afkoma Lyfsalans nái ákveðnum
fjárhæðamörkum. Söluréttur verður virkur á tímabilinu 1. september 2023 til 20. september 2025. Kaupréttur er
nýtanlegur á árinu 2025 og verður ekki lægri en 475 millj.kr. fyrir 42% eignarhluta.
Þann 17. janúar 2023 fékkst staðfest frá Samkeppniseftirlitinu ekkert yrði frekar aðhafist vegna kaupa
Skeljungs ehf. á öllu hlutafé í Kletti - sala og þjónusta ehf. og kaupa SKEL á Klettagörðum 8-10 ehf. og voru þar
með allir fyrirvarar uppfylltir í tengslum v kaupin. Gengið var frá viðskiptunum með greiðslu kaupverðs og
afhendingu félaganna þann 10. febrúar 2023.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 36 Fjárhæðir eru í milljónum króna
29.
Sala
Sala greinist þannig:
2021
27.487
5.178
32.665
Skipting sölu eftir vörutegundum
18.718
2.451
6.318
0
5.178
32.665
30.
Kostnaðarverð seldra vara
Kostnaðarverð seldra vara greinist þannig:
2021
23.215
3.755
26.970
31.
Sölu- og dreifingarkostnaður
Sölu og dreifingarkostnaður greinist þannig:
2021
1.007
275
535
1.817
32.
Óefnislegar eignir
2021
1.351
229
1.580)
(
0
Skýringar sem einvörðungu eiga við um fyrra ár
Viðskiptavild er prófuð fyrir virðisrýrnun árlega. Eignir voru metnar á gangvirði á kaupdegi.
Viðskiptavild greinist þannig:
Bensín og dísel ..................................................................................................................................
Flugvélaeldsneyti ..............................................................................................................................
Skipaeldsneyti ..................................................................................................................................
Annað eldsneyti ...............................................................................................................................
Dreifingarkostnaður .........................................................................................................................
Markaðskostnaður ...........................................................................................................................
Húsnæðiskostnaður .........................................................................................................................
Sölu og dreifingarkostnaður samtals ................................................................................................
Eldsneyti ...........................................................................................................................................
Aðrar vörur .......................................................................................................................................
Kostnaðarverð seldra vara samtals ..................................................................................................
Aðrar vörur .......................................................................................................................................
Sala samtals ......................................................................................................................................
Eldsneyti ...........................................................................................................................................
Vörusala ...........................................................................................................................................
Sala samtals ......................................................................................................................................
Viðskiptavild 1.1 ...............................................................................................................................
Áhrif samruna ...................................................................................................................................
Selt á árinu .......................................................................................................................................
Viðskiptavild 31.12. ..........................................................................................................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022
37 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Skýringar sem einvörðungu eiga við um fyrra ár
33.
Leiguskuldbindingar
2021
809
( 212)
938
( 1.535)
( 0)
Áhrif leigusamninga í rekstrarreikningi greinast þannig:
91
236
Gjaldagreining
0
0
0
0
34.
Rekstrarleigusamningar
Leigutekjur
2021
114
0
0
114
35.
Kennitölur
Helstu kennitölur móðurfélagsins:
2021
Rekstur:
Efnahagur:
1,93
1,93
-38%
8,4
Veltufjárhlutfall - veltufjármunir/skammtímaskuldir .......................................................................
Lausafjárhlutfall - (veltufjármunir - birgðir) / skammtímaskuldir .....................................................
Nettó vaxtaberandi skuldir / EBITDA ...............................................................................................
Eiginfjárhlutfall - eigið fé / eignir samtals .........................................................................................
Framlegð í hlutfalli af sölu ................................................................................................................
EBITDA / Framlegð ...........................................................................................................................
EBIT / Framlegð ................................................................................................................................
Félagið leigir út húsnæði til ýmissa aðila. Sumir leigusamninganna hafa ótilgreindan leigutíma en leigutími
annarra samninga er frá 2-10 árs. Leigutekjur á árinu 2021 námu 232 millj. kr. (2020: 201 millj. kr.). Flestir
leigusamninganna eru verðtryggðir. Skuldbinding leigutaka m ótilgreindan leigutíma er aðeins reiknuð sem
nemur hálfu ári. Ónúvirt skuldbinding leigutaka greinist þannig:
Laun / Framlegð ...............................................................................................................................
Sölu og dreifingarkostnaður / Framlegð ..........................................................................................
Rekstrarkostnaður / Framlegð .........................................................................................................
Arðsemi eigin fjár .............................................................................................................................
Innan árs ..........................................................................................................................................
Eftir 1-5 ár ........................................................................................................................................
Eftir meira en 5 ár ............................................................................................................................
Samtals .............................................................................................................................................
Félagið leigir verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Þessir leigusamningar eru að jafnaði til 5-25 ára með
möguleika á endurnýjun í lok leigutímans. Auk þess leigir samstæðan ökutæki og eru þeir samningar að
jafnaði til 1-3 ára með möguleika á enurnýjun í lok leigutímans.
Leiguskuldbinding greinist þannig:
Eftir ár en innan 5 ára ......................................................................................................................
5 ár og síðar ......................................................................................................................................
Ónúvirtar greiðslur alls .....................................................................................................................
Vaxtagjöld á leiguskuldir ..................................................................................................................
Afskrift leigueigna ............................................................................................................................
Innan árs ..........................................................................................................................................
Innra virði hlutafjár - eigið fé / hlutafé .............................................................................................
Nýjir samningar ................................................................................................................................
Leiguskuldbinding 1.1 .......................................................................................................................
Afborgarnir leigusamninga ...............................................................................................................
Aflögð starfsemi og þýðingarmunur ................................................................................................
Leiguskuldbinding 31.12 ...................................................................................................................
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022
38 Fjárhæðir eru í milljónum króna
Stjórnarháttayfirlýsing
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Stjórnarháttayfirlýsing
Stjórnarháttayfirlýsing
1. Stjórnarhættir SKEL
Stjórn og stjórnendur SKEL fjárfestingafélags hf. („SKEL“) leggja ríka áherslu á að fylgja góðum stjórnarháttum.
Góðir stjórnarhættir eru að mati stjórnar og stjórnenda undirstaða trausts og ábyrgrar stjórnunar en hvort um
sig stuðlar að vandaðri ákvarðanatöku og góðum samskiptum milli hluthafa, stjórnar, starfsmanna og annarra
hagaðila félagsins.
Stjórnarhættir SKEL eru í samræmi við lög og reglur sem gilda um starfsemi félagsins, s.s. ákvæði laga nr. 2/1995
um hlutafélög, markaðssvikareglugerð ESB, sbr. lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum, lögum nr.
115/2021 um markaði fyrir fjármálagerninga, laga um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu
nr. 20/2021 og laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka nr. 140/2018.
SKEL er mskráð hlutabréf í Kauphöll Íslands (Nasdaq Iceland hf.)
1
og ber því sömuleiðis að taka mið af
leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar eru út af Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq Iceland hf. og
Samtökum atvinnulífsins, 6. útgáfu 2021. Leiðbeiningarnar eru aðgengilegar á vef Viðskiptaráðs Íslands.
2
Stjórnarhættir félagsins eru sömuleiðis í samræmi við innri reglur félagsins sem má finna á heimasíðu félagsins
www.skel.is.
3
2. Helstu þættir í störfum stjórnar á starfsárinu
2.1. Stefnumörkun SKEL
Árið sem var að líða var fyrsta ár SKEL í rekstri í kjölfar uppskiptingar gamla Skeljungs hf. Með uppskiptingunni
var skerpt á áherslum í rekstri félagsins með stofnun þriggja sjálfstæðra rekstrarfélaga sem tóku við rekstri sem
áður hafði verið i) starfsemi félagsins á einstaklingssviði ii) starfsemi á fyrirtækjasviði og iii) starfsemi
birgðastöðva.
Orkan IS ehf. tók við rekstri á sviði þjónustu til einstaklinga, en þar fellur undir rekstur þjónustustöðva Orkunnar,
Extra, 10-11, Löðurs bílaþvottastöðva, apóteka Lyfjavals, Íslenska vetnisfélagsins og Gló. Skeljungur ehf. tók við
rekstri á sviði sölu og þjónustu við fyrirtæki, dreifingu, innkaup og heildsölu á eldsneyti, smurolíum, hreinsi- og
efnavörum, áburði sem og öðrum vörum og þjónustuþáttum til fyrirtækja og bænda. Þjónusta og sala til
stórnotenda, til útgerða, í flug og verktöku er einnig hluti af starfseminni. Gallon ehf. tók loks við birgðastöðvum
félagsins og sér um rekstur þeirra.
Eðli máls samkvæmt einkenndust störf stjórnar framan að ári að verulegu leyti að verkefnum í tengslum við að
koma á laggirnar framangreindum rekstrarfélögunum og marka stefnu þeirra. Stjórnarmenn SKEL tóku því að sér
að sinna stjórnarstörfum í rekstrarfélögunum þremur framan af ári, en stjórn þótti mikilvægt að hafa virka
aðkomu og hafa skýra yfirsýn yfir rekstur og stefnumörkun félaganna á fyrstu mánuðum þeirra í rekstri. Um mitt
ár stigu svo allir stjórnarmenn SKEL, að undanskildum stjórnarformanni, úr stjórnum rekstrarfélaganna og v
1
http://business.nasdaq.com/list/Rules-and-Regulations/European-rules/nasdaq-iceland/index.html
2
https://leidbeiningar.is/leidbeiningar
3
http://skel.is/stjornarhaettir/stefnur-og-reglur
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Stjórnarháttayfirlýsing
tóku fjármálastjóri og forstjóri SKEL. Í lok árs 2022 vék svo stjórnarformaður SKEL úr stjórnum rekstrarfélaga.
Núverandi stjórn SKEL situr því ekki í stjórnum Orkunnar, Skeljungs eða Gallon.
SKEL starfar sem fjárfestingafélag, með þann tilgang að skapa verðmæti fyrir hluthafa og aðra haghafa m
langtíma hugsun að leiðarljósi og það markmið að minnka vægi jarðefnaeldsneytis í rekstri félagsins með fjölgun
tekjustoða og fjárfestinga. Stefna SKEL er að vera umbreytingafjárfestir og þannig veita stuðning og aðstoð við
þau félög, stjórnendateymi og frumkvöðla sem ákveðið er að fjárfesta í hverju sinni. Stjórnendur og starfsfólk
SKEL styðji þannig samstarfsaðila sína við að fullnýta alla möguleika fyrirtækjanna sem þau stýra, hvort sem um
er að ræða rótgróin rekstrarfélög eða góða viðskiptahugmynd.
2.2. Endurskoðun skipulags og stjórnarhátta
Í kjölfar breytts tilgangs SKEL, uppskiptingar lagsins og stofnun rekstrarfélaganna þriggja, hefur skipulag og
stjórnarhættir á samstæðugrunni verið til endurskoðunar, með að markmiði að efla og styrkja góða stjórnarhætti
innan félagsins. Stefnur hafa ýmist verið einfaldaðar, uppfærðar eða felldar út til að eiga betur við um félagið í
núverandi mynd.
Á árinu hafa eftirfarandi stefnur og reglur verið endurskoðar:
Starfsreglur stjórnar uppfærðar
Starfslýsing forstjóra uppfærð
Undirskriftarreglur SKEL samþykktar
Sjálfbærnisstefna samþykkt.
Þá er ætlunin að stefnur og reglur SKEL gildi ekki á samstæðugrunni. Rekstrarfélög í eigu SKEL hafa sett sér stefnur
og reglur um stjórnarhætti í starfsemi sinni eftir því sem við á. Stjórn í samráði við stjórnendur munu áfram rýna
innri reglur félagsins í ljósi nýs tilgangs félagsins og uppfæra þar sem við á.
3. Innra eftirlit og áhættustjórnun
3.1. Innra eftirlit
Það er hlutverk stjórnar, ásamt forstjóra, að hafa forystu um að móta stefnu, setja markmið og skilgreina
áhættuviðmið félagsins, bæði til skemmri og lengri tíma, og jafnframt að koma á virku kerfi innra eftirlits. Í því
felst m.a. að fyrirkomulag innra eftirlits skuli vera formlegt og skjalfest og að virkni þess skuli sannreynd reglulega.
Markmið með innra eftirlit er að tryggja með sem bestum hætti skilvirkni í starfseminni, áreiðanlegar upplýsingar
og hlítni við lög og reglur. Ekki er starfandi innri endurskoðandi hjá félaginu en ytri endurskoðendur félagsins
vinna afmarkaðar úttektir á ferlum.
Regluvörður, skipaður af stjórn, hefur umsjón með að reglum um innherjaupplýsingar og viðskipti innherja sé
fylgt. Regluvörður félagsins fyrri hluta árs var Stefán Orri Stefánsson, lögmaður hjá LEX lögmannsstofu. Núverandi
regluvörður félagsins er Árni Gestsson, lögmaður, og staðgengill regluvarðar er Guðrún Nielsen. Auk þess veitir
LEX lögmannsstofa sérfræðiráðgjöf á sviði regluvörslu.
Endurskoðendur eru kjörnir til eins árs í senn á aðalfundi. Ársreikningur félagsins er endurskoðaður í samræmi
við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Stjórn fær árlega í hendur sérstaka endurskoðunarskýrslu f
endurskoðendum með helstu athugasemdum er snúa að innra eftirliti.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Stjórnarháttayfirlýsing
Endurskoðunarnefnd hefur eftirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila og fyrirkomulagi og virkni innra eftirlits
og áhættustýringu. Endurskoðunarnefnd fer m.a. yfir helstu þætti innra eftirlits og áhættustýringakerfa í
tengslum við reikningsskilaferlið. Nefndin hefur því það hlutverk að fara yfir uppgjör m.a. hvort til staðar sé virkt
innra eftirlit við gerð reikningsskila.
