Samstæðureikningur
2023
Kaldalón hf.
Efnisyfirlit
bls.
Skýrsla stjórnar og forstjóra ........................................................................................................................
2 - 8
Áritun óháðs endurskoðanda ......................................................................................................................
9 - 13
Rekstrarreikningur og yfirlit yfir heildarafkomu ársins 2023 ...................................................................
14
Efnahagsreikningur .......................................................................................................................................
15
16
Sjóðstreymi ....................................................................................................................................................
17
Skýringar .......................................................................................................................................................
18-44
Viðaukar, óendurskoðaðir
Stjórnarháttayfirlýsing ..................................................................................................................................
45-49
50
Samandreginn samsðuárshlutareikningur 30. júní 2023
Kaldalón hf.
Kennitala 490617-1320
Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík
1
Skýrsla stjórnar og forstjóra
Viðskipti með fasteignir á árinu:
Fasteign
Fastanúmer
Brúttó stærð
Kaup/Sala
Borgartún 32 201-0044
6.649 m
2
Kaup
Laugavegur 18 200-4603 ofl.
2.001 m
2
Kaup
Álfhella 5 232-9977
1.223 m
2
Kaup
Klettgarðar 8-10 225-7277
4.393 m
2
Kaup
Einhella 1 232-9975 ofl.
5.762 m
2
Kaup
Lambhagavegur 12 232-8257 Í byggingu Kaup
Borgahella 29 Í skráningarferli
1.637 m
2
Kaup
Borgahella 31 Í skráningarferli
1.637 m
2
Kaup
Borgahella 33 Í skráningarferli
1.637 m
2
Kaup
Suðurhraun 2 223-2212
251 m
2
Kaup
Hjalteyrargata 8 214-7508
668 m
2
Kaup
Vestmannabraut 26 218-4956 ofl.
963 m
2
Sala
Búhamar 2 250-9754
160 m
2
Sala
Búhamar 6 250-9756
160 m
2
Sala
Búhamar 8 250-9757
160 m
2
Sala
Búhamar 10 250-9750
160 m
2
Sala
Hlíðarfótur 17 250-5593
379 m
2
Sala
Kirkjuvegur 20 224-1565 o.fl.
288 m
2
Sala
undangenginni auglýsingu var félagið Nauteyri ehf. selt, en helstu eignir félagsins eru ferðaþjónustutengdar
fasteignir í Vestmannaeyjum. Samstæðan eignaðist fasteignirnar við sölu á eignarhlut í Steinsteypunni árið 2022.
Kaldalón leigir út dreift safn atvinnueigna til fyrirtækja og opinberra aðila. Félagið leggur áherslu á fjárfestingu í
fasteignum á höfuðborgarsvæðinu og í nærsvæði helstu hafna og flughafna landsins. Samstæða félagsins
samanstendur af móðurfélaginu, Kaldalóni hf., og 14 dótturfélögum þess („samstæðan“). Á árinu lauk samruna hluta
dótturfélaga Kaldalóns.
Samstæðan átti í lok árs fjörutíu og tvær fasteignir til útleigu sem telja um 102.000 m
2
. Samstæðan hefur undirritað
kaupsamninga og kauptilboð, að hluta háð fyrirvörum, þannig að heildarstærð safnsins verður um 120.000 m
2,
ef öll
viðskipti klárast.
Fjöldi ársverka hjá félaginu voru 4,2 á árinu 2023 samanborið við 3 á árinu 2022.
Kaldalón hf. („félagið“) er íslenskt hlutafélag skráð á aðalmark Nasdaq Iceland. Kaldalón er fasteignafélag en
kjarnastarfsemi félagsins er eignarhald fasteigna og útleiga þeirra, fasteignaþróun og umsýsla þeirra.
Undirritaður var kaupsamningur um félagið Klettagarðar 8-10 ehf. á árinu en helstu eignir þess eru Klettagarðar 8-10 í
Reykjavík, Hjalteyrargata 8 á Akureyri og Suðurhraun 2 í Garðabæ. Afhending félagsins var í október 2023.
Samstæðan gerði kaupsamning um kaup á Hafnagarði ehf. árið 2022, en helsta eign þess er Köllunarklettsvegur 1 sem
var afhent áramótin 2023/2024 og tekjuberandi frá þeim tíma. Uppgjörsdagur viðskipta er 1. desember 2024 en áætlað
er eftirstöðvar greiðslu séu 621 m.kr á verðlagi janúar 2024 en þegar hafa verið greiddar 114 m.kr. af þeirri upphæð
eftir lok reikningsskilatímabils. Endanleg upphæð getur tekið breytingum eftir árangri í útleigu fram uppgjörsdegi.
Eftirstöðvar eru greiddar með nýju hlutafé í Kaldalóni hf.
2
Skýrsla stjórnar og forstjóra
Viðskipti með fasteignir á árinu, framhald
Eignir utan kjarnastarfsemi
Starfsemin á árinu
Samstæðan vinnur með leigutaka á þjónustustöðvum auka þjónustuframboð fasteignanna. Felur það m.a. í sér
fjárfestingu í nýjum fasteignum og er gert ð fyrir frekari uppbyggingu stu ár. Fjárfestingum samstæðunnar fylgja
frekari tekjur af þjónustustöðvum.
Samstæðan á eina íbúð Urriðaholtsstræti 24 en ráðgert er hún verði seld síðar á árinu 2024. Engar aðrar
fjárfestingareignir utan kjarnastarfsemi Kaldalóns hf. eru á efnahag Kaldalóns.
Eftirspurn eftir leiguhúsnæði félagsins hefur almennt verið góð á árinu en helst er eftirspurn eftir iðnaðar, vöru- og
þjónustuhúsnæði. Tekjuvegið útleiguhlutfall afhentra eigna í samstæðunni í heild í árslok var 98,6%. Stórt hlutfall eigna
félagsins er í langtímaleigu en tekjuvegin lengd leigusamninga er 10,8 ár, ef tekið er mið af uppsagnarheimildum í
leigusamningum er tekjuvegin lengd leigusamninga 10,1 ár.
Samstæðan hefur ásamt öðrum átt hlut í Vesturbugt eignarhaldsfélagi ehf., en eina eign þess er Vesturbugt ehf. sem
stóð að uppbyggingu á svæði sem heitir Vesturbugt við Reykjavíkurhöfn. Reykjavíkurborg rifti samningi við Vesturbugt
ehf. í júní 2023 vegna tafa á uppbyggingu framkvæmda. Vesturbugt ehf. telur riftun ólögmæta. Riftun Reykjavíkurborgar
á samningi um Vesturbugt mun hafa engin eða óveruleg áhrif á rekstur og efnahag Kaldalóns hf. í framhaldi af uppgjöri
við Reykjavíkurborg, en eignarhlutur samstæðunnar var færður niður í ársreikningi félagsins árið 2022.
Gerður var nýr leigusamningur við nýjan rekstraraðila á hótelinu Room with a View Vegamótastíg 7-9 og Laugavegi 18
en byggingarnar eru samtengdar og er rekin sem ein eining. Kaldalón festi kaup á fasteigninni Laugavegi 18 á árinu.
Samstæðan ráðgerir að fjölga herbergjum í eigninni á næstu misserum sem nú eru 59.
Vel gekk leigja vöru- og iðnaðarhúsnæði en gerður hefur verið leigusamningur um helming húsnæðis á Tangavegi 7.
Þá voru endurnýjaðir og gerðir nýir leigusamningar í Íshellu 1 og Suðurhraun 10. Þá hefur gengið vel leigja
þróunareignir félagsins og hefur fjöldi leigusamninga verið undirritaður í Köllunarklettsvegi 1 og undirritaðir hafa verið
leigusamningar um allt húsnæðið Einhellu 1A og 1B, sem var afhent til Kaldalóns 1. desember 2023. Þá hefur verið
undirritaður leigusamningur um Borgarhellu 29 og Lambhagaveg 12, sem eru í byggingu.
Samstæðan undirritaði kaupsamning um þrjár eignir Borgarhellu í lok árs 2023. Eignirnar verða afhentar veturinn
2024/2025. Kaupverð fasteigna er 1.773 m.kr., en helmingur kaupverðs er tengdur byggingarvísitölu og miðast við
vísitölu í desember 2023. Ekki reiknast hækkun kaupverðs frá lokum árs 2024.
Samstæðan undirritaði kaupsamning um lóðina Lambhagaveg 12, þar sem framkvæmdir standa yfir fyrir nýjan
leigutaka. Kaupverð fasteignar er 164 m.kr. en innifelur þær framkvæmdir sem þegar var lokið á lóðinni. lagið áætlar
að fjárfesta 440 m.kr. fram að afhendingu til leigutaka á öðrum ársfjórðungi 2025.
Samstæðan hefur undirritað kauptilboð, háð fyrirvörum, um kaup á Fornubúðum 5 en kaupverð eignar nemur samtals
4.700 m.kr. Þá hefur samstæðan undirritað kaupsamning um Klettagarða 11 og var fasteignin afhend í febrúar 2024.
Kaldalón fékk afhent félagið Agros Móhella 1 ehf. þann 1. desember 2023 en helsta eign þess er Einhella 1A og Einhella
1B. Kaupverð félagsins er 2.200 m.kr. aðlagað að veltufjármunum félagsins.
3
Skýrsla stjórnar og forstjóra
Starfsemin á árinu, framhald
Afkoma ársins og fjárhagsleg staða
Fjármögnun og hlutafé
Samstæðan fjármagnaði sig á árinu með bankalánum og víxlum. Árið einkenndist af hækkun vaxta og verðlags en
verðbólga hefur bein áhrif á rekstrartekjur- og gjöld til hækkunar.
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins fékk afhenda nýja heilsugæslustöð fyrir Hlíðar og nágrenni á árinu
undangengnum framkvæmdum við húsnæðið sem samstæðan festi kaup á.
Það er mat stjórnenda félagsins horfur í leigu fasteigna séu áfram góðar. Starfsemi félagsins ber margvíslega áhættu
sem fjallað er um í skýringu 23 en helstu áhættur í rekstri felast í efnahagsumhverfi hækkandi vaxta s.l. ár og erfiðara
rekstrarumhverfi fyrirtækja samhliða því. Stærsti einstaki gjaldaliður félagsins eru fjármagnsgjöld. Þrátt fyrir kkandi
vexti og hátt hlutfall óverðtryggða skulda félagsins á árinu er rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu hærri en hrein
fjármagnsgjöld. Vaxtaberandi skuldir sem hlutfall af fjárfestingareignum félagsins nam 52,0% í lok árs 2023. Þá er
eiginfjárstaða félagsins góð. Umfjöllun um áhættur í rekstri má finna í skýringum við ársreikning.
Rekstrartekjur samstæðunnar á árinu 2023 námu 3.227 m.kr. samanborið við 1.761 m.kr. árið áður. Rekstrarhagnaður
fyrir matsbreytingu fjárfestingareigna nam 2.487 m.kr. samanborið við 1.306 m.kr. árið áður. Matsbreyting
fjárfestingareigna nam 3.791 m.kr. í samanburði við 2.490 m.kr. árið áður. Hrein fjármagnsgjöld námu 2.218 m.kr. í
samanburði við 1.183 m.kr. árið áður. Hagnaður varð af rekstri samstæðunnar á árinu 2023 fjárhæð 3.161 m.kr.
samanborið við 2.097 m.kr. á fyrra ári.
Veðhlutfall samstæðunnar, vaxtaberandi skuldir á móti fjárfestingareignum, nam 52,0% en í hefðbundnum rekstri er
markm samstæðunnar 55%. Þá nam handbært fé, sem er óbund 1.830 m.kr. í lok árs. Samstæðan hefur gert
samninga um lánalínur við bankastofnanir. Ónýttar lánalínur um áramót námu 1.500 m.kr.
Það er álit stjórnar félagsins allar upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að glöggva sig á stöðu samstæðunnar í lok
rekstrarárs, rekstrarárangi ársins og fjárhagslegri þróun samstæðunnar, komi fram í samstæðuársreikningnum.
Félagið gaf ekki út nýtt hlutafé á árinu. Í lok árs nam skuldbinding félagsins á útgáfu nýrra hluta að markaðsverðmæti
621 m.kr. Öll skuldbinding í lok árs er tilkomin vegna kaupa á Hafnagarði ehf. en eina eign þess er Köllunarklettsvegur 1.
Félagið gaf út á árinu kauprétti í Kaldalóni hf. til stjórnenda og lykilstarfsmanna fyrir kr. 222.500.000 að nafnvirði í
samræmi við starfskjarastefnu félagsins sem samþykkt var á aðalfundi 2023. S nar í skýringu 7 og starfskjarastefnu
félagsins.
Samkvæmt efnahagsreikningi 31. desember 2023 námu eignir samstæðunnar 60.666 m.kr. og jukust um 15.184 m.kr.
frá fyrra ári. Þar af námu fjárfestingareignir 57.585 m.kr. Eigið samstæðunnar nam 23.207 m.kr. þann 31. desember
2023 samanborið við 20.717 m.kr. þann 31. desember 2022. Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu og eftir fjármagnsliði
var jákvæður um 269 m.kr. á árinu. Eiginfjárhlutfall samstæðunnar í lok árs var 38,3%
4
Skýrsla stjórnar og forstjóra
Fjármögnun og hlutafé, framhald
Skráningar á aðalmarkað
Framtíðaráform
Ytri aðstæður
Ofangreindum markmiðum var náð á seinni hluta ársins 2023 og hófu stjórnendur því undirbúning skráningu
sumarið 2023 þegar fyrirséð var að markmiðum yrði náð á seinni hluta ársins.
Skráningarlýsing Kaldalóns var staðfest af Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands þann 10. nóvember 2023. Félagið var
skráð á aðalmarkað Nasdaq Iceland þann 16. nóvember 2023.
Félagið hefur birt grunnlýsingu í tengslum við kr. 30.000.000.000 útgáfuramma skuldabréfa og víxla félagins.
Grunnlýsingin er dagsett 7. júlí 2023 og hefur verið staðfest af Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Grunnlýsingin, sem er
á íslensku, er birt með rafrænum hætti á vef Kaldalóns, kaldalon.is/fjarfestar. Félagið gaf út tvo víxla á árinu auk þess
gefa út verðtryggðan skuldabréfaflokk eftir lok reikningsskilatímabils í febrúar 2024. Er það markmið félagsins nýta
möguleika félagsins á markaðsfjármögnun til að auka hagkvæmni fjármögnunar til lengri tíma.
Stjórn félagsins ákv á árinu 2022 hefja undirbúning skráningu félagsins á aðalmarkað Kauphallar Íslands þegar
þremur af fjórum viðmiðum væri náð. Viðmiðin voru að:
Verðmæti fjárfestingareigna væri umfram 50 milljarðar króna.
Leigutekjur félagsins á ársgrundvelli áætlaðar til 12 mánaða, væru hærri en 3,5 milljarðar króna.
Félagið hefði gefið út ársreikning eða árshlutareikning með hreinan rekstur fasteignafélags og ársreikningur
Félagið hefði gefið út grunnlýsingu vegna útgáfu skuldabréfa og annarra skuldaskjala.
endurskoðaður.
Félagið fylgist með þróun jarðvár á Reykjanesskaga og mögulegra áhrifa á fasteignir félagsins. Þannig hefur félagið
yfirfarið tryggingar og tekið viðbótartryggingar ef við á en þess má geta að félagið á engar eignir í Grindavík. Þá fylgist
félagið með mögulegum óbeinum áhrifum þess og mögulegra áhrifa annarra aðstæðna á félagið, s.s. áhrif á
ferðaþjónustu og fjölda ferðamanna.
Þeir
eignaflokkar
sem
félagið
leggur
áherslu
á
eru
vöruhús
og
iðnaður,
verslun
og
þjónusta
auk
hótela.
Fjárfestingar
miða að því að safnið sé með hátt útleiguhlutfall, langtímasamninga og stöndugt sjóðstreymi.
Stefna Kaldalóns er að stækka safn tekjuberandi eigna í starfsemi félagsins. Félagið gaf á árinu út fjárfestingarstefnu þar
sem félagið horfir m.a. til fjárfestinga á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni helstu innviða s.s. hafnir og flughafnir.
Félagið er í vaxtarfasa og skilgreinir sig sem slíkt þar til verðmæti fjárfestingareigna nemur 100 milljörðum króna, eða
leigutekjur félagsins verði 8 milljarðar eða meira á ársgrundvelli. Telja stjórnendur félagið geti vaxið í þá stærð án
þess skrifstofu- og stjórnunarkostnaður félagsins aukist verulega. Vaxtarhraði fjárfestingareigna mun ráðast af
markaðsaðstæðum og tækifærum félagsins til fjárfestinga í fasteignakaupum. Gerir félagið ráð fyrir hefja greiðslur til
hluthafa í formi arðgreiðslna eða endurkaupaáætlunar á eigin bréfum vegna afkomu ársins 2026 eða fyrr. Greiðslur til
hluthafa verði í hlutfalli við handbært fé frá rekstri.
5
Skýrsla stjórnar og forstjóra
Stjórnarhættir
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Samkvæmt samþykktum félagsins hefur stjórn félagsins heimild til útgáfu nýrra hluta án forgangs hluthafa. Heimild
stjórnar nemur allt 321.050.513 hluti, en hluti er skuldbundinn vegna kaupa félagsins á Hafnagarði ehf., sjá nánari
skýringu 14.
Félagið lítur svo á umbreytingarferli úr íbúðaþróunarfélagi í fasteignafélag lokið. Viðskiptalíkan félagins er
eignarhald og umsýsla fasteigna og útleiga þeirra til fyrirtækja og opinberra aðila.
Félagið er með í gildi siðareglur og sjálfbærnistefnu. Félagið leggur áherslu á fagmennsku, heiðarleika og sanngirni í
viðskiptum og einsetur sér þekkja, skilja og fara eftir hvers konar lögum, reglum stefnum og almennum viðmiðum
um siðferði og gerir kröfu um það sama af þeim sem félagið skiptir við. Félagið líður aldrei mútur, spillingu a neins
konar óviðeigandi fyrirgreiðslu, hvort heldur af hálfu félagsins eða gagnvart því.
