HS Veitur hf.
Brekkustíg 36
260 Reykjanesbæ
kt. 431208-0590
HS Veitur hf.
árshlutareikningur
1.1.-30.6.2025
Samandreginn
Efnisyfirlit
Könnunarályktun óháðs endurskoðanda 2
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra 3-4
Yfirlit um heildarafkomu 5
Efnahagsreikningur 6
Yfirlit um sjóðstreymi 7
Yfirlit um eigið fé 8
Skýringar 9-13
HS Veitur hf.
árshlutareikningur
1.1.-30.6.2025
Samandreginn
Könnunarályktun óháðs endurskoðanda
Til stjórnar og hluthafa í HS Veitum hf.
Við höfum kannað meðfylgjandi samandreginn árshlutareikning HS Veitna hf. fyrir tímabilið 1. janúar til 30.
júní 2025. Árshlutareikningurinn hefur geyma skýrslu stjórnar, yfirlit um heildarafkomu, efnahagsreikning,
eiginfjáryfirlit, sjóðstreymisyfirlit, upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar.
Ábyrgð stjórnar og forstjóra á árshlutareikningnum
Stjórn og forstjóri eru ábyrgir fyrir gerð og framsetningu árshlutareikningsins í samræmi við alþjóðlegan
reikningsskilastaðal IAS 34, árshlutareikningsskil eins og hann hefur verið samþykktur af Evrópusambandinu.
Ábyrgð endurskoðenda
Ábyrgð okkar felst í ályktun okkar um árshlutareikninginn sem byggir á könnuninni.
Ábyrgð endurskoðenda
Könnun okkar var unnin í samræmi við alþjóðlegan staðal ISRE 2410, sem fjallar um könnun óháðs
endurskoðanda á árshlutareikningnum. Slík könnun felur í sér fyrirspurnir, einkum til starfsmanna sem eru
ábyrgir fyrir fjármálum og reikningsskilum félagsins ásamt greiningum á hinum ýmsu liðum reikningsskilanna
og öðrum könnunaraðgerðum. Könnun felur ekki í sér jafn víðtækar aðgerðir og endurskoðun sem unnin er í
samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla og er því ekki víst við fáum vitneskju um öll mikilvæg atriði
sem gætu komið í ljós við endurskoðun. Þar af leiðandi látum við álit um endurskoðun ekki í ljós.
Ályktun
Við könnun okkar kom ekkert fram sem bendir til annars en árshlutareikningurinn gefi glögga mynd af
afkomu félagsins á tímabilinu, efnahag þess 30. júní 2025 og breytingu á handbæru á tímabilinu, í samræmi
við alþjóðlegan reikningsskilastaðal IAS 34, árshlutareikningsskil eins og hann hefur verið samþykktur af
Evrópusambandinu.
Reykjanesbær, 23. september 2025
Deloitte ehf.
Kristján Þór Ragnarsson Heiðar Þór Karlsson
endurskoðandi endurskoðandi
2
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra
Árshlutareikningur HS Veitna hf. fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2025 er gerður í samræmi við alþjóðlegan
reikningsskilastaðal IAS 34, árshlutareikningsskil eins og hann hefur verið samþykktur af Evrópusambandinu.
Samkvæmt yfirliti um heildarafkomu námu rekstrartekjur félagsins kr 5.553 milljónum og nam heildarhagnaður
kr. 836 milljónum. Samkvæmt efnahagsreikningi nema eignir félagsins kr. 36.736 milljónum, bókfært eigið er
kr. 17.860 milljónir og er eiginfjárhlutfall félagsins 48,6%. Á tímabilinu voru hvorki keypt eigin bréf
greiddur út arður. Eigin bréf fjárhæð 500 milljónir króna voru keypt í júlí 2025.
Í lok tímabilsins voru hluthafar í félaginu 3 en þeir eru:
Reykjanesbær með 50,1% hlut, HSV Eignarhaldsfélag slhf. með 49,8% hlut og Suðurnesjabær með 0,1% hlut.
