HS Veitur hf.
Brekkustíg 36
260 Reykjanesbæ
kt. 431208-0590
HS Veitur hf.
Ársreikningur
2022
Efnisyfirlit
Áritun óháðs endurskanda 2-5
Skýrsla og yfirsing stjórnar og forstjóra 6-8
Yfirlit um heildarafkomu 9
Efnahagsreikningur 10
Yfirlit um sjóðstreymi 11
Yfirlit um eigið fé 12
Skýringar 13-30
Óendurskoðuð fylgiskjöl
Viðauki 1: Stjórnarháttayfirlýsing 31-35
Viðauki 2: Ófjárhagslegar upplýsingar 36-38
HS Veitur hf.
Ársreikningur
2022
Til stjórnar og hluthafa HS Veitna hf.
Álit
Grundvöllur fyrir áliti
Megináherslur við endurskoðunina
Rekstrartekjur
Flækjustig tekjuskráningar hjá félaginu er umtalsvert m.a.
vegna flókinna tölvukerfa og fjölda viðskiptavina. Vegna
þessa er eðlisleg áhætta í liðnum sem snýr nákvæmni og
heild í tekjuskráningu lagsins. Því teljum við
tekjuskráningu vera megináherslu í endurskoðun okkar.
Vísum í skýringu 3 með ársreikningi.
Við endurskoðun á tekjum höfum við far yfir
það innra eftirlit sem er til staðar hjá félaginu við
skráningu á tekjum. Við vorum með tölvu-
sérfræðinga í endurskoðunarteyminu til prófa
hönnun, innleiðingu og virkni viðeigandi
eftirlitsþátta í tölvukerfi lagsins. Var meðal
annars prófað aðgangsstýringar, breytingar-
stjórnun og sjálvirkt eftirlit í
tekjuskráningarferlinu.
Við höfum próf tekjuskráningu félagsins með
greiningaraðgerðum auk þess hafa valið úrtak
úr tekjuskráningu félagsins. Við höfumm einnig
valið úrtak úr viðskiptakröfum í árslok og staðfest
við greiðslu eftir reikningsskiladag.
Áritun óðs endurskanda
Við höfum endurskoð meðfylgjandi ársreikning HS Veitna hf. fyrir árið 2022. Ársreikningurinn hefur
geyma rekstrarreikning, efnahagsreikning, yfirlit um breytingu á eigin fé, yfirlit um sjóðstreymi, upplýsingar
um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar.
Það er álit okkar ársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu félagsins á árinu 2022, efnahag þess 31.
desember 2022 og breytingu á handbæru á árinu 2022, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins
og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðbótar kröfur í lögum um ársreikninga.
Álit okkar er í samræmi v þær upplýsingar sem koma fram í endurskoðunarskýrslu okkar til
endurskoðunarnefndar í samræmi við 11. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 537/2014.
Endurskoðað var í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt þeim stöðlum er
nánar st í kaflanum um ábyrgð endurskoðanda hér neðan. Við erum óháð HS Veitum hf. í samræmi við
alþjóðlegar siðareglur fyrir endurskoðendur sem og aðrar siðareglur sem eru viðeigandi við endurskoðun á
Íslandi, og höfum við uppfyllt ákvæði þeirra reglna. Þar með talið, í samræmi v okkar bestu þekkingu,
höfum við ekki veitt HS Veitum hf. óheimilaða þjónustu sem um getur í 1. mgr. 5. gr reglugerðar
Evrópuþingsins og ráðsins nr. 537/2014.
Við teljum að við endurskoðunina höfum við aflað nægilegra og viðeigandi gagna til að byggja álit okkar á.
Megináherslur við endurskoðunina eru þau atriði, sem okkar faglega mati, hafa mesta þýðingu fyrir
endurskoðun okkar á ársreikningi lagsins árið 2022. Þessi atriði voru yfirfarin v endurskoðun á
ársreikningnum og höfð til hliðsjónar við ákvörðun á viðeigandi áliti á hann. Í áritun okkar látum við ekki í
ljós sérstakt álit á hverju þeirra fyrir sig.
Megináherslur við endurskoðun
Hvernig við endurskoðuðum
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 2
Áritun óðs endurskanda
Megináherslur við endurskoðunina (framhald)
Aðrar upplýsingar
Í tengslum við endurskoðun okkar ber okkur lesa framangreindar aðrar upplýsingar og skoða hvort þær
séu í verulegu ósamræmi við ársreikninginn eða þekkingu okkar sem við höfum aflað v endurskoðunina.
Ef við komumst þeirri niðurstöðu, byggt á þeirri vinnu sem við höfum framkvæmt, það séu verulegar
skekkjur í öðrum upplýsingum sem við fengum fyrir áritunardag ber okkur skýra f því. Það er ekkert
sem við þurfum að skýra frá hvað þetta varðar.
Ef við komumst því það séu verulegar skekkjur í ársskýrslu þegar við lesum hana eftir áritunardag ber
okkur skylda til að skýra frá því.
Í samræmi við ákvæði 2. mgr. 104 gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga staðfestum v samkvæmt okkar bestu
vitund í skýrslu stjórnar sem fylgir ársreikningi þessum eru veittar þær upplýsingar sem þar ber veita í
samræmi við lög um ársreikninga og koma ekki fram í skýringum.
Rekstrarfjármunir
Félagið skiptir varanlegum rekstrarfjármunum og
óefnislegum eignum sínum niður á þrjár sjóðskapandi
einingar sem eru heitt vatn, ferskvatn og rafmagn.
Bókfært verð þeirra eigna í árslok nemur 30.386
milljónum króna eða 89% af efnahagsreikning félagsins.
Eignirnar eru færðar samkvæmt endurmatsaðfe og voru
eignirnar endurmetnar í lok árs 2022.
Virði rekstrarfjármunana er því háð mati stjórnenda á
rekstri undirliggjandi sjóðskapandi eininga næstu árin auk
fjárfestingaþarfar. Þar sem rekstrarfjármunir eru mjög
sérhæfðir og stærsta eign félagsins teljum við virðismat
þeirra vera megináherslu við endurskoðun okkar.
þ er varðar mat á virði rekstrarfjármuna vísum við í
skýringu 13 um rekstrarfjármuni og skýringu 3 um
mikilvægar reikningskilaaðferðir.
Í endurskoðun okkar fórum við ásamt
sérfræðingi í verðmati yfir sjóðstreymislíkan
lagsins sem er til grundvallar á endurmati
stjórnenda á rekstrarvirði rekstrarfjármuna í
árslok 2022. Við fórum yfir aðferðarfræðina sem
beitt er við sjóðstreymislíkanið og yfir helstu
forsendur stjórnenda m.a.:
Áætlanir sem þeir byggja á við útreikninga í
virðisrýrnunarprófinu.
Hver vegin meðalarðsemi (WACC) er og með
hvaða hætti hún er reiknuð og forsendur
útreikninganna.
Við fórum yfir hvort útreikningar í
sjóðstreymislíkaninu væru unnir í samræmi við
alþjóðlega reikningsskilastaðla og einnig lögðum
við mat á hvort skýringar í ársreikningnum
varðandi virðismat rekstrarfjármuna væru
viðeigandi.
Stjórn og forstjóri bera ábyrgð á öðrum upplýsingum. Aðrar upplýsingar innifela skýrslu stjórnar sem við
fengum fyrir áritunardag og ársskýrslu HS Veitna hf., sem við gerum ráð fyrir að fá eftir áritunardag.
Álit okkar á ársreikningnum nær ekki yfir aðrar upplýsingar og við ályktum hvorki um, veitum
staðfestingu á efni þeirra ef frá er talin sú staðfesting varðandi skýrslu stjórnar sem fram kemur hér að neðan.
Megináherslur við endurskoðun
Hvernig við endurskoðuðum
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 3
Áritun óðs endurskanda
Ábyrgð stjórnar og forstjóra á ársreikningnum
Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun ársreikningsins
Markmið okkar er afla nægjanlegrar vissu um ársreikningurinn án verulegra annmarka, hvort sem er
af völdum sviksemi eða mistaka og að gefa út áritun sem felur í sér álit okkar.
Nægjanlega vissa er þó ekki trygging þess endurskoðun framkvæmd í samræmi við alþjóðlega
endurskoðunarstaðla muni uppgötva allar verulegar skekkjur séu þær til staðar. Skekkjur geta orðið vegna
mistaka eða sviksemi og eru álitnar verulegar ef þær gætu haft áhrif á fjárhagslega ákvarðanatöku notenda
ársreikningsins, einar og sér eða samanlagðar.
Endurskoðun okkar í samræmi v alþjóðlega endurskoðunarstaðla byggir á faglegri dómgreind og beitum
við gagnrýnni hugsun við endurskoðunina. Við framkvæmum einnig eftirfarandi:
Greinum og metum hættuna á verulegri skekkju í ársreikningnum, hvort sem er vegna mistaka eða
sviksemi, hönnum og framkvæmum endurskoðunaraðgerðir til bregðast við þeim hættum og öflum
endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og viðeigandi til byggja álit okkar á. Hættan á uppgötva ekki
verulega skekkju vegna sviksemi er meiri en uppgötva ekki skekkju vegna mistaka, þar sem sviksemi getur
falið í sér samsæri, skjalafals, misvísandi framsetningu ársreiknings, einhverju viljandi sleppt eða farið
sé framhjá innri eftirlitsaðgerðum.
Öflum skilnings á innra eftirliti, sem snertir endurskoðunina, í þeim tilgangi hanna viðeigandi
endurskoðunaraðgerðir, en ekki í þeim tilgangi að veita álit á virkni innra eftirlits félagsins.
Metum hvort reikningsskilaaðferðir sem notaðar eru, og tengdar skýringar, u viðeigandi og hvort
reikningshaldslegt mat stjórnenda sé raunhæft.
Ályktum um notkun stjórnenda á forsendunni um rekstrarhæfi og metum á grundvelli endurskoðunarinnar
hvort verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi eða hvort aðstæður u til staðar sem gætu vald verulegum
efasemdum um rekstrarhæfi. Ef við teljum verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi ber okkur vekja sérstaka
athygli á viðeigandi skýringum ársreikningsins í áritun okkar. Ef slíkar skýringar eru ófullnægjandi þurfum v
víkja frá fyrirvaralausri áritun. Niðurstaða okkar byggir á endurskoðunargögnum sem aflað er fram
dagsetningu áritunar okkar. Engu síður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni valdið óvissu um
rekstrarhæfi félagsins.
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu ársreikningsins í samræmi við alþjóðlega
reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðbótar kröfur í lögum um
ársreikninga. Stjórn og forstjóri eru einnig ábyrg fyrir því innra eftirliti sem nauðsynlegt er varðandi ge og
framsetningu ársreikningsins, þannig hann án verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða
mistaka.
Við gerð ársreikningsins eru stjórn og forstjóri ábyrg fyrir þ meta rekstrarhæfi HS Veitna hf. Ef v á,
skulu stjórn og forstjóri setja fram viðeigandi skýringar um rekstrarhæfi og hvers vegna þau ákváðu beita
forsendunni um rekstrarhæfi við ge og framsetningu ársreikningsins, nema stjórn og forstjóri hafi ákveðið
að leysa félagið upp eða hætta starfsemi, eða hafi enga aðra raunhæfa möguleika.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 4
Áritun óðs endurskanda
Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun ársreikningsins (framhald)
Reykjanesbær, 1. mars 2023
Deloitte ehf.
Heiðar Þór Karlsson
endurskoðandi
Metum í heild sinni hvort ársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum,
metum framsetningu, uppbyggingu, innihald og þar með talið skýringar við ársreikninginn með tilliti til
glöggrar myndar.
Okkur ber skylda til upplýsa stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og
tímasetningu endurskoðunarinnar og veruleg atriði sem komu upp í endurskoðun okkar, þar á meðal
verulega annmarka á innra eftirlit sem komu fram í endurskoðuninni, ef við á.
Við höfum einnig lýst þ yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd við höfum uppfyllt skyldur siðareglna
um óhæði og höfum miðlað til þeirra upplýsingum um tengsl eða önnur atriði sem gætu mögulega haft áhrif
á óhæði okkar og þar sem viðeigandi er, hvaða varnir við höfum sett til að tryggja óhæði okkar.
Af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um, gðum við mat á hvaða atriði
höfðu mesta þýðingu í endurskoðuninni á yfirstandandi ári og eru það megináherslur í endurskoðuninni.
Við lýsum þessum atriðum í áritun okkar nema lög og reglur leyfi ekki upplýst um slík atriði eða í
undantekningartilfellum þegar endurskoðandinn metur ekki skuli upplýsa um viðkomandi atriði þar sem
neikvæðar afleiðingar upplýsinganna eru taldar vega þyngra en almannahagsmunir.
Jafnframt því sinna skyldum okkar sem kjörnir endurskoðendur lagsins hefur Deloitte veitt félaginu
ýmsa aðra heimilaða þjónustu svo sem könnun árshlutareiknings, aðra staðfestingarvinnu og
reikningsskilaráðgjöf. Deloitte hefur til staðar innri ferla til tryggja óhæði sitt áður en við tökum okkur
önnur verkefni.
Deloitte var kjörið endurskoðandi HS Veitna hf. á aðalfundi lagsins þann 10. mars 2022. Deloitte hefur
verið endurskoðandi HS Veitna hf. síðan á aðalfundi félagsins ársins 2010.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 5
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra
HS Veitur hf. er hlutalag og starfar á grundvelli laga nr. 2/1995 um hlutalög. Lögheimili þess er
Brekkustíg 36 í Reykjanesbæ. lagið var stofnað 1. desember 2008 í kjölfar skiptingar Hitaveitu Suðurnesja
hf. í HS Orku hf. og HS Veitur hf. Félagið annast dreifingu á rafmagni, heitu vatni og köldu vatni.
Ársreikningur HS Veitna hf. fyrir árið 2022 er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastla (IFRS)
eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu.
Samkvæmt yfirliti um heildarafkomu námu rekstrartekjur lagsins á árinu 8.663 milljónum króna og nam
heildarhagnaður ársins 2.086 milljónum króna. móti hagnaði árið 2021 upp á 947 m.kr. Helstu breytingar eru
kkun fjármagnskostnaðar (520 m.kr.), kkun orkukaupa (172 m.kr), auknar tekjur af raforkusölu (484
m.kr.) og vatnsorkusölu ( 215 m.kr.) ásamt endurmati ( 1.280 m.kr).
Samkvæmt efnahagsreikningi eru fastafjármunir HS Veitna hf þann 31. desember 2022 bókfærðar á 30.742
m.kr. og kkuðu um 2.137 m.kr. f ársbyrjun. Fjárfestingar í veitukerfum 2022 mu alls um 1.424 m.kr.
