Sýn hf. Suðurlandsbraut 8 108 Reykjavík kt. 470905-1740
Sýn hf.
Bls.
Skýrsla og áritun stjórnar og forstjóra 3
Fjárhagslegar lykiltölur 7
Áritun óháðra endurskoðenda 8
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu 12
Efnahagsreikningur 13
Eiginfjáryfirlit 14
Sjóðstreymisyfirlit 15
Skýringar 16
Viðaukar:
Ársfjórðungsyfirlit 38
Ófjárhagslegar upplýsingar 40
Stjórnháttayfirlýsing 46
Efnisyfirlit
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 .
Hagnaður ársins var 2.100 millj. kr. samanborið við tap upp á 405 millj. kr. árið áður. Þýðingarmunur
af dótturfélaginu Endor ehf. er færður yfir eigið fé og var heildarafkoma ársins 1.986 millj. kr.
Skýrsla og áritun stjórnar og forstjóra
Ársreikningur samstæðu Sýnar hf. fyrir árið 2021 samanstendur af ársreikningi Sýnar hf. (Sýn eða
félagið) og dótturfélags þess (Endor ehf.) ásamt hlutdeild í sameiginlegum rekstri í Sendafélaginu
ehf., sem vísað er til í heild sem ,,samstæðunnar".
Um Sýn hf.
Sýn hf. veitir einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum alhliða fjarskipta-, fjölmiðla- og
tækniþjónustu í gegnum vörumerkin Vodafone, Stöð 2, Stöð 2+, Stöð 2 Sport, Vísi, Bylgjuna, FM957,
X977 og dótturfélagið Endor ehf. Félagið á í fjölþættu alþjóðlegu samstarfi við Vodafone Group sem
er eitt stærsta og útbreiddasta fjarskiptafyrirtæki heims.
Stefna félagsins er vera nútímalegt þjónustufyrirtæki þar sem viðskiptavinurinn er í fyrirrúmi.
Innviðir félagsins eru skipulagðir og nýttir til veita viðskiptavinum virðisaukandi þjónustu og til
bæta arðsemi. er áhersla á rækta langtíma viðskiptasamband sem byggir á virðingu og
trausti. Kjarninn í stefnunni er upplifun viðskiptavina og er einfaldleikinn þar í fyrirrúmi. Einnig er lögð
áhersla á einfalda reksturinn ásamt ferlum og kerfum innanhúss. Stefna félagsins endurspeglast í
nálgun þess á sjálfbærni í rekstri, góða stjórnarhætti, áhættustýringu, ánægju starfsmanna og
menningu.
Rekstur ársins 2021
Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði var 3.286 millj. kr. samanborið við 161 millj.kr. árið áður og skýrir
söluhagnaður af óvirkum innviðum miklu leyti þennan mun. Ef leiðrétt er fyrir söluhagnaðnum er
rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði um 573 millj. kr. hærri en árið áður.
Fjármagnsgjöld lækka um 115 millj. kr. á milli ára vegna lægri skuldsetningar. Gengishagnaður var 18
millj. kr. árið 2021 samanborið við 205 millj. kr. gengistap árið 2020.
Sala á óvirkum innviðum
Þann 14. desember 2021 lauk sölumeðferð á óvirkum farsímainnviðum félagsins til DigitalBridge
Group Inc. Söluandvirðið 6.946 millj. kr. var greitt fyrir árslok og nam söluhagnaðurinn 6.545 millj. kr.
Samhliða viðskiptunum var gerður langtímaleigusamningur við ÍslandsTurna hf. (dótturfélag
DigitalBridge Inc.) sem tryggir áframhaldandi aðgang félagsins hinum óvirku farsímainnviðum.
Allur virkur farsímabúnaður er áfram í eigu félagsins. Salan styrkir efnahagsreikning samstæðunnar
verulega. Fyrir árslok 2021 nýtti félagið 2.000 millj. kr. til greiða niður langtímalán og um 1.000
millj. kr. til lækkunar á öðrum vaxtaberandi skuldum. Í ársbyrjun 2022 samþykkti stjórn kaup á eigin
bréfum í gegnum öfugt útboð fyrir 1.390 millj. kr. Í framhaldi var virkjuð endurkaupaáætlun en
heildarkaupverð verður ekki hærra en 600 millj. kr. auki mun hluti söluandvirðis vera nýttur til
fjárfestinga í rekstri.
Samkvæmt rekstrarreikningi námu tekjur samstæðunnar af seldum vörum og þjónustu 21.765 millj. kr.
samanborið við 20.944 millj. kr. á árinu 2020 sem er aukning um 4%. Helstu ástæður tekjuaukningar
eru hærri farsíma-, áskrifta- og auglýsingatekjur. Framlegð samstæðunnar á árinu 2021 var 33% á
móti 31% á árinu 2020. Framlegð hækkar á milli ára vegna hækkunar á framlegð hjá móðurfélaginu
m.a. vegna betri nýtingar á fastafjármunum félagsins. Rekstrarkostnaður er svipaður á milli ára.
Hagnaður af sölu óvirkra innviða var 6.545 millj. kr. Í samræmi við reikningsskilastaðla er tekjufærsla
á hluta af söluhagnaðnum frestað. hluti af söluhagnaðnum sem færður er í gegnum rekstur á
söludegi er 2.674 millj. kr. sem frádregnum kostnaði við söluna er 2.552 millj. kr., sjá nánar í
skýringu 25.
Grunnrekstur lagsins hefur batnað til muna frá síðasta ári, til viðbótar við farsæla innviðasölu á
árinu.
Efnahagsreikningur
Fastafjármunir hækka um 545 millj. kr. á milli ára. Leigueignir hækka um 2.822 millj. kr. vegna
langtímaleigusamnings sem gerður var samhliða lu óvirkra innviða en á móti lækka
rekstrarfjármunir vegna innviðasölu. Til viðbótar hefur sala á eignarhlut í færeyska félaginu P/F
20.11.19 (áður Hey) áhrif til lækkunar á fastafjármunum, söluverðið var 52,5 millj. DKK. Veltufjármunir
hækka um 5.630 millj. kr á milli ára sem skýrist af hækkun á handbæru vegna innviðasölu og
hækkun á viðskiptakröfum vegna virðisaukaskatts af innviðasölu en krafa endurspeglast einnig í
hærri skammtímaskuldum, sjá nánar í skýringu 25.
Eiginfjárhlutfall samstæðunnar var 28,9% í árslok samanborið við 27,8% árið áður.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 3 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Mennta- og menningarmálaráðherra veitti félaginu styrk upphæð 82 millj.kr., á grundvelli laga nr.
58/2021, og reglugerðar nr. 770/2021, um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla. Fréttastofa
Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar heldur úti öflugri fréttaþjónustu á öllum þessum þremur miðlum.
Fréttastofan sendir út fréttatíma á Stöð 2 á hverjum degi alla daga ársins og einnig á Bylgjunni. Vísir
er einnig með umfangsmikla fréttaþjónustu alla daga og er orðinn stærsti vefmiðill landsins. auki
eru framleiddir fréttaskýringaþættirnir Kompás, þjóðmálaþátturinn Sprengisandur og
umræðuþátturinn Pallborðið. Pallborðið og Sprengisandur eru einnig sýndir á nýrri sjónvarpsstöð,
Stöð 2 Vísi sem er öllum landsmönnum opin. Reglulega eru ítarlegar fréttaskýringar á Vísi unnar af
fréttamönnum fréttastofunnar og metnaðarfullar greinar um samfélagsmál, stjórnmál og viðskipti.
Í september bauð Stöð 2 upp á ítarlegar umfjallanir um alþingiskosningarnar og stóð
umfangsmikilli kosningavöku á kosningadag. Til viðbótar flutti fréttastofa fréttir í alls um 3.400
fréttatímum á Bylgjunni, daglegum kvöldfréttatímum á Stöð 2 og aukafréttatímum, meðal annars
vegna ákvarðana stjórnvalda í faraldrinum.
Fyrri hluta ársins hafði COVID-19 töluverð áhrif á rekstur og starfsemi fréttastofunnar enda oft á
tíðum bundin fjöldatakmörkunum, sóttkvíum starfsmanna og einangrun. Þetta hafði kostnaðarauka í
för með sér.
Þessi einkarekna fréttastofa hefur gegnt umfangsmiklu hlutverki í fréttaumfjöllun í langan tíma.
Mikilvægi hennar ætti öllum vera ljóst enda eru um 180 þúsund manns sem nýta sér miðla félagins
á hverjum degi.
Óvissuþættir og ytra umhverfi
Samkvæmt málaskrá ríkisstjórnarinnar stendur til endurflytja frumvarp til nýrra fjarskiptalaga, en
heildarendurskoðun laganna hefur ekki náð fram ganga á ðustu þingum. Nái frumvarpið fram
ganga gæti Sýn hf. þurft inna af hendi 325 millj.kr. í tengslum við endurúthlutun tíðna á árunum
2022-2023. Sýn hf. hefur andmælt þessum áformum í umsögn sem félagið hefur sent hlutaðeigandi
þingnefnd á þeim grundvelli um sértæka skattlagningu verði ræða sem vafi leiki á
samræmist meginreglum skattaréttar um jafnræði, sem og eignaréttarákvæðum stjórnarskrár.
Áherslur stjórnenda í COVID-19 faraldrinum hafa verið lágmarka áhrif á þjónustu við viðskiptavini
og tryggja ekki verði röskun á rekstri og viðhaldi mikilvægra innviða sem standa undir þjónustu
félagsins. Félagið þjónar í dag fyrirtækjum og opinberum aðilum sem mörg hver gegna
samfélagslega mikilvægu hlutverki, m.a. tengt íslenska heilbrigðiskerfinu, almannavörnum,
samgöngum og fjármálastarfsemi ásamt því veita fjölda fyrirtækja fjarskiptaþjónustu sem er
kerfislega mikilvæg í rekstri þeirra. auki hafa aðgerðir til lágmarka hættu á smiti á meðal
viðskiptavina og starfsmanna haldið áfram.
Rekstur á tímum COVID-19
Áhrif COVID-19 faraldursins árið 2021 voru mun minni en árið áður. Auglýsingatekjur hafa tekið við
sér og eru sambærilegar og fyrir faraldurinn. Enn gætir þó áhrifa á tekjur af reiki vegna færri
ferðamanna á landinu.
Skýrsla og áritun stjórnar og forstjóra frh.:
Efnahagsreikningur frh.:
Sjóðstreymi
Handbært frá rekstri var 5.017 millj. kr. samanborið við 5.912 millj. kr árið áður.
Fjárfestingarhreyfingar voru jákvæðar um 4.238 millj. kr. sem skýrist af sölu á óvirkum innviðum og
sölu á eignarhlut í færeyska félaginu P/F 20.11.19 (áður Hey). Fjárfestingar í varanlegum
rekstrarfjármunum og óefnislegum eignum árið 2021 voru 1.214 millj. kr á móti 1.049 millj. kr. á árinu
2020 sem skýrist mestu af hærri fjárfestingum í innri kerfum með það markmiði bæta
þjónustu við viðskiptavini og auka sjálfvirkni. Fjárfestingar í sýningarréttum voru sambærilegar á milli
ára. Vaxtaberandi skuldir voru greiddar niður um 4.796 millj. kr. á árinu og var hluti af söluverði
vegna innviðasölu og vegna sölu á eignarhlut í færeyska félaginu P/F 20.11.19 (áður Hey) nýttur til
þess. Árið 2021 nam greiðsla vegna leiguskuldbindinga 1.106 millj. kr.
Langtímaskuldir hækka um 2.376 millj. kr. á milli ára. Leiguskuldbindingar í heild aukast um 6.833
millj. kr. vegna langtímaleigusamnings sem gerður var samhliða innviðasölunni. Hins vegar lækka
vaxtaberandi langtímaskuldir um 4.527 millj. kr. á milli ára þar sem greidd voru niður lán í kjölfar
innviðasölu og sölu á færeyska félaginu P/F 20.11.19 (áður Hey). Skammtímaskuldir jukust um 1.459
millj. kr. sem skýrist helst af skuld vegna virðisaukaskatts af innviðasölu sem endurspeglast á móti í
hærri viðskiptakröfum. Sjá nánar í skýringu 25. Bæði skuldin og krafan voru greiddar í byrjun árs
2022.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 4 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Nafn
Fjöldi
hluta
31.12.2021
(´000)
hlutur %
31.12.2021
Fjöldi
hluta
31.12.2020
(´000)
hlutur %
31.12.2020
Gildi - lífeyrissjóður
33.441 11,3% 37.736 12,7%
Lífeyrissjóður verslunarmanna
30.822 10,4% 31.822 10,7%
Ursus ehf.
27.147 9,2% 27.147 9,2%
Kvika banki hf.
23.696 8,0% 27.491 9,3%
Arion banki hf.
21.885 7,4% 18.722 6,3%
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins A deild
18.600 6,3% 18.600 6,3%
Birta lífeyrissjóður
15.701 5,3% 27.362 9,2%
Akta Stokkur hs.
11.450 3,9% 0 0,0%
Frostaskjól ehf.
7.486 2,5% 7.486 2,5%
Festa - lífeyrissjóður
7.352 2,5% 8.630 2,9%
197.581 66,7% 204.996 69,2%
Aðrir hluthafar
98.860 33,3% 91.445 30,8%
Samtals útistandandi hlutir
296.441 100,0% 296.441 100,0%
Skýrsla og áritun stjórnar og forstjóra frh.:
Óvissuþættir og ytra umhverfi frh.:
Hlutafé og samþykktir
Útgefið hlutafé félagsins nam í árslok 2.964 millj. kr. Hver hlutur er 10 krónur nafnverði. Hlutaféð er
í einum flokki sem skráður er á hlutabréfamarkað Nasdaq Iceland. Allir hlutir njóta sömu réttinda.
Eigendur hluta í félaginu eiga rétt til arðs í hlutfalli við eign sína við arðsúthlutun.
Stjórn gerir tillögu um ekki verði greiddur arður vegna ársins 2021. Hins vegar hefur félagið
heimild til kaupa allt 10% af eigin hlutum í þeim tilgangi koma á viðskiptavakt með hluti í
félaginu og/eða til setja upp formlega endurkaupaáætlun. Í ársbyrjun 2022 ákvað stjórn setja í
gang endurkaupaáætlun í þeim tilgangi lækka útgef hlutafé lagsins. Endurkaupaáætlunin hófst
með öfugu útboði þann 7. janúar 2022 sem lauk 9. janúar 2022. Keypti félagið 20.750.000 hluti eða
um 7% af útgefnu hlutafé fyrir 1.390 millj. kr. Til viðbótar voru regluleg endurkaup sett í gang þann 12.
janúar 2022 og búist er við þeim ljúki fyrir 3. mars 2022. Munu þessi endurkaup nema hámarki
8.500.000 hlutum eða 600 millj. kr.
Á aðalfundi félagsins þann 19. mars 2021 var samþykkt arðgreiðslustefna fyrir félagið. Stefnt er því
greiða hluthöfum arð og/eða framkvæma endurkaup eigin hluta sem nemur 30-60% af hagnaði
eftir skatta í samræmi við gildandi lög og reglur hverju sinni. Við mótun tillagna um arðgreiðslu
og/eða kaup á eigin hlutum skal stjórn taka tillit til; markmiða fjárstýringastefnu félagsins,
markaðsaðstæðna og fjárfestingarþarfar félagsins.
Hluthafar í árslok 2021 voru 326 (2020: 296). Eftirfarandi tafla sýnir 10 stærstu hluthafa við árslok
2021 og breytingar á atkvæðahlutdeild þeirra á árinu:
Félagið á engin eigin bréf í árslok 2021. Nánari upplýsingar um atriði tengd hlutafé er finna í
skýringu 21. Viðbótarupplýsingar um hluthafa má nálgast á vefsíðu Sýnar hf. www.syn.is
Í frumvarpinu er einnig finna í 87. gr. áform, sem heimila stjórnvöldum inngrip í val Sýnar hf. á
birgjum við uppbyggingu farneta, þ.m.t. 5G uppbyggingar. fengnum umsögnum dóms- og
utanríkisráðherra, getur ráðherra fjarskiptamála kveðið á um í reglugerð búnaður í tilteknum
hlutum innlendra farneta, sem teljast viðkvæmir með tilliti til almannahagsmuna og öryggis ríkisins,
skuli í heild eða ákveðnu hlutfalli vera frá framleiðanda í ríki sem Ísland á öryggissamstarf við eða
ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins. Sýn hf. hefur andmælt þessum áformum í umsögn til Alþingis
og bent á þau beinist helsta birgja félagsins; Huawei. Vodafone Group telur takmarkanir á
notkun naðar Huawei séu ekki út af öryggi heldur pólitískum ástæðum. Fyrirliggjandi frumvarp
getur leitt til skertrar samkeppnisstöðu, hærra verðs frá birgjum og hamlað nýsköpun. Er því lagt til í
umsögn Sýnar reglugerð ráðherra verði eingöngu sett fenginni umsögn Póst og
Fjarskiptastofnunar og að höfðu samráði við hagsmunaaðila þar sem í grunninn verði byggt á faglegu
áhættumati. óvissa sem uppi er um hvort og með hvaða hætti þetta ákvæði frumvarpsins nái fram
ganga hefur þegar haft neikvæð áhrif á uppbyggingaráform félagsins á 5G farnetum. Mikilvægt
er að þessari óvissu verði eytt hið fyrsta.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 5 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Yfirlýsing
Í stjórn
Hjörleifur Pálsson, stjórnarformaður
Tanya Zharov, varaformaður
Páll Gíslason
Petrea Ingileif Guðmundsdóttir
Sigríður Vala Halldórsdóttir
Forstjóri
Heiðar Guðjónsson
Skýrsla og áritun stjórnar og forstjóra frh.:
Stjórn og forstjóri Sýnar hf. hafa í dag fjallað um og afgreitt samstæðuársreikning félagsins fyrir árið
2021 og staðfesta hann með undirritun sinni.
Reykjavík, 16. febrúar 2022
Stjórnarhættir og ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Stjórn Sýnar hf. leitast við viðhalda góðum stjórnarháttum og fylgja leiðbeiningum um
stjórnarhætti fyrirtækja sem voru endurútgefin árið 2021 af Viðskiptaráði Íslands, Kauphöllinni
(Nasdaq OMX Iceland) og Samtökum atvinnulífsins. n hf. varð fyrst skráðra félaga á
hlutabréfamarkaði á Íslandi til koma á fót tilnefningarnefnd og starfsreglum fyrir hana haustið
2014. Hlutverk nefndarinnar er tilnefna frambjóðendur til stjórnarsetu í félaginu fyrir aðalfund þess
og við þá vinnu taka mið af heildarhagsmunum hluthafa. Markmiðið er stuðla aukinni
fagmennsku, gagnsæi og skilvirkni við myndun stjórnar Sýnar hf. hverju sinni. Félagið er m skráð
hlutabréf í Kauphöllinni og ber því fylgja leiðbeiningum um stjórnarhætti samkvæmt reglum
Kauphallarinnar sem hægt er að nálgast á vef hennar.
Starfsemi Sýnar hf. fellur undir ákvæði laga um ársreikninga um ófjárhagslegar upplýsingar þar sem
m.a. eru gerðar kröfur um fjallað um stöðu og áhrif félagsins í tengslum við umhverfismál,
félagslega þætti og stjórnarhætti. Þær upplýsingar ásamt upplýsingum um áhættustefnu og stjórn
má finna í viðaukum með ársreikningnum.
Í ársskýrslu félagsins síðan m.a. finna ítarlegri upplýsingar um ófjárhagslega mælikvarða, lýsingu á
viðskiptalíkani félagsins, stefnu um samfélagsábyrgð, umhverfis- og mútumál og umhverfisuppgjör
félagsins.
Samkvæmt bestu vitneskju stjórnar og forstjóra er ársreikningur samstæðunnar í samræmi við
alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og
viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum gum og reglum um ársreikninga skráðra félaga. Er það
álit stjórnar og forstjóra ársreikningurinn gefi glögga mynd af eignum, skuldum og fjárhagsstöðu
samstæðunnar 31. desember 2021 ásamt rekstrarafkomu hennar og breytingu á handbæru á árinu
2021. Jafnframt er það álit stjórnar og forstjóra ársreikningurinn og skýrsla stjórnar fyrir árið 2021
gefi glöggt yfirlit um árangur af rekstri samstæðunnar, stöðu hennar og þróun og lýsi helstu
áhættuþáttum sem samstæðan býr við.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 6 Fjárhæðir eru í millj. kr.
* Búið er að leiðrétta EBITDA samstæðunnar 2021 fyrir söluhagnaði vegna innviðasölu og kostnaði við söluna.
**Frjálst fjárflæði samanstendur af handbæru frá rekstri fyrir vexti og tekjuskatt frádregnum
fjárfestingahreyfingum. Kaup á rekstri og eignahlutum er undanskilið þar sem það tengist ekki
endurfjárfestingaþörf samstæðunnar.
21.765
20.944
2021 2020
HEILDARTEKJUR
6.432
5.739
2021 2020
AÐLÖGUÐ EBITDA OG
AÐLAGAÐ EBITDA
HLUTFALL*
29,6%
27,4%
2.100
-405
2021 2020
AFKOMA
1.474
9.653
2021 2020
HREINAR VAXTABERANDI
SKULDIR ÁN
LEIGUSKULDBINDINGAR
1.214
1.049
2021 2020
FJÁRFESTINGAR
(ÁN SÝNINGARÉTTA)
2.541
2.511
2021 2020
FJÁRFESTINGAR Í
SÝNINGARÉTTI
5.017
5.912
2021 2020
HANDBÆRT FÉ FRÁ REKSTRI
9.853
3.210
2021 2020
FRJÁLST FJÁRFLÆÐI**
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 7 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Til stjórnar og hluthafa Sýnar hf.
Álit okkar er í samræmi við þær upplýsingar sem koma fram í endurskoðunarskýrslu okkar til
endurskoðunarnefndar Sýnar hf. í samræmi við 11. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 537/2014.
Við teljum að við endurskoðunina höfum við aflað nægilegra og viðeigandi gagna til að byggja álit okkar á.
Endurskoðunaraðgerðir okkar voru miðaðar því
leggja mat á hönnun, innleiðingu og virkni viðeigandi
tölvueftirlitsþátta sem tengjast tekjuskráningu ásamt því
beita gagnaendurskoðunaraðgerðum með það
markmiði sannreyna tilvist, nákvæmni og heild
tekjuskráningar. Í þessari vinnu fólst m.a. eftirfarandi:
Frekari upplýsingar um tekjustrauma félagsins
sjá í skýringu 4 með
samstæðuársreikningnum.