Jarðskjálftar og eldgos hafa verið áberandi á Reykjanesi undanfarin ár. Talið er um langvarandi goshrinu
gæti verið ræða og líkur á endurteknum jarðhræringum og eldgosum stu árin. Náttúuhamfarir á
Reykjanesi hafa valdið skemmdum á dreifikerfum HS Veitna í Grindavík og eru þau hluta til löskuð í
bænum eftir jarðsig, jarðgliðnun og hraunflæði með tilheyrandi kostnaði, tekjutapi og tjóni á eignum
fyrirtækisins. Félagið hefur þurft ráðast í fjölmargar viðgerðir og framkvæmdir á veitukerfum í og við
Grindavík til þess halda uppi þjónustu við viðskiptavini. Áhrifin af jarðhræringunum gætu síðar komið fram
í auknum viðhaldskostnaði og framkvæmdum en vegna aðstæðna í bænum hefur ekki verið unnt að meta
umfang skemmda í dreifikerfunum.
Orkuver HS Orku í Svartsengi sem sér HS Veitum fyrir heitu og köldu vatni á Suðurnesjum og rafmagni
hluta er staðsett í grennd við þau svæði þar sem gosið hefur undanfarin ár. Vegna þessa er möguleiki fyrir
hendi orku- og neysluvatnsafhending stöðvist til skemmri eða lengri tíma. HS Veitur hafa í samstarfi við
stjórnvöld, sveitarfélögin á Suðurnesjum og aðra hagaðila gripið til ýmissa aðgerða til verja eignir og
minnka líkur á þjónusturofi, meðal annars með styrkingu rafdreifikerfisins og uppsetningu varavatnsbóls og
neyðarkyndistöðva. Í skoðun er til hvaða frekari mótvægisaðgerða unnt er að ráðast í til auka áfallaþol
orku- og veitukerfanna á svæðinu enn frekar.
Vegna þeirra miklu óvissu sem til staðar er varðandi framtíð veitukerfa félagsins í Grindavík, hafa ekki verið
færðar neinar varúðarfærslur í árshlutauppgjörinu. Viðræður standa yfir við NTÍ varðandi uppgjör tjónabóta á
þeim eignum sem þegar hafa orðið fyrir skemmdum.
Í vor hóf Landsnet loks framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 og búið er reisa 69 af 86 möstrum línunnar og
hefur leiðari verið strengdur á milli 50 þeirra. Um er ræða mikilvæga innviðauppbyggingu til bæta
afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum og auka flutningsgetu raforkukerfisins milli höfuðborgarsvæðisins
og Suðurnesja. Í haust fór verkefnið hinsvegar í biðstöðu því Landsnet ákvað stöðva framkvæmdirnar á
meðan beðið er niðurstöðu í dómsmálum sem tengjast verkefninu.
Neðansjávarlögnin sem flytur neysluvatn til Vestmannaeyja er enn löskuð eftir tjón sem varð á henni haustið
2023. Lögnin er í eigu Vestmannaeyjabæjar en rekin af HS Veitum. Áfram er áhætta fólgin í því skemmdir
eru á lögninni og óljóst hversu lengi hún muni halda. Til staðar eru viðbragðsáætlanir til lágmarka áhrif á
starfsemina í Vestmannaeyjum ef til þess kemur. Til bregðast við ástandinu er Vestmannaeyjabær vinna
innkaupum á nýrri lögn sem gert er ráð fyrir verði lögð árið 2026.
Landsnet lagði í sumar tvo nýja sæstrengi til Vestmanneyja. Unnið er lagningu jarðstrengja og uppsetning
búnaðar vegna komu nýju rafstrengjanna. Áætlað er strengirnir verði komnir í notkun um áramótin.
Raforkuöryggi í Vestmannaeyjum mun batna verulega við þetta.