Stjórnarhættir Kaldalóns hf. eru markaðir af lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, samþykktum félagsins og leiðbeiningum
um stjórnarhætti fyrirtækja útgefnum af Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq Iceland hf. og Samtökum atvinnulífsins. Gildandi
samþykktir félagsins eru dagsettar 16. febrúar 2024. Stjórnin hefur sett sér starfsreglur sem byggja á ofangreindum
leiðbeiningum og skilgreinir verksvið stjórnar og forstjóra félagsins frekar.
Sjálfbærni, samfélagsleg ábyrgð, mannréttindi og umhverfismál eru mikilvæg í stefnu félagsins. Félagið gerir ríkar kröfur
til síns og samstarfsaðila. Félagið virðir mannréttindi í hvívetna og stefnur því eiga góð samskipti við þau samfélög
sem starfsemi félagsins nær til og hafa góð áhrif á þau.
Reitun ehf. framkvæmdi mat á umhverfis-, félags- og stjórnarþáttum félagsins á árinu. Félagið hlaut flokkinn C1 í fyrsta
mati félagsins. Niðurstöður matsins nýtast áframhaldandi vinnu félagsins í umbótaverkefnum.
Fimm starfsmenn störfuðu hjá félaginu í lok árs en ársverk voru 4,2. Fjármálastjóri og forstöðumaður fasteignaumsýslu
voru ráðin á árinu og hófu störf í ágúst 2023 og febrúar 2023.
Félagið og starfsfólk félagsins stefnir stöðugum bættum árangri á sviði umhverfisverndar. Félagið reynir eftir fremsta
megni draga úr umhverfisáhrifum, meðal annars með því leitast eftir leigutakar hlíti lagakröfum og
reglugerðum er varða umhverfismál, vekja athygli leigutaka á umhverfisvænum lausnum sem í boði eru og hvetja þá til
fylgjast með þróun í umhverfismálum og innleiða nýjungar í rekstur sinn. Þá kappkostar félagið að auka
umhverfisvitund starfsmanna og leigutaka, vernda og hlúa umhverfi eigna sinna, nýta efni og orku skynsamlega og
minnka myndun úrgangs.
Félagið fékk á árinu BREEAM in-use vottun á SAND hótel og tengdar fasteignir að Laugavegi 32-36.
Félagið setti á árinu á fót endurskoðunarnefnd og tilnefningarnefnd í framhaldi af aðalfundi félagsins sem haldinn var
þann 23. mars 2023.
Stjórn félagsins í árslok 2023 var skipuð eftirfarandi einstaklingum: Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, stjórnarformaður,
Álfheiður Ágústsdóttir, Haukur Guðmundsson, Kristín Erla Jóhannsdóttir og María Björk Einarsdóttir. Varamenn í stjórn:
Gunnar Henrik Gunnarsson og Hildur Leifsdóttir.
Frekari upplýsingar um stjórn og stjórnarhætti er að finna í viðaukanum Stjórnarháttayfirlýsing sem fylgir ársreikningi.
6
Skýrsla stjórnar og forstjóra
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf, framhald
Hlutafé
Nafnve
*
Hlutdeild
171,1
15,37%
110,1
9,89%
87,5
7,86%
74,5
6,70%
61,8
5,55%
61,8
5,55%
48,0
4,31%
42,0
3,77%
37,6
3,38%
33,8
3,04%
10 stærstu hluthafar samtals
728,2
65,43%
384,7
34,57%
Samtals útgefnir hlutir hlutir
1.112,8
99,99%
0,1
0,01%
Útistandandi hlutir - Hlutafé samkvæmt ársreikningi
1.112,8
100,00%
* í m.kr. króna. Nafnvirði hvers hlutar er 10 kr.
Skel fjárfestingafélag hf. .............................................................................................
Norvik hf. ......................................................................................................................
Aðrir hluthafar (580 talsins) ........................................................................................
Stefnir-Innlend hlutabréf hs. ......................................................................................
Loran ehf. .....................................................................................................................
Stapi lífeyrissjóður .......................................................................................................
Eigin hlutir .....................................................................................................................
Premier eignarhaldsfélag ehf. ....................................................................................
E&S 101 ehf. .................................................................................................................
Vátryggingafélag Íslands hf. .......................................................................................
Stefnir-ÍS 5 hs. ..............................................................................................................
Frjálsi lífeyrissjóðurinn ................................................................................................
Hluthafar voru í byrjun árs 582 en 590 í lok árs, þar af eru 10 stærstu eftirfarandi:
Félagið leggur áherslu á hafa hæft og heiðarlegt starfsfólk og þ gefin góð starfsaðstaða til sinna vinnu sinni af
kostgæfni. Félagið hefur sett sér starfskjarastefnu sem var samþykkt á aðalfundi 2023. Hjá félaginu starfa fimm
einstaklingar, tvær konur og þrír karlar. Stjórn félagsins er skipuð fimm einstaklingum, þremur konum og tveimur
körlum.
Kaldalón sýnir samfélagslega ábyrgð í verki. Á árinu styrkti félagið góðgerðarmál, en afstaða til styrkveitinga er tekin af
starfsmönnum félagsins er þær berast.
Félagið flokkaðist sem meðalstórt félag í samræmi við lög um ársreikning á árinu 2023. Í lok árs var félagið skráð á
aðalmarkað Nasdaq Iceland og verður í framhaldi eining tengd almannahagsmunum og flokkast þ sem stórt félag á
árinu 2024. Félagið mun því fylgja kröfum flokkunarreglugerðar ESB á árinu 2024 og greina frá því hversu stórt hlutfall
af veltu, fjárfestingar- og rekstrarútgjöldum falla undir flokkunarkerfið.
Á hluthafafundi 2. nóvember 2023 var samþykkt tillaga um öfuga skiptingu hluta, miðað við hlutfallið 10:1 sem fól í sér
hverjum tíu (10) hlutum í félaginu, þar sem hver hlutur er að nafnverði kr. 1, verði skipt í einn (1) hlut þannig
nafnverð hvers hlutar verði kr. 10. Réttindadagur hinnar öfugu skiptingar var 8. nóvember 2023. Eftir öfuga skiptingu
nam hlutafé í lok árs kr. 11.128.216.470. Hlutaféð skipting í 1.112.821.647 hluti.
7
Skýrsla stjórnar og forstjóra
Yfirlýsing stjórnar og forstjóra
forstjóri
Kristín Erla Jóhannsdóttir
meðstjórnandi
María Björk Einarsdóttir
meðstjórnandi
Jón Þór Gunnarsson
Álfheiður Ágústsdóttir
meðstjórnandi
Ársreikningur samstæðunnar er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa verið
samþykktir af Evrópusambandinu auk viðeigandi ákvæða í lögum um ársreikninga. Ársreikningurinn er endurskoðaður
af PricewaterhouseCoopers ehf.
Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason
stjórnarformaður
Haukur Guðmundsson
meðstjórnandi
Jafnframt er það álit okkar samstæðuársreikningurinn og skýrsla stjórnar og forstjóra geymi glöggt yfirlit um þróun
og árangur í rekstri félagsins og lýsi áhættuþáttum og óvissu sem samstæðan býr við.
Stjórn og forstjóri Kaldalóns hf. hafa í dag rætt samstæðuársreikning félagsins fyrir árið 2023 og staðfesta hann með
rafrænni undirritun sinni. Stjórn og forstjóri leggja það til við aðalfund félagsins að samþykkja ársreikninginn.
Reykjavík, 7. mars 2024
Samkvæmt bestu vitneskju er það álit okkar samstæðuársreikningur félagsins gefi glögga mynd af rekstri
samstæðunnar árið 2023 eignum, skuldum og fjárhagsstöðu hennar 31. desember 2023. Þá teljum við
samstæðuársreikningurinn ásamt skýrslu stjórnar og forstjóra gefi glögga mynd af þróun og rekstri samstæðunnar,
stöðu hennar og áhættum.
Það er álit okkar að samstæðuársreikningurinn með skráarheitið „254900A1SVOQEMA2WP49-2023-12-31-is" hafi verið
gerður í samræmi við kröfur laga um upplýsingaskyldu útgefanda verðbréfa og flöggunarskyldu nr. 20/2021 um
sameiginleg rafræn skýrlsusnið og reglugerð Evrópusambandsins nr. 2019/815 (ESEF reglur).
8
Áritun óháðs endurskoðanda
Til stjórnar og hluthafa Kaldalóns hf.
Álit
Samstæðuársreikningurinn innifelur
Grundvöllur álits
Óhæði
Við höfum endurskoðað meðfylgjandi samstæðuársreikning Kaldalóns hf. fyrir árið 2023, undanskilinni
skýrslu stjórnar og forstjóra.
Endurskoðað var í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt stöðlunum er nánar
útskýrð í kaflanum um ábyrgð endurskoðenda.
Við erum óháð samstæðunni samkvæmt ákvæðum laga um endurskoðendur og endurskoðun og siðareglna
sem gilda um endurskoðendur á Íslandi og varða endurskoðun okkar á ársreikningi samstæðunnar. Við
uppfyllum jafnframt aðrar kröfur um starf okkar sem endurskoðendur í samræmi við ákvæði siðareglna.
Samkvæmt okkar bestu vissu, lýsum við yfir önnur þjónusta sem við höfum veitt samstæðunni og félögum
innan hennar er í samræmi við ákvæði íslenskra laga og reglna og við höfum ekki veitt þjónustu sem
óheimilt er að veita samkvæmt ákvæðum 5.1. gr. Evrópureglugerðar nr. 537/2014.
Undantekning frá framansögðu er reikningsskilaþjónusta tengt árinu 2022 sem veitt var félögum innan
samstæðunnar fyrir skráningu félagsins á aðalmarkað þann 16.11.2023. Endurskoðunarnefnd hefur verið
upplýst um þjónustuna sem er lokið.
Það er álit okkar samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu samstæðunnar á árinu 2023,
efnahag hennar 31. desember 2023 og breytingu á handbæru á árinu 2023, í samræmi við alþjóðlega
reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðeigandi ákvæði í gum um
ársreikninga.
Við teljum að við endurskoðunina höfum við aflað nægjanlegra og viðeigandi gagna til að byggja álit okkar á.
Gerð er grein fyrir annarri þjónustu sem við fum veitt samstæðunni og félögum innan hennar, á tímabilinu 1.
janúar 2023 til 31. desember 2023, í skýringu 8.
Álit okkar er í samræmi við skýrslu okkar til endurskoðunarnefndar og stjórnar.
Samstæðuársreikningurinn innifelur
- Skýrslu stjórnar og forstjóra.
- Rekstrarreikning og yfirlit um heildarafkomu ársins 2023.
- Efnahagsreikning þann 31. desember 2023.
- Eiginfjáryfirlit 2023.
- Sjóðstreymi ársins 2023.
- Skýringar, sem innifela mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar.
Skýrsla stjórnar og forstjóra er undanskilin endurskoðun, sbr. kafla um aðrar upplýsingar.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
9
Áritun óháðs endurskoðanda
Lykilatriði endurskoðunarinnar
Aðrar upplýsingar, þ.m.t. skýrsla stjórnar og forstjóra
Stjórn og forstjóri bera ábyrgð á öðrum upplýsingum. Aðrar upplýsingar eru skýrsla stjórnar og forstjóra og
viðaukar við ársreikninginn sem innifela stjórnarháttaryfirlýsingu og skilgreiningar vegna ESEF skýrsluskila sem
lágu fyrir við áritun okkar. Álit okkar á samstæðuársreikningnum nær ekki til annarra upplýsinga, þ.m.t. skýrslu
stjórnar og við staðfestum þær ekki á neinn hátt.
Í tengslum við endurskoðun okkar á ársreikningi samstæðunnar ber okkur yfirfara aðrar upplýsingar, sem
tilgreindar eru hér ofan, þegar þær liggja fyrir og meta hvort þær eru í verulegu ósamræmi við
samstæðuársreikninginn eða skilning sem við höfum aflað við endurskoðunina eða ef svo virðist verulegar
rangfærslur séu í þeim. Ef við, á grundvelli vinnu okkar, ályktum verulegar rangfærslur séu í öðrum
upplýsingum ber okkur að skýra frá því. Við höfum ekki greint atriði sem ber að greina sérstaklega frá.
Hvað varðar skýrslu stjórnar og forstjóra höfum við, í samræmi við ákvæði 104. gr. laga um ársreikninga nr.
3/2006, yfirfarið skýrsla stjórnar hafi geyma þær upplýsingar sem þar ber veita í samræmi við lög um
ársreikninga komi þær ekki fram annars staðar í samstæðuársreikningnum.
Lykilatriði endurskoðunarinnar eru þau atriði sem okkar faglega mati höfðu mesta þýðingu í endurskoðun
okkar á ársreikningi samstæðunnar árið 2023. Sem hluti af endurskoðun okkar á samstæðuársreikningnum
voru þessi lykilatriði skoðuð sérstaklega. Við látum ekki í ljós sérstakt álit varðandi þessi lykilatriði, einungis er
látið í ljós álit á samstæðuársreikningnum í heild.
Lykilatriði endurskoðunarinnar Endurskoðunaraðgerðir
Mat fjárfestingareigna þar með talið forsendur og
útreikningar sem eignirnar byggja á:
Sjá nánar skýringu nr. 10 "Fjárfestingareignir".
Fjárfestingareignir samstæðunnar eru metnar á gangvirði á
reikningsskiladegi, 31. desember 2023 í samræmi við
alþjóðlega reikningsskilastaðalinn IAS 40 Fjárfestingareignir
og IFRS 13 Mat á gangvirði.
Í heild sinni nema fjárfestingareignir 57.585 milljónum
króna. í lok árs 2023 sem er 94,9% af heildareignum
samstæðunnar.
Helsti matskenndu liðirnir í mati fjárfestingareigna eru
undirliggjandi forsendur sem eru háðar mati
stjórnenda eins og veginn fjármagnskostnaður, áætlaðar
framtíðar leigutekjur, áætluð framtíðar gjöld,
nýtingarhlutfall ofl.
Verðmatssérfræðingar PwC aðstoðuðu okkur við
endurskoðun fjárfestingareignanna og þá
sérstaklega vegna undirliggjandi forsenda í mati.
Endurskoðun á mati fjárfestingareigna fólst m.a. í
eftirfarandi þáttum:
- Ferill við útreikning á mati fjárfestingareigna
yfirfarinn
- Eftirlitsaðgerðir stjórnenda prófaðar með
aðgerðaendurskoðun.
- Prófun á forsendum í verðmatslíkani m.a. með
samanburði við ytri gögn, fyrri tímabil, almenna
þróun ofl.
- Fjárhagsupplýsingar raktar inn í verðmatslíkan
m.v. undirliggjandi samninga
- Virkni verðmatslíkans prófað
- Gagnaendurskoðun og úrtaksprófanir á þeim
liðum sem hafa áhrif á mat eins og leigutekjur og
viðbætur ársins.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
10
Áritun óháðs endurskoðanda
Ábyrgð stjórnar og forstjóra á samstæðuárshlutareikningnum
Ábyrgð endurskoðenda á endurskoðun samstæðuársreikningsins
Ályktum um notkun stjórnenda á forsendunni um áframhaldandi starfsemi og metum á grundvelli
endurskoðunarinnar hvort verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi samstæðunnar eða hvort aðstæður u til staðar
sem gætu valdið verulegum efasemdum um rekstrarhæfi hennar. Ef við teljum veruleg óvissa ríki, ber okkur
að vekja sérstaka athygli á viðeigandi skýringum í samstæðuársreikningnum um óvissuna og ef þær upplýsingar
eru ekki nægjanlegar okkar mati, víkjum við frá fyrirvaralausu áliti. Niðurstaða okkar byggir á þeim
endurskoðunargögnum sem við höfum aflað fram dagsetningu áritunar okkar. Engu síður geta atburðir
eða aðstæður í framtíðinni leitt til þess að samstæðan verði ekki lengur rekstrarhæf.
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við alþjóðlega
reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðeigandi ákvæði í gum um
ársreikninga. Stjórn og forstjóri eru einnig ábyrg fyrir því innra eftirliti sem nauðsynlegt er til staðar
varðandi gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins, þannig hann án verulegra annmarka hvort sem
er vegna sviksemi eða mistaka.
Við gerð samstæðuársreikningsins ber stjórnendum samstæðunnar meta hæfi hennar til áframhaldandi
starfsemi. Stjórnendum ber semja ársreikning samstæðunnar á þeirri forsendu um áframhaldandi
starfsemi ræða, nema stjórnendur ætli leysa samstæðuna upp eða hætta rekstri hennar, eða hafi ekki
raunhæft val um annað en hætta starfsemi samstæðunnar. Stjórnendum samstæðunnar ber setja fram
viðeigandi skýringar varðandi hæfi hennar til áframhaldandi starfsemi ef við á og hvers vegna stjórnendur beita
forsendunni um áframhaldandi starfsemi við gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins.
Stjórn og endurskoðunarnefnd skulu hafa eftirlit með gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins.
Markmið okkar er afla nægjanlegrar vissu um samstæðuársreikningurinn án verulegra annmarka,
hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka og gefa út áritun með áliti okkar. Nægjanleg vissa er mikil vissa en
ekki trygging þess endurskoðun, sem framkvæmd er í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla, muni
ávallt leiða í ljós alla verulega annmarka séu þeir til staðar. Annmarkar geta stafað af sviksemi eða mistökum og
eru metnir verulegir ef þeir, einir og sér eða samanlagðir, gætu haft áhrif á fjárhagslegar ákvarðanir notenda
sem grundvallaðar eru á samstæðuársreikningnum.
Endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla byggir á faglegu mati og faglegri tortryggni. Við
framkvæmum einnig eftirfarandi:
Greinum og metum áhættuna af verulegum annmörkum, vegna sviksemi eða mistaka, og skipuleggjum
endurskoðunaraðgerðir til mæta þessari áhættu og öflum endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og
viðeigandi grunnur fyrir áliti okkar. Áhættan af því greina ekki verulega annmarka sem stafa af sviksemi er
meiri en áhætta af annmörkum vegna mistaka, þar sem sviksemi getur stafað af fölsun, misvísandi
framsetningu samstæðuársreiknings, mikilvægum atriðum viljandi sleppt, samanteknum ráðum eða
innra eftirlit sé sniðgengið.
