________________________________________________________________________________________
Rekstrarár 2023 2022 2021 2020 2019
Fjárhæðir eru á verðlagi hvers árs í milljónum kr.
Rekstrartekjur ............................................................ 61.169 55.644 51.890 48.627 46.570
Rekstrarkostnaður ..................................................... 25.469)( 21.220)( 18.380)( 19.172)( 18.398)(
þ.a. orkukaup og flutningur .................................... 7.264)( 6.718)( 5.872)( 5.793)( 5.659)(
EBITDA ..................................................................... 35.701 34.424 33.510 29.454 28.172
Afskriftir ..................................................................... 15.797)( 14.439)( 13.257)( 13.056)( 12.121)(
Rekstrarhagnaður EBIT ............................................ 19.904 19.984 20.253 16.398 16.051
Sjóðstreymi
Innleystar vaxtatekjur ................................................ 591 313 256 397 337
Greidd vaxtagjöld* ..................................................... 7.040)( 5.061)( 4.398)( 4.940)( 5.373)(
Handbært fé frá rekstri* ............................................. 26.852 26.358 25.582 23.152 22.864
Veltufé frá rekstri ....................................................... 27.465 27.587 23.675 22.357 21.684
Lausafé
31.12.2023 31.12.2022 31.12.2021 31.12.2020 31.12.2019
Bundnar innstæður og markaðsverðbréf ................... 8.670 11.071 14.657 14.867 9.833
Handbært fé .............................................................. 10.342 6.651 10.320 15.820 8.657
Óádregnar lánalínur .................................................. 14.660 9.100 9.629 11.776 9.600
Lausafé samtals ........................................................ 33.672 26.821 34.606 42.463 28.090
*Árið 2022 er leiðrétt fyrir uppgjöri vegna gjaldmiðlasamnings við Glitni (dómsmál).
Yfirlit stjórnenda
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
4
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023 5
Skýrslaogyfirlýsingstjórnarogforstjóra
Orkuveita Reykjavíkur (Orkuveitan) er sameignarfyrirtæki sem starfar á grundvelli laga nr. 136/2013 um Orkuveitu
Reykjavíkur. Lögbundið hlutverk Orkuveitunnar er stunda vinnslu, framleiðslu og sölu raforku og heits vatns og gufu.
Reksturgrunnkerfa,svosemdreifiveiturafmagns,hitaveitu,vatnsveitu,fráveituog ljósleiðarakerfi,aukannarrarstarfsemi
semhefursambærilegastöðu.Einnig
þástarfsemiaðrasemnýttgeturrannsóknir,þekkingueðabúnaðfyrirtækjanna,sem
ogiðnþróunognýsköpun,endatengisthúnkjarnastarfsemifyrirtækisins.
YfirlitsmyndinneðansýnirkjarnastarfsemisamstæðuOrkuveitunnar.Þarfyrirneðanergreintfráhelstuviðskiptaferlumí
virðiskeðjunnioglokserutilteknirhelstuhagsmunaaðilarhverjumhlekkkeðjunnar.
Virðiskeðja
AUÐLIND
Leitogrannsókn
auðlindaogöflunréttinda
tilnýtaþær
Vöktunogstýring
nýtingar
NÝFRAMKVÆMDIR
Hönnunogöflunleyfa
Kaupáefni,búnaðiog
þjónustuverktaka
Eftirlitogprófanir
VINNSLAOGMIÐLUN
Móttakanýsmíðiírekstur
Stýringogvöktunvinnslu
Eftirlit,viðhaldog
endurnýjun
Kaupáefni,búnaðiog
þjónustu
VIÐSKIPTIOGÞJÓNUSTA
Öflunogskráning
viðskiptavina
Tengingheimilaogfyrirtækja
Álesturogútgáfareikninga
Viðbrögðviðbilunum
AUÐLIND
Vöktunviðtaka

Hagsmuna
aðilar
Opinberirilar
Leyfisveitingar,skipulagog
eftirlit.
Almenningur
Umsagnirumleyfi,
kæruréttur
EigendurOR
Staðfestingáformaánýjum
svæðum
Opinberirilar
Leyfisveitingar,skipulagog
eftirlit.
Verktakarogvörubirgjar
Framkvæmdir,útvegun
efnis,ráðgjöf,fjármögnun
Almenningur
Umsagnirogkæruréttur
EigendurOR
Staðfestingáformaánýjum
svæðum
Opinberirilar
Vöktunárekstriog
auðlindanýtingu
Almenningur
Ábendingar,upplýsingar
Viðskiptavinir
Upplýsingarum
þjónustubrest
Verktakarogvörubirgjar
Framkvæmdir,útvegun
efnis,ráðgjöf,fjármögnun
Viðskiptavinir
Greiðslareikninga,álestur
Opinberirilar
Vöktunáafhendingaröryggi,
notkunarmælingumogverði
Opinberirilar
Vöktunumhverfisáhrifa
Almenningur
Ábendingar,upplýsingar
Starfsfólk,samtökoglögfólksogfyrirtækjaogeftirlitsaðilarmeðstarfsaðstæðumávinnumarkaðieigahagsmuniallrivirðiskeðjunni.
Ársreikningursamstæðunnarergerðurísamræmiviðalþjóðlegareikningsskilastaðla(IFRS),einsogþeirhafaveriðstaðfestir
af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum lögum og reglum um ársreikninga félaga með skráð
skuldabréf.HannhefurgeymaársreikningOrkuveituReykjavíkurogdótturfélagaþess.
SamstæðaOrkuveituReykjavíkur
Orkuveitan sinnir hlutverki sínu í samfélaginu undir fjórum vörumerkjum auk merkis móðurfélagsins. Eigendur Orkuveitu
Reykjavíkuríbyrjunoglokárs2023voruReykjavíkurborg(93,539%),Akraneskaupstaður(5,528%)ogBorgarbyggð(0,933%)
ogölldótturfyrirtækiinnansamstæðunnarerualfariðíeiguOrkuveitunnar,sbr.skýringu37ísamstæðuársreikningi.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023 6
Skýrslaogyfirlýsingstjórnarogforstjóra,frh.:
SamstæðaOrkuveituReykjavíkur,frh.
OrkuveitaReykjavíkur
OREignirohf.
Innanmóðurfélagsinserhaldiðutanumfjármálsamstæðunnar,innkaup,mannauð,upplýsingatækni
aukþesssemvísindafólksinnirrannsóknumognýsköpunfyrirfyrirtækinísamstæðunni.Þáeruinnan
móðurfélagsinssérfræðieiningarsemveitaforystuogþjónustut.d.hvaðvarðarumhverfis‐og
loftslagsmál,lögfræðimálogsamskiptamál.
Meðalfjöldistöðugildaáárinuvoru572hjásamstæðunni.
Fastráðinhjásamstæðunniíárslok2023voru558.Konurvoru30,7%ogkarlar69,3%.Kynsegin
starfsfólknáðiekkieinuprósenti.MeðalstjórnendaísamstæðuOrkuveitunnaríárslokvorukonur54%
ogkarlar46%.ÞriðjungurstjórnarfólksOrkuveitunnarerkonurogstjórnarformaðurerkarl.
Fyrirtæki
Veiturohf.
ORvatns‐ogfráveitasf.
Orkanáttúrunnarohf.
ONPowerohf.
Ljósleiðarinnehf. EignarhaldsfélagiðCarbfixohf.
Carbfixhf.
CodaTerminalhf.
Starfssvið
Veitu
r
rekarafveituroghitaveitur,sem
nánastallarerumeðsérleyfiásínu
starfssvæði.
VeitursjáumstarfsemiORvatns‐og
fráveitusf.semgegnirlögbundnum
skylduverkefnumsveitarfélagahv
varðarvatnsveiturogfráveitur,
einkumíþeimsveitarfélögumsem
eigaOrkuveituna.
Orkanáttúrunnarohf.
framleiðirheittvatnog
rafmagníNesjavallavirkjunog
rafmagníAndakílsárvirkjun.
Vatniðferallttilhitaveitu
Veitnaáhöfuðborgarsvæðinu
enrafmagneinkumáalmennan
markað.ISKer
starfsrækslugjaldmiðill.
Orkanáttúrunnarsérum
starfsemiONPowerohf.sem
framleiðirheittvatnog
rafmagníHellisheiðarvirkjun.
Vatniðferallttilhitaveitu
Veitnaáhöfuðborgarsvæðinu
enrafmagneinkumá
heildsölumarkað.USDer
starfsrækslugjaldmiðillON
Powerohf.
Ljósleiðarinnehf.leggurog
rekurvíðfeðmtljósleiðaranet
semnýtteraffjarskipta
fyrirtækjumsemveita
netþjónustutilheimilaog
fyrirtækja.
Carbfixerrannsókna,
nýsköpunar‐ográðgjafar
fyrirtækiásviði
kolefnisbindingarsemselur
fyrirtækjuminnanogutan
Orkuveitusamstæðunnar
þjónustu.
Carbfixhf.var
stofnaðáárinu2022.
EignarhaldsfélagiðCarbfixohf.
helduráeinkaleyfumtengdum
CarbfixogCodaTerminaler
verkefnafélagumsamnefnda
förgunarstöð.
EURerstarfsrækslugjaldmiðill
Carbfixhf.ogCodaTerminalhf.
Helstulögumstarfsemina
LögumOrkuveituReykjavíkurgildaumallastarfsemisamstæðunnar
Orkulög,Raforkulög,
Lögumuppbygginguogrekstur
fráveitna,Lögumvatnsveitur
sveitarfélaga,
Vatnalög,Upplýsingalög
Stjórnsýslulög(vatns‐ogfráveitur),
Lögumumhverfisábyrgð.
Raforkulög,Orkulög
Vatnalög,Samkeppnislög,
Lögumumhverfisábyrgð.
Lögumfjarskipti,
Samkeppnislög.
Lögumhollustuhættiog
mengunarvarnir,
Lögumumhverfisábyrgð.
Tekjur(sjáeinnigskýringu4ísamstæðuársreikningiOrkuveitunnar)
Tekjurerunánastalfariðafsölu
veituþjónustumeðsérleyfitilheimila
ogfyrirtækja.Gjaldskrárlútaeftirliti
hinsopinberasemhérsegir:
Hitaveita:Umhverfis,orku‐og
loftslagsráðuneytið
Rafveita:Orkustofnun
Vatnsveita:Innviðaráðuneyt
Fráveita:Innviðaráðuneytið.
Tekjureruafsölurafmagnsá
almennummarkaðiogá
heildsölumarkaði,söluáheitu
vatniíheildsölutil
hitaveitu
Veitnaáhöfuðborgarsvæðinu,
söluáupprunaábyrgðumog
leiguáaðstöðuíJarðhitagarði
ONviðHellisheiðarvirkjuní
Ölfusi.Heildsöluverðáheitu
vatnilýtureftirlitiOrku‐
stofnunarenraforkumarkaður
ersamkeppnismarkaðursem
m.a.Samkeppniseftirlitiðog
Orkustofnunhafaeftirlitmeð.
Tekjureruannarsvegaraf
ljósleiðaratengingumtilheimila
ogfyrirtækjasemnýtasér
þjónustufjarskiptafyrirtækja
umkerfiLjósleiðaransog
hinsvegarafheildsölu
gagnaflutningaumljósleiðara
innankerfafjarskiptafyrirtækja.
Fjarskiptamarkaðurer
samkeppnismarkaðurundir
eftirlitiFjarskiptastofuog
Samkeppniseftirlits.
Carbfixersprotafyrirtækibyggt
ásamnefndriaðferðtil
kolefnisbindingaroghelstu
tekjurfyrirtækisinseruvegna
ráðgjafar,uppbyggingarog
rekstraráförgunarstöðumauk
styrkjafráalþjóðlegum
samkeppnissjóðumtil
rannsókna‐ogþróunarstarfs.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023 7
Skýrslaogyfirlýsingstjórnarogforstjóra,frh.:
SamstæðaOrkuveituReykjavíkur,frh.
Fyrirtæki
Veiturohf.
ORvatns‐ogfráveitasf.
Orkanáttúrunnarohf.
ONPowerohf.
Ljósleiðarinnehf. EignarhaldsfélagiðCarbfixohf.
Carbfixhf.
CodaTerminalhf.
Meðalfjöldistöðugildaárið2023
246,9 110,0 47,1 33,3
Hlutfallkvennaístjórnogformennskaíárslok2023
40%:Kona 60%:Kona 40%:Kona 75%:Kona
Helstuniðurstöðurfjármála2023
Hagnaðurafrekstrisamstæðunnaráárinu2023nam6.400milljónumkr.(2022:hagnaður8.310milljónirkr.).Heildarafkoma
samstæðunnaráárinu2023nam18.434milljónumkr.(2022:36.656milljónirkr.).Samkvæmtefnahagsreikninginámueignir
samstæðunnar481.290milljónumkr.íárslok(31.12.2022:450.388milljónirkr.).Eigiðnam258.984
milljónumkr.íárslok
(31.12.2022:246.050milljónirkr.)ogereiginfjárhlutfallsamstæðunnar53,8%(31.12.2022:54,7%).
Þann2.október2023birtiOrkuveitaReykjavíkurfjárhagsspáífréttakerfiNasdaqIceland.Samkvæmtspánnivargertráðfyrir
rekstrartekjurársins2023yrðu60,4milljarðarkrónaenrauniner60,5milljarðarkróna.Rekstrarkostnaðurvaráætlaður
25,7milljarðurkrónaenrauninvarð25,5milljarðarkrónaeða0,2milljörðumkrónalægrienáætlaðvar.
Fjárfestingársinsnam29,2milljarðikrónaenfjárhagsspáingerðiráðfyrir33,4milljörðumkróna,enekkináðistkláraþau
verkefnisemvoruádöfinniásíðastaársfjórðungiársins2023enstefnterþvíkláraþessiverkefniánýjuári.
StjórnOrkuveituReykjavíkurleggurtilviðaðalfundgreiddurverðiarðurtileigandaáárinu2024vegnarekstrarársins2023
alltfjárhæð6milljarðakróna.Vísaðeröðruleytitilársreikningsinsvarðandiráðstöfunhagnaðarogaðrarbreytingará
eiginfé.
Jafnréttis‐ogstarfsmannamál
ÞótthálfuráratugurfráþvíóútskýrðumkynbundnumlaunamunhafiveriðútrýmtinnansamstæðuOrkuveitunnarog
jafnvægi milli kynja í stjórnendahópi samstæðunnar er nauðsynlegt halda vöku í jafnréttismálum. Þrátt fyrir ýmist
framtakerusum störf afarkynbundin,einkum störf iðnaðarfólks.Áframverðurunniðþví
glæðaáhugafleiri kynja á
þeim störfum. Orkuveitan hlaut alþjóðlega viðurkenningu fyrir starf jafnréttismálum á árinu 2023, þrjú fyrirtæki innan
samstæðunnarhlutuJafnréttisvogFélagskvennaíatvinnurekstriogVeiturvorumeðhæstueinkunnKvennaíorkumálumfyrir
áhrifkvennainnanfyrirtækjaíorku‐ogveitugeiranum.
Starfsmannavelta jókst lítillega frá
fyrra ári en hélt áfram dragastsaman meðal kvenna. Starfsánægjajókst milli ára og
hefurmælstástyrleikabilialltfráárinu2011.
SævarFreyrÞráinssonvarráðinnforstjóriOrkuveitunnaráárinuogleystiBjarnaBjarnasonafhólmiíbyrjunapríl.
Meðal framkvæmdastjóra innan samstæðunnar urðu þær breytingar á árinu
2023, Árni Hrannar Haraldsson var ráðinn
framkvæmdastjóriOrkunáttúrunnar,EinarÞórarinssonframkvæmdastjóriLjósleiðaransognýveriðvargengiðfrá ráðningu
SnorraÞorkelssonarístarfframkvæmdastjóraFjármálahjámóðurfélagiOrkuveitunnar.Þávarbreytinggerðá skipulagi
Þjónustusviðinnanmóðurfélagsinsvarlagtniður.Þjónustufulltrúar,semvoruísameiginleguþjónustuveriogáþjónustuvakt,
fluttusttilviðkomandidótturfélaga,heimlagna‐ognotendaþjónustatilVeitnaogönnurverkefnisviðsinsáfjármálasvið.
VerkefniðVaxtarsprotar Orkuveitunnar hlautMenntasprotaSamtakaatvinnulífsins 2023. Markmiðverkefnisinser þróa
vinnustaði Orkuveitunnar og breyta menningu til þess takast betur á við síbreytilegt umhverfi og auknar kröfur og
væntingarviðskiptavina.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023 8
Skýrslaogyfirlýsingstjórnarogforstjóra,frh.:
HeimsmarkmiðogUFS2023
StjórnOrkuveitunnarleggursérstakaáhersluásexafHeimsmarkmiðumSameinuðuþjóðannaí starfsemisamstæðunnar.Í
Ársskýrslu Orkuveitunnar 2023 er grein gerð fyrir frammistöðunni á árinu með tilliti til Heimsmarkmiðanna og viðeigandi
undirmarkmiðahversþeirra.StjórnirdótturfyrirtækjaOrkuveitunnarhafalagteigináherslurhvaðHeimsmarkmiðinvarðarog
taka
þærmiðafstarfssviðihversfyrirtækis.
Jafnréttikynjannaverðitryggt
ogvöldallrakvennaogstúlkna
efld
Tryggjaaðgengiogsjálfbæra
nýtinguallraáhreinuvatniog
salernisaðstöðu
Tryggjaöllumaðgang
öruggriogsjálfbærriorkuá
viðráðanleguverði
Sjálfbærneyslu‐og
framleiðslumynsturverðitryggð
Grípatilbráðraaðgerðagegn
loftslagsbreytingumogáhrifum
þeirra
Vernda,endurheimtaog
stuðlasjálfbærrinýtingu
vistkerfaálandi,sjálfbærri
stjórnun
skógarauðlindarinnar,
berjastgegn
eyðimerkurmyndun,stöðva
jarðvegseyðinguog
endurheimtalandgæðiog
spornaviðhnignun
líffræðilegrarfjölbreytni
SamhliðaútgáfuþessaársreikningsgefurOrkuveitanútrafræna,samþættaÁrsskýrslu2023.HúnergerðísamræmiviðUFS
viðmið (umhverfi, félagslegir þættir, stjórnarhættir) Nasdaq OMX Nordic. Þar er ítarleg grein gerð fyrir stjórnarháttum,
umhverfis‐ogloftslagsmálum,starfsmannamálumogsamfélagsmálum,viðskiptalíkaniogvirðiskeðjusamstæðunnar,helstu
viðskiptaferlumoghagsmunaaðilumrekstrinum,mannréttindastefnu
Orkuveitunnaroghvernigspornaðerviðsvikumog
mútum.Skýrslanhlýturóháðaytriskoðunogáritanirogerjafnframtárituðafstjórnogforstjóra.ÁrsskýrslaOrkuveitunnar
2023eröllumaðgengilegáslóðinnihttps://arsskyrsla2023.or.is.Þarerskýrslunaeinnigfinna ápdfsniði.Vísanirískýrsluna
ítöfluyfirlitinuneðanerutilsamnefndraundirkaflahennar.
UMHVERFI STJÓRNARHÆTTIR SAMFÉLAG
U1.Losun
gróðurhúsalofttegunda
1
64,0þús.tn. F1.Launahlutfallforstjóra 3,0 S1.Kynjahlutfallístjórn 66/33
U2.Losunarkræfni
gróðurhúsalofttegunda
1.046
tn./ma.kr
F2.Launamunurkynja
0,1%konum
íhag
S2.Óhæðistjórnar Sjáskýrslu
U3.Orkunotkun
98,2%
endurn.l.
F3.Starfsmannavelta 12,8% S3.Kaupaukar Nei
U4.Orkukræfni
771MWst./
starfsm.
F4.Kynjajafnrétti Sjáskýrslu S4.Kjarasamningar
97,5%
aðild
stéttarf.
U5.Samsetningorku
99,9%
endurn.l.
F5.Hlutfalltímabundinna
starfskrafta
Sjáskýrslu S5.Siðareglurbirgja
U6.Vatnsnotkun 82millj.m
3
F6.Aðgerðirgegnmismunun Sjáskýrslu
S6.Siðferðiogaðgerðirgegn
spillingu
Sjáskýrslu
U7.Umhverfisstarfsemi ISO14001 F7.Vinnuslysatíðni
4,5/millj.
vinnust.
S7.Persónuvernd
U8.Loftslagseftirlitstjórnar F8.Hnattrænheilsaogöryggi
Veikinda
hlutf.3,0%
S8.Sjálfbærniskýrsla
U9.Loftslagseftirlitstjórnenda F9.Barna‐ognauðungarvinna Sjáskýrslu S9.Starfsvenjurviðupplýsingagjöf
UFSog
Heims
markm.
S.þ.
U10.Mildunloftslagsáhættu Sjáskýrslu F10.Mannréttindi Sjáskýrslu
S10.Gögntekinút/sannreyndaf
ytriaðila
1
Orkuveitanbirtirífyrstaskiptiuppfærtloftslagsbókhaldsemtekurámunfleiriþáttumenhafaveriðteknirinnsíðustuár.Þaðerí
samræmiviðreglurScienceBasedTargetsinitiativeogunniðeróháðrivottunbókhaldsinsskv.hinumalþjóðlegaISO140641staðli.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023 9
Skýrslaogyfirlýsingstjórnarogforstjóra,frh.:
Stjórnarhættiroginnraeftirlit
ViðerumaflvakisjálfbærrarframtíðareryfirskriftnýrrarheildarstefnuOrkuveitunnarsemunniðvarávegumstjórnarog
forstjóraáárinu2023ogsamþykkteftirsamráðviðeigendursnemmaárs2024.Stefnanbermeðsérsagaogvelgengni
Orkuveitunnarbyggiánýsköpunogframsýnioghaldiðáframáþeirribraut.Áskoranirogkifæriblasiviðþegarhorft
ertilloftslagsbreytinga,orkumálaogtengdraþátta.Tiltakastáviðþessibrýnuogstóruverkefniþurfiöflugtsamstarfólíkra
aðila.MetnaðurOrkuveitunnarstendurtilþessvinnaafkraftiísamstarfimeðöðrumíorku,
veitumogtengdrinýsköpun,
tilfélagiðsjálftogviðskiptavinirþessgetistuttviðsjálfbæraframþróun.
Metnaður Orkuveitunnar snýr framúrskarandi þjónustu við fjölbreytta viðskiptavini, starfsemi í sátt við náttúru jarðar,
ábyrgri liðsheild, skilvirkum stjórnarháttum og starfsemin öll stuðli hagsæld. Þannig lagður grunnur auknum
lífsgæðumfyriröll.
Stefnan
byggist á fjórum straumum, sem hver styður við annan. Undir hverjum straumi eru síðan tilgreind markmið sem
honumtilheyra.Straumarnireru:
Fyrirviðskiptavininn
Aukiðframboðogsjálfbærarlausnir
Nýsköpunogöflugtsamstarf
Árangursmiðuðliðsheildogábyrgurrekstur
Gildi Orkuveitu Reykjavíkur eru frumkvæði, framsýni, hagsýni og heiðarleiki.
Siðareglur Orkuveitunnar byggja á gildunum.
Siðareglurnar eru skráðar og opinberar og eiga hjálpa starfsfólki láta heiðarleika, virðingu og jafnrétti einkenna öll
samskiptihvortsemerviðviðskiptavini,samstarfsfólk,stjórn,verktakaeðaaðrahagsmunaaðila.
StjórnarhættirOrkuveitunnareiga tryggja fagmennsku,hagkvæmni,ráðdeild,gegnsæiog ábyrgðírekstrinum.Ágrunni
laga
um OrkuveituReykjavíkurgerðueigendurmeðsérsameignarsamning,semskýrirnánarábyrgðogvaldmörk.Hann er
aðgengilegurávefOrkuveitunnareinsogEigendastefnanþarsemáherslureigendaumstarfshættiísamstæðunnieruskýrðar.
Áárinu2022settiReykjavíkurborgséreigandastefnu,semsegirtilumhvernigReykjavíkurborghyggstgangaframgagnvart
fyrirtækjum í sinni eigu. Stefnan mun leiða til breytinga á Eigendastefnu Orkuveitunnar. Áherslubreytingar með nýrri
Heildarstefnu Orkuveitunnar kunna einnig leiða til breytinga á Eigendastefnunni. Stjórnir fyrirtækjanna í samstæðu
OrkuveitunnarhafasettsérstarfsreglurauksiðareglnasemerfinnaávefOrkuveitunnareðavefjumviðkomandifyrirtækis
ogallarfundargerðirstjórnar
Orkuveitunnarerubirtaráveffyrirtækisinsásamtþeimfundargögnumsemekkiríkirtrúnaður
um.
StarfsreglurstjórnarOrkuveitunnartakamiðafsiðareglunum,Leiðbeiningumumstjórnarhættifyrirtækja,semgefnareruút
afViðskiptaráðiÍslands,NasdaqOMXIcelandehf.ogSamtökumatvinnulífsinsoghandbókstjórnarmanna,útgefinniafKPMG.
Umdótturfélöggildasamþykktirhvers
félagsogstarfsreglurstjórnaþeirra.
StjórnOrkuveitunnarersamkvæmtlögumumfyrirtækskipuðsexfulltrúum,fimmkjörnumafborgarstjórnReykjavíkurog
einumkjörnumafbæjarstjórnAkraness.BorgarstjórnReykjavíkurkýsformannogvaraformannstjórnarinnarúrhópifulltrúa
Reykjavíkurborgar.Íárslok2023skipuðustjórnina:
Dr.GylfiMagnússon,formaður,prófessoríhagfræðiog
fjármálumviðHáskólaÍslands.
Vala Valtýsdóttir, varaformaður, formaður starfskjaranefndar stjórnar, lögmaður og sérfræðingur í
fyrirtækjalögfræði.
SkúliHelgason,borgarfulltrúiíReykjavíkogstjórnmálafræðingur.
RagnhildurAldaVilhjálmsdóttir,borgarfulltrúiíReykjavík,meðBSísálfræðiogmeistaragráðuíþjónustustjórnun.
ÞórðurGunnarsson,auðlindahagfræðingur.
ValgarðurLyngdalJónsson,forsetibæjarstjórnará
Akranesiogframhaldsskólakennari.
BorgarbyggðogStarfsmannafélagOrkuveitunnareigaáheyrnarfulltrúaástjórnarfundum.
ForstjóriOrkuveitunnarerSævarFreyrÞráinssonviðskiptafræðingur.
Starfskjaranefnderundirnefndstjórnar.
EndurskoðunarnefndfyrirsamstæðuReykjavíkurborgarerjafnframtendurskoðunarnefndOrkuveituReykjavíkurogskaleinn
nefndarmanna skipaður samkvæmt tilnefningu stjórnar Orkuveitunnar. Ákvæði þessa efnis koma einnig fram Í 9. gr.
sameignarsamningsum
OrkuveituReykjavíkur.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023 10
Skýrslaogyfirlýsingstjórnarogforstjóra,frh.:
Stjórnarhættiroginnraeftirlit,frh.
EndurskoðunarnefndOrkuveituReykjavíkurskipaeftirtalin:
LárusFinnbogason,formaður
EinarSveinnHálfdánarson
SigrúnGuðmundsdóttir
SunnaJóhannsdóttirsamkvæmttilnefningustjórnarOrkuveituReykjavíkur
Varamenneru:
DaniellePamelaNeben
PállGrétarSteingrímsson
ÓlafurKristinsson
Endurskoðunarnefnd er undirnefnd stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur og
starfar í umboði hennar. Markmið með skipan
endurskoðunarnefndar er bæta starfshætti í málum er snúa fjárhagslegu eftirliti. Fjallað er um verkefni
endurskoðunarnefndaíIX.kaflaAílögumumársreikninga.
Lögbundinverkefniendurskoðunarnefndaerueftirfarandi:
Eftirlitmeðvinnuferliviðgerðreikningsskila.
Eftirlitmeðfyrirkomulagiogvirkniinnra
eftirlitseiningarinnar,innriendurskoðun,efviðá,ogáhættustýringu.
Eftirlitmeðendurskoðunársreikningsogsamstæðureikningseiningarinnar.
Matáóhæðiendurskoðandaeðaendurskoðunarfyrirtækisogeftirlitmeðöðrumstörfumþeirra.
Tillagatilstjórnarumvaláendurskoðandaeðaendurskoðunarfyrirtæki.
EndurskoðunarnefndOrkuveituReykjavíkur fylgist meðstjórnarháttum,virkniáhættustýringar og innra eftirlitimeðþví
yfirfaraogafgreiðainnriendurskoðunaráætlunenþaðerstórhlutiafverkefnuminnriendurskoðunarhafaeftirlitmeðog
kannavirkniáhættustýringarogvirkniinnraeftirlits.
Starfsskýrslaendurskoðunarnefndarvarlögðframáfundistjórnar18.desember2023.Ástarfsárinu,semnáðifráágúst2022
til júní 2023,
vann nefndin útboði ytri endurskoðunar. Samningur við ytri endurskoðendur félags ins, Grant Thornton
endurskoðun ehf., var til fimm ára og náði til áranna 20182022, báðum árum meðtöldum. Vinna við útboð ytri
endurskoðunarhófsthjánefndinniíseptember2022oglaukímaí2023meðþvínefndingerði
tillöguumlægstbjóðandi
Grant Thornton endurskoðun ehf. yrði valinn endurskoðandi félagsins til a.m.k. næstu fimm ára, þ.e. áranna 20232027.
TillaganvarsamþykktáeigendafundiOrkuveitunnar30.maí2023meðvísantilafgreiðslumálsinsáaðalfundi,semhaldinn
var26.apríl2023.
Á fundi nefndarinnar þann 12. desember 2022
fékk nefndin innri endurskoðunaráætlun fyrir tímabilið 20232024 til
umfjöllunar og vísaði henni til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur til samþykktar. Innri endurskoðunaráætlun 20232024 var
samþykktístjórnOrkuveitunnar19.desember2022undangengnumsamþykktumstjórnadótturfélaganna.