3
Reykjanesbær, 23. september 2025
Í stjórn
Friðjón Einarsson
stjórnarformaður
Heiðar Guðjónsson Andri Freyr Stefánsson
Ómar Örn Tryggvason Margrét Sanders
Þórunn Helga Þórðardóttir Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir
Forstjóri
Páll Erland
Samkvæmt bestu vitneskju stjórnar og forstjóra er árshlutareikningur félagsins í samræmi við alþjóðlegan
reikningsskilastaðal IAS 34 eins og hann hefur verið samþykktur af Evrópusambandinu og er það álit stjórnar
og forstjóra HS Veitna hf. í árshlutareikningi þessum komi fram allar upplýsingar sem nauðsynlegar eru til
glöggva sig á stöðu félagsins 30. júní 2025, rekstrarárangri og fjárhagslegri þróun á tímabilinu 1. janúar til
30. júní 2025.
Stjórn og forstjóri HS Veitna hf. staðfesta hér með árshlutareikning félagsins fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní
2025 með undirritun sinni.
4
2025 2024
01.01.-30.06 01.01.-30.06
Rekstrartekjur ................................................................................ 6 5.553.408 5.303.041
Kostnaðarverð sölu ...................................................................... (3.440.626) (3.484.846)
Vergur hagnaður 2.112.782 1.818.195
Annar rekstrarkostnaður ............................................................. (600.809) (519.144)
Rekstrarhagnaður 1.511.973 1.299.052
Fjármunatekjur .............................................................................. 97.809 90.441
Fjármagnsgjöld .............................................................................. (634.300) (788.496)
Gengismunur ................................................................................ 95 130
7 (536.396) (697.924)
Hagnaður fyrir skatta 975.577 601.128
Tekjuskattur ................................................................................... (139.195) (104.465)
Heildarhagnaður tímabilsins 836.382 496.663
Hagnaður á hlut:
Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut .......................... 1,19 0,71
Aðrar upplýsingar:
EBITDA ........................................................................................ 2.113.830 1.881.317
Yfirlit um heildarafkomu 1.1.-30.06.2025
Samandreginn árshlutareikningur HS Veitna hf. 1.1.-30.6.2025
5
Fjárhæðir í þúsundum króna
Eignir
30.6.2025 31.12.2024
Fastafjármunir
Varanlegir rekstrarfjármunir ....................................................... 32.039.221 31.744.339
Óefnislegar eignir ......................................................................... 363.544 375.826
Leigueignir ..................................................................................... 318.524 314.698
Eignarhlutar í félögum ................................................................. 34.214 34.214
32.755.504 32.469.077
Veltufjármunir
Vörubirgðir .................................................................................... 980.612 929.452
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur ........................... 1.352.892 1.420.277
Handbært fé ................................................................................... 1.647.448 1.248.125
3.980.951 3.597.853
36.736.455 36.066.930
Eigið fé og skuldir
Eigið fé
Hlutafé ............................................................................................ 700.950 700.950
Lögbundinn varasjóður ............................................................... 175.238 175.238
Endurmatsreikningur ................................................................... 3.738.889 3.824.425
Óráðstafað eigið fé ....................................................................... 13.245.173 12.323.256
17.860.250 17.023.868
Langtímaskuldir og skuldbindingar
Vaxtaberandi skuldir .................................................................... 8 13.025.762 13.261.153
Leiguskuldbindingar ..................................................................... 10 365.342 355.522
Fyrirframinnheimtar tekjur ......................................................... 337.443 371.762
Tekjuskattsskuldbinding .............................................................. 2.405.751 2.399.162
16.134.298 16.387.600
Skammtímaskuldir
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir .......................... 1.373.715 1.200.300
Næsta árs afborganir langtímaskulda ........................................ 1.164.345 1.116.007
Næsta árs afborganir leiguskuldbindinga .................................. 2.034 1.927