þar af vegna raforkudreifingar 1.044 m.kr., vegna sölu og dreifingar á heitu vatni 274 m.kr. og vegna sölu og
dreifingar á fersku vatni 105 m.kr. Sambærilegar lur f fyrra ári eru eftirfarandi: fjárfestingar í veitukerfum
1.460 m.kr. þar af vegna raforkudreifingar 1.100 m.kr., vegna sölu og dreifingar á heitu vatni 288 m.kr. og
vegna sölu og dreifingar á fersku vatni 73 m.kr. Aðrar fjárfestingar svo sem fasteignir, upplýsingakerfi og
bifreiðar voru samtals 177 m.kr. á árinu 2022 en 79 m.kr. árið áður og síðan voru seldar bifreiðar fyrir 47
m.kr. en árið áður var seld fasteign fyrir 260 m.kr og bifreiðar fyrir 20 m.kr.
Endurmat var rt í ársreikning lagsins þann 31. desember 2022 og nam fjárhæð þess 1.600 milljónum
króna. Endurmatið byggir á áætluðu fjárstreymi félagsins sem byggir á rauntölum og 5 ára rekstraráætlun
félagsins. Fjárstreymisgreining er framkvæmd á hverja og eina sjóðsskapandi einingu, þ.e. rafveitu, hitaveitu
og ferskvatn. Í fjárstreyminu er gert ð fyrir framtíðarnafnvöxtur á árunum 2023-2027 verði meðaltali
3,5% út spátímabilið.
Ávöxtunarkrafa heildarfjármagns eftir tekjuskatt var meðaltali 9,2% fyrir allar sjóðskapandi einingar. Við
útreikning á ávöxtunarkröfu var stuðst við ávöxtunarkröfu sambærilegra félaga og miðað er við 45%
skuldsetningu á markaðsvöxtunum 6,39% og 1% álag á markaðsvexti.
Samkvæmt efnahagsreikningi er eig í árslok 15.202 milljónir króna og er eiginfjárhlutfall lagsins 44,54%.
Stöðugildi námu meðaltali 97 á árinu 2022 sem er sami fjöldi og árið 2021.
Nánar er fjall um starfsemi HS Veitna hf í árskýrslu fyrir árið 2022 sem birt er á aðalfundi og heimaðu
félagsins.
Jarðskjálftar og eldgos hafa ver áberandi á Suðurnesjum ðustu tvö ár. Þessar náttúruhamfarir eru ekki
taldar ógna veitukerfum HS Veitna með beinum tti. Aðal áhættan er ef eitthvað kemur fyrir Orkuver HS
Orku í Svartsengi sem sér HS Veitum fyrir heitu og köldu vatni á svæðinu og eru stjórnvöld, sveitarfég á
Suðurnesjum og aðrir hagsmunaðilar hafa ver skoða til hvaða mótaðgerða er unnt grípa. Sömuleiðis
skapar skortur á traustum raforkuflutningsinnviðum áhættu í rekstri HS Veitna, eins og bilanir í
Suðurnesjalínu og strengnum til Vestmannaeyja hafa nt.
Horfur um rekstur fyrirtækisins eru góðar þrátt fyrir ört vaxandi verðbólgu og óvissu m.a. vegna mikils
umróts á á heimsmörkuðum. Áhrifin hafa ver verðhækkanir og lengri afhendingartími en þess er nst
þetta gangi til baka hluta a.m.k. á næstu mánuðum. Aukin verðbólga hefur hinsvegar alltaf umtalsverð
áhrif, sérstaklega til skemmri tíma litið því breytingar á gjaldskrá eru alltaf nokkuð á eftir.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 6
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra
Hlutafé og samþykktir
Hlutafé HS Veitna eru árið 2022 eru 724.800 hlutir
Í lok ársins voru hluthafar í félaginu 3 en þeir eru:
Reykjanesbær með 50,1% hlut, HSV Eignarhaldsfélag slhf. með 49,8% hlut og Suðurnesjabær með 0,1% hlut.
Engin breyting varð á hluhöfum á árinu.
Stjórn félagsins leggur til ekki verði greiddur arður á árinu 2023 en keypt verði eigin bréf fyrir 500
milljónir króna en á árinu 2022 voru keypt eigin bréf fyrir 1.800 m.kr.
Fjárhagsregla félagsins gerir ráð fyrir 40% eiginfjárhlutfalli og endurkaup hlutafjár er í samræmi við þá reglu.
Góðir stjórnarhættir.
Stjórn HS Veitna hf. leggur áherslu á viðhalda góðum stjórnarháttum. Góðir stjórnarttir eru mati
stjórnar og stjórnenda undirstaða trausts og framþróunar og treysta þannig samband allra sem koma
félaginu. Stjórnin hefur sett sér starfsreglur þar sem valdsvið hennar er skilgreint og verksvið gagnvart
forstjóra. Félagið leitast við fylgja eftir leiðbeiningum um góða stjórnarhætti útgefnum af Viðskiptaráði
Íslands í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Nasdaq OMX Ísland. S stjórnháttaryfirlýsingu í viðauka
1.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Samkvæmt gum um ársreikninga skulu einingar tengdar almannahagsmunum veita upplýsingar sem
nauðsynlegar eru til leggja mat á þróun, umfang, stöðu og áhrif í tengslum við umhverfis, félags og
starfsmannamál, stefnu í mannréttindamálum, hvernig það spornar við spillingar og mútumálum auk stuttrar
lýsingar á viðskiptalíkani félagsins og fleira. Gerð er grein fyrir stefnu og árangri lagsins í þessum málum í
viðauka 2 með ársreikningnum.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 7
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra
Reykjanesbær, 1. mars 2023
Í stjórn
Guðný Birna Guðmundsdóttir
Guðbrandur Einarsson
Baldur Guðmundsson
Ómar Örn Tryggvason
Kristín Erla Jóhannsdóttir
Forstjóri
Margrét Sanders
Heiðar Guðjónsson
Yfirlýsing stjórnar og forstjóra
Samkvæmt bestu vitneskju stjórnar og forstjóra er ársreikningur lagsins í samræmi v alþjóðlega
reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og er það álit stjórnar og forstjóra
HS Veitna hf. í ársreikningi þessum komi fram allar upplýsingar sem nauðsynlegar eru til glöggva sig á
stöðu félagsins í árslok, rekstrarárangri ársins og fjárhagslegri þróun á árinu.
Jafnframt er það álit okkar ársreikningurinn og skýrsla stjórnar og forstjóra geymi glöggt yfirlit um þróun
og árangur í rekstri fyrirtækisins, stöðu þess og lýsi helstu áhættuþáttum og óvissu sem fyrirtækið r við.
Stjórn og forstjóri HS Veitna hf. staðfesta hér með ársreikning félagsins fyrir árið 2022 með undirritun sinni.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 8
Skýr. 2022 2021
Rekstrartekjur ........................................................................ 8.663.149 8.062.957
Kostnaðarverðlu ...............................................................
(5.386.549) (5.093.117)
Vergur hagnaður 3.276.600 2.969.840
Annar rekstrarkostnaður ...................................................... 7 (791.254) (808.253)
Rekstrarhagnaður 2.485.346 2.161.587
Fjármunatekjur ...................................................................... 77.192 27.329
Fjármagnsgjöld ...................................................................... (1.629.503) (1.059.448)
Gengismunur ......................................................................... (191) (572)
10 (1.552.502) (1.032.691)
Hagnaður fyrir tekjuskatt 932.843 1.128.896
Tekjuskattur ........................................................................... 11 (127.117) (180.061)
Hagnaður af reglulegri starfsemi 805.727 948.835
Önnur heildarafkoma
Liðir sem ekki verða endurflokkaðir í rekstrarreikning:
13
Endurmat rekstrarfjármuna ..................................................
1.600.000 0
Tekjuskattur af endurmati rekstrarfjármuna .......................
(320.000) 0
Önnur heildarafkoma ársins 1.280.000 0
Heildarhagnaður ársins 2.085.727 948.835
Hagnaður á hlut:
Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut ..................... 19 1,06 1,14
Aðrar upplýsingar:
EBITDA ................................................................................ 3.560.065 3.237.953
Yfirlit um heildarafkomu árið 2022
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 9 Fjárhæðir í þúsundum króna
Eignir Skýr. 31.12.2022 31.12.2021
Fastafjármunir
Varanlegir rekstrarfjármunir .................................................
13 29.952.892 27.759.612
Óefnislegar eignir .................................................................. 14 433.586 512.115
Leigueignir ..............................................................................
321.144 298.621
Eignarhlutar ílögum .......................................................... 34.214 34.214
30.741.835 28.604.561
Veltufjármunir
Vörubirgðir ............................................................................ 15 681.502 554.709
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur ...................... 16 1.249.526 1.049.496
Handbært fé ........................................................................... 17 1.460.215 874.718
3.391.244 2.478.924
34.133.079 31.083.485
Eigið fé og skuldir
Eigið fé 18
Hlutafé ....................................................................................
724.800 823.700
gbundinn varasjóður .........................................................
181.200 205.925
Endurmatsreikningur ............................................................ 4.166.664 3.006.426
Óráðstafað eigið fé ................................................................
10.129.488 10.880.374
15.202.152 14.916.426
Langtímaskuldir og skuldbindingar
Vaxtaberandi skuldir ............................................................. 20 13.612.843 11.414.043
Leiguskuldbindingar ..............................................................
21 338.961 311.764
Fyrirframinnheimtar tekjur ...................................................
22 513.961 588.743
Tekjuskattsskuldbinding ....................................................... 23 2.364.751 2.035.118
16.830.516 14.349.668
Skammtímaskuldir
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir .....................
24 990.655 852.618
Næsta árs afborganir langtímaskulda ...................................
20 921.430 747.216
Næsta árs afborganir leiguskuldbindinga ............................ 21 1.635 1.860
Ógreiddir reiknaðir skattar ................................................... 11 117.483 146.490
Fyrirframinnheimtar tekjur ...................................................
22 69.207 69.207
2.100.411 1.817.392
18.930.927 16.167.060
34.133.079 31.083.485
Efnahagsreikningur 31. desember 2022
Eignir
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 10 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýr. 2022 2021
Rekstrarhreyfingar
Rekstrarhagnaður .................................................................. 2.485.346 2.161.587
Afskriftir .................................................................................
9 1.074.720 1.076.366
luhagnaður fastafjármuna .................................................
(29.040) (155.866)
Breyting niðurfærslu viðskiptakrafna .................................. 25 (9.143) 3.041
Veltufé frá rekstri án vaxta og tekjuskatt 3.521.883 3.085.127
Vörubirgðir, (hækkun) .......................................................... (126.793) (91.014)
Aðrar rekstrartengdar eignir (hækkun), lækkun ................. (99.551) 65.631
Rekstrartengdar skuldir, hækkun ......................................... 46.768 112.477
Fyrirframinnheimtar tekjur, (lækkun) ..................................
(74.783) (69.772)
Handbært fé frá rekstri án vaxta og tekjuskatt 3.267.525 3.102.449
Innborgaðir vextir og arður ..................................................
77.192 27.329
Greiddir vextir ....................................................................... (466.358) (450.129)
Greiddir skattar ..................................................................... (146.490) (81.939)
Handbært fé frá rekstri 2.731.869 2.597.711
Fjárfestingahreyfingar 13,14
Fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum ...................... (1.600.598) (1.525.492)
Fjárfesting í óefnislegum eignum ......................................... 0 (14.540)
Seldir varanlegir rekstrarfjármunir ....................................... 46.705 280.076
(1.553.893) (1.259.957)
Fjármögnunarhreyfingar
Afborganir langtímaskulda ................................................... 20 (790.390) (707.540)
Afborganir leiguskulda ..........................................................
(2.089) (1.852)
Lækkun hlutafjár ....................................................................
(1.800.000) (500.000)
jar langtímaskuldir ............................................................
2.000.000 0
(592.479) (1.209.392)
Hækkun handbærs fjár ..........................................................
585.497 128.362
Handbært fé í upphafi árs ..................................................... 874.718 746.356
1.460.215 874.718
Yfirlit um sjóðstreymi ársins 2022
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 11 Fjárhæðir í þúsundum króna
Hlutafé
Lögbundinn Endurmats Óráðstafað Samtals
varasjóður reikningur eigið fé eigið fé
Eigið 1. janúar 2021 ........................
853.100 213.275 3.131.293 10.268.509 14.466.177
Leiðrétting vegna 2020 ....................... 1.414 1.414
Hagnaður ársins ....................................
948.835 948.835
Upplausn afskrifta af endurmati ....... (124.866) 124.866 0
Keypt eigin bréf ................................... (29.400) (7.350) (463.250) (500.000)
Eigið 31. desember 2021 ...............
823.700 205.925 3.006.426 10.880.374 14.916.426
Eigið 1. janúar 2022 ........................
823.700 205.925 3.006.426 10.880.374 14.916.426
Hagnaður ársins ....................................
805.727 805.727
Upplausn afskrifta af endurmati ....... (119.762) 119.762 0
Önnur heildarafkoma ársins ..............
1.280.000 1.280.000
Keypt eigin bréf ................................... (98.900) (24.725) (1.676.375) (1.800.000)
Eigið 31. desember 2022 ............... 724.800 181.200 4.166.664 10.129.488 15.202.153
Yfirlit um eigið fé árið 2022
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 12 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
1. Félag
2. Yfirlýsing um að alþjóðlegum reikningsskilastöðlum sé fylgt
3. Reikningsskilaaðferðir
Grundvöllur reikningsskilanna
Mat og ákvarðanir
Erlendir gjaldmiðlar
Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum
Fjármálagerningar
HS Veitur hf. er hlutafélag og starfar á grundvelli laga nr. 2/1995 um hlutafélög. Lögheimili þess er Brekkustíg 36 í
Reykjanesbæ. Félagið var stofnað 1. desember 2008 í kjölfar skiptingar Hitaveitu Suðurnesja hf. í HS Orku hf. og HS Veitur
hf. Félagið annast dreifingu á rafmagni, heitu vatni og köldu vatni.
Félagið hefur innleitt alþjóðlega reikningsskilastla (IFRS) eins og þeir eru samþykktir af Evrópusambandinu. Félagið hefur
ekki innleitt nýja eða endurbætta staðla sem hafa verið gefnir út en ekki tekið gildi. Ársreikningur félagsins er í samræmi við g
um ársreikninga og reglugerð og framsetningu og innihald ársreikninga.
Ársreikningur HS Veitna hf. fyrir árið 2022 er gerður í samræmi v alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa
verið staðfestir af Evrópusambandinu. Ársreikningurinn byggir á kostnaðarverðsreikningsskilum því undanskyldu
rekstrarfjármunir eru metnir samkvæmt endurmatsaðferð. Ársreikningurinn er gerður í íslenskum krónum. Allar fjárhæðir eru
birtar í þúsundum króna nema annað sé tekið fram.