Nefndinferyfirogfærkynninguáendurskoðunaráætlunytriendurskoðendaenviðgerðáætlunarinnarerlagtmatááhættu‐
og óvissuþætti í starfsemi félagsins. Hluti af verkefnum ytri endurskoðenda er leggja mat á innra eftirlit sem tengist
reikningsskilagerð félagsins. Endurskoðunarnefnd fylgist með framgangi endurskoðunarinnar, fer yfir niðurstöður ytri
endurskoðendaoggerirstjórnOrkuveitunnargreinfyrirumsögnsinniumársreikning.Nefndintekurtilumfjöllunarskýrslur
innriogytriendurskoðandaogfylgirnefndinsérstaklegaeftirábendingumþeirrasemvarðainnraeftirlit.
ÍtengslumviðundirbúninghlutafjáraukningarLjósleiðarans,semstaðiðhafðiínokkurmisseri,óskuðustjórnirLjósleiðarans
ogOrkuveituRe ykjavíkuráárinu2023eftirathugunInnriendurskoðunarannarsvegarámeðferðtrúnaðarupplýsingasem
lagðarhöfðuveriðfyrir
stjórnOrkuveitunnarogsamræmistarfsemiLjósleiðaransviðeigendastefnuOrkuveitunnar.Skýrsla
innriendurskoðanda,meðathugasemdumogtillögum,varlögðfyrirstjórnirnarídesember2023.Þáhafðiþegarveriðbætt
úrhlutaatriðannasemkomuframískýrslunniogíframhaldinuvargreintfráaðgerðumtilmætaöðrumábendingunum.
StjórnOrkuveitunnarhefur
virkteftirlitmeðveigamestuóvissuþáttumírekstrisamstæðunnarogfærmánaðarlegaskýrslur
umstöðufjármála,auðlinda,öryggis‐ogheilsumálaogþýðingamikillaumhverfisþátta,þarámeðalloftslagsmála. Fjallaðer
um áhættustýringu, rekstraráhættu og aðrar áhættur í starfsemi samstæðunnar reglulega á stjórnarfundum. Þá fer Innri
endurskoðun Reykjavíkurborgar með fjármála‐ og stjórnsýslueftirlit hjá
Orkuveitunni í umboði stjórnar. Í því felst Innri
endurskoðunleggurmatávirkniáhættustýringar,eftirlitsaðferðaogstjórnarháttameðstöðugarumbæturmarkmiði.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023 11
Skýrslaogyfirlýsingstjórnarogforstjóra,frh.:
Stjórnarhættiroginnraeftirlit,frh.
Orkuveitanogdótturfélöghafainnleittstjórnunarkerfiísamræmiviðalþjóðlegastaðlaogkröfurlaga.Reglulegasannprófa
óháðirfaggiltiraðilarvirkniþessarakerfa:
ISO9001‐Alþjóðlegurgæðastjórnunarstaðall
ISO14001‐Alþjóðlegurumhverfisstjórnunarstaðall
ISO140641‐Alþjóðlegurstaðallumuppgjörtengdlosunogbindinguá
gróðurhúsalofttegundumvottunarferli)
ISO27001‐Alþjóðlegurstaðallumstjórnunupplýsingaöryggis
ISO45001‐Alþjóðlegurstaðallumstjórnunheilbrigðisogöryggisávinnustað
HACCP/GÁMES‐Alþjóðlegtmatvælaeftirlitskerfi
ÍST85‐Íslenskurstaðallumjafnlaunakerfi
Rafmagnsöryggisstjórnunarkerfi
Innraeftirlitskerfisölumæla
Stefnumiðaðirstjórnarhættir,virkinnleiðingáhættustefnuogþeirrastefnasemtilgreindareru
íeigendastefnuOrkuveitunnar
ogsameignarsamningierutilþessfallnareflainnraeftirlit.Innrieftirlitskerfierureglulegatekinútíinnriogytriúttektum
þarsemvirkniþeirraerstaðfest.Efíljóskemuríkjölfarúttektarúrbótaþörf,erbrugðistviðþeim.
Stjórnendur Orkuveitunnar, framkvæmdastjórar og forstöðufólk
bera ábyrgð á innra eftirliti hver á sínu sviði. Gæða‐ og
upplýsingastjórnunereininginnanOrkuveitunnarsemberábyrgðáinnrieftirlitskerfiséuvirk.GæðakerfiOrkuveitunnar
njóta óháðrar vottunar ytri aðila og fyrirtækið fylgir stöðlum Félags um innri endurskoðun varðandi framkvæmd innri
endurskoðunar. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gegnir hlutverki innri endurskoðanda
og hjá Orkuveitunni starfar
regluvörðursemhefureftirlitmeðupplýsingagjöftilKauphallarogFjármálaeftirlits.
HjáOrkuveitunnierskráðverklagummeðferðmálaþegarætlastarfsmaðureðastjórnandihafibrotiðgegnreglum
fyrirtækisinseðahafiorðiðuppvíssviksemiístarfi.Verklagsreglaneröllustarfsfólkiaðgengileg.Vaknigrunurumbrotber
tilkynna það næsta yfirmannieða innri endurskoðanda fyrirtækisins sem ber upplýsa um þaðen gæta trúnaðar við
meðferðslíkraupplýsinga,þarmeðtaliðgætaleyndarumnafntilkynnanda.Ekkerttilvikvarumþaðáárinu2023grunur
vaknaðiumsviksemisbrot.
NiðurstaðasamkvæmtflokkunarreglugerðESB
birtir Orkuveitan í fyrsta skipti upplýsingar úrfjárhagsbókhaldi í samræmi við Flokkunarreglugerð Evrópusambandsins,
sem tók gildi hér á landi 1. júní 2023 með lögum nr. 25/2023. Markmið reglugerðarinnar er meta með samræmdum
umhverfis‐ogloftslagsviðmiðumhvaðastarfsemiteljistsjálfbær.Tilstandastviðmiðinþarfviðkomandistarfsemiteljast
verulegt
framlag til einhvers af eftirgreindum umhverfismarkmiðum án þess valda umtalsverðu tjóni hvað hin
umhverfismarkmiðinvarðar:
Mótvægiviðloftslagsbreytingum
Aðlögunloftslagsbreytingum
Sjálfbærnotkunogverndunvatns‐ogsjávarauðlinda
Mengunarvarnirogeftirlitmeðmengun
Umskiptiyfiríhringrásarhagkerfi
Verndogendurheimtlíffræðilegrarfjölbreytniog
vistkerfa
Í þetta fyrsta sinn sem flokkunarreglugerðinni er beitt er starfsemi Orkuveitunnar eingöngu metin út frá viðmiðinu um
mótvægiviðloftslagsbreytingum.Semdæmierframleiðslaáorkuúrendurnýjanlegumorkulindummetineftirþvíhvorthún
ylliöðrummarkmiðumskaða.ÍnæstaáfangainnleiðingarafhálfuOrkuveitunnarverðurstarfsemineinniggrunnmetinút
frá
öðrumumhverfisviðmiðum.
Af tilgreindri starfsemi í flokkunarreglugerðinni voru borin kennsl á tíu starfsþætti sem iðkaðir eru innan samstæðu
Orkuveitunnar, þ.e. eru flokkunartækir. Myndin neðan gefur heildaryfirlit yfir hlutfall fjárfestingar, gjalda og tekna
samstæðuOrkuveitunnarm.t.t.þesshvorthúnfellurflokkunarreglugerðinni(aligned),falliinnanhennarenekkier
sýnt
fram á starfsemin standist matsskilyrði hennar (eligible but not aligned) eða falli utan starfaflokka
flokkunarreglugerðarinnar(noneligible).
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023 12
Skýrslaogyfirlýsingstjórnarogforstjóra,frh.:
NiðurstaðasamkvæmtflokkunarreglugerðESB,frh.
Ítöflunnineðanersamsvarandisundurliðunfjárhagsmælikvarðaeftirþeimtíustarfsþáttumsemborinerukennsláinnan
starfsemiOrkuveitunnar.
Fjárfesting Rekstrargjöld Rekstrartekjur
Umhverfislegasjálfbærstarfsemi Fjárhæðíþkr. Hlutfall Fjárhæðíþkr. Hlutfall Fjárhæðíþkr. Hlutfall
4.15Dreifingfjarhitunar/kælingar 5.792.340 20% 4.354.789 10% 18.386.841 30%
4.18Samþættvinnslavarma/kælingarog
raforkuúrjarðvarmaorku
2.882.523 10% 5.879.940 13% 6.921.423 11%
4.9Flutningurogdreifingáraforku 2.376.400 8% 5.652.706 13% 8.786.365 14%
5.1Uppbygging,stækkunogstarfræksla
vatnsöflunar,vatnshreinsi‐og
vatnsveitukerfa
1.843.149 6% 1.457.120 3% 3.209.894 5%
5.12Varanleggeymslakoltvísýrings
neðanjarðar
1.742.575 6% 216.242 0% 64.740 0%
5.3Uppbygging,stækkunogstarfræksla
skólpsöfnunarog‐hreinsunarkerfa
2.267.874 8% 1.952.840 4% 6.939.534 11%
6.15Grunnvirkisemgeraflutningaávegum
ogalmenningssamgöngurmeðlitlalosun
kolefnamöguleg
272.286 1% 251.737 1% 341.014 1%
6.5Flutningarmeðmótorhjólum,
fólksbifreiðumogléttumatvinnuökutækjum
40.214 0% 221.943 0% 0 0%

Fjárfesting Rekstrargjöld Rekstrartekjur
Flokkunartækstarfsemisemekkistenst
matsskilyrði
Fjárhæðíþkr. Hlutfall Fjárhæðíþkr. Hlutfall Fjárhæðíþkr. Hlutfall
4.5Raforkuframleiðslaúrvatnsorku 34.879


0%
35.445

0%

‐

‐
8.2Gagnadrifnarlausnirtildragaúrlosun
gróðurhúsalofttegunda
338.001 1% 338.941 0% 448.133 1%

Fjárfesting Rekstrargjöld Rekstrartekjur
Starfsemiutanflokkunarreglugerðar Fjárhæðíþkr. Hlutfall Fjárhæðíþkr. Hlutfall Fjárhæðíþkr. Hlutfall
11.659.751 40% 5.106.882 54% 16.071.415 27%
UmfangsmestaflokkunartækastarfsemiOrkuveitunnarsemennfellurekkiumhverfisviðmiðumflokkunarreglugerðarinnar
er snjallmælavæðing Veitna og fjarskiptastarfsemi. Þar skortir á lífsferilsgreiningu búnaðar svo meta megi umhverfislegt
framlagogumhverfislegáhrifstarfseminnar.Slíktmateríundirbúningi.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023 13
Skýrslaogyfirlýsingstjórnarogforstjóra,frh.:
Árangurogóvissuþættir2023
Orkuveitanstarfarísamræmiviðáhættustefnu,semrýnderreglulegaafstjórn.Meginmarkmiðáhættustefnuertryggja
Orkuveitanogdótturfélöggetisinntgrunnhlutverkisínuáörugganoghagkvæmanmátameðlágmarksáhættu.Þettaer
gertmeðþvíað:
Draga úrsveiflumíafkomusamstæðunnará
hverjumtímameðtilliti til undirliggjandiáhættuírekstrinum og
áhættuþættirséuávalltinnanskilgreindramarkasemstjórninseturogeruskráðíáhættuhandbók.
TryggjasamstæðaOrkuveitunnarhafinægttilstandaundiruppbygginguáþjónustuogreglulegristarfsemi.
Greina,metaogstýraáhættumírekstrimeðhliðsjónafstarfsemi,stefnumOrkuveitunnarogskilgreindummörkum.
Áárinu2023kynntiOrkuveitanhugmyndirumreisavindorkugarðaínágrenniHellisheiðarísamstarfiviðOrkunáttúrunnar.
Ínýrri Heildarstefnu Orkuveitunnar erblásið til frekarisóknar í orkuvinnslu,hvorttveggja raforku og varma tilheimila eða
atvinnulífs.Stefnumótuninbyggistáaukinni
þörffyrirorkuogstyðurhúnjafnframtviðstefnustjórnvaldaumkolefnishlutlausa
framtíðog aukna orkuvinnslu. Jafnframter unnið betriorkunýtni,meðalannarsmeðaukinni hringrás orkustrauma svo
semunniðeríJarðhitagarðiONviðHellisheiðarvirkjuníÖlfusi.
Á árinu 2023 komu Veitur því skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn
var í fyrsta sinn tengt rafmagni úr landi og
hleðslutenglumfyriralmenningárafmagnsbílum,svokölluðumhverfahleðslumOrkunáttúrunnar,fjölgaðiverulega.Fimmta
árið í röð varð ON efst í Ánægjuvoginni, samræmdri mælingu á ánægju og hollustu viðskiptavina. Á meðal annarra
viðurkenningasemsamstæðunnihlotnuðustáárinuerEuropeanBroadbandAwards,sem
EvrópuráðiðveittiLjósleiðaranum,
Carbfixhlaut norrænu Blazeverðlauninfyrirvinnu sjálfbærnimálum meðáhersluá fjölbreytileikaog framkvæmdastýra
Carbfix, Edda Sif Pind Aradóttir, var útnefnd af tímaritinu TIME á meðal 100 áhrifamestu manneskja heims á sviði
loftslagsmála.
Snemmaárs2019settiOrkuveitaReykjavíkursamstæðunniopinberlegatölulegmarkmiðínokkrumefnum
semstefntvar
þvíþvífyrirárslok2023.Framvindunnivarmiðlaðáveffyrirtækisins.Hérerumarkmiðinogstaðahversmælikvarða
viðlokverkefnisins,íárslok2023:
Markmið Fjölgunrafbíla Léttarakolefnisspor Heilheim Ánægtstarfsfólks Góðursamfélagsþegn
Mælikvarði
Heildarfjöldi
tengjanlegrarafbíla
Stærðkolefnisspors
miðaðviðárið2016
Fjarverastarfsfólksvegna
veikindaeðaslysa
Starfsánægja
samkvæmtgreiningu
Afstaðaalmenningstil
vörumerkjaOR
Tölulegt
markmið
40.000‐40% <3,6% 4,5 6,3
Lokastaða
48.226
+5%
3,0%
4,4 6,1
Mótunlykilmælikvarðafyrirsamstæðunastenduryfirítengslumviðinnleiðingunýrrarheildarstefnu.
KolefnisbókhaldOrkuveitunnartókstórstígumframförumáárinu2023.Loftslagsmarkmiðfengustviðurkenndogvottuðaf
SceinceBasedTargetsinitiativeogloftslagsbókhaldfyrirtækisinserálokametrumóháðrarvottunar.Stórtskreftilsmækkunar
kolefnissporsinsverðurstigiðmeðstækkunlofthreinsistöðvaráHellisheiðiárið
2025enkolefnissporsamstæðunnarstækkaði
á árinu 2023. Það rekja til hnökra í rekstri lofthreinsistöðvar við Hellisheiðarvirkjun. Á móti föngun og förgun
koldíoxíðsogbrennisteinsvetnisúrgufunnisemnýtteríNesjavallavirkjunhófstáárinu2023.Umtilraunareksturerræða
semverðurskalaðurupptilársins
2030þegaráformaðernánastalltjarðhitagasúrgufunniverði fangaðogþvífargað.
Brennisteinsvetnifórekkiyfirreglugerðarmörkástarfssvæðisamstæðunnaráárinu2023.
Loftslagsáhætta snertir alla þætti starfsemi Orkuveitunnar. Í áhættugrunni hafa verið skilgreindar 14 aðstæður tengdar
loftslagsbreytingumsemáhrifgetahaftástarfsemina.Ámeðalþeirrasem
veigamestarerusamkvæmtupphaflegumatier
tengdflóðumvegnaákafrarúrkomu,aukintíðnieldingaveðursmeðáhrifumárafbúnað,gróðureldarávatnsverndarsvæðum
ogaukinnþörungablómiívatnsbólumvegnahækkandihitastigs.Unniðerísennmótvægisaðgerðum,þaðerdragaúr
losungróðurhúsalofttegunda,ogaðgerðumtilaðlögunarmeðþví
aukaviðnámsþróttrekstursinsviðbreytingunum.
OrkuveitaReykjavíkurhófútgáfugrænnaskuldabréfaárið2019undirgrænumskuldabréfaramma.Þaðvarðtilþessfleiri
tilboð bárust í útgefin skuldabréf en áður. Árið 2021 gaf Orkuveitan út nýjan ramma grænnar fjármögnunar, þar sem
fjármögnuneráöðrusniðienmeðútgáfuskuldabréfa.Meðbreytingunni
erufjármagnaðargrænareignirsamstæðunnaren
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023 14
Skýrslaogyfirlýsingstjórnarogforstjóra,frh.:
Árangurogóvissuþættir2023,frh.
ekki tiltekin verkefni einstakra félaga innan hennar. Öll fjármögnun samstæðunnar á árinu 2023 féll undir græna
fjármögnunarrammann.
Áárinu2021gafOrkuveitanútsiðareglurfyrirbirgjasamstæðunnar.Þærbyggjastá10stoðumGlobalCompactsamstarfsins
ávegumSameinuðuþjóðannaogtilgangurútgáfunnarer
betritökumásjálfbærniallrar virðiskeðju
samstæðunnar. Með því samþykkja siðareglurnar með undirskrift gengst birginn undir kröfur um virðingu fyrir
mannréttindum, reglum vinnumarkaða, umhverfinu og beita sér gegn spillingu. Samsvarandi kröfur hafa verið í
útboðsgögnumOrkuveitunnar umárabilenmeðþessueruslíkviðmið sett í minni innkaupumen
þeim semfara í formleg
útboð.Íárslok2023hafði121innlendurogerlendurbirgirstaðfestþeirhlíttusiðareglunum,aukþessþurfaallirþeirsem
takaþáttíútboðumsamstæðunnarstaðfestasiðareglurnar.
EigendurOrkuveitunnarveittuáárinuheimildtilaukningarhlutafjáríLjósleiðaranumogsölunýjahlutafjárins.Það
erannað
félagið innansamstæðunnar þar sem slík heimild eigendaliggur fyrir, en einnig er unnið því finna meðeigendur
Carbfixhf.Íoktóber2023samþykktiSamkeppniseftirlitiðkaupLjósleiðaransástofnnetiSýnar.ÞaðerljóstLjósleiðarinn
þarfnýttfjármagntil styðjaviðþannvöxtsemer áætlaður
íframhaldi kaupanna.Ljósleiðarinn vinnur þvínýja
hluthafainn enkomitil þess hlutafjáraukningin, sem samþykkthefurverið, gangi ekkieftireða dragist álanginn hefur
stjórn Orkuveitu Reykjavíkur lýst því yfir félagið muni auka hlutafé sitt í Ljósleiðaranum á markaðsvirði til tryggja
áframhaldandi
reksturogtilverjahagsmunisína.
ÓvissaerítengslumviðþærjarðhræringarsemhafaveriðíogviðGrindavíkogekkisérfyrirendanná.Jarðhræringarnarhafa
hvorkihaftáhrifástarfsemijarðgufuvirkjanaOrkunáttúrunnaríHengliveitukerfiVeitna.Ekkierekkiertalinástæðatil
ætlaaukinhættaáeldsumbrotumástarfssvæðumfyrirtækjanna.LjósleiðarinnhefurtengthlutaGrindavíkurviðkerfi
sittogáburðarstrengifjarskiptaáReykjanesskaga.HelstaóvissanerhvortáframverðibúiðíGrindavíkurbæogþarmeð
hverttekjustreymiverðiaffjárfestingunniánæstuárum.Orkuveitanrekurekkiönnurveitukerfiásvæðinu.
Sjóðsstaðafélagsinsersterkogvaríárslok19milljarðarkr.aukþesssemsamstæðanhefuraðganglánalínumfjárhæð
14,7milljarðarkr.íárslok2023.
Væntingarumsöluá6,8%eignarhlutOrkuveitunnaríLandsnetigenguekkieftiráárinu.
ÞástenduryfirformlegtferlihálfuOrkuveitunnarþarsem
ágreiningiumforsendurraforkusölusamningsviðNorðurál,sem
ONsérumframkvæmdá,varvísaðtilalþjóðlegsgerðardóms.Sjáeinnigskýringu39íþessumsamstæðuársreikningi.
Ískýringum29tilogmeð33meðársreikningierfinnafrekariumfjöllunumhelstuáhætturOrkuveitunnar.
matistjórnendafyrirtækisinserþaðrekstrarhæftog
gætimættóvæntumáföllumínánustuframtíð.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023 15
Skýrslaogyfirlýsingstjórnarogforstjóra,frh.:
Yfirlýsingstjórnarogforstjóra
Samkvæmt bestu vitneskju stjórnar og forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur er ársreikningur samstæðunnar í samræmi við
alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafaverið staðfestiraf Evrópusambandinuog viðbótarkröfursem koma fram í
íslenskumlögumogreglumumársreikningafélagameðskráðskuldabréf.álitistjórnarogforstjóragefur
ársreikningurinn
glöggamyndafeignum,skuldumogfjárhagsstöðusamstæðunnar31.desember2023ásamtrekstrarafkomuhennarsemog
breytinguáhandbæruáárinuoglýsirhelstuáhættuþáttumogóvissusemsamstæðanbýrvið.
Reykjavík,7.mars2024
Ístjórnfyrirtækisins:
GylfiMagnússon
ValaValtýsdóttir
RagnhildurAldaVilhjálmsdóttir
ÞórðurGunnarsson
SkúliHelgason
ValgarðurLyngdalJónsson
Forstjóri:
SævarFreyrÞráinsson
________________________________________________________________________________________________
Til stjórnar og eigenda Orkuveitu Reykjavíkur.
Áritun á samstæðuársreikning
Álit
Grundvöllur fyrir áliti
Lykilatriði endurskoðunarinnar
Eftirfarandi atriði teljum við vera lykilatriði í endurskoðun okkar:
Skýring á lykilatriði í endurskoðuninni Hvernig var brugðist við lykilatriði í endurskoðun
Mat framleiðslu- og veitukerfis
Við höfum skilgreint mat framleiðslu- og veitukerfa sem
lykilatriði við endurskoðun okkar vegna ársins 2023. Veitu
-
og framleiðslukerfi samstæðunnar eru metin útfrá
afskrifuðu endurstofnverði í samræmi við ákvæði IAS 16.
Sem hluti af endurskoðun okkar fórum við yfir
aðferðafræði félagsins við mat á framleiðslu- og
veitukerfa og samkvæmni þess við alþjóðlega
reikningsskilastaðla.
Það felur í sér lagt er mat á breytingu
byggingarkostnaðar samskonar eigna og bæði stofnverð
og uppsafnaðar fyrningar eru endurmetnar í samræmi við
þær breytingar.
Samstæðan framkvæmir virðisrýrnunarpróf á
reikningsskiladegi og færir virðisrýrnun á eignirnar ef
niðurstaðan er núvirt tekjustreymi eignanna er
lægra en bókfært virði þeirra. Einnig getur endurmat
eignnanna aldrei orði hærra en sem nemur núvirtu
tekjustreymi þeirra.
Við lögðum mat á forsendur stjórnenda með
samanburði við opinberar upplýsingar þar sem það á
við. Í þeim tilvikum þar sem forsendur byggja ekki á
opinberum upplýsingum lögðum við sjálfstætt mat á
forsendur stjórnenda.
Við fórum yfir ferli samstæðunnar við endurmatið og
virðisrýrnunarpróf. Við fórum einnig yfir virkni líkana
sem samstæðan notar við matið.
Forsendur sem notaðar eru við endurmatið og
virðisrýrnunarprófið byggja á mati stjórnenda og eru
hluta til huglægar. Þar sem eignfærð framleiðslu- og
veitukerfi eru verulegur liður í samstæðuársreikningnum
getur hver breyta í forsendum haft veruleg áhrif á afkomu
og efnahag samstæðunnar. Vinna okkar náði bæði til
mats á endurmati og virðisrýrnun framleiðslu- og
veitukerfa.
Við höfum endurskoðað meðfylgjandi samstæðuársreikning Orkuveitu Reykjavíkur (hér eftir „samstæðan“) fyrir árið
2023. Samstæðuársreikningurinn hefur geyma yfirlýsingu stjórnar og forstjóra, rekstrarreikning, yfirlit um
heildarafkomu, efnahagsreikning, yfirlit um sjóðstreymi, eiginfjáryfirlit, upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir
og aðrar skýringar.
Það er álit okkar samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu samstæðunnar á árinu 2023, efnahag
hans 31. desember 2023 og breytingu á handbæru á árinu 2023, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins
og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og íslensk lög og reglur um ársreikninga.
Endurskoðað var í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla (ISA) en nánar er gerð grein fyrir ábyrgð okkar í
kaflanum Ábyrgð endurskoðanda. Við uppfyllum ákvæði siðareglna endurskoðenda á Íslandi og teljumst því óháð
samstæðunni. Við teljum við endurskoðunina höfum við aflað nægilegra og viðeigandi gagna til byggja álit okkar
á.
Lykilatriði endurskoðunarinnar eru þau atriði, sem okkar faglega mati, hafa mesta þýðingu við endurskoðun okkar á
ársreikningi samstæðunnar árið 2023. Þessi atriði voru yfirfarin við endurskoðun á samstæðuársreikningnum og höfð
til hliðsjónar við ákvörðun á viðeigandi áliti á honum. Í áritun okkar látum við ekki í ljós sérstakt álit á hverju þeirra fyrir
sig.
Sjá umfjöllun um mikilvægar reikningsskilaaðferðir í
skýringu 41 (d) bls. 65-66 og skýringu 13 á bls. 35-37:
Áritun óháðra endurskoðenda
Við þessa skoðun var verðmatssérfræðingur notaður til
aðstoðar.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
16
________________________________________________________________________________________________
Áritun óháðra endurskoðenda, frh.:
Lykilatriði endurskoðunarinnar, frh.
Innlausn tekna
Mat á innbyggðum afleiðum
Aðrar upplýsingar
Sjá umfjöllun um mikilvægar reikningsskilaaðferðir í
skýringu 41 (j) á bls. 68 og skýringu 4 á bls. 27-28:
Við endurskoðun á tekjum höfum við lagt mat á
eftirlitsþætti í tekjukerfum samstæðunnar. Þá höfum við
prófað ákveðna eftirlitsþætti er snúa skráningu
tekna. Við höfum skoðað og lagt mat á
tölvueftirlitsumhverfi samstæðunnar þar sem við höfum
meðal annars farið yfir hvernig aðgangsstýringum er
háttað inn í fjárhagskerfi og í undirkerfi er snúa
tekjuskráningu.
Tekjur af sölu og dreifingu á raforku og heitu vatni eru
innleystar miðað við mælingar inná kerfin teknu tilliti til
orkutapa sem eiga sér stað í dreifikerfum. Mismunur á því
magni sem kemur inná kerfin frádregnum töpum og
reikningsfærði notkun myndar tímabilsleiðréttingu sem er
færð á reikningsskiladegi.
Við yfirfórum ferli samstæðunnar við greiningu og mat á
forsendum sem notaðar við gangvirðismat ásamt því
yfirfara verðmatslíkön sem stuðst er við og
endurreiknuðum virði afleiðunnar miðað við upplýsingar
sem við öfluðum.
Við endurskoðun okkar yfirfórum við verðmatsaðferðir
samstæðunnar og samkvæmni við alþjóðlega
reikningsskilastaðla.
Sjá umfjöllun um mikilvægar reikningsskilaaðferðir í
skýringu 41 (c) bls. 63-65 og í skýringu 19 á bls. 41, og
umfjöllun um þrepaskiptingu gangvirðis í skýringu 34 á
bls. 57-58.
Innbyggða afleiðan telst vera þriðja þreps fjárskuld en mat
á slíkum fjármálagjörningi er háð forsendum stjórnenda
sem og ytri þáttum. Sökum þess hversu viðkvæmt matið
er gagnvart breytingum í forsendum þar sem hver breyta í
forsendum matsins getur haft veruleg áhrif á afkomu og
efnahag samstæðunnar teljum við þessa áhættu vera
verulega og því lykilþáttur í endurskoðuninni.
Við höfum einnig framkvæmt greiningaraðgerðir þar
sem við höfum borið saman við væntingar okkar við
raunverulega tekjuskráningu hjá samstæðunni.
Innbyggð afleiða í raforkusölusamningum er færð í
efnahagsreikning þar sem verð ákveðinna
raforkusamninga við stórnotendur eru bundnir við álverð.
Þar sem sala á rafmagni og álverð er ekki nátengd gera
reikningsskilastaðlar kröfu um áhættan er snýr
tengingu við álverð sé metin sérstaklega.
Stjórn og framkvæmdastjóri eru ábyrg fyrir öllum upplýsingum sem félagið birtir, jafnt með ársreikningi sem öðrum
upplýsingum. Álit okkar nær ekki til annarra upplýsinga sem félagið gefur út en tilgreint er hér ofan. Aðrar
upplýsingar eru t.a.m ársskýrsla samstæðunnar, skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra (ekki umfram það sem álit
okkar segir til um hér neðan). Hvað ábyrgð okkar varðar felst hún í yfirlestri á efni og innihaldi og athugun á því
hvort um verulegt ósamræmi sé að ræða milli þeirra og ársreikningsins.
Við höfum beitt gagnaendurskoðunaraðgerðum þar
sem við höfum m.a. yfirfarið afstemmingar á undir og
yfirkerfi, beðið um staðfestingu ákveðinna viðskiptavina
á mótteknu magni raforku og heitu vatni, veltu og stöðu
í viðskiptamannabókhaldi í árslok. Við höfum einnig
skoðað innborganir eftir áramótin þar sem ekki fékkst
staðfest staða frá viðskiptavinum.
Sökum þess tekjuskráning í lok ársins er byggð á
áætlun stjórnenda er ákveðin óvissa bundin í
tekjuskráningu er snýr lotun tekna og tilvist. Af þeim
sökum beinum við sjónum okkar sérstaklega lotun
tekna í endurskoðuninni, auk annarra
endurskoðunaraðgerða er snúa að tekjuinnlausn.