3.2. Áhættustjórnun
Stjórn og stjórnendur SKEL leitast við að viðhalda góðu eftirlitsumhverfi með skjalfestum stefnum, reglum og
verklagsferlum. Með þeim hætti er tryggð skilvirkni í starfsemi félagsins, áreiðanleiki upplýsinga og hlítni við lög.
Forstjóri og fjármálastjóri bera ábyrgð á greiningu og mati á fjárhagslegum og rekstrarlegum áhættum félagsins.
Þeir taka ennfremur virkan þátt í mótun áhættustefnu og áhættuvilja félagsins. Hjá félaginu starfar ekki sérstakur
áhættustjóri. Þá eru mánaðarlegir fundir haldnir með stjórn þar sem leitast er við að halda stjórn upplýstri um
helstu áhættuþætti í rekstri félagsins hverju sinni. Stjórn og stjórnendur geta með þeim hætti brugðist tímanlega
við áhættum sem steðja að.
Endurskoðunarnefnd hefur eftirlit með því að áhættustjórnun sé í samræmi við stefnur félagsins og að
eftirlitsaðgerðir taki á áhættum í starfseminni. Áhættustýring er yfirfarin árlega með tilliti til breytinga í helstu
áhættuþáttum í starfsemi félagsins..
4. Stjórnskipan
Í samþykktum SKEL er ekki gert ráð fyrir kosningu fulltrúanefndar, sem samkvæmt 3. mgr. 73. gr. hlutafélagalaga
skal, ef til hennar er stofnað, hafa eftirlit með því hvernig félagsstjórn og framkvæmdastjóri ráða málum félagsins,
svo og láta aðalfundi í té umsögn um hvort samþykkja beri ársreikninga félagsins og tillögu stjórnar um ráðstöfun
hagnaðar. Slíkri nefnd hefur því ekki verið komið á fót hjá félaginu.
4.1. Stjórn SKEL
Aðalfundur SKEL kýs árlega fimm stjórnarmenn til starfa í stjórn félagsins. Í samræmi við 24. gr. samþykkta
félagsins fer stjórn þess með æðsta vald félagsins milli hluthafafunda og er hlutverk hennar að annast um öll
málefni félagins, taka ábyrgð á þeim og sjá til þess að skipulag þess og starfsemi sé jafnan í réttu og góðu horfi.
Ennfremur ber stjórn félagsins að hafa umsjón með að viðhlítandi stjórn sé á reikningshaldi félagsins og meðferð
fjármuna þess.
Fjallað er um helstu þætti í störfum stjórnar á starfsárinu í kafla 2 að framan.
4.2. Árangursmat stjórnar
Stjórn leggur árlega mat á árangur félagsins í heild og einnig á eigin störf, samsetningu, verklag og starfshætti,
svo og störf undirnefnda, frammistöðu forstjóra og annarra daglegra stjórnenda. Þá metur stjórnin þróun
félagsins reglulega innan ársins og gætir að því að hún sé í samræmi við markmið þess. Árangursmatið var
framkvæmt í desember 2022 og niðurstöður matsins voru kynntar stjórn SKEL og farið var yfir niðurstöður þess
með tilnefningarnefnd í janúar 2023. Niðurstöður matsins voru heilt yfir góðar.
4.3. Upplýsingar um stjórnarmenn
Á
rsreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Stjórnarháttayfirlýsing
Stjórn SKEL hf.:
JÓN ÁSGEIR JÓHANNESSON, STJÓRNARFORMAÐUR, TÓK FYRST SÆTI Í STJÓRN ÁRIÐ 2019
Fæðingarár:
1968
Menntun:
Próf frá Verzlunarskóla Íslands.
Aðalstarf:
Fjárfestir.
Starfsferill:
Annar stofnanda nus, einn af stofnendum Orkunnar, forstjóri og stjórnarformaður
Haga og síðar Baugur Group. Víðtæk stjórnunarreynsla, t.d. fyrir Iceland Foods og
Magazin du Nord og fjölmörg önnur íslensk fyrirtæki. Sjálfstæður fjárfestir og ráðgjafi.
Ö
nnur trúnaðarstörf:
Stjórnarformaður Strengs hf. og Strengs Holding ehf. Varamaður í stjórn 365 hf. og
prókúruhafi Apogee ehf.
E
ignarhluti í SKEL:
365 hf. og önnur tengd félög eiga 38% hlut í Streng Holding ehf. Strengur Holding ehf.
á 100% í Streng hf. Strengur ehf. á 969.152.089 hluti í SKEL eða sem nemur 50,06%
atkvæða. 365 hf. er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, eiginkonu Jóns Ásgeirs.
S
töður hjá SKEL:
Stjórnarformaður SKEL, stjórnarformaður Lyfjavals og stjórnarmaður í WEDO.
Formaður starfskjaranefndar SKEL. Áður stjórnarformaður Orkunnar IS ehf., Skeljungs
ehf. og Gallon ehf.
H
agsmunatengsl:
RES II ehf. á 523.290 hluti í SKEL hf. RES II ehf. tengist Streng hf. og Streng Holding ehf.
vegna stjórnarsetu, þar sem sami stjórnarmaður er meðstjórnandi í stjórn Strengs hf.,
Strengs Holding ehf. og RES II ehf.
A
ð mati tilnefningarnefndar SKEL er Jón Ásgeir Jóhannesson óháður félaginu, daglegum stjórnendum þess en hins
vegar ekki óháður stórum hluthöfum í félaginu, samkvæmt skilgreiningu í leiðbeiningum VÍ o.fl. um góða
stjórnarhætti.
G
UÐBJÖRG HEIÐA GUÐMUNDSDÓTTIR, TÓK FYRST SÆTI Í STJÓRN ÁRIÐ 2022
Fæðingarár:
1980
Menntun:
B.Sc í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands 2001, M.Sc. í vélaverkfræði frá Háskóla
Íslands 2008.
Aðalstarf: Framkvæmdastjóri.
S
tarfsferill:
Ýmis sérfræði- og stjórnunarstörf hjá Marel frá árinu 2011, t.a.m. verkefnastjóri,
yfirmaður vöruþróunar og framkvæmdarstjóri Marel á Íslandi.
Önnur trúnaðarstörf: Engin.
E
ignarhluti í SKEL:
Enginn.
Stöður hjá SKEL:
Stjórnarstörf hjá SKEL. Nefndarstörf í endurskoðunarnefnd SKEL. Áður stjórnarmaður
Orkunnar IS ehf., Skeljungs ehf. og Gallon ehf.
H
agsmunatengsl:
Engin.
A
ð mati tilnefningarnefndar SKEL er Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir óháð félaginu, daglegum stjórnendum þess
og stórum hluthöfum í félaginu, samkvæmt skilgreiningu í leiðbeiningum VÍ o.fl. um góða stjórnarhætti.
N
ANNA BJÖRK ÁSGRÍMSDÓTTIR, STJÓRNARMAÐUR, TÓK FYRST SÆTI Í STJÓRN ÁRIÐ 2021
Fæðingarár:
1974
Menntun:
LLM Mastersgráða í Evrópurétti frá Háskólanum í Stokkhólmi 2001. Embættisprófi í
lögfræði frá Háskóla Íslands 2000 og ýmsum námskeiðum frá Viðskiptafræðideild
Háskóla Íslands í viðskiptagreinum auk námskeiðum við Heimspekideild Háskóla
Íslands.
Aðalstarf:
Eigin fjárfestingar.
Starfsferill:
Nanna Björk hefur verið í eigin fjárfestingum frá 2006 til dagsins í dag. Nanna Björk
hefur viðtæka reynslu í smásölu og hefur komið að rekstri fyrirtækja í smásölu bæði
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Stjórnarháttayfirlýsing
hér heima og erlendis ýmist sem eigandi og fjárfestir eða stjórnandi. Má þar nefna
fyrirtæki eins og All Saints, Whistles, Karen Millen, The Shoe Studio Group og
Warehouse. Á árunum 2004-2006 var Nanna fjárfestir og rekstraraðili í The Shoe
Studio Group UK. Á árunum 2003-2004 vann Nanna sem rekstrarstjóri hjá Karen
Millen UK fyrir Bandaríkin, Skandinavíu og Evrópu auk þess sem hún vann við
lögfræðistörf og almenna samningagerð þar. Nanna starfaði hjá Kaupþing Bank,
Corporate Finance við almenn lögfræðistörf 2001-2003 og á Lex lögmannsstofu við
almenn lögfræðistörf 1999-2000.
Önnur trúnaðarstörf: Nanna er stjórnarmaður í RES 2 ehf., RES 9 ehf. og Eldra ehf.
Eignarhluti í SKEL: Nanna og eiginmaður hennar, Sigurður Bollason, eru meirihlutaeigendur félagsins RES
9 ehf, sem á 38% hlut í Streng Holding ehf. en það félag á 100% í Streng hf. Strengur
hf. á 969.152.089 hluti í SKEL, sem nemur 50,06% atkvæða. Einnig á RES 9 ehf. 5,03%
hlut í SKEL.
Stöður hjá SKEL:
Stjórnarstörf hjá SKEL og seta í starfskjaranefnd SKEL Áður stjórnarmaður Orkunnar IS
ehf., Skeljungs ehf. og Gallon ehf.
Hagsmunatengsl:
RES 9 ehf. á 38% hlut í Streng Holding ehf. sem á Streng hf. sem heldur á hlutum í
SKEL hf. Eiginmaður Nönnu, Sigurður Bollason, er stjórnarmaður í Streng hf.
Að mati tilnefningarnefndar SKEL er Nanna Björk Ásgrímsdóttir óháð félaginu, daglegum stjórnendum þess en
hins vegar ekki óháð stórum hluthöfum í félaginu, samkvæmt skilgreiningu í leiðbeiningum VÍ o.fl. um góða
stjórnarhætti.
S
IGURÐUR KRISTINN EGILSSON, VARAFORMAÐUR, TÓK FYRST SÆTI Í STJÓRN ÁRIÐ 2021
Fæðingarár:
1974
Menntun:
Verkfræðingur með löggildingu í verðbréfaviðskiptum.
Aðalstarf:
Stofnandi og starfsmaður Arcur Finance.
Starfsferill:
Frá 1998-2007 starfaði Sigurður Kristinn á eignastýringasviði Kaupþings banka og var
síðustu 5 árin yfirmaður eignastýringar fagfjárfesta sem sérhæfir sig í stýringu eigna
fyrir lífeyrissjóði, fyrirtæki og stofnanir. Frá 2007-2010 starfaði hann á
eignastýringasviði bankans erlendis og leiddi uppbyggingu á alþjóðlegu sjóðasviði fyrir
fagfjárfesta. Frá árinu 2010-2016 veitti Sigurður Kristinn forstöðu eignastýringar og
sérhæfðra sjóða hjá ALM Verðbréfum sem fjármagnaðir voru af lífeyrissjóðum.
Önnur trúnaðarstörf: Stjórnarformaður NeckCare Holding.
Eignarhluti í SKEL:
Enginn.
Stöður hjá SKEL:
Varaformaður stjórnar SKEL og nefndarmaður í starfskjaranefnd SKEL. Áður
stjórnarmaður Orkunnar IS ehf., Skeljungs ehf. og Gallon ehf.
Hagsmunatengsl:
Engin.
Að mati tilnefningarnefndar SKEL er Sigurður Kristinn Egilsson óháður félaginu, daglegum stjórnendum þess og
stórum hluthöfum í félaginu, samkvæmt skilgreiningu í leiðbeiningum VÍ o.fl. um góða stjórnarhætti.
Þ
ÓRARINN ARNAR SÆVARSSON, STJÓRNARMAÐUR, TÓK FYRST SÆTI Í STJÓRN ÁRIÐ 2019
Fæðingarár:
1969
Menntun:
Löggiltur fasteignasali. Próf frá Vélskóla Íslands og Skipstjórnarskólanum ásamt
flugþjálfun.
Aðalstarf:
Löggiltur fasteignasali, svæðisstjóri hjá RE/MAX á Íslandi.
Starfsferill:
Fjórtán ára reynsla af sjávarútvegi. Tuttugu ára reynsla af kaupum, sölu og þróun
fasteigna á fasteignamarkaðinum. Fjárfestingarverkefni í ráðgjafarfyrirtækjum,
sprotafyrirtækjum og tæknifyrirtækjum. Stofnun fasteignasölukeðja á Íslandi og
erlendis. Þórarinn er sérleyfishafi hjá RE/MAX á Íslandi og jafnframt eigandi og
stjórnarmaður í því fyrirtæki. Eigandi félagsins Loran ehf.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Stjórnarháttayfirlýsing
Önnur trúnaðarstörf: Stjórnarformaður Fjölblendir ehf. Í stjórn Remax á Íslandi, Loran ehf., IREF ehf., Einbýli
ehf., Strengur Holding ehf., Strengur hf., Iceland Rent ehf., Henrik ehf. og
Smárahvammur ehf.
Eignarhluti í SKEL:
Þórarinn á 100% í félaginu Loran ehf. Loran ehf. á 50% í IREF ehf. IREF ehf. á 20% hlut
í Strengur Holding ehf. en það félag á 100% í Strengur hf. Strengur hf. á 969.152.089
hluti í SKEL eða sem nemur 50,06% atkvæða.
Stöður hjá SKEL:
Stjórnarmaður í SKEL. Nefndarmaður í tilnefningarnefnd og endurskoðunarnefnd
SKEL. Áður stjórnarmaður Orkunnar IS ehf., Skeljungs ehf. og Gallon ehf.
Hagsmunatengsl:
Loran ehf. á 50% hlut í IREF ehf. sem á 20% hlut í Streng Holding ehf.
Að mati tilnefningarnefndar SKEL er Þórarinn Arnar Sævarsson óháður félaginu, daglegum stjórnendum en hins
vegar ekki óháður stórum hluthöfum í félaginu, samkvæmt skilgreiningu í leiðbeiningum VÍ o.fl. um góða
stjórnarhætti.