Öflum skilnings á innra eftirliti sem er viðeigandi fyrir endurskoðun okkar í þeim tilgangi hanna
endurskoðunaraðgerðir, en ekki til þess að gefa álit á virkni innra eftirlits samstæðunnar.
Metum hvort val stjórnenda á reikningsskilaaðferðum viðeigandi og hvort matsaðferðir þeirra séu
raunhæfar. Einnig skoðum við hvort tengdar skýringar séu við hæfi.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
11
Áritun óháðs endurskoðanda
Önnur atriði samkvæmt ákvæðum laga og reglna
Ábyrgð endurskoðenda á endurskoðun samstæðuárshlutareikningsins, frh.
Áritun vegna rafræns skýrslusniðs (e. European Single Electronic Format - ESEF reglur)
Í tengslum við endurskoðun okkar á samstæðuársreikningi Kaldalóns hf. framkvæmdum við aðgerðir til geta
gefið álit á það hvort samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. fyrir árið 2023 með skráarheitið
„254900A1SVOQEMA2WP49-2023-12-31-is" hafi í meginatriðum verið gerður í samræmi við kröfur laga um
upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu nr. 20/2021 um sameiginleg rafræn skýrslusnið (e.
European Single Electronic Format) og reglugerð Evrópusambandsins nr. 2019/815 (ESEF reglur) sem innihalda
skilyrði sem tengjast gerð samstæðuársreiknings á XHTML formi og iXBRL merkingum
samstæðuársreikningsins.
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við lög um
upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu. Í þeirri ábyrgð felst meðal annars útbúa
samstæðuársreikning á XHTML formi í samræmi við ákvæði reglugerðar Evrópusambandsins nr. 2019/815, um
sameiginleg rafræn skýrslusnið (e. European Single Electronic Format).
Ábyrgð okkar er afla hæfilegrar vissu um hvort samstæðuársreikningurinn, byggt á þeim gögnum sem við
höfum aflað, í öllum meginatriðum í samræmi við ESEF reglur og gefa út áritun með áliti okkar. Eðli,
tímasetning og umfang aðgerða sem valdar eru byggja á mati endurskoðandans, þar á meðal mati á áhættunni
vikið í verulegum atriðum frá kröfum sem fram koma í ESEF reglum, hvort sem er vegna sviksemi eða
mistaka.
Það er álit okkar samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. fyrir árið 2023 með skráarheitið
„254900A1SVOQEMA2WP49-2023-12-31-is" hafi í öllum meginatriðum verið gerður í samræmi við ákvæði
reglugerðar Evrópusambandsins nr. 2019/815, um sameiginleg rafræn skýrslusnið (e. European Single
Electronic Format).
Öflum nægjanlegra endurskoðunargagna vegna fjárhagsupplýsinga félaga og eininga innan samstæðunnar og
gefum út álit á samstæðuársreikningnum. Við erum ábyrg fyrir skipulagi, umsjón og framgangi endurskoðunar
samstæðunnar. Við berum ábyrgð á áliti okkar.
Við upplýsum stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og tímasetningu
endurskoðunarinnar og veruleg atriði sem upp geta komið í endurskoðun okkar, þar á meðal verulega
annmarka í innra eftirliti ef við á.
Við höfum lýst því yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd við uppfyllum nauðsynleg siðferðis- og
óhæðisskilyrði og við munum láta þeim í allar upplýsingar um hugsanleg tengsl og önnur atriði sem gætu
haft áhrif á óhæði okkar og trúnað.
Við höfum lagt mat á hvaða atriði, af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um,
höfðu mesta þýðingu á yfirstandandi ári og eru það lykilatriði endurskoðunarinnar. Við lýsum þessum
lykilatriðum í áritun okkar nema g og reglur leyfi ekki upplýst opinberlega um tiltekin atriði eða í
algjörum undantekningartilfellum þegar mat okkar er að neikvæðar afleiðingar af birtingu slíkra upplýsinga vegi
þyngra en ávinningur almennings af birtingu upplýsinganna.
Metum framsetningu, gerð og innihald samstæðuársreikningsins í heild, meðtöldum skýringum og hvort
hann grundvallast á fyrirliggjandi færslum og atburðum og gefi glögga mynd samanber álit okkar.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
12
Áritun óháðs endurskoðanda
Reykjavík, 7. mars 2024
PricewaterhouseCoopers ehf.
Magnús Mar Vignisson
löggiltur endurskoðandi
Við vorum kosin endurskoðendur á aðalfundi félagsins þann 25. maí 2018. Kostning okkar hefur verið
endurnýjuð árlega á aðalfundi félagsins og höfum við því verið endurskoðendur félagsins samfellt í 6 ár.
Kosning endurskoðanda
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
13
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu ársins 2023
Skýringar 2023 2022
Rekstrartekjur
Húsaleigutekjur .............................................................................................
3.222
1.722
Aðrar tekjur ....................................................................................................
6
39
5
3.227
1.761
Rekstrargjöld
Rekstur fjárfestingareigna ............................................................................
399
235
Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður ............................................................
235
166
Annar rekstrarkostnaður .............................................................................
107
54
6
740
455
Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu
2.487 1.306
Matsbreyting fjárfestingareigna ..................................................................
10
3.791
2.490
Rekstrarhagnaður
6.278 3.796
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)
Fjármunatekjur ..............................................................................................
139
115
Fjármagnsgjöld .............................................................................................. (2.357) (1.298)
9
(2.218)
(1.183)
Áhrif af rekstri dótturfélaga .........................................................................
11
(90)
0
Hagnaður fyrir skatta
3.970 2.611
Tekjuskattur ...................................................................................................
16
(809)
(513)
Hagnaður og heildarafkoma ársins
3.161
2.097
Skipting heildarafkomu:
- Heildarafkoma sem tilheyrir hluthöfum ..................................................
3.160
1.967
- Hlutdeild minnihluta ...................................................................................
1
130
3.161
2.097
Hagnaður á hlut ............................................................................................
15
2,84
2,40
Þynntur hagnaður á hlut ..............................................................................
2,69
2,40
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
14
Efnahagsreikningur 31. desember 2023
Eignir
Skýringar
31.12.2023 31.12.2022
Fastafjármunir
Fjárfestingareignir .........................................................................................
10
57.585
41.711
Langtímakröfur ..............................................................................................
12
210
669
57.795
42.380
Veltufjármunir
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur ..............................................
12
1.041
825
Handbært fé ...................................................................................................
13
1.830
2.277
2.871
3.102
Eignir samtals
60.666
45.482
Eigið fé og skuldir
Eigið fé
Hlutafé ............................................................................................................
11.128
11.128
Yfirverðsreikningur hlutafjár ........................................................................
4.894
4.894
Bundinn eiginfjárreikningur .........................................................................
3.427
3.384
Óráðstafað eigið fé ........................................................................................
3.757
738
Eigið fé hluthafa móðurfélagsins
23.206
20.144
Hlutdeild minnihluta í eigið fé .....................................................................
1
573
Eigið fé samtals
14
23.207
20.717
Skuldir
Langtímaskuldir:
Tekjuskattsskuldbinding ...............................................................................
16
4.072
2.567
Leiguskuldbinding .........................................................................................
17
414
429
Vaxtaberandi skuldir .....................................................................................
18
22.665
18.772
Aðrar langtímaskuldir ...................................................................................
30
0
27.181
21.767
Skammtímaskuldir:
Vaxtaberandi skuldir .....................................................................................
18
7.295
1.064
Tekjuskattur til greiðslu ................................................................................
16
18
0
Aðrar skammtímaskuldir .............................................................................
19
2.965
1.934
10.278
2.998
Skuldir samtals
37.459 24.765
Eigið fé og skuldir samtals
60.666 45.482
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
15
Eiginfjáryfirlit 2023
Árið 2022 Hlutafé
Yfirverðs-
reikningur
hlutafjár
Bundinn
eiginfjár-
reikningur
Óráðstafað
eigið fé
Hlutdeild
minnihluta
Samtals
Eigið fé 1. janúar 2022 .........................
5.461
553
2.066
89
190
8.359
Hlutafjárhækkanir ................................
5.667
4.341
10.008
Heildarafkoma ársins ...........................
1.318
649
130
2.097
Minnihluti við kaup dótturfélags ........
253
253
Eigið fé 31. desember 2022 .................
11.128
4.894
3.384
738
573
20.717
Árið 2023
Eigið fé 1. janúar 2023 .........................
11.128
4.894
3.384
738
573
20.717
Leiðrétt skattskuldbinding 1.1.2023 ...
36
36
Arðgreiðslur dótturfélaga ....................
(2.935)
2.935
0
Heildarafkoma ársins ...........................
2.978
183
0
3.161
Breyting á hlutdeild minnihluta ..........
(135)
(572)
(707)
Eigið fé 31. desember 2023 .................
11.128
4.894
3.427
3.757
1
23.207
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
16
Sjóðstreymi ársins 2023
2023
2022
Rekstrarhreyfingar
Hagnaður og heildarafkoma ársins .................................................
3.161
2.097
Rekstrarliðir sem ekki hafa áhrif á fjárstreymi:
Matsbreyting fjárfestingareigna .......................................................
(3.791)
(2.490)
Áhrif hlutdeildarfélaga .......................................................................
0
2
Hrein fjármagnsgjöld .........................................................................
2.218
1.183
Tekjuskattur ........................................................................................
809
513
Veltufé frá rekstri
2.397
1.306
Breyting á rekstrartengdum eignum ...............................................
(364)
10
Breyting á rekstrartengdum skuldum .............................................
280
1
2.313
1.316
Innheimtar vaxtatekjur ......................................................................
93
89
Greidd vaxtagjöld ...............................................................................
(1.539)
(786)
Greiddir vextir af leiguskuld (lóðaleiga) ...........................................
(28)
(19)
Greiddur tekjuskattur ........................................................................
0
(214)
Handbært fé frá rekstri
838
386
Fjárfestingahreyfingar
Greiddar fjárfestingar í fjárfestingarfasteignum ............................
(11.603)
(10.621)
Innborganir frá seldum fjárfestingarfasteignum ...........................
560
714
Innborgað frá sölu dóttur- og hlutdeildarfélaga ............................
460
99
Lánveitingar ........................................................................................
0
0
Yfirtekið handbært fé dótturfélaga ..................................................
0
0
Fjárfestingahreyfingar samtals
(10.583)
(9.809)
Fjármögnunarhreyfingar
Innborgað hlutafé ..............................................................................
0
4.446
Tekin ný lán frá lánastofnunum .......................................................
24.827
7.928
Greidd lán frá lánastofnunum ..........................................................
(15.528)
(1.838)
Greidd önnur lán ................................................................................
0
(133)
Fjármögnunarhreyfingar samtals
9.299
10.403
(Lækkun) hækkun á handbæru fé
(446)
980
Handbært fé í ársbyrjun ....................................................................
2.277
1.296
Handbært fé í lok árs
1.830
2.277
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
17
Skýringar
1. Almennar upplýsingar
2 Grundvöllur reikningsskila
Stjórn félagsins og forstjóri samþykktu þessi reikningsskil 7. mars 2024.
3 Mat og ákvarðanir
Félagið var skráð á skipulegan verðbréfamarkað, aðalmarkað í Kauphöll Íslands, í lok árs (Nasdaq Iceland).
Kaldalón hf., hér eftir nefnt "félagið", er íslenskt hlutafélag með starfsemi í Reykjavík. Aðsetur þess er Ingólfsstræti
3, Reykjavík. Félagið gerir samstæðuársreikning með dótturfélögum num sem vísað er til sem "samstæðunnar".
Yfirlit yfir dótturfélög samstæðunnar má finna í skýringu 21.
Samstæðuársreikningur félagsins er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa ver
staðfestir af Evrópusambandinu. Samstæðuársreikningurinn er jafnframt í samræmi við lög um ársreikninga og
reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga þar sem við á.
Ársreikningurinn er gerður og birtur í íslenskum krónum sem er starfrækslugjaldmiðill félagsins. Allar upphæðir
eru í milljónum króna. Til auka upplýsingagildi ársreikningsins eru skýringar v hann birtar á grundvelli þess
hversu viðeigandi og mikilvægar þær eru fyrir lesandann. Það þýðir upplýsingar sem metnar eru hvorki
mikilvægar viðeigandi fyrir notanda reikningsskilanna eru ekki birtar í skýringum. Mikilvægar
reikningsskilaaðferðir eru settar fram í skýringu 25.
Við gerð reikningsskilanna þurfa stjórnendur meta ýmis atriði og gefa sér forsendur um mat á eignum,
skuldum, tekjum og gjöldum. Þó svo mat þetta samkvæmt bestu vitund stjórnenda geta raunveruleg verðmæti
þeirra liða sem þannig eru metnir reynst önnur en niðurstaða samkvæmt matinu. Breytingar á reikningshaldslegu
mati eru færðar á því tímabili sem breytingin á sér stað. Matsóvissa félagsins felst langmestu leyti í ákvörðun
gangvirðis á fjárfestingareignum samstæðunnar. Gerð er grein fyrir fjárfestingareignum og matsaðferðum í
skýringu 10.
Árshlutareikningurinn byggir á kostnaðarverði því undanskildu fjárfestingareignir eru færðar á gangvirði.
Greint er frá aðferðafræði við mat á gangvirði í skýringu 10 og 25.c.iii
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
18
Skýringar
4 Fjáreignir og fjárskuldir
Sjá nánari upplýsingar um forsendur sem notaðar eru við ákvörðun gangvirðis fjárfestingareigna í skýringu 10.
• Þrep 2 - Hér er verð byggt á gögnum, öðrum en uppgefnum verðum eins og í þrepi 1, sem þó eru aðgengileg á
markaði, annað hvort beint eða óbeint. Gögn sem notuð eru við gangvirðisútreikninga hér geta verið t.d. LIBOR
vaxtakúrfa og lánshæfismat mótaðila.
• Þrep 3 - Hér fellur undir gangvirði eigna og skulda sem ekki byggir á markaðsgögnum. Hér er aðallega um að
ræða fjárfestingareignir félagsins sem verðmetnar eru út frá gögnum sem eru að verulegu leyti óaðgengileg á
markaði.
a Flokkun gangvirðis
b Þrepaskipting gangvirðis
Gangvirði er skipt í þrjá flokka eftir því hvort aðferðirnar sem eru notaðar við ákvörðun gangvirðis byggja á
markaðsgögnum eða ekki. Markaðsgögn endurspegla markaðsupplýsingar frá óháðum aðilum. Gangvirði sem
byggir ekki á markaðsgögnum byggja á forsendum sem félagið gefur sér. Byggt á þessum tveimur tegundum
breyta er þrepaskipting gangvirðis ákvörðuð þannig:
• Aðrar fjárskuldir, metnar á afskrifuðu kostnaðarverði.
Fjáreignir og fjárskuldir eru flokkaðar í sérstaka flokka sem segja til um hvernig meta skuli þær eftir upphaflega
skráningu þeirra. Um síðara mat hvers flokks fer sem hér segir:
• Lán og kröfur, metnar á afskrifuðu kostnaðarverði;
• Fjáreignir sem tilgreindar eru á gangvirði gegnum rekstrarreikning, metnar á gangvirði;
Aðrar fjáreignir og fjárskuldir eru færðar á afskrifuðu kostnaðarverði þar sem óverulegur munur er á gangvirði
þeirra eigna og skulda og bókfærðu verði.
• Þrep 1 - Uppgefið verð á virkum markaði. Hér er um að ræða t.d. skráð hlutabréf og skuldabréf í kauphöllum.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
19
Skýringar
5 Rekstrartekjur
Reikningsskilaaðferð er lýst nánar í skýringu 25.c.i
Rekstrartekjur greinast þannig: 2023 2022Fastar leigutekjur ...................................................................................................................3.0431.374Veltutengdar leigutekjur .......................................................................................................179348Aðrar tekjur ............................................................................................................................6393.2271.761
Bent er á að samstæða Kaldalóns var í miklum fjárfestingum á árinu og undanfarin misseri. Endurspegla því
leigutekjur í rekstrarreikningi ekki fullt rekstrartímabil eigna sem fjárfest hefur verið í. Sjá skýringu 10 vegna
fjárfestinga ársins en auk þess var hluti fjárfestingareigna sem flokkaðar voru sem þróunareignir í ársreikningi
2022 ekki tekjuberandi fyrr en í lok árs 2023. Veltutengdar tekjur eru tengdar ferðaþjónustueignum í
Vestmannaeyjum áður en þær voru seldar og veltutengdri leigu vegna hótelreksturs Vegamótastíg 7-
9/Laugavegi 18 frá júní 2023. Aðrar tekjur eru tekjur af sölu innanstokksmuna úr tveimur af fasteignum
samstæðunnar. Leigutími leigusamninga er jafnaða á bilinu 3-20 ár og eru þeir tengdir vísitölu neysluverðs.
Tekjuvegin meðallengd leigusamninga er 10,8 ár (2022: 12 ár). Sumum leigusamningum er hægt segja upp fyrir
lok leigutíma en væri miðað við slíka uppsögn lækkar tekjuvegin meðallengd leigusamninga í 10,1 ár (2022: 11,5
ár).
Veltutengdar leigutekjur eru ekki innifaldar í greiðsluflæðinu. Um 21% af óuppsegjanlegum leigugreiðslum
samstæðunnar eru tekjur frá stærsta viðskiptavin samstæðunnar, samanborið við 24% árið 2022. Stærsti
viðskiptavinur ársins 2024 lækkar í 12% af óuppsegjanlegum leigugreiðslum tímabilsins (2023: 14%). Þær
leigugreiðslur eru vegna fjárfestingareigna í verslun og þjónustu. Við stækkun eignasafns samstæðunnar er horft
til þess að minnka þetta vægi.