Ógreiddir reiknaðir skattar .......................................................... 132.606 268.022
Fyrirframinnheimtar tekjur ......................................................... 69.207 69.207
2.741.907 2.655.463
18.876.205 19.043.062
36.736.455 36.066.930
Efnahagsreikningur 30. júní 2025
Eignir
Samandreginn árshlutareikningur HS Veitna hf. 1.1.-30.6.2025
6
Fjárhæðir í þúsundum króna
2025 2024
01.01.-30.06 01.01.-30.06
Rekstrarhreyfingar
Rekstrarhagnaður ......................................................................... 1.511.973 1.299.052
Afskriftir ......................................................................................... 601.857 582.265
Söluhagnaður fastafjármuna ....................................................... (5.259) (11.002)
Breyting niðurfærslu viðskiptakrafna ........................................ 6.745 11.664
Veltufé frá rekstri án vaxta og skatta 2.115.316 1.881.979
Vörubirgðir, (hækkun) ................................................................. (51.160) (127.171)
Aðrar rekstrartengdar eignir, lækkun ........................................ 95.571 212.417
Rekstrartengdar skuldir (lækkun), hækkun ............................... (4.184) 13.619
Fyrirframinnheimtar tekjur, (lækkun) ....................................... (34.319) (34.509)
Handbært fé frá rekstri án vaxta og skatta 2.121.223 1.946.335
Innborgaðir vextir og arður ........................................................ 66.466 71.037
Greiddir vextir ............................................................................... (255.478) (261.359)
Greiddir skattar ............................................................................. (93.321) (59.917)
Handbært fé frá rekstri 1.838.890 1.696.097
Fjárfestingahreyfingar
Fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum ........................... (884.400) (840.918)
Seldir varanlegir rekstrarfjármunir ............................................. 8.684 15.113
(875.717) (825.805)
Fjármögnunarhreyfingar
Afborganir langtímaskulda .......................................................... (562.881) (521.996)
Afborganir leiguskuldbindinga ................................................... (969) (917)
(563.850) (522.913)
Hækkun handbærs fjár ................................................................. 399.323 347.379
Handbært fé í upphafi tímabils .................................................. 1.248.125 979.327
1.647.448 1.326.706
Yfirlit um sjóðstreymi 1.1.-30.6 2025
Samandreginn árshlutareikningur HS Veitna hf. 1.1.-30.6.2025
7
Fjárhæðir í þúsundum króna
Hlutafé Lögbundinn Endurmats- Óráðstafað Samtals
varasjóður reikningur eigið fé eigið fé
Eigið fé 1. janúar 2024 ........................ 700.950 175.238 3.995.491 10.853.855 15.725.534
Keypt eigin bréf ................................... 0
Heildarafkoma tímabilsins ................. 496.663 496.663
Upplausn afskrifta af endurmati ....... (85.640) 85.640 0
Eigið fé 30. júní 2024 .......................... 700.950 175.238 3.909.851 11.436.158 16.222.197
Eigið fé 1. janúar 2025 ........................ 700.950 175.238 3.824.425 12.323.256 17.023.868
Keypt eigin bréf ................................... 0
Heildarafkoma tímabilsins ................. 836.382 836.382
Upplausn afskrifta af endurmati ....... (85.535) 85.535 0
Eigið fé 30. júní 2025 .......................... 700.950 175.238 3.738.889 13.245.173 17.860.250
Eiginfjáryfirlit 1.1.-30.06.2025
Heildarhlutafé félagsins samkvæmt samþykktum þess er 701 millj. kr. þann 30. júní 2025 og er nafnverð hvers hlutar ein
íslensk króna. Eitt atkvæði fylgir hverjum einnar krónu hluta í félaginu, auk réttar til arðgreiðslu. Allt hlutafé félagsins
hefur verið greitt.
Samandreginn árshlutareikningur HS Veitna hf. 1.1-30.6.2025
8
Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
1.
Félagið
2.
Yfirlýsing um að alþjóðlegum reikningsskilastaðli IAS 34 sé fylgt
3.
Mikilvægar reikningsskilaaðferðir
4.
Mat og ályktanir við beitingu reikningsskilaaðferða
5.
Stýring fjármálalegrar áhættu
Yfirlit
Lánsáhætta
Viðskiptakröfur og aðrar kröfur
HS Veitur hf. er hlutafélag og starfar á grundvelli laga nr. 2/1995 um hlutafélög. Lögheimili þess er Brekkustíg 36 í
Reykjanesbæ. Félagið var stofnað 1. desember 2008 í kjölfar skiptingar Hitaveitu Suðurnesja hf. í HS Orku hf. og HS
Veitur hf. Félagið annast dreifingu á rafmagni, heitu vatni og köldu vatni.