4.4. Starfshættir stjórnar
Samkvæmt starfsreglum stjórnar er stjórnarformaður málsvari stjórnar og kemur fram fyrir hennar hönd
varðandi málefni stjórnar s.s. gagnvart forstjóra, starfsmönnum, hluthöfum félagsins samkvæmt nánari reglum
þar að lútandi. Samkvæmt nýsamþykktri sjálfbærnisstefnu leggur félagið áherslu á að eiga góð samskipti við
hagaðila.
Formleg samskipti stjórnar og hluthafa eiga sér stað á hluthafafundum. Hluthafar geta þó ávallt komið
sjónarmiðum sínum á framfæri eða sett fram spurningar til stjórnar í gegnum tölvupóstfangið stjorn@skel.is sem
ritari stjórnar hefur umsjón með og tilkynnir stjórn um allar tillögur eða spurningar hluthafa. Stjórn hefur
yfirumsjón með viðbrögðum félagsins við þeim. Í aðdraganda aðalfundar er stærstu hluthöfum félagins (sem eiga
1% eða meira í félaginu) boðið á formlegan fund með formanni og varaformanni stjórnar.
Fjárfestar geta hvenær sem er sent athugasemdir og fyrirspurnir til stjórnar á tölvupóstfangið fjarfestar@skel.is
Forstjóri móttekur slíka tölvupósta og kemur á framfæri við stjórnina þeim póstum sem eiga heima á borði
stjórnar.
4.5. Fundir og fundargerðir stjórnarfunda
Fundargerðir stjórnar eru í samræmi við leiðbeiningar um stjórnarhætti um fyrirtækja. Í hverri fundargerð er
bókuð yfirlýsing fundarmanna um hæfi stjórnar og forstjóra til umræðu um og afgreiðslu mála sem eru á dagskrá
fundarins. Ritari stjórnar skal þó yfirfara hagsmunaskrá stjórnarmanna fyrir boðun stjórnarfunda og opnun á gögn
í stjórnargátt. Í þeim tilvikum sem hagsmunatengsl stjórnarmanna kunna að vera til staðar vegna dagskrárliðar
víkur stjórnarmaður af fundi og fær viðkomandi stjórnarmaður ekki aðgang að gögnum málsins fyrr en eftir
atvikum að því tiltekna máli er lokið, samkvæmt nánari ákvörðun stjórnar.
Stjórn var ákvörðunarbær á fundum ársins, fyrir utan mál er sneru að hlutfjáreign SKEL í VÍS hf. var ákveðið að
stjórnarmaðurinn Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir myndi víkja af fundi vegna mögulegra hagsmunaárekstra eftir
að hún tilkynnti stjórn um að hún hyggðist taka við stöðu framkvæmdastjóra Varðar tryggingarfélags. Eftir að hún
tók við stöðunni fékk hún engar upplýsingar um málið og engan aðgang að gögnum þess.
Fjöldi funda og mæting stjórnarmanna og nefndarmanna undirnefnda á fundi starfsársins var með eftirfarandi
hætti:
Stjórn SKEL fundaði 23 sinnum frá aðalfundi 2022 og fram til og með 15. febrúar 2023 þegar ársreikningur
félagsins var samþykktur. Full mæting var á öllum fundum.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Stjórnarháttayfirlýsing
Endurskoðunarnefnd SKEL fundaði 6 sinnum frá skipun eftir aðalfund 2022 og fram til og með 15. febrúar 2023.
Guðbjörg forfallaðist á einn fund. Annars var full mæting.
Starfskjaranefnd SKEL fundaði 5 sinnum frá skipun eftir aðalfund 2022 og fram til og með 15. febrúar 2023. Full
mæting var á öllum fundum.
Hér fyrir neðan er tafla sem sýnir mætingu stjórnarmanna á stjórnarfundi og undirnefnda stjórnar:
Stjórnarmaður Tímabil Stjórn Endurskoðunarnefnd Starfskjaranefnd
Jón Ásgeir Jóhannesson 10.3.2022-15.2.2023 23 5
Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir 10.3.2022-15.2.2023 23 5
Nanna Björk Ásgrímsdóttir 10.3.2022-15.2.2023 23
5
Sigurður Kristinn Egilsson 10.3.2022-15.2.2023 23 5
Þórarinn Arnar Sævarsson 10.3.2022-15.2.2023 23 6
4.6. Undirnefndir
Á liðnu starfsári störfuðu tvær undirnefndir stjórnar, endurskoðunarnefnd og starfskjaranefnd, sem og ein
undirnefnd hluthafa, tilnefningarnefnd.
4.6.1. Tilnefningarnefnd
Hlutverk tilnefningarnefndar er að tilnefna einstaklinga til stjórnarsetu hjá SKEL. Samkvæmt starfsreglum
nefndarinnar er markmið hennar að koma á fót gagnsæju og skýru fyrirkomulagi v tilnefningar á
stjórnarmönnum fyrir aðalfund félagsins. Ferlinu er ætlað að gera hluthöfum kleift að taka upplýstari ákvörðun
við kosningu á frambjóðendum til setu í félagsstjórninni. Tveir utanaðkomandi og óháðir aðilar, annar með
reynslu af ráðningum og hinn lögfróður, skulu kosnir árlega af hluthöfum á aðalfundi félagsins til setu í nefndinni
til eins árs í senn. Þriðji nefndarmaðurinn skal tilnefndur af stjórn.
Á aðalfundi SKEL 2022 kusu hluthafar eftirtalda frambjóðendur í nefndina: Katrínu S. Ólafsdóttur,
framkvæmdastjóra Hagvangs, og Sigurð Kára Árnason, skrifstofustjóra hjá heilbrigðisráðuneytinu. Þá tilnefndi
stjórn SKEL Þórarinn Arnar Sævarsson, stjórnarmann, til setu í nefndina. Katrín og Sigurður eru bæði óháð
félaginu, daglegum stjórnendum þess og stórum hluthöfum í félaginu, samkvæmt skilgreiningu leiðbeininga um
góða stjórnarhætti. Þórarinn er óháður félaginu, daglegum stjórnendum en ekki stórum hluthöfum.
Á fyrsta fundi nefndarinnar var Sigurður Kári kjörinn formaður nefndarinnar. Nefndin hefur komið saman sex
sinnum vegna undirbúnings tillögu fyrir aðalfund 2023. Full mæting var á fundum nefndarinnar af hálfu óháðra
nefndarmanna, en nefndarmaður sem var tilnefndur af stjórn sat ekki nema fyrsta fund nefndarinnar. Nefndin
hefur fundað bæði með stjórnarmönnum félagsins, forstjóra og hluthöfum. Þá hefur tilnefningarnefndin fundað
með frambjóðendum til stjórnar SKEL. Starfsreglur nefndarinnar má finna á heimasíðu SKEL
.
4
4
https://www.skel.is/undirnefndir
5
Sjá hlekk að framan.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Stjórnarháttayfirlýsing
4.6.2. Endurskoðunarnefnd
Endurskoðunarnefnd er undirnefnd stjórnar SKEL og er sem slík skipuð af stjórn til eins árs í senn, á fyrsta
stjórnarfundi eftir aðalfund. Samkvæmt starfsreglum nefndarinnar er markmið hennar að leitast við að tryggja
gæði reikningsskila og annarra fjármálaupplýsinga og óhæði endurskoðenda. Endurskoðunarnefnd ber að starfa
í samræmi við íslensk lög, reglum og góðum stjórnarháttum. Hlutverk endurskoðunarnefndar er eftirfarandi:
a) eftirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila
b) eftirlit með fyrirkomulagi og virkni innra eftirlits félagsins, áhættustýringu og annarra eftirlitsaðgerða
c) eftirlit með endurskoðun ársreiknings og samstæðureiknings
d) setja fram tillögu til stjórnar um val á endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtæki
e) mat á óhæði endurskoðenda eða endurskoðunarfyrirtækis og eftirlit með öðrum störfum
endurskoðenda eða endurskoðunarfyrirtækis
Endurskoðunarnefnd fer einnig yfir og metur gæði fjárhagslegra upplýsinga og fyrirkomulag upplýsingagjafar frá
stjórnendum og endurskoðendum. Hún fer árlega yfir skýrslu endurskoðanda um störf sín og óhæði og mikilvæg
atriði sem fram hafa komið við endurskoðunina. Nefndin skal jafnframt fylgja eftir innleiðingu þeirra ábendinga
sem fram koma í skýrslu endurskoðanda.
Þá rýnir endurskoðunarnefnd áhættustefnu, áhættuvilja, áhættuviðmið og skipulag og virkni áhættustýringar í
samræmi við áhættustefnu félagsins og gerir tillögur til stjórnar um breytinga þar á eftir því sem tilefni er til.
Á starfsárinu 2022-2023 sátu í nefndinni stjórnarmennirnir Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir og Þórarinn Arnar
Sævarsson, ásamt Sigrúnu Guðmundsdóttur, löggiltum endurskoðanda. Sigrún Guðmundsdóttir var kjörin
formaður nefndarinnar. Sigrún og Guðbjörg eru óháðar félaginu, daglegum stjórnendum þess og
endurskoðendum en Þórarinn Arnar telst einn ekki óháður stórum hluthöfum í félaginu.
5
4.6.3. Starfskjaranefnd
Starfskjaranefnd er einnig undirnefnd stjórnar SKEL og þannig skipuð af stjórn til eins árs í senn, á fyrsta fundi
eftir aðalfund. Samkvæmt starfsreglum nefndarinnar er markmið hennar að auka skilvirkni, skerpa á verklagi og
efla starfshætti stjórnar er snúa að starfskjörum innan félagsins.
Hlutverk starfskjaranefndar er eftirfarandi:
Rýna starfskjarastefnu
Undirbúningur upplýsingagjafar og tillagna til aðalfundar vegna starfskjarastefnu
Samningagerð við forstjóra og aðra stjórnendur sem heyra undir stjórn
Eftirlit með innleiðingu og frávikum frá starfskjarastefnu
Áhættustjórnun vegna starfskjara
Mat á eigin störfum
Yfirferð vinnustaðagreininga
Á starfsárinu 2022-2023 sátu í nefndinni Jón Ásgeir Jóhannesson, Sigurður Kristinn Egilsson og Nanna Björk
Ásgrímsdóttir. Sigurður er óháður félaginu, daglegum stjórnendum þess og stórum hluthöfum. Jón Ásgeir er
óháður félaginu, daglegum stjórnendum en ekki stórum hluthöfum. Nanna Björk Ásgrímsdóttir er óháð félaginu,
daglegum stjórnendum þess en hins vegar ekki óháð stórum hluthöfum í félaginu. Jón Ásgeir var kjörinn formaður
nefndarinnar. Nefndin fundaði fimm sinnum á árinu. Full mæting var á fundum nefndarinnar. Starfsreglur
nefndarinnar má finna á heimasíðu SKEL.
6
5
Sjá hlekk að framan.
6
Sjá hlekk að framan.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Stjórnarháttayfirlýsing
4.7. Framkvæmdastjórn
Forstjóri skal annast daglegan rekstur félagsins og í þeim efnum fara eftir stefnu og fyrirmælum sem stjórn gefur.
Hlutverk, ábyrgð og umboð forstjóra er nánar skilgreint í starfslýsingu sem forstjóri og stjórn samþykktu í
nóvember 2022.
Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri, fæddur árið 1982. Ásgeir var ráðinn forstjóri SKEL í apríl 2022 en hóf
störf 13. júlí 2022. Ásgeir sinnir einnig stjórnarstörfum í félögum í eigu SKEL og er m.a. stjórnarformaður
Kaldalóns, Orkunnar, Skeljungs og Gallon. Ásgeir er mBA og ML gráður í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík
og er með lögmannsréttindi. Áður starfaði Ásgeir sem aðstoðarbankastjóri Arion banka hf. Hann hefur gegnt
starfi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Kviku banka hf., yfirlögfræðings MP banka hf., lögmaður á LOGOS
lögmannsþjónustu í Reykjavík og London og þar áður hjá Straumi fjárfestingarbanka hf. árin 2004-2009. Ásgeir
var meðlimur í framkvæmdahópi um losun fjármagnshafta árið 2015 sem lauk störfum með gerð
stöðugleikasamninga það ár. Ásgeir sinnti stundakennslu við Háskólann í Reykjavík um árabil í
verðbréfamarkaðsrétti o.fl.
Ólafur Þór Jóhannesson starfaði sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs frá 2019 til febrúar 2022 og var svo ráðinn
forstjóri frá febrúar 2022 en lét af störfum þann 13. júlí 2022.
Árni Pétur Jónsson starfaði sem forstjóri frá ágúst 2019 en lét af störfum þann 4. febrúar 2022.
5. Stefna um fjölbreytileika
SKEL hefur ekki sett sér sérstaka stefnu um fjölbreytileika í tengslum við stjórn eða stjórnendur, en gildandi
sjálfbærnisstefna lýsir áherslum félagsins í jafnréttismálum. Félagið leggur áherslu á fjölbreytileika í hæfni og
sjónarmiðum stjórnenda og starfsmanna. Með þeim hætti sé mótað eftirsóknarvert og sanngjarnt starfsumhverfi
sem styður við velferð alls starfsfólks.
Í sjálfbærnisstefnu SKEL segir um stefnu félagsins vegna fjölbreytileika:
Félagið fagnar fjölbreytileika í samfélaginu og á meðal starfsfólksins og samþykkir ekki mismunun, áreiti eða einelti
af nokkru tagi. Metnaður félagsins er fyrir því að vinnustaðurinn sé öruggur í öllum skilningi. SKEL leggur áherslu á
að samstarfsaðilar fyrirtækisins deili með því grundvallargildum og leitast við að tryggja að félagið eigi ekki í
viðskiptum við aðila sem ekki virða mannréttindi.“
Í sjálfbærnisstefnu hefur félagið sömuleiðis markað sér jafnréttis- og eineltisstefnu:
„Jafnrétti, þar sem hæfni og frammistaða ræður för, er órofa hluti af menningu fyrirtækisins.