Greiðsluflæði óuppsegjanlegra leigugreiðslna samstæðunnar miðað við vísitölur í janúar 2024 (janúar 2023) eru
eftirfarandi:
2023 2022Leigugreiðslur ársins 2024 (2023) .......................................................................................3.8632.703Leigugreiðslur ársins 2025 (2024) .......................................................................................3.7952.812Leigugreiðslur ársins 2026 (2025) .......................................................................................3.6722.762Leigugreiðslur ársins 2027 (2026) .......................................................................................3.5292.724Leigugreiðslur ársins 2028 (2027) .......................................................................................3.4882.721Síðar ........................................................................................................................................22.05220.29640.39934.019
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
20
Skýringar
6 Rekstrargjöld
Reikningsskilaaðferð er lýst nánar í skýringu 25.c.ii
7 Laun og launatengd gjöld
20232022Rekstur fjárfestingaeignaFasteignagjöld, vatns- og fráveitugjöld ...............................................................................299 97 Tryggingar ...............................................................................................................................27 8 Viðhald ....................................................................................................................................23 8 Laun og launatengd gjöld .....................................................................................................7 4 Virðisrýrnun krafna ..............................................................................................................13 0 Annar rekstrarkostnaður fjárfestingaeigna ........................................................................30 21 399 138 Skrifstofu- og stjórnunarkostnaðurLaun og launatengd gjöld .....................................................................................................139 47 Annar skrifstofu- og stjórnunarkostnaður ..........................................................................96 49 235 96 Annar rekstrarkostnaðurAnnar rekstrarkostnaður ......................................................................................................107 0 107 54
Laun og launatengd gjöld greinast þannig:2023 2022Laun ........................................................................................................................................104 45 Gjaldfærsla vegna kaupréttarsamninga .............................................................................3 0 Mótframlag í lífeyrissjóð .......................................................................................................19 7 Stjórnarlaun ...........................................................................................................................19 5 Önnur launatengd gjöld ........................................................................................................20 3 Laun flokkuð meðal annars kostnaðar vegna umbreytingar félagsins ...........................0 (19)Laun flokkuð meðal kostnaðar vegna reksturs fjárfestingareigna ..................................(6)(9)Eignfærð laun .........................................................................................................................(21)0139 32
Fjöldi ársverka hjá félaginu voru 4,2 á árinu 2023 samanborið við 3 fyrir sama tímabil á árinu 2022. Laun eru
eignfærð vegna þróunar- eða fjárfestingarverkefna þar sem starfsmenn sinna verkefna- eða
framkvæmdastjórnun sem annars yrði eignfærður kostnaður sinnt af verktaka eða verkefnastjórnun.
Hafa ber í huga rétt eins og með rekstrartekjur samstæðunnar endurspeglar rekstrarkostnaður
fjárfestingareigna ekki heilt rekstrartímabil fyrir stóran hluta eignasafnsins. Vísast í skýringu 10 og skýrslu stjórnar
um fjárfestingar á árinu. Undir gjaldaliðnum Annar kostnaður er stærsti hluti kostnaðar tilkominn vegna
einskiptiskostnaðar v skráningu félagsins á aðalmarkað Nasdaq Iceland og samhliða verkefni um öfuga
skiptingu hluta, eða 98 m.kr. Annar kostnaður, utan skráningar á aðalmarkað og öfugrar skiptingu hluta, er
einskiptiskostnaður sem er tilkominn m.a. vegna undirbúnings fyrir grunnlýsingu og samrunaáætlunar
dótturfélaga.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
21
Skýringar
7 Laun og launatengd gjöld, framhald
2023
8 Þóknun til endurskoðunarfyrirtækis
9 Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)
Reikningsskilaaðferð er lýst nánar í skýringu 25.c.iv
Hreyfingar kaupréttarsamninga greinast þannig
1
:
2023 2022Endurskoðun á ársreikningi og árshlutareikning ..............................................................32 21 Reikningsskilaþjónusta vegna áranna 2022 og 2021 ........................................................9 15 Önnur vinna ...........................................................................................................................20 1 61 37
2023 2022Vaxtatekjur .............................................................................................................................139 115 Vaxtagjöld af vaxtaberandi skuldum ................................................................................... (1.564) (787)Verðbætur af vaxtaberandi skuldum .................................................................................. (730) (449)Önnur fjármagnsgjöld ........................................................................................................... (34) (44)Vaxtagjöld af leiguskuld (lóðarleiga) .................................................................................... (28) (19) (2.218) (1.183)
Í samandregnum árshlutareikning 2022 bókfærði félagið lóðarleigu sem rekstrarkostnað fjárfestingareigna.
Lóðarleiga er bókfærð sem vaxtagjöld af leiguskuld. Vísað er til skýringar 17 vegna sundurliðunar
leiguskuldbindingar.
Staða 1. janúar 2023 ......................................................................................................................................0 Veittir kaupréttir á árinu ................................................................................................................................22 Staða 31. desember 202322 1) í þúsundum hluta eftir öfuga skiptingu hluta þann 8. nóvember 2023.
Félagið gaf út í júli 2023 kauprétti í Kaldalóni hf. til stjórnenda og lykilstarfsmanna fyrir 22.250.000 hlutum í
samræmi við starfskjarastefnu félagsins samþykkt á aðalfundi 2023. Ávinnslutími kauprétta er þr ár frá
úthlutun. tingartímabil eftir lágmarks ávinnslutíma er unnt nýta næstu þrjú árin eftir ávinnslu, 1/3 á hverju
ári. Nýtingarverð er meðalgengi hlutabréfa í félaginu síðustu 10 viðskiptadaga eins og það er skráð á Nasdaq
Iceland í íslenskum krónum fyrir úthlutunardag. Nýtingarverð skal einnig bera vexti, sem eru áhættulausir vextir,
eins og þeir eru skilgreindir í verðmati á gangvirði fjárfestingareigna í samstæðu félagsins, auk 3% álags fram
nýtingardegi. Félaginu er heimilt krefjast þess kaupréttarhafar haldi eftir hlutum þar sem starfsmenn hafa
nýtt kauprétt samkvæmt kaupréttarsamningum til starfsloka starfsmanna. Forstjóra og öðrum lykilstarfsmönnum
ber halda eftir hlutum sem nema fjárhæð hreins hagnaðar af nýttum kaupréttum, þegar skattar og kostnaður
hefur verið dreginn frá: forstjóri 50% af hreinum hagnaði af nýttum kauprétti; aðrir lykilstarfsmenn 25% af
hreinum hagnaði af nýttum kauprétti. Almennt séð falla kaupréttir niður fyrir ávinnslutíma ef ráðningarsambandi
kaupréttarhafa við félagið er slitið. Eftir ávinnslutíma falla kaupréttir ekki niður fyrr en nýtingartímabili lýkur. Gerð
samninga um kauprétti er ávallt háð skilyrðum laga um hlutafélög nr. 2/1995.
Félagið kaupir þjónustu af endurskoðunarfyrirtæki til reikna gjaldfærslu kauprétta og eru þeir færðir í
ársreikning skv. IFRS 2.
Vegna skráningar félagsins á aðalmarkað var árshlutareikningur endurskoðaður og er því um tvær endurskoðanir
að ræða á árinu 2023.
Kaupgengi hvers hlutar skv. kaupréttum reiknað þann 31.12.2023 er 14,4.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
22
Skýringar
10 Fjárfestingareignir
Reikningsskilaaðferð er lýst nánar í skýringu 25.d
Breyting á fjárfestingareignum samstæðunnar greinist þannig:
Þróunareignir
Fjárfestingareignir samstæðu Kaldalóns hf. eru færðar á gangvirði. Samstæðan flokkar fjárfestingaeignir sínar í
fimm flokka; skrifstofur, verslun og þjónustu, vöruhús, iðnaður og geymslur, hótel og þróunareignir. Allar
fjárfestingareignir samstæðunnar eru staðsettar á Íslandi.
Þróunareignir samstæðunnar eru færðar á gangvirði. Stærsta einstaka þróunareign félagsins,
Köllunarklettsvegur 1, er metin út frá núvirtu framtíðar sjóðsflæði hennar, þar sem Kaldalón fær félagið
Hafnagarð ehf., og þar með eignina, afhenta frá áramótum. Leigusamningar hafa ver gerðir fyrir stærsta hluta
fasteignarinnar og eignin mun flokkast sem tekjuberandi í viðkomandi flokkum frá áramótum. Aðrar
þróunareignir samstæðunnar samanstanda mestu af fasteignum í byggingu í Borgarhellu 29, 31 og 33 þar sem
gangvirði er metið sama og kaupverð a 1.773 m.kr. Þá stendur samstæðan uppbyggingu fasteigna á
Grjóthálsi 8 og Lambhagavegi 12. Aðrar fjárfestingareignir flokkaðar sem þróunareignir samanstanda mestu
fasteignum eða byggingarréttum ætluðum til þróunar. Stærsta einstaka lóð félagsins til þróunar er Þorraholt 6,
Garðabæ.
Vöruhús,Verslun iðnaður og Þróunar-Skrifstofur og þjónusta geymslur Hótel eignir SamtalsÁrið 2023Gangvirði í byrjun ársins ....1.384 11.523 10.815 10.045 7.515 41.283 Endurflokkun á árinu ..........0 1.115 388 0 (1.503)0 Fjárfesting ársins .................0 0 4.606 6.034 2.230 12.870 Endurbætur á árinu ............5 716 125 74 159 1.079 Selt á árinu ...........................0 (118)0 (965) (768) (1.851)Matsbreyting ársins ............180 227 1.954 1.194 236 3.791 Gangvirði í lok ársins ..........1.569 13.462 17.889 16.383 7.868 57.171
Fjárfestingareignir sundurliðast þannig: 2023 2022Fasteignir ................................................................................................................................57.171 41.283 Nýtingarréttur lóðarleigusamninga ....................................................................................414 429 57.585 41.711
Vöruhús,Verslun iðnaður og Þróunar-Skrifstofur og þjónusta geymslur Hótel eignir SamtalsÁrið 2022Gangvirði í byrjun ársins ....676 1.579 5.745 7.898 1.919 17.816 Endurflokkun á árinu ..........0 75 0 0 0 75 Fjárfesting ársins .................688 9.276 4.257 987 5.799 21.007 Endurbætur á árinu ............2 3 108 11 311 435 Selt á árinu ...........................0 (111)0 0 (430) (541)Matsbreyting ársins ............19 701 705 1.149 (83)2.490 Gangvirði í lok ársins ..........1.384 11.523 8.815 10.045 7.515 41.283
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
23
Skýringar
10 Fjárfestingareignir, framhald
Reikningsskilaaðferð er lýst nánar í skýringu 25.d
Mat fjárfestingareigna
Helstu forsendur einstakra flokka í lok árs eru eftirfarandi:
Helstu forsendur einstakra flokka í virðismati 31. desember 2022 eru eftirfarandi:
Næmni gangvirði fjárfestingareigna fyrir þessum forsendum greinist þannig:
Áætlaðar leigutekjur áfermetra á mánuði ..............2.386 - 4.103 1.387 - 29.754 588 - 2.558 3.578 - 8.376E/V588 - 29.754Vegið meðaltal .....................2.713 3.901 2.117 6.547E/V3.325Veginn fjármagnskostnaður (WACC) ..................................6,31% 6,06% 6,30% 6,36%E/V6,24%
• Leigutekjur eru áætlaðar miðað við gildandi leigusaminga. Við mat á leigutekjum að loknum leigutíma er
stuðst við áætlaða markaðsleigu og nýtingahlutfall upp á 97,5%. Spátímabil áætlaðs frjáls sjóðstreymis er 25 ár.
1) Hafa ber í huga við skoðun á hæsta fermetraveðri í flokknum verslun og þjónusta er að undirliggjandi er mjög veltuhá eining
miðað við fermetra undirliggjandi eignar.
Þróunareignir
Vöruhús,Verslun iðnaður og Þróunar-1Skrifstofurog þjónustageymslur Hótel eignir SamtalsÁætlaðar leigutekjur áfermetra á mánuði ..............2.577 - 4.431 1.857 - 32.136 1.393 - 3.642 5.077 - 9.079E/V1.393 - 32.136Vegið meðaltal .....................2.930 4.341 2.363 6.572E/V4.704Veginn fjármagnskostnaður (WACC) ..................................6,49% 6,34% 6,44% 6,60%E/V6,46%
Verðmatsaðferð samstæðunnar er núvirt framtíðarsjóðsflæði og flokkast eignir í 3 þrep í flokkunarkerfi
gangvirðismats. Helstu grunnforsendur sem notaðar eru við mat allra eigna eru:
• Veginn fjármagnskostnaður (WACC) er byggður á ávöxtunarkröfu fyrir ríkistryggð skuldabréf, metnu áhættuálagi
fyrir fasteignamarkaðinn, og sérstöku áhættuálagi fyrir hvern leigusamning. Stuðst er við væntingar stjórnenda
um markaðsvexti við ákvörðun raunávöxtunarkröfu lánsfjár. Gert er ráð fyrir 30% eiginfjárhlutfalli og ekki er tekið
tillit til skattspörunar við útreikning. Í matinu er nú miðað við kröfu á RIKS 37 í stað RIKS 33 áður. Þá miðar
óvoguð beta í útreikningum við beta gildi fasteignafélaga á Íslandi á innlendum markaði.
• Mikilvægustu forsendur sjóðstreymisins er áætlun um leigutekjur og veginn fjármagnskostnaður
Þróunareignir samanstanda af fasteignum í byggingu og byggingarrétti. Byggingarréttur er metinn skv. mati þriðja
aðila eða stjórnendnum félagsins sem taka mið af nýlegum samanburðarhæfum viðskiptum. Fasteignir í byggingu
eru metnar á kostnaðarverði þar til þær eru fullbúnar og tilbúnar til útleigu, en þá miðar verðmatsaðferð v
núvirt framtíðarsjóðsflæði.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
24
Skýringar
10 Fjárfestingareignir, framhald
Reikningsskilaaðferð er lýst nánar í skýringu 25.d
Veðsetningar og ábyrgðarskuldbindingar
Fasteignamat og vátryggingarverð
11 Áhrif af rekstri dótturfélaga
12 Kröfur
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur greinast þannig:
Reikningsskilaaðferð er lýst nánar í skýringu 25.g.i.
Á fasteignum félagsins hvíla innskattskvaðir að fjárhæð 2.158 m.kr. (2022: 1.272 m.kr.) í árslok.
Virðisaukaskattskvöð fyrnist á 20 árum og kemur ekki til greiðslu nema viðkomandi fasteign ekki nýtt í
virðisaukaskattsskyldri starfsemi.
Í tilkynningu félagsins 30. desember 2022 var greint frá því gengið hefði verið á sölu 50% eignarhlut Kaldalóns í
Steinsteypunni ehf. Hluti kaupverðs var greiddur með fasteignum. Viðskiptin voru í samræmi við stefnu félagsins
selja eignir utan kjarnarekstur félagsins. Í framhaldi af lúkningu viðskipta náði félagið og kaupandi
samkomulagi um endanlegt uppgjör er byggði m.a. á rekstrarniðurstöðu hins selda. Áhrif endanlegs uppgjörs
viðskiptanna er að fullu fært inn í ársreikning samstæðunnar á árinu.
Viðskiptakröfur ......................................................................................................................178108Virðisaukaskattsinneign ........................................................................................................474182Fjármagnstekjuskattur ..........................................................................................................1918Kröfur vegna kaupsamninga ................................................................................................14970Aðrar skammtímakröfur .......................................................................................................2214461.041825
Í lok tímabils eru fjárfestingareignir bókfærðu verði 54.806 m.kr. (2022: 38.442 m.kr.) veðsettar til tryggingar á
vaxtaberandi skuldum félagsins að fjárhæð 28.024 m.kr. (2022: 19.836 m.kr.)
Fasteignamat mannvirkja og lóða nam í lok tímabils samtals 25.163 m.kr. (31.12.2022: 19.544 m.kr.) Á sama tíma
var brunabótamat fasteigna félagsins 32.695 m.kr. (31.12.2022: 27.728 m.kr.) Samstæðan keypti
viðbótartryggingar að fjárhæð 7.357 m.kr. (31.12.2022: 3.403 m.kr).
Kröfur samstæðunnar greinast þannig: 2023 2022Kröfur samstæðunnar flokkast þannig í efnahagsreikning:Langtímakröfur ......................................................................................................................210669Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur ......................................................................1.0418251.2511.494
20232022Breyting Hækkun Lækkun Hækkun LækkunÁætlaðar leigutekjur ....................................+/- 2,50%1.632 (1.632)1.016 (1.016)Veginn fjármagnskostnaður (WACC) .........+/- 0,50% (3.809)4.449 (2.435)2.861
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
25
Skýringar
12 Kröfur, framhald
Virðisrýrnun krafna greinis þannig:
13 Handbært fé
Reikningsskilaaðferð er lýst nánar í skýringu 25.g.ii
Samstæðan metur niðurfærslu út frá áætlaðri virðisrýrnum viðskiptakrafna og annarra krafna. Niðurfærslan er
sérstök niðurfærsla metin niður á viðskiptamann út frá alvarlegum vanskilum sem miðar við 90 daga vanskil
og/eða líkum á vanskilum sem og virði trygginga. Kaupsamningskröfur eru mestu tryggðar með
tryggingabréfum. Tapsáhætta af kröfum samstæðu hefur ver óverulega og á árinu 2022 var engin metin
niðurfærsla.
Reikningsskilaaðferð er lýst nánar í skýringu 25.g.i.
Hafa ber í huga hluti af viðskiptakröfum er vegna veltutengdrar leigu sem koma til greiðslu eftir uppgjör
fyrri mánaðar liggja fyrir. Þá seldi félagið fasteignir á árinu 2023 og eru eftirstandandi kaupsamningskröfur vegna
þeirra til greiðslu á árinu 2024.
Staða 1. janúar .......................................................................................................................00Gjaldfærð virðisrýrnun á árinu ............................................................................................130Staða 31.desember 130
Handbært fé samanstendur af óbundnum bankainnstæðum og innistæðu í lausafjársjóði.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
26
Skýringar
14 Eigið fé
a Hlutafé
Eigin bréf
Áskriftarréttindi
Kaupréttir
2023 2022Útgefið hlutafé samkvæmt samþykktum ...........................................................................11.12811.128Fjöldi hluta samkvæmt samþykktum, hver hlutur nemur 10 kr. .....................................1.1131.113
Nánar er fjallað um áskriftarréttindin og skilmála þeirra í samþykktum félagsins og vísast til þeirra varðandi
frekari upplýsingar.
Skv. grein 2.2 í samþykktum félagsins hefur stjórn félagsins heimild til gefa út nýtt hlutafé vegna
áskriftarréttinda. Ónýtt heimild stjórnar er 18.000.000 hlutir.