Prófanir á tekjuskráningu félagsins með greiningartóli
þar sem tekjufærslur eru greindar og óvenjulegar færslur
teknar til frekari skoðunar.
Tekjuskráning félagsins er umfangsmikil og
byggir á miklu magni færslna úr ýmsum kerfum.
Af þessum ástæðum er tekjuskráning ein af
megináherslum í endurskoðuninni.
Yfirferð á innra eftirliti félagsins vegna tekjuskráningar
og prófanir á eftirlitsþáttum í upplýsingakerfum ásamt
prófunum á öðrum mikilvægum eftirlitsþáttum tengdum
tekjuskráningu.
Skoðun á flæði milli tekju- og fjárhagskerfa og
afstemmingum á milli kerfanna.
Skoðanir á aðgangsheimildum starfsmanna í
fjárhagskerfi og ferlinu í kringum breytingar á kerfinu.
Áritun óháðra endurskoðenda
Álit
Það er álit okkar að samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu félagsins á árinu 2021, efnahag þess
31. desember 2021 og breytingu á handbæru á árinu 2021, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins
og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur í lögum um ársreikninga.
Við höfum endurskoðað meðfylgjandi samstæðuársreikning Sýnar hf. fyrir árið 2021. Samstæðuársreikningurinn
hefur geyma rekstrarreikning, yfirlit um heildarafkomu, efnahagsreikning, yfirlit um breytingu á eigin fé,
yfirlit um sjóðstreymi, upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar.
Grundvöllur fyrir áliti
Endurskoðað var í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt þeim stöðlum er
nánar lýst í kaflanum um ábyrgð endurskoðanda hér að neðan. Við erum óháð Sýn hf. í samræmi við alþjóðlegar
siðareglur fyrir endurskoðendur sem og rar siðareglur sem eru viðeigandi við endurskoðun á Íslandi, og
höfum við uppfyllt ákvæði þeirra reglna. Þar með talið, í samræmi við okkar bestu þekkingu, höfum við ekki
veitt Sýn hf., eða þar sem við á, móðurfélagi þess eða dótturfélögum innan Evrópusambandsins, óheimilaða
þjónustu sem um getur í 1. mgr. 5. gr reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 537/2014.
Megináherslur við endurskoðunina
Megináherslur við endurskoðunina eru þau atriði, sem okkar faglega mati, hafa mesta þýðingu fyrir
endurskoðun okkar á samstæðuársreikningi félagsins árið 2021. Þessi atriði voru yfirfarin við endurskoðun á
samstæðuársreikningnum og til hliðsjónar við ákvörðun á viðeigandi áliti á honum. Í áritun okkar látum
við ekki í ljós sérstakt álit á hverju þeirra fyrir sig.
Megináherslur við endurskoðun Hvernig við endurskoðuðum megináherslur
Tekjuskráning
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 8 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Hvernig við endurskoðuðum megináherslurMegináherslur við endurskoðun
Megináherslur við endurskoðun Hvernig við endurskoðuðum megináherslur
Viðskiptavild
Yfirferð á forsendum fyrir áætluðum framtíðarvexti
loknu spátímabili.
Við endurskoðun viðskiptavildar fórum við ásamt
verðmatssérfræðingum okkar yfir virðisrýrnunarpróf
stjórnenda félagsins. Við fórum yfir þá ferðafræði sem
beitt er við framkvæmd virðisrýrnunarprófsins og hvort
breytingar hafi orðið á henni á milli ára. Við yfirferð okkar
á virðisrýrnunarprófinu framkvæmdum við m.a.
eftirfarandi vinnu:
Áritun óháðra endurskoðenda, frh.:
Sala og endurleiga á óvirkum farsímainnviðum
• Yfirferð á reiknilíkani félagsins og áreiðanleika þess.
Yfirferð á forsendum í áætlunum stjórnenda sem eru til
grundvallar á núvirtu framtíðarsjóðstreymi og hvort þær
séu raunhæfar.
• Yfirferð á frávikum frá áætlunum fyrri ára.
Yfirferð yfir ávöxtunarkröfu (WACC) og samanburður á
ávöxtunarkröfu við markaðsforsendur.
Á árinu seldi félagið óvirka farsímainnviði til
DigitalBridge Group Inc. Söluverðið nam um 6,95
milljörðum króna, bókfært verð seldra eigna nam
um 0,4 milljörðum króna og nam söluhagnaðurinn
því um 6,5 milljörðum króna.
Við skoðun okkar á sölu á óvirkum farsímainnviðum
höfum við meðal annars framkvæmt eftirfarandi prófanir:
Yfirferð á samningum á milli aðila og mat lagt á
viðeigandi reikningshaldslega meðferð út frá forsendum
samninga.
Yfirferð á skýringu 25 m tilliti til þess hvort hún
uppfyllir kröfur IFRS 16.
Viðskiptavild félagsins nemur 8.888 millj. kr. í
árslok.
Virði viðskiptavildar er háð mati stjórnenda á
forsendum um áætlað framtíðarsjóðstreymi
sjóðskapandi einingar og öðrum forsendum sem
notaðar eru við núvirðingu áætlaðs sjóðstreymis.
Þar sem viðskiptavild er verulegur liður í
efnahagsreikningi félagsins og háð mati
stjórnenda teljum við mat hennar eina af
megináherslum við endurskoðunina.
Nánari umfjöllun um viðskiptavildina er finna í
skýringu 13 með samstæðuársreikningnum.
Endurútreikning á útreikningum stjórnenda og yfirferð á
fjárhagsfærslum.
Viðskiptin eru flokkuð sem sala- og endurleiga í
samræmi við IFRS 16 Leigusamningar. Samkvæmt
kröfum staðalsins er hluta söluhagnaðar frestað
yfir líftíma leigusamnings og er hann því færður
annars vegar til lækkunar á leigueign og hins
vegar tekjufærður í rekstrarreikningi.
Tekjufærður söluhagnaður í rekstri nam um 2,55
milljörðum króna.
Fjárhæð viðskiptanna er umtalsverð og
reikningshaldsleg meðferð þeirra flókin og háð
mati stjórnenda og því teljum við þau eina af
megináherslum við endurskoðunina.
Nánari umfjöllun um söluna á óvirkum
farsímainnviðum er finna í skýringu 25 með
samstæðuársreikningnum.
Mat lagt á forsendur sem stjórnendur gðu til
grundvallar á útreikningum sínum.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 9 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Ábyrgð stjórnar og forstjóra á samstæðuársreikningnum
Metum hvort reikningsskilaaðferðir sem notaðar eru, og tengdar skýringar, séu viðeigandi og hvort
reikningshaldslegt mat stjórnenda sé raunhæft.
Ályktum um notkun stjórnenda á forsendunni um rekstrarhæfi og metum á grundvelli endurskoðunarinnar
hvort verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi eða hvort aðstæður séu til staðar sem gætu valdið verulegum
efasemdum um rekstrarhæfi. Ef við teljum verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi ber okkur vekja sérstaka
athygli á viðeigandi skýringum samstæðuársreikningsins í áritun okkar. Ef slíkar skýringar eru ófullnægjandi
þurfum við víkja frá fyrirvaralausri áritun. Niðurstaða okkar byggir á endurskoðunargögnum sem aflað er
fram dagsetningu áritunar okkar. Engu síður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni valdið óvissu um
rekstrarhæfi félagsins.
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við alþjóðlega
reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðbótar kröfur í lögum um
ársreikninga. Stjórn og forstjóri eru einnig ábyrg fyrir því innra eftirliti sem nauðsynlegt er varðandi gerð og
framsetningu samstæðuársreikningsins, þannig hann án verulegra annmarka, hvort sem er vegna
sviksemi eða mistaka.
Ábyrgð endurskoðenda á endurskoðun samstæðuársreiknings
Markmið okkar er afla nægjanlegrar vissu um samstæðuársreikningurinn án verulegra annmarka, hvort
sem er af völdum sviksemi eða mistaka og að gefa út áritun sem felur í sér álit okkar.
Nægjanlega vissa er þó ekki trygging þess endurskoðun sem er framkvæmd í samræmi við alþjóðlega
endurskoðunarstaðla muni uppgötva allar verulegar skekkjur séu þær til staðar. Skekkjur geta orðið vegna
mistaka eða sviksemi og eru álitnar verulegar ef þær gætu haft áhrif á fjárhagslega ákvarðanatöku notenda
samstæðuársreikningsins, einar og sér eða samanlagðar.
Við gerð samstæðuársreikningsins eru stjórn og forstjóri ábyrg fyrir því meta rekstrarhæfi Sýnar hf. Ef við á,
skulu stjórn og forstjóri setja fram viðeigandi skýringar um rekstrarhæfi og hvers vegna þau ákváðu beita
forsendunni um rekstrarhæfi við gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins, nema stjórn og forstjóri hafi
ákveðið að leysa félagið upp eða hætta starfsemi, eða hafa enga aðra raunhæfa möguleika en að gera það.
Endurskoðun okkar í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla byggir á faglegri dómgreind og beitum við
faglegri tortryggni í gegnum endurskoðunina. Við framkvæmum einnig eftirfarandi:
Greinum og metum hættuna á verulegri skekkju í samstæðuársreikningnum, hvort sem er vegna mistaka eða
sviksemi, hönnum og framkvæmum endurskoðunaraðgerðir til bregðast við þeim hættum og öflum
endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og viðeigandi til byggja álit okkar á. Hættan á uppgötva ekki
verulega skekkju vegna sviksemi er meiri en uppgötva ekki skekkju vegna mistaka, þar sem sviksemi getur
falið í sér samsæri, skjalafals, misvísandi framsetningu samstæðuársreiknings, einhverju viljandi sleppt eða
að farið sé framhjá innri eftirlitsaðgerðum.
Öflum skilnings á innra eftirliti, sem snertir endurskoðunina, í þeim tilgangi hanna viðeigandi
endurskoðunaraðgerðir, en ekki í þeim tilgangi að veita álit á virkni innra eftirlits félagsins.
Metum í heild sinni hvort samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og
atburðum, metum framsetningu, uppbyggingu, innihald og þar með talið skýringar við samstæðuársreikninginn
með tilliti til glöggrar myndar.
Öflum fullnægjandi endurskoðunargagna, vegna fjárhagsupplýsinga eininga innan samstæðunnar, til geta
látið í ljós álit á samstæðuársreikningi. Við erum ábyrg fyrir skipulagi, umsjón og framgangi endurskoðunar
samstæðunnar. Við berum ein ábyrgð á áliti okkar.
Í tengslum við endurskoðun okkar, berum við ábyrgð á lesa ofangreindar aðrar upplýsingar og skoða hvort
þær séu í verulegu ósamræmi við samstæðuársreikninginn eða þá þekkingu sem við höfum aflað við
endurskoðunina. Ef við komumst þeirri niðurstöðu, byggt á þeirri vinnu sem við höfum framkvæmt, það
séu verulegar skekkjur í öðrum upplýsingum sem við fengum fyrir áritunardag ber okkur skýra frá því. Það
er ekkert sem við þurfum að skýra frá hvað þetta varðar.
Í samræmi við ákvæði 2. mgr. 104 gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga staðfestum við samkvæmt okkar bestu
vitund í skýrslu stjórnar sem fylgir samstæðuársreikningi þessum eru veittar þær upplýsingar sem þar ber
veita í samræmi við lög um ársreikninga og koma ekki fram í skýringum.
Stjórn og forstjóri bera ábyrgð á öðrum upplýsingum. Aðrar upplýsingar samanstanda af skýrslu stjórnar,
stjórnarháttayfirlýsingu, ófjárhagslegum upplýsingum og ársfjórðungsyfirliti.
Álit okkar á samstæðuársreikningnum nær ekki yfir aðrar upplýsingar og við látum ekki í ljós staðfestingu eða
ályktun, í neinu formi, vegna þeirra ef frá er talin staðfesting varðandi skýrslu stjórnar sem fram kemur hér
fyrir neðan.
Aðrar upplýsingar
Áritun óháðra endurskoðenda, frh.:
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 10 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Jafnframt því sinna skyldum okkar sem kjörnir endurskoðendur félagsins hefur Deloitte veitt félaginu ýmsa
aðra heimilaða þjónustu svo sem könnun árshlutareiknings, aðra staðfestingarvinnu og skattaráðgjöf. Deloitte
hefur til staðar innri ferla til tryggja óhæði sitt áður en við tökum okkur önnur verkefni. Deloitte hefur
staðfest skriflega við endurskoðunarnefndina að við erum óháð Sýn hf.
Deloitte var kjörið endurskoðandi Sýnar hf. á aðalfundi félagsins þann 19. mars 2021. Deloitte hefur verið
endurskoðandi Sýnar hf. síðan á aðalfundi félagsins árið 2016.
Við höfum einnig lýst því yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd við höfum uppfyllt skyldur siðareglna um
óhæði og höfum miðlað til þeirra upplýsingum um tengsl eða önnur atriði sem gætu gulega haft áhrif á
óhæði okkar og þar sem viðeigandi er, hvaða varnir við höfum sett til að tryggja óhæði okkar.
Steina Dröfn Snorradóttir
endurskoðandi
Okkur ber skylda til upplýsa stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og
tímasetningu endurskoðunarinnar og veruleg atriði sem komu upp í endurskoðun okkar, þar á meðal verulega
annmarka á innra eftirlit sem komu fram í endurskoðuninni, ef við á.
Af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um, lögðum við mat á hvaða atriði
höfðu mesta þýðingu í endurskoðuninni á yfirstandandi ári og eru það megináherslur í endurskoðuninni. Við
lýsum þessum atriðum í áritun okkar nema lög og reglur leyfi ekki upplýst um slík atriði eða í
undantekningartilfellum þegar endurskoðandinn metur ekki skuli upplýsa um viðkomandi atriði þar sem
neikvæðar afleiðingar upplýsinganna eru taldar vega þyngra en almannahagsmunir.
Reykjavík, 16. febrúar 2022.
Deloitte ehf.
Ábyrgð endurskoðenda á endurskoðun samstæðuársreiknings frh.:
Áritun óháðra endurskoðenda, frh.:
endurskoðandi
Jóhann Óskar Haraldsson
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 11 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Skýr.
2021 2020*
4 21.765 20.944
5 ( 14.672) ( 14.436)
7.093 6.508
25 2.552 -
6 ( 6.359) ( 6.347)
3.286 161
22 23
( 613) ( 728)
Gengismunur 18 ( 205)
8 ( 573) ( 910)
14 ( 251) 98
2.462 ( 651)
17 ( 362) 246
2.100 ( 405)
22 7,1 ( 1,4)
2021 2020
2.100 ( 405)
Þýðingarmunur ( 114) 156
Heildarafkoma ársins 1.986 ( 249)
* Samanburðarfjárhæðum hefur verið breytt, sjá nánar í skýringu 3
** Þynntur hagnaður (tap) á hlut er það sama og hagnaður (tap) á hlut.
Rekstrarreikningur
Seldar vörur og þjónusta
Kostnaðarverð seldra vara og þjónustu
Hagnaður (tap) fyrir tekjuskatt
Framle
Hagnaður af sölu óvirkra innviða
Rekstrarhagnaður
Fjármunatekjur
Hrein fjármagnsgjöld
Rekstrarkostnaður
Fjármagnsgjöld
Tekjuskattur
Hagnaður (tap) ársins
Áhrif hlutdeildarfélaga
Hagnaður (tap) á hlut**
Yfirlit um heildarafkomu
Hagnaður (tap) ársins
Liðir sem gætu síðar verið færðir í rekstrarreikning
Skýringar á bls. 16-37 eru óaðskiljanlegur hluti ársreiknings samstæðunnar.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 12 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Skýr.
31.12.2021 31.12.2020
Leigueignir 9 8.049 5.227
10 3.212 3.818
Viðskiptavild 13 8.888 8.932
Aðrar óefnislegar eignir 13 4.469 4.403
Eignahlutir í félögum 14 62 1.398
Tekjuskattsinneign 18 26 383
24.706 24.161
Sýningarréttir 15 1.762 1.876
19 356 241
20 5.463 3.217
4.214 831
11.795 6.165
- 536
36.501 30.862
2.964 2.964
2.465 2.465
69 310
5.037 2.810
21 10.535 8.549
23 4.965 9.492
Leiguskuldbindingar 9 11.393 4.507
Aðrar langtímaskuldir 29 180 166
18 19 16
16.557 14.181
23 723 992
Leiguskuldbindingar 9 1.206 1.259
24 7.480 5.699
Skammtímaskuldir samtals 9.409 7.950
Skuldir sem tengjast eignum sem flokkaðar eru til sölu - 182
25.966 22.313
36.501 30.862
Skýringar á bls. 16-37 eru óaðskiljanlegur hluti ársreiknings samstæðunnar.
Handbært fé
Tekjuskattsskuldbinding
Langtímaskuldir samtals
Skammtímaskuldir
Vaxtaberandi skuldir
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir
Skuldir samtals
Yfirverðsreikningur hlutafjár
Annað eigið fé
Óráðstafað eigið fé
Eigið fé
Langtímaskuldir
Vaxtaberandi skuldir
Eignir samtals
Eignir flokkaðar til sölu
Eigið fé
Hlutafé
Veltufjármunir samtals
Birgðir
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur
Eigið fé og skuldir samtals
Efnahagsreikningur
Fastafjármunir
Fastafjármunir samtals
Veltufjármunir
Rekstrarfjármunir
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 13 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Þýðingar- Bundinn Óráðstafað Eigið fé
Hlutafé Yfirverð munur reikningur eigið samtals
Eigið fé 1.1.2020 2.964 2.465 7 105 3.257 8.798
Tap ársins - - - - ( 405) ( 405)
Þýðingarmunur - - 156 - - 156
Heildarafkoma ársins 0 0 156 0 ( 405) ( 249)
Hagnaður hlutd.fél. og
dótturfél. umfram arðgr.
- - - 42 ( 42) 0
Eigið fé 31.12.2020 2.964 2.465 163 147 2.810 8.549
Eigið fé 1.1.2021 2.964 2.465 163 147 2.810 8.549
Hagnaður ársins - - - - 2.100 2.100
Þýðingarmunur - - ( 114) - - ( 114)
Heildarafkoma ársins 0 0 ( 114) 0 2.100 1.986
Hagnaður hlutd.fél. og dótturfél.
umfram arðgr.
- - - ( 127) 127 0
Eigið fé 31.12.2021 2.964 2.465 49 20 5.037 10.535
Skýringar á bls. 16-37 eru óaðskiljanlegur hluti ársreiknings samstæðunnar
2021
Eiginfjáryfirlit
2020
Annað eigið fé
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 14 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Skýr. 2021 2020
2.100 ( 405)
11 5.698 5.578
Söluhagnaður vegna innviðasölu 25 ( 2.552) -
8 573 910
Áhrif hlutdeildarfélaga 14 251 ( 98)
17 362 ( 246)
6.432 5.739
19 ( 117) 148
20 ( 653) 156
24 ( 65) 583
5.597 6.626
22 23
( 602) ( 726)
Greiddur tekjuskattur - ( 10)
5.017 5.912
25 6.946 -
Sala eignarhluta 1.065 -
Keyptir eignarhlutir ( 18) ( 100)
Fenginn arður 14 - 144
10 ( 400) ( 544)
13 ( 814) ( 505)
Fjárfesting í sýningarrétti 15 ( 2.541) ( 2.511)
4.238 ( 3.516)
( 3.161) ( 683)
( 1.635) ( 420)
( 1.106) ( 1.135)
( 5.902) ( 2.238)
3.353 159
831 634
Gengisbreyting á handbæru fé og þýðingarmunur 29 38
4.214 831
Handbært fé í byrjun ársins
Handbært fé í lok ársins
Fjármögnunarhreyfingar
Breyting á handbæru fé
Afborganir vaxtaberandi skulda
Rekstrarlán, breyting
Fjármögnunarhreyfingar samtals
Afborgun leiguskuldbindinga
Fjárfesting í rekstrarfjármunum
Fjárfesting í óefnislegum eignum
Fjárfestingahreyfingar samtals
Fjárfestingahreyfingar
Sala á óvirkum farsímainnviðum
Handbært fé frá rekstri
Innborgaðar vaxtatekjur
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir, breyting
Greidd vaxtagjöld
Sjóðstreymisyfirlit
Hagnaður (tap) ársins samkvæmt rekstrarreikningi
Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á sjóðstreymi:
Skýringar á bls. 16-37 eru óaðskiljanlegur hluti ársreiknings samstæðunnar
Tekjuskattur
Veltufé frá rekstri
Birgðir, breyting
Handbært fé frá rekstri fyrir vexti og tekjuskatt
Afskriftir
Hrein fjármagnsgjöld
Breyting á rekstrartengdum eignum og skuldum:
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur, breyting
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 15 Fjárhæðir eru í millj. kr.
1.
Félag
2.
Reikningsskilin
a.
Grundvöllur reikningsskilanna
b.
Dótturfélög
2021 2020
Endor ehf. 100% 100% EUR
100% 100% SEK
100% 100% EUR
c.
Sameiginlegur rekstur
EC Germany GmbH
Eignarhlutur
Starfrækslu-
gjaldmiðill
Dótturfélög Sýnar hf. voru þrjú í árslok og eru eftirfarandi:
Skýringar
Sýn hf. ("félagið") er íslenskt hlutafélag. Höfuðstöðvar félagsins eru Suðurlandsbraut 8, Reykjavík,
Ísland. Sýn hf. veitir einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum alhliða fjarskipta-, fjölmiðla- og
tækniþjónustu í gegnum vörumerkin Vodafone, Stöð 2, Stöð 2+, Stöð 2 Sport, Vísi, Bylgjuna, Fm957,
X977 og dótturfélagið Endor ehf. Félagið á í fjölþættu alþjóðlegu samstarfi við Vodafone Group sem er
eitt stærsta og útbreiddasta fjarskiptafyrirtæki heims. Samstæðuársreikningur félagsins fyrir árið 2021
hefur geyma ársreikning félagsins og dótturfélaga þess og hlutdeild í sameiginlegum rekstri í
Sendafélaginu ehf., sem vísað er til í heild sem ,,samstæðunnar".