Eftirfarandi er samantekt á helstu reikningsskilaaðferðum félagsins.
Við gerð ársreiknings þurfa stjórnendur, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla, taka ákvarðanir, meta og draga
ályktanir sem hafa áhrif á eignir og skuldir á reikningsskiladegi, upplýsingar í skýringum og tekjur og gld. Við mat og
ályktanir er byggt á reynslu og ýmsum öðrum þáttum sem taldir eru viðeigandi og mynda grundvöll þeirra ákvarðana sem
teknar eru um bókfært verð eigna og skulda sem ekki liggur fyrir með öðrum hætti.
Breytingar á reikningshaldslegu mati eru færðar á því tímabili sem þær eiga sér stað.
Upplýsingar um mikilvæg atriði, þar sem mikilvægi ákvarðana varðandi beitingu reikningsskilaaðferða hefur mest áhrif á
skráðar fjárhæðir í reikningsskilunum, er að finna í eftirfarandi skýringum:
- Skýring 13 - rekstrarfjármunir
Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum eru færð í starfkslugjaldmiðli á gengi viðskiptadags. Peningalegar eignir og skuldir í
erlendum gjaldmiðlum eru færðar miðað við gengi á uppgjörsdegi, efnislegar eignir og skuldir metnar á kostnaðarverði eru
rðar á upphaflegu skráðu gengi Aðrar eignir og skuldir, sem metnar eru á gangvirði í erlendri mynt, eru rðar á þ gengi
sem var í gildi þegar gangvirði þeirra var ákvarðað. Áhrif gengisbreytinga eru meðal fjármunatekna og fjármagnsgjalda í
rekstrarreikningi.
Til fjáreigna og fjárskulda teljast fjárfestingar í hlutabréfum og skuldabréfum, viðskiptakröfur, aðrar kröfur, handbært fé,
lántökur, viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir.
Fjáreignir og fjárskuldir eru færðar á gangvirði v upphaflega skráningu. Þegar fjármálagerningar eru ekki metnir á gangvirði
gegnum rekstrarreikning, er allur beinn viðskiptakostnaður hluti af gangvirði þeirra við upphaflega skráningu. Eftir upphaflega
skráningu eru fjármálagerningar færðir með þeim hætti sem hér greinir.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 13 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
3. Reikningsskilaaðferðir (framhald)
Virðisrýrnun fjáreigna
Hlutafé
Almennt hlutafé
Fjármálagerningar (framhald)
Kostnaður við útfu hlutafjár er færður til lækkunar á eigin fé.
Virðisrýrnunarlíkan IFRS 9 byggir á væntu útlánatapi. Fjáreignir félagsins sem falla undir gildissvið virðisrýrnunarlíkansins eru
viðskiptakröfur, aðrar kröfur (að undanskildum fyrirframgreiðslum og afdráttarsköttum) og handbært fé.
Við mat á ntu útlánatapi fyrir viðskiptakröfur beitir félag einfaldaðri nálgun. lgun krefst þess félag meti
niðurfærslu sem er fn ntu útlánatapi á líftíma viðskiptakrafnanna. Viðskiptakröfum félagsins er skipt niður í flokka eftir
þeim fjölda daga sem þær eru komnar fram yfir gjalddaga. Við mat á föstu niðurfærsluhlutfalli fyrir hvern flokk er horft til
sögulegrar tapssögu félagsins, leiðréttri fyrir framtíðarvæntingum um efnahagslega þróun ef þörf er á. S nánari umfjöllun um
mat á væntu útlánatapi fyrir viðskiptakröfur í skýringu 16.
Á hverjum uppgjörsdegi er kannað hvort til staðar hlutlæg vísbending um virðisrýrnun fjáreigna. Fjáreign hefur rýrn í
virði ef hlutlægar sbendingar eru um einn eða fleiri atburðir, sem hafa orðið, hafa áhrif á vænt framtíðarsjóðstreymi
eignarinnar og gt er meta virðisrýrnun m áreiðanlegum hætti. Félag færir sértæka niðurfærslu fyrir fjáreignir þar sem
hlutg vísbending er um virðisrýrnun.
Breytingar á virðisrýrnunarframlagi fjáreigna í afskriftareikning eru færðar í rekstrarreikning á því tímabili sem matið fer fram.
Virðisrýrnun er bakfæ ef unnt er tengja bakfærsluna m hlutlægum hætti við atburð sem átt hefur sér stað eftir
virðisrýrnun var færð.
Afskráning fjáreigna
Félagið afskráir fjáreignir þegar samningsbundinn réttur til framtíðarsðstreymis af fjáreigninni er ekki lengur til staðar eða
þegar áhætta og ávinningur af fjáreigninni flyst yfir á annan aðila.
Fjárskuldir á afskrifuðu kostnaðarverði
Fjáreign sem áætlað er eiga til gjalddaga og samningsbundnar greiðslur á settum gjalddögum samanstanda einungis af
afborgunum af höfuðstól og vöxtum, skal skrá á afskrifuðu kostnaðarverði nema gerningurinn skilgreindur á gangvirði í
gegnum rekstrarreikning í samræmi við gangvirðisheimildina. Slíkar eignir eru upphaflega rðar á gangvirði viðbættum
öllum tengdum viðskiptakostnaði. Eftir upphaflega skráningu eru slíkar fjáreignir metnar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað
við virka vexti, frádreginni virðisrýrnun. Fjáreignir félagsins sem metnar eru á afskrifuðu kostnaðarverði eru
viðskiptakröfur, aðrar skammtímakröfur og handbært fé.
Fjáreignir færðar á afskrifuðu kostnaðarverði
Fjáreignir á gangvirði í gegnum rekstrarreikning
Eignarhlutar í öðrum félögum þar sem félag hefur ekki yfirráð eða veruleg áhrif eru metnir á gangvirði í gegnum
rekstrarreikning. Einnig er heimilt meta slíkar fjárfestingar sem ekki eru veltufjáreignir eða óvisst gagngjald í yfirtöku í
sammi við IFRS 3 á gangvirði í gegnum aðra heildarafkomu, og telst slík flokkun endanleg.
Fjárskuldir, þar á meðal skuldir við fjármálastofnanir, viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir, eru upphaflega skráðar á
gangvirði að frádregnum viðskiptakostnaði. Við síðara mat eru þær færðar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka vexti.
Fjáreignum og fjárskuldum er jafnað saman og nettó fjárhæð færð í efnahagsreikning þegar lagalegur réttur er til staðar um
jöfnun og fyrirhugað er að gera upp með jöfnun fjáreigna og fjárskulda.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 14 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
3. Reikningsskilaaðferðir (framhald)
Varanlegir rekstrarfjármunir
rsla og mat
Kostnaður sem fellur til síðar
Afskriftir
50 ár
16 ár
50 ár
12 ár
10 ár
5 ár
Óefnislegar eignir
Kostnaður sem fellur til síðar
Afskriftir
35 ár
5 ár
Rekstrarfjármunir félagsins eru færðir til eignar á kostnaðarverði eða endurmetnu kostnaðarverði frádregnum
uppsöfnuðum afskriftum og virðisrýrnun. Kostnaðarverð varanlegra rekstrarfjármuna samanstendur af kaupverði og öllum
beinum kostnaði við að koma eigninni í tekjuhæft ástand.
Óefnislegar eignir eru eignrðar þegar líklegt er hagrænn ávinningur tengdur eigninni muni nýtast félaginu og hægt er
meta kostnaðarverð eignarinnar með áreiðanlegum hætti.
Kostnaðarverð rekstrarfjármuna sem félag byggir slft innifelur efniskostnað, launakostnað og annan kostnað sem fellur til
við koma eigninni í notkun. Keyptur hugbúnaður sem er nauðsynlegur til unnt nýta vélbúnað er eignfærður sem
hluti af þeim tækjabúnaði.
Þegar rekstrarfjármunir eru samsettir úr einingum m ólíkan nýtingartíma eru einingarnar aðgreindar og afskrifaðar miðað við
nýtingartímann.
Hagnaður af sölu rekstrarfjármuna er munurinn á söluverði og kfærðu verði eignarinnar og er færður í rekstrarreikning
meðal annarra tekna.
Kostnaður við endurnýja einstaka hluta rekstrarfjármuna er færður til eignar ef líklegt er talið ávinningur sem felst í
eigninni muni renna til félagsins og hægt er meta kostnaðinn á áreiðanlegan hátt. Allur annar kostnaður er gjaldfærður í
rekstrarreikningi þegar til hans er stofnað.
Afskriftir eru reiknaðar línulega mið við áætlaðan tingartíma einstakra hluta rekstrarfjármuna. Áætlaður nýtingartími
greinist þannig:
Rafveitukerfi ............................................................................................................................................................
Hitaveitu- og ferskvatnskerfi ................................................................................................................................
Skjámyndakerfi .........................................................................................................................................................
Aðrir rekstrarfjármunir ..........................................................................................................................................
Afskriftaaðferðir, nýtingartími og niðurlagsverð eru endurmetin á hverjum uppgjörsdegi.
Í samræmi við heimildir IFRS eru rekstrarfjármunir félagsins færðir samkvæmt endurmatsferð. Rekstrarfjármunir eru skráðir
á endurmetnu verði, sem er gangvirði þeirra á endurmatsdegi frádregnum endurmetnum afskriftum f þeim tíma sem
eigna var aflað. Endurmatið er framkvæmt m reglubundnum hætti, þegar stjórnendur meta það verulegar breytingar hafi
orðið á gangvirði eignanna. Breytingar á endurmati eru færðar á endurmatsreikning meðal eigin fjár frádregnum
tekjuskatssáhrifum. Afskriftir af endurmetna verðinu eru færðar í rekstrarreikning. Við sölu, afskriftir eða niðurlagningu eignar
er hluti endurmatsreikningsins sem tilheyrir þeirri eign rður á óráðstafað eigið fé. Nánar er fjalla um framkvæmd
endurmats í skýringu 13.
Rafmagnsmælar ........................................................................................................................................................
Hitaveitu- og vatnslar .......................................................................................................................................
Kostnaður við endurnýja einstaka hluta óefnsilegra eigna er færður til eignar ef líklegt er talið ávinningur sem felst í
eigninni muni renna til félagsins og hægt er meta kostnaðinn á áreiðanlegan hátt. Allur annar kostnaður er gjaldfærður í
rekstrarreikningi þegar til hans er stofnað.
Afskriftir eru færðar línulega í rekstrarreikning miðað v áætlaðan nýtingartíma óefnislegra eigna. Áætlaður nýtingartími
greinist þannig:
Nýtingarréttur ...........................................................................................................................................................
Hugbúnaður .............................................................................................................................................................
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 15 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
3. Reikningsskilaaðferðir (framhald)
Vörubirgðir
Virðisrýrnun eigna annarra en fjáreigna
Skuldbindingar
Tekjur
Dreifing á rafmagni
Sala og dreifing á heitu vatni
Sala og dreifing á köldu vatni
Tekjur af sölu á köldu vatni taka m af fermetrafjölda húsnæðis sem er tengt kerfum, auk fasts gjalds sem er rt línulega yfir
tímabil. Í Vestmannaeyjum tekur vatnsgjald húsnæðis í flokkum B, C og 0, mið af fasteignamati. auki eru tekjur færðar
samkvæmt mældri notkun á ldu vatni tiltekinni atvinnustarfsemi. V tengingu á nýju húsnæði v veitukerfi vatnsveitu og
endurnýjun á tengingu, er innheimt sérstakt gjald til mæta kostnaði vegna nýrra kerfa eða endurnýjunar þeirra. Tekjur af
tengigjöldum eru færðar í rekstrarreikning við tengingu.
Endurheimtanleg fjárhæð eignar er hreint gangvirði hennar eða nýtingarvirði, hvort sem hærra reynist. Nýtingarvirði er metið
mið við áætlað framtíðarsjóðstreymi, sem er núvirt m xtum fyrir skatta, sem endurspegla mat markaðarins á tímavirði
peninga hverju sinni og þeirri áhættu sem fylgir eigninni.
Skuldbinding er færð í efnahagsreikninginn þegar gt er meta fjárhæð hennar m áreiðanlegum hætti og þegar félaginu
ber lagaleg skylda eða hefur tekið á sig skuldbindingu vegna fyrri atburðar og líklegt er kostnaður lendi á því við gera upp
skuldbindinguna. Skuldbindingin er metin út f ntu framtíðarfjárfði, sem er núvirt með vöxtum sem endurspegla
markaðsvexti og þá áhættu sem fylgir skuldbindingunni.
rubirir eru metnar á kostnaðarverði eða hreinu söluvirði, hvoru sem gra reynist. Kostnaðarverð birgða byggir á fyrst
inn - fyrst út reglunni og innifelur kostnað sem fellur til við afla birgðanna og koma þeim á þann st og í þ ástand sem
þær eru í á uppgjörsdegi. Hreint söluvirði er áætlað söluverð í venjulegum viðskiptum frádregnum áætluðum kostnaði við
að selja vöru.
Tekjur af raforkudreifingu eru samkvæmt gjaldskrá. Tekjur af raforkudreifingu eru færðar í rekstrarreikning samkvæmt ldri
afhendingu til kaupenda á tímabilinu og föstu gjaldi. Gjaldskrá fyrir dreifingu raforku er háð tekjumörkum sem gefin eru út af
Orkustofnun í samræmi við raforkulög nr. 65/2003. Við tengingu á nýju húsnæði við flutningskerfi orku eða v endurnýjun á
tengingu, er innheimt sérstakt gjald til mæta kostnaði vegna nýrra dreifikerfa eða endurnýjunar þeirra. Tekjur af
tengigjöldum eru færðar í rekstrarreikning við tengingu.
Tekjur af sölu og dreifingu á heitu vatni eru rðar í rekstrarreikning samkvæmt mældri afhendingu til kaupenda á tímabilinu.
Leiga fyrir mæli eða hemil er greidd jafnhliða gjaldi fyrir vatnsnotkun. V tengingu á nýju húsnæðis við veitukerfi hitaveitu og
við endurnýjun á tengingu, er innheimt sérstakt gjald til mæta kostnaði vegna nýrra kerfa eða endurnýjunar þeirra. Tekjur af
heimæðargjöldum eru færðar í rekstrarreikning við tengingu.
Tekjuskráning félagsins endurspeglar það gagngjald sem félag væntir vegna sölu á ru og þjónustu til viðskiptavinar.
Félagið skráir tekjur þegar yfirráð yfir seldri vöru eða þjónustu flytjast yfir til viðskiptavinar.
Bókfært verð annarra eigna, undanskildum birgðum, er yfirfar á hverjum uppgjörsdegi til meta hvort vísbendingar séu
um virðisrýrnun þeirra. Sé einhver slík vísbending til staðar er endurheimtanleg fjárhæð eignarinnar metin.