Þann 2. nóvember 2023 samþykkti hluthafafundur félagsins öfuga skiptingu hluta félagsins. Þann 7. nóvember
2023 var fyrsti viðskiptadagur eftir öfuga skiptingu. Eftir öfuga skiptingu var hver hluti nafnvirði 10 kr. á hlut.
Heildar fjöldi hluta fyrir öfuga skiptingu var 11.128.216.470.
Samkvæmt samþykktum félagsins hafði stjórn heimild til að hækka hlutafé félagsins um allt 327.797.349 nýja
hluti í lok árs. Hver hlutur er 10 kr. að nafnverði. Hækkunarheimild gildir til 25. maí 2027. Stjórn félagsins áætlar
skuldbindingu vegna útgáfu á nýju hlutafé fyrir markaðsvirði 621 m.kr. vegna kaupa á Hafnagarði ehf. Endanleg
upphæð er háð uppgjöri á kaupsamningi 1. desember 2024 eða fyrr. Þegar hefur verið gefið út nýtt hlutafé fyrir
hluta þeirrar upphæðar. Sá nánar skýringu 24.
Í byrjun árs átti félagið 57.400 eigin hluti sem jafngildir kr. 574.000 í hlutafé eða 0,0052% af útgefnu hlutafé, sem
ætlaðir eru til endursölu. Í lok árs átti samstæðan 57.489 hluti sem jafngildir kr. 574.890 í hlutafé eða 0,0052% af
útgefnu hlutafé.
Félagið gaf á árinu út kauprétti í Kaldalóni hf. til stjórnenda og lykilstarfsmanna fyrir kr. 22.500.000 hlutum í
samræmi við starfskjarastefnu félagsins samþykkt á aðalfundi 2023. Sjá nánar í skýringu 7 sem og skýringu 24 í
ársreikning og starfskjarastefnu félagsins.
Á árinu voru gjaldfærðar og færðar upp 2,4 m.kr. meðal eigin fjár vegna veittra kauprétta.
Félagið hefur gefið út áskriftarréttindi 18.000.000 hlutum nafnvirði með gildistíma 6 ár sem forstjóri
félagsins keypti árið 2021. Áskriftargengið er 11,8 viðbættri árlegri hækkun. Handhafi áskriftarréttindanna
hefur eftirfarandi heimildir til nýta þau (1) einum sjötta (1/6 hluta) á tímabilinu júlí 2021 til júní 2022, (2) að
einum sjötta (1/6 hluta) frá júlí 2022 og til júní 2023, (3) einum sjötta (1/6 hluta) á tímabilinu júlí 2023 til júní
2024, (4) einum sjötta (1/6 hluta) júlí 2024 til júní 2025, (5) einum sjötta (1/6 hluta) frá júlí 2025 til júní 2026,
(6) einum sjötta (1/6 hluta) frá júlí 2026 til júní 2027. Áskriftarréttindi sem ekki eru nýtt fyrir lok viðkomandi
áskriftartímabils er heimilt að nýta á síðari áskriftartímabilum.
Hlutafé félagsins greinist þannig: 2023 2022Heildarhlutafé ........................................................................................................................11.128,2 11.128,2 Eigin bréf ................................................................................................................................. (0,6) (0,6)11.127,6 11.127,6
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
27
Skýringar
14 Eigið fé, framhald
b Bundinn eiginfjárreikningur
c Óráðstafað eigið fé
c Yfirverðsreikningur hlutafjár
15 Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut
Reikningsskilaaðferð er lýst nánar í skýringu 25.g.iv
Grunnhagnaður á hlut miðar við hagnað sem ráðstafað er til hluthafa í móðurfélaginu og vegins meðalfjölda
útistandandi hluta á árinu og sýnir hver hagnaður er á hvern hlut. Hver hlutur er 10 kr. nafnvirði í Kaldalóni við
lok árs 2023 eftir öfuga skiptingu hluta í nóvember 2023.
2023 2022Hagnaður ársins til hluthafa í móðurfélagi ........................................................................3.1611.967Veginn meðalfjöldi virkra hluta á árinu (eftir öfuga skiptingu hluta á árinu) .................1.113811Grunnhagnaður í krónum á hlut ........................................................................................2,84 2,40
Þynntur hagnaður á hlut tekur tillit til áskriftarréttinda og kauprétta, frá útgáfudegi, auk skuldbindinga til útgáfu
hlutafjár tengt kaupum á Hafnagarði ehf.
2023 2022Hagnaður ársins til hluthafa í móðurfélagi ........................................................................3.1611.967Veginn meðalfjöldi virkra hluta á árinu (m.t.t. kauprétta og skuldbinnar útgáfu) .........1.176811Þynntur hagnaður í krónum á hlut ......................................................................................2,69 2,40
Á yfirverðsreikning hlutafjár er fært yfirverð innborgaðs hlutafjár og yfirverð seldra eigin hluta. Á árinu voru færð
áhrif öfugrar skiptingar nafnverðs hlutafjár á yfirverðsreikning hlutafjár.
Á bundinn eiginfjárreikning eru færðar óinnleystar gangvirðisbreytingar, teknu tilliti til skattaáhrifa ef við á,
vegna fjáreigna sem tilgreindar eru á gangvirði í gegnum rekstrarreikning og óheimilt er að ráðstafa til eigenda í
formi arðs. Á bundinn eiginfjárreikning eru færðar hlutdeildartekjur dótturfélaga frádregnum mótteknum arði
sem og gjaldfærsla v. veittra kauprétta.
Óráðstafað eigið fé er sá hluti af eigin fé félagsins sem hægt er að ráðstafa til hluthafa í formi arðs.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
28
Skýringar
16 Tekjuskattsskuldbinding
Reikningsskilaaðferð er lýst nánar í skýringu 25.c.v
Yfirfæranlegt tap samstæðunnar greinist þannig:
Tekjuskattsskuldbinding greinist á eftirfarandi liði ársreikningsins: 2023 2022Fjárfestingareignir .................................................................................................................4.589 2.755 Yfirfæranlegt tap ....................................................................................................................(517)(188)Tekjuskattsskuldbinding í árslok ..........................................................................................4.072 2.567
Það er mat stjórnenda yfirfæranlegt tap muni nýtast gegn skattalegum hagnaði næstu ára því marki sem
það hefur verið eignfært á móti tekjuskattsskuldbindingu.
Skattalegt tap ársins 2015, nýtanlegt til 2025 .............................................................................................416 Skattalegt tap ársins 2016, nýtanlegt til 2026 .............................................................................................73.217 Skattalegt tap ársins 2017, nýtanlegt til 2027 .............................................................................................23.708 Skattalegt tap ársins 2018, nýtanlegt til 2028 .............................................................................................13.084 Skattalegt tap ársins 2019, nýtanlegt til 2029 .............................................................................................55.600 Skattalegt tap ársins 2020, nýtanlegt til 2030 .............................................................................................226.676 Skattalegt tap ársins 2021, nýtanlegt til 2031 .............................................................................................115.159 Skattalegt tap ársins 2022, nýtanlegt til 2032 .............................................................................................447.108 Skattalegt tap ársins 2023, nýtanlegt til 2033 .............................................................................................1.629.484 2.584.454
Tekjuskattur færður í rekstrarreikning greinist þannig: 2023 2022Hagnaður fyrir skatta ............................................................................................................3.970 2.611Reiknaður tekjuskattur, 20% gildandi skatthlutfall ............................................................794 522Áhrif yfirverðs dótturfélaga ..................................................................................................15 0Áhrif samsköttunar ...............................................................................................................0 0Ófrádráttarbær kostnaður ...................................................................................................0 (9)Virkur tekjuskattur .................................................................................................................809513Virk tekjuskattsprósenta .......................................................................................................20,4% 19,7%
Tekjuskattsskuldbinding greinist þannig: 2023 2022Tekjuskattsskuldbinding í ársbyrjun ...................................................................................2.5671.553Leiðrétt 1.1.2023 ....................................................................................................................(36)0Áhrif samsköttunar ...............................................................................................................0 49Áhrif fjárfestinga í fasteignafélögum á árinu ......................................................................750 451Reiknaður tekjuskattur ársins ..............................................................................................809 513Skattar til greiðslu ..................................................................................................................(18)0Tekjuskattsskuldbinding í árslok ..........................................................................................4.072 2.567
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
29
Skýringar
17 Leiguskuldbinding
18 Vaxtaberandi skuldir
Reikningsskilaaðferð er lýst nánar í skýringu 25.g.v
Skuldir við lánastofnanir flokkast þannig í efnahagsreikningi:
Fjárhæðir í rekstrarreikningiVaxtagjöld af leiguskuldum ..................................................................................................28 19
Fjárhæðir í sjóðstreymiGreidd vaxtagjöld af leiguskuldum ......................................................................................28 19
Leiguskuldbinding samstæðunnar greinist þannig: 2023 2022LeigueignLeigueign í ársbyrjun .............................................................................................................429 256 Fjárfesting ársins ...................................................................................................................74 277 Endurmat ................................................................................................................................(89)(104)Leigueign í lok árs ..................................................................................................................414 429
Vaxtaberandi skuldir greinast á eftirfarandi hátt: 2023 2022Staða vaxtaberandi skulda í upphafi árs ............................................................................19.836 9.734 Yfirteknar skuldir við kaup á félögum .................................................................................3.569 2.824 Nýjar lántökur ........................................................................................................................21.258 8.651 Afborgun og uppgreiðslur ...................................................................................................(15.528)(1.840)Breyting á eignfærðum lántökukostnaði ............................................................................14 (42)Verðbætur og forvextir .........................................................................................................812 510 Staða í lok árs .........................................................................................................................29.961 19.836
Langtímahluti, vaxtaberandi skuldir til meira en 12 mánaða ..........................................22.665 18.772 Skammtímahluti, vaxtaberandi skuldir til skemmri tíma en 12 mánaða ........................7.295 1.064 29.961 19.836
LeiguskuldirLeiguskuldbinding í ársbyrjun ..............................................................................................429 256 Fjárfesting ársins ...................................................................................................................74 277 Endurmat ................................................................................................................................(89)(104)Leiguskuldbinding í lok árs ...................................................................................................414 429
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
30
Skýringar
18 Vaxtaberandi skuldir, framhald
Reikningsskilaaðferð er lýst nánar í skýringu 25.g.v
Vaxtaberandi skuldir samstæðunnar bera eftirfarandi skilmála og endurgreiðslutíma:
Skammtímahluti vaxtaberandi skulda samanstendur af eftirfarandi þáttum:
- Víxlafjármögnunar sem félagið stendur fyrir.
- Framkvæmdalána sem verða endurfjármögnuð við lok framkvæmda.
Gefnir voru út víxlarnir KALD 24 0301 og KALD 24 0601 sem eru á gjalddaga á fyrrihluta árs 2024. Félagið hefur í
hyggju vera reglulegur útgefandi af víxlum. Einnig á gjalddaga 2024, seinni hluta árs, eru framkvæmdalán
fjárhæð 2.291 m.kr. vegna framvæmda við Köllunarklettsveg 1 sem og framkvæmdalán fjárhæð 1.873 m.kr.
vegna framkvæmda við Einhellu 1A og 1B. Gert er ráð fyrir að endurfjármagna framkvæmdalánin fyrir þann tíma
eða þegar framkvæmdum lýkur sem er áætlað á árinu 2024.
Við kaup á fasteignum eða fasteignafélögum hefur samstæðan fjármagnað sig m nýjum bankalánum eða
yfirtöku skulda. Félagið hefur undanfarin misseri unnið undirbúningi breytingu á fjármagnstrúktúr fyrir
félagið. Í júlí 2023 var grunnlýsing félagsins vegna 30 milljarða króna útgáfuramma staðfest af Fjármáleftirliti
Seðlabanka Íslands. Grunnlýsing veitir félaginu aðgang markaðsfjármögnun og stefnir félagið vera
reglubundinn útgefandi skuldabréfa og víxla á næstu misserum. Í október og nóvember voru bankaskuldir
endurfjármagnaðar inn í almenna tryggingafyrirkomulagið þ.a. við lok árs voru 69% af vaxtaberandi skuldum
félagsins inn í almenna tryggingafyrirkomulaginu. Í febrúar 2024 var gefið út skuldabréfið KALD150234 undir
útgáfurammanum að fjárhæð 3.140 m.kr. á 4% föstum verðtryggðum vöxtum.
31.12.2023 31.12.2022Langtímaskuldir fjármagnaðar innan tryggingarfyrirkomulags .......................................20.642 0 Langtímaskuldir fjármagnaðar utan tryggingarfyrirkomulags ........................................9.319 18.772 29.961 18.772
20232022Vegnir Vegnir GjalddagarmeðalvextirStaðameðalvextirStaða5.5.2027 - Verðtryggðar skuldir ...................................20.1.20504,2% 15.975 3,6% 6.629 1.3.2024 - Óverðtryggðar skuldir .................................10.09.202711,8% 14.043 9,1% 13.267 Lántökukostnaður ........................................................................................(58)(59)Vaxtaberandi skuldir samtals ......................................................................29.961 19.836
Afborganir vaxtaberandi skulda greinast þannig á næstu ár: 2023 2022Afborganir ársins 2024 .........................................................................................................7.295 3.422 Afborganir ársins 2025 .........................................................................................................3.520 3.240 Afborganir ársins 2026 .........................................................................................................3.763 3.591 Afborganir ársins 2027 .........................................................................................................2.234 4.343 Afborganir ársins 2028 .........................................................................................................9.318 0 Afborganir síðar .....................................................................................................................3.829 4.209 29.961 19.836
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
31
Skýringar
19 Aðrar skammtímaskuldir
20 Tengdir aðilar
Reikningsskilaaðferð er lýst nánar í skýringu 25.i
Vísað er til skýringar 14 um áskriftarréttindi sem forstjóri félagsins, Jón Þór Gunnarsson, hefur keypt.
*1
Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, er forstjóri Skel fjárfestingafélags hf. stærsta hluthafa Kaldalóns hf.
Með eignarhlutum að ofan eru taldir eignarhlutir maka og ófjárráða barna ásamt eignarhlutum í eigu félaga sem
viðkomandi ræður. Fjöldi hluta er í þúsundum króna. Fjárhæðir ársins 2022 og 2023 miðast við fjölda hluta eftir
öfuga skiptingu hluta sem fór fram í nóvember 2023.
*2
Meðal launa Jóns Þórs Gunnarssonar á árinu 2022 er ráðningarkaupauki forstjóra. Meðal launa á árinu 2023 eru
árangurstengdar greiðslur í samræmi við starfskjarastefnu.
*3
Engir framkvæmdastjórar störfuðu í félaginu árið 2022. Á árinu 2023 voru tveir framkvæmdarstjórar alls 1,4 ársverk. Meðal launa
á árinu 2023 eru árangurstengdar greiðslur.
Laun, hlunnindi og mótframlag í lífeyrissjóð ásamt öðrum launatengdum gjöldum til stjórnar og stjórnenda
félagsins vegna starfa í samstæðunni á árinu greinast þannig:
Aðrar skammtímaskuldir samstæðunnar greinast þannig: 2023 2022Skuldir vegna kaupsamninga ...............................................................................................2.286 1.380 Reiknaðir áfallnir vextir langtímalána .................................................................................104 101 Aðrar skammtímaskuldir ......................................................................................................576 453 2.965 1.934
Eignarhlutir stjórnarmanna og stjórnenda í félaginu í lok tímabils greinast þannig: 2023 2022Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, stjórnarformaður ..........................................................1.000 1.000 Álfheiður Ágústsdóttir ...........................................................................................................12 0 Gunnar Henrik B. Gunnarsson, varamaður í stjórn ..........................................................17.005 20.251 Magnús Ingi Einarsson, fráfarandi stjórnarmaður ............................................................2.400 1.000 Jón Þór Gunnarsson, forstjóri ..............................................................................................670 470 Högni Hjálmtýr Kristjánsson, framkvæmdastjóri rekstrar ................................................267 167
Kaldalón er félag í vexti og hefur undanfarin misseri fjárfest í frekari fasteignum til útleigu. Stærstur hluti
skammtímahluta er því vegna kaupsamninga um fasteignir. Þannig eru 2.202 m.kr. vegna kaupa á Borgarhellu 29,
31 og 33 auk Hafnagarðs ehf (Köllunarklettsvegur 1) og Agros Móhellu 1 ehf (Einhella 1A og 1B). Þar af eru 621
m.kr. sem verður greitt með nýju útgefnu hlutafé í Kaldalón hf. Aðrar skammtímaskuldir eru stórum hluta
vegna virðisaukaskatts og framkvæmda sem félagið stendur í á fasteignum.
20232022Laun og Mótframlag í Laun og Mótframlag íhlunnindi lífeyrissjóð hlunnindi lífeyrissjóðÁsgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, stjórnarformaður *1 ....6.389 741 3.597 417 Álfheiður Ágústsdóttir, stjórnarmaður ..............................3.194 434 2.163 294 Haukur Guðmundsson, stjórnarmaður .............................2.509 291 0 0 Kristín Erla Jóhannsdóttir, stjórnarmaður .........................3.194 434 1.799 234 María Björk Einarsdóttir, stjórnarmaður ...........................2.509 291 0 0 Magnús Ingi Einarsson, fráfarandi stjórnarmaður ...........685 79 1.799 209 Gunnar Henrik B Gunnarsson, fráfarandi stjórnarm. ......685 107 2.665 416 Jón Þór Gunnarsson, forstjóri *2 ........................................38.340 5.263 55.371 6.866 Framkvæmdastjórar (2) *3 ..................................................33.627 4.767 0 0
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
32
Skýringar
21. Uppbygging samstæðunnar
*1 Félagið fjárfesti í félögum á fyrri hluta ársins, sjá nánari útlistun á kaupum í skýringu 22.
*8 Félagið var sameinað inn í Djúpið fasteignir ehf. á tímabilinu
Afhending félagsins og eignar fór fram við lok árs til Kaldalóns og frá þeim tíma ber samstæðan tekjur/gjöld af
fasteigninni. Eignarhlutur Kaldalóns þann 1. janúar 2024 var 92,5%. 7,5% hlutur seljanda afhendist við
uppgjörsgreiðslu 1. desember 2024 eða fyrr. Í samræmi við hluthafasamkomulag og undirritaðan kaupsamning
hefur félagið yfirráð yfir Hafnagarði ehf. Á rekstrarreikningi er því allt kaupverð fært á skammtímaskuldir og
samhliða ekki reiknuð hlutdeild minnihlutar á grundvelli kaupsamnings og hluthafasamkomulags.