Til auka upplýsingagildi samstæðuársreikningsins eru skýringar við hann birtar á grundvelli þess
hversu viðeigandi og mikilvægar þær eru fyrir lesandann. Það þýðir upplýsingar sem metnar eru
hvorki mikilvægar né viðeigandi fyrir notanda reikningsskilanna eru ekki birtar í skýringum.
Þessi hluti samstæðuársreikningsins inniheldur upplýsingar um grundvöll reikningsskila samstæðunnar.
Ítarlegri upplýsingar um reikningsskilaaðferðir samstæðunnar eru veittar undir hverjum lið í skýringum.
Ársreikningur samstæðunnar er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS), eins og þeir
hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum lögum og
reglum um ársreikninga skráðra félaga. Reikningsskilareglum samstæðunnar hefur verið beitt með
samræmdum hætti á milli ára. Samstæðuársreikningurinn hefur geyma ársreikning Sýnar hf. og
dótturfélagsins Endor ehf. ásamt hlutdeild í sameiginlegum rekstri í Sendafélaginu ehf.
Dótturfélög eru þau félög sem félagið fer m yfirráð yfir. Félagið fer með yfirráð þegar það ber áhættu
eða hefur ávinning af breytilegri arðsemi af hlutdeild sinni í félaginu og getur haft áhrif á arðsemina
vegna yfirráða sinna. Reikningsskil dótturfélaga eru innifalin í samstæðuársreikningnum frá því yfirráð
nást og þar til þeim lýkur.
EC Sweden AB.
Viðskipti milli félaga innan samstæðunnar, stöður milli þeirra og óinnleystar tekjur og gjöld sem myndast
hafa í viðskiptum milli félaganna eru felld út við gerð ársreiknings samstæðunnar.
Sendafélagið ehf. var stofnað um sameiginlegan rekstur á farsímadreifikerfum Sýn hf. og Nova ehf.
Hvort félag um sig á 50% hlut í Sendafélaginu ehf. og er hlutur samstæðunnar í hverjum lið rekstrar og
efnahags í Sendafélaginu ehf. færður í ársreikning samstæðunnar línu fyrir línu.
Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum eru í starfrækslugjaldmiðla einstakra samstæðufélaga á gengi
viðskiptadags. Peningalegar eignir og skuldir í erlendum gjaldmiðlum eru færðar á gengi uppgjörsdags.
Gengismunur sem myndast vegna viðskipta í erlendum gjaldmiðlum er færður í rekstrarreikning.
Eignir og skuldir erlendrar starfsemi eru umreiknaðar í íslenskar krónur miðað við gengi uppgjörsdags.
Tekjur og gjöld erlendu starfseminnar eru umreiknuð í íslenskar krónur á meðalgengi ársins.
Gengismunur sem myndast við yfirfærslu í íslenskar krónur er færður á rstakan lið í yfirliti um
heildarafkomu sem þýðingarmunur. Þegar erlend starfsemi er seld, hluta til eða öllu leyti, er tengdur
þýðingarmunur fluttur í rekstrarreikning.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 16 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Skýringar, frh.:
2. Reikningsskilin frh.:
d.
Mat stjórnenda í reikningsskilum
e.
Starfrækslu- og framsetningargjaldmiðill
f.
Ákvörðun gangvirðis
3.
Breyting á samanburðartölum
Endurgert
2020 Breyting 2020
20.786 158
20.944
( 14.278) ( 158)
( 14.436)
Gangvirði á skuld vegna árangurstengds kaupverðs vegna kaupa á Endor ehf. er metið út frá
núvirtum framtíðargreiðslum og mati á líkum á því að árangurstenging sé uppfyllt.
Ársreikningur samstæðunnar er birtur í íslenskum krónum, sem er framsetningargjaldmiðill
samstæðunnar. Allar fjárhæðir eru birtar í milljónum króna nema annað sé tekið fram.
Hluti af reikningsskilaaðferðum og skýringum samstæðunnar krefjast ákvörðunar á gangvirði, ði
vegna fjármálagerninga og annarra eigna og skulda.
svo miklu leyti sem gt er, notar samstæðan markaðsupplýsingar við ákvörðun gangvirðis en liggi
slíkar upplýsingar ekki fyrir er byggt á mati stjórnenda. Gangvirði hefur verið ákvarðað vegna mats
og/eða skýringa samkvæmt eftirfarandi aðferðum.
Breyting hefur verið gerð á flokkun þjónustugjalda tengdum auglýsingatekjum. Þjónustugjöldum var
áður jafnað á móti tekjum en hafa verið endurflokkuð yfir í kostnaðarve seldra vara og þjónustu.
Fjárhæðum vegna 2020 hefur verið breytt til samræmis.
Seldar vörur og þjónusta
Kostnaðarverð seldra vara
Gerð samstæðuársreiknings í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla krefst þess stjórnendur taki
ákvarðanir, meti og dragi ályktanir sem hafa áhrif á beitingu reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir
eigna og skulda, tekna og gjalda. Endanlegar niðurstöður kunna að vera frábrugðnar þessu mati.
Mat og forsendur þess eru í stöðugri endurskoðun. Breytingar á reikningshaldslegu mati eru færðar á því
tímabili sem breytingin á sér stað og þeim framtíðartímabilum sem breytingarnar hafa áhrif á.
Upplýsingar um beitingu reikningsskilaaðferða þar sem mat stjórnenda hefur mest áhrif á skráðar
fjárhæðir eigna og skulda í ársreikningi er finna í skýringu 13 um mat á endurheimtanlegum
fjárhæðum sjóðskapandi eininga sem innihalda viðskiptavild og skýringu 9 um mat á leigutíma og
innbyggðum vöxtum leigusamnings.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 17 Fjárhæðir eru í millj. kr.
4.
Seldar vörur og þjónusta greinast þannig:
2021 2020
1.267 1.082
20.498 19.862
21.765 20.944
Tekjustraumar
Samstæðan skiptist í sjö tekjustrauma sem eru mismunandi í eðli sínu. Tekjustraumarnir eru:
Fjölmiðlun samanstendur af tekjum af starfsemi ljósvakamiðla, áskriftartekjum og tekjum af
auglýsingasölu, tekjum af dreifingu á báðum sjónvarpsdreifikerfum lagsins, leigutekjum af myndlyklum
og tekjum af leigu einstakra kvikmynda og þátta (TVOD), tekjum af áskriftaveitu (SVOD), tekjum af
áskriftum línulegum stöðvum, áskriftartekjum hlaðvarpsveitu og tekjum af sölu einstaka
sjónvarpsviðburða. Frammistöðuskuldbindingar vegna áskriftatekna og leigu á efni eru uppfylltar yfir
tímabil þar sem viðskiptavinurinn nýtur þjónustunnar samhliða því hún er veitt, tekjur eru færðar
samkvæmt því. Tekjur af auglýsingasölu eru færðar þegar félagið hefur uppfyllt skuldbindingu sína
gagnvart viðskiptavinum um birtingu. Tekjur af leigu á einstaka kvikmyndum, þáttum og sýningu viðburða
eru færðar eftir sýningartíma viðkomandi efnis lýkur sem er almennt 48 klukkustundum eftir kaup.
Tekjur af leigu á búnaði, s.s. myndlyklum, eru færðar mánaðarlega samkvæmt samningum.
Internet samanstendur af tekjum af netþjónustu í fastlínukerfum, þ.m.t. á ljósleiðara, xDSL þjónustu og
öðrum gagnatengingum, internetþjónustu, aðgangsgjöldum og leigu á netbeinum.
Frammistöðuskuldbinding vegna internetþjónustu er uppfyllt yfir tímabil þar sem viðskiptavinurinn nýtur
þjónustunnar samhliða því samstæðan veitir hana. Tekjur eru færðar mánaðarlega samkvæmt uppgjöri
á föstu gjaldi viðbættu breytilegu gjaldi vegna notkunar þegar það á við. Tekjur af leigu á búnaði, s.s.
netbeinum, eru færðar mánaðarlega samkvæmt samningum.
Farsími samanstendur af öllum tekjum vegna notkunar á farsímum, þ.m.t. gagnaflutningum í
farsímakerfinu, áskriftartekjum frá einstaklingum og fyrirtækjum, seldum frelsisinneignum, reikitekjum frá
ferðamönnum og samtengitekjum í farsíma. Viðskiptavinir geta keypt farsímaþjónustu í gegnum áskrift þar
sem fast gjald viðbættum notkunartengdum gjöldum er gert upp mánaðarlega miðað við notkun eða
fyrirframgreitt frelsi. Frammistöðuskuldbindingar samstæðunnar vegna farsímaþjónustu eru uppfylltar yfir
tímabil þar sem viðskiptavinur nýtur þjónustunnar samhliða því að hún er veitt.
Skýringar, frh.:
Seldar vörur og þjónusta
Vörusala
Seld þjónusta
Seldar vörur og þjónusta samtals
Tekjustraumar eru birtir eftir eðli rekstrar og byggja á skipulagi og innri upplýsingagjöf samstæðunnar.
Samstæðan skilgreinir starfsþætti eftir innri upplýsingagjöf til stjórnenda og telst samstæðan í heild vera
einn starfsþáttur.
8.372
4.463
4.616
535
1.676
1.267
836
7.933
4.557
3.512
608
2.420
1.082
832
Fjölmiðlun Internet Farsími Fastlína Hýsingar-
og
rekstrarlausnir
Vörusala Aðrar tekjur
Tekjustraumar
2021 2020
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 18 Fjárhæðir eru í millj. kr.
4.
Skýringar, frh.:
Aðrar tekjur samanstanda af þjónustutekjum, tekjum af hugbúnaði, útseldri vinnu og öðrum tilfallandi
tekjum.
Vörusala samanstendur af sölu á búnaði og fylgihlutum. Tekjur af vörusölu eru færðar á þeim tímapunkti
þegar yfirráð yfir vörunni flytjast til viðskiptavinar, sem er við afhendingu vörunnar.
Hýsingar- og rekstrarlausnir samanstanda af tekjum og þjónustu við skýjalausnir og sérhæfðri sölu
miðlægra lausna við gagnaverstengda starfsemi ásamt aðfangastjórnun og ráðgjöf við gagnaverstengda
þjónustu. Frammistöðuskuldbindingar vegna rekstrar og þjónustu eru uppfylltar yfir tímabil þar sem
viðskiptavinur nýtur þjónustunnar samhliða því sem hún er veitt. Tekjur af sölu búnaðar eru færðar á þeim
tímapunkti þegar yfirráð yfir vörunni flytjast til viðskiptavinar, sem er við afhendingu vörunnar.
Fastlína samanstendur af tekjum vegna notkunar á heimasíma, fyrirtækjasíma í fastlínu og samtengitekjum
í fastlínu. Samningar eru til mánaðar í senn og fast gjald viðbættu breytilegu gjaldi fyrir notkun er gert
upp mánaðarlega. Frammistöðuskuldbinding vegna fastlínu er uppfyllt yfir tímabil þar sem viðskiptavinur
nýtur þjónustunnar samhliða því að hún er veitt.
Seldar vörur og þjónusta frh.:
Tekjur af sölu á vöru og þjónustu eru metnar á gangvirði greiðslunnar sem er móttekin eða innheimtanleg,
frádregnum afsláttum og öðrum endurgreiðslum. Tekjur eru færðar í rekstrarreikning þegar samstæðan
hefur uppfyllt samningsskyldu sína sem er yfirleitt við afhendingu, líklegt er endurgjaldið verði innheimt
og unnt er að meta kostnað vegna sölunnar og möguleg skil á vörum á áreiðanlegan hátt.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 19 Fjárhæðir eru í millj. kr.
5.
Kostnaðarverð seldra vara og þjónustu greinist þannig:
2021 2020
8.044 8.058
Laun og launatengd gjöld 2.208 2.203
Eignfærð laun ( 128) ( 156)
4.548 4.331
Kostnaðarverð seldra vara og þjónustu samtals 14.672 14.436
6.
Rekstrarkostnaður greinist þannig:
2021 2020
Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður 1.384 1.334
Sölu- og markaðskostnaður 568 542
Laun og launatengd gjöld 3.521 3.342
Eignfærð laun ( 264) ( 118)
Afskriftir 1.150 1.247
6.359 6.347
7.
Laun og launatengd gjöld greinast þannig:
2021 2020
4.783 4.507
Lífeyrisiðgjöld 615 588
426 450
( 95) -
5.729 5.545
Stöðugildi að meðaltali á árinu 462 467
8.
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld greinast þannig: 2021 2020
Vaxtatekjur af handbæru fé og kröfum 18 22
Aðrar vaxtatekjur 4 1
Fjármunatekjur samtals 22 23
Vaxtagjöld og önnur þjónustugjöld ( 613) ( 728)
Hreinn gengishagnaður (tap) 18 ( 205)
Hrein fjármagnsgjöld samtals ( 573) ( 910)
Önnur launatengd gjöld
Skýringar, frh.:
Kostnaðarverð seldra vara og þjónustu
Rekstrarkostnaður samtals
Rekstrarkostnaður
Afskriftir
Hrein fjármagnsgjöld
Kostnaðarverð seldra vara og þjónustu
Laun
Launakostnaður vegna innviðasölu
Laun og launatengd gjöld
Laun og launatengd gjöld samtals
Í árslok 2021 voru 60% af stjórnendum samstæðunnar karlar og 40% konur (2020: 56% / 44%).
Samstæðan greiðir iðgjöld vegna starfsmanna sinna til lífeyrissjóða. Samstæðan ber enga ábyrgð á
skuldbindingum sjóðanna. Iðgjöld eru gjaldfærð í rekstrarreikningi á sama tíma og vinnuframlag starfsmanns
fellur til.
Fjármunatekjur samanstanda af vaxtatekjum af handbæru og kröfum samstæðunnar. Vaxtatekjur eru
færðar í rekstrarreikning eftir því sem þær falla til. Fjármagnsgjöld samanstanda af vaxtakostnaði af lántökum
og leiguskuldbindingum samstæðunnar og þjónustugjöldum. Vaxtagjöld vegna lána eru færð mið við
aðferð virkra vaxta. Hagnaði og tapi vegna gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla er jafnað saman.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 20 Fjárhæðir eru í millj. kr.
9. Leigusamningar
Fasteignir Bifreiðar Hýsingar Klasar Samtals
2.408 80 851 2.489
5.828
75 5 20 -
101
- - - 350
350
13 4 260 -
277
( 228) ( 39) ( 188) ( 730) ( 1.184)
( 144) ( 144)
Staða 31.12.2020 2.268 50 800 2.109
5.227
80 2 13 -
95
- - 1 ( 111) ( 110)
66 - 212 -
278
- 26 3.740 47
3.813
Samningar niðurlagðir - ( 3) ( 81) - ( 84)
( 229) ( 37) ( 157) ( 747) ( 1.169)
Staða 31.12.2021 2.185 38 4.528 1.298
8.049
2021 2020
1.169
1.184
314
345
1 ( 19)
( 8) ( 9)
1.476
1.501
31.12.2021 31.12.2020
1.206
1.259
2.282 2.555
9.111 1.952
Samtals
12.599
5.766
Verðbætur
Endurmat líftíma samninga
Innan árs
Skýringar, frh.:
Áhrif gengisbreytinga erlendra
gjaldmiðla
Upphæðir færðar í rekstrarreikning greinast þannig:
Afskriftir af leigueignum
Vaxtagjöld af leiguskuldbindingu
Vaxtatekjur af leigukröfu
Samtals fært í rekstrarreikning á árinu
Leiguskuldbinding
Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla
Eftir ár eða innan 5 ára
5 ár og síðar
Afskriftir
Áhrif gengisbreytinga erlendra
gjaldmiðla
Leigueignir flokkaðar til sölu
Leigueignir greinast þannig:
Samstæðan færir eignir og skuldir vegna leigusamninga um skrifstofuhúsnæði, lagerhúsnæði, bifreiðar,
hýsingar og klasa.
Samstæðan færir leigueign og leiguskuld á upphafsdegi leigusamnings. Leigueign er upphaflega metinn á
kostnaðarverði og eftir það á kostnaðarverði frádregnum uppsöfnuðum afskriftum og virðisrýrnun og
leiðrétt vegna viss endurmats á leiguskuldinni (verðbólgubreytingum).
Leiguskuldin er upphaflega metin miðað við núvirði leigugreiðslna sem eru ógreiddar á upphafsdegi
leigusamningsins, þar sem leigugreiðslur eru núvirtar með innbyggðum vöxtum í leigusamningnum, eða ef
það er ekki hægt ákvarða þá vexti, m vöxtum samstæðunnar á nýju lánsfé. jafnaði notar samstæðan
sína vexti á nýju lánsfé við núvirðingu leigugreiðslna af húsnæði en fyrir aðra vísitölutengda leigusamninga
notast samstæðan við vexti samstæðunnar af nýju lánsfé viðbætu álagi sem endurspeglar tímalengd
samninga, undirliggjandi veð og ábyrgðir. Vegið meðaltal vaxta er 5,13%.
Leiguskuldin er svo kkuð vegna verðlags- og gengisbreytinga og lækkuð vegna greiddra leigugreiðslna.
Hún er endurmetin þegar það er breyting á framtíðarleigugreiðslum vegna breytingar á vísitölu, gengi eða
vöxtum, breytingar á mati á þeirri fjárhæð sem vænst er þurfi greiða á grundvelli hrakvirðistryggingar
ef slíkt er til staðar, eða þegar við á, breytinga á mati á því hvort nokkuð víst er kaupheimild eða
framlengingarheimild verði nýtt eða hvort nokkuð víst er uppsagnarheimild verði ekki nýtt. Stjórnendur
hafa beitt dómgreind við ákvörðun leigutíma sumra leigusamninga þar sem samstæðan er leigutaki og
samningarnir innihalda endurnýjunarheimildir. Mat á því hvort samstæðan er nokkuð víss hún muni nýta
slíkar heimildir hefur áhrif á leigutímann, sem hefur veruleg áhrif á fjárhæð færðra leiguskulda og leigueignar.
Staða 1.1.2020
Verðbætur
Endurmat líftíma samninga
Viðbætur vegna nýrra samninga
Afskriftir
Samhliða lu óvirkra innviða var gerður langtímaleigusamningur við ÍslandsTurna hf. (dótturfélag
DigitalBridge Group Inc.), sjá nánar í skýringu 25.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 21 Fjárhæðir eru í millj. kr.
10. Rekstrarfjármunir
Rekstrarfjármunir og afskriftir greinast þannig:
Fjarskipta- Áhöld, tæki
og ljósvaka bifreiðar og
Fasteignir búnaður innréttingar Samtals
Kostnaðarve
Kostnaðarverð 1.1.2020 51 10.103 1.806 11.960
Viðbætur á árinu - 511 81 593
Selt og niðurlagt á árinu ( 16) - ( 3) ( 20)
Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla - - 3 3
Eignir flokkaðar til sölu færðar út - ( 1.025) - ( 1.025)
Kostnaðarverð 31.12.2020 35 9.589 1.888 11.511
Viðbætur á árinu - 331 89 421
Selt og niðurlagt á árinu ( 35) ( 313) ( 10) ( 358)
Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla - - ( 1) ( 1)
Kostnaðarverð 31.12.2021 0 9.607 1.967 11.573
Afskriftir og virðisrýrnun
Afskriftir 1.1.2020 23 6.242 903 7.167
Afskrift ársins 1 952 232 1.185
Selt og niðurlagt á árinu ( 9) - ( 3) ( 12)
Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla - - 6 6
Eignir flokkaðar til sölu færðar út - ( 653) - ( 653)
Afskrifað alls 31.12.2020 15 6.542 1.137 7.693
Afskrift ársins 825 152 977
Selt og niðurlagt á árinu ( 15) ( 285) ( 10) ( 311)
Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla - - 2 2
Afskrifað alls 31.12.2021 0 7.082 1.280 8.361
Bókfært ve
31.12.2020 20 3.047 751 3.818
31.12.2021 0 2.525 687 3.212
Afskriftarhlutföll 3% 5-33% 15-33%
Skýringar, frh.:
Rekstrarfjármunir eru færðir til eignar á kostnaðarverði, frádregnum uppsöfnuðum afskriftum og
virðisrýrnun. Kostnaðarverð samanstendur af beinum kostnaði sem fellur til við kaupin og við koma
eigninni í notkun. Aðkeyptur hugbúnaður sem er nauðsynlegur hluti til starfrækja ákveðinn búnað er
færður til eignar sem hluti af þeim búnaði.
Þegar rekstrarfjármunir eru samsettir úr einingum með ólíkan nýtingartíma eru einingarnar greindar og
afskrifaðar miðað við nýtingartímann. Hagnaður eða tap af sölu rekstrarfjármuna er munurinn á söluverði og
bókfærðu verði eignarinnar og er fært í rekstrarreikning meðal annarra tekna eða rekstrarkostnaðar.
Kostnaður við endurnýja einstaka hluta rekstarfjármuna er færður til eignar ef líklegt er talið ávinningur
sem felst í eigninni muni renna til samstæðunnar og hægt er meta kostnaðinn á áreiðanlegan hátt. Allur
annar kostnaður er gjaldfærður í rekstrarreikningi þegar til hans er stofnað.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 22 Fjárhæðir eru í millj. kr.
11. Afskriftir
33 ár
3 til 20 ár
4 til 7 ár
Áhöld, tæki, bifreiðar og innréttingar 3 til 7 ár
3-10 ár
10 til 33 ár
Afskriftir og virðisrýrnun í rekstrarreikningi greinast þannig: 2021 2020
Afskriftir rekstrarfjármuna, sbr. skýringu 10 977 1.185
Afskriftir óefnislegra eigna, sbr. skýringu 13 747 760
Afskriftir leigueigna, sbr. skýringu 9 1.169 1.184
Afskriftir sýningarétta, sbr. skýringu 15 2.805 2.449
Fært í rekstrarreikning sem afskriftir 5.698 5.578
Afskriftir á rekstrarliði
Afskriftir á rekstrarliði greinast þannig: 2021 2020
Kostnaðarverð seldra vara og þjónustu, sbr. skýringu 5 4.548 4.331
Rekstrarkostnaður, sbr. skýringu 6 1.150 1.247
Fært í rekstrarreikning sem virðisrýrnun og afskriftir 5.698 5.578
12.
Endurheimtanleg fjárhæð eigna eða fjárskapandi einingar er nýtingarvirði eða gangvirði frádregnum
sölukostnaði, hvort sem hærra reynist. Nýtingarvirði er fundið með því núvirða áætlað
framtíðarsjóðstreymi. Við útreikninginn er miðað við afvöxtunarhlutfall fyrir skatta sem endurspeglar
núgildandi mat markaðar á tímavirði peninga og þeirri sérstöku áhættu sem eignin felur í sér.