Við þessa skoðun var verðmatssérfræðingur notaður til
aðstoðar.
Í samræmi við ákvæði 2. mgr. 104. gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga staðfestum við í yfirlýsingu stjórnar og
forstjóra sem fylgir ársreikningi þessum eru veittar þær upplýsingar lágmarki sem ber veita í skýrslu stjórnar
samkvæmt lögum um ársreikninga og koma ekki fram í skýringum.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
17
________________________________________________________________________________________________
Áritun óháðra endurskoðenda, frh.:
Ábyrgð stjórnar og framkvæmdastjóra á ársreikningnum
Stjórn og endurskoðunarnefnd skulu hafa eftirlit með gerð og framsetningu ársreikningsins.
Ábyrgð endurskoðanda
-
-
-
-
-
-
Við gerð ársreikningsins eru stjórn og framkvæmdastjóri ábyrg fyrir því meta rekstrarhæfi félagsins. Ef við á, skulu
stjórn og framkvæmdastjóri setja fram viðeigandi skýringar um rekstrarhæfi og hvers vegna ákveðið var beita
forsendunni um rekstrarhæfi við gerð og framsetningu ársreikningsins, nema stjórn og framkvæmdastjóri hafi ákveðið
að leysa félagið upp eða hætta starfsemi, eða hafa enga aðra raunhæfa möguleika en að gera það.
Nægjanleg vissa er nokkuð hátt stig vissu, en það tryggir ekki endurskoðun sem framkvæmd er í samræmi við
alþjóðlega endurskoðunarstaðla muni uppgötva allar verulegar skekkjur séu þær til staðar. Skekkjur geta orðið vegna
mistaka eða sviksemi og eru álitnar verulegar ef þær gætu haft áhrif á fjárhagslega ákvarðanatöku notenda
ársreikningsins, einar og sér eða samanlagðar.
Sem hluti af endurskoðuninni sem framkvæmd er í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla beitum við faglegu
mati (e. professional judgement) og viðhöfum faglega tortryggni (e. professional skepticism). Eftirfarandi atriði eru
einnig hluti af endurskoðun okkar á ársreikningi félagsins:
Við höfum afhent stjórn og endurskoðunarnefnd endurskoðunarskýrslu þar sem gerð er grein fyrir þessum atriðum og
er hún í samræmi við áritun þessa.
Greinum og metum hættuna á verulegri skekkju í ársreikningnum, hvort sem er vegna mistaka eða sviksemi,
hönnum og framkvæmum endurskoðunaraðgerðir til bregðast við þeim hættum og öflum endurskoðunargagna
sem eru nægjanleg og viðeigandi til byggja álit okkar á. Hættan á uppgötva ekki verulega skekkju vegna
sviksemi er meiri en uppgötva ekki skekkju vegna mistaka, þar sem sviksemi getur falið í sér samsæri,
skjalafals, misvísandi framsetningu ársreiknings, einhverju viljandi sleppt eða farið framhjá innri
eftirlitsaðgerðum.
Metum hvort reikningsskilaaðferðir sem notaðar eru, og tengdar skýringar, séu viðeigandi og hvort
reikningshaldslegt mat stjórnenda sé raunhæft.
Ályktum um notkun stjórnenda á forsendunni um rekstrarhæfi og metum á grundvelli endurskoðunarinnar hvort
verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi eða hvort aðstæður séu til staðar sem gætu valdið verulegum efasemdum um
rekstrarhæfi. Ef við teljum verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi ber okkur vekja sérstaka athygli á viðeigandi
skýringum ársreikningsins í áritun okkar. Ef slíkar skýringar eru ófullnægjandi þurfum við víkja frá fyrirvaralausri
áritun. Niðurstaða okkar byggir á endurskoðunargögnum sem aflað er fram dagsetningu áritunar okkar. Engu
síður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni valdið óvissu um rekstrarhæfi félagsins.
Metum í heild sinni hvort ársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum, metum
framsetningu, uppbyggingu, innihald og þar með talið skýringar með tilliti til glöggrar myndar.
Öflum fullnægjandi endurskoðunargagna, vegna fjárhagsupplýsinga eininga innan samstæðunnar, til geta látið í
ljós álit á samstæðuársreikningi. Við erum ábyrgð fyrir skipulagi, umsjón og framgangi endurskoðunar
samstæðunnar. Við berum ein ábyrgð á áliti okkar á samstæðunni.
Okkur ber skylda til upplýsa stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og tímasetningu
endurskoðunarinnar og veruleg atriði sem komu upp í endurskoðun okkar, þar á meðal verulega annmarka á innra
eftirliti sem komu fram í endurskoðuninni, ef við á.
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við alþjóðlega
reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og lög um ársreikninga. Stjórn og
forstjóri eru einnig ábyrg fyrir innra eftirliti við gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins, þannig hann án
verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka.
Markmið okkar er afla nægjanlegrar vissu um ársreikningurinn án verulegra annmarka, hvort sem er af
völdum sviksemi eða mistaka og að gefa út áritun sem felur í sér álit okkar.
Öflum skilnings á innra eftirliti, sem snertir endurskoðunina, í þeim tilgangi hanna viðeigandi
endurskoðunaraðgerðir, en ekki í þeim tilgangi að veita álit á virkni innra eftirlits félagsins.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
18
________________________________________________________________________________________________
Áritun óháðra endurskoðenda, frh.:
Ábyrgð endurskoðanda, frh.
Önnur atriði samkvæmt ákvæðum laga og regla
Áritun vegna sameiginlegs rafræns skýrslusniðs (e. European Single Electronic Format - ESEF reglur)
fyrir hönd Grant Thornton endurskoðunar ehf.
Reykjavík, 7. mars 2024
Davíð Arnar Einarsson, Theodór Sigurbergsson,
Löggiltur endurskoðandi Löggiltur endurskoðandi
Það er álit okkar samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur fyrir árið 2023 með skráarheitið
"5493004ARP9VPUIX5B73-2023-12-31-is.zip" hafi í öllum meginatriðum verið gerður í samræmi við kröfur laga um
upplýsingaskyldu útgefanda verðbréfa og flöggunarskyldu um sameiginlegt rafrænt skýrslusnið (ESEF reglur).
Í tengslum við endurskoðun okkar á samstæðuársreikningi Orkuveitu Reykjavíkur framkvæmdum við aðgerðir til
geta gefið álit á það hvort samstæðuársreikningurinn fyrir árið 2022 með skráarheitið „5493004ARP9VPUIX5B73-2023
-
12-31-is.zip“ hafi í meginatriðum verið gerður í samræmi við kröfur laga um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og
flöggunarskyldu nr. 20/2021 um sameiginleg rafræn skýrslusnið (e. European Single Electronic Format), ESEF reglur
EU 2019/815 sem innihalda skilyrði sem tengjast gerð samstæðuársreiknings á XHTML formi og iXBRL merkingum
samstæðuársreikningsins.
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við lög um
upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu. Í þeirri ábyrgð felst meðal annars útbúa ársreikning á
XHTML formi í samræmi við ákvæði reglugerðar Evrópusambandsins, EU 2019/815, um sameiginleg rafræn
skýrslusnið (e. European Single Electronic Format, ESEF reglur).
Við höfum ekki veitt félaginu neina þá þjónustu sem telst óheimilt veita samhliða endurskoðun í samræmi við lög
um endurskoðendur. Við höfum einnig lýst því yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd við höfum uppfyllt skyldur
siðareglna um óhæði og höfum miðlað til þeirra upplýsingum um tengsl eða önnur atriði sem gætu mögulega haft áhrif
á óhæði okkar og þar sem viðeigandi er, hvaða varnir við höfum til að tryggja óhæði okkar.
Af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um, lögðum við mat á hvaða atriði höfðu mesta
þýðingu í endurskoðuninni á yfirstandandi ári og eru það lykilatriði endurskoðunarinnar. Við lýsum þessum atriðum í
áritun okkar nema lög og reglur leyfa ekki upplýst um slík atriði eða í einstaka tilfellum þegar endurskoðandinn
metur ekki skuli upplýsa um viðkomandi atriði þar sem neikvæðar afleiðingar af slíkri upplýsingagjöf eru taldar vega
þyngra en hagsmunir almennings af upplýsingunum.
Við vorum kjörnir endurskoðendur félagsins á aðalfundi þann 26. apríl 2023 en þetta er sjötta samfellda reikningsárið
þar sem við erum endurskoðendur félagsins.
Ábyrgð okkar er afla hæfilegrar vissu um hvort samstæðuársreikningurinn, byggt á þeim gögnum sem við höfum
aflað, í öllum meginatriðum í samræmi við ESEF reglur og gefa út áritun með áliti okkar. Eðli, tímasetning og
umfang aðgerða sem valdar eru byggja á mati endurskoðandans, þar á meðal mati á áhættunni vikið í
verulegum atriðum frá kröfum sem fram koma í ESEF reglum, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
19
________________________________________________________________________________________________
Skýr. 2023 2022 *
Rekstrartekjur ................................................................................................. 5 60.510.641 56.760.804
Innlausn álvarna ............................................................................................. 632.381 1.162.556)(
Söluhagnaður ................................................................................................. 26.337 45.455
Rekstrartekjur samtals 61.169.358 55.643.703
Orkukaup og orkuflutningur ............................................................................ 7.264.400)( 6.717.534)(
Laun og launatengd gjöld ............................................................................... 8 9.799.488)( 7.939.019)(
Annar rekstrarkostnaður ................................................................................. 8.404.698)( 6.563.422)(
Rekstrargjöld samtals 25.468.586)( 21.219.976)(
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) ................................................. 35.700.772 34.423.727
Afskriftir .......................................................................................................... 10 15.797.262)( 14.439.275)(
Rekstrarhagnaður (EBIT) ............................................................................. 19.903.510 19.984.452
Vaxtatekjur ...................................................................................................... 573.409 314.071
Vaxtagjöld ....................................................................................................... 14.606.144)( 12.965.835)(
Aðrar tekjur af fjáreignum og fjárskuldum ....................................................... 909.225 2.530.842
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld samtals 11 13.123.511)( 10.120.922)(
Áhrif hlutdeildarfélaga ..................................................................................... 17 36)( 3.159)(
Hagnaður fyrir tekjuskatt 6.779.964 9.860.371
Tekjuskattur .................................................................................................... 12 380.010)( 1.549.979)(
6.399.954 8.310.392
Eigendur fyrirtækisins ..................................................................................... 6.399.997 8.310.455
Minnihluti í dótturfélögum ............................................................................... 43)( 63)(
6.399.954 8.310.392
* Samanburðarfjárhæðir hafa verið leiðréttar. Sjá nánar í skýringu 3.
Skýringar á bls. 25-73 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins.
Rekstrarreikningur 2023
Hagnaður ársins
Skipting hagnaðar
Hagnaður ársins
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
20
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýr. 2023 2022*
Hagnaður ársins ............................................................................................................. 6.399.954 8.310.392
Liðir færðir beint á eigið fé sem munu ekki vera færðir síðar í rekstrarreikning
Endurmat, hækkun ......................................................................................................... 13 16.933.584 27.367.756
Tekjuskattur af endurmati .............................................................................................. 21 2.710.069)( 3.795.162)(
Gangvirðisbreytingar fjáreigna á gangvirði í gegnum aðra heildarafkomu ..................... 18 575.000 463.000)(
14.798.515 23.109.594
Liðir færðir beint á eigið fé sem gætu verið færðir síðar í rekstrarreikning
Þýðingarmunur ............................................................................................................... 24 2.764.695)( 5.235.764
Önnur heildarafkoma eftir skatta .................................................................................... 12.033.819 28.345.358
Heildarafkoma ................................................................................................................ 18.433.773 36.655.750
* Samanburðarfjárhæðir hafa verið leiðréttar. Sjá nánar í skýringu 3.
Skýringar á bls. 25-73 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins.
Yfirlit um heildarafkomu 2023
Önnur heildarafkoma
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
21
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýr. 31.12.2023 31.12.2022*
Eignir
Varanlegir rekstrarfjármunir ....................................................................... 13 430.014.366 406.760.917
Óefnislegar eignir ...................................................................................... 14 5.683.128 3.106.779
Leigueign ................................................................................................... 16 2.293.737 2.180.951
Eignarhlutar í hlutdeildarfélögum ............................................................... 17 81.228 81.264
Eignarhlutar í öðrum félögum .................................................................... 18 55.680 55.680
Innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum ............................................ 19 1.914.127 1.448.798
Áhættuvarnarsamningar ............................................................................ 20 50.239 78.545
Tekjuskatteign ........................................................................................... 21 4.792.026 3.759.231
Fastafjármunir samtals 444.884.531 417.472.164
Birgðir ........................................................................................................ 22 1.653.315 1.881.036
Verk í vinnslu ............................................................................................. 1.248.785 416.817
Viðskiptakröfur ........................................................................................... 23 6.580.535 5.877.993
Innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum ............................................ 19 15.306 110.312
Eignarhlutur til sölu .................................................................................... 18 6.207.000 5.632.000
Áhættuvarnarsamningar ............................................................................ 20 218.901 346.984
Aðrar skammtímakröfur ............................................................................. 23 1.086.871 692.873
Fyrirframgreiddur kostnaður ...................................................................... 382.182 236.167
Markaðsverðbréf ........................................................................................ 8.670.016 11.070.605
Handbært fé .............................................................................................. 10.342.367 6.650.749
Veltufjármunir samtals 36.405.278 32.915.536
Eignir samtals 481.289.810 450.387.700
Eigið fé
Endurmatsreikningur varanlegra rekstrarfjármuna .................................... 130.534.225 121.092.491
Bundinn hlutdeildarreikningur .................................................................... 82.377.266 74.657.104
Bundið eigið fé vegna þróunar .................................................................. 137.330 111.277
Gangvirðisreikningur ................................................................................. 5.807.000 5.232.000
Þýðingarmunur .......................................................................................... 8.778.883 11.543.578
Óráðstafað eigið fé .................................................................................... 31.348.927 33.413.364
Eigið fé móðurfyrirtækis 258.983.631 246.049.815
Hlutdeild minnihluta ................................................................................... 290 337
Eigið fé samtals 24 258.983.922 246.050.152
Skuldir
Vaxtaberandi skuldir .................................................................................. 25 165.248.925 151.000.804
Leiguskuld ................................................................................................. 16 2.227.221 2.076.354
Lífeyrisskuldbinding ................................................................................... 26 721.527 668.460
Áhættuvarnarsamningar ............................................................................ 20 110.834 40.275
Fyrirframinnheimtar tekjur ......................................................................... 1.709.737 0
Tekjuskattsskuldbinding ............................................................................ 21 23.064.598 21.042.540
Langtímaskuldir samtals 193.082.843 174.828.434
Viðskiptaskuldir ......................................................................................... 3.957.445 3.673.238
Vaxtaberandi skuldir .................................................................................. 25 16.928.649 19.805.390
Leiguskuld ................................................................................................. 16 176.490 190.640
Áhættuvarnarsamningar ............................................................................ 20 82.057 150.384
Fyrirframinnheimtar tekjur ......................................................................... 491.938 596.681
Tekjuskattur til greiðslu .............................................................................. 12 1.887.042 1.464.093
Aðrar skammtímaskuldir ............................................................................ 27 5.699.424 3.628.688
Skammtímaskuldir samtals 29.223.045 29.509.114
Skuldir samtals 222.305.888 204.337.548
Eigið fé og skuldir samtals 481.289.810 450.387.700
* Samanburðarfjárhæðir hafa verið leiðréttar. Sjá nánar í skýringu 3.
Skýringar á bls. 25-73 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins.
Efnahagsreikningur 31. desember 2023
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
22
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________________________________________________________
Endurmats- Bundinn Bundið Eigið
reikningur hlutdeildar- eigið fé v. Gangvirðis- Þýðingar- Óráðstafað meirihluta- Hlutdeild Samtals
rekstrarfjárm. reikningur þróunar reikningur munur eigið fé eigenda minnihluta eigið fé
Eigið fé 1. janúar 2023 ........................... 121.092.491 74.657.104 111.277 5.232.000 11.543.578 33.413.364 246.049.815 337 246.050.152
Endurmat, hækkun ................................. 16.933.584 16.933.584 16.933.584
Tekjuskattsáhrif af endurmati ................. 2.710.069)( 2.710.069)( 2.710.069)(
Gangvirðisbreytingar fjáreigna í
gegnum heildarafkomu ....................... 575.000 575.000 575.000
Þýðingarmunur ....................................... 2.764.695)( 2.764.695)( 2.764.695)(
Hagnaður ársins ..................................... 6.399.997 6.399.997 43)( 6.399.954
14.223.515 0 0 575.000 2.764.695)( 6.399.997 18.433.817 43)( 18.433.773
Innlausn endurmats vegna afskrifta ....... 4.781.781)( 4.781.781 0 0
7.720.162 7.720.162)( 0 0
4)( 4)(
26.053 26.053)( 0 0
5.500.000)( 5.500.000)( 5.500.000)(
Eigið fé 31. desember 2023 ................... 130.534.225 82.377.266 137.330 5.807.000 8.778.883 31.348.927 258.983.631 290 258.983.922
Árið 2022*
101.733.552 66.451.877 123.873 5.695.000 6.307.814 33.081.886 213.394.002 0 213.394.002
Endurmat, hækkun ................................. 27.367.756 27.367.756 27.367.756
Tekjuskattsáhrif af endurmati ................. 3.795.162)( 3.795.162)( 3.795.162)(
Gangvirðisbreytingar fjáreigna í
gegnum heildarafkomu ....................... 463.000)( 463.000)( 463.000)(
Þýðingarmunur ....................................... 5.235.764 5.235.764 5.235.764
Hagnaður ársins ..................................... 8.310.455 8.310.455 63)( 8.310.392
Heildarafkoma ........................................ 23.572.594 0 0 463.000)( 5.235.764 8.310.455 36.655.813 63)( 36.655.750
Innlausn endurmats vegna afskrifta ....... 4.213.655)( 4.213.655 0 0
8.205.227 8.205.227)( 0 0
Aðrar breytingar ..................................... 400 400
Bundið eigið fé vegna þróunar ............... 12.596)( 12.596 0 0
4.000.000)( 4.000.000)( 4.000.000)(
121.092.491 74.657.104 111.277 5.232.000 11.543.578 33.413.364 246.049.815 337 246.050.152
* Samanburðarfjárhæðir hafa verið leiðréttar. Sjá nánar í skýringu 3.
Skýringar á bls. 25-73 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins.
Greiddur arður ........................................
Eigið fé 31. desember 2022 ...................
Eiginfjáryfirlit 2023
Árið 2023
Heildarafkoma ........................................
Hlutdeild í hagnaði dóttur- og
hlutdeildarf. umfram móttekinn arð .....
Eigið fé 1. janúar 2022 ...........................
Greiddur arður ........................................
Bundið eigið fé vegna þróunar ...............
hlutdeildarf. umfram móttekinn arð .....
Hlutdeild í hagnaði dóttur- og
Aðrar breytingar .....................................
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
23
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýr. 2023 2022*
Rekstrarhreyfingar
6.399.954 8.310.392
Leiðrétt fyrir:
11 13.123.511 10.120.922
17 35 3.159
12 380.010 1.549.979
10 15.797.262 14.439.275
26.337)( 45.455)(
58.067 39.581
35.732.502 34.417.853
1.048.369 543.531)(
820.648)( 416.817)(
887.857)( 362.342)(
486.660)( 205.163)(
34.585.707 32.890.000
Innborgaðar vaxtatekjur ......................................................................................... 590.870 312.766
Greidd vaxtagjöld ................................................................................................. 7.039.761)( 5.061.235)(
Greiddir vextir vegna uppgjörs gjaldmiðlasamninga (dómsmál) ............................ 0 2.578.937)(
Móttekinn arður ..................................................................................................... 191.155 164.861
Greiðslur vegna annarra fjármunatekna og fjármagnsgjalda ................................ 0 173.354)(
Greiddir skattar ...................................................................................................... 1.476.383)( 1.774.668)(
Handbært fé frá rekstri 26.851.587 23.779.432
Fjárfestingarhreyfingar
Fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum .......................................................... 13 26.672.429)( 20.409.489)(
Fjárfesting í óefnislegum eignum .......................................................................... 14 1.335.824)( 607.822)(
Söluverð varanlegra rekstrarfjármuna ................................................................... 137.893 119.934
Fjárfestingar í hlutdeildarfélögum .......................................................................... 0 3.500)(
Breyting á markaðsverðbréfum ............................................................................. 3.008.322 2.934.876
Fjárfestingarhreyfingar 24.862.037)( 17.966.001)(
Fjármögnunarhreyfingar
Tekin ný langtímalán ............................................................................................. 25 30.120.839 11.137.877
Afborganir langtímaskulda ..................................................................................... 25 24.580.559)( 16.477.427)(
Fyrirframinnheimtar tekjur ..................................................................................... 1.896.603 0
Greiddur arður ....................................................................................................... 24 5.500.000)( 4.000.000)(
Afborganir leiguskulda ........................................................................................... 16 149.522)( 95.075)(
Fjármögnunarhreyfingar 1.787.361 9.434.625)(
Hækkun (lækkun) á handbæru fé ....................................................................... 3.776.911 3.621.193)(
Handbært fé í ársbyrjun ...................................................................................... 6.650.749 10.319.874
Áhrif gengisbreytinga á handbært fé ..................................................................... 85.293)( 47.931)(
Handbært fé í árslok ............................................................................................ 10.342.367 6.650.749
Aðrar upplýsingar
38 27.464.676 27.586.789
* Samanburðarfjárhæðir hafa verið leiðréttar. Sjá nánar í skýringu 3.
Skýringar á bls. 25-73 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins.
Veltufé frá rekstri ...................................................................................................
Söluhagnaður varanlegra rekstrarfjármuna ...........................................................
Lífeyrisskuldbinding, breyting ................................................................................
Veltufé frá rekstri án vaxta og skatta
Verk í vinnslu, hækkun ..........................................................................................
Sjóðstreymisyfirlit 2023
Skammtímakröfur, hækkun ...................................................................................
Skammtímaskuldir, lækkun ...................................................................................
Handbært fé frá rekstri án vaxta og skatta
Birgðir, lækkun (hækkun) ......................................................................................
Hagnaður ársins ....................................................................................................
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld .........................................................................
Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga ......................................................................
Tekjuskattur ...........................................................................................................
Afskriftir .................................................................................................................
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
24
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
1. Félagið
2. Grundvöllur reikningsskilanna
a. Yfirlýsing um að alþjóðlegum reikningsskilastöðlum sé fylgt
Stjórn staðfesti og heimilaði birtingu ársreikningsins 7. mars 2024.
b. Breyting á framsetning
u
c. Starfrækslu- og framsetningargjaldmiðill
d. Matsaðferðir
e. Mat og ákvarðanir við beitingu reikningsskilaaðferða
- skýring 41a i) og ii) - eignarhlutir í dóttur- og hlutdeildarfélögum (Stjórnendur beita faglegu mati við ákvörðun á
því hvort skilgreiningar á yfirráðum gefi til kynna að samstæðan stýri fjárfestingu)
Skýringar
Reikningsskil samstæðunnar eru gerð á grundvelli kostnaðarverðs, því undanskildu hluti varanlegra
rekstrarfjármuna hafa verið endurmetnir til gangvirðis, innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum, eignarhlutar í
öðrum félögum og aðrar fjáreignir og fjárskuldir eru færð á gangvirði. Fjallað er um aðferðir við mat á gangvirði í
skýringu 41.
Fjallað er um mikilvægar reikningsskilaaðferðir samstæðunnar í skýringu 41.
Gerð samstæðuársreiknings í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla krefst þess stjórnendur taki
ákvarðanir, meti og gefi sér forsendur sem hafa áhrif á beitingu reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir eigna,
skulda, tekna og gjalda. Endanlegar niðurstöður kunna vera frábrugðnar þessu mati. Mat og forsendur þess
eru endurskoðaðar reglulega. Áhrifin af breytingum eru færð á því tímabili sem breyting er gerð og jafnframt á
síðari tímabilum ef breytingin hefur áhrif á þau.
Ársreikningur samstæðunnar er gerður í íslenskum krónum, sem er starfrækslugjaldmiðill Orkuveitunnar. Allar
fjárhæðir eru birtar í þúsundum króna nema annað sé tekið fram.
Orkuveita Reykjavíkur (Orkuveitan) er sameignarfyrirtæki sem starfar á grundvelli laga nr. 136/2013 um Orkuveitu
Reykjavíkur. Orkuveitan er með höfuðstöðvar á Íslandi Bæjarhálsi 1 í Reykjavík. Samstæðuársreikningur
Orkuveitunnar geymir ársreikning móðurfyrirtækisins og dótturfélaga þess, (sem vísað er til í heild sinni sem
„samstæðunnar“) og hlutdeild í hlutdeildarfélögum. Samstæðuársreikningur Orkuveitunnar er hluti af
samstæðuársreikningi Reykjavíkurborgar.
Samstæðan veitir þjónustu í gegnum dótturfélög sín sem reka orkuver, rafveitu, hitaveitu, vatnsveitu, fráveitu og
ljósleiðara á þjónustusvæði sínu.
Ársreikningur samstæðunnar er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa
verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum lögum og reglum um
ársreikninga félaga með skráð skuldabréf.
Framsetningu rekstrarreiknings hefur verið breytt frá sama tímabili fyrra árs. Breytingin felst í því innleystar
álvarnir eru færðar meðal rekstrartekna en voru áður taldar með fjármunatekjum og fjármagnsgjöldum. Það er
mat stjórnenda félagsins breytt flokkun gefi gleggri mynd af rekstrartekjum félagsins. Framsetningu
samanburðarfjárhæða í rekstrarreikningi hefur verið breytt til samræmis.
Upplýsingar um mikilvæg atriði, þar sem óvissa í mati og mikilvægi ákvarðana varðandi reikningsskilaaðferðir
hefur mest áhrif á skráðar fjárhæðir í reikningsskilunum, er að finna í eftirfarandi skýringum:
- skýring 13 - varanlegir rekstrarfjármunir (endurmat dreifi- og framleiðslukerfis og mat á virðisrýnun)
- skýring 19 - innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum (mat forsenda við útreikning gangvirðis)
- skýring 20 - áhættuvarnarsamningar (mat forsenda við útreikning gangvirðis)
móti yfirfæranlegu tapi)
- skýring 29 - markaðsáhætta
- skýring 18 - eignarhlutir í öðrum félögum (mat forsenda við útreikning gangvirðis eignarhluta flokkaðra á
gangvirði í gegnum aðra heildarafkomu)
- skýring 21 - tekjuskattseign og tekjuskattsskuldbinding (mat á skattalegum framtíðarhagnaði á
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
25
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
3. Leiðrétting á samanburðartölum og breytt framsetning
Framsetningu álvarna í rekstarreikningi hefur verið breytt, sjá skýringu 2b.
Yfirlit um heildarafkomu (samandregið)
Áður birt Breytt Leiðrétt
2022
framsetning
Leiðrétting 2022
56.919.366 158.562)( 56.760.804
0 1.162.556)( 1.162.556)(
56.964.822 1.162.556)( 158.562)( 55.643.703
21.305.571 1.162.556)( 158.562)( 19.984.452
1.368.286 1.162.556 2.530.842
11.283.478)( 1.162.556 10.120.922)(
10.018.933 158.562)( 9.860.371
1.581.692)( 31.712 1.549.979)(
8.437.242 0 ( 126.850) 8.310.392
36.782.600 0
( 126.850) 36.655.750
Áður birt Breytt Leiðrétt
Efnahagsreikningur (samandreginn)
31.12.2022
framsetning
Leiðrétting 31.12.2022
6.360.401 482.408)( 5.877.993
33.397.944 482.408)( 32.915.536
450.870.108 482.408)( 450.387.700
33.799.290 385.926)( 33.413.364
246.436.078 385.926)( 246.050.152
21.047.364 4.824)( 21.042.540
174.833.258 4.824)( 174.828.434
1.490.981 26.888)( 1.464.093
3.693.458 64.769)( 3.628.688
29.600.771 91.657)( 29.509.114
204.434.030 96.482)( 204.337.548
450.870.108 482.408)( 450.387.700
Áður birt Breytt Leiðrétt
Sjóðstreymi (samandregið)
2022
framsetning
Leiðrétting 2022
8.437.242 126.850)( 8.310.392
11.283.478 1.162.556)( 10.120.922
1.581.692 31.712)( 1.549.979
Veltufé frá rekstri án vaxta og skatta
35.738.972 1.162.556)( 158.562)( 34.417.853
520.904)( 158.562 362.342)(
Handbært fé frá rekstri án vaxta og skatta
34.052.556 1.162.556)( 32.890.000
1.433.124)( 1.259.770 173.354)(
Handbært fé frá rekstri
23.682.219 97.214 23.779.432
3.718.407)( 97.214 3.621.193)(
49.283 97.214)( 47.931)(
27.713.639 126.850)( 27.586.789
Skammtímaskuldir samtals...........................
Eigið fé og skuldir samtals............................
Skuldir og skuldbindingar samtals.................
Tekjuskattsskuldbinding................................
Langtímaskuldir samtals...............................
Aðrar skammtímaskuldir...............................
Við útreikning á tímabilsleiðréttingu í dreifingu og flutningi rafmagns kom í ljós skekkja í útreikningi Veitna ohf.
Skekkjan fól í sér tekjur voru oftaldar á árunum 2020-2022. Í samræmi við IAS 8 hefur samanburðartölum
vegna ársins 2022 því verið breytt. Leiðréttingar vegna fyrri tímabila eru sýndar sem leiðréttingar á eigin í
samanburðartölum.
Rekstrartekjur................................................
Rekstrarhagnaður (EBIT)..............................
Hagnaður fyrir tekjuskatt...............................
Tekjuskattur...................................................
Hagnaður ársins............................................
Heildarafkoma...............................................
Viðskiptakröfur..............................................
Eigið fé samtals.............................................