*9 Félagið fjárfesti í félögum á seinni hluta ársins, sjá nánari útlistun á kaupum í skýringu 22.
Samstæða Kaldalóns hf. samanstendur af eftirfarandi félögum:
EignarhlutiNafn félagsStarfsemi félagsins31.12.202331.12.2022Faðmlag ehf. Fasteignafélag 100% 100%Lónseyri ehf. (áður Fasteignastýring ehf.) Fasteignafélag 100% 100%*2Hafnagarður ehf. Fasteignafélag 37,5% 37,5%Ármúli ehf. ( áður Hellubyggð ehf.) Fasteignafélag 100% 100%Stóreyri ehf. (áður Hvannir ehf.) Fasteignafélag 100% 100%*1Kaupangur fasteignafélag ehf.Fasteignafélag 100% 0%*4Koparhella ehf.Fasteignafélag 100% 50%*6Lantan ehf. Fasteignafélag slitið 100%*5Nauteyri ehf.Fasteignafélag 0% 100%*6U14-20 ehf. Fasteignafélag slitið 100%Djúpið fasteignir ehf. (áður Kaldalón þróunareignir ehf.) Fasteignafélag 100% 100%*7Vallarbyggð ehf. Fasteignafélag slitið 100%*3Vesturbugt eignarhaldsfélag ehf. Eignarhaldsfélag 59,5% 59,5%*3Vesturbugt ehf. Fasteignafélag 59,5% 59,5%*1Vesturhraun ehf. Fasteignafélag 100% 100%*7Víkurhvarf 1 ehf. Fasteignafélag slitið 100%*6VMT ehf.Fasteignafélag slitið 100%*8Þróunarfélagið Hnoðraholt ehf. Fasteignafélag 100% 100%*9Klettagarðar 8-10 ehf. Fasteignafélag 100% 0% *9Agros Móhella 1 ehf. Fasteignafélag 100% 0%
*2 Í samræmi við tilkynningu félagsins liggur fyrir kaupsamningur á öllu hlutafé Hafnagarðs ehf. í áföngum.
*3 Eignarhlutur í Vesturbugt eignarhaldsfélagi ehf. er settur fram í samræmi við atkvæðisrétt félagsins en
ekki í samræmi við beint nafnverð hlutanna.
Unnið hefur verið sameiningu dótturfélaga til einföldunar á rekstri samstæðunnar sem eykur hagræði við
reksturinn og tilgangur félaganna eflist og styrkist. Hluti af ferlinu var önnur dótturfélög voru stofnuð en eru
ekki birt í töflu hér að ofan þar sem þau hafa engin áhrif á samstæðuna.
*4 Félagið keypti 50% eignarhlut annarra eiganda og átti 100% hlut frá 1.ágúst
*5 Félagið var selt á árinu, afhendingardagur 1. júlí 2023.
*6 Félagið var sameinað inn í Stóreyri ehf. á tímabilinu.
*7 Félagið var sameinað inn í Ármúla ehf. á tímabilinu
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
33
Skýringar
22. Kaup á dótturfélögum sem innihalda fjárfestingareignir
Helstu eignir Agros Móhellu 1 ehf., sem fjárfest var í á árinu, eru fasteignirnar Einhella 1A og Einhella 1B,
Hafnarfirði.
Félagið fjárfesti í Kaupangi fasteignafélagi ehf. á fyrri hluta ársins 2023 og Klettagörðum 8-10 ehf. og Agros
Móhellu ehf. á seinni hluta ársins 2023. Helstu fjárfestingar hafa verið í fasteignafélögum með tekjuberandi eignir.
Við kaup á dótturfélögum er í öllum tilfellum verið kaupa félög sem innihalda fasteignir og rekstur í kringum
þær og skilgreinir því félagið kaupin sem kaup á fjárfestingareignum.
Helsta eign Kaupangs fasteignafélags ehf., sem fjárfest var í á árinu, er fasteignin Laugavegur 18, Reykjavík auk
lausafjármuna tengdum fasteigninni.
Helstu eignir Klettagarða 8-10 ehf., sem fjárfest var í á árinu, eru fasteignirnar Klettagarðar 8-10, Reykjavík,
Hjalteyrargata 8, Akureyri sem og Suðurhraun 2, Garðabæ.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
34
Skýringar
23. Áhættustýring
- Útlánaáhætta
- Lausafjáráhætta
- Markaðsáhætta
- Rekstaráhætta
Útlánaáhætta
Ábyrgðir
Félagið stendur frammi fyrir eftirfarandi megin áhættum vegna fjármálagerninga:
Hér eru veittar upplýsingar um framangreindar áhættur samstæðunnar og aðferðir til að meta og stýra áhættunni.
Útlánaáhætta er hættan á fjárhagslegu tapi samstæðunnar ef viðskiptamaður eða mótaðili í fjármálagerningi getur
ekki stað við umsamdar skuldbindingar sínar. Útlánaáhætta er lágmörkuð með því afla bankatrygginga eða
sambærilegra tryggingar fyrir nokkurra mánaða leigu, en almennt er miðað v þriggja mánaða leigu en einstaka
leigusamningar m tryggingar andvirði sex mánaða leigu. Þá fylgist félagið með þróun á stærð einstakra
leigjenda. Félagið fylgir eftir innheimtu útistandandi viðskiptakrafna og ferlar í kringum innheimtu leigu eru
endurskoðaðir reglulega til gmarka útistandandi viðskiptakröfur. Útistandandi viðskiptakröfur eru yfirfarnar
reglulega af stjórnendum og stjórn félagsins.
Stjórn og stjórnendur Kaldalóns leitast v viðhalda góðu eftirlitsumhverfi m skjalfestum stefnum, reglum og
verklagsferlum. Með þeim hætti er tryggð skilvirkni í starfsemi félagsins, áreiðanleiki upplýsinga og hlýtni við lög.
Samstæðan myndar niðurfærslu vegna áætlaðar virðisrýrnunar viðskiptakrafna eða annarra krafna. Niðurfærslan
tekur mið af aldursgreindum kröfum einstaka viðskiptamanna og mati stjórnenda á tryggingastöðu
samstæðunnar vegna þessa. Niðurfærsla viðskiptakrafna var 12,6 milljónir króna í árslok 2023. Engar
viðskiptakröfur voru afskrifaðar að fullu.
Tekjur af stærsta viðskiptamanni samstæðunnar árið 2023 var um 14% af heildartekjum, samanborið v 16% ár
2022. Með stækkandi eignasafni félagsins gera áætlanir stjórnenda ráð fyrir hlutfallið lækki á komandi
misserum.
Kaldalón hefur veitt dótturfélögum ábyrgðir og móðurfélagið þá ábyrgðaraðili einstakra bankalána dótturfélagi
með það markmiði lágmarka fjármögnunarkostnað félagsins. Engar slíkar ábyrgðir voru í gildi í lok árs. Þá
mun félagið gefa út skuldabréfaflokka útgefna af Kaldalóni í tengslum v almenna tryggingafyrirkomulagið sem
lýst er í grunnlýsingu félagsins vegna 30 milljarða útgáfuramma félagsins og aðgengilegt er á vefsetri félagsins.
Mesta mögulega tap samtæðunnar vegna fjáreigna er bókfært virði þeirra:
Bókfært verð2023 2022Langtímakröfur ....................................................................................................................210 669 Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur ....................................................................1.041 825 Handbært fé .........................................................................................................................1.830 2.277 3.081 3.771
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
35
Skýringar
23. Áhættustýring, framhald
Lausafjáráhætta
Staða 31. desember 2023 SjóðstreymiBókfært skv. Innanverð samningum 1 árs 1 - 2 ár 2 - 5 ár Yfir 5 árLántökur .................29.961 30.436 6.506 6.035 13.038 4.382 Viðskiptaskuldir .....2.965 2.965 32.926 33.401 6.506 6.035 13.038 4.382
3
Staða 31. desember 2022 SjóðstreymiBókfært skv. Innanverð samningum 1 árs 1 - 2 ár 2 - 5 ár Yfir 5 árLántökur .................19.836 29.209 4.052 6.802 9.808 8.547 Viðskiptaskuldir .....1.934 1.934 1.405 529 0 0 21.770 31.143 5.457 7.331 9.808 8.547 Samandreginn samsðuárshlutareikningur 30. júní 202
Markaðsáhætta
Markaðsáhætta - vaxtaáhætta
Lausafjáráhætta er hættan á því samstæðan geti ekki staðið við fjárhagsskuldbindingar sínar eftir því sem þær
gjaldfalla. Samstæðan fylgist með lausafjárstöðu sinni með greiningu á gjalddaga fjáreigna og fjárskulda til geta
endurgreitt allar skuldir á gjalddaga og viðhefur vinnubrögð sem tryggja til staðar sé nægjanlegt laust til
geta mætt fyrirsjáanlegum og ófyrirséðum greiðsluskuldbindingum. Félagið hefur á reikningsárinu gefið út víxla til
6 mánaða en jafnframt samið um lánalínur, sjá nánar í skýringu 18.
Markaðsáhætta samstæðunnar er áhættan af því gangvirði eða framtíðar sjóðsflæði fjármálagerninga muni
sveiflast vegna breytinga á markaðsvöxtum sem hafi áhrif á afkomu samstæðunnar og virði fjármálagerninganna.
Markmið með stýringu markaðsáhættu er takmarka áhættu við skilgreind mörk ásamt því hámarka ávinning
samstæðunnar.
Taflan hér neðan greinir skuldir samstæðunnar í flokka eftir gjalddögum þeirra. Upphæðir í töflunni eru
ónúvirtar samningsbundnar greiðslur.
2023 2022Fjármálagerningar með fasta vextiLántökur verðtryggðar ........................................................................................................5.304 6.629 Lántökur óverðtryggðar ......................................................................................................1.937 0 Fjármálagerningar með breytilega vextiHandbært fé ......................................................................................................................... (1.830) (2.277)Lántökur verðtryggðar ........................................................................................................10.671 0 Lántökur óverðtryggðar ......................................................................................................12.107 13.267 20.947 10.990
Lántökur samstæðunnar eru í íslenskum krónum og stærstum hluta með breytilegum vöxtum. Fylgst er með
vaxtaáhættu samstæðunnar með tilliti til áhrifa vaxtabreytinga á rekstur félagsins.
Breyting á meðalvöxtum ársins um 100 punkta hefði hækkað (lækkað) afkomu samstæðunnar um 209 milljónir
króna (2022: 109 milljónir króna) fyrir tekjuskatt. Þessi greining er unnin með sama tti fyrir árið 2022 og er
miðað við allar aðrar forsendur óbreyttar.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
36
Skýringar
23. Áhættustýring, framhald
Markaðsáhætta - verðbólguáhætta
Rekstraráhætta
Áhættustýring eigin fjár
Hluti vaxtaberandi skuldir eru verðtryggðar miðað við vísitölu neysluverðs og hefur þróun neysluvísitölu því áhrif á
bókfærða stöðu lánanna og sjóðstreymi tengt þeim. Breyting á verðbólgu um 100 punkta hefði hækkað (lækkað)
afkomu samstæðunnar um 159 milljónir króna (2022: 66 milljónir króna). Þessi greining er unnin með sama hætti
fyrir árið 2022 og er miðað við allar aðrar forsendur óbreyttar. Meirihluti, eða 93% af leigutekjum félagsins eru
verðtryggðar með vísitölu neysluverðs og 2% með byggingarvísitölu.
Rekstraráhætta er skilgreind sem fjárhagslegt tap vegna ófullnægjandi verkferla eða kerfa, mistaka starfsmanna,
skipulagi og ytri þáttum öðrum en láns-, markaðs- og lausafjáráhættu, vegna breytinga á lögum og almennum
viðhorfum til stjórnunarhátta félaganna. Rekstraráhætta er til staðar í allri starfsemi samstæðunnar. Stefna
samstæðunnar til forðast fjárhagslegt tap er stýra rekstraráhættu með hagkvæmum hætti. Til að draga úr
rekstraráhættu er komið á aðskilnaði starfa, skráning verkferla, eftirlit með viðskiptum og fylgni við lög.
Samstæðan stýrir fjármögnun sinni með það markmiði viðhalda getu hennar til áframhaldandi reksturs,
áframhaldandi vaxtar og til að greiða eigendum sínum arð til framtíðar.
Félagið getur breytt arðgreiðslustefnu sinni, endurgreitt hlutafé, gefið út tt hlutafé eða selt eignir til minnka
skuldir til að viðhalda og lagfæra skipulag fjármögnunar.
Eftirfarandi tafla sýnir fjármögnun samstæðunnar og eiginfjárhlutfall:2023 2022Lántökur, langtíma ..............................................................................................................22.665 18.772 Lántökur, skammtíma .........................................................................................................7.295 1.064 Frádregið: Handbært fé ......................................................................................................(1.830) (2.277)Skuldir nettó .........................................................................................................................28.130 17.560 Eigið fé ..................................................................................................................................23.207 20.717 Fjármögnun samtals ...........................................................................................................51.337 38.276 Eiginfjárhlutfall .....................................................................................................................38,3% 45,5%
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
37
Skýringar
24 Skuldbindingar og atburðir eftir lok reikningsskiladags
Gefið var út nýtt hlutafé í félaginu þann 27. febrúar sem hluta af afhendingargreiðslu vegna kaupa félagsins á
Hafnagarði ehf., en eina eign þess er Köllunarklettsvegur 1, Reykjavík. Hlutafé félagsinshækkaði um kr. 67.468.360
úr kr. 11.128.216.470 í kr. 11.195.684.830. Hver hlutur í Kaldalóni hf. er nafnvirði tíu (10) krónur. Fjöldi hluta
hækkar því um 6.746.836, úr 1.112.821.647 hlutum í 1.119.568.483 hluti.
Félagið seldi óveðtryggða sex mánaða víxla í nýjum flokki KALD 24 0901. Seldir voru víxlar nafnvirði 1.000
milljónir kr. á 10,45% vöxtum. Greiðslu- og uppgjörsdagur var 1. mars 2024.
Engir atburðir sem gefa tilefni til leiðréttinga í ársreikningi samstæðunnar eftir árið 2023 hafa komið upp eftir
reikningsskiladag.
Kaldalón hf. hefur fengið samþykkt kauptilboð í fasteignina Fornubúðir 5, Hafnafirði. Heildarstærð fasteignar er
10.319 m
2
og gerir kauptilboð ráð fyrir fasteignin fullu útleigð til tveggja aðila, þar sem stærri hluti
fasteignar er með langtímaleigusamning við Hafrannsóknarstofnun til ársins 2044. Annar hluti húsnæðis
inniheldur meðal annars vöruhúsnæði og fyrirtæki í fiskiðnaði. Byggingarréttur vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar
á lóðinni er undanskilinn í viðskiptum. Kaupverð fasteignar og tengdra lóðarréttinda er 4.700 m.kr. Aukinn
rekstrarhagnaður Kaldalóns eftir afhendingu er áætlaður um 322 m.kr. á ársgrundvelli. Kauptilboðið er háð
hefðbundnum fyrirvörum í fasteignaviðskiptum, svo sem áreiðanleikakönnun og ástandsskoðun, auk annara
fyrirvara s.s. gerð nýs leigusamnings um hluta fasteignar.
Félagið lauk sölu sölu á skuldabréfum í nýjum flokki KALD 150234 sem gefinn var út undir 30 milljarða
útgáfuramma félagsins. Seld voru skuldabréf nafnvirði 3.140.000.000 kr. á ávöxtunarkröfunni 4,00%.
Skuldabréfaflokkurinn er verðtryggður á föstum 4% ársvöxtum til 10 ára en endurgreiðsluferli afborgana og vaxta
fylgir 30 ára jafngreiðsluferli. Skuldabréfaflokkurinn er verðtryggður samkvæmt almennu tryggingaryfrirkomulagi.
Kaldalón hefur undirritað kaupsamning um þrjár fasteignir Borgahellu, samtals um 4.911 m
2
. Um
nýbyggingar/þróunareignir er ræða og er afhending til Kaldalóns hf. áætluð í áföngum á fjórða ársfjórðung
2024 og fyrsta ársfjórðung 2025. Fasteignirnar eru vöru- og iðnaðarhúsnæði en undirritaður hefur verið
leigusamningur við N1 til ársins 2030 um Borgahellu 29. Ekki hafa verið undirritaðir leigusamningar um Borgahellu
31 og 33, en félagið mun kynna eignirnar til leigu á næstu mánuðum. Kaupverð fasteigna Borgarhellu er 1.773
m.kr., en helmingur kaupverðs er tengdur byggingarvísitölu og miðast við vísitölu í desember 2024. Ekki reiknast
hækkun kaupverðs frá lokum árs 2024. Félagið áætlar aukinn rekstrarhagnaður Kaldalóns verði um 138 m.kr. á
ársgrundvelli eftir afhendingu og útleigu allra þriggja eignanna
Samstæðan hefur gengið frá kaupsamning á Klettagörðum 11, samtals 1.765,1 m
2
fasteign stærð, auk þess sem
lóðinni fylgir 2.559 m
2
byggingarréttur. Fasteignin hýsir í dag þjónustufyrirtæki við stærri atvinnutæki. Kaupverð
fasteignar og byggingarréttar er 950 m.kr. en áætlaður aukinn rekstrarhagnaður Kaldalóns eftir afhendingu og
gerð nýrra leigusamninga um fasteignina er á bilinu 55 – 60 m.kr. á ársgrundvelli.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
38
Skýringar
25 Reikningsskilaaðferðir
25.a Samstæðureikningsskil
25.a.i Dótturfélög
25.a.ii Sameining dótturfélaga
25.a. Hlutdeildarfélög
25.a.iii Viðskipti innan samstæðu
25.a.iv Yfirlit yfir heildarafkomu
Vísað er til skýringar 21 vegna sameiningar dótturfélaga á árinu.
Helstu reikningsskilaaðferðir sem beitt var við gerð þessara reikningsskila eru tilgreindar hér á eftir. Þessum
aðferðum var beitt á samræmdan hátt á bæði tímabilin sem sett eru fram, nema annað sé tekið fram.