Á hverjum uppgjörsdegi er lagt mat á hvort vísbendingar séu til staðar um virðisrýrnun, sem færð hefur
verið vegna annarra eigna en viðskiptavildar, eigi ekki lengur við. Virðisrýrnun er bakfærð ef breyting hefur
orðið á því mati sem til grundvallar við ákvörðun endurheimtanlegrar fjárhæðar. Virðisrýrnun er aðeins
bakfærð því marki bókfært verð eignar verði ekki hærra en það hefði verið á þeim degi sem bakfærsla
er gerð ef engin virðisrýrnun hefði átt sér stað. Áætlaður nýtingartími greinist þannig:
Ljósvakabúnaður
Afskriftir eru reiknaðar og færðar í rekstarreikning línulega miðað við áætlaðan nýtingartíma einstakra hluta
rekstrarfjármuna. Afskriftartími hefst þegar eignirnar eru tilbúnar til notkunar.
Áætlaður nýtingartími greinist þannig:
Vörumerki og viðskiptasambönd
Á hverjum uppgjörsdegi er lagt mat á hvort eignir samstæðunnar sem ekki teljast til fjáreigna, kunni hafa
orðið fyrir virðisrýrnun. Ef vísbendingar eru til staðar um virðisrýrnun hafi átt sér stað, er lagt mat á
endurheimtanlega fjárhæð viðkomandi eigna.
Virðisrýrnun er færð þegar kfært verð eignar, eða fjárskapandi einingar sem hún tilheyrir, er hærra en
endurheimtanleg fjárhæð. Fjárskapandi eining er minnsti aðgreinanlegi flokkur eigna sem skapar sjóðstreymi
sem mestu er óháð öðrum eignum og eignaflokkum. Virðisrýrnun er færð í rekstrarreikning. Virðisrýrnun
fjárskapandi einingar er fyrst færð til lækkunar á bókfærðu verði viðskiptavildar sem til staðar er innan
viðkomandi einingar. Virðisrýrnun umfram viðskiptavild er svo hlutföll með hliðsjón af bókfærðu verði
einstakra eigna hinnar fjárskapandi einingar og færð til lækkunar á þeim.
Fasteignamat og vátryggingarverðmæti
Afskriftir óefnislegra eigna, annarra en viðskiptavildar, eru færðar línulega í rekstrarreikning miðað við
áætlaðan nýtingartíma þeirra. Afskriftartími hefst þegar eignirnar eru tilbúnar til notkunar.
Hugbúnaður
Skýringar, frh.:
Fasteign samstæðunnar var seld á árinu. Fasteignamat annarra tækja- og fjarskiptahúsa nam 86 millj kr. í
árslok 2021 (2020: 50 millj. kr.) og brunabótamat 131 millj. kr. (2020: 132 millj. kr.). Vátryggingarverðmæti
annarra eigna nam 7.106 millj. kr. í árslok (2020: 6.993 millj. kr).
Fjarskiptabúnaður
Fasteignir
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 23 Fjárhæðir eru í millj. kr.
13. Óefnislegar eignir
Óefnislegar eignir greinast þannig:
Vörumerki
Viðskipta - og viðskipta - Hug-
vild sambönd búnaður Samtals
Kostnaðarve
Kostnaðarverð 1.1.2020 14.079 3.293 3.656 21.029
Breyting vegna kaupverðsútdeilingar 49 - - 49
Viðbætur á árinu - - 505 505
94 - 2 96
Kostnaðarverð 31.12.2020 14.223 3.293 4.163 21.679
Viðbætur á árinu - - 814 814
Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla ( 44) - - ( 45)
Kostnaðarverð 31.12.2021 14.179 3.293 4.977 22.448
Afskriftir og virðisrýrnun
Afskriftir og virðisrýrnun 1.1.2020 5.291 414 1.887 7.592
Afskrift ársins - 199 561 760
Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla - - ( 8) ( 8)
Afskrifað alls 31.12.2020 5.291 613 2.440 8.344
Afskrift ársins - 199 549 747
Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla - - - 0
Afskrifað alls 31.12.2021 5.291 812 2.989 9.091
Bókfært ve
31.12.2020 8.932 2.680 1.723 13.335
31.12.2021 8.888 2.481 1.988 13.357
Afskriftarhlutföll
-
3-11% 10-33%
Viðskiptavild sem myndast við sameiningu er færð til eignar þann dag sem félagið nær yfirráðum í keyptu
félagi eða rekstri. Viðskiptavild er mismunur á kaupverði og hlutdeilda í hreinni eign hins keypta eftir eignir
og skuldir hafa verið metnar til gangvirðis á kaupdegi.
Viðskiptavild er ekki afskrifuð heldur metin árlega m tilliti til virðisrýrnunar a oftar ef vísbending um
virðisrýrnun er til staðar. Ef bókfært verð sjóðskapandi einingar er hærra en endurheimtanlegt virði hefur
virðisrýrnun átt sér stað. Hafi virðisrýrnun átt sér stað er viðskiptavild fyrst færð niður og ðar aðrar eignir
sem tilheyra viðkomandi sjóðskapandi einingu. Óheimilt er bakfæra áður færða virðisrýrnun viðskiptavildar
á síðari tímabilum.
Aðrar óefnislegar eignir sem samstæðan hefur keypt og hafa takmarkaðan nýtingartíma eru rðar á
kostnaðarverði að frádregnum uppsöfnuðum afskriftum og virðisrýrnun þar sem við á.
Kostnaður sem fellur til síðar er einungis eignfærður ef hann eykur efnahagslegan framtíðarávinning sem felst
í eign sem kostnaðurinn varðar. Annar kostnaður, þar á meðal vegna viðskiptavildar og vörumerkja, sem
myndast hefur innan samstæðunnar er færður í rekstrarreikning þegar til hans er stofnað.
Skýringar, frh.:
Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 24 Fjárhæðir eru í millj. kr.
13. Óefnislegar eignir, frh.:
Virðisrýrnunarpróf vegna sjóðskapandi eininga sem innihalda viðskiptavild
2021 2020
Viðskiptavild Sýn hf. 8.194 8.194
Viðskiptavild Endor ehf. 694 738
Viðskiptavild samtals 8.888 8.932
2021 2020
Nafnvöxtur tekna 2021 / 2020 8,5% 7,3%) (
Meðalvöxtur tekna 2022 til 2026 / 2021 til 2025 6,0% 3,1%
Framtíðarvöxtur að teknu tilliti til verðlagsþróunar 3,0% 3,0%
EBITDA meðalvöxtur 2022 til 2026 / 2021 til 2025 9,5% 6,3%
Ávöxtunarkrafa, WACC 10,0% 9,4%
2021 2020
Nafnvöxtur tekna 2021 / 2020 30,5%) ( 13,7%
Meðalvöxtur tekna 2022 til 2026 / 2021 til 2025 13,3% 11,5%
Framtíðarvöxtur að teknu tilliti til verðlagsþróunar 2,5% 3,0%
EBITDA meðalvöxtur 2023 til 2026 / 2021 til 2025 18,7% 3,9%
Ávöxtunarkrafa, WACC 8,3% 12,0%
Stuðst var við eftirfarandi forsendur við mat á nýtingarvirði viðskiptavildar Sýn hf.:
Bókfært verð viðskiptavildar greinist þannig:
Skýringar, frh.:
Viðskiptavild hefur verið úthlutað á sjóðskapandi einingar fyrir framkvæmd virðisrýrnunarprófs, eins og fram
kemur hér að neðan.
Endurheimtanleg fjárhæð sjóðskapandi eininga var metin út frá nýtingarvirði. Nýtingarvirði var ákvarðað á
þann hátt núvirða áætlað framtíðarfjárstreymi miðað við áframhaldandi nýtingu eininganna. Fjárstreymi
var byggt á rekstraráætlun næstu fimm ára. Samkvæmt uppfærðum framtíðaráætlunum félagsins stenst
sjóðskapandi eign Sýnar hf., sem inniheldur fjarskipta- og fjölmiðlarekstur samstæðunnar, virðisrýrnunarpróf.
Það sama á við um Endor hf. sem innheldur hýsingar- og rekstrarlausnir samstæðunnar.
Stjórnendur telja raunhæfar breytingar á lykilforsendum myndu ekki leiða til þess endurheimtanlegt
virði viðskiptavildarinnar yrði lægra en bókfært verð hennar. Meðalvöxtur tekna 2022 til 2026 eykst
umtalsvert frá fyrra prófi meðal annars vegna áhrifa nýlegra tekjustoða.
Stuðst var við eftirfarandi forsendur við mat á nýtingarvirði viðskiptavildar Endor ehf.:
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 25 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Skýringar, frh.:
14.
Eignarhlutir í félögum
2021 2020
Bókfært verð 1.1. 1.375 1.360
Seldir eignahlutir ( 1.103) -
Áhrif hlutdeildarfélaga ( 251) 98
Þýðingarmunur - 61
Fjárfesting á árinu
18 -
Móttekinn arður
- ( 144)
Bókfært verð 31.12. 39 1.375
23 23
Bókfært verð eignarhluta í félögum 31.12. 62 1.398
15.
Sýningarréttir
Sýningarréttir greinast þannig: 2021 2020
Bókfært verð 1.1. 1.876 1.814
Keyptir erlendir sýningarréttir 1.924 1.777
Keypt innlent efni 766 734
Afskrift ársins ( 2.805) ( 2.449)
Bókfært verð 31.12. 1.762 1.876
16.
Veitt þjónusta skiptist með eftirfarandi hætti: 2021 2020 2021 2020
Endurskoðun 20 - -
Önnur þjónusta 9 3 1
Þóknun til endurskoðendafyrirtækja samtals 29 3 1
Endurskoðendur samstæðunnar Aðrir endurskoðendur
Í árslok 2021 nam skuldbinding vegna sýningarrétta utan efnahags 2.046 millj. kr. (2020: 1.740 millj. kr.).
19
5
24
Eignarhlutir í öðrum félögum
Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum eru færðir m hlutdeildaraðferð. Hlutdeildarfélög eru þau félög þar sem
félagið hefur veruleg áhrif á fjárhags- og rekstrarstefnu, en ekki yfirráð. Hlutdeildarfélög eru upphaflega
á kostnaðarverði sem innifelur viðskiptakostnað. Eftir upphaflega skráningu er hlutdeild samstæðunnar í
afkomu og heildarafkomu hlutdeildarfélaga færð í samstæðureikninginn þar til verulegum áhrifum eða
sameiginlegum yfirráðum lýkur.
Eignarhlutir í öðrum félögum eru óverulegir og eru færðir á kostnaðarverði.
Sýningarréttir samanstanda af eigin framleiðslu og aðkeyptum sýningarréttum. Sýningarréttir eru færðir á
kostnaðarverði viðbættum beinum kostnaði við koma eigninni í nýtingarhæft form. Innlendir og erlendir
sýningarréttir eru afskrifaðir miðað við metinn nýtingartíma þeirra. Nýtingartími er metinn út frá eðli
réttindanna (línuleg og/eða SVOD) og samningstíma. Við það mat er horft á þann tíma sem rétturinn er talinn
skila félaginu efnahagslegum ávinningi. Afskrift á sýningarréttum hefst þegar félagið hefur fengið efni afhent
til sýninga. Sýningarréttir vegna íþróttaefnis eru afskrifaðir yfir þann tíma sem viðburðurinn er sýndur.
Þóknun til endurskoðunarfyrirtækja
Þann 31. mars var undirritaður samningur um lu á 49,9% hlut í færeyska hlutdeildarfélaginu P/F 20.11.19
(áður Hey). Söluverðið var 1.065 millj kr. (52,5 millj. DKK). Söluverðið var greitt 21. apríl til félagsins. Áfram
verður til staðar þjónustusamningur á milli félaganna. Bókfært verð hlutarins var hærra en söluverð og því er
tap af sölunni fjárhæð 179 millj. kr. gjaldfært á árinu. Hluta af söluandvirðinu var ráðstafað inn á lán
félagsins (500 millj. kr.) og hluta inn á lánalínu félagsins. Til viðbótar voru gjaldfærðar 72 millj. kr. vegna
framsals eignarhlutar í Reykjavík DC hf.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 26 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Skýringar, frh.:
17. Tekjuskattur
Virkur tekjuskattur greinist þannig
Hagnaður (tap) fyrir tekjuskatt 2.462 ( 651)
Tekjuskattur samkvæmt gildandi skatthlutfalli 20,0%) ( ( 492) 20,0%) ( 130
Áhrif hlutdeildarfélaga 2,3%) ( ( 56) 4,6%) ( 30
Aðrir liðir 7,6% 186 13,3%) ( 85
Virkur tekjuskattur 14,7%) ( 362)( 37,8%) ( 246
18. Tekjuskattsinneign (skuldbinding)
Skatteign
Skatt-
skuldb.
Skatteign
Skatt-
skuldb.
Staða 1.1 ( 16) 383 97 ( 9)
Tekjuskattur í rekstrarreikningi 8 ( 370) 262 ( 16)
Aðrir liðir 34 ( 32) 24 9
Staða 31.12 26 ( 19) 383 ( 16)
Frestaður tekjuskattur greinist þannig á einstaka liði:
Rekstrarfjármunir 6 ( 979) ( 170) ( 6)
Veltufjármunir 3 101 62 ( 3)
Leigusamningar - 845 77 -
Aðrir liðir 17 14 45 ( 6)
Yfirfæranlegt skattalegt tap - - 369 -
Frestaður tekjuskattur í árslok 26 ( 19) 383 ( 16)
Yfirfæranlegt tap samstæðunnar greinist þannig:
Staða í
upphafi árs
Breyting á
árinu
Staða í
árslok
Yfirfæranlegt tap ársins 2020 nýtanlegt til 2030 1.843 ( 1.843) 0
2021
2021
Gjaldfærður tekjuskattur af afkomu ársins skiptist í frestaðan tekjuskatt og skatt til greiðslu. Tekjuskattur er
færður í rekstrarreikning nema þegar hann tengist liðum sem eru færðir beint á eigið fé.
Frestaður tekjuskattur er færður vegna tímabundins mismunar á bókfærðu verði eigna og skulda í
ársreikningnum annars vegar og skattverði þeirra hins vegar. Útreikningur á frestuðum skatti byggist á því
skatthlutfalli sem vænst er verði í gildi þegar tímabundinn mismunur kemur til með snúast við, miðað
við gildandi lög á uppgjörsdegi. Frestaður tekjuskattur er ekki færður vegna fjárfestinga í dótturfélögum eða
keyptum rekstri.
Skatteign er einungis færð því marki sem líklegt er talið skattskyldur hagnaður verði til ráðstöfunar í
framtíðinni sem unnt verður nýta eignina á móti. Skatteign er metin á hverjum uppgjörsdegi og lækkuð
því marki sem talið er líklegt að hún nýtist ekki.
2020
2020
2021 2020
Frestaður tekjuskattur samstæðunnar greinist
þannig:
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 27 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Skýringar, frh.:
19. Birgðir
Birgðir greinast þannig: 2021 2020
Fjarskiptabúnaður til endursölu 286 208
Óuppsettur sendabúnaður (rekstrarvörubirgðir) - 17
Aðrar rekstrarvörubirgðir 70 16
Birgðir í árslok 356 241
20. Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur greinast þannig: 2021 2020
Viðskiptakröfur 3.326 2.823
Viðskiptakrafa vegna innviðasölu, sbr. skýringu 25 1.649 -
Aðrar skammtímakröfur 392 347
Leigukröfur 187 146
Niðurfærsla viðskiptakrafna ( 91) ( 99)
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur samtals 5.463 3.217
Breyting á niðurfærslu viðskiptakrafna greinist þannig:
Staða 1.1. ( 99) ( 102)
Breyting á niðurfærslu vegna krafna sem kunna að tapast ( 46) ( 59)
Tapaðar viðskiptakröfur á árinu 54 62
Staða niðurfærslu viðskiptakrafna 31.12. ( 91) ( 99)
Á hverjum uppgjörsdegi er kannað hvort til staðar hlutlæg vísbending um virðisrýrnun viðskiptakrafna og
annarra skammtímakrafna. Eignirnar hafa orðið fyrir virðisrýrnun ef hlutlægar vísbendingar eru um einn
eða fleiri atburðir sem hafa orðið benda til þess vænt framtíðarsjóðsstreymi eignarinnar lægra en áður
var talið.
Virðisrýrnun er mismunurinn á bókfærðu verði annars vegar og núvirtu væntu framtíðarsjóðstreymi, miðað
við upphaflega virka vexti, hins vegar. Metin virðisrýrnun er færð sem hluti af niðurfærslu viðskiptakrafna og
gjaldfærð í rekstrarreikning. Virðisrýrnun er aðeins bakfærð ef hægt er tengja bakfærsluna á hlutlægan
hátt við atburði sem átti sér stað eftir að virðisrýrnun er færð.
Birgðir eru færðar á kostnaðarverði eða hreinu söluverði, hvoru sem lægra reynist. Kostnaðarverð birgða er
byggt á „fyrst inn - fyrst út“ reglunni og tekur til kostnaðar sem stofnað hefur verið til við kaup birgðanna og
við koma þeim á núverandi st og í núverandi ástand. Hreint söluvirði er áætlað söluverð í venjulegum
viðskiptum að frádregnum áætluðum kostnaði við að selja vöru.
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur eru upphaflega færðar á gangvirði á þeim degi sem félagið gerist
aðili samningsbundnum ákvæðum fjármálagerningsins. Eftir upphaflega skráningu eru þessar fjáreignir
metnar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka vexti, frádreginni virðisrýrnun. Fjáreignirnar eru
afskráðar ef samningsbundinn réttur félagsins sjóðstreymi vegna fjáreignanna rennur út. Viðskiptakröfur
og aðrar kröfur í erlendum gjaldmiðlum eru færðar á gengi uppgjörsdags.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 28 Fjárhæðir eru í millj. kr.
21. Eigið fé
Hlutafé
Yfirverðsreikningur hlutafjár
Þýðingarmunur
Arður
Bundinn reikningur
22.
Hagnaður (tap) á hlut
Hagnaður (tap) á hlut greinist þannig: 2021 2020
Hagnaður (tap) ársins 2.100 ( 405)
Hlutafé í ársbyrjun 2.964 2.964
Vegið meðaltal útistandandi hluta á árinu 2.964 2.964
Hagnaður (tap) á hlut og þynntur hagnaður (tap) á hlut 7,1 ( 1,4)
Hagnaður (tap) og þynntur hagnaður (tap) á hverja krónu hlutafjár 0,71 ( 0,14)
Samtals útgefið hlutafé félagsins samkvæmt samþykktum þess er 2.964 millj. kr. (2020: 2.964 millj. kr.). Hver
hlutur er 10 krónur nafnverði. Eigendur hluta í félaginu eiga rétt til arðs í hlutfalli við eign na við
arðsúthlutun. Samkvæmt samþykktum eru engar hömlur lagðar á sölu eða framsal hlutabréfa í félaginu.
Þýðingarmunur sem verður til við umreikning reikningsskila erlends hlutdeildarfélags og dótturfélags með
erlendan starfsrækslugjaldmiðil í íslenskar krónur er færður á sérstakan lið meðal eigin fjár. Ef erlend starfsemi
er seld eða lögð niður, að hluta eða öllu leyti, er eiginfjárliðurinn leystur upp og færður í rekstrarreikning.
Samkvæmt 41. gr. ársreikningalaga ber félögum færa hlutdeild í rekstri dóttur- og hlutdeildarfélaga
umfram það sem nemur mótteknum arði eða þeim arði sem ákveðið hefur verið úthluta á bundinn reikning
á meðal eigin fjár. Miðað er við kröfur um bindingu gilda fyrir reikningsskilatímabil sem hófust 1. janúar
2016 og síðar.
Hagnaður (tap) á hlut er hlutfall af hagnaði (tapi) sem tilheyrir hluthöfum í félaginu og vegins meðalfjölda
virkra hluta á árinu. Þynntur hagnaður (tap) á hlut miðar við hagnað (tap) sem ráðstafað er til hluthafa í
félaginu og vegins meðalfjölda virkra hluta teknu tilliti til þynningaráhrifa væntra útgefinna hluta vegna
kauprétta starfsmanna. Þynntur hagnaður (tap) á hlut er jafnt hagnaði (tapi) á hlut, þar sem félagið hefur
hvorki tekið lán sem eru breytanleg í hlutafé né gert kaupréttarsamninga.
Skýringar, frh.:
Yfirverðsreikningur hlutafjár sýnir það sem hluthafar félagsins hafa greitt umfram nafnve hlutafjár sem
félagið hefur selt. Samkvæmt lögum um hlutafélög skal félagið binda 25% af nafnverði hlutafjár í varasjóði
sem ekki má nota til að greiða hluthöfum arð. Lögbundinn varasjóður er færður sem hluti af yfirverðsreikningi.
Ekki var greiddur út arður vegna rekstrarársins 2020 og tillaga stjórnar til aðalfundar er ekki verði greiddur
út arður vegna rekstrarársins 2021.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 29 Fjárhæðir eru í millj. kr.
23. Vaxtaberandi skuldir
Vaxtaberandi langtímaskuldir greinast þannig: 2021 2020
Skuldir við lánastofnanir 5.688 10.484
Næsta árs afborganir ( 723) ( 992)
Vaxtaberandi langtímaskuldir samtals 4.965 9.492
Hreyfingar vaxtaberandi langtímaskulda 2021 2020
Staða 1.1. 10.484 11.587
Afborganir ( 3.161) ( 683)
Breytingar á rekstrarlánalínu ( 1.635) ( 420)
Staða 31.12. 5.688 10.484
Afborganir af vaxtaberandi langtímaskuldum greinast þannig á næstu ár: 2021 2020
Afborganir 2021 - 992
Afborganir 2022 723 683
Afborganir 2023 4.965 8.809
Samtals 5.688 10.484
Veðsetningar
24. Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir greinast þannig: 2021 2020
Viðskiptaskuldir 3.867 3.599
Ógreiddur virðisaukaskattur 360 345
Ógreiddur virðisaukaskattur vegna sölu óvirkra innviða, sbr. skýringu 25 1.649 -
Fyrirfram innheimtar tekjur 485 360
Ógreiddur áfallinn kostnaður og aðrar skammtímaskuldir 1.119 1.395
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir samtals 7.480 5.699
Fyrirframinnheimtar tekjur
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir í erlendum gjaldmiðlum eru færðar á gengi uppgjörsdags.