Innlausn álvarna............................................
Aðrar tekjur af fjáreignum og fjárskuldum.....
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld samtals...
Rekstartekjur samtals....................................
Tekjuskattur til greiðslu.................................
Veltufjármunir samtals...................................
Eignir samtals................................................
Óráðstafað eigið fé........................................
Hagnaður ársins............................................
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld.................
Tekjuskattur...................................................
Skammtímakröfur, lækkun............................
Lækkun á handbæru fé.................................
Áhrif gengisbreytinga á handbært fé.............
Veltufé frá rekstri...........................................
fjármunatekna og fjármagnsgjalda ...........
Greiðslur vegna annarra
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
26
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
4. Starfsemi og tekjuskráning samstæðufélaga
V
örur og þjónusta Eðli, tímasetning tekjuinnlausnar og greiðsluskilmála
a. Sala á rafmagni
b. Sala á heitu vatni
c. Sala á köldu vatni
Veitur ohf., ON Power ohf. og Orka náttúrunnar ohf. annast framleiðslu á heitu
vatni og Veitur ohf. annast dreifingu á heitu vatni. Tekjur af sölu og dreifingu á
heitu vatni eru færðar í rekstrarreikning samkvæmt mældri afhendingu til
kaupenda á tímabilinu og föstu gjaldi. Við tengingu á nýju húsnæði við veitukerfi
hitaveitu og við endurnýjun á tengingu, er innheimt sérstakt gjald til mæta
kostnaði vegna nýrra kerfa eða endurnýjunar þeirra. Tekjur af tengigjöldum eru
færðar í rekstrarreikning við tengingu. Viðskiptakröfur vegna sölu á heitu vatni
hafa alla jafna 30 daga greiðslufrest og er gjalddagi sami og eindagi. Einstaka
samningar við ákveðna viðskiptavini gætu verið með öðru greiðslufyrirkomulagi en
það er frekar undantekning.
Eftirfarandi eru upplýsingar um starfsemi samstæðufélaga. Sundurliðun tekna eftir afurðum er finna í skýringu
nr. 5 og tekjur eftir starfsþáttum í skýringu nr. 6.
OR Vatns- og fráveita sf. annast öflun og dreifingu á köldu vatni. Tekjur af sölu á
köldu vatni taka mið af stærð húsnæðis sem er tengt kerfum, auk fasts gjalds sem
er fært línulega yfir tímabil. Lögbundin takmörkun á efri mörkum gjaldskrár
félagsins er 0,5% af fasteignamati. auki eru tekjur færðar samkvæmt mældri
notkun á köldu vatni hjá tiltekinni atvinnustarfssemi. Við tengingu á nýju húsnæði
við veitukerfi vatnsveitu og við endurnýjun á tengingu, er innheimt sérstakt gjald til
mæta kostnaði vegna nýrra kerfa eða endurnýjunar þeirra. Tekjur af
tengigjöldum eru færðar í rekstrarreikning við tengingu. Viðskiptakröfur vegna sölu
á köldu vatni hafa alla jafna 30 daga greiðslufrest og er gjalddagi sami og
eindagi. Einstaka samningar við ákveðna viðskiptavini gætu verið með öðru
greiðslufyrirkomulagi en það er frekar undantekning. Vatns- og fráveitugjöld eru
innheimt á fyrstu 9 mánuðum ársins en tekjunum er dreift jafnt á allt árið
reikningshaldslega.
ON Power ohf. og Orka náttúrunnar ohf. annast framleiðslu og sölu á rafmagni og
Veitur ohf. dreifa rafmagni skv. gjaldskrá. Tekjur af sölu og dreifingu á raforku eru
færðar í rekstrarreikning samkvæmt mældri afhendingu til kaupenda á tímabilinu
og föstu gjaldi. Gjaldskrá fyrir dreifingu raforku er háð tekjumörkum sem gefin er út
af Orkustofnun í samræmi við raforkulög nr. 65/2003. Við tengingu á nýju húsnæði
við veitukerfi raforku og við endurnýjun á tengingu, er innheimt sérstakt gjald til
mæta kostnaði vegna nýrra kerfa eða endurnýjunar þeirra. Tekjur af tengigjöldum
eru færðar í rekstrarreikning við tengingu. Viðskiptakröfur vegna sölu á rafmagni
hafa alla jafna 30 daga greiðslufrest og er gjalddagi sami og eindagi. Einstaka
samningar við ákveðna viðskiptavini gætu verið með öðru greiðslufyrirkomulagi en
það er frekar undantekning.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
27
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
4. Starfsemi og tekjuskráning samstæðufélaga, frh.
V
örur og þjónusta Eðli, tímasetning tekjuinnlausnar og greiðsluskilmála
d. Fráveita
e.
A
ðrar tekjur
Ljósleiðarinn ehf. sér um rekstur ljósleiðarakerfis. Tekjur af ljósleiðarakerfi eru
færðar við afhendingu á vöru og þjónustu. Um er ræða samkeppnisrekstur sem
er undir eftirliti Fjarskiptastofu. Orkuveitan sér um leigu á húsnæði og búnaði,
tilfallandi sölu á sérfræðiþjónustu og fleiru. Tekjur Carbfix félaganna eru vegna
ráðgjafar, uppbyggingar og rekstrar á förgunarstöðum. Leigutekjur eru færðar
línulega í rekstrarreikning á leigutímanum. Aðrar tekjur eru færðar við afhendingu
á vöru eða þjónustu. Viðskiptakröfur vegna annarra tekna og leigutekna hafa alla
jafna 30 daga greiðslufrest.
OR - vatns- og fráveita sf. annast rekstur fráveitu. Tekjur fráveitu taka mið af stærð
húsnæðis sem er tengt kerfum, auk fasts gjalds sem er fært línulega yfir tímabil.
Lögbundin takmörkun á efri mörkum gjaldskrár er 0,5% af fasteignamati. Við
tengingu á nýju húsnæði við veitukerfi fráveitu og við endurnýjun á tengingu, er
innheimt sérstakt gjald til mæta kostnaði vegna nýrra kerfa eða endurnýjunar
þeirra. Tekjur af tengigjöldum eru færðar í rekstrarreikning við tengingu.
Viðskiptakröfur vegna fráveitu hafa alla jafna 30 daga greiðslufrest og er gjalddagi
sami og eindagi. Einstaka samningar við ákveðna viðskiptavini gætu verið með
öðru greiðslufyrirkomulagi en það er frekar undantekning. Vatns- og fráveitugjöld
eru innheimt á fyrstu 9 mánuðum ársins en tekjunum er dreift jafnt á allt árið
reikningshaldslega.
5. Tekjur af vöru- og þjónustusöluTekjur samstæðunnar af sölu á vörum og þjónustu sundurliðast þannig:2023 2022Rafmagn.................................................................................................................23.979.310 23.903.794Heitt vatn................................................................................................................17.739.370 15.705.724Kalt vatn.................................................................................................................3.703.242 3.663.319Fráveita..................................................................................................................6.624.847 6.513.702Aðrar tekjur.............................................................................................................8.463.871 6.974.265Tekjur af vöru- og þjónustusölu samtals................................................................60.510.641 56.760.804
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
28
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
6. Starfsþáttayfirlit
Starfsþættir og miðlar
Viðskiptavinir sem hafa veruleg áhrif á tekjur samstæðunnar
Einn viðskiptavinur Orkusölu og framleiðslu hefur veruleg áhrif á fjárhæð heildartekna samstæðunnar á árinu 2023
vegna kaupa á rafmagni til stóriðju. Tekjur samstæðunnar frá þessum viðskiptavini, námu 8.461 milljónum kr. eða
13,8% af heildartekjum. (2022: 9.653 milljónir kr. eða 17,3% af heildartekjum).
Önnur starfsemi nær yfir rekstur ljósleiðarakerfis, leigu húsnæðis og búnaðar, tilfallandi sölu sérfræðiþjónustu og
fleira. Einnig þróun og útbreiðslu Carbfix kolefnisbindingaraðferðarinnar með það markmiði draga úr losun
gróðurhúsaloftegunda og sporna gegn loftlagsbreytingum.
Samstæðan er tekjuskattsskyld, nema hluti starfseminnar sem lýtur rekstri vatnsveitu og fráveitu, sem er
háður lögum nr. 32/2004 um vatnsveitur sveitarfélaga og lögum nr. 9/2009 um rekstur fráveitna. Rekstur hitaveitu
er háður orkulögum nr. 58/1967, m.a. um arðsemi. hluti raforkurekstursins sem fellur undir sérleyfisrekstur
samkvæmt raforkulögum nr. 65/2003 er háður tekjumörkum samkvæmt ákvörðun Orkustofnunar.
MiðillOpinberar kvaðirUm sérleyfisveitur gildir ráðherra staðfestirHitaveitagjaldskrá og hún öðlast gildi við birtingu íStjórnartíðindum.Orkustofnun er send gjaldskrá til staðfestingar.Rafveita, dreifingBirta skal gjaldskrá opinberlega.Samkeppni er um orkusölu og því eruRafveita, framleiðslaverðbreytingar á orkuhluta rafmagnsverðs ekkiháðar samþykki stjórnvalda.Lögbundin takmörkun á efri mörkum gjaldskrárVatnsveitaer 0,5% af fasteignamati. Birta skal gjaldskrá íStjórnartíðindum.Gjaldskrá skal standa undir öllum kostnaði. BirtaFráveitaskal gjaldskrá í Stjórnartíðindum.Samkeppnisrekstur sem er undir eftirlitiLjósleiðariFjarskiptastofu (áður Póst- og fjarskiptastofnun).
Orkusala og framleiðsla annast framleiðslu á rafmagni og varmaorku í orkuverum, raforkusölu til stóriðju og
smásölu.
Starfssvæði félaga í samstæðu Orkuveitunnar eru einkum á höfuðborgarsvæðinu, en nær auk þess til Suður- og
Vesturlands. Samstæðan skiptist í þrjá starfsþætti, Orkusala og framleiðsla, Veitur og aðra starfsemi.
Veitur sjá um dreifingu rafmagns, varmaorkuvinnslu á lághitasvæðum og dreifingu varmaorku frá lághitasvæðum
og jarðvarmavirkjunum, vatnsöflun og dreifingu á köldu vatni og fráveitustarfsemi.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
29
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________________________________________________
6. Starfsþáttayfirlit
*
Skýringar
Starfsþáttaupplýsingar eru birtar eftir innri upplýsingagjöf Orkuveitunnar. Starfsþættir sem eru birtir eru Veitur, sem samanstanda af veiturekstri samstæðunnar í heitu og
köldu vatni, dreifingu rafmagns og fráveitu, Orkusala og framleiðsla vegna samkeppnisreksturs í framleiðslu og sölu rafmagns og heits vatns auk Annarrar starfsemi sem
sýnir rekstur móðurfyrirtækisins, Ljósleiðarans og Carbfix félaganna. Móðurfyrirtækið sér um þjónustu við dótturfélög, leigu húsnæðis og búnaðar, tilfallandi sölu
sérfræðiþjónustu og fleira. Ljósleiðarinn sér um rekstur ljósleiðarakerfis og Carbfix félögin vinna þróun og útbreiðslu Carbfix kolefnisbindingaraðferðarinnar með það
markmiði draga úr losun gróðurhúsaloftegunda og sporna gegn loftlagsbreytingum. Við gerð starfsþáttayfirlits er notast við sömu reikningsskilareglur og samstæðan
notast við og lýst er í skýringu 41.
Rekstrarstarfsþættir - sv Orkusala Önnur Jöfnunar- Beiting Árið 2023 Veitur og framleiðsla starfsemi færslur IFRS 16* SamtalsTekjur frá þriðja aðila ...............................................................37.876.204 18.241.946 5.051.208 0 61.169.358Tekjur innan samstæðu ...........................................................5.897.878 7.190.259 11.414.838 24.502.975)( 0)( Tekjur starfsþátta .....................................................................43.774.082 25.432.205 16.466.047 24.502.975)( 61.169.358Rekstrargjöld starfsþátta ..........................................................24.545.796)( 11.563.011)( 13.982.051)( 24.406.470 215.802 25.468.586)( Rekstrarhagnaður starfsþátta, EBITDA ...................................19.228.286 13.869.194 2.483.996 96.506)( 215.802 35.700.772Afskriftir ....................................................................................7.115.782)( 5.843.621)( 2.745.778)( 77.818 169.899)( 15.797.262)( Afkoma starfsþátta, EBIT .........................................................12.112.504 8.025.573 261.783)( 18.688)( 45.904 19.903.510Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld ...........................................6.875.888)( 3.038.480)( 3.543.468)( 404.160 69.835)( 13.123.511)( Áhrif hlutdeildarfélaga ..............................................................0 0 36)( 0 36)( Tekjuskattur .............................................................................555.736)( 1.000.360)( 1.362.151 195.063)( 8.998 380.010)( Hagnaður (tap) ársins ..............................................................4.680.880 3.986.733 2.443.135)( 190.409 14.933)( 6.399.954Árið 2022Tekjur frá þriðja aðila ...............................................................34.398.516 16.939.281 4.305.906 0 55.643.703Tekjur innan samstæðu ...........................................................5.413.669 6.855.516 9.980.125 22.249.310)( 0)( Tekjur starfsþátta .....................................................................39.812.185 23.794.797 14.286.032 22.249.310)( 55.643.703Rekstrargjöld starfsþátta .........................................................21.473.476)( 10.799.847)( 11.294.645)( 22.176.525 171.467 21.219.976)( Rekstrarhagnaður starfsþátta, EBITDA ...................................18.338.709 12.994.949 2.991.387 72.785)( 171.467 34.423.727Afskriftir ....................................................................................6.697.930)( 5.344.154)( 2.335.724)( 54.662 116.129)( 14.439.275)( Afkoma starfsþátta, EBIT .........................................................11.640.779 7.650.795 655.663 18.123)( 55.338 19.984.452Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld ...........................................8.039.429)( 1.546.916)( 1.441.863)( 969.481 62.195)( 10.120.922)( Áhrif hlutdeildarfélaga ..............................................................0 0 3.159)( 0 3.159)( Tekjuskattur .............................................................................291.830)( 1.188.925)( 282.450 354.252)( 2.579 1.549.979)( Hagnaður ársins ......................................................................3.309.520 4.914.955 506.909)( 597.106 4.279)( 8.310.392
Upplýsingar sem stjórnendur horfa til vegna starfsþátta taka ekki mið af reglum IFRS 16.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
30
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________________________________________________
Skýringar
6. Starfsþáttayfirlit, frh.
* Upplýsingar sem stjórnendur horfa til vegna starfsþátta taka ekki mið af reglum IFRS 16.
Rekstrarstarfsþættir - svið, frh.Orkusala Önnur Beiting Veitur og framleiðsla starfsemi Jöfnunarfærslur IFRS 16* SamtalsEfnahagur (31.12.2023)Varanlegir rekstrarfjármunir og óefnislegar eignir ....................230.353.938 152.358.342 53.246.454 261.239)( 435.697.494Leigueignir ...............................................................................2.293.737 2.293.737Aðrar eignir ............................................................................... 25.611.049 10.055.838 180.173.062 172.541.371)( 43.298.578481.289.810Vaxtaberandi skuldir ................................................................82.731.886 55.536.810 184.377.574 140.468.696)( 182.177.574Leiguskuldir ..............................................................................2.403.711 2.403.711Aðrar skuldir .............................................................................. 18.802.222 13.418.382 38.804.246 33.300.248)( 37.724.603222.305.888FjárfestingarVaranlegir rekstrarfjármunir og óefnislegar eignir ....................14.479.775 6.095.801 9.659.361 984.944)( 29.249.992Efnahagur (31.12.2022)Varanlegir rekstrarfjármunir og óefnislegar eignir ....................212.808.689 149.985.284 47.073.723 0 409.867.696Leigueignir ...............................................................................2.180.951 2.180.951Aðrar eignir ..............................................................................22.699.185 11.637.831 189.044.494 185.042.458)( 38.339.053450.387.700Vaxtaberandi skuldir ................................................................75.471.782 59.629.752 170.806.194 135.101.533)( 170.806.194Leiguskuldir ..............................................................................2.266.994 2.266.994Aðrar skuldir .............................................................................16.837.580 11.334.039 53.926.153 50.833.411)( 31.264.360204.337.548FjárfestingarVaranlegir rekstrarfjármunir og óefnislegar eignir ....................11.849.074 3.200.457 6.117.078 0 21.166.608
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
31
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
7. Greining á rekstri jarðvarmaorkuvera
Upplýsingar um afkomu á framleiðslu raforku og heitu vatni sbr. 5. mgr. 41. gr. laga nr. 65/2003:
Raforka Heitt vatn Raforka Heitt vatn2023 2023 2022 2022JarðvarmavirkjanirTekjur ....................................................................13.188.023 5.523.888 13.427.092 4.837.520Rekstrargjöld .........................................................2.858.400)( 1.679.752)( 2.504.779)( 1.362.312)( Afskriftir .................................................................4.104.342)( 1.335.121)( 3.923.068)( 1.335.121)( Afkoma fyrir fjármagnsgjöld ..................................6.225.280 2.509.015 6.999.244 2.140.087Arðsemi fjárfestingar .............................................5,6% 6,1% 5,9% 5,6%
Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun eru blandaðar virkjanir, þar sem bæði er framleitt heitt vatn og raforka.
8. Laun og launatengd gjöld
2023 2022Laun og launatengd gjöld greinast þannig:Laun ...........................................................................................................................9.126.856 7.461.098Mótframlag í lífeyrissjóði ............................................................................................1.204.726 1.007.547Breyting lífeyrisskuldbindingar ...................................................................................100.057 76.794Önnur launatengd gjöld ..............................................................................................809.326 672.567Laun og launatengd gjöld samtals .............................................................................11.240.966 9.218.005Laun og launatengd gjöld eru þannig færð í ársreikninginn:Gjaldfært í rekstrarreikningi ........................................................................................9.799.488 7.939.019Eignfært á framkvæmdir .............................................................................................1.441.478 1.278.986Laun og launatengd gjöld samtals .............................................................................11.240.966 9.218.005Starfsmannafjöldi:Fjöldi ársverka ............................................................................................................ 637,0 577,0Starfskjör stjórna, forstjóra og framkvæmdastjóra móðurfyrirtækis og dótturfélaga greinast þannig:Laun og mótframlag í lífeyrissjóð stjórnar móðurfyrirtækis ........................................25.704 24.537Laun og mótframlag í lífeyrissjóð forstjóra móðurfyrirtækis ......................................48.226 48.510Laun og mótframlag í lífeyrissjóð framkvæmdastjóra móðurfyrirtækis* .....................114.924 120.457Laun og mótframlag í lífeyrissjóð stjórna dótturfélaga** .............................................23.108 17.964Laun og mótframlag í lífeyrissjóð fjögurra framkvæmdastjóra dótturfélaga ...............156.169 153.680Starfslokagreiðslur .................................................................................................... 91.147 32.846459.278 397.994*Þrír framkvæmdastjórar frá og með 1.3.2023, voru áður fjórir.**Fimm stjórnir frá 1.6.2023, voru áður fjórar.
Skýringar
Við skiptingu á sameiginlegum kostnaði er miðað við skiptireglu Orku náttúrunnar og ON Power sem Orkustofnun
hefur hafnað. Orkustofnun er skylt lögum samkvæmt setja félögunum nýjar skiptireglur í kjölfar höfnunarinnar,
sem stofnunin hefur ekki gert enn. Uns Orkustofnun setur félögunum nýjar skiptireglur þá er afkoma miðla miðuð
við skiptireglur Orku náttúrunnar og ON Power sem ekki hafa verið samþykktar af Orkustofnun.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
32
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
10. Afskriftir og virðisrýrnun
2023 2022Afskriftir og virðisrýrnun greinast þannig:Afskriftir varanlegra rekstrarfjármuna, sbr. skýringu 13 ..............................................15.042.464 13.855.622Afskriftir óefnislegra eigna, sbr. skýringu 14 ..............................................................584.899 467.523Afskrift leigueignar, sbr. skýringu 16 ..........................................................................169.899 116.129Afskriftir og virðisrýrnun færð í rekstrarreikning .........................................................15.797.262 14.439.275
11. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
2023 2022Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld greinast þannig:Vaxtatekjur .................................................................................................................573.409 314.071Vaxtagjöld og greiddar verðbætur ..............................................................................6.775.310)( 4.960.939)( Áfallnar verðbætur ......................................................................................................7.392.363)( 7.513.412)( Ábyrgðargjald til eigenda 1) .......................................................................................438.471)( 491.483)( Vaxtagjöld samtals .....................................................................................................14.606.144)( 12.965.835)( Gangvirðisbreytingar innbyggðra afleiða í raforkusölusamningum ...........................370.324 942.160Gangvirðisbreytingar fjáreigna og fjárskulda á gangvirði í gegnum rekstur ...............607.734 651.888)( Óinnleystar gangvirðisbreytingar áhættuvarnarsamninga ..........................................167.008)( 2.061.035Innlausn vaxtaskiptasamninga ...................................................................................0 173.354)( Gengismunur ..............................................................................................................146.649)( 141.812Arðstekjur ...................................................................................................................244.825 211.077Aðrar tekjur (gjöld) af fjáreignum og fjárskuldum samtals ..........................................909.225 2.530.842Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld samtals ...............................................................13.123.511)( 10.120.922)(
Gangvirðisbreytingar gegnum rekstur
1) Samstæðan greiddi ábyrgðargjald til eigenda OR vegna ábyrgða sem þeir hafa veitt á skuldir samstæðunnar
samkvæmt ákvörðun aðalfundar OR árið 2005. Gjaldið er á ársgrunni, 0,81% (2022: 0,82%) á lán vegna
sérleyfisstarfsemi og 0,65% (2022: 0,63%) á lán vegna samkeppnisstarfsemi. Útreikningur gjaldsins er gerður
miðað við stöðu lána í lok hvers ársfjórðungs. Ábyrgðargjaldið nam samtals 438 milljónum kr. á árinu 2023 (2022:
491 milljónir kr.) og er fært á meðal vaxtagjalda.
9. Þóknun endurskoðanda2023 2022Þóknun vegna endurskoðunar ársreiknings og könnunar árshlutauppgjöra .............27.831 33.609Önnur þjónusta endurskoðanda ................................................................................3.342 3.941Samtals þóknun endurskoðanda ..............................................................................31.173 37.549
Við mat á gangvirði óskráðra fjáreigna og fjárskulda er beitt viðurkenndum verðmatsaðferðum sem er lýst í
skýringu 41. Gangvirðisbreyting sem færð er til tekna í rekstrarreikningi vegna þessa nemur samtals 811
milljónum kr. á árinu 2023 (2022: tekjufærsla fjárhæð 2.351 milljónir kr.). Gangvirðisbreytingar sem tilheyra
fjáreignum og fjárskuldum sem flokkaðar eru á stigi 3 er tekjufærsla fjárhæð 945 milljónum kr. á árinu 2023
(2022: tekjufærsla að fjárhæð 479 milljónir kr.).
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
33
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
12. Tekjuskattur
Tekjuskattur færður í rekstrarreikning greinist þannig:2023 2022Tekjuskattur til greiðslu ..............................................................................................1.887.042 1.464.093Breyting á frestuðum tekjuskatti .................................................................................1.507.032)( 85.886Gjaldfærður tekjuskattur .............................................................................................380.010 1.549.979Virkt skatthlutfall greinist þannig:2023 2022Hagnaður ársins fyrir tekjuskatt ....................................................6.779.964 9.860.371Tekjuskattur skv. skatthlutfalli móðurfyrirtækis .....37,60% 2.549.267 37,60% 3.707.499Áhrif skatthlutfalla dótturfélaga .............................16,34%)( 1.107.967)( 12,93%)( 1.274.517)( Óskattskyld starfsemi vatnsveitu og fráveitu .........13,63%)( 924.192)( 8,17%)( 805.474)( Áhrif gengismunar vegna mismunandi starfrækslugjaldmiðla í samstæðunni ................0,17% 11.745 0,32%)( 31.858)( Aðrir liðir ................................................................2,20%)( 148.843)( 0,46%)( 45.670)( Virkur tekjuskattur .................................................5,60% 380.010 15,7% 1.549.979Tekjuskattur færður beint á eigið féFrestaður skattur2023 2022Fellur til vegna tekna og gjalda sem færð eru beint yfir á eigið féTekjuskattsáhrif af endurmati ....................................................................................2.710.069 3.795.162Frestaður tekjuskattur samtals ..................................................................................2.710.069 3.795.162
Félög í samstæðunni eru tekjuskattsskyld vegna starfsemi sinnar í samræmi við 2. gr. laga nr. 90/2003 um
tekjuskatt fyrir utan að rekstur vatnsveitu og fráveitu er undanþeginn tekjuskatti.
Móðurfyrirtækið er í 37,6% skatthlutfalli en önnur skattskyld félög samstæðunnar hafa 20% skatthlutfall.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
34
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
13.
V
aranlegir rekstrarfjármuni
r
Framleiðslu- Veitu- Aðrar Aðrir lausa-2023 kerfi kerfi fasteignir fjármunir SamtalsHeildarverðStaða í ársbyrjun .........................355.699.819 432.329.044 12.220.189 4.215.137 804.464.190Viðbætur á árinu .........................10.181.679 13.905.247 1.262.575 681.309 26.030.809Þýðingarmunur ............................6.107.551)( 0 0 85 6.107.467)( Selt og aflagt á árinu ...................22.753 0 51.727)( 246.233)( 275.207)( Endurmat, hækkun ......................16.098.048 19.379.744 0 0 35.477.792Staða í árslok ..............................375.894.748 465.614.035 13.431.037 4.650.297 859.590.117AfskriftirStaða í ársbyrjun .........................161.908.071 232.571.539 978.205 2.245.457 397.703.273Afskrifað á árinu ..........................7.544.640 6.823.342 231.830 442.652 15.042.464Þýðingarmunur ............................1.492.108)( 0 0 5 1.492.103)( Selt og aflagt á árinu ...................27.983)( 0 0 194.108)( 222.091)( Endurmat, hækkun ......................7.150.133 11.394.075 0 0 18.544.208Staða í árslok ..............................175.082.753 250.788.956 1.210.036 2.494.006 429.575.751Bókfært verðBókfært verð 1.1. 2023................. 193.791.749 199.757.504 11.241.984 1.969.680 406.760.917Bókfært verð 31.12.2023.............. 200.811.995 214.825.078 12.221.001 2.156.291 430.014.3662022HeildarverðStaða í ársbyrjun .........................317.329.727 381.612.662 10.263.261 3.794.059 712.999.709Viðbætur á árinu .........................5.598.798 12.375.382 1.965.103 619.303 20.558.586Þýðingarmunur ............................11.719.890 0 0 0 11.719.890Selt og aflagt á árinu ...................864.542)( 1.660.687)( 8.175)( 198.224)( 2.731.629)( Endurmat, hækkun ......................21.915.947 40.001.687 0 0 61.917.634Staða í árslok ..............................355.699.819 432.329.044 12.220.189 4.215.137 804.464.189AfskriftirStaða í ársbyrjun .........................140.653.075 205.804.966 781.623 2.046.786 349.286.450Afskrifað á árinu ..........................7.102.980 6.225.233 198.394 329.015 13.855.622Þýðingarmunur ............................2.668.674 0 0 0 2.668.674Selt og aflagt á árinu ...................864.542)( 1.660.654)( 1.811)( 130.344)( 2.657.351)( Endurmat, hækkun ......................12.347.884 22.201.994 0 0 34.549.878Staða í árslok ..............................161.908.071 232.571.539 978.205 2.245.457 397.703.273Bókfært verðBókfært verð 1.1. 2022................. 176.676.652 175.807.696 9.481.638 1.747.273 363.713.260Bókfært verð 31.12.2022.............. 193.791.748 199.757.504 11.241.984 1.969.680 406.760.917
Fjárfestingar á árinu án greiðsluáhrifa námu í árslok 3.983,1 milljónum kr. (2022: 1.938,8 milljónum kr.). Breyting
ársins á fjárfestingum án greiðsluáhrifa nemur 2.044,3 milljónum kr.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
35
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
13.
V
aranlegir rekstrarfjármunir, frh.
Endurmat
Endurmat var síðast framkvæmt í viðkomandi kerfum samkvæmt eftirfarandi töflu:
Upplýsingar um endurmetnar eignir í árslokFramleiðslu- Veitu-kerfi kerfi Samtals31.12.2023Endurmetið bókfært verð ...............................................................200.811.995 214.825.078 415.637.074Þar af áhrif endurmats ...................................................................68.302.794)( 81.760.155)( 150.062.949)( Bókfært verð án endurmats ...........................................................132.509.201 133.064.924 265.574.12531.12.2022Endurmetið bókfært verð ...............................................................193.791.748 199.757.504 393.549.253Þar af áhrif endurmats ...................................................................63.239.182)( 76.482.941)( 139.722.124)( Bókfært verð án endurmats ...........................................................130.552.566 123.274.563 253.827.129
Gangvirði framangreindra eigna er ákvarðað út frá afskrifuðu endurstofnverði. Það felur í sér lagt er mat á
breytingar á byggingarkostnaðarverði samskonar eigna og bæði stofnverð og uppsafnaðar afskriftir endurmetnar í
samræmi við þær breytingar. Við þennan útreikning var stuðst við opinberar upplýsingar og rauntölur úr bókhaldi
samstæðunnar um verðbreytingar á kostnaðarliðum og tekið tillit til áætlunar um vægi hvers kostnaðarliðar í
heildarkostnaði við byggingu samskonar eigna. Kostnaðarliðir og hlutfallslegt vægi þeirra var ákvarðað af
sérfræðingum samstæðunnar. Einnig er litið til niðurstöðu virðisrýrnunarprófs og endurmat ekki fært umfram vænt
núvirt framtíðarsjóðstreymi af viðkomandi eignum. Veitukerfi fyrir heitt vatn, kalt vatn, fráveitu og rafmagn eru nýtt
í starfsemi sem er háð sérleyfi og tekjumörk miða fyrst og fremst við breytingar á byggingarvísitölu. Tekið er tillit til
þess við ákvörðun gangvirðis þessara kerfa. Endurmat flokkast undir stig 3 af gangvirði, en stigin eru nánar
útskýrð í skýringu 34.