Virðisrýrnun er þegar kfært verð eignar er rra en endurheimtanleg fjárhæð hennar. Virðisrýrnun er gjaldfæ í
rekstrarreikningi nema eignin samkvæmt endurmatsaðferð. Heimilt er bakfæra virðisrýrnun á síðari stigum, en þó
aldrei umfram bókfært verð viðkomandi eignar (eða sjóðskapandi einingar) hefði virðisrýrnun ekki verið færð.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 16 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
3. Reikningsskilaaðferðir (framhald)
Tekjur (framhald)
rar tekjur
Tekjurammi
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
2022 2021
EUR .............................................................................................................................................
151,5 147,6
USD .............................................................................................................................................
142,04 130,38
Tekjuskattur
Hagnaður á hlut
Starfsþáttayfirlit
Gjaldskrá fyrir dreifingu raforku er háð tekjuramma sem gefinn er út af Orkustofnun. Tekjuramminn byggir á rauntölum úr
rekstri dreifiveitu, afskrift rekstrarfjármuna, rauntapi í dreifikerfi og arðsemi á fastafjármuni, fyrir vexti. Gjaldskrá er ákveðin
miðað við tekjuramma og áætlanir um raforkudreifingu á dreifiveitusvæði félagsins.
Aðrar tekjur samanstanda af þjónustutekjum, leigutekjum og öðrum tekjum. Þjónustutekjur eru færðar þegar þjónustan hefur
verið innt af hendi, leigutekjur eru færðar línulega í rekstrarreikning á leigutímanum og aðrar tekjur við afhendingu á vöru eða
þjónustu.
Frestaður tekjuskattur er færður vegna tímabundinna mismuna á kfærðu verði eigna og skulda í ársreikningi annars vegar og
skattverði þeirra hins vegar. Útreikningur á frestuðum skatti byggir á því skatthlutfalli sem vænst er verði í gildi þegar
tímabundnir mismunir koma til með að sast við, miðað við gildandi lög á uppgrsdegi.
Í ársreikningnum er sýndur grunnhagnaður á hlut og þynntur hagnaður á hlut fyrir almenna hluti í félaginu. Grunnhagnaður á
hlut er reiknaður sem hlutfall afkomu, sem ráðstafað er til almennra hluthafa í félaginu, og vegins meðalfjölda útistandandi
almennra hluta á árinu. Þynntur hagnaður á hlut er jafn grunnhagnaði þar sem félagið hefur ekki gert kaupréttarsamninga eða
gefið út breytanleg skuldabréf.
Starfsþáttur er þáttur innan lagsins sem með starfsemi sinni getur aflað tekna og kallað á kostnað, þar á meðal tekjur og
gjöld vegna viðskipta við aðra starfsþætti innan félagsins. Afkoma allra starfsþátta félagsins er reglulega yfirfarin af forstjóra til
að ákvarða hvernig eignum þess er skipt á starfsþætti og til að meta frammistöðu þeirra.
Afkoma starfsþátta innifelur bæði tekjur og gjöld sem tengjast beint viðkomandi starfsþætti sem og tekjur og gjöld sem gt
er m skynsamlegum hætti úthluta á starfsþætti. Ákveðnum liðum er ekki úthlutað á einstaka starfsþætti. Er þar einkum
um að ræða fjármunatekjur og fjármagnsgjöld, tekjur og gjöld af eignarhlutum og tekjuskatt.
Fjármunatekjur samanstanda af vaxtatekjum af innlánum og arðstekjum. Vaxtatekjur eru færðar eftir því sem þær falla til
miðað við virka vexti. Arðstekjur eru færðar í rekstrarreikning á þeim degi sem arðsúthlutun er samþykkt.
Gengismunur er rður í rekstrarreikning á þ tímabili sem hann fellur til. Hagnaði og tapi vegna gengisbreytinga erlendra
gjaldmiðla er jafnað saman. Notast er við miðgengi Seðlabanka Íslands.
Tekjuskattur samanstendur af tekjuskatti til greiðslu og frestuðum tekjuskatti. Tekjuskattur er rður í rekstrarreikning nema
þegar hann tengist liðum sem erurðir beint á eigið fé, en þá er tekjuskatturinnrður á eigið fé.
Tekjuskattur til greiðslu er tekjuskattur sem áætlað er komi til greiðslu á næsta ári vegna skattskylds hagnaðar tímabilsins,
miðað við gildandi skatthlutfall á uppgjörsdegi, auk leiðréttinga á tekjuskatti til greiðslu vegna fyrri ára.
Fjármagnsgjöld samanstanda af vaxtakostnaði af lántöku og öðrum skammtímaskuldum. Fjármagnskostnaður er gjaldrður
á því tímabili sem hann fellur til.
Fjárfestingar starfátta er heildarkostnaður við kaup rekstrarfjármuna og óefnislegra eigna.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 17 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
3. Reikningsskilaaðferðir (framhald)
Leigusamningar
4. Stýring fjármálalegrar áhættu
Eiginfjárstýring
Rekstraráhætta
5. Leigusamningar
Leigueignir Húsa- og Lóðar-
aðstöðuleiga leiga
Samtals
Staða 1.1.2022 ..............................................................................................
222.559 76.062 298.621
Afskriftir ....................................................................................................... (5.152) (1.386) (6.538)
Verðbætur .................................................................................................... 29.061 0 29.061
Staða 31.12.2022 ..........................................................................................
246.468 74.676 321.144
Upphæðir færðar í rekstrarreikning
Afskriftir af nýtingarrétti .......................................................................................................... 6.538
Vaxtagjöld af leiguskuldbindingu ........................................................................................... 17.044
Samtals gjaldfært á árinu .......................................................................................................... 23.582
Við upphaflega skráningu metur félagið hvort samningur teljist vera leigusamningur eða innihaldi leigusamning. Félag skráir
nýtingarrétt til eignar og samsvarandi leiguskuldbindingu vegna allra leigusamninga, nema skammtímaleigu (til skemmri tíma
en 12 mánaða) og fyrir leigueignir með lágt virði, þar sem leigugreiðslur eru rðar línulega á meðal rekstrargjalda yfir
leigutímann.
Leiguskuldbinding og nýtingarréttur af leigueign eru upphaflega metin á núvirði framtíðarleigugreiðslna. Leigugreiðslur eru
núvirtar m innbyggðum xtum í samningi, eða ef þeir eru ekki aðgengilegir, með vöxtum af viðbótarlánsfé.
Leiguskuldbinding samanstendur af föstum greiðslum auk breytilegra greiðslna vegna vísitölu, vænts hrakvirðis og kauprétta á
leigueignum ef líklegt er talið þeir verði nýttir, og frádregnum leiguhvötum. Leigugreiðslur skiptast í vaxtagjöld og
greiðslur af höfuðstól sem koma til kkunar á leiguskuldbindingu. Félag endurmetur leiguskuldbindingu ef leigutímabil
breytist, ef leigugreiðslur breytast vegna vísitölutengingar eða þegar breytingar eru gerðar á leigusamningi sem ekki leiða til þess
að nýr leigusamningur er skráður.
Leigueignir eru afskrifaðar á því sem styttra reynist af líftíma leigusamnings eða leigueignar. Ef leigusamningur leiðir til
eigendaskipta eða ef bókfært verð nýtingarréttar af leigueign felur í sér kauprétt á viðkomandi leigueign, þá er nýtingarétturinn
afskrifaður á líftíma leigueignarinnar. Nýtingarréttur vegna leigueignar er afskrifaður frá upphafsdegi leigusamnings. Breytilegar
leigugreiðslur sem eru ekki vísitölutengdar eru ekki hluti af leiguskuldbindingu eða nýtingarrétti leigueignar, heldur gjaldrðar
á því tímabili sem þær falla til.
Það er stefna stjórnar félagsins eiginfjárstaða félagsins sé sterk til að styðja við stöðugleika í framtíðarþun starfseminnar.
Stjórn félagsins leitast við halda jafngi milli ávöxtunar eigin fjár, sem mögulegt er hækka m aukinni skuldsetningu,
og hagræði og öryggi sem næst m sterku eiginfjárhlutfalli. Í báðum skuldabréfaflokkum eru ákvæði þess efnis það er
heimild til gjaldfellingar bréfanna fari eiginfjárhlutfall undir 35%.
Gjaldskrá fyrir dreifingu raforku er háð tekjuramma sem gefinn er út af Orkustofnun. Tekjuramminn byggir á rauntölum úr
rekstri dreifiveitu í fimm ár, afskrift fastafjármuna, rauntöpum í dreifikerfi og 2021 er leyft WACC eftir skatta 4,94% (eig
6,95% og nsfé 2,48%). Gjaldskrá er ákveðin miðað við tekjuramma og áætlanir um raforkusölu á dreifiveitusvæði félagsins.
Áhætta félagsins af tekjuramma felst í þ tekjurammi er reiknaður út f arðsemi fyrri ára því kann til skamms tíma
myndast ójafngi á milli tekna og útgjalda.
Félagið hefur fært eignir og skuldir vegna leigusamninga um húsnæði, aðsðu- og ðarleigu í efnahagsreikning. Upplýsingar
um nýtingarrétt vegna leigueigna og leiguskuldbindingu er finna hér neðan, en nánari lýsing á reikningshaldslegri
meðferð leigusamninga er að finna í skýringu fyrir reikningsskilaaðferðir.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 18 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
6. Starfsþáttayfirlit
Árið 2022 Raforku- Heitt vatn Ferskt vatn
dreifing sala og dreifing sala og dreifing Annað Samtals
Rekstrartekjur ...............................
4.986.755 2.691.349 782.226 202.820 8.663.149
Rekstrargjöld ................................
3.375.464 2.078.713 550.801 172.825 6.177.803
Rekstrarafkoma ........................... 1.611.291 612.636 231.425 29.994 2.485.346
EBITDA .......................................
2.253.820 891.589 379.816 34.840 3.560.065
Fjármagnsliðir .............................. (1.552.502)
Tekjuskattur ................................. (127.117)
Hagnaður ársins .......................... 805.727
Endurmat rekstrarfjármuna .......
1.600.000
Upplausn endurmats .................. (320.000)
Heildarhagnaður ársins .............. 2.085.727
Eignir .............................................
18.272.633 8.979.757 3.374.459 80.773 30.707.621
Óskiptar eignir ............................. 3.425.458
Eignir samtals .............................. 34.133.079
Óskiptar skuldir ...........................
18.930.927
Fjárfestingar ................................. 1.126.094 280.954 104.909 88.641 1.600.598
Afskriftir ....................................... 642.529 278.954 148.392 4.845 1.074.720
Árið 2021 Raforku- Heitt vatn Ferskt vatn
dreifing sala og dreifing sala og dreifing Annað Samtals
Rekstrartekjur samtals ................ 4.595.757 2.474.570 737.523 255.108 8.062.957
Rekstrargjöld ................................
3.312.317 1.840.529 534.013 214.511 5.901.371
Rekstrarafkoma ........................... 1.283.440 634.041 203.510 40.596 2.161.587
EBITDA .......................................
1.927.615 912.995 351.901 45.441 3.237.953
Fjármagnsliðir .............................. (1.032.691)
Tekjuskattur ................................. (180.061)
Heildarhagnaður ársins .............. 948.835
Eignir .............................................
17.735.200 7.366.076 3.379.438 89.558 28.570.272
Óskiptar eignir ............................. 2.513.138
Eignir samtals .............................. 31.083.410
Óskiptar skuldir ...........................
16.167.060
Fjárfestingar ................................. 1.157.907 308.470 72.172 1.482 1.540.032
Afskriftir ....................................... 644.175 278.954
148.392 4.845 1.076.366
Starfsþáttaupplýsingar eru birtar eftir rekstrarsviðum félagsins samkvæmt skipulagi og innri upplýsingagjöf félagsins. Enginn
viðskiptavinur er með yfir 10% af heildartekjum ársins.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 19 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
7. Annar rekstrarkostnaður
2022 2021
Laun og launatengd gjöld .........................................................................................................
422.106 428.476
Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður ........................................................................................
269.106 246.111
Afskriftir sameiginlegar ............................................................................................................ 100.042 133.667
791.254 808.253
8. Laun og annar starfsmannakostnaður
2022 2021
Laun .............................................................................................................................................
1.163.044 1.069.045
Lífeyrissjóður ..............................................................................................................................
153.402 141.297
Önnur launatengd gjöld ........................................................................................................... 130.736 117.438
Annar starfsmannakostnaður ..................................................................................................
51.268 44.384
1.498.450 1.372.164
Stöðugildi að meðaltali ............................................................................................................. 97 97
Laun stjórnar og framkvæmdastjórnar .................................................................................. 161.037 148.557
9. Afskriftir
Afskriftir greinast þannig:
Afskriftir varanlegra rekstrarfjármuna, skýring 13 ............................................................... 989.653 958.901
Afskriftir óefnislegra eigna, skýring 14 ...................................................................................
78.529 110.877
Afskriftir leigueigna ...................................................................................................................
6.538 6.588
1.074.720 1.076.366
Afskriftir skiptast þannig í yfirliti um heildarafkomu:
Kostnaðarverð sölu ...................................................................................................................
974.678 942.699
Annar rekstrarkostnaður .......................................................................................................... 100.042 133.667
1.074.720 1.076.366
10. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
Fjármunatekjur greinast þannig: 2022 2021
Vaxtatekjur af bankareikningum .............................................................................................
54.352 8.164
Vaxtatekjur af viðskiptakröfum .............................................................................................. 22.822 17.923
Arður af hlutabréfaeign ............................................................................................................ 0 1.225
Aðrar vaxtatekjur .......................................................................................................................
18 16
77.192 27.329
Fjármagnsgjöld greinast þannig:
Vaxtagjöld af langtímalánum ...................................................................................................
(467.836) (451.545)
Verðbætur langtímalána ........................................................................................................... (1.140.761) (587.851)
Vaxtagjöld af leigusamningum ................................................................................................
(17.044) (17.464)
Vaxtagjöld af skammtímaskuldum .........................................................................................
(286) (352)
Annar fjármagnskostnaður ......................................................................................................
(3.575) (2.236)
(1.629.503) (1.059.448)
Gengismunur fjáreigna og fjárskulda greinist þannig:
Gengismunur ............................................................................................................................. (191) (572)
(191) (572)
(1.552.502) (1.032.691)
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 20 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
11. Tekjuskattur
Tekjuskattur í rekstrarreikningi greinist þannig:
Fjárhæð % Fjárhæð %
Hagnaður af reglulegri starfsemi ................................ 932.843 1.128.896
Skatthlutfall ....................................................................
(186.569) 20,0% (225.779) 20,0%
Óskattskyld starfsemi vatnsveitu ............................... 50.952 5,5% 45.477 4,0%
Fenginn arður ................................................................
0 0,0% 245 0,0%
Aðrir liðir ........................................................................