Árshlutareikningur félagsins er gerður í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal IAS 34, árshlutareikningsskil eins
og hann hefur verið samþykktur af Evrópusambandinu.
Samandreginn árshlutareikningur félagsins inniheldur ekki allar þær upplýsingar sem krafist er í fullbúnum ársreikningi
og ætti lesa í samhengi við ársreikning fyrir árið 2024. Við gerð árshlutareiknings er beitt sömu
reikningsskilaaðferðum og beitt var við gerð ársreiknings 2024. Hægt er nálgast ársreikning félagsins á vef þess
www.hsveitur.is
Eftirfarandi er samantekt á helstu reikningsskilaaðferðum félagsins.
Gerð árshlutareiknings í samræmi v alþjóðlega reikningsskilastaðla krefst þess stjórnendur taki ákvarðanir, meti og
gefi sér forsendur sem hafa áhrif notkun reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir eigna, skulda, tekna og gjalda.
Endanlegar niðurstöður kunna að vera frábrugðnar þessu mati
Mat og forsendur þess eru endurskoðaðar reglulega. Áhrifin af breytingunum eru fæ á því tímabili sem breyting er
gerð og jafnframt á síðari tímabilum ef breytingin hefur áhrif á þau.
Samandreginn árshlutareikningur fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2025 var samþykktur af stjórn þann XX. september
2025.
Stjórn félagsins ber að innleiða áhættustýringu og hafa eftirlit með fjármálalegri áhættu þess.
Markmið félagsins með áhættustýringu er uppgötva og greina áhættu sem það býr við, setja viðmið um áhættutöku
og hafa eftirlit með henni. Áhættustefna félagsins og aðferðir eru yfirfarnar reglulega til greina breytingar á markaði
og starfsemi félagsins.
Lánsáhætta er hættan á fjárhagslegu tapi félagsins ef viðskiptamaður a mótaðili í fjármálagerningi getur ekki staðið v
umsamdar skuldbindingar sínar. Lánsáhætta félagsins er einkum vegna viðskiptakrafna.
Lánsáhætta félagsins ræðst einkum af fjárhagsstöðu og starfsemi einstakra viðskiptamanna. Atvinnugreinar og
staðsetning viðskiptamanna hafa minni áhrif á lánsáhættu.
Flestir viðskiptamenn félagsins hafa átt í áralöngum viðskiptum við félagið og tapaðar viðskiptakröfur hafa verið
óverulegar í hlutfalli af veltu. Við stýringu lánsáhættu vegna viðskiptavina er einkum horft til aldurs krafna og
fjárhagsstöðu einstakra viðskiptamanna. Innheimtustjóri skoðar reglulega tölulegar upplýsingar um breytingar á aldri
viðskiptakrafna. Viðskiptamenn sem ekki standa í skilum geta ekki átt frekari viðskipti við félagið nema greiða niður
skuldir sínar eða innheimtudeild félagsins samþykki frekari úttektir á grundvelli samkomulags.
Samandreginn árshlutareikningur HS Veitna hf. 01.01.-30.06.2025 9 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
5.
Stýring fjármálalegrar áhættu (framhald)
Lánsáhætta
Viðskiptakröfur og aðrar kröfur
Lausafjáráhætta
Markaðsáhætta
Gjaldmiðlaáhætta
Vaxtaáhætta
Önnur markaðsverðsáhætta
Eiginfjárstýring
Rekstraráhætta
Gjaldmiðlaáhætta félagsins er óveruleg þar sem skuldir félagsins, tekjur og gjöld eru nær einvörðungu í íslenskum
krónum.
Lántökur félagsins eru allar með föstum verðtryggðum xtum. Snýr því vaxtaáhætta félagsins fyrst og fremst áhættu
vegna verðlagsbreytinga.
Önnur markaðsverðsáhætta er takmörkuð, þar sem fjárfestingar í eignarhlutum er óverulegur hluti af starfsemi félagsins.
Það er stefna stjórnar félagsins eiginfjárstaða félagsins sterk til styðja v stöðugleika í framtíðarþróun
starfseminnar.