Fyrirframinnheimtar tekjur eru vegna fyrirframgreiddrar áskrifta og annarra fyrirframgreiðslna frá
viðskiptavinum. Þær eru að mestu leyti innleystar mánuði seinna.
Á eignum samstæðunnar hvílir tryggingarbréf fjárhæð 6.287 millj kr. (2020: 6.015 millj kr.) til tryggingar
öllum skuldum og skuldbindingum félagsins við Landsbankann í árslok 2021. Tryggingin nær til alls lausafjár,
þ.m.t. veð í rekstrarfjármunum, óefnislegum eignum, leigueignum, birgðum, viðskiptakröfum og vörumerkjum.
Skýringar, frh.:
Í lánasamningum félagsins eru til staðar kvaðir sem félagið þarf uppfylla. Kvaðirnar snúa bæði
ákveðnum hömlum á aðgerðir félagsins án fyrirfram samþykkis lánveitanda sem og fjármálahlutföllum sem
félagið þarf uppfylla. Í árslok uppfyllti félagið allar kvaðir lánasamnings sem og þá lánaskilmála sem snúa
fjármálahlutföllum í rekstri þess. Félagið hefur heimild til óska eftir framlengingu til allt 36 mánaða á
meira en helming af vaxtaberandi langtímaskuldum félagsins.
Vaxtaberandi skuldir eru færðar á þeim degi þegar samstæðan gerist aðili samningsbundnum ákvæðum
fjármálagerningsins. Vaxtaberandi skuldir eru upprunalega færðar á gangvirði viðbættum tengdum
viðskiptakostnaði. Eftir upphaflega skráningu eru þessar fjárskuldir metnar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað
við virka vexti.
Samstæðan afskráir fjárskuld þegar samningsbundnum skyldum vegna skuldagerningsins er lokið, þær felldar
niður eða falla úr gildi.
Vaxtaberandi langtímaskuldir í árslok eru óverðtryggðar í íslenskum krónum og vegið meðaltal vaxta er 3,59%
(2020: 2,1%)
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir eru færðar á þeim degi þegar samstæðan gerist aðili
samningsbundnum ákvæðum fjármálagerningsins. Slíkar skuldir eru upphaflega færðar á gangvirði
viðbættum tengdum viðskiptakostnaði. Eftir upphaflega skráningu eru þessar fjárskuldir metnar á afskrifuðu
kostnaðarverði miðað við virka vexti.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 30 Fjárhæðir eru í millj. kr.
25. Sala og endurleiga á óvirkum farsímainnviðum
Söluverð 6.946
Bókfært verð seldra eigna ( 401)
Söluhagnaður samtals 6.545
Kostnaður við innviðasölu ( 122)
Söluhagnaður að frádregnum kostnaði við innviðasölu samtals 6.423
Söluhagnaður skiptist þannig:
Hluti söluhagnaður færður til lækkunar leigueign 3.871
Hluti söluhagnaðar, að frádregnum kostnaði við innviðasölu, færður í rekstrarreikning 2.552
Söluhagnaður að frádregnum kostnaði við innviðasölu samtals 6.423
Leiguskuldbinding 4.109
Leigueign 237
Þann 14. desember 2021 fór fram uppgjör á sölu Sýnar hf. á óvirkum farsímainnviðum til DigitalBridge Group
Inc. Hið selda er tæplega 200 sendastaðir og nemur söluverðið 6.946 millj. kr. Bókfært verð seldra eigna nam
401 millj. kr. og söluhagnaður því 6.545 millj. kr. Samhliða viðskiptunum var gerður langtímaleigusamningur
við ÍslandsTurna hf. (dótturfélag DigitalBridge Group Inc.) til 20 ára sem framlengist óbreyttu sjálfvirkt um
önnur 20 ár og samningurinn því talinn vera til 40 ára. Þessi samningur mun tryggja áframhaldandi aðgang
félagsins hinum óvirku farsímainnviðum. Leigusamningurinn veitir einnig aðgang fleiri stöðum í eigu
ÍslandsTurna hf. og hefur leigueign og leiguskuld verið færð upp vegna þeirra í samræmi við ákvæði IFRS 16
Leigusamningar.
hluti söluhagnaðar sem færður er strax við sölu, frádregnum kostnaði við söluna, er framsettur í línunni
Hagnaður af sölu óvirkra innviða í rekstrarreikningi. Hið selda skiptist í varanlega rekstrarfjármuni, afnotarétti
vegna leigusamninga og leigukröfur vegna áframleigu, og var flokkað sem eignir til sölu í efnahagsreikningi
31. desember 2020.
Andvirði sölunnar var nýtt til að greiða niður langtímalán um 2.000 millj. kr. og lánalínu um 1.000 millj. kr.
Virðisaukaskattur vegna sölunnar fjárhæð 1.649 millj. kr. var ógreiddur í árslok og er flokkaður meðal
annarra skammtímaskulda. Skuld kaupanda vegna virðisaukaskattsins sömu fjárhæð flokkast meðal
viðskiptakrafna í árslok en hún var greidd í upphafi árs 2022.
Leiguskuldbinding og -eign vegna leigu á eignum ÍslandsTurna hf. sem voru ekki áður í eigu Sýnar eru 3.594
millj. kr. í upphafi leigutímabilsins.
Viðskiptin eru flokkuð sem sala- og endurleiga í samræmi við leiðbeiningar IFRS 16 Leigusamningar.
Samkvæmt kröfum staðalsins er hluta þess söluhagnaðar sem verður af viðskiptunum frestað og hann ekki
færður í gegnum rekstur á söludegi. Þessi hluti söluhagnaðar reiknast út frá hlutfalli núvirtrar
leiguskuldbindingar af söluverði, og var það hlutfall 59,15% á söludegi. Leigueign verður því ekki jöfn
leiguskuldbindingu í upphafi leigusamnings heldur lækkar leigueignin sem nemur hinum frestaða söluhagnaði.
Þetta samsvarar því leigueignin 59,15% af kfærðu verði seldra eigna. Frestaði hluti söluhagnaðar,
3.871 millj. kr., kemur því til lækkunar á leigueign og verða áhrif á rekstrarreikning í formi lægri afskrifta á
leigutímabilinu vegna þessara sendastaða sem voru seldir og endurleigðir. Söluhagnaðurinn sem bókast í
rekstrarreikning á söludegi er 2.552 millj. kr.
Skýringar, frh.:
Leiguskuldbinding og -eign vegna sölu og endurleigu eigna sem voru í eigu Sýnar:
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 31 Fjárhæðir eru í millj. kr.
26. Áhættustýring
a. Yfirlit
b. Lánsáhætta
Mesta mögulega tap vegna lánsáhættu
Skýr. 2021 2020
Viðskiptakröfur og aðrar kröfur 20 3.814 3.217
Viðskiptakrafa vegna innviðasölu 25 1.649 -
Handbært fé 4.214 831
Samtals 9.677 4.048
Virðisrýrnun viðskiptakrafna
2021 2020 2021
2020
Ógjaldfallið 5.337 3.056 ( 33) ( 28)
Gjaldfallið innan 90 daga 63 101 ( 9) ( 10)
Gjaldfallið fyrir meira en 90 dögum 152 159 ( 48) ( 61)
Heildarstaða viðskiptakrafna í árslok 5.552 3.316 ( 91) ( 99)
Nafnverð kröfu Niðurfærsla
Aldur viðskiptakrafna var eftirfarandi í
árslok:
Eftirfarandi áhætta fylgir fjármálagerningum samstæðunnar:
Lánsáhætta
Lausafjáráhætta
Markaðsáhætta
Í árslok námu viðskiptakröfur á fimm stærstu viðskiptamenn samstæðunnar 921 millj. kr. ( 2020: 644 millj. kr.)
Markmið samstæðunnar með áhættustýringu er uppgötva og greina áhættu sem hún r við, setja viðmið
um áhættutöku og hafa eftirlit með henni. Áhættustefna samstæðunnar og aðferðir eru yfirfarnar reglulega til
að greina breytingar á áhættu tengdri markaði og starfsemi samstæðunnar.
Skýringar, frh.:
Lánsáhætta er hættan á fjárhagslegu tapi samstæðunnar ef viðskiptamaður eða annar mótaðili í
fjármálagerningi getur ekki staðið við umsamdar skuldbindingar sínar. Lánsáhætta samstæðunnar er einkum
vegna viðskiptakrafna og ðst af fjárhagsstöðu og starfsemi einstakra viðskiptamanna. Stjórnendur hafa
innleitt stefnu vegna innheimtu og mánaðarlega er fylgst með áhættu vegna hennar. Mat á innheimtu er
unnið reglulega og nauðsynlegar niðurfærslur gerðar.
Samstæðan hefur sett reglur þar sem greiðsluhæfi nýrra viðskiptavina er kannað áður en þeim er veittur
gjaldfrestur. Innheimtuferli hefur verið skilgreint fyrir alla flokka viðskiptakrafna.
Mesta mögulega tap samstæðunnar vegna fjáreigna er bókfært verð þeirra sem var eftirfarandi í árslok:
Aldursgreining viðskiptakrafna er yfirfarin mánaðarlega og mynduð niðurfærsla vegna áætlaðrar
virðisrýrnunar þeirra. Niðurfærslan er reiknuð hlutfallslega miðað við aldur viðskiptakrafna, innheimtusögu og
framtíðarhorfur í efnahagsumhverfi viðskiptamanna. Lagt er mat á áhættukröfur og ef ástæða þykir til, er
færð sérstök niðurfærsla.
Hér á eftir eru veittar upplýsingar um framangreinda áhættu og markmið, stefnu og aðferðir samstæðunnar
við að meta og draga úr áhættunni. Að auki eru veittar tölulegar upplýsingar víða í ársreikningnum.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 32 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Skýringar, frh.:
26. Áhættustýring frh.:
c. Lausafjáráhætta
31. desember 2021
Fjárskuldir:
Vaxtaberandi skuldir 5.689 6.049 714 5.335 - -
7.480 7.480 7.480 - - -
Leiguskuldbindingar
12.599 12.599 1.206 1.206 1.076 9.111
Samtals 25.768 26.128 9.400 6.541 1.076 9.111
31. desember 2020
Fjárskuldir:
Vaxtaberandi skuldir 10.484 11.045 1.179 856 9.010 -
5.699 5.699 5.699 - - -
Leiguskuldbindingar
5.766 5.766 1.259 1.259 1.296 1.952
Samtals 21.949 22.510 8.137 2.115 10.306 1.952
d. Markaðsáhætta
Viðskiptaskuldir og aðrar
skammtímaskuldir
Markaðsáhætta er hættan á því breytingar á markaðsverði erlendra gjaldmiðla, vaxta og gengi hlutabréfa
hafi áhrif á afkomu samstæðunnar eða virði fjárfestinga hennar í fjármálagerningum. Markmið m stýringu
markaðsáhættu er að stýra og takmarka áhættu við skilgreind mörk, jafnframt því sem ábati er hámarkaður.
Innan árs 1 til 2 ár
Lausafjáráhætta er hættan á því samstæðan geti ekki staðið við fjárhagsskuldbindingar sínar eftir því sem
þær gjaldfalla. Markmið samstæðunnar er stýra lausafé þannig tryggt hún hafi alltaf gt laust
til mæta skuldbindingum sínum eftir því sem þær gjaldfalla og forðast þannig skaða orðspor
samstæðunnar.
2 til 5 ár
Viðskiptaskuldir og aðrar
skammtímaskuldir
Bókfært
verð
Umsam
sjóð-
streymi
Félagið hefur sett sér fjárstýringarstefnu þar sem skilgreind er stefna varðandi lausafjárstýringu. Stefnan er til
grundvallar meðhöndlunar á handbæru og ráðstöfun þess og segir til um hvernig skuli lágmarka áhættu og
tryggja handbært til standa skil á skuldbindingum félagsins. Sjóðstreymisáætlanir eru gerðar
mánaðarlega og spáð fyrir um lausafjárþörf. Samstæðan hefur aðgengi rekstrarlánalínu hjá viðskiptabanka
sínum ef á þarf halda. Ónýtt lánsheimild rekstrarlánalínu og yfirdráttar var 1.810 millj. kr. í árslok. (2020:
1.324 millj. kr.)
Meira en 5
ár
Samningsbundnar afborganir af fjárskuldum, meðtöldum áætluðum vaxtagreiðslum, greinast þannig
(fjárhæðirnar eru ekki núvirtar):
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 33 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Skýringar, frh.:
26.
Áhættustýring frh.:
e. Gjaldmiðlagengisáhætta
31. desember 2021 EUR USD GBP SDR
Viðskiptakröfur 333 3 - 31
Handbært fé 101 47 - -
Viðskiptaskuldir ( 1.398) ( 899) ( 9) ( 52)
Áhætta í efnahagsreikningi ( 964) ( 850) ( 9) ( 21)
31. desember 2020 EUR USD GBP SDR
Viðskiptakröfur 391 4 - 21
Handbært fé 218 4 - -
Viðskiptaskuldir ( 1.334) ( 679) ( 28) ( 11)
Áhætta í efnahagsreikningi ( 725) ( 671) ( 28) 10
2021 2020 2021
2020
EUR 150,19 154,52 147,60 156,10
USD 127,05 135,27 130,38 127,21
GBP 180,92 188,52 182,50 183,85
SDR 174,71 173,59 175,73 173,55
Næmnigreining
f. Vaxtaáhætta
2021 2020
Fjárskuldir með breytilega vexti 5.688 10.484
g. Gangvirði
27. Eiginfjárstýring
Hækkun á vöxtum um 100 punkta hefði kkað afkomu og eigið um 56,8 millj. kr. fyrir tekjuskatt (2020:
105 millj. kr.), kkun á vöxtum um 100 punkta hefði haft áhrif í gagnstæða átt. Samstæðan er hvorki með
fjáreignir né fjárskuldir á föstum vöxtum.
Lántökur samstæðunnar eru allar með breytilegum vöxtum.
Áhætta samstæðunnar vegna erlendra gjaldmiðla var sem hér segir í nafnverðsfjárhæðum í millj. kr.
Gengi helstu gjaldmiðla á árinu var sem hér segir:
Meðalgengi
Árslokagengi
Framsetningargjaldmiðill samstæðunnar er íslenskar krónur, en hluti tekna og innkaupa samstæðunnar er í
öðrum gjaldmiðlum. Þeir gjaldmiðlar sem einkum skapa gengisáhættu eru evrur (EUR), dollar (USD),
sterlingspund (GBP) og SDR (uppgjörsgjaldmiðill vegna reikis). Fjármálasvið er ábyrgt fyrir fylgjast með
gengisþróun helstu gjaldmiðla með tilliti til áhrifa fjáreigna og fjárskulda í erlendum gjaldmiðli á reikningsskilin.
Vaxtaberandi fjárskuldir samstæðunnar greinast með eftirfarandi hætti í lok
ársins:
Það er mat stjórnenda að mismunur á gangvirði og bókfærðu verði fjáreigna og fjárskulda sé óverulegur.
10% styrking íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum í árslok myndi hækka eigið og afkomu
samstæðunnar um 184 millj. kr. fyrir tekjuskatt, (2020: hækkun 141 millj. kr.). Greiningin byggir á allar aðrar
breytur, þ.m.t. vextir, haldist óbreyttar. Greiningin var unnin með sama hætti fyrir árið 2020.
10% veiking íslenskrar krónu gagnvart framangreindum gjaldmiðlum hefði haft sömu áhrif en í gagnstæða átt,
að því gefnu að allar aðrar breytur hefðu haldist óbreyttar.
Það er markmið félagsins eiginfjárstaða samstæðunnar sterk til styðja við stöðugleika í
framtíðarþróun starfseminnar. Til lengri tíma er markmið um minnsta kosti 30% eiginfjárhlutfall.
Eiginfjárhlutfall í lok árs 2021 nam 28,9% (2020: 27,8%).
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 34 Fjárhæðir eru í millj. kr.
28. Tengdir aðilar
Laun og eignarhald stjórnar og lykilstjórnenda
2021 2021 2020 2020
Föst kjör
Breytileg
kjör Föst kjör
Breytileg
kjör
Stjórn:
Hjörleifur Pálsson, stjórnarformaður 8,5 - 7,9 - 250.000
Tanya Zharov, varaformaður 5,5 - 4,7 - -
Páll Óskar Gíslason, stjórnarm. 3,6 - - - -
Petrea I. Guðmundsdóttir, stjórnarm. 5,0 - 3,8 - -
Sigríður Vala Halldórsdóttir, stjórnarm. 4,1 - 4,5 - -
Óli Rúnar Jónsson, varamaður - - 1,1 - -
Hilmar Þór Kristinsson, fyrrv. stjórnarm. 0,7 - 2,9 - -
Lykilstjórnendur:
Heiðar Guðjónsson, forstjóri 54,5 9,2 42,2 - 27.147.128
Framkvæmdastjórar 159,0 35,3 178,0 - 104.000
Viðskipti við tengda aðila
29. Aðrar langtímaskuldir
Önnur viðskipti við stjórn og lykilstjórnendur eru óveruleg. Skilmálar og skilyrði viðskipta við stjórn og
lykilstjórnendur eru sambærileg við það sem gerist í viðskiptum við ótengda aðila.
Með eignarhlutum eru taldir eignarhlutir maka og ófjárráða barna ásamt eignarhlutum í eigu félaga sem
stjórnendurnir ráða.
Laun stjórnenda skiptast á eftirfarandi
hátt í föst og breytileg starfskjör, án
launatengdra gjalda.
Aðilar teljast vera tengdir ilar ef þeir fara m bein eða óbein yfirráð í félaginu eða hafa vald til stjórna
fjárhags- og rekstrarstefnu þess. Meðal tengdra aðila samstæðunnar eru: Lykilstjórnendur, nánir
fjölskyldumeðlimir lykilstjórnenda og félög þar sem lykilstjórnendur eða nánir fjölskyldumeðlimir þeirra fara
með yfirráð í eða hafa veruleg áhrif á. Hluthafar sem fara með yfirráð eða hafa veruleg áhrif teljast einnig
tengdir aðilar.
Fjöldi
virkra
hluta árslok
2021
Sala á vörum og þjónustu til tengdra aðila og félaga tengdum þeim nam 75 millj. kr. á árinu 2021 (2020: 290
millj. kr.), en kaup á vörum og þjónustu námu 70 millj. kr. (2020: 77 millj. kr.).
Hluti af kaupverði á Endor ehf. frá 18. október 2019 er skilyrt og háð árangri í rekstri félagsins næstu 3 ár.
Samkvæmt því skal kaupverðið leiðrétt til kkunar um allt 200 milljónir króna ef skilyrtur árangur næst.
Árangurinn snýr því raunframlegð af heildarveltu Endor ehf. vegna samnings þess við Atos Information
Technology GmbH og annarra gagnaversviðskipta verði umfram skilgreint lágmark. Ef raunframlegð fer niður
fyrir skilgreint lágmark lækkar kaupverðið hlutfallslega krónu fyrir krónu. Gangvirði skilyrta kaupverðsins í
árslok nam 180 millj. kr. (2020: 166 millj. kr.).
Skýringar, frh.:
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 35 Fjárhæðir eru í millj. kr.
30. Önnur mál
Sýn hf. gegn Fjarskiptastofu, Símanum hf., Mílu hf., Nova hf. og Ljósleiðaranum hf.
Skaðabótakröfur gegn Símanum hf.
Skýringar, frh.:
Síminn gegn Fjarskiptastofu, Sýn hf. og Gagnaveitu Reykjavíkur ehf., og gagnsök
Ágreiningur málsins lýtur fyrst og fremst túlkun á ákvæði 5. mgr. 45. gr. laga um fjölmiðla nr. 38/2011 og
hvort Síminn hafi brotið gegn ákvæðinu með því bjóða eingöngu upp á efnisveitu sína til þeirra sem
keyptu fjarskiptaþjónustu hjá samstæðu mans, með það markmiði viðskiptavinum í
fjarskiptaþjónustu. Dómur féll í héraði 1. júlí 2020 þar sem stjórnvaldssekt skv. ákvörðun Fjarskiptastofu var
lækkuð en öðru leyti var kröfum Símans hafnað. Sýn hefur áfrýjað málinu til Landsréttar, og það hafa
Síminn og Fjarskiptastofa einnig gert. Dómkröfur félagsins fyrir Landsrétti eru þær sýkn verði af öllum
kröfum Símans í héraði og Síminn verði dæmdur til greiða félaginu málskostnað í héraði og fyrir
Landsrétti. Málið er ekki komið á dagskrá dómsins.
Sýn hf. á í málarekstri við einstaklinga, önnur félög og eftirlitsstofnanir í íslenskum fjarskipta- og
fjölmiðlamarkaði. Félagið færir skuldbindingar vegna málareksturs þegar hægt er meta framtíðargreiðslur
með áreiðanlegum hætti. Vegna óvissu um framtíðarþróun málarekstrar, niðurstöður dómsmála, úrskurða,
áfrýjana og sátta í málum geta niðurstöður mála leitt til viðbótar skuldbindinga og kostnaðar fyrir félagið.
Í málinu gerir stefnandi málsins, Síminn hf., aðallega kröfu um ákvörðun Fjarskiptastofu nr. 10/2018 verði
felld úr gildi í heild sinni. Til vara er gerð krafa 6. tl. ákvörðunarinnar, um álagningu stjórnvaldssektar á
Símann, verði felldur úr gildi eða sektarfjárhæðin lækkuð. Þá er gerð krafa um stefndu verði dæmd til
greiðslu málkostnaðar.
Í málinu hefur félagið gert kröfu fyrir héraðsdómi um felldur verði úr gildi með dómi úrskurður
úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019. Með úrskurði sínum felldi úrskurðarnefndin úr gildi
ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 27/2019, en með þeirri ákvörðun hafði Fjarskiptastofa lagt stjórnvaldssekt
á Símann hf. vegna þess sem hún taldi vera brot á 5. mgr. 45. gr. laga nr. 38/2011 um fjölmiðla sem bannar
fjölmiðlaveitu fortakslaust beina viðskiptum viðskiptamanna sinna tengdu fjarskiptafyrirtæki. Taldi
Fjarskiptastofa Símann hafa gerst sekan um þetta með markaðsaðgerðum sínum allt fram til 1. okt. 2019. Hinn
umþrætti úrskurður úrskurðarnefndar byggði einkum á þeirri forsendu formlegir annmarkar væru á
ákvörðun Fjarskiptastofu. Félagið taldi forsendur úrskurðarins ekki standast þar sem aðgerðir mans hafi
falið í sér brot gegn 5. mgr. 45. gr. laga nr. 38/2011 og höfðaði því mál til ógildingar hans. Rétt er halda því
til haga Fjarskiptastofa höfðaði einnig mál í þessum sama tilgangi og hafa málin verið sameinuð.