8.500 0,9% (4) 0,0%
Tekjuskattur samkvæmt rekstrarreikningi ................ (127.117) -13,6% (180.061) -16,0%
12. Arður
13. Varanlegir rekstrarfjármunir og afskriftir
Rafveitu- Hitaveitu- Ferskvatns- Aðrir varanlegir Samtals
kerfi kerfi kerfi rekstrarfjármunir
Endurmetið stofnverð
Staða 1.1.2022 .................................
20.920.511 8.938.097 3.893.102 2.188.078 35.939.788
Eignfært á árinu ............................. 1.126.094 280.954 104.909 88.641 1.600.598
Selt og aflagt á árinu ...................... 0 0 0 (46.705) (46.705)
Endurmat 31.12.2022 ....................
0 1.600.000
0 0 1.600.000
Staða 31.12.2022 ............................ 22.046.605 10.819.051 3.998.011 2.230.014 39.093.680
Afskriftir
Afskriftir 1.1.2022 ..........................
4.676.235 1.794.822
1.065.485 643.634 8.180.176
Afskrift ársins .................................
535.601 247.579 95.767 110.705 989.653
Selt og aflagt á árinu ...................... 0 0 0 (29.040) (29.040)
Afskriftir 31.12.2022 ......................
5.211.836 2.042.401 1.161.252 725.300 9.140.789
Bókfært verð
Bókfært verð 1.1.2022 ...................
16.244.276 7.143.275 2.827.617 1.544.444 27.759.612
Bókfært verð 31.12.2022 ...............
16.834.769 8.776.649 2.836.759 1.504.714 29.952.892
Afskriftarhlutföll ............................ 2% 2% 2% 5-20%
Bókfært verð án endurmats
Rafveitu- Hitaveitu- Ferskvatns- Aðrir varanlegir Samtals
kerfi kerfi kerfi rekstrarfjármunir
31.12.2022 ....................................... 16.458.322 5.261.334 1.864.956 1.418.890 25.003.502
Tekjuskattur er reiknaður og færður í ársreikninginn og nemur gjald fjárhæð í yfirliti um heildarafkomu 136 milljónum
króna (180 milljónir 2021). Tekjuskattur til greiðslu á árinu 2022 nemur 118 milljónum króna. ( 146 milljónir 2021 )
2022
2021
Stjórn félagsins leggur til ekki verði greiddur arður á árinu 2023 en keypt verði eigin bréf fyrir 500 milljónir króna og
hlutafé verði lækkað samhliða. Enginn arður var greiddur á árinu 2022 en keypt voru eigin bréf fyrir 1.800 milljónir króna.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 21 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
13. Varanlegir rekstrarfjármunir og afskriftir (framhald)
Rafveitu- Hitaveitu-
Ferskvatns- Aðrir varanlegir Samtals
kerfi kerfi kerfi rekstrarfjármunir
Endurmetið stofnverð
Staða 1.1.2021 .................................
19.826.451 8.647.149 3.823.101 2.397.670 34.694.372
Eignfært á árinu ............................. 1.094.060 290.948 70.001 70.484 1.525.492
Selt og aflagt á árinu ...................... 0 0
0 (280.076) (280.076)
Staða 31.12.2021 ............................ 20.920.511 8.938.097 3.893.102 2.188.078 35.939.788
Afskriftir
Afskriftir 1.1.2021 ..........................
4.160.668 1.552.736 961.904 695.245 7.370.553
Afskrift ársins .................................
515.567 242.087 103.580 104.256 965.489
Selt og aflagt á árinu ...................... 0 0 0 (155.866) (155.866)
Afskriftir 31.12.2021 ......................
4.676.235 1.794.822 1.065.485 643.634 8.180.176
Bókfært verð
Bókfært verð 1.1.2021 ...................
15.665.783 7.094.413 2.861.197 1.702.425 27.323.818
Bókfært verð 31.12.2021 ...............
16.244.276 7.143.275 2.827.617 1.544.444 27.759.612
Afskriftarhlutföll ............................ 2% 2% 2% 5-20%
Bókfært verð án endurmats
Rafveitu- Hitaveitu- Ferskvatns- Aðrir varanlegir Samtals
kerfi kerfi kerfi rekstrarfjármunir
31.12.2021 ....................................... 15.932.534 5.150.463 1.817.089 1.370.115 24.270.201
Fasteignamat og vátryggingaverð
Endurmat rekstrarfjármuna
Veðsetning eigna
Fasteignamat þeirra eigna fyrirkisins sem metnar eru í fasteignamati nam um 3.236 milljónum króna í árslok 2022 (2021:
3.197 milljónir króna) Vátryggingafjárhæð eigna fyrirtækisins er um 62.343 milljónir króna í árslok 2022 þar af 44.503 milljónir
króna í viðlagatryggingum (2021: 58.054 milljónir króna þar af 41.155 miljónir króna í viðlagatryggingum ).
Engar eignir eru veðsettar í árslok 2022.
Endurmat var fært í ársreikning félagsins þann 31. desember 2022 og nam fjárhæð þess 1.600 milljónum króna. Endurmat
byggir á áætluðu fjárstreymi félagsins sem byggir á rauntölum og 5 ára rekstraráætlun félagsins. Fjárstreymisgreining er
framkvæmd á hverja og eina sjóðsskapandi einingu, þ.e. rafveitu, hitaveitu og ferskvatn. Í fjárstreyminu er gert ráð fyrir
framtíðarnafnvöxtur á árunum 2023-2027 verði að meðaltali 3,5% út spátímabilið.
Ávöxtunarkrafa heildarfjármagns eftir tekjuskatt var meðaltali 9,2% fyrir allar sjóðskapandi einingar. Við útreikning á
ávöxtunarkröfu var stuðst við ávöxtunarkröfu sambærilegra félaga og miðað er við 45% skuldsetningu á markaðsvöxtunum
6,39% og 1% álag á markaðsvexti.
Útreikningar voru framkvæmdir af starfsmönnum fjármálasviðs HS Veitna hf.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 22 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
14. Óefnislegar eignir
Hugbúnaður
Nýtingar- Samtals
ttur
Kostnaðarverð
Staða 1.1.2022 ................................................................................................ 544.365 579.070 1.123.435
Eignfært á árinu ............................................................................................. 0 0 0
Staða 31.12.2022 ............................................................................................
544.365
579.070 1.123.435
Afskriftir
Afskriftir 1.1.2022 ..........................................................................................
396.698 214.622 611.320
Afskrift ársins .................................................................................................
62.023 16.506 78.529
Afskriftir 31.12.2022 ..................................................................................... 458.721
231.128 689.849
Bókfært verð
Bókfært verð 1.1.2022 .................................................................................. 147.667 364.448 512.115
Bókfært verð 31.12.2022 .............................................................................. 85.643 347.942 433.586
Kostnaðarverð
Staða 1.1.2021 ................................................................................................ 529.824 579.070 1.108.895
Eignfært á árinu ............................................................................................. 14.540 0 14.540
Staða 31.12.2021 ............................................................................................
544.365 579.070 1.123.435
Afskriftir
Afskriftir 1.1.2021 ..........................................................................................
302.327 198.116 500.444
Afskrift ársins .................................................................................................
94.371 16.506
110.877
Afskriftir 31.12.2021 ..................................................................................... 396.698 214.622 611.320
Bókfært verð
Bókfært verð 1.1.2021 .................................................................................. 227.497 380.954 608.451
Bókfært verð 31.12.2021 .............................................................................. 147.667 364.448 512.115
Afskriftarhlutföll ............................................................................................
20% 2,86%
15. Vörubirgðir
31.12.2022 31.12.2021
Vöru- og efnisbirgðir ................................................................................................................
681.502 554.709
681.502 554.709
Félagið hefur eignrt nýtingarrétt vegna samnings sem gerður hefur verið við Vestmannaeyja um nýtingu
neðansvarleiðslu til flutnings ferskvatns til dreifingar í Vestmannaeyjum. Samningurinnk gildi 2008 og er til 35 ára.
Ekki er færð niðurfærsla birgða þar sem hún er metin óveruleg.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 23 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
16. Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur
Viðskiptakröfur
31.12.2022 31.12.2021
Innlendar viðskiptakröfur ........................................................................................................
1.252.118 1.072.681
Varúðarniðurfærsla viðskiptakrafna .......................................................................................
(12.159) (21.301)
Aðrar skammtímakröfur ..........................................................................................................
9.566 (1.883)
1.249.526 1.049.496
Breytingar á niðurfærslu viðskiptakrafna greinist þannig:
31.12.2022 31.12.2021
Staða í ársbyrjun ........................................................................................................................ (21.301) (18.260)
Breyting varúðarniðurfærslu..................................................................................................... 1.419 (13.617)
Tapaðar viðskiptakröfur á árinu...............................................................................................
7.723 10.576
Staða í árslok .............................................................................................................................. (12.159) (21.301)
17. Handbært fé
Handbært
Handbært fé félagsins samanstendur af sjóðum og óbundnum bankainnstæðum.
31.12.2022 31.12.2021
Sjóður ..........................................................................................................................................
70 70
Bankainnstæður í íslenskum krónum og lausafjársjóðir .....................................................
1.460.145 874.648
Bankainnstæður í erlendum gjaldmiðlum ..............................................................................
0 0
1.460.215 874.718
18. Eigið fé
Hlutafé greinist þannig:
Hlutir Hlutfall Fjárhæð
Heildarhlutafé í árslok ............................................................................... 724.800 100% 724.800
724.800 100% 724.800
19. Hagnaður á hlut
Grunn- og þynntur hagnaður á hlut greinist þannig: 2022 2021
805.727 948.835
757.857 832.238
1,06 1,14
Niðurfærsla hefur verið reiknuð vegna krafna sem kunna tapast. Niðurfærslan er byggð á mati stjórnenda og reynslu fyrri
ára og núverandi efnahagshorfum. Nánari lýsingu á mati á niðurrslu viðskiptakrafna er finna í skýringu 25 undir
umfjöllun um lánttu.
Heildarhlutafé félagsins samkvæmt samþykktum þess er 724,8 milljónir króna í árslok og er nafnverð hvers hlutar ein íslensk
króna. Hlutafé var lækkað á árinu um 98,9 milljónir króna nafnverði í kjölfar kaupa á eigin bréfum. Eitt atkvæði fylgir
hverjum einnar krónu hluta í félaginu, auk réttar til arðgreiðslu. Allt hlutafé félagsins hefur verið greitt.
Hagnaður ársins .........................................................................................................................
Vegið meðaltal útistandandi hluta ..........................................................................................
Grunn- og þynntur hagnaður á hlut ......................................................................................
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 24 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
20. Vaxtaberandi skuldir
31.12.2022 31.12.2021
14.534.273 12.161.259
14.534.273 12.161.259
(921.430) (747.216)
Langtímaskuldir í árslok ............................................................................................................ 13.612.843 11.414.043
Afborganir af langtímaskuldum greinast þannig:
31.12.2022 31.12.2021
Árið 2023 / 2022 ....................................................................................................................... 921.430 747.216
Árið 2024 / 2023 ....................................................................................................................... 953.357 773.461
Árið 2025 / 2024 ....................................................................................................................... 986.405 800.638
Árið 2026 / 2025 ....................................................................................................................... 1.020.613 828.780
Árið 2027 / 2026 ....................................................................................................................... 1.056.022 857.923
Árin 2027 - 2038 ........................................................................................................................ 9.726.698 8.304.687
14.664.525 12.312.706
Breyting vaxtaberandi skulda á árinu greinist þannig:
2022 2021
Vaxtaberandi skuldir 1. janúar .................................................................................................
12.312.706 12.432.395
Aföll 1. janúar .............................................................................................................................
(151.447) (173.555)
Lántaka ársins ............................................................................................................................ 2.000.000 0
Afborganir .................................................................................................................................. (790.390) (707.540)
Verðbætur ...................................................................................................................................
1.142.209 587.851
Tekjufærð afföll ......................................................................................................................... 21.195 22.108
Vaxtaberandi skuldir 31. desember ........................................................................................ 14.534.273 12.161.259
Vegnir meðalvextir eru eftirfarandi:
31.12.2022 31.12.2021
2,94% 3,41%
Skuldir við lánastofnanir
Óveðtryggð skuldabréfaútgáfa með fjárhagsskilyrðum.......................................................
Vaxtaberandi skuldir .................................................................................................................
sta árs afborganir af langtímaskuldum ............................................................................
Afföll vaxtaberandi skulda nema um 130 milljónum króna í árslok 2022 (2021: 151 milljónir króna) og eru til kkunar
kfærðu virði og gjaldfærð yfir líftímann.
Lánasamningar félagsins innihalda m.a. skilmála um fjárhagslegan styrk og uppfyllir félagið alla gildandi skilmála í árslok 2022.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 25 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
21. Leiguskuldbindingar
31.12.2022 31.12.2021
340.596 313.624
340.596 313.624
(1.635) (1.860)
Langtímaskuldir í árslok ............................................................................................................ 338.961 311.764
Afborganir af langtímaskuldum greinast þannig:
31.12.2022 31.12.2021
Árið 2023 / 2022 ....................................................................................................................... 1.635 1.860
Árið 2024 / 2023 ....................................................................................................................... 1.725 1.960
Árið 2025 / 2024 ....................................................................................................................... 1.819 2.065
Árið 2026 / 2025 ....................................................................................................................... 1.919 2.176
Árið 2027 / 2026 ....................................................................................................................... 2.025 2.293
Afborganir síðar .........................................................................................................................
331.473 303.270
340.596 313.624
sta árs afborganir leiguskuldbindinga ..............................................................................
Leiguskuldbindingar
Leiguskuldbindingar ..................................................................................................................
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 26 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
22. Fyrirframinnheimtar tekjur
Staða 1.1.2021 ...........................................................................................................................................................
727.722
Tekjufært 2021 ......................................................................................................................................................... (69.207)
Staða 1.1.2022 ...........................................................................................................................................................
588.743
Tekjufært 2022 ......................................................................................................................................................... (74.783)
Staða 31.12.2022 ...................................................................................................................................................... 513.961
23. Tekjuskattsskuldbinding
(Inneign)/
skuldbinding
Staða 1.1.2021 ...........................................................................................................................................................
2.001.547
Breytingar færðar í rekstrarreikning ...................................................................................................................... 33.571
Staða 1.1.2022 ...........................................................................................................................................................
2.035.118
Breytingar færðar í rekstrarreikning ...................................................................................................................... 9.633
Breytingar færðar í aðra heildarafkomu ................................................................................................................
320.000
Staða 31.12.2022 ...................................................................................................................................................... 2.364.751
Tekjuskattsskuldbinding/(-inneign) greinast þannig á einstaka liði efnahagsreikningsins:
31.12.2022 31.12.2021
Varanlegir rekstrarfjármunir ................................................................................................... 2.305.408 1.967.729
Fyrirframinnheimtar tekjur ...................................................................................................... 42.439 55.375
Veltufjáreignir .............................................................................................................................