Allt starfsfólk SKEL á rétt á því komið sé fram við það af virðingu. Einelti, kynbundið ofbeldi, kynbundin eða
kynferðisleg áreitni verður ekki liðin. Stjórnendum ber skylda að taka rétt á málum ef þau koma upp og fylgja
verklagsreglum um úrvinnslu slíkra mála í einu og öllu.
Starfstengdar ákvarðanir skulu byggðar á viðeigandi hæfni, verðleikum, frammistöðu og öðrum starfstengdum
þáttum. Við ákvörðun launa skal gæta þess að ekki sé mismunað vegna kyns. Starfsmönnum á að greiðafn laun
fyrir sömu störf og jafnverðmæt störf.“
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Stjórnarháttayfirlýsing
SKEL starfrækir sömuleiðis tilnefningarnefnd, en hlutverk og starf nefndarinnar er að tryggja að stjórn félagsins
hafi yfir að búa breidd í hæfni, reynslu og þekkingu. Meðal þeirra sjónarmiða sem nefndinni ber að líta til við mat
á tillögu að stjórnarkjöri er að þar komi saman stjórnarmenn með mismunandi áherslur og sjónarmið.
Að lokum segir í starfsreglum stjórnar að hún framkvæmi árangursmat sem meðal annars nær til mats á
samsetningu hennar og framkvæmdi stjórn í desember 2022 ítarlegt árangursmat með ráðgjafa þar sem
samsetning hennar var meðal annars rýnd.
Sjá nánar hvernig félagið styður við fjölbreytileika í upplýsingagjöf um sjálfbærni (ófjárhagslega upplýsingagjöf) í
ársreikningi félagsins, en innri stefnur og starfsreglur stjórnar er að finna á heimasíðu félagsins.
7
6. Úrskurðir og dómar tengdir SKEL
Á síðasta fimm ára tímabili hefur félagið komið við sögu í tveimur msmálum og tveimur
stjórnsýsluákvörðunum:
Þann 15. desember 2020 kvað Persónuvernd upp úrskurð, í máli nr. 2020010702, þess efnis að meðferð SKEL á
tölvupósthólfi við starfslok hjá félaginu samrýmdist ekki lögum nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu
persónuupplýsinga, og reglum nr. 837/2006, um rafræna vöktun og meðferð persónuupplýsinga sem verða til
við rafræna vöktun.
Þann 19. nóvember 2021 var kveðinn upp héraðsdómur í Tromsö í Noregi upp dóm þar sem fallist var á kröfu
Marine Supply AS um sameiginlega bótaskyldu fyrrum stjórnenda P/F Magn og SKEL og félaganna sjálfra vegna
meintra brota á trúnaðaryfirlýsingu. Dóminum var áfrýjað. Áfrýjunardómstóll vísaði málinu frá og sendi það aftur
til héraðsdóms til lögmætrar málsmeðferðar. Málið verður tekið fyrir að nýju í mars 2023.
Þann 15. september var birt ákvörðun neytendastofu nr. 30/2021 þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að
SKEL hafi gerst brotlegt gegn ákvæðum laga nr. 57/2005 um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu
með birtingu fullyrðinga „lægsta verðið og ódýrasta eldsneytisverðið.“ SKEL hefur brugðist við ákvörðun
neytendastofu og málinu hefur verið lokað í málaskrá stofnunarinnar.
Þann 20. maí 2022 kvað Landsréttur upp dóm í máli nr. 189/2021 þess efnis að íslenska ríkinu bæri að endurgreiða
SKEL ofgreidd flutningsjöfnunargjöld fyrir árin 2016-2019.
Þannig samþykkt af stjórn SKEL hf. 15. febrúar 2023
7
Sjá hlekk að framan.
Ófjárhagsleg
upplýsingagjöf
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Ófjárhagsleg skýrsla
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
1. Um SKEL
SKEL fjárfestingafélag hf. (hér eftir„SKEL“, „félagið“) er hlutafélag skráð á Nasdaq Nordic Iceland. Árið sem var
að líða var fyrsta ár SKEL í rekstri í kjölfar uppskiptingar gamla Skeljungs hf. Með uppskiptingunni var skerpt á
áherslum í rekstri félagsins með stofnun þriggja sjálfstæðra dótturfélaga, sem tóku við rekstri sem áður hafði
verið; i) starfsemi félagsins á einstaklingssviði ii) starfsemi á fyrirtækjasviði og iii) starfsemi birgðastöðva.
Starfsemi og fjárfestingar SKEL eru fyrst og fremst á Íslandi en einnig í Færeyjum.
Orkan IS ehf. tók við rekstri á sviði þjónustu til einstaklinga, en þar fellur undir rekstur þjónustustöðva Orkunnar,
Extra, 10-11, Löðurs bílaþvottastöðva, apóteka Lyfjavals, Íslenska vetnisfélagsins og Gló. Skeljungur ehf. tók v
rekstri á sviði sölu og þjónustu við fyrirtæki, dreifingu, innkaup og heildsölu á eldsneyti, smurolíum, hreinsi- og
efnavörum, áburði sem og öðrum vörum og þjónustuþáttum til fyrirtækja og bænda. Þjónusta og sala til
stórnotenda, til útgerða, í flug og verktöku er einnig hluti af starfseminni. Gallon ehf. tók loks við birgðastöðvum
félagsins og sér um rekstur þeirra og þeirra.
Árið 2022 litaðist talsvert af uppskiptingu félagsins, enda í mörg horn að líta þegar félag með langa sögu er skipt
upp með framangreindum hætti. Í kjölfar uppskiptingar hefur skipulag og stjórnarhættir á samstæðugrunni verið
til endurskoðunar, með að markmiði að efla og styrkja góða stjórnarhætti innan félagsins. Stefnur hafa ýmist
verið einfaldaðar, uppfærðar eða felldar út til að eiga betur við um félagið í núverandi mynd. Stefnur og reglur
sem vísað er til í upplýsingagjöf þessari hafa verið samþykktar af stjórn SKEL. Nálgast má stefnur og reglur á
heimasíðu félagsins.
1
SKEL starfar sem fjárfestingafélag, með þann tilgang að skapa verðmæti fyrir hluthafa og aðra haghafa með
langtíma hugsun að leiðarljósi og það markmið að minnka vægi jarðefnaeldsneytis í rekstri félagsins með fjölgun
tekjustoða og fjárfestinga. Stefna SKEL er að vera umbreytingafjárfestir og þannig veita stuðning og aðstoð við
þau félög, stjórnendateymi og frumkvöðla sem ákveðið er að fjárfesta í hverju sinni. Stjórnendur og starfsfólk
SKEL styðji þannig samstarfsaðila sína við að fullnýta alla möguleika fyrirtækjanna sem þau stýra, hvort sem um
er að ræða rótgróin rekstrarfélög eða góða viðskiptahugmynd.
G
ildi SKEL fjárfestingafélags eru:
Samvinna: Styrkur teymisins felst í samanlagðri reynslu, sérfræðiþekkingu og getu til að treysta
hvort öðru. Þessi teymishugsun nær einnig til fjárfestingaeigna og annarra samstarfsaðila þar sem
allir aðilar vinna saman til að ná markmiðum.
Gagnsæi: Með gagnsæi er lögð áhersla á upplýsingagjöf og umfjöllun um SKEL, fjárfestingar o
g
f
ramtíðarplön. SKEL leggur áherslu á gagnsæi í öllum samskiptum á milli starfsfólks,
samstarfsaðila, eftirlitsaðila og fjölmiðla.
Ábyrgð: Með ábyrgð er lögð áhersla á fagmennsku stjórnenda og starfsfólks sem bera ábyrgð á
s
ínum gjörðum, orðum og árangri. Stjórnendur fjárfestingaeigna bera ábyrgð á sínum rekstri.
1
https://skel.is/stjornarhaettir/stefnur-og-reglur
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Ófjárhagsleg skýrsla
1.
1. Virðisskapandi viðskiptalíkan
AUÐLINDIR STARFSEMI SKEL VIRÐISAUKI ÁHERSLUR
STUÐNINGUR VIÐ
HEIMSMARKMIÐIN
Fjármagn
Handbært fé sem hefur
skapast við uppbyggingu og
sölu fyrirtækja.
Fjárfestingastarfsemi
Eignastýring
Fjárfestingar
Áhættustýring
Fjármagn
Ávöxtun fjárfestinga-
eigna ásamt innri og ytri
vexti félaga í eigu SKEL.
Tekjur ársins voru
19.586 millj.kr. á árinu.
Heildareignir: 38.505
millj.kr. í árslok 2022.
Góð atvinna og nýsköpun
SKEL einsetur sér að viðhafa
heiðarleika í viðskiptum,
gagnsæi í allri upplýsinga-
gjöf og að siðareglum
félagsins sé fylgt í starfsemi
þess.
Áhersla að eignast fyrirtæki
sem eru mikilvæg fyrir
starfsemi hagkerfisins,
leitast við að vernda
fjármagn á sama tíma og
þau vaxa og bæta fyrirtækin
til að skila aðlaðandi
ávöxtun.
Áhersla á að taka þátt í
innviða uppbyggingu sem er
þörf á næstu árum.
Mannauður
Hjá SKEL starfar hópur fólks
með breiða þekkingu á sínu
sviði.
Viðskiptaþróun
Skoðun og greiningar á
fjárfestingakostum sem
gætu passað inn í
eignasafnið.
Mannauður
Þekking, reynsla og
fagmennska.
Vinnuumhverfi sem
styður við heilsu og
vellíðan í starfi.
Náttúra og umhverfi
Megináhrif á náttúru og
umhverfi eru fólgin í
fjárfestingarstarfsemi. Hún
byggir m.a. á fjárfestingum
sem hafa með einum eða
öðrum hætti áhrif á
náttúruna og umhverfi.
Ráðgjöf og stuðningur
Samvinna, ráðgjöf og
stuðningur við
fjárfestingaeignir.
Náttúra og umhverfi
Félagið getur haft
jákvæð áhrif með því að
fjárfesta í auknum mæli
í sjálfbærum
orkugjöfum og draga úr
fjárfestingum sem hafa
neikvæð áhrif á
umhverfið.
Sjálfbær orka og arðgerðir í
lofslagsmálum
Áhersla á að leita að
fjárfestingakostum í
sjálfbærum orkugjöfum sem
passa núverandi eignarsafni
og einnig nýjum tækifærum
í slíkum fjárfestingum.
Áhersla á að draga úr
kolefnisfótspori
fjárfestingaeigna.
Óefnislegar eignir
Viðskiptasambönd og
ímynd
Reglur, stefnur og
viðmið
Samþykktir SKEL
Stjórnarhættir
Fjárfestingastefna
Aðrar stefnur og
starfsreglur
Óefnislegar eignir
Viðhalda góðum
viðskiptasamböndum.
Gæði og gagnsæi í
upplýsingagjöf.
Efnislegar eignir
Núverandi eignasöfn,
skrifstofubúnaður og
upplýsingakerfi.
Efnislegar eignir
Eignasöfn og
upplýsingakerfi sem
styðja við rekstur
félagsins.
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Ófjárhagsleg skýrsla
1.
2. Eignasafn
Stefna SKEL í fjárfestingum erþróa núverandi eignasafn með langtíma verðmætasköpun að leiðarljósi og enn
fremur minnka vægi jarðefnaeldsneytis í rekstri félagsins með fjölgun tekjustoða og fjárfestinga. SKEL vinnur
þannig markvisst að því að þróa valkosti innan eignasafns síns svo að viðskiptavinum standi til boða
umhverfisvænni lausnir. Á sama tíma leitast félagið við að auka jákvæð áhrif sín í samfélaginu og skapa þannig
sameiginlegt virði fyrir fyrirtækið sjálft, samfélagið og umhverfið.
Eignasafni SKEL er skipt upp í eftirfarandi fimm flokka; neytendamarkaður, fyrirtækjamarkaður, innviðir,
fasteignir og fjármálamarkaður.
Eftirfarandi fjárfestingar voru í eignasafni félagsins í árslok 2022:
1.
2.1. Neytendamarkaður
Orkan IS ehf (100%) Orkan rekur 70 bensínstöðvar, 2 vetnisstöðvar og 1 metanstöð auk þess að bjóða upp
á hleðslustöðvar fyrir rafbíla. Einnig rekur Orkan 9 verslanir undir merkjum Orkunnar, 10-11 og Extra.
Einnig fer Orkan með eignarhald í eftirfarandi fyrirtækjum: Löður (100%), Gló (100%), Íslenska Vetnisfélagið
(100%), Lyfjaval (58%), Brauð og co. (38%), Straumlind (34%) og Clippers (23%).
Hér er tengill þar sem finna má stefnur Orkunnar í sjálfbærni málum.
2
Heimkaup (33%) - er framsækin íslensk netverslun og jafnframt ein sú stærsta sem starfar hérlendis.
Markmið Heimkaupa er að auðvelda viðskiptavinum innkaup fyrir heimilið og vinnustaðinn.
1.2.2. Fyrirtækjamarkaður
Skeljungur ehf (100%) - Starfsemi Skeljungs er einkum sala og þjónusta við fyrirtæki, dreifing, innkaup og
heildsala á eldsneyti, smurolíum, hreinsi- og efnavörum, áburði sem og öðrum vörum og þjónustuþáttum til
fyrirtækja og bænda. Þjónusta og sala til stórnotenda, til útgerða, í flug og verktöku er einnig hluti af
starfseminni. Skeljungur er enn fremur umboðsaðili Shell á Íslandi auk þess að fara með eignarhald í Barki
(67%), EAK (33%), Fjölveri (33%) og Ecomar (67%).
Hér er tengill á sjálfbærnisíðu Skeljungs.
3
2
https://www.orkan.is/um-orkuna/
3
https://www.skeljungur.is/sjalfbaerni
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Ófjárhagsleg skýrsla
Sp/f Orkufelagið (48,3%) - Orkufelagið er eignarhaldsfélag utan um P/F Magn sem starfar í Færeyjum. P/F
Magn er eitt stærsta félag Færeyja. Starfsemi er að mestu heildsala, þjónusta, birgðahald og dreifing á
eldsneyti og smásölurekstur. SKEL hefur samþykkt kauptilboð frá færeysku félagi í allt hlutafé SKEL í SP/F
Orkufelagið eða 48,3%.