Stjórn félagsins leitast við halda jafnvægi milli ávöxtunar eigin fjár, sem mögulegt er hækka með aukinni
skuldsetningu, og hagræði og öryggi sem næst m sterku eiginfjárhlutfalli. Í skuldabréfaútgáfum félagsins eru ákvæði
þess efnis að það er heimild til gjaldfellingar bréfanna fari eiginfjárhlutfall undir 35%.
Gjaldskrá fyrir dreifingu raforku er háð tekjuramma sem gefinn er út af Orkustofnun. Tekjuramminn byggir á rauntölum
úr rekstri dreifiveitu í fimm ár, afskrift fastafjármuna, rauntöpum í dreifikerfi og 2025 er leyft WACC 5,93% fyrir skatta.
Gjaldskrá er ákveðin miðað við tekjuramma og áætlanir um raforkusölu á dreifiveitusvæði félagsins. Áhætta félagsins af
tekjuramma felst í því tekjurammi er reiknaður út frá arðsemi fyrri ára því kann til skamms tíma myndast
ójafnvægi á milli tekna og útgjalda.
Á grundvelli ákvæða laga og alþjóðlegra reikningsskilastaðla er ekki færð skuldbinding vegna hugsanlega oftekinna tekna.
Uppsafnaðar tekjuheimildir HS Veitna hf. í árslok 2024 voru ofteknar um 164 milljónir króna.
Félagið myndar niðurfærslu vegna áætlaðrar virðisrýrnunar viðskiptakrafna og annarra krafna. Niðurfærslan er í
meginatriðum sérstök niðurfærsla vegna einstakra viðskiptamanna og sameiginleg niðurfærsla með tilliti til aldurs krafna,
sem hefur verið tengd einstökum viðskiptamönnum. Sameiginlega niðurfærslan er ákveðin með tilliti til innheimtusögu
sambærilegra krafna og framtíðarhorfa.
Lausafjáráhætta er hættan á því félagið geti ekki staðið við fjárhagsskuldbindingar sínar eftir því sem þær gjaldfalla.
Markmið félagsins er stýra lausafé þannig tryggt það hafi alltaf nægt laust til mæta skuldbindingum
sínum eftir því sem þær gjaldfalla og forðast þannig að skaða orðspor félagsins.
Markaðsáhætta er hættan á því breytingar í markaðsverði erlendra gjaldmiðla og vaxta hafi áhrif á afkomu félagsins
eða virði fjármálagerninga. Markmið með stýringu markaðsáhættu er stýra og takmarka áhættu við skilgreind mörk,
jafnframt því sem ábati er hámarkaður.
Samandreginn árshlutareikningur HS Veitna hf. 01.01.-30.06.2025 10 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
6.
Starfsþáttayfirlit
1. janúar til 30. júní 2025 Raforku- Heitt vatn Ferskt vatn Annað Samtals
dreifing sala og dreifing sala og dreifing
Rekstrartekjur samtals ................. 3.156.823 1.820.000 537.783 38.801 5.553.408
Rekstrarafkoma starfsþátta ........ 768.328 489.387 267.174 (12.915) 1.511.973
Óskiptir liðir:
Fjármagnsliðir .............................. (536.396)
Tekjuskattur ................................. (139.195)
Heilarhagnaður tímabilsins ....... 836.382
Eignir starfsþátta ......................... 20.317.603 8.919.851 3.420.991 62.844 32.721.290
Óskiptar eignir ............................. 4.015.166
Eignir samtals .............................. 36.736.455
Óskiptar skuldir ........................... 18.837.598
Fjárfestingar ................................. 638.906 144.195 68.766 32.533 884.400
Afskriftir ....................................... 357.056 178.413 65.428 960 601.857
2.113.830
1. janúar til 30. júní 2024 Raforku- Heitt vatn Ferskt vatn Annað Samtals
dreifing sala og dreifing sala og dreifing
Rekstrartekjur samtals ................. 2.941.850 1.750.234 517.640 93.317 5.303.041
Rekstrarafkoma starfsþátta ........ 880.325 306.617 107.702 4.408 1.299.052
Óskiptir liðir:
Fjármagnsliðir .............................. (697.924)
Tekjuskattur ................................. (104.465)
Heilarhagnaður tímabilsins ....... 496.663
Eignir starfsþátta ......................... 19.583.213 8.939.168 3.392.791 73.768 31.988.940
Óskiptar eignir ............................. 3.490.051
Eignir samtals .............................. 35.478.991
Óskiptar skuldir ........................... 19.256.795
Fjárfestingar ................................. 689.260 89.863 60.922 872 840.918
Afskriftir ....................................... 341.447 174.631 64.874 1.313 582.265
1.881.317
Starfsþáttaupplýsingar eru birtar eftir rekstrarsviðum félagsins samkvæmt skipulagi og innri upplýsingagjöf félagsins.