16.905 12.014
2.364.751 2.035.118
24. Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir
Viðskiptaskuldir
31.12.2022 31.12.2021
Innlendar viðskiptaskuldir ....................................................................................................... 564.574 453.118
Erlendar viðskiptaskuldir ......................................................................................................... 236 37.041
Skuld við HS Orku hf. ..............................................................................................................
0 0
Ógreidd laun og launatengd gjöld .......................................................................................... 188.851 165.787
Heiti liðar ....................................................................................................................................
Heiti liðar ....................................................................................................................................
Aðrar skammtímaskuldir ..........................................................................................................
236.995 196.672
990.655 852.618
25. Fjármálagerningar
nsáhætta
Mesta mögulega tap félagsins vegna fjáreigna er bókfært verð þeirra, sem var eftirfarandi í árslok:
31.12.2022 31.12.2021
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur .........................................................................
1.249.526 1.049.496
Handbært fé ............................................................................................................................... 1.460.215 874.718
2.709.742 1.924.214
Mesta mögulega tapsáhætta vegna fjáreigna er bókfært verð þeirra, sem var eftirfarandi í árslok:
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur, án varúðarniðurfærslu ............................... 1.261.685 1.070.798
Handbært fé ............................................................................................................................... 1.460.215 874.718
2.721.900 1.945.516
Áætlað er fyrirframinnheimtar tekjur dreifigjalda verði tekjufærðar jafnt yfir 13 ára samningstíman f árinu 2018.
Tekjufærðar eru að lámarki 69 milljónir á ári ( 510 GWh ) en getur verið hærra ef notkun er umfram lámark.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 27 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
25. Fjármálagerningar (framhald)
Virðisrýrnun
Aldursgreining viðskiptakrafna og niðurfærsla á reikningsskiladegi voru eftirfarandi:
Vænt tap % Brúttó Niðurfærsla Brúttó Niðurfærsla
Ógjaldfallnar kröfur .................... 0% 1.175.362 3.647 985.099 0
0-30 daga ...................................... 1% 65.537 4.853 18.986 1.075
31-60 daga .................................... 6% 4.028 1.370 36.743 14.879
61-90 daga .................................... 10% 3.029 588 2.475 721
91 dags og eldra ........................... 12% 4.161 1.701 29.377 4.626
1.252.118 12.159 1.072.681 21.301
Lausafjáráhætta
Skuldir 31.12.2022
Til greiðslu Til greiðslu Til greiðslu Eftir
árið 2023 árin 2024-2025 árin 2026-2028 árið 2028 Samtals
Óvaxtaberandi ............................. 1.108.139 0 0 0 1.108.139
Með föstum vöxtum ................... 1.402.594 2.805.188 4.207.782 9.884.307 18.299.870
2.510.733 2.805.188 4.207.782 9.884.307 19.408.009
Lausafjáráhætta
Skuldir 31.12.2021
Til greiðslu Til greiðslu Til greiðslu Eftir
árið 2022 árin 2023-2024 árin 2025-2027 árið 2027 Samtals
Óvaxtaberandi ............................. 999.108 0 0 0 999.108
Með föstum vöxtum ................... 1.160.478 2.320.957 3.481.435 8.487.973 15.450.842
2.159.587 2.320.957 3.481.435 8.487.973 16.449.951
31.12.2022
31.12.2021
Félagið metur niðurfærslu viðskiptakrafna út frá líkum á því vanefndir verði einhvern tímann á líftíma viðskiptakrafnanna.
Viðskiptakröfum er skipt í aldursflokka og niðurfærsla áætluð fyrir hvern aldurflokk sem byggir á reynslu fyrri ára, mati
stjórnenda og framtíðarhorfum í efnahagsumhverfi viðskiptavina. Það er álit stjórnenda félagsins kfært verð
viðskiptakrafna og annarra skammtímakrafna endurspegli gangvirði þeirra.
Félagið álítur hlutgar sbendingar um virðisrýrnun krafna séu til staðar ef upplýsingar félagsins sér eða frá
utanaðkomandi aðilum benda til þess skuldari í greiðsluerfiðleikum eða ef krafa er komin meira en 90 daga frammyfir
gjalddaga.
Taflan sýnir framlag í niðurfærslureikning eftir aldursflokkum viðskiptakrafna.
Lausafjáráhætta er áhætta á því félag lendi í erfiðleikum við mæta fjárhagslegum skuldbindingum sínum í náinni
framtíð. Reglulega er fylgst m stöðu lausafjár, þróun sem orðið hefur og hvaða áhrif staða markaða og framtíðarhorfur hafa.
Samningsbundnar greiðslur vegna fjárskulda, þar með talið væntanlegar vaxtagreiðslur greinast þannig:
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 28 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
25. Fjármálagerningar (framhald)
Gjaldmlaáhætta
Vaxtaáhætta og verðbótaáhætta
2022 2021
Fjármálagerningar m föstum vöxtum
14.534.273 12.161.259
Næmnigreining gangvirðis fjármálagerninga með fasta vexti
Næmnigreining vegna verðbóta
2022 2021
(116.274) (97.290)
Gangvirði
2022 2021
Bókfært Gangvirði Bókfært Gangvirði
verð verð
14.534.273 14.237.871 12.161.259 11.881.052
Fjármálagerningar félagsins með fasta vexti eru ekki rðir á gangvirði í gegnum rekstrarreikning. Því eiga vaxtabreytingar á
uppgjörsdegi ekki að hafa áhrif á rekstrarreikning félagsins. Óveruleg vaxtaáhætta er til staðar.
Gjaldmiðlaáhætta félagsins er óveruleg þar sem skuldir félagsins eru einvörðungu í íslenskum krónum sem og tekjur þess og
gjöld.
Vaxtaberandi fjárskuldir félagsins greinast með eftirfarandi hætti í lok ársins:
Vaxtaberandi skuldir ....................................................
Verðtryggðar fjárskuldir ...........................................................................................................
Ef verðlag hefði verið 1% hærra á uppgjörsdegi hefði afkoma ársins eftir tekjuskatt hækkað (lækkað) um eftirfarandi fjárhæðir.
Greiningin byggir á þ allar aðrar breytur, sérstaklega vextir, haldist stöðugar. Greiningin var unnin m sama tti fyrir
árið 2021.
Verðtryggðar fjárskuldir ...........................................................................................................
Lækkun verðlags um 1% hefði haft sömu áhrif en í gagnstæða átt, að því gefnu að allar aðrar breytur hefðu haldist stöðugar.
Bókfært verð fjáreigna og fjárskulda í efnahagsreikningi endurspegla gangvirði þeirra undanskyldu gangvirði lána vegna
vaxtaumhverfis:
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 29 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
26. Tengdir aðilar
Upplýsingar varðandi tengda aðila eru eftirfarandi:
Viðskipti við tengd félög árið 2022: Keypt þjónusta Seld þjónusta Kröfur Skuldir
og vörur og vörur
Reykjanesbær, hluthafi ................................................. 22.601 177.639 22.814 0
22.601 177.639 22.814 0
Viðskipti við tengd félög árið 2021: Keypt þjónusta Seld þjónusta Kröfur Skuldir
og vörur og vörur
Reykjanesbær, hluthafi ................................................. 20.098 159.939 18.177 0
20.098 159.939 18.177 0
27.
Önnur mál
28. Samþykki ársreiknings
Ársreikningurinn var staðfestur á stjórnarfundi þann 1. mars 2023.
Tengdir aðilar eru þeir ilar sem hafa umtalsverð áhrif á félagið, beint eða óbeint, þ.m.t. móðurfélag, eigendur og fjölskyldur
þeirra, stórir fjárfestar, lykilstarfsmenn og fjölskyldur sem og aðilar sem er stjórnað af eða eru verulega háðir félaginu, s.s.
hlutdeildarfélög og samrekstrarfélög. Viðskipti við tengda ila hafa verið gerð á sambærilegum grundvelli og viðskipti v
ótengda aðila. Upplýsingar um laun stjórnar og framkvæmdastjórnar koma fram í skýringu nr. 8.
COVID-19 heimsfaraldurinn hefur án efa haft áhrif á viðskiptavini HS Veitna hf eins og aðra landsmenn. Óljóst er hver áhrif
faraldsins muni hafa á rekstur HS Veitna til langs tíma en á ársinu hefur faraldurinn haft óveruleg áhrif. HS Veitur munu
fylgjast vel með framvindu mála næstu misseri og grípa inn í ef þurfa þykir. Það er mat stjórnar og stjórnenda HS Veitur hf
séu vel í stakk búin til takast á við krefjandi aðstæður sem tengjast COVID-19 hvort sem lit er til þjónustu við
viðskiptavini og eða fjárhags og lausafjársðu.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 30 Fjárhæðir í þúsundum króna
Viðauki 1: Stjórnháttayfirlýsing
Stjórn HS Veitna hf.
Um starfsemi HS Veitna hf. gilda lög nr. 2/1995 um hlutalög, lög nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti,
raforkulög nr. 65/2003 og lög um ársreikninga nr. 3/2006. Stjórnarhættir lagsins taka mið af þeim lögum
sem og Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja (6. útgáfa), sem finna á heimasíðu Viðskiptaráðs Íslands,
www.vi.is, gefnum út af Viðskiptaráði Íslands í samstarfi við Samtöl atvinnulífsins og Nasdaq Iceland,
samþykktum félagsins, starfsreglum stjórnar og undirnefnda. Félag fylgir leiðbeiningum Viðskiptaráðs í
öllum meginatriðum, með þeirri undantekningu stjórn hefur ekki talið þörf á skipa tilnefningarnefnd.
Lögin nálgast á vef Alþingis, www.althingi.is, en samþykktir og reglur félagsins á vef HS Veitna hf.
www.hsveitur.is
alfundur félagsins kýs árlega sjö stjórnarmenn til starfa í stjórn lagsins, og þrjá varamenn. HS Veitur hf.
leggja áherslu á til starfa í stjórn og önnur stjórnendahlutverk veljist fólk af fjölbreyttum aldri, kyni og hafi
bakgrunn og reynslu sem styðji við framgang lagsins. Forstjóri og sviðsstjóri fjármálasviðs sitja alla
stjórnarfundi. Stjórn lagsins, ásamt forstjóra, fer með æðsta vald í málefnum félagsins á milli hluthafafunda
og tir hagsmuna þess gagnvart þriðja aðila. Meginmarkmið stjórnar er hafa eftirlit með rekstur
félagsins skilvirkur og hagkvæmur og í samræmi við kröfur laga og reglna sem um starfsemina gilda á
hverjum tíma. Starfi stjórnar er einnig ætl stuðla framgangi lagsins og tryggja árangur þess til lengri
tíma litið með því marka stefnu félagsins. Stjórn félagsins annast um nægilegt eftirlit haft með
reikningshaldi og meðferð fjármuna félagsins. Stjórn ræður forstjóra lagsins og ákveður starfskjör hans.
Forstjóri er ábyrgur fyrir daglegri starfsemi félagsins og fylgir stefnu þess semtuð er af stjórn félagsins.
Guðný Birna Guðmundsdóttir – stjórnarformaður
Guð Birna er fædd árið 1982 og er með B.Sc. gráðu í hjúkrunarfræði f Háskólanum á Akureyri, MPA í
opinberri stjórnsýslu og MBA gráðu í viðskiptafræði. Hún starfar sem bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ. Guð
Birna starfaði lengst af á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sem almennur hjúkrunarfðingur og síðar sem
deildarstjóri bráðamóttöku. Hún starfaði sem hjúkrunarforstjóri hjá Reykjavíkurborg 2021-2022 og hefur verið
bæjarfulltrúi hjá Reykjanesbæ frá 2014. Guðný Birna á situr í stjórnum eftirtalinna félaga:
• Formaður Fræðsluráðs Reykjanesbæjar
• Varaformaður stjórn samtaka orkusveitarfélaga
• Stjórn FKA Suðurnes
• Varaformaður stjórnar Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ
• Stjórn sveitastjórnarráðs Samfylkingarinnar
Guð Birna á ekki eignarhlut í HS Veitum hf. og n tók ti í stjórn félagsins í janúar 2015. Guðný Birna
hefur ekki unnið önnur störf fyrir lagið en stjórnarstörf og setu í endurskoðunarnefnd 2015-2021. Guð
Birna hefur ekki hagsmunatengsl við hluthafa, viðskiptaaðila eða samkeppnisaðila félagsins, önnur en vera
bæjarfulltrúi hjá Reykjanesbæ og telst því óháð HS Veitum.
Stjórnendur félagsins vhafa virkt eftirlit með áhættuþáttum sem hafa áhrif á rekstur og afkomu félagsins,
með það markmiði styðja við árangur og skilvirkni í starfseminni. Eftirlit þetta er samofið daglegum
rekstri félagsins og störfum stjórnenda. Til tryggja reikningshald félagsins u í samræmi við lög og
alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) hefur félagið lagt áherslu á vel skilgreind ábyrgðarsvið og viðunandi
aðgreiningu starfa. Á hverjum stjórnarfundi er lögð fram skýrsla um starfsemi félagsins frá síðasta stjórnarfundi
auk mánaðarlegra uppgjöra sem er mikilvægur þáttur í eftirliti með afkomu og öðrum lykilþáttum í starfsemi
félagsins. Stjórn hefur sett reglu um lágmarkseiginfjárhlutfall til að tryggja rekstraröryggi félagsins.
Í stjórn félagsins eru fjórir karlar og þrr konur. Í stjórn sitja:
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 31 Fjárhæðir í þúsundum króna
Viðauki 1: Stjórnháttayfirlýsing
Heiðar Guðjónsson – varaformaður stjórnar
Heiðar er ddur árið 1972 og er menntaður hagfræðingur (BSc) frá Háskóla Íslands. Heiðar hefur unnið á
fjármálamarkaði frá útskrift, hjá Fjárvangi, Íslandsbanka, Kaupþingi New York og Novator, en f árinu 2009
hjá eigin fjárfestingafélagi, Ursus ehf. Heiðar var forstjóri Sýnar á árunum 2019-2022. Heiðar tók sæti í stjórn
HS Veitna hf.
10. apríl 2014. Heiðar á sæti í stjórnum eftirtalinna félaga:
• Ursus I GP ehf.
• Svarta Svipan ehf.
• Svartárvirkjun ehf.
• Qerndu ehf.
• HSV eignarhaldsfélag slhf.
• Innviðir fjárfestingar slhf.
Heiðar á hlut í HSV eignarhaldsfélagi slfh. og í Innviðum fjárfestingum sem eru beint hluthafar í HS Veitum
hf. og telst því ður félaginu. Heiðar hefur ekki unnið önnur störf fyrir HS Veitur hf. en sitja í stjórn og
endurskoðunarnefnd. Heiðar hefur engin hagsmunatengsl við viðskiptaaðila eða samkeppnisaðila HS Veitna
hf.