1.
2.3. Innviðir
Gallon ehf (100%) - Gallon er innviðafélag með aðsetur á Íslandi. Meginstarfsemi þess er móttaka, geymsla
o
g afhending eldsneytis frá birgðastöðvum um allt land. Birgðastöðvar Gallons eru samtals sex og er
u
g
eymarýmin öll vel staðsett við sjávarsíðuna. Samtals á Gallon 36 birgðatanka. Birgðastöðin í Örirfisey
(Reykjavík) er langstærst þeirra en auk þess eru birgðastöðvar á Akureyri, Eskifirði, Reyðarfirði, Keflavík og
í
Vestmannaeyjum.
1.2.4. Fasteignir
Kaldalón hf (12,68%) - Kaldalón er fasteignafélag sem á dreift eignasafn fasteigna víðsvegar um
höfuðborgarsvæðið. Félagið leigir út atvinnuhúsnæði s.s. hótel, vöru- og iðnaðarhúsnæði, verslun- og
þjónustuhúsnæði og skrifstofur.
H
ér er tengill á sjálfbærnistefnu Kaldalóns.
4
Reir þróun ehf (50%) - Reir þróun var stofnað árið 2022 af Fasta og SKEL sem eiga jafnan eignarhlut. Í félaginu
eru þróunareignir á mismunandi stigum með áherslu á íbúðarhúsnæði.
Aðrar eignir Fasteignir í Litlatúni 1 í Garðabæ og Austurströnd 7 á Seltjarnarnesi. Fasteignaþróunarfélögin
Helgafellsásar, Öxl og Sp/f OMP.
1.2.5. Fjármálamarkaður
S hf (8,91%) - VÍS er eitt stærsta tryggingafélag landsins og á djúpar rætur í íslensku samfélagi. Mikil
verðmæti eru í sterku vörumerki, góðri sögu og fjölmennum viðskiptavinagrunni.
Hér er tengill á sjálfbærnisíðu VÍS.
5
2. Megináhætta tengd ófjárhagslegum þáttum
Eftir uppskiptingu félagsins og eftir að tilgangi var breytt í fjárfestingafélag er félagið með litla yfirbyggingu og þá
er bein áhætta af umhverfis-, samfélags- og starfsmannamálum takmörkuð í rekstri félagsins. Áhættan er fyrst
og fremst af fjárfestingum félagsins. Áhættan af umhverfisbreytingum er margskonar. Stærstu fjárfestingar
félagsins eru í félögum sem flytja inn, hýsa (store) og selja jarðefnaeldsneyti til einstaklinga og fyrirtækja. Vegna
loftslagsbreytinga og markmiða stjórnvalda um orkuskipti er fyrirséð að sala á jarðefnaeldsneyti verður ekki eins
umfangsmikil á markaði faratækja. SKEL leggur því mikla áherslu á að félögin þrói starfsemi sýna í takt við breytta
tíma
.
Sjávarútvegsfélögin eru stórir viðskiptavinir fjárfestingaeigna SKEL en lífkerfi hafsins er samofið hagsmunum
sjávarútvegsfélaganna. Súrnun sjávar er því umhverfisbreyting sem getur haft mikil áhrif á rekstur félaganna til
lengri tíma. Til þess að mæta þessari áhættu leitast félögin sífellt við að minnka umhverfisáhrif og styðja við
markmið stjórnvalda um orkuskipti. Til dæmis hafa Skeljungur og Gallon skrifað undir fyrstu viljayfirlýsinguna um
sölu og dreifingu á rafeldsneyti á Íslandi sem mun vera mikilvægur liður í orkuskiptum í sjávarútvegi og
skipaflutningum. Samhliða þeim umhverfisbreytingum sem eiga sér stað vegna hnattrænnar hlýnunar þá eiga sér
einnig stað miklar samfélags- og tæknibreytingar. Sífellt meiri áhersla er lögð á græna orkugjafa og hefur orðið
mikil þróun í rafmagnsbílum og þeim fjölgað mikið undanfarin ár. Það getur því fylgt orðsporsáhætta af starfsemi
4
https://kaldalon.is/wp-content/uploads/2023/01/Kaldalon-Sidareglur-og-sjalfbaernistefna-7.12.22.pdf
5
https://vis.is/vis-og-samfelagid/
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Ófjárhagsleg skýrsla
félaga sem selja jarðefnaeldsneyti. Til þess að mæta þessari áhættu hafa fjárfestingar félagsins sem selja
jarðefnaeldsneyti verið að bæta við grænum orkugjöfum í vöruframboð sitt svo sem sölu á vetni, rafmagni, lífdísli
(e.bio-diesel), umhverfisvænni smurolíum og tjöruhreinsi. Einnig hefur verið gengið frá fjárfestingum í félaginu
Kletti og tekur félagið þannig virkan þátt í þeirri innviða uppbyggingu sem þarf að eiga sér stað til þess að markm
stjórnvalda um orkuskipti náist.
Árið 2022 var fyrsta árið eftir uppskiptingu á rekstri gamla Skeljungs hf. og dótturfélögin eru rekin sem sjálfstæð
félög. Því verður árið notað sem viðmiðunarár um losun gróðurhúsalofttegunda og orkunotkun. Öll félögin nota
kerfi Klappa til þess að halda utan um losun og hefur SKEL beint því til félaganna að þau setji sér markmið um
minnkun losunar.
3. Haghafar
Haghafar hafa verið skilgreindir sem einstaklingar, hópar eða lögaðilar sem verða fyrir áhrifum af starfsemi og
geta haft áhrif á starfsemi skipulagsheilda. Greinarmunur er gerður á ytri haghöfum annars vegar og innri
haghöfum hins vegar. Upplýsingar um starfsemi SKEL skulu vera aðgengilegar og auðskiljanlegar, svo
hagsmunaaðilar fái góða innsýn í starfsemina og skilji hvaða ástæður liggi að baki ákvarðanatöku.
3.
1. Ytri haghafar
Hluthafar: Við leggjum áherslu á ítarlega og tímanlega upplýsingagjöf til að gera hluthöfum og markaðsaðilum
kleift að öðlast djúpan skilning á rekstri og árangri fyrirtækisins. Við leggjum okkur fram um að skýra stefnu og
framtíðarsýn SKEL, áskoranir og tækifæri og þróun félagsins í heild. Við berum ábyrgð gagnvart öðrum hluthöfum
fjárfestingaeigna sem SKEL fer með virkan eignarhlut.
Starfsfólk og stjórnendur fjárfestingaeigna: SKEL leggur áherslu á að styðja við bakið á stjórnendum þeirra félaga
sem SKEL fjárfestir í og hjálpa þeim að búa til samkeppnishæf félög sem eru í góðri stöðu til að ná árangri á sínu
sviði. SKEL beitir sér fyrir því að félögin bjóði upp á gott og hvetjandi vinnuumhverfi þar sem vel unnin störf eru
verðlaunuð.
Samstarfsaðilar: Helstu samstarfsaðilar eru bankar, miðlarar og greiningaraðilar.
Fjölmiðlar og eftirlitsaðilar: Fjölmiðlar sjá um upplýsingagjöf um félagið til almennings og geta því haft mikil áhrif
á orðspor og ásýnd félagsins.
Eftirlitsaðilar gegna veigamiklu hlutverki fyrir samfélagið og er það stefna SKEL að svara öllum fyrirspurnum innan
tilsettra tímamarka með skýrum og greinargóðum hætti.
HAGHAFAR
YTRI HAGHAFAR
HLUTHAFAR
STARFSFÓLK OG
STJÓRNENDUR
FJÁRFESTINGAEIGNA
SAMSTARFS-
AÐILAR
FJÖLMIÐLAR
EFTIRLITSAÐILAR
INNRI
HAGHAFAR
STARFSFÓLK
SKEL
STJÓRN
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Ófjárhagsleg skýrsla
3.
2. Innri haghafar
Starfsfólk: Samskipti á vinnustaðnum eru opin og heiðarleg. SKEL býður upp á samkeppnishæft og sveigjanlegt
starfsumhverfi sem styður við þróun í starfi.
Stjórn: Stjórnin tekur stefnumótandi ákvarðanir fyrir félagið og ber endanlega ábyrgð á rekstri þess.
4. U
mhverfisþættir
SKEL vinnur að því að draga úr umhverfisáhrifum sem rekstur félagsins og fjárfestingar þess kann að hafa í för
með sér, meðal annars með því að fylgjast með þróun í umhverfismálum og innleiða nýjungar í reksturinn. Félagið
hlítir lagalegum kröfum og reglugerðum er varða umhverfismál.
S
KEL notar umhverfishugbúnað Klappa við útreikning og utanumhald á kolefnisfótspori félagsins í umfangi 1,2 og
3 sem byggir á GHG protocol.
6
Umfang 1 inniheldur alla losun sem er skilgreind sem bein losun. Þetta á meðal annars við um losun
vegna bruna á eldsneyti, í kötlum, bifreiðum, ofnum, o.s.frv.
6
U
mfang 2 inniheldur óbeina losun vegna framleiðslu á keyptu rafmagni, gufu, hita og kælingu.
6
U
mfang 3 inniheldur aðra óbeina losun sem fellur innan virðiskeðju fyrirtækisins.
6
Í árslok 2021 var samstæðunni Skeljungur hf. skipt upp í fjögur félög, SKEL fjárfestingafélag hf., Skeljung ehf.,
Orkuna IS ehf. og Gallon ehf. Áður hafði kerfi Klappa haldið utan um kolefnisspor allra félaganna saman en á
árinu 2022 var unnið því skipta því upp. Kolefnisspor félagsins í umfangi 1 og 2 er 43,1 tCO
2
Þar
sem SKEL er fjárfestingafélag með litla yfirbyggingu var viðbúið kolefnisspor félagsins í umfangi 1 og 2 yrði
lítið. Kolefnisspor félagsins í umfangi 3 ekki fyrir við birtingu uppgjörs en verður klárað þegar hægt er
afla raungagna frá fjárfestingaeignum fyrir árið 2022.
Árið 2019 var gefið út að félagið ætli að minnka vægi jarðefnaeldsneytis í eignasafninu (sjá hér).
7
Samkvæmt
þeirri stefnu hefur SKEL aukið hlut sjálfbærrar orku í fjárfestingum sínum á árinu. Þau verkefni sem voru
framkvæmd á árinu 2022 og styðja við heimsmarkmið sameinuðuþjóðanna um sjálfbæra orku og aðgerðir í
lofslagsmálum eru:
F
járfest var í raforkusölunni Straumlind sem býður upp á ódýrasta raforkuverðið til heimila í landinu.
Það er framtíðarsýn Straumlindar að gera raforkukerfið "snjallara". Með gagnavísindum og notkun
gervigreindar má hámarka nýtingu innan raforkukerfisins, lágmarka kostnað og stuðla að orkujöfnuði.
Á árinu var samþykkt kauptilboð í allan eignarhlut félagsins í Sp/f Orkufélaginu, sem er olíufélag í
Færeyjum. Það styður við markmið um að minnka vægi jarðefnaeldsneytis í eignasafninu.
Skeljungur og Gallon hafa undirritað viljayfirlýsingar við danska sjóðinn CI Energy Transition Fund I um
að skoða möguleika fyrirtækjanna tveggja á að kaupa rafeldsneyti af sjóðnum og dreifa því og selj
a,
m
.a. til íslenskra notenda. CI Energy Transition Fund I er nýr sjóður í eigu Copenhagen Infrastructure
Partners (CIP) og er stærsti sjóður heims sem er tileinkaður fjárfestingum í verkefnum tengdu græ
nu
r
afeldsneyti. Markmið stjórnvalda um orkuskipti í sjávarútvegi og skipaflutningum nást aðeins ef a
ð
s
kipafélög og útgerðir geti skipt út jarðefnaeldsneyti fyrir aðra og umhverfisvænni orkugjafa. CIP,
Skeljungur og Gallon hafa trú á því að rafeldsneyti sé leiðin til að hætta losun koltvísýrings í siglingum.
Frá upphafi hefur Orkan kolefnisjafnað allan sinn rekstur á Íslandi í gegnum Votlendissjóð og býður
umhverfis þenkjandi viðskiptavinum sínum að gera slíkt hið sama. Lykilhafar Orkunnar geta þannig
6
Greenhouse Gas Protocol https://ghgprotocol.org/
7
https://prismic-io.s3.amazonaws.com/skel-www/358beee8-6908-424e-8536-
3a0e1a9673d0_Skeljungur+Fja%CC%81rfestakynning+4F+2021+I%CC%81sl.pdf
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Ófjárhagsleg skýrsla
ráðstafað hluta af afslætti sínum til þess að kolefnisjafna eldsneytiskaupin sín með Orkulyklinum
gegnum Votlendissjóð.
Verkefni sem hófst á árinu 2022 og styður við heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna um góða atvinnu og hagvöxt
og nýsköpun og uppbyggingu eru kaup á félaginu Klettur og þjónusta ehf. sem kláruðust í ársbyrjun 2023. Klettur
sér um innflutning og þjónustu við stórgerðar vinnuvélar og mun gegna veigamiklu hlutverki við viðhald og
uppbyggingu á innviðum Íslands næstu árin.
S
KEL mun halda áfram að leita að fjárfestingarkostum í sjálfbærum orkugjöfum sem passa núverandi eignasafni
og að hafa áhrif innan núverandi eignasafna síns. Sjá nánar hér.
5. Félagsþættir
SKEL ber hag starfsfólks fyrir brjósti og virðir hvers konar starfstengd réttindi starfsfólks í samræmi við lögboðin
réttindi launafólks. SKEL stuðlar að jafnrétti á vinnustað og málefnalegum og sanngjörnum samskiptum. Einelti
eða önnur áreitni er ekki liðin. Jafnrétti, þar sem hæfni og frammistaða ræður för, er órofa hluti af menningu
fyrirtækisins.