Enginn viðskiptavinur er með yfir 10% af heildartekjum ársins.
Hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta ...............................................................................................
Hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta ...............................................................................................
Samandreginn árshlutareikningur HS Veitna hf. 01.01.-30.06.2025 11 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
7.
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
Fjármunatekjur greinast þannig: 1.1.-30.6.2025 1.1.-30.6.2024
Vaxtatekjur af bankareikningum ............................................................................................ 72.574 67.791
Vaxtatekjur af viðskiptakröfum ............................................................................................. 23.943 22.595
Arður af hlutabréfaeign ........................................................................................................... 1.225 0
Aðrar vaxtatekjur ..................................................................................................................... 67 56
97.809 90.441
Fjármagnsgjöld greinast þannig:
Vaxtagjöld af langtímalánum .................................................................................................. (261.937) (271.863)
Verðbætur langtímalána .......................................................................................................... (370.570) (514.872)
Vaxtagjöld af skammtímaskuldum ......................................................................................... (1.022) (930)
Annar fjármagnskostnaður ..................................................................................................... (772) (831)
(634.300) (788.496)
Gengismunur fjáreigna og fjárskulda greinist þannig:
Gengismunur ............................................................................................................................ 95 130
95 130
(536.396) (697.924)
8.
Vaxtaberandi skuldir
30.6.2025 31.12.2024
14.190.107 14.377.160
14.190.107 14.377.160
(1.164.345) (1.116.007)
Langtímaskuldir í árslok ........................................................................................................... 13.025.762 13.261.153
Afborganir af langtímaskuldum greinast þannig:
30.6.2025 31.12.2024
Afborganir 1.7.2024-30.6.2025 / 2024 ................................................................................. 1.164.345 1.116.007
Afborganir 1.7.2025-30.6.2026 / 2025 ................................................................................. 1.204.733 1.154.710
Afborganir 1.7.2026-30.6.2027 / 2026 ................................................................................. 1.246.540 1.194.772
Afborganir 1.7.2027-30.6.2028 / 2027 ................................................................................. 1.289.816 1.236.243
Afborganir 1.7.2028-30.6.2029 / 2028 ................................................................................. 1.334.614 1.279.170
Afborganir síðar og til 2042 .................................................................................................... 8.032.328 8.487.364
14.272.375 14.468.266
Vegnir meðalvextir eru eftirfarandi:
30.6.2025 31.12.2024
2,94% 3,33%Óveðtryggð skuldabréfaútgáfa með fjárhagsskilyrðum........................................................
Afföll vaxtaberandi skulda nema um 82 milljónum króna þann 30. júní 2025 (31. desember 2024: 91 mkr) og eru færð til
lækkunar bókfærðu virði og gjaldfærð yfir líftímann.
Skuldir við lánastofnanir
Vaxtaberandi skuldir ................................................................................................................
Næsta árs afborganir af langtímaskuldum .............................................................................
Samandreginn árshlutareikningur HS Veitna hf. 01.01.-30.06.2025 12 Fjárhæðir í þúsundum króna
Skýringar
9.
Þjónustu- og verkkaupasamningar
10.
Leiguskuldbindingar
30.6.2025 31.12.2024
367.376 357.450
367.376 357.450
(2.034) (1.927)
Langtímaskuldir í árslok ...........................................................................................................