Við endurmat eru viðkomandi eignaflokkar metnir til gangvirðis. Endurmat er fært á sérstakan endurmatsreikning
meðal eigin fjár frádregnum tekjuskatti samanber skýringu 41 d
.
Endurmatið er unnið af sérfræðingum innan
samstæðunnar.
Dagsetning endurmatsFramleiðslukerfi:Heitt vatn ...........................................................................................................................................30.9.2023Kalt vatn .............................................................................................................................................30.9.2022Rafmagn ............................................................................................................................................30.9.2023Dreifikerfi:Heitt vatn ...........................................................................................................................................30.9.2023Kalt vatn .............................................................................................................................................30.9.2023Fráveita ..............................................................................................................................................30.9.2023Rafmagn ............................................................................................................................................30.9.2023Gagnaflutningur .................................................................................................................................30.9.2022
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
36
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
13. Varanlegir rekstrarfjármunir, frh.
Virðisrýrnunarpróf
Fasteignamat og vátryggingaverð
Skuldbindingar
Ekki eru líkur á virðisrýrnun hjá Veitum Virkjunum þar sem umframvirði er til staðar. Próf fyrir
rafmagnsframleiðslu stóriðju er þó næmt fyrir breytingum á lykilforsendum. Ef ávöxtunarkrafa hækkar um 0,1
prósentustig en öðrum forsendum er haldið óbreyttum þá lækkar umframvirði rafmagnsframleiðslu um 2,2
milljarða króna. Ef áætluð EBITDA er 1% lægri á ári út áætlunartímabilið en öðrum forsendum er haldið
óbreyttum reiknast virðisrýrnun í rafmagnsframleiðslu um 1,6 milljarða króna. Í hvorugu tilfelli kemur þó til
virðisrýrnunar.
Samstæðan hefur gert innkaupa- og verksamninga vegna framkvæmda við framleiðslu- og dreifikerfi. Eftirstöðvar
þessara samninga eru í árslok 13.689
milljónir kr. (2022: 4.476 milljónir kr.).
Virðisrýrnunarpróf voru gerð í árslok 2023 fyrir veitu- og framleiðslukerfi virkjana. Prófin voru gerð miðað við stöðu
eigna í lok september 2023 til staðfesta hvort bæði eignir í notkun og helstu eignir í byggingu standi undir
væntu framtíðarsjóðstreymi. Virðisrýrnunarpróf eru framkvæmd á hvern og einn miðil fyrir framleiðslukerfi og
veitukerfi sem er minnsta sjóðskapandi eining.
Endurheimtanleg fjárhæð hvers miðils var metin út frá notkunarvirði. Notkunarvirði var ákvarðað á þann hátt
núvirða áætlað framtíðarfjárstreymi miðað við áframhaldandi nýtingu miðlanna. Fjárstreymi var byggt á
rekstraráætlun næstu fimm ára. Við mat á nýtingarvirði byggja stjórnendur á áætlun um framtíðar þróun
starfseminnar, byggt er á bæði ytri og innri upplýsingum.
Fasteignamat þeirra eigna samstæðunnar sem metnar eru fasteignamati nam 42.446 milljónum kr. í árslok 2023
(2022: 45.610 milljónum kr.). Brunabótamat eigna samstæðunnar er 63.577 milljónir kr. á sama tíma (2022:
60.951 milljónir kr.). Meðal þessara eigna eru fasteignir sem eignfærðar eru meðal framleiðslukerfa og dreifikerfa.
Vátryggingaverðmæti eigna samstæðunnar er 591.728 milljónir kr. í árslok 2023 (2022: 487.634 milljónir kr.).
Stuðst var við eftirfarandi forsendur við mat á notkunarvirði:Árið 2023VeitukerfiFraml.kerfiHitaveita Rafmagn Vatnsveita Fráveita virkjanaMeðalvöxtur tekna 2024-2028 .....2,6% 3,3% 3,4% 2,4% 3,9%Framt.vöxtur m.t.t. verðlagsþr. ....0,0% 0,0% 0,4% 0,4% 0,0%-5,3%EBITDA meðalvöxtur 2024-2028 .4,2% 4,9% 2,8% 2,4% 6,1%Veginn fjármagnskostnaður ........6,1% 6,2% 5,7% 5,8% 6,13%-9,97%Árið 2022VeitukerfiFraml.kerfiHitaveita Rafmagn Vatnsveita Fráveita virkjanaMeðalvöxtur tekna 2023-2027 .....2,4% 3,7% 0,6% 1,3% 2,1%Framt.vöxtur m.t.t. verðlagsþr. ....0,0% 0,0% 0,4% 0,4% 0,0%-7,8%EBITDA meðalvöxtur 2023-2027 .3,7% 6,5% -0,2% 0,7% 1,7%Veginn fjármagnskostnaður ........5,1% 5,0% 5,0% 5,0% 3,13%-9,72%
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
37
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
14. Óefnislegar eignir
Óefnislegar eignir greinast þannig:Hita-Viðskipta-2023 réttindi Hugbúnaður Þróunareignir sambönd SamtalsHeildarverðStaða í ársbyrjun .........................1.427.031 4.484.555 182.982 0 6.094.568Endurflokkun ...............................51.727 0 0 0 51.727Viðbætur á árinu .........................0 1.259.477 51.527 1.908.000 3.219.004Seldar eignir ................................0 222.568)( 56.039)( 0 278.607)( Þýðingarmunur ............................0 0 714 0 714Staða í árslok ..............................1.478.758 5.521.463 179.185 1.908.000 9.087.406AfskriftirStaða í ársbyrjun .........................457.768 2.516.135 13.885 0 2.987.789Afskrifað á árinu ..........................0 540.731 6.321 37.847 584.899Selt og aflagt á árinu ...................0 168.413)( 0 0 168.413)( Staða í árslok ..............................457.768 2.888.453 20.206 37.847 3.404.275Bókfært verðBókfært verð 1.1. 2023 ................969.263 1.968.420 169.097 0 3.106.779Bókfært verð 31.12.2023 .............1.020.990 2.633.011 158.978 1.870.153 5.683.1282022HeildarverðStaða í ársbyrjun .........................1.427.031 3.867.437 192.278 0 5.486.747Viðbætur á árinu .........................0 617.118 9.296)( 0 607.822Staða í árslok ..............................1.427.031 4.484.556 182.982 0 6.094.569AfskriftirStaða í ársbyrjun .........................457.768 2.055.060 7.437 0 2.520.265Afskrifað á árinu ..........................0 461.075 6.448 0 467.523Staða í árslok ..............................457.768 2.516.135 13.885 0 2.987.789Bókfært verðBókfært verð 1.1. 2022 ................969.263 1.812.377 184.841 0 2.966.481Bókfært verð 31.12.2022 .............969.263 1.968.420 169.097 0 3.106.779
15. Fjárfesting í stofnneti Sýnar
31.12.2023
310.456
1.907.334
651.245
2.869.035
1.000.000
1.869.035
2.869.035
Kaupverðið greiðist í hlutum í samræmi við skilyrði og skilmála kaupsamnings en þó fullu eigi síðar en 12
mánuðum eftir gildistöku kaupsamnings. Heildar greiðslur til Sýnar munu nema 3.000 m.kr. en núvirði kaupverðs
við afhendingu hins selda nam 2.869 m.kr.
Á árinu keypti Ljósleiðarinn eignir tengdar stofnneti Sýnar samhliða undirritunnar þjónustusamnings. Heildar
kaupverð nam 2.869 m.kr. Samkvæmt alþjóðlegum reikningsskilastöðlum IFRS 3, var kaupverðinu útdeilt á
aðgreinanlegar eignir og skuldir. Bráðabirgða útdeiling hefur verið framkvæmd en ef fram koma nýjar upplýsingar
um stöðu eigna á yfirtökudegi innan við ári frá yfirtökudegi þá gætu niðurstöður kaupverðsútdeilingarinnar breyst.
Áhrif yfirtöku á rekstrareiningum greinist þannig:
Rekstrarfjármunir ...............................................................................................................................
Viðskiptasambönd .............................................................................................................................
IP tölur ...............................................................................................................................................
Hreinar aðgreinanlegar eignir alls ......................................................................................................
Greitt við afhendingu .........................................................................................................................
Ógreitt kaupverð ................................................................................................................................
Kaupverð alls .....................................................................................................................................
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
38
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
15. Fjárfesting í stofnneti Sýnar, frh.
Gangvirði yfirtekinna eigna er reiknað með eftirfarandi aðferðum:
Fastafjármunir
Viðskiptasambönd
IP tölur
16. Leigueignir og leiguskuldir
Sjá lýsingu á reikningsskilaaðferðum í skýringu 41 t.
Leigueignir greinast þannig:
Samstæðan leigir fasteignir og lóðir. Þessir leigusamningar eru til mis langs tíma en yfirleitt með möguleika á
endurnýjun í lok leigutímans. Sumir leigusamningar innifela viðbótar leigugreiðslur sem eru byggðar á breytingu á
tilteknum vísitölum. Samstæðunni er óheimilt að gera samninga um framleigu vegna ákveðinna leigusamninga.
Samstæðan kýs færa ekki leigueignir og leiguskuldir vegna skammtímaleigusamninga og vegna
leigusamninga um eignir með lágt verðgildi. Samstæðan gjaldfærir leigugreiðslur vegna þessara leigusamninga
línulega á leigutíma.
Samkvæmt gangvirðismati á yfirtökudeginum 4. október 2023 þá er gangvirði fastafjármuna stofnnets Sýnar 310
m.kr. Fastafjármunirnir eru búnaður vegna stofnnets sem skiptist í búnað og singarstaði. Við mat á virði keypts
búnaðar og hýsingarstaða var stuðst við kostnaðarnálgun.
Viðskiptasamböndin sem metin voru skiptast í samninga um heimilistengingar, fyrirtækjatengingar og stofnnet.
Samkvæmt gangvirðismati á yfirtökudegi þá er gangvirði heimilistenginga 928 m.kr., fyrirtækjatenginga 61 m.kr.
og stofnnet 918 m.kr. Gangvirðismat á öllum viðskiptasamböndum var því 1.907 m.kr. Viðskiptasamböndin voru
metin með umfram hagnaðar aðferð (e, Excess earnings method).
2023 2022LeigueignirStaða í ársbyrjun .......................................................................................................2.180.951 2.576.177Viðbætur vegna nýrra eða framlengdra samninga á árinu ........................................197.809 258.466Hækkun (lækkun) vegna breyttra leigugreiðslna eða uppsögn samninga ................7.664 614.027)( Verðbætur af leigueign ..............................................................................................77.212 76.465Afskriftir ársins ..........................................................................................................169.899)( 116.129)( Staða í árslok ............................................................................................................2.293.737 2.180.951Fjárhæðir færðar í rekstrarreikning:Afskriftir leigueigna ....................................................................................................169.899 116.129
Samkvæmt gangvirðismati á yfirtökudegi þá er gangvirði IP talna 651 m.kr. Við mat á virði keyptra IP talna var
stuðst við markaðsnálgun.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
39
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
16. Leigueignir og leiguskuldir, frh.
Ónúvirt greiðsluflæði leiguskulda greinist þannig:
17. Eignarhlutar í hlutdeildarfélögum
Flestir leigusamningar samstæðunnar um fasteignir fela í sér framlengingarheimildir sem samstæðunni er heimilt
nýta allt einu ári fyrir lok óuppsegjanlegs leigutímabils. Samstæðan leggur mat á það við upphaf
leigusamnings hvort það talið nokkuð líklegt hún muni nýta heimildir til framlenginga. Ef verulegar
breytingar verða á aðstæðum sem eru á valdi samstæðunnar, mun hún endurmeta hvort framlengingarheimildir
verði nýttar.
2023 2022Eignarhluti Bókfært verð Eignarhluti Bókfært verðÍslensk Nýorka ehf., Reykjavík ..............................28,81% 24.567 29,11% 31.212Netorka hf., Hafnarfjörður ..................................... 38,41%53.30838,41%46.657Orkuskólinn REYST hf., Reykjavík ....................... 45,00%3.35345,00%3.395Samtals .................................................................81.228 81.264
Hlutdeild samstæðunnar í afkomu hlutdeildarfélaga var neikvæð um 36 þúsund kr. á árinu 2023 (2022: neikvæð
um 3.159 þúsund kr.).
Leiguskuldir greinast þannig:2023 2022LeiguskuldirStaða í ársbyrjun .......................................................................................................2.266.994 2.655.361Hækkun vegna nýrra eða framlengdra samninga á árinu .........................................197.809 258.466Hækkun (lækkun) vegna breyttra leigugreiðslna eða uppsögn samninga ................7.664 614.027)( Vaxtagjöld .................................................................................................................69.835 62.195Greiddar leiguskuldir á árinu .....................................................................................215.802)( 171.467)( Hækkun vegna vísitölubindingar leigugreiðslna ........................................................77.212 76.465Staða í árslok ............................................................................................................2.403.711 2.266.994
Innan árs Eftir 1 til 5 ár Eftir 5 ár SamtalsLeigugreiðslur .......................................................176.490 544.368 3.125.518 3.846.376Vaxtagreiðslur .......................................................77.605)( 277.892)( 1.087.167)( 1.442.665)( Samtals .................................................................98.885 266.475 2.038.351 2.403.711Fjárhæðir færðar í rekstrarreikning:2023 2022Vaxtagjöld af leiguskuldum .......................................................................................69.835 62.195Fjárhæðir færðar í sjóðstreymi vegna leigugreiðslna:Vaxtaþáttur (settur fram í sjóðstreymisyfirliti í línu „Greiddir vextir“) .........................66.411 76.392Afborgunarþáttur (sett fram í sjóðstreymisyfirliti í línu „Afborganir leiguskulda“) .......149.522 95.075
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
40
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
18. Eignarhlutar í öðrum félögum
19. Innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum
20. Áhættuvarnarsamningar
Áhættuvarnarsamningar eru metnir með núvirtu framtíðargreiðsluflæði og markaðsgögn notuð við verðlagninguna.
Áhættuvarnarsamningar á gangvirði gegnum rekstrarreikning:2023 2022EignirÁhættuvarnarsamningar, langtímahluti .....................................................................50.239 78.545Áhættuvarnarsamningar, skammtímahluti ................................................................218.901 346.984269.140 425.530SkuldirÁhættuvarnarsamningar, langtímahluti .....................................................................110.834)( 40.275)( Áhættuvarnarsamningar, skammtímahluti ................................................................82.057)( 150.384)( 192.891)( 190.659)( Hrein eign (skuld) vegna áhættuvarnarsamninga76.249 234.870
Frekari umfjöllun um innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum má finna í skýringu 29 c.
1) Lagaákvæði um breytt eignarhald flutningsfyrirtækis raforku kom til framkvæmda 1. júlí 2022, skv. 19. gr. laga
nr. 74/2021. Lögin kveða á um breytt eignarhald Landsnets með þeim hætti það verði í beinni eigu ríkisins
og/eða sveitarfélaga. Eignahlutur Orkuveitunnar í Landsneti hf. í árslok 2023 er því færður meðal veltufjármuna.
Sjá nánar í skýringu 39.
2023 2022Gangvirði innbyggðra afleiða í raforkusölusamningum í ársbyrjun ...........................1.559.109 616.949Breyting á gangvirði á árinu ......................................................................................370.324 942.160Gangvirði innbyggðra afleiða í raforkusölusamn. í árslok, eign / (skuld) ...................1.929.433 1.559.109Skipting innbyggðu afleiðanna er eftirfarandi:Langtímahluti innbyggðra afleiða, eign / (skuld) ......................................................1.914.127 1.448.798Skammtímahluti innbyggðra afleiða eign / (skuld) ....................................................15.306 110.312Innbyggðar afleiður samtals ......................................................................................1.929.433 1.559.109
Eignarhluti 2023 Eignarhluti 2022FastafjármunirAðrir eignarhlutar í félögum ..................................55.680 55.680VeltufjármunirLandsnet hf. 1) ......................................................6,8% 6.207.000 6,8% 5.632.000Eignarhlutar í öðrum félögum samtals ..................6.262.680 5.687.680
Gangvirði eignarhluta sem flokkaðir eru sem fjáreignir á gangvirði í gengum aðra heildarafkomu er ákvarðað með
viðurkenndum matsaðferðum. Stuðst er við verðmat sem framkvæmt er af óháðum þriðja aðila auk mats
sérfræðinga innan Orkuveitunnar. Gangvirðishækkun vegna eignarhluts í Landsnet hf. nam 575 milljónum. kr. á
árinu 2023 (2022: lækkun um 463 milljónir kr.) og var hækkunin færð á sérstakan gangvirðisreikning meðal eigið
fjár. Sjá nánar í skýringu 34.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
41
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
21. Tekjuskattseign og tekjuskattsskuldbinding
Tekjuskattseign og tekjuskattsskuldbinding greinast þannig:2023 Skatteign Skattskuld SamtalsTekjuskattseign (skuldbinding) í ársbyrjun .....................................3.759.231 21.042.540)( 17.283.310)( Reiknaður tekjuskattur ársins ........................................................1.030.840 1.410.851)( 380.010)( Tekjuskattur til greiðslu ..................................................................53.670 1.833.372 1.887.042Tekjuskattsáhrif af endurmati .........................................................0 2.710.069)( 2.710.069)( Aðrar breytingar .............................................................................51.715)( 265.491 213.775Tekjuskattseign (skuldbinding) í árslok ..........................................4.792.026 23.064.598)( 18.272.572)( 2022Tekjuskattseign (skuldbinding) í ársbyrjun .....................................3.812.930 16.929.779)( 13.116.849)( Reiknaður tekjuskattur ársins ........................................................91.175)( 1.458.805)( 1.549.979)( Tekjuskattur til greiðslu .................................................................46.437 1.417.656 1.464.093Tekjuskattsáhrif af endurmati .........................................................0 3.795.162)( 3.795.162)( Aðrar breytingar .............................................................................8.962)( 276.451)( 285.412)( Tekjuskattseign (skuldbinding) í árslok ..........................................3.759.231 21.042.540)( 17.283.310)(
Tekjuskattseign og tekjuskattsskuldbinding greinast þannig á einstaka liði efnahagsreikningsins:
Yfirfæranlegt skattalegt tap
2023 2022Yfirfæranlegt skattalegt tap ársins 2018, nýtanlegt til ársins 2028 ............................41.429 41.429Yfirfæranlegt skattalegt tap ársins 2019, nýtanlegt til ársins 2029 ............................2.059.754 2.059.754Yfirfæranlegt skattalegt tap ársins 2020, nýtanlegt til ársins 2030 ............................2.398.725 2.398.725Yfirfæranlegt skattalegt tap ársins 2021, nýtanlegt til ársins 2031 ............................2.332.165 2.332.165Yfirfæranlegt skattalegt tap ársins 2022, nýtanlegt til ársins 2032 ............................2.833.270 3.099.875Yfirfæranlegt skattalegt tap ársins 2023, nýtanlegt til ársins 2033 ............................3.542.730 -Yfirfæranlegt skattalegt tap í árslok ...........................................................................13.208.073 9.931.947
31.12.202231.12.2023Skatteign Skattskuld Skatteign SkattskuldVaranlegir rekstrarfjármunir og óefnislegar eignir ....................................993.585 23.408.063)( 897.394 20.753.226)( Innbyggðar afleiður ...............................................725.467)( 0 586.225)( 0Aðrir liðir ................................................................66.641 144.960 214.452)( 302.576)( Áhrif af yfirfæranlegu skattalegu tapi ....................4.457.267 198.505 3.662.514 13.262Tekjuskattseign (-skuldbinding) í árslok ...............4.792.026 23.064.598)( 3.759.231 21.042.540)(
Samkvæmt gildandi skattalöggjöf er yfirfæranlegt skattalegt tap nýtanlegt á móti skattskyldum hagnaði í 10 ár frá
því það myndast. Yfirfæranlegt skattalegt tap í árslok er nýtanlegt sem hér segir:
Stjórnendur hafa lagt mat á nýtingu yfirfæranlegs skattalegs taps og gert áætlanir um skattskyldan hagnað næstu
ár. Tekjuskattseign vegna yfirfæranlegs taps er færð upp að því marki sem talið er að það nýtist.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
42
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
22. Birgðir2023 2022Efnisbirgðir ................................................................................................................1.653.315 1.881.036Verk í vinnslu ..............................................................................................................1.248.785 416.8172.902.100 2.297.853
Verk í vinnslu eru verkefni á svæðum sem eru í uppbyggingu og ætluð eru til endursölu.
23. Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur
Viðskiptakröfur greinast þannig í árslok:2023 2022Viðskiptakröfur, stórnotendur ....................................................................................1.027.154 1.151.734Viðskiptakröfur, smásala ...........................................................................................5.700.398 4.861.881Viðskiptakröfur, samtals ............................................................................................6.727.553 6.013.615Óbein niðurfærsla vegna krafna sem kunna að tapast .............................................147.018)( 135.622)( 6.580.535 5.877.993Aðrar skammtímakröfur greinast þannig í árslok:Fjármagnstekjuskattur ...............................................................................................300.782 222.055Virðisaukaskattur .......................................................................................................461.656 273.783Kröfur á starfsmenn ...................................................................................................4.036 3.186Áfallnar vaxtatekjur ....................................................................................................13 6.053Aðrar kröfur ...............................................................................................................320.384 187.7951.086.871 692.873
24. Eigið fé
Endurmatsreikningur varanlegra rekstrarfjármuna
Þýðingarmunur
Gangvirðisreikningur
Bundinn hlutdeildarreikningur
Bundið eigið fé vegna þróunar
Óráðstafað eigið fé
Á þýðingarmun er færður allur gengismunur sem verður til vegna umreiknings reikningsskila starfsemi með annan
starfsrækslugjaldmiðil en íslenskar krónur.
Samkvæmt lögum nr. 3/2006 ber félögum sem eignfæra þróunarkostnað færa sömu fjárhæð af óráðstöfuðu
eigin fé á sérstakan lið meðal eigin fjár sem óheimilt er að úthluta arði af.
Samkvæmt lögum nr. 3/2006 ber félögum færa hlutdeild í afkomu dóttur- eða hlutdeildarfélaga, sem færð er í
rekstrarreikning og er umfram móttekinn arð eða þann arð sem ákveðið hefur verið úthluta, á bundinn
hlutdeildarreikning meðal eigin fjár.
Efnisbirgðir samanstanda af efni til viðhalds framleiðslu- og dreifikerfa samstæðunnar. Hluti birgða er skilgreindur
sem öryggisbirgðir, þ.e. þær birgðir sem verða vera til staðar til bregðast við bilunum eða viðhaldi jafnvel þó
veltuhraði þeirra lítill. Verðmæti birgða er yfirfarið reglulega. Birgðir til endurnýjunar og nýbygginga eru
eignfærðar meðal varanlegra rekstrarfjármuna sem hluti af kostnaði við eignir í byggingu.
Endurmatsreikningur samstæðunnar samanstendur af endurmatshækkunum rekstrarfjármuna teknu tilliti til
tekjuskatts. Afskriftir af endurmetna verðinu eru færðar í rekstrarreikning og millifærðar á sama tíma af
endurmatsreikningi á óráðstafað eigið fé.
Eiginfjárhlutfall samstæðunnar í árslok var 53,8% (2022: 54,6%). Ávöxtun eiginfjár var jákvæð um 2,6% á árinu
2023 (2022: jákvæð um 3,7%).
Á árinu 2023 var greiddur arður til eigenda fjárhæð 5.500 milljónir kr. (2022: greiddur arður fjárhæð 4.000
milljónir kr.).
Gangvirðisreikningur samanstendur af breytingum á mati á fjáreignum sem flokkaðar eru á gangvirði í gegnum
heildarafkomu, að teknu tilliti til tekjuskatts.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
43
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
25.
V
axtaberandi skuldi
r
Vaxtaberandi skuldir samstæðunnar eru færðar á afskrifuðu kostnaðarverði. Frekari upplýsingar um vaxtaáhættu
og gjaldeyrisáhættu eru veittar í skýringu 29. Vaxtaberandi skuldir greinast með eftirfarandi hætti:
31.12.2023 31.12.2022Skuldir við lánastofnanir .............................................................................................71.392.731 74.208.461Skuldabréfaútgáfa ......................................................................................................110.784.843 96.597.733182.177.574 170.806.194Næsta árs afborganir vaxtaberandi skulda ................................................................16.928.649)( 19.805.390)( 165.248.925 151.000.804Skilmálar vaxtaberandi skulda31.12.202331.12.2022Lokagjalddagi Meðalvextir Eftirstöðvar Meðalvextir EftirstöðvarSkuldir í erlendum gjaldmiðlum:í árslok í árslokSkuldir í CHF ...............................5.10.2027 0,98% 5.436.478 0,20% 6.432.675Skuldir í EUR ...............................19.12.2027 4,26% 12.399.882 2,59% 16.307.554Skuldir í USD ...............................26.11.2035 6,01% 38.576.287 5,21% 37.372.874Skuldir í JPY ................................5.10.2027 0,03% 1.239.401 0,04% 1.733.353Skuldir í GBP ...............................26.2.2024 6,20% 396.560 4,12% 782.265Skuldir í SEK ...............................5.10.2027 4,17% 1.300.074 1,98% 1.632.16259.348.681 64.260.884Skuldir í íslenskum krónum:Verðtryggðar ...............................18.2.20552,87%111.629.6682,62%87.705.830Óverðtryggðar .............................18.2.20427,68%11.199.2246,41%18.839.481122.828.893 106.545.311Vaxtaberandi skuldir samtals ........................................................182.177.574 170.806.194Afborganir vaxtaberandi skulda greinast þannig næstu ár:31.12.2023Árið 2024............................................................................................................................................16.928.649Árið 2025............................................................................................................................................16.130.075Árið 2026............................................................................................................................................19.058.074Árið 2027............................................................................................................................................13.440.172Árið 2028............................................................................................................................................15.078.408Síðar ..................................................................................................................................................101.542.195Vaxtaberandi skuldir samtals, þ.m.t. næsta árs afborgun .................................................................182.177.57331.12.2022Árið 2023............................................................................................................................................19.805.390Árið 2024............................................................................................................................................15.598.029Árið 2025............................................................................................................................................19.068.623Árið 2026............................................................................................................................................16.480.001Árið 2027............................................................................................................................................11.209.707Síðar ..................................................................................................................................................88.644.444Vaxtaberandi skuldir samtals, þ.m.t. næsta árs afborgun..................................................................170.806.194
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
44
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
25. Vaxtaberandi skuldir, frh.
Breyting vaxtaberandi skulda á árinu greinist þannig:
2023 2022Hreyfingar með greiðsluáhrifVaxtaberandi skuldir 1. janúar ...................................................................................170.806.194 165.047.192Ný lántaka .................................................................................................................30.120.839 11.137.877Afborganir ..................................................................................................................24.580.559)( 16.477.427)( Hreyfingar án greiðsluáhrifaGengismunur .............................................................................................................1.559.400)( 3.458.236Verðbætur .................................................................................................................7.390.499 7.640.317Vaxtaberandi skuldir 31. desember ..........................................................................182.177.573 170.806.194
Ábyrgðir og veðsetningar
Fjárhagsskilyrði lánasamninga
Orkuveitu Reykjavíkur er heimilt stofna til fjárhagslegra skuldbindinga til þarfa fyrirtækisins og gangast í ábyrgð
fyrir greiðslum í sama skyni. Fjárhagslegar skuldbindingar sem njóta skulu ábyrgðar eigenda eru háðar samþykki
þeirra. ábyrgð á fjárhagslegum skuldbindingum samþykkt af eigendum skal innbyrðis skipting ábyrgðar vera í
réttu hlutfalli við eignarhluta hans í fyrirtækinu. Ábyrgð eigenda nær ekki til annarra skuldbindinga fyrirtækisins og
getur hún ekki numið hærra hlutfalli en 80% af fjárþörf verkefnis sem veitt er eigendaábyrgð. Ábyrgðir eigenda á
fjárhagslegum skuldbindingum sem stofnað var til fyrir gildistöku laga nr. 144/2010, halda gildi sínu eins og til
þeirra var stofnað þar til þær eru fullu efndar. Á uppgjördegi voru eigendur í hlutfallslegri ábyrgð fyrir 29,0% af
vaxtaberandi skuldum samstæðunnar. Samstæðan hefur ekki veðsett eignir sínar til tryggingar á skuldum.
Lán fjárhæð 131.120 milljónir kr. eru m tilteknum fjárhagsskilyrðum sem snúa hlutföllum
endurgreiðslutíma lána miðað við EBITDA og vaxta sem hlutfall af EBITDA (31.12.2022: 115.138 milljónir kr.).
Einnig er horft til þess markmið áætlana séu innan ákveðinna vikmarka. Stjórnendur fara reglulega yfir
fjárhagsskilyrðin og er mat stjórnenda ekki hætta á þau falli. Í lok árs 2023 stóðst samstæðan öll
fjárhagsskilyrði lánasamninga.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
45
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
26. Lífeyrisskuldbinding
2023 2022Lífeyrisskuldbinding í ársbyrjun ..................................................................................705.460 665.879Framlag vegna lífeyrisgreiðslna á árinu .....................................................................41.990)( 37.213)( Hækkun á lífeyrisskuldbindingu á árinu .....................................................................100.057 76.794Lífeyrisskuldbinding í árslok .......................................................................................763.527 705.460Langtímahluti lífeyrisskuldbindingar ...........................................................................721.527 668.460Skammtímahluti lífeyrisskuldbindingar .......................................................................42.000 37.000Lífeyrisskuldbinding í árslok ......................................................................................763.527 705.460
27. Aðrar skammtímaskuldir
Aðrar skammtímaskuldir greinast þannig í árslok:2023 2022Ógreidd opinber gjöld .................................................................................................365.374 631.552Ógreidd laun og launatengdir liðir ..............................................................................2.117.594 1.785.455Áfallin vaxtagjöld ........................................................................................................1.241.953 1.088.810Næsta árs greiðslur vegna lífeyrisskuldbindingar ......................................................42.000 37.000Skuld vegna kaupa á stofnneti Sýnar .........................................................................1.900.294 0Aðrar skuldir ...............................................................................................................32.209 85.872Aðrar skammtímaskuldir samtals ..............................................................................5.699.424 3.628.688
Í árslok var áfallin lífeyrisskuldbinding samstæðunnar metin um 763,5 milljónir kr
.