Guðbrandur Einarsson
Guðbrandur er fæddur 29. október 1958 og var kjörinn alþingismaður 2021 eftir hafa starfað
sveitarstjórnarmálum í Reykjanes í ma tvo áratugi, þar af sem bæjarfulltrúi í fjögur kjörtímabil.
Guðbrandur var formaður og framkvæmdastjóri Verslunarmannafélags Suðurnesja í 21 ár og formaður
Landssambands Íslenskra verslunarmanna í 6 ár þar sem hann sat í stjórn í 19 ár. Guðbrandur sat í miðstjórn
ASÍ í 14 ár og sat í fjölda nefnda og ráða fyrir ASÍ.
Þá hefur hann einnig starfað sem verslunarstjóri, framkvæmdastjóri fjölmiðlafyrirtækis, bankastarfsmaður og
leiðbeinandi í grunnskóla. Guðbrandur tók sæti í stjórn HS Veitna hf. árið 2019, en var áður í stjórn félagsins
frá 2008 - 2011. Guðbrandur situr sem fulltrúi Reykjanesbæjar í stjórn HS Veitna hf. Guðbrandur hefur engin
hagsmunatengsl við viðskiptaaðila eða samkeppnisaðila HS Veitna hf. Guðbrandur telst óháður félaginu..
Baldur Þ. Guðmundsson
Baldur er fæddur árið 1964 og er með M.Sc. gráðu í stjórnun og stefnumótun, Cand. Oecon. í viðskiptafræði
og kennarattindi á framhaldsskólastigi. Hann starfar sem sérfræðingur í menningar- og viðskiptaráðuneytinu.
Baldur hefur áður starfað sem útisstjóri Sjóvá í Reykjanes og markaðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík.
Baldur var bæjarfulltrúi Reykjanesbæjar í 12 ár og sat í fræðsluráði, menningarráði og bæjarráði. Baldur er
stjórnarformaður og einn af eigendum eftirfarandi fyrirtækis:
• Geimsteinn ehf.
Baldur tók ti í stjórn HS veitna í apríl 2022 fyrir hönd Reykjanesbæjar en hefur ekki unnið önnur störf fyrir
félagið. Hann á ekki eignarhlut í félaginu og hefur ekki tengsl við viðskiptaaðila og samkeppnisaðila félagins og
telst því óháðurlaginu.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 32 Fjárhæðir í þúsundum króna
Viðauki 1: Stjórnháttayfirlýsing
Margrét Sanders
Margrét er fædd árið 1959 og er með MBA gráðu, háskólanám í viðskiptafræði og með B.Ed gráðu, Hún
starfar sem rekstrarráðgjafi og eigandi Strategíu ehf. Margrét var áður formaður Samtaka verslunar og þjónustu
í 5 ár, framkvæmdastjóri og eigandi Deloitte ehf. í 17 ár auk þess hafa starfað við kennslu og stjórnun í 15
ár. Margrét situr í stjórnum og endurskoðunarnefndum eftirtalinna félaga:
• Rio Tinto á Íslandi (situr einnig í endurskoðunarnefnd)
• VHE ehf.
• Endurskoðunarnefnd Keilis
• Amerísk íslenska viðskiptaráðið
• Samband íslenskra sveitarfélaga
• Bæjarð og bæjarstjórn Reykjanesbæjar
Margrét hefur setið í stjórn HS Veitna hf. síðan 2019 og vinnur ekki önnur störf fyrir HS Veitur en felast í
stjórnarsetu og setu í endurskoðunarnefnd. Hún á ekki eignarhlut í félaginu og hefur ekki tengsl við
viðskiptaaðila og samkeppnisaðila félagsins. Margrét situr í jarstjórn og bæjarráði Reykjanesbæjar sem er
stærsti hluthafi HS Veitna hf. Margrét telst óháð HS Veitum hf.
Ómar Örn Tryggvason
Ómar Örn er ddur ár 1970 og er með B.Sc. próf í fjármálafræði f University of South Carolina. Frá 2013
hefur Ómar verið forstöðumaður sértækra fjárfestinga hjá Summu og framkvæmdastjóri Innviða fjárfestinga
slhf og Innviða fjárfestinga II slhf. Ómar var sjálfstætt starfandi f 2011 - 2012, hjá Öldu Eignastýringu f
2011 2012 og á árunum 2001 - 2009 starfaði Ómar hjá Kaupþingi, sem sjóðstjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins og
annarra lífeyrisafurða, sem forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga og forstöðumaður sjóðastýringar hjá
Rekstrarfélagi Kaupþings. Þá var hann forstöðumaður eigin viðskipta og fjárstýringar hjá Íslandsbanka f 1997
- 2001 og sérfræðingur á peningamálasviði Seðlabanka Íslands frá 1995 - 1997.
Ómar tók ti í stjórn HS Veitna 11. mars 2020 en hefur ekki unnið fyrir félagið fyrir utan stjórnarstörf. Engin
hagsmunatengsl eru við helstu viðskiptaaðila eða samkeppnisaðila félagsins eða stóra hluthafa í félaginu. Ómar
Örn telst óháður félaginu.
Ómar situr m.a. í stjórnum eftirfarandi félaga:
• HSV eignarhaldsfélag slhf.
• KFM eignarhaldsfélag slhf.
• Sunnuvellir slhf.
• Verðbréfamiðstöð Íslands hf.
• Volcano Finance ehf.
• Megind ehf.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 33 Fjárhæðir í þúsundum króna
Viðauki 1: Stjórnháttayfirlýsing
Undirnefndir stjórnar
Stjórn HS Veitna hf. fer með hlutverk starfskjaranefndar, en starfskjarastefna félagsins er aðgengileg á
heimasíðu þess. Enginn stjórnarmaður er starfsmaður hjá félaginu. Regluvörður er skipaður af stjórn og hefur
umsjón með að reglum um innherjaupplýsingar sé fylgt.
Í endurskoðunarnefnd HS Veitna hf. sitja þrír nefndarmenn sem skipaðir eru af stjórn félagsins til eins árs í
senn. Stjórn leggur áherslu á til nefndarstarfa veljist hæfir einstaklingar, sem hafa reynslu og þekkingu sem
nýtist í starfsemi félagsins. Nefndin hefur sett r starfsreglur sem yfirfarnar eru og bornar upp til staðfestingar
í stjórn árlega. Hlutverk nefndarinnar er m.a. tryggja gæði ársreikninga og annarra fjárhagsupplýsinga og
óhæði endurskoðenda þess. Endurskoðunarnefnd yfirfer einnig stjórnarháttayfirlýsingu ár hvert.
Endurskoðunarnefnd hefur eftirlit með því stjórn félagsins tryggi með stefnu sinni og verklagsreglum
félagið hafi skjalað innra eftirlit á þann hátt innleiddar eftirlitsaðgerðir u tengdar þeim áhættum sem þeim
er ætl verja eða draga úr, auk þess það beri með sér hvert markmið með eftirlitinu er. Nefndin yfirfer
með stjórnendum, og ytri endurskoðendum eftir þörfum, hvort innra eftirlit og áhættustýring virki sem skyldi.
Endurskoðunarnefnd skilar stjórn árlegri skýrslu um störf n. Í árslok 2022 er endurskoðunarnefnd skipuð
tveimur körlum og einni konu; Guðbrandi Einarssyni, Heiðari Guðjónssyni og Margréti Sanders.
Stjórn félagsins fundar jafnaði mánaðarlega. Á árinu 2022 voru haldnir 9 stjórnarfundir og 3 fundir í
endurskoðunarnefnd. Meiri hluti stjórnar og nefnda hefur tt á alla fundi. Stjórn metur árlega störf sín,
samsetningu, verklag og starfshætti, svo og störf undirnefnda, frammistöðu forstjóra og annarra stjórnenda. Þá
fylgist stjórn með framgangi félagsins og tryggir hann í samræmi við markmið þess. Starfsreglur stjórnar
og endurskunarnefndar má nálgast á vefsíðulagsins.
Varamenn í stjórn eru:
• Þórunn Helga Þórðardóttir, HSV eignarhaldsfélag slhf.
• Anna Sigður Jóhannesdóttir, Reykjanesbæ.
• Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Reykjanesbæ
Kristín Erla Jóhannsdóttir
Kristín Erla er fædd árið 1979 og er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á fjármál f Háskóla
Íslands, Diplómanám í spænskum fræðum f Háskólanum í Salamanca. Hún er með próf í kauphöll (Nasdaq)
2011, ACI-próf (Gjaldeyrismiðlun og afleiður) 2007, námskeið í knigreiningu (e. technical analysis) 2007,
SWAP-námskeið 2006, mskeið í Eigna- og skuldastýringu 2005, próf í verðbréfaviðskiptum 2004- 2005.
Hún er er ljúka M.Sc. námi í fjármálum fyrirtækja f Háskólanum í Reykjavík. Kristín Erla hefur starfað á
fjármálamarkaði síðan hún hóf m í viðskiptafræði, ðast sem forstöðumaður Eignastýringar
Landsbankans (2015 til 2021). Áður, á árunum 2001 til 2014 starfaði n við miðlun, í eigin viðskiptum, í
fjárstýringu, á fjármálasviði og hagdeild Arion banka/Kaupþings. Kristín Erla á ti í stjórnum eftirtalinn
félaga:
• Hlér ehf.
• HS veitum hf.
• Innviðasjóði II.
• Kaldalóni hf.
Kristín Erla á ekki eignarhlut í HS veitum hf. og hún tók sæti í stjórn félagsins í maí 2022. Kristín Erla hefur
ekki unnið önnur störf fyrirlag en stjórnarstörf. .
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 34 Fjárhæðir í þúsundum króna
Viðauki 1: Stjórnháttayfirlýsing
Starfsreglur stjórnar
Hlítni við lög og reglur
Stjórn HS Veitna hf. hefur sett sér starfsreglur þar sem valdsvið hennar er skilgreint og verksvið gagnvart
forstjóra. Í þeim er meðal annars finna reglur um fundarsköp, fundargerðir stjórnar, þagnar- og
trúnaðarskyldu auk reglna um fi stjórnarmanna til þátttöku við afgreiðslu mála. Þar eru einnig finna
reglur um upplýsingagjöf forstjóra gagnvart stjórn og ákvörðunarvald stjórnar. Stjórn HS Veitna hf. fær amk
ársfjórðungslega skýrslu yfir framgang stærstu fjárfestingarverkefna félagsins hverju sinni. Skýrslan skal
innihalda upplýsingar um frávik frá kostnaðar- og tímaáætlunum sem og umfjöllun þar um. Skýrslan er kynnt
endurskoðunarnefnd og er henni falið að veita umsögn
um skýrsluna sem lögð skal fyrir samhliða skýrslunni sjálfri á stjórnarfundum félagsins.
Samskipti hluthafa og stjórnar fara meginstefnu fram á aðalfundi fyrirtækisins, og eftir atvikum á boðuðum
aukafundum.
Forstjóri og framkvæmdastrar
Forstjóri HS Veitna hf. er Páll Erland og tók hann við starfinu af Júlíusi Jóni Jónssyni sem gengt hafði starfi
forstjóra frá uppskiptingu Hitaveitu Suðurnesja hf. í HS Orku hf. og HS Veitur hf. en hafði gengt stöðu
forstjóra Hitaveitu Suðurnesja frá 1. júlí 1992 og hafði þá frá 1982 verið fjármálastjóri félagsins. Forstjóri
annast daglegan rekstur fyrirtækisins og skal í þeim efnum fara eftir þeirri stefnu sem stjórn hefur markað.
Stjórn tekur ákvarðanir í öllum málum sem telja verður óvenjuleg eða mikilsháttar en stjórn getur þó veitt
forstjóra heimild til afgreiðslu slíkra mála. Eins getur forstjóri afgreitt slík mál ef ekki er unnt ða
ákvörðunar stjórnar án verulegs óhagræðis fyrir félagið. Komi slík tilvik upp skal forstjóri tafarlaust tilkynna
formanni stjórnar um afgreiðslu málsins.
Forstjóri og sviðsstjórar mynda framkvæmdastjórn félagsins og ber n ábyrgð á daglegum rekstri og fylgni við
fjárhagsáætlun félagsins. Framkvæmdastjórn hittist einu sinni í viku. Við árslok 2022 voru sviðsstjórar þessir:
Gunnlaugur Kárason er svsstjóri fjármálasviðs. Sviðið ber ábyrgð á ge fjárhagsáætlunar, uppgjörum og
reikningsskilum félagsins og eftirliti með þeim. Þ veitir þjónustu sem skapar yfirsýn á rekstur félagsins, rekur
ferli sem tryggir öflun aðfanga og stýringu fjármagns. Einnig ber það ábyr á innkaupa og birgðamálum og
fasteigna- og viðhaldsmálum félagsins.
Egill Sigmundsson er sviðsstjóri rafmagnssviðs. Sviðið ber ábyr á dreifikerfi rafmagns hjá félaginu, ásamt
því sjá um rekstur teiknistofu og mæladeildar. Sviðið tryggir rekstur og viðhald á dreifikerfi rafmagns,
tryggir að kerfið sé tiltækt á hverjum tíma og rekstur þess sé með sem skilvirkustum hætti.
Svanur Árnason er svsstjóri vatnssviðs. Sviðið ber ábyr á dreifikerfi fyrir heitt og kalt vatn á dreifisvæði
lagsins. Sviðið sinnir rekstri og viðhaldi á dreifikerfinu, tryggir kerf tiltækt á hverjum ma og rekstur
þess sé með sem skilvirkustum hætti.
Þá taka ði rafmagns- og vatnssvið þátt í framtíðarstefnumótun félagsins varðandi hagkvæmustu tingu
auðlinda
Félagið hefur ekki gerst brotlegt við lög eða reglur samkvæmt dómi eða stjórnvaldsúrskurði á árinu 2022.
Samskipti hluthafa og stjórnar
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 35 Fjárhæðir í þúsundum króna
Viðauki 2: Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Um HS Veitur hf.
Umhverfismál
Starfsemi HS Veitna hf. er rekstur og eignarhald á dreifiveitum fyrir raforku, kalt og heitt vatn. Starfsstöðvar
félagsins eru á Suðurnesjum, Hafnarfirði, Árborg og Vestmannaeyjum. Í veitustarfseminni felst tengja notendur
við dreifikerfið. Í heitaveitu er dreifing og sala á heitu vatni sem keypt er af HS Orku hf. fyrir Suðurnes, og
framleitt í kyndistöð/varmadælustöð fyrir Vestmannaeyjar. Dreifing og sala á ferskvatni er í meginatriðum keypt af
HS Orku hf. fyrir Suðurnes, auk vatnsöflunar f borholum og vatnslindum fyrir Vestmannaeyjar. Dreifiveita tekur
við rafmagni f flutningskerfi Landsnets og dreifir til viðskiptavina. Fyrirætlanir fyrirtækisins byggjast á getu til
þjóna vaxandi þörfum viðskiptavina með uppbyggingu og styrkingu veitukerfa. Hagkvæmni í rekstri sem skilar
viðskiptavinum aukinni hagkmni sem byggist m.a. á sjálfvirknivæðingu og löngum líftíma virkja og samstarfi við
notendur til draga úr áhrifum truflana og auðvelda aðgang þjónustu. HS Veitur hf. eru meirihluta í eigu
opinberra aðila í samræmi við lög nr. 58/2008. Skuldabréf félagsins eru skð í NASDAQ OMC Iceland hf.