Aðalmeðferð hefur ekki verið ákveðin.
Sýn hf. rekur tvö mál fyrir héraðsdómi og hefur gert skaðabótakröfu á hendur Símanum hf. vegna fjártjóns
sem Síminn hafi valdið félaginu í tengslum við brot gegn 5. mgr. 45. gr. laga um fjölmiðla nr. 38/2011. Fyrra
málið lýtur tímabilinu 1. okt. 2015 til 1. des. 2017 og það ðara er vegna tímabilsins frá 2. des. 2017 til 31.
des. 2019.
Dómkrafan í fyrra málinu byggir á matsgerð dómkvaddra matsmanna, dags. 17. mars 2020. Aðalkrafa
félagsins er um greiðslu á krónum 125.084.713 auk vaxta og dráttarvaxta. Þá er gerð krafa um málskostnað úr
hendi mans. Síminn hefur skilað greinargerð og krafist sýknu auk málskostnaðar úr hendi lagsins. Síminn
fór fram á framkvæmt yrði nýtt mat en félagið fór fram á beiðninni yrði hafnað. Héraðsdómur féllst á
mat færi fram og niðurstaða var staðfest í Landsrétti 2. sept. 2021. Í kjölfarið voru matsmenn dómkvaddir
og er nú beðið eftir að þeir skili mati sínu.
Í ðara málinu fór félagið fram á dómkvaddir yrðu tveir matsmenn til meta tjón félagsins af tilteknum
markaðsaðgerðum Símans. Síminn lagðist gegn því matið yrði framkvæmt en með úrskurði héraðsdóms
30. nóv. 2021 var fallist á matsbeiðnin næði fram ganga. er þess beðið matsmenn skili matinu og
gert ráð fyrir að félagið muni í kjölfarið höfða skaðabótamál á hendur Símanum á grundvelli þess.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 36 Fjárhæðir eru í millj. kr.
30. Önnur mál frh.:
Krafa á Ingibjörgu Pálmadóttur, Jón Ásgeir Jóhannesson og 365 hf.
Mál fyrir eftirlitsstofunun
Atburðir eftir lok reikningsskiladags
Skýringar, frh.:
Á þessum tímapunkti getur félagið ekki metið framtíðar skuldbindingar sem leiða af niðurstöðum ofangreinds
málareksturs meðal annars vegna þess það getur tekið langan tíma niðurstöðu í mál, ásamt því
mál geta þróast í ólíkar áttir. Vegna þess hefur engin skuldbinding verið færð í ársreikning félagsins.
Á hverjum tíma eru ýmis mál rekin fyrir hinum ýmsu eftirlitsaðilum. Í engu tilviki hafa verið boðaðar
sektarákvarðanir eða aðrar mjög íþyngjandi aðgerðir.
Þann 23. febrúar 2021 sendi félagið kvörtun til ESA vegna ólögmætrar ríkisaðstoðar til handa Farice ehf sem
hvorki hafði verið tilkynnt eða samþykkt af stofnuninni. Ríkisaðstoðin varðaði greiðslur á grundvelli
þjónustusamnings sem ekki voru í samræmi við efni þjónustusamningsins og aðra fjármuni sem höfðu runnið
til Farice ehf. vegna undirbúningar á lagningu nýs fjarskiptasæstrengs.
Kvörtunin er enn til athugunar hjá Eftirlitsstofnun ESA.
Sýn hf. hefur höfðað mál fyrir héraðsdómi og gert fjárkröfu á hendur 365 hf., Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og
Ingibjörgu Stefaníu Pálmadóttur. Aðilar gerðu m sér samning um kaup félagsins á umfangsmikilli starfsemi
stefnda 365 hf. Í samningnum var finna ákvæði um hömlur á samkeppni af hálfu stefndu og jafnframt
ákvæði um dagsektir/févíti yrði brotið gegn samkeppnisákvæðum. Undirgengust bæði 365 hf. og svo þeir
sem stóðu hinum keypta rekstri persónulega skuldbindingar hv þetta varðaði. Dómkrafan byggir á því
brotið hafi verið gegn samkeppnisákvæðunum og stefndu beri sameiginlega ábyrgð á þeim brotum.
Gerir félagið kröfu um greiðslu dagsekta/févítis skv. fortakslausum ákvæðum í samningi aðila og nemur
dómkrafan 1.698.810.718 krónum auk vaxta og dráttarvaxta eins og greinir í stefnu málsins. Þá gerir félagið
kröfu um málskostnað in solidum úr hendi stefndu. Stefndu hafa skilað greinargerð þar sem krafist er aðallega
sýknu en til vara dómkröfur verði lækkaðar verulega, auk þess sem krafa er gerð um greiðslu
málskostnaðar úr hendi félagsins. Gagnaöflun er lokið og aðalmeðferð fyrirhuguð í júní nk.
Áfrýjun ákvörðunar Eftirlitsstofnunar EFTA í máli frá 26. mars 2021 vegna kisaðstoðar til Farice ehf.
fyrir þriðja fjarskiptasæstrenginn milli Íslands og Evrópu.
Þann 26. mars 2021 samþykkti Eftirlitsstofnun EFTA aukning hlutafjár í Farice ehf. um 7.405 millj. kr. (50
millj. EUR), til fjármagna megi sæstreng milli Íslands og Írlands, samræmdist ríkisaðstoðarreglum EES
samningsins.
Kvörtun til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna ólögmætrar ríkisaðstoðar
Félagið hefur heimild til kaupa allt 10% af eigin hlutum í þeim tilgangi koma á viðskiptavakt með hluti
í félaginu og/eða til setja upp formlega endurkaupaáætlun. Í ársbyrjun 2022 ákvað stjórn setja í gang
endurkaupaáætlun í þeim tilgangi lækka útgefið hlutafé félagsins. Endurkaupaáætlunin hófst með öfugu
útboði þann 7. janúar 2022 sem lauk 9. janúar 2022. Keypti félagið 20.750.000 hluti eða um 7% af útgefnu
hlutafé fyrir 1.390 millj. kr. Regluleg endurkaup voru sett í gang þann 12. janúar 2022 og búist er við þeim
ljúki fyrir 3. mars 2022. Munu þessi endurkaup nema að hámarki 8.500.000 hlutum eða 600 millj. kr.
Sýn telur ákvörðun ríkisins um fela Farice lagningu sæstrengsins feli hins vegar í sér ólögmæta
ríkisaðstoð og hefur skotið ákvörðuninni til EFTA-dómstólsins. Munnlegur málflutningur fór fram 10. febrúar sl.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 37 Fjárhæðir eru í millj. kr.
2021 2021 2021 2021
1F 2F 3F 4F
Samtals
5.000 5.289 5.533 5.943 21.765
( 3.375) ( 3.759) ( 3.654) ( 3.884) ( 14.672)
1.625 1.530 1.879 2.059 7.093
Hagnaður af sölu óvirkra innviða 2.552 2.552
( 1.583) ( 1.588) ( 1.457) ( 1.731) ( 6.359)
42 ( 58) 422 2.880 3.286
5 6 5 6 22
( 144) ( 145) ( 146) ( 178) ( 613)
Gengismunur 46 22 ( 70) 20 18
( 93) ( 117) ( 211) ( 152) ( 573)
( 193) 20 - ( 78) ( 251)
( 244) ( 155) 211 2.650 2.462
13 38 ( 39) ( 374) ( 362)
( 231) ( 117) 172 2.276 2.100
Þýðingarmunur ( 37) ( 7) 19 ( 89) ( 114)
Heildarafkoma tímabilsins ( 268) ( 124) 191 2.187 1.986
1.388 1.488 1.886 1.670 6.432
1.388 1.488 1.886 4.222 8.984
27,8% 28,1% 34,1% 71,0% 41,3%
1.053 1.756 1.756 452 5.017
( 738) ( 1.043) ( 1.043) 7.062 4.238
( 590) ( 691) ( 691) ( 3.930) ( 5.902)
*Ársfjórðungslegar upplýsingar hafa ekki verið endurskoðaðar af endurskoðendum.
Fjármagnsgjöld
Hagnaður (tap) tímabilsins
Rekstrarhagnaður (tap)
Fjármunatekjur
Hrein fjármagnsgjöld
Ársfjórðungsyfirlit*
Hagnaður (tap) fyrir tekjuskatt
Tekjuskattur
Seldar vörur og þjónusta
Kostnaðarverð seldra vara og þjónustu
Framlegð
Rekstur samstæðunnar greinist þannig á ársfjórðunga
Áhrif hlutdeildarfélaga
Rekstrarkostnaður
EBITDA
EBITDA %
Handbært fé frá rekstri
Fjárfestingarhreyfingar
Fjármögnunarhreyfingar
EBITDA aðlöguð fyrir sölu óvirkra innviða
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 38 Fjárhæðir eru í millj. kr.
2020 2020 2020 2020
1F* 2F* 3F* 4F* Samtals
5.030 5.387 5.062 5.465 20.944
( 3.385) ( 3.752) ( 3.435) ( 3.864) ( 14.436)
1.645 1.635 1.627 1.601 6.508
( 1.666) ( 1.571) ( 1.485) ( 1.625) ( 6.347)
( 21) 64 142 ( 24) 161
8 6 6 3 23
( 219) ( 176) ( 158) ( 175) ( 728)
Gengismunur ( 230) ( 12) ( 17) 54 ( 205)
( 441) ( 182) ( 169) ( 118) ( 910)
20 28 23 27 98
92 30 12 112 246
( 350) ( 60) 8 ( 3) ( 405)
Þýðingarmunur ( 2) ( 1) ( 1) 160 156
Heildarafkoma tímabilsins ( 352) ( 61) 7 157 ( 249)
1.355 1.364 1.593 1.427 5.739
26,9% 25,3% 31,5% 26,1% 27,4%
1.053 1.753 1.055 2.051 5.912
( 738) ( 857) ( 750) ( 1.171) ( 3.516)
( 590) ( 855) ( 487) ( 306) ( 2.238)
*Ársfjórðungslegar upplýsingar hafa ekki verið endurskoðaðar af endurskoðendum.
**Samanburðarfjárhæðum hefur verið breytt, sjá nánar í skýringu 3
Rekstrarkostnaður
Ársfjórðungsyfirlit**
Seldar vörur og þjónusta
Kostnaðarverð seldra vara og þjónustu
Framlegð
Rekstur samstæðunnar greinist þannig á ársfjórðunga
Tekjuskattur
Hagnaður (tap) tímabilsins
Rekstrarhagnaður (tap)
Fjármunatekjur
Hrein fjármagnsgjöld
Fjármagnsgjöld
Áhrif hlutdeildarfélaga
Fjárfestingarhreyfingar
Fjármögnunarhreyfingar
EBITDA
EBITDA %
Handbært fé frá rekstri
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 39 Fjárhæðir eru í millj. kr.
Ófjárhagslegar upplýsingar
Viðskiptalíkan
Sýn hf. er alhliða þjónustufyrirtæki sem býður einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum upp á
fjarskipta-, fjölmiðla- og tækniþjónustu í gegnum vörumerkin Vodafone, Stöð 2, Stöð 2+, Stöð 2 Vísi,
Stöð 2 Sport, Vísi, Bylgjuna, FM957, X977 og dótturfélagið Endor ehf.
Stefna félagsins er vera nútímalegt þjónustufyrirtæki þar sem viðskiptavinurinn er í fyrirrúmi. Við
leggjum áherslu á að rækta langtímaviðskiptasamband sem byggist á virðingu og trausti.
Kjarninn í stefnunni er upplifun viðskiptavina okkar og er einfaldleikinn í fyrirrúmi. Við einföldum
einnig reksturinn ásamt ferlum og kerfum innanhúss. Við höfum stóran og tryggan hóp viðskiptavina
sem okkur er annt um og leggjum okkar fram við að sinna.
Stefna félagsins endurspeglast í nálgun okkar á sjálfbærni í rekstri, góðum stjórnarháttum,
áhættustýringu, ánægju starfsmanna og menningu. Markmið okkar er vaxa með því koma til
móts við þarfir viðskiptavina okkar og rækta langtímasamband við þá. Ánægja viðskiptavina er í
fyrsta sæti.
Við bætum rekstrarmódelið okkar stöðugt með því sjálfvirknivæða ferla, þróa öflugar stafrænar
lausnir og nýta okkur tækniþróun viðskiptavinum okkar til góðs. Við ræktum nýsköpun sem skilar
okkur í nýjum tekjustoðum ásamt vörum og þjónustu við viðskiptavini. Við leitum stöðugt tækifæra
til auka sveigjanleika í rekstri með sölu eigna og úthýsingu á þjónustu. Með slíkum breytingum
getum við betur veitt viðskiptavinum góða og gagnsæja upplifun af viðskiptasambandinu og aukið
ánægju þeirra.
Grunnkerfin okkar tengja saman fjölskyldur, vini, fyrirtæki og stjórnvöld. Við teljum tækni og
samskipti séu framtíðarmáttarstólpar samfélagsins, þættir sem munu hafa mikil áhrif á líf fólks og
auðvelda það. Við ætlum að vera mikilvægur þátttakandi í þeirri vegferð.
Áhættustefna
Bætt kerfi og betri þjónusta
Eitt umfangsmesta verkefni ðasta árs var ákvörðun fjárfesta í bættum viðskiptakerfum með
það fyrir augum m.a. tryggja rétta og auðskiljanlega reikninga.
  
Viðskiptavinir okkar munu vonandi
finna fyrir því í auknum mæli á árinu upplifun og gagnsæi á þjónustu þeirra eykst. Það verður
auðveldara að eiga samskipti við okkur og gera breytingar á þjónustuþáttum.
Í áhættustefnu félagsins eru rammaðar inn áherslur stjórnar á meðhöndlun áhættu og umfangs
áhættustjórnunar hjá félaginu. Heilt yfir er rekstur félagsins frekar áhættufælinn. Það þýðir félagið
bregst almennt við áhættum með því meðhöndla þær til áhættulækkunar. Afgangsáhætta ætti þó
aldrei fara upp fyrir 5% af metnum áhættum. Félagið er mjög áhættufælið varðandi ákveðna
starfsemi, þar til dæmis nefna heilsu og öryggi stafsfólks, vinnslu upplýsinga, hvort sem það eru
persónuupplýsingar viðskiptavina eða viðkvæmar upplýsingar um starfsfólk eða reksturinn og
rekstraröryggi kjarnakerfa fjarskiptaþjónustunnar. Í ofangreindum rekstrarþáttum hefur félagið mjög
lítið áhættuþol og þar sem þær eru síbreytilegar leggur félagið áherslu á fyrirbyggjandi- og
neyðarráðstafanir séu uppfærðar og skjalfestar. Félagið sættir sig ekki við gáleysi eða værukærð
þegar kemur því vernda öryggi upplýsinga á öllum líftíma þeirra. Stefnt skal því uppitími
kjarnakerfa fjarskiptaþjónustu lágmarki 99.9% (niðritími utan skipulagðra útfalla hámarki 5
mín á ári) og uppitími framlínukerfa sé að lágmarki 99.9% milli kl. 8-21 alla daga vikunnar.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 40
Lykiláhættur félagsins hafa verið m.a. verið skilgreindar á eftirfarandi hátt (áhættur ekki settar fram í
neinni sérstakri röð):
Netógnir: Árás illvilja aðila er áhætta sem getur haft alvarleg áhrif á kerfi og tiltækileika þeirra auk
öryggis þeirra upplýsinga sem þau geyma. Líkurnar á framkvæmd netárás á fjarskiptabúnað,
upplýsingakerfi eða viðskiptavini eru miklar og geta áhrifin varað frá nokkrum mínútum og upp í
nokkra daga. Netógnin virðist ekki hafa nein takmörk og eru aðilar stöðugt finna nýjar leiðir til
valda skaða, sér í peninga eða koma boðskap á framfæri. Félagið bregst við þessari áhættu m
því vera stöðugt byggja upp netvarnir félagsins þannig skaðinn sem netárásir geta valdið
lágmarkaður. Samstarf félagsins við Vodafone Group gerir félaginu kleift samþætta tækni, högun
og þekkingu á netvörnum. Samfelld vöktun er til staðar á umferð mikilvægra neta. Gerðar eru
reglulegar úttektir af netöryggissérfræðingum á tölvukerfum og netum samkvæmt
þjónustusamningum við slíka aðila. Markviss fræðsla til starfsmanna er til staðar um netógnir og
félagið er í samstarfi við netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar í samræmdum aðferðum.
Truflun á starfsemi vegna starfsmannaveltu, veikinda, álags, þekkingarleysis eða slysa: Sterk
liðsheild, ástríða fyrir starfinu, metnaður og fagmennska er forsenda góðs árangurs í starfi. fólki
líði vel í vinnunni, það fái útrás fyrir sköpunarþörf sína og takist á við verkefni sem þroska það í leik
og starfi. Truflanir geta hins vegar orðið á starfseminni ef starfsmannavelta, veikindi, álag eða
þekkingarleysi verða of mikil. Óhöpp og slys geta einnig haft neikvæð áhrif á starfsemina. Félagið
bregst við þessari áhættu með því rækta sterka menningu meðal starfsmanna, tryggja
starfsfólki líði vel, það þróist í starfi og metið verðleikum. Haldið er úti skipulögðu fræðslustarfi
til auka hæfni starfsfólks og viðhalda markvisst þekkingu innan félagsins. Stuðlað er jafnrétti og
jafnvægi milli vinnu og einkalífs auk þess undirgangast þær skyldur sem lagðar eru á fyrirtækið.
Haldið er úti öflugum sóttvarnaraðgerðum og fjarvinnu til lágmarka hættu á veikindum af völdum
COVID-19.
Áföll í fjarskiptaneti, fjarskipta- og/eða upplýsingakerfum: Upplifun viðskiptavina af þjónustu
félagsins skiptir máli. Mikilvægi þjónustunnar eykst sífellt og viðskiptavinir treysta á áhyggjulausa
notkun og starfsemin uppfylli þeirra væntingar. Einstaklingar og fyrirtæki treysta því kerfin
veiti þeim umsamda þjónustu og öll áföll sem leiða til neikvæðrar þjónustuupplifunar geta skaðað
orðspor og jafnvel aukið brottfall. Mistök starfsmanna eða þjónustuaðila geta valdið óþarfa álagi og
rekstrartruflunum. Áhættan getur hlutgerst á öllum þeim stöðum sem félagið hefur starfsemi, hvort
sem er tækjarými, hýsingarsalir, verslanir, þjónustuver, sendastaðir eða skrifstofur. Skilvirkir innri
ferlar félagsins geta dregið úr hættunni á því rangar ákvarðanir um innkaup og jafnvel högun kerfa
og uppbyggingu til framtíðar séu teknar. Áhættan hefur meiriháttar staðbundin áhrif ef hún
hlutgerist, en getur í verstu útföllunum valdið sambandsleysi á landsvísu. Félagið bregst við þessari
áhættu m því skilgreina öll fjarskiptakerfi innan umfangs upplýsingaöryggisvottunar ISO 27001.
Kröfur um afritun og afkastagetur kerfa er innbyggt í kerfislega högum. Varaleiðir samband eru hluti
af uppbyggingu netkerfa auka þess sem vöktun er til staða allan sólarhringinn alla daga ársins.
Mikilvægustu innviðir starfseminnar eru varðir fyrir óheimiluðum raunlægum aðgangi. Öll netkerfi,
kjarnabúnaður og stoðeiningar eru tengd áætlunum um rekstrarsamfellu.
Ófyrirséð náttúruvá: Eldgos, flóð, snjóflóð, aurskriður, eldingar og almennt óveður eru allt hluti af því
búa á Íslandi. Allir þessir atburðir geta haft áhrif á þjónustu Sýnar og valda því álag á
þjónustuna eykst. Slíkir atburðir geta valdið þjónusturofi á ákveðnum svæðum í ákveðinn tíma.
Félagið bregst við þessari áhættu með því hafa starfsfólk á bakvöktum sem er tilbúið bregðast
við ef á þarf halda. Vaktir á fjarskiptakerfinu eru til staðar allan sólarhringinn alla daga ársins.
Varaafl og varaleiðir eru til staðar á lykilstöðum. Unnið er náið með Almannavörnum og
Neyðaröryggisfjarskiptum þegar um alvarlega atburði er að ræða.
Ófullnægjandi ráðstafanir við vinnslu persónuupplýsinga: það er mikilvægur hluti af starfsemi
félagsins vernda persónuupplýsingar viðskiptavina. Félagið er í ábyrgðarstöðu þar sem kerfi þess
vinna með og miðla persónuupplýsingum. Ef miðlun og varsla er ófullnægjandi getur það haft
veruleg áhrif á ímynd félagsins. Félagið bregst við þessari áhættu með því tryggja geymsla
fjarskiptaumferðargagna í samræmi við lög og reglur sem þar eiga við. Reglulega eru
framkvæmdar innri úttektir á hlítni við þær reglur. Skýrt verklag er til staðar varðandi vinnslu
persónuupplýsinga og undir eftirliti persónuverndarfulltrúa. Sett hefur verið saman vinnsluskrá sem
rammar inn allar vinnslur félagsins með persónugreinanlegar upplýsingar. Fræðsla til starfsfólks um
persónuvernd og vinnslu upplýsinga er hluti af skyldufræðslu.
Félagið hefur frá upphafi lagt áherslu á allt rekstrar- og þjónustuumhverfi þess öruggt og
þekking, hæfi og fagmennska starfsmanna til fyrirmyndar þegar kemur upplýsingaöryggi og
persónuvernd. Meðal starfsmanna eru sérfræðingar í upplýsingaöryggi sem hlotið hafa sértæka
öryggisþjálfun, bæði hvað varðar rekstur upplýsingatæknikerfa og ferla upplýsingaöryggis.
Félagið
notar við það viðurkenndar og vottaðar aðferðir við lágmarka ógnir og áhættu sem kann steðja
að upplýsingatæknikerfum þess.
Á hverju ári er gerður fjöldi prófana sem snúa öryggi innviða en einnig eru gerðar prófanir á þeim
innviðum, umhverfi og kerfum sem félagið á, þjónustar og rekur.