, núvirt miðað við 2% vexti,
teknu tilliti til hlutdeildar í hreinni eign lífeyrissjóðsins (2022: 705,5 milljónir kr.). Samstæðan uppfærir
lífeyrisskuldbindinguna samkvæmt mati tryggingastærðfræðings þegar það liggur fyrir ár hvert. Forsendur um
lífslíkur eru í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 391/1998 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi
lífeyrissjóða. Áætluð hækkun skuldbindingarinnar á árinu byggir á almennri hækkun launa teknu tilliti til vaxta.
Sá hluti skuldbindingarinnar sem áætlaður er til greiðslu á árinu 2024 er færður meðal skammtímaskulda.
Lífeyrisskuldbinding kemur til vegna réttinda núverandi og fyrrverandi starfsmanna samstæðunnar í
réttindatengdum lífeyriskerfum.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
46
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
28.
Á
hættustýring og fjármálagerninga
r
Áhættuvilji miðast við að:
• fjárhagsleg staða Orkuveitunnar sé traust,
• eignir séu vel varðveittar,
• staðinn sé vörður um orðspor,
• starfað sé í samræmi við lög og ytri sem innri reglur,
• sviksemi sé ekki liðin,
• öryggi og heilsa starfsmanna og notenda þjónustunnar sé tryggð,
• ábyrga nýtingu auðlinda,
• upplýsingar séu öruggar, aðgengilegar og tiltækar og
• umhverfissjónarmið séu höfð að leiðarljósi í starfseminni.
Áhættuvilji er skilgreindur enn frekar í sértækum stefnum og reglum Orkuveitunnar.
Áhættur greinast í:
• Markaðsáhættu, sem fjallað er um í skýringu 29
• Lausafjáráhættu, sem fjallað er um í skýringu 30
• Mótaðilaáhættu, sem fjallað er um í skýringu 31
• Rekstraráhættu, sem fjallað er um í skýringu 32
• Verkefna- og fjárfestingaráhættu, sem fjallað er um í skýringu 33
29. Markaðsáhætta
Markaðsáhætta er hættan á því breytingar á markaðsverði erlendra gjaldmiðla, álverðs, vaxta og annarra
verðbreytinga hafi áhrif á afkomu samstæðunnar eða virði fjármálagerninga. Miðað við núverandi
efnahagsreikning er markaðsáhætta Orkuveitunnar einkum rakin til breytinga á vöxtum, gjaldmiðlum, verðbólgu og
álverðs en áhætta vegna markaðsverðbréfa, s.s. hluta- og skuldabréfa er minni. Áhættan sem vegur mest hjá
samstæðunni er því þrenns konar:
a. Gjaldeyrisáhætta vegna eigna og skulda í efnahagsreikningi og sjóðstreymis í erlendri mynt
b. Vaxtaáhætta vegna lána og samninga samstæðunnar í greiðsluflæði og gangvirðis fjármálagerninga
c. Álverðsáhætta vegna álverðstengdra raforkusamninga
Meginmarkmið áhættustefnu er tryggja Orkuveitan geti sinnt grunnhlutverki sínu á öruggan og hagkvæman
máta með lágmarksáhættu. Þetta gerir Orkuveitan með því að:
draga úr sveiflum í afkomu samstæðunnar á hverjum tíma með tilliti til undirliggjandi áhættu í rekstrinum og
áhættuþættir séu ávallt innan skilgreindra marka sem stjórnin setur og er skráð í áhættuhandbók,
• tryggja að Orkuveitan hafi nægt fé til að standa undir uppbyggingu á þjónustu og reglulegri starfsemi,
greina, meta og stýra áhættum í rekstri með hliðsjón af starfsemi, stefnum Orkuveitunnar og skilgreindum
Starfsemi Orkuveitunnar einkennist af varfærni í samræmi við skyldur fyrirtækis í eigu sveitarfélaga, sem
opinberra aðila skv. lögum um Orkuveitu Reykjavíkur og önnur lög, reglur og viðmið um skyldur og góða
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
47
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
29. Markaðsáhætta, frh.
a. Gjaldeyrisáhætta
Gengi helstu gjaldmiðla á árinu:2023 2022 31.12.2023 31.12.2022 Meðalgengi ÁrslokagengiCHF ...................................................................... 153,490 141,828 162,530 153,850EUR ...................................................................... 149,140 142,329 150,500 151,500USD ..................................................................... 137,980 135,464 136,200 142,040JPY ....................................................................... 0,984 1,033 0,963 1,077GBP ...................................................................... 171,460 166,901 173,180 170,810SEK ....................................................................... 13,004 13,387 13,563 13,622CAD ...................................................................... 102,210 103,953 102,790 104,920Þröng viðskiptavog SÍ ........................................... 195,166 190,262 196,860 199,831
Gjaldeyrisáhætta er hættan á því breytingar í gengi gjaldmiðla hafi neikvæð áhrif á afkomu samstæðunnar.
Gjaldeyrisáhætta er mæld sem mismunur milli eigna og skulda í hverri mynt þar sem tillit er tekið til allra eigna og
skulda, framvirkra samninga og annarra afleiða. Fjármálasviði er heimilt nota framvirka samninga og
gjaldmiðlaskiptasamninga til draga úr áhættu vegna gengisbreytinga. Samþykkt hafa verið mörk um
lágmarks/hámarks gjaldeyrismisvægi í sjóðstreymi til næstu 5 fjárhagsára.
Af vaxtaberandi lánum samstæðunnar eru um 33% í erlendum gjaldmiðlum. Samstæðan hefur gert langtíma
sölusamninga á raforku í erlendum gjaldmiðlum. Væntar tekjur vegna umfangsmestu sölusamninga í erlendum
gjaldeyri námu á uppgjörsdegi um 57.210 milljónum kr. (2022: 68.897 milljónir kr.) fjárhæð er byggð á
framvirku verði á áli á LME (London Metal Exchange), gengi USD og langtíma væntingum um verðþróun
samkvæmt mati CRU, óháðum matsaðila, eins og það liggur fyrir á uppgjörsdegi. Til viðbótar ofangreindu hafa
verið gerðir aðrir smærri og umfangsminni sölusamningar í erlendum gjaldeyri.
Samstæðan býr við gengisáhættu vegna sölusamninga, innkaupa og langtímalána í mismunandi gjaldmiðlum.
Þeir gjaldmiðlar sem einkum skapa gengisáhættu eru bandarískur dollari (USD), evra (EUR) og svissnenskur
franki (CHF).
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
48
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
_________________________________________________________________________________________________________________________________________________
29. Markaðsáhætta, frh.
a.
Gjaldeyrisáhætta, frh.
Gjaldeyrisáhætta í efnahag
Gjaldeyrisáhætta samstæðunnar er eftirfarandi:
Aðrar31.12.2023CHF EUR USD JPY SEK ISK myntir SamtalsVaxtaberandi skuldir .....................................5.436.478)( 12.399.882)( 38.576.287)( 1.239.401)( 1.300.074)( 396.560)( 59.348.681)( Viðskiptakröfur/(skuldir) ................................3.804 183.113)( 845.073 192.436)( 31.128)( 442.200Handbært fé ..................................................325 88.239 7.402.183 71 489 3.209 352 7.494.869Innbyggðar afleiður .......................................1.929.433 1.929.433Áhættuvarnarsamningar ...............................76.249 76.249Kröfur/(skuldir) innan samstæðu* .................2.330.441)( 2.147.736)( 4.478.178)( Langtímalán til tengdra aðila* .......................41.220.352 41.220.352Samtals áhætta yfir rekstur ........................... 5.432.350)( 12.494.755)( 10.566.562 1.239.330)( 1.299.585)( 2.336.963)( 427.336)( 12.663.757)( Eigið fé dótturfélaga með erl. starfr.gjm.** .... 712.337 70.070.762 70.783.099Eignarhlutir í öðrum félögum ......................... 6.207.000 6.207.000Samtals áhætta yfir rekstur og eigið fé ......... 5.432.350)( 11.782.419)( 86.844.325 1.239.330)( 1.299.585)( 2.336.963)( 427.336)( 64.326.342
Skýringar
(*) Starfrækslugjaldmiðill ON Power ohf. er USD og færist gengismunur yfir hagnað/(tap) af eignum og skuldum félagsins í ISK. Jafnframt færist gengismunur í móðurfélagi
vegna erlendra eigna og skulda móðurfélagsins gagnvart dótturfélagi þess, ON Power ohf.
(**) Þýðingarmunur yfir eigið fé samstæðunnar reiknast vegna þýðingar á eigin fé dótturfélaga með erlendan starfrækslugjaldmiðil.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
49
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
_________________________________________________________________________________________________________________________________________________
Skýringar
29. Markaðsáhætta, frh.
a.
Gjaldeyrisáhætta, frh.
Næmnigreining
Gjaldeyrisáhætta í efnahag, frh.Aðrar31.12.2022CHF EUR USD JPY SEK ISK myntir SamtalsVaxtaberandi skuldir .....................................6.432.675)( 16.307.554)( 37.372.874)( 1.733.353)( 1.632.162)( 782.265)( 64.260.884)( Viðskiptakröfur/(skuldir) ................................107.770)( 916.007 3.955)( 144.408)( 19.470)( 640.404Handbært fé ..................................................10.502 383.115 2.432.032 112 603 2.177 152 2.828.693Innbyggðar afleiður .......................................1.559.109 1.559.109Áhættuvarnarsamningar ...............................234.869 234.869Kröfur/(skuldir) innan samstæðu* .................4.365.683)( 1.476.624)( 5.842.307)( Langtímalán til tengdra aðila* .......................45.711.616 45.711.616Samtals áhætta yfir rekstur ........................... 6.422.173)( 16.032.209)( 9.115.076 1.733.241)( 1.635.514)( 1.618.855)( 801.583)( 19.128.499)( Eigið fé dótturfélaga með erl. starfr.gjm.** .... 7.538 67.154.748 67.162.286Eignarhlutir í öðrum félögum ......................... 5.632.000 5.632.000Samtals áhætta yfir rekstur og eigið fé ......... 6.422.173)( 16.024.671)( 81.901.824 1.733.241)( 1.635.514)( 1.618.855)( 801.583)( 53.665.788(*) Starfrækslugjaldmiðill ON Power ohf. er USD og færist gengismunur yfir hagnað/(tap) af eignum og skuldum félagsins í ISK. Jafnframt færist gengismunur í móðurfélagi vegna erlendra eigna og skulda móðurfélagsins gagnvart dótturfélagi þess, ON Power ohf.(**) Þýðingarmunur yfir eigið fé samstæðunnar reiknast vegna þýðingar á eigin fé dótturfélaga með erlendan starfrækslugjaldmiðil.
AðrarCHF EUR USD JPY SEK ISK myntir SamtalsHagnaður eða (tap)Árið 2023 ....................................................... 543.235 1.249.476 1.056.656)( 123.933 129.958 233.696 42.734 1.266.376Árið 2022 ....................................................... 642.217 1.603.221 911.508)( 173.324 163.551 161.885 80.158 1.912.850Eigið féÁrið 2023 ....................................................... 543.235 1.178.242 8.684.432)( 123.933 129.958 233.696 42.734 6.432.634)( Árið 2022 ....................................................... 642.217 1.602.467 8.190.182)( 173.324 163.551 161.885 80.158 5.366.579)(
Styrking á gengi íslensku krónunnar um 10% gagnvart neðangreindum gjaldmiðlum hefði breytt hagnaði (tapi) og eigin fé um eftirfarandi fjárhæðir fyrir tekjuskatt. Veiking
íslensku krónunnar um 10% gagnvart neðangreindum gjaldmiðlum hefði sömu áhrif en í gagnstæða átt. Greiningin byggir á því að allar breytur, sérstaklega vextir og álverð,
haldist óbreyttar.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
50
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
29.
Markaðsáhætta, frh.
b. Vaxtaáhætta
Vaxtaberandi fjáreignir og fjárskuldir samstæðunnar greinast þannig:
Fjármálagerningar með fasta vexti31.12.2023 31.12.2022Fjárskuldir .................................................................................................................126.200.867)( 109.144.384)( Fjármálagerningar með breytilega vextiFjárskuldir .................................................................................................................55.976.706)( 61.661.810)( Fjármálagerningar á gangvirðiMarkaðsverðbréf .......................................................................................................8.670.016 11.070.605Áhættuvarnarsamningar ...........................................................................................76.249 234.8708.746.265 11.305.475
Næmnigreining vaxta
Í eftirfarandi töflu er finna reiknuð áhrif af breytingum vaxta á sjóðstreymi til eins árs og fjármálagerninga færða
á gangvirði í gegnum rekstur og sjóðstreymi teknu tilliti til tekjuskatts. Greiningin var unnin með sama hætti árið
2022.
Skýringar
Vaxtaáhætta, er áhættan á því breytingar á vöxtum hafi neikvæð áhrif á afkomu samstæðunnar. Samstæðan
býr við vaxtaáhættu vegna vaxtaberandi eigna og skulda og fjármálagerninga á gangvirði. Skuldir bera bæði fasta
og breytilega vexti og er meirihluti þeirra með fasta vexti. Fylgst er sérstaklega með vaxtaáhætta innan
skilgreindra marka og eru heimildir til staðar til stýra vaxtaáhættu með áhættuvarnarsamningum innan
skilgreindra marka um lágmarks/hámarks fastvaxtahlutfall í sjóðstreymi til næstu 5 fjárhagsára. Á árinu 2023 hafa
85% af gjalddögum vaxtaberandi skulda, að teknu tilliti til áhættuvarnasamninga, verið festir.
Næmni sjóðstreymisNæmni gangvirðis100 punkta 100 punkta 100 punkta 100 punkta31.12.2023hækkun lækkun hækkun kkunInnbyggðar afleiður ..................................................0 0 62.517)( 66.899Eignarhlutir í félögum ...............................................0 0 724.971)( 765.738Áhættuvarnarsamningar ...........................................0 0 62 68)( Vaxtaberandi skuldir .................................................165.988)( 165.988 0 0165.988)( 165.988 787.425)( 832.568100 punkta 100 punkta 100 punkta 100 punkta31.12.2022hækkun lækkun hækkun kkunInnbyggðar afleiður ..................................................0 0 43.987)( 47.097Eignarhlutir í félögum ...............................................0 0 641.271)( 723.013Áhættuvarnarsamningar ...........................................0 0 603)( 605Vaxtaberandi skuldir .................................................189.395)( 189.395 0 0189.395)( 189.395 685.861)( 770.714
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
51
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
29.
Markaðsáhætta, frh.
c.
Á
lverðsáhætta
Innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum
Þar sem markaðsverð á innbyggðum afleiðum liggur ekki fyrir hefur verið lagt mat á gangvirði þeirra með
viðurkenndum matsaðferðum. Ákvarðað hefur verið vænt núvirt greiðsluflæði samninga á uppgjörsdegi miðað við
framvirkt verð á áli á LME (London Metal Exchange) og langtíma væntinga um verðþróun á áli. Langtíma
væntingar eru byggðar á mati CRU, óháðs matsaðila, eins og það liggur fyrir á uppgjörsdegi. Frá núvirtu
greiðsluflæði á uppgjörsdegi hefur verið dregið vænt núvirt greiðsluflæði samninga á uppgjörsdegi miðað við
forsendur um álverð sem lágu til grundvallar á upphafsdegi samninga. Mismunurinn er gangvirði afleiðunnar.
Gengið er út frá því að afleiðan hafi ekkert virði á upphafsdegi samnings.
Álverðsáhætta er áhætta á því að breyting á álverði hafi neikvæð áhrif á afkomu samstæðunnar.
Samstæðan hefur gert raforkusölusamninga í dollurum sem tengdir eru v þróun heimsmarkaðsverðs á áli. Tekjur
af raforkusölusamningum sem tengdir eru álverði námu 13,8% af heildartekjum samstæðunnar á árinu 2023
(2022: 17,3%).
Innbyggðar afleiður raforkusölusamninga sem færðar eru í reikningsskilin eru færðar til eigna og skulda í
efnahagsreikningi á gangvirði á uppgjörsdegi og gangvirðisbreyting uppgjörstímabilsins er færð í rekstrarreikning
meðal tekna og gjalda af fjáreignum og fjárskuldum.
Raforkusölusamningar tengdir álverði fela í sér innbyggðar afleiður, þar sem tekjur af þeim eru háðar breytingum
á heimsmarkaðsverði á áli í framtíðinni. Í samræmi við ákvæði alþjóðlegra reikningsskilastaðla um
fjármálagerninga hefur gangvirði innbyggðra afleiða vegna Grundartanga og hluta til vegna Helguvíkur verið
metið og fært í reikningsskilin.
Til draga úr álverðsáhættu hefur Orkuveitan gert afleiðusamninga til draga úr sveiflum álverðstengdra
tekna. Áhættustýring hefur heimild til verja álverðsáhættu og samþykkt hafa verið lágmarks/hámarks
varnarhlutföll til næstu 5 fjárhagsára. Á uppgjörsdegi námu varnir 51% af áætlaðri álverðstengdri sölu næstu 12
mánaða (31.12.2022: 69%).
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
52
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
29.
Markaðsáhætta, frh.
c.
Á
lverðsáhætta, frh.
Næmnigreining álverðs
d.
Ö
nnur markaðsáhætta
30.
Lausafjáráhætta
Orkuveitan átti í lok ársins 10.342 milljónir kr. handbært auk markaðsverðbréfa fjárhæð 8.670 milljónir kr.
Sjóðstaða Orkuveitunnar var því alls 19.012 milljónir kr. í árslok 2023. Á sama tíma átti Orkuveitan einnig ónýttar
lánsheimildir og opnar lánalínur fjárhæð 14.660 milljónir kr. Samtals átti Orkuveitan þannig 33.672 milljónir kr.
tryggt lausafé í árslok 2023. Samsvarandi fjárhæð í lok árs 2022 nam 26.821 milljónir kr.
Lausafjáráhætta er hættan á því samstæðan geti ekki staðið við fjárhagslegar skuldbindingar sínar. Markmið
samstæðunnar er stýra lausafé þannig tryggt samstæðan hafi alltaf nægt laust til mæta
skuldbindingum sínum.
Önnur markaðsáhætta, s.s. vaxtaálagsáhætta og hlutabréfaáhætta er takmörkuð, þar sem fjárfestingar í
skuldabréfum og eignarhlutum er óverulegur hluti af starfsemi samstæðunnar lausafjárstýringu undanskilinni.
Virði þeirra fjáreigna sem bundnar eru í sjóðum eða í eignastýringu er háð breytingum á markaði t.a.m. vegna
verðbreytinga á skuldabréfa- og hlutafjármarkaði. Sjá nánar í skýringu 30 um lausafjáráhættu.
Í eftirfarandi töflu er finna reiknuð áhrif af breytingum álverðs á fjármálagerninga færða á gangvirði teknu
tilliti til tekjuskatts.
Næmni gangvirðis31.12.202310% lækkun 10% hækkunInnbyggðar afleiður ...................................................................................................3.452.220)( 3.452.220Álvarnir ......................................................................................................................390.697 390.697)( Samtals .....................................................................................................................3.061.523)( 3.061.523Næmni gangvirðis31.12.202210% lækkun 10% hækkunInnbyggðar afleiður ...................................................................................................3.580.885)( 3.580.885Álvarnir ......................................................................................................................582.767 582.767)( Samtals .....................................................................................................................2.998.117)( 2.998.117
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
53
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
30.
Lausafjáráhætta frh.
Samningsbundnar greiðslur vegna fjármálagerninga, þar með taldar væntanlegar vaxtagreiðslur, greinast þannig:
Samnings-31.12.2023Bókfært bundiðEftir meiraverð sjóðsflæðiInnan árs Eftir 1-2 ár Eftir 2-5 ár en 5 árFjármálagerningar sem ekki eru afleiðurViðskiptakröfur .....6.580.535 6.580.535 6.580.535 0 0 0Aðrar kröfur ..........1.086.871 1.086.871 1.086.871 0 0 0Markaðsverðbréf ..8.670.016 8.670.016 8.670.016 0 0 0Handbært fé .........10.342.367 10.342.367 10.342.367 0 0 0Vaxtaberandi skuldir ................182.177.574)( 232.494.962)( 23.416.425)( 21.849.310)( 59.987.100)( 127.242.126)( Viðskiptaskuldir .... 3.957.445)( 3.957.445)( 3.957.445)( 0 0 0 Aðrar skuldir ........ 5.699.424)( 5.699.424)( 5.699.424)( 0 0 0 165.154.654)( 215.472.042)( 6.393.505)( 21.849.310)( 59.987.100)( 127.242.126)( Fjármálagerningar sem eru afleiður, nettó fjáreignir og fjárskuldirInnb. afleiður í raf- orkusölusamn. ..1.929.433 57.210.011 9.324.007 9.821.444 20.904.545 17.160.014Áhættuvarnar- samningar .......... 76.249 115.017 159.109 36.737)( 7.355)( 02.005.682 57.325.028 9.483.116 9.784.708 20.897.190 17.160.01431.12.2022Fjármálagerningar sem ekki eru afleiðurViðskiptakröfur .....5.877.993 5.877.993 5.877.993 0 0 0Aðrar kröfur ..........692.873 692.873 692.873 0 0 0Markaðsverðbréf ..11.070.605 11.070.605 11.070.605 0 0 0Handbært fé .........6.650.749 6.650.749 6.650.749 0 0 0Vaxtaberandi skuldir ...............170.806.194)( 213.536.972)( 25.484.696)( 20.628.843)( 57.241.559)( 110.181.873)( Viðskiptaskuldir ....3.673.238)( 3.673.238)( 3.673.238)( 0 0 0Aðrar skuldir ........3.628.688)( 3.628.688)( 3.628.688)( 0 0 0153.815.901)( 196.546.679)( 8.494.403)( 20.628.843)( 57.241.559)( 110.181.873)( Fjármálagerningar sem eru afleiður, nettó fjáreignir og fjárskuldirInnb. afleiður í raf- orkusölusamn. ..1.559.109 68.896.568 9.604.769 10.027.842 26.927.060 22.336.898Áhættuvarnar- samningar ..........234.870 302.012 283.519 55.168 36.675)( 01.793.979 69.198.581 9.888.288 10.083.011 26.890.385 22.336.898
Komi til endurfjármögnunar langtímalána til lengingar lánstíma má gera ráð fyrir dreifing greiðsluflæðis verði
önnur en að ofan greinir.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
54
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
31.
Mótaðilaáhætta
31.12.2023 31.12.2022Viðskiptakröfur ..........................................................................................................6.580.535 5.877.993Aðrar skammtímakröfur ............................................................................................1.086.871 692.873Áhættuvarnarsamningar ...........................................................................................269.140 425.530Markaðsverðbréf .......................................................................................................8.670.016 11.070.605Handbært fé ..............................................................................................................10.342.367 6.650.749Samtals .....................................................................................................................26.948.929 24.717.750
Mesta mögulega tap vegna viðskiptakrafna á reikningsskiladegi eftir viðskiptavinum:
Fjáreignir samkvæmt sundurliðun hér ofan eru flokkaðar á afskrifuðu kostnaðarverði eða á gangvirði í gegnum
rekstrarreikning. Flokkun þeirra má sjá í skýringu 35.
Mótaðilaáhætta er hættan á fjárhagslegu tapi samstæðunnar ef viðskiptamaður eða mótaðili í fjármálagerningi
getur ekki staðið við umsamdar skuldbindingar sínar. Mótaðilaáhætta samstæðunnar er einkum vegna
raforkusölusamninga til iðnaðar og afleiðusamninga sem eru gerðir í áhættuvarnarskyni. Einnig er til staðar
mótaðilaáhætta vegna smásölu, en tap vegna vangoldinna krafna er óverulegt og hefur takmörkuð áhrif á afkomu
samstæðunnar. Beitt er heimild í IFRS 15 til þess líta framhjá fjármögnunarþætti krafna sem búist er við
innheimtist á innan við ári.
Við gerð samninga er reynt tryggja eftir fremsta megni mótaðilinn traustur og uppgjör stærri mótaðila eru
skoðuð reglulega sem og lánshæfismat þeirra.
Mesta mögulega tap samstæðunnar vegna fjáreigna er bókfært verð þeirra, sem greinist þannig:
Viðskiptakröfur, stórnotendur ....................................................................................1.027.154 1.151.734Viðskiptakröfur, smásala ...........................................................................................5.553.381 4.726.259Samtals .....................................................................................................................6.580.535 5.877.993Aldursgreining og niðurfærsla viðskiptakrafnaÁrið 2023 Nafnverð Niðurfærsla Bókfært verðÓgjaldfallnar kröfur ...........................................................................6.143.902 77.795 6.066.107Gjaldfallnar kröfur, 1 til 30 dagar ......................................................283.891 16.172 267.719Gjaldfallnar kröfur, 31 til 90 dagar ....................................................178.407 11.962 166.445Gjaldfallnar kröfur, eldri en 91 dagur ................................................121.353 41.089 80.264Samtals ............................................................................................6.727.553 147.018 6.580.535Árið 2022 Nafnverð Niðurfærsla Bókfært verðÓgjaldfallnar kröfur ...........................................................................5.161.942 66.215 5.095.727Gjaldfallnar kröfur, 1 til 30 dagar ......................................................359.302 4.626 354.676Gjaldfallnar kröfur, 31 til 90 dagar ....................................................349.291 8.675 340.615Gjaldfallnar kröfur, eldri en 91 dagur ................................................143.080 56.105 86.975Samtals ............................................................................................6.013.615 135.622 5.877.993
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
55
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
31.
Mótaðilaáhætta, frh.
Breyting á niðurfærslu viðskiptakrafna innan ársins greinist þannig:
Niðurfærsla viðskiptakrafna er færð meðal annars rekstrarkostnaðar í rekstrarreikningi.
32.
Rekstraráhætta
33.
Verkefna- og fjárfestingaráhætta
Arðsemismat er framkvæmt til samræmis við aðfangaferli hvers fyrirtækis. Miða skal við væntur ábati eða vænt
arðsemi uppfylli markmið arðsemistefnu og styðji við aðrar stefnur fyrirtækisins. Verkefni eru metin til samræmis
við heildarstefnumörkun og miða við væntur ábati eða nt arðsemi uppfylli markmið arðsemistefnu og styðji
við aðrar stefnur fyrirtækisins.
Rekstraráhætta er skilgreind sem hætta á tjóni eða skaða sem getur orðið vegna ófullnægjandi innri ferla eða
kerfa, bilunar í búnaði, háttsemi starfsfólks eða vegna ytri þátta í rekstrarumhverfi. Áhætturáð Orkuveitunnar
vaktar áhættur í samstæðunni, breytingar sem verða á þeim auk lykilmælikvarða er varða virkni áhættustjórnunar
innan allra eininga samstæðunnar.
Samstæðan færir niður viðskiptakröfur vegna áætlaðra tapa. Áætluð töp viðskiptakrafna eru metin á hverjum
uppgjörsdegi af stjórnendum. Lagt er mat á innheimtanleika krafna, bæði almennt og sértækt vegna krafna sem
komnar eru í talsverð vanskil. Við mat á almennri niðurfærslu er byggt á sögulegri tapsreynslu, aldursgreiningu
krafna og almennu efnahagsástandi. Ekki er talin þörf á niðurfærslu annarra skammtímakrafna.
Kröfur sem verða til vegna fráveitu og vatnsveitu eru með lögveð í fasteignum og því er ekki færð niðurfærsla
vegna þeirra.
Tekjustýring samstæðunnar sér um innheimtu viðskiptakrafna og sér mestu um upplýsingagjöf til viðskiptavina
vegna þeirra. Innheimta fer fram eftir vel skilgreindu ferli þar sem m.a. er gætt samræmdu verklagi við úrlausn
innheimtumála.
2023 2022Staða í ársbyrjun .......................................................................................................135.622 147.214Afskrifað á árinu ........................................................................................................36.682 11.503Bókfærð niðurfærsla .................................................................................................25.287)( 23.095)( Staða í árslok ............................................................................................................147.018 135.622
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
56
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
34.
Gangvirði
Mat á gangvirði
Samanburður á gangvirði og bókfærðu verði
Vextir við mat á gangvirði
Stig gangvirðis
Gangvirði vaxtaberandi skulda er reiknað núvirði höfuðstóls og vaxta, sem er afvaxtað með markaðsvöxtum, auk
viðeigandi áhættuálags á uppgjörsdegi. Gangvirði vaxtaberandi skulda er flokkað sem stig 2.
Hluti af fjáreignum og fjárskuldum samstæðunnar eru metnar á gangvirði. Gangvirði þessara eigna og skulda er
ákvarðað samkvæmt markaðsgögnum eða verðum í nýlegum viðskiptum liggi þessar upplýsingar fyrir. Annars er
viðurkenndum verðmatsaðferðum beitt. Nánari upplýsingar um gangvirðisútreikninga finna í umfjöllun um
þessar eignir og skuldir í skýringum nr. 18, 19 og 20.
Þar sem við á er notaður vaxtaferill á uppgjörsdegi þegar vænt sjóðstreymi er núvirt. Vextirnir greinast þannig:
31.12.202331.12.2022BókfærtBókfærtverð Gangvirðiverð GangvirðiVaxtaberandi skuldir .................................................182.177.574 192.855.767 170.806.194 177.796.952
31.12.202331.12.2022Innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum ...........7,32% til 9,24%11,11% til 12,44%Áhættuvarnarsamningar ...........................................4,3% til 5,6%4,3% til 5,4%Vaxtaberandi skuldir .................................................2,31% til 10,06 %0,49% til 12,72%
Stig 3: Forsendur gangvirðis eigna og skulda eru byggðar á gögnum sem ekki er unnt öllu leiti afla á
markaði. Verðmat á eignarhlutum í félögum er unnið af starfsfólki Orkuveitunnar og ytri sérfræðingum og byggir á
afkomu og opinberum gögnum um framtíðartekjur og framtíðarfjárfestingar undirliggjandi eigna.