Hlutdeildarfélög eru rekstrareiningar sem samstæðan hefur veruleg áhrif í en hefur ekki yfirráð yfir. Fjárfestingar í
hlutdeildarfélögum eru færðar með hlutdeildaraðferð v reikningsskil og eru færðar í upphafi á kostnaðarverði.
Hlutur samstæðunnar í hagnaði eða tapi hlutdeildarfélaga eftir kaup er færður í rekstrarreikning og hlutur hennar í
hreyfingum eiginfjárreikninga er færður á eigið fé. Uppsafnaðar hreyfingar eftir yfirtöku eru leiðréttar gagnvart
bókfærðri fjárhæð fjárfestingarinnar. Þegar hlutur samstæðunnar í tapi hlutdeildarfélagsins er jafnmikill eða meiri
en hlutdeild hennar í hlutdeildarfélaginu, þ.m.t. allar aðrar ótryggðar viðskiptakröfur, færir samstæðan ekki frekari
tap nema hún hafi stofnað til skuldbindinga eða innt af hendi greiðslur fyrir hönd hlutdeildarfélagsins. Samstæðan
öðlaðist yfirráð yfir hlutdeildarfélagi á árinu 2023 og er því ekki lengur með hlutdeildarfélag í lok árs 2023.
Viðskipti milli félaga í samstæðunni, stöður milli þeirra og óinnleystar tekjur og gjöld sem myndast hafa í
viðskiptum milli félaganna eru felld út við gerð samstæðuársreikningsins.
Samstæðan birtir eitt yfirlit yfir heildarafkomu en ekki sérgreindan rekstrarreikning og sérgreinda aðra
heildarafkomu. Engar færslur voru á aðra heildarafkomu á árinu.
Kaupaðferð í reikningshaldi er notuð v færslu kaupa samstæðunnar á dótturfélögum. Kaupverð er metið sem
gangvirði tilgreindra eigna sem látnar eru af hendi, útgefinna eiginfjárgerninga og skulda sem stofnað er til eða
teknar eru yfir á viðskiptadegi, auk kostnaðar sem rekja beint til yfirtökunnar. Aðgreinanlegar eignir og skuldir
og skuldbindingar sem eru yfirteknar við sameiningu fyrirtækja eru metnar í upphafi á gangvirði á yfirtökudegi, án
tillits til hversu mikil hlutdeild minnihluta er. fjárhæð kaupverðs sem er umfram gangvirði eignarhluta
samstæðunnar í yfirteknum aðgreinanlegum hreinum eignum er skráð sem fjárfestingareign. Reikningsskil
dótturfélaga eru innifalin í samstæðuársreikningnum frá því að yfirráð nást eða hluthafasamkomulag tryggir
yfirráð félagins í tilfelli Hafnagarðs ehf. Yfirráð eru skilgreind í samræmi við ákvæði IFRS 10.
Reikningsskilaaðferðum dótturfélaga hefur verið breytt þegar nauðsynlegt hefur verið aðlaga þær aðferðum
samstæðunnar.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
39
Skýringar
25 Reikningsskilaaðferðir, framhald
25.b Starfsþáttaryfirlit
25.c Rekstrarreikningur
25.c.i Húsaleigutekjur
25.c.ii Rekstrargjöld
25.c.iii Matsbreyting fjárfestingareigna
25.c.iv Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)
25.c. Hlutdeild í rekstri hlutdeildarfélaga
Breytingar á hlutdeildarfélögum sem færð eru samkvæmt hlutdeildaraðferð (e: equity method) eru færðar undir
hlutdeild í rekstri hlutdeildarfélaga, þar sem kaupsamningar kveða ekki á um annað.
Sjá skýringu 25.d um reikningsskilaaðferðir við færslu fjárfestingareigna.
Fjármunatekjur samanstanda af vaxtatekjum af kröfum og bankainnstæðum. Vaxtatekjur eru færðar í
rekstrarreikning eftir því sem þær falla til miðað við virka vexti og undirliggjandi samninga.
Fjármagnsgjöld samanstanda af vaxtakostnaði af lántökum. Lántökukostnaður er færður í rekstrarreikning miðað
við virka vexti.
Húsaleigutekjur af fasteignum eru færðar í rekstrarreikning í samræmi við undirliggjandi leigusamninga á
rekstrarárinu.
Breytingar á gangvirði fjárfestingareigna í eigu samstæðunnar eru færðar undir matsbreyting fjárfestingareigna í
rekstrarreikningi.
Rekstrargjöld eru gjaldfærð þegar þau falla til á reikningsárinu.
Rekstrarstarfsþáttur er aðgreinanlegur hluti samstæðunnar sem fæst við útvega tiltekna vöru eða þjónustu sem
er háð ólíkum þáttum varðandi áhættu og afkomu en þá sem tengist öðrum rekstrarstarfsþáttum samstæðunnar.
Eins og er, þá er starfsemi samstæðunnar fólgin í fjárfesta og leigja út fasteignir. Þær fasteignir eru af sömu gerð
og á sama landssvæði þannig öll áhætta og afkoma samstæðunnar er af sama toga. Samstæðan gerir ekki
greinarmun á áhættu eða rekstri þessara fasteigna í sínum innri uppgjörum og skilgreinir starfsemina sem einn
starfsþátt. Þó er vísað til skýringar 10 vegna greiningar á fjárfestingareignum samstæðunnar.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
40
Skýringar
25 Reikningsskilaaðferðir, framhald
25.c Rekstrarreikningur, framhald
25.c.v Tekjuskattur
25.d Fjárfestingareignir
Í upphafi eru fjárfestingareignir í eigu samstæðunnar bókaðar á kostnaðarverði, sem er samsett af kaupverði og
öllum beinum útgjöldum við að undirbúa fasteignina til fyrirhugaðra nota, þar með talið kostnaður vegna kaupa á
fasteigninni. Kostnaður sem fellur til í kjölfar kaupa á fjárfestingareign í eigu samstæðunnar, sem bætir við,
endurnýjar eða þjónustar fasteign, er eins eignfærður ef hann uppfyllir almennar kröfur um heimild til
eignfærslu samkvæmt reikningsskilareglum.
Gjaldfærður tekjuskattur samanstendur af tekjuskatti til greiðslu og frestuðum tekjuskatti. Tekjuskattur er færður í
rekstrarreikning nema þegar hann tengist liðum sem eru færðir beint á eigið a í yfirlit um heildarafkomu, en í
þeim tilvikum er tekjuskatturinn færður á þá liði.
Tekjuskattur til greiðslu er tekjuskattur sem áætlað er komi til greiðslu á næsta ári vegna skattskylds hagnaðar
ársins, miðað við gildandi skatthlutfall á uppgjörsdegi, auk leiðréttinga á tekjuskatti til greiðslu vegna fyrri ára.
Frestaður tekjuskattur er færður vegna tímabundinna mismuna á bókfærðu verði eigna og skulda í
ársreikninginum annars vegar og skattverði þeirra hins vegar. Fjárhæð frestaðs tekjuskatts er byggð á uppgjöri
bókfærðs verðs eigna og skulda með því beita gildandi skatthlutfalli á uppgjörsdegi. Skatteign og
tekjuskattsskuldbinding er jafnað saman þegar lagalegur réttur er til þess, það er tekjuskattur sem lagður er á félög
af sömu yfirvöldum á sama fyrirtæki eða mismunandi fyrirtæki sem eru samsköttuð og gert er ráð fyrir að muni
greiða skatta sameiginlega.
Fjárfestingareignir eru fasteignir eða byggingarréttir sem eru í eigu samstæðunnar til afla leigutekna eða til
verðmætaaukningar eða hvort tveggja. Fjárfestingareignir eru ekki til nota í framleiðslu, framboði á vöru og
þjónustu, eigin nota eða til sölu í reglubundinni starfsemi félagsins.
Fjárfestingareignir eru færðar á gangvirði í samræmi við skýringu 10.
Fjárfestingareignir eru ekki afskrifaðar og er öll matsbreyting eignanna óinnleyst.
Tekjuskattseign er einungis færð því marki sem líklegt er hægt að nýta framtíðarhagnað á móti eigninni.
Tekjuskattseign er metin á hverjum uppgjörsdegi og lækkuð að því marki sem talið er að hún nýtist ekki.
Söluhagnaður og/eða tap fjárfestingareigna er mismunur á bókfærðu verði og söluverði og er hann færður í
rekstrarreikning.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
41
Skýringar
25 Reikningsskilaaðferðir, framhald
25.e Leigusamningar
25.f Eignir til eigin nota
25.g Fjármálagerningar
25.g.i Fjáreignir færðar á afskrifuðu kostnaðarverði
25.g.ii Handbært fé
Afnotaeignir sem samstæðan færir vegna þessara lóðaleigusamninga eru metnar á gangvirði á hverjum
reikningsskiladegi og eru ekki afskrifaðar. Leiguskuldbinding er metin upphaflega miðað við núvirði
lóðaleigugreiðsla sem eru ógreiddar á upphafsdegi. Lóðaleigugreiðslur eru núvirtar með því nota vaxtakjör
samstæðunnar á nýju lánsfé þar sem innbyggðir vextir liggja ekki fyrir. Matið er unnið af starfsmönnum
móðurfélags. Eftir upphafsdag er leiguskuldbinding metin á afskrifuðu kostnaðarverði með þvi nota aðferð
virkra vaxta, lóðaleigugreiðslur eru eingöngu vaxtagjöld, sem færð eru í rekstrarreikning, en engar afborganir eru
vegna þessara leiguskulda þar sem þær í eðli sínu hafa ekki endanlegan líftíma. Mat afnotaeignar og
leiguskuldbindingar falla undir í þriðja þrep flokkunarkerfi gagnvirðismats og eru metnar sem slíkar.
Samstæðan er leigutaki á skammtímaleigusamningum sem eru óskuldbundnir og því gjaldfærðir.
Lóðaleigusamningar er færðir sem afnotaeign og leiguskuld þar sem samstæðan leigir frá þriðja aðila undir
byggingar og byggingarrétti. Afnotaeign er færð á meðal fjárfestingareigna og leiguskuldbinding meðal
langtímaskulda.
Fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði eru fjáreignir með föstum greiðslum sem ekki eru skráðar á markað. Slíkar
eignir eru í upphafi færðar á gangvirði viðbættum öllum tengdum kostnaði. Eftir upphaflega skráningu eru n
og kröfur færðar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka vexti, að frádreginni virðisrýrnun þegar við á.
Samstæðan ber engar eignir til eigin nota.
Til fjármálagerninga samstæðunnar teljast viðskiptakröfur og aðrar kröfur, handbært fé, lántökur, viðskiptaskuldir
og aðrar skammtímaskuldir.
Fjármálagerningar eru færðir á gangvirði við upphaflega skráningu í bókhald. Þegar fjármálagerningar eru ekki
metnir á gangvirði gegnum rekstrarreikning er allur beinn viðskiptakostnaður færður til hækkunar á virði þeirra við
upphaflega skráningu í bókhald. Eftir upphaflega skráningu eru fjármálagerningar færðir með þeim tti sem
greinir hér á eftir.
Handbært samanstendur af lang stærstum hluta af óbundnum bankainnstæðum og inneign í lausafjársjóði.
Handbært fé félagsins er ekki veðsett.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
42
Skýringar
25 Reikningsskilaaðferðir, framhald
25.g Fjármálagerningar, framhald
25.g.iii Hlutafé
25.g.iv Hagnaður á hlut
25.g.v Fjárskuldir
25.h Virðisrýrnun fjáreigna
25.i Skilgreining tengdra aðila
25.j Skuldbindingar og aðrar skuldir
Hlutafé er flokkað sem eigið fé. Beinn kostnaður vegna útgáfu hlutafjár er færður til lækkunar á eigin fé,
frádregnum skattaáhrifum. Þegar samstæðan kaupir eigin hluti er kaupverðið, meðtöldum beinum kostnaði,
fært til lækkunar á eigin fé. Sala á eigin hlutum er færð til hækkunar á eigin fé.
Grunnhagnaður á hlut miðast við hagnað á veginn meðalfjölda virkra hluta á árinu og sýnir hver hagnaður er á
hverja krónu hlutafjár. Þynntur hagnaður á hlut gerir ráð fyrir öllum skuldbindingum félagsins vegna útgáfu
hlutafjár, óháð því hvort óvissa um gefa þurfi út nýtt hlutafé til efna þær skuldbindingar. Sjá nánar
skýringu 15.
Aðrar skuldbindingar og rar skuldir eru færðar þegar samstæðan hefur tekið á sig skuldbindingu vegna liðinna
atburða, líkur eru taldar á að til greiðslu þeirra komi og hægt er að mæla þær með ábyggilegum hætti.
Upphaflega eru fjárskuldir skráðar á gangvirði viðbættum beinum viðskiptakostnaði. Í kjölfar upphaflegrar
skráningar eru fjárskuldir skráðar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka vexti. Fjáreignum og -skuldum er
jafnað saman þegar samstæðan hefur lagalegan rétt til að jafna saman fjárhæðum.
Á hverjum uppgjörsdegi er kannað hvort til staðar séu vísbendingar um virðisrýrnun fjáreigna. Fjáreign telst vera
virðisrýrð ef vísbendingar eru um einn eða fleiri atburðir sem átt hafa sér st eftir upphaflegri færslu
fjáreignar benda til þess vænt framtíðarsjóðstreymi eignarinnar verði lægra en áður var talið og hægt er
meta virði eignarinnar á áreiðanlegan hátt.
Virðisrýrnun fjáreigna sem færðar eru á afskrifuðu kostnaðarverði er mismunurinn á bókfærðu verði þeirra annars
vegar og núvirtu væntu framtíðarsjóðstreymi, miðað við upphaflega virka vexti, hins vegar. Virðisrýrnun fjáreigna
til sölu er ákvarðað með hliðsjón af gangvirði þeirra á hverjum tíma. Einstakar mikilvægar fjáreignir eru prófaðar
sérstaklega m tilliti til virðisrýrnunar. Aðrar fjáreignir eru flokkaðar saman eftir lánsáhættueinkennum og hver
flokkur metinn sérstaklega með tilliti til virðisrýrnunar. vísbending um virðisrýrnun og færa ber virðisrýrnun er
hún gjaldfærð í rekstrarreikningi. Verði atburður eftir virðisrýrnun var færð sem leyðir til þess hægt
bakfæra hana er hún bakfærð í rekstrarreikningi.
Tengdir ilar félagsins, skv. IAS 24, eru hluthafar sem hafa veruleg áhrif á starfsemi félagsins, lykilstjórnendur og
stjórnarmenn og fjölskyldumeðlimir þeirra. Viðskipti á milli félagsins og dótturfélaga þess, sem eru skilgreind sem
tengdir aðilar, hafa verið færð út í samstæðureikningsskilum.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
43
Skýringar
25 Reikningsskilaaðferðir, framhald
25.k Breytingar á reikningsskilaaðferðum og framsetningu
25.k.i Reikningsskilastaðlar, lagfæringar og túlkanir sem tóku gildi 1. janúar 2023
25.k.ii Innleiðing staðla fyrir gildistökutíma þeirra
25.l Erlendir gjaldmiðlar
Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum eru færð í starfrækslugjaldmiðla einstakra félaga í samstæðu á gengi
viðskiptadags. Gengismunur vegna viðskipta í erlendum gjaldmiðlum er færður á rekstrarreikning.
Á árinu tók gildi nýr reikningsskilastaðall, IFRS 17 um vátryggingasamninga. Staðallinn hefur ekki áhrif á
reikningsskil samstæðunnar. Auk þess tóku í gildi á árnu eftirfarandi breytingar á stöðlum:
Breytingar á ofangreindum stöðlum höfðu óveruleg áhrif á reikningsskil samstæðunnar.
- Skilgreining á reikningshaldslegu mati, breyting á IAS 8
- Frestaður tekjuskattur vegna eigna og skulda sem myndast við ein viðskipti, breyting á IAS 12
- Skýringar á reikningsskilareglum, breyting á IAS 1
Samstæðan innleiddi enga staðla fyrir gildistökutíma þeirra á uppgjörstímabilinu. Nokkrir alþjóðlegir
reikningsskilastaðlar taka gildi á fjárhagsárinu 2024. Félagið gerir ekki ráð fyrir breytingar á þeim stöðlum eða
túlkunum munu hafa veruleg áhrif á reikningsskila samstæðunnar.
Samstæðuársreikningur Kaldalóns hf. 2023
Fjárhæðir í milljónum króna
44
Stjórnarháttayfirlýsing
Stjórnarháttayfirlýsing er hluti annarra upplýsinga og er óendurskoðuð
Stjórn, framkvæmdastjóri og undirnefndir stjórnar
Álfheiður Ágústsdóttir er fædd árið 1981. Álfheiður er forstjóri Elkem Ísland og situr í stjórn Elkem Ísland og Elkem
Rana Norway að auki hefur hún setið í stjórnum s.s. Birtu lífeyrissjóði, Elkem Materials inc, CarbFix og Klafa ehf.
Álfheiður útskrifaðist úr meistaranámi í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst 2020. Álfheiður á 11.696 hluti
í Kaldalón hf. og hefur engin hagsmunatengsl við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila félagsins eða hluthafa
félagsins sem eiga meira en 10% hlut í Kaldalóni. Álfheiður hefur setið í stjórn Kaldalóns frá apríl 2022.
Stjórnarháttayfirlýsing Kaldalóns hf. er gerð í samræmi við leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja, 6. útgáfu,
útgefnum af Viðskiptaráði Íslands, NASDAQ OMX Iceland hf. og Samtökum atvinnulífsins í febrúar 2021 og þau lög
og reglur sem í gildi eru á þeim tíma sem ársreikningur félagsins er staðfestur af stjórn.
Stjórn Kaldalóns leggur áherslu á góða stjórnarhætti og fylgir í störfum sínum leiðbeiningum VÍ, NASDAQ og SA um
stjórnarhætti fyrirtækja.