Áherslur í upplýsingaöryggi
Ófjárhagslegar upplýsingar frh.:
Áhættustefna frh.:
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 41
Samvinna á sviði upplýsingaöryggis
Á sviði upplýsingaöryggis leitast lagið einnig við sækja sér þekkingu þar sem hún er best. Við
höfum árum saman unnið með helstu sérfræðingum landsins í upplýsingaöryggi ásamt því njóta
góðs af samstarfinu við Vodafone Group. Sérfræðingar félagsins hafa unnið náið með
samstarfsaðilum á sviði upplýsingaöryggis m það fyrir augum þróa öryggismál þess áfram og
samkvæmt bestu aðferðum.
Á árinu hefur samstarf aukist með eflingu netöryggissveitar Fjarskiptastofu CERT-ÍS og í framhaldinu
jókst samstarf fjarskiptafélaga í upplýsingaöryggi. Unnið hefur verið verklagi við viðbrögðum við
atburðum, s.s.
svika sms
en mikil aukning hefur verið á slíkum árásum undanfarin misseri.
  
Mannauður og menning
Til þess framúrskarandi árangri þarf framúrskarandi fólk í hverja stöðu. Starfsfólk okkar hefur
sýnt það og sannað ðustu misseri það hefur einstaka aðlögunarhæfni, er útsjónasamt og býr yfir
hugmyndaauðgi sem á r engin takmörk. Síðastliðið ár, líkt og árið áður, einkenndist af
samkomutakmörkunum sem settu fyrirtækinu ákveðnar skorður og kröfðust nýrrar nálgunar við
vinnu. Hverri áskorun hefur verið mætt með jákvæðu hugarfari og lausnum. Við höfum þurft vera
skapandi til láta hlutina ganga upp og halda áfram veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks
þjónustu. Við höfum lært tileinka okkur nýtt vinnulag með aukinni fjarvinnu. Þrátt fyrir marga góða
kosti fjarvinnu höfum við þó enn trú á mikilvægi þess koma reglulega saman, skiptast á skoðunum,
hafa gaman og um leið styrkja öfluga liðsheild. Þannig er menningin okkar og svona náum við árangri.
Í lok árs kom fram einn stærsti veikleiki upplýsingatæknikerfa frá upphafi, Log4j.
Ríkislögreglustjóri í
samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýstu
yfir óvissustigi almannavarna vegna
Log4j veikleikans
í fyrsta sinn. Unnið
var
skv. viðbragðsáætlun almannavarna og CERT-IS um verndun
ómissandi upplýsingainnviða. Það er mikilvægt taka fram þessi veikleiki
var
ekki séríslenskt
fyrirbrigði heldur vandamál um allan heim. Hann beindist fyrst og fremst rekstri net- og tölvukerfa.
Almenningur þurfti því ekki óttast hann sérstaklega þegar kemur heimilistölvunni eða
farsímanum.
Ljóst er slíkt samstarf kemur til með aukast næstu misseri þar sem reiknað er með slíkum
atvikum fari fjölgandi á næstu árum. Það getur því skipt sköpum mikilvægir innviðir bregðist við á
samræmdan hátt.
Stefna félagsins í mannréttindamálum
Félagið er með birgjastefnu í tengslum við öryggis-, heilbrigðis-, og vinnuumhverfisstefnu félagsins.
Undir þá stefnu falla allir miðlægir innkaupasamningar við birgja. Sömu kröfur eru gerðar til birgja og
til félagsins sjálfs. Í stefnu kemur m.a. fram birgjar félagsins skulu ganga vel um náttúruna. Þeir
skulu almennt hirða eftir sig rusl, ganga vel um, valda ekki spjöllum við framkvæmdir eins og
línulagningar, uppgræðslur, húsbyggingar, jarðboranir og slíkt. Birgjar skulu viðurkenna og virða rétt
starfsmanna til félagafrelsis og þeir eigi rétt á því semja um kaup og kjör sameiginlega. Birgjar
skulu jafnframt tryggja starfsmenn þeirra gegni starfi sínu án valds eða nauðungar og þeim
frjálst hætta með hæfilegum og lögbundnum fyrirvara. Birgjum er óheimilt ráða ólögráða börn
til framkvæma vinnu sem er hættuleg eða skaðleg heilsu þeirra og öryggi. Birgi skal virða rétt
barna til menntunar og almennrar heilsuverndar. Birgjar skulu í það minnsta virða reglur
Alþjóðavinnumálastofnunar um lágmarks aldur barna sem starfsmanna. Birgjar skulu tryggja
starfsmenn þeirra hafi jöfn tækifæri og jafnan rétt á vinnustað og til starfa án mismununar á
grundvelli til dæmis kyns, kynþáttar, trúarbragða, aldurs, fötlunar, kynhneigðar, þjóðernis, skoðana,
efnahagslegrar stöðu eða félagslegs bakgrunns. Birgjar skulu skapa vinnuumhverfi sem einkennist af
jafnrétti, umburðarlyndi og gagnkvæmri virðingu.
Stefna um mútur og peningaþvætti
Félagið
leggur ríka áherslu á stunda ábyrga viðskiptahætti, starfa
af heilindum og sanngirni í
samskiptum við starfsfólk, viðskiptavini og aðra sem tengjast fyrirtækinu
á einhvern hátt.
Í ljósi
þess
hefur
fyrirtækið
markað sér skýra stefnu gegn hverskyns spillingu eða mútugreiðslum. Stefna
félagsins byggir á stefnu Vodafone Group
um málaflokkinn
og tekur til allrar starfsemi
fyrirtækisins.
Samkvæmt stefnunni er starfsfólki fyrirtækisins
með öllu óheimilt veita eða þiggja
mútur, með beinum eða óbeinum hætti
og ber að tilkynna um
allt mögulegt misferli.
Ófjárhagslegar upplýsingar frh.:
Hjá Sýn leggjum við áherslu á starfsfólk upplifi Vellíðan í vinnu. Það gerum við með því a
starfsfólki framúrskarandi vinnuaðstöðu, huga líkamlegri og andlegri heilsu þess og gefa því
möguleika á sveigjanleika í vinnu. Við viljum fólki líði vel í vinnunni, upplifi sig sem hluta af sterkri
liðsheild, fái útrás fyrir sköpunarþörf na og tækifæri til takast á við verkefni þar sem styrkleikar
þeirra helst notið sín. Sýn vill þannig stuðla jákvæðri sjálfsmynd og góðu sjálfstrausti starfsfólks
og starfsfólk sýni frumkvæði í starfi. Við trúum því fyrirtækinu gangi best þegar starfsfólkið er
upp á sitt BESTA.
Starfsmannastefna
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 42
Umhverfisþættir(U)
Sjálfbærni
Jafnrétti er liður í starfsmannastefnu Sýnar og er áhersla á allt starfsfólk metið
verðleikum og njóti jafnra tækifæra á vinnustaðnum. Starfsfólki er ekki mismunað á grundvelli kyns,
kynþáttar eða þjóðernis, kynhneigðar, aldurs, trúar, skoðana eða annarra þátta skv. ákvæði laga nr.
86/2018. Hegðun á borð við kynbundið ofbeldi, kynbundna og kynferðislega áreitni er ekki liðin.
Starfsfólki af öllum kynjum er gert kleift samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Sýn hefur markað sér
jafnréttisáætlun í samræmi við ákvæði laga nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna.
Áætlunin á tryggja jöfn tækifæri og kjör starfsfólks af öllum kynjum og allir fái notið sín. Hvers
kyns mismunun á grundvelli kynferðis er í andstöðu við jafnréttisáætlun og jafnréttislög og er óheimil.
Innan Sýnar starfar jafnréttisráð, skipað kvenfólki og karlmönnum. Jafnréttisráð gegnir því hlutverki
fylgja eftir jafnréttismarkmiðum fyrirtækisins. Nefndin hefur unnið aðgerðaáætlun sem er hluti af
jafnréttisáætlun og ber forstjóri nar ábyrgð á framkvæmd hennar. Aðgerðaáætlun jafnréttismála
verður endurskoðuð í apríl 2023.
Sýn
gefur
út
samfélagsskýrslu
þar sem m.a. er sagt frá starfsemi félagsins og
verkefnum tengdum
samfélagslegri
ábyrgð. Þar er
einnig finna
sjálfbærniuppgjör
sem heldur utan um
upplýsingar
um
árangur og framgang félagsins sem tengist umhverfismálum, félagslegum þáttum og
stjórnarháttum
frá árinu 2015.
Félagið nir
samfélagsábyrgð
í verki með því sinna hlutverki nu sem fjarskipta- og
fjölmiðlafyrirtæki af fagmennsku og ábyrgð. Samfélagsábyrgð félagsins
skiptist í þrjú áherslusvið:
sameiginlegt virði, sjálfbærni og
hlítni.
Sýn hf. hefur sett
stefnu og
ákveðin markmið í umhverfis- og loftslagsmálum sem eru til þess fallin
draga úr mengun og hafa þannig jákvæð áhrif á vistspor félagsins.
  
Félagið er staðráðið í því vernda umhverfið og hefur einsett sér
efla vistvænar samgöngur,
draga úr myndun úrgangs og stuðla betri orkunýtingu.
Félagið ætlar
ganga um landið af
virðingu, með umhverfisvernd leiðarljósi. Þannig er ávallt leitast við framkvæmdir á vegum þess
valdi sem minnstu umhverfisraski.
Félagið hefur sett sér það markmið flokka allt sorp sem fellur til
í starfseminni, auka þannig endurvinnslu og draga úr ónauðsynlegri urðun á sorpi.
Félagið leitast
við
lágmarka notkun á óendurnýjanlegum auðlindum og losun skaðlegra efna út í umhverfið eins og
kostur er.
  
Þá vinnur það með viðskiptavinum, birgjum og verktökum því þróa vörur og
þjónustu til að lágmarka áhrifin sem það hefur á umhverfið.
Ófjárhagslegar upplýsingar frh.:
Sjónaukinn
Á haustmánuðum kom upp hugmynd nýta sérstöðu okkar og innviði í beina sjónum
mikilvægum málefnum sem brenna á þjóðinni hverju sinni.
Úr varð
umræðuvettvangurinn
Sjónaukinn
en markmið hans er auka sýn og skilning fólks á ákveðnu
málefni.
Í fyrsta þætti Sjónaukans var sjónum beint
kynbundnu ofbeldi sem hefur mikið
verið
í
umræðunni á árinu.
Reglulegar vinnustaðagreiningar með HR Monitor
Á haustmánuðum voru reglulegar mannauðsmælingar frá HR
monitor
teknar í notkun. Markmiðið með
innleiðingunni var
aukna innsýn í mannauðinn, auka starfsánægju
og
gefa starfsfólki kost á
koma athugasemdum sínum á framfæri.
Kannanirnar eru sendar út í hverjum mánuði og gera
því
stjórnendum
kleift
fylgjast m
líðan
starfsmanna í rauntíma.
HR
monitor
hjálpar okkur
koma
auga á tækifæri í starfseminni og vinna statt og stöðugt
því gera vinnustaðinn betri
í
dag en í gær.
Jafnréttismál
Jafnréttismál voru ofarlega á baugi á árinu líkt og undanfarin
ár. Í því sambandi nefna
jafnréttisráð félagsins var stóreflt á árinu og í því eru tíu starfsmenn sem lýstu sjálfir yfir áhuga á
taka þátt í því.
Þá var jafnréttisáætlun félagsins uppfærð og hún samþykkt af
Jafnréttisstofu.
Fræðsla á sviði jafnréttismála var einnig efld og stóð fyrirtækið meðal annars fyrir
opnum fræðsluviðburði, Sjónaukanum, þar sem sjónum var beint því hvað hver og einn getur gert
til að taka afstöðu gegn kynbundnu ofbeldi.
Jafnréttisáætlun Sýnar 2021 - 2023
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 43
Umhverfismarkmið
Minnkun eldsneytisnotkunar
Samdráttur í prentun pappírs minnki
á milli ára
Hlutfall flokkaðs úrgagns verði 70%
Umhverfisþættir(U) frh.:
Ófjárhagslegar upplýsingar frh.:
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 44
1.
2.
Stjórnarhættir(S)
Markmið:
Ófjárhagslegar upplýsingar frh.:
Félagslegir þættir(F)
Félagið leggur ríka áherslu á félagsleg málefni og veitir víðtæka þjónustu sem skiptir miklu máli fyrir
innviði samfélagsins, samskipti fólks og rekstur fyrirtækja og stofnana.
Félagið tekur hlutverk sitt alvarlega og leggur sig fram um vera fyrirmynd annarra í ýmsum
samfélagsmálum. Það fylgir í hvívetna lögum og reglum og einsetur sér vernda umhverfið og na
starfsfólki sínu, birgjum og viðskiptavinum virðingu í öllum samskiptum. Félagið gerir sömu kröfu til
birgja og fer fram á þeir geri ekkert sem kann orka tvímælis hvað þetta samfélagslega hlutverk
varðar og þeir taki samfélagslegt hlutverk sitt alvarlega. Birgjar skulu ganga vel um náttúruna,
hirða eftir sig rusl og valda þannig ekki spjöllum við framkvæmdir.
Félagið hefur skýra stefnu og viðbragðsáætlun gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustaðnum. Gerð
er krafa um starfsmenn sýni samstarfsfólki alltaf kurteisi og virðingu í samskiptum. Einelti,
kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi er ekki undir nokkrum kringumstæðum umborið.
Fyrirtækið hefur verið vottað fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum og fylgir leiðbeiningum
um stjórnarhætti fyrirtækja. Hjá því ríkir skýr jafnlaunastefna og jafnréttisáætlun sem fylgt er í
hvívetna. Fyrirtækið hefur áður hlotið Hvatningarverðlaun jafnréttismála. Þá stenst það einnig
ströngustu kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012 og er því jafnlaunavottað fyrirtæki.
Hjá félaginu starfa 453 starfsmenn, meðalaldur starfsmanna er 38 ár og er meðalstarfsaldur 7 ár.
Stjórn Sýnar leitast við viðhalda góðum stjórnarháttum og fylgir þeim viðurkenndu leiðbeiningum
um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar eru út af Viðskiptaráði Íslands í samstarfi við Samtök
atvinnulífsins og Nasdaq Iceland
með það að markmiði að styrkja innviði Sýnar hf. og auka gagnsæi.
Í stjórn Sýnar sitja fimm manns, þrjár konur og tveir karlar.
Nánari umfjöllun um þessi málefni ásamt tölulegum upplýsingum og ítarlegu umhverfisuppgjöri er
finna í ársskýrslu félagsins.
vera til fyrirmyndar þegar kemur jafnlaunamálum og skapa þannig umhverfi tryggt
að starfsmenn njóti sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.
Öll kyn fái greidd jöfn laun og njóti jafnra kjara fyrir sömu eða jafn verðmæt störf.
Niðurstaða síðustu jafnlaunaúttektar leiddi í ljós óútskýrður launamunur er aðeins 0,6%,
körlum í
vil
en var 1,9% árið áður.
Markmiðið er auðvitað hafa engan launamun og stefnum við enn ótrauð
að því marki.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 45
Stjórnarháttayfirlýsing
Við árslok 2021 var stjórn Sýnar hf. því skipuð eftirfarandi aðilum:
Tanya Zharov, varaformaður er fædd árið 1966. Tanya lauk Cand. jur. prófi frá Háskóla Íslands. Hún
starfar sem aðstoðarforstjóri Alvotech. Hún var fyrst kosin í varastjórn félagsins 16. mars 2017 og var
síðan kjörin í stjórn þann 22. mars 2019. Hún starfaði áður sem stoðarforstjóri Íslenskrar
erfðagreiningar 2016-2020 og sem framkvæmdarstjóri lögfræðisviðs Auðar Capital síðar Virðingar hf.,
2008- 2015. Tanya situr í stjórn Háskólans í Reykjavík. Í árslok 2021 átti Tanya 3.472 hluti í félaginu.
Með yfirlýsingu þessari um stjórnarhætti nar hf. er félagið fylgja þeim viðurkenndu
leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar eru út af Viðskiptaráði Íslands í samstarfi við
Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland (6. útgáfa leiðbeininganna frá 2. febrúar 2021), með það
markmiði að styrkja innviði Sýnar hf. og auka gagnsæi.
Lög og reglur
Stjórnarhættir nar hf. taka mið af lögum nr. 2/1995 um hlutafélög, lögum nr. 3/2006 um
ársreikninga, gum nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti, lögum nr. 81/2003 um fjarskipti, lögum nr.
38/2011 um fjölmiðla og öðrum almennum lögum sem gilda um starfsemina, reglum um útgefendur
fjármálagerninga, samþykktum félagsins, starfsreglum stjórnar og einstakra undirnefnda stjórnar.
Lögin má nálgast á vef Alþingis, www.althingi.is, en samþykktir og reglur félagsins á www.syn.is.
Félagið hefur verið vottað fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum og fylgir leiðbeiningum um
stjórnarhætti fyrirtækja sem gt er nálgast á slóðinni www.leidbeiningar.is. Sýn hf. hefur einnig
fengið vottað og staðfest stjórnkerfi fyrirtækisins fyrir upplýsingaöryggi samræmist alþjóðlega
upplýsingaöryggisstaðlinum ISO 27001, og íslenska jafnlaunastaðlinum ÍST 85. Þá hefur fyrirtækið
fengið Hvatningarverðlaun jafnréttismála.
Stjórn Sýnar hf. 2021
Í stjórn Sýnar sitja öllu jöfnu fimm aðalmenn og tveir varamenn og eru þeir allir kosnir á aðalfundi
félagsins til eins árs í senn. Forstjóri situr stjórnarfundi, auk lögmanns félagsins sem er ritari stjórnar.
Þá er framkvæmdastjóri fjármálasviðs reglulegur þátttakandi á stjórnarfundum. Stjórn félagsins ásamt
forstjóra fer með æðsta vald í málefnum félagsins milli hluthafafunda og ber meginábyrgð á rekstri
þess. Stjórnin hefur lögbundnu hlutverki gegna sem henni ber sjálfri annast nema heimild
veitt í lögum til að framselja valdið með umboði.
Á árinu 2021 voru bókaðir 12 formlegir stjórnarfundir. Góð mæting stjórnarmanna var á stjórnarfundi
og var stjórn ákvörðunarbær á öllum fundum ársins. Sama gildir almennt um mætingu og
ákvörðunarbærni á fundum undirnefnda stjórnar.
Á aðalfundi 19. mars 2021 var kosið í aðal- og varastjórn félagsins. Á aðalfundi voru þau: Hjörleifur
Pálsson, Páll Gíslason, Petrea Ingileif Guðmundsdóttir, Sigríður Vala Halldórsdóttir og Tanya Zharov
kjörin í stjórn félagsins. Óli Rúnar Jónsson og Þyrí Dröfn Konráðsdóttir voru kjörin varamenn.
Aðalmenn
Hjörleifur Pálsson, stjórnarformaður er fæddur árið 1963. Hann var fyrst kosinn í stjórn félagsins 11.
apríl 2013. Hjörleifur er viðskiptafræðingur, útskrifaður m Cand Oecon gráðu frá Háskóla Íslands
1988. Hann hlaut löggildingu til endurskoðunarstarfa árið 1989 og starfaði sem endurskoðandi til 2001.
Hann var framkvæmdastjóri fjármálasviðs Össurar hf. frá 2001 til 2013. Hjörleifur er formaður stjórnar
og formaður háskólaráðs Háskólans í Reykjavík. Hann situr í fjárfestingarráði Akurs fjárfestinga slhf., í
stjórn Brunns vaxtarsjóðs slhf., Lotus Pharmaceutical Co., Ltd í Taiwan og Ankra ehf. Hann er
jafnframt formaður tilnefningarnefndar Icelandair Group hf., á sæti í endurskoðunarnefnd
Landsbankans hf. og Hörpu ráðstefnu- og tónlistarhúss ohf. Hjörleifur átti 250.000 hluti í félaginu í
árslok 2021.
Páll Gíslason er fæddur árið 1976. Hann var kosinn í stjórn á aðalfundi sem fram fór 19. mars 2021.
Hann er rafmagns- og tölvuverkfræðingur (M.Sc. University of Southern California) sem hefur á
rúmlega tuttugu ára ferli starfað við nýsköpun á ýmsum sviðum tækni og vísinda. Páll starfar í dag
sem Head of Trading hjá Jiko Group, en hann hefur undanfarin 15 ár starfað við hátíðniviðskipti (High
Frequency Trading, HFT) á kauphöllum víða um heim. Páll var meðstofnandi og forstjóri World
Financial Desk LLC (WFD), sem var stofnað í Los Angeles 2007 en flutti til New York City 2010.
Félagið var m.a. með stærri viðskiptavökum á rafrænum mörkuðum með bandarísk ríkisskuldabréf og
vaxtaafleiður, og átti einnig mikil viðskipti á kauphöllum í Bretlandi, Ástralíu og Þýskalandi. WFD var
selt til Crabel Capital Management í Los Angeles árið 2015, og Páll starfaði þar til 2018. Áður en Páll
snéri sér fjármálamörkuðum hafði hann starfað fyrir þrjú sprotafyrirtæki. Hann þróaði algrím fyrir
hljóðkerfi hjá Audyssey Labs í Los Angeles, loknu framhaldsnámi, en þar áður starfaði hann við
fjarskiptakerfi hjá Íslandssíma og hjá Petromodel við þróun tækis til greina og flokka möl. Páll á
ekki eignarhlut í félaginu.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 46
Stjórnarháttayfirlýsing, frh.:
Taka ákvarðanir í málum sem telja verður óvenjuleg eða mikilsháttar.
Petrea Ingileif Guðmundsdóttir er fædd ár1974. Hún var fyrst kosinn í stjórn Sýnar í mars 2020. Hún
á að baki 13 ára starf sem stjórnandi og sérfræðingur hjá fjarskipta- og afþreyingarfyrirtækjum,
starfaði m.a. sem framkvæmdastjóri sölu-, þjónustu- og markaðssviðs 365 árin 2014 til 2016 og sem
forstjóri Tals 2013 til 2014. Hún starfaði einnig sem framkvæmdastjóri markaðssviðs Símans og
markaðsstjóri Símans og Skjás Eins. Petrea Ingileif hefur lokið BS prófi í viðskiptafræði frá Háskóla
Íslands. Petrea Ingileif situr í dag í stjórnum Ósa, Terra, Allianz og Daga ásamt því að sinna
ráðgjafastörfum. Hún var stjórnarformaður Símafélagsins árin 2017 til 2018. Petrea Ingileif á ekki
eignarhlut í félaginu.