Stig 1: Uppgefin verð á virkum markaði fyrir sams konar eignir og skuldir.
31.12.2023 Stig 1 Stig 2 Stig 3 SamtalsEignarhlutir í félögum ...............................................0 0 6.262.680 6.262.680Innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum ...........0 0 1.929.433 1.929.433Áhættuvarnarsamningar ...........................................0 76.249 0 76.249Markaðsverðbréf ......................................................8.670.016 0 0 8.670.0168.670.016 76.249 8.192.113 16.938.37931.12.2022Eignarhlutir í félögum ...............................................0 0 5.687.680 5.687.680Innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum ...........0 0 1.559.109 1.559.109Áhættuvarnarsamningar ...........................................0 234.870 0 234.870Markaðsverðbréf ......................................................11.070.605 0 0 11.070.60511.070.605 234.870 7.246.789 18.552.264
Bókfært verð fjáreigna og fjárskulda á uppgjörsdegi er jafnt og gangvirði þeirra, fyrir utan vaxtaberandi skuldir sem
eru færðar á afskrifuðu kostnaðarverði. Bókfært verð og gangvirði þeirra greinist með eftirfarandi hætti:
Taflan sýnir fjármálagerninga sem færðir eru í reikningsskilin, flokkaða eftir stigi gangvirðis. Stig gangvirðis eru
skilgreind út frá verðmatsaðferð á eftirfarandi hátt:
Stig 2: Forsendur byggja á öðrum breytum en uppgefnum verðum á virkum markaði (stig 1) sem unnt er afla
fyrir eignir og skuldir, beint (t.d. verð) eða óbeint (afleidd af verðum).
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
57
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
34.
Gangvirði, frh.
35.
Yfirlit um fjármálagerninga
Fjáreignir og fjárskuldir greinast í eftirfarandi flokka fjármálagerninga:
( 10.731.379 6.207.000 164.886.506)( 12.920.264 5.632.000
Innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum eru til lengri tíma en tíu ára og því flokkaðar undir 3. stig þar sem
framtíðarmarkaður áls nær eingöngu yfir tíu ár.
Breyting á eignum sem falla undir stig 3 greinist með eftirfarandi hætti á árinu: 2023 2022Staða í ársbyrjun .......................................................................................................7.246.789 6.767.629Matsbreyting .............................................................................................................945.324 479.160Staða í árslok ............................................................................................................8.192.113 7.246.789
31.12.2023 31.12.2022Fjáreignir og Fjáreignir Fjáreignir og Fjáreignirfjárskuldir á á gangvirði fjárskuldir á á gangvirðiAfskrifað gangvirði í í gegnum aðra Afskrifað gangvirði í í gegnum aðrakostnaðarverðreksturheildarafkomu kostnaðarverðreksturheildarafkomuEignarhlutar íöðrum félögum .....55.680 55.680Eignarhlutar íöðrum félögum .....6.207.000 5.632.000Innb. afleiður í raforkus.samn. ....1.929.433 1.559.109Áhættuvarnir ........269.140 425.530Viðskiptakröfur .....6.580.535 5.877.993Aðrar sk.kröfur .....1.086.871 692.873Markaðsverðbréf ..8.670.016 11.070.605Handbært fé .........10.342.367 6.650.749Vaxtab. skuldir .....182.177.574)( 170.806.194)( Áhættuvarnir ........192.891)( 190.659)( Viðskiptaskuldir ....3.957.445)( 3.673.238)( Aðrar sk.skuldir ....5.699.424)( 3.628.688)( Samtals ................173.824.670)
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
58
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
36.
Tengdir aðilar
Skilgreining tengdra aðila
Viðskipti við tengda aðila
Sala til tengdra aðila á árinu var eftirfarandi:2023 2022Reykjavíkurborg ........................................................................................................1.712.275 2.157.024Stofnanir og félög undir stjórn Reykjavíkurborgar .....................................................658.213 636.0482.370.488 2.793.072Kaup á vörum og þjónustu af tengdum aðilum á árinu voru eftirfarandi:Reykjavíkurborg ........................................................................................................106.256 148.617Stofnanir og félög undir stjórn Reykjavíkurborgar .....................................................36.588 24.806Hlutdeildarfélög .........................................................................................................118.176 114.608Stjórnarmenn og lykilstjórnendur ..............................................................................0 71.414261.020 359.44531.12.2023 31.12.2022Kröfur á hendur tengdum aðilum í árslok voru eftirfarandi:Reykjavíkurborg ........................................................................................................320.908 464.740Stofnanir og félög undir stjórn Reykjavíkurborgar .....................................................37.299 38.505358.207 503.245Skuldir við tengda aðila voru eftirfarandi:Reykjavíkurborg ........................................................................................................197.221 238.416Stofnanir og félög undir stjórn Reykjavíkurborgar .....................................................1.879 975Hlutdeildarfélög .........................................................................................................14 0199.114 239.3912023 2022Vaxtagjöld á lán frá eigendum móðurfélags voru eftirfarandi:Reykjavíkurborg ........................................................................................................408.104 457.422Akraneskaupstaður ...................................................................................................28.189 31.559Borgarbyggð .............................................................................................................2.178 2.502438.471 491.483
Ábyrgðargjald greitt til eigenda er meðal vaxtagjalda í ofangreindu yfirliti. Sjá fjárhæðir og umfjöllun um
ábyrgðargjaldið í skýringu 11. Fjallað er um laun stjórnenda í skýringu 8.
Framangreindir aðilar hafa átt í viðskiptum við samstæðuna á árinu.
Reykjavíkurborg, stofnanir og félög undir stjórn borgarinnar, hlutdeildarfélög, stjórnarmenn og lykilstjórnendur
samstæðunnar eru skilgreindir sem tengdir aðilar. Makar þessara aðila og ófjárráða börn falla einnig undir
skilgreininguna, ásamt fyrirtækjum í eigu eða undir stjórn þessara aðila.
Eftirfarandi er yfirlit um helstu viðskipti við tengda aðila á árinu, ásamt yfirliti um kröfur og skuldir samstæðunnar
við þessa aðila í árslok. Viðskiptum og stöðum milli félaga innan samstæðunnar er eytt út í samstæðureikningnum
og því ekki tilgreind. Upplýsingarnar ekki til sölu samstæðunnar á hefðbundnum aðföngum til heimilisreksturs
viðkomandi aðila.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
59
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
37.
Dótturfélög í samstæðunni
38.
Sjóðstreymisyfirlit
Veltufé frá rekstri greinist þannig:2023 2022Hagnaður ársins ........................................................................................................6.399.954 8.310.392Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á sjóðstreymi:Afskriftir .....................................................................................................................15.797.262 14.439.275Söluhagnaður fastafjármuna .....................................................................................26.337)( 45.455)( Hlutdeildartekjur ........................................................................................................36 3.159Breyting lífeyrisskuldbindingar .................................................................................58.067 39.581Verðbætur og gengismunur lána ..............................................................................7.605.073 7.262.977Innbyggð afleiða ........................................................................................................231.082)( 587.908)( Gangvirðisbreytingar áhættuvarnarsamninga ...........................................................150.907 2.112.934)( Tekjuskattsskuldbinding ............................................................................................1.695.264)( 239.921)( Gangvirðisbreytingar eigna í eignastýringu ...............................................................607.734)( 651.888Gengismunur af handbæru fé ...................................................................................95.256 70.907)( Aðrir liðir ....................................................................................................................81.462)( 63.358)( Veltufé frá rekstri .......................................................................................................27.464.676 27.586.789
EignarhlutiDótturfyrirtæki Meginstarfsemi 31.12.2023 31.12.2022Ljósleiðarinn ehf. Uppbygging og rekstur ljósleiðaranets 100,0% 100,0%OR Eignir ohf. Eignarhaldsfélag 100,0% 100,0%Veitur ohf. Uppbygging og rekstur veitukerfa 100,0% 100,0%Orka náttúrunnar ohf. Vinnsla og sala rafmagns 100,0% 100,0%ON Power ohf. Vinnsla og sala rafmagns 100,0% 100,0%OR vatns- og fráveita sf. Vatns- og fráveitustarfsemi 100,0% 100,0%Eignarhaldsfélagið Carbfix ohf. Ráðgjöf, rannsóknir og nýsköpun 99,9% 99,9%Carbfix hf. Ráðgjöf, rannsóknir og nýsköpun 100,0% 100,0%Coda Terminal hf. Uppbygging kolefnisförgunarstöðvar 100,0% 100,0%
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
60
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
39.
Önnur mál
Raforkusamningi við Norðurál vísað til alþjóðlegs gerðardóms
Sala á eignarhlut í Landsneti
Viðgerð á höfuðstöðvum
Vatnstjón hjá Vatns- og fráveitu
Orkuveita Reykjavíkur - vatns- og fráveita stóð fyrir framkvæmdum við Suðurgötu sem m.a. fólust í endurnýjun á
lögnum. Aðfararnótt 21. janúar 2021 fór stofnlögn vatns í sundur með þeim afleiðingum vatn flæddi inn í
byggingar Háskóla Íslands. Tjónþoli fékk dómkvadda matsmenn til meta umfang tjónsins og skiluðu þeir
matsskýrslu til tjónþola í janúar 2022. Í því undirmati var kostnaður vegna endurbóta metinn samtals 123,6
milljónir króna. Tjónþoli óskaði eftir yfirmati á þeim kostnaði sem barst í desember 2023. Samkvæmt því nemur
beint tjón 141 milljón króna. Einnig barst undirmatsgerð vegna óbeins tjóns sem nemur 44,9 milljónum króna. Það
skal athugað tryggingin tekur ekki til óbeins tjóns. Þá var útlagður kostnaður tjónþola metinn 60,6 milljónir
króna sem er ýmist beint eða óbeint tjón. Tjónþoli mun á næstunni senda stefnu á alla matsþola. OR- vatns- og
fráveita er með frjálsa ábyrgðatryggingu sem tekur til skaðabótaábyrgðar sem fellur á félagið. Skilmálar þeirrar
tryggingar mæla fyrir um 5 milljóna króna sjálfsábyrgð og 50% af fjárhæð tjóns eftir það. Þak tryggingarinnar er
300 milljónir króna.
Á árinu 2022 var hafið formlegt ferli af hálfu Orkuveitunnar, þar sem ágreiningi um forsendur raforkusölusamnings
við Norðurál, sem ON Power sér um framkvæmd á, var vísað til alþjóðlegs gerðardóms. Málið lýtur kröfu
Orkuveitunnar um endurskoðun á samningum, þar sem jafnvægi milli hagsmuna samningsaðila hafi raskast
vegna atvika og forsendna sem Orkuveitan hefur ekki forræði á. Í þessum fasa málsins, mun niðurstaða
gerðardómsins aðeins snúa því hvort jafnvægi milli samningsaðila hafi raskast vegna ófyrirsjáanlegra atvika
svo eðlilegt sé að taka upp viðræður um breytingar á samningum, en ekki taka afstöðu til mögulegra fjárhæða.
Á árinu 2015 komu í ljós alvarlegar rakaskemmdir á húsnæði Orkuveitunnar Bæjarhálsi 1. Endurnýjun útveggja
vesturhúss er lokið og framkvæmdir innanhúss eru hafnar. Orkuveitan hefur gert verksamninga vegna
framkvæmda innanhúss og er heildarskuldbinding vegna þessara samninga fjárhæð 2.204,1 milljón kr. auk
vsk. Verklok allra framkvæmdaverka samkvæmt verksamningum er 31. desember 2024.
Undanfarin misseri hefur verið stefnt sölu eignarhlutar Orkuveitunnar í Landsneti, þar sem í raforkulögum er
kveðið á um flutningsfyrirtækið skuli vera í beinni eigu íslenska ríkisins og/eða sveitarfélaga. Í árslok 2020
samþykkti stjórn Orkuveitunnar viljayfirlýsing um breytingu á eignarhaldi Landsnets yrði undirrituð og ganga
til viðræðna um sölu eignarhlutarins. Í kjölfarið hófust viðræður við fulltrúa fjármálaráðuneytisins um málið.
Ráðuneytið samdi í lok árs 2022 við félög í eigu ríkisins um kaup á hlut þeirra í Landsneti, en ráðuneytið vildi klára
þá samninga áður en gengið væri frá kaupum þess á hlut Orkuveitunnar. Ekki tókst ganga frá sölu á hlut
Orkuveitunnar á árinu 2023 líkt og stefnt hafði verið að. kfært verð eignarhlutarins er metið á 6,2 milljarða kr.
31.12.2023 og er fært á meðal veltufjármuna, sjá skýringu 18.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
61
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
39.
Ö
nnur mál, frh.
Málaferli og kröfur
40.
Atburðir eftir reikningsskiladag
Stjórnendum er ekki kunnugt um atburði sem hafa átt sér stað eftir lok reikningsskiladags og höfðu áhrif á
ársreikninginn eða veita þarf upplýsingar um.
Síminn hf. höfðaði dómsmál á hendur Fjarskiptastofu, Ljósleiðaranum ehf., Sýn hf. og lu ehf. vegna ákvörðunar
Fjarskiptastofu frá 3. júlí 2018 um lögbrot Símans. Dómur héraðsdóms var kveðinn upp þann 1. júlí 2020, þar sem
ákvörðun Fjarskiptastofu var staðfest, þó með nokkrum breytingum á forsendum. Málinu var áfrýjað til Landsréttar
af Símanum hf., Fjarskiptastofu og Sýn hf. sem staðfesti efnislega niðurstöðu Fjarskiptastofu. Síminn óskaði eftir
áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar og var áfrýjunarleyfið samþykkt af Hæstarétti og hófst málsmeðferð fyrir Hæstarétti 3.
maí 2023 sem vísaði málinu aftur til héraðs og ómerkti þar með fyrri dóma. Áætlað er aðalmeðferð fari fram í
málinu í upphafi árs 2024 og niðurstaða héraðsdóms liggi þá mögulega fyrir á vordögum 2024. Í málinu fer
Ljósleiðarinn fram á ákvörðun Fjarskiptastofu frá 2018 verði staðfest þ.e. það verði viðurkennt Síminn hafi
brotið gegn 5. mgr. 45. gr. fjölmiðlalaga með því gera ólínulega myndmiðlun sjónvarpsefnis fjölmiðlaveitu
Símans einungis mögulega með því tengjast IPTV-kerfi Símans og jafnframt aðeins yfir fjarskiptanet Mílu hf.,
þá dótturfélags Símans. Ekkert hefur verið fært vegna þessa í ársreiknings félagsins 31.12.2023.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
62
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
41. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir
a. Grundvöllur samstæðu
i) Dótturfélög
ii) Hlutdeildarfélög
iii) Viðskipti felld út við gerð samstæðureiknings
b. Erlendir gjaldmiðlar
i) Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum
ii) Dótturfélög með annan starfrækslugjaldmiðil en íslenska krónu
c. Fjármálagerningar
i) Fjáreignir aðrar en afleiðusamningar
Skýringar
Reikningsskilaaðferðum sem lýst er hér á eftir hefur verið beitt með samræmdum hætti á öllum þeim
tímabilum sem birt eru í ársreikningnum og af öllum fyrirtækjum í samstæðunni.
Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum eru færðir með hlutdeildaraðferð. Hlutdeildarfélög eru upphaflega færð á
kostnaðarverði sem innifelur viðskiptakostnað. Eftir upphaflega skráningu er hlutdeild samstæðunnar í afkomu
og heildarafkomu hlutdeildarfélaga færð í samstæðureikninginn þar til verulegum áhrifum eða sameiginlegum
yfirráðum lýkur.
Lán, kröfur og innstæður eru færð til bókar á þeim degi sem til þeirra er stofnað. Allar aðrar fjáreignir, þ.m.t.
fjáreignir metnar á gangvirði gegnum rekstrarreikning eru upphaflega færðar á þeim degi sem OR gerist aðili
að samningsbundnum ákvæðum fjármálagerningsins.
Viðskipti milli félaga innan samstæðunnar, stöður milli þeirra og óinnleystar tekjur og gjöld sem myndast hafa í
viðskiptum milli félaganna eru felld út við gerð ársreiknings samstæðunnar. Óinnleystur hagnaður sem hefur
myndast í viðskiptum við hlutdeildarfélög er færður til lækkunar í samræmi við eignarhlut samstæðunnar í
félögunum. Óinnleyst tap er fært út með sama hætti og óinnleystur hagnaður, en aðeins því marki
ekkert bendi til virðisrýrnunar.
Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum eru færð í starfrækslugjaldmiðla einstakra samstæðufélaga á gengi
viðskiptadags. Peningalegar eignir og skuldir í erlendum gjaldmiðlum eru færðar á gengi uppgjörsdags. Aðrar
eignir og skuldir sem færðar eru á gangvirði í erlendri mynt eru færðar á gengi þess dags er gangvirði var
ákveðið. Gengismunur vegna viðskipta í erlendum gjaldmiðlum er færður í rekstrarreikning.
Eignir og skuldir starfsemi félaga samstæðunnar sem hafa annarsvegar bandarískan dollar (USD) og
hinsvegar evru (EUR) sem starfrækslugjaldmiðil eru umreiknaðar í íslenskar krónur (ISK) miðað við gengi
uppgjörsdags. Tekjur og gjöld þessarar starfsemi eru umreiknuð í ISK á meðalgengi ársins. Gengismunur
sem myndast við yfirfærslu í ISK er færður á sérstakan lið í yfirliti um heildarafkomu. Þegar starfsemi með
annan starfrækslugjaldmiðil en íslenska krónu er seld, hluta til eða öllu leyti, er tengdur gengismunur fluttur
í rekstrarreikning.
Dótturfélög eru þau félög þar sem samstæðan fer með yfirráð. Samstæðan fer með yfirráð þegar hún ber
áhættu eða hefur ávinning af breytilegri arðsemi af hlutdeild sinni í félaginu og getur haft áhrif á arðsemina
vegna yfirráða sinna. Reikningsskil dótturfélaga eru innifalin í samstæðureikningnum frá því yfirráð nást og
þar til þeim lýkur.
Hlutdeildarfélög eru þau félög þar sem samstæðan hefur veruleg áhrif á fjárhags- og rekstrarstefnu en ekki
yfirráð. Veruleg áhrif eru alla jafna til staðar þegar samstæðan ræður yfir 20-50% atkvæðisréttar.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
63
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
41. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.
c. Fjármálagerningar, frh.
i)
Fjáreignir aðrar en afleiðusamningar, frh.
Fjáreignir á gangvirði í gegnum aðra heildarafkomu
Fjáreignir á gangvirði gegnum rekstrarreikning
Fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði
ii) Fjárskuldir aðrar en afleiðusamningar
iii) Afleiðusamningar
Samstæðan tilgreinir fjárfestingar í tilteknum eignarhlutum í öðrum félögum sem fjáreignir á gangvirði í
gegnum heildarafkomu. Þær eru færðar á gangvirði og gangvirðisbreytingar færðar beint á sérstakan lið
meðal eigin fjár. Fenginn arður er fæður yfir rekstarreikning. Gangvirðisbreytingar, sem færðar hafa verið á
eigið fé eru ekki færðar yfir rekstur.
Orkuveitan afskráir fjárskuld þegar samningsbundnum skyldum vegna skuldagerningsins er lokið, þær felldar
niður eða falla úr gildi.
Fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði eru fjáreignir með föstum eða ákvarðanlegum greiðslum og sem ekki
eru skráðar á virkum markaði. Slíkar eignir eru upphaflega færðar á gangvirði viðbættum öllum tengdum
viðskiptakostnaði. Eftir upphaflega skráningu eru fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði metin á afskrifuðu
kostnaðarverði miðað við virka vexti, að frádreginni virðisrýrnun þegar við á.
Fjáreignir eru afskráðar ef samningsbundinn réttur Orkuveitunnar sjóðstreymi vegna fjáreignanna rennur út
eða ef Orkuveitan framselur rétt til sjóðstreymis af eigninni til annars aðila án þess halda eftir yfirráðum
eða því sem næst allri þeirri áhættu og ávinningi sem í eignarhaldinu felst. Hluta af framseldum fjáreignum
sem stofnað er til eða haldið er eftir af Orkuveitunni er sérgreint í ársreikningi sem eign eða skuld.
Orkuveitan flokkar fjáreignir aðrar en afleiðusamninga í eftirfarandi flokka: Fjáreignir á gangvirði í gegnum
heildarafkomu, Fjáreignir metnar á gangvirði gegnum rekstrarreikning og Fjáreignir á afskrifuðu
kostnaðarvirði.
Til fjárskulda Orkuveitunnar annarra en afleiðusamninga teljast: lántökur, viðskiptaskuldir og aðrar
skammtímaskuldir.
Til handbærs fjár telst sjóður og óbundnar bankainnstæður sem eru til ráðstöfunar innan þriggja mánaða.
Fjáreignir eru flokkaðar á gangvirði gegnum rekstrarreikning séu þær veltufjáreign eða ef þær eru tilgreindar á
gangvirði gegnum rekstrarreikning við upphaflega skráningu í bókhald. Fjáreignir eru tilgreindar á gangvirði
gegnum rekstrarreikning ef ákvarðanir Orkuveitunnar um kaup og sölu byggjast á gangvirði þeirra í samræmi
við skrásetta áhættustýringu Orkuveitunnar eða fjárfestingastefnu. Við upphaflega skráningu er beinn
viðskiptakostnaður færður í rekstrarreikning þegar hann fellur til. Fjáreignir á gangvirði gegnum
rekstrarreikning eru færðar á gangvirði í efnahagsreikning og gangvirðisbreytingar eru færðar í
rekstrarreikning.
Fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði samanstanda af viðskiptakröfum og öðrum skammtímakröfum.
Orkuveitan flokkar fjárskuldir aðrar en afleiðusamninga sem fjárskuldir á afskrifuðu kostnaðarverði. Slíkar
skuldir eru upphaflega færðar á gangvirði viðbættum tengdum viðskiptakostnaði. Eftir upphaflega
skráningu eru þessar fjárskuldir metnar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka vexti.
Við upphaflega skráningu eru afleiðusamningar færðir á gangvirði. Viðskiptakostnaður þeim tengdur er færður
í rekstrarreikning þegar hann fellur til. Eftir upphaflega skráningu eru afleiðusamningar færðir á gangvirði í
efnahagsreikning og gangvirðisbreytingar eru færðar í rekstrarreikning. Gangvirðisbreytingar af
áhættuvarnargerningum eru færðar á meðal fjármagnsliða í rekstrarreikningi ef undan eru skyldar innleystar
gangvirðisbreytingar af samningum vegna álverðsáhættu sem eru sérgreindar meðal rekstrartekna. Frekari
upplýsingar er að finna í skýringum 28a, 28b og 28c.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
64
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
41. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.
c. Fjármálagerningar, frh.
iv) Innbyggðar afleiður
d. Varanlegir rekstrarfjármunir
i) Færsla og mat
ii) Kostnaður sem fellur til síðar
Kostnaður við endurnýja einstaka hluta varanlegra rekstrarfjármuna er færður til eignar ef líklegt er talið
ávinningur sem felst í eigninni muni renna til samstæðunnar og hægt er meta kostnaðinn á áreiðanlegan
hátt. Allur annar kostnaður er gjaldfærður í rekstrarreikningi þegar til hans er stofnað.
Vaxtagjöld af lánsfé sem nýtt er til fjármögnunar á kostnaðarverði mannvirkja í byggingu eru eignfærð á
byggingartíma. Á undirbúningskostnað eru ekki reiknaðir vextir. Eftir eignirnar eru teknar í notkun eru
vaxtagjöld færð til gjalda í rekstrarreikningi.
Innbyggðar afleiður eru aðskildar frá grunnsamningum og færðar sérstaklega þegar efnahagsleg einkenni og
áhætta grunnsamnings og innbyggðrar afleiðu eru ekki nátengd, annar gerningur með sömu ákvæði og
innbyggða afleiðan væri skilgreindur sem afleiðusamningur og blandaði gerningurinn er ekki metinn í heild á
gangvirði gegnum rekstrarreikning. Frekari upplýsingar er að finna í skýringum 28c.
Varanlegir rekstrarfjármunir, aðrir en veitu- og framleiðslukerfi, eru færðir til eignar á kostnaðarverði
frádregnum uppsöfnuðum afskriftum og virðisrýrnun.
Þegar varanlegir rekstrarfjármunir eru samsettir úr einingum með ólíkan nýtingartíma eru einingarnar
aðgreindar og afskrifaðar miðað við nýtingartímann.
Veitu- og framleiðslukerfi samstæðunnar eru skráð á endurmetnu verði í efnahagsreikningnum sem er
gangvirði þeirra á endurmatsdegi frádregnum viðbótar afskriftum frá þeim tíma. Endurmat þessara eigna er
framkvæmt með reglubundnum hætti. Allar verðmatshækkanir vegna þessa endurmats eru færðar á
sérstakan endurmatsreikning meðal eigin fjár frádreginni tekjuskattsskuldbindingu. Bakfærsla á áður færðu
endurmati vegna verðmatslækkunar eigna er færð til lækkunar á áður færðu endurmati á endurmatsreikning
frádreginni tekjuskattsskuldbindingu. Afskriftir af endurmetna verðinu eru færðar í rekstrarreikning.
Innlausn endurmats vegna afskrifta er færð af sérstökum endurmatsreikningi á óráðstafað eigið teknu
tilliti til tekjuskatts. Við sölu eða niðurlagningu eignar er hluti sérstaka endurmatsreikningsins sem tilheyrir
þeirri eign færður á óráðstafað eigið fé.
Kostnaðarverð samanstendur af beinum kostnaði sem fellur til við kaupin. Kostnaðarverð varanlegra
rekstrarfjármuna sem samstæðan byggir sjálf innifelur efniskostnað og launakostnað, annan kostnað sem
fellur til við koma eigninni í notkun, auk kostnaðar sem áætlað er muni falla til við niðurrif eigna. Keyptur
hugbúnaður sem er nauðsynlegur til unnt nýta vélbúnað er eignfærður sem hluti af þeim
tækjabúnaði.
Gangvirði eigna er ákvarðað miðað við afskrifað endurstofnverð. Það felur í sér lagt er mat á breytingar á
byggingarkostnaðarverði samskonar eigna og bæði stofnverð og uppsafnaðar afskriftir endurmetið í samræmi
við þær breytingar. Við þennan útreikning er stuðst við opinberar upplýsingar og rauntölur úr bókhaldi
samstæðunnar um verðbreytingar á kostnaðarliðum og tekið tillit til áætlunar um vægi hvers kostnaðarliðar í
heildarkostnaði við byggingu samskonar eigna. Kostnaðarliðir og hlutfallslegt vægi þeirra var ákvarðað af
sérfræðingum OR. Einnig er litið til niðurstöðu virðisrýrnunarprófs sem framkvæmt er af sérfræðingum OR og
endurmat ekki fært umfram vænt framtíðarsjóðstreymi af viðkomandi eignum. Dreifikerfi fyrir heitt vatn, kalt
vatn, fráveitu og rafmagn eru nýtt í starfsemi sem er háð sérleyfum og tekjumörk miða fyrst og fremst við
breytingar á byggingarvísitölu. Tekið er tillit til þess við ákvörðun gangvirðis þessara kerfa.
Hagnaður eða tap af sölu varanlegra rekstrarfjármuna er munurinn á söluverðinu og bókfærðu verði
eignarinnar og er fært í rekstrarreikning. Þegar endurmetnir varanlegir rekstrarfjármunir eru seldir er endurmat
þeirra meðal eigin fjár fært á óráðstafað eigið fé.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
65
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
41. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.
d. Varanlegir rekstrarfjármunir, frh.
iii) Afskriftir
Afskriftaaðferðir, nýtingartími og niðurlagsverð eru endurmetin á uppgjörsdegi.
e. Óefnislegar eignir
i) Hitaréttindi
ii) Aðrar óefnislegar eignir
Aðrar óefnislegar eignir eru metnar á kostnaðarverði að frádregnum uppsöfnuðum afskriftum og virðisrýrnun.
iii) Kostnaður sem fellur til síðar
iv) Afskriftir
5-12 ár
10 ár
10-12 ár
f. Birgðir
Kostnaður sem fellur til síðar er aðeins eignfærður ef hann eykur væntan framtíðarávinning þeirrar eignar sem
hann tengist. Allur annar kostnaður er gjaldfærður í rekstrarreikningi þegar hann fellur til.
Afskriftir eru reiknaðar línulega sem fastur árlegur hundraðshluti af kostnaðarverði eða endurmetnu
kostnaðarverði miðað við áætlaðan nýtingartíma einstakra hluta varanlegra rekstrarfjármuna frá þeim tíma
sem þær eru nýtanlegar. Land er ekki afskrifað. Áætlaður nýtingartími greinist þannig:
Afskriftir eru færðar línulega í rekstrarreikning miðað við áætlaðan nýtingartíma óefnislegra eigna frá þeim
degi sem þær eru nýtanlegar. Áætlaður nýtingartími greinist þannig:
Hugbúnaður ...................................................................................................................................
Birgðir eru metnar á kostnaðarverði eða hreinu söluvirði, hvoru sem lægra reynist. Kostnaðarverð birgða
byggir á fyrst inn - fyrst út reglunni og innifelur kostnað sem fellur til við afla birgðanna og koma þeim á
þann stað og í það ástand sem þær eru í á uppgjörsdegi. Hreint söluvirði er áætlað söluverð í venjulegum
viðskiptum að frádregnum áætluðum kostnaði við að selja vöru.
Þróunareignir .................................................................................................................................
Viðskiptasambönd .........................................................................................................................