Markmið SKEL er að hafa innanborðs áhugasamt, hæft starfsfólk sem sýnir frumkvæði og metnað í starfi og tekur
virkan þátt í að gera félagið sífellt betra. Starfsfólk SKEL tekur þátt í að móta og bæta starfsemina.
SKEL leitast við að bjóða starfsmönnum sínum upp á gott starfsumhverfi. Félagið stuðlar að góðu jafnvægi á milli
vinnu og einkalífs og virðing er borin fyrir fjölskylduaðstæðum starfsmanna. Stuðningur stjórnenda, hvatning og
regluleg endurgjöf frá þeim er liður í að móta gott starfsumhverfi ásamt stuðningi starfsmanna sín á milli.
Félagið einsetur sér einnig að stuðla að tækifærum fyrir starfsmenn til að sækja sér aukna þekkingu og fræðslu
sem stuðla skal að framförum í starfi.
Að meðaltali störfuðu sjö starfsmenn hjá félaginu á árinu, þrír kvenkyns starfsmenn og fjórir karlkyns starfsmenn.
Í lok árs 2022 starfa sjö starfsmenn hjá félaginu, tveir kvenkyns starfsmenn og fimm karlkyns starfsmenn. Þar sem
svo fáir starfsmenn starfa hjá félaginu, og allir sinna ólíkum sérhæfðum störfum, var ekki talið skilvirkt að
framkvæma jafnlaunavottun. Starfsmannavelta á árinu var 33,18%.
SKEL einsetur sér að uppfylla kröfur laga, reglna og siðferðisviðmiða er snúa að mannréttindamálum. Félagið
fagnar fjölbreytileika í samfélaginu og á meðal starfsfólksins og samþykkir ekki mismunun, áreiti eða einelti af
nokkru tagi. Metnaður félagsins er fyrir því að vinnustaðurinn sé öruggur í öllum skilningi.
SKEL leggur áherslu á að samstarfsaðilar og fjárfestingar fyrirtækisins deili með því grundvallargildum og tryggi
að félagið eigi ekki í viðskiptum við aðila sem ekki virða mannréttindi. Sjá nánar í stefnu SKEL hér.
8
6. S
tjórnarhættir
Stjórn og stjórnendur SKEL fjárfestingafélags hf. („SKEL“) leggja ríka áherslu á að í fylgja góðum stjórnarháttum.
Góðir stjórnarhættir eru að mati stjórnar og stjórnenda undirstaða trausts og ábyrgrar stjórnunar en hvort um
sig stuðlar að vandaðri ákvarðanatöku og góðum samskiptum milli hluthafa, stjórnar, starfsmanna og annarra
hagaðila félagsins.
St
jórnarhættir SKEL eru í samræmi við lög og reglur sem gilda um starfsemi
félagsins. SKEL er með skráð hlutabréf í Kauphöll Íslands (Nasdaq Iceland hf.)
og ber því sömuleiðis að taka mið af leiðbeiningum um stjórnarhætti
fyrirtækja sem gefnar eru út af Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq Iceland hf. og
Samtökum atvinnulífsins, 6. Útgáfu 2021. Leiðbeiningarnar eru aðgengilegar
á vef Viðskiptaráðs Íslands. Stjórnarhættir félagsins eru sömuleiðis í
samræmi við innri reglur félagsins sem má finna á heimasíðu félagsins
www.skel.is.
8
https://prismic-io.s3.amazonaws.com/skel-www/52039a7b-02f6-4f00-8f03-312fec4bac1c_Sj%C3%A1lfb%C3%A6rnisstefna+SKEL.pdf
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Ófjárhagsleg skýrsla
S
tjórn félagsins er skipuð fjölbreyttum hópi fólks sem býr yfir breidd í hæfni, reynslu og þekkingu.
Tilnefningarnefnd er starfandi fyrir félagið en markmið nefndarinnar er að koma á gagnsæju og skýru
fyrirkomulagi við tilnefningu stjórnarmanna. Stjórn félagsins er samsett af tveimur konum og þremur körlum.
Í
kjölfar breytts tilgangs SKEL, uppskiptingar félagsins og stofnun rekstrarfélaganna þriggja, hefur skipulag og
stjórnarhættir á samstæðugrunni verið til endurskoðunar, með að markmiði að efla og styrkja góða stjórnarhætti
innan félagsins. Stefnur hafa ýmist verið einfaldaðar, uppfærðar eða felldar út til að eiga betur við um félagið í
núverandi mynd.
nar má lesa um stjórnarháttayfirlýsinguna, starfsreglur stjórnar og tilnefningarnefndar hér og í viðauka við
ársreikninginn.
9
6.
1. Sjálfbærnisstefna og aðgerðir gegn spillingar- og mútumálum
SKEL stundar viðskipti af heiðarleika og einsetur sér að fara að lögum, reglum og almennum viðmiðum um siðferði
í viðskiptum og fylgja þeim reglum sem fyrirtækið setur á hverjum tíma. Félagið hvorki tekur við né greiðir neitt
það sem flokkast getur sem mútur og á ekki viðskipti við aðila sem grunur leikur á að stundi peningaþvætti. Öll
viðskipti félagsins skulu tilgreind í reikningum fyrirtækisins í samræmi við viðurkenndar starfsreglur og skulu háð
endurskoðun. SKEL forðast árekstra á milli hagsmuna starfsmanna og félagsins. Hér er hlekkur á sjálfbærnistefnu
SKEL sem fjallar um aðgerðir gegn spillingar- og mútumálum.
10
7. Áreiðanleiki ófjárhagslegrar upplýsingagjafar
Töluleg samantekt um ófjárhagslegar upplýsingar fyrir árið 2022 eru unnar í samstarfi við Klappir hf. Þeir
lykilmælikvarðar sem Klappir styðjast við endurspegla umhverfisþætti, félagslega þætti og stjórnarhætti (UFS)
starfseminnar. Stuðst er við leiðbeiningar sem Nasdaq á Íslandi og Norðurlöndunum gáfu út í mars 2019. Einnig
er vísað í tilheyrandi viðmiða GRI Standards (Global Reporting Initiative, GRI100-400) og meginviðmið Sáttmála
Sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð (United Nation Global Compact, UNGC, P1-10).
9
https://skel.is/stjornarhaettir/stefnur-og-reglur
10
https://prismic-io.s3.amazonaws.com/skel-www/52039a7b-02f6-4f00-8f03-312fec4bac1c_Sj%C3%A1lfb%C3%A6rnisstefna+SKEL.pdf
Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2022 Ófjárhagsleg skýrsla
Umhverfishugbúnaður Klappa heldur utan um útreikninga á kolefnisfótspori, Umfang 1, 2 og 3 og byggir á GHG
protocol. Hugbúnaðar Klappa er notaður til að tryggja rekjanleika, gagnsæi og skilvirkni við söfnun og miðlun UFS
þátta. Upplýsingum um eldsneytisnotkun, raforkunotkun, notkun á heitu vatni og notkun á köldu vatni er safnað
með sjálfvirkum hætti frá afhendingaraðila.
Upplýsingar um félagslega þætti og stjórnarhætti eru skráðir handvirkt í kerfi Klappa af starfsmönnum SKEL. Hægt
er að rekja uppruna gagna frá afhendingaraðila í upplýsingakerfi Klappa.
Reitun ehf. greinir og metur hvernig félagið stendur varðandi áhættur er snúa að umhverfis- félags- og
stjórnarháttum (UFS).
Þessi viðauki um upplýsingar um UFS þætti er unninn af viðeigandi ábyrgðaraðilunum innan SKEL. Viðaukinn er
ekki endurskoðaður af þriðja aðila en er yfirfarin af endurskoðunarnefnd og stjórn SKEL. Upplýsingagjöf um
ófjarhagslega þætti samræmist lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, 66. gr. d., þar sem kveðið er á um
ófjárhagslega upplýsingagjöf.
SKEL Fjárfestingafélag hf
Sjálfbærniuppgjör
2022
Borgartún 26, 105 Reykjavík
SKEL Fjárfestingafélag hf
Kt. 5902691749
Yrlit
Skýrsla og áritun Klappa grænna lausna hf......................................................................................................3
Skýrsla stjórnar og forstjóra..............................................................................................................................4
Uppgjör...............................................................................................................................................................5
Rekstrarþættir................................................................................................................................................5
Losunarbókhald..............................................................................................................................................6
Umhversþættir.............................................................................................................................................9
Umhversstjórnun.......................................................................................................................................12
Félagslegir þættir.........................................................................................................................................13
Stjórnarhættir...............................................................................................................................................16
Skipulags- og rekstrarmörk.............................................................................................................................18
Skilgreiningar...................................................................................................................................................19
Klappir grænar lausnir hf.2
Skýrsla og áritun Klappa grænna lausna hf.
Klappir grænar lausnir hf., (Klappir) hafa aðstoðað við gerð sjálfbærniuppgjörs fyrir SKEL Fjárfestingafélag
hf. (SKEL). Sjálfbærniuppgjörið hefur geyma helstu upplýsingar um umhversþætti, félagslega þætti og
stjórnarhætti SKEL.
Ábyrgð stjórnar og framkvæmdastjóra á sjálfbærniuppgjörinu
Stjórn og framkvæmdastjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu ófjárhagslegra upplýsinga, þ.m.t.
upplýsingar um umhversþætti, samfélagsþætti, og stjórnarhætti, samkvæmt 66. gr. laga um ársreikninga
nr. 3/2006.
Staðfesting Klappa
Við höfum skipulagt og hagað vinnu okkar í samræmi við meginreglur Greenhouse Gas Protocol
aðferðafræðinnar sem kveða á um framsetning upplýsinga um losun gróðurhúsalofttegunda verði
vera lýsandi, nákvæm, heilleg, samræmd og gagnsæ. Einnig hefur vinnunni verið hagað í samræmi við
UNGC, Nasdaq ESG, SDG og GRI en tenging við þessa staðla er dregin fram í uppgjörinu. Þar að auki hefur
verið horft til væntanlegs Evrópustaðals, Draft ESRS E-1 Climate Change.
Ég staðfesti hér með, með undirskrift minni, þau gögn SKEL sem birt eru í sjálfbærniuppgjöri þessu
vegna tímabilsins 1. janúar 2022 til 31. desember 2022, hafa verið yrfarin og metin af
sjálfbærnisérfræðingum Klappa eftir bestu vitund. Gögn tengd félagslegum þáttum og stjórnarháttum voru
ekki yrfarin af Klöppum. Klappir bera ekki ábyrgð á fjárfestingarákvörðunum sem teknar eru á grundvelli
þeirra upplýsinga sem hér birtast.
Klappir grænar lausnir hf.
Sjálfbærniuppgjör SKEL er rafrænt undirritað af Klöppum grænum lausnum hf.
Klappir grænar lausnir hf.
3
Skýrsla stjórnar og forstjóra
Sjálfbærniuppgjör SKEL vegna ársins 2022 er gert í samræmi við UFS leiðbeiningar sem Nasdaq á Íslandi
og Norðurlöndunum gáfu út á árinu 2019. Leiðbeiningarnar eru byggðar á leiðbeiningum sem settar voru
fram árið 2015 af Sameinuðu þjóðunum, samtökum um sjálfbærar kauphallir (Sustainable Stock Exchange
Initiative) og vinnuhópi hjá Alþjóðasamtökum kauphalla (World Federation of Exchange). Einnig er vísað í
tilheyrandi viðmið GRI Standard (e. Global Reporting Initiative, GRI 100-400) og meginviðmið) og
alþjóðlegrar yrlýsingar Sameinuðu þjóðanna (The Ten Principles of the UN Global Compact).
SKEL notar stafræna tækni Klappa grænna lausna hf. til tryggja rekjanleika, gagnsæi og skilvirkni við
söfnun gagna, úrvinnslu og miðlun upplýsinga sem tengjast sjálfbærni félagsins.
Stjórn og forstjóri staðfesta hér með sjálfbærniuppgjör félagsins fyrir tímabilið 1. janúar til 31. desember
með undirritun sinni.
Í stjórn
Forstjóri
Sjálfbærniuppgjör SKEL er rafrænt undirritað af stjórn og forstjóra.
Klappir grænar lausnir hf.