365.342
355.522
Afborganir af langtímaskuldum greinast þannig:
30.6.2025 31.12.2024
1.7.2025-30.6.2026 / 2025 ...................................................................................................... 2.034 1.927
1.7.2026-30.6.2027 / 2026 ...................................................................................................... 2.143 2.038
1.7.2027-30.6.2028 / 2027 ...................................................................................................... 2.261 2.150
1.7.2028-30.6.2029 / 2028 ...................................................................................................... 2.385 2.268
1.7.2029-30.6.2030 / 2029 ...................................................................................................... 2.515 2.393
Afborganir síðar ....................................................................................................................... 356.039 346.673
367.376 357.450
Félagið selur þjónustu til HS Orku hf. á sviði reikningagerðar og innheimtu samkvæmt þjónustu- og verkkaupasamningi
milli félaganna.
Leiguskuldbindingar
Leiguskuldbindingar ................................................................................................................
Næsta árs afborganir leiguskuldbindinga ..............................................................................
Samandreginn árshlutareikningur HS Veitna hf. 01.01.-30.06.2025 13 Fjárhæðir í þúsundum króna
Undirritunarsíða
Varaformaður
HeiðarGuðjónsson
Meðstjórnandi
MargrétÓlöfASanders
Meðstjórnandi
ÓmarÖrnTryggvason
Meðstjórnandi
ÞórunnHelgaÞórðardóttir
Meðstjórnandi
FriðjónEinarsson
Meðstjórnandi
AndriFreyrStefánsson
Forstjóri
PállErlandLandry
Endurskoðandi
KristjánÞórRagnarsson
Endurskoðandi
HeiðarÞórKarlsson
Meðstjórnandi
HalldóraFríðaÞorvaldsdóttir
Undirritað af:
Heiðar Guðjónsson
2204723889
Dags: 23.09.2025
Tími: 11:19:46
Ástæða: Samþykkt
Signet ID: c0043fa0-9f39-
4904-9e17-000fcf3c9ada
Undirritað af:
Margrét Ólöf A Sanders
1310597369
Dags: 23.09.2025
Tími: 11:21:50
Ástæða: Samþykkt
Signet ID: c0043fa0-9f39-
4904-9e17-000fcf3c9ada
Undirritað af:
Ómar Örn Tryggvason
0905704639
Dags: 23.09.2025
Tími: 11:43:35
Ástæða: Samþykkt
Signet ID: c0043fa0-9f39-
4904-9e17-000fcf3c9ada
Undirritað af:
Þórunn Helga Þórðardóttir
3011842639
Dags: 23.09.2025
Tími: 11:39:47
Ástæða: Samþykkt
Signet ID: c0043fa0-9f39-
4904-9e17-000fcf3c9ada
Undirritað af:
Friðjón Einarsson
0111562749
Dags: 23.09.2025
Tími: 11:45:54
Ástæða: Samþykkt
Signet ID: c0043fa0-9f39-
4904-9e17-000fcf3c9ada
Undirritað af:
Andri Freyr Stefánsson
2304834779
Dags: 23.09.2025
Tími: 11:44:55
Ástæða: Samþykkt
Signet ID: c0043fa0-9f39-
4904-9e17-000fcf3c9ada
Undirritað af:
Páll Erland Landry
1205705609
Dags: 23.09.2025
Tími: 13:19:54
Ástæða: Samþykkt
Signet ID: c0043fa0-9f39-
4904-9e17-000fcf3c9ada
Undirritað af:
Kristján Þór Ragnarsson
1506823209
Dags: 23.09.2025
Tími: 15:21:57
Ástæða: Samþykkt
Signet ID: c0043fa0-9f39-
4904-9e17-000fcf3c9ada
Undirritað af:
Heiðar Þór Karlsson
2710853389
Dags: 23.09.2025
Tími: 11:58:43
Ástæða: Samþykkt
Signet ID: c0043fa0-9f39-
4904-9e17-000fcf3c9ada
Undirritað af:
Halldóra Fríða
Þorvaldsdóttir
0805804959
Dags: 23.09.2025
Tími: 11:53:09
Ástæða: Samþykkt
Signet ID: c0043fa0-9f39-
4904-9e17-000fcf3c9ada