(Kauphöll Íslands) undir auðkenninu HSVE. www.hsveitur.is
Félagið hefur starfað eftir ISO 9001 ðastjórnunarkerfinu síðan í byrjun árs 2019. Úttektir hafa verið
framkmdar á ðastjórnunarkerfinu af breska vottunarfélaginu BSI og hefur félagið staðist þær úttektir sem
framkmdar hafa verið. Gæðaráðsfundir eru haldnir mánaðarlega og snertir ðastjórnunarkerfið á öllum þáttum
fyrirtækisins. Á árinu 2021 hófst vinna við ge heildstæðrar sjálfrnistefnu hjá félaginu, og lauk þeirri vinnu á
árinu 2022 og var samþykkt af stjórn HS Veitna.
HS Veitur hf. færa heimilum, fyrirtækjum og sveitarfélögum nútímalífsgæði með því veita aðgang rum og
endurjanlegum auðlindum frá orkufyrirtækjum. Félagið hefur sett r umhverfisstefnu sem endurskoð var á
árinu samhliða ge slfrnistefnu. Unnið verður á árinu 2023 ge mælanlegra markmiða í umhverfismálum.
Kjarnastarfsemi félagsins byggist á því dreifa endurnýjanlegri orku til samfélagsins. Félagið flokkar þann úrgang
sem fellur til án þess halda utan um flokkunarhlutfall sitt. Skýrar leiðbeiningar eru fyrir starfsfólk um hvernig á
flokka úrgang. lagið hefur verið endurnýja bílaflota sinn og um þriðjungur ökutækja félagsins gengur fyrir
vistvænum orkugjöfum. Félagið stefnir á vera með bílaflota sem eingöngu gengur á endurnýjanlegum
orkugjöfum. Í lok árs 2022 er 59% laflotans á enudrnýjanlegum orkugjöfum. Félagið hefur hvorki birt
umhverfisbókhald innleitt umhverfisstjórnunarkerfi en birtir ákveðna mælikvarða tengda kolefnislosun í
ársskýrslu sinni, sem stefnt er því þróa áfram til gt ta þá til mælinga á árangri. Samkvæmt
umhverfisstefnu félagsins er lögð áherslu á auka umhverfisvitund viðskiptavina og starfsmanna. Allir ir
starfsmenn fðslu um umhverfisstefnu félagsins og tekur fræðsla mið af starfi viðkomandi. Félagið miðar
því kaupa inn umhverfisvottaðar rekstrarvörur á starfsstöðvar sínar og einnig í rekstur og viðhald á eignum
lagsins. Einnig er lögð áhersla á að draga úr pappírsnotkun á skrifstofum félagsins.
Félagið hefur það markmiði lágmarka eftir bestu getu losun á gróðurhúsalofttegundum með því draga
sem mest úr innkaupum á kolefniseldsneyti. Félagið hefur frá árinu 2018 hald utan um skningu á losun
koltvísýrings vegna eldsneytisbruna (umfang 1). Á árinu 2022 var losun ökutækja fyrirtækisins 111 tonn en losun
vegna orkuframleiðslu 2326 tonn. Við orkuframleiðsluna hefur MD olíu verið skipt út fyrir DMA olíu sem hefur
lægri losunarstuðul.
Mestu umhverfisáhrif HS Veitna hf. eru vegna verkefna sem styðja við kjarnastarfsemi félagsins sem er útvega
rafmagn og vatn til viðskiptavina. Félagið tekur mið af umhverfisáhrifum í öllum num verkefnum og gerir
áhættumat með tilliti til þeirra. Félagið setur einnig skýrar kröfur á verktaka sína sem það innleiðir í útboðsgögn um
þeir skulu starfa eftir reglum félagsins. Þá ðir stjórn umhverfismál á stjórnarfundum og er meðvituð um þau
verkefni sem ráðist er í og umhverfisáhrif þeirra. Félagið fór til mynda í fjárfestingu á varmadælu sem sér allri
byggð Vestmannaeyja fyrir heitu vatni til húshitunar. Með varmalunni minnkar raforkunotkun um 2/3 og
olíunotkun dregst saman. HS Veitur hf. hefur það markmiði verkefni þess miði því nota
umhverfisvæna orku á sem bestan máta.
HS Veitur hf. hafa á ðustu árum verið innleiða snjallmæla sem na raunnotkun hjá hverjum og einum
viðskiptavini,
og er því verkefni nánast lokið. Með þessu er verið upplýsa viðskiptavini um raunnotkun hvers og
eins og greiða viðskiptavinir samkvæmt því. Þessi vitneskja viðskiptavina, auk aukinnar fðslu, hefur orðið til þess
fólk vandar sig betur og fer betur með orkuna sem kemur f auðlindum landsins. Stefnt er því ljúka við
snjallmæla uppsetninguna á árinu 2022. Með þessu er ekki þörf á starfsmenn komi til þess lesa af lum sem
einnig dregur töluvert úr ferðum starfsfólks.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 36 Fjárhæðir í þúsundum króna
Viðauki 2: Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Samfélagið og starfsmannamál
HS Veitur hf. hefur sett sér stefnu um starfsmannamál þar sem markmið er tryggja vinnustaðurinn
einkennist af fagþekkingu, verkkunnáttu, þjónustulund, starfsgleði, heiðarleika og gagnkvæmri virðingu. Möguleikar
til fram settum markmiðum byggjast fyrst og fremst á því fyrirtækið hafi yfir ráða fu, áhugasömu og
vel menntuðu starfsfólki, sem getur axlað ábyr og nt frumkvæði í starfi, bruist við síbreytilegum þörfum og
geti þannig tekið virkan þátt í framþróun fyrirtækisins. Einnig fyrirtækið leggi metnað sinn í hlúa vel nu
starfsfólki til viðhalda starfsánægju og góðum starfsanda. Samkvæmt niðurstöðum úr vinnustaðagreiningu er
mikil starfsánægja hjá starfsmönnum en þátttökuhlutfall í könnun á árinu 2022 var 90% og fékk fyrirtækið 7,8 stig
en vísitala íslenskra fyrirtækja er 7,3 stig. Félagið ður starfsmönnum upp á árleg starfsmannasamtöl þar sem er
farið yfir kröfur og væntingar beggja aðila.
Félagið styður við starfsþróun og menntun starfsmanna sinna. Gefinn er kostur á auka við sig þekkingu bæði
innan sem utan félagsins. Mikið er lagt upp úr því fræða starfsmenn um öryggismál og allir starfsmenn
fræðslu við fi. lagið miðar því auðvelda starfsmönnum samræma fjölskyldulíf með vinnu. Styrkir eru
veittir til starfsfólks til þess ýta undir heilsusamlegan lífstíl. Einnig er aðgangur heilbrigðisstarfsfólki sem
starfsmenn geta tt r. Þá er virkt starfsmannafélag sem stendur fyrir ýmsum uppákomum yfir árið. HS Veitur hf.
hefur einnig sett upp valfag í samstarfi við grunnskóla á Suðurnesjum þar sem nemendur í 8.-10. bekk geta setið
áfanga um rafmagn, vatn og almennt um starfsemi félagsins.
HS Veitur hf. hefur birt jafnréttisáætlun og jafnréttisstefnu fyrir árin 2022 2025. Áætlunin hefur verið samþykkt
af ði stjórn og framkvæmdastjórn ásamt því vera yfirfarin og samþykkt af Jafnréttisstofu. Jafnréttisáætlunin og
aðgerðaráætlunin er endurskoð þriðja hvert ár og er sta endurskun 2025. Forstjóri og framkvæmdarstjórn
bera ábyr á stefnunni fylgt og mannauðsstjóri ber ábyrgð á jafnréttismálum í daglegu starfi. Félagið notast
við starfsmannakannanir og starfsmannaviðtöl til þess fylgjast með líðan starfsmanna sinna. Í jafnréttisáætluninni
er tek fram skýrir ferlar séu til staðar um tilkynningar og meðferð á málum sem koma upp. lagið miðar
því fræða starfsfólk sitt og þannig koma í veg fyrir neikvæð atvik komi upp. HS Veitur hf. fékk í lok árs 2021
jafnlaunavottun sem endurjuð var í lok árs 2022, þar sem launamunur mældist 0,6% körlum í vil sem er undir
þeim viðmiðum sem sett hafa verið. Hlutfall launa og hlunninda forstjóra mið við miðgildi launa starfsfólks er
5:1 samkvæmt launagreiningu 2 og er undir þeim viðmiðum sem horft er til. Heildar starfsmannavelta 2022 var
9,5%. 37,5% veltunnar skýrist af starfslokum vegna aldurs,
25% vegna annarra starfa, 37,5% vegna náms eða
annarra ástæðna. Meðalstarfsaldur starfsmanna í lok árs 2022 var 14,7 ár og meðalaldur starfsmanna 52,9 ár. Þá
hafa HS veitur hf. mælt hlutfall karla og kvenna sem starfa hjá félaginu, en starfsmenn félagsins á árinu 2022 eru
80% karlar á móti 20% konum. Það skýrist af þeim fagstéttum sem fyrirtækið byggir starfsemi na á, og innan
þeirra stétta eru karlmenn mikið fjölmennari.
HS Veitur hf. leggur mikla áherslu á öryggi og velferð starfsmanna sinna. Gefin hefur verið út öryggishandbók þar
sem farið er yfir með ítarlegum hætti hvernig skal starfa á öruggan hátt í margskonar aðstæðum. Í
öryggishandbókinni er stefna félagsins og er n uppfærð reglulega, síðast í maí 2019. Félagið hefur eftirlit með
öryggi á vinnustaðnum og verkstöðum, og tilkynnir öll slys sem verða á vinnustað. Innan öryggishandbókar er farið
yfir hvernig öryggisfðslu skal háttað. Félagið er með öryggisnefnd sem starfar innan fyrirtækisins sem tekur út
öryggisáhættur í starfseminni og tryggir fræðslu og þjálfun starfsmanna. Félagið hlúir vel öryggisfðslu
starfsmanna og er n hluti af nýliðafræðslu. Öryggisvika var haldin á árinu en öryggisvikur eru haldnar annað
hvert ár. Fyrirkomulagið er með þeim tti félagið heldur úti dagskrá og fðslu um öryggismál í heila viku á
öllum starfsstöðvum og með þátttöku alls starfsfólks. Í ár var í fyrsta sinn boðið upp á fræðslu um sálnt öryggi
og áhrif þess á almennt öryggi“ og „öryggi í upplýsingatækni“. Öryggisvörður og öryggistrúnaðarmaður fylgjast
með búnaður og öryggi á vinnustað í samræmi við lög en starfsleyfi félagsins byggir á því öryggi í lagi.
Starfsmenn skulu tilkynna öll slys, stum slys og óhöpp til öryggisvarðar og er það gert til þess fyrirbyggja
alvarleg slys. Félagið birtir upplýsingar um fjarveru vegna slysa. Til þess fylgjast með fjölda slysa á vinnustað og
verkst notar félag H-töluna. Talan segir til um slys miðað við heildarvinnustundir allra starfsmanna margfaldað
með staðlinum 200.000. H-talan fyrir árið 2018 var 1,108, 6,640 fyrir árið 2019, 1,073 fyrir ár 2020, 2,203 fyrirð
2021 og var 2,230 á árinu 2022
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 37 Fjárhæðir í þúsundum króna
Viðauki 2: Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Mannréttindi og spilling og mútumál
Það er stefna HS Veitna hf. starfsmenn sýni samstarfsmönnum num og öðrum tilhlýðilega virðingu,
umburðarlyndi og jákvætt vmót sem viðheldur og endurspeglar góðan starfsanda. Ummæli, tjáning eða atferli
starfsmanns gagnvart öðrum sem ógnar, truflar eða ögrar og veldur óþægindum verður ekki liðið. Starfsmenn skulu
ta fyllsta trúnaðar um þau málefni sem þeir verða áskynja í starfi nu varðandi starfsemi félagsins og
viðskiptavini.
HS Veitur hf. hafa birt ítarlegt skjal þar sem tilgreindar eru kröfur sem eru gerðar til verktaka sem taka sér verk
fyrir hönd HS Veitna hf. Skjalið tekur á öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismálum og hvernig er verktaki skal haga
starfsemi sinni í samræmi við þessar kröfur við tiltekið verk. HS Veitur gerir öryggis-, heilbrigðis-, og
umhverfisáætlun fyrir hvert verk og er þessi áætlun sett í útboðsgögnin og skal verktaki horfa til hennar við gerð
tilboðs og eigin áætlana. Félag setur fram ítarlegar leiðbeiningar og kröfur um unnið eftir þeirra kröfum á
verkst og ef ekki er farið eftir því getur það leitt til frestunar á greiðslum eða riftun á samning. Félagið er ekki
með marga birgja og þekkir þá vel þar sem starfað er til lengri tíma með hverjum og einum. Birgjar þekkja reglur
og gildi HS Veitna og vita hva kröfur eru gerðar til þeirra. Félagið er með mannréttindaksúlu í
birgjasamningum sínum og gerir kröfu á keðjuábyrgð meðal verktaka sem starfa fyrir félagið.
Þá er í starfsreglum stjórnar HS Veitna hf. finna reglur um vanhæfi. Er stjórnendum óheimilt taka þátt í
meðferð máls um samningsgerð milli félagsins og þeirra, um málshöfðun gegn þeim eða um samningsge milli
félagsins og þriðja manns eða málshöfðun gegn þriðja manni ef þeir hafa þar verulegra hagsmuna ta sem
kunna fara í bága við hagsmuni félagsins. Stjórn og starfsmönnum ber tilkynna um gulega
hagsmunaárekstra til regluvarðar eða
næsta yfirmanns.
Starfsmenn og stjórnarmenn HS Veitna þiggja hvorki gjafir þjónustu eða persónulegan greiða sem geta haft áhrif
á viðskipti. Við þiggjum ekki boðsferðir nema slík ferð hafi skýran viðskiptalegan tilgang.
Engar tilkynningar né rannsóknir er tengjast atferli birgja/verktaka bárust á árinu 2022.
Ársreikningur HS Veitna hf. árið 2022 38 Fjárhæðir í þúsundum króna