4
Uppgjör
Rekstrarþættir
Rekstrarbreytur
Eining2022
Heildartekjur m. ISK
Eignir alls
m. ISK
Eigið fé alls m. ISK
Fjöldi stöðugilda starfsgildi7,0
Heildarflatarmál fyrir eigin rekstur
Heildarrými fyrir eigin rekstur
Losunarkræfni gróðurhúsalofttegundaEining2022
Losunarkræfni orku kgCO₂í/MWst17,31
Losunarkræfni starfsmanna kgCO₂í/stöðu7.050,9
Losunarkræfni eigna
kgCO2í/milljó
Losunarkræfni tekna kgCO2í/milljó
Losunarkræfni eiginfjár kgCO2í/milljó
Losunarkræfni á hvern fermetra kgCO₂í/m²
Losunarkræfni á hvern rúmmetra
kgCO₂í/m³
Nasdaq: E2|UNGC: P7, P8|GRI: 305-4 |SDG: 13|SASB: General Issue / GHG Emissions, Energy Management
Orkukræfni
Eining2022
Orkukræfni starfsmanna kWst/stöðugil407.402
Orkukræfni tekna kWst/milljón
Orkukræfni á fermetra
kWst/m²
Orkukræfni á rúmmetra kWst/m³
Nasdaq: E4|UNGC: P7, P8|GRI: 302-3|SDG: 12|SASB: General Issue / Energy Management
ÚrgangskræfniEining2022
Úrgangskræfni starfsmanna kg/stöðugildi3.983,0
Úrgangskræfni tekna kg/milljón
Klappir grænar lausnir hf.5
Losunarbókhald
GróðurhúsalofttegundirEining2022
Umfang 1 tCO₂í17,3
Umfang 2 (landsnetið) tCO₂í25,7
Umfang 2 (með markaðsaðgerðum) tCO₂í
Umfang 1 og 2 tCO₂í43,1
Umfang 3
tCO₂í6,3
Losun gróðurhúsalofttegunda (Umfang 1, 2
og 3)
tCO₂í49,4
Nasdaq: E1|UNGC: P7|GRI: 305-1,305-2,305-3|SASB: General Issue / GHG Emissions|TCFD: Metrics & Targets
MótvægisaðgerðirEining2022
Samtals mótvægisaðgerðir tCO₂í0,0
Þar af staðfestar kolefniseiningar tCO₂í
Þar af óstaðfestar mótvægisaðgerðir tCO₂í
Umfang 1 - Samsetning losunarEining2022
Heildarlosun tCO₂í17,3
Staðbundin eldsneytisnotkun tCO₂í0,6
Eldsneytisnotkun farartækja tCO₂í16,8
Lekalosun tCO₂í
Losun frá iðnaðarferlum tCO₂í
Umfang 2 - Samsetning losunarEining2022
Heildarlosun
tCO₂í25,7
Rafmagn tCO₂í7,9
Hitaveita tCO₂í17,8
Kæling tCO₂í
Gufa
tCO₂í
Umfang 3 - Losun á fyrri stigumEining2022
Flokkur 1: Aðkeypt vara og þjónusta
Heildarlosun tCO₂í
Aðkeypt vara og þjónusta til endursölu eða
áframhaldandi vinnslu
tCO₂í
Aðkeypt vara og þjónusta til eigin nota tCO₂í
Flokkur 2: Fastafjármunir
Heildarlosun tCO₂í
Mannvirki
tCO₂í
Farartæki tCO₂í
Tækjabúnaður tCO₂í
Flokkur 3: Eldsneytis- og orkutengd
starfsemi
Heildarlosun tCO₂í
Losun á fyrri stigum vegna
eldsneytisnotkunar
tCO₂í
Losun á fyrri stigum vegna
rafmagnsnotkunar
tCO₂í
Flutnings- og dreitap raforku og hitaveitu tCO₂í
Framleiðsla á áframseldri raforku tCO₂í
Klappir grænar lausnir hf.6
Flokkur 4: Aðkeyptur flutningur og dreing
Heildarlosun tCO₂í
Flugfrakt tCO₂í
Sjóflutningur tCO₂í
Landflutningar
tCO₂í
Lestarflutningar tCO₂í
Hýsing á keyptri vöru tCO₂í
Flokkur 5: Úrgangur frá rekstri
Heildarlosun
tCO₂í5,9
Flutningur, förgun og meðhöndlun á
úrgangi
tCO₂í5,9
Fráveita tCO₂í
Flokkur 6: Viðskiptaferðir
Heildarlosun tCO₂í0,4
Flugferðir tCO₂í0,4
Lestarferðir tCO₂í
Rútuferðir
tCO₂í
Bílferðir tCO₂í
Sjóferðir tCO₂í
Gistinætur tCO₂í
Flokkur 7: Samgöngur starfsmanna
Heildarlosun tCO₂í
Flugferðir tCO₂í
Lestarferðir tCO₂í
Almenningssamgöngur tCO₂í
Einkabíll tCO₂í
Sjóferðir tCO₂í
Heimavinna tCO₂í
Flokkur 8: Leigðar eignir
Heildarlosun
tCO₂í
Eldsneytisnotkun farartækja tCO₂í
Staðbundin eldsneytisnotkun tCO₂í
Rafmagnsnotkun tCO₂í
Hitaveita
tCO₂í
Lekalosun tCO₂í
Klappir grænar lausnir hf.7
Umfang 3 - Losun á síðari stigumEining2022
Flokkur 9: Flutningur og dreing á síðari
stigum
Heildarlosun
tCO₂í
Flugfrakt tCO₂í
Landflutningar tCO₂í
Sjóflutningar tCO₂í
Hýsing á seldri vöru í vöruhúsum tCO₂í
Hýsing á seldri vöru í verslunum tCO₂í
Flokkur 10: Áframhaldandi vinnsla á seldri
vöru
Heildarlosun
tCO₂í
Flokkur 11: Notkun á seldri vöru
Heildarlosun tCO₂í
Losun vegna beinnar notkunar tCO₂í
Losun vegna óbeinnar notkunar
tCO₂í
Flokkur 12: Lok líftíma seldrar vöru
Heildarlosun tCO₂í
Flokkur 13: Útleigðar eignir
Heildarlosun tCO₂í
Eldsneytisnotkun farartækja
tCO₂í
Staðbundin eldsneytisnotkun tCO₂í
Rafmagnsnotkun tCO₂í
Hitaveita tCO₂í
Lekalosun
tCO₂í
Flokkur 14: Sérleyshafar
Heildarlosun tCO₂í
Flokkur 15: Fjárfestingar
Heildarlosun tCO₂í
Skráð hlutabréf og skuldabréf tCO₂í
Fyrirtækjalán og óskráð hlutabréf tCO₂í
Framkvæmdalán tCO₂í
Fasteignalán fyrirtækja tCO₂í
Fasteignalán
tCO₂í
Bílalán tCO₂í
Klappir grænar lausnir hf.8
Umhversþættir
OrkunotkunEining2022
Heildarorkunotkun
kWst2.851.814
Jarðefnaeldsneyti kWst70.386
Lífeldsneyti kWst
Rafmagn kWst766.958
Hitaveita kWst2.014.471
Kæling
kWst
Gufa kWst
Bein orkunotkun kWst70.386
Óbein orkunotkun kWst2.781.428
Nasdaq: E3|UNGC: P7, P8|GRI: 302-1, 302-2|SDG: 12|SASB: General Issue / Energy Management
OrkusamsetningEining2022
Heildarorkunotkun kWst2.851.814
Jarðefnaeldsneyti
%2,5%
Endurnýjanlegir orkugjafar %97,5%
Kjarnorka %0,0%
Nasdaq: E5|GRI: 302-1|SDG: 7|SASB: General Issue / Energy Management
Eldsneytisnotkun
Eining2022
Heildareldsneytisnotkun kg5.855
Bensín
kg2.594
Díselolía kg3.261
DM olía kg
Jarðgas kg
LekalosunEining2022
Heildar lekalosun kg
Koldíoxíð (CO2) kg
Metan (CH4) kg
Nituroxíð (N2O) kg
Brennisteinshexaflúoríð (SF6) kg
Niturtríflúoríð (NF3) kg
F-gös
kg
VatnsnotkunEining2022
Heildarvatnsnotkun 35.087,6
Kalt vatn 355,3
Heitt vatn 34.732,3
Endurunnið vatn (ef við á)
Endurheimt vatn (ef við á)
Nasdaq: E6|GRI: 303-5|SDG: 6|SASB: General Issue / Water & Wastewater Management
Klappir grænar lausnir hf.
9
Samsetning raforkuEining2022
Heildarnotkun raforku kWst766.958
Jarðefnaeldsneyti %
Endurnýjanlegir orkugjafar
%
Kjarnorka %
Aðkeyptir flutningar og dreingEining2022
Heildarmagn flutt tonn
Flugfrakt tonn
Sjóflutningar tonn
Meðhöndlun úrgangsEining2022
Heildarmagn úrgangs
kg27.881
Flokkaður úrgangur kg10.947
Óflokkaður úrgangur kg16.934
Endurunnin úrgangur kg11.167
Úrgangi fargað kg16.714
Flokkunarhlutfall úrgangs
%39,3%
Endurvinnsluhlutfall úrgangs %40,1%
ViðskiptaferðirEining2022
Heildarvegalengd km
Flugferðir km
Lestarferðir km
Rútuferðir
km
Bílferðir km
Sjóferðir km
GistinæturEining2022
Heildarfjöldi gistinátta fjöldi
Samgöngur starfsmannaEining2022
Heildarvegalengd km
Flugferðir km
Lestarferðir km
Almenningssamgöngur km
Einkabíll km
Sjóferðir km
Fótgangandi / Hjólandi
km
FjarvinnaEining2022
Heildarfjöldi daga í fjarvinnu
fjöldi
Klappir grænar lausnir hf.10
Flutningur og dreing á síðari stigumEining2022
Heildarmagn flutt tonn
Flugfrakt tonn
Sjóflutningar
tonn
Landflutningar tonn
Hýsing á seldri vöruEining2022
Heildarmagn hýstrar vöru tonn
Hýsing á seldri vöru í vöruhúsum tonn
Hýsing á seldri vöru í smásölu tonn
Fjárfestingar: Gagnagæði könnunarEining2022
Eignasafn í heild
Ø gagnagæða
Skráð hlutafréf og skuldabréf Ø gagnagæða
Fyrirtækjalán og óskráð hlutabréf Ø gagnagæða
Framkvæmdalán Ø gagnagæða
Fasteignalán fyrirtækja Ø gagnagæða
Fasteignalán
Ø gagnagæða
Bílalán Ø gagnagæða
Fjárfestingar: FlokkarEining2022
Skráð hlutabréf og skuldabréf %
Fyrirtækjalán og óskráð hlutabréf %
Framkvæmdalán %
Fasteignalán fyrirtækja
%
Fasteignalán %
Bílalán %
Meðhöndlun pappírsEining2022
Heildarþyngd prentaðs pappírs kg0
Heildarmagn prentaðs pappírs
blaðsíður
þar af litaprent blaðsíður
þar af svarthvít prentun blaðsíður
Tvíhliða blaðsíður
Litaprentun %
Svarthvít prentun %
Klappir grænar lausnir hf.11
Umhversstjórnun
UmhversstarfsemiEining2022
Fylgir fyrirtækið formlegri umhversstefnu?
já/nei
Fylgir fyrirtækið sérstökum úrgangs-, vatns
-, orku- og/eða endurvinnslustefnum?
já/neiNei
Notar fyrirtækið þitt viðurkennt
orkustjórnunarker?
já/neiNei
Nasdaq: E7|GRI: 103-2|SASB: General Issue / Waste & Hazardous Materials Management
Loftlagseftirlit
Eining2022
Hefur framkvæmdastjórn yrumsjón með
og/eða stýrir loftslagstengdri áhættu?
já/nei
Hefur stjórn þín eftirlit með og/eða stjórnar
loftslagstengdri áhættu?
já/neiNei
Nasdaq: E8, E9|GRI: 102-19, 102-20, 102-29, 102-30, 102-31|SASB: General Issue / Business Model Resilience, Systematic Risk
Management|TCFD: Governance (Disclosure A/B)
Mildun loftlagsáhættuEining2022
Heildarfjármagn sem árlega er fjárfest í
loftslagstengdum innviðum, seiglu og
vöruþróun
m. ISK
Nasdaq: E10|UNGC: P9|SASB: General Issue / Physical Impacts of Climate Change, Business Model Resilience|TCFD: Strategy
(Disclosure A)
Klappir grænar lausnir hf.12
Félagslegir þættir
Launahlutfall forstjóraEining2022
Laun og bónusgreiðslur forstjóra (X) sem
hlutfall af miðgildi launa starfsmanna í fullu
star
X:113,87
Er þetta hlutfall sett fram af fyrirtækinu þínu
í skýrslugjöf til yrvalda?
já/neiNei
S1|UNGC: P6|GRI 102-38
Launamunur kynja
Eining2022
Miðgildi heildarlauna karla (X) sem hlutfall
af miðgildi heildarlauna kvenna
X:11,92
Niðurstaða jafnlaunavottunar %
S2|UNGC: P6|GRI: 405-2 | SASB: General Issue / Employee Engagement, Diversity & Inclusion
StarfsmannaveltaEining2022
Starfsmenn í fullu star
Árleg breyting starfsmanna í fullu star %33,2%
Frávísun %0,0%
Starfslok %33,2%
Starfsskipti
%0,0%
Fráfall %0,0%
Starfsmenn í hlutastar
Árleg breyting starfsmanna í hlutastar %555,6%
Frávísun %
Starfslok
%555,6%
Starfsskipti %
Fráfall %
Verktakar og/eða ráðgjafar
Árleg breyting verktaka og/eða ráðgjafa
%
Frávísun %
Starfslok %
Starfsskipti %
Fráfall
%
Kyn
Karlar %0,0%
Konur %33,3%
Aldur
<20
%100,0%
20-29 %
30-39 %0,0%
40-49 %50,0%
50-59
%100,0%
60-69 %0,0%
70+ %
S3|UNGC: P6|GRI: 401-1b|SDG: 12|SASB: General Issue / Labor Practices
Klappir grænar lausnir hf.13
KynjafjölbreytniEining2022
Starfsmannafjöldi
Hlutfall kvenna í fyrirtækinu %43,0%
Konur
fjöldi3
Karlar fjöldi4
Byrjenda- og millistjórnendastöður
Hlutfall kvenna í byrjendastar og næsta
starfsþrepi fyrir ofan
%50,0%
Konur
fjöldi2
Karlar fjöldi2
Yrmenn og stjórnendur
Hlutfall kvenna í stöðu yrmanna og
stjórnenda
%33,0%
Konur
fjöldi1
Karlar fjöldi2
S4|UNGC: P6|GRI: 102-8, 405-1|SASB: General Issue / Employee Engagement, Diversity & Inclusion
Hlutfall tímabundinna starfskraftaEining2022
Prósenta starfsmanna í hlutastar %8,0%
Prósenta verktaka og/eða ráðgjafa %0,0%
S5|GRI: 102-8|UNGC: P6
Aðgerðir gegn mismununEining2022
Fylgir fyrirtækið þitt stefnu er varðar
kynferðislegt áreiti og/eða jafnrétti?
já/nei
S6|UNGC: P6|GRI: 103-2 (see also: GRI 406: Non-Discrimination 2016)|SASB: General Issue / Employee Engagement, Diversity &
Inclusion
Vinnuslysatíðni
Eining2022
Heildarfjöldi áverka og banaslysa sem
hlutfall af heildarfjölda starfsmanna
%0,0%
S7|GRI: 403-9|SDG: 3|SASB: General Issue / Employee Health & Safety
Hnattræn heilsa og öryggiEining2022
Hefur fyrirtækið birt og framfylgt
vinnuverndarstefnu og/eða heildrænni
heilsu- og öryggisstefnu?