Framleiðslukerfi .............................................................................................................................7-60 árVeitukerfi rafveitu ...........................................................................................................................15-50 árVeitukerfi hitaveitu .........................................................................................................................10-60 árVeitukerfi vatnsveitu ......................................................................................................................30-90 árVeitukerfi fráveitu ...........................................................................................................................15-60 árVeitukerfi ljósleiðara ......................................................................................................................9-46 árAðrar fasteignir ..............................................................................................................................25-50 árAðrir lausafjármunir .......................................................................................................................3-25 ár
Hitaréttindi hafa óskilgreindan líftíma og eru færð á kostnaðarverði að frádreginni virðisrýrnun. Hitaréttindi eru
aðskilin frá landi við kaup.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
66
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
41. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.
g. Virðisrýrnun
i) Fjáreignir
- um er að ræða lækkun 15% niður fyrir kostnaðarverð eða
ii) Aðrar eignir
h. Hlunnindi starfsmanna
i) Iðgjaldatengd lífeyriskerfi
ii) Réttindatengd lífeyriskerfi
Endurheimtanleg fjárhæð eignar eða fjárskapandi einingar er hreint gangvirði þeirra eða nýtingarvirði, hvort
sem hærra reynist. Nýtingarvirði er metið miðað við áætlað framtíðarsjóðstreymi, sem er núvirt með vöxtum
fyrir skatta, sem endurspeglar mat markaðarins á tímavirði peninga hverju sinni og þeirri áhættu sem fylgir
eignunum.
Virðisrýrnun fjáreigna sem færðar eru á afskrifuðu kostnaðarverði er mismunurinn á bókfærðu verði þeirra
annars vegar og núvirtu væntu framtíðarsjóðstreymi miðað við upphaflega virka vexti hins vegar. Virðisrýrnun
fjáreigna á gangvirði í gegnum aðra heildarafkomu er ákvarðað með hliðsjón af gangvirði þeirra á hverjum
tíma. Samstæðan skilgreinir gangvirðislækkun niður fyrir kostnaðarverð sem hlutlæga vísbendingu um
virðisrýrnun fjáreigna á gangvirði í gegnum heildarafkomu þegar:
Einstakar mikilvægar fjáreignir eru prófaðar sérstaklega hver um sig með tilliti til virðisrýrnunar. Aðrar fjáreignir
eru flokkaðar saman eftir lánsáhættueinkennum.
- gangvirðislækkun varir í a.m.k. sex mánuði.
Endurmatslækkun er gjaldfærð þegar bókfært verð eignar eða fjárskapandi einingar er hærra en
endurheimtanleg fjárhæð hennar. Fjárskapandi eining er minnsti aðgreinanlegi hópur eigna sem myndar
sjóðstreymi sem er mestu leyti óháð öðrum einingum eða hópum eininga. Virðisrýrnun er gjaldfærð í
rekstrarreikningi en síðan til hlutfallslegrar lækkunar á bókfærðu verði annarra eigna sem tilheyra einingunni.
Virðisrýrnun annarra eigna er bakfærð ef breyting hefur átt sér stað á mati sem notað var við útreikning á
endurheimtanlegri fjárhæð. Virðisrýrnun er einungis bakfæ því marki sem nemur áður færðri virðisrýrnun
að teknu tilliti til afskrifta.
Virðisrýrnun er bakfærð ef hægt er tengja bakfærsluna með hlutlægum hætti atburðum sem hafa orðið eftir
virðisrýrnun var færð. Bakfærsla virðisrýrnunar fjáreigna sem færðar eru á afskrifuðu kostnaðarverði og
fjáreigna til sölu sem eru skuldabréf er færð í rekstrarreikning. Bakfærsla virðisrýrnunar fjáreigna til sölu sem
eru hlutabréf er færð beint á eigið fé.
Bókfært verð annarra eigna, undanskildum birgðum og tekjuskattseign, er yfirfarið á hverjum uppgjörsdegi
til meta hvort vísbendingar séu um virðisrýrnun þeirra. Ef vísbending er til staðar er endurheimtanleg
fjárhæð eignarinnar metin.
Virðisrýrnun fjáreigna er færð í rekstrarreikning. Uppsafnað tap af fjáreignum til sölu sem fært hefur verið á
eigið fé er fært í rekstrarreikning.
Á hverjum uppgjörsdegi er kannað hvort til staðar hlutlæg vísbending um virðisrýrnun fjáreigna. Fjáreign
telst hafa rýrnað í verði ef hlutlægar vísbendingar eru um einn eða fleiri atburðir sem átt hafa sér stað
benda til þess að vænt framtíðarsjóðstreymi viðkomandi eignar verði lægra en áður var talið.
Skuldbinding samstæðunnar vegna réttindatengdra lífeyriskerfa er reiknuð sérstaklega fyrir hvert kerfi með því
áætla framtíðarvirði lífeyrisréttinda sem núverandi og fyrrverandi starfsmenn hafa áunnið sér á
yfirstandandi og fyrri tímabilum. Réttindin eru afvöxtuð til finna núvirði þeirra og er allur ófærður fyrri
kostnaður og raunvirði eigna til greiðslu lífeyris dreginn frá. Árlega reiknar tryggingastærðfræðingur
skuldbindingu á grundvelli aðferðar sem miðast við áunnin réttindi. Breytingar á skuldbindingunni eru færðar í
rekstrarreikning þegar þær falla til.
Kostnaður vegna framlaga í iðgjaldatengd lífeyriskerfi er gjaldfærður í rekstrarreikningi þegar hann fellur til.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
67
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
41. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.
i. Skuldbindingar
j. Tekjur
i) Tekjur af sölu og dreifingu á raforku og heitu vatni
ii) Tekjur af sölu á köldu vatni og fráveitu
iii) Tengigjöld
iv) Leigutekjur
v) Aðrar tekjur
Við tengingu á nýju húsnæði við veitukerfi raforku, vatns og fráveitu eða við endurnýjun á tengingu, er
innheimt sérstakt gjald af notendum. Þessu gjaldi er ætlað mæta kostnaði vegna nýrra kerfa eða
endurnýjunar þeirra. Tekjur af tengigjöldum eru færðar í rekstrarreikning við tengingu.
Skuldbinding er færð í efnahagsreikninginn þegar samstæðunni ber lagaleg skylda eða hefur tekið á sig
skuldbindingu vegna liðinna atburða og líklegt er kostnaður vegna hennar, sem hægt er meta með
áreiðanlegum hætti, falli á samstæðuna. Skuldbindingin er metin út frá væntu framtíðarfjárflæði, sem er núvirt
með vöxtum sem endurspegla markaðsvexti og þá áhættu sem fylgir skuldbindingunni.
Tekjur af sölu og dreifingu á raforku og heitu vatni eru færðar í rekstrarreikning samkvæmt mældri afhendingu
til kaupenda á árinu og föstu árlegu gjaldi.
Gjaldskrá fyrir dreifingu raforku er háð tekjumörkum sem gefin er út af Orkustofnun í samræmi við ákvæði
raforkulaga nr. 65/2003. Tekjumörkin byggja á rauntölum fyrri ára úr rekstri dreifiveitu, afskrift
rekstrarfjármuna, rauntöpum í dreifikerfi og arðsemi eigin fjár. Við ákvörðun tekjumarka er litið framhjá
fjármagnsliðum. Gjaldskrá er ákveðin miðað við tekjumörk og áætlanir um raforkusölu á dreifiveitusvæði
Ok it
Tekjur vegna sölu á köldu vatni og fráveitu taka mið af stærð húsnæðis sem tengt er kerfunum, auk fasts
gjalds og eru færðar línulega. auki eru tekjur færðar samkvæmt mældri notkun á köldu vatni hjá tiltekinni
atvinnustarfsemi.
Aðrar tekjur eru færðar þegar til þeirra er unnið eða við afhendingu vöru og þjónustu.
Leigutekjur eru tekjufærðar línulega í rekstrarreikning á leigutímanum.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
68
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
41. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.
k. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
l. Tekjuskattur
m. Starfsþáttayfirlit
Tekjuskattur til greiðslu er tekjuskattur sem áætlað er komi til greiðslu á næsta ári vegna skattskylds
hagnaðar ársins, miðað við gildandi skatthlutfall á uppgjörsdegi, auk leiðréttinga á tekjuskatti til greiðslu vegna
fyrri ára. Tekjuskattshlutfall móðurfyrirtækisins er 37,6% og dótturfélaganna 20%. Rekstur vatns- og fráveitu er
undanþeginn skattskyldu.
Fjárfestingar starfsþátta er heildarkostnaður við kaup rekstrarfjármuna og óefnislegra eigna.
Rekstrarstarfsþáttur er hluti samstæðunnar sem fæst við viðskipti og er fær um afla tekna og stofna til
gjalda, bæði innan og utan samstæðu. Afkoma allra starfsþátta samstæðunnar er yfirfarin af stjórnendum til
að meta frammistöðu þeirra.
Tekjuskattur samanstendur af tekjuskatti til greiðslu vegna ársins og frestuðum tekjuskatti. Tekjuskattur er
færður í rekstrarreikning nema þegar hann varðar liði sem eru færðir beint á eigið fé, en í þeim tilvikum er
tekjuskatturinn færður á þá liði.
Fjármunatekjur samanstanda af vaxtatekjum af fjárfestingum, arðstekjum, breytingum á gangvirði fjáreigna
þar sem gangvirðisbreyting er færð í rekstrarreikning, gengishagnaði af erlendum gjaldmiðlum og hagnaði af
áhættuvarnargerningum (öðrum en innleystum hagnaði vegna álverðsvarna) sem eru færðir í rekstrarreikning.
Vaxtatekjur eru færðar eftir því sem þær falla til miðað við virka vexti. Arðstekjur eru færðar í rekstrarreikning á
þeim degi sem arðsúthlutun er samþykkt.
Tekjuskattseign er einungis færð því marki sem líklegt er talið skattskyldur hagnaður verði til
ráðstöfunar í framtíðinni, sem unnt verður nýta eignina á móti. Tekjuskattseign er metin á hverjum
uppgjörsdegi og lækkuð að því marki sem talið er að hún komi ekki til með að nýtast.
Frestaður tekjuskattur er færður vegna tímabundinna mismuna á bókfærðu verði eigna og skulda í
ársreikningnum annars vegar og skattverði þeirra hins vegar. Útreikningur á frestuðum skatti byggir á því
skatthlutfalli sem vænst er verði í gildi þegar tímabundnir mismunir koma til með snúast við, miðað við
gildandi lög á uppgjörsdegi. Frestaður tekjuskattur var reiknaður miðað við 37,6% fyrir móðurfyrirtækið sem er
skattalega sameignarfélag og 20% fyrir dótturfélögin sem eru hlutafélög.
Virkir vextir eru ávöxtunarkrafa sem notuð er við núvirðingu áætlaðs sjóðstreymis yfir áætlaðan líftíma
fjármálagernings eða styttra tímabil, eftir því sem við á, þannig það jafngildi bókfærðri fjárhæð
fjáreignarinnar eða fjárskuldarinnar í efnahagsreikningi.
Fjármagnsgjöld samanstanda af vaxtakostnaði af lántökum, bakfærslu núvirðingar skuldbindinga, gengistapi
af erlendum gjaldmiðlum, tapi af áhættuvarnargerningum (öðrum en innleystu tapi vegna álverðsvarna) sem
fært er í rekstrarreikning og virðisrýrnun fjáreigna. Lántökukostnaður er færður í rekstrarreikning miðað við
virka vexti.
Gengishagnaði og gengistapi er jafnað saman í rekstrarreikningi.
Rekstrarafkoma starfsþátta og eignir þeirra samanstanda af liðum sem tengja beint við hvern starfsþátt og
þá liði sem hægt er að skipta milli starfsþátta á rökrænan hátt.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
69
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
41. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.
n. Ákvörðun gangvirðis
o. Varanlegir rekstrarfjármunir
p. Fjárfestingar í eignarhlutum í öðrum félögum og skuldabréfum
Gangvirði framleiðslukerfa og ljósleiðarakerfa sem hafa verið endurmetin er ákvarðað miðað við afskrifað
endurstofnverð. Það felur í sér lagt er mat á breytingar á byggingarkostnaðarverði samskonar eigna og
bæði stofnverð og uppsafnaðar afskriftir endurmetnar í samræmi við þær breytingar. Einnig er litið til
niðurstöðu virðisrýrnunarprófs og endurmat ekki fært umfram vænt framtíðarsjóðstreymi af viðkomandi
eignum.
Nokkrar reikningsskilaaðferðir og skýringar samstæðunnar krefjast ákvörðunar á gangvirði, bæði vegna
fjármálagerninga og annarra eigna og skulda. Fjármálastjóri ber ábyrgð á öllum mikilvægum ákvörðunum um
gangvirði, þ.m.t. 3. stigs gangvirðismöt. Áhættustýring, undir stjórn fjármálastjóra, fer reglulega yfir mikilvægar
forsendur sem eru ógreinanlegar á markaði og matsbreytingar. Ef upplýsingar frá þriðja aðila, líkt og verð frá
miðlurum eða verðmatsþjónustu, eru notaðar við ákvörðun gangvirðis þá eru þær upplýsingar nýttar til
styðja þá niðurstöðu matið uppfylli kröfur um alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS), þar á meðal það stig
sem slíkt mat myndi falla undir. Endurskoðunarnefnd samstæðunnar er upplýst um mikilvæg atriði tengd
gangvirðismati.
Við ákvörðun gangvirðis eigna eða skulda notar samstæðan markaðsupplýsingar eins miklu leyti og hægt
er. Gagnvirðið er flokkað í mismunandi stig á grundvelli þeirra forsenda sem notaðar eru við matið samkvæmt
eftirfarandi flokkum:
Stig 1: Skráð verð (óbreytt) á virkum markaði fyrir samskonar eignir og skuldir.
Stig 2: Aðrar forsendur en skráð verð samkvæmt 1. stigi sem hægt er greina fyrir eignina eða skuldina,
ýmist beint (þ.e. verð) eða óbeint (þ.e. afleidd af verði).
Stig 3: Forsendur sem notaðar eru við mat eignar eða skuldar eru ekki byggðar á fáanlegum
markaðsupplýsingum (ógreinanlegar upplýsingar).
Ef forsendur sem notaðar eru við ákvörðun gangvirðis eignar eða skuldar flokkast á mismunandi stig í
stigkerfinu, þá er gangvirðið allt flokkað á sama stigi og lægstu mikilvægar forsendur matsins.
Samstæðan færir tilfærslur milli stiga í stigkerfinu í lok þess reikningstímabils sem breytingin átti sér stað.
Nánari upplýsingar um forsendurnar sem notaðar eru við ákvörðun gangvirðis er finna í þeim skýringum
sem þær eiga við og í skýringu um gangvirði nr. 34.
Gangvirði eignarhluta í öðrum félögum og skuldabréfa er ákvarðað með hliðsjón af markaðsverði þeirra á
uppgjörsdegi. Ef markaðsverð er ekki þekkt byggir mat á gangvirði á viðurkenndum matsaðferðum.
Matsaðferðir geta falið í sér stuðst er við verð í nýlegum viðskiptum milli ótengdra aðila. Við beitingu
matsaðferða er litið til þeirra þátta sem markaðsaðilar myndu nota við verðmat og aðferðirnar eru í samræmi
við viðurkenndar aðferðir við að verðleggja fjáreignir.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
70
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
41. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.
q. Afleiður
r. Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur
s. Fjárskuldir sem ekki teljast afleiður
t. Leigusamningar
Við upphaf samnings leggur samstæðan mat á það hvort samningur eða hluti hans feli í sér leigusamning.
Samningur er leigusamningur hluta eða heild ef samningurinn felur í sér rétt til yfirráða tiltekinnar eignar á
tilteknu tímabili í skiptum fyrir endurgjald. Við mat á því hvort í leigusamningi feli í sér yfirráð tiltekinnar eignar
notar samstæðan skilgreiningu leigusamnings í IFRS 16.
Gangvirði viðskiptakrafna og annarra skammtímakrafna er metið á núvirði vænts framtíðargreiðsluflæðis, sem
afvaxtað er á markaðsvöxtum uppgjörsdags. Gangvirði er einungis metið svo unnt upplýsa um það í
skýringum.
Gangvirði vaxtaskiptasamninga er byggt á verðtilboði miðlara. Þessi verðtilboð eru prófuð m tilliti til
sanngirni með því afvaxta framtíðargreiðsluflæði byggt á ákvæðum og lokadegi hvers samnings og með
því að nota markaðsvexti fyrir svipaða gerninga á verðmatsdegi.
Gangvirði afleiðusamninga sem ekki eru skráðir á virkum mörkuðum er ákvarðað með notkun matsaðferða
sem eru endurskoðaðar reglulega af sérfróðu starfsfólki. Öll matslíkön sem eru notuð þurfa vera samþykkt
og prófuð til að tryggja að niðurstöðurnar endurspegli þau gögn sem notuð voru.
Áreiðanlegasta sönnun á gangvirði afleiðusamninganna í upphafi er kaupverðið, nema gangvirði gerningsins
sannanlegt með samanburði við önnur skráð og nýleg markaðsviðskipti á sama fjármálagerningi eða byggt
á matsaðferð þar sem breytur byggja eingöngu á markaðsgögnum. Þegar slík gögn eru fyrir hendi, færir
samstæðan hagnað eða tap á upphaflegum skráningardegi gerninga.
Gangvirði afleiða er byggt á skráðu markaðsvirði þeirra, ef það er til. Ef markaðsverð er ekki til, er gangvirðið
fundið með viðurkenndum matsaðferðum.
Matsaðferðir geta falið í sér notast er við verð í nýlegum viðskiptum á milli ótengdra aðila. Tekið er mið af
verðmæti annarra fjármálagerninga sem eru áþekkir þeim gerningi sem um ræðir, stuðst við aðferðir til
meta núvirt fjárstreymi eða aðrar verðmatsaðferðir sem beita til meta með áreiðanlegum hætti
raunverulegt markaðsverðmæti. Við beitingu matsaðferða eru allir þættir notaðir sem markaðsaðilar myndu
nota við verðmat og aðferðirnar eru í samræmi við viðurkenndar aðferðir við verðleggja fjármálagerninga.
Samstæðan sannreynir reglulega matsaðferðir sínar og prófar þær með því nota verð sem fengist hafa í
viðskiptum á virkum markaði með sama gerning, án aðlagana eða breytinga, eða byggja á upplýsingum frá
virkum markaði.
Gangvirði, sem einungis er metið vegna skýringa, er ákvarðað út frá núvirði framtíðarsjóðsflæðis höfuðstóls
og vaxta og er afvaxtað með markaðsvöxtum á uppgjörsdegi.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
71
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
41. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.
t. Leigusamningar, frh.
i) Samstæðan sem leigutaki
Leigueignir og leiguskuldir eru sérgreindar í efnahagsreikningi.
Leigueignin er í kjölfarið afskrifuð línulega frá upphafi til loka leigusamningsins, nema þegar eignarhald flyst
yfir til samstæðunnar í lok leigutímabilsins eða ef kostnaðarverð leigueignarinnar endurspeglar samstæðan
muni nýta sér kauprétt í lok leigutímabilsins. Í þeim tilfellum er leigueignin afskrifuð á nýtingartíma eignarinnar.
Nýtingartíminn er ákvarðaður með sömu aðferð og notuð er fyrir aðra fastafjármunir samstæðunnar. Jafnframt
er virði leigueignar lækkað reglubundið um sem nemur virðisrýrnun hennar ef einhver er og leiðrétt vegna
endurmats leiguskuldarinnar.
Við upphaf eða breytingu á samningi sem felur í sér leiguhluta úthlutar samstæðan endurgjaldinu á leiguhluta
á grundvelli sjálfstæðs verðs hvers hluta fyrir sig. Fyrir leigusamninga um fasteignir hefur samstæðan hins
vegar kosið að aðgreina ekki leiguhluta frá öðrum hlutum samningsins og færir þá sem einn leigusamning.
Samstæðan færir leigueign og leiguskuld við upphaf leigusamnings. Leigueignin er upphaflega færð á
kostnaðarverði. Kostnaðarverð samanstendur af fjárhæð leiguskuldarinnar teknu tilliti til leigugreiðslna sem
hafa fallið til fyrir eða á upphafsdegi samningsins, beinum kostnaði við öflun leigueignarinnar og áætlaðum
kostnaði við taka niður og fjarlægja eignina eða til þess færa eignina eða umhverfi hennar í samt horf
að loknum leigusamningi og að frádregnum leiguílvilnunum sem samstæðan hefur fengið.
Leiguskuld er upphaflega færð á núvirði ógreiddra leigugreiðslna á upphafsdegi leigusamningsins.
Greiðslurnar eru núvirtar með því nota innbyggða vexti leigusamningsins, séu þeir tiltækir, en annars notar
samstæðan þá vexti sem hún fær á nýju lánsfé. Að jafnaði notar samstæðan vexti á nýju lánsfé til núvirðingar.
Samstæðan ákvarðar vexti á nýju lánsfé með því sækja vaxtaupplýsingar vegna ólíkra fjármögnunarleiða
og gerir tilteknar aðlaganir til endurspegla skilmála leigusamningsins og eiginleika eignarinnar sem er
leigð.
Leigugreiðslur sem eru innfaldar í ákvörðun fjárhæðar leiguskuldar samstæðunnar fela í sér eftirfarandi:
– Fastar greiðslur, þar með taldar leigugreiðslur sem eru samkvæmt eðli sínu fastar
Breytilegar leigugreiðslur tengdar vöxtum eða vísitölu, upphaflega áætlaðar miðað við vexti eða vísitölu á
upphafsdegi
– Fjárhæðir sem gert er ráð fyrir að þurfi að greiða samkvæmt hrakvirðistryggingu
Kaupverð samkvæmt kaupréttarákvæði í leigusamningi þegar samstæðan telur nokkuð víst hún muni
nýta kaupréttinn, leigugreiðslur á valkvæðum framlengingartímabilum ef samstæðan er nokkuð viss um
hún muni nýta framlengingarheimildir og greiðslur vegna uppsagnar leigusamnings fyrir lok leigutímans, nema
samstæðan sé nokkuð viss um að nýta ekki uppsagnarheimildir.
Leiguskuldin er færð á afskrifuðu kostnaðarverði með því að nota aðferð virkra vaxta. Hún er endurmetin
þegar breyting verður á framtíðarleigugreiðslum vegna breytinga á vísitölu eða vöxtum, ef það er breyting á
mati samstæðunnar á fjárhæð sem hún væntir verði greidd samkvæmt hrakvirðistryggingu, ef samstæðan
breytir mati sínu á því hvort hún muni nýta kaupréttarákvæði, heimildir til framlengingar eða uppsagnar
leigusamnings eða ef það er breyting á fjárhæð leigugreiðslu sem er í eðli sínu föst.
Þegar leiguskuldin er endurmetin með þessum hætti þá er samsvarandi leiðrétting gerð á bókfærðu verði
leigueignarinnar, eða leiðrétting færð í rekstrarreikning samstæðunnar ef bókfært virði leigueignarinnar hefur
verið fært niður í núll.
Samstæðan kýs færa ekki leigueignir og leiguskuldir vegna leigusamninga um eignir lágu virði og
leigusamninga sem eru til skamms tíma. Samstæðan gjaldfærir leigugreiðslur vegna þessara leigusamninga
línulega á leigutíma.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
72
________________________________________________________________________________________________
Skýringar
41. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.
t. Leigusamningar, frh.
ii Samstæðan sem leigusali
42. ir reikningsskilastaðlar og túlkanir á þeim sem samstæðan hefur ekki ennþá innleitt
Þegar samstæðan er leigusali þá er ákvarðað við upphaf leigusamnings hvort um er ræða
fjármögnunarleigusamning eða rekstrarleigusamning.
Ekki er búist við að breytingar á stöðlum og túlkunum muni hafa veruleg áhrif á reikningsskil samstæðunnar.
Samstæðan færir leigugreiðslur vegna rekstrarleigusamninga línulega yfir leigutímabilið og setur þær fram
meðal annarra tekna í rekstrarreikningi.
Við flokkun leigusamnings leggur samstæðan heildstætt mat á það hvort leigusamningurinn flytji meginhluta
áhættu og ávinnings sem tilheyrir eignarhaldi hinnar undirliggjandi eignar. Ef það er niðurstaðan þá er
leigusamningurinn fjármögnunarleigusamningur en ef ekki þá er hann rekstrarleigusamningur. Ákveðnir þættir
eru hluti af þessu mati eins og til dæmis hvort leigusamningurinn nær yfir meginhluta nýtingartíma eignarinnar.
Nokkrir nýir alþjóðlegir reikningsskilastaðlar gilda um fjárhagsár sem byrja eftir 1. janúar 2024 en heimilt er
beita þeim fyrir gildistöku þeirra. Samstæðan hefur hins vegar ekki innleitt nýja eða breytta
reikningsskilastaðla fyrr en heimilt var við gerð þessara reikningsskila.
Við upphaf eða breytingu á samningi sem inniheldur leiguþátt skiptir samstæðan endurgjaldi samkvæmt
samningnum niður á einstaka leiguþætti samningsins á grundvelli hlutfallslegs sjálfstæðs verðs þeirra.
Samstæðuársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur 2023
73
Undirritunarsíða
StjórnarformaðurOrkuveitunnar
GylfiMagnússon
StjórnOrkuveitunnar
ValaValtýsdóttir
StjórnOrkuveitunnar
RagnhildurAldaVilhjálmsdóttir
StjórnOrkuveitunnar
SkúliÞórHelgason
StjórnOrkuveitunnar
ÞórðurÍsbergGunnarsson
StjórnOrkuveitunnar
ValgarðurLyngdalJónsson
ForstjóriOrkuveitunnar
SævarFreyrÞráinsson
Löggilturendurskoðandi
DavíðArnarEinarsson
Löggilturendurskoðandi
TheodórSiemsenSigurbergsson
5493004ARP9VPUIX5B732023-01-012023-12-315493004ARP9VPUIX5B732022-01-012022-12-315493004ARP9VPUIX5B732023-12-315493004ARP9VPUIX5B732022-12-315493004ARP9VPUIX5B732022-12-31ifrs-full:RevaluationSurplusMember5493004ARP9VPUIX5B732023-01-012023-12-31ifrs-full:RevaluationSurplusMember5493004ARP9VPUIX5B732023-12-31ifrs-full:RevaluationSurplusMember5493004ARP9VPUIX5B732022-12-31ifrs-full:CapitalReserveMember5493004ARP9VPUIX5B732023-01-012023-12-31ifrs-full:CapitalReserveMember5493004ARP9VPUIX5B732023-12-31ifrs-full:CapitalReserveMember5493004ARP9VPUIX5B732022-12-31ORK:ReserveOfDevelopmentExpenseMember5493004ARP9VPUIX5B732023-01-012023-12-31ORK:ReserveOfDevelopmentExpenseMember5493004ARP9VPUIX5B732023-12-31ORK:ReserveOfDevelopmentExpenseMember5493004ARP9VPUIX5B732022-12-31ifrs-full:ReserveOfGainsAndLossesOnFinancialAssetsMeasuredAtFairValueThroughOtherComprehensiveIncomeMember5493004ARP9VPUIX5B732023-01-012023-12-31ifrs-full:ReserveOfGainsAndLossesOnFinancialAssetsMeasuredAtFairValueThroughOtherComprehensiveIncomeMember5493004ARP9VPUIX5B732023-12-31ifrs-full:ReserveOfGainsAndLossesOnFinancialAssetsMeasuredAtFairValueThroughOtherComprehensiveIncomeMember5493004ARP9VPUIX5B732022-12-31ifrs-full:ReserveOfExchangeDifferencesOnTranslationMember5493004ARP9VPUIX5B732023-01-012023-12-31ifrs-full:ReserveOfExchangeDifferencesOnTranslationMember5493004ARP9VPUIX5B732023-12-31ifrs-full:ReserveOfExchangeDifferencesOnTranslationMember5493004ARP9VPUIX5B732022-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember5493004ARP9VPUIX5B732023-01-012023-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember5493004ARP9VPUIX5B732023-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember5493004ARP9VPUIX5B732022-12-31ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember5493004ARP9VPUIX5B732023-01-012023-12-31ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember5493004ARP9VPUIX5B732023-12-31ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember5493004ARP9VPUIX5B732022-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember5493004ARP9VPUIX5B732023-01-012023-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember5493004ARP9VPUIX5B732023-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember5493004ARP9VPUIX5B732021-12-31ifrs-full:RevaluationSurplusMember5493004ARP9VPUIX5B732022-01-012022-12-31ifrs-full:RevaluationSurplusMember5493004ARP9VPUIX5B732021-12-31ifrs-full:CapitalReserveMember5493004ARP9VPUIX5B732022-01-012022-12-31ifrs-full:CapitalReserveMember5493004ARP9VPUIX5B732021-12-31ORK:ReserveOfDevelopmentExpenseMember5493004ARP9VPUIX5B732022-01-012022-12-31ORK:ReserveOfDevelopmentExpenseMember5493004ARP9VPUIX5B732021-12-31ifrs-full:ReserveOfGainsAndLossesOnFinancialAssetsMeasuredAtFairValueThroughOtherComprehensiveIncomeMember5493004ARP9VPUIX5B732022-01-012022-12-31ifrs-full:ReserveOfGainsAndLossesOnFinancialAssetsMeasuredAtFairValueThroughOtherComprehensiveIncomeMember5493004ARP9VPUIX5B732021-12-31ifrs-full:ReserveOfExchangeDifferencesOnTranslationMember5493004ARP9VPUIX5B732022-01-012022-12-31ifrs-full:ReserveOfExchangeDifferencesOnTranslationMember5493004ARP9VPUIX5B732021-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember5493004ARP9VPUIX5B732022-01-012022-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember5493004ARP9VPUIX5B732021-12-31ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember5493004ARP9VPUIX5B732022-01-012022-12-31ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember5493004ARP9VPUIX5B732021-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember5493004ARP9VPUIX5B732022-01-012022-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember5493004ARP9VPUIX5B732021-12-31iso4217:ISK