Sigríður Vala Halldórsdóttir er fædd árið 1983. Hún var kjörin sem varamaður í stjórn Sýnar hf. í mars
2019 og tók sæti í stjórn félagsins í apríl 2019. Hún hefur frá árinu 2016 starfað hjá Sjóvá, framan af
sem forstöðumaður Hagdeildar ásamt því sitja í fjárfestinganefnd félagsins, en frá 2021 sem
framkvæmdastjóri fjármála og upplýsingatækni. Af öðrum stjórnarstörfum nefna hún hefur
verið í stjórn HS Veitna frá árinu 2014. Sigríður Vala er með B.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla
Íslands og M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá University of Minnesota. Sigríður Vala er jafnframt
löggiltur verðbréfamiðlari. Sigríður Vala starfaði hjá fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka 2008-2015 sem
sérfræðingur og síðar verkefnastjóri. Hún var forstöðumaður viðskiptastýringar Creditinfo 2015-2016.
Sigríður Vala á ekki eignarhlut í félaginu.
Allir stjórnarmenn félagsins teljast vera óháðir félaginu, viðskiptaaðilum, samkeppnisaðilum og stórum
hluthöfum.
Helstu hlutverk stjórnar
Meginhlutverk stjórnar Sýnar hf. er marka félaginu stefnu og hafa eftirlit með framkvæmd
hennar. Kjarni stefnunnar er hagsmunir viðskiptavina, eigenda og starfsmanna séu hafðir
leiðarljósi. Áhersla er lögð á traustan og arðbæran rekstur og að rekstraráhætta sé lágmörkuð.
Gæta þess starfsemi félagsins í samræmi við tilgang þess samkvæmt samþykktum og
markaðri stefnu.
Aðalmenn frh.:
5. Þróun félagsins.
Gæta þess skipulag félagsins og starfsemi jafnan í góðu horfi, t.d. hvað varðar reikningsskil,
innra eftirlit og fjárhagsáætlanir.
Sjá til þess að nægilegt eftirlit sé haft með reikningshaldi og meðferð fjármuna félagsins.
Ráða forstjóra og veita honum lausn.
Starfsreglur stjórnar
Núgildandi starfsreglur stjórnar voru samþykktar af stjórn þann 21. apríl 2021. Starfsreglur stjórnar eru
aðgengilegar á vefsíðu félagsins, https://syn.is/fyrirtaekid/stjorn
Árangursmat stjórnar
Stjórn félagsins framkvæmdi formlegt árangursmat þann 16. febrúar 2022. Helstu þættir sem lagt var
mat á voru:
1. Störf stjórnar, verklag og starfshættir.
2. Virkni stjórnar.
3. Frammistaða stjórnarformanns og forstjóra.
4. Undirnefndir stjórnar.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 47
Stjórnarháttayfirlýsing, frh.:
Tilnefningarnefnd Sýnar hf. hefur sett sér starfsreglur sem voru síðast staðfestar á fundi stjórnar Sýnar
hf. 21. apríl 2021. Þar er kveðið á um stjórn Sýnar hf. skuli tilnefna einn nefndarmann en hina tvo
nefndarmennina skuli hluthafafundur Sýnar hf. kjósa ef stjórnarkjör er á dagskrá. Á aðalfundi félagsins
19. mars 2021 fór fram kjör tveggja nefndarmanna í samræmi við starfsreglurnar, en leiðbeiningar um
stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar eru út af Viðskiptaráði Íslands í samstarfi við Samtök atvinnulífsins
og Nasdaq Iceland, geyma tilmæli um starfsemi tilnefningarnefnda.
Tilnefningarnefnd er ætlað auka líkur á því stjórn félagsins endurspegli fjölbreytni og breidd í
hæfni, reynslu og þekkingu stjórnarmanna félagsins sem og tryggja aukið gagnsæi í málefnum
varðandi tilnefningu stjórnarmanna.
Starfsreglur undirnefnda eru gengilegar á vefsíðu félagsins, www.syn.is. Jafnframt er finna
upplýsingar um skipan og hlutverk undirnefnda á vefsíðu félagsins.
Við árslok 2021 var tilnefningarnefnd nar hf. skipuð Ragnheiði Dagsdóttur, formanni nefndarinnar,
Þresti Olaf Sigurjónssyni og Hjörleifi Pálssyni. Tilnefningarnefnd hélt fjölda funda á starfsárinu, einkum
með hluthöfum en jafnframt með stjórnendum félagsins.
Auk framangreindra nefnda er unnt kalla til tækninefnd og markaðsnefnd eftir því sem þurfa þykir,
en ekki voru haldnir fundir þessara nefnda á árinu 2021.
Undirnefndir stjórnar
Í endurskoðunarnefnd Sýnar hf. sitja allt þrír nefndarmenn skipaðir af stjórn félagsins til eins árs í
senn. Nefndin hefur sett sér starfsreglur sem yfirfarnar eru og bornar upp til staðfestingar í stjórn
árlega, ðast voru reglurnar staðfestar af stjórn 21. apríl 2021. Nefndin skal m.a. hafa eftirfarandi
hlutverk án tillits til ábyrgðar stjórnar, stjórnenda eða annarra á þessu sviði:
Við árslok 2021 voru í endurskoðunarnefnd Sýnar hf. Erik Ingvar Bjarnason, formaður, Páll Gíslason og
Tanya Zharov. Nefndin kom fimm sinnum saman á árinu. Allir nefndarmenn eru óháðir
endurskoðendum Sýnar hf., daglegum stjórnendum og stórum hluthöfum. Á árinu 2021 fundaði
nefndin fimm sinnum.
Í starfskjaranefnd Sýnar hf. sitja allt þrír nefndarmenn og eru skipaðir af stjórn félagsins til eins árs í
senn. Starfskjaranefnd hefur sett r starfsreglur og voru þær staðfestar óbreyttar á stjórnarfundi
félagsins 21. apríl 2021. Starfskjaranefnd útbýr starfskjarastefnu nar hf. Hlutverk nefndarinnar er
öðru leyti m.a. undirbúa tillögur til stjórnar varðandi laun og aðrar greiðslur til forstjóra og annarra
æðstu stjórnenda og lykilstjórnenda félagsins, svo og stjórnarmanna þess. Nefndinni er ætlað
tryggja laun og önnur starfskjör séu í samræmi við lög, reglur og bestu framkvæmd hverju sinni. Þá
er henni ætlað taka sjálfstæða afstöðu til áhrifa launa á áhættutöku og áhættustýringu félagsins í
samráði við endurskoðunarnefnd félagsins.
Við árslok 2021 var starfskjaranefnd Sýnar hf. skipuð Petreu Ingileif Guðmundsdóttur, formanni
nefndarinnar og Hjörleifi Pálssyni. Starfskjaranefnd félagsins leggur áherslu á gagnsæi ki um
starfskjör hjá félaginu gagnvart hluthöfum þess og hefur fylgst með óskum hluthafa um aukið
gagnsæi og unnið í því bæta upplýsingar bæði í ársreikningi og í skýrslu starfskjaranefndar.
Starfskjaranefnd fundaði þrisvar sinnum á árinu 2021. Báðir nefndarmenn eru óháðir félaginu.
1. Eftirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila.
2. Eftirlit með fyrirkomulagi og virkni innra eftirlits félagsins, áhættustýringu og annarra
eftirlitsaðgerða er varðar fjármál ásamt því að fylgja eftir úrbótum vegna annmarka sem
Endurskoðunarnefnd yfirfer einnig stjórnarháttayfirlýsingu félagsins ár hvert. Endurskoðunarnefnd
skal skila skýrslu um störf sín til stjórnar árlega.
fram koma.
3. Hafa eftirlit með og yfirfara endurskoðun ársreikninga, samstæðureikninga og annarra
fjárhagsupplýsinga félagsins.
4. Mat á óhæði ytri endurskoðenda og eftirlit með öðrum störfum ytri endurskoðenda.
5. Setja fram tillögu til stjórnar um val á ytri endurskoðendum.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 48
Stjórnarháttayfirlýsing, frh.:
Sýn hf. sýnir samfélagslega ábyrgð í verki með því sinna hlutverki sínu sem fjarskipta- og
fjölmiðlafyrirtæki af fagmennsku og ábyrgð. Það er stefna Sýnar hf. hafa jákvæð áhrif á umhverfið
og samfélagið í heild með því vinna stöðugum umbótum í rekstri félagsins. Þannig viljum við
stuðla að framþróun fyrirtækisins og lágmarka sóun sem fellur til í starfseminni.
Framkvæmdastjórn Sýnar hf. 2021
Forstjóri og framkvæmdastjórar mynda framkvæmdastjórn félagsins og ber hún ábyrgð á daglegum
rekstri þess og fylgni við rekstraráætlanir. Framkvæmdastjórn hittist einu sinni í viku og oftar ef þurfa
þykir. Við árslok 2021 voru framkvæmdastjórar þessir, auk forstjóra félagsins:
Reikningsár nar hf. er almanaksárið. Ársreikningar félagsins fyrir árin 2012 til 2021 sem og
árshlutareikningar 2012 til 2021 eru aðgengilegir á vefsíðu félagsins.
Samfélagsleg ábyrgð og siðferðisleg viðm
Í lok árs 2021 var forstjóri félagsins Heiðar Guðjónsson og hefur hann með höndum stjórn á daglegum
rekstri félagsins og kemur fram fyrir hönd þess í málum sem varða venjulegan rekstur. Hlutverk hans
er skilgreint nánar í samþykktum félagsins, starfsreglum stjórnar og ráðningarsamningi.
Kristín Friðgeirsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, Yngvi Halldórsson, framkvæmdastjóri
rekstrarsviðs, Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla og Páll Ásgrímsson, lögmaður félagsins,
sem jafnframt ritar fundargerðir framkvæmdastjórnar.
Ársreikningur félagsins
Forstjóri Sýnar hf.
Heiðar Guðjónsson er ddur árið 1972. Hann var kosinn í stjórn félagsins 11. apríl 2013 og átti sæti þar
fram til 25. apríl 2019 þegar hann tók við starfi forstjóra. Heiðar hefur lokið prófi í hagfræði frá skóla
Íslands. Hann situr einnig í stjórn Ursus ehf., Innviða fjárfestinga slhf., HSV eignarhaldsfélags slhf. og
HS Veitna. Heiðar á ekki eignarhlut í félaginu en Ursus ehf., sem átti 9,16% hlut í félaginu í árslok 2021
er fjárhagslega tengt Heiðari. Hann er ekki með kaupréttarsamninga við félagið. Hagsmunatengsl við
viðskiptaaðila og samkeppnisaðila eru engin.
Meginstoðir samfélagsábyrgðar félagsins eru þrjár: Hlítni, sjálfbærni og sameiginlegt virði. Undir hlítni
falla g, reglur, staðlar og vottanir, undir sjálfbærni falla mannauður umhverfi og efnahagur og undir
sameiginlegt virði falla nýsköpun, öryggi og innviðir og samskipti og fræðsla.
Sýn hf. hefur sett ákveðin markmið í umhverfis- og loftslagsmálum sem eru til þess fallin draga úr
mengun og hafa þannig jákvæð áhrif á vistspor félagsins. Félagið hefur sett fram samfélagsskýrslu
sem endurspeglar ESG leiðbeiningar frá Nasdaq á Íslandi og Norðurlöndunum sem gefnar voru út í
mars 2017.
Sýn hf. skrifaði undir loftslagsyfirlýsingu FESTU og Reykjavíkurborgar um markmið í loftslagsmálum í
lok árs 2015 og hefur einsett sér efla vistvænar samgöngur, draga úr myndun úrgangs og stuðla
betri orkunýtingu fram til ársins 2030. Þá hefur félagið sett sér samgöngustefnu en markmið hennar
er auðvelda starfsfólki ferðast til og frá vinnu á hagkvæman og vistvænan máta, en jafnframt
hvetja starfsfólk til að nota sjálfbæran ferðamáta við leik og störf.
Einblínt er á jafnvægi milli vinnu og einkalífs sem og öryggi og heilsu starfsmanna. n hf. gætir
jafnréttis starfsmanna á öllum sviðum. Í jafnréttisstefnu félagsins kemur fram leitast er við gæta
fyllsta jafnréttis kynjanna og þess er gætt starfsmönnum ekki mismunað. Lögð er áhersla á
allir starfsmenn séu metnir eigin verðleikum og umburðarlyndi ríkjandi þáttur í samskiptum.
Stuðlað er fjölbreytileika í starfsmannahópi til endurspegla stóran viðskiptavinahóp félagsins,
með það markmiði nýta sem best hæfileika hvers og eins. n hf. hefur einnig sett sér
jafnréttisáætlun, sem tekur til áranna 2021-2023 og felur í sér tímasetta aðgerðaráætlun.
Sýn hlaut í ágúst 2019 formlega jafnlaunavottun á allt félagið en úttektin var framkvæmd af BSI á
Íslandi. Með vottuninni staðfestist hjá Sýn er starfrækt jafnlaunakerfi sem stenst kröfur
jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Markmið jafnlaunavottunar er vinna gegn kynbundnum launamun
innan fyrirtækja og styðja við jafnrétti kynjanna á vinnustaðnum. Með innleiðingu jafnlaunastaðalsins
hefur Sýn komið sér upp stjórnkerfi sem styður við faglegar launaákvarðanir, byggðar á málefnalegum
sjónarmiðum sem fela ekki í sér kynbundna mismunun. Jafnlaunaúttektin var síðan endurtekin á
árunum 2020 og 2021.
Sýn hlaut í lok árs 2018 formlega vinnuverndarvottun samkvæmt alþjóðlega staðlinum ISO 45001 og
var á þeim tíma fyrst íslenskra fyrirtækja til nota staðalinn til votta stjórnskipulag vinnuverndar.
Tilgangurinn með vottuninni var tryggja ferlar og skipulag vinnuverndar styðji við markmið
Sýnar um öryggi, heilbrigði og vinnuumhverfi á vinnustaðnum.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 49
Stjórnarháttayfirlýsing, frh.:
Upplýsingar um brot á reglum sem viðeigandi eftirlits- og/eða úrskurðaraðili hefur ákvarðað
viðlögðum sektum
Fyrirtækið fylgir í hvívetna lögum og reglum og einsetur r sýna starfsfólki og viðskiptavinum
virðingu í öllum samskiptum. Félagið stuðlar opnum og gagnsæjum samskiptum við alla
hagsmunaaðila og stendur vörð um þær trúnaðarupplýsingar sem falla til í starfseminni.
Sýn hf. tekur virkan þátt í margvíslegum samfélagsmálum með stuðningi af ýmsum toga. Fjöldi aðila
leitar til félagsins eftir stuðningi eða samstarfi ár hvert og eru ákvarðanir um styrki og samstarf teknar
út frá stefnu fyrirtækisins í styrktarmálum.
Siðferðissjónarmið eru kjarninn í starfsemi félagsins og eru höfð í huga við allar ákvarðanir. Félagið
hefur sett sér siðareglur og voru þær gefnar út í október 2012 og síðast uppfærðar í febrúar 2022.
Siðareglurnar eru birtar á vefsvæði félagsins, syn.is. Félagið stuðlar opnum og gagnsæjum
samskiptum við alla hagsmunaaðila og stendur vörð um þær trúnaðarupplýsingar sem falla til í
starfseminni.
Samfélagsleg ábyrgð og siðferðisleg viðmið frh.:
Þá hefur félagið sett sér reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði fréttastofu, Stöðvar2, Vísis og Bylgjunnar,
auk þess sem miðlar félagsins starfa á grundvelli útgefinnar ritstjórnarstefnu.
Ítarlegri upplýsingar, markmið og áreiðanleikaferli vegna ófjárhagslegra upplýsinga er finna í
ársskýrslu Sýnar hf. 2022 vegna ársins 2021 sem birt er á vef félagsins https://arsskyrsla2021.syn.is/
Endurskoðunarnefnd fór yfir yfirlýsinguna og er hún staðfest á fundi í stjórn Sýnar hf. 26. janúar 2022.
Framkvæmdastjórn ber ábyrgð á stefnumótun áhættustýringar en felur gæða- og öryggisráði sjá
um framkvæmd stefnunnar, vöktun og eftirlit með breytingum á áhættuumhverfinu. Úttektir með
öryggismálum, hlítni við lög, meðferð trúnaðarupplýsinga, upplýsingaöryggi og raunlægu öryggi eru í
höndum gæða- og öryggisdeildar, sem upplýsir ráð um niðurstöður úttekta. Skilgreindar hafa verið
boðleiðir til tilkynna öll frávik og ábendingar frá starfsfólki er varða öryggisbrot, öryggisrof eða
það sem betur fara. Í gæða- og öryggisráði situr öryggisstjóri, forstjóri og framkvæmdastjórar .
Nefndin fundar að jafnaði ársfjórðungslega.
Stjórn fer a.m.k. einu sinni á starfsári yfir helstu þætti innra eftirlits og áhættustýringar félagsins og
skilgreinir þá áhættuþætti sem félagið þarf takast á við. Stjórn sér einnig til þess til staðar
fullnægjandi kerfi innra eftirlits, sem er formlegt og skjalfest.
Hluthafar félagsins og samskipti
Félagið er hlutafélag og upplýsingar um helstu eigendur þess er finna á vefsíðu félagsins,
www.syn.is.
Félagið hlaut ekki dóm fyrir brot á reglum eða stjórnvaldssekt á árinu af hálfu dómstóla eða þar til
bærra eftirlitsaðila, frátaldri ákvörðun fjölmiðlanefndar nr. 4/2021 en þar var lögð á 500.000 kr.
stjórnvaldssekt vegna viðskiptaboða á Stöð2 eSport.
Helstu þættir innra eftirlits og áhættustýring félagsins
Reglulegur hluti af starfsemi félagsins er hafa eftirlit með helstu þáttum í rekstri fyrirtækisins og
tryggja þannig samfellu í rekstri og lágmörkun áhættu. Áhættustýring er samofin ábyrgð við
daglegan rekstur félagsins. Uppbygging fjarskiptakerfis tekur mið af þeirri áhættu sem felst í rekstri
slíkra kerfa og er áhætta lágmörkuð með viðeigandi ráðstöfunum, skilgreindri viðbragðsáætlun og
varaleiðum. Víðtækar úttektir eru gerðar á helstu þáttum í rekstri félagsins, t.d. á ytra og innra öryggi
kerfa, getu gagnaflutningsneta, upplýsingaöryggi, viðkvæmum ferlum sem og fjármálaferlum félagsins.
Sýn hf. hefur sett sér upplýsingastefnu, sem sækir stoð í reglum fyrir útgefendur fjármálagerninga á
aðalmarkaði Nasdaq OMX Iceland, og var hún samþykkt af stjórn Sýnar hf. þann 18. febrúar 2015. Þar
kemur m.a. fram í kjölfarið á birtingu ársfjórðungsuppgjöra og ársuppgjörs heldur félagið
upplýsingafundi fyrir fjárfesta, hluthafa, greiningaraðila og fjölmiðla. Sýn hf. svarar fyrirspurnum
þessara aðila því marki sem félaginu er heimilt þegar tekið er m af jafnræði fjárfesta á markaði.
Félagið birtir reglulega á vefsíðu sinni fréttir af starfsemi félagsins sem ekki falla undir
upplýsingaskyldu þess og sendir eftir atvikum fréttatilkynningar þess efnis til fjölmiðla. Hluthafar sem
vilja beina fyrirspurnum til stjórnar eða gera grein fyrir viðhorfum sínum tengdum rekstri geta sent
tölvupóst á stjorn@syn.is eða beint fyrirspurnum til stjórnarformanns. Skal stjórnarformaður í slíkum
tilvikum annast samskipti við hluthafa f.h. stjórnar og upplýsa stjórn um slík samskipti.
Samstæðuársreikningur Sýnar hf. 2021 50
635400KNUVGJX3I1S5182021-01-012021-12-31635400KNUVGJX3I1S5182020-01-012020-12-31635400KNUVGJX3I1S5182021-12-31635400KNUVGJX3I1S5182020-12-31635400KNUVGJX3I1S5182019-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMemberifrs-full:PreviouslyStatedMember635400KNUVGJX3I1S5182020-01-012020-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember635400KNUVGJX3I1S5182020-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember635400KNUVGJX3I1S5182019-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMemberifrs-full:PreviouslyStatedMember635400KNUVGJX3I1S5182020-01-012020-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember635400KNUVGJX3I1S5182020-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember635400KNUVGJX3I1S5182019-12-31ifrs-full:ReserveOfExchangeDifferencesOnTranslationMemberifrs-full:PreviouslyStatedMember635400KNUVGJX3I1S5182020-01-012020-12-31ifrs-full:ReserveOfExchangeDifferencesOnTranslationMember635400KNUVGJX3I1S5182020-12-31ifrs-full:ReserveOfExchangeDifferencesOnTranslationMember635400KNUVGJX3I1S5182019-12-31ifrs-full:MiscellaneousOtherReservesMemberifrs-full:PreviouslyStatedMember635400KNUVGJX3I1S5182020-01-012020-12-31ifrs-full:MiscellaneousOtherReservesMember635400KNUVGJX3I1S5182020-12-31ifrs-full:MiscellaneousOtherReservesMember635400KNUVGJX3I1S5182019-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMemberifrs-full:PreviouslyStatedMember635400KNUVGJX3I1S5182020-01-012020-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember635400KNUVGJX3I1S5182020-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember635400KNUVGJX3I1S5182019-12-31ifrs-full:PreviouslyStatedMember635400KNUVGJX3I1S5182021-01-012021-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember635400KNUVGJX3I1S5182021-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember635400KNUVGJX3I1S5182021-01-012021-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember635400KNUVGJX3I1S5182021-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember635400KNUVGJX3I1S5182021-01-012021-12-31ifrs-full:ReserveOfExchangeDifferencesOnTranslationMember635400KNUVGJX3I1S5182021-12-31ifrs-full:ReserveOfExchangeDifferencesOnTranslationMember635400KNUVGJX3I1S5182021-01-012021-12-31ifrs-full:MiscellaneousOtherReservesMember635400KNUVGJX3I1S5182021-12-31ifrs-full:MiscellaneousOtherReservesMember635400KNUVGJX3I1S5182021-01-012021-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember635400KNUVGJX3I1S5182021-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember635400KNUVGJX3I1S5182019-12-31iso4217:ISKiso4217:ISKxbrli:shares