já/neiNei
Heildarfjarvera frá vinnu sem hlutfall af
vinnustundum allra starfsmanna
X:10,140
Fjarvera frá vinnu vegna langvarandi
veikinda (X) sem hlutfall af vinnustundum
allra starfsmanna
X:1
Fjarvera vegna skammtímaveikinda (X) sem
hlutfall af vinnustundum allra starfsmanna
X:1
S8|GRI: 103-2 (See also: GRI 403: Occupational Health & Safety 2018)|SDG: 3|SASB: General Issue / Employee Health & Safety
Klappir grænar lausnir hf.14
Barna- og nauðungarvinnaEining2022
Framfylgir fyrirtækið stefnu gegn
barnaþrælkun?
já/nei
Framfylgir fyrirtækið stefnu gegn
nauðungarvinnu?
já/nei
Ef já, nær stefnan gegn barna- og/eða
nauðungarvinnu einnig til birgja og
seljenda?
já/neiNei
S9|GRI: 103-2 (See also: GRI 408: Child Labor 2016, GRI 409: Forced or Compulsory Labor, and GRI 414: Supplier Social
Assessment 2016)|UNGC: P4, P5|SDG: 8|SASB: General Issue / Labor Practices
MannréttindiEining2022
Hefur fyrirtækið birt og framfylgt
mannréttindastefnu?
já/nei
Ef já, nær mannréttindastefnan til birgja og
framleiðenda?
já/neiNei
S10|GRI: 103-2 (See also: GRI 412: Human Rights Assessment 2016 & GRI 414: Supplier Social Assessment 2016)|UNGC: P1,
P2|SDG: 4, 10, 16| SASB: General Issue / Human Rights & Community Relations
Klappir grænar lausnir hf.15
Stjórnarhættir
Kynjahlutfall í stjórnEining2022
Hlutfall kvenkyns stjórnarmeðlima
(samanborið við karla)
%40,0%
Hlutfall kvenkyns nefndarformanna
(samanborið við karla)
%33,3%
G1|GRI 405-1|SDG: 10|SASB: General Issue / Employee Engagement, Diversity & Inclusion (See also: SASB Industry Standards)
Óhæði stjórnar
Eining2022
Bannar fyrirtækið forstjóra að sinna
stjórnarformennsku?
já/nei
Hlutfall óháðra stjórnarmanna %2%
G2|GRI: 102-23, 102-22
KaupaukarEining2022
Fá framkvæmdastjórar formlegan kaupauka
fyrir að ná árangri á sviði sjálfbærni?
já/neiNei
G3|GRI: 102-35
KjarasamningarEining2022
Hlutfall starfsmanna sem falla undir
almenna kjarasamninga
%14,0%
G4|UNGC: P3|SDG: 8|GRI: 102-41|SASB: General Issue / Labor Practices (See also: SASB Industry Standards)
Siðareglur birgja
Eining2022
Ber seljendum fyrirtækisins og birgjum þess
að fylgja siðareglum?
já/neiNei
Ef svarið er já, hversu hátt hlutfall birgja
hefur formlega staðfest að þeir fylgi
siðareglunum?
%
G5|UNGC: P2, P3, P4, P8|GRI: 102-16, 103-2 (See also: GRI 308: Supplier Environmental Assessment 2016 & GRI 414: Supplier
Social Assessment 2016|SDG: 12|SASB General Issue / Supply Chain Management (See also: SASB Industry Standards)
Siðferði og aðgerðir gegn spillinguEining2022
Framfylgir fyrirtækið siðareglum og/eða
stefnu gegn spillingu og mútum?
já/nei
Ef já, hvaða hlutfall starfsmanna hefur
formlega staðfest að það fylgi stefnunni?
%0,0%
G6|UNGC: P10|SDG: 16|GRI: 102-16, 103-2 (See also: GRI 205: Anti-Corruption 2016)
Persónuvernd
Eining2022
Framfylgir fyrirtækið
persónuverndarstefnu?
já/nei
Hefur fyrirtækið þitt hast handa við að
fylgja GDPR reglum?
já/nei
G7|GRI: 418 Customer Privacy 2016|SASB: General Issue / Customer Privacy, Data Security (See also: SASB Industry Standards)
Klappir grænar lausnir hf.16
SjálfbærniskýrslaEining2022
Birtir fyrirtækið sjálfbærniskýrslu?
já/nei
Ef já: Inniheldur sjálfbærniskýrslan kafla um
félagslega þætti, stjórnarhætti og
umhversþætti?
já/nei
Inniheldur skýrslugjöf fyrirtækisins til
stjórnvalda gögn um sjálfbærni?
já/nei
G8|UNGC: P8
Starfsvenjur við upplýsingagjöfEining2022
Veitir fyrirtækið þitt upplýsingar um
sjálfbærni til viðurkenndra aðila með
skipulögðum hætti?
já/nei
Leggur fyrirtæki þitt áherslu á tiltekin
heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um
sjálfbæra þróun (UN SDGs)?
já/nei
Setur fyrirtækið þitt markmið og gefur
skýrslu um framvindu heimsmarkmiða SÞ?
já/nei
G9|UNGC: P8
Gögn tekin út/sannreynd af ytri aðila
Eining2022
Er upplýsingagjöf um sjálfbærni tryggð eða
staðfest af þriðja aðila?
já/neiNei
G10|UNGC: P8|GRI: 102-56
Klappir grænar lausnir hf.17
Skipulags- og rekstrarmörk
Skipulagsmörk
Við skilgreiningu á umfangi uppgjörsins hefur „Operational Control“ aðferðafræðin orðið fyrir valinu.
Samkvæmt henni gerir félagið grein fyrir allri losun gróðurhúsalofttegunda frá þeim rekstrareiningum sem
það hefur yrráð yr. Félagið gerir ekki grein fyrir losun gróðurhúsalofttegunda frá þeim rekstrareiningum
sem það hefur ekki yrráð yr þrátt fyrir það eigi hagsmuna gæta af rekstri þeirra. Eftirfarandi félög
eru tekin með í uppgjörið.
SKEL Fjárfestingafélag hf.
Rekstrarmörk
Umfang 1
Eldsneytisnotkun farartækja:
Staðbundin eldsneytisnotkun:
Lekalosun:
Losun frá iðnaðarferlum:
Umfang 2
Raforkunotkun:
Hitaveita:
Kæling:
Gufa:
Umfang 3
Flokkur 1 - Aðkeypt vara og þjónusta:
Flokkur 2 - Fastafjármunir:
Flokkur 3 - Eldsneytis- og orkutengd starfsemi:
Flokkur 4 - Aðkeyptur flutningur og dreing:
Flokkur 5 - Úrgangur frá rekstri:
Flokkur 6 - Viðskiptaferðir:
Flokkur 7 - Samgöngur starfsmanna:
Flokkur 8 - Leigðar eignir:
Flokkur 9 - Flutningur og dreing á síðari stigum:
Flokkur 10 - Áframhaldandi vinnsla á seldum vörum:
Flokkur 11 - Notkun á seldri vöru:
Flokkur 12 - Lok líftíma seldrar vöru:
Flokkur 13 - Útleigðar eignir:
Flokkur 14 - Sérleyshafar:
Flokkur 15 - Fjárfestingar:
Klappir grænar lausnir hf.
18
Skilgreiningar
Kolefniseining
Kolefniseining er breytanlegur og framseljanlegur gerningur sem jafngildir magni á losun
gróðurhúsalofttegunda sem dregið hefur verið úr, komið í veg fyrir eða fjarlægt með staðfestum aðgerðum
samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum. Kolefniseiningar geta verið útgefnar vegna aðgerða innan eða
utan virðiskeðju uppgjörsaðila.
Losunarkræfni
Tölur um losunarkræfni eru byggðar á samanlögðu umfangi 1, umfangi 2 og umfangi 3. Losunarkræfni
reiknast sem losun gróðurhúsalofttegunda á valda rekstrarþætti og er sett fram sem tCO
2
í á einingu (svo
sem tCO
2
í á móti heildartekjum). Mælikvarðarnir mæla og bera losun fyrirtækisins saman við stærð
rekstrarins.
Bein og óbein orkunotkun
Heildarorkunotkun mælir alla orku sem nýtt er af fyrirtækinu, meðtöldu því eldsneyti sem notað er á
ökutæki fyrirtækisins (umfang 1: bein losun) og orku frá rafveitum og heitu vatni (umfang 2: óbein losun).
Orkunotkunin er sett fram í kílówattstundum (kWst).
Orkukræfni
Orkukræfni reiknast sem heildarorkunotkun deilt í valda rekstrarþætti og er sett fram sem kWst á einingu
(svo sem kWst á starfsmann í fullu stöðugildi). Mælikvarðarnir eru notaðir til mæla orkunýtni og bera
orkunotkun fyrirtækisins saman við stærð rekstrarins.
Úrgangskræfni
Úrgangskræfni reiknast sem heildarmagn úrgangs deilt í valda rekstrarþætti og er sett fram sem kg á
einingu (svo sem kg á starfsmann í fullu stöðugildi).
Mótvægisaðgerðir
Aðgerðir til að koma í veg fyrir, draga úr eða ráða bót á neikvæðum umhversáhrifum.
Umfang 2 (landsnet)
Losun í umfangi 2 (landsnet) (e. Scope 2 - Location-based) er óbein losun vegna framleiðslu notaðrar orku,
þar sem losun vegna orkunotkunar er áætluð útfrá meðallosun frá viðeigandi dreiker orku innan
uppgjörstímabils. Miðað við aðferðafræði GHG Protocol skal fyrirtæki birta losun í umfangi 2 (landsnet).
Umfang 2 (með markaðsaðgerðum)
Losun í umfangi 2 (með markaðsaðgerðum) (e. market-based) er óbein losun vegna framleiðslu notaðrar
orku, þar sem losun vegna orkunotkunar er áætluð útfrá samsetningu keyptrar orku miðað við
markaðstæki, s.s. upprunaábyrgðir raforku. Miðað við aðferðafræði GHG Protocol er valkvætt hvort losun í
umfangi 2 (með markaðsaðgerðum) sé birt.
Lekalosun
Bein losun gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftið með eða án ásetnings, t.d. frá leka úr hvers kyns búnaði
eða notkun vetnisflúorkolefna (HFC) í kæli- eða loftræstibúnaði.
Aðkeypt vara og þjónusta
Hráefnavinnsla, framleiðsla og flutningur á vöru og þjónustu keyptri af fyrirtæki innan uppgjörstímabils,
sem ekki heyrir undir flokka 2-8.
Fastafjármunir
Hráefnavinnsla, framleiðsla, og flutningur á fastafjármunum keyptum af fyrirtæki innan uppgjörstímabils.
Eldsneytis- og orkutengd starfsemi
Klappir grænar lausnir hf.
19
Hráefnavinnsla, framleiðsla og flutningur á eldsneyti og orku keyptu af fyrirtæki innan uppgjörstímabils,
sem ekki heyrir undir umfang 1 og 2, þar á meðal:
Hráefnavinnsla, framleiðsla og flutningur á keyptu eldsneyti
Hráefnavinnsla, framleiðsla og flutningur á eldsneyti notuðu í framleiðslu rafmagns, gufu, hitunar og
kælingar
Flutnings- og dreingartap orku
Framleiðsla á keyptri orku sem er áframseld til endanotenda.
Aðkeyptur flutningur og dreing
Flutningur og dreing milli fyrirtækis og fyrsta stigs birgja vegna vara keyptum af fyrirtæki innan
uppgjörstímabils.
Flutningur og dreing keypt af fyrirtæki innan uppgjörstímabils, þ.m.t. flutningur á vöru á innleið, útleið og á
milli starfsstöðva.
Úrgangur frá rekstri
Förgun og meðhöndlun á úrgangi mynduðum í rekstri fyrirtækis innan uppgjörstímabils.
Viðskiptaferðir
Ferðir starfsmanna vegna viðskiptatengdra ferðalaga innan uppgjörstímabils.
Samgöngur starfsmanna
Ferðir starfsmanna á milli heimilis og vinnustaðar innan uppgjörstímabils.
Leigðar eignir
Rekstur eigna sem leigðar eru af fyrirtæki (leigjanda) innan uppgjörstímabils sem ekki falla í umfang 1 og 2.
Flutningur og dreing á síðari stigum
Flutningur og dreing á vöru sem seld er innan uppgjörstímabils milli fyrirtækis og neytenda, ef ekki
greiddur af fyrirtækinu, ásamt smásölu og hýsingu.
Áframhaldandi vinnsla á seldum vörum
Vinnsla á ófullbúinni vöru seldri innan uppgjörstímabils.
Notkun á seldri vöru
Notkunarferill vöru og þjónustu sem seld er af fyrirtæki innan uppgjörstímabils.
Lok líftíma seldrar vöru
Förgun og meðhöndlun við lok líftíma á vöru seldri af fyrirtæki innan uppgjörstímabils.
Útleigðar eignir
Rekstur útleigðra eigna í eigu fyrirtækis (leigusala) sem leigðar eru til annara fyrirtækja innan
uppgjörstímabils og falla ekki undir umfang 1 og 2.
Sérleyshafar
Rekstur sérleyshafa sem ekki heyra undir umfang 1 og 2 innan uppgjörstímabils. Birt af sérleysveitanda.
Fjárfestingar
Losun vegna fjárfestinga á uppgjörsári (þ.m.t. hlutabréf, skuldabréf, framkvæmdalán og önnur lán) sem
ekki heyra undir umfang 1 eða 2.
Orkustjórnunarker
Með orkustjórnunarker er átt við stöðluð orkustjórnunarker s.s. ISO 50001.
Klappir grænar lausnir hf.
20