Félagið er með í gildi siðareglur og sjálfbærnistefnu félagsins sem endurspegla siðferðisviðmið sem stjórn og
starfsmenn vinna eftir og áherslur félagsins á sviði sjálfbærni. Þar er m.a. fjallað um stefnu félagsins um
fjölbreytileika. Félagið er með í gildi starfsreglur stjórnar þar sem kveð er á um valdsvið stjórnar, verkaskiptingu,
verklag við undirbúning og á stjórnarfundum, fundarsköp o.fl. Þá er í gildi hjá félaginu starfsreglur
starfskjaranefndar, endurskoðunarnefndar og tilnefningarnefndar. Félagið er með persónuverndarstefnu,
upplýsingastefnu og setti á árinu stefnu í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka auk þess að
gefa út fjárfestingarstefnu félagsins.
Stjórn félagsins skipa Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, Álfheiður Ágústsdóttir, Haukur Guðmundsson, Kristín Erla
Jóhannsdóttir og María Björk Einarsdóttir. Varamaður í stjórn er Gunnar Henrik Gunnarsson og Hildur Leifsdóttir.
Ásgeir Helgi er stjórnarformaður félagsins. Hann er lögmaður, fæddur árið 1982 og starfar sem forstjóri SKEL
fjárfestingafélags hf. Ásgeir hefur talsverða reynslu af fjármálamarkaði, síðast sem aðstoðarbankastjóri Arion
banka hf. Þá hefur Ásgeir starfað hjá Straumi fjárfestingabanka, LOGOS lögmannsþjónustu í Reykjavík og London,
Kviku banka hf. og framkvæmdahóp um losun fjármagnshafta sem skilaði stöðuleikasamningunum árið 2015.
Hann hefur setið í stjórnum í tengslum v fyrri störf, s.s. í fasteignafélagi. Þá situr hann í dag í stjórn VÍS/Skagi,
Styrkás hf., Orkunnar IS ehf. o.fl. SKEL fjárfestingafélag er eigandi yfir 10% af útgefnu hlutafé í Kaldalóni og eigandi
alls hlutafjár í Orkan IS ehf. sem er leigutaki hjá Kaldalóni. Engin hagsmunatengsl eru v helstu samkeppnisaðila
Kaldalóns. Sem forstjóri stærsta hluthafa Kaldalóns hf. kemur Ásgeir ekki málum stjórnar sem tengjast kunna
SKEL, svo sem vegna Orkunnar. Ásgeir hefur setið í stjórn Kaldalóns frá maí 2022 og á 1.000.000 hluti í Kaldalóni í
gegnum félag sitt BBL VII ehf.
Stjórn Kaldalóns setti á fót endurskoðunarnefnd og tilnefningarnefnd í framhaldi af aðalfundi félagsins í mars
2023.
Í lok árs tók stjórn félagsins til endurskoðunar helstu stefnur og reglur félagsins og var í framhaldi gefnar út
uppfærðar útgáfur. Framangreindar stefnur og reglur félagsins eru aðgengilegar á vefsíðu þess.
45
Stjórnarháttayfirlýsing
Stjórnarháttayfirlýsing er hluti annarra upplýsinga og er óendurskoðuð
Stjórn, framkvæmdastjóri og undirnefndir stjórnar, framhald
Um starfsemi stjórnar er fjallað í starfsreglum hennar, sem aðgengilegar eru á vefsíðu félagsins.
Gunnar Henrik er fæddur árið 1974. Gunnar er sjálfstætt starfandi fjárfestir og hefur margra ára starfsreynslu sem
fjárfestir á markaði og stjórnarmaður í fyrirtækjum. Gunnar er jafnframt einn af stofnendum Kaldalóns. Hann er
stjórnarmaður í GG optic ehf. Smárahvammi ehf., A.M.W ehf., Auganu ehf., Prooptik ehf., Trausttaki ehf., Investar
ehf. og RES ehf. Gunnar hefur setið í stjórn félagsins eða varastjórn frá júní 2019.Gunnar á 17.005 þúsund hluti í
Kaldalón. Gunnar hefur engin hagsmunatengsl við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila félagsins. Gunnar er
hluthafi í Skel fjárfestingafélagi sem á meira en 10% hlut í Kaldalóni. Gunnar situr sem varamaður í stjórn félagsins.
Haukur Guðmundsson er fæddur árið 1977. Haukur er með B.Sc. próf í byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands.
Haukur hefur starfað sem framkvæmdastjóri Hafnagarðs ehf. frá 2019. Haukur mun sinna starfi
framkvæmdastjóra fram uppgjörsdegi kaupsamnings Kaldalóns á Hafnagarði ehf. Haukur situr m.a. í stjórnum
Epi-Invest ehf., Bronz Charm ehf., Fellasmári ehf., Frambúð ehf. G604 ehf., Gráberg ehf. og HK fjárfestingar ehf.
Hann hefur viðamikla reynslu af framkvæmda- og verkefnastýringu á fasteignamarkaði en auk þess hefur hann
sinnt eigin fjárfestingum og veitt ráðgjöf á fasteignamarkaði. Haukur á ekki eignarhlut í félaginu og hefur engin
hagsmunatengsl við helstu samkeppnisaðila eða hluthafa sem eiga yfir 10% hlutafjár útgefnu af Kaldalóni.
María Björk Einarsdóttir er fædd árið 1989. Hún kláraði B.Sc. í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og er
einnig með próf í verðbréfaviðskiptum. María Björk starfar sem fjármálastjóri Eimskips. Áður starfaði hún sem
framkvæmdastjóri Ölmu íbúðafélags (áður Almenna leigufélagið), sem sérfræðingur í sérhæfðum fjárfestingum hjá
GAMMA Capital Management og sem sérfræðingur hjá Íslandsbanka. María Björk á ekki eignarhlut í félaginu og
hefur engin hagsmunatengsl við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila félagsins eða hluthafa félagsins sem eiga
meira en 10% hlut í Kaldalóni. María Björk hefur setið í stjórn Kaldalóns frá mars 2023.
Kristín Erla Jóhannsdóttir er fædd árið 1979. Hún situr í stjórnum HS veitna, Innviðasjóðs II og Hlés ehf. Hún er
forstjóri Ankora invest hf. Hún kláraði Diplómanám í spænskum fræðum frá Háskólanum í Salamanca 2000,
útskrifaðist með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á fjármál frá Háskóla Íslands 2004, lauk prófi í
verðbréfaviðskiptum 2004, lauk prófi ACI (gjaldeyrismiðlun og afleiður) 2007 og er ljúka M.Sc. mi í fjármálum
fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík. Kristín Erla á ekki eignarhlut í félaginu og hefur engin hagsmunatengsl við
helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila félagsins eða hluthafa félagsins sem eiga meira en 10% hlut í Kaldalóni.
Kristín Erla starfaði síðast sem forstöðumaður Eignastýringar Landsbankans 2015 til 2021. Á árunum 2001 til
2014 starfaði hún v miðlun, í eigin viðskiptum, í fjárstýringu, á fjármálasviði og hagdeild Arion banka/Kaupþings.
Kristín Erla hefur setið í stjórn Kaldalóns frá maí 2022.
Hildur Leifsdóttir er fædd árið 1983. Hún er lögmaður á Mörkinni lögmannsstofu hf. og er lögfræðingur frá
lagadeild Háskóla Íslands. Hildur hefur málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum. Hildur hefur engin
hagsmunatengsl við viðskiptavini eða keppinauta Kaldalóns. Hildur hefur verið varamaður í stjórn Kaldalóns frá
apríl 2022.
Enginn stjórnarmaður hefur verið starfsmaður félagsins eða unnið önnur launuð störf fyrir það frátalinni
stjórnarsetu. Í stjórn félagsins sitja tveir karlmenn og þrír kvenmenn og uppfyllir félagið því ákvæði hlutafélagalaga
um kynjahlutföll í stjórnum hlutafélaga.
46
Stjórnarháttayfirlýsing
Stjórnarháttayfirlýsing er hluti annarra upplýsinga og er óendurskoðuð
Stjórn, framkvæmdastjóri og undirnefndir stjórnar, framhald
Í árslok 2023 sátu eftirfarandi aðilar í tilnefningarnefnd félagsins: Margrét Sveinsdóttir, formaður, Ásgeir Sigurður
Ágústsson og Unnur Lilja Hermannsdóttir. Tilnefningarnefnd hefur ráðgefandi hlutverk í tengslum við kosningu til
stjórnar félagsins og tilnefnir frambjóðendur til stjórnarsetu. Nefndin metur frambjóðendur til stjórnar út frá
hæfni, reynslu og þekkingu. Starfsreglur nefndarinnar voru samþykktar á aðalfundi 23. mars 2023 og eru
aðgengilegar á vefsvæði félagsins. Allir nefndarmenn eru óháðir félaginu og daglegum stjórnendum þess.
Forstjóri félagsins er Jón Þór Gunnarsson. Jón Þór er fæddur árið 1985. Hann er umhverfis- og
byggingarverkfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur lokið meistaraprófi í byggingarverkfræði frá
Tækniháskólanum í Danmörku, DTU. Frá 2008-2017 starfaði Jón Þór hjá Mannvit sem sérfræðingur í áætlanagerð
og verkefnastjórnun. Frá 2018-2021 starfaði hann hjá Kviku banka hf. og dótturfélaginu GAMMA, meðal annars
sem sérfræðingur í eignastýringu og forstöðumaður. Jón Þór hefur verið forstjóri Kaldalóns frá júní 2021. Jón Þór á
670.000 hluti í félaginu auk áskriftarréttinda og kauprétta. Engin hagsmunatengsl eru fyrir hendi á milli Jóns Þórs
og helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila félagsins eða stórra hluthafa í félaginu.
Stjórn félagsins gegnir hlutverki starfskjaranefndar og er formaður stjórnar formaður starfskjaranefndar. Auk
Ásgeirs Helga Reykfjörðs Gylfasonar situr Haukur Guðmundsson og Kristín Erla Jóhannsdóttir í starfskjaranefnd.
Nefndinni er ætlað sinna ráðgjafar- og eftirlitshlutverki í tengslum við starfskjör hjá félaginu og hafa umsjón
með innleiðingu á starfskjarastefnu félagsins. Starfsreglur nefndarinnar eru aðgengilegar á vefsvæði félagsins.
Í árslok 2023 sátu eftirfarandi aðilar í endurskoðunarnefnd félagsins: Harpa Vífilsdóttir, löggildur endurskoðandi,
formaður, Álfheiður Ágústsdóttir, stjórnarmaður og María Björk Einarsdóttir, stjórnarmaður. Nefndarmenn
fullnægja leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja. Endurskoðunarnefnd hefur eftirlit með vinnuferli
reikningsskila, endurskoðun ársreiknings og annarra fjárhagsupplýsinga. Þá rýnir endurskoðunarnefnd
áhættuviðmið, skipulag og virkni áhættustýringar félagsins og gerir tillögur til stjórnar um breytingar eftir því sem
tilefni er til auk þess sem hún gerir tillögu til stjórnar um val ytri endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis.
Endurskoðunarnefnd var skipuð af stjórn félagsins í apríl 2023. Starfsreglur nefndarinnar eru aðgengilegar á
vefsvæði félagsins. Allir nefndarmenn eru óháðir félaginu og daglegum stjórnendum þess.
47
Stjórnarháttayfirlýsing
Stjórnarháttayfirlýsing er hluti annarra upplýsinga og er óendurskoðuð
Fundir stjórnar og undirnefnda
Árangursmat stjórnar
Innra eftirlit og áhættustjórnun
Starfskjaranefnd hélt þrjá fundi á starfsárinu og var full mæting á fundi nefndarinnar.
Endurskoðunarnefnd hélt fimm fundi á starfsárinu og var full mæting á fundi nefndarinnar.
Tilnefningarnefnd hélt þrjá fundi á starfsárinu og var full mæting á fundi nefndarinnar.
Félagið gaf á starfsárinu út grunnlýsingu vegna útgáfuramma félagsins auk skráningarlýsingar í tengslum við
skráningu félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Í skjölunum var ítarleg yfirferð á áhættum tengdum félaginu og
samstæðunni í heild.
Magnús Ingi Einarsson
Haldnir voru 21 stjórnarfundir árið 2023. Þar af voru 15 fundir haldnir eftir að núverandi stjórn félagsins var kjörin
á aðalfundi þann 23. mars 2023. Hér fyrir neðan sjá yfirlit yfir mætingu einstakra stjórnarmanna á
stjórnarfundi.
Mæting á fjölda funda 2023
21
19
14
19
María Björk Einarsdóttir
Hildur Leifsdóttir (varamaður)
Gunnar H. Gunnarsson (varam. frá mars)
Kjörtímabil
Maí 2022 –
Apríl 2022 –
Mars 2023 -
Maí 2022 –
Stjórnarmaður
Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason
Álfheiður Ágústsdóttir
Haukur Guðmundsson
Kristín Erla Jóhannsdóttir
6 (sem stjórnarmaður)
Maí 2022 – mars 2023
Mars 2023 -
Apríl 2022 –
Júní 2019 –
5
15
0
Formlegt árangursmat stjórnar var framkvæmt á tímabilinu 20. nóvember 11. desember 2023. Samandregið voru
niðurstöður árangursmats góðar og af þeim dæma eru stjórn og stjórnendur félagsins samrýmd, stjórnarhættir
góðir og vel haldið utan um öll mál. Engar alvarlegar athugasemdir komu fram í matinu.
Stjórn félagsins og forstjóri bera ábyr á áhættustýringu í starfsemi félagsins og því tryggja áreiðanleika
fjárhagsupplýsinga, farið eftir lögum og reglum og líkur á mistökum séu lágmarkaðar. Félagið hefur greint
helstu áhættur í rekstri sínum og vinnur markvisst lágmörkun þeirra. Upplýsingar um eftirfylgni með helstu
áhættuþáttum félagsins eru veittar stjórn með reglulegum hætti þar sem þróun áhættu og staða er kynnt ásamt
spám um framtíðarþróun, meðal annars mt.t.t. vaxtastigs. Þá er með reglubundnum hætti fylgst með þróun
álagningar á opinberum gjöldum. Sífellt er fylgst með uppgreiðslutíma og endurfjármögnunarkostum sem félagið
hefur.
Rekstraráhætta í starfsemi félagsins er lágmörkuð með aðskilnaði starfa, skráningu verkferla, eftirliti með
viðskiptum og reglufylgni. Félagið hefur komið sér upp innri verklagsferlum sem snúa m.a. tvöfaldri yfirferð og
samþykki reikninga og yfirferð á heimildum starfsmanna um greiðslur, millifærslur og bókanir.
48
Stjórnarháttayfirlýsing
Stjórnarháttayfirlýsing er hluti annarra upplýsinga og er óendurskoðuð
Samskipti
Annað
Fjallað er um samskipti hluthafa og stjórnar í starfsreglum stjórnar og í stefnu félagsins um sjálfbærni og samskipti
við hagsmunaaðila. Samskipti stjórnar við hluthafa fara meginstefnu til fara fram á hluthafafundum og hafa allir
hluthafar sama aðgengi upplýsingum. Hluthafar geta komið sjónarmiðum sínum á framfæri við stjórn með
tölvupósti og óskað eftir formlegum fundum með stjórn um málefni félagsins með milligöngu stjórnarformanns.
Forstjóri félagsins er formlegur talsmaður félagsins en stjórnarformaður í fjarveru hans. Er það í samræmi v
upplýsingastefnu félagsins.
Félagið hefur enga dóma hlotið fyrir refsiverðan verknað samkvæmt almennum hegningarlögum,
samkeppnislögum eða löggjöf um hlutafélög, einkahlutafélög, bókhald, ársreikninga, gjaldþrot eða opinber gjöld.
49
Skilgreiningar vegna ESEF skýrsluskila
Skilgreiningar vegna ESEF skýrsluskila er hluti annarra upplýsinga og er óendurskoðað
Aðalstarfsstöð fyrirtækis
Skráningarland fyrirtækis Ísland
Aðsetur fyrirtækis Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík
Nafn fyrirtækis Kaldalón hf.
Lögformleg skráning fyrirtækis Hlutafélag
Reykjavík
Starfsemi félagsins felst í eignarhaldi, útleigu og umsýslu
atvinnuhúsnæðis aðallega á höfuðborgarsvæðinu og við helstu
hafnir landsins.
Heiti móðurfélags Kaldalón hf.
Heiti endalegs móðurfélags Kaldalón hf.
Land aðalstarfsstöðvar Ísland
Lýsing á starfssemi félagsins
50
Kaldalón hf. | Ingólfsstræti 3 | 101 Reykjavík | Sími: 419 1414 | kaldalon@kaldalon.is | www.kaldalon.is
254900A1SVOQEMA2WP492023-01-012023-12-31254900A1SVOQEMA2WP492022-01-012022-12-31254900A1SVOQEMA2WP492023-12-31254900A1SVOQEMA2WP492022-12-31254900A1SVOQEMA2WP492021-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember254900A1SVOQEMA2WP492022-01-012022-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember254900A1SVOQEMA2WP492022-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember254900A1SVOQEMA2WP492021-12-31ifrs-full:SharePremiumMember254900A1SVOQEMA2WP492022-01-012022-12-31ifrs-full:SharePremiumMember254900A1SVOQEMA2WP492022-12-31ifrs-full:SharePremiumMember254900A1SVOQEMA2WP492021-12-31ifrs-full:OtherReservesMember254900A1SVOQEMA2WP492022-01-012022-12-31ifrs-full:OtherReservesMember254900A1SVOQEMA2WP492022-12-31ifrs-full:OtherReservesMember254900A1SVOQEMA2WP492021-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember254900A1SVOQEMA2WP492022-01-012022-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember254900A1SVOQEMA2WP492022-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember254900A1SVOQEMA2WP492021-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember254900A1SVOQEMA2WP492022-01-012022-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember254900A1SVOQEMA2WP492022-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember254900A1SVOQEMA2WP492021-12-31254900A1SVOQEMA2WP492023-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember254900A1SVOQEMA2WP492023-12-31ifrs-full:SharePremiumMember254900A1SVOQEMA2WP492023-01-012023-12-31ifrs-full:OtherReservesMember254900A1SVOQEMA2WP492023-12-31ifrs-full:OtherReservesMember254900A1SVOQEMA2WP492023-01-012023-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember254900A1SVOQEMA2WP492023-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember254900A1SVOQEMA2WP492023-01-012023-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember254900A1SVOQEMA2WP492023-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMemberiso4217:ISKiso4217:ISKxbrli:shares